Fjölskyldumyndin Stuart Little fjallar um Little-fjölskylduna sem ættleiðir músardrenginn Stuart, þau eru ekki einungis miklu stærri en hann heldur eru þau líka af annarri dýrategund, þau eru mennsk. Myndin er byggð á vel þekktri bandarískri barnabók sem kom út fyrir 50 árum og er eftir E.B. White. Músin var vant við látin, en
Dagur Gunnarsson hitti leikstjórann Rob Minkoff og aðalleikarana Geenu Davis og Hugh Laurie sem leika foreldra Stuarts.
Meira