Greinar föstudaginn 28. apríl 2000

Forsíða

28. apríl 2000 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Deilt um landskika í Jerúsalem

TIL ryskinga kom í gær milli ísraelskra lögreglumanna og Palestínumanna við umdeildan landskika í austurhluta Jerúsalem. Tveir Palestínumenn voru handteknir. Meira
28. apríl 2000 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Elian fær vini sína

FJÓRIR skólafélagar og vinir kúbverska drengsins Elians Gonzalez fengu að fara til Bandaríkjanna í gær til að dvelja hjá honum þar til bandarískur dómstóll úrskurðar hvort veita eigi honum hæli í Bandaríkjunum eða senda hann aftur til Kúbu. Meira
28. apríl 2000 | Forsíða | 190 orð

Farsímauppboðið endaði í 22,5 milljörðum punda

BREZKA ríkisstjórnin hafði 22,5 milljarða sterlingspunda, jafnvirði um 2.600 milljarða íslenzkra króna, út úr uppboði á leyfum til að reka nýja tegund af farsímarásum í Bretlandi. Meira
28. apríl 2000 | Forsíða | 333 orð

Ferða- og fundafrelsið skert til að koma á lögum og reglu

LÖGREGLAN í Zimbabwe kvaðst í gær ætla að beita sérstakri lagaheimild sinni til að skerða ferða- og fundafrelsi félaga í stjórnmálaflokkum til að binda enda hið á pólitíska ofbeldi í landinu. Meira
28. apríl 2000 | Forsíða | 193 orð

"Frakkahatur" í bretónskri orðabók

BRETÓNSK-frönsk orðabók, sem til er í flestum skólum og bókasöfnum á Bretagneskaga í Frakklandi, hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að kynda undir hatri á Frökkum og franskri menningu. Meira
28. apríl 2000 | Forsíða | 90 orð

Reynt að semja um gíslana

SENDIMENN stjórnar Filippseyja ræddu í gær við íslamska skæruliða, sem halda 21 manni í gíslingu í suðurhluta landsins, og sögðu að gíslarnir væru heilir á húfi. Meira

Fréttir

28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð

Aðeins 4-5 áfangastaðir innanlands í framtíðinni

YFIR 91% allra sem ferðast í innanlandsflugi með Flugfélagi Íslands fara á milli Reykjavíkur og fjögurra staða á landsbyggðinni, þ.e. Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða og Vestmannaeyja. Meira
28. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 251 orð

Atkvæði greidd um samning við KEA

MJÓLKURFRAMLEIÐENDUR í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, á samlagssvæðum Kaupfélags Eyfirðinga, hafa fengið í hendur atkvæðaseðil vegna atkvæðagreiðslu um fyrirliggjandi samning milli KEA og framleiðenda. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

Áskorun til Alþingis

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi áskorun frá Landssamtökum skógareigenda (LSE) og Skógrækt ríkisins. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Átta mót um helgina

ÁTTA mót verða haldin um næstu helgi sem telst vera þrír dagar þar sem 1. maí kemur þar inn í. Hæst ber opna gæðingakeppni sem Fákur heldur í nafni MR-búðarinnar. Þá verður Snæfellingur með sitt íþróttamót í Ólafsvík að því er fram kemur í mótaskránni. Meira
28. apríl 2000 | Miðopna | 1586 orð | 3 myndir

Áætlað er að 15 til 20 milljónir manna muni sækja sýninguna

Víkingar: Saga Norður-Atlantshafsins, sýning í tilefni þúsund ára afmælis landafunda norrænna manna í Ameríku var opnuð í Smithsonian-safninu í Washington í gær. Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður og Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari voru viðstödd opnun sýningarinnar og greina frá henni í máli og myndum. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Bágt heilsufar helsta vörnin

ÖFLUG öryggisgæsla var við dómshús í Santiago, höfuðborg Chile, í gær þegar máli, sem snýst um friðhelgi Augusto Pinochets, fyrrverandi einræðisherra í landinu, var framhaldið. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Boðaðri vinnustöðvun hjá Flugleiðum aflýst

SAMNINGANEFNDIR Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu nýjan kjarasamning vegna flugvirkja hjá Flugleiðum hf. í húsakynnum ríkissáttasemjara skömmu eftir miðnætti í gær. Jafnframt var boðaðri vinnustöðvun flugvirkja aflýst. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Breytingar á versluninni 1928

VERSLUNIN 1928 á horni Laugavegar og Klapparstígs hefur verið opnuð að nýju eftir gagngerar breytingar og stækkun. Sem fyrr er boðið upp á úrval af hverskyns skartgripum og gjafavöru frá fyrirtækinu 1928. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Brúarsmíðin komin í gang

Reykholti - Með veturinn á undanhaldi eru nú framkvæmdir við brúarsmíði yfir Grímsá í Borgarfirði hafnar að nýju. Þetta nýja mannvirki mun leysa af hólmi gömlu brúna við bæinn Fossatún og tengjast Borgarfjarðarbraut sem þegar er komin í gagnið að hluta. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Bú 2000 aðili að menningarborgarári

FYRIR skömmu var undirritaður samningur á milli Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 og landbúnaðarsýningarinnar Bú 2000 - landbúnaður er lífsnauðsyn, sem fram fer í Reykjavík í júlí nk., um aðild sýningarinnar að menningarborgarárinu. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Dæmdur í 4 mánaða fangelsi og 3 milljóna sekt fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt framkvæmdastjóra og stjórnarformann fyrirtækis sem rak tækja- og vélaleigu, námavinnslu og útgerð þungavinnuvéla, í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið gegn lögum um virðisaukaskatt. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 840 orð

Eðlilegt að skoða hvernig dómarar eru skipaðir

EIRÍKUR Tómasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Ásgeir Thoroddsen, formaður Lögmannafélags Íslands, sjá ýmsa meinbugi á þeirri hugmynd að Alþingi verði falið það hlutverk að staðfesta skipun dómara við Hæstarétt, eins og gerð er tillaga um... Meira
28. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Efnilegir nemendur styrktir

NEMENDUR sem stundað hafa nám við Tónlistarskólann á Akureyri og hyggja á eða hafa þegar hafið háskólanám í tónlist geta sótt um styrk úr Minningarsjóði Þorgerðar S. Eiríksdóttur. Umsóknarfrestur er til 15. Meira
28. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 330 orð | 1 mynd

Eitt tilboð í stærsta útboðsverk ársins

AÐEINS eitt tilboð barst í byggingu tæplega 9.000 fermetra verslunarmiðstöðvar á Gleráreyrum á Akureyri en tilboðið var opnað í gær. Það kom frá SS Byggir á Akureyri og hljóðaði upp á rúmar 368 milljónir króna. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Enn á gjörgæsludeild eftir bílslys

LÍÐAN fimmtán ára piltsins sem slasaðist alvarlega þegar ekið var á hann á bílastæði við Sólheima 23 á þriðjudagskvöld er enn óbreytt frá því hann var lagður inn á gjörgæsludeild eftir slysið. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 449 orð

Er Sigurður kominn með arftaka Kringlu?

HARÐARMENN hafa um árabil haldið töltkeppni á laugardag fyrir páska og á því var engin undantekning nú. Mót þessi hafa verið með ýmsum brag eftir árstíð, allt frá því að vera haldin á kafi í snjó þar sem ryðja hefur þurft völlinn. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

FHF skipar nýja stjórn

FÉLAG háskólamenntaðra ferðamálafræðinga hefur kosið nýjan formann og nýja stjórn félagsins. Rögnvaldur Guðmundsson hefur látið af formennsku og við tók Sigríður Þrúður Stefánsdóttir. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 744 orð

Fjárhætta eða forsjál fjárfesting í framtíðinni

Þeir kölluðu það stórkostlega pókerinn í bænum. Í lok uppboðsins á farsímarásunum standa fimm af þrettán farsímafyrirtækjum uppi sem sigurvegarar. Í raun og veru er sigurvegarinn þó aðeins einn og það er brezki fjármálaráðherrann, sem fær nú fullar hendur fjár. Freysteinn Jóhannsson hefur fylgzt með breska uppboðinu. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Formannsskipti hjá FEF

NÝR formaður hefur tekið við hjá Félagi einstæðra foreldra; Albert Snorrason tekur við af Þóru Guðmundsdóttur er lét af formennsku í janúar. Meira
28. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 364 orð

Forstöðumaður segir enga framkvæmdaáætlun hafa borist

HÚSNÆÐI Byrgisins, kristilegs líknarfélags við Vesturgötu 18-24 í Hafnarfirði, var rýmt í gær þegar frestur sem slökkviliðsstjóri Hafnarfjarðar gaf til að gera viðeigandi ráðstafanir varðandi brunavarnir í húsinu rann út. Meira
28. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 453 orð | 1 mynd

Framkvæmd upp á 400 milljónir

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á umhverfisáhrifum lagningar Álftanesvegar frá Engidal í Garðabæ að Suðurnesvegi í Bessastaðahreppi. Vegurinn, sem verður samtal um 3,8 km, flokkast sem stofnvegur á milli Garðabæjar og Bessastaðahrepps. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fyrirlestur um hagrænt gildi náttúruverndar

FULAI Sheng, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Conservation Economic Unit hjá World Wildlife Fund í Washington DC, heldur fyrirlestur laugardaginn 29. apríl kl. 13.30 í Norræna húsinu í boði Náttúruverndarsamtaka Íslands. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Gagnrýnir fjármálaráðherra

ÖGMUNDUR Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, kvaddi sér hljóðs á Alþingi í gær til þess að gagnrýna skriflegt svar sem þinginu hafði borist frá fjármálaráðherra, Geir H. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Góður árangur íslenzkra dansara í Blackpool

DANSHÁTÍÐ barna og unglinga í Blackpool er ein virtasta og sterkasta danskeppni sem haldin er í heiminum í dag. Þessi keppni hefur verið haldin árlega í hartnær 40 ár og hafa Íslendingar getið sér gott orð í þessari keppni hin síðari ár. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hald lagt á fíkniefni

LÖGREGLAN í Kópavogi lagði hald á um 40 grömm af fíkniefninu maríúana síðdegis á miðvikudag. Efnið fannst við leit á ökumanni bifreiðar sem stöðvuð var við hefðbundið eftirlit í bænum. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Haraldur greip til Argostækis í sambandsleysinu

HARALDUR Örn Ólafsson pólfari var símasambandslaus í gær vegna bilunar sem kom upp í Iridium-kerfinu. Hann greip þá til Argos-senditækis síns og tjáði þannig bakvarðasveit sinni að allt væri með felldu með kóðanum 00 sem merkir "All OK". Meira
28. apríl 2000 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Hátíðarguðsþjónusta við Krosslaug í sumar

Reykholt - Hátíðarguðsþjónustur, tónleikar, fræðslufundir og málþing um trúarbókmenntir miðalda eru helstu dagskrárliðir í Borgarfjarðarprófastsdæmi á kristnitökuafmæli. Í sumar, nánar tiltekið þann 16. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Heseltine hyggst yfirgefa stjórnmálin

Michael Heseltine, sem gegndi ráðherraembættum í stjórnum íhaldsleiðtoganna Johns Majors og Margaret Thatcher í Bretlandi, skýrði frá því í gær að hann hygðist hætta á þingi fyrir næstu þingkosningar sem verða ekki síðar en 2002. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð

Hillir undir reiðhöll á Akureyri

HESTAMENN á Akureyri komust vel á bragðið með að njóta aðstöðu innandyra fyrir hestamennsku þegar haldin var töltkeppni í nýrri skautahöll í bænum í vetur. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hlaut Rosenstiel-verðlaunin

GÍSLI Pálsson, prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður Mannfræðistofnunar HÍ, hlaut um miðjan mánuðinn verðlaun Rosenstiel-hafrannsóknarstofnunarinnar við Miami-háskóla í hafvísindum en viðurkenning þessi er veitt árlega einum einstaklingi fyrir... Meira
28. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 236 orð | 1 mynd

Horfðu helst á sitt nánasta umhverfi

NEMENDUM í 3. bekk HSH í Setbergsskóla var veitt viðurkenning á degi umhverfisins fyrir framlag sitt til hugmyndasamkeppni um nýsköpun úr notuðu efni, endurvinnslu og endurnýtingu. Meira
28. apríl 2000 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Hvala- og selaskoðunarferðir í sumar

Blönduósi- Hópur manna á Blönduósi hefur stofnað hlutafélagið Sæheima um rekstur á skemmtisiglingabáti sem gerður verður út frá Blönduósi. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Höfði brenndur til kaldra kola að lokinni stóræfingu

SLÖKKVILIÐ Reykjavíkur stóð fyrir stóræfingu í yfirgefnu húsi við Köllunarklettsvegi, á miðvikudag, þar sem einkum var æfð reykköfun. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð

Innritun hafin í sumarbúðirnar við Ástjörn

INNRITUN er hafin vegna dvalar í sumarbúðirnar við Ástjörn í Kelduhverfi skammt frá Ásbyrgi. Þar hafa verið reknar kristilegar sumarbúðir í meira en 50 ár á vegum Sjónarhæðarsafnaðar á Akureyri. Stofnendur þess voru Arthur Gook og Sæmundur G.... Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 475 orð

Í samstarf við öflug erlend fyrirtæki

LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIN Genís ehf. og Kítín ehf. voru í gær sameinuð undir nafni Genís ehf. Hlutafé Genís ehf. verður við sameininguna aukið um 400 milljónir króna og hefur hlutaféð þegar verið selt. Að því loknu verða aðaleigendur Genís ehf. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ístöltið á myndband

ÞEIR Töltheimamenn láta kné fylgja kviði eftir velheppnað Ístölt í Skautahöllinni í Reykjavík fyrir tæpum mánuði og hafa nú gefið út myndbandsspólu frá mótinu þar sem getur að líta svo til alla keppnina frá upphafi til enda. Meira
28. apríl 2000 | Landsbyggðin | 221 orð

Jarðhiti í Austur-Skaftafellssýslu

Höfn - Heitt vatn hefur fundist á nokkrum stöðum í Austur-Skaftafellssýslu og spyrja menn sig nú hvort það sé í nógu miklu magni, eða nógu heitt, til nýtingar. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Kaupsýslumaður myrtur í Belgrad

KAUPSÝSLUMAÐUR sem fjölmiðlar í Serbíu hafa bendlað við morðið á stríðsherranum Arkan í janúar, var í gær myrtur eftir mikla þeysireið tveggja bíla um götur Belgrad og skothríð úr báðum. Maðurinn hét Zoran Uscovic en gekk undir gælunafninu Skole. Meira
28. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Kirkjustarf

LOKAHÁTÍÐ kirkjuskólans fyrir krakka í Laufásprestakalli verður í Laufási sunnudaginn 30. apríl kl. 11. Þar verður farið í leiki og grillað. Hafið með ykkur pylsur og drykk. Kyrrðarstund verður í Grenivíkurkirkju á sunnudagskvöld kl.... Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Krían er komin

KRÍAN er komin og lentu tveir fyrstu fuglarnir í Óslandi rétt utan við Höfn í Hornafirði um klukkan fimm í gærdag. Björn G. Arnarson, sem fylgst hefur með komu farfuglanna, sagði að krían væri mjög stundvís og að sér hefði virst hún óþreytt eftir flugið. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Kvikmyndin Val sýnd í bíósal MÍR

KVIKMYNDIN Val eða "Vybor" verður sýnd sunnudaginn 30. apríl kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Leiðrétt

Gauksstaðaskipið Gauksstaðaskipið var rangnefnt Gautstaðaskipið í myndatexta með grein Jóns Baldvins Hannibalssonar um bókina Vikings. The North Atlantic Saga í blaðinu í gær. Leiðréttist það hér með. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Markmiðið að tryggja skjólstæðingum örugga þjónustu

GERÐUR hefur verið þjónustusamningur milli Landspítala-háskólasjúkrahúss, Barnaverndarstofu og sjúkrastofnana SÁÁ sem miðar að því að tryggja börnum og unglingum með geðraskanir, vímuefnavanda og hegðunartruflanir eins góða, skjóta og örugga þjónustu og... Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 289 orð

Málin kunna að skýrast á viðræðufundi 2. maí

FÆREYSKA landsstjórnin og stjórnvöld í Danmörku munu nú eftir helgi eiga nýjan fund um samstarfssamning, sem að mati landsstjórnarinnar mun leiða til fulls sjálfstæðis eyjanna. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Málþing um lýðræði í Reykjavíkurakademíunni

MÁLÞING um lýðræði á vegum Félags stjórnmálafræðinga og Reykjavíkurakademíunnar verður haldið laugardaginn 29. apríl í húsakynnum Akademíunnar í JL-húsinu 4. hæð. Málþingið hefst klukkan 10.30 og stendur til klukkan 13.30. Aðgangseyrir 500 krónur. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á íslenska fiskveiðikerfinu í Asíu

EIGNARÉTTINDI út frá hagfræðilegu og siðfræðilegu sjónarhorni, með sérstöku tilliti til fiskimiða, voru viðfangsefni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors við Háskóla Íslands, í fyrirlestri sem hann flutti á þriðjudag í Hong Kong University. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Miklar vonir bundnar við nýjustu árganga þorsksins

BRÁÐABIRGÐA niðurstöður úr stonfmælingu botnfiska og stofnmælingu þorsks, togararalli og netaralli sýna þrír síðustu árgangar þorsks virðast gefa nokkrar vonir um að tveimur til þremur árum liðnum er þeir fara að bera uppi verulegan hluta aflans, en svo... Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Námskeið og fyrirlestrar um Búddisma

NÁMSKEIÐ og fyrirlestrar hjá Karuna, Samfélagi Mahayana Búddista á Íslandi eru að hefjast að nýju. Næstu fjóra laugardaga kl.14 verða kennd undirstöðuatriði í hugleiðslu. Námskeiðið hefst laugardaginn 29. apríl og er hver kennslulota sjálfstæð. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Nánasta umhverfi hreinsað

STARFSFÓLK fyrirtækja og stofnana Reykjavíkurborgar hefur staðið í hreinsunarátaki undanfarna daga, en nýverið hvatti borgarstjóri stofnanir og fyrirtæki í Reykjavík til að hreinsa nánasta umhverfi sitt vegna þess hve mikið rusl kom í ljós þegar snjóa... Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 122 orð

Norðmenn brenna rengið

NORSKUM hvalföngurum hefur verið gert að brenna um 250 tonn af rengi en fengju þeir að selja það í Japan gætu þeir fengið meira en 100 millj. ísl. kr. fyrir það. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Norrænt námskeið um tölvu- og upplýsingatækni

NÁMSKEIÐ um tölvu- og upplýsingatækni í skólastarfi var haldið í húsnæði Kennaraháskóla Íslands að Laugarvatni. Umsjónarmenn námskeiðsins voru Sólveig Karvelsdóttir, alþjóðafulltrúi KHÍ og Karl Jeppesen, lektor í tölvu- og upplýsingatækni. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ný einkennisföt hjá Flugleiðum

NÝ einkennisföt áhafna Flugleiða og starfsfólks á jörðu niðri voru tekin í notkun á miðvikudag. Meðal nýjunga er að tvær síddir eru á dömujökkunum, sérstaklega hannaðar slæður og bindi svo og kjóll. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Ný lög um vitnavernd og barnaklám

SEX frumvörp urðu að lögum frá Alþingi í gær en meðal þeirra er frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum sem felur í sér að bætt er við sérstöku ákvæði um refsinæmi brota sem beinast að vitnum, lagt er til að sektarhámark í hegningarlögum verði... Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Nýtt fyrirtæki sérhæfir sig í viðhaldsfríu efni á hús

STOFNAÐ hefur verið innflutningsfyrirtækið Á hús sem mun sérhæfa sig í innflutningi á viðahaldsfríu efni á hús. Til að byrja með verður sýningaraðstaða í bílskúr í Leirdal 18 í Vogum, þar sem sýndir verða gluggar, hurðir, klæðningar og ýmislegt fleira. Meira
28. apríl 2000 | Landsbyggðin | 82 orð | 2 myndir

Nýtt píanó tekið í notkun

Blönduósi - Harmonikuunnendur í Húnavatnssýslu (HUH) stóðu fyrir tónlistarveislu laugardaginn fyrir páska og var tilefnið að afla fjár til kaupa á nýju píanói í Félagsheimilið á Blönduósi. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Peysufatadagur Verslunarskólanema

FJÓRÐA árs nemendur í Verslunarskóla Íslands settu svip á borgina í gær þegar þeir héldu sinn árlega peysufatadag. Fögnuðu þeir því að reglulegu námi er lokið í vetur en prófin framundan. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Pottablóm - meðhöndlun og umhirða

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir námskeiði laugardaginn 29. apríl frá kl. 10 til 16, sem ætlað er áhugafólk um pottablóm, meðhöndlun og umhirða. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ráðstefna um fjarskipti björgunarsveita

BJÖRGUNARSKÓLI Slysavarnafélagsins Landsbjargar stendur fyrir ráðstefnu um fjarskipti á Hótel Loftleiðum laugardaginn 29. apríl. Þar verður fjallað um framtíðina í fjarskiptamálum björgunarsveita og annarra viðbragsaðila. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Reglugerð um skólareglur í grunnskólum

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út endurskoðaða reglugerð um skólareglur í grunnskólum. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Reyniskvöld á Vitanum í Sandgerði

STUÐNINGSMANNAKVÖLD knattspyrnudeildar Reynis verður laugardaginn 29. apríl á Vitanum í Sandgerði. Boðið verður upp á léttan málsverð að hætti húsbóndans á Vitanum. Skemmtiatriði verða í sönnum Reynisanda og munu Botnfiskarnir m.a. troða upp. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 338 orð

Ríkin hvött til að opna notendalínukerfi

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) lagði á miðvikudag til við aðildarríki sambandsins að þau tryggðu símafyrirtækjum frjálsan aðgang að heimtaugum símakerfa fyrir lok þessa árs. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Rætt um fæðingar- og foreldraorlofsmál í dag

LAGAFRUMVARP ríkisstjórnarinnar um fæðingar- og foreldraorlof kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag en frumvarpinu var dreift í þinginu á miðvikudag. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Rætt um Hinn guðdómlega gleðileik

KRISTJÁN Árnason, prófessor við Háskóla Íslands, heldur í kvöld, föstudaginn 28. apríl, kl. 20.30 fyrirlestur á vegum Stofnunar Dante Alighieri í Smára, salarkynnum Söngskóla Reykjavíkur v/Veghúsastíg 7. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Safnaði jafnvirði 1,6 milljarða króna á einu kvöldi

GEORGE W. BUSH, forsetaefni bandaríska Repúblikanaflokksins, tókst á miðvikudag að afla jafnvirði um 1,6 milljarða íslenskra króna í kosningasjóð sinn í kvöldverðarboði í Washington. Um 1. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Samkvæmisdansar eru íþrótt

Birna Bjarnadóttir fæddist 16. mars 1948 í Reykjavík. Hún lauk kennaraprófi 1969 og stúdentsprófi 1970 frá Kennaraskóla Íslands. Eftir það kenndi hún átta ár við Gagnfræðaskóla Garðabæjar og Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Árið 1978 til 1988 var hún skólastjóri Bréfaskólans, frá 1992 hefur hún verið framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar í Kópavogi. Birna er gift Hauki Ingibergssyni sem er forstjóri Fasteignamats ríkisins og eiga þau fimm uppkomin börn og fimm barnabörn. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Samskip mótmæla merkimiða í fjölmiðlum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Ólafi Ólafssyni, forstjóra Samskipa: "Í fjölmiðlum hefur það borið við oftar en einu sinni að stóra fíkniefnamálið svokallaða sem er til umfjöllunar hjá dómstólum um þessar mundir hefur verið nefnt... Meira
28. apríl 2000 | Landsbyggðin | 418 orð | 1 mynd

Samstarf kirkju, skóla og félaga

Hrunamannahreppi -Í vetur fór fram nokkuð sérstætt og athyglisvert unglingastarf hér í sveitinni á vegum Hruna- og Stóra-Núpsprestakalla auk björgunarsveitarinnar Eyvindar, Rauða kross deildar Árnesinga og Flúðaskóla. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sálumessa Nínu Bjarkar Árnadóttur

Sálumessa fyrir Nínu Björk Árnadóttur var sungin í Landakotskirkju í gær. Prestur var sr. Hjalti Þorkelsson, ávarp flutti sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup, einsöngvarar voru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Sigurður Skagfjörð. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð

Segir Fiskistofu hafa falsað gögn

SVAVAR Guðnason, útgerðarmaður á Patreksfirði, hefur farið fram á endurupptöku á Vatneyrarmálinu svokallaða þar sem hann telur Fiskistofu hafa dregið upp ranga mynd og lagt fram fölsuð gögn eða rangfærð skjöl er vörðuðu aðalefni málsins. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sinubruni við Hofsstaðaskóla

KALLA varð út sjö slökkviliðsmenn og tvo dælubíla frá Slökkviliði Hafnarfjarðar þegar kveikt var í sinu við Hofsstaðaskóla á miðvikudagskvöld. Skemmdir urðu á trjágróðri í brunanum og tók slökkvistarf um tvær klukkustundir. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 1380 orð | 4 myndir

Sjúklingar strikamerktir og lyfseðlar rafrænir

Ráðstefna á vegum Nýherja um upplýsingatækni á heilbrigðissviði var haldin í gær. Þar kom fram m.a. að unnt yrði að draga úr kostnaði við rekstur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri um 51 milljón kr. á ári með því að innleiða strikamerkingar. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð

Skapa má fjölda starfa á landsbyggðinni

SAMRÁÐSFUNDUR fulltrúa sveitarfélaga og Íslenskrar miðlunar, sem var haldinn í Reykjavík fyrir nokkru, hefur fulla trú á að skapa megi umtalsverðan fjölda starfa á landsbyggðinni með því að flytja opinber verkefni til fjarvinnslustöðva. Meira
28. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Skátakórar að sunnan í söngferðalag

Í TILEFNI af sumarkomu hafa Skátakórarnir í Reykjavík og Hafnarfirði ruglað saman reitum sínum og leggja upp í sameiginlega tónleikaferð föstudaginn 28. apríl nk. Meira
28. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Skátakórar á tónleikaferð

Í TILEFNI af sumarkomu hafa skátakóranir í Reykjavík og Hafnarfirði ákveðið að leggja upp í sameiginlega tónleikaferð í dag, föstudaginn 28. apríl. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Skátar gefa skólabörnum fána

SKÁTAHREYFINGIN hefur dreift litlum íslenskum handfánum ásamt bæklingi um meðferð íslenska fánans til allra grunnskólabarna í landinu í 2. bekk, þ.e. fædd 1992. Þetta er þriðja árið í röð sem öllum börnum í 2. bekk grunnskóla er gefin fánaveifa. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Skátar gefa út bókina Græni bakpokinn

SKÁTAR hafa gefið út bókina Græni bakpokinn sem er handbók um náttúruskoðun og umhverfismál. Bókin er gefin út af skátahreyfingunni til að auðvelda og efla umhverfisfræðslu í skátastarfi. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Skipaður stýrihópur um mótun stefnu í málefnum aldraðra

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra hefur skipað stýrihóp til að móta stefnu í málefnum aldraðra til næstu fimmtán ára. Hópnum er ætlað að gera úttekt á málefninu og skila tillögum um stefnumótun hinn 1. janúar 2002. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Skipulagsstjóri samþykkir dýpkun Sundahafnar

SKIPULAGSSTOFNUN ríkisins hefur lokið athugun á mati á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda við dýpkun Sundahafnar í Reykjavík. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Staðfesting á ólögmætri ríkisaðstoð

ENDURMAT á verðmæti Landssímans og ríkisstuðningur við fyrirtækið var til umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær og var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra m.a. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Stafkirkjan reist á næstu vikum

Vestmannaeyjar - "Við tókum að okkur þetta verkefni að því að það var sérstaklega áhugavert og það er alltaf að koma betur og betur í ljós hvað þetta svæði verður stórkostlega glæsilegt þegar lokið verður við það í sumar," sagði Steinþór... Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 560 orð

Stjórnarandstöðuflokkarnir í hár saman við umræðu um stjórn fiskveiða

Í ODDA skarst með þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi í gær þegar fram fór önnur umræða um frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Styrkir lausir til umsóknar

REYKJAVÍKURBORG gerðist aðili að samstarfssjóði á síðasta ári sem höfuðborgir Grænlands og Færeyja, Nuuk og Þórshöfn, höfðu stofnað með sér 1985. Þetta var ákveðið á fundi borgarstjóra þessara bæja, sem haldinn var í Reykjavík í júní sl. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 224 orð

Styttist í færeysku olíuna?

HUGSANLEGA er farið að styttast í færeyskt olíuævintýri en svo miklar líkur þykja á olíufundi á færeyska landgrunninu, að eitt af stærstu olíufyrirtækjum í heimi, BP-Amoco, hefur ákveðið að hefja þar leit. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sumarbúð-irnar Ævintýraland á Reykjum

SKRÁNING stendur sem hæst í sumarbúðirnar Ævintýraland á Reykjum í Hrútafirði. Eitt tímabil er aðeins ætlað aldurshópnum 12-14 ára og er það nærri fullbókað. Önnur tímabil, sem eru fyrir 7-12 ára, eru óðum að fyllast. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sviku vörur út úr verslunum

TVEIR ungir menn voru handteknir á miðvikudag vegna greiðslukortasvika. Þeir fóru m.a. í verslanir með stolið greiðslukort og fengu út á það ýmsar vörur. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er eigandi kortsins fæddur árið 1955, en ungu mennirnir árið 1981. Meira
28. apríl 2000 | Miðopna | 171 orð

Sækir þrjár borgir heim á tíu dögum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, kom til Bandaríkjanna á miðvikudagskvöld í heimsókn vegna afmælis landafundanna. Hann dvelur í Washington til 30. apríl og mun m.a. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Söfnuðu 650.000 kr. til styrktar SKB

BRIAN Tracy, Vegsauki og Hard Rock Café á Íslandi afhentu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna 650.000 kr. styrktarframlag sem söfnuðust á dögunum þegar Vegsauki og Hard Rock Café buðu aðdáendum Brians Tracys í hádegisverð á Hard Rock Café á 10.000 kr. Meira
28. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 577 orð

Taugatitringur meðal stuðningsmanna EMU

"KOMIÐ ykkur í vinnuna." Þetta voru skilaboð Pouls Nyrups Rasmussens forsætisráðherra nýlega til leiðtoga borgaralegu flokkanna. Meira
28. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 491 orð

Tvær lausar stofur byggðar við Víðistaðaskóla

STEINUNN Guðnadóttir, formaður skólanefndar Hafnarfjarðar, segir að byggðar verði tvær lausar skólastofur á lóð Víðistaðaskóla á næstunni. Foreldraráð skólans hefur farið fram á að byggðar verði þrjár lausar stofur. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Útskrifuðust úr ferðaskrifstofunámi

NÝLEGA luku 22 nemendur ferðamálanámi frá Ferðamálaskólanum í Kópavogi, MK. Þetta er í fjórða sinn sem Ferðamálaskólinn í MK útskrifar nema úr IATA-UFTAA námi en skólinn býður einnig upp á nám í almennum ferðafræðum og leiðsögunám. Meira
28. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 70 orð | 1 mynd

Veðrið lék við bæjarbúa

VEÐRIÐ lék við Akureyringa í gær eftir frekar kalda en sólríka daga. Hitinn fór í 10 stig um miðjan dag í gær, samkvæmt hitamæli veðurstofunnar við lögreglustöðina, en hitamælirinn á Ráðhústorgi sýndi enn hærri tölu. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Víkingasýningin opnuð

SÝNINGIN Víkingar: Saga Norður-Atlantshafsins var opnuð í Smithsonian-safninu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í gær. Sýningin er sett upp í tilefni af þúsund ára afmæli landafunda norrænna manna í Ameríku. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð

Vísbendingar um minna veiðiþol en síðastliðin ár

STERKAR vísbendingar eru um að ástand eldri árganga þorsks sé lakara og veiðiþol þar með mun minna en áætlað hefur verið síðastliðin tvö ár. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Vordagskrá Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins komin út

KOMIN er út dagskrá vornámskeiðs Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sem verður að þessu sinni haldið á Grand Hótel dagana 25. og 26. maí. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Vormót Léttis

KEPPENDUR á Vormóti Léttis á Akureyri hafa vafalaust hugsað hlýtt til reiðhallarbyggingar þegar þeir norpuðu í kuldanum mótsdagana sem voru skírdagur og laugardagurinn þar á eftir. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vorsýning áhugamanna um tréskurð

HIN árlega vorsýning Félags áhugamanna um tréskurð er haldin í safnaðarheimili Háteigskirkju laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. apríl kl. 13-17. Yfirskrift sýningarinnar að þessu sinni er landnám/kristni. Meira
28. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð

Ýsukílóið á 555 krónur

METVERÐ var á ýsu á fiskmörkuðunum í gær. Hæst fór verðið í 555 krónur kílóið. Útflytjendur fersks fisks með flugi börðust um alla stórýsu sem barst á land. Sjómenn trúðu varla fréttum af verðinu sem þeir fengu. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2000 | Leiðarar | 610 orð

MERKILEGUR VIÐBURÐUR

VÍKINGASÝNING Smithsoniansafnsins í Washington í Bandaríkjunum er merkilegur sögulegur viðburður. Meira
28. apríl 2000 | Staksteinar | 414 orð | 2 myndir

VMSÍ og Flóabandalagið

ÞAÐ sem þarf að gera er að skoða allt innra skipulag Verkamannasambandsins. Þetta segir í leiðara Fréttablaðs Eflingar. Meira

Menning

28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

Aðalatriðið er að vera hress!

TILRAUNAELDHÚSIÐ og Menningarborgin halda áfram hinu vel heppnaða samstarfsverkefni sínu Óvæntir bólfélagar í kvöld. Að þessu sinni verður boðað til rekkju í Þjóðleikhúskjall0aranum og gestgjafinn er enginn annar en hin nýbakaða útvarpsstjarna Ólafur. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 151 orð

ASKA Angelu er eftir Frank McCourt...

ASKA Angelu er eftir Frank McCourt í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar . Í bókinni lýsir höfundurinn uppvaxtarárum sínum í Limerick á Írlandi. Fátæktin er gífurleg eftir kreppuna miklu 1929 og þeir McCourt-bræður ganga berfættir um götur. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Árnesingakórinn í Ými

ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sýna árlegu vortónleika í tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð á morgun, laugardaginn kl. 17. Kórinn flytur m.a. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 47 orð | 2 myndir

Bókaball aldarinnar

Á LAUGARDAGINN var haldið bókaball aldarinnar í Versölum. Þar komu saman og gerðu sér glaðan dag allir þeir sem að bókaútgáfu koma; rithöfundar, útgefendur, hönnuðir, prentarar og að sjálfsögðu hinir sönnu bókaormar. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Danny og félagar í bíó

LEIKARINN brosmildi Danny DeVito mætti hress og kátur til frumsýningar nýjustu myndar sinnar The Big Kahuna í Hollywood í gær. Hann og Kevin Spacey og Peter Facinelli leika þrjá sölumenn sem lenda í ýmsum ævintýrum. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 472 orð | 5 myndir

Danstónlist í geimnum

MUNA ekki allir eftir Barbí-laginu? Nú er kominn nýr diskur með hljómsveitinni sem spilaði það lag, Aqua, en í henni eru Søren Rasted, Réné Dif, Lene Grawford Nystrøm (söngkonan) og Claus Norreen. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Dæmdir vinir fyrir lífstíð

½ Leikstjóri: Ted Demme. Handrit: Robert Ramsey og Matthew Stone. Aðalhlutverk: Eddie Murphy og Martin Lawrence. (108 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 28 orð

Dönsk listakona á Skólavörðustíg

DANSKA listakonan Sidsel Stubbe Schou opnar sýningu í Galleríi nema hvað, Skólavörðustíg 22c, í dag, föstudag kl. 17. Galleríið er opið frá kl. 14-18. Sýningin stendur til 2.... Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndir | 345 orð

Einhvern veginn engan veginn

Leikstjóri: Brian De Palma. Handrit: John Thomas, Graham Yost og Jim Thomas. Aðalhlutverk: Gary Sinise, Tim Robbins, Don Cheadler, Connie Nielsen, Jerry O´Connell og Armin Mueller Stahl. Tónlist: Ennio Morricone. Touchstone 2000. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndir | 549 orð

Englar, árar og almættið

Leikstjóri og handritshöfundur Ken Smith. Tónskáld Howard Shore. Aðalleikendur Ben Affleck, Matt Damon, Linda Fiorentino, Jacon Mewes, Kevin Smith, Alan Rickman, Salma Hayek, Chris Rock. Lengd 128 mín. Framleiðandi Miramax. Árgerð 1999. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 49 orð

Fanga leitað í ævintýrum

MEYJAN og óvætturinn er yfirskrift sýningar Elsu Dórótheu Gísladóttur sem opnuð verður í galleri@hlemmur.is Þverholti 5, í dag, laugardag, kl. 16. Listamaðurinn leitar fanga m.a. í æv intýrum, þjóðsögum og helgisögnum. Sýningin stendur til 21. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 745 orð | 1 mynd

Frosin augnablik

Á Leiklistardögum 2000, sem Riksteatern ásamt Teater og Dans i Norden mun standa fyrir dagana 11. til 14. maí, kemur dansarinn Arngrímur Bjarnason fram í tveim sænskum sýningum; "Den osynliga mannens återkomst" á vegum Älvsborg-leikhússins og í dansverki eftir Eva Ingemarsson "The Frozen Ones", sem gagnrýnandi Dagens Nyheter kvað eitt athyglisverðasta sviðsverk vetrarins. Kristín Bjarnadóttir segir frá Arngrími og hátíðinni. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 123 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

FINNSKI myndlistarmaðurinn Lauri Antilla Antilla flytur fyrirlestur á ensku í dag, föstudag, kl. 12.30 er hann nefnir "Space- time art", þar sem hann fjallar m.a. Meira
28. apríl 2000 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Glæsilegt kvennakóramót

Kvennakór frá Glier-háskólanum í Úkraínu undir stjórn Galinu Gorbatenko flutti slavnesk tónverk fyrir kvennakór. Miðvikudagurinn 26. apríl, 2000. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 5 myndir

Gunnar Már og Guðrún vörðu titilinn

UM páskana var haldin úrslitakeppni Fitness Íslandsmótsins í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um 700 áhorfendur voru mættir í Íþróttahöllina til þess að fylgjast með keppninni sem var hörkuspennandi fram á síðustu stundu. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Hátíð með myndum sem fóru fyrir ofan garð og neðan

Kvikmyndagagnrýnandinn virti Roger Ebert, þessi sem gefur myndum þumalinn upp eða niður í stað stjarna, setti í vikunni aðra kvikmyndahátíð sína tileinkuðum myndum sem fóru fyrir ofan garð og neðan. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 223 orð

Hlynur Hallsson sýnir í Kaupmannahöfn

NÚ stendur yfir sýning Hlyns Hallssonar, "Bláljós - Blaulicht - Bluelight - Blalys", í sýningarrýminu "Window space" í Kaupmannahöfn. Meira
28. apríl 2000 | Tónlist | 691 orð

Hvar eru allir karlarnir?

Ýmis inn- og erlend kórverk, þ.ám. Raddir á daghvörfum e. Kjartan Ólafsson. Háskólakórinn u. stj. Egils Gunnarssonar. Mánudaginn 17. apríl kl. 20. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 550 orð | 1 mynd

Í Heimi hljóða

The Opposite, geisladiskur Heimis Björgúlfssonar. Unnið, hljóðritað og samsett á ýmsum stöðum íslenskum sem hollenskum á árunum 1998 til 1999. 18,40 mín. FIRE.inc. gefur út. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Karlakórinn Hreimur í Langholtskirkju

KARLAKÓRINN Hreimur í Suður-Þingeyjarsýslu heldur tónleika í Langholtskirkju á sunnudag kl. 16. Á efnisskránni eru 22 innlend og erlend lög, mörg hefðbundin karlakórslög með léttu ívafi og sungin verða bæði einsöngslög og tvísöngslög. Meira
28. apríl 2000 | Tónlist | 534 orð

Kátur karlakór

Á efnisskránni voru 22 lög sem áttu það sameiginlegt að vera eftir bítlana John Lennon og Paul McCartney og útsett fyrir kór og hljómsveit af stjórnandanum Roari Kvam. Miðvikudagskvöldið 19. apríl. Meira
28. apríl 2000 | Myndlist | 466 orð | 1 mynd

List í sendiráðum

Opið á tímum sendiráðsins fyrir þá sem eiga erindi í húsið. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 65 orð

LJÓÐASAFN er eftir Stefán Hörð Grímsson...

LJÓÐASAFN er eftir Stefán Hörð Grímsson . Bókin geymir öll ljóðin hans sem eru prentuð í útgefnum ljóðabókum hans, sex að tölu, en þær eru: Glugginn snýr í norður, Svartálfadans, Hliðin á sléttunni, Farvegir, Tengsl og Yfir heiðan morgun. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndir | 307 orð

Loka ákvörðunarstaðurinn

Leikstjóri: James Wong. Handrit: Jeffrey Reddick og Glen Morgan. Aðalhlutverk: Davon Sawa, Ali Larter, Kerr Smith, Kristen Cloke. New Line Cinema 1999. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Lög Sigfúsar ómuðu í Stykkishólmskirkju

EFLING Stykkishólms og Kór Stykkishólmskirkju stóðu fyrir tónleikum í Stykkishólmskirkju á dögunum. Þar komu fram þrír af kunnustu tónlistarmönnum okkar, þau Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson og Jónas Ingimundarson. Efnisskráin var tvískipt. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 101 orð

M-2000

Föstudagur 28. apríl. Norrænt kvennakóramót. Kórsöngur í Ými, Norræna húsinu, Háteigskirkju og Tjarnarbíói. Á hádegi, kl. 12:30, verða haldnir tvennir tónleikar í tengslum við Norræna kvennakóramótið annars vegar í Ými og hins vegar í Norræna húsinu. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 437 orð | 2 myndir

Magnýl endurútgefin í Bretlandi

HLJÓMSVEITIN Botnleðja hélt fyrir skömmu ferna tónleika í Bretlandi. Fjórðu tónleikarnir voru haldnir í klúbbi í Camden-hverfinu í London og voru áhorfendur á annað hundrað, flestir Bretar en þó mátti þarna þekkja nokkur íslensk andlit. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Martin í Madrid

TÓNLISTARMAÐURINN Ricky Martin er einn sá vinsælasti í poppheiminum í dag. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 566 orð | 1 mynd

Merkur og smekkvís safnari

Á SUNNUDAGSKVÖLD verður sýnd í ríkissjónvarpinu ný heimildarmynd um Sverri Sigurðsson listaverkasafnara. Leikstjóri er Hildur Snjólaug Bruun, en hún er einnig höfundur handrits. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 124 orð

Myndir á pappír í Man

RÚNA Gísladóttir, listmálari, opnar myndlistarsýningu í Listasal Man, Skólavörðustíg 14, á morgun, laugardag, kl. 15. Á sýningunni eru myndir unnar á pappír með blandaðri tækni. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

MYNDIR dægranna er sjötta ljóðabók Þórarins...

MYNDIR dægranna er sjötta ljóðabók Þórarins Guðmundssonar frá Akureyri. Í kynningu segir: "Hvert ljóð stendur sem sjálfstæð mynd. Sums staðar mynda þó tvö eða þrjú ljóð samhverfu. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 149 orð

Nýjar bækur

SMÁSÖGUR er heiti bókar þar sem öllum smásögum Nóbelsskáldsins Haldórs Laxness hefur verið safnað saman. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 169 orð

Nýjar bækur

"ALCOHOLICS Anonymous in Iceland. From Marginality to Mainstream Culture" eftir Hildigunni Ólafsdóttur . Í ritinu er fjallað um AA-samtökin og hvernig þau hafa aðlagast íslensku samfélagi. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 59 orð

Nýjar hljómplötur

SNERTING er með raftónlist eftir Jóhannes Snorrason og hefur að geyma átta lög. Tónlistin er blanda af ýmsum tónlistarstefnum. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 2416 orð | 1 mynd

Orsök og afleiðing

Miklar umræður hafa lengi verið í gangi um fölsunarmálið svonefnda, sem rústað hefur málverkamarkaðinn að áliti margra, en Bragi Ásgeirsson er á annarri skoðun eins og fram kemur. Vísar til og minnir á, að engin er afleiðing án orsaka, ekki hægt að rústa markað sem varla er til og margar ástæður fyrir þeim misvísandi ruglingi sem einkennir listmiðlun á landinu, eins og hann endurtekið hefur vísað til í skrifum sínum. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 257 orð | 2 myndir

Pottþéttar vinsældir

VINSÆLASTA tónlist líðandi stundar er að finna á safnplötunni Pottþétt 19 og er hún í fyrsta sæti Tónlistans, eftir sex vikur á lista. Á henni er m.a. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 146 orð

"Frábær - eins og við var að búast"

JÓNAS Ingimundarson píanóleikari var meðal áheyrenda í Metropolitan-óperunni í New York þegar Kristinn Sigmundsson bassasöngvari þreytti þar frumraun sína á þriðjudagskvöldið í hlutverki Hundings í Valkyrjunum úr Niflungahring Wagners. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 677 orð | 3 myndir

"Mikilvægara að finna söngvarann en sönginn"

Eitt af stærstu samvinnuverkefnum menningarborga Evrópu árið 2000 er flutningur á tónlistinni úr handritinu Codex Calixtinus. Heimsfrumflutningur útfærslu Damien Poisblauds á verkinu verður í Hallgrímskirkju á morgun. Margrét Sveinbjörnsdóttir hitti Poisblaud að máli og kynnti sér bakgrunn tónlistarinnar, sem Karlakórinn Fóstbræður og sex einsöngvarar frá Frakklandi og Póllandi flytja - íklæddir munkakuflum. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 135 orð

Ragnheiður Jónsdóttir í óvissuferð á veggnum

RAGNHEIÐUR Jónsdóttir er sjötti og síðasti listamaðurinn sem tekur þátt í sýningarverkefni Veg(gir) á vegg miðrýmis Kjarvalsstaða. Hún tók við veggnum af Gunnar Erni í gær og við það tækifæri gaf listamaðurinn út eftirfarandi yfirlýsingu:... Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndir | 490 orð

Réttað yfir bæjarfélagi

Leikstjóri: Scott Hicks. Handrit: Hicks og Ron Bass eftir bók David Guthersons. Tónlist: James Newton Howard. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, Youki Kudoh, Rick Yune, Max von Sydow, James Cromwell, James Rebborn og Richard Jenkins. 1999. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 455 orð

Saga Jakobs postula

POSTULINN heilagur Jakob stóð fyrir og stýrði kristnu trúboði á Spáni, en eftir þá för sneri hann aftur til Landsins helga. Þar lét Heródes konungur hálshöggva hann og synjaði einnig um leyfi til að greftra lík hans. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 82 orð

Styrktartónleikar á Austurlandi

ÓPERUSTÚDÍÓ Austurlands gengst fyrir styrktartónleikum vegna hátíðarinnar Bjartar nætur sem haldin verður í júní. Fyrstu tónleikarnir verða í Hafnarkirkju á Hornafirði í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20; þá í Djúpavogskirkju á morgun, laugardag, kl. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Sýning á acrylmyndum

GUÐMUNDUR Björgvinsson myndlistamaður opnar 34. myndlistarsýningu sína í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, á laugardag kl. 16. Að þessu sinni sýnir Guðmundur eingöngu acrylmálverk, öll máluð á síðastliðnum vetri. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 110 orð

Sýning á málverkum hjá Ófeigi

ROSWITHA Ceglars Wollschlaeger opnar sýningu á málverkum sínum í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 á laugardag kl. 14. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 30 orð

Sýningu lýkur

Safnaðarheimilið Borgir, Kópavogi Sýningunni Trú, list og börn, lýkur á sunnudag. Þar eru verk 6 til 11 ára barna: myndir, íkonar og glerverk. Sýningin er opin alla daga kl. 14 til... Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 124 orð

Sýning ungra myndlistarnema

Í menningarmiðstöðinni Gerðubergi verður opnuð sýning á verkum 6-12 ára nemenda Myndlistaskólans í Reykjavík á morgun, laugardag. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndir | 393 orð

Sæt lítil mús í fjölskyldufaðmi

Leikstjóri: Rob Minkoff. Handrit: Gregory J. brooker eftir sögu E.B. White. Leikarar: Geena Davis, Hugh Laurie og Jonathan Lipnicki. Ísl. leikraddir: Bergur Ingólfsson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Gunnar Hansson, Sigurður Jökull Tómasson og Hjálmar Hjálmarsson. Colombia Pictures 1999. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 635 orð | 3 myndir

Tóku upp MTV-myndband í Prag

Íslenska fyrirtækið Labrador sendi menn út af örkinni til Prag á dögunum í þeim tilgangi að taka upp tónlistarmyndband fyrir sænska poppstjörnu. Börkur Gunnarsson fylgdist með tökum og hitti ýmiss konar furðufugla auk íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 33 orð

Tréskurður í Háteigskirkju

HIN árlega vorsýning Félags áhugamanna um tréskurð verður í safnaðarheimili Háteigskirkju á morgun, laugardag og sunnudaginn 30. apríl kl. 13-17, báða dagana. Yfirskrift sýningarinnar að þessu sinni er landnám/kristni. Meira
28. apríl 2000 | Myndlist | 318 orð | 1 mynd

Ull og ástleitni

Til 29. apríl. Opið á verslunartíma. Meira
28. apríl 2000 | Myndlist | 1027 orð | 1 mynd

Undrapunktar

Opið alla daga frá 10-18. Til 27. apríl. Aðgangur 400 krónur í allt húsið. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Úr Íslandsklukkunni

LEIKHÓPUR Foldaskóla í Grafarvogi, flestir nemendur úr 8. -10. bekk, hafa um þessar mundir sýnt valda kafla úr Íslandsklukkunni eftir Halldór Laxnesundir leikstjórn Einars Þorbergssonar, leikstjóra og kennara í skólanum. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Úr sjónvarpinu í Playboy

DARVA Conger, stúlkan sem giftist í beinni útsendingu í sjónvarpi milljónamæringi en vildi síðan ekkert með hann hafa, gæti birst á síðum tímaritsins Playboy fyrir rétta upphæð að sögn dagblaðsins The New York Post . Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Vorfantasía í Galleríi Fold

ÞORSTEINN Helgason opnar málverkasýningu í baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14 - 16, á morgun, laugardag, kl. 15. Sýninguna nefnir listamaðurinn Vorfantasía og er þetta hans önnur einkasýning, en hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Vortónleikar Snæfellingakórsins

ÁRLEGIR vortónleikar Snæfellingakórsins í Reykjavík verða í Seltjarnarneskirkju á morgun, laugardag, kl. 16. Á tónleikunum verða flutt innlend og erlend lög eftir ýmsa höfunda.Undirleikari er Peter Máté. Meira
28. apríl 2000 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Þrír hlutu styrk úr Hljómdiskasjóði

Á AÐALFUNDI Félags íslenskra tónlistarmanna 25. apríl sl. voru afhentir styrkir úr Hljómdiskasjóði félagsins. Meira
28. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Ævintýri í Las Vegas

½ Leikstjóri: Darren Stein. Handrit: Catherine Eads og Darren Stein. Aðalhlutverk: Veronica Cartwright, Park Overall og Freddie Prinze, Jr. (96 mín) Bandaríkin, 1998. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira

Umræðan

28. apríl 2000 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

25 prósent hækkun á skólagjöldum

Það hlýtur að vera ljóst, segir Jón Arnar Guðmundsson, að nú er kominn tími til að láta heyra í sér. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Hinn 23. apríl sl. varð fimmtug Margrét Eggertsdóttir, skrifstofustjóri, Skólatúni 2, Bessastaðahreppi . Af því tilefni tekur hún á móti vinum og vandamönnum í hátíðarsal Íþróttahúss Bessastaðahrepps á morgun, laugardaginn 29. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 28. apríl, verður sextug Aðalheiður Hafliðadóttir, Laufrima 1, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guðlaugur Helgason, rafverktaki. Guðlaugur varð sextugur 19. nóvember sl. Þau eru að... Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 54 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 2. maí, verður sjötug Rósa Jónsdóttir, Nónvörðu 12, Keflavík. Rósa bjó áður á Hlíðargötu 23, Sandgerði. Eiginmaður hennar var Jón H. Júlíusson, lést 1987. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 29. apríl, verður áttatíu og fimm ára Ingólfur G. Geirdal, Hæðargarði 56, Reykjavík . Eiginkona hans er Svanhildur Vigfúsdóttir . Þau taka á móti ættingjum og vinum í sal Kennarasambandsins á Laufásvegi 81, frá kl. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 1010 orð | 1 mynd

Eitt er landið - ein vor þjóð

Vandinn er vitanlega sá, segir Guðjón Jónsson, að af meir en 15 göngum liggur jafnmikið á þeim öllum. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Félagsleg uppbygging Reykjavíkur

Húsnæðisstefna sem byggist einungis á einkaframtaki, segir Jón Kjartansson, endar í hreinni villimennsku. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð

FYRSTU VORDÆGUR

Ljósið loftin fyllir, og loftin verða blá. Vorið tánum tyllir tindana á. Dagarnir lengjast, og dimman flýr í sjó. Bráðum syngur lóa í brekku og mó. Og lambagrasið ljósa litkar mel og barð. Og sóleyjar spretta sunnan við... Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Hnyfli

TIL er hnyfli á Efri-Steinsmýri, rétt austan við Stöðlagarða, kartöflugarðana heima á Efri-Steinsmýri. Hnyfli þetta er það hátt að það nær hesti í kvið eða nára. Einu sinni ætlaði hestur að klóra eða nudda sér utan í hnyfli og datt niður dauður samtímis. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 968 orð | 1 mynd

Hryðjuverk, óhróður og rógur?

Þetta fólk fékk ekki einu sinni að verja sig, segir Jóhannes Gunnarsson, hvað þá viðvörun fyrirfram eins og eðlilegt mætti teljast. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Hugsaðu um hjartað

Vekja þarf almenning til umhugsunar um kransæðasjúkdóm og áhættuþætti hans, segir Emil L. Sigurðsson, þannig að hver og einn geti hugað að forvörnum í tíma. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Hverjir sitja eftir?

Fólk með fötlun er fyrst og fremst fólk, segir Halldór Gunnarsson, með sömu þarfir og aðrir fyrir öryggi og virðingu. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 523 orð | 2 myndir

Hvers virði eru heilbrigðir fætur?

Flest fótamein, segir Margrét Jónsdóttir, orsakast af röngu skóvali. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Ísland og öryggi á vinnustöðum

Íslendingar eru ansi aftarlega á merinni, segir Eyþór Víðisson, hvað varðar nútímahugmyndir um öryggi á vinnustað. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 937 orð

Mannamyndir út á Netið

MIKIL umræða hefur orðið í almennu tali og úti á "Netinu", varðandi hugdettu tölvunefndar um bann við birtingu mannamynda á Netinu. Og nú hafa fjölmiðlar blandast inn í þessa umræðu. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisarans

Athyglisvert er, segir Kristín Halldórsdóttir, hvað fjölmiðlar eru að mestu áhugalitlir um það sem aðstandendur Samfylkingar segja merkustu pólitísku tíðindi um aldamót. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 438 orð | 1 mynd

Passían og passíualdin

Aðfarakvöld páskadags sátu Kristín Gestsdóttir og bóndi hennar við stofugluggann og horfðu á hrossa- gauk stinga hinu langa nefi sínu langt ofan í grassvörðinn og honum virtist verða vel til fanga. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

"Spilað á kerfið"

Furðulegt er að lesa um kvartanir skeljunga, segir Ønundur Ásgeirsson, yfir tregðu Flutningajöfnunarsjóðs við innflutningi beint til Akureyrar. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Reykjavík í sparifötin

Vorhreinsun gatnamálastjóra verður dagana 6.-14. maí. Hrannar Björn Arnarsson segir að þá reyni á samstöðu borgarbúa og viljann til að fegra borgina. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík 70 ára 2000

Það þarf að breyta áherslum deildarinnar að einhverju leyti, segir Birna Björnsdóttir, gera starfið nútímalegra og fá konur til að sækja í deildina. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Staðardagskrá 21 og verktakavinna við skógræktarverkefni

Gagngerðar breytingar hafa nú verið gerðar á umhverfisbraut Garðyrkjuskólans, segir Steinunn Kristjánsdóttir, og í tengslum við hana stofnuð skógræktarbraut. Meira
28. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 389 orð

VÍKVERJI var nýlega staddur í Portúgal.

VÍKVERJI var nýlega staddur í Portúgal. Þar er bæði gott og þægilegt að dveljast í fríum, en helzt þarf þó veður að vera eitthvað hlýrra en í venjulegum heimkynnum ferðalanga, sem aðallega eru að sækjast eftir sólskini þar suður frá. Meira
28. apríl 2000 | Aðsent efni | 746 orð | 3 myndir

Vorlilja - ljós á köldu vori

Ágæti lesandi. Það er við hæfi að bjóða gleðilegt sumar, því sumarið 2000 er hafið samkvæmt almanakinu en líka aðeins samkvæmt því. Meira

Minningargreinar

28. apríl 2000 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

ÁSTA ÞÓRA JÓNSDÓTTIR

Ásta Þóra Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 29. apríl 1916. Hún lést 15. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

GRETTIR JÓHANNESSON

Grettir Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1927. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 12. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 28. október 1928. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 22. apríl 2000. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur J. Hoffmann Magnússon bankaritari f. 14.11. 1894, d. 28.5. 1963 og Ásdís Magnúsdóttir f. 8.12. 1906, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

HELGI GUÐFINNSSON

Helgi Anton Guðfinnsson frá Baldurshaga í Borgarfirði eystra fæddist 10. janúar 1921. Hann lést á Hrafnistu 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Guðfinnur Halldórsson og Sigþrúður Björg Helgadóttir. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

JAKOB KAREL ÞORVALDSSON

Jakob Karel Þorvaldsson fæddist á Skerðingsstöðum í Eyrarsveit 28.7. 1910. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Karólína Jakobsdóttir frá Rimabæ á Kvíárbryggju, f. 18.7. 1874, d. 25.7. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 3111 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞORSTEINSDÓTTIR

Kristín Þorsteinsdóttir var fædd í Ólafsfirði 20. ágúst 1962. Hún lést í sjúkrahúsi í Bandaríkjunum 14. apríl síðastliðinn. Kristín er dóttir hjónanna Hólmfríðar S. Jakobsdóttur húsmóður, f. 20.11. 1929 á Akureyri, og Þorsteins S. Jónssonar forstjóra, f. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

MAGNÚS INGIMARSSON

Magnús Ingimarsson, hljómlistarmaður og prentsmiður, fæddist á Akureyri 1. maí 1933. Hann lést á heimili sínu 21. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR

Nína Björk Árnadóttir fæddist á Þóreyjarnúpi, Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu 7. júní 1941. Hún lést 16. apríl síðastliðinn. Sálumessa var í Landakotskirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

ÓSKAR EGGERTSSON

Óskar Eggertsson, Foldahrauni 39h í Vestmannaeyjum, fæddist á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum annan dag páska, 11. apríl, 1966. Hann andaðist á heimili móður sinnar, Sóleyjargötu 12 í Vestmannaeyjum, sunnudaginn 16. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

RÚTUR EYJÓLFSSON

Rútur Eyjólfsson leigubifreiðarstjóri fæddist á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum 10. mars 1932. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 20. apríl síðastliðinn. Rútur var sonur hjónanna Eyjólfs Þorsteinssonar, f. 25.7. 1892, d. 17.9. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

SIGMAR JÓHANNESSON

Sigmar Jóhannesson fæddist á Hofi, Skagahreppi, 20. mars 1936. Hann lést á heimili sínu, Sunnuvegi 2 á Skagaströnd, 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Björnsson bóndi og Dagný Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Seljalandi undir Eyjafjöllum 1. maí 1920. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stóradalskirkju 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 267 orð

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Dalshöfða í Hörglandshreppi 23. desember 1911. Hún lést í Reykjavík 20. júní 1999 og fór útför hennar fram frá Fíladelfíukirkju 1. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÁMUNDASON

Sigurður Ámundason fæddist í Reykjavík 17. janúar 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Nanna Helga Ágústsdóttir, f. 2.6. 1912, og Ámundi Sigurðsson, forstjóri, f. 29.6. 1905, d. 8.8. 1976. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

SVERRIR BJÖRNSSON

Sverrir fæddist að Narfastöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði 14. janúar 1911. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Björnsson, f. 30.11. 1873, d. 17.07. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2000 | Minningargreinar | 2949 orð | 1 mynd

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist í Vorsabæ, Ölfusi, 22. apríl 1901. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Jón Ögmundarsson, f. 19.7. 1874, d. 15.1.1964 og Sólveig Diðrika Nikurlásdóttir, f. 13.6. 1875, d. 13.3. 1958. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 314 orð

Áforma að fara á alþjóðlegan hlutabréfamarkað

Landsteinar International hf., Landsteinar Svenska AB og danska hugbúnaðarfyrirtækið Dansk Systempartner A/S hafa undirritað viljayfirlýsingu um samruna þessara þriggja félaga. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 824 orð

Danskt-íslenskt verslunarráð stofnað

Á stofnfundi dansk-íslenska verslunarráðsins í gömlu dönsku kauphöllinni í Höfn var evran reifuð og vitnað í Andrés önd eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 1394 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.04.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 80 70 79 80 6.320 Lúða 840 840 840 18 15.120 Sandkoli 56 56 56 87 4.872 Skarkoli 100 100 100 2.349 234. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Hagnaður Sólar-Víkings hf. 79 milljónir króna

HAGNAÐUR Sólar-Víkings hf. á síðasta ári var 79,2 milljónir króna eftir reiknaða skatta, en hagnaður af reglulegri starfsemi fyrir skatta nam 116,4 milljónum króna. Sambærileg tala árið á undan var 87,3 milljónir króna. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Nasdaq-tæknivísitalan hækkaði um 4%

NASDAQ-tæknivísitalan í Bandaríkjunum hækkaði í gær um tæplega 4% í kjölfar þess að mörg tæknifyrirtæki skiluðu góðum ársfjórðungsuppgjörum. Dow Jones-iðnaðarvísitalan lækkaði hins vegar um 0,5%, aðallega vegna ótta um vaxtahækkanir. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Skipaður forstjóri Lánasýslu ríkisins

Fjármálaráðherra hefur skipað Þórð Jónasson rekstrarhagfræðing forstjóra Lánasýslu ríkisins frá 1. maí næstkomandi. Hann tekur við starfinu af Pétri Kristinssyni sem skipaður var tímabundið í embættið. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 2 myndir

Stórhýsi í Borgartúni

Á rúmlega einu ári hafa tvö stórhýsi risið í Bogartúninu í Reykjavík. Annað eru höfuðstöðvar Nýherja hf. en í hinu verða 7 ríkisstofnanir. Húsin vekja athygli vegfarenda því í báðum tilvikum hefur verið lagt mikið upp úr vandaðri hönnun. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 355 orð

Sætanýting 3,3 prósentustigum lakari en í fyrra

SÆTANÝTING í millilandafarþegaflugi Flugleiða fyrstu þrjá mánuði ársins var 56,2%, sem er 3,3 prósentustigum lakari sætanýting en 1999. Framboðnir sætiskílómetrar í áætlunarflugi milli landa á þessu tímabili, þ.e. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. apríl '00 3 mán. RV00-0719 10,54 -0,2 5-6 mán. RV00-1018 - 11-12 mán. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 1 mynd

Vaxtamunur nauðsynlegur til að viðhalda styrk krónunnar

LANDSBANKINN spáir því að stýrivextir verði hækkaðir hér á landi á næsta ársfjórðungi um 0,25-0,50%. Meira
28. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.4.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

28. apríl 2000 | Fastir þættir | 136 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ. Fimmtudaginn 13. apríl 2000. 22 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Fróði B. Pálss. - Þórarinn Árnas. 270 Helgi Vilhjálmss. - Gunnar Sigurðss. 251 Þórólfur Meyvantss. Meira
28. apríl 2000 | Fastir þættir | 127 orð

Bridsfélag Akureyrar Síðasta keppni vetrarstarfsins hjá...

Bridsfélag Akureyrar Síðasta keppni vetrarstarfsins hjá Bridsfélagi Akureyrar er minningarmót um Alfreð Pálsson, sem lengi var einn af burðarásum félagsins. Afkomendur Alfreðs gefa öll verðlaun, sem alltaf eru í formi eigulegra (og nytsamlegra) gripa. Meira
28. apríl 2000 | Fastir þættir | 156 orð

Bridsfélag Hveragerðis Vetrarstarfi félagsins er nú...

Bridsfélag Hveragerðis Vetrarstarfi félagsins er nú lokið að þessu sinni. Laugardaginn 8. apríl var spilað hið vinsæla Edensmót. Er það tvímenningur spilaður undir suðrænum lauftrjám Edenslundar. Meira
28. apríl 2000 | Fastir þættir | 41 orð

Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 25.

Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 25. apríl var spilaður tvímenningur hjá BRE. Tólf pör tóku þátt og voru spiluð þrjú spil á milli para. Úrslit urðu þessi: Þorbergur Haukss. - Árni Guðmundss. Meira
28. apríl 2000 | Fastir þættir | 90 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað var á 12 borðum föstudaginn 18. apríl sl. og urðu úrslit þessi í N/S: Ingibj. Halldórsd. - Sigríður Pálsd .273 Jón Stefánss. - Sæmundur Björnss 260 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. Meira
28. apríl 2000 | Fastir þættir | 323 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Andstæðingarnir bæra ekki á sér í sögnum og eftir opnun suðurs á veikum tveimur enda sagnir í fjórum hjörtum: Norður &spade; Á96 &heart; K7 ⋄ G65 &klubs; ÁKG73 Suður &spade; G10 &heart; D109652 ⋄ Á73 &klubs; D4 Vestur er á skotskónum og kemur... Meira
28. apríl 2000 | Viðhorf | 787 orð

Fjölnota refsihýsi

Færi ekki vel á því að dæmdum glæpamönnum yrði gert að sækja reglulega sýningar í "Þjóðmenningarhúsi"? Meira
28. apríl 2000 | Fastir þættir | 32 orð

Íslandsmótið í paratvímenningi er að venju...

Íslandsmótið í paratvímenningi er að venju síðasta Íslandsmót keppnistímabilsins. Spilað verður í Þönglabakkanum helgina 29.-30. apríl. Spilamennskan hefst kl. 11 báða dagana, keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning í s. Meira
28. apríl 2000 | Dagbók | 666 orð

(Jer. 30, 22.)

Í dag er föstudagur 28. apríl, 119. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð. Meira
28. apríl 2000 | Í dag | 460 orð | 1 mynd

Kristnitökuhátíð á Héraði

Söfnuðir Eiða-, Vallanes-, og Valþjófsstaðarprestakalls, sem ná yfir Hérað og Borgarfjörð eystra, halda kirkjuhátíð 30. apríl í tilefni af 1000 ára afmæli kristnitökunnar. Meira
28. apríl 2000 | Fastir þættir | 51 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Í meðfylgjandi stöðu stýrði Bragi Halldórsson (2242) hvítu mönnunum gegn bosníska stórmeistaranum Ivani Sokolov (2637) á Reykjavíkurskákmótinu er lauk fyrir stuttu. 26...Hxh2! 27.Hg2 27.Dxh2 Df3+ og hvítur er mát í næsta leik. 27...Hxg2! 28.Dxg2 Dxg2+... Meira

Íþróttir

28. apríl 2000 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

ÁKVEÐIÐ hefur verið að alþjóðlegt mót...

ÁKVEÐIÐ hefur verið að alþjóðlegt mót í stangarstökki kvenna verði haldið á Bíldudal 5. ágúst í sumar og verður það skrautfjöður Unglingalandsmótsins sem fram fer í Vesturbyggð - á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði 4. - 6. ágúst. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

ÁRNI Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari...

ÁRNI Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Þórs á Akureyri í handknattleik fyrir næsta tímabil. Árni , sem hefur verið liðsstjóri KA um árabil, er gamall Þórsari og lék lengi með félaginu bæði í handknattleik og knattspyrnu. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 149 orð

Björgun Gummersbach

ÞÝSKA handknattleiksliðið Gummersbach hefur sent öll umbeðin gögn fyrir keppnisleyfi vegna næstu leiktíðar. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 108 orð

Dýr fögnuður í Íran

MOHENS Rassulis, knattspyrnumaður í Íran, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann vegna ósæmilegra fagnaðarláta í bikarleik í heimalandi sínu. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 89 orð

Fjölþjóðaher hjá Þrótturum

ÞAÐ er sannkallaður fjölþjóðaher sem æfir undir merkjum knattspyrnuliðs Þróttar úr Reykjavík um þessar mundir því í hópi 1. deildarliðsins eru nú leikmenn af fimm þjóðernum. Auk Íslendinga eru þar leikmenn frá Írlandi, Kosta Ríka, Júgóslavíu og Ítalíu. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 182 orð

Fyrirliði FH sýktist af kamfýlóbakteríu í Portúgal

RÓBERT Magnússon fyrirliði 1. deildarliðs FH í knattspyrnu sýktist af kamfýlóbakteríu í keppnisferð FH-inga til Portúgals á dögunum. Róbert veiktist illa daginn eftir heimkomuna og við sýnatöku kom í ljós að hann hafði smitast af kamfýlóbakteríunni. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 1444 orð | 2 myndir

Gerði atlögu að titlinum á fyrsta ári

Ingi Þór Steinþórsson stýrði KR til sigurs á Íslandsmótinu í körfuknattleik á sínu fyrsta ári sem þjálfari meistaraflokks. Hann segist síðastliðið sumar hafa samið áætlun sem fólst í að vinna titilinn að þremur árum liðnum en endurkoma Keiths Vassells til liðsins hafi breytt þeim áformum og liðið einsett sér að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum strax á fyrsta ári. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 89 orð

GUÐLEIF Harðardóttir frjálsíþróttakona úr ÍR setti...

GUÐLEIF Harðardóttir frjálsíþróttakona úr ÍR setti Íslandsmet í sleggjukasti á háskólamóti í borginni Aþenu í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Guðleif kastaði sleggjunni 47,44 metra á mótinu, sem fram fór sl. laugardag. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 105 orð

Gylfi til Tranmere

GYLFI Einarsson, 21 árs gamall leikmaður knattspyrnuliðs Fylkis, fer til reynslu til enska 1. deildarliðsins Tranmere Rovers í næstu viku. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 314 orð

Íslendingalið í hörðum fallslag

ÞRJÚ Íslendingalið eru í fallhættu í 1. deildarkeppninni í handknattleik í Þýskalandi, þegar fimm umferðir eru eftir. Það eru Dormagen, Wuppertal og Willstätt. Eitt af þessum liðum fellur beint með Schutterwald, sem þegar er fallið og eitt þarf að há aukaleiki við lið í 2. deild um réttinn að leika í 1. deild næsta vetur. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 95 orð

Jens Martin lék með B36

JENS Martin Knudsen, þjálfari og markvörður Leifturs á Ólafsfirði, lék í marki B36 frá Þórshöfn gegn sínum gömlu félögum í GÍ frá Götu í fyrstu umferð færeysku knattspyrnunnar síðasta mánudag. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 190 orð

Langt úthald sundmanna í Sydney

Þeir sundmenn frá Íslandi sem tryggja sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Syndey á komandi hausti mega reikna með því að vera allt að sex vikum í Ástralíu vegna leikanna. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 85 orð

Lenny Wilkens hættur

LENNY Wilkens, sigursælasti þjálfarinn í NBA-deildinni í körfuknattleik frá upphafi, hefur ákveðið að hætta þjálfun Atlanta Hawks eftir sjö ára starf. Liðinu gekk ekki vel undir hans stjórn á yfirstandandi leiktíð, vann 28 leiki en tapaði 54. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 192 orð

Olsen sagður valtur í sessi hjá Wimbledon

ENSK dagblöð halda því fram að Hermann Hreiðarsson og félagar í enska úrvalsdeildarfélaginu Wimbledon fái nýjan knattspyrnustjóra á næstu leiktíð. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

ÓL-hópur FRÍ æfir í Athens

SVOKALLAÐUR ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, kemur saman til æfinga í Athens í Georgíuríki í Bandaríkjunum 3. maí nk. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

STIG Töfting , kemur til liðs...

STIG Töfting , kemur til liðs við Tómas Inga Tómasson , Ólaf Kristjánsson og samherja hjá AGF í Árósum í dönsku deildinni hinn 1. júní nk. AGF hefur gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum sterka sem verið hefur í herbúðum Duisburg í þýsku 1.... Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 73 orð

Stjarnan hefur rætt við Sadovski

RÚSSNESKI handknattleiksmaðurinn Juri Sadovski gæti verið á leið til Stjörnunnar í Garðabæ fyrir næsta tímabil. Forráðamenn Garðabæjarliðsins hafa átt í viðræðum við leikmanninn, sem spilar með þýska 2. deildarliðinu Hildesheim. Meira
28. apríl 2000 | Íþróttir | 69 orð

Þrír Júgóslavar í Völsung

VÖLSUNGUR á Húsavík hefur fengið þrjá júgóslavneska leikmenn til liðs við sig fyrir komandi tímabil en félagið féll í 3. deildina í knattspyrnu í fyrsta skipti síðasta haust. Þremenningarnir koma frá liðum í júgóslavnesku 2. Meira

Úr verinu

28. apríl 2000 | Úr verinu | 402 orð

Áherslan er lögð á fullunnar vörur

ICELANDIC UK er dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, SH, og söluskrifstofa hennar í Bretlandi. Fyrirtækið selur sjófrystan fisk og rækju frá Íslandi og hefur 9 manns í vinnu, þar á meðal þrjá Íslendinga. Meira
28. apríl 2000 | Úr verinu | 918 orð | 1 mynd

Íslenski fiskurinn einstakur að gæðum

Þjóðarréttur Breta, fiskur og franskar, bragðast hvergi í Bretlandi jafn vel og í "Fish 'n' Chick'n" keðjunni, sem er önnur stærsta keðja slíkra búða í Bretlandi og hefur eingöngu íslenskan fisk á boðstólum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir hitti eiganda keðjunnar og tvo starfsmenn Icelandic UK í Bretlandi og forvitnaðist um samstarf þeirra sem hefur staðið í tólf ár. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 802 orð | 6 myndir

Einkamál

Sú staða er uppi í lífi nútímafólks að stór hluti samskipta fer fram í gegnum símalínur. Sigurbjörg Þrastardóttir hugar hér að kurteisi á línunni, rómantík í talhólfum og óheftri tjáningu án auglits. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 182 orð

Heimildir: Íslenska alfræðiorðabókin og www.simi.is

1876 Nothæfur sími búinn til í fyrsta sinn af A.G. Bell. Í honum voru hljóðnemi og hátalari með málmhimnu sem var spennt yfir rafsegul. 1905 Innanbæjarsími lagður milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. 1906 Sæsími lagður til Íslands. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 506 orð | 2 myndir

Hvítar

ÞEIR sem fylgdust með keppninni Ungfrú Ísland. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 562 orð | 2 myndir

Í vinnu Vivienne Westwood

ÞAÐ er ekki að ástæðulausu að Kristína Róbertsdóttir Berman hlakkar til sumarsins. Hún hefur fengið sumarstarf í aðalstúdíói fatahönnuðarins Vivienne Westwood í Lundúnum og getur tæplega leynt eftirvæntingunni. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 522 orð

Konur í netheimum

Tilveran er óhugsandi án upplýsingatækni en konur hafa ekki tekið nægan þátt í mótun hennar. Kannski halda þær að til þess þurfi þykk fjarsýnisgleraugu, tíu í stærðfræði úr framhaldsskóla og margra ára nám í tölvunarfræði. Hrönn Marinósdóttir sat ráðstefnu um konur og upplýsingatækni og komst að því að rúm er fyrir alls kyns fólk í netheimum. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 120 orð | 1 mynd

Lóa Sveinsdóttir svarar í símann hjá...

Lóa Sveinsdóttir svarar í símann hjá BSR og kveðst taka við 140-300 símtölum á dag. Flest varða leigubílapantanir en önnur erindi slæðast þó með. "Sumir vilja bara finna einhvern til að spjalla við og enda með því að panta engan bíl. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 633 orð | 1 mynd

Lykillinn er jákvætt viðmót

HEYRÐU, ég bíð þarna heila eilífð á línunni með lyftutónlistina í eyrunum, alveg að missa þolinmæðina. Og hvað heldurðu að manneskjan segi svo þegar hún loksins lætur aftur í sér heyra ...? Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 613 orð | 1 mynd

Óþarfi að fara beinu brautina

ÞAÐ hefur alltaf blundað í mér svolítill "nörd"," segir Margrét Dóra Ragnarsdóttir sálfræðingur og nemandi í tölvunarfræði, sem vinnur hjá OZ.COM, við allt sem viðkemur samskiptum manns og tölvu. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 70 orð | 1 mynd

SÍMINN

Símann sumir telja Talsvert flókinn hér Ef vilt þú númer velja Ég skal kenna þér. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 570 orð | 1 mynd

Símtæknin rammar inn fjölbreytt samtöl

- Íslensk málstöð, Ari Páll. - Já, góðan dag, þetta er á Morgunblaðinu. Ég heiti Sigurbjörg og er að skrifa grein í Daglegt líf um símnotkun. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 865 orð | 1 mynd

Strákar spyrja líka ljóskuspurninga

KRISTÚN Gunnarsdóttir er heimspekingur en hefur auk þess menntað sig í fagurlistum. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 882 orð | 5 myndir

Sveitastúlku draumur

Í BÍLSKÚRNUM heima á Selfossi dundar Lára Ólafsdóttir sér við að smíða burstabæi í smækkaðri mynd. "Ætli ég hafi ekki smíðað svona þrjátíu bæi í þremur mismunandi stærðum og gerðum frá því í fyrra," segir hún og hyggst ekki láta staðar numið. Meira
28. apríl 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 992 orð | 3 myndir

ÞAÐ er óneitanlega freistandi eftir langan...

Tíðni húðkrabbameins hefur aukist verulega hér á landi síðustu ár, sem m.a. má rekja til vaxandi sólbaðsdýrkunar og óhóflegrar ljósabekkjanotkunar. Í ljósi þessa þótti Bergljótu Friðriksdóttur góðar fréttir að í tískuheiminum þykir beinlínis eftirsóknarvert að vera með snjóhvíta húð. Meira

Ýmis aukablöð

28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 619 orð | 1 mynd

5, 7 og 9 - nei, 6, 8 og 10

KVIKMYNDAÁHUGI Íslendinga, a.m.k. íbúa á Stór-Reykjavíkursvæðinu, er lyginni líkastur, enda á hann sér ekki hliðstæðu í veröldinni. Sjálfsagt verður hann þjóðháttafræðingum, jafnvel sálfræðingum, forvitnilegt rannsóknarefni í framtíðinni. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd

Affleck í Sambíóunum

Ben Affleck og Charlize Theron fara með aðalhlutverkin í spennutryllinum "Reindeer Games" sem Sambíóin við Álfabakka frumsýna í dag. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 42 orð

Aska Angelu í Háskólabíói

Nýjasta mynd breska leikstjórans Alan Parkers , Aska Angelu eða "Angela´s Ashes" er frumsýnd í Háskólabíói í dag. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 408 orð | 2 myndir

Ákveðin, ung kona

Stjörnubíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna nýjustu mynd Juliu Roberts, "Erin Brockovich" Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 1635 orð | 1 mynd

Ásjóna engilsins

Salma Hayek og Ben Affleck eru í stórum hlutverkum í Dogma, sem sýnd er hérlendis um þessar mundir. Hún leikur fatafelluna Serendipity og hann engilinn Bartleby. Pétur Blöndal talaði við þau um engla og Hollywood. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 66 orð

Ben og Salma og Biblíugrínið

NÝJASTA mynd bandaríska leikstjórans Kevins Smith , Dogma , hefur vakið jafnt deilur sem hrifningu, einnig hérlendis, þar sem hún er nú sýnd. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 85 orð | 1 mynd

Brandon Teena eða Teena Brandon?

Óskarsverðlaunamyndin Boys Don't Cry verður fyrsta myndin á svokölluðum Bíóblaðsdögum, sem haldnir verða nokkrum sinnum á ári í samstarfi kvikmyndahúsanna og Bíóblaðsins. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð | 1 mynd

Bretinn í Sambíóunum

Sambíóin frumsýna um helgina eina af nýjustu myndum bandaríska leikstjórans Steve Soderberghs . Hún heitir Bretinn eða "The Limey" og er með kempunni Terence Stamp í aðalhlutverki. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 410 orð | 2 myndir

Davíð og Golíat

Sagabíó sýnir bandarísku myndina Mystery Alaska með Russell Crowe, Hank Azaria og Burt Reynolds. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 438 orð | 3 myndir

Fólk

Strákurinn lendir í myndinni Fyrir skömmu var fjallað um endurminningar Roberts Evans , The Kid Stays in the Picture , á síðum Bíóblaðsins. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 924 orð | 1 mynd

Frá sænsku þorpi til bandarísks fangelsis

Karl Júlíusson hefur um árabil verið einn eftirsóttasti og virtasti leikmynda- og búningahönnuður á Norðurlöndum. Eftir átta ára dvöl í Noregi veður hann í spennandi verkefnum. Hann segir Árna Þórarinssyni að þrátt fyrir allar bókanirnar hefði hann ekkert á móti því að starfa við íslenska bíómynd. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 963 orð | 3 myndir

Geta strákar líka grátið?

Kvikmyndin Boys Don't Cry hefur farið sigurför hvað snertir viðtökur gagnrýnenda og vakti verðskuldaða athygli áhorfenda þegar aðalleikkonan Hilary Swank fékk óvænt Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 559 orð | 2 myndir

Hinn bandaríski Hitchcock

Það hafa alltaf verið skiptar skoðanir um bandaríska leikstjórann Brian De Palma, en nýjasta mynd hans, "Mission to Mars" er nú sýnd hérlendis. Sumir hafa sagt hann herma full augljóslega eftir goði sínu, Alfred Hitchcock, en aðrir segja hann frumlegan hryllingsmyndasmið sem hafi viðurkennt og auðgað list hrollvekjumeistarans, enda hefur hann verið kallaður "hinn bandaríski Hitchcock", skrifar Arnaldur Indriðason. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 404 orð | 2 myndir

Írska fátæktin

Háskólabíó sýnir Ösku Angelu eftir Alan Parker með Emily Watson og Robert Carlyle í aðalhlutverkum. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 370 orð | 1 mynd

Íslenskir leikarar og leikstjórar á alþjóðlegan markað

New Media Artists er umboðsskrifstofa fyrir leikara og leikstjóra sem er í eigu Snorra Þórissonar. Skjólstæðingarnir eru frá öllum Norðurlöndunum og markaðssvæðið er allur heimurinn. Páll Kristinn Pálsson ræddi við Mark Devine, sem annast daglegan rekstur. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 125 orð | 1 mynd

Jude Law vill vera í Bretlandi

Breski leikarinn Jude Law er einn af þessum ungu bresku leikurum sem vakið hafa mikla athygli á undanförnum misserum og Hollywood hefur reynt að næla í með gylliboðum. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð

Julia leikur Erin

Nýjasta mynd Julia Roberts , "Erin Brockovich ", er frumsýnd í dag. Þetta er nýjasta mynd Steven Soderberghs en með önnur hlutverk fara Albert Finney og Aaron Eckhart . Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Listamenn til útflutnings

ÍSLENSKA umboðsskrifstofan New Media Artists hefur starfað að því í u.þ.b. eitt ár að koma íslenskum leikurum og leikstjórum á framfæri erlendis. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 430 orð

Maðurinn sem vakti upp unglingahrollinn

SÁ handritshöfundur sem náð hefur langbestum árangri í að skelfa fram gæsahúð á kvikmyndahúsgestum af yngri kynslóðinni er Bandaríkjamaðurinn Kevin Williamson (f. 1965). Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 324 orð | 1 mynd

Norræn veisla í Cannes

"Það verður norræn veisla í Cannes," sagði Daninn Peter Aalbæk Jensen, framkvæmdastjóri Zentropa á blaðamannafundi nýlega og sagðist hafa áhyggjur af að mynd Lars von Trier með Björk í aðalhlutverki ætti eftir að lúta í lægra haldi fyrir nýjustu mynd Svíans Roy Andersson, sem ekki hefur gert kvikmynd um árabil. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 403 orð | 2 myndir

Nýr tryllir Frankenheimers

Kringlubíó og Borgarbíó Akureyri, frumsýna spennumyndina "Reindeer Games", Háskaleiki með Ben Affleck í leikstjórn Johns Frankenheimers Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 97 orð | 1 mynd

Polanski frumsýnir Níunda hliðið

Pólski leikstjórinn Roman Polanski , sem hrökklaðist frá Bandaríkjunum eftir kynlífshneyksli á áttunda áratugnum og á ekki afturkvæmt, hefur sent frá sér nýja mynd sem heitir Níunda hliðið og er með Johnny Depp í aðalhlutverki. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 326 orð | 1 mynd

Refur fyrir rass

"What Ever Happened to Tully?" stóð uppi sem sigurvegari á nýafstaðinni óháðri kvikmyndahátíð hér í Los Angeles. (LA Independent Film Festival.) Tully þessi, sem spurt er um í titlinum, er myndarlegur unglingsdrengur í Nebraska sem dregur jafnöldrur sínar á tálar, en lendir í vandræðum með brothætt hjarta sitt þegar hann verður ástfanginn Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd

Skordýra-heimurinn

Háskólabíó frumsýnir í dag franska heimildarmynd sem heitir "Microcosmos" og lýsir með smásjártækni lífi skordýra. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 132 orð | 1 mynd

Spacey og skilnaðirnir

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur af því djúpar áhyggjur að hann hafi ásamt aðstandendum myndarinnar Amerískrar fegurðar komið af stað hrinu skilnaða í Bandaríkjunum. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 42 orð | 1 mynd

Stórleikur í smábæ

Sagabíó frumsýnir gamanmyndina "Mystery Alaska" með Russell Crowe og Hank Azaria . Myndin segir frá því þegar stórlið frá New York kemur í smábæ í Alaska og keppir í þjóðaríþróttinni, íshokkí. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 1270 orð

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR: Erin Brockovich Stjörnubíó: Alla daga kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. Laugarásbíó: Alla daga kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. Angela's Ashes Háskólabíó: Alla daga kl. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 27 orð

Sænsk þorp og amerískar verksmiðjur

ÍSLENSKI leikmynda- og búningahönnuðurinn Karl Júlíusson , sem búsettur er í Noregi, er orðinn einn sá eftirsóttasti í norrænni kvikmyndagerð. Í Bíóblaðinu í dag ræðir Árni Þórarinsson við Karl... Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 373 orð | 1 mynd

Trier stefnir á Gullpálmann í Cannes

"Dancer in the Dark", nýjasta kvikmynd Lars von Trier , þar sem Björk Guðmundsdóttir fer með annað aðalhlutverkið og semur tónlistina, keppir við 22 aðrar kvikmyndir um Gullpálmann í Cannes, en Íslenska kvikmyndasamsteypan er meðframleiðandi... Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 392 orð | 1 mynd

Wilson fer til Ameríku

SAM-bíóin Álfabakka sýna mynd Terence Stamps, "The Limey" sem Steven Soderbergh leikstýrir. Meira
28. apríl 2000 | Kvikmyndablað | 151 orð | 2 myndir

Það sem við aldrei sjáum

Háskólabíó frumsýnir frönsku heimildarmyndina Microcosmos, sem skoðar pöddulífið með smásjáraugum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.