Greinar laugardaginn 29. apríl 2000

Forsíða

29. apríl 2000 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Afmæli Saddams fagnað

MANNFJÖLDI fagnaði 63 ára afmæli Saddams Husseins Íraksforseta í gær og var mikið um dýrðir. Söngur og dans settu mark sitt á hátíðahöldin sem fóru fram um allt land en risu einna hæst í fæðingarbæ Saddams, Tikrit. Meira
29. apríl 2000 | Forsíða | 141 orð

Flugsamgöngur leggjast niður

MEIRA en 80.000 norskir launþegar munu að öllum líkindum leggja niður vinnu 3. maí næstkomandi og mun áhrifanna gæta á flestum sviðum atvinnulífs í landinu. Meira
29. apríl 2000 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

Sátu boð í Hvíta húsinu

ÞJÓÐHÖFÐINGJAR Norðurlandanna sátu í gær hádegisverðarboð í Hvíta húsinu til að minnast landafunda norrænna manna í Vesturheimi árið 1000. Á myndinni má sjá Hillary Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna, ávarpa boðsgesti. Meira
29. apríl 2000 | Forsíða | 236 orð | 1 mynd

Stóð af sér atkvæðagreiðslu í ítalska þinginu

NÝMYNDUÐ ríkisstjórn á Ítalíu hlaut í gær stuðning meirihluta þingmanna í fulltrúadeild ítalska þingsins þegar greidd voru atkvæði um traustsyfirlýsingu á stjórnina. Meira
29. apríl 2000 | Forsíða | 254 orð

Verði skipt í tvær einingar

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTI Bandaríkjanna og sautján ríki fóru í gær fram á að alríkisdómstóll fyrirskipaði að hugbúnaðarfyrirtækinu Microsoft yrði skipt upp í tvær sjálfstæðar rekstrareiningar. Meira

Fréttir

29. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 478 orð | 1 mynd

40 milljónir í endurbætur

BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness hefur samþykkt tillögu skólanefndar um að flytja 7. bekk úr Mýrarhúsaskóla í Valhúsaskóla. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

800 skráningar á námskeið

UM 800 skráningar hafa borist á námskeið sem Háskóli Íslands heldur fyrir almenning. Þegar eru þrjú námskeiðanna fullbókuð. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð

Aðeins einn veðurfræðingur er á vakt

VEÐURSTOFA Íslands þarf á næstunni að draga úr þjónustu vegna alvarlegs skorts á veðurfræðingum til að sinna almennri veðurþjónustu. Undanfarin ár hafa tveir veðurfræðingar verið á vakt mestallan daginn og einn á vakt að næturlagi. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Áfangastöðum fækkar um fjóra á tíu árum

FLOGIÐ er til átta áfangastaða innanlands frá Reykjavík um þessar mundir en til samanburðar var flogið til tólf áfangastaða innanlands frá Reykjavík árið 1990 og enn fleiri árin þar á undan. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Áhorf á Skjá 1 hefur tvöfaldast frá október

ÁHORF á sjónvarpsstöðina Skjá 1 hefur rúmlega tvöfaldast frá október sl. samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup sem gerð var í vikunni 23.-30. mars. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 134 orð | 1 mynd

Átján lóðir eru til úthlutunar

Grundarfirði - Í Grundarfirði er hafin úthlutun lóða á nýju iðnaðar- og athafnasvæði sem staðsett er við Snæfellsnesveg rétt austan við þéttbýli Grundarfjarðar. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Bensín lækkar á verkalýðsdaginn

OlLÍUFÉLAGIÐ hf. lækkar verð á bensíni frá og með mánudeginum 1. maí, um 60 aura á lítra. Ástæðan fyrir lækkuninni er lækkun á heimsmarkaðsverði á bensíni, að því er fram kemur á heimasíðu félagsins. Hinn 1. apríl hækkaði bensínverð um 2 krónur á... Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð

Bílasala Evrópu með krónudaga

EVRÓPA Bílasala verður með krónudaga í Faxafeni 8 helgina 29. - 30. apríl. Evrópa Bílasala er opin alla helgina og standa krónudagar frá kl. 10 á laugardagsmorgun og fram á... Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Bænaganga á Þingvöllum vegna Kristnihátíðar

FYRSTA bænaganga sumarsins á Þingvöllum verður sunnudaginn 30. apríl strax að lokinni guðsþjónustu í Þingvallakirkju sem hefst kl. 14. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Dýrðin, dýrðin

VORBOÐARNIR birtast hver af öðrum. Hefur nú sést til margra algengustu farfuglategundanna. Meðal vorboðanna er heiðlóan, einkennisfugl íslensks þurrlendis. "Dýrðin, dýrðin," hinn þekkti söngur lóunnar um varptímann, fer bráðum að heyrast. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 379 orð

Ekki sammála sjónarmiðum landbúnaðarráðherra

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hann væri ekki sammála þeim sjónarmiðum sem Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur sett fram í tengslum við deilur um þjóðlendumál. Guðni sagði m.a. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Erfðaefni sakfelldra sem sýknaðra skráð

NEFND á vegum dómsmálaráðherra sem hefur undanfarið ár unnið að undirbúningi reglna um DNA-rannsóknir í þágu rannsókna alvarlegra sakamála, s. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Fasteignaeigendur bera kostnaðinn

FRUMVARPI fjármálaráðherra um breytingar á lögum um brunatryggingar var vísað til þriðju umræðu í atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær en þingmenn Samfylkingar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Meira
29. apríl 2000 | Miðopna | 912 orð | 3 myndir

Ferðir víkinganna jafnast á við geimferðir nútímans

Níutíu gestir, þar á meðal forseti Íslands og menntamálaráðherra, sátu miðdegisverðarboð bandarísku forsetahjónanna í Hvíta húsinu í Washington í gær í tilefni þúsund ára afmælis landafundanna og umfangsmikillar víkingasýningar í Smithsonian-safninu. Björn Ingi Hrafnsson og Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari voru í Hvíta húsinu í gær. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Fermingar

Ferming í Ólafsfjarðarkirkju 30. apríl kl. 11:00 Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir. Fermd verða: Atli Þór Ægisson, Hrannarbyggð 15. Einar Þór Guðmundsson, Mararbyggð 10. Gísli Valur Þormóðsson, Ólafsvegi 30. Jón Gunnar Eiríksson, Hrannarbyggð 7. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Finnbogi starfandi stjórnarformaður Samherja hf.

STJÓRN Samherja hf. hefur samþykkt að ráða Finnboga Jónsson sem starfandi stjórnarformann félagsins frá og með 1. júní nk. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 158 orð

Fjölbreytt skemmtun á Sæluviku Skagfirðinga

Sauðárkróki - Sú kunna skemmtitíð, Sæluvika Skagfirðinga, hefst sunnudaginn 30. apríl nk. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð

Fráleitar ásakanir að mati Fiskistofu

ÁSAKANIR Svavars Guðnasonar útgerðarmanns á hendur Fiskistofu um fölsun gagna í Vatneyrarmálinu svokallaða eru fráleitar að sögn Gísla Rúnars Gíslasonar, lögfræðings á Fiskistofu. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fræðslustígur vígður í Heiðmörk

NÝR fræðslustígur verður vígður sunnudaginn 30. apríl kl. 13.30 í Heiðmörk. Athöfnin verður við áningarstaðinn við Helluvatn. Sparisjóður vélstjóra hefur kostað gerð 45 fræðsluskilta sem komið hefur verið upp við göngustíg sem er um 9 km. langur. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 28-04-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 28-04-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 75,61000 75,40000 75,82000 Sterlpund. 118,5300 118,2100 118,8500 Kan. dollari 51,22000 51,06000 51,38000 Dönsk kr. 9,19300 9,16700 9,21900 Norsk kr. 8,40800 8,38400 8,43200 Sænsk kr. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 219 orð

Gjalþrotaskiptum lokið hjá Þörungavinnslunni hf

SKIPTUM er lokið í þrotabúi Þörungavinnslunnar hf., á Reykhólum á Barðaströnd sem tekin var til gjaldþrotaskipta 9. maí 1986 að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust rúmlega 2,9 milljóna króna veðkröfur. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Gospeltón-list hjá Hjálpræðishernum

TÓLF söngfélagar úr gospelkórnum Booth's frá Kristiansand í Noregi heimsækja Akureyri um helgina. Í dag, 29. apríl kl. 20.00 verða haldnir tónleikar í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöllum 10 og á morgun kl. 17.00 verður gospelsamkoma á sama stað. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Góður árangur ungra dansara í Blackpool

GENGI íslensku keppendanna í alþjóðlegri danskeppni barna og unglinga í Blackpool hefur verið gott og þau Ásta Bjarnadóttir og Þorleifur Einarsson, sem sigruðu fyrsta keppnisdaginn í jive 11 ára og yngri, hafa komist í úrslit bæði í keppni í vínarvölsum... Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gönguferð að Glym

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til tveggja dagsferða í Hvalfjörðinn sunnudaginn 30. apríl og er brottför kl.10.30 frá BSÍ. Annars vegar er um að ræða gönguferð úr Brynjudal í Botnsdal. Fararstjóri er Steinar Frímannsson. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Gönguferð til Krýsuvíkur

FERÐAFÉLAG Íslands og Umhverfis- og útivistarfélag Hafnarfjarðar ganga hina fornu Krýsuvíkurleið í þremur áföngum nú í vor. Sunnudaginn 30. apríl verður genginn 2. áfangi þessarar skemmtilegu leiðar. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Handbók Vistverndar í verki gefin út

LANDVERND hefur gefið út ritið Vistvernd í verki, handbók GAP á Íslandi. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Handverks- og ferðaþjónustusýning opnuð

STÓR handverks- og ferðaþjónustusýning var opnuð í Laugardalshöllinni í gær. Sýningin verður opin fram á mánudag daglega frá kl. 10 til 18. Á sýningunni gefur að líta fjölbreytt úrval handverksgripa af gervöllu landinu. Gripirnir eru til sölu. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Happdrætti Félags heyrnarlausra

FÉLAG heyrnalausra stendur fyrir sölu á happdrættismiðum þessa dagana á öllu landinu. Happdrættissalan er árlegur liður í fjáröflum félagsins og sölumenn ganga í hús og selja miðana. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Haraldur staddur á stórri vök

HARALDUR Örn Ólafsson pólfari var staddur á gríðarstórri vök á fimmtudag með þunnum ís á köflum er hann lét vita af sér í gegnum gervihnattasímann. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Hjóladagar á vegum Hvells

VERSLUNIN Hvellur stendur fyrir hjóladegi 1. maí nk. Safnast verður saman við Hvell að Smiðjuvegi 8 um kl. 10. Haldið verður af stað frá Smiðjuvegi um kl. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

ÍSAL greiði smiði 3 milljónir króna vegna vinnuslyss

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Íslenska álfélagið hf. til að greiða fyrrverandi starfsmanni rúmar þrjár milljónir króna ásamt vöxtum auk 580 þúsund króna í málskostnað, vegna líkamstjóns af völdum vinnuslyss. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 61 orð | 1 mynd

Íslandsmót í dorgveiði

ÍSLANDSMÓT í dorgveiði var haldið á Ólafsfjarðarvatni nýlega í góðu veðri, en svolítilli golu. Þátttakendur í mótinu voru rúmlega tuttugu, en veiði var ekki mikil. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Jafn margir heimsóttu mbl.is og visir.is

JAFN margir heimsækja netmiðlana mbl.is og vísir.is eða 46,3% landsmanna samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups, sem gerð var í vikunni 23.-30. mars. Meira
29. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Kaupin á Rover gengin til baka

ALCHEMY Partners, fyrirtækið, sem ætlaði að taka við bresku Rover-verksmiðjunum af BMW, tilkynnti í gær, að það hefði fallið frá tilboðinu. Lækkaði gengi hlutabréfa í BMW óðara um rúm 9% í kauphöllinni í Frankfurt. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 184 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagur 30. apríl, sunnudagur eftir páska. Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Fundur Æskulýðsfélagsins í kapellu kl. 17.00. Æðruleysisguðsþjónusta kl. 20.30, Krossbandið annast undirleik. Kaffisopi í Safnaðarheimili á eftir. Meira
29. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 207 orð

Klámmyndum af kunnu fólki stolið

FÉLAGAR í kynlífsklúbbnum Club 4 í Þrándheimi eiga ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Er ástæðan sú, að það er meira en hugsanlegt, að 3.500 tölvumyndir af þeim við alls kyns kynlífsathafnir séu komnar eitthvað á flakk. Meira
29. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 974 orð | 1 mynd

Konungasögurnar efldu sjálfstraustið

Sveitarfélög í Vestur-Noregi hafa styrkt uppbyggingu Snorrastofu í Reykholti með fé og ætlunin er að styðja einnig væntanlega Auðunarstofu að Hólum. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 502 orð

Kostnaður við ferðalög tæpar 30 milljónir á ári

FERÐAKOSTNAÐUR aðildarfélaga Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, á árinu 1997 nam tæpum 28 milljónum króna og árið eftir var ferðakostnaðurinn rúmar 26 milljónir króna. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Kór eldri borgara í Glerárkirkju

KÓR eldri borgara á Akureyri, sem er á förum til Danmerkur, heldur tónleika í dag kl. 16.00 í Glerárkirkju. Efnisskráin er fjölbreytt, kórsöngur og tvísöngur en stjórnandi er Guðjón Pálsson. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Kringlan opin til klukkan 21 á fimmtudögum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að verslanir í Kringlunni verði opnar fram til klukkan 21 á fimmtudögum í sumar. Meirihluti eigenda fyrirtækja hefur samþykkt þá ráðstöfun. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Landbúnaður er lífsnauðsyn

Sigurrós Ragnarsdóttir fæddist 25. nóvember 1963. Hún lauk prófi sem tækniteiknari frá Iðnskólanum í Reykjavík, sem sjúkraliði frá Sjúkraliðaskóla Íslands og varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1997. Hún hefur starfað á sjúkrahúsum sem sjúkraliði en frá árinu 1999 hefur hún verið starfsmaður og síðar sýningarstjóri hjá Sýningum ehf. Hún er gift Stefáni Árna Einarssyni verkfræðingi og eiga þau alls fjögur börn. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Leiðrétt

Hólar en ekki Höfði Rangfærslur voru í frétt á bls. 12 í blaðinu í gær um æfingu slökkviliðsins. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Meðalverð samþykktra tilboða á genginu 6,72

SAMTALS 50 tilboðum var tekið í tilboðshluta hlutafjárútboðs Bakkavör Group hf. sem stóð frá 25. til 28. apríl og reyndist vegið meðalverð samþykktra tilboða vera 6,72, en lágmarksgengi í tilboðshlutanum var 5,5. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Tali, "Tal - Gleðilegt... Meira
29. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 1201 orð | 1 mynd

Merki vaknandi eða dvínandi siðferðisvitundar?

Málarekstur gegn áhrifamönnum er langt frá því að vera nýr af nálinni í Ísrael. Óvenju mikið hefur hins vegar farið fyrir lögreglurannsóknum á atferli æðstu ráðamanna þar í landi að undanförnu. Sigrún Birna Birnisdóttir kynnti sér hugsanlegar orsakir og afleiðingar þeirra hneykslismála sem hæst hefur borið. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Minnsta mál að afla upplýsinga

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir það fyrirslátt hjá Helga Hjörvar, forseta borgarstjórnar, að ekki hafi gefist tóm til að afla upplýsinga um fyrirtæki, sem tengjast Reykjavíkurborg við vinnslu fjárhagsáætlunar borgarinnar... Meira
29. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 502 orð

Misklíð í röðum ráðamanna í Miami vegna Elian-málsins

LÖGREGLUSTJÓRINN í Miami í Florida, William O'Brien, sagði í gær af sér vegna þess að embættismenn borgarinnar höfðu gagnrýnt hann fyrir að láta viðgangast að Kúbudrengurinn Elian Gonzalez yrði fjarlægður af heimili ættingja hans í borginni. Meira
29. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 205 orð

Ný fjöldagröf finnst í Úganda

FIMMTÍU og fimm lík af körlum, konum og börnum fundust í gær í einni gröf undir bílskúr í Kampala, höfuðborg Úganda. Hafði leiðtogi sértrúarsafnaðarins, sem er sakaður um að hafa myrt um 1.000 manns, haft bílskúrinn og sambyggt hús á leigu. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli í Reykjanesbæ

FRAMKVÆMDIR við nýjan leikskóla í Reykjanesbæ hófust á þriðjudag og er stefnt að því að hann verði tekinn í notkun 1. desember næstkomandi. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nýr upplýsingavefur um Reykjavíkurborg

NÝJUM upplýsingavef um Reykjavíkurborg, reykjavik.com, var hleypt af stokkunum í gærmorgun og er vefnum ætlað að veita notendum upplýsingar um allt það helsta sem á döfinni er í menningar- og skemmtanalífi Reykjavíkur. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 101 orð

Opið hús Samvinnuháskólans á Bifröst

OPIÐ hús verður í Samvinnuháskólanum á Bifröst laugardaginn 29. apríl. Opna húsið hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Gestum verða sýndar byggingar og aðstaða. Kennarar og nemendur taka á móti gestum, leiða þá um húsakynnin og kynna starfsemina. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 454 orð

Óþarft að takmarka skattfrelsi lífeyrissparnaðar

LANDSSAMTÖK lífeyrissjóða telja óþarft að setja í skattalög ákvæði um hámark skattfrelsis lífeyrissparnaðar og vara við áformum um að telja lífeyrisframlög vinnuveitenda sem tekjur hjá launþegum. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 251 orð | 2 myndir

Píslarganga umhverfis Mývatn

Mývatnssveit - Það má kalla orðin föst hefð hér að genginn er hringvegurinn umhverfis vatnið á föstudaginn langa og er sú vegalengd um 36 km. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Reykjavíkurdeild RKÍ fagnar 50 ára afmæli

REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Íslands fagnar 50 ára afmæli sínu í dag, laugardag, við húsnæði deildarinnar að Fákafeni 11 milli kl. 14 og 17. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Ríkið greiðir Öldungi 11,8 milljarða kr.

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í gær ásamt Geir H. Haarde fjármálaráðherra samning við fyrirtækið Öldung hf. um að fyrirtækið leggi til og reki hjúkrunarheimili fyrir mikið veikt eldra fólk í Sóltúni í... Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ríkisstjórnin þarf fljótlega að taka afstöðu

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir það liggja fyrir að ríkisstjórnin þurfi að taka afstöðu til þess hvaða aðferð eigi að nota við úthlutun á leyfum til að reka nýja kynslóð farsímakerfa hér á landi. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Rúm 60% lesa Morgunblaðið að jafnaði daglega

LESTUR dagblaða hefur lítillega dregist saman skv. nýrri fjölmiðlakönnun Gallup frá seinustu könnun í október sl. Skv. niðurstöðum könnunarinnar, sem gerð var í vikunni 24.-30. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Rúmar 23 milljónir í snjómokstur og hálkuvarnir

KOSTNAÐUR við snjómokstur á Akureyri frá áramótum og fram undir páska nam 21 milljón króna og kostnaður við hálkuvarnir á sama tímabili var um 2,3 milljónir króna. Þetta er heldur lægri upphæð en fór í snjómokstur og hálkuvarnir á sama tímabili í fyrra. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

RÚV biðjist opinberlega afsökunar

FRJÁLSLYNDI flokkurinn krefst þess að Ríkisútvarpið biðjist þegar í stað opinberlega afsökunar á því að boða ekki formann þingflokksins í Kastljósið síðastliðinn miðvikudag, ella neyðist flokkurinn til að leita réttar síns með tiltækum ráðum. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Rytmisk tónlistarkennsla

ÞRIGJGA tíma námskeið um rytmiska tónlistarkennslu á vegum Símenntunarstofnunar Kennaraháskóla Íslands verður haldið fimmtudaginn 4. maí kl. 14:30 í Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð í stofu M-201. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Samningar felldir í Skagafirði

KJARASAMNINGUR Verkamannasambands Íslands var felldur í Skagafirði. Samningurinn var samþykktur í öðrum félögum sem fréttir höfðu borist af í gærkvöldi en niðurstaða lá ekki fyrir hjá öllum. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Samningur undirritaður um skógrækt

FORSVARSMENN Skógræktarfélags Reykjavíkur gengu að morgni fimmtudags á fund Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra til að undirrita samning um að félagið taki að sér og hafi umsjón með ríkisjörðunum Kollafirði og Mógilsá. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Samstarf um upplýsingavef

FORSVARSMENN Bókunarmiðstöðvar Íslands og Ferðanefndar stéttarfélaganna hafa skrifað undir samstarfssamning um upplýsingavef fyrir ferðaþjónustu. Upplýsingavefur Ferðanefndar stéttarfélaganna verður vistaður á heimasíðu Bókunarmiðstöðvar Íslands, www. Meira
29. apríl 2000 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Segir ógjörning að koma á friði án stuðnings hersins

NELSON Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, fór í stutta heimsókn til Búrúndí í gær og sagði að ógjörningur yrði að koma á friði í landinu nema með fullum stuðningi hersins. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 298 orð

Segja námslán tekjuhárra hækka meira en tekjulágra

TIL stendur að breyta úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna á þann hátt að námslán tekjuhárra munu hækka á meðan tekjulitlir námsmenn sitja eftir. Meira
29. apríl 2000 | Landsbyggðin | 82 orð | 1 mynd

Síðasta flug Íslandsflugs til Gjögurs

Árneshreppi- Fimmtudaginn 27. apríl var síðasta áætlunarflug Íslandsflugs á Gjögur en félagið hefur flogið hingað í tíu ár. Hefur fólki fundist félagið hafa þjónað Árneshreppi vel öll þessi ár. Nýtt flugfélag tekur við 1. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Skíðagönguferð í Flateyjardal

FERÐAFÉLAG Akureyrar stendur fyrir skíðagöngu í Flateyjardal um helgina. Ekið verður að Þverá í Dalsmynni í dag, laugardag, gengið þaðan á skíðum út Flateyjardalsheiði og gist í Heiðarhúsum. Fararstjóri verður Frímann Guðmundsson. Þann 1. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sólskinsbros í blíðunni

KRAKKARNIR á leikskólanum Flúðum á Akureyri, þau Þórey Lísa, Júlíana og Aron, voru bara nokkuð ánægð með sig þar sem þau voru í garðvinnu á leikskólalóðinni sinni í gær. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 539 orð

Staðið verði við samninga sem þjóðirnar hafa gert

FJÖLMENN sendinefnd íslenskra embættismanna hefur undanfarna daga átt fundi með bandarískum embættismönnum í Washington þar sem fjallað hefur verið um varnarsamstarf þjóðanna. Meira
29. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 296 orð | 2 myndir

Svæðið gert að fjölskylduvænu útivistarsvæði

BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ hafa ákveðið að ráðast í framkvæmdir í og við Álafosskvosinni í sumar. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sýning í Ketilhúsinu

Í TILEFNI sumarkomunnar er geimverum á Akureyri boðið að sýna sig. Í vetur eru það 5., 7. og 9. bekkir í grunnskólum á Akureyri sem er boðið að taka þátt í samstarfsverkefni: Geimverur á Akureyri. Meira
29. apríl 2000 | Miðopna | 512 orð | 1 mynd

Tekst mjög vel að setja söguna í samhengi

Gísli Sigurðsson, prófessor og sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar, var einn fimmtán sérfræðinga sem komu að undirbúningi víkingasýningarinnar í Smithsonian-safninu. Meira
29. apríl 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 342 orð | 1 mynd

Telur Gálgahraunið eyðileggjast

FYRIRHUGUÐ lagning Álftanesvegar um Gálgahraun eru hrein og klár náttúruspjöll, að sögn Árna Björnssonar, fyrrverandi yfirlæknis, en hann hefur búið úti á Álftanesi í 20 ár. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 45 orð

Tónleikar skátakóra

SKÁTAKÓRARNIR í Reykjavík og Hafnarfirði halda tónleika hjá Skátafélaginu Landvættum á Dalvík í dag laugardag, kl. 14.30 og sama dag kl. 17 í Deiglunni á Akureyri. Mishermt var í blaðinu að tónleikarnir hafi átt að fara fram í gær. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 229 orð

Um 60 aðilar hafa skráð sig til þátttöku

UM 60 fyrirtæki og stofnanir hafa skráð sig til þátttöku á vöru- og þjónustusýningunni Daglegt líf 2000, sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 12.-14. maí nk. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Utanríkisráðherra í Bandaríkjunum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra er um þessar mundir í heimsókn í Bandaríkjunum. Næstu daga dvelur hann í Norfolk í tengslum við AZALEA-hátíðina, en Ísland er þar í heiðurssæti. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

UVS fær einkaafnot af ættfræðigrunni Gen.is

URÐUR Verðandi Skuld-UVS og Genealogia Islandorum-Gen.is undirrituðu í gær samning sem veitir UVS einkaafnot af ættfræðigrunni Gen.is til vísindarannsókna. Í samningnum felst að UVS greiðir Gen. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Úthlutað úr Þróunarsjóði leikskóla

ÞRÓUNARSJÓÐUR leikskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherra setur á grundvelli 5. gr. laga nr. 78/1994 um leikskóla. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum í leikskólum með hliðsjón af nýrri aðalnámskrá leikskóla. Meira
29. apríl 2000 | Akureyri og nágrenni | 89 orð | 1 mynd

Veðrið lék við bæjarbúa

VEÐRIÐ lék við Akureyringa í gær eftir frekar kalda en sólríka daga. Hitinn fór í 10 stig um miðjan dag í gær, skt. hitamæli veðurstofunnar við lögreglustöðina, en hitamælirinn á Ráðhústorgi sýndi enn hærri tölu. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Verðlaunaljósmyndir í Kringlunni

LJÓSMYNDASÝNINGIN World Press Photo var opnuð í Kringlunni í gærmorgun en það er árleg sýning á verðlaunamyndum fréttaljósmyndara alls staðar að úr heiminum. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vorsýning og handverksmarkaður

HIN árlega vorsýning verður haldin í Gjábakka dagana 30. apríl og 1. maí á handmunum eldra fólks í Kópavogi. Sýningin er afrakstur huga og handar þess fólks sem heimsótt hefur Gjábakka á liðnum vetri. Sýningin verður opin báða dagana frá kl. 14 til 18. Meira
29. apríl 2000 | Innlendar fréttir | 672 orð

Þingmenn á einu máli um að frumvarpið marki framfaraspor

FRUMVARP félagsmálaráðherra um fæðingar- og foreldraorlof hlaut afar góðar viðtökur þegar það var tekið til fyrstu umræðu á Alþingi í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2000 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Vaxta- og barnabætur skerðast vegna hækkunar á fasteignamati

Á STUNDUM verða breytingar á verðlagi til þess að breyta afkomuhorfum fólks, þótt verðlagsbreytingarnar hafi á engan hátt breytt afkomuhorfum. Þannig er það með hækkun fasteignamats, sem aðeins íþyngir fjölskyldunum í greiðslu fasteignagjalda. Að auki geta áhrif hækkunarinnar haft slæm áhrif á afkomuhorfur fólks, einfaldlega vegna þess að hækkunin veldur bótaskerðingu. Meira
29. apríl 2000 | Leiðarar | 618 orð

VERÐMÆTAR FARSÍMARÁSIR

BREZK farsímafyrirtæki hafa nú verðmetið þá takmörkuðu auðlind, sem felst í notkun á nýrri tegund farsímarása í Bretlandi. Ríkisstjórnin stóð fyrir uppboði á fimm farsímarásum af þessari tegund, þar af var ein frátekin fyrir nýliða á brezkum markaði. Meira

Menning

29. apríl 2000 | Skólar/Menntun | 219 orð

Árs nám í dagskóla

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík hyggst útvíkka starfsemi sína og bjóða haustið 2000 upp á 36 eininga ársnám í dagskóla til undirbúnings fyrir háskólanám í sjónlistum. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 446 orð

Ástin grípur unglingana

Leikstjóri og handritshöfundur Kevin Isacsson. Tónskáld Edmund Choi. Kvikmyndatökustjóri Robert D. Yeoman. Aðalleikendur Freddie Prinze Jr., Julia Stiles, Shawn Hatosy, Selma Blair, Zak Orth, Henry Winkler, Lucie Arnaz . Lengd 90 mín. Framleiðandi Miramax. Árgerð 2000. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 466 orð

Ávarp á Alþjóðlega dansdeginum

ALÞJÓÐLEGA dansnefndin innan ITI Unesco hefur fengið fulltrúa þriggja kynslóða til þess að skrifa ávarp í tilefni Dansdagsins 29. apríl 2000. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Bræður í bíó

BRÆÐURNIR Emilio Estevez og Charlie Sheen, synir Martins Sheen, mega muna fífil sinn fegri, en nú gæti verið að birta til hjá þeim. Þeir fara með aðalhlutverkin í myndinni "Rated X", leika þar Mitchell-bræðurna sem komu klámmyndum á kortið. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Dion í golfi

KANADÍSKA söngkonan Celine Dion tekur lífinu með ró þessa dagana. Hún tók m.a. þátt í golfmóti fræga fólksins, Pro-Am í Kaliforníu, og stóð sig með mikilli prýði. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 1559 orð | 1 mynd

Dreymdi um að verða dýralæknir

Julia Roberts er hæstlaunaða leikkona í heiminum í dag og einnig ein af þeim fallegustu að margra mati. Mel Spencer ræddi við leikkonuna um nýjustu mynd hennar, Erin Brockovich, sem frumsýnd var hér á landi á föstudaginn. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 512 orð | 1 mynd

Frumsamda fönkið í fyrirrúmi

FUNKMASTER 2000 komu sér upp laglegu stuðboltaorðspori í fyrra með reglulegu sunnudagsspiliríi á Glaumbar. Í vetur hurfu þeir síðan svo að segja sporlaust og læddist sá grunur að sumum að þeir hefðu hreinlega fönkað yfir sig. Því fer hinsvegar fjarri. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Gamli útigangsmaðurinn fær stjörnu

ÞÁTTASTJÓRANUM Jay Leno var sýndur einn æðsti heiður í henni Hollywood á fimmtudaginn þegar stjarna helguð honum var sett í Frægðargangstéttina á Hollywood-breiðstrætinu. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Glitrandi skart

INDLAND er eitt fátækasta land heims en að margra mati búa þar einar glæsilegustu konur veraldar og eru tískuföt framleidd þar oft á tíðum skreytt eðalmálmum, djásnum og demöntum. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 109 orð

Guðrún Einarsdóttir sýnir ný verk

GUÐRÚN Einarsdóttir opnar sýningu á nýjum verkum í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti á laugardag kl. 14. Í kynningu segir að Guðrún, (1957), hafi fyrir löngu skapað sér sérstöðu í íslenskri málaralist fyrir einlitar og efnismiklar landslagsstemmur sínar. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Henti djöfli sínum í Reykjavíkurhöfn

Í NÝJASTA tölublaði tímaritsins Dazed and Confused er að finna grein sem ber yfirskriftina "Reykjavik 101" en þar er á ferð viðtal við Damon Albarn. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 1014 orð | 1 mynd

Komin forneskja

Mikil tónlistarhátíð verður haldin hér á landi í júníbyrjun og þar kemur meðal annars fram hljómsveit íslensk sem ekkert hefur heyrst frá í tæpa tvo áratugi. Árni Matthíasson rekur sögu Hins íslenska Þursaflokks sem heldur fyrstu tónleika sína frá 1982 10. júní næstkomandi. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

M-2000

Laugardagur 29. apríl. Norrænt kvennakóramót. Kórsöngur í Salnum, Tjarnarbíói, Ráðhúsi og Háteigskirkju. Glier-kvennakórinn heldur tónleika í Salnum sem hefjast kl.14:00. Um kvöldið verða haldnir sex tónleikar í tengslum við Norræna kvennakóramótið kl. Meira
29. apríl 2000 | Tónlist | 604 orð

Mozart meðal þjóðlaga

Kór Menntaskólans í Reykjavík söng íslensk og erlend þjóðlög, enska madrigala og Litla messu í D-dúr KV 194 eftir Mozart. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 308 orð | 1 mynd

Myndir nemenda Kvikmyndaskóla Íslands sýndar í Háskólabíói

NEMENDUR vorannar Kvikmyndaskóla Íslands, sem er á vegum framleiðslufyrirtækisins 20 geitur, sýna afrakstur vetrarins í Háskólabíói í dag, fjórar stuttmyndir sem allar eru að fullu unnar af nemendum skólans. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Nemendamót norrænna og eistneskra Suzukinema

HALDIÐ verður nemendamót norrænna og eistneskra Suzukitónlistarnemenda í Eistlandi dagana 30. apríl - 3.maí nk. Nemendur frá öllum Norðurlöndunum, núverandi og fyrrverandi Suzukinemendur, alls 33 talsins, koma saman til tónleikahalds. Meira
29. apríl 2000 | Skólar/Menntun | 585 orð | 1 mynd

Norsku- og sænskukennsla á Netinu

Nemendur í 9. og 10. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 451 orð | 1 mynd

Serpent frumflytur Dauðasyndirnar sjö

NÝTT tónverk eftir Einar Jónsson básúnuleikara, Dauðasyndirnar sjö, verður frumflutt á tónleikum slagverks- og málmblásarahópsins Serpent í Háteigskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17.00. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 124 orð | 2 myndir

Skilaboðaskjóðan í Borgarnesi

NEMENDUR elstu bekkja Grunnskóla Borgarness sýndu ævintýrasöngleikinn "Skilaboðaskjóðuna" eftir Þorvald Þorsteinsson í leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar á árshátíð skólans á dögunum. Meira
29. apríl 2000 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

Smekkvís og áreynslulaus söngur

Karlakórinn Þrestir, undir stjórn Jóns Kristins Cortes, flutti íslensk og erlend söngverk. Einsöngvari var Þorgeir J. Andrésson og píanóleikari Sigrún Grendal. Raddþjálfari er Ragnheiður Guðmundsdóttir. Fimmtudagurinn 27. apríl, 2000. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 322 orð | 1 mynd

Starfslaun veitt í fyrsta sinn

ÁTTA hlutu starfslaun úr Launasjóði fræðiritahöfunda og er þetta í fyrsta sinn sem starfslaun eru veitt úr sjóðnum. Alls bárust 66 umsóknir, en til úthlutunar eru 8 milljónir kr. Hver um sig hlaut 150 þús. kr. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Tilþrifalítið lágflug

Leikstjóri: Paul Greengrass. Handrit: Richard Hawkins. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Helena Bonham-Carter. ( 101 mín.) Bretland 1999. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Troðnar slóðir

Leikstjóri: Bradley Battersby. Handrit: Jeff Spiegel og Bradley Battersby. Aðalhlutverk: Shawn Hatosy, Elizabeth Moss, Martin Landau og Kris Kristofferson. (100 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 504 orð

Upprisa hugarfarsins?

Dagskrá sjónvarpa var svona upp og ofan um páskahelgina og sætti engum tíðindum hvað íslenskt efni snerti, enda búið að sýna í kvikmyndahúsum þær tvær kvikmyndir, sem sýndar voru í ríkiskassanum. Meira
29. apríl 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Vaxtarverkir

½ Leikstjóri: Michael Corrente. Handrit: M. Corrente, Peter og Bobby Farrelly. Aðalhlutverk: Shawn Hatosy, Alec Baldwin og Amy Smart. (100 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
29. apríl 2000 | Skólar/Menntun | 1008 orð | 3 myndir

Verður námsefnið á nýrri öld áhugavert?

Kennslugögn - Nýjar námskrár og reynsla af fjölþættum útgáfuháttum breyta kröfum til námsefnis og námsefnishöfunda. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu Hagþenkis. Meira
29. apríl 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Verk úr náttúrulegum efnum í Straumi

ALHEIMURINN og við er yfirskrift listmunasýningar sem opnuð verður í dag í Straumi. Þar verða sýnd verk Ragnheiðar Ólafsdóttur listakonu og Aðalsteins Gunnarssonar en þau eru bæði frá Þingeyri. Meira

Umræðan

29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 2. maí, verður fimmtugur Jökull Sigurðsson, Hlégerði 12, Kópavogi. Eiginkona hans er Kristín H. Andrésdóttir. Þau taka á móti gestum í sal á Vörubílastöðinni Þrótti, Sævarhöfða 12, á morgun, sunnudag 30. apríl frá kl.... Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. apríl, er fimmtugur Guðmundur Björnsson, lögfræðingur, Tunguvegi 6, Hafnarfirði . Í tilefni afmælisins mun Húni II sigla með afmælisgesti frá Norðurbakka, Hafnarfirði, kl. 17 í... Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 29. apríl, verður áttatíu og fimm ára Valgerður Jónasdóttir, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Eiginmaður hennar er Kristján... Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Að fá útrás fyrir gremjuna

Grein Drífu og Sigfúsar þjónar þeim eina tilgangi, segir Jóhann Geirdal, að veita gremju þeirra útrás. Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 565 orð

Birkiaskan hjálpaði

Fyrir 3 árum greindist ég með krabbamein í blöðruhálskirtli og það var komið út í beinið og svo í blóðið. Ég var mjög kvalinn og fékk sprautu við þessu á 2½ mánaðar fresti. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Eru stjórnmál leikrit um athygli?

Vinstri grænir, segir Ari Skúlason, hafa kosið sér Samfylkinguna sem höfuðandstæðing í stjórnmálabaráttunni. Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Leitin að sannleikanum

Sannleikurinn er fundinn þegar hið rétta er vitað um þá hluti sem snúa að mannlegum vitundum. Hugsum okkur þann reginmun á aðstöðu til að leita sannleikans nú eða var fyrr á tíma, allt fram á miðja þessa öld, og enn aukast tækni og vísindi hröðum... Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Reiðnámskeið - reiðþjálfun fatlaðra

Reiðþjálfun fatlaðra er ákveðið meðferðarform, segir Ásta B. Pétursdóttir, og fagaðilar innan heilbrigðiskerfisins hafa umsjón með því og bera ábyrgð á því. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands 50 ára

Sjúkraflutningar hafa verið eitt af meginverkefnum Reykjavíkurdeildarinnar síðan árið 1951, segir Þór Halldórsson, og síðustu árin hefur deildin rekið 8 sjúkrabíla. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Sjóflutningar sem varnarsamstarf

Íslendingum væri lífsnauðsyn á að hafa til taks öflugan skipakost, segir Guðmundur Hallvarðsson, fá ríki eru jafnháð siglingum og Ísland. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Skattlagning og innheimta meðlagsgreiðslna

Ósanngjarnt er að meðlag umfram barnalífeyri almannatryggingakerfisins sé skattlagt, segir Jóhanna Sigurðardóttir, enda er meðlag eign barns. Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 659 orð

Slæm þjónusta

ÉG las í Velvakanda laugardaginn 15. apríl sl. um samkipti konu við barnavöruverslunina Ólavíu og Óliver í Glæsibæ. Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Sólskríkjan

Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein, sem hljómaði til mín úr dálitlum runni. Hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt, sem ég unni, og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 1635 orð | 1 mynd

Sósíalistar og Sovétríkin - Og enn er rifist um peninga

Heimildir sem ég hef undir höndum sýna hinsvegar svo ekki verður um villst, segir Jón Ólafsson, að ég hef rétt fyrir mér í öllum meginatriðum. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 734 orð

Umsjónarmaður tók eftir því, að Valur...

Umsjónarmaður tók eftir því, að Valur Valsson bankastjóri sagði krítarkort í sjónvarpsviðtali. Þetta þótti mér gott. Ég hef árum saman streist við að koma þessu orði inn í málið og fá því þar festu. Meira
29. apríl 2000 | Bréf til blaðsins | 590 orð

VÍKVERJI er talsmaður þess að menn...

VÍKVERJI er talsmaður þess að menn sýni umburðarlyndi í trúmálum. Það má þó ekki ganga svo langt að auðmýktin og mannkærleikurinn fari að koma niður á þeim sem standa okkur næst. Meira
29. apríl 2000 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Þekking er máttur

Er kominn tími til að tala um rétt borgaranna til að búa í klámlausu umhverfi, spyr Halldóra Halldórsdóttir, rétt eins og það er orðinn borgaralegur réttur að búa í reyklausu umhverfi? Meira

Minningargreinar

29. apríl 2000 | Minningargreinar | 6552 orð | 1 mynd

Áslaug Óladóttir

Áslaug Óladóttir fæddist í Keflavík 6. ágúst 1980. Hún lést 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Elín Guðjónsdóttir, f. 23. september 1952, og Óli Þór Valgeirsson, f. 6. júní 1951. Systkini Áslaugar eru: 1) Ásta Óladóttir Dorsett, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2000 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Jón Þórarinsson

Jón Þórarinsson fæddist í Auðnum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 17. október 1917. Hann lést á sjúkrahúsi Sauðárkróks 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórarinn Sigurjónsson og Halláfríður Sigríður Jónsdóttir. Jón var fjórði í röð sex systkina. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2000 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

KARL HAFSTEINN HALLDÓRSSON

Karl var fæddur á Arnarhóli í Vestur-Landeyjum 4. febrúar 1925. Hann lést 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Jóhannsson og Guðbjörg Guðmundsdóttir. Karl kvæntist Guðfinnu Helgadóttur 20. ágúst 1949. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2000 | Minningargreinar | 10636 orð

STEINGRÍMUR STEFÁN THOMAS SIGURÐSSON

Steingrímur Stefán Thomas Sigurðsson, Krummahólum 6, Reykjavík, fæddist á Akureyri 29. apríl 1925. Hann varð bráðkvaddur í Bolungarvík föstudaginn langa 21. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2000 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

SVAVA ÁGÚSTSDÓTTIR

Svava Ágústsdóttir fæddist á Bjólu í Djúpárhreppi 6. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum 30. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 7. september. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2000 | Minningargreinar | 3537 orð | 1 mynd

VIGFÚS JÓSEFSSON

Vigfús Jósefsson fæddist á Kúðá í Þistilfirði 24. júlí 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jósef Vigfússon, f. 5. apríl 1891, d. 24. september 1966 og Halldóra Jóhannsdóttir, f. 28. janúar 1882, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Fimmtíu starfsmenn hjá 66°N í Lettlandi

Á FYRSTU þremur mánuðum ársins varð 40% aukning í útflutningi hjá íslenska fyrirtækinu 66°N, miðað við sama tíma í fyrra. Nú starfa á bilinu 40-50 manns hjá 66°N í Lettlandi en hluti af framleiðslu 66°N var fluttur til Lettlands á síðasta ári, m.a. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 1623 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.04.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 86 50 70 682 47.915 Blálanga 73 73 73 320 23.360 Grásleppa 25 20 23 211 4.925 Hlýri 76 70 73 499 36. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 28.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 28. apríl Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9111 0.914 0.9031 Japanskt jen 98.4 98.74 96.55 Sterlingspund 0.5828 0.5837 0.577 Sv. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 1 mynd

Hagnaður í stað taps hjá Fiskiðjusamlaginu

SAMKVÆMT árshlutareikningi Fiskiðjusamlags Húsavíkur fyrir tímabilið 1. september 1999 til 29. febrúar 2000 nemur hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu 36 milljónum króna. Hagnaður af reglulegri starfsemi eru 33 milljónir. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Kóngsins lausamenn á Íslandi

TENGIVEFUR ehf. hefur opnað ráðningarþjónustu undir nafninu Mönnun. Um er að ræða nýjung á Íslandi sem felst í því að útvega fyrirtækjum lausamenn til lengri eða skemmri tíma. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Mikill vöxtur Flögu hf.

MIKILL vöxtur var í starfsemi Flögu hf. á árinu 1999. Sölutekjur fyrirtækisins námu 307 milljónir króna á árinu en þær voru 120 milljónir 1998. Stjórnendur fyrirtækisins áætla að sölutekjur muni enn aukast á þessu ári og verða yfir 600 milljónir króna. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

"Þróa þarf þingið áfram sem þjónustufyrirtæki"

FINNUR Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra viðskiptabanka hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Íslands hf. Hann tekur til starfa 19. júní nk. Finnur er hagfræðingur að mennt. Hann lauk háskólaprófum í Englandi (B.Sc.Econ. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Sótt um heimild til hlutafjáraukningar

FYRIR aðalfundi OZ.COM sem haldinn verður nk. miðvikudag liggur tillaga um að auka hlutafé fyrirtækisins úr 75 milljónum hluta í 275 milljónir. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Söluverðið um 9 milljarðar

COLUMBIA Ventures Corporation, eigandi álverksmiðju Norðuráls hf. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Tap af rekstrinum 49,5 millj. kr. í fyrra

TAP af rekstri Sparisjóðs Ólafsfjarðar nam 49,5 milljónum kr. á árinu 1999 og skýringuna á slæmri afkomu má rekja til þess að sjóðurinn varð að leggja 78 milljóna kr. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.4. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
29. apríl 2000 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Þó nokkur hækkun á mörkuðum í Evrópu

NASDAQ-tæknivísitalan hækkaði enn á Wall Street í gær þegar fjármagn streymdi frá fjárfestum til kaupa á hlutabréfum í tæknifyrirtækjum vegna ótta um vaxandi verðbólgu í Bandaríkjunum. Meira

Daglegt líf

29. apríl 2000 | Neytendur | 698 orð | 2 myndir

Ending grilla allt að 15 ár með réttri meðhöndlun

Nú er sólin farin að skína og fólk farið að huga að því að taka fram grillið og koma lagi á garðhúsgögnin eftir veturinn. Hrönn Indriðadóttir komst að því að með réttri meðhöndlun er hægt að lengja endingu grilla upp í fimmtán ár. Meira
29. apríl 2000 | Neytendur | 150 orð

Leikföng á læknastofum bakteríumenguð

BIÐSTOFUR á læknamiðstöðvum eru flestar fullar af leikföngum og bókum til þess að dreifa huga yngstu sjúklinganna meðan þeir bíða eftir lækninum. Því miður reynast þessi leikföng ekki einungis barnvæn, heldur einnig bakteríuvæn. Meira
29. apríl 2000 | Neytendur | 98 orð | 1 mynd

Pakkinn lætur vita af sér

DHL hraðsendingarþjónusta býður nú upp á nýja þjónustu sem felst í því að sá sem á von á sendingu, sem flutt er á vegum fyrirtækisins, fær upplýsingar í gegnum SMS-skilaboð í GSM-síma um það hvar sendingin er stödd hverju sinni . Meira
29. apríl 2000 | Neytendur | 52 orð

Plastspaðar

Í fréttatilkynningu frá heildsölunni Keimpex segir að hafin sé sala á Renzi-plastspöðum. Spaðarnir eru notaðir til að hreinsa upp úr eldhúsvöskum þar sem safnast fyrir afgangar þegar skolað er af diskum og öðru leirtaui. Meira

Fastir þættir

29. apríl 2000 | Dagbók | 492 orð

(1. Pt. 1, 15)

Í dag er laugardagur 29. apríl, 120. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 239 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ALMENNT er talið að hálfslemma þurfi að vera a.m.k. 50% til að vera réttlætanleg. Ekki er einfalt mál að reikna út vinningslíkur suðurs í sex spöðum í spili dagsins, en maður hefur á tilfinningunni að slemman skríði yfir 50% þegar allt er tínt til. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

Deilur um fæðubótarefni

SKIPTAR skoðanir eru meðal sérfræðinga í heilbrigðismálum um það hvort heimilt skuli að fullyrða að fæðubótarefni, allt frá sterkum vítamínskömmtum til jurtates, komi barnshafandi konum til góða. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Doxorubin

Innihaldsefni: Doxórúbicín. Lyfjaform: Stungulyf (sprautulyf sem gefið er í æð): 2 mg í hverjum ml. Notkun: Lyfið er notað við ýmiss konar krabbameini, einkum í brjóstum, lungum, beinum, eitlavef, skjaldkirtli og þvagblöðru, einnig við bráðu hvítblæði. Meira
29. apríl 2000 | Í dag | 1745 orð | 1 mynd

Ferming í Dómkirkjunni 30.

Ferming í Dómkirkjunni 30. apríl kl. 14. Prestar sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Anna Alexandra Birgisdóttir, Meistaravöllum 5. Ásgeir Aron Ásgeirsson, Hólatorgi 8. Daníel Björn Finnbogason, Hringbraut 26. Meira
29. apríl 2000 | Í dag | 800 orð | 2 myndir

Fjölskylduhátíð í Seltjarnarneskirkju

Sunnudaginn 30. apríl verður haldin fjölskylduhátíð í Seltjarnarneskirkju kl. 11. Hátíðin er helguð börnunum og hefst á því að allir koma saman í kirkjunni í söng og leik. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 143 orð

Gel gegn hármissi

HÁRMISSIR af völdum lyfjameðferðar við krabbameini kann að heyra sögunni til ef gel, sem verið er að þróa, reynist vel í tilraunum á fullorðnu fólki. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 118 orð

Hvað er hómósistín?

BLÓÐFITA og hjartasjúkdómar eru í hugum flestra jafn órofa tengd og reykingar og lungnakrabbamein, en annað efni, sem dreifist með blóðinu, kann að veita betri vísbendingar um hættu á hjarta- og heilaáföllum, og svo ólíkum sjúkdómum sem Alzheimers og... Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 1179 orð

(Jóh. 20).

Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 1783 orð | 8 myndir

Laugavegurinn

Landmannalaugar og Þórsmörk eru með vinsælustu ferðamannastöðum í óbyggðum Íslands enda ofarlega á lista yfir ferðir Ferðafélags Íslands. Leifur Þorsteinsson lýsir hér leiðinni um Laugaveginn. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 375 orð | 2 myndir

Rífleg máltíð að kvöldi talin vera fitandi

SAMKVÆMT niðurstöðum nýrrar rannsóknar kann að vera að íþróttamenn sem æfa mikið allan daginn og borða ekki mikið fyrr en að kvöldi safni frekar á sig fitu. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 749 orð | 1 mynd

Sálfræði daglegs líf

Spurning: Háskólinn hefur auglýst námskeið fyrir almenning sem nefnist sálfræði daglegs lífs. Er því ætlað að fjalla um einhver tiltekin sálræn vandamál eða er það fremur um það hvernig venjulegu fólki tekst að lifa lífi sínu farsællega? Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

Segull vísar veginn

MEÐ því að nota segul til þess að vísa öflugum lyfjum beina leið á "vígvöll" krabbameinsins hefur læknum tekist að koma í veg fyrir að talsvert magn lyfjanna breiðist út um líkama sjúklingsins og hafi þar alvarlegar aukaverkanir á boð við... Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Sérfæði eykur hættu á átröskun

TÁNINGSSTÚLKUR, sem eru í hvað mestri hættu á að þjást af átröskun á borð við anorexíu, eru í jafnvel enn meiri hættu ef þær þurfa að neyta sérfæðis vegna langvinnra sjúkdóma. Meira
29. apríl 2000 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÞESSI spennandi staða kom upp á milli bosníska stórmeistarans Ivans Sokolov, hvítt, (2637) og Þjóðverjans Torsten Sarbok (2285) á nýloknu Reykjavíkurskákmóti. Meira
29. apríl 2000 | Viðhorf | 771 orð

Tímabær bylting

"Sumir hafa tekið svo djúpt í árinni að segja að á sama hátt og kalla megi Auðlegð þjóðanna, rit skoska hagfræðingsins Adams Smiths, sem kom út árið 1776, biblíu iðnbyltingarinnar miklu, megi búast við að Natural Capitalism vísi veginn að næstu iðnbyltingu sem brýnt sé orðið að skelli á fyrr en síðar." Meira

Íþróttir

29. apríl 2000 | Íþróttir | 118 orð

BARCELONA hefur verið dæmt í eins...

BARCELONA hefur verið dæmt í eins árs bann í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir að liðið mætti ekki til leiks á eigin heimavelli í undanúrslitum bikarkeppninnar gegn Atletico Madrid síðasta mánudag. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 33 orð

Erla skoraði úr aukaspyrnu

ERLA Hendriksdóttir er heldur betur að gera það gott hjá danska liðinu Fredriksberg, sem Edda Garðarsdóttir leikur einnig með. Erla skoraði fyrsta markið liðsins beint úr aukaspyrnu þegar það vann stórsigur á Hillerød,... Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Ferill Arnars Gunnlaugssonar

Arnar Gunnlaugsson er fæddur 6. mars 1973. Hann hefur leikið 30 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og 26 leiki með yngri landsliðunum. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 57 orð

Góður sigur hjá Magdeburg

MAGDEBURG, sem Alfreð Gíslason þjálfar og Ólafur Stefánsson leikur með, vann góðan sigur á Nordhorn fyrir framan sjö þús. áhorfendur í Magdeburg í gærkvöldi, 24:20. Ólafur skoraði eitt mark. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 175 orð

Grindvíkingar munu sjá á eftir tveimur...

Grindvíkingar munu sjá á eftir tveimur leikmönnum sem léku með liðinu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á nýafstöðnu tímabili. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 150 orð

Guðmundur Benediktsson, knattspyrnumaður, mun klára tímabilið...

Guðmundur Benediktsson, knattspyrnumaður, mun klára tímabilið með Geel í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu en tveimur umferðum er ólokið í deildinni. KR-ingar leigðu Guðmund til belgíska liðsins í vetur og gilti samningurinn til 1. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 110 orð

Hafsteinn sjötti ólympíufarinn

HAFSTEINI Ægi Geirssyni, siglingamanni úr Brokey, hefur verið veittur keppnisréttur á Laser-kænu á Ólympíuleikunum sem fram fara í Sydney í Ástralíu í haust. Það er Alþjóða siglingasambandið. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

HENNING Jarnskor , færeyski landsliðsmaðurinn sem...

HENNING Jarnskor , færeyski landsliðsmaðurinn sem gekk til liðs við 1. deildarlið Vals í knattspyrnu fyrir nokkrum vikum, er hættur hjá Hlíðarendaliðinu og farinn heim. Hann þótti ekki standa undir væntingum, miðað við tilkostnað. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 49 orð

Ingvar fór holu í höggi á Spáni

INGVAR Hermannsson, kylfingur úr Golfklúbbi Akureyrar, fór holu í höggi á Dehesa Montenmedia-vellinum við bæinn Conil á Spáni á dögunum. Ingvar náði þessum árangri á 13. braut vallarins, sem er 183 m. Hann notaði fimm járn, sló gegn vindi. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 69 orð

Kúbumaður hjá HK

JALIESKY Garcia, handknattleiksmaður frá Kúbu, er þessa dagana til reynslu hjá 1. deildarliði HK úr Kópavogi. Garcia er 25 ára, rétthent skytta eða miðjumaður, og er 1,95 m á hæð. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 288 orð

Leist ekki á fyrstu Íslandskynninguna

Keith Vassell segir að hann hafi ekki litist á blikuna er honum bauðst upphaflega að koma hingað til lands og leika körfuknattleik. "Ég hafði ekki fengið neitt að gera í talsverðan tíma og lagði hart að umboðsmanni mínum að útvega mér verkefni. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 98 orð

Meistaraleikur í KR-húsinu

ÍSLANDSMEISTARAR KR-inga í körfuknattleik árið 1990 hafa skorað á nýkrýnda Íslandsmeistara í leik sem fram fer í íþróttahúsi KR á morgun, laugardag. Meistararnir frá árinu 1990 munu mæta með fullt lið að því undanskildu að Axel Nikulásson verður ekki... Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 116 orð

Nistelrooy frá í átta mánuði

Það á ekki af hollenska knattspyrnumanninum Ruud Van Nistelrooy að ganga. Á æfingu hjá PSV í Hollandi í gær meiddist hann aftur á hné og gekkst hann þegar undir aðgerð. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Vassell valinn bestur

KEITH Vassell, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara KR, hefur verið valinn leikmaður Íslandsmótsins í körfuknattleik að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 1123 orð | 1 mynd

Vildi efna loforðið

Þegar Keith Vassell kom hingað til lands til þess að leika með KR fyrir tveimur og hálfu ári segist hann hafa lofað Gísla Georgssyni, formanni körfuknattleiksdeildarinnar, að félagið yrði Íslandsmeistari. Meira
29. apríl 2000 | Íþróttir | 1591 orð | 1 mynd

Það þýðir ekkert að kvarta og kveina

Arnar Gunnlaugsson leikur þessa dagana sem lánsmaður hjá Íslendingaliðinu Stoke City í 2. deild ensku knattspyrnunnar og fagnaði á dögunum sigri með félaginu gegn Bristol City í úr- slitaleik bikarkeppni neðrideildarlið- anna á Wembley. Víðir Sigurðsson hitti Arnar í London fyrir leikinn og ræddi við hann um stöðu mála hjá honum um þessar mundir. Meira

Úr verinu

29. apríl 2000 | Úr verinu | 1421 orð | 4 myndir

"Alltaf gott að geta tonnað sig"

Hornfirskir trillukarlar hafa undanfarin vor gert sig heimakomna í Þorlákshöfn, sótt á Selvogsgrunn og fiskað vel. Fiskisagan hefur flogið og nú er mikill fjöldi handfærabáta alstaðar að af landinu í Þorlákshöfn. Aflabrögð þeirra hafa verið góð, þrátt fyrir nokkurt gæftaleysi í vor. Helgi Mar Árnason fór á skak á Selvogsgrunni með Grétari Vilbergssyni, trillukarli frá Hornafirði. Meira
29. apríl 2000 | Úr verinu | 2329 orð | 1 mynd

Skjöl Fiskistofu fölsuð eða rangfærð

MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi greinargerð og tillaga um fiskveiðistjórnun frá Svavari Guðnasyni, útgerðarmanni á Patreksfirði, vegna beiðni hans um endurupptöku Vatneyrarmálsins svokallaða hjá Hæstarétti: "Rökstuðningur minn er þessi:... Meira

Lesbók

29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 200 orð | 1 mynd

AÐ ÞYKJA VÆNT UM VETURINN

ÞAÐ kemur sér vel að þykja vænt um veturinn og eiga áhugamál sem tengjast honum þegar maður býr á Íslandi. Fólk fann það um páskana að veturinn getur verið yndislegur. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | 1 mynd

AF FÆREYSKRI MENNINGU

Árið 2000 er ár stórra menningarviðburða í Færeyjum. ÚLFUR HJÖRVAR hermir það helsta sem er á döfinni. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 273 orð | 1 mynd

AFTUR Í OLÍUNA

ÞEGAR Ragnheiður Jónsdóttir lét fyrst að sér kveða á vettvangi myndlistar sýndi hún málverk. Þetta var árið 1968. Skömmu síðar kynntist hún grafíkinni og hefur allar götur síðan eingöngu unnið grafíkmyndir, flestar svarthvítar, og stórar kolateikningar. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1806 orð | 1 mynd

ÁSTIN OG ÓTTINN

Lögmálið og spámennirnir hvíla á kærleikanum. Elskan er kjarni Nýja testamentisins. Í fornri speki eru ráðleggingar á skakk og skjön við úrræðin sem menn velja til að skapa frið. Höfundur beinir í seinni grein sinni um friðarhugtakið, á ári friðar og Kristnihátíðar, vonaraugunum til ástarinnar og veltir fyrir sér hvers vegna hinn vestræni heimur hefur ekki hugrekki til að stunda það sem hann játar í orði. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð | 1 mynd

Dagur hinna djúpu strengja í Gerðubergi

SELLÓ, kontrabassar og viola da gamba verða í aðalhlutverki á dagskrá sem nefnist "Dagur hinna djúpu strengja" í Gerðubergi á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1801 orð | 3 myndir

DRAUMFARIR Í SKAFTAFELLI

"Þegar við erum komin spölkorn austur fyrir eystri bátinn sem var fjær, þá lá eitthvað í fjörunni sem okkur fannst eitthvað vert að skoða, ja, hvort þetta var teppi eða eitthvað slíkt. Þetta var svona eitthvurt klæði að okkur fannst." Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Ein á ferð í Mongólíu

FÁIR Íslendingar hafa komið til Mongólíu, enda er ástandið þannig eftir þennan fimbulvetur að þar er flest í kaldakoli. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2505 orð | 12 myndir

EIN Á FERÐ Í MONGÓLÍU

Mongólía hefur verið í fréttum síðastliðinn vetur vegna gífurlegra harðinda og fimbulvetrar sem þarlendir nefna "dzúd". Frá ástandinu þar og þeim felli sem orðið hefur á búpeningi sagði Ásgeir Sverrisson blaðamaður í grein í Morgunblaðinu 16.... Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð

FORSÍÐUMYNDIN er í tengslum við grein...

FORSÍÐUMYNDIN er í tengslum við grein í blaðinu og sýnir ungan dreng, hirðingjason, í Góbí-eyðimörkinni í Mongólíu. Nákvæmlega þarna fundust steingerðar risaeðlur. Ljósmynd: Ásta... Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 968 orð

FRETFÁKAR

HÖFUNDUR Lesbókarrabbs í dag hefur ekki sérstaklega horn í síðu vélsleðamanna, þótt einhverjum kynni kannski að hvarfla það í hug eftir lestur þessara lína. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1356 orð | 1 mynd

HÁÞRÝSTINGUR OG LÁGÞRÝSTINGUR

Loftþrýstingur á Íslandi er lágur miðað við það sem gengur og gerist á jörðinni. Meðalloftþrýstingur á norðurhveli er lægstur yfir hafsvæðinu suðvestur af Íslandi. Þetta lágþrýstisvæði kallast Íslandslægðin meðal veðurfarsfræðinga. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1696 orð | 2 myndir

Hefðin og listamaðurinn á bjargbrúninni

Í dag hefst í Ásmundarsal sýning Guðjóns Ketilssonar á lágmyndum sem hann nefnir Brot. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR heimsótti hann á vinnustofuna fyrr í vikunni til að forvitnast um könnunarferlið á milli þess þekkta og hins ókunna. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 619 orð | 9 myndir

HEIMUR Í MYNDUM

Hin árlega farandsýning World Press Photo var opnuð í Kringlunni í gær, en Ísland er að þessu sinni fyrsti viðkomustaðurinn á eftir heimalandinu, Hollandi. Að vanda gefur að líta fjölbreytilegt safn verðlaunamynda í ólíkum flokkum; af hverskyns uppákomum í mannlífinu, hamförum, sorg og gleði. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 556 orð | 2 myndir

Hvert ár er einn skúlptúr

Gretar Reynisson opnar í dag þriðju sýningu sína í röð sýninga þar sem viðfangsefnið er skráning tímans. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR hitti hann að máli. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð

ÍSLENDINGAR OG DANSKI HERINN Á 17. OG 18. ÖLD

Íslendingar sluppu að mestu við herkvaðningu, segir Lýður Björnsson sagnfræðingur. Þótt þeir hefðu neitað utanstefnum áður var það ekki einhlítt á 17. öld, enda átti sér þá stað herútboð og herskattur. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1794 orð | 2 myndir

ÍSLENDINGAR OG DANSKI HERINN Á 17. OG 18. ÖLD

Íslendingar sluppu að mestu við herkvaðningar. Þeir höfðu raunar neitað utanstefnum í viðbót við Gamla sáttmála frá 1301 eða 1302. Þetta var ekki einhlítt á 17. öld eins og bráðlega verður sýnt fram á. Í þessari grein verður getið herútboðs 1697 og herskatta á 17. öld. Einnig verður vikið að innritun Íslendinga í danska herinn af fúsum og frjálsum vilja. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 510 orð | 1 mynd

ÍSLENSK BARNABÓK GEFIN ÚT Í ÍSRAEL

ÍSLENSKA barnabókin Sagan af Músa-mús var nýlega gefin út í Ísrael. Bókin heitir á hebresku ,,Pitzpitz Ha'amitz" sem í bókstaflegri merkingu þýðir ,,Litli hugrakki Pitz". Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð | 1 mynd

Íslensk-serbnesk leiksýning í Prag

UNG íslensk leikkona, Stefanía Thors, hefur ásamt serbneskum leikstjóra sett upp leiksýningu í Prag sem vakið hefur athygli og nýtur styrks frá tékkneska ríkinu, sem að sögn mun óvenjulegt þegar útlendingar eiga í hlut. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Jan Söndergaard

þykir vera einn snjallasti arkitekt Dana um þessar mundir, frægur fyrir danska skálann á heimssýningunni í Sevilla 1992, skrifstofubyggingu Phil&Sön og aðra sem hýsir Bang&Olufsen. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1559 orð | 1 mynd

KIRKJAN OG TUNGAN

Bókmenntaiðkun Íslendinga á móðurmáli sínu á miðöldum var ekki neitt kraftaverk einsog virtir fræðimenn hafa stundum andvarpað, þegar þeir voru komnir í þrot með gáfulegar kenningar. Skýringin sýnist blátt áfram vera sú, að þegar ritlistin barst með kirkjunni til Norðurlanda, komst hún á Íslandi í hendur ólærðra manna, bænda, af því að þeir áttu kirkjuhúsin og þeir höfðu hina skriflærðu klerka í þjónustu sinni. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 94 orð

KVEÐJUSTUND

Ég breiddi sængina þína silkifjólubláa í sólbaðaða graslautina og þú spurðir mig svo átakanlega hvort sólin skini á þig alla og þú vissir ekki hvort þú ættir að vera í skugganum eða ljósinu ég kvaddi þig hálfa í skugga trjánna og þú baðst Guð að blessa... Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð | 1 mynd

LANDSLAG MEÐ HEIMSPEKILEGUM BOÐSKAP

Á ENDA tímans er yfirskrift sýningar Arngunnar Ýrar Gylfadóttur í vestursal. Málverk hennar eru að þessu sinni tengd hafinu, þar sem áhorfandinn er leiddur í ferðalag sem vekur spurningar um tíma og upplifun. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

LEIÐRÉTTING

Í grein um Tungufellskirkju 15. apríl sl. var því haldið fram að hún væri lengst frá sjó allra kirkna á Íslandi. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 278 orð | 1 mynd

Lofsamleg umfjöllun um leik Rutar Ingólfsdóttur

Í NÝLEGU hefti tónlistartímaritsins American Record Guide er farið lofsamlegum orðum um fiðluleik Rutar Ingólfsdóttur á geislaplötu sem kom út hjá Íslenskri tónverkamiðstöð haustið 1998. Þar leikur Rut fimm íslensk einleiksverk fyrir fiðlu; Æfingar op. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

Málverk munu þekja veggi Listasafns Kópavogs...

Málverk munu þekja veggi Listasafns Kópavogs - Gerðarsafns næstu þrjár vikurnar. Ábyrgar eru Ragnheiður Jónsdóttir, Arngunnur Ýr Gylfadóttir og Hafdís Ólafsdóttir. ORRI PÁLL ORMARSSON heimsótti listakonurnar og komst að raun um að þeim liggur sitthvað á hjarta. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 364 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Ásmundars.: Steinunn Þórarinsd. Til 14. maí. Verk í eigu safnsins. Byggðasafn Árnesinga: Kirkjugripir í Árnesþingi. Til 4. júlí. Galleri@hlemmur.is: Elsa Dóróthea Gísladóttir. Til 21. maí. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 1 mynd

"MAGT MYRKRANNA"

James Sharpe: Instruments of Darkness. Witchcraft in England. 1550-1750. Penguin Books 1997. Í upphafi nýaldar virðist ótti manna víða í Evrópu við djöfulinn hafa magnast. Þessi ótti jókst að marki eftir uppkomu mótmælendahreyfinga í Mið-Evrópu. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1641 orð | 1 mynd

SAMÍSK FJÖLKYNNGI

1. Galdrar úr landnorðri og landsuðri Margt af því fólki sem bendlað er við galdra í fornritum vorum var annaðhvort af írskum eða samískum uppruna. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð

SÓL

Sú sól sem geislana sendi á vatnsins gárur er ekki lengur hér. Hún fann sér fjallsins tinda til að skína á. Dökkar gárur vatnsins þeysast hamstola að leita sólarylsins sem þær fengu notið áður. En lenda á svörtum björgum sem splundra þeim. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 873 orð | 4 myndir

TIL DÝRÐAR EINFALDLEIKANUM

Danski arkitektinn Jan Søndergaard er í miklum metum og talinn arftaki hinna miklu meistara í norrænum módernisma. Søndergard verður gestur á ráðstefnu sem BYKO og HS Hansens Fabrikker AS í Danmörku halda í Salnum í Kópavogi 4. maí og fjallar um álglugga og gler sem byggingarefni. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

TIL NÍNU BJARKAR ÁRNADÓTTUR

Nú horfi ég í augað sem þú gafst mér í haust réttir mér í grikklandsbláu veraldarinnar glerhjarta "verndarauga" sagðirðu og augað gefur leið. Vorið kallaði á þig fljótt úr fjarska til sín heim: komdu komdu strax í himnasæluleik! Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 904 orð

TÖFRAFLAUTAN TÝNDA

Friedrich Ludwig Aemilius Kunzen: Holgeir danski, ópera í 3 þáttum við söngrit Jens Baggesens. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð

ÚR SENDIBRÉFI FRÁ GRÆNLANDI

Eg hefi farið ærið vítt, eg er hrakningstetur. Ég hefi barið tengsli títt tunnum á í vetur. Eg hefi hrakizt ærna leið eins og fis í straumi. Ef lít til baka liðið skeið, lík er ferðin draumi. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð | 1 mynd

World Press Photo

HIN árlega farandsýning var opnuð í Kringlunni í gær, en Ísland er að þessu sinni fyrsti viðkomustaðurinn á eftir heimalandinu, Hollandi. Meira
29. apríl 2000 | Menningarblað/Lesbók | 240 orð | 1 mynd

Þýskur rithöfundur á Grand Rokk

BENJAMIN von Stuckrad-Barre les úr verkum sínum á kaffihúsinu Grand Rokk á Smiðjustíg 6 annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30 í upplestrarröðinni Nýju skáldin þýsku. Stuckrad-Barre er 24 ára og starfar sem rithöfundur og blaðamaður í Berlín. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.