Greinar föstudaginn 19. maí 2000

Forsíða

19. maí 2000 | Forsíða | 89 orð | 1 mynd

Áfram hörð mótmæli í Belgrad

SERBNESK óeirðalögregla beitti táragasi og kylfum í gærkvöldi gegn mótmælum stjórnarandstæðinga í miðborg Belgrad, nálægt ráðhúsi borgarinnar. Meira
19. maí 2000 | Forsíða | 160 orð | 1 mynd

Áttræðisafmæli páfa

MEIRA en 7.000 prestar, biskupar og kardinálar fögnuðu í gær 80 ára afmæli Jóhannesar Páls páfa II við hátíðarmessu á Péturstorginu í Rómaborg. Talið er að aldrei áður hafi jafnmargir geistlegir menn verið saman komnir í Vatíkaninu við messu. Meira
19. maí 2000 | Forsíða | 374 orð

Óttast að forsetinn muni taka sér alræðisvald

VIÐBRÖGÐ stjórnmálamanna og fjölmiðla í Rússlandi við tillögum Vladímírs Pútíns forseta um breytingar á stjórnkerfinu til að efla ríkisvaldið voru blendin í gær. Meira
19. maí 2000 | Forsíða | 217 orð | 1 mynd

Sáð í þúsundir hektara lands

FYRIR mistök hafa erfðabreytt repjufræ verið seld til evrópskra bænda og plantað í þúsundir hektara akurlendis allt frá árinu 1998. Talið er að erfðabreyttum repjufræjum hafi verið sáð í akra í a.m.k. Meira
19. maí 2000 | Forsíða | 75 orð

Setja kerfið upp þótt ekki semjist

BANDARÍKJAMENN eru reiðubúnir að koma á fót gagneldflaugakerfi til að verjast kjarnorkuárás, enda þótt ekki semjist við Rússa um breytingar á sáttmála frá 1972 sem bannar þess konar kerfi. Meira

Fréttir

19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

16 ára fangelsi fyrir að bana manni

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmt Þórhall Ölver Gunnlaugsson, 42 ára Reykvíking, í 16 ára fangelsi fyrir að bana Agnari Wilhelm Agnarssyni, 48 ára, á heimili þess síðarnefnda á Leifsgötu 28 aðfaranótt 14. júlí á síðasta ári. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 173 orð

63% hækkun miðað við sama tíma í fyrra

FJÁRHAGSAÐSTOÐ á vegum Akureyrarbæjar hækkaði um 63% á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs miðað við sama tíma á síðasta ári. Aðstoðin er 23% hærri nú þegar miðað er við árið 1998. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Aðalfundur Landverndar

AÐALFUNDUR Landverndar verður haldinn í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi laugardaginn 20. maí nk. og hefst kl. 13. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ágreiningur um árangur

ÁRSREIKNINGUR Reykjavíkurborgar fyrir árið 1999 var lagður fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í gærkvöldi. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 77 orð | 1 mynd

Árnesingakórinn á Norðurlandi

ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík verður á ferð um Norðurland helgina 19.- 21. maí. Í kvöld heldur kórinn tónleika í Glerárkirkju kl. 20.30 og er efnisskráin fjölbreytt. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Bergáshátíð í Stapanum

BERGÁSHÁTÍÐ verður haldin í Stapanum laugardagskvöldið 20. maí. Um kvöldið sér Alli diskó um öll bestu dans- og diskólög sl. 25 ára. Þetta kvöld er haldið fyrir fólk 25 ára og eldri. Frá kl. 23-24 eru tveir fyrir einn á barnum. Miðaverð er 1.000 kr. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 200 orð

Bókaútsala í Laugalandsskóla

Á FYRRI árum voru rekin fjölmörg lestrarfélög í sveitum landsins. Með bættum samgöngum hefur lestrarfélögunum fækkað til muna með því að þau hafa verið sameinuð í almenningsbókasöfn fyrir stærri svæði. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 593 orð

Breyttar forsendur vegna áhuga olíufélaga

VIÐRÆÐUR hafa verið teknar upp við Breta um Hatton Rockall og hafa embættismenn landanna þegar hist einu sinni. Frekari fundir eru ráðgerðir í haust. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 887 orð | 1 mynd

Breytt viðhorf

Chris Gosden fæddist 6. september 1955. Hann er breskur og ástralskur ríkisborgari. Hann er lektor og safnvörður við Pitt Rivers-fornleifasafnið við Oxford-háskóla í Bretlandi. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | 1 mynd

Börnin í Glerárkirkju þar til nýtt hús rís

HAFIST verður handa við að rífa gamla leikskólann Iðavöll á Oddeyri innan skamms en á svæðinu verður byggður nýr og stærri leikskóli. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

DJ Droopy á Spotlight

DISKÓTEKARINN DJ Droopy leikur um helgina á veitingahúsinu Spotlight. Tekið skal fram vegna misskilnings í rammanum a-ö að ekki er ætlunin að verða með Júróvisjónstemmningu aftur þessa... Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ekki jafnmikið byggt í fermetrum síðan 1989

EKKI hefur verið byggt jafnmikið og á síðasta ári, í fermetrum talið, í Reykjavík síðan 1989. Þetta kemur fram í yfirliti um byggingarframkvæmdir sem byggingarfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið saman. Í fyrra voru byggðir yfir 200. Meira
19. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 615 orð | 3 myndir

Ekki kennt á tölvur heldur með tölvum

TÖLVUR eru notaðar við kennslu í nær öllum námsgreinum í öllum bekkjardeildum Grandaskóla. Meira
19. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 302 orð

Eldri borgarar og nemendur vinna saman

NÆSTA vetur fer af stað tilraunaverkefni í Grandaskóla þar sem eldri borgarar koma inn í skólastarfið og vinna með krökkunum. Kristjana M. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Erfiðleikar vegna hálku

FLUTNINGABÍLL fór útaf veginum á Tjörnesi í gærmorgun vegna hálku. Dráttarvagn bílsins stórskemmdist. Vegurinn um Tjörnes er einnig erfiður vegna aurbleytu. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 926 orð | 1 mynd

Fagurt ríki og þróað efnahagslíf

Opinberri heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Slóveníu lauk í gær en þá átti hann m.a. fund með forseta ríkisins. Sigrún Davíðsdóttir fylgdist með heimsókninni og ræddi við forsætisráðherra. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Flestir vilja búa í Hafnarfirði en fæstir á Högunum

FÆSTIR vilja búa á Högunum í Reykjavík en flestir í Hafnarfirði, að því er fram kemur í könnun Gallups á viðhorfi til höfuðborgarinnar sem unnin var fyrir Samvinnunefnd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 349 orð

Fyrsta gjaldþrot stórrar netverslunar í Evrópu

TILKYNNT var í gær að breska netverslunin boo.com hefði óskað eftir gjaldþrotsmeðferð, aðeins hálfu ári eftir að hún hóf starfsemi með miklu fjármagni frá þekktum fjárfestum. Er þetta fyrsta stóra netverslunin í Evrópu sem leggur upp laupana. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Gaf Barnaspítala Hringsins ristilspeglunartæki

LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn í Grafarvogi er 10 ára um þessar mundir. Lionsfélagarnir hafa á undanförnum árum staðið fyrir afar öflugu starfi í Grafarvogi og víðar. Eitt af aðalverkefnum klúbbsins hefur verið að styrkja Barnaspítala Hringsins. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Grafarvogskirkja vígð eftir mánuð

FRAMKVÆMDIR við seinni hluta Grafarvogskirkju eru komnar á lokastig og verður kirkjan vígð eftir rúman mánuð. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Grunnskólanemendur gróðursettu lauka

GRUNNSKÓLANEMENDUR í Reykjavík, 6 ára og 10 ára, gróðursettu vorlauka við skólana í byrjun skólaársins sl. haust. Hugmyndin kom frá Vinnuskóla Reykjavíkur sem liður í að fegra borgina á menningarborgarári 2000. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Gönguferðir í fótspor biskupanna

Á VORDÖGUM 2000 gengst Ferðafélag Íslands fyrir gönguferðum eftir fornum biskupaleiðum milli Skálholts og Þingvalla. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Hafrannsóknastofnun fær nauðsynlega aðstöðu

VIÐ komu nýja hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar RE 200 til Reykjavíkur í gær lýsti Árni Þór Sigurðsson, formaður stjórnar Reykjavíkurhafnar, því yfir að í breytingum sem framundan væru við austurhöfnina yrði Hafrannsóknastofnuninni, skipum hennar... Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð

Hátíð í Efra Breiðholti

EFNT verður við hverfishátíðar í Efra Breiðholti - Fellum, Bergum og Hólum - laugardaginn 20. maí. Hátíðin er liður í hverfisverkefninu "Efra Breiðholt - Okkar mál" sem íbúar og starfsfólk í hverfinu hafa unnið að undanfarna mánuði. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hekla opnar sölu- og þjónustuumboð á Selfossi

HEKLA hefur opnað sölu- og þjónustuumboð fyrir Suðurland að Hrísmýri 3 á Selfossi. Með því að sameina sölu og þjónustu á einum stað er verið að koma til móts við viðskiptavini Heklu varðandi aukna þjónustu og sölu, bæði nýrra bíla og notaðra. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hittust aftur á nákvæmlega sama tíma og stað

UM þrjúleytið eftirmiðdaginn 17. maí árið 1950 voru vinkonurnar Ólöf Sigurðardóttir og Kristín Sólveig Jónsdóttir á gangi á Barónstígnum í Reykjavík, sem oft áður, og datt þeim þá í hug að gera með sér samning. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hjólar frá Akureyri til Reykjavíkur

HANN Siggi ætlar að hjóla frá Akureyri til Reykjavíkur í sumar og safna áheitum fyrir MS-félag Íslands. Hann mun leggja af stað 3. júlí og áætlar að vera fjóra daga suður. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 2 myndir

Hugsaði um það eitt að bjarga mér

AÐALSTEINN Árnason, einn fimmmenninganna sem tóku þátt í leiðangri björgunarsveitarinnar Súlna á Akureyri á Grænlandsjökul, komst heldur betur í hann krappan í upphafi leiðangursins, en hann féll ofan í sprungu í jöklinum eina 20 metra og lá þar... Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 817 orð | 2 myndir

Ísland millilendingarstaður en ekki fyrirheitna landið

FORSTJÓRI Evrópulögreglunnar Europol, Jürgen Storbeck, sem er áheyrnarfulltrúi á Evrópuþingi Interpol í Reykjavík, segir nokkrar ástæður fyrir því að ólíklegt sé að straumur ólöglegra innflytjenda muni beinast til Íslands í miklum mæli, nánar aðspurður... Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð

Jón Kjartansson reynir að landa í Færeyjum

RÍKISSÁTTASEMJARI hefur boðað til fundar á morgun í kjaradeilu starfsmanna fiskimjölsverksmiðja á Norður- og Austurlandi sem nú eru í verkfalli. Jón Kjartansson er á leið til Færeyja með fullfermi af kolmunna. Að sögn Emils K. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

JÓN KR. SVEINSSON

LÁTINN er í Reykjavík Jón Kr. Sveinsson rafvirkjameistari. Jón fæddist 24. nóvember 1911 í Látravík í Eyrarsveit. Foreldrar hans voru Sveinn Jóhannesson, stýrimaður og húsasmíðameistari í Reykjavík, og Kristrún Jónsdóttir. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Konungur Jórdaníu í opinbera heimsókn

ABDULLAH II, konungur Jórdaníu, og Rania drottning koma í opinbera heimsókn til Íslands dagana 26.-27. maí næstkomandi í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 168 orð

Leifar "fyrstu Evrópumannanna" fundnar

HÖFUÐKÚPUR, sem fundist hafa í Georgíu, hafa hugsanlega tilheyrt "fyrstu Evrópumönnunum" auk þess sem þær segja ákveðna sögu um ferðir fyrstu manntegundanna frá Afríku fyrir um tveimur milljónum ára. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð

Líklegt að Byggðastofnun flytji næsta ár

STJÓRN Byggðastofnunar ræddi á síðasta fundi sínum þann möguleika að flytja starfsemi stofnunarinnar til Sauðárkróks og segir Kristinn H. Gunnarsson, formaður stjórnarinnar, að stofnunin muni flytja innan árs þegar ákvörðun liggur fyrir um flutninginn. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lokað á Hótel Búðum í sumar

ENGINN hótelrekstur verður á Hótel Búðum í sumar vegna framkvæmda við endurbyggingu hótelsins. Reiknað er með að þær standi yfir í um eitt ár og að Hótel Búðir verði aftur opnað vorið 2001. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Lýst eftir bifreið

LÖGREGLAN í Kópavogi lýsir eftir stolinni bifreið af gerðinni Toyota Corolla 4WD með skrásetningarnúmerinu RJ-214 sem stolið var frá Fannborg 2, Kópavogi 6. maí sl. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 130 orð

Læknum kennt að skrifa

LÆKNAR á virtu sjúkrahúsi í Bandaríkjunum hafa verið sendir aftur í skóla til að læra að skrifa skýrar. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 138 orð | 1 mynd

Mikil áhrif á þróun byggðar

ATVINNUMÁLANEFND Akureyrar hefur beint því til bæjarstjórnar að hún komi á fundi með samgöngunefnd Alþingis þar sem knúið verði á um að vinnu við hagkvæmnisathugun á jarðgöngum undir Vaðlaheiði verði lokið hið fyrsta. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mikilvægt efnisatriði ekki í nýju lögunum

AÐALHEIÐUR Jóhannsdóttir lögfræðingur er ekki sammála Ólafi Erni Haraldssyni, formanni umhverfisnefndar Alþingis, um að hún hafi ekki sett fram efnisatriði máli sínu til stuðnings í gagnrýni á nýsett lög Alþingis um mat á umhverfisáhrifum. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Minnst þjáninga frelsarans

Íbúar bæjarins Oberammergau í Bæjaralandi efna á tíu ára fresti til helgileiks um þjáningar og dauða Krists og taka um 2.000 manns þátt í sýningunni. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

MR2 frá Toyota frumsýndur

TOYOTA frumsýnir um helgina MR2, tveggja sæta sportbíl sem vakið hefur athygli frá því hann var frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt fyrir tæpum tveimur árum. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 96 orð | 1 mynd

Napurt í norðanáttinni

ÞAÐ er heldur kuldalegt um að litast norðanlands um þessar mundir, en víða snjóaði í fjöll og var hálka á nokkrum fjallvegum, ökumönnum til hrellingar. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Námskeið fyrir börn í Tónskóla Hörpunnar

TÓNSKÓLI Hörpunnar stendur fyrir sumarnámskeiðum í hljóðfæraleik þar sem nemendur eru þátttakendur í hljómsveit. Námskeiðin eru ætluð börnum á grunnskólaaldri. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Námskeið Opins háskóla um hagnýta lyfjafræði

DAGANA 22. til 31. maí nk. verður á vegum Opins háskóla, menningarborgarverkefnis Háskóla Íslands, námskeið sem hlotið hefur heitið Lyf í daglegu lífi, hagnýt lyfjafræði fyrir almenning. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ný blómaverslun í Suðurveri

NÝR eigandi, Birna Sigmundsdóttir, hefur tekið við rekstri Blómahofsins í Suðurveri. Birna er lærður blómaskreytir með reynslu úr faginu. Meira
19. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð

Ný heilsugæslustöð byggð í Árbæjarhverfi

BORGARYFIRVÖLD hafa úthlutað Heilsugæslunni í Reykjavík um 4.200 fermetra lóð í Hraunbæ 121. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Nýtt símtæknifyrirtæki

SAMBAND - samskiptalausnir ehf. er nýtt fyrirtæki á sviði samskipta- og upplýsingatækni. Fyrirtækið á rætur að rekja til ársins 1985 er Heimilistæki hf. hóf að bjóða sölu og uppsetningu símabúnaðar. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Opið hús í nýjum geymslum Þjóðminjasafnsins

ALMENNINGI gefst nú kostur á að sjá, laugardaginn 20. maí, hvernig búið er að gripum Þjóðminjasafns Íslands í nýju geymsluhúsnæði safnsins í Vesturvör 16-20 í Kópavogi á meðan sýningaraðstaða þess er lokuð vegna endurbóta. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 842 orð

Óviðunandi ástand á skuldabréfamarkaði

ÍSLANDSBANKI-FBA hf. og Landsbanki Íslands hf. munu hætta viðskiptavakt með ríkisskuldabréf frá og með 19. júní 2000. Yfirlýsingar þess efnis bárust frá bönkunum í gær og ná til viðskiptavaktar með húsbréf, húsnæðisbréf, spariskírteini og ríkisbréf. Meira
19. maí 2000 | Miðopna | 2503 orð | 5 myndir

"Þetta er stór stund - við erum komnir heim"

ÞEIR voru hressir, karlarnir á Árna, þegar Dröfnin lagðist upp að hlið nýja skipsins upp úr hádeginu í gær, enda ekki nema von, loksins komnir heim eftir að hafa verið tvo mánuði í burtu, Guðmundur skipstjóri reyndar heldur lengur eða síðan í lok... Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð

Ráðherrar kalla til samráðsfundar vegna málsins

MIKIL afföll hafa verið af húsbréfum undanfarið og hefur verið boðað til samráðsfundar félagsmálaráðherra, fjármálaráðherra og fjármálastofnana vegna þessarar þróunar. Í gær voru afföll af 40 ára húsbréfum 19,3% og 14% afföll af 25 ára bréfum. Í janúar í fyrra var yfirverð á sömu bréfum 7,4% og 4,4% og í upphafi þessa árs var yfirverð 1-2%. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 1028 orð | 7 myndir

Sakaðir um sprengjutilræðið í Alabama 1963

Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa á undanförnum árum haft hendur í hári nokkurra manna sem myrtu liðsmenn mannréttindahreyfingar blökkumanna á sjöunda áratugnum. Tveir sæta nú ákæru fyrir morð á fjórum stúlkum í kirkju í Alabama fyrir 37 árum. Meira
19. maí 2000 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Samningur um nám á háskólastigi

Egilsstöðum - Háskólinn á Akureyri og Fræðslunet Austurlands hafa gert með sér samkomulag um fjarkennslu í námi á háskólastigi. Meira
19. maí 2000 | Landsbyggðin | 91 orð | 1 mynd

Samorka í Eyjum

Vestmannaeyjar- Árlegur fundur Samorku, Samtaka orkufyrirtækja í landinu, var haldinn í Vestmannaeyjum 12. maí síðastliðinn. Þátttakendur voru alls 90 víða af landinu. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Setja saman niður kartöflur

NÚ er sá tími sem menn eru að setja niður kartöflur víða um land. Katrín Brynjólfsdóttir og Guðgeir Guðmundsson voru að setja niður kartöflur í kartöflugörðum Víkurbúa austan við Vík, þegar fréttaritari Morgunblaðsins átti leið hjá. Meira
19. maí 2000 | Landsbyggðin | 370 orð

Sjóvá-Almennar sýknað af kröfum um skaðabætur vegna vinnuslyss

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hefur verið sýknað af kröfum konu um bætur vegna vinnuslyss. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 265 orð

Skákþing Norðlendinga á Húsavík

SKÁKÞING Norðlendinga 2000 verður haldið á Húsavík helgina 26. til 28. maí nk. Mótið er haldið í tilefni af 75 ára afmælis Taflfélags Húsavíkur og 50 ára afmælis Húsavíkurkaupstaðar. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Snjómyndasamkeppni í Murmansk

NÝLEGA barst bréf frá bæjaryfirvöldum í Murmansk í Rússlandi, sem er einn af vinabæjum Akureyrar, þar sem boðið er til alþjóðlegrar snjómyndasamkeppni og hátíðahalda um miðjan desember í ár. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sólheimar flytja í Perluna

Í TILEFNI 70 ára afmælis Sólheima flytja fyrirtæki og verkstæði Sólheima í Perluna í Reykjavík um næstu helgi, 20. til 21. maí. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

SPRON afhendir námsstyrki

SPRON veitti nýverið fimm námsmönnum námsstyrki. Um var að ræða einn styrk að fjárhæð 150.000 kr. og fjóra að fjárhæð 100.000 kr. hver. Allir sem eru í Námsmannaþjónustu SPRON áttu rétt á að sækja um námsstyrk. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Stíflugerð ógn við tyrkneskar fornminjar

UNNIÐ er í kapp við tímann við uppgröft rómversku borgarinnar Zeugma í Tyrklandi því yfirborð árinnar Efrat hækkar um hálfan metra á hverjum degi vegna stíflugerðar. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Sue vinsæl meðal Chicagobúa

RISAEÐLAN Sue var kynnt fyrir gestum Field safnsins í Chicago á miðvikudag og gerðu tugþúsundir manna sér ferð í safnið til að skoða stærsta og heillegasta steingerving sem fundist hefur af Tyrannosaurus rex. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Söfnun vegna atburðanna í Hollandi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning: Sprengingin í Enschede, laugardaginn 13. maí síðastliðinn, leiddi til þess að tvær íslenzk/hollenzkar fjölskyldur misstu allar eigur sínar, hús, innbú og annað það sem manninum fylgir. Meira
19. maí 2000 | Landsbyggðin | 80 orð

Tal komið til Húsavíkur

GSM-þjónusta Tals nær nú til Húsavíkur og nágrennis. Sendir Tals var tekinn í notkun á Húsavíkurfjalli í vikunni. Vegna staðsetningar GSM-sendisins nær þjónustusvæðið mjög víða. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Telja að meðalgrunnlaun þurfi að hækka um 80%

GRUNNSKÓLAKENNARAR telja að byrjendalaun kennara þurfi að hækka úr 107 í 181 þúsund krónur á mánuði og að meðalgrunnlaun þurfi að hækka í um 235 þúsund krónur, úr um 130 þúsundum. Meira
19. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 295 orð

Telja bæinn verða áhrifasnautt úthverfi

BÆJARFULLTRÚAR Samfylkingarinnar í Hafnarfirði segja að með samningi um sameiningu slökkviliðanna á höfuðborgarsvæðinu sé gengið þvert á þá meginstefnu sveitarfélaganna í landinu að færa þjónustuna nær íbúunum og að stefnt sé að því að gera bæinn að... Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tíföld eftirspurn í útboði Húsasmiðjunnar

YFIR 8.000 manns skráðu sig fyrir hlutafé í Húsasmiðjunni í opnu hlutafjárútboði með áskriftafyrirkomulagi sem lauk hjá Íslandsbanka-FBA kl. 16 í gær. Útboði með tilboðsfyrirkomulagi lýkur síðdegis í dag. Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Trimble frestar flokksþingi

DAVID TRIMBLE, formaður Sambandsflokks Ulsters (UUP), ákvað í gær að fresta þingi flokksins sem fara átti fram á morgun og átti að fjalla um nýja tillögu til lausnar deilunni á Norður-Írlandi. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 61 orð | 1 mynd

Um 7.000 gestir

UM 7000 gestir sóttu sýninguna Daglegt líf sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri um liðna helgi en þar sýndu um 80 fyrirtæki og stofnanir vöru og þjónustu sem þau hafa á boðstólum. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Umferðarmál voru Grafarvogsbúum hugleikin

Skipulag, fræðslumál og leikskólamál voru meðal þess sem rætt var á fundum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins með íbúum í Grafarvogi. Stefán Stefánsson sat fund þar sem fram fóru ýmis skoðanaskipti. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Uppsögn yfirlæknis ógild

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt uppsögn yfirlæknis á Landspítala, háskólasjúkrahúsi, ógilda. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Utanríkisráðuneytið semur við Alþjóðabankann

SAMSTARFSSAMNINGUR milli utanríkisráðuneytisins annars vegar og Alþjóðabankans (World Bank), Alþjóðastofnunarinnar um fjárfestingarábyrgðir (MIGA) og Alþjóðalánastofnunarinnar (IFC) hins vegar verður undirritaður í dag. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vann gjafabréf

HÓTELDEILD Jóhanns Ólafssonar & Co bauð viðskiptavinum sínum á sýninguna Matur 2000, og var boðsmiðinn einnig happdrættismiði. Það eina sem þurfti að gera var að koma á bás Jóhanns Ólafssonar & Co og skila honum inn. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Veisluvika í Kringlunni

Nú stendur yfir veisluvika hjá veitingastöðunum í Kringlunni. Með henni er m.a. verið að vekja athygli á því að veitingastaðir hússins eru einnig opnir á kvöldin og á sunnudögum. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Verkstjórn í græna geiranum

NÁMSKEIÐ um verkstjórn í græna geiranum á vegum Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi verður haldið fimmtudaginn 25. maí kl. 9-17. Námskeiðið fer fram í húsakynnum skólans. Farið verður yfir þau atriði, sem gera einstakling að góðum verkstjóra. T.d. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Vilja skjótari endurgreiðslu vegna kreditkortaveltu

MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið eftirfarandi fréttatilkynningu frá stjórn SVÞ: "Stjórn SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu hefur samþykkt að fara þess á leit við kortafyrirtækin að þau bjóði söluaðilum skjótari endurgreiðslu vegna kreditkortaveltu en... Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 359 orð

Vísbendingar um undanskot fyrir hendi

RANNSÓKN stendur nú yfir hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins á allstórum hópi fyrirtækja, sem hafa hestaútflutning að aðalstarfi. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vorhátíð varnarliðsmanna

VARNARLIÐSMENN halda árlega vorhátíð sína með ,,karnival"- sniði á Keflavíkurflugvelli laugardaginn 20. maí nk. og er öllum landsmönnum boðið að taka þátt í skemmtuninni. Meira
19. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Vortónleikar í Dalvíkurkirkju

SAMKÓR Svarfdæla heldur vortónleika í Dalvíkurkirkju á morgun, laugardaginn 20. maí og hefjast þeir kl. 16. Kórinn hefur æft af kappi vegna Danmerkurferðar í júní nk. og býður áheyrendum upp á hluta af efnisskrá ferðarinnar. Meira
19. maí 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Zen-meistari með fyrirlestur og hugleiðslu

ZEN-meistarinn Roshi hefur viðdvöl á Íslandi og heldur fyrirlestur í Gerðubergi mánudaginn 22. maí kl. 20 með yfirskriftinni: "Hvað er Zen-hugur? Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð

Þingmenn að "leika sér að eldinum"

GEORGE Robertson, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), sendi í gær fulltrúum í bandarísku öldungadeildinni bréf þar sem hann hvatti þá til að láta af andstöðu sinni við veru bandarískra hermanna í Kosovo-héraði og sagði að brottför þeirra... Meira
19. maí 2000 | Erlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Þingnefndir samþykkja tollfríðindi

TVÆR mikilvægar þingnefndir í Bandaríkjunum samþykktu í gær með miklum meirihluta að mæla með tillögu um að veita Kína sams konar frjálsræði og tollfríðindi í viðskiptum við Bandaríkin og flest önnur ríki heims njóta nú. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2000 | Staksteinar | 383 orð | 2 myndir

MBA-nám HÍ

BJÖRN Bjarnason fjallar á vefsíðu sinni um MBA-nám við Háskóla Íslands og skólagjaldaumræðuna, sem m.a. var fjallað um í síðasta Reykjavíkurbréfi. Meira
19. maí 2000 | Leiðarar | 632 orð

SAMEINING SVEITARFÉLAGA

Sérstök nefnd, sem starfað hefur á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá því í nóvember sl. leggur til að ítarleg könnun fari fram á sameiningu þeirra í eitt eða tvö sveitarfélög eða að lögbundið verði sameiginlegt svæðisskipulag þeirra. Meira

Menning

19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Allen aftur í bíó

LEIKARINN Woody Allen er enn að. Hann mætti ásamt gamanleikkonunni Tracey Ullman á frumsýningu myndarinnar Small Time Crooks, eða Smákrimmar, í New York á dögunum. Almenningur getur síðan arkað í bíó í dag er myndin verður tekin til almennra... Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Áfram er haldið

½ Leikstjóri: Kari Skogland. Handrit: John Franklin og Tim Sulka. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Nancy Allen og Natalie Ramsey. (92 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Biskupi fært fyrsta eintakið

NÝLEGA sendi Háskólaútgáfan frá sér bókina Kristnitakan á Íslandi eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson. Bókin er ein þriggja bóka sem útgáfan sendir frá sér í tilefni 1000 ára afmælis kristnitökunnar og er gefin út í 1000 tölusettum eintökum. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Bragðlaus tugga

Leikstjóri: Gustavo Graef-Marino. Handrit: Mark Amin og Robert Boris. Aðalhlutverk: Peter Weller, Daryl Hannah og Tom Berenger. (90 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 744 orð | 4 myndir

Drykkur með blárri froðu og regnhlífum

SÓL, SANDUR, nærbuxur, tattú og grænn drykkur með blárri froðu og regnhlífum og fín veisla. Hér er í raun allt komið fram af minni hálfu og það sem á eftir kemur skylduuppfylling. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Einmana húsmóðir

½ Leikstjórn og handrit: Ron Senkowski. Aðalhlutverk: Rebecca De Mornay og Michael Rooker. (90 mín.) Bandaríkin, 1999. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 164 orð | 2 myndir

Fegurðardísir í sundbolum og síðkjólum

ÞAÐ ERU föngulegar og fríðar meyjar sem spranga um sviðið á Broadway þessa dagana; stúlkurnar sem keppa um titilinn Ungfrú Ísland eru að æfa sig fyrir keppnina sem fer fram á föstudaginn. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 475 orð | 2 myndir

Ferðir Guðríðar ganga aftur í Ameríku

BRYNJA Benediktsdóttir leikstjóri er nýkomin heim eftir langt og strangt leikferðalag með leikrit sitt "Ferðir Guðríðar". Ferðin hófst um miðjan apríl þar sem sýnt var í tólf borgum Kanada og Bandaríkjanna og fór Tristan E. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Framlag Íslendinga til kvikmyndagerðar í sviðsljósinu

ÍSLENDINGAR eru áberandi í nýjasta tölublaði breska tímaritsins Dazed and Confused . Söng- og leikkonan Björk er þar í aðahlutverki; prýðir forsíðu blaðsins sem einnig inniheldur langt viðtal við hana. Þar segir hún m.a. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 545 orð

Glæpasaga frá Fíladelfíu

eftir Gillian Roberts. Ballantine Books 1999. 285 síður. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd

Góður strákur með fullkomnunaráráttu

ÞJÓÐIN fylgdist spennt með því þegar Haraldur Örn Ólafsson náði fyrstur Íslendinga þeim merka áfanga 10. maí síðastliðinn að ganga á norðurpólinn. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Hallgrímur Helgason sýnir hjá Sævari

HALLGRÍMUR Helgason opnar málverkasýningu í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti, laugardaginn 20. maí, kl. 14. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 97 orð

Háskólakórinn í Bologna

NÚ er Háskólakórinn staddur í Bologna þar sem hann tekur þátt í kóramóti með háskólakórum frá menningarborgum Evrópu árið 2000. Kórinn lagði af stað þriðjudaginn 16. maí og kemur aftur fimmtudaginn 25. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Innskot í Listahátíð

JÓN Baldvinsson myndlistamaður opnar málverkasýningu í sýningarsal Gallerís Reykjavíkur, Skólavörðustíg 16, laugardaginn 20. maí, kl. 16. Á sýningunni eru 40 olíumálverk, sem öll eru máluð á síðastliðnum þrem árum. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 132 orð | 2 myndir

Karlarómur í Ými

KARLAKÓR Keflavíkur heldur tónleika í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur, sunnudaginn 21. maí kl. 17. Á efnisskránni eru íslensk og erlend karlakóra- og dægurlög. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 140 orð

Kór Hjallakirkju á Akranesi

KÓR Hjallakirkju í Kópavogi heldur vortónleika í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi, þriðjudaginn 23. maí kl. 20.30. Á dagskrá kórsins er kirkjuleg og veraldleg tónlist af ýmsu tagi, bæði innlend og erlend. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 563 orð | 1 mynd

Kvarta ekki á krossgötunum

Í kvöld ætla þeir KK og Magnús Eiríksson að halda tónleika í Tónlistarhúsi Kópavogs. Birgir Örn Steinarsson laumaði sér á æfingu til þeirra og komst að því að það er margt sem hann á eftir ólært. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 98 orð

Kvikmyndasafn fær gjöf frá Svíum

SÆNSKA kvikmyndastofnunin gaf nýverið Kvikmyndasafni Íslands veglegt safn tímarita á sviði kvikmyndamála frá árunum 1950 til 1997. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Leyndardómar brotna taktsins

ÞAÐ ER nánast hægt að tala um Breakbeat-áhangendur sem meðlimi sértrúarsafnaðar. Tryggðin er slík að það gerist alltaf reglulega að tónlistaráhugamenn fá kalda gusu í andlitið frá undiröldu neðanjarðargeirans. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Lifandi englarödd!

MYSTERY WHITE BOY sem innheldur safn tónleikaupptakna með Jeff heitnum Buckley þeysist upp listann þessa vikuna. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 225 orð

Listahátíð sett á morgun

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík 2000 verður sett með formlegum hætti í Þjóðleikhúsinu á morgun kl. 13:30. Formaður fulltrúaráðs Listahátíðar, Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, setur hátíðina, sem er nú haldin í 16. sinn. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 792 orð | 2 myndir

Ljóðið eins og lýsispilla í andlegu formi

SÝNINGIN "Íslands 1000 ljóð" verður opnuð á upphafsdegi Listahátíðar í Reykjavík, 20. maí, kl. 20 og stendur til 8. júní. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Lokatónleikar í Íslensku óperunni

TUTTUGASTA og sjöunda starfsári Söngskólans í Reykjavík er nú að ljúka og hafa hátt í 200 nemendur stundað nám við skólann í vetur. Skólaslit og afhending prófskírteina verða sunnudaginn 21. maí kl. 14.30 í Íslensku óperunni og lokatónleikar verða kl.... Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

M-2000

Föstudagur 19. maí. Leiðsögurit um íslenska byggingarlist. Arkitektafélag Íslands stendur fyrir útgáfu tímamótarits um íslenska byggingarlist og sögu, en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt heildarrit er gefið út. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

MacLaine í ástarsambandi við Palme og Karl mikla

BANDARÍSKA leikkonan Shirley MacLaine sagði í sjónvarpsviðtali að hún hefði átt í ástarsambandi við Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svía, og einnig við Karl mikla Frankakonung. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 89 orð

Maraþon-sönghátíð á Selfossi

UNGLINGAKÓR og barnakórar Selfosskirkju efna til söngs á sunnudag frá kl. 13.30 sem stendur uppstyttulaust allt til kl. 18, en þá hefst aftansöngur í kirkjunni. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 67 orð

Málverkasýning í Galleríi Smíðar og skart

HANNA Hreinsdóttir opnar málverkasýningu í Galleríi Smíðar og skart, Skólavörðustíg 16A, á morgun, laugardag, kl. 14. Hún útskrifaðist frá málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands vorið 1995. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 596 orð | 1 mynd

Með Skítamóral í nýjum fötum

Nú fer að koma að því að sumarsmellunum fer að rigna yfir þjóðina. Hljómsveitin Skítamórall er þessa dagana í hljóðveri að hljóðrita framlag sitt fyrir sumarið. Birgir Örn Steinarsson, sem veit hvað "allir þessir takkar á skrítna borðinu" gera, heimsótti piltana í verið. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 310 orð | 1 mynd

Minguet-kvartettinn í Fríkirkjunni

MINGUET-kvartettinn frá Köln heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudag kl. 20. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 152 orð

Myndlistarsýning í Grindavík

GARÐAR Jökulsson listmálari opnar sýningu á verkum sínum í Menningarmiðstöðinni Kvennó í Grindavík, laugardaginn 20. maí. Garðar er fæddur í Reykjavík árið 1935 og hefur fengist við myndlist frá fimmtugsaldri, en Garðar er sjálfmenntaður í listinni. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Núna er tíminn!

DÚETTINN Moloko náði alheimseyrum í fyrrasumar með endurhljóðblöndun af lagi sínu "Sing It Back" sem var að finna á afbragðsskífu þeirra "I Am Not A Doctor". Fyrsta plata þeirra "Do You Like My Tight Sweater? Meira
19. maí 2000 | Myndlist | 382 orð | 1 mynd

Olíulitir lifna við

Sýningunni er lokið. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Hönnunarsafninu

Í TILEFNI af alþjóðlega safnadeginum verða húsakynni Hönnunarsafns Íslands í Lyngási 7 í Garðabæ (hús Þjóðminjasafnsins) opin almenningi laugardaginn 20. maí frá kl. 11-16. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Purpurapopp

TÓNLISTARMAÐURINN Prince hefur meira verið í fréttum vegna nafns síns heldur en tónlistar undanfarið. Á tímabili kallaði hann sig "Táknið" en hefur nú aftur tekið upp nafið Prince. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Rómanskt hauskúpurapp!

CYPRESS HILL halda velli aðra vikuna í röð á toppi Tónlistans og selja enn mun meira en aðrir. Þessir rómönsku rappkóngar hafa átt hug og hjarta íslenskra rappunnenda allt síðan fyrsta breiðskífa þeirra, sem bar nafn sveitarinnar, kom út árið 1991. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 662 orð | 1 mynd

Rödd Bjarkar

Dancer in the Dark fékk almennt lofsamlega dóma eftir frumsýninguna í fyrrakvöld og Björk þykir vinna leiksigur. Pétur Blöndal, sem staddur er í hringiðunni í Cannes, skoðar gagnrýni á myndina. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Santana á ferðalagi

TÓNLISTARMAÐURINN Carlos Santana er staddur í Madríd á Spáni en hann var að hefja tónleikaferðalag um Evrópu í gær. Santana nýtur mikilla vinsælda víða um heim og fékk m.a. níu verðlaun á Grammy-hátíðinni í ár. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 372 orð | 1 mynd

Sjóðandi sólarsveifla

SUMARIÐ er tíminn, raulaði skáldið og hver getur mótmælt slíkri staðhæfingu? Sólargeislar, grill og stuttbuxur. Sautjándi júní, fuglasöngur og listahátíð. Já, Listahátíðin í Reykjavík hefur verið ríkur þáttur í sumarstemmningunni síðastliðna þrjá... Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 113 orð | 5 myndir

Stjörnur á frumsýningu Dancer in the Dark

ÞAÐ voru fleiri stjörnur en Björk Guðmundsdóttir sem gengu eftir rauða dreglinum til frumsýningar myndarinnar Dancer in the Dark í fyrradag, þó að Björk hafi vissulega vakið mesta athylgi viðstaddra. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Teikningar Hörpu Árnadóttur

HARPA Árnadóttir myndlistarmaður opnar sýningu á teikningum í sal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (gengið inn hafnarmegin), á morgun, laugardag, kl. 16. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 99 orð

Tónleikar skólanna

Tónlistarskóli Garðabæjar Vortónleikar söngnemenda Tónlistarskóla Garðabæjar verða í sal skólans í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Þar koma fram 17 nemendur á hinum ýmsu stigum. Meira
19. maí 2000 | Tónlist | 907 orð

Tónlist trúar, vonar og kærleika

Panufnik: Sinfonia sacra. Þorkell Sigurbjörnsson: Immanúel (frumfl.). Ólöf K. Harðardóttir sópran; Bergþór Pálsson barýton; Söngsveitin Fílharmónía, Selkórinn & Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Bernharðs Wilkinson. Fimmtudaginn 18. maí kl. 20. Meira
19. maí 2000 | Tónlist | 1136 orð

Tunglið, tunglið, taktu mig...

Antonín Dvorák: Rúsalka, ópera í 3 þáttum við söngrit eftir Jaroslav Kvapil (sungin á tékknesku). Meira
19. maí 2000 | Tónlist | 726 orð

Út í kalt vorið með hita í hjarta

Tónlistarfélag Akureyrar efndi til ljóðatónleika fimmtudagskvöldið 17. maí. Flytjendur voru þau Rósa Kristín Baldursdóttir sópransöngkona og Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Á söngskránni voru lög og lagaflokkar eftir Purcell, Haydn, Brahms, Bernstein og spænska tónskáldið Montsalvatge. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 1132 orð | 1 mynd

Verstur er hinn "góði" smekkur

Tryggvi Ólafsson opnar afmælissýningu í Galleríi Fold á morgun kl. 14 en hann verður sextugur 1. júní næstkomandi. Orri Páll Ormarsson ræddi við hann um aldur, aga, yfirsýn, innblásna klaufa og sitthvað fleira. Meira
19. maí 2000 | Menningarlíf | 142 orð

Þrenn tímamót í fjölbrautaskóla

Í FJÖLBRAUTASKÓLA Suðurlands á Selfossi verður opnuð sýningin Nítján, tuttugu á sunnudag kl. 14. Meira
19. maí 2000 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Þýskt skautahallarpartí!

ÞÝSKA stuðteknósveitin Sash! samanstendur af þremur stuðboltum; Sascha Lappessen, Thomas Alison og Ralf Kappmeier, en einhverra hluta vegna er hinn fyrstnefndi eina andlit sveitarinnar. Síðan 1993 hefur Sash! Meira

Umræðan

19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 19. maí, verður fimmtugur Hinrik Helgi Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Hofgörðum 5, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Sigrún Sigurðardóttir . Afmælisbarnið verður að heiman í... Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag 21. maí verður fimmtugur Kristján Rögnvaldur Einarsson, umsjónarmaður Orkubús Vestfjarða á Flateyri, Goðatúni 4, Flateyri . Í tilefni af þeim tímamótum tekur hann og eiginkona hans, Soffía M. Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 19. maí, verður sjötug Signý Þorkatla Óskarsdóttir, leikskólakennari, Stórholti 47, Reykjavík . Eiginmaður hennar er Aðalsteinn Helgason, húsgagnasmiður. Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 51 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Hi nn 21. maí nk. verður sjötugur Sigurður Jónsson, loftskeytamaður og rafvirki, nú sölumaður hjá Meðbyr, Skólavegi 9, Keflavík . Meira
19. maí 2000 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Eru beljurnar mikilvægari en börnin?

Eru menn með þessum hrópum gegn frumvarpinu um fæðingarorlof og með þögn sinni við afgreiðslu búvörusamningsins, spyr Kristín Pétursdóttir, að segja að beljurnar séu mikilvægari en börnin? Meira
19. maí 2000 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Go undir fölsku flaggi

Ekki verður betur séð, segir Tómas Jónsson, en Go sé að hafa Íslendinga að fíflum. Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 19. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Freyja Norðdahl og Þórður Guðmundsson, vélfræðingur, Reykjaborg, Mosfellsbæ. Þórður er fyrrverandi stöðvarstjóri Dælustöðvar hitaveitunnar að Reykjum. Þau eru að... Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 263 orð

Helgigöngur á Þingvöllum

ÞÁ STYTTIST í Kristnihátíðina miklu sem haldin verður að Þingvöllum dagana 1.-2. júlí næstkomandi. Undirbúningur er í fullum gangi um allt land og á Þingvöllum er unnið hörðum höndum að því að allt verði tilbúið fyrir hátíðina. Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 404 orð

Hitamælingar Gísla fréttamanns á Akureyri

Í FRÉTTUM sjónvarpsins fyrir skömmu lofaði Gísli fréttamaður mjög veðurblíðuna þann daginn á Akureyri. Hann sagði að það hafi verið nánast logn og 25 stiga hiti. Hitinn á veðurstöðinni á Akureyri var hins vegar ekki mældur meiri en 21 stig. Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð

Hvers vegna rignir?

Því Guð pissar út úr sér rigningunni. Ef væri ekki rigning þá myndi ekki vera til pollagallar. Eru skýin nokkuð að pissa á sig? Eru skýin að hella fullri fötu af vatni á... Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 558 orð

Listahátíð er að hefjast og Víkverji...

Listahátíð er að hefjast og Víkverji hugsar gott til glóðarinnar því að alltaf er eitthvað í boði sem honum líst vel á. Og að þessu sinni er Svanavatnið líklega hápunkturinn. Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 77 orð

MIÐSUMARNÓTT 1915

Blíðara' og fegurra kvöldi ei kynnist kvistur á heiði né gára á sjó. Nálægð við fjarlægð í faðmlögum minnist. Fjallræðan ómar frá sérhverri tó. Eins er þó varnað: Hvað var það, sem dó? Dalurinn minn á dögginni sýpur. Draumblæja liggur um hæðir og mó. Meira
19. maí 2000 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

"Vitræn umræða" í Lagnafréttum Morgunblaðsins

Hafa vísindamenn gert sér leik að því, spyr Stefán Gíslason, að hrella fólk með marklausu hjali um gróðurhúsaáhrif, sem þó gætu orðið íslenskri skógrækt og landgræðslu til bjargar? Meira
19. maí 2000 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Sjálfstæðir sjóræningjar

Málið snýst einfaldlega um miklu meira, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson, en íbúa staðanna sem um ræðir. Meira
19. maí 2000 | Aðsent efni | 949 orð | 1 mynd

Skólagjöld við Háskóla Íslands?

Skólagjöld eru ekki sjálfkrafa trygging fyrir auknu fjármagni til handa skólum, segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson, heldur leið til að velta kostnaðinum við menntakerfið yfir á námsmenn. Meira
19. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 589 orð

Tjón af völdum nagladekkja

BORGARSTJÓRI og fleiri skilja ekkert í því af hverju götur borgarinnar eru svo slæmar eftir síðast liðinn vetur og raun ber vitni. Þær eru í raun ekki verri en eftir hvern annan vetur undangengin ár. Ástæðan: nagladekkin. Meira
19. maí 2000 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Virða ber sjálfstæði Háskóla Íslands

Vilji samfylkingarmenn Háskóla Íslands vel, segir Björn Bjarnason, eiga þeir að virða sjálfstæði hans til að taka ákvarðanir um fagleg málefni sín og framkvæma þær. Meira
19. maí 2000 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Ætlar háskólinn að gefast upp?

Háskólayfirvöld og stúdentar, segir Eiríkur Jónsson, ættu að sameinast í baráttu fyrir auknu fjárframlagi. Meira

Minningargreinar

19. maí 2000 | Minningargreinar | 170 orð

ALFRED ROSENBERG DANÍELSSON

Alfred Rosenberg Daníelsson fæddist í Reykjavík 4. desember 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

ANNA ÞORBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Anna Þorbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1900. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 6. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

DAGBJARTUR GUÐJÓNSSON

Dagbjartur Guðjónsson fæddist í Nýjabæ í Sandvíkurhreppi 22. apríl 1921. Hann lést á Landspítalanum 1. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Bæ í Miðdölum í Dalasýslu 31. maí 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústína Sigurðardóttir, ættuð frá Bæ, og Sigurður Ólafsson, ættaður úr sömu sveit. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 2781 orð | 1 mynd

GYLFI GUNNARSSON

Gylfi Gunnarsson fæddist hinn 28. desember 1920. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík hinn 10. maí síðastliðinn. Gylfi var sonur hjónanna Gunnars Sigurðssonar, f. 14.7. 1888, lögfræðings og alþingismanns frá Selalæk, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

INGI GESTS SVEINSSON

Ingi Gests Sveinsson fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1919. Hann lést 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Helgason, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

JÓHANNA PETRA BJÖRGVINSDÓTTIR

Jóhanna Petra fæddist á Hlíðarenda í Breiðdal 20. janúar 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 12. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Heydalakirkju í Breiðdal 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

LÁRA BJÖRGVINSDÓTTIR

Lára Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1960. Hún lést á Landspítalanum 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 20. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

MARÍUS AÐALBJÖRNSSON GRÖNDAL

Maríus Aðalbjörnsson Gröndal fæddist í Reykjavík 30. september 1980. Hann lést 5. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

ÓLI JÓHANN KRISTINN MAGNÚSSON

Óli Jóhann Kristinn Magnússon fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1948. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 2408 orð | 1 mynd

PÁLÍNA SVEINSDÓTTIR

Pálína Sveinsdóttir fæddist í Dalskoti undir Eyjafjöllum 20. júní 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðleif Guðmundsdóttir og Sveinn Sveinsson. Pálína var yngst tíu systkina. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 1673 orð | 1 mynd

RAGNAR JÓNSSON

Ragnar Jónsson fæddist í Austurey í Laugardal í Árnessýslu 28. júní 1921. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magnea Steinunn Jónsdóttir, f. 11. júní 1892, d. 31. október 1934, og Jón Brandsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 2706 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR DRÖFN FRIÐFINNSDÓTTIR

Sigríður Dröfn Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1946. Hún lést á heimili sínu 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristín Elíasardóttir, f. 13.10. 1926, d. 26.9. 1981, og Friðfinnur S. Árnason, f. 5.9. 1915, d. 30.8. 1999. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Sigrún Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 23. desember 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarnveig Þorsteinsdóttir húsmóðir, f. 18.6. 1909, d. 11.3. 1984, og Sigurður Magnússon múrarameistari, f.... Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 3205 orð | 1 mynd

SIGURLAUG ÓLAFSDÓTTIR

Sigurlaug Ólafsdóttir fæddist á Læk í Viðvíkursveit í Skagafirði 26. september 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Marteinn Jónsson, bóndi, f. 22. febrúar 1890, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2000 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

ÞÓRBJÖRG ELÍSABET MAGNÚSDÓTTIR KVARAN

Þórbjörg Elísabet Magnúsdóttir Kvaran fæddist á Sæbóli í Aðalvík 4. mars 1923. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 11. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 18. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Áhersla á Ísland sem þekkingarþjóðfélag

AGORA, alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins, verður haldin í Reykjavík 11. til 13. október næstkomandi í samstarfi við FBA, Íslenska erfðagreiningu, OZ.COM og Samtök iðnaðarins. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1218 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.05.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 60 81 1.948 158.444 Blálanga 50 50 50 132 6.600 Djúpkarfi 71 66 68 13.475 918.187 Hlýri 80 77 78 194 15. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning fyrirhuguð í haust

REKSTUR Taugagreiningar hf. skilaði 3,8 milljóna króna hagnaði í fyrra og er það um 70% minni hagnaður en árið 1998 en þá var hagnaðurinn 13,6 milljónir króna. Hagnaður fyrir fjármagnsliði var 6,2 milljónir króna á móti 18,9 milljónum árið 1998. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Hlutafjárútboð hefst í dag

HLUTAFJÁRÚTBOÐ hjá Íslenska hugbúnaðarsjóðnum hefst í dag. Boðnar eru út 117,5 milljónir króna og stendur sölutímabil til forgangsréttarhafa yfir til 2. júní á genginu 13,30. Almenn sala verður á tímabilinu 6.-9. júní á genginu 15,10. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1184 orð | 2 myndir

Liður í að styrkja samkeppni á matvörumarkaði

Kaup Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn, EFA, á öllum hlutabréfum í Kaupási hf. er framhald á þróun sem átt hefur sér stað á undanförnum árum hjá þeim félögum sem mynda Kaupás. Grétar Júníus Guðmundsson kannaði bakgrunn þessa máls. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Lítil viðskipti á hlutabréfamörkuðum

DOW Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum hækkaði lítillega í gær og var við lok viðskipta 10.777,28 stig. Nasdaq vísitalan lækkaði aftur á móti um 106 stig eða 2,9% og endaði í 3.538,84 stigum eftir mjög róleg viðskipti. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Samruni kjötvinnslufyrirtækja í byrjun júlí

SAMRUNI Kjötumboðsins hf., Norðvesturbandalagsins hf. á Hvammstanga og kjötsviðs Kaupfélags Héraðsbúa tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 291 orð

Upplýsingatæknigeirinn vex dag frá degi

"NÚ vinna rúmlega 5.000 af þeim 280. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan ekki lægri í 5 mánuði

ÚRVALSVÍSITALA aðallista hélt áfram að lækka á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Nam lækkunin 3,01% og er vísitalan nú 1.543 stig og hefur ekki verið svo lág síðan um miðjan desember á síðasta ári. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. apríl '00 3 mán. RV00-0719 10,54 - 5-6 mán. RV00-1018 - 11-12 mán. Meira
19. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.5.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

19. maí 2000 | Fastir þættir | 264 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í sögnum kemur stundum upp sú staða þar sem nauðsynlegt er að taka afgerandi ákvörðun - hrökkva eða stökkva. Norður tilheyrir þeim flokki spilara sem "stekkur". Suður gefur; allir á hættu. Meira
19. maí 2000 | Fastir þættir | 209 orð

Engin ákvörðun tekin um heildarúttekt

STJÓRN Byggðastofnunar hefur ekki tekið afstöðu til hvort stofnunin geri heildarúttekt á þjóðhagslegu vægi hrossaræktar og hestamennsku. Í sambandi við átaksverkefni í hrossarækt sendi landbúnaðarráðuneytið Byggðastofnun beiðni um að gera slíka úttekt. Meira
19. maí 2000 | Fastir þættir | 105 orð

Hestamót helgarinnar

TVÖ íþróttamót verða haldin um helgina. Skuggi í Borgarnesi verður með mót á félagssvæðinu á Vindási og Gustur verður með sitt mót að Glaðheimum í Kópavogi. Meira
19. maí 2000 | Viðhorf | 816 orð

Menning óhófsins

Hófleysið, sem einkennir þessi hátíðarhöld, er birtingarform sama menningarskortsins og mótar "neysluæðið". Meira
19. maí 2000 | Dagbók | 669 orð

(Sálm. 22, 23.)

Í dag er föstudagur 19. maí, 140. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég vil kunngjöra bræðrum mínum nafn þitt, í söfnuðinum vil ég lofa þig! Meira
19. maí 2000 | Fastir þættir | 1475 orð | 3 myndir

Skák í Vesturheimi

5.-11. maí 2000 Meira
19. maí 2000 | Fastir þættir | 80 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

MEÐFYLGJANDI staða kom upp á milli enska stórmeistarans Murray Chandler, svart, (2.527) og Davið Tebb (2.272) í bresku deildakeppninni sem lauk fyrir skömmu. Hvítur lék síðast 33. Rb3-c1 sem reyndist mikið glappaskot. Meira
19. maí 2000 | Fastir þættir | 557 orð | 1 mynd

SKÓGARSÓLEY

SKÓGARSÓLEYIN litla er líklega ekki mjög algeng í íslenskum görðum, þótt hún vaxi villt á Norðurlöndum. Anemone-ættkvíslin er stór, hátt á annað hundrað tegundir og tilheyrir sóleyjaættinni. Meira
19. maí 2000 | Fastir þættir | 438 orð | 1 mynd

Um fimmtíu stofnfélagar í Litfara

Litfari, félag áhugafólks um ræktun litföróttra hrossa, var stofnað á dögunum. Um 50 manns eru stofnfélagar. Ásdís Haraldsdóttir spjallaði við Pál Imsland sem er ánægður með áhugann og býst við að félögum fjölgi hratt á næstunni. Meira
19. maí 2000 | Fastir þættir | 524 orð

Úrslit hjá Andvara

EINS og fram kom í hestaþætti á þriðjudag var íþróttamót Andvara haldið um síðustu helgi og urðu úrslit mótsins sem hér segir: Barnaflokkur, tölt 1. Bergrún Ingólfsdóttir á Muggi frá Kálfholti, 6,33/6,53 2. Anna G. Meira

Íþróttir

19. maí 2000 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Baráttuglaðir Skagamenn

ÓLAFUR Þórðarson er greinilega búinn setja mark sitt á Skagaliðið. Baráttugleði og vilji einkenndu framgang allra leikmanna ÍA gegn Leiftri í gærkvöld og þeir uppskáru mjög verðskuldaðan sigur, sem hæglega gat orðið stærri en 1:0 miðað við marktækifæri og þann sóknarþunga sem Skagamenn héldu uppi stóran hluta leiksins. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 79 orð

Bolton að fylgjast með Andra í Laugardalnum

MAÐUR frá enska 1. deildarliðinu Bolton, sem þeir Guðni Bergsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika með, var á leik Fram og KR á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 273 orð

Ekki mikill munur á liðunum

Þetta var leikur sem veðrið einfaldlega vann. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

FEÐGAR leika með Dalvík í sumar...

FEÐGAR leika með Dalvík í sumar en það eru Jónas Baldursson , þjálfari og leikmaður liðsins, og Helgi Þór Jónasson, 17 ára gamall sonur hans. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Guðmundur á þó eftir að ná...

KEFLVÍKINGURINN Guðmundur Steinarsson fetaði í fótspor pabba síns er hann skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins - skoraði úr vítaspyrnu fyrir Keflvíkinga gegn Breiðabliki á 13.28,83. mín. á grasvellinum í Keflavík. Þar með lék hann eftir afrek sem pabbi hans gerði upp á dag fyrir 26 árum, er hann skoraði fyrsta mark mótsins á 62 mín. í leik gegn Fram í Njarðvík 18. maí 1974, þegar Keflvíkingar unnu, 2:1. Steinar skoraði þá eftir 75 sek. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 107 orð

Gústaf gerir tveggja ára samning við Minden

GÚSTAF Bjarnason, landsliðsmaður í handknattleik, mun leika með þýska úrvalsdeildarliðinu GWD Minden næstu tvö árin í það minnsta en eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum var hann með tilboð frá félaginu. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 1730 orð | 1 mynd

Harður slagur

ÞAÐ er mál manna að 1. deildin í knattspyrnu hafi sjaldan verið eins sterk og í ár. Reiknað er með hörðum slag um sæti í úrvalsdeildinni og hann hefst í kvöld með fjórum leikjum í fyrstu umferð. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 124 orð

Heiðar um kyrrt hjá Watford

GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri Watford, segir að Heiðar Helguson ætli að vera um kyrrt hjá félaginu þó svo að það hafi fallið í 1. deildina. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 123 orð

Hermann til liðs við KR

Íslandsmeistarar KR-inga í körfuknattleik fengu góðan liðsstyrk í gær en Hermann Hauksson gekk þá frá samningi við gamla félagið sitt. Hermann hefur leikið með Njarðvíkingum undanfarin tvö ár en hefur annars leikið með vesturbæjarliðinu allan feril sinn. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

HJÖRTUR Harðarson og Gunnar Einarsson hafa...

HJÖRTUR Harðarson og Gunnar Einarsson hafa báðir skrifað undir samning um að leika með Keflvíkingum í körfuknattleiknum næsta vetur og fara því hvergi eins og orðrómur hafði verið uppi um. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 693 orð | 2 myndir

Keflvíkingar sprækari

KEFLVÍKINGAR kræktu sér í þrjú stig er liðið tók á móti Breiðabliki í talsverðum vindi, kulda og á ósléttum velli í gærkvöldi. Leikurinn var ekki sérlega rismikill en eina mark leiksins gerði Guðmundur Steinarsson úr vítaspyrnu á 14. mínútu fyrri hálfleiks. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

KR tók upp þráðinn

ÍSLANDSMEISTARAR KR tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta keppnistímabili er þeir sóttu Framara heim í Laugardalinn í norðan strekkingi. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 44 orð

Lazio vann tvöfalt

LAZIO tryggði sér í gærkvöldi sigur í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Lazio og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari úrslitaleik liðanna í Mílanó en Lazio vann fyrri leikinn í Róm, 2:1. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

LEIFTURSMENN þökkuðu sínum sæla í morgun...

LEIFTURSMENN þökkuðu sínum sæla í morgun fyrir að þeir skyldu eiga útileik í 1. umferðinni. Þegar þeir vöknuðu var ökkladjúpur snjór yfir öllu á Ólafsfirði og ljóst að þar hefði enginn leikur farið fram þrátt fyrir góða tíð að undanförnu og græna velli. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 163 orð

Lokeren hefur boðið Auðun þriggja ára saming

AUÐUN Helgason landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður með norska úrvalsdeildarliðinu Viking Stavanger hefur fengið tilboð frá belgíska 1. deildarliðinu Lokeren. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

MARKO Tanasic , fyrrum leikmaður með...

MARKO Tanasic , fyrrum leikmaður með Keflavík , spilar ekki með Skallagrími í sumar eins og til stóð. Tanasic er þó kominn til landsins og ekki er útilokað að hann gangi til liðs við annað íslenskt félag. ÞRÍR Dalvíkingar taka út leikbann í 1. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

NÖKKVI Gunnarsson og Ásgrímur Sigurðsson eru...

NÖKKVI Gunnarsson og Ásgrímur Sigurðsson eru farnir frá KR til 2. deildarliðs KS á Siglufirði . Nökkvi kom til KR frá KS í júlí í fyrra og lék einn leik í úrvalsdeildinni. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 154 orð

Reyndir þjálfarar eru í 1. deild

ÞJÁLFARAR í 1. deildinni í sumar eru mun reyndari en kollegar þeirra í úrvalsdeildinni. Þeir sem stýra 1. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 137 orð

Ríkharður ræðir við Lokeren

RÍKHARÐUR Daðason, sem leikur með Viking í Noregi, fer til Belgíu eftir leik liðsins við Vålerenga í norsku deildinni á sunnudaginn. Ríkharður mun skoða aðstæður hjá félaginu en það hefur sýnt honum áhuga og er það ekki í fyrsta skipti. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 163 orð

RÚTUR Snorrason, knattspyrnumaður úr Keflavík, hefur...

RÚTUR Snorrason, knattspyrnumaður úr Keflavík, hefur lagt skóna á hilluna, vegna þrálátra meiðsla og þar er skarð fyrir skildi í leikmannahópi Keflvíkinga. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 226 orð

Skaginn býður mann velkominn á sinn hátt

Það var gaman að vinna fyrsta leik okkar í mótinu því þá er alltaf skrekkur í mönnum en við vorum ákveðnir í að byrja þetta mót af krafti," sagði Sigurður Jónsson, sem lék með Skagamönnum að nýju eftir fimm ára víking erlendis. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Stoltur af strákunum

PÉTUR Pétursson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Fram í gær en hann var að stjórna liðinu í fyrsta skipti á Íslandsmóti. Pétur, sem lék með KR-ingum á árum áður eftir að hann sneri heim úr atvinnumennskunni, tók við Íslandsmeisturunum eftir síðasta tímabil af Atla Eðvaldssyni. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 200 orð

Teitur vinsælasti maður Bergen

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann í Noregi, er vinsælasti maður Bergen þessa dagana enda er Brann á toppi norsku deildarinnar og það er langt síðan það hefur gerst. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 149 orð

Uni Arge tognaði á öxl

UNI Arge, færeyski landsliðsmaðurinn sem spilar nú með Skagamönnum, fékk slæma byltu undir lok fyrri hálfleiks í leiknum við Leiftur frá Ólafsfirði í gærkvöldi og var borinn af leikvelli. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 1198 orð

Valur Leikmenn : Adolf Sveinsson, Arnar...

Valur Leikmenn : Adolf Sveinsson, Arnar Arnarson, Arnar Hrafn Jóhannsson, Arnór Guðjohnsen, Ágúst Guðmundsson, Bergur Þór Bergsson, Besim Haxhiajdini, Brian Welsh, Daði Árnason, Ejub Purisevic, Elvar L. Guðjónsson, Guðmundur Brynjólfsson, Halldór A. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 48 orð

Valur og FH upp

VALUR og FH komast upp í efstu deild í knattspyrnu eftir sumarið samkvæmt árlegri spá sem Íslenskar getraunir standa fyrir en þjálfarar 1. deildarinnar voru fengnir til að spá um gengi liðanna. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 174 orð

VIÐ áttum að koma í veg...

VIÐ áttum að koma í veg fyrir þetta mark, varnarmennirnir gátu hreinsað frá en hikuðu og það var afdrifaríkt. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 272 orð

Þetta hefur verið erfiður tími og...

Þetta hefur verið erfiður tími og því virkilega gaman að vera með að nýju og ná að skora, en mest um vert er þó að komast heill af leikvelli," sagði Andri Sigþórsson glaðbeittur í leikslok eftir að hafa skorað markið sem skildi KR og Fram að á... Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 273 orð

Þetta var góður sigur sem við...

Þetta var góður sigur sem við áttum fyllilega skilið. Lið okkar var heilsteypt og lék vel við erfiðar aðstæður. Meira
19. maí 2000 | Íþróttir | 99 orð

Þór og Selfoss líklegust

ÞÓRSURUM frá Akureyri og Selfyssingum er spáð tveimur efstu sætunum í 2. deildarkeppninni í knattspyrnu sem hefst í kvöld. Meira

Úr verinu

19. maí 2000 | Úr verinu | 1115 orð | 1 mynd

"Íslenska kerfið til fyrirmyndar"

Þrátt fyrir að Íslendingar hafi komið á fót fyrirmyndar fiskveiðistjórnunarkerfi verða þeir að láta sig fiskveiðistjórnun annarsstaðar í heiminum varða. Þetta er skoðun kanadíska prófessorsins Gordons R. Munro sem um árabil hefur sérhæft sig á sviði auðlindahagfræði. Hann spáir því að í framtíðinni verði fiskveiðum víðast hvar í heiminum stjórnað með kvótakerfi í einhverri mynd. Helgi Már Árnason ræddi við Munro. Meira
19. maí 2000 | Úr verinu | 339 orð | 1 mynd

Vigfús Jóhannsson kjörinn formaður

DR. VIGFÚS Jóhannsson, formaður Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva á Íslandi (LFH), var kosinn formaður Alþjóðasambands laxeldisframleiðenda til tveggja ára á aðalfundi sambandsins fyrir skömmu. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 3013 orð | 7 myndir

Dálítið sérstakt

Þráni Karlssyni er ýmislegt fleira til lista lagt en að leika á sviði. Hann er dverghagur og býr til myndverk úr tré, járni og steinum og furðuverk úr dýrabeinum. Sveinn Guðjónsson tók hús á honum og spjallaði við hann um lífið og listina í dagsins önn. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 165 orð | 1 mynd

Ekki nægar upplýsingar

Curtis P. Snook, sérfræðingur í bráðalækningum og klínískri eiturefnafræði við Landspítalann, segir ýmis fæðubótarefni frá Bandaríkjunum vera í notkun hér þótt þau séu óleyfileg, s.s. efedrín. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1133 orð | 1 mynd

Forréttindi sem of fáir kunna að meta

Heildarþátttaka kvenna í hópleit að brjóstakrabbameini er aðeins um eða rétt yfir 60%. Bergljót Friðriksdóttir ræddi við yfirlækni röntgendeildar Krabbameinsfélagsins og deildarstjóra sömu deildar en þau eru á einu máli um að kæruleysi íslenskra kvenna um eigið heilsufar sé með öllu óskiljanlegt. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 375 orð | 2 myndir

Hvítt blátt ímynd landsins

ÍSLENSKI skálinn á heimssýningunni EXPO 2000 í Hannover í Þýskalandi er upplýstur risakubbur klæddur bláum plastdúk og glærum þar yfir. Starfsmenn skálans verða klæddir hvítum fötum og bláum svuntum þar yfir. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 625 orð | 2 myndir

Lífgjöf með smáu letri

Tapast hefur gullhúðað Medic Alert-armband. Armbandið er viðkomandi mikið öryggisatriði. Finnandi vinsamlega hringið í síma ... Þessi tilkynning birtist fyrir skömmu í dálknum Velvakanda og hefur vonandi borið árangur. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1167 orð | 5 myndir

og

Símastúlkan í álverinu gaf umsvifalaust samband við lagerinn þegar Valgerður Þ. Jónsdóttir spurði í grandaleysi eftir Óskari Áldal. Sjálfum var honum skemmt, en lét ekkert uppi um ástæðuna fyrr en augliti til auglitis. Maðurinn er Valgarðsson og hefur haga hönd. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 363 orð | 1 mynd

sjóndeildarhringinn

Um 120 konur á landsbyggðinni hafa tekið þátt í alþjóðlegu verkefni um tölvur og upplýsingatækni sem sniðið er fyrir konur með litla eða enga tölvureynslu. Hrönn Marinósdóttir ræddi við kennara og nemanda. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 128 orð | 1 mynd

Spurning hvort næringarríkt fæði nægi

"FLESTIR næringarfræðingar telja að rannsaka þurfi innihald fæðubótarefna gaumgæfilega, og upplýsa þurfi almenning mun betur en nú er gert," segir Inga Þórsdóttir prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 263 orð | 1 mynd

Stærsti vandinn skortur á ráðgjöf

Umræðan um fæðubótarefni hefur verið með ólíkindum hér á landi og stafar af vanþekkingu á efninu, að mati Einars Ólafssonar lyfjafræðings og innflytjanda fæðubótarefna."Um er að ræða sérhæfð efni sem hafa jákvæð áhrif á líkamsstarfsemi okkar. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 832 orð | 3 myndir

Umdeild fæðubót

Í Bandaríkjunum gilda frjálslegri reglur um fæðubótarefni en tíðkast hér á landi. Talað er um að heilsu Bandaríkjamanna hafi hrakað af völdum vissra tegunda. Hrönn Marinósdóttir kynnti sér málið og ræddi við næringarfræðing, lækni og lyfjafræðinga um efnin umdeildu. Meira
19. maí 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 178 orð | 1 mynd

Var hálfpartinn hrædd við tölvur

TÖLVA hefur verið á heimilinu í mörg ár en ég hef aldrei komið nálægt henni fyrr en nú," segir Ingigerður Traustadóttir sem nýlega sat CEEWIT-námskeið á Akureyri. Meira

Ýmis aukablöð

19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð | 1 mynd

28 dagar með Bullock

Stjörnubíó frumsýnir 9. júní nk. nýjustu mynd Söndru Bullock 28 dagar eða 28 Days . Leikstjóri er Betty Thomas en myndin segir frá ungri konu sem á við áfengisvandamál að stríða og fer inn á meðferðarheimili og kynnist þar nýjum vinum. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 403 orð | 1 mynd

Allir dansa tangó

Kringlubíó, Bíóhöllin, Bíóborgin, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna gamanmyndina Three to Tango með Matthew Perry. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Crowe er skylmingakappinn

Nýjasta mynd Ridleys Scotts er frumsýnd í dag í Laugarásbíói og Háskólabíói, en hún heitir Gladiator eða Skylmingakappinn og gerist í Róm til forna. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 684 orð | 5 myndir

Er allt gull sem glóir?

Tuttugu og þremur leikstjórum víðsvegar úr heiminum er att saman með myndir sínar í aðalkeppninni á hátíðinni í Cannes. Hvaða myndir þykja sigurstranglegar og er eftir einhverju að sækjast? Pétur Blöndal rýnir í spilin. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 443 orð | 2 myndir

Ferðin til Indlands

Regnboginn frumsýnir nýjustu mynd Kate Winslet, Holy Smoke, sem Jane Campion leikstýrir. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 511 orð

Handrit er persónulegt fyrirbæri

Óskar Jónasson leikstjóri er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann tók þátt í handritasmiðju undir leiðsögn nokkurra sjóaðra höfunda frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Páll Kristinn Pálsson ræddi við hann. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 84 orð | 1 mynd

Hitnar í kolunum í Cannes

SPENNAN á kvikmyndahátíðinni í Cannes er nú í hámarki fyrir verðlaunaafhendinguna á sunnudaginn. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 531 orð

Kreppa Costners

Hvað er langt síðan við sáum Kevin Costner í almennilegri bíómynd? Var það JFK ? Virðist óralangt síðan. Þegar hugsað er til hans síðustu mynda koma eintóm leiðindi fram í hugann. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 985 orð | 3 myndir

Ótæmandi gagnabankar

Í frumskógum alnetsins leynast ógrynnin öll af fróðleik og fréttum um kvikmyndir, eins og flest önnur viðfangsefni. Sæbjörn Valdimarsson hefur farið inn í skóginn og snúið aftur með netleiðarvísi fyrir kvikmyndaáhugafólk. Hér birtist fyrsti kafli. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 52 orð

Óvenjulegur ástarþríhyrningur

Sambíóin, Nýja bíó, Akureyri og Nýja bíó, Keflavík frumsýna í dag bandarísku gamanmyndina Þrjú í tangó eða Three to Tango með Matthew Perry, Dylan McDermott og Neve Campbell í aðalhlutverkum. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 399 orð | 1 mynd

Scott og skylmingakappinn

Laugarásbíó og Háskólabíó sýna nýjustu mynd Ridleys Scotts, Gladiator, með Russell Crowe í aðalhlutverki. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

Spacey í Regnboganum

Hinn 2. júní frumsýnir Regnboginn nýjustu mynd Kevin Spaceys , Ordinary Decent Criminal , sem Thaddeus O'Sullivan leikstýrir. Í myndinni leikur Spacey klókan þjóf sem lögreglan á í mestum brösum með að handsama. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 301 orð | 1 mynd

Stefnumót við mannseðlið

Ef einhver heldur að Dogmamyndir geti ekki verið annað en skjálfandi kvikmyndataka í ætt við heimavídeó þá ættu þeir bara að sjá "The King Is Alive", sem var frumsýnd í Cannes í síðustu viku. Myndin er með glæsiáferð auglýsingamynda, enda er þarna á ferðinni maður sem á að baki um 300 auglýsingamyndir. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 1454 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR: Holy Smoke Regnboginn: Alla daga kl. 5:30 (5:45, laugard/sunnud,) - 8 - 10:20. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 3:30 Gladiator Háskólabíó: Alla daga kl. 5 - 8 - 11. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. Laugarásbíó: Alla daga kl. 5 - 8 -... Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 301 orð | 1 mynd

Söngur Hitlers

Það getur verið forvitnilegt að gægjast bakvið tjöldin hjá framleiðendum og skoða hvaða kvikmyndir gætu verið væntanlegar í kvikmyndahús, - og hverjar þeirra ná tæpast á rekka í myndbandaleigum. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 279 orð | 1 mynd

Tómas Gíslason gerir sína fyrstu leiknu bíómynd

ÍSLENSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Tómas Gíslason hefur alið mestan sinn aldur í Danmörku og getið sér gott orð þar fyrir heimildarmyndir. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð

Undraland í Háskólabíói

Í byrjun júní frumsýnir Háskólabíó nýja breska mynd sem heitir Wonderland og hefur fengið íslensku þýðinguna Undraland . Leikstjóri hennar er Michael Winterbottom en myndin gerist í nútímanum og segir frá ungri konu í London og lífinu í kringum hana. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 61 orð

Vefsíður fyrir bíófíkla

Á alnetinu eða Netinu er að finna geysilegt magn upplýsinga um fjölbreytilegustu efni og ekki allar jafn áreiðanlegar, eins og kunnugt er. Þar á meðal er fjöldi slóða sem leiða netverja á vit kvikmyndanna með ýmsum hætti. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð

Verður stjörnublik að stjörnuhrapi?

BANDARÍSKI leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner átti um hríð mikilli velgengni að fagna; vinsældir hans voru ómældar og hann aflaði sér að auki virðingar og Óskarsverðlauna þegar hann leikstýrði Dansar við úlfa . Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 562 orð | 1 mynd

Vonir, væntingar - og vonbrigði

SAMSKIPTI Íslendinga og kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood hafa löngum verið í ætt við það sem kallast tragikómedía á fagmáli kvikmyndaborgarinnar. Þar höfum við einatt borið skarðan hlut frá borði og allt það samkrull hið ógæfulegasta. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 353 orð | 1 mynd

Wes Bentley sem Montgomery Clift Einn...

Wes Bentley sem Montgomery Clift Einn margra sem áttu stórleik í Amerískri fegurð er nýgræðingurinn Wes Bentley . Sýndi og sannaði með öguðum leik að hann er kominn til að vera. Meira
19. maí 2000 | Kvikmyndablað | 51 orð | 1 mynd

Winslet í Holy Smoke

Regnboginn frumsýnir í dag nýjustu mynd nýsjálenska leikstjórans Jane Campion , Holy Smoke . Kate Winslet fer með aðalhlutverkið en hún leikur Ruth , unga konu sem ferðast til Indlands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.