Greinar laugardaginn 20. maí 2000

Forsíða

20. maí 2000 | Forsíða | 185 orð | 1 mynd

Annar eigenda vörugeymslunnar gefur sig fram

HOLLENSK lögregluyfirvöld tilkynntu í gær að Wilhelm Pater, annar eigenda flugeldageymslunnar í Enschede sem sprakk í liðinni viku með þeim afleiðingum að a.m.k. sautján manns fórust og hundruð slösuðust, hefði verið handtekinn. Meira
20. maí 2000 | Forsíða | 86 orð

Bleiuklædd hross í Vín

EF fyrirætlanir borgaryfirvalda í Vín ná fram að ganga verða þeir ferðamenn sem kjósa að skoða borgina úr hestvagni, einu aðalsmerkja Vínar, að láta sér lynda að vera dregnir áfram af bleiuklæddum hestum. Meira
20. maí 2000 | Forsíða | 311 orð | 1 mynd

Friðargæsluliðum SÞ í landinu verður fjölgað

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær að fjölga friðargæsluliðum samtakanna í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leone úr 11.000 í 13.000 eftir að tillögur Kofi Annans, framkvæmdastjóra SÞ, þess efnis voru lagðar fram. Munu m.a. Meira
20. maí 2000 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Giuliani hættir við framboð

RUDOLPH Giuliani, borgarstjóri New York, tilkynnti í gær að hann myndi ekki bjóða sig fram til öldungadeildar Bandaríkjaþings og batt þar með enda á vangaveltur um framtíð kosningaslags þeirra Hillary Clinton, forsetafrúar og frambjóðanda... Meira
20. maí 2000 | Forsíða | 252 orð

Stöðugleika komið á

LUIS Gonzalez Macchi, forseti Paragvæ, lýsti því yfir í gær að stöðugleika hefði verið komið á í landinu að nýju eftir misheppnaða valdaránstilraun hersveita sem eru hliðhollar Lino Oviedo, útlaga og fyrrverandi höfuðsmanni í her Paragvæ. Meira

Fréttir

20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

20 milljónir boðnar í stóðhestinn Markús frá Langholtsparti

NORSKUR auðjöfur hefur gert tilboð í stóðhestinn Markús frá Langholtsparti sem samkvæmt áreiðanlegum heimildum hljóðar upp á 20 milljónir króna. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 481 orð

23% horfa daglega á veðurfréttir RÚV

MORGUNBLAÐINU hefur borist tilkynning frá Magnúsi Jónssyni veðurstofustjóra varðandi könnun sem gerð var á þjónustu Veðurstofunnar. Meira
20. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 171 orð | 1 mynd

36. starfsári Tónlistarskóla Stykkishólms að ljúka

Stykkishólmi - Starfsári Tónlistarskóla Stykkishólms er að ljúka. Skólinn var stofnaður 1964 og hefur starfað 36 ár. Í vetur hafa 130 nemendur stundað tónlistarnám á hljóðfæri og söng. Alls störfuðu sjö kennarar við skólann. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

42 milljónum úthlutað úr Forvarnarsjóði

42 MILLJÓNUM króna er úthlutað úr Forvarnarsjóði í ár, til 38 verkefna. Meira
20. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 258 orð | 2 myndir

500 fjölskyldur á Akranesi í heimajarðgerð

Á DEGI umhverfisins, 25. apríl sl., var skrifað undir samning milli Akranesbæjar og Vistmanna ehf. um kaup bæjarfélagsins á 500 Green Line Master jarðgerðartönkum á næstu fimm árum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

72 handteknir og 51 kærður

ALLS voru 72 menn handteknir í tengslum við átak lögregluliðanna á Suðvesturlandi gegn fíkniefnum sem staðið hefur yfir frá miðjum febrúar. Hald var lagt á um 4 kg af fíkniefnum, mest kannabisefnum, og var 51 kærður fyrir fíkniefnabrot. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Aðalmeðferð málsins hefst í lok maí

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur ákveðið að aðalmeðferð í stóra fíkniefnamálinu svokallaða skuli hefjast mánudaginn 29. maí næstkomandi. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Almennir stjórnmálafundir Frjálslynda flokksins

FRJÁLSLYNDI flokkurinn boðaði til almennra stjórnmálafunda á Bolungarvík og Ísafirði í apríl en gengst fyrir almennum stjórnmálafundum á Norðurlandi á næstunni. Fundirnir verða sem hér segir: Sunnudag 21. maí, Kaffi Króki á Sauðárkróki kl. 16, mánudag... Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Aukið samstarf um hafísþjónustu

STÓRAUKIÐ alþjóðlegt samstarf hófst nýlega um hafísþjónustu og hafísrannsóknir meðal strandríkja á norðurhveli jarðar. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Aukin notkun á öryggisbúnaði barna í bílum

NOTKUN á öryggisbúnaði barna í bílum hefur aukist um 18% á fimm ára tímabili, að því er fram kemur í nýlegri könnun Árvekni, Landsbjargar og Umferðarráðs á notkun öryggisbúnaðar í bílum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ákærði farinn úr landi

TUTTUGU og þriggja ára gamall maður, sem ríkissaksóknari hefur ákært fyrir nauðgun og líkamsárás, er farinn af landi brott og ekki vitað um ferðir hans. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ársfundur FSA

ÁRSFUNDUR Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri árið 2000 verður haldinn mánudaginn 22. maí og hefst hann kl. 14 í fundarsal Fiðlarans á 4. hæð í Skipagötu 14. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ástþór biður um frest

ÁSTÞÓR Magnússon skilaði framboði til dómsmálaráðuneytisins áður en framboðsfrestur til embættis forseta Íslands rann út á miðnætti. Að sögn Ólafs W. Meira
20. maí 2000 | Landsbyggðin | 692 orð | 3 myndir

Átján þúsund farþegar á ári

Vestmannaeyjum- Bakkaflugvöllur í A-Landeyjum er einn af 6 stærstu flugvöllum landsins, ef tekið er mið af farþegafjölda sem þar fer í gegn, og er ljóst að Bakkavöllur gegnir orðið lykilhlutverki í samgöngumálum Vestmannaeyinga ásamt Herjólfi og... Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Átta umsækjendur um stöðu borgarminjavarðar

ÁTTA umsóknir bárust um starf borgarminjavarðar fyrir lok umsóknarfrests 15. maí síðastliðinn. Umsóknirnar verða lagðar fram á fundi menningarmálanefndar næstkomandi miðvikudag en ráðið verður í stöðuna á næstu vikum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Bónus skór í nýtt húsnæði

VERSLUNIN Bónus skór hefur opnað í nýju húsnæði á Hverfisgötu 76. Verslunin flytur inn skó frá Englandi og fleiri löndum og selur á góðu verði, segir í fréttatilkynningu. Boðið er upp á skó á alla fjölskylduna, s.s. inniskó, götuskó, spariskó o.s.frv. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Brúin lætur undan ánni

ÞEGAR vora tekur fara göngumenn á kreik og halda upp í óbyggðir landsins. Þá koma í ljós ýmsir miskar sem veturinn hefur valdið mannvirkjum göngumanna, eins og reyndin varð með þessa brú yfir Lambá í Glerárdal. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 401 orð

Campylobacter eykst á ný í kjúklingum

SÍÐUSTU vikur hefur orðið aukning í campylobacter-mengun í kjúklingum á markaði hér á landi en þess hefur enn ekki orðið vart að sýkingum fjölgi að sama skapi, að því er fram kemur í sameiginlegri fréttatilkynningu Hollustuverndar ríkisins,... Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Daníel hlaut styrkinn

DANÍEL Þorsteinsson, píanókennari við Tónlistarskólann á Akureyri, hlaut styrk úr Vísindasjóði Starfsmannafélags Akureyrarbæjar að þessu sinni. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Dansleikur á Ingólfstorgi

UNDANFARIN sumur hafa samtökin Komið og dansið efnt til dansleikjahalds á Ingólfstorgi nokkra sunnudaga á hverju vori. Sunnudagana 21. maí, 28. maí og 4. júní efna samtökin til dansleikja á Ingólfstorgi frá kl. 14-16. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Dýrbítar í Hafnarfirði

TVEIR hundar drápu kött í Hafnarfirði í fyrradag. Sömu hundar eru einnig grunaðir um að hafa drepið lamb við Kaldárselsveg um síðustu helgi. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði koma hundarnir frá sama heimili í bænum og er annar þeirra veiðihundur. Meira
20. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 457 orð

Ekki lengur greidd hafnagjöld af skipinu

ALLS er óvíst hvað verður um rússneska verksmiðjutogarann Omnya, sem legið hefur við bryggju á Akureyri frá því í september 1997. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Eldingin til Sandgerðis

ELDINGIN kom nýlega til Sandgerðishafnar en hún var áður kafara- og þjónustuskip við fiskveiðiflotann, en hefur nú verið breytt í hvalaskoðunar- og skemmtiskip. Eldingin er 130 tonna skip með tvær 510 hestafla aðalvélar og tvær skrúfur. Meira
20. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 582 orð | 1 mynd

Eyrnakonfekt frá Villa Valla og Óla málara

MARGUR djassgeggjarinn hefur komið frá Vestfjörðum í gegnum tíðina auk þess sem þetta landsvæði hefur alið af sér marga helstu tónlistarmenn seinni tíma. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Fjallasyrpa Útivistar hefst á morgun

FYRSTA fjallgangan í Fjallasyrpu Útivistar verður farin sunnudaginn 21. maí. Fjallgöngurnar eru átta talsins og fjöllin mishá. Byrjað er á lægsta fjallinu, Kistufelli í Brennisteinsfjöllum, sem er 602 m yfir sjó. Brottför er frá BSÍ, kl. 10. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjórir nemendur útskrifast og sýna

FJÓRIR nemendur útskrifast nú í vor úr Myndlistarskóla Arnar Inga á Akureyri eftir þriggja ára nám. Af því tilefni efna þeir til sýninga á verkum sínum fjórar næstu helgar. Fyrst sýnir Margrét Traustadóttir verk sín nú um helgina, dagana 20. og 21. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Framkvæmda-stjóri KFUM og KFUK kveður

SIGURBJÖRN Þorkelsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík, sem senn mun láta af störfum, mun kveðja og þakka fyrir sig á opinni samkomu félaganna í aðalstöðvum þeirra við Holtaveg sunnudaginn 21. maí nk. kl. 20. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gáfu augndeild Landspítalans sjónhimnurita

LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn og Fold afhentu á 10 ára afmæli sínu augndeild Landspítalans fullkominn tækjabúnað til sjónhimnuritunar. Samskonar tæki eru notuð á virtum sjúkrahúsum erlendis, m.a. Meira
20. maí 2000 | Landsbyggðin | 257 orð | 1 mynd

Gáfu öldruðum leirbrennsluofn

Þorlákshöfn -Útibú Landsbankans í Þorlákshöfn flutti í nýtt húsnæði í Ráðhúsi Þorlákshafnar nú fyrir skömmu. Af því tilefni gaf Landsbankinn Félagi eldri borgara í Þorlákshöfn leirbrennsluofn. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Gefur tæki til bjargar mannslífum

LIONSKLÚBBURINN Freyr hefur gefið björgunarsveitinni Ársæli hlustunartæki. Tækið er af gerðinni DELSAR og er ætlað til að leita í rústum eftir náttúruhamfarir. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 19-05-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 19-05-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 77,4500 77,2400 77,6600 Sterlpund. 114,8500 114,5400 115,1600 Kan. dollari 51,57000 51,40000 51,74000 Dönsk kr. 9,24700 9,22100 9,27300 Norsk kr. 8,43200 8,40800 8,45600 Sænsk kr. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Gjöf frá æsku sveitarinnar til æsku borgarinnar

FJÖLSKYLDU- og húsdýragarðurinn er tíu ára á þessu ári og af því tilefni er ýmislegt gert til hátíðabrigða. Í gær var Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra og Guðna Ágústsyni landbúnaðarráðherra boðið í fjós húsdýragarðsins, ásamt nemendum úr 2. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Góðar horfur með arnarvarp

ALLS er vitað um 33 arnarhreiður sem orpið hefur verið í og nokkur pör að auki sem ekki er vitað um hvort hafi orpið að þessu sinni, að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, en nú er að mestu lokið... Meira
20. maí 2000 | Erlendar fréttir | 702 orð | 4 myndir

Halda ríkisstjórn landsins í gíslingu

VALDARÁN var framið í höfuðborg Fiji-eyja, Suva, í gær er sjö vopnaðir, grímuklæddir menn tóku yfir þinghúsið, hnepptu Mahendra Chaudry, forsætisráðherra eyjanna og ríkisstjórn hans í gíslingu og lýstu því yfir að þeir færu nú með völd á Fiji í nafni... Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Hassmál í Hafnarfirði

LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók fimm manneskjur um tvítugt á fimmtudagskvöld eftir að ætluð fíkniefni fundust við húsleit í íbúð. Talið er að um sé að ræða tæp 70 grömm af hassi. Fólkið var fært á lögreglustöð til yfirheyrslu og sleppt að því... Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð

Háskólafundur felldi mótmæli við gjaldtöku í MBA-námi

HÁSKÓLAFUNDUR felldi í gær tillögu fulltrúa stúdenta um að leggjast gegn gjaldtöku fyrir MBA-nám við viðskipta- og hagfræðideild. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hlutur Flugleiða lækkað um 697 milljónir króna

Í Morgunpunktum Kaupþings í gær var sagt frá því að gengi félagsins Equant, sem Flugleiðir eiga hlut í, hafi lækkað verulega á síðustu vikum. Markaðsvirði eignarhlutar Flugleiða var 1. Meira
20. maí 2000 | Erlendar fréttir | 243 orð

Hollt að neyta lítra af bjór á dag

NÝLEGAR rannsóknir benda til þess að allar tegundir áfengis geti minnkað líkur á hjartasjúkdómum - sé drukkið oft en lítið í einu. Að sögn BBC er besta aðferðin sú að drekka um lítra af bjór á dag. Meira
20. maí 2000 | Miðopna | 1790 orð | 1 mynd

Horfa þarf á efnahagslífið til að ná árangri í umhverfismálum

Engin þjóð á Evrópska efnahagssvæðinu notar endurnýjanlega orkugjafa í jafn miklum mæli og Íslendingar, sem nota jafnframt mesta orku miðað við höfðatölu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu, sem forstöðumaður hennar, Domingo Jimenez-Beltran, kynnti hér á landi. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 392 orð

Hraði í gagnaflutningum margfaldast

SPÁÐ er gífurlegum vexti í gagnaflutningi um alnetið á næstu árum og mun Landssíminn mæta honum með svokallaðri VDSL-háhraðatengingu. Prófanir eru í gangi á tækninni erlendis og er staðla fyrir endabúnað að vænta seint á þessu ári eða byrjun þess næsta. Meira
20. maí 2000 | Erlendar fréttir | 484 orð

Hvatt til götumótmæla til að "verja lýðræðið"

YFIRKJÖRSTJÓRN Perú neitaði í gær að fresta síðari umferð forsetakosninganna, sem hefur verið boðuð 28. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Hvenær er komið nóg af gögnum?

KYNNINGARFUNDUR var haldinn í Skjólbrekku um skýrsluna Frekara mat á umhverfisáhrifum vegna kísilgúrvinnslu. Til fundarins var boðað af Kísiliðjunni. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Inn eru komnir 290 listamenn

Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Húsavík 26. október 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1981 og prófi í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands 1987. Prófi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands lauk hún 1991. Hún hefur unnið sem auglýsingastjóri um árabil en starfar nú sem forstöðumaður á Upplýsingamiðstöð myndlistar. Katrín er gift Árna Frey Sigurlaugssyni kennara og eiga þau tvær dætur. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Innsýn í líf á Sólheimum

ÍBÚAR Sólheima í Grímsnesi halda sölusýningu á eigin framleiðslu í Perlunni um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands opnaði sýninguna formlega í gær, en hún er liður í hátíðahöldum vegna 70 ára afmælis Sólheima sem fagnað er í ár. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

Íslandssími hefur þjónustu á Norðurlandi

ÍSLANDSSÍMI hefur hafið rekstur eigin fjarskiptakerfis á Norðurlandi. Það var Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem hringdi fyrsta símtalið um símstöð Íslandssíma úr húsnæði Svars hf. Meira
20. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 137 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Messa í kirkjunni kl. 11 á morgun, sunnudag. Sr. Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur messar. Morgunsöngur í kirkjunni kl. 9 á þriðjudag. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður í Safnaðarheimilinu kl. 20 næsta miðvikudagskvöld. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Kuldinn hafði ekki teljandi áhrif á gróður

KULDAKASTIÐ síðustu daga hefur ekki haft teljandi áhrif á gróður að sögn Hallgríms Indriðasonar framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Eyfirðinga. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kynna háfjallatjaldvagn

VORDAGAR Víkurvagna standa nú yfir í Mjóddinni. Þar kynnir fyrirtækið ýmislegt af framleiðslu sinni og innflutningi og ber þar hæst "Holtkamper", eða hálendistjaldvagninn sem hannaðir eru af Víkurvögnum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 367 orð

Landsbankinn hækkar vexti Heimilislána um 1,20%

LANDSBANKI Íslands hf. hækkaði í gær vexti Heimilislána í öllum flokkum úr 6,25% í 7,45%, eða um 1,2%. Ástæðan fyrir vaxtahækkuninni er hækkun ávöxtunarkröfu húsbréfa að undanförnu. Ávöxtunarkrafa húsbréfa lækkaði nokkuð í gær en veltan var áfram lítil. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leiðrétt

Rangt nafn á listamanni Í frétt í blaðinu í gær um opnun málverkasýningar Jóhönnu Hreinsdóttur í Galleríi Smíðar og skart á Skólavörðustíg, var hún ranglega nefnd Hanna. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lionessuklúbbur Keflavíkur gefur gjöf

NÝLEGA heimsóttu fulltrúar Lionessuklúbbs Keflavíkur Lyngsel, skammtímavistun Þroskahjálpar, sem er í Sandgerði, og færðu heimilinu 100 þúsund krónur að gjöf. Gjöfinni verður varið til kaupa á leiktækjum, en sum leiktæki eru sérhæfð og dýr. Meira
20. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 107 orð | 1 mynd

Litlu lömbin skoðuð

Egilsstöðum -Nemendur úr 2. bekk í Grunnskólum Eiða og Egilsstaða fóru í heimsókn í fjárhúsin og fjósið hjá bændum á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá. U.þ.b. helmingur ánna var borinn og gátu nemendur klappað og strokið nýbornum hrokkinkroppum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lýst eftir ökumönnum og vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem ók á kyrrstæða bifreið við Héðinsgötu 1-3 í Reykjavík 7. apríl sl. og hvarf af vettvangi án þess að tilkynna um atvikið. Meira
20. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 35 orð

Með 35 grömm af maríjúana

KARLMAÐUR um tvítugt var handtekinn í Ólafsfirði í gærmorgun, en það var rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri í samvinnu við lögregluna í Ólafsfirði sem stóð að handtökunni. Maðurinn var með 35 grömm af maríjúana í fórum... Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Meðferðarúrræði fyrir börn með hegðunarerfiðleika

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra hefur samþykkt tillögu áfengis- og vímuvarnaráðs að úthlutun úr forvarnasjóði, um að úthluta Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar kr. 1.000. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Mikill vilji fyrir samvinnu við Europol

JOHN Abbott fundarstjóri á 29. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir 32 síðna...

Morgunblaðinu í dag fylgir 32 síðna blaðauki um brúðkaup. Fylgst er m.a. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 632 orð

Myndi efla Rarik að flytja til Akureyrar

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, telur að það myndi efla og styrkja starfsemi Rafmagnsveitna ríkisins ef höfuðstöðvar þeirra væru á Akureyri. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Nálægð við skóla skiptir 79% mestu við val á húsnæði

FYRIR utan verð á húsnæði skiptir staðsetning, umhverfi eða svæði mestu máli þegar fólk velur sér húsnæði, þessi atriði nefna næstum sjö af hverjum tíu í könnun Gallups sem unnin var fyrir Samvinnunefnd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Nesstofusafn opnað á ný

NESSTOFUSAFN hefur verið opnað eftir vetrarlokun. Eins og undanfarin ár verður safnið opið yfir sumarmánuðina á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 13-17. Safnið er til húsa í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Norðurljós taka við MGM-kvikmyndaumboðinu

SKÍFAN, dótturfélag Norðurljósa, hefur tekið við hinu fornfræga kvikmyndaumboði Metro-Goldwyn-Meyer. Skífan mun fyrst um sinn taka yfir dreifingu á sölu- og leigumyndböndum ásamt DVD en í nóvember nk. Meira
20. maí 2000 | Erlendar fréttir | 330 orð

Ný veira veldur tölvusýki

TÖLVUVEIRA sem dreifir sér með sama hætti og "ástarveiran" sk. olli víða í heiminum tjóni á hugbúnaði tölva í gær. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Orkuveitan gefur Skógræktarfélaginu 10 milljónir króna

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur afhent Skógræktarfélagi Reykjavíkur að gjöf 10 milljónir króna til uppbyggingar á steinhúsi félagsins við Elliðavatn. Húsið er eitt elsta steinhús í Reykjavík, byggt á árunum 1860-1862 af Benedikt Sveinssyni alþingismanni. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Rafmagn og hiti hækka um 2,9%

STJÓRN veitustofnana Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að hækka orkugjöld vegna hitaveitu og rafmagns um 2,9% frá 1. júní næstkomandi. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Randalín kynnir vörur í Býflugunni og blóminu

RANDALÍN ehf. á Egilsstöðum heldur kynningu á vörum sínum í versluninni Býflugunni & blóminu á Akureyri um helgina. Sérstaklega verður kynnt ný lína í ljóskerum úr bómullarkvoðu og ný hönnun á lömpum. Meira
20. maí 2000 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Rannsókn á repjufræjamáli

MARYLISE Lebranchu, ráðherra neytendamála í frönsku ríkisstjórninni, lýsti því yfir í gær að hafin yrði rannsókn á því hvernig erfðabreyttum repjufræjum hefði verið sáð í Frakklandi eftir að umhverfissinnar höfðu hreyft við háværum mótmælum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 428 orð

Sáttafundur boðaður í dag

SÁTTATILRAUNIR í kjaradeilu starfsmanna fiskimjölsverksmiðja á Norður- og Austurlandi og vinnuveitenda hefjast að nýju hjá ríkissáttasemjara kl. 11 í dag. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Sex fá aðstöðu í Höfn

ÚTHLUTUNARNEFND fræðimannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn hefur lokið störfum og úthlutað íbúðinni frá 1. september 2000 til 31. ágúst 2001. Meira
20. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 505 orð | 2 myndir

Stjúpurnar langvinsælustu sumarblómin

STARFSFÓLK í Garðyrkjustöðinni Grísará í Eyjafjarðarsveit hefur í nógu að snúast þessa dagana en sala á sumarblómum er nú að hefjast og þá er oft mikið að gera. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Stórir birtingar í Tungulæk

SJÓBIRTINGSVEIÐI hefur verið góð í Tungulæk í Landbroti í maí og fiskur verið að mjaka sér seint í sjávarátt. Enn er góð veiði og um síðustu helgi veiddist prýðilega, m.a. tveir 12 punda og einn 10 punda. Má heita að eingöngu sé veitt á flugu. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sumarbúðakvöldvaka í Nanoq

SUMARBÚÐAKVÖLDVAKA verður í versluninni Nanoq í Kringlunni mánudaginn 22. maí. Starfsfólk skáta, Úlfljótsvatni, stjórnar kvöldvökunni, sem hefst kl. 19.30. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð

Sýningin Fjarskipti til framtíðar opin almenningi

SÝNINGIN "Fjarskipti til framtíðar", sem Síminn stendur fyrir í íþróttahúsinu í Smáranum, verður opin almenningi frá kl. 10 til 18 laugardaginn 20. maí. Meira
20. maí 2000 | Miðopna | 1500 orð | 1 mynd

Takmarkaður stuðningur er við tillögurnar

Nefnd skipuð af samtökum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, SSH, greindi í vikunni frá hugmyndum sínum um æskilega sameiningu sveitarfélaganna. Hugmyndirnar virðast njóta lítils fylgis meðal oddvita meiri- og minnihluta sveitarstjórna á svæðinu. Flestir þeirra telja þó líklegt að sveitarfélögunum fækki á næstu árum. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð

Tekur ekki afstöðu fyrr en tillagan kemur fram

STARFSFÓLK Byggðastofnunar í Reykjavík er ekki hrifið af hugmyndum um flutning stofnunarinnar til Sauðárkróks. Meira
20. maí 2000 | Erlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Tollar verða lækkaðir

SAMNINGAVIÐRÆÐUM Evrópusambandsins (ESB) og Kína lauk í gær með undirritun viðskiptasamnings sem mun stórauka viðskipti þeirra á milli og greiða fyrir aðild Kína að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO). Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Tvöföldun síðasta áratug

KAÞÓLSKUM á Íslandi hefur fjölgað mjög á undanförnum tíu árum. Fjöldinn hefur nær tvöfaldast á þeim tíma og nam fjölgunin 25 prósentum á síðasta ári einu. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 697 orð

Undrandi á ákvörðun stjórnarnefndar sjúkrahússins

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá 53 hjúkrunardeildarstjórum á fyrrverandi Sjúkrahúsi Reykjavíkur þar sem fjallað er um ráðningu hjúkrunarforstjóra við sameinaðan spítala. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 19% á 3 mánuðum

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Verðbréfaþings Íslands hélt áfram að lækka í gær og var við lok viðskipta 1.523,6 stig. Lækkun frá fyrra degi nam 1,23%. Meira
20. maí 2000 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Vilja koma í veg fyrir bardagann

BRESKA stjórnin stóð í gær af sér harða gagnrýni stjórnarandstæðinga vegna ákvörðunar sinnar um að leyfa bandaríska hnefaleikakappanum Mike Tyson að koma til landsins og keppa í Skotlandi í næsta mánuði. Meira
20. maí 2000 | Landsbyggðin | 343 orð

Vill fjölga verkefnum fyrir vestfirsk fyrirtæki

Ísafirði- Styrktarsjóður verslunarmanna í Ísafjarðarbæ hélt aðalfund sinn í gær. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vinabæjamót í júní

VINABÆJAMÓT verður haldið á Akureyri dagna 17. til 22. júní næstkomandi og er gert ráð fyrir að 85 gestir frá vinabæjum Akureyrar sæki mótið. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð

Virkjanasamningar voru undirritaðir

Rafiðnaðarsambandið, Samiðn og Verkamannasambandið gengu frá kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins og Landsvirkjun vegna starfsmanna á virkjanasvæðum hjá ríkissáttasemjara í fyrrinótt. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Von undir Jökli

ÞETTA listaverk mun í framtíðinni setja svip á umhverfið við Hellissand undir Jökli. Það heitir Von og listamaðurinn Grímur Marínó Steindórsson. Unnið er að uppsetningu verksins um þessar... Meira
20. maí 2000 | Landsbyggðin | 92 orð

Vorhret á Ströndum

Árneshreppi - Óvenju kalt hefur verið í Árneshreppi síðustu daga. Þegar fólk fór á fætur sl. þriðjudag var allt orðið hvítt niðri að sjó. Þótt lítið væri um snjó var orðið alhvítt þegar veðurathugunarmaðurinn á Litlu-Ávík tók veður kl. 6 um morguninn. Meira
20. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð

Vorsýning um helgina

VORSÝNING Myndlistarskólans á Akureyri verður haldin um helgina, en hún verður opnuð kl. 14 í dag,laugardag 20. maí. Hún verður í húsakynnum skólans að Kaupvangsstræti 16 en þetta er í tuttugasta og sjötta sinn sem skólinn efnir til vorsýningar. Meira
20. maí 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Þarf að greiða hlut í þaki

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Bridgesamband Íslands til að greiða Svæðisfélagi við göngugötu í Mjódd rúmar 3 milljónir króna, auk dráttarvaxta frá janúar 1996. Bridgesambandið taldi sér óskylt að taka þátt í kostnaði við að reisa þak yfir göngugötuna í Mjódd. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2000 | Leiðarar | 645 orð

LISTAHÁTÍÐ Á TÍMAMÓTUM

STEFNUMÓT við tímann er kjörorð Listahátíðar í Reykjavík að þessu sinni en hún verður sett í dag. Sennilega er tíminn aldrei jafn ofarlega í huga fólks og þegar staðið er á tímamótum en segja má að Listahátíð í Reykjavík standi nú á margföldum tímamótum. Meira
20. maí 2000 | Staksteinar | 382 orð | 2 myndir

Mjór er mikils vísir

"FJARVINNSLUSTÖÐ Sjóvár-Almennra á Ísafirði er fagnaðarefni. Þótt störfin séu ekki mörg er fordæmið gefandi. Það er nú einu sinni svo að þegar einhver hefur riðið á vaðið og séð verður að leiðin er greiðfær aukast líkur á að fleiri komi á eftir." Þannig hefst ritstjórnargrein Bæjarins besta á Ísafirði nú í vikunni. Meira

Menning

20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 586 orð | 2 myndir

Ástin er tíkarleg

Á morgun verður gullpálminn afhentur á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Pétur Blöndal fjallar um val á myndum á hátíðinni, hverjar eru sigurstranglegar og hvaða mynd hreppti fyrstu verðlaunin. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 397 orð | 2 myndir

Dansað í ævintýraheimi

Á LITLA sviðinu í Borgarleikhúsinu hanga bæði Noregskonungur og Danakonungur niður úr loftinu, algjörlega hreyfingarlausir. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Eldhestur á ís

Í LISTAKLÚBBI Leikhúskjallarans mánudagskvöldið 22. maí kl. 20. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 34 orð

Fiðla og píanó á Hvammstanga

MARGRÉT Kristjánsdóttir fiðluleikari og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari halda tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga á morgun, sunnudag, kl. 16. Leikin verða verk eftir Beethoven, Brahms og Franck. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Fjölmennasta hljómsveit sögunnar

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Vancouver í Kanada og á sjöunda þúsund tónlistarnemar mynduðu á dögunum fjölmennustu hljómsveit sögunnar á BC Place-vellinum þar í borg. Samanstóð sveitin af 6. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 622 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar úr fjósinu

Tónlistarhátíðin "Ringulreið 2000" verður haldin í dag. Elsta hljómsveitin sem spilar þar, Forgarður helvítis, fæddist á dauðarokkstímabilinu sáluga og hefur því lifað tímana tvenna. Sigurður Harðarson söngvari og Birgir Örn Steinarsson blaðamaður rifjuðu upp feril sveitarinnar. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 143 orð

Hirst borgar til að komast hjá málaferlum

BREZKI listamaðurinn Damien Hirst hefur fallizt á að greiða fé til tveggja góðgerðarfélaga í þágu barna til að komast hjá málaferlum fyrir hugmyndastuld. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Kærasti Madonnu handtekinn

BRESKI leikstjórinn Guy Ritchie, kærasti Madonnu, var handtekinn í gær vegna gruns um að hafa ráðist á mann fyrir utan heimili söngkonunnar. Hann var stuttu síðar látinn laus gegn tryggingu á meðan rannsókn málsins fer fram. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Laugardagur 20.

Laugardagur 20. maí. Þjóðleikhúsið. Kl. 13.30. Listahátíð verður sett með tónleikadagskrá sem ber heitið "Hvert örstutt spor". Þar flytja leikarar og söngvarar íslenska leikhústónlist frá 20. öldinni. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 281 orð | 2 myndir

Lopapeysur og gúmmískór á malbikinu

ÞAÐ var séríslensk stemmning í loftinu í Kaffileikhúsinu þegar blaðamaður rak þar inn vindbarið nefið eitt síðdegið í vikunni. Tónar harmónikunnar fylltu salinn hröðum skottís og íslenskar gamanvísur voru sungnar af þjóðlegri innlifun. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

M-2000

Laugardagur 20. maí. Gallerí Sævars Karls. Kl. 14. Hallgrímur Helgason sýnir nýleg málverk og teikningar. Sýningin stendur til 8. júní. Sindrabær, Höfn, Hornafirði. Vatnajökull - náttúra, saga, menning. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 2107 orð | 4 myndir

Sannfæring um eigið ágæti

Sænsku leiklistardagarnir voru haldnir í Hallunda í Svíþjóð dagana 11.-15. maí. Hávar Sigurjónsson fylgdist með hátíðinni, sá sýningar og hlýddi á fyrirlestra og umræður. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 535 orð

Sheila sett yfir dánarbúið

Eftir Hazel Holt. Signet Mystery 2000. 246 síður. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 135 orð

Stuttsýning í Galleríi Reykjavík

SOFFÍA Árnadóttir opnar stuttsýningu í Galleríi Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 15. Soffía Árnadóttir er útskrifuð úr MHÍ sem grafískur hönnuður, auk þess lagt stund á Calligraphy/leturlist sl. 18 ár. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Sverrir lofaður í Gramophone

TÓNLISTARTÍMARITIÐ Gramophone gerði Sverri Guðjónssyni kontratenór ágætis skil á á síðasta ári og valdi Hillary Finch, einn gagnrýnenda ritsins, disk Sverris, "Eddu" sem einn af markverðustu diskum síðasta árs. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Telur að Björk verði valin besta leikkonan

ERLEND dagblöð fjalla mikið um mynd Bjarkar "Dancer In The Dark" þessa dagana. Eins og kom fram á föstudaginn eru skoðanir skiptar um ágæti hennar og virðist djúp gjá vera á milli fylgjenda og andmælenda. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 71 orð

Tena Palmer í Múlanum

HLJÓMSVEITIN Crucible ásamt djasssöngkonunni Tenu Palmer leikur á Múlanum, Sóloni Íslandusi annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Hljómsveit Tenu, Crucible, gaf út geislaplötu á síðasta ári. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 573 orð

Tveir heimar

Stundum er eins og æðri máttarvöld setji saman dagskrár sjónvarpa hjá okkur, svo sérkennilegar eru tilviljanir innan hennar. Sé dæmi tekið af ríkiskassanum sl. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Úr sjó á land

LÍTIÐ hefur borið á sólbrennda sykurpúðanum og strandverðinum David Hasselhoff upp á síðkastið. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Vaski grísinn Victoria

Kryddstúlkan Victoria Beckham hefur loks viðurkennt fyrir sjálfri sér og öðrum að hún sé ögn undir kjörþyngd. Stúlkutetrið hefur horast mjög og þykir vart nema svipur hjá sjón miðað við það sem hún var áður en hún ól son sinn Brooklyn fyrir rúmu ári. Meira
20. maí 2000 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Verkstæðissýning Önnu Sigríðar

ANNA Sigríður myndhöggvari opnar sýningu á skúlptúrum í dag, laugardag, kl. 14, í Smiðshöfða 15, verkstæði Prófílstáls. Sýningin heitir Dýr merkurinnar og segir Anna Sigríður að hugmyndin um að halda sýningu með þessu formi hafi vaknað fyrir nokkru. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Vinkonur þrátt fyrir allt

ÞVÍ hefur stundum verið fleygt fram að andaði köldu á milli sykursætu poppstirnanna Christinu Aguilera og hinnar brjóstgóðu Britney Spears. Meira
20. maí 2000 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd

Þægileg stemmning

EINU sinni var hljómsveitin Trompet að spila á Blönduósi en á sama tíma var haldið lúðrasveitamót í bænum. Meira
20. maí 2000 | Leiklist | 726 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Bjart í Sumarhúsum

Höfundur upphaflegrar sögu: Halldór Laxness. Þýðandi: J.A. Thompson. Höfundur leikgerðar og leikstjóri: Charles Way. Tónlistarstjóri: Craig Vear. Útlitshönnuður: Sarah Salaman. Ljósahönnun: Jeremy Rowe. Leikarar: Catherine Neal, Helga Vala Helgadóttir, Geoff Gibbons, Mick Strobel, Páll Sigþór Pálsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Fimmtudagur 18. maí. Meira

Umræðan

20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 20. maí, verður áttatíu og fimm ára Lilja Jóhannsdóttir, Sólvöllum 15, Akureyri. Hún er stödd á Hotel Bahia Grande, Cala Millor á... Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 1263 orð | 1 mynd

Að reikna barn í vinnukonur

Ef eitthvað er ábótavant í umönnun og rekstri eða þá innlögnum, segir Sigurður Helgi Guðmundsson, er hreinlegra að segja hlutina umbúðalaust og færa fyrir þeim rök. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Bilið milli eftirlaunafólks og launþega gliðnar II

Fyrir allmörgum árum gengu dómar í Minne-sotafylki, Kanada og síðan í Bandaríkjum, segir Ólafur Ólafsson, sem tryggja eftirlaunafólki vinnufrelsi í samræmi við stjórnarskrá. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 953 orð | 1 mynd

Bókasafni slátrað í menningarveislunni

Ég trúi því enn að það skipti máli að laða börn að bókum, segir Elín Pálmadóttir, og leyfa þeim að kynnast bókasöfnum sem eðlilegum þætti í tilverunni. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Hafdís Viðarsdóttir og Jón Ingimundarson... Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Enn af munntóbaki og tímasprengjum

Ennþá eru mörg ár, segir Ásgeir R. Helga-son, þangað til við getum dregið ábyrgar ályktanir um áhrif snús á krabbamein. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 10 orð | 1 mynd

Ég hélt að ég hefði kennt...

Ég hélt að ég hefði kennt þér að SÆKJA... Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Fjárskortur sjúkrahúsanna

MIG langaði til að vekja athygli á frétt sem birtist í Morgunblaðinu 16. apríl sl. um biðlista á sjúkrahúsunum. Þar er sagt að 7229 manns séu á biðlista samkvæmt Landlæknisembættinu. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Go eykur ferðafrelsi Íslendinga

Go, rétt eins og önnur áætlunarflugfélög, býður upp á mismunandi fargjöld í hverri ferð, segir Jón Hákon Magnússon, en nærri lætur að um helmingur sæta sé boðinn á lægsta fargjaldi, sem er miklum mun hærra hlutfall en tíðkast hjá eldri áætlunarflugfélögum. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 14 orð

Hvað er loft?

Maður getur kafað með því. Súrefni, maður getur eytt því þegar maður andar.... Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 1217 orð | 1 mynd

Hvað gerðist á Alþingi?

Það er skoðun margra þeirra sem um þessi mál fjalla, segir Egill Jónsson, að það vanti því ekki reglur heldur jákvæð viðbrögð markaðarins. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 382 orð

Hvar stendur þjóðin í dag?

ALLIR þeir sem sjá og geta lesið, vil ég að lesi þessar línur og hugleiði þær vel. Ég vona að þjóðin vakni og átti sig á því hvar hún stendur í dag. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 70 orð

Hækkun nettóskulda Hitaveitu 1995-1998 3,2 ma.

Hækkun nettóskulda Hitaveitu 1995-1998 3,2 ma.kr. Hækkun nettóskulda Rafmagnsveitu 1995-1998 0,8 ma.kr. Heildarhækkun á nettóskuld HR og RR 1995-1998 4,0 ma.kr. Hækkun á arðgreiðslum í borgarsjóð 1995-1998 m.v. 1994 -2,2 ma.kr. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 863 orð

Konu í Hvíta húsið

Frambjóðandinn lofar öllu fögru, rétt eins og aðrir frambjóðendur sem sækjast eftir embætti forseta Bandaríkjanna, og hefur birt lista yfir helstu stefnumál sín. Þar er komið víða við, þótt ekki risti allt jafn djúpt sem pólitíkusinn hefur fram að færa. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Mannréttindum á Íslandi gefið rothögg

Það mætti kannski segja að ríkið hafi rétt til að takmarka þær athafnir manna sem gætu kostað útgjöld fyrir heilbrigðiskerfið, segir Heimir Helgason, en þá þarf ríkið líka að banna reykingar, áfengi, bíla, kynlíf, kokteilsósu o.s.frv. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Ný fiskveiðistefna

Réttlætið fæst ekki með því að framlengja kvótakerfið, segir Ønundur Ásgeirsson, eins og nýjar tillögur frá Samfylkingunni gera ráð fyrir. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Ópera á breytingaskeiði

Fjöldi íslenskra listunnenda og listamanna hefur opinberlega borið Gerrit Schuil lofi fyrir fjölbreytt framlag hans til tónlistar á Íslandi, segir Guðrún Pétursdóttir og bætir við: Ég tek innilega undir með þeim. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 1028 orð | 2 myndir

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Á árunum 1995-1998 hafa því verið fluttir um 2,2 milljarðar frá þessum fyrirtækjum til borgarsjóðs, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umfram það sem verið hefði ef sömu arðgreiðslustefnu hefði verið fylgt og árin þar á undan. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Silfur Egils á SkjáEinum

SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 26. mars vildi svo til að sendir hjá Landssímanum bilaði með þeim afleiðingum að útsending SkjásEins féll niður í eina og hálfa klukkustund. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 122 orð

SKAFLAR

Er geng ég eftir götunum, þá gín við augum mínum svo margt af jarðlífs misfellum, að mér er spurn í huganum: Skal sær ei hækka senn? Því sekkur land ei enn? Æ, til hvers eru allir þessir menn? Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 1091 orð | 1 mynd

Stór skref í átt til aukinnar neytendaverndar á Íslandi

Ég tel að rík ástæða sé til að vekja athygli neytenda, segir Valgerður Sverrisdóttir, og alls almennings á þeim nýmælum er horfa til framfara, ekki síst fyrir íslenska neytendur. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 971 orð

Svo er friður kvenna, þeirra er...

ENN er frá því að segja, að komin er út bók um íslenskt mál, sú sem mikill fengur er í. Þetta er Nafnabókin okkar undir ritstjórn Herberts Guðmundssonar, Ólafar Margrétar Snorradóttur og Guðrúnar Kvaran. Meira
20. maí 2000 | Aðsent efni | 677 orð | 2 myndir

Um Guðrúnu Lárusdóttur rithöfund og alþingismann

Nýr ógnvaldur hefur hafið innreið sína, segir Herdís Tryggvadóttir, eiturlyfin og niðurbrot siðferðis með komu klámiðnaðarins. Meira
20. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 562 orð

ÞAÐ þóttu tíðindi meðal knattspyrnuáhugamanna þegar...

ÞAÐ þóttu tíðindi meðal knattspyrnuáhugamanna þegar það spurðist út síðla vetrar að KR-ingar ætluðu að breyta um keppnisbúning. Víkverji varð eins og margir aðrir hissa á þeirri ákvörðun, ekki síst þegar hulunni var svipt af nýja búningnum. Meira

Minningargreinar

20. maí 2000 | Minningargreinar | 2522 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR VALGEIR JÓHANNESSON

Guðmundur Valgeir Jóhannesson skipstjóri og útgerðarmaður fæddist á Flateyri 17. desember 1905. Hann lést á öldrunarstofnuninni Sólborg á Flateyri hinn 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Eugen Guðmundsson (f.1870, d. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 3469 orð | 1 mynd

HARALDUR HANNESSON

Haraldur Hannesson, útgerðarmaður og skipstjóri, fæddist á Stokkseyri 24. júní 1911. Hann lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja á lokadaginn 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hannes Jónsson, skipstjóri á Stokkseyri og Sesselja Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

HERDÍS ANNA TÓMASDÓTTIR

Herdís Anna Tómasdóttir fæddist á Víghólsstöðum á Fellsströnd í Dalasýslu 28. júlí 1931. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Karólína Kristjánsdóttir, f. 10. október 1899, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR

Nína Björk Árnadóttir fæddist á Þóreyjarnúpi, Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu 7. júní 1941. Hún lést 16. apríl síðastliðinn. Sálumessa var í Landakotskirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

PÁLÍNA SVEINSDÓTTIR

Pálína Sveinsdóttir fæddist í Dalskoti undir Eyjafjöllum 20. júní 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 4078 orð | 1 mynd

Páll Jónsson

Páll Jónsson fæddist í Hörgsdal á Síðu 26. október 1922. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 13. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar (f. 14.4. 1887, d. 10.12. 1977) og Önnu Kristófersdóttur (f. 15.4. 1891, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

PÉTUR SIGURÐSSON

Pétur Sigurðsson var fæddur að Skeggsstöðum í Svartárdal 23. október 1933. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 11. maí síðastliðinn. Pétur var sonur hjónanna Kristínar Sigvaldadóttur og Sigurðar Þorfinnssonar bónda á Skeggsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 1937 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐMUNDA PÉTURSDÓTTIR

Sigríður Guðmunda Pétursdóttir fæddist á Blómsturvöllum á Eyrarbakka hinn 22. nóvember 1907. Hún lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja hinn 10. maí síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar voru þau Jóhann Pétur Hannesson, f. 1872, d. 1920 og Elín Vigfúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Sigrún Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 23. desember 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans 10. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2000 | Minningargreinar | 248 orð

SIGURLAUG ÓLAFSDÓTTIR

Sigurlaug Ólafsdóttir fæddist á Læk í Viðvíkursveit í Skagafirði 26. september 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 16 orð | 5 myndir

Efni

Brúðkaupsvefur 4 veigar til veislunnar 6 Smáréttir 10 hjúskaparheitið 14 Brúðkaup undirbúið 16 Borgaraleg gifting 20 nýir Brúðarkjólar 22 borðið skreytt 28 sögulegt brúðarskart... Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 2 myndir

Et, drekk og ver glaðr

Þegar halda skal brúðkaup eru veisluföng meðal þess sem huga þarf að. Nóg verður að vera af öllu, enginn má fara svangur heim. Álfheiður Hanna Friðriksdóttir spurði vanan veitinga-mann hvernig áætla skuli magn matar á hvern veislugest. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1444 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.05.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 85 67 79 5.086 402.321 Gellur 315 280 305 56 17.080 Hlýri 82 66 76 300 22.809 Hrogn 5 5 5 5 25 Humar 1.400 1.310 1. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 19.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 19. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.893 0.8956 0.8922 Japanskt jen 96.31 97.34 95.98 Sterlingspund 0.6026 0.6058 0.6024 Sv. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Heildareftirspurn 10 milljarðar

HEILDAREFTIRSPURN í hlutafjárútboði Húsasmiðjunnar sem lauk í gær nam yfir 10 milljörðum en söluverðmæti þess sem í boði var nemur um 1.650 milljónum króna. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 390 orð

Hluthafar FBA fá að kaupa í deCODE á genginu 17

HLUTHÖFUM í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hefur nú borist tilboð bankans um kaup á hlutabréfum bankans í deCODE á genginu 17 eða útboðsgengi á bréfunum við skráningu á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn, ef hærra reynist. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 39 orð | 1 mynd

Jón forseti og frú

Jón Sigurðsson kvæntist heitkonu sinni Ingibjörgu Einarsdóttur árið 1845 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Hann var þá 34 ára en hún 41 árs. Myndin er tekin skömmu eftir brúðkaupið og mun vera ein allra elsta ljósmyndin sem til er af... Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Lækkanir á helstu mörkuðum

HELSTU hlutabréfavísitölur lækkuðu í gær og nálguðust lægstu gildi sín í langan tíma. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Norska ríkið stefnir að sölu 49% hlutafjár í Telenor

NORSKA ríkisstjórnin tilkynnti í gær að hún hygðist selja 49% hlutabréfa sinna í símafyrirtækinu Telenor AS en fyrirtækið hefur til þessa alfarið verið í eigu norska ríkisins. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 559 orð | 1 mynd

Nú er að njóta lífsins

Brúður segir já, hjónin leiðast út en hvað gerist svo? Vinningshafarnir í brúðkaupsleik Morgunblaðsins 1998 segja frá lífinu í kjölfar giftingarinnar. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 2014 orð | 1 mynd

Skuldabréfamarkaður að niðurlotum kominn

Ákvarðanir Íslandsbanka-FBA, Lands- bankans og Spron um að hætta viðskiptavakt á húsbréfum, spariskírteinum og ríkisbréfum hafa valdið miklu fjaðrafoki á íslenskum fjármálamarkaði og hafa menn á orði að íslenskur skuldabréfa- markaður sé að niðurlotum kominn. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 859 orð | 1 mynd

Stöðugt harðari samkeppni um athygli

"VESTAN hafs og austan nýtur Ísland og það sem íslenskt er meiri athygli en nokkru sinni fyrr," sagði Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, í ávarpi sínu á ársfundi Útflutningsráðs sem haldinn var í gær. Meira
20. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 69 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.05. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

20. maí 2000 | Neytendur | 117 orð

Europay helmingi ódýrara en VISA

ÚTTEKT reiðufjár með krítarkorti úr hraðbönkum hérlendis er mishá eftir kortafyrirtækjum. Hjá Europay Ísland kostar ein færsla úr hraðbanka með Mastercard, 50 krónur auk þess sem 1,5% leggjast ofan á úttektarupphæðina. Meira
20. maí 2000 | Neytendur | 727 orð

Hvítar skyrtur Hvernig á að halda...

Hvítar skyrtur Hvernig á að halda skyrtum hvítum? "Hvítar skyrtur úr bómull þarf helst að sjóða við og við," segir Guðrún Þóra Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri Leiðbeiningarstöðvar heimilanna. Meira
20. maí 2000 | Neytendur | 25 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði

VERSLUNIN Djásn og grænir skógar hefur nú flutt í nýtt húsnæði á Laugavegi 64. Samfara flutningnum hafa nýjar vörur bæst í hópinn, meðal annars náttúruvænar... Meira
20. maí 2000 | Neytendur | 332 orð | 1 mynd

Óreimaðir skór orsök fimm slysa

Vitað er um fimm slys, þar af eitt alvarlegt, sem komið hafa upp á skömmum tíma í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu vegna þess að börn og unglingar reima ekki skóna sína. Komið hefur í ljós að það er í tísku að hafa reimarnar lausar. Meira
20. maí 2000 | Neytendur | 31 orð | 1 mynd

Örbylgjufranskar

Dreifing ehf., umboðsaðili McCain, hefur hafið innflutning á örbylgjufrönskum. Kartöflurnar koma í tveimur tegundum, rifflaðar og sléttar, og eru seldar í 4x100 gramma öskjum. Hitunin á kartöflunum tekur í kringum 3... Meira

Fastir þættir

20. maí 2000 | Í dag | 78 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ. Fimmtudaginn 11. maí sl. spilaði 21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðmss. Meira
20. maí 2000 | Í dag | 88 orð

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 17.

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 17. maí lauk þriggja kvölda Butler-tvímenningi hjá félaginu og urðu úrslit efstu para þessi: Karl G. Karlss. - Gunnl. Sævarss. 65 Jóhann Benediktss. - Einar Júlíuss. 61 Kristján Kristjánss. - Arnar Arngrímss. Meira
20. maí 2000 | Í dag | 130 orð

Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Síðasta spilakvöld...

Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Síðasta spilakvöld vetrarins hjá BRE var haldið föstudaginn 12. maí en þá var haldið svokallað Sölvamót til minningar um Sölva Sigurðsson frá Reyðarfirði. Meira
20. maí 2000 | Í dag | 207 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson unnu Alfreðsmótið á Akureyri Minningarmótinu um Alfreð Pálsson lauk 9. maí. Sigurvegarar í Butler-tvímenningnum urðu með yfirburðum Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson, sem hlutu 155 stig. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 217 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Hefur þú einhvern tíma heyrt talað um trompútspil gegn alslemmu? Meira
20. maí 2000 | Í dag | 147 orð

Fermingar

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 21. maí kl. 11. Fermd verða: Steinar Þór Daníelsson, Seilugranda 1. Ólöf Anna Hrafnsdóttir, Ásvallagötu 35. Ferming í Bræðratungukirkju laugardaginn 20. maí kl. 13.30. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 751 orð | 1 mynd

Grillmenn tóku púlsinn

Ungur og metnaðarfullur hópur sér nú um Grillið á Hótel Sögu. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við þrjá úr hópnum, sem nýkomnir eru úr kynnisferð til Parísar og Brussel. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 540 orð | 1 mynd

Hvað er beinstökkvi?

Spurning: Þekktur mun vera á Íslandi arfgengur sjúkdómur sem lýsir sér í stökkum beinum er brotnað geta mjög auðveldlega. Hvað er vitað um þennan sjúkdóm, hversu útbreiddur er hann og hvað veldur honum? Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 186 orð

Hvað er sykursýki?

Sykursýki er sjúkdómur, sem gerir það að verkum að sykurmagnið (þrúgusykur/glúkósi) í blóðinu er meira en venjulega. Til eru tvö afbrigði af sykursýki: Insúlínháð sykursýki, eða týpa 1, sem er algengari hjá ungu fólki og börnum. Meira
20. maí 2000 | Í dag | 1298 orð | 1 mynd

(Jóh.

Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 1438 orð | 1 mynd

Kenningar von Dänikens

Á undanförnum vikum hafa lesendur Vísindavefjarins meðal annars fræðst um kertaloga, dulstirni, árstíðaskipti, umpólun jarðsegulsviðsins, hvenær fertugsaldur byrjar, óendanlegt deilt með óendanlegu, bráðnun jökla og hækkun sjávarborðs, litinn á súrefni... Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 182 orð

Morgunógleði góð fyrir fóstrið

ÞÓTT morgunógleði sé verðandi mæðrum til óþæginda kann hún að vera aðferð náttúrunnar til þess að tryggja að fóstrið fái næga næringu, með því að halda magni tiltekinna hormóna stöðugu. Kemur þetta fram í skýrslu í maíhefti Obstetrics and Gynecology . Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 2195 orð | 7 myndir

Nokkrir fjallvegir á Tröllaskaga

Hér segir af gönguleiðum um Hrísháls og Hólamannaveg. Í þessari grein fjallar Sigurjón Páll Ísaksson um áhugaverðar gönguleiðir í og úr Hjaltadal, á sögufrægum slóðum sem fleiri ættu að kynnast af eigin raun. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 724 orð | 1 mynd

Óskadraumur

Þú sæla heimsins svalalind, ó, silfurskæra tár, er allri svalar ýtakind og ótal læknar sár. Æ, hverf þú ei af auga mér, þú ástarblíða tár, er sorgir heims í burtu ber, þótt blæði hjartans sár. Meira
20. maí 2000 | Dagbók | 521 orð

(Sálm. 16.8.)

Í dag er laugardagur 20. maí, 141. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég hefi Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar, skriðnar mér ekki fótur. Meira
20. maí 2000 | Í dag | 61 orð

Síðasti Gullsmáraleikur 25.

Síðasti Gullsmára- leikur 25. maí Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 8 borðum fimmtudaginn 18. maí. Miðlungur var 126. Beztum árangri náðu: NS Þorgerður Sigurg. - Stefán Friðbj.. 142 Sigríður Ingólfsd. - Sigurður Björnsson 137 Helga Helgad. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Í meðfylgjandi stöðu áttust við ensku skákmennirnir David Friedgood, hvítt, (2244) og James Dale (2239) í síðustu helgi bresku deildakeppninnar sem fram fór í lok apríl. 12.Rg6+!! hxg6 13. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 305 orð

Straumhvörf framundan í krabbameinslækningum?

TEKIST hefur að lækna breska konu af krabbameini með því að örva ónæmiskerfið með bóluefni sem gert var úr æxli sjúklingsins. Meira
20. maí 2000 | Í dag | 1207 orð | 2 myndir

Tónlistarguðsþjónusta í Bessastaðakirkju

Í tilefni þessa hátíðarárs kristninnar verður efnt til tónlistarguðsþjónustu í Bessastaðakirkju sunnudaginn 21. maí kl. 14:00. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 961 orð | 1 mynd

Unnið gegn aflögun fóta og álagsmeiðslum

RANNSÓKNIR gefa til kynna að mjög hátt hlutfall knattspyrnumanna eigi við langvarandi vanda að etja í fótum vegna álags, meiðsla og aflögunar, sem fylgt hafi áralangri iðkun íþróttarinnar. Meira
20. maí 2000 | Fastir þættir | 344 orð | 1 mynd

Verða sprauturnar óþarfar eftir skurðaðgerð?

VERA kann að skurðaðgerðir eigi eftir að gjörbreyta lífi fjölmargra sykursýkisjúklinga. Meira
20. maí 2000 | Í dag | 75 orð

Þátttaka eykst í sumarbrids Miðvikudagskvöldið 17.

Þátttaka eykst í sumarbrids Miðvikudagskvöldið 17. maí var spilaður eins kvölds Howell-tvímenningur og urðu þessi pör efst (Meðalskor 84): Óðinn Þórarinss. - Tómas Jónss. 104 Sævin Bjarnas. - Guðmundur Baldurss. 94 Vilhjálmur Sigurðss. - Unnar Atli Guðm. Meira

Íþróttir

20. maí 2000 | Íþróttir | 555 orð

Baráttustig hjá Fylkismönnum

Bjarni Jóhannsson, þjálfari nýliða Fylkis, gekk sáttur af leikvelli í gærkvöldi eftir að Fylkismenn höfðu náð í eitt stig gegn fyrrverandi lærisveinum hans á hinum sterka heimavelli Eyjamanna. Lokatölur urðu 2:2, í leik sem bauð upp á ágæt tilþrif, og mörkin í þessum leik voru einu fleiri en í fyrstu þremur leikjum mótsins hingað til. Þetta var 24. leikur ÍBV í röð í úrvalsdeildinni án ósigurs og það eitt segir að Fylkismenn gerðu góða ferð til Eyja með því að ná jafntefli. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 53 orð

Björgvin á tveimur yfir pari

BJÖRGVIN Sigurbergsson, Íslandsmeistari í golfi úr GK, lék hóf keppni í gær á Opna írska áhugamannamótinu í golfi á Royal Dublin-vellinum á Írlandi. Björgvin lék á 74 höggum, tveimur yfir pari. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

CHELSEA þykir vera sigurstranglegra liðið í...

CHELSEA þykir vera sigurstranglegra liðið í úrslitum ensku bikarkeppninnar ef marka má enska veðmangara. Leikurinn fram fer á morgun á Wembley og verða leikmenn Aston Villa andstæðingar lærisveina Gianluca Viallis. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 236 orð

Deportivo Coruna varð í gærkvöldi spænskur...

Deportivo Coruna varð í gærkvöldi spænskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í 94 ára sögu félagsins er það lagði Espanyol örugglega 2:0 á heimavelli. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 462 orð

Ég er mjög sáttur við þetta...

Ég er mjög sáttur við þetta stig. Það var nú reyndar svolítill vorbragur á þessum leik; við spiluðum mjög illa í fyrri hálfleik og stóðum svo ekki í korter í byrjun síðari hálfleiks og þeir ná að gera tvö mörk. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Framarar hafa aldrei sigrað í Grindavík

GRINDVÍKINGAR taka á móti Fram í baráttunni um Íslandsmeistaratitlinn í Grindavík á morgun. Framarar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum þar - hafa aldrei náð að leggja Grindvíkinga að velli í átta deildaleikjum félaganna. Grindavík hefur unnið fjóra og fjórir hafa endað með jafntefli. Grindavík hefur skorað 16 mörk gegn 9 mörkum Framara. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 111 orð

Fredriksberg steinlá

FREDRIKSBERG, lið Eddu Garðarsdóttur og Erlu Hendriksdóttur, steinlá, 6:2. fyrir Fortuna Hjörring í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Staðan í hálfleik var 3:0. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 83 orð

Fylkisvöllur, 2.

Fylkisvöllur, 2. umferð, mánudaginn 22. maí kl. 20. Dómari : Gísli H. Jóhannsson. Aðstoðardómarar : Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson. Fylkir : Allir leikmenn klárir í leikinn. Leiftur : Ingi Hrannar Heimisson og Hörður Már Magnússon meiddir. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 25 orð

Grindavíkurvöllur, 2.

Grindavíkurvöllur, 2. umferð, sunnudaginn 21. maí kl. 20. Dómari : Kristinn Jakobsson. Aðstoðardómarar : Ólafur Ragnarsson og Hans Scheving. Grindavík : Sinisa Kekic og Scott Ramsey í banni. Fram : Engin meiðsli eða... Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 158 orð

Hásteinsvöllur, 2.

Hásteinsvöllur, 2. umferð, mánudaginn 22. maí kl. 20. Dómari : Gylfi Þór Orrason. Aðstoðardómarar : Einar Guðmundsson og Sigurður Þór Þórsson. ÍBV : Guðni R. Helgason er kominn í herbúðir Hönefoss í Noregi og leikur ekki meira með ÍBV í sumar. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 187 orð

Í "stjörnuleiknum" eigast við úrvalslið norður-...

RÓBERT Sighvatsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur fengið leyfi Þorbjörns Jenssonar landsliðsþjálfara til þess að taka þátt í "stjörnuleik" þýska handknattleiksins næsta föstudag í Münster. Leikurinn er á sama tíma og íslenska landsliðið býr sig undir leikina við Makedóníu og því þurfti Þorbjörn að leggja blessun sína yfir þátttöku Róberts í leiknum. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 167 orð

Kópavogsvöllur, 2.

Kópavogsvöllur, 2. umferð, mánudaginn 22. maí kl. 20. Dómari : Egill Már Markússon. Aðstoðardómarar : Eyjólfur Finnsson og Einar Örn Daníelsson. Breiðablik : Árni Kristinn Gunnarsson í banni. Marel Baldvinsson og Bjarki Pétursson meiddir. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 96 orð

KR-stúlkum spáð sigri og nýliðunum falli

Í GÆR var tilkynnt niðurstaða úr spá forráðamanna, formanna og þjálfara efstu deildar kvenna (Landssímadeildarinnar), um úrslit komandi Íslandsmóts, sem hefst á þriðjudaginn. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 135 orð

Laugardalsvöllur, 2.

Laugardalsvöllur, 2. umferð, sunnudaginn 21. maí kl. 20. Dómari : Pjetur Sigurðsson. Aðstoðardómarar : Haukur Ingi Jónsson og Gunnar Gylfason. KR : David Winnie og Þórhallur Hinriksson lausir úr banni. Keflavík : Eysteinn Hauksson enn frá vegna meiðsla. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 201 orð

Magnús Aron Hallgrímsson bætir sig

MAGNÚS Aron Hallgrímsson, kringlukastari úr HSK, setti persónulegt met, kastaði 60,66 metra, og bætti sig um 4 sentimetra á móti í borginni Knoxville í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 104 orð

Magnús í Stjörnuna

MAGNÚS Sigurðsson landsliðsmaður í handknattleik, sem leikið hefur með þýska liðinu Willstätt undanfarin þrjú keppnistímabil, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 169 orð

Ólympíusæti í júdó úr sögunni

VONIR Gísla Jóns Magnússonar, Vernharðs Þorleifssonar og Þorvaldar Blöndal júdómanna um að tryggja sér farseðla á Ólympíuleikana í Sydney í haust eru úr sögunni, eftir að þeir luku keppni á EM í Póllandi í fyrrakvöld. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 121 orð

Sigurður til Danmerkur

SIGURÐUR Þórðarson, handknattleiksmaður, sem leikið hefur með Haukum undanfarin fjögur ár, hefur gengið frá samningi við danska liðið TVIS-Holsterbro. Liðið hét áður TVIS-KFUM og varð í fjórða sæti dönsku 1. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 745 orð | 1 mynd

Stórsigur Vals á Þrótti í fyrsta leik

"VIÐ vorum tiltölulega stirðir í byrjun en svo kom þetta hjá okkur," sagði Arnar Hrafn Jóhannsson, sem skoraði þrennu fyrir Val í 4:0 sigri á Þrótti að Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
20. maí 2000 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Valsmönnum

VALUR lék í fyrsta skipti í næstefstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Þrótti og vann 4:0. Meira

Úr verinu

20. maí 2000 | Úr verinu | 750 orð

Ákæran um ástand jarðar

DANSKI vísindamaðurinn dr. Björn Lomborg kom víða við í fyrirlestri sínum, "Ákæran um ástand jarðar", á Fiskiþingi í gær en hann fjallaði m.a. um hvort ástand jarðarinnar væri jafnslæmt og umhverfisverndarsinnar halda fram. Meira
20. maí 2000 | Úr verinu | 169 orð | 1 mynd

Rannsóknaskipið opið almenningi

NÝJA hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson RE 200 liggur við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn og verður opið almenningi milli klukkan 11 og 17 í dag. Meira
20. maí 2000 | Úr verinu | 601 orð | 1 mynd

Rödd útvegsins þarf að heyrast sem víðast

FISKIFÉLAG Íslands stóð fyrir 59. Fiskiþingi á Hótel Loftleiðum í gær.Við setningu Fiskiþings sagði Pétur Bjarnason, formaður Fiskifélags Íslands, að miklar breytingar hefðu orðið á félaginu síðustu tvö ár og starfsemi þess verið endurskipulögð. Meira

Lesbók

20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1704 orð | 4 myndir

Á HAFNARSLÓÐ

Aðalgeir Kristjánsson: Nú heilsar þér á Hafnarslóð. Ævi og örlög í höfuðborg Íslands 1800-1850. Nýja bókafélagið 1999. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd

Án ummerkja

Svo nefnist grein eftir Eyvind Eiríksson rithöfund og segir hann þar frá hópi kanadískra og íslenskra myndlistarmanna sem lögðu leið sína á öræfi Íslands síðastliðið sumar og sýndu afraksturinn í Listamiðstöðinni í... Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3503 orð | 5 myndir

ÁN UMMERKJA

Sjö listamenn frá Quebec í Kanada, sem mynda hóp og nefna hann ART/NATURE-BOREAL, söfnuðu myndefni og mótuðu hugefni og sýndi afraksturinn í Listamiðstöðinni í Straumi. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1209 orð | 5 myndir

BRESKAR STJÖRNUR MEÐ BLÁA SÝNINGU

Á MORGUN hefst í Nýlistasafninu sýning á verkum fjögurra breskra listamanna sem öll tilheyra hópi fólks er hefur unnið sér goðsagnakenndan sess í breskri samtímalist. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR fór og kannaði hvað þau hefðu í hyggju að sýna. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykjavík og hlaut bláan einkennislit í sýningaröð Nýlistasafnsins. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð | 1 mynd

Ekki bara leikur

TORFI Frans Ólafsson er ásamt Tómasi Gíslasyni tæknimaður í sýningunni sem ber yfirskriftina "Atið" eða "@". Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 941 orð

EKKI SKILGREINT Á HEFÐBUNDNUM FORSENDUM

BRAGI Halldórsson hefur umsjón með sýningunni "Íslensk og erlend veflist. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 141 orð

GAMAN

Mér þykir gaman að þessum bæ með trésmíðuðum bryggjum og logandi luktum (á eitt sinn furutrjám) mér finnst er ég finn fnyk fiskimjölsverksmiðjunnar að þessi bær sé slagæð heimsins mér þykir gaman að gá til veðurs í þessum bæ á sólríkum sumardögum þegar... Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð

GARÐLJÓÐ

I Gosbrunnarnir syngja og glitra í þúsund ljósum og garðarnir baða sumarlangt í mjallahvítum rósum. Og geislar koma hlaupandi eins hratt og fætur toga, ef heimskir, litlir skuggar út á gangstéttina voga. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

HINSTI SÖNGUR SKÁLDSINS

Ég þrái að finna umrót sálar minnar opna hugarheim minn í veröld ljóðsins þarsem hver tónn er bæn um réttlæti og hvert orð er ölvað af straumþunga ástarinnar. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð

HORFIN BIRTA

Rósrauður bjarmi á rökkursins kinn seiðandi sjarmi sáli minn Svífandi sæla sýnin mín titrandi tæla mig til sín Rignandi reiði rífst í mér gungunnar greiði gætir að sér Missandi málið minnir á brennandi bálið barninu hjá Vitið villist vímunni með... Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð | 1 mynd

Í skuggsjá

rúms og tíma heitir sýning sem verður opnuð í Ásmundarsal á morgun. Þar leiða saman hesta sína listamenn sem hafa brotið af sér viðjar hefðbundinna skilgreininga á list. Fríða Björk Ingvarsdóttir ræddi við... Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1427 orð | 5 myndir

Í skuggsjá rúms og tíma

Innan hugmyndalistarinnar hefur mörgum tekist að afhjúpa vitræna möguleika þess rýmis sem við búum við. Nálgunin er oft af þeim toga að viðteknum hefðum og hugmyndum um list er ögrað til hins ýtrasta. Á morgun verður opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu sýningin "Í skuggsjá rúms og tíma" og FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR tók þá Kristin E. Hrafnsson og Þór Vigfússon tali, en með þeim sýna Hreinn Friðfinnsson, Kristján Guðmundsson og Lawrence Weiner. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 9 myndir

LEIFTUR FRÁ LISTAHÁTÍÐ

Þrjátíu ár eru liðin frá því Listahátíð í Reykjavík var fyrst haldin. Af því tilefni rifjar Lesbók upp nokkur eftirminnileg atriði úr sögu hátíðarinnar, en margir merkir listamenn hafa komið þar við sögu, innlendir sem erlendir. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1094 orð | 14 myndir

Leikhústónlist í heila öld

Annar hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Íslands í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 og Listahátíð hefst með tónleikum í Þjóðleikhúsinu í dag. Yfirskrift tónleikanna er Hvert örstutt spor og er efnisskráin tileinkuð leikhústónlist í 100 ár. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við Kjartan Ólafsson formann Tónskáldafélags Íslands en félagið hefur haft veg og vanda af skipulagningu þessarar viðamiklu tónleikaraðar. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 784 orð | 1 mynd

LISTAHÁTÍÐ ER EINS OG LÓAN

Sveinn Einarsson, formaður framkvæmdastjórnar Listahátíðar í Reykjavík, gefur SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR örstutt yfirlit yfir þrjátíu ára sögu hátíðarinnar og svarar því hvað einkennir hátíðina í ár. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2433 orð | 7 myndir

LISTFORM ÍMYNDARSKÖPUNAR

Tíska í þeirri mynd er við þekkjum hana í dag er skilgetið afkvæmi fjöldaframleiðslu nútímans. Hún er afleiðing iðnbyltingar og óbilandi trúar á möguleika framtíðarinnar, vaxandi borgarmenningar, vaxandi millistéttar, vaxandi eirðarleysis og síðast en ekki síst vaxandi einstaklingshyggju. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 708 orð | 1 mynd

MAÐUR, LIST OG HÁTÆKNI

Nýr heimur - stafrænar sýnir er heitið á fjórum viðamiklum sýningum sem verða opnaðar í Listasafni Íslands í dag. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR spjallaði við nokkra af forsvarsmönnum sýningarinnar og fékk góða útskýringu á því hvað felst í myndbandalist og netheimalist. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 964 orð | 2 myndir

Myndlist á hreyfingu, eins og tónlist

Brautryðjandinn Steina Vasulka segir frá Myndhvörfum, verkinu sem verður sýnt á sýningunni sem hefst í Listasafni Íslands í dag. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð | 1 mynd

Nýr heimur - stafrænar sýnir

er heitið á fjórum viðamiklum sýningum sem verða opnaðar í Listasafni Íslands í dag. Súsanna Svavarsdóttir spjallaði við nokkra af forsvarsmönnum sýningarinnar og fékk góða útskýringu á því hvað felst í myndbandalist og... Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Ásmundarsafn: Ásmundur Sveinsson. Til 1. nóv. Verk í eigu safnsins. Byggðasafn Árnessýslu, Eyrarbakka: Kirkjugripir og kirkjustaðir. Til 4. júlí. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Vaxmyndasýning. Til 30. sep. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 915 orð

SAGA OG SANNLEIKUR

Íslendingar tóku kaþólska trú árið 1000 og í kjölfarið barst sú bókmenning sem fóstruð var í evrópskum klaustrum til Íslands. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 2 myndir

Svipað því að gera kvikmynd en hefur gagnvirkan þátt

Í @ veröldinni tvinnast ekki aðeins saman myndir og hljóð, heldur gerir tæknin okkur kleift að hreyfast og skynja umhverfið líkt og við séum stödd í raunverulegu rými. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd

Tískan sem listform

Í tilefni sýningarinnar "Úr og í" sem upp er sett í Listasafni Akureyrar, skrifar Vilhjálmur Valdimarsson grein um eðli og vald tískunnar sem hann nefndir "Listform ímyndasköpunar" og fjallar hann um íslenska... Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð

UNDIR EYJAFJÖLLUM

Hér angar allt til stranda í árdagsroða blæ, og ylur heilags anda fer yfir land og sæ. Minn hugur vorleið velur, í vonarörmum grær, það blóm, sem ást mín elur og aldrei bliknað fær. Gleymdur skal genginn vegur, gleðinnar léttast brár. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2145 orð | 3 myndir

VELKOMIN TIL VÍNLANDS

"Ég ætla nú að gera tilraun til þess að leysa gátuna, með þeirri kunnáttu í siglingafræði sem ég hef reynslu af í nútíma, taka orðin frægu í sundur fyrst og raða þeim síðan saman aftur." Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

VIÐ DYR ÁLFKONUNNAR

Aldrei áður kom álfkonan til dyra með lykilinn að lokuðum hirslum. Aðeins þessa stund kunni hann málið eitt andartak. Aðeins þessa stund sleit hann haftið og orðin fóru á flug. Meira
20. maí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð

ÞÆTTIR ÚR ÍSLENSKRI MENNINGARSÖGU 1800-1850

Þáttaskil verða í sögu Evrópu á tímabilinu frá því um miðja 18. öld og fram undir miðja 19. öld. Á þessu tímabili raskast hið hefðbundna stjórnarform víða um lönd, sums staðar verða þáttaskil og í listum og bókmenntum verður bylting. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.