VOPNAÐUR maður tók um 40 börn í gíslingu á barnaheimili í smábænum Wasserbillig í Lúxemborg síðdegis í gær. Börnin voru allt frá því að vera ungbörn og upp í átta ára aldur, en auk þeirra voru fimm fullorðnir meðal gíslanna.
Meira
VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hét í gær "viðeigandi aðgerðum" vegna sprengjutilræðis sem varð Sergei Zverev, öðrum æðsta fulltrúa rússneskra stjórnvalda í Tsjetsjníu, að bana á þriðjudagskvöldið.
Meira
BARNAHJÁLP Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) segir að heimilisofbeldi gegn konum og stúlkum um víða veröld sé enn gífurlega útbreitt þrátt fyrir alþjóðleg fyrirheit, fyrir fimm árum, um að draga úr þessum vanda.
Meira
BILL Clinton Bandaríkjaforseti sagðist í gær fylgjandi því að Bandaríkin deildu tæknilegri þekkingu á sviði takmarkaðra eldflaugavarna með öðrum "siðmenntuðum þjóðum".
Meira
FÉLAGSMENN í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur og félögum sem sömdu undir merkjum Landssambands íslenskra verslunarmanna hafa samþykkt kjarasamninga við vinnuveitendur.
Meira
1. júní 2000
| Erlendar fréttir
| 392 orð
| 1 mynd
VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti hefur aðeins verið einn mánuð við völd en hann hefur þegar sýnt að málefni Kaspíahafs verða ofarlega á lista hans yfir forgangsverkefni.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 326 orð
| 2 myndir
ÁFORMAÐ er að ráðast í miklar landfyllingar á leirunum fyrir botni Seyðisfjarðar. Með því fæst athafnasvæði fyrir hafnsækna atvinnustarfsemi og lengri viðlegukantur, meðal annars til að unnt verði að þjónusta nýja ferju Smyril line.
Meira
1. júní 2000
| Erlendar fréttir
| 926 orð
| 1 mynd
BILL Clinton Bandaríkjaforseti mun á laugardag halda til Moskvu til síns fyrsta fundar með Vladímír Pútín forseta Rússlands og munu varnar- og afvopnunarmál skyggja á önnur í viðræðum forsetanna.
Meira
STJÓRN Vélbátaábyrgðarfélags Ísfirðinga hefur óskað eftir að Fjármálaeftirlitið skoði reikning félagsins fyrir árið 1999 vegna gruns um að hann sé ekki réttur.
Meira
BARÁTTAN gegn illgresinu er yfirskrift á námskeiði, sem Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, heldur fyrir almenning í húsakynnum skólans laugardaginn 3. júní frá kl. 13 til 17.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 316 orð
| 1 mynd
"ÞEGAR menn geta sér til um verðmæti Landssíma Íslands er það eðlilegasti hlutur í heimi að menn taki kennitölur úr rekstri Símans og beri þær saman, með tiltölulega einföldum þríliðuaðferðum, við verðmæti skráðra fjarskiptafyrirtækja í Evrópu.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 727 orð
| 1 mynd
FJÁRVEITING til Tryggingastofnunar á þessu ári vegna lyfjakostnaðar er um 3,9 milljarðar króna. Á síðasta ári nam lyfjakostnaður TR um 4,5 milljörðum sem var rúm 10% hækkun á milli ára.
Meira
SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefur fallist á fyrirhugaða lagningu Fljótsdalslína 3 og 4 frá Fljótsdal til Reyðarfjarðar eins og henni er lýst í frummatsskýrslu Landsvirkjunar. Setur hann þó ákveðin skilyrði fyrir framkvæmdinni.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 67 orð
| 1 mynd
FLEY fáránleikans, Ship of Fools, lagðist að bryggju við Miðbakka um miðjan dag í gær. Steig þar margur kynlegur kvistur frá borði og skipstjórinn að sjálfsögðu í fararbroddi.
Meira
1. júní 2000
| Akureyri og nágrenni
| 753 orð
| 1 mynd
TAP á reglulegri starfsemi Fiskeldis Eyjafjarðar, FISKEY, á síðasta ári nam rúmum 98 milljónum króna. Að teknu tilliti til áhrifa dóttur- og hlutdeildarfélaga nam tap ársins rúmum 63 milljónum króna og er það í samræmi við áætlanir félagsins.
Meira
Nota verður öll skynfæri til að nema ýmsa fræðslu sem tæknibrellur gera mögulega á margmiðlunarsýningu sem komið hefur verið upp í nýrri Geysisstofu. Jóhannes Tómasson fylgdist með gangi mála þar í veðurblíðu í gær og Ásdís Ásgeirsdóttir myndaði.
Meira
SKRIFSTOFA Ferðafélags Akureyrar verður opnuð föstudaginn 2. júní og verður hún í sumar opin frá kl. 16 til 19 alla virka daga. Í tilefni af opnun skrifstofunnar á þessu sumri verður boðið upp á kaffi og meðlæti.
Meira
FUGLA- og náttúruskoðun verður í friðlandinu í Flóa laugardaginn 3. júní nk. Stutt athöfn í friðlandinu kl. 14 þar sem afhjúpuð verða ný fræðsluskilti, útkoma bæklings kynnt og merkt gönguleið vígð. Að því loknu, eða kl. 14.
Meira
TOURETTE samtökin á Íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með Tourette-heilkenni í kvöld kl. 20.30 á Tryggvagötu 26, 4. hæð. Þessir fundir eru haldnir mánaðarlega fyrsta fimmtudag hvers mánaðar.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 235 orð
| 1 mynd
MEÐ júnímánuði hefst hin reglubundna útivistardagskrá í Viðey og stendur fram í september. Gönguferðir með leiðsögn verða á laugardagseftirmiðdögum kl. 14.15 og á þriðjudagskvöldum kl. 20. Staðarskoðun verður á sunnudögum kl. 14.15 eða eftir messu kl....
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 62 orð
| 1 mynd
50 NEMENDUR úr Iðnskóla Hafnarfjarðar hafa smíðað skildi sem þeir hafa afhent Gunnari Marel Eggertssyni, skipstjóra víkingaskipsins Íslendings. Skildirnir prýða skipið á ferð þess yfir Atlantshafið til New York.
Meira
HÉRAÐSNEFND Árnessýslu hefur boðið út byggingu geymsluhúsnæðis við Byggðasafn Árnesinga. Búið er að úthluta safninu lóð á Eyrarbakka þar sem meginhluti safnsins er til húsa.
Meira
1. júní 2000
| Höfuðborgarsvæðið
| 68 orð
| 1 mynd
ALLS lagði rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri hald á 238 málverk sem fimm útlendingar, ein finnsk stúlka og fjórir Egyptar sem búsettir eru í Finnlandi, höfðu verið að selja á nokkrum stöðum á landinu.
Meira
MINNIHLUTI sjálfstæðismanna í borgarstjórn gagnrýndi skuldasöfnun borgarinnar harðlega við síðari umræðu um ársreikninga Reykjavíkurborgar í gærkvöldi.
Meira
Heimssýningin Expo 2000 er hafin með öllum sínum undrum og stórmerkjum. Pétur Blöndal fylgdist með setningarræðu Gerhards Schröders, opnun íslenska skálans og því sem fyrir augu bar.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
ÍSLENSKUR fjallgöngumaður, Jökull Bergmann, hyggst í dag, fimmtudag, reyna að klífa norðurvegg svissneska alpatindsins Matterhorn (4.478 m) fyrstur Íslendinga.
Meira
SAMFYLKINGIN í Reykjavík hefur staðið fyrir kaffifundum fyrsta laugardag hvers mánaðar í vetur. Tekið hefur verið fyrir sérstakt umræðuefni hverju sinni, með stuttum framsöguerindum og óformlegu spjalli um málefnin á eftir.
Meira
FYRIRTÆKIÐ Doc.is, sem er í eigu starfsmanna og Landssíma Íslands, hefur þróað hugbúnað um rafræna sendingu lyfseðla frá læknum til lyfjaverslana.
Meira
SÝRLENDINGAR eru að öllu leyti samþykkir afstöðu Sameinuðu þjóðanna til legu landamæra Ísraels og Líbanons, að sögn Terje Röd Larsen, sendimanns SÞ, í gær eftir fund með utanríkisráðherra Sýrlands, Farouk al-Sharaa.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt, að sá munur, sem var á launum og öðrum starfskjörum jafnréttis- og fræðslufulltrúa og atvinnumálafulltrúa Akureyrarbæjar hafi brotið gegn lögum nr. 28/1991 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Meira
1. júní 2000
| Erlendar fréttir
| 966 orð
| 2 myndir
Rick Lazio er lítt þekktur þingmaður í Bandaríkjunum og hefur nú verið útnefndur frambjóðandi Repúblikanaflokksins í kosningum til öldungadeildarinnar í stað Rudolphs Guilianis. Lazo etur kappi við forsetafrúna og virðist njóta vinsælda meðal kjósenda, þótt sumir fréttaskýrendur segi afstöðu hans til mikilvægra málefna vera vægast sagt óljósa.
Meira
HEFÐBUNDIÐ söngkvöld undir stjórn Árna Johnsen verður í Akóges í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 2. júní kl. 22 en slík söngkvöld hafa verið fastur liður í dagskrá sjómannadagshelgarinnar undanfarin ár. Sungið verður fram eftir nóttu.
Meira
Kvikmyndagagnrýnandi bandaríska vikuritsins Time gerir lítið úr leik Bjarkar Guðmundsdóttur í myndinni Myrkradansarinn, og segist vonast til að leikstjórinn Lars von Trier standi við loforð sitt um að starfa aldrei aftur með henni.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 189 orð
| 1 mynd
SÉRA Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Seltjarnarnesi, hefur verið valin af valnefnd Möðruvallaprestakalls til að gegna embætti sóknarprests í prestakallinu. Umsækjendur voru fimm og var niðurstaða valnefndarinnar einróma.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 248 orð
| 2 myndir
NORSKU heimskautafararnir Rune Gjeldnes og Torry Larsen hefja í dag, fimmtudag, síðustu göngulotuna í ferð sinni þvert yfir Norður-Íshafið. Þeir áttu í gær eftir 94 km af 2.
Meira
Á VEGUM Opins háskóla, menningarborgarverkefnis Háskóla Íslands, verður dagana 5., 7. og 8. júní nk. kl. 17.15-19 haldið námskeið undir yfirskriftinni Bókmenning og þjóðmenning - Opin Árnastofnun. Námskeiðið verður haldið í Odda, stofu 101.
Meira
JOSE Ramos Horta, þjóðarleiðtogi Austur-Tímor og handhafi friðarverðlauna Nóbels, er væntanlegur til Íslands. Hann er í hópi margra þekktra frummælenda á alþjóðlegri ráðstefnu um trú og vísindi sem haldin verður dagana 5.-8. júlí nk.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 830 orð
| 1 mynd
Elna Katrín Jónsdóttir fæddist í New York 21.10. 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og BA-prófi og prófi í kennslu- og uppeldisfræði frá Háskóla Íslands í þýsku og rússnesku.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
NÝSKÖPUNARVERÐLAUN Tækniþróunar voru veitt sl. þriðjudag Guðmundi Heiðari Gunnarssyni fyrir verkefni, sem snýst um þróun aðferðar til að mynda DNA-sameindir með sértækar skemmdir af völdum útfjólublárrar geislunar. Styrkurinn nemur 300 þúsund krónum.
Meira
SAMKOMULAG náðist á fundi skólameistara og formanna skólanefnda Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri um að skólarnir tveir gangi til samninga við stjórn rekstrarfélagsins Lundar um leigu á heimavistarherbergjum í nýju heimavistarhúsi...
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
AÐFARANÓTT laugardagsins og laugardagsmorgun stendur Hafnagönguhópurinn fyrir sjóferð og siglingu um söguslóðir Reykjavíkur. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin kl. 3.
Meira
HARALDUR Briem sóttvarnalæknir hefur nú til athugunar hvort hugsanlegt sé að flugfarþegar geti smitast af sjúkdómum vegna baktería eða veira sem dreifist um farþegarými í loftræstikerfum flugvéla.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 392 orð
| 1 mynd
ÁÐUR ónefndur tindur í Skaftafellsfjöllum hefur verið nefndur Ragnarstindur eftir Ragnari Stefánssyni fyrsta þjóðgarðsverði í Skaftafelli. Ragnar gegndi starfi þjóðgarðsvarðar frá 1973 til 1986 og lést árið 1994, þá áttræður að aldri.
Meira
Rangt nafn í fyrirsögn Í fyrirsögn um styrk, sem Katrín Sigurðardóttir hlaut úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur, var nafn Guðmundu ekki rétt. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangur opnunartími Upplýsingar um opnunartíma Sparverslunar.
Meira
1. júní 2000
| Höfuðborgarsvæðið
| 386 orð
| 1 mynd
FULLTRÚAR sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu samning um stofnun byggðasamlags um slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við brúna á Arnarneshæð í Garðabæ í gær.
Meira
LAXNES Hestaleiga starfrækir Reiðskólann í Viðey í sumar. Í boði verða 10 daga reiðnámskeið í sumar og byrjar fyrsta námskeiðið 5. júní. Haldin verða 2 námskeið á dag í júní og ágúst en 1 á dag í júlí.
Meira
SAMBAND ungra framsóknarmanna stendur fyrir keppni um framtíðina fyrir ungt fólk í sumar. Keppendum er ætlað að skila inn hugleiðingum á rituðu máli sem tengjast framtíðinni með einhverjum hætti, t.d. í formi ljóðs, smásögu eða ritgerðar.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 58 orð
| 1 mynd
HEIMSSÝNINGIN Expo 2000 hefst í Hannover í dag og er búist við að um 40 milljónir gesta muni sækja sýninguna. Þar af er gert ráð fyrir að um 4 milljónir heimsæki íslenska skálann.
Meira
JÓHANN Sigurðarson leikari hefur vikið tímabundið sæti sem fulltrúi leikara í Þjóðleikhúsráði. Ástæðan er sú að fyrirtækið Hljóðsetning, sem Jóhann átti hlut í, hefur sameinast Leikfélagi Íslands og Flugfélaginu Lofti.
Meira
1. júní 2000
| Erlendar fréttir
| 714 orð
| 2 myndir
Einn þekktasti byssubófi "villta vestursins", Jesse James, er á bókum sagður hafa verið myrtur árið 1882. DNA-rannsókn gæti leitt til þeirrar niðurstöðu að hann hafi látist í hárri elli árið 1951.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 71 orð
| 1 mynd
SKÍÐAÞING árið 2000 var haldið á Siglufirði fyrir nokkru en þingið var haldið þar í tilefni þess að Skíðafélag Siglufjarðar, Skíðaborg, er 80 ára á árinu.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 63 orð
| 1 mynd
Bolungarvík - Það var þéttsetinn bekkurinn í Stórustofu að Holtastíg 9 í Bolungarvík kvöld eitt nýlega er Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir leikskáld og Pétur Jónasson gítarleikari fluttu ljóð og tónlist eftir íslenska höfunda.
Meira
MENNTASKÓLANUM að Laugarvatni var slitið í 47. sinn laugardaginn 27. maí. Að þessu sinni brautskráðust 29 stúdentar frá skólanum: 17 úr máladeild og 12 úr náttúrufræðideild.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
BÖRN úr fimm leikskólum Garðabæjar héldu í gær sameiginlega sumarhátíð leikskólanna. Leikskólabörnin hittust við hjúkrunarheimilið og gengu þaðan fylktu liði með fána og í lögreglufylgd niður að Hofsstaðaskóla.
Meira
SUMARSTARFSEMI Árbæjarsafns hefst í dag, fimmtudaginn 1. júní. Gömlu húsin verða opnuð á nýjan leik, leiðsögumennirnir klæðast búningum sínum og handverksfólkið tekur til við störf sín.
Meira
DOC.IS-MENN segja öryggishluta kerfisins ekki síst mikilvægan. Þeir benda á að aukaverkanir lyfja séu fjórða algengasta dánarorsök í Bandaríkjunum.
Meira
BJÖRN Grétar Sveinsson hefur hætt sem formaður Verkamannasambands Íslands og í gær var gerður við hann starfslokasamningur. Hann kveðst óánægður með það hvernig beiðni um afsögn hans bar að.
Meira
VERÐ á bjór í áfengisverslunum hækkar í dag um 1,6% að meðaltali og annað áfengi um 0,59%. Þá hækkar verð á tóbaki að meðaltali um 1,94%, sígarettur hækka um 2,51% en vindlar lækka um 6,58%.
Meira
MÖGULEIKAR fyrirtækja á landsbyggðinni í fjar- og gagnavinnslu, þar sem krafist er sérþekkingar, takmarkast mjög af háum kostnaði við gagnaflutninga eftir ljósleiðarakerfi Landssímans og getur sá kostnaður orðið flöskuháls fyrir þróun fjar- og...
Meira
1. júní 2000
| Höfuðborgarsvæðið
| 433 orð
| 1 mynd
Bygginganefnd Reykjavíkur veitti nokkrum hönnuðum og húsbyggjendum viðurkenningar við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur nýlega. Hús Trésmiðafélags Reykjavíkur við Efstaleiti og fjölbýlishús við Sóltún 5-9 fengu sérstaka viðurkenningu.
Meira
SAMNINGAR tókust ekki milli Þróttar og skipuleggjenda tónleika Eltons Johns á Laugardalsvelli um vínsöluleyfi, en KSÍ mun að öllum líkindum framselja leyfið til tónleikahaldaranna engu að síður.
Meira
VORSÝNINGAR verða haldnar í leikskólum Hafnarfjarðar 3. júní nk. m.a. á verkum barnanna frá því í vetur. Opið verður á mismunandi tímum í leikskólunum. Leikskólar sem hafa opið frá kl.
Meira
1. júní 2000
| Erlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
ÞÚSUNDIR íbúa í Suður-Líbanon fögnuðu þingmönnum sem streymdu til bæjarins Bint Jbeil í gær þar sem líbanska þingið kom saman til að fagna "frelsun" S-Líbanons.
Meira
ÞING Unglingareglu og Stórstúku Íslands IOGT verður haldið 1.-3. júní að Stangarhyl 4 í Reykjavík. Unglingaregluþingið hefst í dag, að morgnifimmtudagsins 1. júní. Það sækja fulltrúar úr barnastúkum og gæslumenn stúknanna.
Meira
ÞORLÁKSVAKA er orðinn fastur liður í sumarkomunni í Þorlákshöfn og nágrenni. Lúðrasveit Þorlákshafnar hefur staðið fyrir hátíðahöldunum síðan 1988. Að þessu sinni verður vakan með nokkuð öðru og veglegra sniði.
Meira
1. júní 2000
| Erlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
RÚMUR þriðjungur kvenna í fangelsum Nicaragua var leystur úr haldi í fyrradag eftir að þing landsins ákvað að veita þeim sakaruppgjöf í tilefni af mæðradeginum, sem er haldinn hátíðlegur í landinu 30. maí.
Meira
EIN umsókn barst um stöðu skólastjóra í Brekkuskóla, frá Birni Þórleifssyni skólastjóra þar, en staðan var auglýst laus til umsóknar og rann frestur til að sækja um út nú fyrr í vikunni.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 686 orð
| 2 myndir
Fyrirtækið Doc.is hefur hannað hug- búnað sem er í senn rafræn sending lyfseðla, upplýsingaveita fyrir lækna og gagnagrunnur heilbrigðisyfirvalda. Guðjón Guðmundsson ræddi við forsvarsmenn fyrirtækisins.
Meira
1. júní 2000
| Innlendar fréttir
| 568 orð
| 1 mynd
LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ er einn af samstarfsaðilum Doc.is um gerð hugbúnaðarins ePref. Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlæknir, segir að óhætt sé að tala um viss tímamót þegar forritið kemur á markað.
Meira
PISTILL birtist í fyrri viku undir fyrirsögninni "Klisjur og klerkar" á frelsi.is. Þar er fjallað um stælur er mögnuðust upp vegna ummæla biskups í fjölmiðlum.
Meira
Ljóst er af þeim upplýsingum, sem fram komu á blaðamannafundi Geirs H. Haarde fjármálaráðherra í fyrradag, að staða ríkissjóðs er enn sterkari en gert hafði verið ráð fyrir og var þó fyrirsjáanlegt að verulegur afgangur yrði á ríkissjóði á þessu ári.
Meira
ALÞÝÐUHÚSIÐ, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Dans á rósum leikur á árlegum sjómannadansleik laugardagskvöld. ÁLFOSS FÖT BEZT: Svasil spilar "Hot Afro-Beat" föstudags- og laugardagskvöld.
Meira
Látbragðsleikur er afar sérstakt form leiklistar. Þar verður leikarinn að reiða sig algjörlega á líkamlega tjáningarhæfni og svipbrigði því ekki má mæla orð af vörum.
Meira
MYNDLISTARMAÐURINN Erlingur Jón Valgarðsson (Elli) opnar sýningu í Galleríi List í Skipholti 50d laugardaginn 3. júní kl. 15. Á sýningunni verða málverk og skúlptúrar. Sýningin nefnist Helga jörð.
Meira
Fimmtudagur 1. júní. M-2000 Ný lönd, nýr siður - Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning á elstu heimildum um landafundi. Sýningin er opin alla daga frá 13:00-17:00.
Meira
FINNSKI píanóleikarinn Olli Mustonen hefur löngu skipað sér á sess með helstu tónlistarmönnum seinni ára fyrir upptökur sínar, tónleikahald og tónsmíðar, þó hann sé ekki nema rétt kominn á fertugsaldurinn.
Meira
ÆJA opnar málverkasýninguna Himnastef í sýningarsal Brydebúðar í Vík í Mýrdal í dag, fimmtudag, kl. 13. Sýningin er haldin í minningu góðrar frænku og vinkonu Æju, Hafdísar Halldórsdóttur og barna hennar; Halldórs Birkis og Steinunnar Katrínar.
Meira
Í BORGINNI eru núna þessar vikurnar fjölmargar myndlistarsýningar sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara. Um síðustu helgi var opnuð í oneoone gallerí á Laugavegi sýning danska listamannsins Fos og stendur hún næstu þrjár vikurnar.
Meira
TVÆR ungar listakonur, Bergljót Arnalds og Gerður Kristný, tókust á í Morgunblaðinu í gær í aðsendum greinum um höfundarrétt sinn á nýju leikriti er frumflutt var í gærkvöld í Kaffileikhúsinu.
Meira
SIGURBJÖRG Sverrisdóttir og Birna Smith opna sýningu á gömlum íkonum og krossum í Viðeyjarstofu á morgun, föstudag. Gripirnir á sýningunni eru til sölu. Fyrsta ferð ferjunnar er kl. 18.30, þá kl. 19, 19.30 og kl....
Meira
KARLAKÓRINN Heimir í Skagafirði heldur tónleika í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík föstudagskvöldið 3. júní kl. 21. Kórinn heldur tvenna tónleika á laugardaginn; þá fyrri í Íþróttahúsinu í Laugagerðisskóla kl. 16 og hina síðari í Stykkishólmskirkju kl.
Meira
ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN á Siglufirði hefst 18. júlí. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar er Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður og segir hann að á hátíðinni verði ekki aðeins fyrirlestrar og námskeið heldur einnig opin dagskrá fyrir áhugahópa.
Meira
SÖNGTÓNLEIKAR þeirra Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar sem vera áttu í Salnum í Kópavogi þann 28. janúar síðastliðinn, en féllu niður vegna veikinda, verða haldnir í Salnum þriðjudagskvöldið 13. júní næstkomandi kl. 20:30.
Meira
1. júní 2000
| Fólk í fréttum
| 832 orð
| 2 myndir
Þegar maður kynnir sér eistneska list frá undanförnum árum er það sláandi hve listin er pólitísk og á vissan hátt er erfitt fyrir Íslending sem ekki hefur upplifað slíkar breytingar að skilja til fulls hugarheim eistneskra listarmanna. Sólveig Sveinbjörnsdóttir heimsótti Tallinn og kannaði listalífið í fylgd með innfæddum listamanni.
Meira
1. júní 2000
| Fólk í fréttum
| 407 orð
| 2 myndir
Í DAG kl. 17, verður í fjórða sinn efnt til tónlistarguðsþjónustu í Hallgrímskirkju á hinu mikla Bach-ári 2000, þegar 250. ártíðar tónskáldsins er minnst. Að þessu sinni verður ein af mótettum meistarans flutt.
Meira
Á SÝNINGUNNI Nýr heimur - stafrænar sýnir er sýnt úrval íslenskra og erlendra myndbandsverka í sal 2. Á sýningunni eru verk eftir marga af þeim listamönnum, sem mótað hafa þessa ungu listgrein á síðustu áratugum.
Meira
HUGLEIKARARNIR Ingibjörg Hjartardóttir og Unnur Guttormsdóttir eru gestgjafar Klúbbs Listahátíðar í Kaffileikhúsinu á föstudag. Þær ætla að leiða fram hljómsveitina og gamandúettinn Hund í óskilum.
Meira
Borgarleikhúsið Hægan Elektra Sýningum á leikritinu Hægan Elektra eftir Hrafnhildi Hagalínfer senn að ljúka og verða síðustu sýningar laugardaginn 3. júní og sunnudaginn 4. júní. Sýningarnar eru á Litla sviðinu.
Meira
KVIKMYNDASTJARNAN Jackie Chan nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan enda óvenju brosmild og spræk hasarhetja. Hann var staddur í Taípei í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Shanghi Noon.
Meira
Gallerí Fold, Rauðarárstíg Afmælissýningu Tryggva Ólafssonar lýkur á sunnudag. Á sýningunni eru 34 ný akrýlmálverk. Gallerí Fold er opið virka daga frá 10-18, laugardaga frá 10-17 og sunnudaga frá...
Meira
Í KVÖLD mun breski tónlistarmaðurinn Elton John halda tónleika á Laugardalsvelli en hann kemur til landsins í dag. Á tónleikunum, sem hefjast kl.
Meira
YOKO Ono var meðal þeirra listamanna sem sýndu á sýningu í Sydney í Ástralíu á dögunum á vegum Listhússins í Sydney. Sýning Ono kallaðist Ex It og meðal þess sem hún sýndi voru líkkistur úr pappa.
Meira
Umræðan
1. júní 2000
| Bréf til blaðsins
| 33 orð
| 1 mynd
50 ÁRA afmæli. Nk. laugardag 3. júní er fimmtugur Guðbjartur Hannesson , skólastjóri Grundaskóla á Akranesi . Af því tilefni býður hann vinum og venslamönnum til kaffisamsætis í Grundaskóla á afmælisdaginn milli kl. 15 og...
Meira
1. júní 2000
| Bréf til blaðsins
| 28 orð
| 1 mynd
60 ÁRA afmæli. Í gær, miðvikudaginn 31. maí, varð sextug Ingibjörg Guðjónsdóttir, Þórufelli 12, Reykjavík. Ingibjörg tekur á móti gestum laugardaginn 3. júní kl. 15 í Félagsmiðstöðinni Aflagranda...
Meira
1. júní 2000
| Bréf til blaðsins
| 33 orð
| 1 mynd
75 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 1. júní, verður sjötíu og fimm ára Oddný Jónsdóttir, Hátúni 12, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík, í dag frá kl....
Meira
1. júní 2000
| Bréf til blaðsins
| 45 orð
| 1 mynd
85 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 2. júní, verður áttatíu og fimm ára Páll Arason, framkvæmdastjóri í Bug í Hörgárdal . Páll tekur á móti gestum á veitingastaðnum la Vita e Bella á Akureyri (áður Smiðjan) frá kl.
Meira
Með endalausri tortryggni í garð þeirra sem sinna rafmagnsöryggismálum, segir Ómar Hannesson, eru þeir félagar Ögmundur og Gísli að rýra tiltrú almennings á störf og hæfni þeirra sem ábyrgð bera í þessum málaflokki.
Meira
Af öllu bláu, brúður kær! hið bezta þér í augum hlær, svo blár er himinbláminn ei, svo blátt er ekkert "gleym-mér-ei". Hvað gaf þeim blíðubláma þann, sem bindur, töfrar sérhvern mann? Þín elskan hlýja, hreinust sál, og hjarta, sem ei þekkir...
Meira
Í DAG kl. 14 verður efnt til hinnar árlegu guðsþjónustu sem tileinkuð er eldra fólki á uppstigningardegi. Kór Laugarneskirkju mun syngja við undirleik Gunnars Gunnarssonar organista og sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar.
Meira
1. júní 2000
| Bréf til blaðsins
| 18 orð
| 1 mynd
DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, uppstigningardag, 1. júní, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Kristlaug Ólafsdóttir og Valdimar Guðjónsson, Kirkjusandi 3, Reykjavík...
Meira
Að virða mannréttindi Þúsundir Reykvíkinga njóta ekki mannréttinda því grunnþörf þeirra fyrir húsnæði er ekki uppfyllt. Það ríkir neyðarástand í húsnæðismálum í borginni.
Meira
VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf: "Á sl. ári heimsótti ég Ísland í fyrsta skipti og eyjan ykkar hafði mikil áhrif á mig. Ekki aðeins fallega landslagið, gestrisna fólkið, heldur einnig tónlist Bubba.
Meira
Í SÍÐUSTU viku afhenti fulltrúi Íslands skjöl í New York sem fólu í sér fullgildingu Íslands á alþjóðlega sakamáladómstólnum, sem áformað er að taki til starfa í Haag í Hollandi.
Meira
En hætturnar leynast ekki í nýjum raflögnum eða vinnu fagmanna, segir Halldór Jóhannsson, heldur í eldri raflögnum sem hefur verið illa við haldið eða fúskað við.
Meira
Þröng flokkspólitík má ekki villa mönnum sýn, segja Gísli S. Einarsson og Ögmundur Jónasson, enda höfum við orðið varir við að ein-staklingar úr öllum stjórnmálaflokkum hafa áhyggjur af því hvernig þessum málum er komið.
Meira
Vilji Íslendingar hasla sér völl á sviði laxeldis í sjókvíum, segir Orri Vigfússon, er nauðsynlegt að allir geri sér grein fyrir áhættunni sem í því felst.
Meira
1. júní 2000
| Bréf til blaðsins
| 40 orð
| 1 mynd
Ásgeir Ásgeirsson var fæddur í Kópavogi 6. febrúar 1962 og ólst hann þar upp. Hann lést 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Gíslason skipstjóri og Hildur Einarsdóttir Frímann. Systkini Ásgeirs eru: Jón Ásgeirsson, Gísli Ásgeirsson, Brynja Ásgeirsdóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir og Kristín Ásgeirsdóttir. Ásgeir lætur eftir sig eina dóttur, Hildi Sunnu Ásgeirsdóttur. Útför Ásgeirs fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 2. júní og hefst athöfnin klukkan 15.
MeiraKaupa minningabók
1. júní 2000
| Minningargreinar
| 1087 orð
| 1 mynd
Baldur Sveinsson, kennari, fæddist í Reykjavík 4. apríl 1929. Hann andaðist á heimili sínu, Skipasundi 59 í Reykjavík, 25. maí síðastliðinn. Foreldrar Baldurs voru Sveinn Gunnlaugsson skólastjóri, f. 17. maí 1889, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
1. júní 2000
| Minningargreinar
| 1474 orð
| 1 mynd
Margrét Emilsdóttir fæddist á Siglufirði 9. júlí 1941. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magna Sæmundsdóttir, f. 19.9. 1911, og Emil Andersen, f. 5.3. 1919, d. 18.10. 1971. Þau slitu samvistum.
MeiraKaupa minningabók
1. júní 2000
| Minningargreinar
| 429 orð
| 1 mynd
Marjo Kaarina Kristinsson f. Raitto, verkfræðingur, fæddist í Turku í Finnlandi 17. desember 1951. Hún lést að heimili sínu á Akureyri 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pentti Kalervo Raittio, múrari í Turku, f. 13. júní 1921, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
1. júní 2000
| Minningargreinar
| 1252 orð
| 1 mynd
Ólafía Björg Guðmannsdóttir fæddist í Keflavík 20. febrúar 1933. Hún lést á Vífilsstöðum 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmann Guðmundsson, fiskmatsmaður frá Hörgsholti í Hrunamannahreppi, f. 29.6. 1891, d. 31.1.
MeiraKaupa minningabók
1. júní 2000
| Minningargreinar
| 533 orð
| 1 mynd
Óskar Sveinbjörn Pálsson, bifvélavirki, fæddist á Skagaströnd 3. mars 1932. Hann lést á Landspítalanum 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Sveinbjörnsson, bílstjóri, f. 8.3. 1909, d. 3.6.
MeiraKaupa minningabók
1. júní 2000
| Minningargreinar
| 1314 orð
| 1 mynd
Sigríður Þóra Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. maí síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Magnea Vilborg Þorláksdóttir frá Bræðraborgarstíg 10 í Reykjavík, f. 30. október 1896, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Í SUMAR, frá og með næsta laugardegi, mun McDonald's bjóða eina af stjörnumáltíðum sínum á tilboði. Verðið mun lækka úr 699 kr. í 400 kr. eða um 23%. Þannig lækkar verð á McBacon-stjörnumáltíð á laugardag um 23% og stendur tilboðið í mánuð.
Meira
Kominn er á markaðinn ananas í 227 gramma dósum frá Ora ehf. Í fréttatilkynningu segir að ananasinn sé í eigin safa og fáist í sneiðum, bitum og kurlaður. Hægt er að kaupa ananasinn bæði í stökum öskjum og einnig í þriggja pakka öskjum.
Meira
EITUREFNI, svokallað TBT (tributyl-tin), hefur fundist í mjög litlum mæli í streng á ungbarnableium. Rannsókn stendur nú yfir hjá dönsku umhverfisstofnuninni en TBT er baneitrað efni sem til dæmis er notað í botnmálningu á stór skip.
Meira
Ísland á Netinu Ferðalangar geta nýtt sér Netið, til upplýsingaöflunar um ferðir innanlands, áður en lagt er af stað. Sigríður Dögg Auðunsdóttir skoðaði heimasíður um Norður- og Austurland.
Meira
ÞEIR eru margir siðirnir sem hafa skapast í gegnum tíðina. Sumir siðir eru svo gamlir að enginn man lengur hvers vegna þeir mynduðust og jafnvel ekki tilgang þeirra heldur, en hafa þá samt í hávegum.
Meira
Hér er vandasamt spil frá Vormóti BSÍ, þar sem suður verður sagnhafi í fjórum spöðum eftir opnun austurs á hjarta í þriðju hendi. Til að byrja með fær lesandinn aðeins að sjá tvær hendur: Vestur gefur; NS á hættu.
Meira
LANDVERND hefur hafið gróðursetningu í trjálund við Alviðru sem tileinkaður er Ingva Þorsteinssyni náttúrufræðingi í tilefni af sjötugsafmæli hans fyrr á þessu ári.
Meira
LANGUR laugardagur verður á Laugaveginum 3. júní næstkomandi. Að venju verður ýmislegt um að vera, en að þessu sinni verður fjölbreytnin í fyrirrúmi, segir í fréttatilkynningu. Töframaðurinn Bjarni verður á ferðinni milli kl.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð 30. maí sl. um kl. 16.30 á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar. Ekið var aftan á bifreiðina ZS-524, sem er hvít Renault-fólksbifreið.
Meira
Í dag er fimmtudagur 1. júní, 153. dagur ársins 2000. Uppstigningardagur. Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: "Listavel gjörið þér að engu boð Guðs svo þér getið rækt erfikenning yðar.
Meira
Sigurvegari A-flokks minningarmóts Steins, ofurstórmeistarinn Vassilji Ivansjúk frá Úkraínu (2.709), hafði hvítt í meðfylgjandi stöðu gegn fyrrum samlanda sínum, slóvenska stórmeistaranum Alexander Beljavski (2.640). 36. e5!
Meira
STUTTMYNDADAGAR í Reykjavík verða haldnir í 9. skipti í Tjarnarbíói dagana 3. til 4. júní. 50 stuttmyndir verða sýndar, innlendar og erlendar. Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður, Ingvar E. Sigurðsson leikari og Sigvaldi J. Kárason halda fyrirlestra.
Meira
Stærðir: XS - S - M - L Yfirvídd : 78 - 84 - 90 - 96 cm Sídd: 42 - 44 - 46 - 48 cm Garn - Funny pelsgarn: upplýsingar 565-4610 Rautt nr. 4109: 3 - 3 - 4 - 4 dokkur Prjónar nr. 4 og 4,5. Prjónfesta: 20 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 = 10 cm.
Meira
BOÐIÐ verður upp á námskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í tónlistarhúsinu Ými í sumar, en Karlakór Reykjavíkur á og rekur húsið í Skógarhlíð 20. Hvert námskeið stendur í eina viku, allan daginn.
Meira
Hitt er víst að þessar hræringar innan ESB eiga sinn þátt í því að Ísland er að koma út úr skelinni í utanríkismálum og vart verður við tilraunir til að vera þátttakandi í þeim alþjóðlegu stofnunum og samtökum, sem við erum aðilar að, í stað þess að vera áhorfendur.
Meira
Kevin Keegan, landsliðseinvaldur Englendinga í knattspyrnu, tilkynnti í gær 22 manna manna landsliðshópinn sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst í Hollandi og Belgíu þann 10. júní.
Meira
Grindavíkurvöllur, 4. umferð, fimmtudaginn 1. júní kl. 20. Dómari : Egill Már Markússon. Aðstoðardómarar: Gunnar Gylfason og Erlendur Eiríksson. Grindavík : Sinisa Kekic laus úr banni. Engin meiðsl í hópnum.
Meira
HARALDUR Þorvarðarson, sem hefur leikið með þýska handknattleiksliðinu Erlangen í 2. deildarkeppninni, hefur framlengt samning sinn við liðið í eitt ár. Magnús Magnússon, sem lék með OHV Aurich í 3.
Meira
HREINN Hringsson hefur gengið í raðir KA, en undanfarin tvö ár hefur Hreinn leikið með Þrótti í Reykjavík. Hann hefur hins vegar ekki leikið með liðinu í 1. deildinni á þessari leiktíð og vildi komast á önnur mið.
Meira
EYJAMENNIRNIR Ívar Bjarklind og Leifur Geir Hafsteinsson hafa tekið fram skóna á ný og leika með Gróttu í 3. deild í sumar. Ívar hætti eftir síðasta tímabil og Leifur Geir hefur verið að mestu í hvíld í þrjú ár.
Meira
JÖRUNDUR Áki Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari 21 árs landsliðs kvenna í knattspyrnu, en hann er jafnframt þjálfari úrvalsdeildarliðs Breiðabliks.
Meira
KNATTSPYRNA 2. deild karla: Selfoss - HK 3:1 Tómas Ellert Tómasson, Sigurður Þorvarðarson, Mikael Nikulásson - Henry Þ. Reynisson. Afturelding - Leiknir R. 2:0 Daði H. Stefánsson 2. 3.
Meira
Íslandsmeistarar KR-inga tylltu sér í toppsæti efstu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar þeir báru sigurorð af Leiftursmönnum, 1:0. Leiftursmenn, sem máttu þola skell á heimavelli um síðustu helgi, stóðu vel uppi í hárinu á meisturunum en vantaði herslumuninn til að komast í gegnum sterka vörn KR-inga.
Meira
KARLALIÐ Gróttu/KR í handknattleik hefur fengið enn einn liðsstyrkinn. Kristján Þorsteinsson, hornamaður úr Fram, hefur gert tveggja ára samning við 1. deildarliðið og Hlynur Morthens, markvörður hjá Víkingi, eins árs samning.
Meira
FJÓRÐU umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu, efstu deild karla, lýkur í kvöld en einn leikur fer fram klukkan 16 og þrír klukkan 20. Allt eru þetta mjög áhugaverðir leikir sem hafa hver um sig mikla þýðingu fyrir framhaldið en fjögur af fimm efstu liðunum mætast innbyrðis.
Meira
"Það verður að segjast eins og er að þetta var mjög slakt hjá okkur í dag," sagði Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í samtali við Morgunblaðið eftir 29:20 tap fyrir Tékkum í síðari landsleik þjóðanna í gær. Staðan í leikhléi var 11:8 fyrir Tékka.
Meira
Páll Ólafsson var í gær ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK í handknattleik til næstu tveggja ára. Páll tekur við Kópavogsliðinu af félaga sínum, Sigurði Sveinssyni, sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár.
Meira
Stjarnan fékk í gær liðsstyrk þegar Zoran Stosic, knattspyrnumaður úr Fylki, gekk til liðs við Garðabæjarliðið. Stosic fer beint í leikmannahópinn fyrir leik Stjörnunnar gegn Fram í kvöld.
Meira
Stjörnuvöllur, 4. umferð, fimmtudaginn 1. júní kl. 20. Dómari : Rúnar Steingrímsson. Aðstoðardómarar : Garðar Örn Hinriksson og Haukur Ingi Jónsson. Stjarnan : Friðrik Ómarsson laus úr banni, Zoran Stosic kominn frá Fylki og beint í hópinn, allir heilir.
Meira
ENSKA knattspyrnufélagið Stoke City, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar, kemur til Íslands 12. júlí í sumar og mun liðið dvelja hér á landi í eina viku. Stoke leikur þrjá leiki í ferðinni, gegn ÍA á Akranesi 14. júlí, gegn KA á Akureyri 16.
Meira
ÞRÍR leikmenn kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu hafa verið valdir í enska landsliðið sem mætir Noregi á sunnudaginn. Það eru þær Sammy Britton, Kelly Burke og Kelly Shimmin.
Meira
Atlantshafslaxssambandið hefur borið áhyggjur sínar um stofnstærð laxins á borð fyrir kanadísku ríkisstjórnina og krafist 50 milljóna dala til að rannsaka Norður-Ameríkustofninn.
Meira
ALLUR kvóti Pólverja innan lögsögu Noregs mun vera til leigu samkvæmt fregnum úr norskum fjölmiðlum. Um er að ræða veiðiheimildir næstu fimm árin og hefur umboðsmaður í Noregi fengið heimildirnar til leigu. Heimildirnar nema 1.
Meira
RÚSSNESKI fiskiskipaflotinn veiddi alls um 1,26 milljón tonn á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það er 8% samdráttur frá sama tíma síðasta árs sem sagður er stafa af erfiðleikum í sjávarútvegi í Austur-Rússlandi.
Meira
FRYSTITOGARINN Margrét EA kom til Akureyrar síðdegis í gær með 494 tonn af grálúðu upp úr sjó. Skipið var 24 daga í túrnum, en aflinn fékkst á Hampiðjutorginu út af Vestfjörðum. Aflaverðmætið er um 112 milljónir eða um 4,7 milljónir á dag.
Meira
Vélaverkstæðið Þór í Vestmannaeyjum er að leggja síðustu hönd á smíði stærstu loðnuskilju í heimi, að talið er. Venjulegar loðnuskiljur hafa svokallaðan síuflöt sem venjulega er 14 til 16 fermetrar en í þessari risaskilju er síuflöturinn 24 fermetrar.
Meira
Guðbjörn Guðbjörnsson er fæddur í Reykjavík árið 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1982 og burtfararprófi frá Nýja tónlistarskólanum 1986 þar sem hann nam söng í 5 ár hjá Sigurði Demetz. Að því loknu tók við söngnám erlendis í 3 ár. Hann lærði einnig ferðamálafræði þegar hann var í Þýskalandi og er nú í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Hinn 1. maí síðastliðinn tók hann við starfi sölustjóra hjá ferðaskrifstofunni Terra Nova. Guðbjörn á 3 dætur, 6, 8 og 10 ára.
Meira
Patricia Fiske, forseti Worldwide Partners, sem eru alþjóðleg samtök sjálfstæðra auglýsingastofa og fyrirtækja sem starfa að alhliða markaðssamskiptum, segir að auglýsingamarkaðurinn sé að breytast stórkostlega.
Meira
AFLANDSÞJÓNUSTA (e. offshore banking) hefur vaxið hratt síðustu ár og áratugi. Í byrjun sjöunda áratugarins var bankaþjónusta að mestu innan landamæra hvers ríkis fyrir sig, en nú eru bankar iðulega með starfsemi utan eigin landamæra.
Meira
Carlsberg Breweries verður heitið á fyrirtækinu, sem myndað verður úr hinu danska Carlsberg og hinu norska Orkla, sem á þekkt vörumerki eins og Ringnes og Pripps. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í gær.
Meira
HVAÐ eiga olíufyrirtækið Shell og fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch sameiginlegt? Bæði Shell og Murdoch hafa á pappírnum aðsetur í Danmörku, þar sem hagstæð skattalög laða æ fleiri eignarhaldsfélög að.
Meira
Hrannar Örn Hrannarsson hefur verið ráðinn fjárreiðustjóri Granda hf. Hrannar útskrifaðist af fjármálasviði viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands 1992. Hann var sérfræðingur við reikningshald og áætlanir hjá Íslandsbanka hf.
Meira
Nýlega útskrifuðust 19 konur af fyrsta námskeiði FrumkvöðlaAUÐAR. Námskeiðið stóð yfir í 4 mánuði og tók á öllum helstu þáttum sem tengjast stofnun og rekstri fyrirtækis.
Meira
Hagnaður af starfsemi Kög-unar og dótturfélaga nam samtals 53,2 milljónum króna eftir skatta fyrri hluta yfirstandandi fjárhags-árs borið saman við 54,7 milljóna króna hagnað eftir skatta allt fjárhagsárið 1999.
Meira
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR í aprílmánuði einum var óhagstæður um 1,8 milljarða króna samanborið við 2,7 milljarða króna í fyrra á föstu gengi. Minni innflutningur veldur mestu um þetta, því útflutningur hefur aukist lítillega.
Meira
Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 75,77000 75,56000 75,98000 Sterlpund. 113,26000 112,96000 113,56000 Kan. dollari 50,39000 50,23000 50,55000 Dönsk kr. 9,44700 9,42000 9,47400 Norsk kr. 8,49200 8,46700 8,51700 Sænsk kr.
Meira
1. júní 2000
| Viðskiptablað
| 1194 orð
| 27 myndir
Anna Kristine Magnúsdóttir Ritstjóri Verslunarpróf frá Verslunarskóla Íslands 1971. Hefur starfað við blaðamennsku frá 1977, m.a. hjá Fróða (áður Frjálsu framtaki), Vísi, DV, Helgarpóstinum og Pressunni og ritstýrt tímaritum og helgarblaði DV.
Meira
HAGNAÐUR af starfsemi Kögunar og dótturfélaga nam samtals 53,2 milljónum króna eftir skatta fyrri hluta yfirstandandi fjárhagsárs borið saman við 54,7 milljóna króna hagnað eftir skatta allt fjárhagsárið 1999.
Meira
Litlar breytingar urðu á gengi hlutabréfa á bandarískum mörkuðum í gær þar sem kaupendur héldu að sér höndum á meðan þeir bíða einhverra merkja um að efnahagslífið fari að hægja á sér.
Meira
1. júní 2000
| Viðskiptablað
| 2196 orð
| 2 myndir
Helstu nýjungarnar með tilkomu Talentu hf. eru að félagið setur upp sjóði sem hverjum fyrir sig er ætlað að einbeita sér að ákveðnum atvinnugeira. Bjarni Kristján Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Talentu hf., segir félagið gefa þeim sem vilja taka mikla áhættu í fjárfestingum tæki til að mynda safn úr mjög afmörkuðum geirum atvinnulífsins. Grétar Júníus Guðmundsson hitti Bjarna að máli.
Meira
1. júní 2000
| Viðskiptablað
| 1228 orð
| 3 myndir
Næsta vor verður tekin í notkun ný 15.000 fermetra viðbygging við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og jafnframt taka Íslendingar upp vegabréfaþátt Schengen-samkomulagsins. Arnór Gísli Ólafsson fór í Leifsstöð og ræddi við Ómar Kristjánsson, forstjóra flugstöðvarinnar, um þær framkvæmdir og breytingar sem gera á á flugstöðinni.
Meira
Árni Geirsson hefur tekið við starfi deildarstjóra greiningardeildar. Árni lauk doktorsprófi í vélaverkfræði við Stanford háskóla árið 1990. Frá 1997 til október sl. þegar hann kom til starfa hjá VÍB var hann yfirverkfræðingur hjá Silfurtúni ehf.
Meira
Information Management (IM) er ráðgjafarfyrirtæki sem byggir á víðtækri reynslu af innlendum sem erlendum verkefnum á sviði þekkingarstjórnunar (Knowledge Management), samþætting gagna (System Integration) og rekstrar- og viðskiptaráðgjafar (Business...
Meira
Torfi Þ. Þorsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Faxamjöls hf. frá 1. júní nk. Hann tekur við starfinu af Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni sem hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins Urðar, Verðandi, Skuldar.
Meira
Finnbjörn V. Agnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lögfræðistofu Reykjavíkur hf. og Lögheimtunnar, Laugavegi 97, og mun hann hefja störf þar 1. júlí nk. Finnbjörn er fæddur árið 1964 og stundaði nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1981-1984.
Meira
Elfa Ýr Gylfadóttir hefur verið ráðin deildarstjóri þróunardeildar Gagnvirkrar miðlunar. Elfa er nýútskrifuð með meistaragráðu í margmiðlunar- og fjarskiptafræðum frá Georgetown University í Washington DC í Bandaríkjunum.
Meira
Johan Rönning hf. opnar nýja heimilistækja- og ljósaverslun á Óseyri 2 á Akureyri laugardaginn 3. júní. Á síðasta ári var opnuð á Akureyri rafbúnaðardeild fyrirtækisins.
Meira
Morgunverðarfundur Sænsk-íslenska verslunarráðsins verður haldinn á Hótel Sögu, Skála, á morgun, föstudaginn 2. júní, kl. 8:00-9:30 og verður á fundinum fjallað um samruna fjármálafyrirtækja með dæmi frá Svíþjóð.
Meira
SAMEINING Íslandsbanka og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins í Íslandsbanka-FBA tekur formlega gildi á morgun, föstudag. Bankinn verður langstærsti lánveitandinn til íslensks atvinnulífs og næststærstur í lánum til einstaklinga.
Meira
VIÐBRÖGÐ fulltrúa fjármálastofnana við aukinni upplýsingagjöf á ríkisskuldabréfamarkaði, sem fjármálaráðherra kynnti í fyrradag, eru almennt jákvæð.
Meira
Viðskiptaháskólinn IESE í Barcelona á Spáni mun í septembermánuði halda námskeið í Háskólanum í Reykjavík fyrir stjórnendur. Frétt þessa efnis birtist í viðskiptablaðinu Financial Times á þriðjudag.
Meira
Strik.is og Tæknival hf. hafa gert með sér samning um náið samstarf fyrirtækjanna. Samstarfið felst meðal annars í því að Tæknival leggur til efni á tölvuvef Striks.is og býður tilboðsvörur á Verslunar- og þjónustuvef Strik.
Meira
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán.
Meira
Viðbrögð fulltrúa fjármálastofnana við aukinni upplýsingagjöf á ríkisskuldabréfamarkaði, sem fjármálaráðherra kynnti í fyrradag, eru almennt jákvæð. Þá telja fulltrúar fjarmálastofnana að fyrirkomulag með viðskiptavakt, sem kynnt hefur verið, sé til...
Meira
TÆPLEGA þriðjungur Breta hefur nú aðgang að Netinu heima hjá sér að því er kemur fram í nýrri könnun AC Nielsen. Þeim sem hafa aðgang að Netinu fjölgar nú mjög hratt og bættist við um ein milljón nýrra notenda í aprílmánuði einum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.