Greinar laugardaginn 3. júní 2000

Forsíða

3. júní 2000 | Forsíða | 146 orð

Enginn grundvöllur fyrir rannsókn

CARLA Del Ponte, aðalsaksóknari stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti öryggisráði samtakanna í gær að enginn grundvöllur væri fyrir því að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í loftárásum þess á Júgóslavíu á... Meira
3. júní 2000 | Forsíða | 215 orð

Merki um minni þenslu

GENGI hlutabréfa í Bandaríkjunum hækkaði verulega í gær eftir að birtar voru nýjar hagtölur sem bentu til þess að dregið hefði úr þenslunni í landinu. Fjárfestar vona að þetta verði til þess að bandaríski seðlabankinn hækki ekki vexti sína frekar í bráð. Meira
3. júní 2000 | Forsíða | 79 orð

Minnsta atvinnuleysi í 20 ár

ATVINNULEYSIÐ á Spáni minnkaði í maí og hefur ekki verið minna í tvo áratugi, að sögn spænska vinnumálaráðuneytisins í gær. Atvinnuleysið hefur minnkað um rúman helming frá því það var mest. Meira
3. júní 2000 | Forsíða | 404 orð | 1 mynd

Skorar á Evrópuríki að auka tengslin við Rússland

BILL Clinton Bandaríkjaforseti hvatti í gær ráðamenn í Evrópuríkjum til að auka tengslin við Rússland og lönd í Suðaustur-Evrópu til að tryggja frið og stöðugleika í álfunni. Meira
3. júní 2000 | Forsíða | 404 orð

Skorar á Evrópuríki að auka tengslin við Rússland

BILL Clinton Bandaríkjaforseti hvatti í gær ráðamenn í Evrópuríkjum til að auka tengslin við Rússland og lönd í Suðaustur-Evrópu til að tryggja frið og stöðugleika í álfunni. Meira
3. júní 2000 | Forsíða | 123 orð | 1 mynd

Vilja að Elian fari strax til Kúbu

TALIÐ er að hálf milljón kúbverskra kvenna hafi í gær tekið þátt í kröfugöngu í Havana, höfuðborg Kúbu, sem farin var vegna drengsins Elians Gonzalez. Meira

Fréttir

3. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 343 orð | 1 mynd

189 stúdentar frá MR

MENNTASKÓLANUM í Reykjavík var slitið 154. sinni á fimmtudag. Brautskráðir voru 189 stúdentar. Hæstu einkunn á stúdentsprófi fékk Stefán Ingi Valdimarsson, sem var í eðlisfræðideild, 9,60. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

49 skemmtiferðaskip til Reykjavíkur

FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins, Maxim Gorki, leggst að bryggju við Korngarðinn í Sundahöfn fyrir hádegi í dag. Með skipinu eru um 360 farþegar. Næsti viðkomustaður Maxim Gorki er Noregur. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Aðhefst ekki frekar

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar í máli breska Go flugfélagsins, en úrlausnarefni stofnunarinnar var hvort félagið hefði brotið ákvæði 21. gr. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Aðsókn olli vonbrigðum

GUÐRÚN Kristjánsdóttir, einn af skipuleggjendum tónleika með Elton John á Laugardalsvelli í fyrrakvöld, segir að vegna samninga við Knattspyrnufélagið Þrótt hafi skipuleggjendur orðið af tekjum upp á a.m.k. tíu milljónir króna. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 332 orð

Áfangasigur fyrir föður Elians

ÆTTINGJAR kúbverska drengsins Elians Gozalez, sem vilja koma í veg fyrir að faðir hans fari með hann til Kúbu, segjast nú vera að íhuga framhald baráttu sinnar eftir að bandarískur dómstóll úrskurðaði gegn málstað þeirra á fimmtudag. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Áfangasigur fyrir föður Elians

ÆTTINGJAR kúbverska drengsins Elians Gozalez, sem vilja koma í veg fyrir að faðir hans fari með hann til Kúbu, segjast nú vera að íhuga framhald baráttu sinnar eftir að bandarískur dómstóll úrskurðaði gegn málstað þeirra á fimmtudag. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 429 orð | 8 myndir

Áhafnar Rigmor minnst á sjómannadaginn

MINNINGARATHÖFN verður haldin um drukknaða sjómenn við Öldurnar í Fossvogskirkjugarði á morgun, sunnudag, þar sem minnst verður áhafnar skipsins Rigmor, sem fórst árið 1919, og hefur nafn skipsins og skipverja verið skráð á minnismerkið. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Áhyggjur vegna heilbrigðisþjónustu

STARFANDI hjúkrunarfræðingar á Heilsugæslustöð Rangárþings, Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, og Vistheimilinu Gunnarsholti ályktuðu eftirfarandi á samráðsfundi hjúkrunarfræðinga, sem haldinn var á Kambi í Holtum 29. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Á mótum tveggja heima

Anna Birna Jensdóttir fæddist 17.12. 1958 í Reykjavík. Hún lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1981 og framhaldsnámi frá háskólanum í Árósum í hjúkrunarfræðum og stjórnun 1987. Hún hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur og hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunarþjónustu hjá háskólasjúkrahúsi Landspítalans, Landakoti. Anna Birna er gift Stefáni Svarberg Gunnarssyni rafmagnstæknifræðingi og eiga þau þrjá syni. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1227 orð

Ásakanir um valdarán og bakstungu

Miklar deilur eru komnar upp innan Verkamannasambandsins vegna starfsloka Björns Grétars Sveinssonar, fyrrv. formanns. Saka stuðningsmenn hans nokkra forystumenn VMSÍ og Flóabandalagsins um valdarán. Hervar Gunnarsson mótmælir þessu og segir að starfslokin hafi verið efnd á loforði sem Birni Grétari var gefið í vetur. Ómar Friðriksson kynnti sér málið. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 81 orð

Bátarnir aftur til Dunkirk

UM það bil sextíu bátar og skip héldu í gær frá Dover á suðurströnd Englands til Dunkirk í Frakklandi til þess að minnast þess að 60 ár eru liðin frá því að rúmlega 330 þúsund brezkum og frönskum hermönnum var bjargað þaðan undan hersveitum Þjóðverja í... Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bátarnir aftur til Dunkirk

UM það bil sextíu bátar og skip héldu í gær frá Dover á suðurströnd Englands til Dunkirk í Frakklandi til þess að minnast þess að 60 ár eru liðin frá því að rúmlega 330 þúsund brezkum og frönskum hermönnum var bjargað þaðan undan hersveitum Þjóðverja í... Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Bjart yfir fasteignasölum

Fasteignasölum er ýmislegt til lista lagt. Í þeirra hópi eru til dæmis ágætir kylfingar og kepptu þeir um Morgunblaðsbikarinn á golfmóti á Setbergsvelli í Hafnarfirði í bjartviðrinu í gær. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

BJÖRN ÞORLÁKSSON

BJÖRN Þorláksson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sanitas og sérfræðingur í landbúnaðarráðuneytinu er látinn, 72 ára að aldri. Björn fæddist í Reykjavík 5. maí 1928, sonur hjónanna Valgerðar Einarsdóttur og Þorláks Björnssonar fulltrúa. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Bókaútsala í Laugalandsskóla

BÓKASAFN Eyjafjarðarsveitar hefur síðustu tvær helgar haft útsölu á bókum frá tímum lestrarfélaga og eldri safna í sveitarfélaginu, en ekki er þörf eða rúm fyrir allar bækurnar í nýja bókasafninu í Hrafnagilsskóla. Meira
3. júní 2000 | Miðopna | 716 orð | 2 myndir

Eins og í teiknimyndasögu

ALDREI hafa verið fleiri þátttökuþjóðir á heimssýningunni en þeirri sem hófst í Hannover á fimmtudag. 150 þúsund manns mættu á opnunarhátíð heimssýningarinnar EXPO 2000. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Esjudagur fjölskyldunnar

HINN árlegi Esjudagur fjölskyldunnar verður sunnudaginn 4. júní frá kl. 11-16. Mæting er á bílaplaninu við Mógilsá. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fimm á slysadeild eftir bílveltu

FIMM manns á öllum aldri voru fluttir á slysa- og bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi eftir bílveltu á mótum Arnarbakka og Réttarbakka í Breiðholti í fyrradag. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Fiskverð hátt og afkoma sjómanna góð

SJÁVARÚTVEGUR í Færeyjum hefur verið í mikilli uppsveiflu á undanförnum árum og segir Jörgen Niclasen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, sjávarútvegsfyrirtæki vera farin að skila hagnaði eftir erfiðleika í upphafi 10. áratugarins. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 369 orð

Flaug á norðurpólinn í loftbelg fyrstur manna

BRETINN David Hempleman-Adams flaug á fimmtudag að norðurpólnum en hann lagði upp frá Svalbarða á sunnudag. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fyrirlestur um meistaraverkefni

JÓN Guðnason heldur fyrirlestur mánudaginn 5. júní kl. 10 um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði. Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 158 í VR2 við Hjarðarhaga 2-6 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 02-06-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 02-06-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 75,39000 75,18000 75,60000 Sterlpund. 112,8700 112,5700 113,1700 Kan. dollari 50,56000 50,40000 50,72000 Dönsk kr. 9,45400 9,42700 9,48100 Norsk kr. 8,48800 8,46300 8,51300 Sænsk kr. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 144 orð

Gíslarnir látnir lausir um helgina?

GEORGE Speight, forkólfur valdaránsins á Fíjí-eyjum, sagði í gær að hópi ráðamanna sem haldið hefur verið í gíslingu í þinghúsi landsins, yrði sleppt um helgina en að ákvörðunin væri í höndum höfðingja ættbálkasamfélagsins á eyjunum. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 144 orð

Gíslarnir látnir lausir um helgina?

GEORGE Speight, forkólfur valdaránsins á Fíjí-eyjum, sagði í gær að hópi ráðamanna sem haldið hefur verið í gíslingu í þinghúsi landsins, yrði sleppt um helgina en að ákvörðunin væri í höndum höfðingja ættbálkasamfélagsins á eyjunum. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Greiðslur almannatrygginga hækki

Á ALMENNUM félagsfundi í Félagi eldri borgara í Kópavogi þar sem rætt var um stöðu og málefni aldraðra var eftirfarandi ályktun samþykkt: "Fundur í Félagi eldri borgara í Kópavogi, haldinn í Gjábakka laugardaginn 20. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð

Gullkistan komin út

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur gefið út málgagn sitt, Gullkistuna, sem að þessu sinni er sérstaklega helgað sjómannastéttinni í tilefni Sjómannadagsins, 4. júní. Blaðinu hefur verið dreift í þúsundum eintaka um land... Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Handteknir með fíkniefni

LÖGREGLAN á Patreksfirði handtók á fimmtudag fimm unga menn sem voru að koma akandi frá Reykjavík til Patreksfjarðar með fíkniefni og landa. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hátíðahöld á sjómannadaginn

SJÓMANNADAGURINN verður haldinn hátíðlegur í Grindavík og hefst á sjómannamessu kl.13. Að henni lokinni er skrúðganga að minnismerki sjómanna þar sem lagður er blómsveigur. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 457 orð

Hátíð hafsins við Reykjavíkurhöfn

HÁTÍÐ hafsins verður haldin hátíðleg annað árið í röð við Reykjavíkurhöfn nú um helgina, 3. og 4. júní. Laugardagurinn er tileinkaður hafnardeginum og sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, sunnudag. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 2 myndir

Héraðsdómur og banki á Thorsplani

Á THORSPLANI í Hafnarfirði standa nú yfir framkvæmdir, en þar er verið að reisa þriggja hæða hús fyrir Landsbankann og Héraðsdóm Reykjaness. Landsbankinn verður með aðstöðu á jarðhæð hússins en héraðsdómur á annarri og þriðju hæð. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hópferð Foreldrafélags misþroska barna í Viðey

HÓPFERÐ verður farin í Viðey 4. júní nk. með grillveislu og leiðsögn um staðinn. Hist verður á bílastæðinu við Sundahöfn kl. 12.50 og ferjan tekin út í eyju kl. 13. Farið verður í skálann og til staðarhaldara kl. 14. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 87 orð | 3 myndir

Hríseyingar í húsdýragarði

BÖRNIN á Leikskólanum Smábæ í Hrísey brugðu sér í vorferð á dögunum og var förinni heitið að búgarðinum Þórisstöðum á Svalbarðsströnd, en þar reka hjónin Inga Árnadóttir og Stefán Tryggvason húsdýragarð og opið kúabú, þar sem gestum gefst kostur á að... Meira
3. júní 2000 | Miðopna | 958 orð | 2 myndir

Ísland er fegurðardrottning

Áætlað er að yfir 20 þúsund manns hafi heimsótt íslenska skálann fyrsta dag heimssýningarinnar og var ekkert lát á aðsókninni í gær. Pétur Blöndal fjallar um sýninguna og talar við aðstandendur og gesti. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Íslandsbanki-FBA með hæstu einkunn banka

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service tilkynnti í gær að það hefði hækkað lánshæfismat Íslandsbanka-FBA í kjölfar sameiningar bankanna. Jafnframt var tilkynnt hækkun á lánshæfismati Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Íslandsbanki-FBA með hæstu einkunn banka

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service tilkynnti í gær að það hefði hækkað lánshæfismat Íslandsbanka-FBA í kjölfar sameiningar bankanna. Jafnframt var tilkynnt hækkun á lánshæfismati Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Ítalskur látbragðsleikari í Samkomuhúsinu

ÍTALSKI látbragðsleikarinn Paolo Nani verður með sýningar í Samkomuhúsinu á Akureyri þriðjudaginn 6. júní og miðvikudaginn 7. júní og hefjast þær kl. 20. Paolo Nani verður með sýningar á Listahátíð í Reykjavík en leggur svo land undir fót. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Kaffisala á Sjómannadaginn

SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík er 70 ára á þessu ári og var deildin stofnuð af dugmiklum konum sem hafa sýnt það á liðnum árum að þeirra var virkilega þörf og beindist starfsemi deildarinnar strax í upphafi að öflun fjár til slysavarna og... Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 168 orð

Kallar á ný viðhorf

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur falið bæjarlögmanni að taka saman greinargerð um niðurstöðu dóms sem féll í Hæstarétti í vikunni í máli Akureyrarbæjar gegn kærunefnd jafnréttismála vegna Ragnhildar Vigfúsdóttur, fyrrverandi jafnréttisfulltrúa Akureyrarbæjar. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Kanna flugrekstur vestra

HÖRÐUR Guðmundsson, eigandi flugfélagsins Ernis, er nú að kanna möguleika á að hefja flugrekstur að nýju á Vestfjörðum. Þetta kom fram í fréttablaðinu Bæjarins besta. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

KEA kaupir meirihlutann í fyrirtækinu

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Kaupfélags Eyfirðinga á meirihluta hlutafjár í Heildverslun Valgarðs Stefánssonar ehf. Meira
3. júní 2000 | Landsbyggðin | 317 orð | 1 mynd

Kennslustofnun fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Selfossi- Heilbrigðisstofnunin á Selfossi verður kennslustofnun fyrir heilbrigðisstarfsfólk í tengslum við læknadeild Háskóla Íslands. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sjómannamessa kl. 11 á morgun, sjómannadaginn. Haukur Hauksson sjómaður flytur hugleiðingu og sjómenn lesa ritningarlestra. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir þjónar fyrir altari. Morgunsöngur í kirkjunni á þriðjudagsmorgun kl. 9. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 185 orð

Kosið um sameiningu þriggja sveitarfélaga

KOSIÐ verður um sameiningu þriggja sveitarfélaga í Eyjafirði, norðan Akureyrar, í dag, laugardaginn 3. júní, Glæsibæjarhrepps, Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kviknaði í bíl við eftirför

LÖGREGLAN í Reykjavík veitti ökumanni í annarlegu ástandi eftirför frá Gnoðarvogi og upp í Grafarvog um klukkan eitt í fyrrinótt. Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og keyrði utan í tvo bíla og ljósastaur á leiðinni. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 177 orð

Kynningarfundur og opið hús

OPIÐ hús verður hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis á morgun, sunnudaginn 4. júní, sjómannadaginn, í húsnæði félagsins að Glerárgötu 24, frá kl. 14 til 16. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð

Lagt til að settar verði samræmdar reglur um kaupin

RÍKISSTOFNANIR virðast ekki fara eftir neinum samræmdum reglum eða leiðbeiningum við kaup á ráðgjöf. Telur Ríkisendurskoðun tímabært að setja slíkar reglur í ljósi þess að kostnaður ríkisins vegna kaupa á sérfræðiþjónustu nam 2 milljörðum kr. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Landsvirkjun styrkir rannsóknaverkefni

FULLTRÚAR Landsvirkjunar, Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins skrifuðu í gær undir samstarfssamninga sem fela í sér fjárstuðning Landsvirkjunar við þau rannsóknaverkefni á sviði landgræðslu, skógræktar, landbóta... Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

LEIÐRÉTT

Ranglega nefndur Í Sjómannadagsblaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu 1. júní sl. var sagt frá heiðrunum á sjómannadaginn 1999. Þar var Steinar Axelsson, matsveinn, ranglega nefndur bæði í texta og myndatexta og sagður heita Sveinn. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Leit hefur ekki borið árangur

LEIT stóð enn yfir í gær að ungum manni sem féll í Ölfusá við Selfoss, neðan við Ölfusárbrú, á fimmtudagsmorgun. Að sögn lögreglunnar á Selfossi voru 35-40 manns við leit í gær. Fimm bátar voru á ánni og stóð til að halda áfram leitinni fram eftir... Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 559 orð

Lítils vænzt af fundi Clintons og Pútíns

BILL Clinton Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín, forseti Rússlands, munu að öllum líkindum ekki gera stóran samning um takmörkun á vopnaeign ríkjanna þegar þeir hittast á fundi í Moskvu nú um helgina. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Lítils vænzt af fundi Clintons og Pútíns

BILL Clinton Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín, forseti Rússlands, munu að öllum líkindum ekki gera stóran samning um takmörkun á vopnaeign ríkjanna þegar þeir hittast á fundi í Moskvu nú um helgina. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 393 orð

Lokanir bitna mest á lyf- og skurðdeildum

MEGINSTARFSEMI barnadeildar Landspítalans í Fossvogi verður flutt á Barnaspítala Hringsins í 5 vikur í sumar eða frá 15. júlí til 20. ágúst. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lýst eftir bifreið

RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Keflvík lýsir eftir ökutækinu AT-595 sem er af gerðinni Honda HR-V, rauð að lit, tveggja dyra, árgerð 2000. Ekkert hefur sést til bifreiðarinnar síðan aðfaranótt sunnudagsins 28. maí sl. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Málörvun í leikskóla

LEIKSKÓLINN Klettaborg í Dyrhömrum í Reykjavík hefur undanfarin tvö ár unnið að þróunarverkefni sem nefnist Leggjum orð í belg og hefur að markmiði að bæta málfarslegt umhverfi barnanna í leikskólanum og leggja áherslu á máltjáningu og -skilning í því... Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Menningarsamkoma húmanista

HÚMANISTAHREYFINGIN og félagsmiðstöðin Miðberg standa fyrir fjölþjóðlegri samskipta- og menningaruppákomu í dag, laugardaginn 3. júní, í félagsmiðstöðinni Miðbergi, Gerðubergi 1, kl. 16. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Mugabe segist ekki hvika frá stefnu sinni

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabve, lýsti því yfir í gær að hann myndi ekki hvika frá stefnu sinnu um að láta blökkumenn, meirihluta íbúa landsins, taka bújarðir 804 hvítra bænda eignarnámi og sagði að því yrði hrint í framkvæmd eftir þingkosningar seinna í... Meira
3. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 236 orð | 1 mynd

Nemendur MS færðu Barnaheillum milljón

NEMENDUR Menntaskólans við Sund færðu á dögunum Barnaheillum eina milljón króna að gjöf. Þessi gjöf er afrakstur vinnu um 600 nemenda skólans, en þeir gáfu vinnu sína í einn dag til styrktar samtökunum. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Nemendur og fartölvur

TRYGGVI Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: "Vegna frétta í fjölmiðlum um fartölvunotkun í framhaldsskólum vill Menntaskólinn á Akureyri taka fram eftirfarandi: Skólinn er þróunarskóli í... Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 360 orð

Nýtt atvinnusvæði fyrir þekkingariðnað

BORGARYFIRVÖLD vonast til að ganga frá samningum um kaup á Keldnalandi af ríkinu fljótlega á næstu vikum. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Opið hús hjá AKO-Plastos

NÝTT framleiðsluhús AKO-Plastos við Þórsstíg á Akureyri verður opið almenningi til sýnis í dag, laugardag frá kl. 13 til 17. Iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, tók húsið formlega í notkun fyrr í vikunni. Meira
3. júní 2000 | Landsbyggðin | 147 orð | 1 mynd

Óánægja í sveitarfélaginu

Hrunamannahreppi -Pósthúsinu á Flúðum var lokað nýlega en það var tekið í notkun í byrjun október 1995, þá í nýju og veglegu húsi sem Póstur og sími byggði. Póstafgreiðslan flyst í útibú Búnaðarbankans sem er við hliðina á póssthúsinu. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

PÉTUR JÓNSSON FRÁ HALLGILSSTÖÐUM

PÉTUR Jónsson frá Hallgilsstöðum lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri síðastliðinn miðvikudag, 88 ára að aldri. Pétur var brautryðjandi í akstri vöruflutningabifreiða á langleiðum og rak lengi eigið fyrirtæki, Pétur og Valdimar, á Akureyri. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 269 orð

Pútín býður samvinnu

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, segir að hann muni á fundi sínum með Bill Clinton Bandaríkjaforseta nú um helgina leggja til að ríkin tvö taki höndum saman í baráttunni gegn kjarnorkuvæddum útlagaríkjum. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 269 orð

Pútín býður samvinnu

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, segir að hann muni á fundi sínum með Bill Clinton Bandaríkjaforseta nú um helgina leggja til að ríkin tvö taki höndum saman í baráttunni gegn kjarnorkuvæddum útlagaríkjum. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

"Full þörf fyrir mosku á Íslandi"

ATAUL Mujeeb Rashed, trúarleiðtogi Lundúnadeildar trúboðs Ahmadiyyamúslima, var nýlega á ferð á Íslandi að kanna grundvöll fyrir byggingu mosku hér á landi. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

"Mambokóngur" látinn

TITO Puente, einn af helstu brautryðjendum "salsa" djass- og danstónlistar, lést á miðvikudag, 77 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í New York fyrr um daginn til að gangast undir hjartaaðgerð. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 356 orð

"Mambokóngur" látinn

TITO Puente, einn af helstu brautryðjendum "salsa" djass- og danstónlistar, lést á miðvikudag, 77 ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús í New York fyrr um daginn til að gangast undir hjartaaðgerð. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 357 orð

Raunkostnaður ræður verði á leigulínum

VERÐLAGNING á leigulínum Landssímans til gagnaflutninga þarf að taka mið af raunkostnaði og segir Ólafur Stephensen, talsmaður Landssímans, að kostnaður, hvort heldur er vegna fjáfestinga eða rekstrar stofnlínukerfisins, sé háður fjarlægðum og því séu... Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Róleg byrjun í Norðurá

Laxveiði fór rólega af stað í Norðurá í Borgarfirði á fimmtudagsmorguninn, en að þessu sinni var hún eina áin sem var "opnuð" 1. júní. Alls veiddust fimm laxar fyrsta daginn og í gærmorgun bættist einn við. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Samtök blaðamanna ósátt við aðferðirnar

NEJI Bejaoui, byssumaðurinn sem hélt börnum á barnaheimili í smábænum Wasserbillig í Lúxemborg í gíslingu í 28 tíma fyrr í vikunni, var sagður úr lífshættu í gær. Meira
3. júní 2000 | Erlendar fréttir | 321 orð

Samtök blaðamanna ósátt við aðferðirnar

NEJI Bejaoui, byssumaðurinn sem hélt börnum á barnaheimili í smábænum Wasserbillig í Lúxemborg í gíslingu í 28 tíma fyrr í vikunni, var sagður úr lífshættu í gær. Meira
3. júní 2000 | Miðopna | 435 orð | 1 mynd

Schröder heimsótti íslenska skálann

MIKILL mannfjöldi safnaðist saman fyrir utan íslenska skálann þegar Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, kom þangað í heimsókn á heimssýningunni EXPO 2000 í Hannover um hádegisbilið á fimmtudag, ásamt Doris, eiginkonu sinni. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Schröder heimsótti íslenska skálann

ARAGRÚI fólks safnaðist saman fyrir utan íslenska skálann á heimssýningunni í Hannover á fimmtudag þegar Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, heimsótti hann. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sjómannadagsblað Grindavíkur komið út

SJÓMANNADAGSRÁÐ Grindavíkur hefur gefið út Sjómannadagsblað Grindavíkur árið 2000 en þetta er 12. árgangur blaðsins. Í blaðinu er m.a. hugvekja séra Jónu Kristínar Þorvaldsdóttur og kveðja til sjómanna frá Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Skólauppsögn Tryggingaskólans

TRYGGINGASKÓLANUM var slitið þriðjudaginn 30. maí síðastliðinn. Á þessu skólaári stóðust 35 nemendur próf við skólann. Við skólaslitin voru nemendum afhent prófskírteini, en frá stofnun skólans hafa verið gefin út 1088 prófskírteini frá... Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 455 orð

Spenna á byggingamarkaði bitnar á viðhaldi

VERULEG spenna er á byggingamarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu og mikil eftirspurn eftir iðnaðarmönnum. Formaður Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík telur að ástandið bitni mest á viðhaldsverkefnum og fólk geti þurft að bíða fram á haustið. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 455 orð

Spenna á byggingamarkaði bitnar á viðhaldi

VERULEG spenna er á byggingamarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu og mikil eftirspurn eftir iðnaðarmönnum. Formaður Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík telur að ástandið bitni mest á viðhaldsverkefnum og fólk geti þurft að bíða fram á haustið. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 457 orð

Stóri-Kroppur verður ekki seldur

JÓN Kjartansson fyrrum bóndi að Stóra-Kroppi í Borgarfirði, sem gegnir nú stöðu aðstoðarbankastjóra verðbréfabankans Investec Bank í Sviss, segir að jörðin að Stóra-Kroppi verði ekki seld. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Styrkjum fjölgar úr 10 í 15 frá og með haustinu 2001

FRÁ og með skólaárinu 2001-2002 mun Fulbright-stofnunin geta úthlutað fimmtán náms- og rannsóknarstyrkjum í stað tíu en viðbótarstyrkir þessir verða í boði þriggja íslenskra fyrirtækja. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | 1 mynd

Sumarblómin fá sopa

STARFSFÓLK umhverfisdeildar Akureyrarbæjar er nú sem óðast að færa bæinn í sumarbúning en þar gegna sumarblómin stóru hlutverki. Eftir fremur kalda vordaga að undanförnu er nú farið að hlýna verulega og þá þarf að vökva blómin. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Súr G-mjólk kölluð inn

MJÓLKURSAMSALAN innkallaði á fimmtudag um 25 þúsund fernur af G-mjólk með síðasta söludag 15. september. Loft komst í umbúðirnar, sem gerir að verkum að mjólkin verður súr. Einhver hluti mjólkurinnar hafði verið seldur til neytenda. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sýnir í Lónkoti

HANDAN um dyntótta vinda er yfirskrift sýningar Óla G. Jóhannssonar á sjö stórum blekteikningum í Lónkoti við Málmeyjarsund í Skagafirði. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Söngvaka í Minjasafns-kirkjunni

SÖNGVAKA verður í Minjasafnskirkjunni þriðjudagskvöldið 6. júní. Tónlistarfólkið Rósa Kristín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson munu þá flytja sýnishorn úr íslenskri tónlistarsögu í tali og tónum. Dagskráin hefst kl. 21, miðaverð er 800 kr. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 4 myndir

Tannlæknirinn teiknaður

ÞRJÚ börn hlutu í gær verðlaun í teiknisamkeppni Tannlæknafélags Íslands meðal barna á aldrinum 6 til 11 ára. Keppnin var haldin í tengslum við evrópska teiknimyndasamkeppni sem Evrópusamtök tannlækna halda í samráði við Alþjóðasamtök tannlækna. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð

Tilskipanir um öryggi í farþegaferjum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá samgönguráðuneytinu vegna fréttar í Ríkisútvarpinu: "Fréttin fjallaði um stöðu Íslands við að fullgilda reglur sem eiga að gilda á evrópska efnahagssvæðinu og stjórnvöld hafa þegar fallist á. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Útivistardagskrá hafin í Viðey

REGLUBUNDIN útivistardagskrá sumarsins hefst í dag í Viðey og stendur fram í september. Fyrsta gönguferðin verður í dag kl. 14.15 þegar "tvö-báturinn" er kominn. Í þetta skipti verður gengið um suðaustureyna. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Útivistardagur í Nanoq

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist og verslunin Nanoq í Kringlunni efna til útivistardags í dag, laugardaginn 3. júní á opnunartíma kl.10 til 18 og er það liður í samstarfi þessara aðila um að hvetja landsmenn til útivistar og ferðalaga. Meira
3. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 393 orð

Vantar 2-300 sumarmenn hjá borginni

REYKJAVÍKURBORG hefur aðeins fengið til starfa um helming þess fjölda sumarstarfsmanna sem sóst var eftir og vantar á þriðja hundrað manns til sumarstarfa í hreinsunar- og garðyrkjudeild. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Varð frá að hverfa en hyggst reyna aftur

TILRAUN íslenska fjallgöngumannsins Jökuls Bergmanns til að klífa norðurvegg svissneska alpatindsins Matterhorn fyrstur Íslendinga mistókst á sunnudag vegna slæmra aðstæðna og veðurs. Jökull mun þó hafa hug á að gera aðra tilraun eftir viku til tíu daga. Meira
3. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Veðrið batnar um miðjan mánuð

NOKKUR ágreiningur var á milli félaga í Veðurklúbbnum í Dalbæ á Dalvík þegar kom að því að útbúa veðurspá fyrir júnímánuð. Meira
3. júní 2000 | Landsbyggðin | 743 orð | 1 mynd

Vestfirðingar - öðruvísi en annað fólk

Bolungarvík- Á vel heppnuðu málþingi sem haldið var í Bolungarvík nýlega um séreinkenni Vestfirðinga voru flutt mörg og fróðleg erindi þar sem sérkenni Vestfirðinga og Vestfjarða voru kynnt og rædd. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vilja frjálsan innflutning blóma

AÐALFUNDUR í Félagi blómaverslana var haldinn 11. maí sl. Á fundinum var gerð eftirfarandi samþykkt: "Aðalfundur Félags blómaverslana skorar á landbúnaðarráðuneytið að leyfa frjálsan innflutning afskorinna blóma og pottaplantna nú þegar. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Vitni vantar

Lögreglan í Reykjavík óskar eftir vitni að umferðaróhappi. Þann 31. maí sl. um kl. 16.16 varð umferðaróhapp á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Víkingar berjast í Árbæjarsafni

Í TENGSLUM við nýja sýningu Árbæjarsafns um sögu Reykjavíkur koma félagar úr víkingafélaginu Rimmugíg í heimsókn á safnið og sýna bardagalistir víkinganna sunnudaginn 4. júní. Einnig verða eftirlíkingar áhalda og verkfæra til sýnis. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð

Vorum öll í lífshættu

LITLU munaði að illa færi þegar opnum jeppa hvolfdi í fjöruborðinu í Reynishverfi í fyrrakvöld. Eigandi bílsins var þarna á ferð ásamt tveimur börnum sínum og tékkneskum ferðamanni, Ondrej Kovalina, sem hann hafði tekið upp í bílinn skammt frá Reykjavík. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð

Vorum öll í lífshættu

LITLU munaði að illa færi þegar opnum jeppa hvolfdi í fjöruborðinu í Reynishverfi í fyrrakvöld. Eigandi bílsins var þarna á ferð ásamt tveimur börnum sínum og tékkneskum ferðamanni, Ondrej Kovalina, sem hann hafði tekið upp í bílinn skammt frá Reykjavík. Meira
3. júní 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Æft fyrir kristnihátíð í Hafnarfirði

KRISTNIHÁTÍÐ verður haldin í Hafnarfirði á morgun og er hún að hluta til samofin dagskrá sjómannadagsins þar. Dagskrá verður fjölbreytt og hefst kl. 12 með vígslu bænalundar í skógræktarreit á Húshöfða. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2000 | Staksteinar | 336 orð | 2 myndir

Heim í sauðburðinn

LEIÐARI Íslensks iðnaðar, sem ritaður er af Sveini Hannessyni veltir fyrir sér breytingum á skipulagi Alþingis er vorannir byrja, hvort ekki þurfi að gera róttækar breytingar á stjórnkerfi landsins og liggur þá beinast við að byrja á Alþingi. Frá fornu fari hefur tíðkast að störfum Alþingis ljúki í byrjun maí eða í síðasta lagi um miðjan maí. Þetta átti sér eðlilegar skýringar þegar flestir þingmenn voru bændur og þurftu að komast heim fyrir sauðburð og aðrar vorannir í sveitinni. Meira
3. júní 2000 | Leiðarar | 685 orð

HEIMSSÝNINGIN Í HANNOVER

FYRSTA heimssýningin, sem haldin er í Þýskalandi, var opnuð við hátíðlega athöfn í Hannover fyrr í vikunni. Ísland er meðal þeirra rúmlega 170 ríkja sem taka þátt og hefur eigin sýningarskála á heimssýningunni. Meira

Menning

3. júní 2000 | Tónlist | 527 orð | 1 mynd

Að skálda í tónmálið

Olli Mustonen flutti verk eftir Beethoven og Brahms. Fimmtudagurinn 1. júní, 2000. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 564 orð

Á milli veitinga

Fréttir í fjölmiðlum bera með sér að óvenjumikið er um hátíðahöld í landinu og mætti segja að eitt rækist þar á annars horn í þeim efnum. Við höldum landafundaafmæli, sem er rétt og skylt, og skálum fyrir því út um allar jarðir. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Dúkristur í Tjarnarsal

ÁGÚST Bjarnason opnar sýningu á vatnslituðum dúkristum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, laugardag, kl. 15. Meginviðfangsefnið er hús og umhverfi í Reykjavík. Þá eru á sýningunni myndir af öðrum toga. Ágúst er fæddur í Reykjavík árið 1956. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 5 myndir

Eftirminnilegur Elton

LAUGARDALURINN iðaði af mannlífi í fyrrakvöld þegar Sir Elton John söng og spilaði sig inn í hjörtu tónleikagesta á Laugardalsvellinum sem talið er að hafi verið á bilinu sex til átta þúsund. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Einn á ferð og flugi

Leikarinn og dansarinn stimamjúki Patrick Swayze lenti í vandræðum á uppstigningardag þegar hann brotlenti einkaflugvél sinni. Swayze, sem var einn í vélinni, komst einn og óstuddur frá flakinu. Hann var marinn og blár en að öðru leyti heill á húfi. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 28 orð

Einsöngstónleikar á Egilsstöðum

JÓHANN Smári Sævarsson bassasöngvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda einsöngstónleika í Egilsstaðakirkju í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Á efnisskránni eru þýsk ljóð eftir Brahms og Schumann og íslenskar... Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 941 orð | 1 mynd

Ekkert að Elton

Tónleikar Eltons Johns á Laugardalsvelli fimmtudaginn 1. júní 2000. Um upphitun sáu Nýdönsk og KK. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Ekki svo saklaus!

BRITNEY er best. Það finnst íslenskum plötukaupendum í það minnsta því stúlkustirnið trónir traustlega á toppi Tónlistans aðra vikuna í röð þrátt fyrir væna samkeppni. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Enginn mömmudrengur!

MARSHALL Mathers eða Eminem er hreinlega að gera alla vitlausa þessa dagana og það í víðasta skilningi. Annað hvort hata menn hann eða elska og það er einmitt það sem þessi kjaftfori rappari vill því allt hálfkák er honum lítt að skapi. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 314 orð

Fyrirlestrar í LÍ

FYRIRLESTRAR og myndbandasýningar verða í Listasafni Íslands um helgina. Torfi Frans Ólafsson tæknistjóri sýningarinnar @ eða Atið ræða um sýninguna á Listasafni Íslands í dag, laugardag, kl. 15. Sunnudaginn 4. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 2415 orð | 2 myndir

Galdur er samþætting trúar og vísinda

"Hinn íslenski galdramaður er óbreyttur alþýðumaður, þokkalega læs og að líkindum hagmæltur. Hann kann eitthvað fyrir sér í rúnapári og er álitinn ráðagóður. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 1116 orð | 4 myndir

Grindvíkingar gæla við listagyðjuna

Menning og náttúruauðæfi er yfirskrift menningar- og listahátíðar sem haldin verður í Grindavík, Svartsengi og við Bláa lónið dagana 4. til 17. júní. Orri Páll Ormarsson kynnti sér dagskrána og ræddi við menningarfulltrúa Grindavíkur, Guðmund Emilsson. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Hjónadjöfull með engilsásjónu

Hjónabandssælan entist stutt hjá leikaraparinu Billy Bob Thornton og Angelinu Jolie. Þau hafa ekki verið gift í mánuð en eru þegar farin að leita ástríkis í annarra bólum. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Íslenskur ljósmyndari sýnir á Manhattan

BERGLIND Björnsdóttir ljósmyndari opnar nú um helgina fyrstu einkasýningu sína í Gallery Alexie, á Manhattan í New York. Berglind hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Keppa í Svíþjóð og New York

FIMM ungir og efnilegir ballettdansarar eru á leið til Svíþjóðar og New York til að taka þátt í alþjóðlegri keppni í listdansi. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 159 orð | 2 myndir

Laugardagur 3.

Laugardagur 3. júní. M-2000 Hafnarborg. Sýning á völdum verkum Louisu Matthíasdóttur. www.centrum.is/hafnarborg Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafn. Sýning á bréfum og dagbókum frá 19. öld og fyrri hluta 20. aldar. www.bok.hi. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 83 orð

Málverkasýning í Búðardal

AÐALBJÖRG Jónsdóttir opnar málverkasýningu í Dalakjöri í Búðardal í dag, laugardag. Aðalbjörg er frá Geststöðum við Steingrímsfjörð, fædd 15. desember 1916, nú búsett í Reykjavík. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 38 orð

Menningarhátíð SGI

BÚDDISTASAMTÖKIN SGI á Íslandi fagna nú tuttugu ára afmæli sínu með menningarhátíð í dag, laugardag og á morgun, sunnudag, í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Hátíðin hefst kl. 14 báða dagana. Á hátíðinni verður m.a. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Naglbítar negla sig á listann!

Það er varla hægt að fá betri dóma en nýjasta plata 200.000 naglbíta, "Vögguvísur fyrir Skuggaprins" hefur verið að fá í flestum dagblöðum landsins. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 292 orð

Nærvera guðs áþreifanlegust í hrauni og mosa

STEINA Vasulka opnar sýningu í Ljósaklifi í Hafnarfirði í dag, laugardag, kl. 16, á fullu tungli. Um er að ræða myndbandsinnsetningu en sýninguna nefnir listakonan Hraun og mosi. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Pavarotti og George í eina sæng

Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti er með stórt og hlýtt hjarta. Árlega heldur hann stórtónleika í heimabæ sínum Modena á Ítalíu þar sem allar tekjur renna til góðgerðamála. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Sam-félagið fær réttinn á franskri stórmynd

ÁRNI SAMÚELSSON forstjóri Sam-félagsins gerði góða ferð á kvikmyndahátíðina í Cannes þar sem hann tryggði sér dreifingarréttinn fyrir öll Norðurlöndin á frönsku myndinni Harry, un ami qui vous veut du bien eða Harry, He's Here To Help eins og hún kallast... Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Sjóðandi Cesaria!

Íslandsvinurinn nýbakaði Cesaria Evora frá Grænhöfðaeyjum er sjóðandi heit hér á skerinu svala. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Stuttmyndastuð

DAGURINN í dag og dagurinn á morgun eru Stuttmyndadagar. Hátíðin opnar í Tjarnarbíói kl. 17:30 með tilheyrandi veislumat og drykkjum. Þessi geysivinsæla stuttmyndahátíð sem er afkvæmi Jóhanns Sigmarssonar kvikmyndagerðamanns er núna orðin níu ára. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Sýning á vegg skrifstofurýmis

SÝNINGARSTJÓRAR hjá gallerí@hlemmur hafa ákveðið að hefja sýningar á vegg í skrifstofurými staðarins. Fyrsta sýningin er á tveimur verkum Sonju Georgsdóttur. Verkin eru frá þessu ári, unnin með tússi á gömul National Geografic-landakort. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 54 orð

Sýningum lýkur

Áhaldahúsið, Vestmannaeyjum Sýningu Sigurdísar Arnarsdóttur lýkur á morgun, sunnudag. Sýningin er jafnframt síðasta sýningin af fjórum sem haldnar hafa verið á þessu vori og kenndar hafa verið við Myndlistarvor Íslandsbanka í Eyjum. Meira
3. júní 2000 | Menningarlíf | 72 orð

Tríó Jóels á Jómfrúnni

FIMMTA árlega sumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu hefst laugardaginn 3. júní kl. 16. Á fyrstu tónleikunum, kemur fram tríó saxófónleikarans Jóels Pálssonar. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Úrkynjuð sambönd

Leikstjóri: Adam Bernstein. Handrit: . Aðalhlutverk: Deborah Harry, Norman Reedus. (97 mín.) Bandaríkin 1997. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. Meira
3. júní 2000 | Fólk í fréttum | 246 orð | 2 myndir

Það er list að vera ljótur

Flestir vilja líta vel út, geisla af heilbrigði á sál og sólbrúnum líkama og bera góðu genavali ægifagurt vitni. Enginn er lengur ófríður, menn eru bara misóheppnir með útlitið. Meira

Umræðan

3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 5. júní, verður fimmtugur Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkursamlagsstjóri og oddviti Dalabyggðar, Stekkjarhvammi 1, Búðardal. Eiginkona hans er Guðborg Tryggvadóttir . Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 3. júní, verður sjötugur Vigfús Þorsteinsson, Aðalstræti 61, Patreksfirði . Hann verður að... Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 3. júní, verður sjötug Gunnhildur Þórmundsdóttir, Dynskógum 8, Hveragerði, starfsmaður Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði . Eiginmaður hennar er Bjarni Eyvindsson, húsasmíðameistari . Þau verða að... Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

80 ára afmæli.

80 ára afmæli. Í dag, laugardaginn 3. júní, verður áttræð Guðbjörg Jónsdóttir, Álfhólsvegi 17, Kópavogi. Hún og eiginmaður hennar, Þorvaldur Runólfsson, taka á móti gestum í Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum, frá kl. 15-18 á... Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 5. júní, verður áttræður Óskar Þórðarson, Blesugróf 8, Reykjavík . Af því tilefni munu Óskar og eiginkona hans, Svanfríður Örnólfsdóttir , taka á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu í dag, 3. júní, kl. 17-20. Meira
3. júní 2000 | Aðsent efni | 670 orð | 2 myndir

Er fimm daga deild nothæft sjúkrahúsúrræði fyrir aldraða?

Veruleg forvörn felst í því að vinna með öldruðum, segja Anna Birna Jensdóttir og Lúðvík Gröndal, við að meta heilsufar, endurhæfa sjálfsbjargargetu og auka hreyfifærni. Meira
3. júní 2000 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Jafnréttið útlægt gert?

Jafnréttisstofnun mun ugglaust reyna nýjar leiðir, segir Dóra Stefánsdóttir, til þess að ná fram jafnrétti kynjanna. Meira
3. júní 2000 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Jafnvægisstjórnun og brot hjá öldruðum

Nauðsynlegt er að fylgjast með skyni í fótleggjum aldraðra, segir Ella Kolbrún Kristinsdóttir, og starfsemi jafnvægiskerfis innra eyra. Meira
3. júní 2000 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Jarðvegur - auðlind 21. aldar

Jarðvegskortin sýna glöggt, segir Siv Friðleifsdóttir, að víða eru afréttir beittir sem alls enga beit þola. Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 128 orð

LAUF ÞITT OG VOR

Ég ber þér kveðju úr trjánum sem teygja sig með trega ilmandi greina til stjarna og vinda og fuglarnir syngja og flögra í kringum þig eins og fljúgandi skuggar setjist á hvíta tinda. Meira
3. júní 2000 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Menn eiga að segja satt

Í þessari umfjöllun skiptir engu máli, segir Tómas Jónsson, hvort tilkoma Go er góð fyrir ferðamennsku hér eða ekki. Meira
3. júní 2000 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Menningararfur á menningarári

Staðsetningu heildarsafns sjóminja, fiskvinnslu og sögu Reykjavíkurhafnar, segir Ólafur Tryggvi Snæbjörnsson, tel ég besta á Miðbakka, t.d. í Tollhúsinu. Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 486 orð

Stýrihópur um málefni aldraðra skipaður í kjölfar "árs aldraðra"

Hinn 28. apríl síðastliðinn birtist smáfrétt frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, í Morgunblaðinu er bar fyrirsögnina "Skipaður stýrihópur um mótun stefnu í málefnum aldraðra." Síðan segir svo m.a. Meira
3. júní 2000 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Svigrúm til sjálfsbjargar

Með minni tekjutengingu drögum við úr tilbúinni hindrun, segir Gunnar I. Birgisson, og letjum menn síður en áður um leið og við sköpum þeim aukið svigrúm til sjálfs- bjargar. Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 513 orð

VINKONA Víkverja var að koma utan...

VINKONA Víkverja var að koma utan af landi, skelfingu lostin eftir óhugnanlega lífsreynslu, að henni fannst. Það sem hrelldi vinkonuna var ekki atburður sem komst í fréttir heldur einfaldlega helgarumferðin á íslenskum þjóðvegi. Meira
3. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 727 orð

Vorkveðja til lesenda

ÁGÆTI lesandi, aldamótin eru liðin eða á leiðinni eftir því við hvern þú ræðir, heimsendir lætur bíða eftir sér, laun sumra ykkar duga vart fyrir lífsins bráðustu nauðsynjum meðan aðrir leita á náðir sérfræðinga yfir þeirri óhamingju er auður þeirra... Meira

Minningargreinar

3. júní 2000 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

ANNA SIGRÚN JÓHANNSDÓTTIR

Anna Sigrún Jóhannsdóttir fæddist á Vörðufelli á Skógarströnd 3. júní 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Ingiberg Jóhannsson, f. 14.6. 1893 og kona hans, Marta Hjartardóttir, f. 1895. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 2674 orð | 1 mynd

BALDUR SVEINSSON

Baldur Sveinsson kennari fæddist í Reykjavík 4. apríl 1929. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 25. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Guðmundur J. Guðlaugsson

Guðmundur J. Guðlaugsson var fæddur 16. desember 1942 í Vík í Mýrdal. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónsson f. 18.5. 1907, d. 2.8. 1989 og María G. Guðmundsdóttir, f. 17.3. 1907, d. 17.4. 1998. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR ÖFJÖRÐ

Guðrún Guðjónsdóttir Öfjörð fæddist að Lækjarbug, Hraunhreppi, 13. desember 1913 og ólst þar upp. Hún andaðist í Sjúkrahúsi Akraness hinn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Þórarinsson Öfjörð, f. 17. september 1890, bóndi í Lækjarbug, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

HAUKUR SIGURÐUR DANÍELSSON

Haukur Sigurður Daníelsson, vélstjóri, fæddist í Tröð í Súðavík 30. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi aðfaranótt sunnudagsins 28. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Soffía Magðalena Helgadóttir frá Súðavík, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 3367 orð | 1 mynd

HELGI GÍSLASON

Helgi Gíslason fæddist í Skógargerði í Fellahreppi í N-Múl. 22. ágúst 1910. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Helgason, bóndi þar, og kona hans Dagný Pálsdóttir. Helgi kvæntist Gróu Björnsdóttur... Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GUÐRÚN EGILSDÓTTIR OG GÚSTAF JÓNSSON

Jónína Guðrún Egilsdóttir fæddist í Reykjahjáleigu í Ölfusi 8. nóvember 1920. Hún andaðist á sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 19. maí 2000. Jónína var önnur í röð sex systkina. Foreldrar hennar voru Egill Jónsson f. 11.9. 1887, bóndi í Reykjahjáleigu, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

MARGRÉT EMILSDÓTTIR

Margrét Emilsdóttir fæddist á Siglufirði 9. júlí 1941. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 25. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

MARJO KAARINA KRISTINSSON

Marjo Kaarina Kristinsson, f. Raitto, verkfræðingur, fæddist í Turku í Finnlandi 17. desember 1951. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 22. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA BJÖRG GUÐMANNSDÓTTIR

Ólafía Björg Guðmannsdóttir fæddist í Keflavík 20. febrúar 1933. Hún lést á Vífilsstöðum 25. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2000 | Minningargreinar | 2383 orð | 1 mynd

SIGURJÓN RUNÓLFSSON

Sigurjón Runólfsson fæddist á Dýrfinnustöðum í Skagafirði 15. ágúst 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin María Jóhannesdóttir, f. 16. apríl 1892, d. 24. júní 1986, og Runólfur Jónsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 77 orð

11% í Bakkavör skipta um eigendur

11% af hlutafé Bakkavarar skipti um eigendur í gær, að því er fram kemur í hálffimm-fréttum Búnaðarbankans Verðbréfa. Hluturinn er að markaðsvirði 370 milljónir króna, en viðskiptin áttu sér stað utanþings á genginu 6,72. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1816 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.06.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 65 33 53 6.093 323.947 Blálanga 60 60 60 17 1.020 Gellur 320 285 307 310 95.257 Grálúða 169 157 168 704 118. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 2.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 2. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9436 0.9504 0.93 Japanskt jen 102.01 102.63 100.83 Sterlingspund 0.6262 0.6282 0.6225 Sv. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Góð þátttaka í útboði Austurbakka

HLUTAFJÁRÚTBOÐ Austurbakka hf., sem lauk á miðvikudag, gekk vel. 630 fjárfestar skráðu sig fyrir hlutafé, alls að nafnverði 4.283.071. Í hlut hvers áskrifanda koma því að hámarki 5.025 krónur að nafnverði, eða 241.200 krónur að kaupverði. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 636 orð | 1 mynd

Grundvallarréttur sé tryggður í skattkerfum ríkja

Skattalöggjöf einstakra aðildarríkja ESB má á engan hátt hindra frjálsa för manna innan Evrópusambandsins. Þetta kom fram í erindi Melchior Wathelet, dómara við dómstól Evrópusambandsins, á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands á miðvikudag. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Hlutafé í TalentuHátækni seldist upp

ALLT hlutafé í hlutafjárútboði Talentu-Hátækni hf. seldist áður en skráningu átti að ljúka kl. 16:00 í gær. Alls skráðu 552 aðilar sig fyrir 350 milljónum króna að nafnverði á genginu 1,5 og var söluandvirði útboðsins því 525 milljónir króna. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 223 orð

Ísafjarðarbær selur hlut sinn í Básafelli

LANDSBANKINN-Fjárfesting hf. hefur keypt 9,8% hlut Ísafjarðarbæjar í Básafelli hf. Hluturinn er að nafnverði 74,6 milljónir króna. Að sögn Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði, nemur söluverðið 100 milljónum króna, á genginu 1,34. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Íslandsbanki-FBA með vefsíðu fyrir verðbréfaviðskipti

ERGO.IS nefnist nýr verðbréfavefur sem Íslandsbanki-FBA hefur sett á laggirnar. Á vefsíðunni geta fjárfestar sem skrá sig á síðunni átt viðskipti með öll helstu verðbréf á Íslandi. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Nasdaq-vísitalan upp um 6%

BANDARÍSK hlutabréf hækkuðu í gær í kjölfar birtingar skýrslu sem sýndi að atvinnuleysi væri ekki að minnka í Bandaríkjunum. Gaf það til kynna að ekki væri eins mikil hætta á verðbólgu. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 2304 orð | 3 myndir

Undir sama þak á 50 dögum

Fyrsti formlegi starfsdagur Íslandsbanka-FBA var í gær, 63 dögum eftir að tilkynnt var að óformlegar viðræður þeirra Bjarna Ármannssonar og Vals Valssonar ættu sér stað um sameiningu bankanna tveggja. Athygli hefur vakið hversu stuttan tíma sameiningin tók en þeir Bjarni og Valur sögðu Guðrúnu Hálfdánardóttur að sjálf sameiningin hefði í raun tekið enn skemmri tíma. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 833 orð

Upplýsingakerfin ráða hraða samrunans

"VIÐ fórum út í áreiðanleikakönnun (e. due diligence), sem er hefðbundið ferli áður en fyrirtæki er yfirtekið. Meira
3. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 81 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 02.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 02.06. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

3. júní 2000 | Neytendur | 216 orð

Flokkun á lífrænu sorpi Má setja...

Flokkun á lífrænu sorpi Má setja kjöt og fisk í kassann? Einfalt er að útbúa kassa undir lífrænar matarleifar, segir Tryggvi Felixson framkvæmdastjóri Landverndar, en gæta þarf að nokkrum mikilvægum atriðum. Meira
3. júní 2000 | Neytendur | 342 orð | 1 mynd

Garðaúðun til varnar blaðlús og maðki

Garðeigendur eiga að krefjast fullgilds skírteinis frá þeim sem bjóðast til að úða garða. Meira
3. júní 2000 | Neytendur | 87 orð | 1 mynd

Þvottaklútar

Á MARKAÐ eru komnir Sport & Leisure Wash þvottaklútar fyrir líkamsþvott. Í fréttatilkynningu frá Verstöðinni ehf. segir að með klútunum þurfi hvorki vatn, sápu né handklæði. Í klútunum séu nærandi efni fyrir húðina eins og Aloa Vera og E-vítamín. Meira

Fastir þættir

3. júní 2000 | Fastir þættir | 215 orð

Astma líkt við faraldur

TALIÐ er að fjöldi þeirra Bandaríkjamanna sem þjást af astma muni hafa tvöfaldast er kemur fram á árið 2020 og hrjá einn af hverjum fjórtán einstaklingum. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 835 orð | 4 myndir

Barist til þrautar

ÁTRASKANIR taka á sig margar myndir. Ástæður þeirra eru margflóknar. Sumir svelta heilu hungri, en aðrir borða vel umfram þörf. Í þessum pistli verður sjónunum beint að offitunni, en ljóst er að tíðni offitu hefur aukist verulega á síðustu árum. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 272 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Baldur Bjartmarsson efstur í sumarbrids Fimmtudagskvöldið 25. maí var Howell-tvímenningur. Miðlungur var 156 og efstu pör urðu: Hjálmar S. Pálss. - Steinberg Ríkarðss. 183 Unnar A. Guðmundss. - Gróa Guðnad. 179 Gunnl. Sævarss. - Hermann Friðrikss. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 260 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Tían í trompi er mikilvægt spil og eykur verulega vinningshorfur sagnhafa í sex hjörtum. En vinnast sex hjörtu með bestu vörn? Útspilið er spaði: Suður gefur; NS á hættu. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 857 orð

Ég reyndi við Rosemary Clooney rétt...

Stundum sé ég og heyri " hæðstur " og " stæðstur " í staðinn fyrir hæstur og stærstur sem eru rétt myndaðar hástigsgerðir af hár og stór . Meira
3. júní 2000 | Dagbók | 840 orð

(Fil. 4, 4.)

Í dag er laugardagur 3. júní, 155. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 242 orð | 1 mynd

Fiskur léttir lund

UMFANGSMIKIL rannsókn, sem gerð var í Finnlandi, bendir til þess að fólk sem borðar fisk innan við einu sinni í viku sé í 31% meiri hættu á að þjást af vægu þunglyndi en fólk sem borðar fisk oftar. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 223 orð | 1 mynd

Gagnast ekki konum

VONIR um að Viagra gæti komið konum til góða með svipuðum hætti og það hjálpar körlum urðu að engu í fyrstu, umfangsmiklu tilrauninni sem gerð var á virkni getuleysislyfsins hjá konum, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna við Háskólann í British Columbia í... Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 425 orð | 1 mynd

Gleraugun óþörf eftir 15 mínútna aðgerð

SJÓNDAPRIR Bandaríkjamenn hafa flykkst á augnlæknastofur til að gangast undir skurðaðgerðir, sem nefndar hafa verið LASIK og byggjast á nýrri leysitækni, til að losna við gleraugun eða augnlinsurnar í eitt skipti fyrir öll. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 796 orð | 1 mynd

Heilagar draumsýnir

NÚ þegar sólin strýkur græðandi geislum sínum um hali og sprund, jörðin dafnar og nóttin skiptir um ham er hér lítil saga af sólguðnum og syni hans. Einn af guðunum tólf á Ólympsfjalli var Apollo, guð sólar, skáldskapar, spádóma og ímynd fegurðar. Meira
3. júní 2000 | Viðhorf | 876 orð

Hin rétta kenning

"Engin rök mega afvegaleiða ykkur. Hlustið aldrei á þegar ykkur er sagt að mennirnir og dýrin eigi sameiginlegra hagsmuna að gæta og að velgengni annars sé velgengni hins. Allt er þetta lygi." Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 456 orð

Hreyfing er lífsstíll

Líkamsrækt er lífsstíll stendur einhverstaðar skrifað og það er hverju orði sannara. Það er engin auðveld leið til að komast í gott form. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 247 orð

Hugleiðing um aðferðafræði til forvarna

Til að sporna gegn vaxandi tíðni offitu þarf að ráðast í markvissa forvarnarvinnu þar sem undirstöðuatriði næringarfræðinnar eru kynnt fyrir börnum og unglingum á áhugaverðan hátt og þeim kennt að tileinka sér þau. Meira
3. júní 2000 | Í dag | 3 orð | 1 mynd

(Jóh. 15.) (Jóh....

Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
3. júní 2000 | Í dag | 497 orð | 1 mynd

Messa og helgiganga á Þingvöllum

Á MORGUN, sunnudag, verður fram haldið með helgigöngur um tilvonandi hátíðarsvæði kristnitökuhátíðarinnar á Þingvöllum. Áður en helgigangan hefst er safnast saman í Þingvallakirkju en þar hefst almenn messa kl.14.00. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

Offituvandinn eykst í Evrópu

ALLT að annar hver fullorðinn Evrópubúi mun þjást af offitu 2030 verði ekki gripið til ráðstafana, segir formaður Evrópusamtaka um rannsóknir á offitu. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 65 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Í meðfylgjandi stöðu hafði úkraínski stórmeistarinn Andrei Maksimenko (2495) svart gegn landa sínum alþjóðlega meistaranum Alexandre Sulypa (2449). 29....Bf5! Fellur ekki í gildruna 29...Hxd5?? 30.Ra6+ og hvítur mátar. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 128 orð

Viðmiðunardagur nr.

Viðmiðunardagur nr. 1 Máltíð Fæðutegund Magn Morgunverður: Cheerios, hreint 3 dl = 1 diskur Undanrenna 2,5 dl = 1 glas Banani 150 g = 1 stór Hádegisverður: Skyr, hreint 200 g = 1 diskur Sykur, strá- 12 g = 1 msk. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 96 orð

Viðmiðunardagur nr.

Viðmiðunardagur nr. 2 Máltíð Fæðutegund Magn Morgunverður: Epli 200 g = 1 stórt Hádegisverður: Heilhveitibrauð 60 g = 2 sneiðar Smjör 15 g = 1 msk. Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 743 orð | 3 myndir

Yfirburðir vísinda

1968 Meira
3. júní 2000 | Fastir þættir | 484 orð | 1 mynd

Þunglyndislyf og líkamsþyngd

Spurning: Mig langar að fræðast um þyngdaraukningu sem aukaverkun þunglyndislyfja. Ég er kona á miðjum aldri og hef notað geðlyf (einkum Zoloft) undanfarin ár með prýðilegum árangri. Ég hef hins vegar þyngst verulega, um ein 15 kíló á síðustu 3-4 árum. Meira

Íþróttir

3. júní 2000 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

ATLI Knútsson, aðalmarkvörður Breiðabliks, lék ekki...

ATLI Knútsson, aðalmarkvörður Breiðabliks, lék ekki með liði sínu á fimmtudaginn. Hann var erlendis vegna vinnu sinnar og var það vitað fyrir löngu. STÖÐU Atla tók Gísli Herjólfsson , sem lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 130 orð

Baldur og Birgir byrjaðir aftur

LEIKMANNAHÓPUR Stjörnunnar hefur styrkst nokkuð þar sem tveir reyndir leikmenn, Birgir Sigfússon og Baldur Bjarnason, hafa tekið fram skóna að nýju og æfa með Garðabæjarliðinu. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 129 orð

ENSKA liðið Manchester City er komið...

ENSKA liðið Manchester City er komið fram fyrir Chelsea í röðinni í kapphlaupinu um að fá Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir sagði fréttavefurinn Teamtalk . Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 210 orð

Erna eini nýliðinn

LOGI Ólafsson landsliðsþjálfari í kvennaknattspyrnu valdi einn nýliða í landsliðið sem mætir Ítalíu í undankeppni Evrópumóts landsliða hinn 7. júní í Urbino á Ítalíu. Nýliðinn er hin 17 ára gamla Blikastúlka Erna B. Sigurðardóttir. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 491 orð

Eyjamenn kafsigldu Keflvíkinga

Eyjamenn sýndu með stórsigri sínum á Keflvíkingum á Hásteinsvelli í fyrrakvöld að þeir ætla að vera með í toppbaráttunni í sumar. Heimamenn sýndu Suðurnesjamönnum litla gestrisni. Þeir tóku Keflvíkinga í bakaríið og sigruðu 5:0 og hefði sá sigur í raun getað orðið stærri því heimamenn höfðu mikla yfirburði í síðari hálfleik. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 28 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig KR 3 3 0 0 16:2 9 Stjarnan 3 3 0 0 9:0 9 Breiðablik 2 1 0 1 9:3 3 ÍBV 2 1 0 1 3:3 3 Valur 3 1 0 2 3:3 3 ÍA 3 1 0 2 5:16 3 Þór/KA 3 0 1 2 2:8 1 FH 3 0 1 2 3:15... Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 36 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Þór Ak. 3 3 0 0 7:1 9 KÍB 3 3 0 0 7:2 9 Selfoss 3 2 0 1 9:3 6 KS 3 2 0 1 5:5 6 Afturelding 3 1 2 0 5:3 5 Víðir 3 1 1 1 3:4 4 KVA 3 0 1 2 2:5 1 HK 3 0 1 2 3:7 1 Léttir 3 0 1 2 3:9 1 Leiknir R. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig ÍR 3 2 1 0 6:3 7 FH 3 2 1 0 5:3 7 Valur 3 2 0 1 9:3 6 Víkingur 3 1 2 0 4:3 5 KA 3 1 1 1 4:4 4 Dalvík 3 1 0 2 5:5 3 Skallagr. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig KR 4 3 0 1 6:3 9 ÍBV 4 2 2 0 10:3 8 Fylkir 4 2 2 0 9:3 8 Grindavík 4 2 2 0 6:2 8 Keflavík 4 2 1 1 6:9 7 ÍA 4 2 0 2 2:3 6 Fram 4 1 1 2 3:6 4 Breiðablik 4 1 0 3 6:9 3 Stjarnan 4 0 1 3 1:5 1 Leiftur 4 0 1 3 3:9... Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

FRANSKI landsliðsmaðurinn Youri Djorkaeff vill yfirgefa...

FRANSKI landsliðsmaðurinn Youri Djorkaeff vill yfirgefa herbúðir Kaiserslautern en þýsku meistararnir í Bayern München hafa borið víurnar í hann. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Fylkir heldur sínu striki

FYLKISMENN halda sínu striki í efstu deild karla í knattspyrnu, eru komnir með átta stig ásamt ÍBV og Grindavík, en þessi lið erueinu stigi á eftir KR. Fylkir burstaði lánlausa Breiðabliksmenn á fimmtudaginn, 5:0 og hefðu mörkin hæglega getað orðið talsvert fleiri. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 220 orð

Grindvíkingar nýttu sín færi en við...

Grindvíkingar nýttu sín færi en við ekki, í því lá munurinn," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, og var allt annað en sáttur við framgöngu sinna manna gegn Grindavík. "Við fengum tvo eða þrjá möguleika en náðum ekki að nýta þá. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 106 orð

Gunnlaugur í bann

GUNNLAUGUR Jónsson, varnarmaður ÍA, verður í leikbanni þegar lið hans tekur á móti ÍBV á heimavelli á mánudagskvöldið. Gunnlaugur fékk rauða spjaldið á 89. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Hörkukeppni hjá Jóni Arnari í Götzis

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Tindastóli, tekur þátt í fyrsta tugþrautarmóti sínu á þessu ári í Götzis í Austurríki í dag og á morgun. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

ÍBV hefur nú leikið 26 heimaleiki...

ÍBV hefur nú leikið 26 heimaleiki í röð í efstu deild án þess að tapa. Síðasti tapleikur Eyjamanna var gegn KR-ingum í júli 1997. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 483 orð

ÍR og FH deila efsta sæti

FH og ÍR deila með sér tveimur efstu sætunum í 1. deild karla en 3. umferð lauk í gærkvöldi. Bæði lið eru með sjö stig en Valsmenn eru í þriðja sæti með sex stig. Þróttarar náðu sér í fyrsta stig sitt þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við FH. ÍR sigraði Dalvík 2:1 í Breiðholti og á Akureyri skoruðu KA og Tindastóll sitt markið hvort í jafnteflisleik. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 326 orð

Liðið slípast með hverjum leik

Kristinn R. Jónsson, þjálfari Eyjamanna, var að vonum kátur þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir stórsigur hans manna. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 110 orð

LIÐ Keflavíkur í knattspyrnu hefur möguleika...

LIÐ Keflavíkur í knattspyrnu hefur möguleika á að komast í Evrópukeppni félagsliða sem aukalið vegna háttvísikeppni Alþjóða knattspyrnusambandsins. Ísland er meðal 14 landa sem hafa möguleika á sæti í keppninni. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 327 orð

Miklar sveiflur í Indiana

Indiana náði 3:2 forystu í úrslitakeppni austurdeildar í NBA-körfuknattleiknum með góðum sigri á New York Conseico Fieldhouse í Indianapolis, 88:79. Partick Ewing lék á ný með New York eftir viku fjarveru vegna meiðsla. Hann virtist engu hafa gleymt. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 142 orð

Olga með sex mörk

Olga Færseth er greinilega í fantaformi þessa dagana en hún skoraði sex af ellefu mörkum KR gegn ÍA í Frostaskjóli á fimmtudag. Guðlaug Jónsdóttir skoraði þrjú mörk, Ásthildur Helgadóttir eitt og eitt marka KR var sjálfsmark Skagastúlkna. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 229 orð

"ÉG er mjög stoltur yfir því...

"ÉG er mjög stoltur yfir því að mínum mönnum tókst að vinna Skagann í fyrsta skipti í efstu deild," sagði Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 149 orð

"Ég er orðlaus"

"Ég er eiginlega orðlaus," sagði Sigurður Grétarsson þjálfari Breiðabliks eftir tapið á móti Fylki og var greinilegt að hann hafði ekki átt von á slíkri útreið. "Nei, ég átti alls ekki von á þessu. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 176 orð

"ÞETTA gekk ágætlega hjá okkur í...

"ÞETTA gekk ágætlega hjá okkur í dag, við skoruðum í það minnsta nokkur mörk þó svo þau hefðu getað verið fleiri," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Fylkis eftir sigurinn á Blikum. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 75 orð

Siggeir með Stjörnuna

SIGGEIR Magnússon hefur gert tveggja ára samning um þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Siggeir hefur undanfarin þrjú ár verið aðstoðarþjálfari Skúla Gunnsteinssonar með karlalið Aftureldingar. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 188 orð

Skagamenn taka á móti Eyjamönnum

FYRSTI leikur 5. umferðar Íslandsmótsins verður á Akranesi á mánudaginn. Skagamenn fá Eyjamenn í heimsókn og má fastlega reikna með fjörugum og skemmtilegum leik eins og alltaf er þessi lið mætast. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 291 orð

Staðráðinn í að komast burtu frá Genk

Þórður Guðjónsson landsliðsmaður í knattspyrnu og atvinnumaður með belgíska liðinu Genk er mjög eftirsóttur þessa dagana. Félög frá Hollandi, Englandi, Grikklandi og Þýskalandi hafa spurst fyrir um hann og eitt tilboð er þegar komið. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 135 orð

Stefán Þór til Stoke

STEFÁN Þór Þórðarson skrifaði á fimmtudaginn undir þriggja ára samning við Stoke City. Verður þar með ekkert af því að Stefán leiki með sínum gömlu félögum í ÍA í sumar eins reiknað hafði verið með. Stefán lék í vetur með þýska 3. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 95 orð

Stjarnan bætti eigið met

EKKERT lið hefur verið eins lengi að skora sitt fyrsta mark í efstu deild í byrjun tímabils og Stjarnan í ár. Þegar Garðar Jóhannsson skoraði gegn Fram í fyrrakvöld voru 358 leikmínútur liðnar frá upphafi fyrsta leiks Garðbæinga í vor. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Stjarnan heldur í við meistara KR

Stjarnan heldur í við meistara KR í Íslandsmeistarabaráttu kvenna eftir sigur á Val, 1:0, á fimmtudaginn. Stjarnan er líkt og KR með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Stjarnan ógnaði Frömurum of seint

FRAMARAR fögnuðu sínum fyrsta sigri í ár þegar þeir lögðu Stjörnuna í botnslag í Garðabænum í fyrrakvöld, 2:1. Þeir lyftu sér með því upp í sjöunda sæti deildarinnar en skildu Stjörnumenn eftir á botninum ásamt Leiftri með aðeins eitt stig úr fyrstu fjórum leikjunum. Garðbæingar náðu þó að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu á lokamínútum leiksins eftir 358 mínútna baráttu. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 628 orð

Sögulegur sigur Grindvíkinga

GRINDVÍKINGAR brutu blað í sögu sinni í efstu deild knattspyrnu karla er þeir lögðu Skagamenn í fyrsta skipti, 1:0, á heimavelli. Þar með eru Grindvíkingar í öðru til fjórða sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir en ÍA er um miðja deild eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð eftir tvo sigurleiki í upphafi móts. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 103 orð

Teitur óhress með Semb

TEITUR Þórðarson, þjálfari knattspyrnuliðs Brann, lýsti yfir furðu sinni á vinnubrögðum Nils Johans Sembs, landsliðsþjálfara Noregs, í viðtali við Bergensavisen í gær. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 206 orð

Tékkar hafa valið 22 manna hópinn...

Tékkar hafa valið 22 manna hópinn sem leikur á Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 33 orð

Trúfan þjálfar Blika

ALEXEI Trúfan hefur gert samning við nýliða 1. deildar í handknattleik, Breiðablik, um að þjálfa karlalið þess næstu tvö árin. Frá þessu var gengið síðdegis í gær. Trúfan hefur undanfarin ár leikið með... Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 105 orð

Valur fær Petkevicius

LITHÁÍSKI markvörðurinn Egidijus Petkevicius mun leika með Valsmönnum í 1. deildinni í handknattleik á næstu leiktíð. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Víkingar stöðvuðu Val

VÍKINGAR urðu fyrstir liða til að leggja Valsmenn að velli í 1. deildinni, en fjörlegum leik liðanna lauk með 3:2-sigri Víkinga - öll mörkin litu dagsins ljós á rúmum hálftíma undir lokin. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 39 orð

Víkingar stöðvuðu Valsmenn

VÍKINGAR gerðu sér lítið fyrir og stöðvuðu Valsmenn í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu á fimmtudaginn - unnu 3:2 á Hlíðarenda. Umfjöllun um leikinn og þrjá leiki sem fóru fram í gærkvöldi í 1. deild er á bls. 84 í... Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 271 orð

Það er þvílíkur léttir að hafa...

Það er þvílíkur léttir að hafa klárað þennan leik og hirt öll þrjú stigin. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 102 orð

Þolfimi Halldór í úrslit Halldór Birgir...

Þolfimi Halldór í úrslit Halldór Birgir Jóhannsson komst í gær í úrslit á heimsmeistaramótinu í þolfimi sem stendur nú yfir í Riesa í Þýskalandi. Þeir átta efstu í undankeppninni komust í úrslitakeppnina sem fram fer á morgun. Meira
3. júní 2000 | Íþróttir | 105 orð

Þrjár enskar á leið til FH?

ÞRJÁR enskar knattspyrnukonur eru á leið til FH, þar af er ein þeirra landsliðsmarkvörðurinn, Leanne Hall. "Við eigum von á þeim til landsins 9. júní og ef allt gengur upp munu þær leika með okkur gegn Stjörnunni 13. Meira

Úr verinu

3. júní 2000 | Úr verinu | 182 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur við Nýsköpunarsjóð

Á ársfundi Samstarfsvettvangs sjávarútvegs og iðnaðar sem haldinn var fyrir skömmu var undirritaður samningur við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins um þátttöku sjóðsins í fjármögnun á starfsemi vettvangsins, en samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir auknu... Meira
3. júní 2000 | Úr verinu | 360 orð

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um allt land

HÁTÍÐ hafsins verður haldin hátíðleg annað árið í röð við Reykjavíkurhöfn nú um helgina, 3. og 4. júní. Dagskráin hefst kl. 10 í dag, laugardaginn 3. júní, á Miðbakka, m.a. Meira

Lesbók

3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Af listmálarafjölskyldu

er yfirskrift sýningar á verkum hjónanna Louisu Matthíasdóttur og Lelands Bell og dóttur þeirra Temmu Bell sem opnuð verður í Hafnarborg í dag. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð | 1 mynd

Árátta í Gerðarsafni

SÝNINGIN Árátta verður opnuð í Listasafni Kópavogs í dag, laugardag, kl. 11. Um er að ræða sýningu á völdum verkum úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur. Pétur og Ragna hafa verið ástríðufullir listaverkasafnarar í meira en þrjá áratugi. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd

Ásta Sigurðardóttir

var þekkt og umtöluð í Reykjavík um miðja öldina, enda storkaði hún viðteknu siðgæði og gerði uppreisn gegn ríkjandi gildum. Nú vekur hinsvegar meiri athygli hvað Ásta var fjölhæfur listamaður. Um hana skrifar Kristín Rósa... Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2431 orð | 6 myndir

ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR - LÍF HENNAR OG LIST

Ásta Sigurðardóttir storkaði viðteknu siðgæði og gerði uppreisn gegn ríkjandi gildum samfélagsins. Hún var áberandi í bæjarlífinu, ögraði og storkaði almenningsálitinu, en var sjálf fjölhæfur listamaður, jafnvíg á ritlist og myndlist og leitaði í þjóðsagnabrunninn þegar hún skapaði þjóðsagnaspilin. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 452 orð | 2 myndir

BÓKMENNTAHRAÐLESTIN BRUNAR FRÁ LISSABON

EINAR Örn Gunnarsson rithöfundur verður fulltrúi Íslands í hinni svokölluðu bókmenntahraðlest 2000 sem leggur upp frá Lissabon á morgun og verður á ferð um Evrópu næstu sex vikurnar. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1463 orð | 1 mynd

BYLTING OG HÁRÓMANTÍK

Maðurinn varð hráefni í réttláta samfélagsbyggingu framtíðarinnar. Og Kant hataði fátt meira en það sem hann nefndi að ráðskast með einstaklinginn. Upplýsingin og skynsemisstefnan byggðust á alræðisvaldi forsjárhyggjunnar. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð

ELLIKVÆÐI

Í æsku in unga kæra um erindi nokkur beiddi mig, lézt hún vilja læra og lesa fyr þeim, sem bæði sig; skemmra þykir, nær skemmtir nokkur í húmi, eða þá væna veiga gátt um vintrar nátt vakandi liggur í rúmi. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

GRENJAÐARSTAÐARHRAUN

Með bróður þínum byggir þú þér höll með burðarstoðum hugans enn eitt sinn. Með trú á þig og þínar litlu hendur ert þú að móta jörð og himininn. Og þessa stund er yfirsmiður andans ávallt nærri og heitir afi... Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1083 orð

HOLLT AÐ HORFA TIL VAXANDI LANDVERNDAR

Í maímánuði síðastliðnum átti ég þess kost að fara með góðum félögum inní Þórsmörk. Við stöldruðum við í Stakkholtsgjá en hún er ótæmandi heimur ævintýra og ánægju. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 198 orð

Hringferð um sveitirnar í kringum Ljósafoss

GRÉTA Mjöll Bjarnadóttir á verk á sýningunni sem er nátengt sveitunum í kringum Ljósafossvirkjun. Verkið samanstendur af mörgum loftmyndum af svæðinu og býður upp á einskonar hringferð um sveitina. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 964 orð | 1 mynd

HRÍÐARVEÐUR

Síðdegis þ.11. febrúar sl. gerði óvenju langvinnan hríðarbyl í Reykjavík. Spurningar vöknuðu því um tíðni slíkra hríðarbylja. Nú er það svo að ekki er auðvelt að skilgreina hvers konar veður eigi að telja hríðarbyl. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð

Leiðrétting

Rangt höfundarnafn Í Lesbók 20. maí sl. birtist grein um tízkuna undir fyrirsögninni Listform ímyndasköpunar. Höfundur var sagður vera Vilhjálmur Valdimarsson en föðurnafnið var því miður rangt. Vilhjálmur er Vilhjálmsson og leiðréttist það hér með. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð | 2 myndir

LISTIN OG HANN VORU EITT OG HIÐ SAMA

EINN eftirmiðdag um haustið 1995 sýndi Louisa Matthíasdóttir mér sjálfsmyndirnar sem Leland Bell hafði málað á því tæplega fimmtíu ára tímabili sem þau höfðu verið gift. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 477 orð | 8 myndir

Myndlistin virkjuð á margvíslegan máta í orkustöðvum

List í orkustöðvum er yfirskrift myndlistarsýninga í Ljósafossvirkjun og Laxárvirkjun, sem Félag íslenskra myndlistarmanna stendur að. Sýningin að Ljósafossi verður opnuð í dag kl. 14, en sýningin í Laxárstöð 16. júní. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR ræddi við Guðbjörgu Lind Jónsdóttur, formann FÍM, og þær Jóhönnu Þórðardóttur og Grétu Mjöll Bjarnadóttur um þetta áhugaverða verkefni. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Ný lönd og nýr siður. Sumarsýning. Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Ásmundarsafn: Verk í eigu safnsins. Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Til 1. nóv. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

ÓENDANLEIKI

Þú komst eins og bjartur sólar- geislií svartasta skammdeginu. Þú komst eins og hressandi kaldur gusturá lognmolluheitum sumardegi. Þú komst eins og ferskur regn- skúrá þurran heitan grasvörð. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

Ólga í Evrópu

á 19 öld hófst með uppreisn í París 1848 og á næstu áratugum létu bæði sósíalistar og stjórnleysingjar til sín taka. Sigurgeir Guðjónsson hefur tekið saman íslenskan fréttaflutning af þessum atburðum eins og hann birtist í Ísafold, Þjóðólfi og... Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

PERSINN

Spámaðurinn frá landi hans lifir ekki lengur Hvað það þýðir fyrir hann er ekki alveg ljóst Hlaðinn hinum þungu byrðum hlakkar hann til dauðans sem nálgast óðfluga Það glampar á ljáinn Hvassar tennur dauðans glitra í ljósinu frá hálfmánanum Yfir höfðum... Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 150 orð | 1 mynd

"Ólýsanleg upplifun"

LOKATÓNLEIKAR Norræna barnakóramótsins, Norbusang, sem staðið hefur yfir í Reykjavík síðustu daga, verða haldnir í Laugardalshöll í dag. Meira en ellefu hundruð börn koma þá saman og syngja við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 993 orð | 3 myndir

Sjálfur Mozart er stjórnandinn

Í kvöld frumsýnir Þjóðarbrúðuleikhús Tékklands á Listahátíð í Reykjavík í Íslensku óperunni, hina sígildu óperu Mozarts, Don Giovanni. Sýningin hefur verið sýnd ríflega 2000 sinnum og farið víða um heim. Meðal heimsþekktra söngvara á hljóðupptökunni sem notuð er í sýningunni er Kristinn Sigmundsson. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 300 orð

Skírskotun í þá náttúruauðlegð sem við eigum í vatninu

JÓHANNA Þórðardóttir er ein þeirra sem valin var til að taka þátt í þessu verkefni, en hennar verk er utan á virkjuninni, tuttugu og átta metra langt og liggur á milli glugga á vegg. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð

SORG

Dansaðu við vindinn sólina, regnið og dauðann. Farðu hamförum vertu sem norðanbál. Breystu í ljón sem slítur bráð sína í sundur. Vertu sem malandi köttur sem situr í fangi gamallar konu. Vertu sem ungabarn sem liggur varnarlaust í vöggu. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1217 orð | 2 myndir

Spegill milli himins og jarðar

Englar alheimsins, skáldsaga Einars Más Guðmundssonar, hefur allt frá því að hún kom út, kveikt í hinum skapandi þræði listamanna á öðrum sviðum en bókmenntum. Skammt er síðan kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar var frumsýnd hér og nú heimsækir okkur á Listahátíð danskur leikhópur með sviðsverk sem er unnið upp úr skáldsögunni. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við leikstjórann Ditte Marie Bjerg og eina leikara sýningarinnar Henrik Prip um sviðsútfærsluna. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1232 orð | 1 mynd

STANLEY OG STIFTAMTMAÐUR SKIPTAST Á GÖNGUSTÖFUM

"Á leiðinni þótti honum ekki nóg að hafa gefið mér silfurskálina, og það sem með henni var. Því þegar hann sá mig ganga við gildan eikarlurk krafðist hann að fá að skipta á honum og snotrum reyrstaf með gylltum silfurhúni..." Svo segir Stanley um heimsóknina að Innra-Hólmi 23. ágúst 1789. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1403 orð

TIL VONAR OG VARA

Eðlilega hefur þúsund ára afmæli kristnitökunnar á Íslandi vakið upp spurningar um þátt kristinnar menningar í samfélaginu. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð | 4 myndir

TJÁNING STERKRA KENNDA

Af listmálarafjölskyldu er yfirskrift sýningar á verkum hjónanna Louisu Matthíasdóttur og Lelands Bell og dóttur þeirra Temmu Bell sem opnuð verður í Hafnarborg í dag. Þema sýningarinnar er afar persónulegt því á henni eru myndir sem listamennirnir þrír máluðu hver af öðrum eða af öðrum fjölskyldumeðlimum, auk sjálfsmynda. Af þessu tilefni skrifa þrír listfræðingar um Louisu, Leland og Temmu. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 545 orð | 2 myndir

UPP Í HÆRRI HÆÐIR

Í MÁLVERKINU Yfir garðinn og inn til hrútanna geri ég ráð fyrir að Temma hafi viljað undirstrika frásögnina í myndinni. Titillinn virkar kannski ögn undarlega en í myndinni má greinilega sjá handbragð meistarans í ryþma pensilstrokanna. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3974 orð | 1 mynd

ÚRLEND BYLTINGARÖFL Í ÞJÓÐÓLFI, ÍSAFOLD OG SKÍRNI

Þjóðólfur, Ísafold og Skírnir gáfu frekar neikvæða mynd af þingstarfi sósíalistanna í Þýskalandi og Frakklandi. Fréttafrásgnir þeirra greindu helst frá ofstopafullum frekjum sem létu einskis ófreistað til að ná kröfum sínum fram. Af fréttunum í Þjóðólfi árið 1890 mátti ætla að stríðsástand væri í Evrópu. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Valhöll í Ameríku

Vestur-Íslendingurinn Hjörtur Þórðarson auðgaðist á uppfinningum í rafmagnsfræði og notaði þann auð m.a. til þess að byggja sína eigin Valhöll á nesi við Michiganvatn. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1009 orð | 8 myndir

VALHÖLL Í AMERÍKU

Vestur-Íslendingurinn Hjörtur Þórðarson, uppfinningamaður í rafmagnsfræðum, reisti sér minnisvarða með sérkennilegu húsi á Kletta-eyju. Það var einskonar Valhöll með ríkulegum myndskurði eftir Flóamanninn Halldór Einarsson. Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 154 orð

VIÐ FERÐALOK

Þú hnýttir mér sólkerfi og í kjöltu mína lagðir; en það var stjörnumerki manns sem var að berjast við Bakkus; (og var að reyna að búa sér til framabraut í útlandinu). Meira
3. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 823 orð

VORKVÆÐI UM ÍSLAND

Einn dag er regnið fellur mun þjóð mín koma til mín og segja manstu barn mitt þann dag er regnið streymdi um herðar þér og augu og skírði þig og landið til dýrðar nýjum vonum þann dag er klukkur slógu, ó manstu að þú horfðir á regnið eins og spegil sem... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.