Greinar laugardaginn 10. júní 2000

Forsíða

10. júní 2000 | Forsíða | 68 orð | 1 mynd

35.000 hjóluðu yfir Eyrarsund

TALIÐ er að 35.000 hjólreiðamenn á öllum aldri hafi hjólað yfir nýju Eyrarsundsbrúna, sem tengir Danmörku og Svíþjóð, í gær. Tilefnið var upphaf fjögurra daga hátíðarhalda vegna verkloka við brúna en hún verður formlega opnuð fyrir umferð 1. Meira
10. júní 2000 | Forsíða | 228 orð

Brúðhjón rændu banka

DORELL Mainer, 38 ára verðandi brúður í New York, og unnusti hennar vissu ekki sitt rjúkandi ráð í vikunni þegar í ljós kom að þau höfðu ekki efni á að halda brúðkaupsveislu eins og þau höfðu stefnt að. Meira
10. júní 2000 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

EM hefst í dag

ÚRSLITAKEPPNI Evrópukeppninnar í knattspyrnu (EM), sem haldin er í Hollandi og Belgíu, hefst í dag með leik Belga og Svía. 16 þjóðir eiga lið í keppninni og er þeim skipað í fjóra riðla. Alls verða leikirnir 31 og fer úrslitaleikurinn fram 2. Meira
10. júní 2000 | Forsíða | 191 orð | 1 mynd

Kosningasvik talin geta skaðað orðspor Chiracs

BORGARSTJÓRI Parísarborgar, Jean Tiberi, liggur undir grun um að hafa átt aðild að kosningasvikum til að tryggja flokki Gaullista (RPR) sigur í borgarstjórnarkosningum fyrir um áratug. Meira
10. júní 2000 | Forsíða | 374 orð

Segja ekki þurfa að breyta ABM-samningnum

VARNARMÁLARÁÐHERRA Bandaríkjanna, William Cohen, hafnaði í gær tillögum Rússa um sameiginlegt eldflaugavarnakerfi Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússlands. Meira
10. júní 2000 | Forsíða | 143 orð

Verslun með konur fordæmd

Í LOKAYFIRLÝSINGU kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (SÞ), sem lauk í gær, eru karlmenn hvattir til að taka virkari þátt í að koma í veg fyrir óæskilegar þunganir og sýna meiri aðgæzlu í kynlífi til þess að hefta frekari útbreiðslu alnæmis. Meira

Fréttir

10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Afföll húsbréfa mælast nú 8,7%

AFFÖLL á húsbréfum mælast nú 8,7% en ávöxtunarkrafa á 40 ára bréfum 5,42% og á 25 ára bréfum mælist hún 5,70%. Viðskipti á Verðbréfaþingi Íslands með húsbréf hafa nokkuð dregist saman undanfarnar tvær vikur en fóru vaxandi að nýju í þessari viku. Meira
10. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 86 orð

Afstaða til sameiningar á næsta fundi

HREPPSNEFND Bessastaðahrepps mun taka afstöðu til hugmynda um viðræður um sameiningu við önnur sveitarfélög á fundi sínum 20. þessa mánaðar. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Allsherjargoði ferðast um landið

JÖRMUNDUR Ingi Hansen allsherjargoði mun dagana 9.-12. júní fara um alla fjórðunga landsins eldi til endurhelgunar. Ferð þessi er farin sem beint framhald af landhelgunarathöfn á hálendinu miðju fyrir einu og hálfu ári síðan. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 524 orð

Auðug Vesturlönd sökuð um útbreiðslu "siðleysis"

BANDALAG andstæðinga fóstureyðinga og trúaðra aðgerðasinna á kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem fram fór í New York, sakaði auðug ríki á Vesturlöndum um að knýja á um "róttækt orðalag" um fóstureyðingar, kynferðisréttindi og réttindi... Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Áforma að reisa heilsulind í Mývatnssveit

BAÐFÉLAG Mývatnssveitar ehf. stefnir að því að hefja rekstur heilsulindar fyrir almenning í Bjarnarflagi, vestan Námaskarðs í Mývatnssveit, næsta sumar. Meira
10. júní 2000 | Miðopna | 1213 orð | 3 myndir

Áform uppi um að reisa heilsulind í Bjarnarflagi

Mývetningar hyggjast renna fleiri stoðum undir atvinnulíf sveitarinnar með því að reisa heilsulind í Bjarnarflagi. Áætlað er að hún kosti 200 milljónir króna og verði tilbúin árið 2001. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Átak í umferðaröryggismálum

LÖGREGLAN og Rauðakrossdeildirnar í Húnavatnssýslum hófu í gær átak til að vekja fólk til umhugsunar um þær reglur sem fara á eftir í umferðinni. Meira
10. júní 2000 | Landsbyggðin | 108 orð

Átta sveitir á landsmóti

ÁTTA lúðrasveitir víðsvegar að af landinu taka þátt í 17. landsmóti Sambands íslenskra lúðrasveita sem fram fer á Akureyri á morgun, laugardaginn 10. júní. Mótið fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og verða haldnir tónleikar þar kl. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 215 orð

Átök í Kongó

HERSVEITIR frá Rúanda og Úganda skiptust í gær á skotum og vörpuðu sprengikúlum hvorar á aðra í hafnarborginni Kisangani á bökkum Kongófljóts. Ekki var ljóst hvort hernaðarlegt markmið var með vopnaviðskiptunum. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Bifreiðastjóri fær ekki biðlaun

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest niðurstöðu héraðsdóms og sýknað íslenska ríkið af kröfu manns um biðlaun. Maðurinn hafði starfað sem bifreiðarstjóri hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli frá 1971 til 1997, er starf hans var lagt niður. Meira
10. júní 2000 | Miðopna | 104 orð

Bjarnarflag

BJARNARFLAG er jarðhitasvæði í S-Þingeyjarsýslu, sem staðsett er vestan Námaskarðs í Mývatnssveit og norðan og austan Jarðbaðshóla. Í Bjarnarflagi eru margir gufu- og leirhverir. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Börn boða til málþings um heimspeki

BÖRN, sem tóku þátt í námskeiðum um heimspeki í Opnum Háskóla, á vegum Háskóla Íslands, bjóða laugardaginn 10. júní til opins málþings undir yfirskriftinni réttlæti og hið góða líf. Alls hafa um 110 börn tekið þátt í námskeiðunum. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Eigendum bakhúss greiddar 4,3 milljónir í bætur

REYKJAVÍKURBORG hefur samið við eigendur íbúðarhússins á Laugavegi 43b um bætur gegn því að þeir falli frá frekari kröfum vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar á næstu lóð. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Endurhæfingarstarfsemi efld og samhæfð

LANDSPÍTALINN - Háskólasjúkrahús, Reykjalundur og Heilsustofnun NFLÍ hafa gert með sér samkomulag um samstarfsráð um endurhæfingu. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Fjallgöngumenn komnir frá Grænlandi

LEIFUR Örn Svavarsson og Guðjón Marteinsson eru komnir heim eftir vel heppnaða för á tind Forels-fjalls á Grænlandi. Þeir Leifur og Guðjón eru einu Íslendingarnir sem hafa klifið þetta 3.400 metra háa fjall sem er í jaðri Grænlandsjökuls. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Fjölþjóðlegur hópur að Holti

MÖRG landsfélög Rauða krossins og Rauða hálfmánans hafa sýnt sumarbúðunum Holt 2000 sem haldnar verða í Holti, Önundarfirði 5.-12. júlí áhuga. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Flestir tóku stefnuna norður í land

NOKKUR umferðarþungi var frá höfuðborginni í gærkvöldi en hvítasunnuhelgin fer nú í hönd. Flestir virtust taka stefnuna norður í land að sögn lögreglunnar, en mikil umferð var þó einnig á austurleiðinni skv. upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Skv. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fyrsta heimarafstöðin tengd

HEIMARAFSTÖÐIN á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum hefur verið tengd við landskerfi RARIK í tilraunaskyni. Ólafur Eggertsson bóndi vonast til að tilraunin leiði til þess að fjöldi smávirkjana tengist netinu. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 2 myndir

Fyrsta skógarganga sumarsins

FYRSTA skógarganga sumarsins í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands verður í dag, laugardaginn 10. júní kl. 13. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð

Gagnlegar ábendingar um kaup á sérfræðiþjónustu

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, segir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um kaup á sérfræðiþjónustu á vegum ríkisins feli í sér ýmsar ábendingar sem muni koma að gagni í framhaldinu við skoðun á fyrirkomulagi þessara mála. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Gamla heimavistin endurbyggð

NÝTT hótel var formlega opnað á Laugum í Sælingsdal í Dalabyggð í fyrradag. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra annaðist athöfnina. Flugleiðahótel hf. reka hótelið undir nafni Hótels Eddu. Á vegum fyrirtækisins Dalagistingar ehf. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 09-06-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 09-06-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 75,2700 75,0600 75,4800 Sterlpund. 113,5300 113,2300 113,8300 Kan. dollari 50,9900 50,8300 51,1500 Dönsk kr. 9,63500 9,60800 9,66200 Norsk kr. 8,66300 8,63800 8,68800 Sænsk kr. Meira
10. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Glerárlaug lokuð um helgar í sumar

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð hefur samþykkt breyttan afgreiðslutíma sundlaugarinnar við Glerárskóla, Glerárlaugar. Sundlaugin verður frá 26. júní næstkomandi opin frá kl. 10 til 18 alla virka daga en lokað verður um helgar. Þessi afgreiðslutími gildir til... Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 488 orð

Grundvöllur kannaður fyrir skaðabótamáli

FÉLAGSDÓMUR úrskurðaði á fimmtudaginn að löndunarbann á sautján tilgreindum loðnu-, síla- og kolmunaskipum sem Eining-Iðja stóð fyrir væri ólögmætt. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð

Gæðastjórnun á rafmagnsöryggi virkar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Guðmundi Valssyni, deildarstjóra raforkusviðs, fyrir hönd fagráðs raforkusviðs Samorku: "Í kjölfar viðhorfskönnunar þingmannanna Ögmundar Jónassonar og Gísla S. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 260 orð

Gæti þýtt um1,5% hækkun fyrir notendur

STJÓRN Landsvirkjunar tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að hækka heildsölugjaldskrá fyrirtækisins um 2,9% frá og með 1. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Heimsótti Bessastaði

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók í gær á móti Ding Guangen, ráðherra upplýsingamála í Kína, á Bessastöðum í gær en Ding er staddur í opinberri heimsókn hér á landi. Eftir fundinn á Bessastöðum hitti ráðherrann Geir H. Meira
10. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 51 orð | 1 mynd

Hraustir krakkar í skólagörðum

EKKI hefur viðrað vel á krakkana í skólagörðunum í Lindarhverfi í Kópavogi. Þau láta þó ekki bugast og rækta garðinn sinn af dugnaði. Þau bíða eflaust spennt eftir afrakstri erfiðisins. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 386 orð

Hyggjast kæra lögbannsúrskurð sýslumanns

FORSVARSMENN bifreiðastjórafélagsins Sleipnis hyggjast kæra úrskurð sýslumannsins í Reykjavík um lögbann á verkfallsaðgerðir Sleipnis gegn starfsmönnum Teits Jónassonar ehf. og Austurleiðar. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hægt að panta hársnyrtingu á Netinu

HÁRSNYRTISTOFAN Hárlist.is við Skólavörðustíg var opnuð 3. júní sl. Á heimasíðu hárgreiðslustofunnar er hægt að panta tíma, kynna sér vörur og þjónustu, finna fróðleik um hár og fá upplýsingar um listamenn og verk þeirra sem prýða stofuna hverju sinni. Meira
10. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 11, Kór Akureyrarkirkju syngur, einsöngur Rósa Kristín Baldursdóttir, prestur sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Guðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri kl. 16.30. sama dag. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Kröfum framboðs Ástþórs Magnússonar hafnað

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfum framboðs Ástþórs Magnússonar Wium vegna forsetakjörs árið 2000 samkvæmt kæru sem Hæstarétti barst 26. maí sl. Kæran lýtur að þeirri ákvörðun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins frá 20. maí sl. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kynning á starfsemi Byrgisins

KYNNING á starfsemi Byrgisins í Rockville verður laugardaginn 10. júní og hefst dagskrá kl. 14 með tónlistardagskrá og lofgjörð. Guðmundur Jónsson talar síðan um upphaf og nútíð í Byrginu kl. 14. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Landnemamót í Viðey

SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar stendur fyrir sínu árlega Landnemamóti í Viðey dagana 22.-26. júní nk. Skátafélagið Landnemar er starfrækt í miðborg Reykjavíkur (Lækjargata - Kringlumýrarbraut). Í félaginu starfa tæplega 100 skátar, flestir á aldrinum 9-16 ára. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Lax frá Íslenskum matvælum verðlaunaður

TVÆR tegundir af reyktum laxi frá Íslenskum matvælum voru á dögunum verðlaunaðar í einni þekktustu matvælaprófun sem fram fer í Bandaríkjunum. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Leikskólabörn heimsækja Hæstarétt

LEIKSKÓLINN Sunnuhvoll við Vífilsstaði heimsótti Hæstarétt í fyrradag. Símon Sigvaldason, skrifstofustjóri Hæstaréttar, leiddi börnin um vistarverur hússins og sagði þeim undan og ofan af þeim störfum sem þar eru unnin. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Listahátíðin Varmárþing

Valgeir Skagfjörð fæddist 8. maí 1956. Hann lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands 1987 og hefur starfað sem sjálfstæður leikhúslistamaður allar götur síðan. Nú er hann framkvæmdastjóri Varmárþings 2000. Valgeir er í sambúð með Guðrúnu Gunnarsdóttur söngkonu og dagskrárgerðarmanni á Stöð 2 og eiga þau þrjár stúlkur. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lýst eftir 12 ára dreng

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir 12 ára gömlum dreng, Andra Þór Valgeirssyni, kt. 100388-2199. Síðast er vitað um ferðir hans um klukkan 15.00 mánudaginn 5. júní. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri sem varð mánudaginn 5. júní sl. um kl. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 409 orð

Lögmaður krafðist frávísunar frá dómi

SVEINN Andri Sveinsson hdl., verjandi eins af sakborningunum í stóra fíkniefnamálinu, lagði fram frávísunarkröfu fyrir sinn skjólstæðing í réttarhaldi í héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Margir kostir fólgnir í auknu samráði við almenning

Sænskur ráðgjafi aðstoðaði við gerð áætlunar um mat á umhverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við Helenu Dahlgren-Craig. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

mbl.is fékk hæsta einkunn notenda

MORGUNBLAÐIÐ á netinu, mbl.is, fékk hæsta einkunn netmiðlanna fjögurra í fjölmiðlakönnun, sem Gallup gerði dagana 5. til 21. maí. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 7 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað...

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað um... Meira
10. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 150 orð | 2 myndir

Mikið um dýrðir hjá krökkunum á Pálmholti

LEIKSKÓLINN Pálmholt á Akureyri fagnaði í gær fimmtíu ára afmæli sínu með hátíðardagskrá fyrir bæði börn og fullorðna. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Mjallhegri sást á Snæfellsnesi

MJALLHEGRI sem aldrei áður hefur verið greindur hér á landi sást við tjarnirnar upp af Beruvík á utanverðu Snæfellsnesi nýlega. Birgir Þórbjarnarson náði þessari mynd og hafa fuglaáhugamenn og -fræðingar lagt leið sína vestur til að sjá... Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Mótmæla fyrirhuguðum skólagjöldum á MBA-nám

STJÓRNARFUNDUR Sambands ungra framsóknarmanna samþykkti eftirfarandi 8. júní sl.: "Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna haldinn í Reykjavík 8. Meira
10. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 188 orð | 1 mynd

Nói setur saman Heim vonar

JÓHANN Ingimarsson eða Nói eins og hann er kallaður hefur síðustu vikur unnið við listaverk sitt, "Heimur vonar" og í gær var komið að þeim tímapunkti að setja verkið saman. Það gekk vel fyrir sig þó umfangsmikið væri. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Núverandi tillögur virðast aðgengilegar

"Ég er bærilega bjartsýnn," sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um horfur á að lausn náist á fyrirkomulagi varnarsamstarfs Evrópusambandsins (ESB) þannig að ríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem ekki eru í ESB beri ekki skarðan hlut... Meira
10. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Ný dælustöð fyrir 14 milljónir

STJÓRN veitustofnana hefur samþykkt að byggja nýja dælustöð fyrir Hita- og vatnsveitu Akureyrar, en rífa þarf bakrásarvatnsdælustöð sem verið hefur á Gleráreyrum vegna framkvæmda við byggingu verslunrmiðstöðvar þar. Meira
10. júní 2000 | Landsbyggðin | 216 orð

Ný kynslóð á nýrri öld

FYRSTA alþjóðlega ráðstefnan um leikskólamál á Íslandi verður haldin á Akureyri næstkomandi þriðjudag og miðvikudag 13. og 14. júni, en að henni standa Kennaradeild Háskólans á Akureyri og Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 362 orð

Ný námskrá Hólaskóla samþykkt

NÝ námskrá Hólaskóla var samþykkt á fundi Búfræðslunefndar 29. maí sl. Nýja námskráin miðar að frekari eflingu námsins á þeim þremur námsbrautum sem í boði eru: Ferðamálabraut, fiskeldisbraut og hrossaræktarbraut. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð

Nær til 3,1 milljónar launþega

MIKILL meirihluti félaga í stéttarfélögum opinberra starfsmanna í Þýzkalandi hefur samþykkt í atkvæðagreiðslu að hefja allsherjarverkfall næstkomandi þriðjudag. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Orkuparadísin Ísland

FJALLAÐ er sérstaklega um Ísland í nýjasta hefti þýska tímaritsins Der Spiege l . Þar er því slegið upp að Íslendingar séu fyrsta þjóðin sem sé að verða óháð jarðolíu. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Óeðlilegur hvolpadauði á refabúum

HVOLPADAUÐI hefur verið óvenjumikill á nokkrum refabúum í Skagafirði í gotinu sem nú stendur yfir, en ekki er ennþá ljóst hvaða ástæður liggja þar að baki. Meira
10. júní 2000 | Landsbyggðin | 113 orð

Penninn Bókval kaupir EST

PENNINN Bókval hefur fest kaup á EST ehf. að Glerárgötu 30 á Akureyri. Um er að ræða verslunarrekstur EST með tölvur, tölvuvörur, skrifstofutæki, rekstrarvörur og aðrar skyldar vörur. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 242 orð

Pútín hyggst heimsækja N-Kóreu

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hyggst fara í heimsókn til Norður-Kóreu í sumar til að reyna að draga úr spennunni á Kóreuskaga og binda enda á einangrun kommúnistastjórnarinnar í Pyongyang. Verður það fyrsta heimsókn rússnesks forseta til landsins. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

"Ég á mér draum"

ÚTISÝNINGIN Strandlengjan 2000 verður opnuð á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar klukkan tvö í dag. Meira
10. júní 2000 | Landsbyggðin | 1275 orð | 3 myndir

"Menning og listir alltaf í hávegum hafðar"

Sólheimar í Grímsnesi eiga sjötugsafmæli á þessu ári og standa íbúar fyrir ýmsum uppákomum af því tilefni. Í dag er til að mynda opnaður höggmyndagarður Sólheima, þar sem finna má verk tíu listamanna, þar af níu verk eftir brautryðjendur í höggmyndlist. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 275 orð

"Nasistaglæpir" sagðir ástæðan

GRÍSKI hryðjuverkahópurinn 17. nóvember lýsti í gær morðinu á breska sendiráðsritaranum Stephen Saunders á hendur sér. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

RAFN HJALTALÍN

RAFN Hjaltalín bæjargjaldkeri á Akureyri og íþróttafrömuður lést að kvöldi 8. júní á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 68 ára að aldri. Rafn var fæddur 3. júní árið 1932 á Akureyri. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 546 orð

Ráðist verði í frekara mat á umhverfisáhrifum

ÞAR sem ekki hafa verið færð nægileg rök fyrir brýnni orkuþörf eða efnahagslegum ávinningi sem yfirvinni sjónarmið ferðamennsku og náttúruverndar, telur skipulagsstjóri ríkisins nauðsynlegt að ráðist verði í frekara mat á umhverfisáhrifum 40 MW... Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Rit um bílinn og bæjarfélög

GULA línan - Bíllinn er komin út í þriðja sinn. Bókinni er dreift ókeypis á bensínstöðvum á Suður- og Vesturlandi í 17.000 eintökum. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Rúblan of sterk

RÍKISSTJÓRN Rússlands tilkynnti í gær að gripið verði til aðgerða til að hindra "ástæðulausa gengishækkun" rússnesku rúblunnar. Rúblan hefur verið sterk undanfarna mánuði þar sem útflutningsverð olíu og annarrar verslunarvöru hefur verið hátt. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rúlla glerkúlum til sigurs

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í glerkúluspili verður haldið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum dagana 10.-12. júní og verður keppnin opin öllum sem náð hafa 7 ára aldri. Meira
10. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 236 orð | 1 mynd

Skáld framtíðar í Foldasafni

Í liðinni viku fór fram námskeið fyrir 7-11 ára börn, svokölluð lessmiðja, í Foldasafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Námskeiðið stóð yfir í viku og er aðeins haldið einu sinni á ári. Morgunblaðið heimsótti krakkana þar sem þeir lögðu lokahönd á verk sín. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Skátamót í Krýsuvík

SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar í Hafnarfirði halda sitt árlega skátamót í Krýsuvík um hvítasunnuhelgina. Mótið er 60. vormót félagsins og verður haldið á túninu við Krýsuvíkurkirkju undir hlíðum Bæjarfellsins. Mótið var sett í gærkvöld föstudagskvöldið 9. Meira
10. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 553 orð

Skólar fá verðlaun fyrir umgengni

FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur hefur veitt níu grunnskólum borgarinnar 100.000-200.000 kr. viðurkenningu vegna átaks til bættrar umgengni. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Skrúfubúnaður Hríseyjarferju kominn til landsins

NÚ HILLIR loksins undir að nýja Hríseyjarferjan verði komin í siglingar milli Hríseyjar og lands, eftir langa bið. Að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar, sveitarstjóra í Hrísey, er nýr skrúfubúnaður kominn til landsins, heldur fyrr en búist var við. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sofið í Eiríksskála í fyrsta skipti

SMÍÐI tilgátubæjar á Eiríksstöðum í Haukadal, fæðingarstað Leifs heppna, er að ljúka. Bærinn verður vígður með formlegum hætti á Leifshátíðinni í ágúst. Einn smiðurinn var ákveðinn í því að sofa í skálanum í nótt. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Speight faðmaður

ABISEY Tora, áhrifamaður frá vesturhluta Fídjíeyja, faðmar George Speight, leiðtoga uppreisnarmanna á eyjunum, á fundi ættbálkahöfðingja með uppreisnarforkólfunum í þinghúsinu í höfuðborginni, Suva, í gær. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Staðarskáli heldur upp á 40 ára afmælið

HINN 9. júní 1960 hófst veitingarekstur í Staðarskála í Hrútafirði og í tilefni 40 ára afmælisins ætla eigendur Staðarskála að vera með opið hús í dag, laugardaginn 10. júní milli kl. 15-17 og bjóða upp á kaffihlaðborð. Þar munu verða ýmsar uppákomur... Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Stofngjald í NMT fellt niður

SÍMINN hefur ákveðið að fella niður stofngjald af NMT-farsímum á tímabilinu 3. júní til 1. ágúst í sumar. Stofngjaldið er venjulega 4.980 kr. Meira
10. júní 2000 | Landsbyggðin | 28 orð | 1 mynd

Styrktu Rauða krossinn

ÞESSIR tápmiklu drengir, Magnús A.G. og James Earl Ero C. Tamidles, héldu á dögunum flóamarkað til styrktar Rauða krossinum. Ágóði flóamarkaðarins var heilar 6.443 kr. og munar um... Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Sumardagskrá Alviðru

ALVIÐRA, umhverfisfræðslusetur Landverndar við Sogsbrú, stendur fyrir fróðleik, útivist og skemmtun alla laugardaga í sumar frá kl.14-16. Sumardagskráin hefst laugardaginn 10. Meira
10. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 221 orð

Söngur 2000 í Svarfaðardal

Í ANNAÐ sinn á tveimur árum verður haldið Masterclass-söngnámskeið á Húsabakka í Svarfaðardal. Að sögn Rósu Kristínar Baldursdóttur, forsvarsmanns námskeiðsins, tókst það vel til í fyrra að ákveðið var að halda annað slíkt í ár. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tjaldvagnaleiga í Stykkishólmi

Agnar Jónasson hefur hafið rekstur tjaldvagnaleigu í Stykkishólmi. Slík þjónusta hefur ekki verið í boði fyrr hér í bæ. Agnar hefur til umráða 5 tjaldvagna og eru 3 af þeim nýir frá í vor. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Tómstundastarf fyrir fötluð börn

TÓMSTUNDANÁMSKEIÐ fyrir 10-13 ára fötluð börn verða haldin í Kársnesskóla vikurnar 13. júní -7. júlí. Námskeiðin eru haldin í Kársnesskóla og er samstarfsverkefni Kópavogs, Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnessbæjar. Meira
10. júní 2000 | Erlendar fréttir | 213 orð

Tölvuþrjótar gerðir iðjulausir?

FYRRUM ofursti í leyniþjónustu Sovétríkjanna (KGB), sem búsettur er í Bandaríkjunum, hefur lagt inn umsókn um einkarétt á nýju kerfi er gert getur tölvuþrjóta iðjulausa og er talið að uppfinningin muni geta orðið bjargvættur bandarísks tölvuiðnaðar. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Um 70% nýting í Íslandsflugi Go

SALA á flugferðum á vegum breska lággjaldaflugfélagsins Go til og frá Íslandi hefur gengið vel og er nýting á flugvélum nú þegar um 70% yfir sumarmánuðina, að því er Barbara Cassini, forstjóri félagsins, tjáði Morgunblaðinu. Meira
10. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 158 orð | 1 mynd

Vatnsleikjagarður í undirbúningi

Til stendur að koma upp vatnsleikjagarði í Sundlaug Garðabæjar. Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt, hefur teiknað garðinn. Meira
10. júní 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð

Viðurkenning til Seljaskóla

FORELDRARÁÐ Seljaskóla hefur veitt skólanum sérstaka viðurkenningu fyrir stærðfræðiver og eineltisáætlun skólans. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2000 | Leiðarar | 655 orð

Í FREMSTU RÖÐ

Það er óneitanlega athyglisvert að sjá, hvað íslenzkir óperusöngvarar hafa náð langt á alþjóðlegum vettvangi á allmörgum undanförnum árum. Í fyrrakvöld voru lokatónleikar Listahátíðar. Meira
10. júní 2000 | Staksteinar | 376 orð | 2 myndir

Metnaðarfullir skólar

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra fjallar um nýundirritaðan samning sinn, fjármálaráðherra og rektors Háskólans í Reykjavík, svo og um samning sinn við Listaháskóla Íslands. Meira

Menning

10. júní 2000 | Skólar/Menntun | 85 orð

Dæmi

"Ég las aldrei hratt en mér fannst ekkert erfitt að lesa. Ég skrifaði alltaf mjög vitlaust. Þegar ég fór að læra erlend tungumál fann ég fyrst fyrir erfiðleikum. Enskan hefur alltaf verið mjög slæm hjá mér, bæði þegar ég les, hlusta og skrifa. Meira
10. júní 2000 | Skólar/Menntun | 276 orð

Evrópskt tungumálaár 2001

Evrópuráðið og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vinna nú að undirbúningi evrópsks tungumálaárs 2001, jafnframt því sem undirbúningur er hafinn í aðildarlöndunum. Einnig hefur UNESCO ákveðið að taka þátt í tungumálaárinu. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 726 orð | 1 mynd

Ferðin heim í tilhlökkunarsafnið

SIGURLAUGUR Elíasson skáld og myndlistarmaður sendi frá sér í vor ljóðabókina Græna skyggnishúfan. Þetta er sjöunda ljóðabók Sigurlaugs og ber hún undirtitilinn Ferðaljóð. Meira
10. júní 2000 | Fólk í fréttum | 903 orð | 1 mynd

Ferskur blær í blaðaútgáfu á Austurlandi

ÞAÐ er ávallt ánægjulegt þegar vorið kemur, náttúran tekur við sér og vaknar eftir vetrardvalann. Blómin fara að springa út, hunangsflugurnar að suða og nýtt líf að kvikna úti í náttúrunni. Já, það er ljúft þegar ný afkvæmi líta dagsins ljós. Meira
10. júní 2000 | Fólk í fréttum | 653 orð | 1 mynd

Frumkvæði er okkar pólitík

Hljómsveitin Asian Dub Foundation spilar í Skautahöllinni í kvöld. Birgir Örn Steinarsson ræddi við bassaleikara sveitarinnar. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 165 orð

Fyrirlestur og myndbönd í LÍ

MARGRÉT Elísabet Ólafsdóttir listheimspekingur fjallar um sýningarnar Íslensk og erlend veflist og Íslensk og erlend myndbönd í fyrirlestrinum Listin á tímum tækninnar, sem haldinn verður í dag, laugardag, kl. 15 í Listasafni Íslands. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 94 orð

Gallerí Út í horni

GALLERÍ Út í horni er í einu horni í versluninni "Liivia Leskin - Tallinn Collection" á Skólavörðustíg 22. Þar gefst listamönnum, bæði íslenskum og eistneskum, kostur á að sýna verk sín. Meira
10. júní 2000 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Geðþekkur og sannur listamaður

ÞAÐ ERU 35 ár liðin síðan ungur athafnamaður, hinn 18 ára gamli Baldvin Jónsson, tók sig til og flutti Kinks til landsins. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Húsin okkar

Til 11. júní. Opið daglega frá kl. 11-18. Aðgangur kr. 400 fyrir allt safnið. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 155 orð

Íslandsferð leikhópsins Loka

LEIKHÓPURINN Loki kemur hingað til lands með sýninguna Rejsen hjem og verður leikritið sýnt á nokkrum stöðum á landinu. Fyrsta sýningin er á Kaffi Krók, Sauðárkróki, mánudaginn 13. júní kl. 20.30, í Deiglunni, Akureyri, 14. júní kl. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 60 orð

Jöklasýning á Höfn

HJÖRLEIFUR Guttormsson heldur fyrirlestur og sýnir litskyggnur í Sindrabæ á Höfn þriðjudagskvöldið 13. júní kl. 20. Fyrirlesturinn nefnist Við norðaustanverðan Vatnajökul, frá Höfn um Goðahrygg að Snæfelli og Kárahnúkum. Meira
10. júní 2000 | Fólk í fréttum | 593 orð

Langförulir á leiðarenda

ÍSLENDINGA dreymir eins og aðra að landið sé alltaf grænna handan fjallsins, en komast svo að raun um, að allt er þetta eins. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Ljósmyndaætingar á Mokka

KRISTÍN Pálmadóttir opnar sýningu á Mokka mánudaginn 12. júní. Sýninguna nefnir listamaðurinn Landið við fætur þér. Kristín útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1994. Meira
10. júní 2000 | Tónlist | 854 orð

Ljúfur samhljómur Zúlúmanna

Ladysmith Black Mambazo frá Suður-Afríku. Þriðjudag kl. 21. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

M-2000

Laugardagur 10. júní. Strandlengjan 2000 - Opnun í Laugarnesinu. Samspil umhverfis og listar í samfélaginu er þema viðamestu sýningar Myndhöggvarafélagsins til þessa en hún verður staðsett meðfram Sæbrautinni. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 76 orð

Menning og náttúruauðæfi - Grindavík

Laugardagur 10. júní. Svartsengi, kl. 14-18: Heit fjölskylduhátíð í Svartsengi um hvítasunnuhelgi í tilefni af 25 ára afmæli Hitaveitu Suðurnesja. Meira
10. júní 2000 | Myndlist | 556 orð | 1 mynd

Næstum eins og höggmyndir

Til 2. júlí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 - 18. Meira
10. júní 2000 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Peningakast

½ Leikstjóri: Gillies Mackinnon. Handrit: Allan Scott. Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, James Wilby, Johnny Lee Miller, Stuart Bince, John Neville, Dougray Scott. (92 mín) England. Myndform, 1997. Bönnuð innan 12 ára. Meira
10. júní 2000 | Skólar/Menntun | 483 orð

Punktar af málþingi

Málþing menntamálaráðuneytis um lesskimun og lestrarörðugleika var haldið 6. júní frá kl. 9:00-17:00 Málþingisstjóri var Jónína Bjartmarz alþingismaður og formaður Heimilis og skóla. Meira
10. júní 2000 | Skólar/Menntun | 1331 orð | 1 mynd

Skoðun á lestrarkennslu í skólum

Lesskimun II - Bekkjarkennarinn þekkir nemandann best og hefur mesta svigrúmið til að sinna honum. Gunnar Hersveinn hlýddi á Rósu Eggertsdóttur á málþingi um lesskimun og lestrarörðugleika vara kennara t.d. við því að "afgreiða" nemendur frá sér. Er íslensk þjóð almennilega læs? Er lestrarhæfnin slök? Hvað er til ráða? Meira
10. júní 2000 | Skólar/Menntun | 346 orð | 3 myndir

Stafir sem breytast í leiktæki

Seljaskóli er einn af fjölmörgum grunnskólum í Reykjavík sem hafa tekið þátt í verkefnavinnu, undir merkjum "Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000". Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 57 orð

Sýningaröð Vísiakademíunnar

BJARNI H. Þórarinsson og Guðmundur Oddur Magnússon opna myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, í dag kl. 16. Sýningin er liður í fimm sýninga seríu Vísiakademíunnar og telst vera framlag til Reykjavíkur - menningaborgar Evrópu 2000. Meira
10. júní 2000 | Menningarlíf | 14 orð

Sýning framlengd

Tónlistarhúsið Ýmir Málverkasýning Ragnars Jónssonar ,,Fjöregg þjóðarinnar" hefur verið framlengd til 18. júní. Opið 11-16 um... Meira
10. júní 2000 | Fólk í fréttum | 1336 orð | 5 myndir

Þankabrot um Þursa

Í kvöld mun Þursaflokkurinn spila opinberlega í fyrsta skipti í tæpan áratug á Tónlistarhátíðinni í Reykjavík. Af því tilefni lagði Jónatan Garðarsson útgáfuferil sveitarinnar undir smásjána og kom auga á ýmislegt áhugavert. Meira

Umræðan

10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 10. júní, verður sextugur Páll Trausti Jörundsson byggingameistari, Seiðakvísl 15, Reykjavík. Eiginkona hans er Inga I.S. Vilhjálmsdóttir. Þau eru stödd erlendis á... Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 10. júní, verður áttræður Kristinn Guðmundsson húsgagnasmiður, Gullsmára 5, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Ása Stína Ingólfsdóttir , eru að... Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 10. júní, verður áttræður Ottó A. Michelsen, fyrrv. forstjóri IBM á Íslandi, Miðleiti 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Gyða Jónsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
10. júní 2000 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Að trúa löggunni

Spurningin er sú, segir Eyþór Víðisson, hvort almennum lögregluþjónum verði trúað frekar en hinum almenna borgara í málum þar sem framburður beggja aðila skarast. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 524 orð

Húrra Valgerður Jónsdóttir

NÚ, þegar sýning í Perlunni á handverki ábúenda Sólheima í Grímsnesi er yfirstaðin, langar mig að segja frá öðrum atburði sem ég upplifði er mér var boðið á tónleika Tónstofu Valgerðar og Tónmenntaskólans sunnudaginn 21. maí sl. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 553 orð

Opið bréf til nokkurra foreldra fatlaðra barna

MIÐVIKUDAGINN 7. júní birtist í Mbl. opið bréf frá ykkur til utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar. Ég hefði talið drengilegra að skrifa mér beint þar sem það var ég sem var hafður fyrir sökum. Meira
10. júní 2000 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Röð vegganga

Þessi mannvirki, segir Guðjón Jónsson, verða óbrotgjarn minnis- varði um framtak og dug þeirrar kynslóðar sem ræður ferð næstu áratugi. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 177 orð

Símanúmer Menntaskólans á Laugarvatni

SJALDAN hefur mér brugðið jafnilla og þegar ég uppgötvaði af tilviljun svo alvarlega villu í nýju símaskránni að líklegt er að hún hafi nú þegar valdið Menntaskólanum að Laugarvatni verulegum skaða. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð

Skuggabjörg

Manstu gamla marið? Manstu ólánsfarið? Verður hjartað varið? Vonlaust! Eina svarið. Sérðu æviljósið lækka, logann flökta um skarið? Sérðu rökkvann - húmið hækka? Heyrðu! - Það var barið. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 112 orð

Svo bregðast krosstré...

MARGT hafa gagnrýnendur skrifað gáfulegt um nýja tónlist í Morgunblaðinu. Í grein sinni 7. júní um tónleika CAPUT-hópsins skrifaði Ríkarður Örn Pálsson t.d. að tónverk Úlfars Inga Haraldssonar "Dual Closure" "... Meira
10. júní 2000 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Um andmæli við doktorsvörn

Meginhluti andmæla minna, segir Sverrir Tómasson, snerist um efnistök verksins. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Vegna fyrirspurnar til landbúnaðarráðherra frá Gylfa Pálssyni

1. Leyfishafi Silungur ehf. kostar tilraunaeldið. 2. Skipuð hefur verið þriggja manna nefnd til að gera framkvæmdaáætlun um að fylgjast með tilrauninni. Meira
10. júní 2000 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Velferð heimilisfólks öldrunarstofnana í öndvegi

Starfsfólk og aðstandendur eiga það sameiginlegt, segir Ragnheiður Stephensen, að bera velferð heimilisfólks öldrunarstofnana fyrir brjósti, bæði nú og í framtíðinni. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 572 orð

VÍKVERJI hafði heitið sjálfum sér því...

VÍKVERJI hafði heitið sjálfum sér því að forðast umfjöllun um knattspyrnu næstu vikurnar, en finnur sig þó knúinn til að leggja orð í belg vegna umræðu um beinar útsendingar Ríkissjónvarpsins af leikjum í Evrópukeppninni, sem nú er að hefjast. Meira
10. júní 2000 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Það er líka töluð íslenska á upplýsingamiðstöðvum!

Á upplýsingamiðstöðvunum, segir Pétur Rafnsson, færðu upplýsingar um afþreyingu, gistingu eða þekktar og óþekktar gönguleiðir ýmist á láglendi eða upp til fjalla. Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 2.668 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Elín Rósa Guðlaugsdóttir, Dagmar Ýr Snorradóttir og Inga Rán Rey... Meira
10. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar söfnuðu með tombólu...

Þessir duglegu strákar söfnuðu með tombólu 5.549 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Egill Jóhann Egilsson, Gunnar Geir Egilsson, Vignir Þórsson, Hlynur Hólmarsson og Guðni... Meira

Minningargreinar

10. júní 2000 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR

Aðalheiður Tryggvadóttir fæddist í Gufudal á Barðaströnd 13. febrúar 1911. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 31. maí síðastliðinn á nítugasta aldursári. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

ÁRNI EINARSSON

Árni Einarsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1944. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 2. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

ELÍN S. LÁRUSDÓTTIR OG JÖRUNDUR GESTSSON

Guð launi þér, mitt gæfugull,sem gerðir fyrir mig. Og gegn um árin áfram skalmín elsku kona, vífaval, þinn vinur elska þig, orti Jörundur á Hellu til Elínar konu sinnar á fimmtugsafmæli hennar. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON

Guðmundur Benediktsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 3652 orð | 1 mynd

JÓNAS SIGURÐUR STEFÁNSSON

Jónas Sigurður Stefánsson fæddist á bænum Berghyl í Fljótum í Skagafirði 22. september 1917. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Benediktsson, f. 17.10.1883, d. 13.5.1922, og Anna Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

MAGNÚS ERLENDSSON

Magnús Erlendsson fæddist í Tíðagerði á Vatnsleysuströnd 4. desember 1918. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 30. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

ÓLI TRYGGVASON

Óli Tryggvason fæddist í Reykjavík 29. desember 1959. Hann lést á Dalvík 26. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dalvíkurkirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd

Pála Katrín Einarsdóttir

Pála Katrín Einarsdóttir fæddist 26. nóvember 1909 á Hörgslandi og lést á elliheimilinu Grund 4. júní síðastliðinn. Foreldrar Pálu Katrínar voru Einar Pálsson, f.1880, d.1972 og Guðríður Ólafsdóttir, f. 1874, d.1929. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR ELÍASDÓTTIR

Ragnhildur Elíasdóttir fæddist 22. nóvember 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

RANNVEIG ÞORMÓÐSDÓTTIR

Rannveig Ingibjörg Þormóðsdóttir fæddist á Akureyri 26. maí 1933. Hún lést á Akureyri 29. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR

Sigurbjörg Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. september 1916. Hún lést á Vífilsstöðum hinn 1. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2000 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Skúli Oddleifsson

Á sólbjörtum sumardegi lagði ég í fyrsta sinn leið mína í heimsókn í nýja og glæsilega barnaskólann við Sólvallagötu í Keflavík. Hann var þá nýlega tekinn í notkun, hafði verið vígður haustið 1950. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

3 ný félög í Úrvalsvísitölu VÞÍ

VEGNA sameiningar Íslandsbanka og FBA á árinu eru nú aðeins 14 félög í Úrvalsvísitölunni en venjulega eru það 15 stærstu félögin að markaðsverðmæti sem mynda hana. Valið í vísitöluna fer fram tvisvar á ári og skiptast tímabilin 1. janúar og 1. júlí. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 41 orð | 1 mynd

Austurland

Sýslur: Múlasýslur og Austur-Skaftafellssýsla, Norður- og Suður-Múlasýsla ná að norðan frá Gunnólfsvíkurfjalli og að Jökulsá á Fjöllum á móti Ferjuási og með ánni inn til Vatnajökuls. Að sunnan liggja mörkin um Lónsheiði og vestur á Skeiðarársand. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 332 orð

Áætluð velta ársins 1 milljarður króna

Hluthafafundir Eignarhaldsfélagsins Kringlunnar hf. og Þyrpingar hf. hafa samþykkt samruna fyrirtækjanna undir nafni Þyrpingar. Fyrirtækið sérhæfir sig í útleigu og rekstri fasteigna. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1314 orð | 3 myndir

Búið að merkja margar fallegar gönguleiðir

Á Austurlandi höfum við fjölskrúðugt landslag, fjölbreytt fuglalíf, margar merktar gönguleiðir, hákarlaveiði, kajakasiglingar og safnarölt, svo eitthvað sé nefnt," segir Jóhanna Gísladóttir, ferðamálafulltrúi á Austfjörðu, þegar hún er spurð að því... Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Carlsberg gerir Coca-Cola tilboð

FRAMKVÆMDASTJÓRI danska ölframleiðandans Carlsberg staðfestir í frétt í Jyllandsposten á Netinu á fimmtudag að Carlsberg muni selja 51% hlut sinn í Coca-Cola Nordic Beverages. Carlsberg hefur gert Coca-Cola tilboð þess efnis. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Draugaganga

Talan 13 hefur löngum vakið óhug hjá fólki úti um allan heim. Frægt er að margir veitingastaðir neita að taka við pöntunum frá 13 manna hópum, háreist hótel sleppa gjarnan 13. hæðinni og þau minni hafa ekkert herbergi númer 13. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Dúndrandi stuð

Harmonikkufélögin í Húnavatnssýslu og Skagafirði efna til hátíðar í Húnaveri dagana 23.- 25. júní í sumar. Þar munu félagsmenn þenja nikkuna frá morgni til kvölds meðan gestir ýmist dansa eða syngja nema ef vera skyldi hvort tveggja. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 70 orð

DÆMI UM DÆGRADVÖL -

Júní 10. Heit fjölskylduhátíð í Svartsengi. Dagskrá á vegum Hitaveitu Suðurnesja, Bláa Lónsins hf. og Grindavíkurbæjar. 10-17. Varmárþing. Menningarhátíð . Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 175 orð

DÆMI UM DÆGRADVÖL -

JÚNÍ 11. Helgafellshátíð í Stykkishólmi - minnst verður 1000 ára kirkjuhalds á Helgafelli. 15.-18. Borgfirðingahátíð í Borgarnesi. Fjölbreytt dagskrá. 24. Borgarnes. Lifandi Handverk í Gallerí Hönd. Handverksfólk við vinnu. 24. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 243 orð

DÆMI UM DÆGRADVÖL -

JÚNÍ 12. Eiðar. Óperustúdíó Austurlands frumsýnir Rakarann í Sevilla e. Rossini. 15. Spænskt hlaðborð í Egilsbúð á Egilsstöum. Danssýning og tónlistarflutningur. 23. Neskaupstaður. Grillferð í Hellisfjörð. Sigling, grillmatur, varðeldur, trúbadorar. 23. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 119 orð

DÆMI UM DÆGRADVÖL -

Júní 9.-12. Flateyri - Sólbakkahátíð á vegum Önfirðingafélagsins o.fl., m.a. verður húsið Sólbakki 6 formlega vígt. 17. Bíldudalur - Tónlistarsafn Jóns Kr. Ólafssonar, "Melódíur minninganna", verður opnuð á Tjarnarbraut 5. 17.-25. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 150 orð

DÆMI UM DÆGRADVÖL -

Júní 23.-25. "Undir bláhimni", tónlistarhátíð í Árnesi. 24. "Sumar á Selfossi". Morgunkaffi, markaður og skemmtidagskrá á Selfossi. 24. Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka, skemmtun, varðeldur og söngur í umsjá Endurreisnarfélags Eyrarbakka. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 225 orð

DÆMI UM DÆGRADVÖL -

JÚNÍ 10. Staðarskáli 40 ára. 10. Hofsós. Sýning frá Nýja Íslandssafninu í Gimli opnuð í Vesturfarasetrinu. 12. Vatnshlíðarvatn. Kappsigling,veiði og sund. 13 . Sauðárkrókur. Íslensk-sænsk-danski leikhópurinn Loki með sýningu. 16. Bleikjuhlaðborð á Hólum. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 107 orð

DÆMI UM DÆGRADVÖL -

JÚNÍ 10 . Ferðafélag Akureyrar hjólaferð í Botna. 17. - 25. Hvalahátíð á Húsavík. 21.-25. Leiklistarhátíð á Akureyri - Bandalag Ísl. leikfélaga. 23 . Ferðafélag Akureyrar Þengilshöfði, Jónsmessuferð. 23. Minjasafnið Akureyri. Jónsmessuviðburður. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 839 orð | 2 myndir

Eitthvað um að vera í allt sumar

Landslagið er stórbrotið á Vestfjörðum, djúpir firðir og fjöllin eru há og tignarleg. Dorothee Lubecki er ferðamálafulltrúi Vestfjarða. Hún segir að fyrir utan það að ferðamenn geti notið fallegrar náttúru á Vestfjörðum sé ýmislegt á döfinni þar í sumar. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1521 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.06.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 72 72 72 147 10.584 Ýsa 110 110 110 27 2.970 Þorskur 130 130 130 559 72.670 Samtals 118 733 86. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í Krýsuvík

Árþúsundaverkefni Hafnarfjarðar heitir Krýsuvík - samspil manns og náttúru. Fjölbreytt dagskrá verður í boði í Krýsuvík dagana 11. júní, 16. júlí og 20. ágúst. Svæðið sjálft býr þó yfir megin aðdráttaraflinu. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Fossasig og gljúfraganga

Í sumar verður rekin útilífsmiðstöð í Húsafelli. Að sögn Bergþórs Kristleifssonar í Húsafelli mun Bjarni Freyr Bjarnason sjá um rekstur útilífsmiðstöðvarinnar en hann hyggst t.d.bjóða ferðamönnum upp á gönguferðir, fossasig og gljúfragöngur. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 517 orð | 1 mynd

Fyrsti áfangi opnaður á Jónsmessu

Á Jónsmessu, þann 23. júní, verður opnuð Galdrasýning á Ströndum. Galdrasýningin verður til húsa í gömlu pakkhúsi á Hólmavík. og verið er að leggja lokahönd á endurbætur. Sigurður Atlason er framkvæmdastjóri sýningarinnar. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Gengið um á Seyðisfirði

Á Seyðisfirði hefur verið gefið út kort af gömlum og sögulegum húsum í bænum. Á kortinu eru myndir af húsunum og söguágrip um hvert þeirra. Í heild hefur kortið að geyma ágrip um þróun byggðar í Seyðisfjarðarkaupstað frá 1850 til 1940. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 9.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 9. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9505 0.9568 0.9459 Japanskt jen 101.56 102.53 101 Sterlingspund 0.6316 0.6338 0.6287 Sv. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Gestir fá sérstakt vegabréf

"Fjölskylduhátið fullveldisins í Hrísey árið 2000" er yfirskrift hátíðar sem haldin verður í eyjunni dagana 14. til 16. júlí. Óneitanlega vekur nafngiftin ein athygli. Er þarna komið helsta hitamál næstu alþingiskosninga? Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 188 orð

Hallinn 5 milljörðum meiri en í fyrra

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands nam viðskiptahallinn við útlönd 13,1 milljarði króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við 8 milljarða á sama tíma í fyrra. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Hákarlaveiðar að nóttu til

Það verður skemmtileg nýbreytni fyrir ferðafólk að geta farið á hákarlaveiðar í sumar. Veiðar þessar eru gerðar út frá Vopnafirði, en það er Guðni Ásgrímsson sem ætlar að bjóða ferðamönnum með sér á veiðar. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Hressandi útivistarleikur

Í Hafnarfirði stendur yfir ratleikur í allt sumar; frá 27. maí til 10. september. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 826 orð | 1 mynd

Hæsti fossinn og vatnsmesti hverinn

Það er margt sem laðar ferðamenn að Vesturlandi, fjölskrúðugt landslag, fossar, jöklar, hverir, gígar, hellar og mikið fuglalíf svo dæmi séu tekin. Sigríður Hrönn Theódórsdóttir er atvinnuráðgjafi og ferðamálafulltrúi Vesturlands. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

LandsbankinnFjárfesting eykur hlut sinn í Básafelli

LANDSBANKINN-Fjárfesting hf. hefur aukið hlutabréfaeign sína í Básafelli hf. um 71,7 milljónir króna að nafnverði, sem jafngildir 9,5% hlut í félaginu. Heildareign Landsbankans-Fjárfestingar í Básafelli er þá 146,3 milljónir sem er 19,3% eignarhlutur. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 2 myndir

Líf og fjör á landsbyggðinni

Íslendingar eru duglegir að ferðast um landið sitt og samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands gistu Íslendingar í rúmlega þrjúhundruð tuttugu og eittþúsund nætur á hótelum og gistiheimilum víðsvegar um landið árið 1999. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Líf og list í Lónkoti

Sölvi Helgason er án efa frægasti íslenski ferðalangur allra tíma og ferðaþjónustan í Lónkoti í Skagafirði heldur merki hans hátt á lofti. Hún rekur m.a. veitingahúsið Sölva-Bar þar sem getur að líta sýnishorn af myndlist þessa alþýðulistamanns. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Má klappa öllum dýrunum

Fyrir tveimur árum var opnaður húsdýragarður á Ölvaldsstöðum 1 í Borgarbyggð, en sá bær er í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá Borgarnesi. Í húsdýragarðinum eru ýmis húsdýr, t.d. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Meðallaun 1,3 milljónir á mánuði

FRAMKVÆMDASTJÓRAR tölvu- og netfyrirtækja fá að meðaltali um 40% hærri laun en kollegar þeirra sem stýra hefðbundnum framleiðslufyrirtækjum. Þetta kom fram í könnun sem breska ráðagjafarfyrirtækið Hay McBer gerði nýlega. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Nasdaq upp, Dow niður

FRÉTTIR þess efnis að kostnaður lántakenda í Bandaríkjunum muni að öllum líkindum ekki hækka frekar en orðið hefur að undanförnu urðu til að lyfta hlutabréfum í félögum sem eru viðkvæm fyrir vaxtahækkunum. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 654 orð | 1 mynd

Náttúran, sjórinn og sagan

Reykjanesið er útivistarparadís" segir Jóhann D. Jónsson, ferðamálafulltrúi, þegar hann er inntur eftir helstu kostum sinnar heimabyggðar. "Undanfarin ár höfum við unnið markvisst að því að opna svæðið fyrir útivistarfólki og náttúruunnendum. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Norðurland eystra

Sýslur: Eyjafjarðarsýsla, S-Þingeyjarsýsla og N-Þingeyjarsýsla. Eyjafjarðarsýsla náði fyrrum frá Almenningsnöf vestan Siglufjarðar og að Varðgjá í botni Eyjafjarðar austan Akureyrar. S-Þing. nær frá Varðgjá upp á Vaðlaheiði. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Norðurland vestra

Sýslur: Húnavatnssýsla og Skagafjarðarsýsla. Húnavatnssýsla liggur upp frá Húnaflóa; að vestan liggja sýslumörkin um Hrútafjarðará og Hrútafjörð en að austan um Skagatá á Skaga. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Nýr formaður Gæðastjórnunarfélagsins

Guðrún Ragnarsdóttir , forstöðumaður gæðasviðs Íslandsbanka - FBA, var kjörin formaður Gæðastjórnunarfélags Íslands á aðalfundi félagsins þann 17. maí sl. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður hjá Eimskip

Sigríður Hrólfsdóttir , rekstrarhagfræðingur, forstöðumaður fjárreiðudeildar Eimskips, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eimskips og mun taka við hinu nýja starfi þann 13. júní nk. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 857 orð | 2 myndir

Óviðjafnanlegar náttúruperlur

Suðurland heimsækja margir ferðamenn og stór hluti af gestum okkar í uppsveitum Árnessýslu dvelja í sumarhúsum sem má segja að einkenni svæðið. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 853 orð | 2 myndir

Réttur útbúnaður skiptir miklu máli

Rétti fatnaðurinn skiptir miklu máli þegar farið er í tjaldútilegu," segir Helgi Grímsson, fræðslustjóri hjá Bandalagi íslenskra skáta, þegar hann er beðinn um að segja frá því hvernig best er að útbúa sig áður en lagt er í útilegu. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Risabeygjur frá Stáltaki

STÁLTAK afhenti risabeygjur í Reykjavík á miðvikudag en þær á að flytja og setja upp næst hverflum í Vatnsfellsvirkjun við Tungnaá ofan Sigölduvirkjunar en stefnt er að því að taka virkjunina í notkun haustið 2001. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 582 orð | 2 myndir

Saga á bak við hvern einasta hól

Ef velja ætti eitthvert lag sem væri einkennandi fyrir Norðurland vestra myndi lagið "Lax, lax, lax og aftur lax" trúlega lenda í harðri samkeppni við "Ég berst á fáki fráum" og kannski "Göngum, göngum, göngum upp í gilið". Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 622 orð | 1 mynd

Samspil manns og náttúru

Hafnarfjörður er heill heimur út af fyrir sig; eiginlega Ísland í hnotskurn - frá fjöru til fjalla," segir Jón Halldór Jónasson, ferðamálafulltrúi bæjarins. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Siglt á kajak um Önundarfjörð

Ferðamenn sem áhuga hafa á kajakasiglingum geta nú siglt um Önundarfjörðinn en nýlega var opnuð kajakaleiga á Flateyri. Sigurður Hafberg, sem rekur kajakaleiguna, hefur sjálfur verið mikill áhugamaður um kajaksiglingar og átt slíkan farkost í 18 ár. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Siglt með Himbrimanum um Þingvallavatn

Nú er hægt að fá heimabakaðar skonsur með reyktum Þingvallasilungi og sporðrenna með heitu kakói þegar farið er í útsýnissiglingu með Kolbeini Sveinbjörnssyni á Himbrimanum, báti Þingvallavatnssiglinga. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Sjóstangaveiði og miðnætursiglingar

Það var fyrir ári sem Sigurjón Jónsson, trillukarl í Grundarfirði, ákvað að snúa sér í auknum mæli að uppbyggingu ferðaþjónustu og bjóða upp á útsýnisferðir og sjóstangaveiði á eikarbáti sem hann eignaðist frá Stykkishólmi. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Stafrænt sjónvarp hefst í haust

GAGNVIRK miðlun hyggst hefja stafrænar sjónvarpssendingar í haust og Íslenska útvarpsfélagið mun gera tilraunir með sendingar um svipað leyti. Þetta kom fram á ráðstefnu Gagnvirkrar miðlunar um stafrænt sjónvarp á Hótel Loftleiðum í gær. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Suðurland

Sýslur: Vestur-Skaftafellssýsla, Rangárvallasýla og Árnessýsla. Vestur-Skaftafellssýsla nær frá vestanverðum Skeiðarársandi og vestur að Jökulsá á Sólheimasandi og upp til jökla. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 34 orð | 1 mynd

Suðvesturland

Sýslur: Gullbringusýsla og Kjósarsýsla. Gullbringusýsla nær yfir Reykjanesskaga frá mörkum Árnessýslu í Herdísarvík að Kópavogi. Kjósarsýsla nær frá Kópavogi í botn Hvalfjarðar og að mörkum Árnessýslu. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 371 orð | 2 myndir

Súrir selshreifar og þjóðlegar kræsingar

Þeir sem ferðast mikið um landið hafa gjarnan kvartað undan því að það sé hægara sagt en gert að fá "almennilegan" mat við þjóðveginn. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 1 mynd

Sýning á minjum Frakka á Fáskrúðsfirði

Vera Frakka á Fáskrúðsfirði hafði mikil áhrif á líf staðarins á sínum tíma, en hátt í sex þúsund Fransmenn stunduðu veiðar við Ísland þegar mest var. Fáskrúðsfjörður var aðalbækistöð Frakka á Austurlandi. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

Umsvif netbanka munu margfaldast

HINN mikli vöxtur í bankaþjónustu á Netinu mun þvinga bankastofnanir í Evrópu til þess að ná niður rekstrarkostnaði sínum svo þær geti haldið áfram að skila viðunandi hagnaði, segir í skýrslu J.P. Morgan. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 558 orð | 1 mynd

Varhugavert að vanmeta tækninýjungar

"Rafræn viðskipti á milli fyrirtækja (B2B) eru ekki nein bóla, þau eru komin til þess að vera og munu hafa gríðarleg áhrif á það hvernig viðskipti fyrirtækja munu þróast á næstu árum og áratugum. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 841 orð | 2 myndir

Veðurblíða og náttúruperlur

Það er ekki nóg með að við höfum besta veðrið á landinu heldur er hér líka helmingur af helstu náttúruperlum þjóðarinnar", fullyrðir Tryggvi Finnsson hjá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga þegar hann er inntur eftir því hver sé sérstaða Norðurlands... Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Vestfirðir

Sýslur: Barðastrandarsýsla, Vestur-Ísafjarðarsýsla, Norður-Ísafjarðarsýsla og Strandasýsla. Barðastrandarsýsla nær yfir syðsta hluta Vestfjarðakjálkans frá botni Gilsfjarðar og í Langanes í Arnarfirði. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Vesturland

Sýslur: Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla og Dalasýsla. Borgarfjarðarsýsla nær frá Botnsá í Hvalfirði að Hvítá í Borgarfirði. Mýrasýsla tekur við fyrir norðan Borgarfjarðarsýslu og nær frá Hvítá í Borgarfirði að Hítará. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 78 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 09.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 09.06. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

VÍS og Samvinnulífeyrissjóðurinn auka hlut sinn í Vinnslustöðinni

VÁTRYGGINGARFÉLAG Íslands og Samvinnulífeyrissjóðurinn hafa hvor fyrir sig keypt 2,56% eignarhlut í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum, sem er að nafnverði 40,0 milljónir króna. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 266 orð

Wimbledon neyðist til að selja leikmenn

ÞAÐ eru fleiri en Íslendingar sem hafa fjárfest í enskum knattsyrnufélögum. Meira
10. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 659 orð

Þarf að gegnumsteikja hamborgara og kjúkling

Þegar farið er af stað í matvöruverslun til að kaupa vistir í útileguna segir Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur hjá Hollustuvernd ríkisins, að fólk ætti að velja sem mest af þurrmeti eins og til dæmis dósamat, brauð, kex, súpur, geymsluþolna drykki... Meira

Daglegt líf

10. júní 2000 | Neytendur | 110 orð | 1 mynd

Hótel Holt veitingahús maímánaðar

HÓTEL Holt var valið veitingahús maímánaðar af gestum veitingahúsa, en Klúbbur matreiðslumeistara stendur fyrir mánaðarlegu vali veitingahúsagesta á eftirlætisveitingahúsi sínu, í samvinnu við Reykjavík menningarborg. Meira
10. júní 2000 | Neytendur | 453 orð | 1 mynd

Mikilvægt að neytendur höndli kjöt með varúð

BRESKUR sérfræðingur um örverur í kjöti og fyrrverandi ráðgjafi breskra yfirvalda í þessum málum, Dr. Geoff Mead, segir að á meðan ekki sé vitað hvernig campylobacter-bakterían berist í alifugla sé ekki hægt að uppræta bakteríuna í kjöti þeirra. Meira
10. júní 2000 | Neytendur | 240 orð

Ódýr lesgleraugu Er slæmt að nota...

Ódýr lesgleraugu Er slæmt að nota ódýr lesgleraugu sem fást m.a. í stórmörkuðum? "Nei, þessi lesgleraugu valda engum skaða," segir Þórður Sverrisson, augnlæknir á Landspítalanum. Meira
10. júní 2000 | Neytendur | 206 orð | 1 mynd

Safn undir berum himni

VAXANDI áhugi er á garðrækt meðal Íslendinga, að mati Kristins H. Þorvaldssonar formanns Garðyrkjufélags Íslands. "Áhuginn endurspeglast í starfsemi félagsins, sem er afar fjölbreytt. Meira
10. júní 2000 | Neytendur | 453 orð | 4 myndir

Skemmtilegt að fylgjast með gróðrinum á vorin

Garðyrkjufélag Íslands er félag áhugafólks um garðrækt og er starfsemi þess fjölbreytt og blómleg. Hrönn Indriðadóttir ræddi við formann félagsins og fékk hjón með mikinn áhuga á garðrækt að segja frá nokkrum vorplöntum. Meira

Fastir þættir

10. júní 2000 | Dagbók | 919 orð

(1. Kor. 15, 58.)

Í dag er laugardagur 10. júní, 162. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 301 orð

Accolate

Innihaldsefni: Zafirlukast. Lyfjaform: Töflur: 20 mg. Notkun: Accolate er notað til að fyrirbyggja astma og sem viðhaldsmeðferð við astma. Accolate er leukotríenviðtækjablokki, sem hindrar áhrif efna sem nefnast leukotríen. Leukotríen valda m.a. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Astmalyf vinnur á kattaofnæmi

NÝTT astmalyf virðist einnig vinna á einkennum kattaofnæmis, að því er vísindamenn við Johns Hopkins sjúkrahúsið í Baltimore í Bandaríkjunum greina frá. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 92 orð

Barist til þrautar - Leiðrétting

VIÐ vinnslu greinarinnar "Barist til þrautar" eftir þau Ólaf Gunnar Sæmundsson næringarfræðing, Ágústu Johnson framkvæmdastjóra og Matthías Halldórsson aðstoðarlandlækni, sem var birt í Morgunblaðinu laugardaginn 3. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 344 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Eru tveir snillingar í pari einum of mikið af því góða? Þetta er erfið spurning og við skulum byrja á einni léttari, sem snýst um útspil. Lesandinn er í vestur með þessi spil: Vestur &spade;8 &heart;D9865 ⋄K9865 &klubs;53 Vestur gefur; NS á hættu. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 1106 orð | 3 myndir

Eru GSM-símar skaðlegir heilsunni?

Á undanförnum vikum hefur Vísindavefurinn meðal annars fjallað um öryggi fjórdrifsbíla, orsakalögmál og óvissulögmál, verð á rjóma og mjólk, kvótakerfi, verðmæti loftsteina, nafn auðnutittlings, vettlinga og handklæði, sjaldgæf og löng orð, græðgi og... Meira
10. júní 2000 | Í dag | 956 orð | 1 mynd

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 11.

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 11. júní kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Fermd verður: Hafrún María Finnsdóttir, Austurgerði 5, Kópavogi. Ferming í Langholtskirkju 11. júní kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Fermdir verða: Bjarni G. Meira
10. júní 2000 | Í dag | 1444 orð | 1 mynd

(Jóh. 15.)

Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 882 orð | 1 mynd

Kryddið er út um allt

Þar sem sjálfsagt þykir að nóg sé til af mat þykir hann yfirleitt meira spennandi ef hann er kryddaður á þann hátt að menn fái notað hans til fullnustu. Krydd er lítið orð, en spannar afar víðfeðmt svið. Allt það sem bragðbætt getur mat og gefið aukabragð, keim, lykt og hvaðeina sem virkar lystaukandi. Menn geta fengið dellu fyrir kryddi, alveg eins og hestamennsku, skíðum, veiðiskap og skák. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 736 orð | 1 mynd

Listrænir draumar

ALMENNT er list skilgreind frá fagurfræðilegu sjónarmiði í eitthvað sem höfðar sterkt til sjónar og tilfinninga, burt séð frá innihaldi. Kubburinn blái í Hannover er list, mjólkin hans Kjarvals og grjóthleðslur Richards Long. Fagurfræði forms og lita. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 259 orð | 1 mynd

Líkamsrækt gegn krabba

ÞÓTT reglubundin líkamsrækt sé oftast talin helsta vopnið gegn hjartasjúkdómum benda nýjar rannsóknir til þess að hún kunni að vera mikilvægur þáttur í baráttunni við krabbamein, að því er vísindamenn í Dallas greina frá. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 365 orð | 1 mynd

Minni hætta á ósjálfráðum hreyfingum

NIÐURSTÖÐUR fimm ára rannsóknar á parkinsonsveiki, sem voru birtar í The New England Journal of Medicine 18. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 997 orð | 4 myndir

"Á fremsta bekk sat utangarðsmaður. Hann var í þremur þykkum peysum. Hann lagðist á gólfið þegar hann bað."

21. apríl, föstudagurinn langi Hófum Spánarferðina, fengum gott flug til Lundúna þar sem Ingólfur, sonur okkar, tók á móti okkur. Flugfreyjan annaðist okkur eins og ungbörn. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 727 orð | 1 mynd

Skaða refsingar börn?

Spurning: Getur það verið skaðlegt fyrir börn að beita þau refsingum? Ef svo er, hvernig á þá að halda uppi aga og venja börnin af ósiðum og óþekkt? Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 59 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. MEÐ góðum endaspretti tókst enska stórmeistaranum Michal Adams (2715) að ná öðru sæti ásamt Alexei Shirov á ofurmótinu í Sarajevo. Meira
10. júní 2000 | Viðhorf | 846 orð

Skotið yfir markið

Á bandarískum sjónvarpsskjánum birtist maður, sem virðist afmyndaður af heift. Hann heldur riffli hátt á loft og hrópar heitstrengingar um að vopninu muni hann ekki sleppa, menn verði að ná því úr höndum hans með valdi. Meira
10. júní 2000 | Í dag | 569 orð | 1 mynd

Sumarmessur í Laugarneskirkju

NÆSTU sunnudaga og allt fram yfir miðjan júlímánuð taka messurnar í Laugarneskirkju á sig sumarlegt snið hvað varðar tímasetningu og inntak. Messað verður kl. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 237 orð | 1 mynd

Útvarpstíðnimeðferð við hrotum

NÝSTÁRLEG aðgerð kann að lofa góðu og mun jafnvel geta komið í staðinn fyrir hefðbundna meðferð á aldagömlu vandamáli, það er að segja hrotum. Felst aðgerðin í því, að nema burtu vef með útvarpstíðnibylgjum. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 166 orð

Viðmiðunardagur nr.

Viðmiðunardagur nr. 2 Máltíð Fæðutegund Magn Morgunverður: Epli 200 g = 1 stórt Hádegisverður: Heilhveitibrauð 60 g = 2 sneiðar Smjör 15 g = 1 msk. Meira
10. júní 2000 | Fastir þættir | 227 orð

Viðmiðunardagur nr.

Viðmiðunardagur nr. 1 Máltíð Fæðutegund Magn Morgunverður Cheerios, hreint 3 dl = 1 diskur Undanrenna 2,5 dl = 1 glas Banani 150 g = 1 stór Hádegisverður Skyr, hreint 200 g = 1 diskur Sykur, strá- 12 g = 1 msk. Meira

Íþróttir

10. júní 2000 | Íþróttir | 906 orð | 1 mynd

FH-ingar með tveggja stiga forystu

FH-ingar eru einir á toppi 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á Tindastóli, 2:0, á Sauðárkróki í gærkvöldi. Valsmenn komust í annað sætið með 2:0 sigri í Borgarnesi en ÍR mátti gera sér að góðu markalaust jafntefli við Sindra sem gerði sitt þriðja jafntefli í fyrstu fjórum umferðunum. KA skellti Víkingum á Laugardalsvellinum, 3:0, og loks skildu Dalvík og Þróttur úr Reykjavík jöfn, 1:1, á Dalvík. Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 35 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig FH 4 3 1 0 7:3 10 Valur 4 3 0 1 11:3 9 ÍR 4 2 2 0 6:3 8 KA 4 2 1 1 7:4 7 Víkingur 4 1 2 1 4:6 5 Dalvík 4 1 1 2 6:6 4 Sindri 4 0 3 1 1:2 3 Skallagr. 4 1 0 3 3:8 3 Þróttur R. Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 109 orð

Héðinn til FH-inga

HANDKNATTLEIKSMAÐURINN Héðinn Gilsson hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla félag, FH, fyrir næsta tímabil. Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 165 orð

Íslandsmeistari kvenna, Ólöf María Jónsdóttir úr...

ANNAÐ mótið í íslensku mótaröðinni í golfi verður haldið í Leirunni í dag og á morgun. Víst má telja að hart verði barist þar því á vellinum hafa margir af fremstu kylfingum landsins hrósað sigri. Í karlaflokki hafa 92 skráð sig til leiks og 14 í kvennaflokki - í dag verða leiknar 56 holur og 18 á morgun. Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 1850 orð

Ítalir líklegastir en allt getur gerst

Fyrsti leikur í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu verður viðureign Belga og Svía í B-riðli, en með þeim í riðli eru Tyrkir og Ítalir. Skúli Unnar Sveinsson skoðaði styrkleika liðanna og komst að því að þrátt fyrir ýmis vandamál eru Ítalir taldir sigurstranglegastir og Belgar taldir munu fylgja þeim upp úr riðlinum. Líkurnar á að Ítalir verði Evrópumeistarar eru taldar nokkrar þrátt fyrir dapurt gengi liðsins að undanförnu. Enginn skyldi þó afskrifa Tyrki og Svía. Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 181 orð

Kristinn hættur í Keflavík

KRISTINN Guðbrandsson, varnarmaður í Keflavík, er hættur með liðinu og á fimmtudaginn var gengið frá því að honum er frjálst að fara frá félaginu. Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

LEIKMENN Tindastóls voru með sorgarbönd í...

LEIKMENN Tindastóls voru með sorgarbönd í leiknum við FH í 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld, sem og dómaratríóið á leik Dalvíkur og Þróttar . Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 102 orð

Toppslagur í Árbænum

Fylkir og KR, tvö efstu lið úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mætast í sannkölluðum toppslag á Fylkisvelli í Árbæ í dag. Nýliðar Fylkis hafa komið mjög á óvart og eru taplausir í fimm fyrstu leikjum sínum. Meira
10. júní 2000 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Ætlum okkur á HM í Frakklandi

ÍSLENDINGAR mæta Makedóníumönnum í tveimur landsleikjum í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði. Leikirnir eru sérlega mikilvægir fyrir báðar þjóðir því önnur þeirra kemst með sigri á HM í Frakklandi sem fram fer snemma á næsta ári. Fyrri leikurinn fer fram í dag kl. 15, seinni leikurinn annað kvöld kl. 20.45. Meira

Úr verinu

10. júní 2000 | Úr verinu | 166 orð

Aflaheimildir verði óbreyttar

LANDSSAMBAND smábátaeigenda hefur beint þeim tilmælum til sjávarútvegsráðherra að ekki verði farið að tilmælum Hafrannsóknastofnunar heldur verði aflaheimildir óbreyttar á næsta fiskveiðiári. Meira
10. júní 2000 | Úr verinu | 123 orð

Ágætt á úthafskarfa

ÚTHAFSKARFAVEIÐIN er farin að glæðast en hún fór hægt af stað eftir sjómannadaginn en um 15 skip eru á miðunum. Meira
10. júní 2000 | Úr verinu | 801 orð | 1 mynd

Slæmt ástand þorskstofnsins í Barentshafi

ÞORSKSTOFNINN í Barentshafi hefur verið í niðursveiflu undanfarið sem ekki sér fyrir endann á, enda hefur sókn í stofninn verið mikil á undanförnum árum. Meira

Lesbók

10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð | 1 mynd

10. AGNIESZKA WOTODSZKO/ REYKJAVÍK/ AKRANES PROJECT

Verkið er byggt á þeirri ágiskun að íbúar Akraness þekki Reykjavík betur en íbúar höfuðborgarinnar Akranes. Þess vegna voru viðtöl tekin við nokkra íbúa á Akranesi og þeir beðnir að kynna sig og samband sitt við heimabyggð. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð | 1 mynd

11. ÁSA HAUKSDÓTTIR/ MARTRÖÐ

Verk tileinkað þeim sem undirdjúpin byggja. Hafið þekur tvo þriðju hluta jarðarinnar og er að mestu leyti ókannað. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð | 2 myndir

12. LAILA KONGEVOLD/ "I HAVE A DREAM"

Útlínur kinda mynda fjárhjörð beggja vegna vegarins og gefa þessum valda stað trúarlegt inntak. Það felst í heiti verksins og uppruna útlínanna, sem eru fengnar úr biblíumynd, þar sem sjá má þörf hinna kristnu til að njóta verndar. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd

13. EYGLÓ HARÐARDÓTTIR/SÝNIREITIR

Verkið samanstendur af fjórum sýnireitum á manngerðum grjótgarði á strandlengjunni. Sýnireitirnir eru afmarkaðir með strengdum plastdúk, hver reitur hefur sinn lit, hvítur, blár, rauður og appelsínugulur. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð | 1 mynd

14. KRISTINN G. HARÐARSON/ ÁN TITILS

Verkið er þannig gert að nokkurs konar rammi, settur saman úr stáli og plexigleri, situr á stöng sem grafin er lóðrétt ofan í jörðina. Inn í honum er tölvuprent. Á tölvuprentinu er mynd og meðfylgjandi texti. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð | 1 mynd

15. ANNA EYJÓLFSDÓTTIR/MERKJAGJAFIR

Sautján fánastangir og alþjóðleg merkjaflögg sjófarenda. S: Vél mín knýr sem hraðast aftur á bak. T: Farið ekki fyrir framan mig. R: Ég ligg kyrr. Þér getið reynt að sigla fram hjá mér með gætni. A: Ég er á reynsluferð. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | 1 mynd

1. GRETAR REYNISSON/ TÍMALENGD

Tímatal okkar hefst á fæðingu Jesú Krists. Áætlaður aldur Krists er um 34 ár. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð | 1 mynd

2. HARALDUR JÓNSSON/ NIÐUR

Verkið NIÐUR vísar í báðar áttir samtímis. Það er í senn hljóðverk og hjálpartæki til að nema ósýnilegt og síbreytilegt sjávarmálið handan við brimgarðinn við Skúlagötu. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

3. INGA JÓNSDÓTTIR/ MEMENTO MORI (ÁMINNING UM DAUÐANN)

Verkið er tileinkað tilviljanakenndum atvikum sem hafa áhrif á einstaklinginn og augnablikinu þegar ákvarðanir eru teknar, meðvitaðar og ómeðvitaðar. Skúlptúrinn er í fjórum hlutum og settur niður í höfuðáttirnar. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 113 orð | 1 mynd

4. STEINGRÍMUR EYFJÖRÐ/ BLEYTTU MIG

S: VOFFS: Já verkið er hugsað fyrir þig til að leika þér að og horfa á. S: VOFF VOFFS: Þú meinar eins og hundaverkin hans Dieters Roths? S: VOFFS: Þú ert hrifinn af þeim heyri ég. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð | 1 mynd

5. GUÐJÓN KETILSSON/ SUNNUDAGUR

Verkið er hugsað sem sviðsetning á hugarástandi. Sunnudagurinn er kyrrstæður. Eins og fjallið framundan. Sunnudagurinn markar endi vikunnar, en jafnframt upphaf... Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 188 orð | 1 mynd

7. HANNES LÁRUSSON/ IN ICELAND FISH IS IMPORTANT SO IS THE TONGUE. A SHELTER

Ísl. heiti verks: Á Íslandi gegnir fiskur mikilvægu hlutverki, það gerir tungan einnig. Útsýnisskýli. Megineining verksins er bygging eða klefi u.þ.b. 400 x 70 x 70cm á stærð. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð | 1 mynd

8. RÓSA GÍSLADÓTTIR/ STEINGERÐ FRAMTÍÐ

Steingervingar eru heimild um líf á fornsögulegum tíma. Steinrunnar leifar dýra og plantna segja þó ekki nema hluta af sögunni. Það sem varðveitist eru aðeins harðir líkamshlutar sumra lífvera; tennur, bein, skeljar. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd

9. BUBBI. GUÐBJÖRN GUNNARSSON/ 360°

Verkið tengist ströndinni, sjónum og mælingu. Það samanstendur af tveimur hringjum úr járni. Ytri hringurinn er fastur og sýnir megingráður. Innri hringnum er hægt að snúa með handafli. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 935 orð

AÐ HUGLEIÐA EIGIÐ LÍF

ÉG SIT stundum við norðurgluggan og skrifa. Esjan rís tignarleg úr sæ, hvít niður í hlíðar. Hafið hefur einkennilegan lit. Það er næstum mógrátt ef svo má að orði komast. Mitt á milli þess að vera grátt, silfrað og blátt. Einkennilegur litur. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2456 orð | 2 myndir

AÐ SVARA SAMTÍÐ SINNI

Hélène Cixous, leikritaskáld, skáldsagnahöfundur og fræðikona, heldur opinn fyrirlestur í boði Háskóla Íslands í dag í Odda, stofu 101 kl. 15. Hún mun fjalla um tilurð leikrita sinna í handriti og á sviði Sólarleikhússins í París. Yfirskriftin er: "Innkoma leikhússins". IRMA ERLINGSDÓTTIR, bókmenntafræðingur, segir hér frá ævi og verkum Cixous en Irma vinnur að doktorsverkefni undir handleiðslu hennar. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 1 mynd

ALLT FRÁ VÍNARTÓNLIST TIL DJASS

SÍÐUSTU sumur hafa verið haldnir sumartónleikar í Stykkishólmskirkju sem Efling Stykkishólms hefur staðið fyrir. Tónleikarnir hafa notið vinsælda bæjarbúa og ferðamanna sem hér hafa staldrað við. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2175 orð | 13 myndir

ANDRÚM 1001 NÆTUR Í GÖMLU HÚSI Í REYKJAVÍK

Að utanverðu sést ekki að neitt hafi gerst. En breytingarnar sem arkitektinn Ali Amoushahi hefur teiknað og látið smíða í persneskum stíl austur í Íran eru einstæðar hér á landi og þar fyrir utan er húsið tæknivætt meira en gengur og gerist. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð

Ágsborgar-samþykktin: TIL ÞESS AÐ HEIMURINN TRÚI

Að réttlæting sé reist á trú er rétt og nærtæk kenning sú í orðum Krists og anda hans, sem opinberast hugsun manns. Sú trúin varir verkum í, - í von og kærleik lifir því. Sá trúar máttur flytur fjöll, er finnast lokuð sundin öll. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð | 1 mynd

Dvergasteinar

eru sérstakt náttúrufyrirbrigði og finnast á nokkrum stöðum við sjó, en einnig inni í landi, jafnvel á hálendinu. Þeir eru einskonar höggmyndir náttúrunnar og hér hefur einkum verið litið á stóran dvergasteinareit í nágrenni... Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð

DÆMISAGA UM RÚSSNESKA ÚTLAGA

tuttugu eða tuttugu og eitt komu hingað rússneskir útlagar hávaxnir ljóshærðir fjarrænt augnaráð draumlíkar konur farfuglar - pískruðum við þegar þeir fóru um torgið sóttu dansleiki aðalsins allir hvísluðu - hvílíkar perlur en þegar ljósin slokknuðu... Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 801 orð | 2 myndir

EFTIRMINNILEGT SVANAVATN MEÐ RÚSSNESKRI SNILLD

Það er ekki aðeins óperuhúsið, sem byggt er að rússneskri fyrirmynd. Rússneskur ballettandi svífur yfir vötnum ballettsins við óperuna í Riga og útkoman er hrífandi, segir Sigrún Davíðs- dóttir, sem var þar á ferð. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð | 1 mynd

Fjölbreytt sumardagskrá Norræna húSsins

SUMARDAGSKRÁIN Bjartar nætur í Norræna húsinu hefst fimmtudaginn 15. júní með tónleikum þar sem fram koma danski gítarleikarinn Jens Bang Rasmussen og Gunnar Kvaran sellóleikari. Copenhagen Saxophone Quartet leikur 29. júní. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1851 orð | 4 myndir

FRAM TIL FORTÍÐAR

EINS og reynt hefur verið að sýna fram á hér hefur mikil gróska og fjölbreytni ríkt í tónsmíðum á tuttugustu öld. Þetta má einnig með engu minni rétti segja um fylgigrein tónlistarinnar, bókmenntir um tónlist. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2392 orð | 1 mynd

FULLGILD YFIRSETUKONA OG 14 RBD SILFURS

Fátt segir af ferð Vatnsenda-Rósu austur Ása og um Víðidal árið 1836. Hitt er miklu frásagnarverðara, sem gerðist í stofu hjá sýslumanni sólstöðudaginn það sama ár. Þriðjudagurinn sá var nokkur merkisdagur fyrir Rósu og líklega líka nokkur tímamótadagur í sögu mannlífs í Húnavatnssýslu. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 54 orð | 1 mynd

Hélène Cixous

leikritaskáld, skáldsagnahöfundur og fræðikona, heldur opinn fyrirlestur í boði Háskóla Íslands í dag í Odda, stofu 101 kl. 15. Hún mun fjalla um tilurð leikrita sinna í handriti og á sviði Sólarleikhússins í París. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1933 orð | 6 myndir

LJÓSMYNDARINN WALKER EVANS

Evans er fæddur árið 1903. Hann elskaði stórborgir eins og London, París og New York, en tók samt mest af ljósmyndum sínum í sveitum og smábæjum. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1853 orð | 1 mynd

Maðurinn er mótsögn

Greinanleg mótsögn er á milli texta í biblíunni og mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna um leiðina til friðar á jörðu. Geta menn skapað frið? Er það aðeins á valdi Guðs? Eða ef til vill á valdi beggja? Höfundur svarar hér gagnrýni Skúla S. Ólafssonar á greinarnar Tvenns konar friðarhugtök. Skúli hélt því m.a. fram að engar mótsagnir væru í lútherskri guðfræði og að engir heimspekingar mörkuðu djúp spor í íslenska menningu nema þeir sem kirkjan tæki upp á arma sína. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 738 orð

MANNÚÐ OG MARKAÐSÖFL

Hvítasunnan er allt í einu komin án þess mikið beri á. Í sveitinni er hún ávallt tengd sauðburði. Þetta er tíminn þegar lömbin grípa andann á lofti í orðsins fyllstu merkingu. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2276 orð | 2 myndir

MEÐFRAM GRJÓTGARÐINUM

STRANDLENGJAN 2000 er þriðji hluti verkefnis sem byrjaði með sýningu Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, "Strandlengjan árið 1998", sem teygði sig eftir suðurströnd Reykjavíkurborgar frá Ægissíðu til Fossvogs. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1174 orð | 5 myndir

Munklífi á miðöldum

Í Viðeyjarskóla hefur verið sett upp sýning er ber yfirskriftina Klaustur á Íslandi og er yfirlit um þau klaustur sem störfuðu á Íslandi í kaþólskum sið. Sýningin er viðamikil enda er henni ætlað að standa í tvö ár að sögn séra Þóris Stephensen staðarhaldara í Viðey. HÁVAR SIGURJÓNSSON skoðaði sýninguna í fylgd sr. Þóris. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð

Nicola Barker hlýtur IMPAK-verðlaunin í ár

BRESKI rithöfundurinn Nicola Barker hlýtur alþjóðlegu IMPAC Dublin-bókmenntaverðlaunin í ár fyrir skáldsöguna Wide Open. Verðlaunin eru hæstu peningaverðlaun sem veitt eru fyrir einstakt bókmenntaverk í heiminum í dag. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 201 orð | 5 myndir

Ný kynslóð tónlistarfólks á nýrri öld

TÓNLEIKARÖÐIN Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verður haldin í tíunda sinn dagana 11., 12. og 13. ágúst. Á þessum tíu árum hefur þessi tónleikaröð skapað sér fastan sess í tónlistarlífi landsmanna á sumrin. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 353 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun : Hátíðasýning handrita. 1. okt. Opin alla daga í sumar, kl. 13-17. Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Ásmundarsafn: Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Verk í eigu safnsins. Til 1. nóv. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 1 mynd

Persneskt útlit

með andrúmi þúsund og einnar nætur hefur íranski arkitektinn Ali Amoushahi skapað í gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Innréttingar hafa verið unnar í Íran þar sem fornum, persneskum hefðum er við haldið og vinna við einstaka gripi tók 2 ár. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 9 myndir

"ÞAÐ BÚA LITLIR DVERGAR"

Á árunum um og eftir 1970 fór að sjást undarlegt landslag í myndum Sverris Haraldssonar. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð

RÓSIN

Dimmrauða blóm, þú djúpar kenndir vekur, er drúpir þú höfði saklaus ung og feimin. Nekt þín er sveipuð aðeins ilmi höfgum. Elskhugans mikla bíður sæl og dreymin. Náttúran kallar, heimtar sáðmanns sæði. Sólgeislar vekja ársins hring að nýju. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 969 orð | 1 mynd

SMÁMYNDIR ÚR REYKJAVÍK

Klukkan 14 í dag verður opnuð í Þjóðarbókhlöðu sýning, sem ber heitið Reykjavík í bréfum og dagbókum og mun hún standa til 31. ágúst. Henni er ætlað að bregða ljósi á líf einstaklinganna í borginni með því að skyggnast í persónuleg skrif manna og kvenna sem uppi voru um aldamótin 1900. Sýning þessi er tvískipt og er styrkt af Menningarborginni. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð | 1 mynd

Smásagnaleikur Borgarbókasafns

KRISTÍN R. Thorlacius hlaut fyrstu verðlaun í smásagnaleik í tengslum við spennusagnaþemu sem haldin var á hátíðinni Bók vikunnar í Borgarbókasafni Reykjavíkur fyrir skemmstu. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð

Strandlengjan 2000

Strandlengjan 2000 er yfirskrift útisýningar Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem opnuð verður í dag. Safnast verður saman á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar kl. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 320 orð

STRANDLENGJAN 2000

STRANDLENGJUSÝNINGIN við suðurströnd Reykjavíkur, frá Seltjarnarnesi að Fossvogi, var upphafið að þriggja ára sýningarferli Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík í tilefni 25 ára afmælis þess, en við þau tímamót vildi félagið gera sig sýnilegra í... Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | 10 myndir

STRANDLENGJAN '98 og FIRMA '99

Nokkur verk af fyrri sýningum Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, Strandlengjan '98 og Firma '99, tengjast sýningunni nú. Hér getur að líta ljósmyndir af nokkrum þeirra. Meira
10. júní 2000 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð | 1 mynd

Vatnsenda-Rósa

hafði oft verið sótt til kvenna í barnsnauð og ákvað að verða fullgild yfirsetukona. Til þess fór hún til Reykjavíkur og nam fræðin hjá landlækni 1835 og stóðst prófið með prýði. Meira

Ýmis aukablöð

10. júní 2000 | Blaðaukar | 300 orð

Alþjóðlegir viðburðir

17.6.-24.6. Fögur fley í Reykjavíkurhöfn Opinber heimsókn tveggja skipa franska sjóhersins verður gerð til Reykjavíkur í júní í tilefni af kappsiglingunni Iceland Skippers. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 304 orð | 2 myndir

Fólk og bátar í norðri

Fljótandi farandsýning um borð í flutningaskipinu M/S Nordwest sem kemur til Reykjavíkur 15. júní. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

FUTURICE í Bláa lóninu

Helgina 11.-12. ágúst verður haldin óvenjuleg tísku- og tónlistarhátíð við Bláa lónið. Þar verður kynnt það nýjasta í hönnun og tónlistarmenn á borð við Björk munu koma fram. Einnig Gus Gus, Móa og margir fleiri. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 358 orð

Fyrir alla fjölskylduna

7.6.-11.6. Fíflaskipið - Ship of Fools Fíflaskipið er fjölþjóðlegur hópur 11 listamanna og sjómanna sem ferðast um heiminn á 30 metra löngu hollensku strandferðaskipi og bregða birtu á mannlífið með fjölbreyttu sjónarspili. www.reykjavik2000.is 10.6.-17. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 387 orð | 1 mynd

Heimsþekktur finnskur kammerkór

Finnski kammerkórinn Jubilate mun halda tvenna tónleika á Íslandi, sunnudaginn 25. júní kl. 20 í Hallgrímskirkju og mánudaginn 26. júní kl. 21 í Reykholtskirkju í Borgarfirði. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 202 orð

Hin hátæknilegu samskipti

Sýning um hvað liggur að baki þeim tækninýjungum sem einkenna líf nútímamannsins, s.s. GSM-símum, tölvupósti, myndvinnslu, Internetinu og margmiðlun. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Hópur Fólks

Miðlægt sjónarspil, stafrænn tónleikur, gagnvirkir myndhljómar og vistvænn leikdans er viðfang Hóps Fólks - Listverksmiðju. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 161 orð

Ísland með augum Fransmanna

Ljósmyndasýning í Hafnarborg 9. júlí til 7. ágúst á vegum Þjóðminjasafns og M-2000 í samvinnu við Hafnarborg. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 61 orð

Jarðfræði Reykjanesskaga

FYRIRLESTUR um jarðfræði Reykjaness verður haldinn í Fræðasetrinu í Sandgerði föstudaginn 9. júní kl. 20.30. Þar talar Haukur Jóhannesson jarðfræðingur um jarðfræði Reykjanesskagans. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Járnkarlar og eldsmiðir

Hinni fornu iðn eldsmiðsins verða gerð skil á alþjóðlegri hátíð 11.-18. ágúst með þátttöku eldsmiða hvaðanæva úr heiminum. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 109 orð

Karlinn í tunglinu - börnin á jörðinni

Alþjóðlegt verkefni sem tengist menningardegi barna 24. júní sem haldinn hefur verið hátíðlegur undanfarin þrjú ár á Seyðisfirði. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 544 orð | 1 mynd

Klaustur á Íslandi

Á annan hvítasunnudag verður opnuð í Viðeyjarskóla sýning sem ber heitið Klaustur á Íslandi. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 555 orð

KRINGUM LANDIÐ

SAMSTARFSVERKEFNI MENNINGARBORGAR OG SVEITARFÉLAGA 09.06 Mannlíf við opið haf Haukur Jóhannesson flytur fyrirlestur um jarðfræði Reykjanesskagans í Fræðasetrinu í Sandgerði. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 250 orð | 1 mynd

Krýsuvík - samspil manns og náttúru

Árþúsundaverkefni Hafnarfjarðar heitir Krýsuvík - samspil manns og náttúru. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 210 orð

Land List við Rauðavatn

Land List er sýning á verkum allt að tuttugu myndlistarmanna sem verður opnuð við Rauðavatn þann 16. júlí. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Leiklistarhátíð á Akureyri

Bandalag íslenskra leikfélaga fagnar 50 ára afmæli sínu með veglegri leiklistarhátíð á Akureyri 21.-25. júní. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 216 orð | 1 mynd

Ljósaklif og viðburðir þar

Þann 8. júlí verður opnuð sýning í Hafnarborg á steinskúlptúrum japanska listamannsins Keizo Ushio. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 183 orð | 1 mynd

Mannlíf á Suðurlandi

Mannlíf á Suðurlandi er yfirskriftin á hátíðisdegi 15. júlí sem byggist á verkum Guðmundar Daníelssonar skálds. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 199 orð | 1 mynd

Málverk af málverkunum

Myndlistarmaðurinn Húbert Nói opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls þann 10. júní. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 112 orð

Menningarveisla á Ísafirði

Fjölskylduhátíð, fræðsluferðir, tónleikar og sýningar einkenna menningarveislu á Ísafirði sem stendur í allt sumar. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 83 orð | 2 myndir

Myndlist í Kirkjuhvoli og hafnarsýning

Akraneskaupstaður í samstarfi við Reykjavík - menningarborg 2000 stendur fyrir ýmiss konar dagskrá í júní og júlí. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 475 orð

Myndlist/ljósmyndun

10.6. Strandlengjan 2000 Á menningarborgarári rekur Myndhöggvarafélagið í Reykjavík smiðshöggið á strandlengjuverkefnið þegar þriðja og viðamesta sýningin verður opnuð í Laugarnesinu og meðfram Sæbrautinni. www.reykjavik2000.is 10.6.-29.6. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

"Óratóría hafsins"

Marisa Arason og Roberto Legnani halda ljósmyndasýningu á Tryggvagötu 15 sem verður opnuð 1. júlí og stendur allan mánuðinn. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 152 orð

Saga og menningararfur

10.06 - 31.08 Reykjavík í bréfum og dagbókum Heillandi sýning í Landsbókasafni þar sem einkaskjöl, bréf og dagbækur alþýðufólks frá síðustu öld og fyrri hluta 20. aldar eru notuð til að skyggnast inn í Reykjavík fortíðarinnar. www.bok.hi.is 12. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Spiritus Europaeus

Stór sýning á verkum Finnans Rax Rinnekangas verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu þann 8. júlí. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Sýningar frá Manitoba og Utah

Í Vesturfarasetrinu á Hofsósi verður margt forvitnilegt á dagskrá í sumar. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 324 orð

Tónlist

ÍSLENSK TÓNLIST Á 20. ÖLD II 14.6. Ungir einsöngvarar II í Salnum Fram koma Sigríður Jónsdóttir, mezzósópran, Anna Snæbjörnsdóttir, píanó. Þórunn Guðmundsdóttir, sópran, Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 166 orð

Transplant/ Heart

ÞANN 14. júlí verður opnuð í Elliðaárdalnumsýningin Transplant/Heart á tveimur mynd- og hljóðverkum þeirra Salóme Valborgar Ingólfsdóttur og Maríu Duncker frá Finnlandi. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 129 orð | 2 myndir

Varmárþing í Mosfellsbæ

Í Mosfellsbæ verður haldin vegleg menningar- og útivistarhátíð. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Dagana 18. til 23. júlí verður Þjóðlagahátíð á Siglufirði. Meira
10. júní 2000 | Blaðaukar | 171 orð

Æska og menning

Æska og menning er stórt norrænt mót fyrir ungt fólk sem haldið verður í Reykjavík dagana 21.-28. júní. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.