Greinar föstudaginn 16. júní 2000

Forsíða

16. júní 2000 | Forsíða | 227 orð | 1 mynd

Boða bætt samband Rússa og Þjóðverja

LEIÐTOGAR Rússlands og Þýzkalands, Vladimír Pútín forseti og Gerhard Schröder kanzlari, lýstu því yfir í Berlín í gær að sambandi þessara tveggja mestu þungavigtarríkja Evrópu yrði nú komið á nýjan og betri grundvöll. Meira
16. júní 2000 | Forsíða | 142 orð

Clinton hefji framkvæmdir

LÖGFRÆÐINGAR Bandaríkjastjórnar hafa tjáð Bill Clinton Bandaríkjaforseta að hann geti hafið smíði fyrsta áfanga fyrirhugaðs eldflaugavarnakerfis hersins án þess að brjóta ABM-sáttmálann frá 1972. Meira
16. júní 2000 | Forsíða | 140 orð

Efasemdir um dauðarefsingu

DAUÐADÆMDUR fangi var tekinn af lífi í Texas í Bandaríkjunum í fyrradag og hefur þá 21 maður verið líflátinn í ríkinu frá áramótum. Meirihluti bandarískra kjósenda er enn hlynntur dauðarefsingum en umræður um réttmæti þeirra fara þó vaxandi. Meira
16. júní 2000 | Forsíða | 248 orð

Lokað innan 32 ára

ÞÝSKA ríkisstjórnin og orkufyrirtæki í Þýskalandi komust að samkomulagi í gær um að loka öllum kjarnorkuverum landsins á 32 ára tímabili og samkvæmt samningnum gæti raforkuvinnsla við síðasta kjarnorkuverið hætt árið 2020. Meira
16. júní 2000 | Forsíða | 56 orð

Sáttmáli á sunnudag

ERÍTREAR og Eþíópíumenn lýstu því yfir í gær að friðarsáttmáli er bindur enda á tveggja ára landamærastyrjöld þeirra verði undirritaður nk. sunnudag. Meira

Fréttir

16. júní 2000 | Landsbyggðin | 93 orð | 1 mynd

35 svæðisleiðsögumenn útskrifaðir

Neskaupstaður -35 svæðisleiðsögumenn á Austurlandi útskrifuðust nýlega á Hótel Snæfelli á Seyðisfirði. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Aðalsakborningur verði dæmdur í tíu ára fangelsi

RÍKISSAKSÓKNARI fer fram á tíu ára fangelsisdóm yfir meintum höfuðpaur í nýja e-töflumálinu sem kom upp í lok síðasta árs en sækjandi lauk málflutningi sínum fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Alfreð dró fyrsta laxinn

ALFREÐ Þorsteinsson borgarfulltrúi dró fyrsta lax sumarsins úr Elliðaánum, rúmlega fjögurra punda fisk á maðk á Breiðunni í gærmorgun. Ingibjörn Sólrún Gísladóttir byrjaði að vanda í fossinum og sleit úr tveimur löxum. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Allsgáðir hittast á Seltjarnarnesi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda þjóðhátíð á vegum allsgáðs fólks í Félagsheimili Seltjarnarness í kvöld, 16. júní, eins og segir í fréttatilkynningu. Grillað verður og dansað. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Auðveldar greiningu illkynja sjúkdóma

LANDSPÍTALINN í Fossvogi hefur fengið að gjöf holómsjártæki til greiningar á sjúkdómum í meltingarvegi, en tækið getur auk þess nýst á fleiri sviðum, svo sem til greiningar á lungnasjúkdómum. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ársfundur Háskóla Íslands

ÁRSFUNDUR Háskóla Íslands verður haldinn í hátíðasal á 2. hæð í aðalbyggingu í dag, föstudaginn 16. júní kl. 10.30-12. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Besta í alþjóðlegri siglingakeppni

BALDVIN Björgvinsson og áhöfn hans vinna nú að undirbúningi skútunnar BESTA fyrir alþjóðlega siglingakeppni sem hefst í Paimpol í Frakklandi sunnudaginn 18. júní. Keppnisleiðin er alls um 3.000 sjómílur, frá Paimpol til Reykjavíkur og aftur til baka. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Bifhjólamenn færðu biskupi Biblíuna

HÓPUR bifhjólamanna færði í gær herra Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands, nýja útgáfu af Biblíunni í kiljuformi. Biskup afhenti síðan Jóni Gnarr, leikara og útvarpsmanni, fyrsta eintakið. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Bílamiðstöð stuðlar að hraðari endurnýjun

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN opnaði í gær nýja bílamiðstöð sem er þjónustumiðstöð fyrir öll lögregluembættin. Um síðustu áramót var rekstur og umsýsla ökutækja lögreglunnar sameinuð undir stjórn Ríkislögreglustjórans og er bílamiðstöðin opnuð í framhaldi af... Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 237 orð

Borgfirðingahátíð í Borgarnesi

BORGFIRÐINGAHÁTÍÐ hefst í dag en það er Markaðsráð Borgfirðinga sem stendur fyrir hátíðinni í samvinnu við fjölmarga aðila. Hátíðin hefst í dag með opnun sýningar á ljósmyndum Júlíusar Axelssonar í Íþróttamiðstöðinni. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

Dansleikir Buttercups

HLJÓMSVEITIN Buttercup heldur tvo dansleiki um helgina. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Félagsheimilinu Bifröst, Sauðárkróki og á laugardagskvöld í Skothúsinu,... Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Dómsátt um Miklubraut 13

DÓMSÁTT hefur verið gerð milli Guðlaugs Lárussonar og Hólmfríðar Jónsdóttur annars vegar og borgar og ríkis hins vegar vegna héraðsdómsmáls sem Guðlaugur og Hólmfríður hafa rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Félagsbústaðir hf. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Flokksþingi frestað til vors

FRAMKVÆMDASTJÓRN Framsóknarflokksins hefur samþykkt, að tillögu Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins, að halda flokksþing Framsóknarflokksins 16.-18. mars á næsta ári, en áður hafði verið ráðgert að halda það síðustu helgina í nóvember. Meira
16. júní 2000 | Erlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Fundurinn sagður vekja vonir um sameiningu

ÖRYGGISMÁL Norður- og Suður-Kóreu voru meðal umræðuefna á fundi leiðtoga Kóreuríkjanna að því er Kim Dae-jung, forseti Suður-Kóreu, greindi frá í gær eftir að leiðtogarnir undirrituðu með sér samkomulag á miðvikudag um að unnið skyldi að sameiningu... Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gert við Einsdæmi

NOKKRIR húseigendur vinna nú að gagngerum endurbótum á gömlum húsum á Seyðisfirði. Meðal þeirra er Ófeigur Sigurðsson á Austurvegi 36. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gæsla vegna mannsláta framlengd

HÆSTIRÉTTUR hefur framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar á tveimur mannslátum. Gæsluvarðhald ungs manns, sem er grunaður um að hafa átt þátt í dauða ungrar konu sem féll fram af svölum á 10. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Göngudagur Ferðafélags Íslands

GLYMUR, hæsti foss landsins, er áfangastaður á göngudegi Ferðafélags Íslands 2000, sem að þessu sinni er haldinn sunnudaginn 18. júní. "Glymur er í Botnsá í Hvalfirði og gljúfrið utan og neðan við fossinn er hrikafagurt. Meira
16. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Handverk 2000 á Hrafnagili

HIN árlega handverkssýning á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit verður haldin dagana 10.-13. ágúst næstkomandi. Handverk 2000 er sölusýning handverksfólks sem haldin er á vegum Eyjafjarðarsveitar. Framkvæmdaraðili sýningarinnar er Vín ehf. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 162 orð | 1 mynd

Hitun lækkar um 25%

UNNIÐ er að lagningu hitaveitu í Búðardal og hluta sveitabæja í Dalabyggð. Áætlað er að hefja tengingar húsa í september og ljúka verkinu fyrir áramót. Sérstakt félag, Hitaveita Dalabyggðar ehf. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hvatt til ábendinga vegna Kárahnúka

ALMENNINGUR og hagsmunasamtök eru hvött til að koma með ábendingar á öllu vinnsluferli umhverfismats fyrir virkjun Kárahnúka. Meira
16. júní 2000 | Miðopna | 1504 orð | 1 mynd

Í alþjóðlegri samkeppni um fólk og fyrirtæki

Kynning á Reykjavík og samskipti við önnur lönd er orðinn fyrirferðamikill þáttur í starfi borgarstjóra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir í samtali við Ómar Friðriksson að borgaryfirvöld líti nú á Reykjavík sem alþjóðlega borg í samkeppni við aðrar borgir. Meira
16. júní 2000 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ísland á minnisvarða í Belgrad

MILAN Milutinovic, forseti Serbíu, tendraði á mánudag "hinn eilífa loga" sem brennur við þrjátíu metra háan minnisvarða í miðborg Belgrad. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Íslenska krónan hefur veikst verulega

ÍSLENSKA krónan hefur veikst verulega síðustu daga og fór gengisvísitala krónunnar sem táknar meðalverð erlendra gjaldmiðla úr 110,60 við opnun í gær upp í 111,90 í miklum viðskiptum. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 997 orð

Í sumum tilvikum vita bílstjórar ekki hvað þeir eru að flytja

Vinnueftirlitið segir að merkingar bíla sem flytja hættuleg efni um Hvalfjarðargöng og ekki eru á vegum olíu- og gasfélaga séu nær undantekningalaust í ólagi, að því er fram kemur í samantekt Rúnars Pálmasonar. Stjórnarformaður Spalar vill banna flutninga á bensíni og gasi um göngin. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð

Íþróttahátíð í Reykjavík

ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ verður haldin í Reykjavík dagana 17. til 24. júní. Hátíðin er haldin af Íþróttabandalagi Reykjavíkur sem hluti af Íþróttahátíð ÍSÍ og liður í dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð

Kaffisala Hjálpræðishersins

HJÁLPRÆÐISHERINN verður með sína árlegu kaffisölu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. Kaffisalan verður frá kl. 12-18. Stutt söng- og hugvekjustund verður kl. 17. Allir eru... Meira
16. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Kaffisala Kvenfélagsins Baldursbrár

HIN árlega kaffisala Kvenfélagsins Baldursbrár verður í Glerárkirkju þjóðhátíðardaginn, 17. júní, frá kl. 15 til 17. Einnig verður sýning á því sem kvenfélagskonur hafa verið að gera í vetur, bæði á föndurkvöldum í kirkjunni og heima. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélaginu gefinn tölvubúnaður

SEX fyrirtæki hafa gefið Krabbameinsfélaginu fullkominn Hitachi-skjávarpa, HP-fartölvu, litaprentara og stafræna myndavél ásamt námskeiði í notkun búnaðarins. Gjöfin var afhent á aðalfundi félagsins 6. maí og er metin á um 800 þúsund krónur. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 628 orð | 1 mynd

Kynntar niðurstöður rannsókna í lyfjafræði

Egilsstöðum - Félag íslenskra lyflækna hélt 14. þing sitt í Valaskjálf á Egilsstöðum nýlega. Tilgangur þingsins er að skapa vettvang til þess að kynna og fjalla um nýjustu rannsóknaniðurstöður frá ýmsum sviðum lyflæknisfræðinnar. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Leiðrétt

Víxl á dálkum Í VIÐSKIPTABLAÐI Morgunblaðsins víxluðust dálkar í grein Sigurðar B. Stefánssonar. Um dálk 6 og 7 er að ræða í grein undir fyrirsögninni "Gjaldmiðill hefur áhrif á stöðugleika í fjármálum". Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
16. júní 2000 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Levy hvetur til þjóðstjórnar í Ísrael

DAVID Levy, utanríkisráðherra Ísraels, hvatti til þess í gær að mynduð yrði þjóðstjórn til að binda enda á pólitísku óvissuna í landinu og verja hagsmuni þess í friðarviðræðunum við Palestínumenn. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á Akranesi á þriðjudagskvöld hét Andri Már Guðmundsson, 23 ára gamall, til heimilis að Vesturgötu 46 á Akranesi. Hann lætur eftir sig unnustu og fósturson auk foreldra og tveggja... Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Létu greipar sópa í Borgarnesi

MÖRG innbrot voru framin í Borgarnesi í fyrrinótt og létu þjófarnir greipar sópa í verslun, bát og bíl. Mestu var stolið í byggingarvörudeild Kaupfélags Borgfirðinga þar sem m.a. voru tekin verkfæri, raftæki og skiptimynt. Meira
16. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 395 orð | 1 mynd

Listasumar 2000 kynnt á Akureyri

LISTASUMAR 2000 á Akureyri verður sett á þjóðhátíðardaginn 17. júní og stendur það yfir allt til afmælis Akureyrarbæjar, eða til 29. ágúst. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Lóðum sagt upp með árs fyrirvara

LEIGUSAMNINGUM lóða nokkurra húseigenda í Vatnsendahverfi hefur verið sagt upp með eins árs fyrirvara. Unnið er að skipulagningu 5-6.000 manna byggðar þar í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Kópavogs. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 437 orð

Menningarhátíð í Ísafjarðarbæ

VIKUNA 17.-25. júní verður haldin menningarveisla í Ísafjarðarbæ í samstarfi við Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Tónlist, leiklist, myndlist,saga og náttúra eru m.a. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Minnisvarði um Víkurkirkjugarð

BISKUP Íslands afhendir í dag, föstudag, borgarstjóra Reykjavíkur minnisvarða, sem skipulagsnefnd kirkjugarða hefur látið gera um hinn forna Víkurkirkjugarð á horni Aðalstrætis. Athöfnin fer fram kl. Meira
16. júní 2000 | Erlendar fréttir | 1280 orð | 2 myndir

Mistök of tíð við uppkvaðningu dauðadóma

Gildi dauðarefsingar hefur undanfarið verið til umræðu í bandarískum fjölmiðlum, sem hafa vakið athygli á brotalömum í meðferð mála og kenjum réttarkerfisins. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Nútímatækni eykur mjög hættu á ofveiði

BRIAN Tobin, forsætisráðherra Nýfundnalands og Labrador, kom hingað til lands í gær í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Áttu forsætisráðherrarnir fund í stjórnarráðinu síðdegis í gær, en Tobin mun dvelja hér á landi fram á sunnudag og m.a. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ný aflaregla til að jafna sveiflur

BREYTINGAR á aflareglu í þorski sem samþykktar voru á ríkisstjórnarfundi í gær fela í sér að leyfilegur þorskafli á næsta fiskveiðiári verður 220 þúsund tonn. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Nýr fundur í dag

VIÐRÆÐUM samninganefnda Samtaka atvinnulífsins og Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis, sem stóðu í fjórar klukkustundir í gær, var frestað á tíunda tímanum í gærkvöldi þar til síðdegis í dag. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Orsakir óhappsins óljósar

NOKKRA daga tekur að ljúka endanlega rannsókn á flugóhappinu á Reykjavíkurflugvelli, er lítilli eins hreyfils kennsluflugvél hlekktist á við æfingar á vellinum í fyrrakvöld. Meira
16. júní 2000 | Erlendar fréttir | 102 orð

Óbreyttur þorskkvóti út árið

NORSK-rússneska fiskveiðinefndin, sem verið hefur á tveggja daga skyndifundi í Múrmansk í Rússlandi, ákvað í gær, að engin breyting yrði á þorskkvótanum í Barentshafi á þessu ári. Meira
16. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1015 orð | 2 myndir

Óhjákvæmileg óþægindi og röskun segir bæjarstjóri

KÓPAVOGSBÆR hefur sagt upp með eins árs fyrirvara lóðarleigusamningum nokkurra húseigenda í Vatnsendahverfi en unnið er að skipulagningu 5-6.000 manna byggðar þar í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Kópavogs. Meira
16. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 192 orð

Pílagrímsganga úr Eyjafirði að Hólum í Hjaltadal

Í TILEFNI af því að 1.000 ár eru liðin frá Kristnitöku á Íslandi efna Prestafélag Hólastiftis, Ferðafélagið Hörgur og Minjasafnið á Akureyri til ferðar frá Akureyri að Hólum í Hjaltadal laugardaginn 8. júlí. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Raforkubændur haldi niðurgreiðslum á orku

NEFND á vegum iðnaðarráðuneytisins leggur til að bændur sem vilja koma sér upp heimarafstöð geti fengið styrk frá iðnaðarráðuneytinu sem nemur niðurgreiðslum til þeirra á rafmagni í tiltekinn tíma. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Refsingar á Íslandi

Pétur Jónsson fæddist í Reykjavík árið 1964 en ólst upp á Súluvöllum á Vatnsnesi. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki og sagnfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 2000. Hann hefur starfað hjá Árnastofnun og á handritadeild Landsbókasafns en er nýlega ráðinn forstöðumaður við Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Rjúpnastofninn minnkar

RJÚPNASTOFNINN stendur að mestu í stað sunnanlands en heldur fækkar í stofninum í öðrum landshlutum samkvæmt vortalningu. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Rómversk-kaþólsk biskupsmessa í Viðey

SUNNUDAGINN 18. júní verða óvenjulegir atburðir í Viðey þegar kaþólski biskupinn Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup syngur með klerkum sínum hátíðlega messu í Viðeyjarkirkju. Messan hefst klukkan 14 og er öllum opin. Meira
16. júní 2000 | Erlendar fréttir | 254 orð

Sagði saksóknara hafa farið offari

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, viðurkenndi í gær að ríkissaksóknari Rússlands hefði gengið of langt með því að fyrirskipa handtöku þekkts fjölmiðlakóngs og auðjöfurs í Moskvu á þriðjudag. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 105 orð

Skemmtiferðaskip til Húsavíkur

Húsavík -Mikill fjöldi ferðamanna var í bænum í vikunni þegar skemmtiferðaskipið Explorer hafði hér viðdvöl. Þetta var fyrsta koma skipsins hingað í sumar en áætlað er að það komi tvær ferðir í viðbót. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Skonnortur til sýnis

SKONNORTUR franska sjóhersins "Bella Poule" og "Etoile" koma til Reykjavíkur laugardaginn 17. júní kl. 9. Þær verða í Reykjavíkurhöfn, Faxagarði, til 24. júní. Meira
16. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 120 orð

Snerting við náttúruna og sveitina

"Þetta er sveitalegt samfélag," segir Rut Kristinsdóttir, húseigandi og íbúi við Vatnsenda, um samfélagið í Vatnsendalandinu. "Við höfum sérstakt kvenfélag og þorrablót og stöndum vel saman en viljum samt vera út af fyrir okkur. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Snjóþungt sumarland

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfum manns, sem vildi að leigusamningur á sumarbústaðalóð yrði felldur úr gildi eða honum rift þar sem þar væri svo snjóþungt að lóðin væri ekki hæf til að byggja á henni sumarhús. Meira
16. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | 1 mynd

Sólarlag í Eyjafirði

KVÖLDIN við Eyjafjörð eru fögur nú þessar björtu júnínætur og margir vaka frameftir til að fylgjast með sólarlaginu. Þessi mynd er tekin frá Svalbarðsströnd og sést Svalbarðskirkja í forgrunni. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

Spáð minni hagvexti og meiri viðskiptahalla

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN gerir ráð fyrir heldur minni hagvexti á þessu ári en stofnunin spáði í mars sl. eða 3,7% samanborið við 3,9% í seinustu spá. Þjóðhagsstofnun birti í gær endurskoðaða þjóðhagsspá, þar sem m.a. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Styrkir skólana um 10 milljónir króna

BJÖRN Rúriksson hefur veitt Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri fjárstyrk sem nemur andvirði prófessorsstarfs í eitt ár í báðum skólum, eða 5 milljónir króna til hvors skólans um sig. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð

Tvær nýjar deildir stofnaðar við Háskólann

HÁSKÓLARÁÐ hefur samþykkt að stofna tvær nýjar deildir við skólann; hjúkrunarfræðideild og lyfjafræðideild. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 436 orð

Útgjöld hins opinbera lækka um 300 milljónir

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, gaf í gær út tvær reglugerðir. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Valkostur Vegagerðarinnar háður frekara mati

SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins telur ekki að hægt sé að fallast á lagningu Álftanesvegar samkvæmt valkosti framkvæmdaraðila, sem er Vegagerðin, á grundvelli gagna sem lögð voru fram við frumathugun. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 147 orð

Verðlaunaafhending í heilsueflingarátaki

Egilsstöðum -Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum í samvinnu við Flugfélag Íslands, Flugleiðahótelin og Tölvusmiðjuna, stóðu fyrir heilsueflingarátaki sl. vetur þar sem yfirskriftin var "Vertu með í þrek og sund. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 370 orð | 1 mynd

Veruleg spurn eftir lóðum á Flúðum

Hrunamannahreppi -Um þessar mundir er verið að vinna við undirbúning að byggingu nýs íbúðahverfis á Flúðum. Þetta hverfi er nefnt Hofahverfi og verður á svokölluðu Hofatúni, skammt frá bökkum Litlu-Laxár. Meira
16. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Vinabæjavika að hefjast á Akureyri

VINABÆJAVIKA er að hefjast á Akureyri. Á vikuna koma 85 þátttakendur frá vinabæjunum Randers í Danmörku, Ålesund í Noregi, Västerås í Svíþjóð og Lahti í Finnlandi. Með þeim verða síðan 27 þátttakendur frá Akureyri. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 181 orð | 2 myndir

Vongóðir veiðimenn við Ölfusá

Selfossi - Stangveiði í Ölfusá við Selfoss hófst klukkan 16 14. júní sl. er Karl Björnsson bæjarstjóri Árborgar opnaði ána með fyrsta kastinu úr Stólnum í Víkinni neðan Ölfusárbrúar. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Yfirgefin Lada á Gígjökli

FÓLK sem nýlega var á göngu á Gígjökli í Eyjafjallajökli rak upp stór augu þegar það gekk fram á yfirgefna Lödu langt uppi á jökli. Ladan var vel búin til vetrarferða, með keðjur á öllum hjólum. Meira
16. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 62 orð | 1 mynd

Ýmsar tegundir veiðast í flæðarmálinu

ÞEIR Símon og Elli höfðu í nógu að snúast við veiðarnar þegar ljósmyndari Morgunblaðsin átti leið um Oddeyrarbryggju. Ekki voru það aðeins marhnútarnir sem bitu á hjá þeim drengjum heldur slæddust einnig með bleikjur og þorskar. Meira
16. júní 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Þjóðhátíð á Hrafnseyri

17. JÚNÍ hátíðarhöld á Hrafnseyri í Arnarfirði hefjast kl. 13.30 á morgun með hátíðarmessa í Minningarkapellu Jóns Sigurðssonar. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir sóknarprestur messar. Kirkjukór Þingeyrar syngur undir stjórn Sigurðar G. Daníelssonar. Meira
16. júní 2000 | Landsbyggðin | 217 orð | 1 mynd

Þróun byggðar á Húsavík sýnd í myndum

Húsavík- Opnuð hefur verið ljósmyndasýning í Safnahúsinu, sýningin er liður í afmælishaldi vegna 50 ára kaupstaðarréttinda bæjarins og er haldin í samvinnu við Safnahúsið. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2000 | Leiðarar | 835 orð

ÁKVÖRÐUN SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA

Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tilkynnti í gær ákvörðun sína um fiskveiðikvóta fyrir næsta fiskveiðiár. Athygli vekur að ákvörðun ráðherrans víkur í nokkrum atriðum frá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Meira
16. júní 2000 | Staksteinar | 399 orð | 2 myndir

Lengi getur vont versnað

BÆJARINS besta á Ísafirði fjallar um niðurstöður Hafrannsóknastofnunar um veiðiþol þorskstofnsins og segir það vera mikil vonbrigði, svo sem allir eru sammála um. Meira

Menning

16. júní 2000 | Menningarlíf | 434 orð | 2 myndir

Á vissan hátt kominn heim

Á síðasta tónskáldaþinginu á hátíðinni Menning og náttúruauðæfi í Grindavík beinist kastljósið að Bandaríkjamanninum Gerald Shapiro. Mist Þorkelsdóttir fjallar um tónskáldið. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 167 orð

Birta frá duldum heimi í Lónkoti

AÐALSTEINN Vestmann sýnir í Galleríi Sölva Helgasonar að Lónkoti í Skagafirði. Yfirskrift sýningar hans er "héðan og þaðan". Aðalsteinn er fæddur á Akureyri 1932. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Britney-æði á Fróni!

ÞAÐ STAÐFESTIST hér með að á Fróni ríkir Britney Spears-æði. Platan hennar nýja hefur setið kyrfilega á toppi Tónlistans allt síðan hún kom út fyrir mánuði og þegar hafa mokast út heil 2.100 eintök. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 379 orð | 2 myndir

Djass að hætti Óla Kitt

Það var gríðarleg stemmning í þéttsetnu samkomuhúsinu Víkurbæ á útgáfutónleikum Ólafs Kristjánssonar, bæjarstjóra Bolungarvíkur og tónlistarmanns er hann kynnti nýútkominn hljómdisk sem ber nafnið Gamlar minningar, en á honum leikur Ólafur þekkta... Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 496 orð

Enginn hvellur en fróðlegt yfirlit

Sigríður Jónsdóttir og Gerrit Schuil, Þórunn Guðmundsdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir, Ólafur Kjartan Sigurðarson. Miðvikudagur 14. júní 2000. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 430 orð | 1 mynd

Ég tárast ekki yfir bíómyndum

GÍSLI MARTEINN Baldursson er annar stjórnenda fréttatengda spjallþáttarins Kastljóss í Sjónvarpinu sem vakið hefur mikla athygli og umtal allt síðan hann hóf göngu sína í byrjun ársins. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Hamslaus neyslumenning

½ Leikstjórn og handrit: Alan Rudolph. Byggt á skáldsögu Kurt Vonnegut. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Albert Finney, Nick Nolte og Barbara Hershey. (109 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 12 ára. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Í Fela Kuti-sveiflu

ÞAÐ ERU ekki margar hljómsveitir sem getað státað sig af því að vera fjölmennari en byrjunarlið í knattspyrnu. Ein slík sveit lék sterkan sóknarleik á Grand Rokk síðustu helgi og var markatalan svo há að ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn í kvöld. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Konungur ástarinnar!

BARRY WHITE er ókrýndur konungur ástarinnar. Í heila þrjá áratugi hefur ofurdjúp og seiðandi rödd hans komið hjörtum ástfanginna turtildúfa til þess að slá örar og nú er loksins komið út alvöru safn af hans ástsælustu ástarsöngvum. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 61 orð

Kvenraddir óma í Njarðvíkurkirkju

KVENNAKÓR Suðurnesja heldur aukatónleika 19. júní, kvenréttindadaginn, í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20.30. Einsöngvarar eru þær Laufsey H. Geirsdóttir, Birna Rúnarsdóttir, Guðrún Egilsdóttir og Sigrún Ósk Ingadóttir. Stjórnandi er Agota Joó. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 379 orð

Langferðir og aðrar ferðir sálarinnar

MESSÓSÓPRANSÖNGKONAN Lynn Helding og píanóleikarinn Jennifer Blyth halda ljóðatónleika í Bláa lóninu í dag föstudag kl. 20.00 á vegum Grindavíkurhátíðarinnar Menning og náttúruauðæfi sem lýkur nú um helgina. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 159 orð | 2 myndir

M-2000

Salurinn, Kópavogi. Kl. 20.30. Strengjakvartettstónleikar. Meðal flytjenda eru Sigrún Eðvaldsdóttir. Tónleikarnir eru jafnframt hluti af Tónskáldahátíðinni og Listahátíð. www.listir.is. Laxá í Aðaldal. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Matlock á batavegi

LEIKARINN ástsæli Andy Griffith tekur því rólega þessa dagana á heimili sínu eftir að hafa gengist undir fjórfalda hjartaþræðingu og fengið vægt hjartaáfall fyrr í mánuðinum. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Málverk af stjörnum

SARA María Skúladóttir opnar sýningu í Gallerí Nema hvað á Skólavörðustíg 22c í dag, föstudag, kl. 18. Hún sýnir þar málverk af hinum ýmsu stjörnum. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18. Hún stendur til 2.... Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 46 orð

Málverk Hörpu í Slunkaríki

HARPA Árnadóttir opnar sýningu í Slunkaríki á Ísafirði á morgun, laugardag, kl. 16. Á sýningunni verða málverk og teikningar en sýningin er hluti af vikulangri "menningarveislu" Ísafjarðarbæjar sem stendur til 25. júní. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 152 orð

Menning og náttúruauðæfi - Grindavík

Föstudagur 16. júní. Eldborg í Svartsengi. Kl. 17. Námur 1987-2000. Tónskáldaþing í Illahrauni (VII). Frummælandi: Gerald Shapiro. Heimsfrumflutningur nýrra hljóðrita og aðfaraorð tónskálds: Intrigue (fiðlukonsert). Einleikur: Sigrún Eðvaldsdóttir. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 78 orð

Mike Campagna á Jómfrúnni

KVARTETT tenór-saxófónleikarans Mike Campagna leikur djass á veitingastaðnum Jómfrúnni við Lækjargötu á morgun, laugardag, kl. 16. Mike Campagna er Bandaríkjamaður af ítölskum uppruna. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 676 orð | 2 myndir

Músíkalskar sögur

Nurse With Wound The Swinging Reflective, World Serpent 1999 Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Myndir á silki í Norska húsinu

SÝNING á verkum Ernu Guðmarsdóttur verður opnuð í Norska húsinu í Stykkishólmi í dag, föstudag. Myndirnar eru málaðar á silki og myndefnið er sótt í íslenska náttúru. Erna lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1985. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Noel er hallærislegasti popparinn

Í NÝRRI úttekt breska tónlistarblaðsins Melody Maker er Noel Gallagher, gítarleikari og aðallagahöfundur Oasis, talinn hallærislegasti popparinn í bransanum. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 130 orð

Nýjar bækur

AÐVENTA og fleiri ljóð er ljóðakver og hefur að geyma 24 þýdd ljóð sænsku skáldkonunnar Ylvu Eggehorn í þýðingu Hallbergs Hallmundssonar . Kverið er það fjórða í röð þýddra ljóða Hallbergs. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Olsen, Olsen!

ÞAÐ ER vafalaust í krafti hinna stórskemmtilegu og skeggjuðu Olsen-bræðra frá landi bauna sem platan með Evróvisjónlögum ársins stekkur beint inn á topp tíu Tónlistans. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 112 orð

Óli G. í Galleríi Reykjavík

"SENN skín þinn morgunn" er yfirskrift sýningar Óla G. Jóhannssonar sem opnuð er í dag, föstudag, í Galleríi Reykjavík. Sýnd verða akrýlmálverk á striga og blekteikningar í stærri kantinum. Verkin eru öll ný og til sölu. Óli G. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 672 orð | 1 mynd

"Samskipti við fólk veita mér innblástur"

Sýning á verkum norska listmálarans Olavs Christophers Jenssens verður opnuð í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði á morgun. Tone Myklebost hitti manninn að máli á vinnustofu hans í Berlín. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 451 orð | 1 mynd

Skemmtileg yfirsýn yfir tímabilið

FIÐLULEIKARARNIR Sigrún Eðvaldsdóttir og Júlíana Elín Kjartansdóttir, Helga Þórarinsdóttir lágfiðluleikari og Richard Talkowsky sellóleikari flytja strengjakvartettstónlist frá miðhluta tuttugustu aldar á tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Strípihneigð!

HÚN Á seint eftir að renna mönnum úr minnum frammistaða þeirra Blóðhunda í Höllinni á Tónlistarhátíðinni. En það er ekki bara á Íslandi sem drengirnir drullugu hneyksla. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 3 myndir

Sumar, bros og hamingja

ÚTVARPSÖLDUNGURINN PartyZone hefur nú í tæp tíu ár kynnt fyrir landsmönnum ferskustu strauma plötusnúðamenningarinnar. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 480 orð | 1 mynd

Sumir söngvarar langt að komnir

GAMANÓPERAN Rakarinn í Sevilla sem verið er að sýna á Eiðum í flutningi Óperustúdíós Austurlands er ekki eingöngu í höndum nýliða og nemenda. Bakhjarlar sýningarinnar eru atvinnufólk í söng sem kemur sumt langt að. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 165 orð

Tvær sýningar í IS Kunst

TVÆR sýningar verða opnaðar í IS Kunst gallery & café í Ósló á morgun, laugardaginn 17. júní. Það er sýning á verkum Alice Olivia Clarke unnum í mósaík og nefnist Sjöunda sumarið og sýning á verkum Hauks Dórs. Alice er fædd í Kanada árið 1970. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Umgjörð um hverfulleika vatns og birtu

"OG að vindur beri vatn" er yfirskrift sýningar Halldórs Ásgeirssonar myndlistarmanns, sem opnuð verður í kvöld, föstudagskvöld, kl. 22, í Ljósaklifi í Hafnarfirði. Gjörningur verður framinn kl. 22.27. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 289 orð | 2 myndir

Veröld þá og nú

Í KVÖLD verða tvær nýjar, forvitnilegar íslenskar heimildarmyndir frumsýndar í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
16. júní 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Williams, Robbie Willams

ÍSLANDSVINURINN Robbie Williams hefur nýlega viðurkennt fyrir sjálfum sér og öðrum að hafa átt við mikil andleg vandamál að stríða um nokkurra ára skeið. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 48 orð

Ýsuroð og myndvefnaður

Í LISTASETRINU Kirkjuhvoli, Akranesi, verður opnuð sýning Salome Guðmundsdóttur og Steinunnar Guðmundsdóttur á málverkum og myndvefnaði laugardaginn 17. júní kl. 16. Salome sýnir myndvefnað og Steinunn myndir málaðar með akríl á ýsuroð. Meira
16. júní 2000 | Menningarlíf | 419 orð | 1 mynd

Það magnaðasta í náttúrunni stendur eftir

ÞEIR er skoða málverkasýningu Erlings Jóns Valgarðssonar (Ella) í Galleríi List verða þess fljótt áskynja að höfundurinn vill skapa friðsæla stemmningu. Meira

Umræðan

16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 17. júní, verður Ásdís Bragadóttir, framkvæmdastjóri Skáksambands Íslands, fimmtug. Maður hennar er Valur Óskarsson, kennari. Þau taka á móti gestum á heimili sínu Leiðhömrum 15, Reykjavík, frá kl. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 2 myndir

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugir eru í dag, föstudaginn 16. júní tvíburabræðurnir Þórður Gíslason í Mýrdal, Kolbeinsstaðahreppi og Guðjón Gíslason í Lækjarbug, Borgarbyggð. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag föstudaginn 16. júní verður sjötug Elín Elísabet Sæmundsdóttir, Lækjarsmára 4, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Sigurjón K. Nielsen. Þau dvelja í sumarhúsi sínu í... Meira
16. júní 2000 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Efnahagsstjórn gegnum andaglas

Ríkisstjórnin ætlar greinilega að láta skeika að sköpuðu, segir Össur Skarphéðinsson, og taka með því talsverða áhættu með framtíð efnahagslífsins. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 570 orð | 1 mynd

Gegn leigubílum

AF EINHVERJUM óskiljanlegum ástæðum virðist skipuleggjendum borgarumferðar, hátíðarhalda eða annarra stórsamkoma vera í nöp við leigubíla og viðskiptavini þeirra. Vegna Tónleika Eltons Johns var reiknað með miklum fjölda gesta. Meira
16. júní 2000 | Aðsent efni | 80 orð

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Meira
16. júní 2000 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Ímynd fyrirtækja er snúið mál

Fyrirtækjum er nauðsynlegt að hafa jákvæða ásýnd, segir Þorlákur Karlsson. Í því felst meðal annars að tryggja gæði vöru og þjónustu, sanngjarna verðlagningu og traust orðspor. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 81 orð

Ísland

Fögur ertu, fósturmold, fræg á æsku tíðum, þú ert enn vor fræga fold, fagurgræn í hlíðum; fossinn kveður ennþá óð undir hamra bungu, þar sem hátt um fólk og fljóð fornu skáldin sungu. Meira
16. júní 2000 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Kona - Leggðu rækt við sjálfa þig og slepptu því að reykja

Útreikningar Hjartaverndar hafa sýnt fram á, segir Ástrós Sverrisdóttir, að daglega deyr einn Íslendingur af völdum sjúkdóma sem rekja má til reykinga. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 259 orð

Kristnihátíð Þingvallakirkju

HINN 17. júní verður haldin kristnihátíð Þingvallakirkju með hátíðarguðsþjónustu sem hefst kl. 14.00. Björn Bjarnason menntamálaráðherra og formaður Þingvallanefndar flytur predikun dagsins en organisti er Glúmur Gylfason. Meira
16. júní 2000 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

List í orkustöðvum

Ný tækni sem tekin hefur verið í notkun gerir það að verkum að rými myndast í stöðvarhúsi Ljósafossvirkjunar, segir Friðrik Sophusson, og hefur Landsvirkjun ákveðið að nýta það til sýningarhalds í framtíðinni. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
16. júní 2000 | Aðsent efni | 1185 orð | 2 myndir

Prófessor vikið úr starfi

Læknadeild hefur til þessa forðast að fara með mál þetta á opinberan vettvang segja Jóhann Ág. Sigurðsson og Reynir Tómas Geirsson. Það er leitt að prófessorinn og lögmaður hans skuli kjósa sjálfir að gera það. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 579 orð

"Eðli" katta og manna!

KRISTJANA í Kópavogi dregur upp ljóta mynd af "stórum, [grimmum], svörtum ketti" (svartur köttur virðist alltaf vera verri en kettir í öðrum lit), sem situr í makindum sínum uppi í háu grenitré og gæðir sér á litlum fuglsungum. Meira
16. júní 2000 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Vilja menn minni mengun í raun og veru?

Bent hefur verið á að við lagningu aðalsamgönguæða í þéttbýli, segir Gísli S. Einarsson, er ólíkt hagkvæmara að nota steypu sem slitlag en olíublandaða klæðningu. Meira
16. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 588 orð

VINKONA Víkverja brá sér á tónlistarhátíð...

VINKONA Víkverja brá sér á tónlistarhátíð í Laugardalnum um Hvítasunnuhelgina. Hún segir að sér hafi komið þægilega á óvart að hægt var að kaupa áfengt öl á hátíðarsvæðinu enda sjálfsögð þjónusta við slíkar uppákomur. Meira

Minningargreinar

16. júní 2000 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

ANNA PÁLÍNA LOFTSDÓTTIR

Anna Pálína Loftsdóttir fæddist að Heiði í Sléttuhlíð í Skagafirði 7. maí 1900. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Loftur Jónsson, f. á Upsum í Svarfaðardal 4. febrúar 1853, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 2671 orð | 1 mynd

Gunnar M. Richardson

Gunnar M. Richardson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 24. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Richardson símstöðvarstjóri, f. 1901, d. 1977, og kona hans Sigríður Matthíasdóttir, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 1838 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR MATTHÍAS JÓNSSON

Gunnlaugur Matthías Jónsson fæddist á Akureyri 12. nóvember 1940. Hann lést eftir skammvinn veikindi 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Antonsson kaupmaður, f. 21.5. 1891, d. 21.1. 1974 og Halldóra Kristjánsdóttir húsmóðir, f. 1.7. 1905, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Ingunn Sigríður Sigurjónsdóttir

Ingunn Sigríður Sigurjónsdóttir fæddist að Brunnhól, Mýrahreppi í Hornafirði, hinn 5. október 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Benediktsdóttir, f. 4. ágúst 1892, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 2853 orð | 1 mynd

JÓN MARZ ÁMUNDASON

Jón Marz Ámundason fæddist í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Hún. 11. október 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ámundi Jónsson, f. 26. maí 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 2965 orð | 1 mynd

MAGNEA INGIBJÖRG EYVINDS

Magnea Ingibjörg Eyvinds fæddist í Reykjavík 9. júní 1955. Hún lést á Huddinge sjúkrahúsinu í Svíþjóð 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingi Eyvinds, f. 18. febrúar 1922, d. 9. september 1979 og Elísabet Helgadóttir, f. 11. apríl 1929. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

PÁLL PÁLSSON

Páll Pálsson fæddist í Reykjavík 23. september 1941. Hann varð bráðkvaddur hinn 5. júní síðastliðinn. Foreldar hans voru Thomas Dean, breskur hermaður, og Guðbjörg Ása Pálsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 18. nóvember 1914, d. 28. september 1983. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

SIGRÚN H. LEIFSDÓTTIR

Sigrún Hulda Leifsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 25. febrúar 1955. Hún lést í Landspítalanum í Fossvogi hinn 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Steingrímsdóttir, f. 15.7. 1932, d. 6.1. 1966, og Leifur Steinarsson vélfræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 2560 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SIGURJÓNSSON

Sigurður Sigurjónsson fæddist í Eystri-Pétursey í Mýrdal 17. desember 1949. Hann lést á heimili sínu í Eystri-Pétursey 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Árnason, f. 17.4.1891, d.29.7.1986, og Steinunn Eyjólfsdóttir, f.1.5.1910, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

SVAVA SIGURÐARDÓTTIR

Svava Sigurðardóttir fæddist 28. júlí 1909 á Signýjarstöðum í Hálsasveit. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 9. júní síðastliðinn. Foreldrar Svövu voru Jóna Geirsdóttir, húsfreyja, fædd 23. sept. 1880 á Bjarnastöðum í Grímsnesi, dáin 6. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2000 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Tryggvi Friðlaugsson

Tryggvi Friðlaugsson fæddist að Litlu-Völlum í Bárðardal S-Þingeyjarsýslu 14. júlí 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógabæ, Árskógum 2, 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Daníelsdóttir og Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

1.500 stiga múrinn rofinn

VIÐSKIPTI á Verðbréfaþingi Íslands námu alls um 1.941 milljón króna í gær. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 238 milljónir króna. Úrvalsvísitala aðallista lækkaði í gær um 1,26% og er nú 1. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 107 orð

C&A hættir í Bretlandi

TIL stendur að loka öllum verslunum C&A í Bretlandi og mun það leiða til þess að 4.800 manns missa vinnuna. Þetta kemur fram á fréttavef BBC í gær. Verslanirnar eru alls 113 og mun koma til lokana fyrir árslok. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Evran 20% veikari en í upphafi

EVRAN hefur á ríflega einum mánuði styrkst um tæplega 7,2% gagnvart myntum helstu viðskiptalanda evrusvæðisins. Ástæðu þessarar styrkingar má rekja til ýmissa merkja um aukinn hagvöxt innan svæðisins ásamt vísbendingum um hægari vöxt í Bandaríkjunum. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1643 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.06.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 48 44 47 3.048 142.327 Blálanga 70 70 70 673 47.110 Djúpkarfi 36 36 36 23.348 840.528 Gellur 500 300 346 190 65. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1298 orð | 1 mynd

Fyrirtæki sem leitar uppi nýjungar í læknavísindum

Hunter-Fleming er fyrirtæki sem fjárfestir í nýjungum í læknavísindum og vinnur að markaðssetningu þeirra. Dr. James Murray, einn starfsmanna þess, var hér á landi nýverið og kynnti árangur af fjárfestingum fyrirtækisins fyrir íslenskum fjárfestum en þeir eiga um 20% í því. Grétar Júníus Guðmundsson hitti Murray að máli. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Heildarfjárfesting áætluð 2,6 milljarðar

GAGNVIRK miðlun (GMi) og breska fyrirtækið Yes Television hafa gengið til samstarfs við uppbyggingu og starfrækslu á Stafræna sjónvarpsnetinu (GMi Digital), sem ná mun til allra heimila á Íslandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá GMi. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Hlutabréfavísitölur í Evrópu lækka

HELSTU hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu í gær eftir hækkanirnar í fyrradag. Hlutabréf fjarskipta-, fjölmiðla- og tæknifyrirtækja lækkuðu mest. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London lækkaði um 45,5 stig eða 0,7% og var við lok viðskipta 6.490,8 stig. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Líkur á vaxtahækkun minnka

NEYSLUVERÐSVÍSITALAN í Bandaríkjunum hækkaði um 0,1% í apríl, en flestir höfðu gert ráð fyrir að hún mundi hækka um 0,2%. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 247 orð

Umdeilt lagafrumvarp

EF umdeilt lagafrumvarp á Bretlandi, sem hefði í för með sér verulega aukið eftirlit með netnotkun, yrði að veruleika þá gæti það reynst þungur baggi á bresku efnahagslífi. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 708 orð

Viðbragða Seðlabankans vænst í dag

FBA spáir því að Seðlabankinn hækki vexti um 50 punkta innan næstu þriggja mánaða í ljósi veikingar íslensku krónunnar upp á síðkastið og hækkunar skammtímavaxta í helstu viðskiptalöndum. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.6.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
16. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

VÞÍ undirritar samstarfssamning við NOREX

VERÐBRÉFAÞING Íslands hf. (VÞÍ) undirritaði í gær samning um aðild að NOREX-samstarfinu, sem snýst um samtengingu kauphalla á Norðurlöndum. Hyggst VÞÍ taka nýja viðskiptakerfið, SAXESS, í notkun í október í haust. Meira

Fastir þættir

16. júní 2000 | Fastir þættir | 361 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN er með spil norðurs hér að neðan: Norður &spade; Á9752 &heart; - ⋄ 753 &klubs; KDG85 Það er enginn á hættu og makker vekur í fyrstu hendi á einu 13-15 punkta grandi. Meira
16. júní 2000 | Fastir þættir | 166 orð

Fjölskylduhátíð Þroskahjálpar

HIN árlega fjölskylduhátíð Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldin að Steinsstöðum í Skagafirði dagana 23. - 25. júní nk. Meira
16. júní 2000 | Dagbók | 730 orð

(Orðskv. 4, 26.)

Í dag er föstudagur 16. júní, 168. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Gjör braut fóta þinna slétta, og allir vegir þínir séu staðfastir. Meira
16. júní 2000 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Síðustu helgina í maí var Skákþing Norðlendinga haldið á Húsavík. Sigurvegari mótsins var hin gamalkunna kempa Gylfi Þórhallsson (2130). Meira
16. júní 2000 | Fastir þættir | 91 orð

Sumarferð Kvennadeildar Rauða kross Íslands

KVENNADEILD Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands fer í hina árlegu sumarferð fimmtudaginn 22. júní. Mæting er í Umferðarmiðstöðinni kl. 8:45 og verður lagt af stað kl. 9:15. Að þessu sinni verður ekið um Kjósarskarð og fyrir Hvalfjörð í Borgarnes. Meira
16. júní 2000 | Viðhorf | 843 orð

Sönnun og afsönnun

Ef ekki er hægt að afsanna kenningu er ekki hægt að ræða málið frekar og allt stendur fast. Kenningin er orðin að kennisetningu - og þá verða ekki framfarir. Meira

Íþróttir

16. júní 2000 | Íþróttir | 245 orð

32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu...

32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu lauk í gær með átta leikjum. Segja má að úrslitin hafi öll orðið eftir bókinni en Reykjavíkurliðin Fram og Valur komust þó bæði í hann krappan gegn ungmennaliðum ÍA og ÍBV. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

ARSENAL og Chelsea hafa hug á...

ARSENAL og Chelsea hafa hug á að næla sér í ítalska knattspyrnukappann Roberto Baggio, 33 ára. Samningur hans við Inter Milan rennur út á næstu dögum. Baggio vill skrifa undir tveggja ára samning, sem gefur honum um 234 millj. ísl. kr. í árslaun. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 219 orð

FH-ingar sjá um bikarkeppni FRÍ

FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD FH hefur tekið umsjón og framkvæmd Bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins á þessu ári. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 106 orð

Fullskipað lið til Slóvakíu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að senda fullskipað landslið til þátttöku í 2. deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsíþróttum sem fram fer í Bystrica í Slóvakíu 8.- 9. júlí nk. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Glímt um Freyjumenið

Í TILEFNI þess að kvennaglíma á Íslandi hefur verið stunduð í 10 ár verður á sunnudaginn efnt til svokallaðrar Freyjuglímu. Freyjuglíman er hliðstæð stórmóti karlanna, Íslandsglímunni sem keppt var í fyrst árið 1906. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 156 orð

Greene ræður næringarfræðing

MAURICE Greene, heimsmethafi og heimsmeistari í 100 m hlaupi karla, hefur ráðið næringarfræðing sem á að sjá um innkaup og eldamennsku á öllum mat fyrir kappann á næstu mánuðum. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

KEVIN Keegan , landsliðsþjálfari Englands ,...

KEVIN Keegan , landsliðsþjálfari Englands , gagnrýndi í gær enska fjölmiðla fyrir að slíta orð sín og leikmanna sinna um Þjóðverja úr samhengi. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Lakers þarf einn sigur

LOS Angeles Lakers þarf aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér NBA-titilinn í körfuknattleik eftir að það lagði Indiana þriðja sinni, 120:118, í framlengdum leik í Indianapolis í fyrrinótt. Leikurinn var æsispennandi og minnkaði spennan síst er Shaquille O'Neal varð að fara af leikvelli í framlengingunni er hann fékk sína fimmtu villu. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 153 orð

LOTHAR Matthäus, landsleikjahæsti knattspyrnumaður heims, bauð...

LOTHAR Matthäus, landsleikjahæsti knattspyrnumaður heims, bauð Erich Ribbeck, landsliðsþjálfara, að yfirgefa þýska liðið á stundinni, ef það mætti verða til þess að hressa upp á andann innan þess. Boði hans var umsvifalaust hafnað af... Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

Orrustan í Charleroi

LEIK Þjóðverja og Englendinga í Evrópukeppni landsliða, sem fram fer á morgun, er beðið með mikilli eftirvæntingu um allan heim. Nokkuð hefur borið á taugaveiklun þjálfara liðanna, Kevin Keegans og Erick Ribbeck, enda mikið í húfi og hafa þeir varið varlega í allar yfirlýsingar. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 349 orð

Sjö Brasilíumenn í leik Leifturs og Luzern

ÓLAFSFIRÐINGAR leika í fjórða skipti á eigin heimavelli í Intertoto-keppninni í knattspyrnu á sunnudaginn þegar Leiftur tekur þar á móti svissneska félaginu Luzern. Þetta er fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram í Sviss laugardaginn 24. júní. Lið Luzern er tiltölulega ungt og með marga erlenda leikmenn, þar á meðal fjóra Brasilíumenn. Þrír landar þeirra eru fyrir hjá Leiftri og því útlit fyrir mikla sambatakta á Ólafsfjarðarvelli á sunnudaginn. Meira
16. júní 2000 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Slakur leikur hjá Svíum og Tyrkjum

FYRSTI markalausi leikurinn á Evrópumótinu í knattspyrnu varð að veruleika í Eindhoven í Hollandi í gærkvöldi þegar Svíar og Tyrkir áttust við. Þetta var án efa slakasti leikur keppninnar til þessa og úrslitin mikil vonbrigði fyrir bæði lið. Ítalir og Belgar, sem leika í sama riðli, glöddust hins vegar yfir úrslitunum því Ítalir hafa nú tryggt sér sigur í riðlinum og Belgar eiga góða möguleika á að ná öðru sætinu og þar með sæti í 8-liða úrslitunum. Meira

Úr verinu

16. júní 2000 | Úr verinu | 326 orð

Jákvætt að endurskoða aflaregluna

"VIÐ teljum það jákvætt að endurskoða aflaregluna með reglubundnu millibili. Meira
16. júní 2000 | Úr verinu | 476 orð

"Skálkaskjól til að fara fram úr ráðgjöf"

"Þetta kemur mér ekki á óvart," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Kristinn H. Meira
16. júní 2000 | Úr verinu | 990 orð

Skoðanir skiptar

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA tilkynnti í gær ákvörðun sína um heildaraflamark helstu fisktegunda á næsta fiskveiðiári. Það sem mesta athygli vekur er ákvörðun um 220.000 tonna þorskafla, en samkvæmt gildandi aflareglu hefði aflinn ekki átt að verða meiri en 203. Meira
16. júní 2000 | Úr verinu | 1047 orð | 1 mynd

Þorskvóti dregst saman um 30 þúsund tonn

Heildarafli í þorski dregst saman um 30 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári, samkvæmt breytingum á aflareglu sem sjávarútvegsráðherra kynnti í gær. Þannig segir ráðherra að mæta megi óvissu í stofnstærðarmati og jafna óhagkvæmar sveiflur í heildarafla. Meira

Barnablað

16. júní 2000 | Barnablað | 758 orð | 2 myndir

Hamingja er vinátta, ást og góð fjölskylda

Á málþingi um heimspeki í boði níu til fjórtán ára barna spunnust skemmtilegar samræður um allt milli himins og jarðar. Kristín Elfa Guðnadóttir lagði við hlustir og ræddi við þrjá krakka að þinginu loknu. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 640 orð | 2 myndir

Einkarekinn heimavistarskóli

ÁRNNÝ Sigurbjörg Guðjónsdóttir er 15 ára og býr í Hafnarfirði. Draumafyrirtækið hennar er einkarekinn heimavistarskóli úti á landi, fyrir börn 9-16 ára. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 551 orð | 1 mynd

Eins konar imbakassi

ÞEIR sem fæddir eru á síðari hluta 20. aldar muna margir eftir hlutnum sem hér um ræðir. Kannski var hann fyrsti skjárinn sem fólk handlék á ævinni, fólkið sem nú vinnur daglangt við tölvur og faðmar sjónvarpsskjáinn sinn á kvöldinn. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 178 orð

Fánadagar og fánatími

Öllum er heimilt að nota íslenska fánann og hann má nota við öll tækifæri, jafnt þau sem tengjast einkalífi og önnur tækifæri enda sé farið að lögum og reglum sem um hann gilda. Á sorgarstund skal draga fánann í hálfa stöng. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 519 orð | 1 mynd

Fánareglur

SAKIR táknrænnar merkingar og tengsla umgengst tillitssamt fólk fána með virðingu og í mörgum ríkjum er meðferð fána ákveðin með reglugerð. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1602 orð | 2 myndir

Flaggað fósturjörðinni

Á þjóðhátíðardaginn blaktir íslenski fáninn við hún um gjörvallt landið, til sjávar og sveita, enda er hann stolt þjóðarinnar og sameiningartákn. Sveinn Guðjónsson rifjar upp ýmsan fróðleik og reglur um notkun og meðferð fánans í tilefni af þjóðhátíðardeginum á morgun, 17. júní. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 418 orð | 2 myndir

FramtíðarAUÐUR

Forvitnilegar hugmyndir litu dagsins ljós í ritgerðasamkeppni skólastúlkna í tengslum við verkefnið AUÐUR í krafti kvenna. Bergljót Friðriksdóttir gluggaði í nokkrar ritgerðir og spjallaði við þrjá höfunda um draumafyrirtæki þeirra. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 505 orð

Getur maður verið vitur án þess að fara í skóla?

Sunnefa, Garðar og Magnús voru nemendur á heimspekinámskeiðinu og tóku ljúflega í stutt spjall í kjölfar málþings. "Mér finnst ekki fínt þegar allir eru að setja tyggjóklessur á göturnar og dósir og svona, það er ógeðslegt. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 2055 orð | 1 mynd

Konur lemjalíka

Þótt ekki fari hátt eru dæmi um að konur beiti andlegu og líkamlegu ofbeldi. Fórnarlömbin eru oftast börn þeirra eða maki. Lokaverkefni Ásdísar Pétursdóttur og Estherar Óskar Ármannsdóttur í hjúkrunarfræði í HÍ fjallar um þetta tabú í samfélaginu. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þær stöllur að máli og skráði auk þess frásagnir tveggja fórnarlamba fjölskylduofbeldis. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 476 orð | 3 myndir

Kúrekar í bleikum skóm

"Ánægjuleg tilbreyting frá ríkjandi naumhyggjustefnu," segir Inga Rún Sigurðardóttir um skrautlegan stíl sem sækir á. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 408 orð | 2 myndir

Mjaðmabelti

LIÐIN er tíðin þegar belti voru einungis notuð til að halda uppi buxum. Þykk leðurbelti með voldugri sylgju víkja nú fyrir léttari og skrautlegri beltum. Hlutverk þeirra er fagurfræðilegt. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 497 orð | 2 myndir

Stjörnuathugunarstöð

DRAUMAFYRIRTÆKI Sigríðar Soffíu Níelsdóttur er stjörnuskoðunarstöð sem opin yrði almenningi og einkum skólafólk myndi heimsækja í tengslum við námið. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 431 orð

Stoltur af manneskjunni sem mér tókst að púsla saman

Hann er 25 ára kerfisfræðingur frá Belgíu sem hefur tengsl við Ísland. Í æsku beitti móðir hans hann andlegu ofbeldi með "léttum líkamlegum áherslum". "Ég er elstur þriggja systkina. Þegar ofbeldið hófst var ég um tólf ára. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1200 orð

Stöðugt í Pollýönnuleik

ÞÓTT hún lifi nú góðu lífi, sé háskólamenntuð og búi ásamt börnum sínum í eigin húsnæði, hefur líf hennar ekki alltaf verið dans á rósum. "Fyrstu minningar um ofbeldi móður minnar eru frá því ég var fimm ára. Meira
16. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 477 orð | 2 myndir

Umhverfisvæn hönnun

SARA Jóhannesdóttir er 13 ára og búsett í Hafnarfirði. Hana dreymir um að stofna fyrirtæki sem annast myndi hönnun á ýmsum sviðum og um það fjallaði einmitt ritgerðin hennar. Meira

Ýmis aukablöð

16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 112 orð | 1 mynd

Akademían og afþreyingin

Meðlimir Bandarísku kvikmyndastofnunarinnar, AFI, tilkynnti í vikunni niðurstöður skoðanakannannar hverjar væru bestu gamanmyndir aldarinnar sem gjarnan er kölluð "kvikmyndaöldin. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 40 orð

Amerísk geggjun

Sambíóin frumsýna þann 7. júlí American Psycho sem byggir á umdeildri skáldsögu Bret Easton Ellis , leikstjóri er Mary Harron. M yndin segir frá verðbréfasala í New York sem lifir vægast sagt tvöföldu lífi. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 39 orð

Andagift

Stjörnubíó frumsýnir 30. júní bandarísku gamanmyndina The Muse . Leikstjóri, handritshöfundur og aðalleikari er Albert Brooks en með aðalkvenhlutverkið fer Sharon Stone . Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð

Arfur forfeðranna

Vestur-íslenski leikstjórinn Guy Madden nýtur virðingar hátt skrifaðra og ólíkra leikstjóra á borð við Martin Scorsese og Leni Riefenstahl. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 37 orð

Austur er austur

Háskólabíó frumsýnir í dag bresku myndina East is East í leikstjórn Damiens O'Donnells , með aðalhlutverkin fara Om Puri og Linda Bassett. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 501 orð | 1 mynd

Bakarinn í bíóbransanum

Myndform annast textun og fjölföldun flestra myndbanda sem út koma á Íslandi, gefur sjálft að meðaltali út tvö myndbönd á viku, dreifir myndum í kvikmyndahús, rekur myndbandaleigur og Laugarásbíó. Fyrirtækið hefur vaxið hratt frá stofnun þess 1983. Páll Kristinn Pálsson ræddi við einn eigendanna, Magnús Geir Gunnarsson. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 371 orð

Börn og bíómyndir

Heimildamyndir eru venjulega ekki taldar jafn merkilegar og leiknar myndir og barnamyndir ekki jafn merkilegar og fullorðinsmyndir. Heimildamyndir og stuttmyndir fyrir börn fá heldur ekki mikla athygli. Undanfarin tíu ár hefur danska kvikmyndastofnunin markvisst stutt gerð heimildamynda fyrir börn og það með góðum árangri. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 439 orð

Connie Nielsen hin danska

Frændur vorir Danir hafa alltaf verið álitleg kvikmyndaþjóð og sannaðist það nú síðast á Lars von Trier , sem gerði sér lítið fyrir og hreppti Gullpálmann á Cannes svo sem frægt er orðið. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1089 orð | 3 myndir

Einmana Einar og geggjaði Guy

Arfur íslenskra forfeðra, aðdáun á þöglu myndunum og einkennum súrrealismans, aldeilis stórfurðulegur persónulegur skáldheimur. Öllu þessu ægir saman í kvikmyndum vestur-íslenska leikstjórans Guys Maddin, sem áunnið hefur sér hylli jafn ólíkra kollega og Martins Scorsese og Leni Riefenstahl. Árni Þórarinsson skoðar feril þessa "klikkaða snillings", eins og sumir gagnrýnendur nefna hann. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 38 orð

Ég, um mig. . .

Gamanmyndin Ég, um mig, frá mér, til Írenu eða Me, Myself and Irene , verður frumsýnd í lok mánaðarins í fimm kvikmyndahúsum. Jim Carrey fer með aðalhlutverkið - geðklofann og lögreglumanninn góðhjartaða Charlie/ruddann Hank. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 394 orð | 1 mynd

Ghengis og fjölskylda hans

Háskólabíó frumsýnir bresku myndina East is East með Om Puri og Lindu Bassett í aðalhlutverkum. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Hljómleikamyndir sem engan svíkja

Sumarið er tími ævintýra og útitónleika en þar getur brugðið til beggja vona. Frá því á sjöunda áratugnum hafa verið kvikmyndaðir allmargir hljómleikar vinsælustu tónlistarmanna samtímans. Þeir svíkja engan. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð

Horfinn á 60 sekúndum

Sambíóin frumsýna í dag nýjustu mynd Nicholas Cage, Horfinn á 60 sekúndum eða Gone in Sixty Seconds , endurgerð á samnefndri mynd frá áttunda áratugnum. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 398 orð | 1 mynd

Horfinn á 60 sekúndum

Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó, Akureyri, og Nýja bíó, Keflavík, frumsýna bandarísku spennumyndina Gone in 60 Seconds með Nicolas Cage. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 87 orð | 1 mynd

Hrollvekjusmiðja SK í fullum gangi

ÞAÐ er engin lognmolla í kringum bækurnar hans Stephens Kings . Prentsvertan er sjaldnast orðin þurr þegar búið er að selja kvikmyndaréttinn. Hearts in Atlantis engin undantekning. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 313 orð | 1 mynd

Íslenska á undanhaldi

Hvergi á jarðríki þekkist önnur eins kvikmyndaaðsókn og á Íslandi. Myndinar nánast allar frá Bandaríkjunum eða öðrum enskumælandi löndum. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 402 orð | 1 mynd

Kevin og Perry í sólinni

Regnboginn og Borgarbíó Akureyri frumsýna gamanmyndina Kevin og Perry með Harry Enfield og Kathy Burke. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1342 orð | 3 myndir

Póstkort frá London

Michael Winterbottom gerir fjölskyldulífi í stórborginni Lundúnum skil í myndinni Wonderland, sem sýnd er hérlendis um þessar mundir. Pétur Blöndal talaði við hann um gerð myndarinnar, fjölskyldugildi og "dogma". Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 82 orð

Smellur hingað í hvelli

Sumarsmellirnir eru að byrja að laða að sér kvikmyndahúsagesti vestanhafs. Einn sá nýjasti, Gone in 60 Seconds , var frumsýndur um síðustu helgi og fór beint á toppinn. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 35 orð

Spaug á Ibiza

Í dag verður breska gamanmyndin Kevin og Perry eða Kevin and Perry Go Large frumsýnd í Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Segir frá titilpersónunum tveimur í kúnstugri sólarlandaferð til Ibiza Með Har ry Enfield og Kathy Burke... Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 68 orð | 1 mynd

Stallone undir stýri

Í næsta mánuði leiða þeir saman bíla sína leikstjórinn Renny Harlin og leikararnir Sylvester Stallone, Til Schweigern og Burt Reynolds . Tilefnið tökur á kappakstursmyndinni Champs , fyrir framleiðendurna Warner Bros. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1122 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR Gone in 60 Seconds Stjörnubíó : Alla daga kl. 5.40 - 8 - 10.20. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. Bíóhöllin : Alla daga kl. 4 - 6 - 8 - 10. Aukasýning föstudag kl. 12.20. Laugardag/sunnudag kl. 1.50. Kringlubíó : Alla daga kl. 3.50 - 5. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1082 orð | 3 myndir

Tónleikar á tjaldinu

Sumarið er tími lífsgleðinnar. Ævintýra, ferðalaga af öllum stærðum og gerðum, útihátíða, hljómleikahalda. Sem leiðir hugann að konsertmyndum dægurtónlistarmanna. Þær eru oftar en ekki frísklegt innlegg í kvikmyndasöguna, margar hverjar stórmerkilegar. Sæbjörn Valdimarsson rifjaði þær upp, er hann hélt fremur óhress á braut eftir tónleikahald á dögunum. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 334 orð

Travolta að velta?

Nýjasta mynd John Travolta, Battlefield Earth, hefur vakið mikla athygli fyrir tvennar sakir. Annars vegar er um að ræða hugsanleg tengsl myndarinnar við vísindatrúarhreyfinguna sem á sér fleiri óvini en norskur montrass á Skansinum í Stokkhólmi. Þessi hreyfing, sem er með bækistöðvar í Hollywood, er sökuð um að heilaþvo meðlimi sína og beita þeim hótunum sem ekki vilja lengur tilheyra söfnuðinum. Meira
16. júní 2000 | Kvikmyndablað | 214 orð | 1 mynd

Tvíverðlaunaður Tómas

Tómas Gíslason hlaut verðlaun fyrir heimildarmyndina Den højeste straf á Eystrasaltskvikmyndahátíðinni nýlega. Sigrún Davíðsdóttir kynnti sér efni hennar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.