Greinar föstudaginn 23. júní 2000

Forsíða

23. júní 2000 | Forsíða | 34 orð | 1 mynd

Kristslíkamahátíð í Róm

KAÞÓLSKIR prestar taka - með regnhlífar í páfagarðslitunum á lofti - þátt í hinni hefðbundnu Kristslíkamahátíðargöngu í Róm í gær. Hér fer gangan, sem Jóhannes Páll páfi II fór fyrir, fram hjá Laterankirkjunni, dómkirkju... Meira
23. júní 2000 | Forsíða | 192 orð | 1 mynd

Mannskæð slys í Kína

ÞORPSBÚAR í Luzhou í Setsúan-héraði í suðvesturhluta Kína standa hér á braki úr ferju sem hvolfdi í gærmorgun á Jangtze-fljóti. Rúmlega 180 manns var saknað, að því er Xinhua -fréttastofan greindi frá. Þá fórust a.m.k. Meira
23. júní 2000 | Forsíða | 294 orð

Mugabe hvattur til að draga sig í hlé

ÞREYTULEGUR Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, hét þeldökkum þegnum sínum bújörðum og ríkidæmi á kosningafundum í gær en Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, spáði sinni fylkingu sigri í þingkosningunum sem fram fara í landinu um helgina. Meira
23. júní 2000 | Forsíða | 144 orð

Náðun Grahams hafnað

VERJENDUR Garys Graham, blökkumanns sem dæmdur var til dauða fyrir morð í Texas fyrir 19 árum, efndu til nýrrar málsóknar í gærkvöld, eftir að bæði náðunarnefnd Texasríkis og hæstiréttur Bandaríkjanna höfðu hafnað beiðni um frestun aftökunnar, sem... Meira
23. júní 2000 | Forsíða | 167 orð

Rússar krefjast aðgangs

RÚSSAR hafa farið þess á leit við Norðmenn að þeir fái aðgang að umdeildri ratsjárstöð sem Bandaríkjamenn hyggjast reisa í bænum Vardø í Norður-Noregi. Meira
23. júní 2000 | Forsíða | 199 orð

Shas snýr aftur til liðs við ríkisstjórn Baraks

SHAS-flokkurinn í Ísrael ákvað í gær að sitja áfram í samsteypustjórn Ehuds Baraks forsætisráðherra, og kom þannig í veg fyrir að stjórnin tapaði þingmeirihluta sínum. Meira

Fréttir

23. júní 2000 | Landsbyggðin | 237 orð | 1 mynd

36 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Egilsstöðum

Egilsstöðum -Nú á vorönn voru brautskráðir 36 nemendur frá Menntaskólanum á Egilsstöðum. Þetta var tuttugasta og fyrsta brautskráningin frá skólanum og alls hafa þá útskrifast um 755 nemendur frá upphafi. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

40 manns til viðbótar sagt upp í Sandgerði

RÚMLEGA fjörutíu starfsmönnum hjá Haraldi Böðvarssyni hf. í Sandgerði verður sagt upp störfum vegna þess að hætt verður vinnslu á þurrkaðri loðnu þar, a.m.k. tímabundið, vegna verðfalls á mörkuðum í Japan. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 660 orð

Aðgangur að sjúkraskrám seldur í hagnaðarskyni

SJÚKRASKRÁR og upplýsingar um þátttakendur í heimsþekktri rannsókn, Framingham-hjartarannsókninni, verða í fyrsta sinn seldar í hagnaðarskyni samkvæmt samningi Boston-háskóla, sem stóð fyrir rannsókninni, við hóp fjárfesta. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Afmæli Landnema í Viðey

SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar varð 50 ára hinn 9. janúar sl. og er elsta skátafélag í Reykjavík. Margvísleg hátíðahöld verða á afmælisárinu af þessu tilefni. Hæst ber skátamót í Viðey 22.-26. júní en Landnemar hafa löngum haft þar mótshald. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Á annað þúsund tjónatilkynningar borist

TILKYNNINGAR um eitthvað á annað þúsund tjón eftir jarðskjálftana á Suðurlandi hafa þegar borist tryggingafélögunum. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 262 orð

Áhugi á að afnema veiðibannið?

ÁÆTLANIR um að afnema fjórtán ára gamalt bann við hvalveiðum í atvinnuskyni hafa verið að sækja í sig veðrið innan Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC, en ársfundur þess verður haldinn í Adelaide í Ástralíu í næsta mánuði. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Áhöfn Íslendings kemur ríðandi að skipshlið

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur leggur af stað í ferð sína til Grænlands og Vínlands frá Búðardal á morgun, laugardag, klukkan 14. Við þá athöfn verður tekin í notkun ný smábátahöfn í Búðardal. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð | 4 myndir

Blíðviðri er spáð um allt land um helgina

SUMARIÐ er gengið í garð, svo mikið er víst, enda hefur veðrið leikið við landsmenn síðustu daga og blíðan virðist ekkert vera á förum ef marka má veðurspárnar. Sól skein í heiði í Reykjavík í gær og fólk kunni greinilega að meta það. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Borgarstjóri segir framboð líklegt

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segist að öllum líkindum verða í framboði til embættis borgarstjóra í næstu borgarstjórnarkosningum, sem halda á árið 2002, að því er fram kemur í júnítölublaði Vesturbæjarblaðsins. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Daglegar eyjasiglingar á Skagafirði

FERÐAÞJÓNUSTAN Lónkoti í Skagafirði býður upp á daglegar eyjasiglingar á Skagafirði frá og með 20. júní. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Dömukvöld í Leikhúskjallaranum

ÚTVARPSSTÖÐIN Létt 96,7 heldur dömukvöld í Leikhúskjallaranum í dag og hefst það kl. 21. Fyrstu 100 konunum, sem mæta, verða gefnar Filodoro-sokkabuxur frá Pharmaco, segir í fréttatilkynningu. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Filmverk gefur 100 EM fótbolta

NÚ stendur yfir hjá Filmverki á Selfossi fótboltaleikur EM, en Fuji er styrktaraðili Evrópukeppni landsliða í fótbolta árið 2000. Þeim sem versla hjá Filmverki er boðið að fylla út miða. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 145 orð

Fjórðungur manna býr við kröpp kjör

UM fjórðungur sex milljarða jarðarbúa lifir á minna en einum dollara á dag, andvirði tæpra 76 króna, að því er Alþjóðavinnumálastofnunarin (ILO) greindi frá nýlega. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Flokksráðsfundur VG haldinn á Snæfellsnesi

FLOKKSRÁÐSFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs verður haldinn föstudaginn 23. júní á Lýsuhóli á Snæfellsnesi. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Freddie Filmore í Kefas

FREDDIE Filmore verður gestaprédikari í Kefas, kristnu samfélagi, Dalvegi 24, laugardaginn 24. júní. Freddie Filmore er forstöðumaður og stofnandi Freedom Ministries sem er óháður söfnuður í Apopka í Flórídafylki í Bandaríkjunum. Meira
23. júní 2000 | Landsbyggðin | 90 orð

Fræðslufundur um áhrif áfalla

FRÆÐSLUFUNDUR um áhrif áfalla verður haldinn í Brautarholti fyrir Gnúpverja- og Skeiðahrepp í dag, föstudag, kl. 13. Fundirnir eru opnir öllum sem áhuga hafa og eru íbúar Árnessýslu sérstaklega hvattir til að mæta. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fundað verður í Sleipnisdeilunni í dag

FUNDUR í kjaradeilu Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins hefur verið boðaður klukkan 9:00 í dag, föstudag. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Fylgjandi frekari bankasamruna

HALLDÓR J. Kristjánsson bankastjóri Landsbanka Íslands segir bankann vera fylgjandi frekari samruna á bankamarkaði. Meira
23. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 121 orð | 1 mynd

Gistiheimilið á Engimýri opnað sumargestum

GISTIHEIMILIÐ á Engimýri í Öxnadal hefur verið opnað sumargestum en nýir eigendur hafa tekið við stjórninni og mun þeir brydda upp á ýmsum nýjungum í sumar. Meira
23. júní 2000 | Landsbyggðin | 579 orð | 1 mynd

Gjöf skáldsins loks veitt verðug viðtaka

Geitagerði - Starfsemi Stofnunar Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri í Fljótsdal hófst formlega sunnudaginn 18. Meira
23. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1230 orð | 2 myndir

Hafa skipulagt 400 íbúða byggð á jörðinni

EIGENDUR jarðarinnar Selskarðs á Álftanesi hafa látið skipuleggja byggð með 400 íbúðum á jörðinni og segja að land þeirra standi ekki til boða undir Álftanesveg eins ogVegagerðin hyggst leggja hann. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 171 orð

Handtaka á Norður Írlandi vegna sprengingar

LÖGREGLAN á Norður-Írlandi yfirheyrði í gær þrítugan mann sem var handtekinn í tengslum við rannsókn á sprengingu sem varð í hverfi kaþólikka í Belfast í fyrradag. Feðgar særðust alvarlega í sprengingunni. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Harmónikutónleikar um borð í Nordwest

LÉTTSVEIT Harmonikufélags Reykjavíkur leikur um borð í sænska sýningarskipinu Nordwest við Faxagarð, gömlu höfninni, Reykjavík, laugardaginn 24. júní kl. 14:30. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Hátíð um Jónsmessuhelgina í Viðey

VIÐEYINGAFÉLAGIÐ heldur nú um Jónsmessuhelgina aðalhátíð og á laugardag, Jónsmessu, verður guðsþjónusta klukkan 14. Sr. Þórir Stephsensen staðarhaldari messar, Dómkórinn syngur og Marteinn H. Friðriksson verður við orgelið. Meira
23. júní 2000 | Miðopna | 736 orð | 2 myndir

Hitti fólk sem misst hefur heimili sín

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti jarðskjálftasvæðin á Suðurlandi síðdegis í gær. Hann kynnti sér m.a. Meira
23. júní 2000 | Miðopna | 180 orð | 1 mynd

Holur sjálfrenna en aðrar þorna

SVIPAÐAR breytingar urðu á jarðhitakerfunum á Suðurlandi við jarðskjálftann aðfaranótt síðastliðins miðvikudags og varð á þjóðhátíðardaginn. Við skjálftann jöfnuðu sig sumar borholur og laugar sem höfðu aukist eða minnkað við fyrri skjálftann. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hundasýning á Akureyri

HIN árlega hundasýning Hundaræktarfélags Íslands og svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 24. og 25. júní. Alls verða sýndir 170 hundar af 30 tegundum og hefst sýningin kl. 10 báða dagana. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Húsbílasýning við Litlu kaffistofuna

Í tilefni af 40 ára afmæli Litlu kaffistofunnar, Sandskeiði, verður Félag húsbílaeigenda með húsbílasýningu þar laugardaginn 24. júní kl. 10-18 og sunnudaginn 25. júní kl. 12-20. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jónsmessuganga Alviðru

Jónsmessuganga Alviðru verður laugardaginn 24. júní kl. 14-16. Þór Vigfússon, Straumum í Ölfusi, leiðir Jónsmessugöngu í Öndverðanes með sögum og fróðleik. Lagt verður upp frá Alviðru og þar verður boðið upp á kakó og kleinur að göngu lokinni. Meira
23. júní 2000 | Landsbyggðin | 112 orð

Jónsmessuhátíð á Selfossi

EINS og undanfarin ár munu fyrirtæki og stofnanir á Selfossi bjóða Árborgarbúum og gestum til morgunverðar í tjaldi á Jónsmessudag, 24. júní. Að þessu sinni verður tjaldið við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Morgunverðurinn hefst kl. 9. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Jónsmessuhátíð Fjölskyldu- og húsdýragarðsins

HIN árlega Jónsmessuhátíð Fjölskyldu- og húsdýragarðsins verður föstudaginn 23. júní kl. 23 - 01. Í fréttatilkynningu segir að áhersla verði lögð á dulúð og yfirnáttúruleg öfl. Meira
23. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Jónsmessuhátíð í Kjarnaskógi

NORRÆNA félagið á Akureyri heldur sína árlegu Jónsmessuhátíð í kvöld, föstudagskvöldið 23. júní, í Kjarnaskógi. Safnast verður saman kl. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Jónsmessunæturferð FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands gengst fyrir Jónsmessunæturferðum í kvöld. Létt og þægileg ganga verður á Helgafell, í Valaból og Helgadal. Þessi ferð kostar ekkert fyrir þátttakendur sem mæta á eigin bílum við Kaldársel og hefst gangan þaðan kl. 20 í kvöld. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Krónan veikist um 1,14%

ÍSLENSKA krónan veiktist um 1,14% í viðskiptum á millibankamarkaði í gær. Lokagildi vísitölu krónunnar var 111,30 á miðvikudag en 112,57 í gær. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Myndabrengl Í blaðinu í gær á Akureyrarsíðu birtist röng mynd með fréttinni um opnun Sel-Hótels á Mývatni. Meira
23. júní 2000 | Landsbyggðin | 165 orð | 1 mynd

Leigusamningur um heilsugæslustöð

Hveragerði- Samningur milli stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar í Hveragerði og Byggðasels ehf. um leigu á húsnæði undir heilsugæslustöð í Hveragerði var undirritaður síðastliðinn föstudag af Ingibjörgu Pálmadóttur, heilbrigðisráðherra. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Leitað húsnæðis fyrir heimilislausa

STARFSMENN Rauða krossins leituðu í gær húsnæðis á Hellu og hafa samtökin óskað eftir aðstoð almennings við að hýsa þá sem misst hafa hús sín vegna jarðskjálftanna. Segja fulltrúar samtakanna marga ennþá í algeru bráðabirgðahúsnæði. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Árbæjarsafn í samstarf

LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur og Árbæjarsafn hafa gert með sér varðveislu- og þjónustusamning. Samningurinn er þess eðlis að Ljósmyndasafn Reykjavíkur mun annast þær ljósmyndir sem eru í eigu Árbæjarsafns. Meira
23. júní 2000 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Lömb að leika sér við

BÖRNIN á Leikhólum í Ólafsfirði fóru nýlega í sveitina og fengu að sjá og leika við lömb vorsins. Farið var fram í Hlíð. Hlíðarhjónin, Gunnar og Svanfríður, voru reyndar í burtu, en Hildur A. Meira
23. júní 2000 | Miðopna | 281 orð | 1 mynd

Margir héldu heim á leið um nóttina

ÖLL sumarhús á orlofshúsasvæðinu að Hraunborgum í Grímsnesi stóðu af sér stóra skjálftann á þriðjudag, sem varð í nágrenninu eða við Hestfjall, en í nokkrum húsum urðu innbússkemmdir. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 9 orð

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Olíufélaginu,... Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Meistari í ræðumennsku

Á NÝAFSTÖÐNU Evrópuþingi Junior Chamber í Oostende í Belgíu náði Th. Stella Hafsteinsdóttir, Junior Chamber Vík, þeim árangri að sigra í mælskukeppni einstaklinga. Þetta er í fjórða sinn á aðeins fimm árum sem Íslendingur hlýtur Evrópumeistaratitilinn. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Miðnæturbað í Bláa lóninu

SÓLSTÖÐUHÁTÍÐ verður haldin á Jónsmessunótt föstudaginn 23. júní. Hátíðin felur í sér göngu á Þorbjörn og miðnæturbað í Bláa lóninu. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Mikil aðsókn að mbl.is eftir jarðskjálftann

MIKIL aðsókn var að Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is, á síðasta sólarhring í kjölfar jarðskjálftans sem reið yfir Suðurland klukkan 00:51 aðfaranótt miðvikudags. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Minnisvarði um Guðríði Þorbjarnardóttur afhjúpaður

AFSTEYPA af listaverki Ásmundar Sveinssonar, Fyrsta hvíta móðirin í Ameríku, verður afhjúpuð af forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, að Laugarbrekku á Hellnum, sunnudaginn 25. júní. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 1622 orð | 1 mynd

Mjókkar á mununum í brezkri pólitík

Með sumri og sól hefur heldur betur hitnað í brezkum stjórnmálum; William Hague, formaður Íhaldsflokksins, hefur ekki í annan tíma verið hærra á hrygginn reistur, en flugfjaðrir forsætisráðherrans hafa sviðnað. Freysteinn Jóhannsson hefur fylgzt með þessu umróti. Meira
23. júní 2000 | Landsbyggðin | 239 orð | 1 mynd

Mun umfangsmeiri uppgröftur í sumar

Reykholti - Fornleifauppgröfturinn í Reykholti er nú kominn í fullan gang að nýju og hefur svæðið frá fyrra sumri verið stækkað um 8 metra til norðurs. Uppgröfturinn í sumar hófst fyrr en áður hefur verið og mun standa í allt að 9 vikur. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nýr skeiðvöllur í Víðidal

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fákur í Reykjavík opnaði nýjan skeiðvöll í Víðidal í gær, en landsmót hestamanna í ár verður haldið í Víðidal í júlímánuði. Er búist við tugþúsundum gesta á mótið, bæði innlendum og erlendum. Meira
23. júní 2000 | Landsbyggðin | 49 orð | 1 mynd

Ný sjónarhorn

ÞAÐ getur verið erfitt að sitja inni í kennslustofum þegar sumarið nálgast. Nemendur í 4.bekk Grunnskóla Önundarfjarðar fengu þó að njóta útiverunnar í síðasta myndmenntatíma vetrarins. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ofurmjóar fyrirsætur bannaðar

RITSTJÓRAR breskra kvennablaða hafa ákveðið að banna myndir af ofurmjóum fyrirsætum en að öðru leyti verður stefnt að því að hafa þær af "öllum stærðum og gerðum". Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 522 orð

Órökstuddur orðrómur um ógnarskjálfta

ALMANNAVARNIR ríkisins hafa sent frá sér tilkynningu þar sem segir að orðrómur á höfuðborgarsvæðinu og víðar um að yfirvofandi sé ógnarjarðskjálfti á Reykjavíkursvæðinu, eigi ekki við nein vísindaleg rök eða ummæli að styðjast. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 339 orð

Óttast að boðað samráð verði ófullnægjandi

"ÉG óttast að það verði ekki tekið nægilega tillit til þeirra ríkja sem standa utan Evrópusambandsins," sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið, aðspurður um hvort samþykktir leiðtogafundar ESB, sem lauk í Feira í... Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

"Draumurinn rættist fyrr en ég átti von á"

KRISTINN Sigmundsson bassasöngvari kom fram í Vínaróperunni á þriðjudagskvöld og er það í fyrsta sinn sem hann syngur í þessu fræga óperuhúsi. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 227 orð

"Ofsóttur eins og gyðingar"

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, hefur á ný vakið uppnám og nú með því að lýsa yfir, að hann sæti svipuðum ofsóknum jafnaðarmanna og gyðingar af hendi nasista áður. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Reykingar fátíðar meðal íslenskra lækna

TÓBAKSNOTKUN meðal íslenskra lækna virðist í algjöru lágmarki ef marka má könnun sem stjórn Læknafélags Íslands lét gera í lok síðasta árs. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 944 orð | 1 mynd

Réttartölvufræði er sérstök vísindagrein

Glæpamenn á öllum sviðum nýta sér upplýsinga- og tölvutækni við iðju sína og þess vegna skiptir miklu að lögreglumenn kunni að leggja hald á og gæta rafrænna sönnunargagna. Norskir sérfræðingar í réttartölvufræði hafa verið að kenna íslenskum rannsóknarlögreglumönnum grundvallaratriði þessa nýja sviðs löggæslu. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ríkissaksóknari Kína í heimsókn

RÍKISSAKSÓKNARI Alþýðulýðveldisins Kína, Han Zhubin, kom til Íslands 19. júní sl. ásamt fylgdarliði sem gestur Boga Nilssonar ríkissaksóknara. Meira
23. júní 2000 | Miðopna | 864 orð

Ræddu tryggingamál og almannavarnakerfið

ÞINGMENN Suðurlandskjördæmis boðuðu alla sveitarstjóra og oddvita í kjördæminu á samráðsfund á Hellu í gær en á fundinn mættu einnig fulltrúar Viðlagatryggingar, Vegagerðarinnar og Almannavarna ríkisins. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Rætt um eldflaugavarnir í ljósi þíðu á Kóreuskaga

MADELEINE Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi í gær við kínverska ráðamenn í Peking og hermt var að einkum hefði verið fjallað um eldflaugavarnaáætlanir Bandaríkjanna í ljósi batnandi samskipta Kóreuríkjanna. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Rætt um málefni Eystrasaltsráðsins

Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins var haldinn í Bergen dagana 21.-22. júní. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd. Á dagskrá fundarins voru hin ýmsu málefni Eystrasaltssamstarfsins, þ.á m. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Samningar Eflingar og ríkisins samþykktir

ATKVÆÐI í póstatkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Eflingar - stéttarfélags og ríkisins voru talin á miðvikudag . Á kjörskrá voru 1.311 félagsmenn. Af þeim greiddu 273 atkvæði eða 20,82%. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sektir vegna vanskila á sköttum

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt fjóra menn til sektargreiðslna vegna vanskila á virðisaukaskatti og staðgreiðslu opinberra gjalda að upphæð um 4 milljónir króna. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Sjóvá setur upp þjónustusíðu

Í LJÓSI atburða síðustu daga hafa Sjóvá-Almennar sett upp þjónustusíðu á vefsvæði sínu, Sjova.is, þar sem hægt er að finna svör við spurningum er varða m.a. réttarstöðu fólks vegna tjóns af völdum náttúruhamfara. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Slökkvibifreið til Færeyja

FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKIÐ MT-bílar í Ólafsfirði hefur nú lokið við smíði slökkvibifreiðar fyrir bæjarfélagið Vestmanna í Færeyjum en þetta er fyrsti bíllinn sem fyrirtækið selur út fyrir landsteinana. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Sniglast á steini

BREKKUSNIGLARNIR fara hægt yfir en örugglega þegar þeir skríða eftir Reynisfjalli. Nokkrir voru saman komnir á steini í Hrapinu í austanverðu Reynisfjalli og tók ljósmyndarinn steininn með sér til myndatöku. Og fylgdu sniglarnir að sjálfsögðu... Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Sprungur mynduðust í Keili

HÓPUR göngumanna frá ferðafélaginu Útivist gekk fram á tvær sprungur í suðurbrún Keilis á Reykjanesi í gær. Að sögn Gunnars H. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð

Stefnt að betri verkaskiptingu

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segist vænta þess að nýtt skipurit fyrir spítalann leiði til skilvirkara starfs og betri verkaskiptingar. Skipuritið tekur formlega gildi 1. október nk. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Strandir í sókn

Helga Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1973. Hún lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1993 og var eftir það í tveggja ára námi í iðnrekstrarfræði í Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað á lögmannsstofu á Egilsstöðum og við bankastörf en núna er Helga auk bankastarfa í 50% vinnu við átaksverkefni á Ströndum hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða. Helga er gift Jóni Skildi Karlssyni verkefnis- og gæðastjóra og eiga þau eina dóttur, Heklu Skjaldardóttur. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Strandveisla í Nauthólsvík

STRANDVEISLA verður í Nauthólsvík í dag, 23. júní, frá kl. átta til miðnættis í tilefni 100. tölublaðs Fókuss. Í fréttatilkynningu segir að DV-Fókus, FM957, visir.is og Skjár 1 standi að veislunni. Tveir erlendir plötusnúðar spila auk íslenskra. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 3 myndir

Stærsti lax sumarsins við Blöndu

SVEINBJÖRN Jónsson á Akureyri veiddi þennan 21 punds lax á fyrsta svæði í Blöndu á dögunum, en hann var þar að veiðum með Óskari bróður sínum. Þetta er stærsti laxinn sem veiðst hefur í Blöndu í sumar og fékk Sveinbjörn hann á maðk. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sumarboð Samfylkingarfélagsins á Reykjanesi

SAMFYLKINGARFÉLAGIÐ á Reykjanesi stendur fyrir sumarboði og gönguferð í samvinnu við Samfylkinguna í Hafnarfirði, laugardaginn 24. júní. Safnast verður saman við Menningarhúsið Straum í Straumsvík kl. 15 og gengið um hraunið vestan Straumsvíkur. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sumardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

SUMARDAGSKRÁ þjóðgarðsins á Þingvöllum er að hefjast og er miðað við að þar sé eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Laugardaginn 24. júní. kl. 13 verður farið frá þjónustumiðstöðinni og gengið inn í Hrauntún. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Sumardagskrá þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum

ÞJÓÐGARÐURINN í Jökulsárgljúfrum hóf sumarstarfsemi sína 1. júní síðastliðinn. Að vanda verður gestum þjóðgarðsins boðið upp á að taka þátt í fjölbreyttri fræðslu- og útivistardagskrá. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Svínabúið Brautarholti kaupir Síld og fisk

"VIÐ stefnum að því að efla þetta fyrirtæki á eigin forsendum og sjáum mikla möguleika til þess, því vörumerki fyrirtækisins, Ali, er mjög sterkt merki," sagði Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Svínabúsins Brautarholti, en eigendur þess... Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Tilraunir gerðar með jarðskjálftaspátæki

RAGNAR Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að á jarðskjálftadeild Veðurstofunnar sé verið að reyna að útbúa hugbúnaðartæki sem geti hugsanlega varað við jarðskjálftum. Meira
23. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 420 orð | 1 mynd

Tré gróðursett í stað hefðbundinnar skóflustungu

FINNSKI sendiherrann á Íslandi, Timo Koponen, gróðursetti í gær, ásamt fleirum, tré á Dalvík þar sem framkvæmdir við nýtt hótel munu hefjast síðar í sumar. Gróðursetningin markar í raun upphaf framkvæmdanna og kemur í stað hinnar hefðbundnu skóflustungu. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Tvísköttunarsamningur við Spán

ANNAR fundur fulltrúa spænskra og íslenskra stjórnvalda um gerð tvísköttunarsamnings milli Íslands og Spánar fór fram í Madrid dagana 6.-7. júní sl. og voru drög að tvísköttunarsamningi undirrituð í lok hans. Meira
23. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Tvær sýningar opnaðar

TVÆR myndlistarsýningar verða opnaðar á vegum Gilfélagsins á Listasumri laugardaginn 24. júní. Sigtryggur Bjarni Baldvinsson opnar fyrstu myndlistarsýningu sumarsins í Ketilhúsinu kl. 16. Hann er Akureyringur, fæddur árið 1966. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Tvö brúarstæði koma til greina

TVÖ brúarstæði koma til greina við staðsetningu nýrrar brúar yfir Þjórsá. Annað brúarstæðið er tæpum 200 metrum neðan núverandi brúar og hitt stæðið um 650 metrum ofan hennar. Meira
23. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 354 orð

Unnið verði að uppbyggingu útvegsnáms

BÆJARRÁÐ Dalvíkurbyggðar fjallaði á fundi í gær um þá ákvörðun forsvarsmanna Verkmenntaskólans á Akureyri að starfrækja ekki framhaldsdeild VMA á Dalvík og lýsti yfir vonbrigðum sínum með að sjávarútvegsnám í landinu skuli vera í uppnámi. Meira
23. júní 2000 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vatn á Mars?

TALSMENN Bandarísku geimrannsóknastofnunarinnar, NASA, skýrðu frá því í gær, að fundist hefðu sannfærandi vísbendingar um, að vatn sé að finna á yfirborði Mars. Reynist það rétt, er ekki ólíklegt, að líf geti eða hafi getað þrifist á reikistjörnunni. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Veiðidagur fjölskyldunnar á sunnudag

VEIÐIDAGUR fjölskyldunnar verður haldinn sunnudaginn 25. júní nk. Landeigendur og stangveiðifélög bjóða almenningi ókeypis veiði þann dag vítt og breitt um landið. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Viðskiptavinir Íslandssíma til Portúgals

ÍSLANDSSÍMI og ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn afhentu nýverið þremur notendum Frímínútna Íslandssíma farseðla til Portúgals fyrir þá og maka þeirra. Dregið var úr nöfnum þeirra VISA-korthafa sem skráðu sig í þessa nýju símaþjónustu Íslandssíma fyrir 1.... Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Virknin hefur ekki færst í vesturátt

STÖÐUG skjálftavirkni var á mælum Veðurstofunnar í gær. Flestir voru skjálftarnir í Flóanum, við Hestfjall og vestan við það. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Víkingar í Hafnarfirði

ALÞJÓÐLEG víkingahátíð var sett í Hafnarfirði í gær. Þetta er í þriðja sinn sem slík hátíð er haldin þar. Búist er við á milli 10-15 þúsund í Hafnarfjörð um helgina. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 2395 orð | 1 mynd

Þúsundir smáskjálfta mælast á hverjum degi

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að vísindamenn leggi mikla áherslu á að afla sem mestra upplýsinga um þá jarðskjálfta sem nú ríða yfir Suðurland, en þeir skipta þúsundum þessa dagana. Vakt hefur verið sett upp á Veðurstofu og mælingar hafa verið auknar. Meira
23. júní 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar fær öndunarvél

LANDSAMTÖK hjartasjúklinga hafa ásamt Rauða krossi Íslands fært Landspítala í Fossvogi, slysa- og bráðasviði, þyrlusveit Landhelgisgæslunnar að gjöf öndunarvél (Oxylog 2000) að verðmæti 662 þúsund kr. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2000 | Leiðarar | 916 orð

FISKUR FYRIR BORÐ

Athugun Fiskistofu á aflasamsetningu fiskiskipa gefur vísbendingar um að mikið brottkast eigi sér stað í hafi, áður en skipin landa aflanum. Meira
23. júní 2000 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Skólagjöld við Háskóla Íslands

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður skrifar á vefsíðu sinni um skólagjöld við Háskóla Íslands og segir athyglivert hvernig Framsóknarflokkurinn ætli að mynda fjarlægð milli sín og menntamálaráðherra. Meira

Menning

23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Af tortímendum og fornleifafræðingum

SVO VIRÐIST sem hvert kvikmyndagoðið á fætur öðru sé að berjast við að finna leið sína aftur á hvíta tjaldið. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Andlit Umu

LEIKKONAN Uma Thurman mun á næstunni taka þátt í auglýsingaherferð fyrir Lancôme. Þar með er hún fyrsta ameríska konan sem franska snyrtivörufyritækið notar til að kynna vörur sínar. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 413 orð | 1 mynd

Boltann burt

LÍTIÐ FER fyrir hrifningu hollenskra vændiskvenna á Evrópukeppninni í fótbolta og bíða þær þess með óþreyju að henni ljúki. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Brasilískir sellóleikarar í Salnum

ÞRÍR brasilískir sellóleikarar halda tónleika í Salnum í Kópavogi á morgun, laugardag, kl. 17. Tríóið kallar sig "Cello trio" og er skipað Marcio Carneiro, Matias de Oliveira Pinto og Peter Dauelsberg. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Djasstríó Árna Heiðars spilar á Nauthóli

JÓNSMESSUNÓTT er ein af mögnuðustu nóttum ársins, henni fylgir ýmis þjóðtrú, svo sem sú að kýrnar tali og að selir fari úr hömum sínum. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Draumadúettinn!

HANN er af mörgum talinn draumadúettinn, samsöngur Whitney Houston og George Michael. Þau voru tveir af ástsælustu og söluhæstu söngvurum níundar áratugarins og eru enn stórlaxar í tónlistarbransanum. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndir | 216 orð

Engin fyndni

Leikstjóri: Ed Bye. Handrit: Dave Cummings og Harry Enfield. Aðalhlutverk: Harry Enfield, Kathy Burke, Rhys Ifans, Laura Fraser, James Fleet. 2000. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Fimm sumartónleikar í Akureyrarkirkju

SUMARTÓNLEIKAR í Akureyrarkirkju hefja göngu sína í 14. sinn sunnudaginn 9. júlí og verða fimm tónleikar næstu sunnudaga til 6. ágúst. Þeir hefjast allir kl. 17. Gradualekór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar hefur leikinn 9. júlí. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Föstudagur 23.

Föstudagur 23. júní. Leiklistarhátíð Bandalags íslenskra leikfélaga á Akureyri . Kl. 10: Leiksmiðjur, sömu og áður. Kl. 13.15: Gagnrýni á sýningar fimmtudagsins. Kl. 15 og 18: Bondeungdomslaget Ervingen frá Noregi sýna "Morð í myrkri". Kl. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 588 orð

Gamlir tímar og nýir

Eftir Michael Crichton. Ballantine Books. 2000. 496 síður. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Glaumur á Jónsmessunótt

FYRIR þá sem finnst fátt skemmtilegra en að grípa í kassagítarinn og syngja og tralla í góðra manna hópi er vel við hæfi að henda tjaldinu í bílskottið og setja stefnuna að Árnesi í Gnúpverjahreppi. Meira
23. júní 2000 | Tónlist | 791 orð | 1 mynd

Gulli sleginn sálmaspuni

Sigurður Flosason, sópran-, altó-, tenor- og barrýtonsaxófóna, Gunnar Gunnarsson orgel. Hallgrímskirkja, Reykjavík, 4. og 5. janúar 2000. Útgáfa: Mál og menning, MM 020. Meira
23. júní 2000 | Tónlist | 541 orð

Gömul vísa um vorið

Gunnsteinn Ólafsson: kór- og einsöngslög: Gömul vísa um vorið, Söknuður, Tálsýn, Tíminn og vatnið (18.kvæði), Á ári barnsins 1979, Blástjarnan, Kóngurinn ræddi við riddarann Stíg, Veiðikló, Vertu, Í vor, Hver fögur dyggð í fari manns, Vikivakar. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Hamingjusamir foreldrar

LEIKKONAN Sharon Stone og eiginmaður hennar, Phil Bronstein, verða á forsíðu tímaritsins US Weekly á næstunni með barnið sitt sem þau ættleiddu. Roan Joseph Bronstein, fæddist hinn 22. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Hasarmyndarokk!

ROKKIÐ ræður ríkjum í annarri Mission Impossible-myndinni og eru engin bílskúrsbönd þar á ferð heldur einhverjar stærstu rokksveitirnar í bransanum í dag, svona í takt við stærðargráðu myndarinnar í heild. Limp Bizkit tekur t.d. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Háðsádeila á Ingólfstorgi

FÉLAGAR í finnska leikhópnum Sirius Teatern verða með götuleikhús á Ingólfstorgi á sunnudag kl. 17 og flytja leikritið ,,Martin Luther og Thomas Münzer. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Hátíðarhápunktur!

YOUSSOU N'dour kom, sá og sigraði á Tónlistarhátíðinni í Reykjavík. Þetta er samdóma álit flestra sem sáu þennan snilling frá Senegal á laugardagskvöldi hátíðarinnar. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 391 orð | 3 myndir

Heiðarlegur krimmi

Michael Lynch (Kevin Spacey) býr í Dublin. Honum er lýst sem fjölskyldumanni, lygara, krimma og söguhetju myndarinnar Ordinary Decent Criminal, sem Regnboginn frumsýnir í dag. Lynch rænir hina ríku en býr á meðal hinna fátæku. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 145 orð

Hjördís Brynja sýnir á Café 22

HJÖRDÍS Brynja opnar sýninguna Alfa/Omega á Café 22 á Jónsmessunni, laugardaginn 24. júní kl. 14. Hjördís Brynja er fædd 1964 í Reykjavík. Hún hefur stundað myndlistarnám á Íslandi, Frakklandi og síðast í Svíþjóð, þar sem hún lauk MA námi í myndlist... Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 1124 orð | 3 myndir

Í Þjóðarbókhlöðu

Opið á tímum Þjóðarbókhlöðunnar. Til 31 ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 303 orð | 1 mynd

Kammerverk með gítar hljóðrituð

Í HAUST er væntanleg ný geislaplata þar sem CAPUT-hópurinn og Pétur Jónasson gítarleikari flytja kammerverk með gítar eftir íslensk samtímatónskáld. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 62 orð | 2 myndir

Kristinn og Jónas á Ísafirði

KRISTINN Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari koma fram á tónleikum í Ísafjarðarkirkju mánudagskvöldið 26. júní nk. kl. 20:30. Á efnisskránni eru íslensk og erlend sönglög, antikaríur og óperuaríur. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 738 orð | 1 mynd

Leiðsögurit um íslenzka byggingarlist

Dennis Jóhannsson/Málfríður Kristjánsdóttir. Ljósmyndir: Guðmundur Ingólfsson/ Ímynd. Útgefandi: Arkitektafélag Íslands 2000. Verð 2.800. Prentsmiðjan Oddi. Meira
23. júní 2000 | Leiklist | 417 orð

LEIKLIST - L2000 - Leiklistarhátíð Bandalags íslenskra leikfélaga á Akureyri

eftir Slawomir Mrozek. Auseklis Limbazi Theatre frá Lettlandi. Leikstjóri: Inta Kalnina. Miðvikudaginn 21. júní. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 24 orð

Ljósaklif opið til miðnættis

Í TILEFNI af Jónsmessunni verður sýning Halldórs Ásgeirssonar "og að bátur beri vatn að landi" í Ljósklifi í Hafnarfirði, opin kl. 21-24, í kvöld,... Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

M-2000

LAUGARDALSVÖLLUR KL. 20 Norrænt ungmennamót Ævintýravika á Íslandi þar sem haldið verður mót fyrir allt að 4.000 ungmenni víðsvegar að á Norðurlöndunum. Á dagskránni verður lögð áhersla á menningu, umhverfi og íþróttir. Meira
23. júní 2000 | Tónlist | 884 orð

Margnota landkynning

Kórverk eftir Snorra S. Birgisson, Jón Nordal, Hildigunni Rúnarsdóttur, Báru Grímsdóttur, Tavener, Britten, Debussy, Standford, Parry, Hafliða Hallgrímsson, Jón Leifs og Ravel. Hljómeyki (einsöngvarar Hildigunnur Halldórsdóttir S, Guðrún E. Gunnarsdóttir A, Eyjólfur Eyjólfsson T, Ólafur E. Rúnarsson Bar.) u. stj. Bernharðs Wilkinson. Miðvikudaginn 21. júní kl. 20:30. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndir | 353 orð

Meðalmennska og tilgangsleysi

Leikstjori: Betty Thomas. Handrit: Susannah Grant. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Viggo Mortensen, Dominic West, Elizabeth Perkins, Azura Skye og Steve Buscemi. Columbia Pictures 2000. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndir | 293 orð

Mustangar og mínútuspursmál

Leikstjóri: Dominic Sena. Handrit: Scott Rosenberg. Kvikmyndatökustjóri: Paul Cameron. Tónskáld: Trevor Rabin. Aðalleikendur: Nicolas Cage, Angelina Jolie, Delroy Lindo, Robert Duvall, Giovanni Ribisi, Scott Caan, Christopher Eccleston, Vinnie Jones, Grace Zabriskie. 118 mín. Bandarísk. Touchstone 2000. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 993 orð

Myndir mannlífs og náttúru

Norska skáldkonan Liv Lundberg hefur sent frá sér rúman tug bóka. Örn Ólafsson rýnir hér í ljóð hennar. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Ofhlaðin notagildi

RAGNAR Gestsson opnar sýningu í galleri@hlemmur.is í Þverholti 5 á morgun, laugardag, kl. 16. Sýninguna nefnir listamaðurinn Vinnubelti og staðarkort. Við opnunina mun listamaðurinn fremja gjörning. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Ofsótt af aðdáanda

KVIKMYNDASTJÖRNUR njóta ýmissa forréttinda en einkalíf verður seint talið til þeirra. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Orgelkvartettinn Apparat gangsettur

Í NÓTT á meðan hálf þjóðin veltir sér nakin upp úr dögginni ætla fjórir vélstjórar að setja vélar sínar í gang, vélar sem mynda eina heild sem stjórarnir hafa kosið að kalla Orgelkvartettinn Apparat. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Ozzy kærður

FYRRVERANDI bassaleikari rokkarans Ozzy Osbournes, Phil Soussan, hefur tekið höndum saman við fyrrverndi tromma Ozzys, Lee Kerslake og hafa þeir félagar höfðað mál á hendur rokkaranum gamla. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Pottþétt söluvara!

NÝJASTA Pottþétt-safnið er komið út, hið tuttugasta í röðinni, og það þarf náttúrlega ekki að spyrja að - auðvitað hendist það beint á topp Tónlistans líkt og forverarnir. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 675 orð | 1 mynd

"Brá þegar mér var boðið að syngja með þessu stórliði"

Magnús Gíslason tenórsöngvari tekur um þessar mundir þátt í uppfærslu á Carmen í Hamborg. Davíð Ólafsson ræddi við Magnús sem er búsettur í Kaupmannahöfn. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 808 orð | 1 mynd

Ræturnar kannaðar

Raf- og tölvutónlist er orðin hluti af tónlistariðkun almennt og oft erfitt að greina á milli. Árni Matthíasson kynnti sér raf- og tölvutónlistarhátíð sem haldin verður í haust, en þar hyggjast menn líta til upprunans til að skilja betur framtíðina. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Salsasveifla í Hannover

ÞAÐ ER líf og fjör á heimssýningunni í Hannover og margt sem gleður augað. Sýningarbásar draga að en skemmtiatriði á götum úti fanga einnig athyglina. Meðlimir danshópsins Mariara koma frá Venesúela og skemmta á sýningunni. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 1346 orð | 1 mynd

Skapar sterka og nána vináttu

Í tengslum við tónlistarhátíðina í Hveragerði að þessu sinni verður opnuð sýning í Hveragerðiskirkju á handritum og myndum úr lífi Beethovens. Súsanna Svavarsdóttir spjallaði við Gunnar Kvaran sellóleikara til að forvitnast um sýninguna og hátíðina sem stendur dagana 23.-25. júní. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 273 orð | 1 mynd

Slim Shady selur stíft

EMINEM, foreldrahrellir númer eitt, á söluhæstu breiðskífuna vestanhafs fjórðu vikuna í röð og bara síðustu vikuna seldist The Marshall Mathers LP í rúmri hálfri milljón eintaka. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 356 orð | 4 myndir

Stendur hvíti smáhesturinn undir nafni?

DEFTONES er eitt af stærstu rokkböndum í tónlistarheiminum þessa dagana og eru þeir nýbúnir að gefa út disk sem ber nafnið White Pony. Þetta er þriðji diskurinn sem þeir hafa gefið út, en á undan þessum voru Adrenaline ('94) og Around The Fur ('97). Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 162 orð

Stuttsýning á málverkum Höllu Har

HALLA Har listmálari og glerlistamaður úr Keflavík opnar stuttsýningu á málverkum í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, í dag, föstudag, kl. 14. Halla nam myndlist í Handíða- og myndlistaskóla Íslands og síðar við kennaradeild sama skóla. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur afhjúpuð á Hellnum

FORSETI Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhjúpar afsteypu af listaverki Ásmundar Sveinssonar á Laugabrekku á Hellnum á Snæfellsnesi, af fyrstu hvítu móðurinni í Ameríku, Guðríði Þorbjarnardóttur. Athöfnin fer fram á sunnudag, kl. 14. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 9 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Sævars Karls, Bankastræti Sýningu Húberts Nóa lýkur fimmtudaginn 29.... Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Sögusteinn vinnur að ábúendatali íslensku þjóðarinnar

BÓKAÚTGÁFAN Sögusteinn, sem er deild innan Genealogia Islandorum - gen.is, hefur hafið ritun ábúendatals íslensku þjóðarinnar. Stefnt er að því að gefa út héraðs- og ábúendasögu allra hreppa og sveitarfélaga á Íslandi á næstu árum. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Tónlist götunnar

Í HITANUM í Evrópu er fátt annað að gera en slappa vel af og njóta þess að vera til. Þessi tónlistarhópur kom saman í París við sólstöður og tók lagið er degi tók að halla. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 80 orð

Tríó Sigurðar Flosasonar á Jómfrúrtorgi

TRÍÓ saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á fjórðu sumartónleikum veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu á morgun, laugardag, kl. 16-18. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Tveir septettar í Fríkirkjunni

Kammertónlistarhópurinn OCTO heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 27. júní kl. 20.30. Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Tyson tilbúinn í slaginn

ÞUNGAVIGTAR-hnefaleikamaðurinn Mike Tyson heilsaði upp á aðdáendur sína í Glasgow í Skotlandi í vikunni. Kappinn hefur verið að æfa stíft fyrir bardaga sinn við Lou Savarese í Hampden Park sem fram fer í kvöld. Megi betri maðurinn... Meira
23. júní 2000 | Fólk í fréttum | 370 orð | 1 mynd

Var ýkt mikil gelgja

SELMA Björnsdóttir er án efa vinsælasta söngkonan á Íslandi í dag. Hún sýndi það líka og sannaði á þjóðhátíðardaginn þegar hún söng á sviðinu við Arnarhól fyrir þúsundir áhorfenda sem voru vel með á nótunum. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 223 orð

Þjóðminjaverðir á hringferð um landið

MARGRÉT Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður er á hringferð um landið til þess að skoða söfn og minjar undir leiðsögn Þórs Magnússonar fyrrverandi þjóðminjavarðar. Á fyrsta deginum, þriðjudaginn 20. Meira
23. júní 2000 | Menningarlíf | 38 orð

Örnefni í Reykjavík

GUÐLAUGUR R. Guðmundsson fræðir gesti Árbæjarsafnsins um örnefni í Reykjavík á sunnudag kl. 14. Mun hann fjalla um örnefni í landi Reykjavíkur og gamlar þjóðleiðir til bæjarins. Meira

Umræðan

23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 23. júní, er sextug Fjóla Ragnarsdóttir, Þverholti 3, Reykjavík . Hún tekur á móti vinum og ættingjum í dag í safnaðarheimili Laugarneskirkju milli kl. 17.30 og... Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 23. júní, er áttræður Ólafur Guðmundsson, Réttarholtsvegi 31, Reykjavík. Kona hans er Guðrún Ólafsdóttir. Af því tilefni munu þau taka á móti gestum í Oddfellow-salnum, Vonarstræti 10, Reykjavík, í dag kl.... Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 1133 orð | 1 mynd

Að forðast mótsögnina

Væri þekking Gunnars á kristinni guðfræði betri, segir Skúli S. Ólafsson, hefði hann getað lesið sér til um þetta efni áður en hann tók að fjalla um það. Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Alltof lágur grunnlífeyrir

Væri ekki heillaráð að nota hluta af tekjuafganginum, spyr Margrét H. Sigurðardóttir, til að hækka bætur lífeyrisþega, svo þeir fengju aðeins að finna fyrir góðærinu? Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 981 orð | 1 mynd

Ein hræðileg guðs heimssókn

Hvaða íslenskir fræðimenn hafa sett sögu sautjándu aldar í slíkan búning? spyr Úlfar Þormóðsson. Eru allir sagnfræðingar þjóðarinnar sem skrifað hafa um sautjándu öldina undir sömu sök seldir í þessum efnum? Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 375 orð

Forðist sektir - Þekkið skyldur ykkar í umferðinni

NÚ ÞEGAR fjölmargir eru á ferð um landið með tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi er við hæfi að rifja upp það sem þarf að vera í lagi á bílnum og í eftirvögnunum. Lögreglan mun á næstunni herða eftirlit með þessum hlutum. Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 69 orð

Gefðu mér, jörð

Gefðu mér, jörð, einn grænan hvamm, glitrandi af dögg og sól, að lauga hug minn af hrolli þeim, sem heiftúð mannanna ól. Gefðu mér lind og lítinn fugl, sem ljóðar um drottins frið, á meðan sólin á morgni rís við mjúklátan elfarnið. Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 31 orð

Grunnlífeyrir og tekjutrygging Einstaklingur Janúar 1978...

Grunnlífeyrir og tekjutrygging Einstaklingur Janúar 1978 Apríl 2000 Ætti að vera kr. kr. kr. Grunnlífeyrir 36.596 53,26% 17.592 34.469 53,26% Tekjutrygging 32.118 46,74% 30.249 30.249 46,74% Samtals: 68.714 47.841 64. Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Heimtufrekja?

Verulegur hluti krafna okkar, segir Guðmundur Agnar Axelsson, er hins vegar samhljóða eða nánast samhljóða því sem samið hefur verið um við aðra. Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Lausnin er ljós

Mikilvægi upplýsingaveitu er síst minna en hinna veitnanna, segir Helgi Hjörvar, og fer ört vaxandi. Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 599 orð | 1 mynd

Leitar íslenskra foreldra

MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta þetta bréf frá Jill Caplan England (England er ættarnafn eiginmanns hennar), sem leitar að íslenskum foreldrum sínum. "Ég fæddist árið 1963 í Melbourne í Florida. Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 608 orð

Lofaður sé Drottinn

KRISTIÐ fólk ætlar að þakka Drottni almáttugum fyrir að hafa sent Jesús til jarðarinnar fyrir 2000 árum. Þakkarhátíð á að fara fram á Þingvöllum 1.-2. júlí næstkomandi en kristni var sett í lög árið 1000. Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 536 orð

Óliðlegur vagnstjóri

VIÐ erum tvær 12 ára stelpur. Okkur langar að kvarta undan ákveðnum strætisvagnastjóra sem við lentum í. Þannig var að við stoppuðum á skiptistöð lengst úti í bæ, þar sem að við kunnum ekkert á kerfið. Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Sömu laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf, óháð kynferði

Bæði Svíar og Danir vinna nú að því að bæta tölfræði sína, segir Elsa S. Þorkelsdóttir, þannig að hún sýni ekki bara launamuninn heldur einnig umfang launamisréttisins. Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Tækifæri og takmörk vísinda og trúar

Það er von aðstand- enda, segir Halldór Þorgeirsson, að ráðstefnan verði sem flestum hvatning til að kynna sér þá miklu gerjun sem á sér stað í samræðu vísinda og trúar í samtímanum. Meira
23. júní 2000 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Um viðbrögð við tillögum Hafró

Sjómenn hafa um áratugi vitað, segir Jón Sigurðsson í síðari grein sinni, að þorskstofnarnir eru margir. Meira
23. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 610 orð

VÍKVERJI dagsins er nýfluttur í Þingholtin...

VÍKVERJI dagsins er nýfluttur í Þingholtin og hefur gamall draumur hans um að búa í vöggu reykvísks menningarlífs því loks ræst. Meira

Minningargreinar

23. júní 2000 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

ANDRI MÁR GUÐMUNDSSON

Andri Már Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1976. Hann lést á Akranesi 13. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 1099 orð | 1 mynd

ANNA GUÐRÚN HELGADÓTTIR

Anna Guðrún Helgadóttir fæddist á Rútsstöðum í Eyjafirði 24. júlí 1920. Hún lést á sjúkrahúsinu á Vífilsstöðum 15. júní. Faðir Önnu var Helgi Ágústsson frá Saurbæ í Eyjafirði. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

ELSE AASS

Else Aass fæddist í Arendal í Noregi 2. maí 1912. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 22. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

GUÐLAUG SVEINSDÓTTIR

Guðlaug Sveinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. október 1918. Hún lést á Garðvangi í Garði 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Ágústa Guðmundsdóttir, f. 10. ágúst 1883, d. 12. ágúst 1954, og Sveinn Guðmundsson, f. 23. mars 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR MATTHÍAS JÓNSSON

Gunnlaugur Matthías Jónsson fæddist á Akureyri 12. nóvember 1940. Hann lést 7. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

KRISTJANA BRYNJÓLFSDÓTTIR

Kristjana Brynjólfsdóttir (Nanny) fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 12. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 4254 orð | 1 mynd

LOUISA MATTHÍASDÓTTIR OG LELAND BELL

Louisa Matthíasdóttir fæddist 20. febrúar 1917 á Hverfisgötu 45 og lést 26. febrúar 2000 á O'Connor-sjúkrahúsinu í Delhi í New-York-fylki. Foreldrar hennar voru Matthías Einarsson yfirlæknir (f. 7. júní 1879, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 5506 orð | 1 mynd

MAGNEA INGIBJÖRG EYVINDS

Magnea Ingibjörg Eyvinds fæddist í Reykjavík 9. júní 1955. Hún lést á Huddinge-sjúkrahúsinu í Svíþjóð 10. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist 13. október 1927 og lést 17. júní síðastliðinn. Útför Magnúsar var gerð frá Akureyrarkirkju 22. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

MATTHILDUR JÚLÍANA SÓFUSDÓTTIR

Matthildur Júlíana Sófusdóttir fæddist á Drangsnesi 26. ágúst 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 24. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA BJÖRG GUÐMANNSDÓTTIR

Ólafía Björg Guðmannsdóttir fæddist í Keflavík 20. febrúar 1933. Hún lést á Vífilsstöðum 25. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

PÁLA KATRÍN EINARSDÓTTIR

Pála Katrín Einarsdóttir fæddist 26. nóvember 1909 á Hörgslandi. Hún lést á elliheimilinu Grund 4. júní síðastliðinn. Útför Pálu Katrínar var gerð frá Prestbakkakirkju á Síðu 10. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

PÁLL VALDASON

Páll Valdason fæddist 14. júní 1900. Hann lést 8. júní síðastliðinn. Páll fæddist á Steinum undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Valdi Jónsson og Halldóra Pálsdóttir, sem lést af barnsförum 27. júní 1900. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

RAFN HJALTALÍN

Rafn Hjaltalín fæddist á Akureyri 3. júní 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

SIGFRÍÐUR PÁLMARSDÓTTIR

Sigfríður Pálmarsdóttir fæddist 4. desember 1922 á Njarðargötu 61 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní síðastliðinn. Útför Sigfríðar fór fram frá Fossvogskirkju 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

SIGURJÓN RUNÓLFSSON

Sigurjón Runólfsson fæddist 15. ágúst 1915 á Dýrfinnustöðum í Skagafirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga 27. maí síðastliðinn. Útför Sigurjóns fór fram frá Hofstaðakirkju í Skagafirði 3. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

VALUR SKARPHÉÐINSSON

Valur Skarphéðinsson fæddist á Siglufirði 23. febrúar 1956. Hann lést á Cayman Island 2. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2000 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

ÞÓRA STEINDÓRSDÓTTIR

Guðbjörg Þóra Steindórsdóttir fæddist á Akureyri 8. febrúar 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1592 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.6.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 375 56 74 2.719 200.996 Blálanga 58 20 57 1.303 74.776 Gellur 375 305 332 207 68.705 Hlýri 90 82 84 818 68.716 Humar... Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 270 orð

Gengið frá kaupum EFA og fjárfesta á Kaupási

EFA, Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn, hefur gengið frá kaupum á 97,83% hlutafjár í Kaupási hf. ásamt hópi fjárfesta en Íslandsbanki-FBA stóð að sölu fyrirtækisins fyrir hönd seljenda. Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1373 orð | 1 mynd

Gengisstöðugleiki er aðkallandi

FRAMSÖGUMENN á umræðufundi Samtaka atvinnulífsins um starfsskilyrði samkeppnisgreina og rekstrarhorfur sendu skýr skilaboð til stjórnvalda: Aðkallandi er að gengisstöðugleiki náist og samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja verði bætt. Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 525 orð | 1 mynd

Lítið rými fyrir nýjar stöðvar

VATNSENDAHÆÐ og Rjúpnahæð eru þeir staðir á höfuðborgarsvæðinu sem hagstæðast þykir að hafa útvarpssenda, því þaðan má ná til fleiri íbúa svæðisins en frá nokkrum öðrum stað. Á FM-tíðnisviðinu, þ.e. Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Lækkun beggja vegna Atlantshafs

HELSTU hlutabréfavísitölur Evrópu lækkuðu allar í gær en lyfja- og tæknifyrirtæki lækkuðu töluvert í verði. Hækkun á olíu- og gasfyrirtækjum kom í veg fyrir stærra tap en OPEC-ríkin ákváðu í fyrradag að auka olíuframboð aðeins lítillega. Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Tap deCODE 530 millj.

NÝJUM gögnum hefur verið bætt inn í skráningarlýsingu deCode þar sem fram kemur að tap deCode, móðurfyrirtækis Íslenskrar erfðagreiningar, fyrstu þrjá mánuði ársins hafi numið 6,9 milljónum bandaríkjadala eða sem svarar 530 milljónum íslenskra króna. Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
23. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 82 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.6.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

23. júní 2000 | Fastir þættir | 455 orð | 1 mynd

Brauð á grillið

Ýmsir hafa beðið Kristínu Gestsdóttur um uppskriftir að brauði á grillið og birtast hér þrjár af hennar uppáhaldsuppskriftum. Meira
23. júní 2000 | Fastir þættir | 357 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FÆREYINGAR hafa venjulega vermt botnsætið á Norðurlandamótum, en þeir geta verið stórhættulegir þegar sá gállinn er á þeim, enda alls óhræddir við harða sagnbaráttu. Meira
23. júní 2000 | Viðhorf | 832 orð

Íslenskur fótbolti í valnum

... og hefur ekki farið fram hjá neinum að íslensk knattspyrna hefur goldið afhroð án þess að íslenska landsliðið þyrfti að vera á staðnum. Meira
23. júní 2000 | Dagbók | 871 orð

(Korintubréf 4,6.)

Í dag er föstudagur 23. júní, 175. dagur ársins 2000. Eldríðarmessa. Orð dagsins: Vér erum því ávallt hughraustir, þótt vér vitum, að meðan vér eigum heima í líkamanum erum vér heiman frá Drottni. Meira
23. júní 2000 | Fastir þættir | 612 orð | 3 myndir

Rósasmæra og frænkur hennar

JURTIRNAR virðast vera mjög misnæmar fyrir sólskini og það verður einkar áberandi þegar skiptist á sólskin og dumbungur. Meira
23. júní 2000 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Á hollenska meistaramótinu var hart barist eins og þarlendum skákmönnum er tamt. Hinn ungi og efnilegi alþjóðlegi meistari Dennis Vreugt (2498) átti leik í stöðunni gegn stórmeistaranum Friso Nijboer (2540). Meira
23. júní 2000 | Í dag | 655 orð

Sumarferð Safnaðarfélags Digranesprestakalls

HIN árlega sumarferð Safnaðarfélags Digranesprestakalls verður farin frá Digraneskirkju sunnudaginn 25. júní kl. 10 árdegis. Meira

Íþróttir

23. júní 2000 | Íþróttir | 163 orð

Áttum meira skilið

"VIÐ ætluðum okkur að ná í stigin þrjú, sem í boði voru, en það gekk ekki upp," sagði Guðjón Ásmundsson fyrirliði Grindvíkinga hvergi banginn. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar á Skipaskaga

AKURNESINGAR og Framarar blésu til sóknar er liðin mættust á Akranesi í gærkvöldi. Liðin skildu jöfn, 2:2, í fjörugum leik þar sem heimamenn sóttu mun meira en skyndisóknir Framara, sem voru fjölmargar, skiluðu tveimur mörkum og einu stigi. Í þeim 84 leikjum sem félögin höfðu háð fyrir leikinn í gær höfðu þau gert 3,48 mörk að meðaltali og í gærkvöldi urðu mörkin fjögur þannig að meðaltalið hækkar lítillega. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Blikar skelltu Eyjamönnum

BREIÐABLIK vann afar kærkomin þrjú stig á andlausum leikmönnum ÍBV í blíðviðrinu á Kópavogsvelli, 2:0. Lengi vel leit þó út fyrir að liðin myndu skilja með skiptan hlut í markalausum leik, en segja má að upp úr þurru hafi Blikar skorað tvö mörk þegar leið á síðari hálfleik og átti Hreiðar Bjarnason mikinn þátt í báðum mörkunum. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

BO Johansson , fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands...

BO Johansson , fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands , var kvaddur með virktum þrátt fyrir slæmt gengi Dana á EM. Hann hættir nú störfum með danska landsliðið og við tekur Morten Olsen , en frá því var gengið strax á síðasta ári. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 130 orð

CHRISTOPH Daum, þjálfari Bayer Leverkusen, segist...

CHRISTOPH Daum, þjálfari Bayer Leverkusen, segist ekki hafa áhuga á að taka við þýska landsliðinu í knattspyrnu, en hann hefur oft verið nefndur sem arftaki Erics Ribbecks, sem sagði upp á miðvikudaginn - eftir að Þjóðverjar höfðu lokið keppni á EM. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 176 orð

Dormagen fær liðsstyrk

ÞÝSKA handknattleiksliðið Bayer Dormagen, sem Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar, hefur krækt sér í fimm leikmenn fyrir næstu leiktíð í handknattleiknum. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 171 orð

Evrópa fagnar óförum Noregs

Norska landsliðið lék að margra mati leiðinlegustu knattspyrnuna í úrslitakeppni EM og margir hafa glaðst yfir óförum þeirra. Nils Johan Semb, þjálfari liðsins, hefur gefið það til kynna að hugsanlega þurfi að breyta leikstíl norska liðsins. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 244 orð

Ég er ekki sáttur við þessi...

Ég er ekki sáttur við þessi úrslit. Þetta er annar leikurinn í mótinu þar sem við missum einbeitingu og missum unninn leik niður í jafntefli," sagði Páll Guðlaugsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn. "Við ætluðum okkur svo sannarlega sigur. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 33 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig KR 7 4 2 1 10:6 14 Fylkir 7 3 4 0 13:6 13 Grindavík 7 3 4 0 10:3 13 Keflavík 7 3 3 1 8:10 12 ÍA 7 3 2 2 5:5 11 ÍBV 7 2 4 1 10:5 10 Fram 7 1 3 3 6:10 6 Breiðablik 7 2 0 5 9:14 6 Leiftur 6 0 3 3 3:9 3 Stjarnan 6 0 1 5 1:7... Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Fylkismenn enn ósigraðir

FYLKISMENN eru enn taplausir eftir sjö leiki - sóttu mikilvægt stig til Keflavíkur í gærkvöldi. Liðin skildu jöfn, 1:1, sem verða að teljast nokkuð sanngjörn úrslit þó að Fylkismenn hafi verið öllu sterkari aðilinn nær allan tímann. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 135 orð

Glæsilegt hjá Kjærbo

ÞORBJÖRN Kjærbo úr Golfklúbbi Suðurnesja náði þeim fágæta árangri fyrir skömmu að leika átján holna golfhring á tveimur færri höggum en aldur hans segir til um. Þorbjörn tók þátt í móti fyrir eldri kylfinga á Hellu og leikið var af rauðum teigum. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 277 orð

Góðir möguleikar KR, ÍA og ÍBV í Evrópukeppninni

KR-INGAR eiga góða möguleika á að komast í 2. umferðina í forkeppni meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að í ljós kom að þeir eru í sterkari hópnum af tveimur þegar dregið er til 1. umferðarinnar í Genf í Sviss í dag. ÍA og ÍBV eiga einnig vænlega möguleika. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Benediktsson fékk viðurkenningu fyrir leik...

GUÐMUNDUR Benediktsson fékk viðurkenningu fyrir leik KR við Grindavík í Frostaskjólinu í gærkvöldi en hann lék sinn hundraðasta leik fyrir Vesturbæinga . Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 106 orð

Landsliðshópurinn

LANDSLIÐSHÓPURINN sem Friðrik Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, hefur valið lítur þannig út: Guðmundur Bragason, Haukar. Friðrik Stefánsson, Njarðvík. Falur Harðarson, Keflavík. Herbert Arnarson, Donar. Jón A. Ingvarsson, Haukar. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 124 orð

Man. Utd. byrjar gegn Newcastle

Manchester United hefur titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu gegn Newcastle á heimavelli sínum, Old Trafford, en fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar fer fram laugardaginn 19. ágúst. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 215 orð

Mette og Anita farnar frá ÍBV

Allt útlit er fyrir að tveir af þeim fjórum erlendu leikmönnum sem léku með ÍBV í 1. deild kvenna í handknattleik á síðasta vetri leiki ekki með liðinu á næstu leiktíð. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 90 orð

Náðu þriðja sæti í Svíþjóð

STÚLKURNAR í 8. flokki Ungmennafélags Hrunamanna í körfuknattleik urðu Íslandsmeistarar í körfuknattleik í vetur. Stúlkurnar unnu alla 20 leikina sem þær spiluðu og héldu í kjölfarið á Opna Gautaborgarmótið í körfuknattleik. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 138 orð

NORÐMENN hafa ekki lengur þá afsökun...

NORÐMENN hafa ekki lengur þá afsökun að leikstíll þeirra skili árangri. Þeir eiga marga góða leikmenn, eins og John Carew sem er á leið til Valencia fyrir 700 milljónir króna, en þeir njóta sín ekki í þessu liði, segir m.a. í The Times . Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 253 orð

Ronny Petersen, danski framherjinn í liði...

Ronny Petersen, danski framherjinn í liði Fram, skoraði bæði mörk liðsins í leiknum. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 178 orð

Síðasta færið á ÓL-farseðlum til Sydney

ÁTTA sundmenn eru á leið á Evrópumeistaramótið sem verður í Helsinki í Finnlandi 3.-9. júlí. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 136 orð

Sjö nýliðar í landsliðið

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik mun taka þátt í Norðurlandamóti kvennalandsliða sem fram fer í Bergen 10. til 13. ágúst næstkomandi. Jón Örn Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið eftirfarandi leikmenn í hópinn en í honum eru sjö nýliðar. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 49 orð

Southall til Íslands

NEVILLE Southall, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Wales, kemur til Reykjavíkur í byrjun júlí til að kenna íslenskum markvörðum og þjálfurum listir markvörslunnar. Southall verður með kennslu fyrir yngri markverði 10. til 14. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 101 orð

Svokallaður Aþenuhópur Frjálsíþróttasambandsins, sem er skipaður...

Svokallaður Aþenuhópur Frjálsíþróttasambandsins, sem er skipaður ungum og efnilegum frjálsíþróttamönnum sem gætu orðið þátttakendur Íslands á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004, keppir á sterku unglingamóti í Gautaborg. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 101 orð

Svokallaður Aþenuhópur Frjálsíþróttasambandsins, sem er skipaður...

Svokallaður Aþenuhópur Frjálsíþróttasambandsins, sem er skipaður ungum og efnilegum frjálsíþróttamönnum sem gætu orðið þátttakendur Íslands á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004, keppir á sterku unglingamóti í Gautaborg. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 377 orð

Tindastólsmenn nýttu ekki færin

DALVÍKINGAR tóku á móti nýliðum Tindastóls á heimavelli sínum í gærkvöld í fyrsta leik 6. umferðar. Tindastóll var í neðsta sæti fyrir leikinn og þurfti nauðsynlega á sigri að halda en það voru heimamenn sem unnu sigur 1:0 og eru farnir að narta í hæla toppliðanna. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 94 orð

Uppreisn í körfunni í Evrópu

ÁKVEÐIÐ var á fundi forráðamanna nokkurra körfuknattleiksfélaga í Evrópu í dag að stofnuð yrði sérstök 24 liða deild í álfunni. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Urmull færa nægði KRingum ekki

GRINDAVÍK er enn taplaust eftir 1:1 jafntefli við KR í Frostaskjóli í gærkvöldi. KR-ingar sem halda efsta sætinu í Landssímadeildinni óðu í færum í fyrri hálfleik en náðu ekki að reka endahnútinn á sóknirnar. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 82 orð

ÚTSENDARI frá ítalska kvennaliðinu Lazio er...

ÚTSENDARI frá ítalska kvennaliðinu Lazio er væntanlegur til Íslands til að sjá Rakel Ögmundsdóttur, landsliðsmann úr Breiðabliki, í leik gegn KR 18. júlí. Lazio sýndi Rakel áhuga eftir landsleik Íslands og Ítalíu á Ítalíu á dögunum. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 126 orð

Vala fór aftur yfir 4,20 m

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, stökk 4,20 m og sigraði á móti í Vellinge suður af Malmö í fyrrakvöld. Þetta er sama hæð og hún stökk yfir á móti síðasta sunnudag. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 162 orð

Veikur kastaði Magnús 56,20 m

MAGNÚS Aron Hallgrímsson, kringlukastari úr HSK, kastaði 56,20 á móti í Vesteraas í Svíþjóð í gær og hafnaði í öðru sæti á eftir Svíanum Kristian Pettersson sem kastaði kringlunni 56,80. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Verðum að leggja meira á okkur

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, hefur valið 21 manna landsliðshóp fyrir verkefnin sem fram undan eru hjá landsliðinu. Þau eru Norðurlandamót, sem fram fer hér á landi 1.-5. ágúst, og seinni hlutinn af undankeppni Evrópumóts landsliða sem hefst í nóvember. Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 219 orð

Við fengum fullt af góðum færum...

Við fengum fullt af góðum færum í fyrri hálfleik og áttum þá að gera út um leikinn en það gekk ekki upp og ég veit ekki hvað fór úrskeiðis í þessum færum, sem voru mjög mörg," sagði Pétur Pétursson, þjálfari KR, eftir leikinn og var auk þess ekki... Meira
23. júní 2000 | Íþróttir | 540 orð

Þetta var langþráður sigur.

Þetta var langþráður sigur. Við höfum ekki verið að spila nógu vel í undanförnum leikjum og vorum staðráðnir í að leggja okkur alla fram í þessum leik. Meira

Úr verinu

23. júní 2000 | Úr verinu | 687 orð

Brottkast ætíð verið stundað

"VIÐ hendum ekki einum einasta fiski, enda með rúmar veiðiheimildir. En eflaust er eitthvað stundað brottkast á Íslandsmiðum. Meira
23. júní 2000 | Úr verinu | 325 orð

Flestir fara að leikreglum

"ÉG legg áherslu á að flestir sem stunda veiðarnar virða leikreglurnar og fara eftir þeim," segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, um meint brottkast á fiski. "Hins vegar get ég tekið undir með Guðjóni A. Meira
23. júní 2000 | Úr verinu | 127 orð | 1 mynd

Meira af kolmunna

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn maímánuð var 85.396 tonn, en var 61.507 tonn í maímánuði árið 1999. Aukningin skýrist af mun meiri veiði á kolmunna, en alls veiddust 28.879 tonn miðað við 2.279 tonn í maímánuði 1999. Meira
23. júní 2000 | Úr verinu | 966 orð

Mikilvægt að bregðast rétt við vandamálinu

HAGSMUNAAÐILAR í sjávarútvegi segja að vísbending um mikið brottkast á fiski í athugun Fiskistofu á aflasamsetningu komi ekki á óvart en brýnt sé að kanna málið nánar til að hægt sé að bregðast við vandanum. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 110 orð

18% höfðu ekki aðgang að tölvu

ALLT bendir til að tölvueign landsmanna aukist enn um sinn. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 429 orð

Áherslur í meðferð úrgangsefna orka tvímælis

Hjá Sorpeyðingu höfuðborgarsvæðisins, SORPU, og á næstu gámastöðvum getur fólk losað sig við gamlar tölvur og rafeindatæki sér að kostnaðarlausu. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 685 orð

Blý, kvikasilfur og PVC helstu spilliefnin

RAUNHÆFASTA leiðin til að fyrirbyggja fyrirsjáanlegt vandamál við förgun tölva í heiminum er að framleiðendur hlíti ákveðnum reglum. Til dæmis um takmarkaða notkun á hættulegum og óendurnýtanlegum efnum. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 973 orð | 7 myndir

Boðið til veislu á bréfspjaldi

RAGNHEIÐUR Viggósdóttir á mjög stórt safn póstkorta og þar kennir ýmissa grasa. Ragnheiður safnar íslenskum kortum frá síðustu aldamótum, þegar þau byrjuðu að koma út, og fram til 1950 eða þar um bil. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1511 orð | 2 myndir

- en fjölgar líka jafnt og þétt

Tölvur endast sífellt skemur. Þrjú ár segja sumir og reikna út að um tuttugu þúsund tölvur fari árlega á haugana héðan í frá. Valgerður Þ. Jónsdóttir kynnti sér innflutning á tölvum frá árinu 1996, tölvueign landans, afdrif úreltra tölva og hugsanlegan umhverfisskaða, svo og möguleika á endursölu og endurvinnslu. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 950 orð | 8 myndir

FYRIR fimmtán árum rak ég söðlaverkstæði...

Arndís Jóhannsdóttir á heiðurinn að ýmsum munum úr fiskroði sem eru til sölu í íslenska skálanum á heimssýningunni Expo 2000. Kristín Elfa Guðnadóttir hitti hana að máli og frétti að fyrsta roðið sem hún keypti var sútað skömmu eftir stríð. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 130 orð | 1 mynd

Gamlar tölvur koma að góðum notum

EITT helsta verkefni Netstöðvarinnar á Granda er að endurvinna gamlar tölvur. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 401 orð | 1 mynd

Hlaupahjól í sumri og sól

HVAÐA farartæki er lítið, samanbrjótanlegt, með tveimur hjólum og vegur 2,7 kg? Rétt svar er "hlaupahjól". Um er að ræða nýja kynslóð hlaupahjóla sem öll eru létt og meðfærileg. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 372 orð | 1 mynd

Ís í formi

Á HEITUM sumardegi á heimssýningunni í St. Louis árið 1904 lenti íssalinn Arnold Fornachou í vandræðum. Diskarnir sem ísinn var seldur á kláruðust. Svo heppilega vildi til að sætabrauðssalinn Ernest Hamwi var með sölubás í næsta nágrenni við Arnold. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 813 orð | 2 myndir

Kindur á hverfanda hveli

Má lesa hnignun bændastéttarinnar af póstkortum? Enn eru að vísu til kort með kindum og kúm á markaðnum en gjarnan neðst á póstkortastandinum og fallin í skuggann af Perlunni og Bláa lóninu. Kristín Elfa Guðnadóttir kíkti á kortamarkaðinn. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 335 orð | 3 myndir

Kryddið í tilveruna

GIFTINGARHRINGIR eru tákn hjúskaparheitisins og staðfesting á því að hjón ætli sér að standa saman "í blíðu og stríðu, uns dauðinn aðskilur þau". Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 724 orð

Silfur eða plast?

SÍGILDAR tannfyllingar eru úr silfri, svokölluðu amalgami, en síðustu ár hafa gæði hvítra plastefna í fyllingar aukist og vinsældir þeirra þar með. Enda sést plastið varla í munninum, ólíkt silfurfyllingum. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 945 orð | 4 myndir

Spegill sálarinnar

Þörfin fyrir þjónustu listmeðferðarfræðinga hefur farið ört vaxandi síðustu árin. Fimm framtakssamar konur sögðu Bergljótu Friðriksdóttur að fyrir því væru margar ástæður. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 448 orð

Tuttugu þúsund tölvum fleygt á hverju ári?

HALLDÓR Kristjánsson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar, telur tölvuendurnýjun landsmanna oft helgast af svipuðum ástæðum og þegar fólk kaupir sér nýjan bíl. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 135 orð

Tvöfalt fleiri tölvur fluttar inn í ár en árið 1996?

SAMKVÆMT upplýsingum Hagstofu Íslands voru 26.046 tölvur fluttar til landsins í fyrra. Lætur því nærri að tíundi hver Íslendingur hafi fengið nýja tölvu til afnota annaðhvort heima hjá sér eða í vinnunni árið 1999. Meira
23. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 221 orð

Uppruni póstkorta

UPPRUNA póstkorta má rekja til Austurríkis árið 1869 og útgáfa auglýsingapóstkorta hófst tveimur árum síðar í Bretlandi. Meira

Ýmis aukablöð

23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 334 orð | 1 mynd

Af miðlungi góðum sumarsmellum

MEÐAN brezkir leikstjórar og leikarar gera það gott með útlenzkum framleiða Bretar sjálfir hverja miðlungsmyndina á fætur annarri. En nú á að snúa vörn í sókn. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð | 1 mynd

Cruise kemur 14. júlí

Hinn 14. júlí verður nýjasta mynd Toms Cruise , Mission: Impossible 2, frumsýnd hér á landi. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Dennis Quaid í Tíðni

Laugarásbíó og Bíóborgin frumsýna í dag spennumyndina Tíðni eða Frequency með Dennis Quaid og Jim Caviezel í aðalhlutverkum. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 26 orð

Ekki er allt sem sýnist

Skafti Guðmundsson er annar tveggja Íslendinga sem fyrstir sérhæfðu sig í kvikmyndaklippingum. Hann leiðir Sigurbjörn Aðalsteinsson um myrkviði klippiherbergjanna og útskýrir Hvað er það sem ekki... Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 308 orð | 1 mynd

FRASER LEIKUR Í MÚMÍAN 2 TÖKUR...

FRASER LEIKUR Í MÚMÍAN 2 TÖKUR standa nú yfir á framhaldsmyndinni Múmíunni II eða The Mummy II en sumarmyndaaðdáendur muna ugglaust vel eftir fyrri myndinni með Brendan Fraser í hlutverki múmíubana. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 89 orð | 1 mynd

Gistiheimili - reiðhjólaleiga

Næsta kvikmynd í fullri lengd, sem hleypt verður af stokkunum, nefnist Rvk. Guesthouse - rent a bike. Hefjast tökurnar í vesturborginni 3. júlí nk. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1343 orð | 3 myndir

Hvað er það sem ekki sést, en er samt fyrir allra augum?

Sigurbjörn Aðalsteinsson fjallar um hið leyndardómsfulla starf kvikmyndaklipparans og ræðir m.a. við Skafta Guðmundsson, sem hefur starfað sem slíkur í tæpa tvo áratugi. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 273 orð | 1 mynd

Í faðmi Hannelore

"ÉG faðma alla þá að mér, sem hafa valdið mér þjáningu í gegnum tíðina, því án þeirra hefði ég aldrei getað leikið þetta hlutverk," segir leikkonan Hannelore Elsner þegar hún tekur við helstu kvikmyndaverðlaunum Þjóðverja fyrir besta leik í kvenhlutverki um síðustu helgi. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 425 orð | 1 mynd

Í gistihúsi á Ránargötu

Þann 3. júlí nk. hefjast stafrænar tökur á Rvk. Guesthouse - rent a bike, leikinni kvikmynd í fullri lengd. Aðalhvatamenn eru Björn Thors, Börkur Sigþórsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir, en fyrirtæki þeirra heitir Réttur dagsins ehf. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við Björn Thors. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 407 orð | 1 mynd

Í tíma og rúmi

Laugarásbíó og Bíóborgin Snorrabraut frumsýna spennumyndina Frequency með Dennis Quaid í aðalhlutverki. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 488 orð | 1 mynd

Litli bróðir bætir sig

Tíðni - Frequency er ein myndanna sem hefja göngu sína í dag. Fjallar um undarlegt tímaferðalag og hefur hlotið ágæta dóma. Ekki síst Dennis Quaid , sem fer með annað aðalhlutverkið, föður sem fallinn er frá og kominn inná "aðra bylgjulengd". Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 62 orð | 1 mynd

Madonna í Háskólabíói

Háskólabíó frumsýnir í dag myndina The Next Best Thing en hún er með Madonnu og vini hennar Rubert Everett í aðalhlutverkum. Þau leika góða vini í myndinni. Hann er hommi og einu sinni þegar þau detta í það verður hún ólétt af hans völdum. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 408 orð | 1 mynd

Næst besti kosturinn

Háskólabíó frumsýnir gamanmyndina "The Next Best Thing" með Madonnu og Rupert Everett í aðalhlutverkum. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1100 orð | 6 myndir

Ógnarlegar eldkúlur

Myndir um og með stjörnum dægurtónlistarinnar, ekki síst ef þeir hafa fallið sviplega frá, hafa jafnan notið mikilla vinsælda. Sæbjörn Valdimarsson lagði við hlustir og rifjar upp nokkra pottþétta kunningja úr hópnum Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 31 orð | 1 mynd

Rokkarar og fleira fólk

Í framhaldi af rokkhljómleikamyndum rifjar Sæbjörn Valdimarsson upp tylft áhugaverðra mynda um og með frægum stjörnum úr heimi dægurtónlistar. Þær hafa reynst frameiðendum traust aðdráttarafl - ekki síst ef þær eru... Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1271 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR: Frequency Laugarásbíó: Alla daga kl. 5:30 - 8 - 10:20 . Bíóborgin : Alla daga kl.5:30 - 8 - 10:20. Aukasýning föstudag kl. 12:50. The Next Best Thing Háskólabíó: Alla daga kl. 5:50 - 8 - 10:15. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 921 orð | 3 myndir

Sögur af Tortímandanum

Framleiðendurnir Andrew Vajna og Mario Kassar hafa tilkynnt að þeir ætli að gera framhaldsmyndirnar Tortímandann 3 og 4, að sögn Arnaldar Indriðasonar, en mjög óvíst er hvort James Cameron og Arnold Schwarzenegger komi þar nokkuð við sögu. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 645 orð | 1 mynd

Texasbúinn Tommy Lee

Bandaríski leikarinn Tommy Lee Jones hefur leikið marga harðjaxla á hvíta tjaldinu að sögn Arnalds Indriðasonar sem leit yfir feril leikarans frá því hann nam leiklist við Harvard og deildi herbergi með Al Gore forsetaframbjóðanda. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 139 orð | 1 mynd

Tinna sigrar í Sachi

TINNA Gunnlaugsdóttir gerir það ekki endasleppt. Vann til Eddu verðlaunanna íslensku í vetur og núna í vikunni var hún kjörin besta leikkona ársins á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Sachi. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 357 orð | 1 mynd

Titansýningin boðar byltingu

Kvikmyndasögulegur atburður átti sér stað þann 5. júní síðastliðinn í Bandaríkjunum sem getur haft mikil áhrif á þjónustu kvikmyndahúsa í framtíðinni og snýr að nýrri og byltingarkenndri dreifingu kvikmynda. Meira
23. júní 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð

Woody Allen í Háskólabíói

Háskólabíó frumsýnir hinn 30. júní mynd frá Woody Allen sem heitir Sweet and Lowdown . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.