Greinar þriðjudaginn 4. júlí 2000

Forsíða

4. júlí 2000 | Forsíða | 89 orð

Hyggjast auka olíusölu

SAUDI-Arabar munu ásamt fleiri olíuþjóðum "mjög bráðlega" auka olíuframleiðslu sína verulega ef verð á olíu helst áfram jafn hátt, að sögn Ali al-Nuaimi olíumálaráðherra í gær. Meira
4. júlí 2000 | Forsíða | 431 orð | 1 mynd

Meira en sjötíu ára flokkseinræði að ljúka

MEIRA en sjö áratuga einræði PRI-flokksins í Mexíkó lauk á laugardag er frambjóðandi íhaldsflokksins PAN, Vicente Fox, varð efstur í forsetakosningunum. Meira
4. júlí 2000 | Forsíða | 273 orð

Mesta mannfall hjá Rússum svo mánuðum skiptir

AÐ MINNSTA kosti 49 manns, flestir rússneskir hermenn, létu lífið um helgina og fjöldi slasaðist í mörgum sjálfsmorðsbílsprengjuárásum í bæjum sem Rússar hafa á valdi sínu í Tsjetsjníu. Embættismenn greindu frá þessu í gær. Meira
4. júlí 2000 | Forsíða | 221 orð

Varað við hruni í iðnaði

GANGI Bretar ekki í Efnahags- og myntsamband Evrópu, EMU, blasir við hrun í breskum iðnaði því erlendar fjárfestingar munu dragast saman. Meira

Fréttir

4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

109 milljóna kr. hagnaður

UM 109 milljóna króna hagnaður varð af rekstri Steinullarverksmiðjunnar hf. á Sauðárkróki á síðasta ári af um 672 milljóna króna rekstrartekjum. Á aðalfundi Steinullarverksmiðjunnar sem haldinn var í fyrradag var ákveðið að greiða hluthöfum 12% arð. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

220 barna kór ásamt hljómsveit á aðalsviðinu

ÞÉTTRIÐIN dagskrá var á aðalsviðinu frá kl. 13 á laugardag og fram eftir kvöldi. Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari hófu dagskrána með flutningi á tónlist sem þeir hafa gefið út á geisladisk nýverið, Sálmar lífsins. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

2-3 gos hafa verið dag hvern

AUKIN virkni er á Geysissvæðinu í kjölfar Suðurlandsskjálftanna. Geysir skvettir úr sér tvisvar til þrisvar á dag, að sögn Þóris Sigurðssonar í Haukadal. Meira
4. júlí 2000 | Landsbyggðin | 62 orð | 1 mynd

300. bæjarráðsfundur Borgarbyggðar

Borgarnesi- Bæjarráð Borgarbyggðar hélt 300. fund bæjarráðs fimmtudaginn 22. júní sl. að Varmalandi í Stafholtstungum. Fundurinn var sérstaklega tileinkaður menntun í Borgarbyggð. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð

Aðalfundur Félags áhugamanna um heimspeki

AÐALFUNDUR Félags áhugamanna um heimspeki fer fram í stofu 301 í Nýja-Garði miðvikudaginn 5. júlí kl. 20. Á aðalfundinum verða venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem umræða verður um næsta starfsár. Allir í Félagi áhugamanna um heimspeki eru... Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Að færast Kristi nær og kærleika hans

Hápunktur kristnihátíðar var hátíðarmessan kl. 13.30 á sunnudag. Málmblásarasveit á gjábarmi gegnt sviðinu og hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands á aðalsviði fluttu verkið Intrada eftir Tryggva M. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Að geta minnst þess að hafa verið hér

MARGIR drógu sig í hlé frá hinni skipulögðu dagskrá og nutu veðurblíðunnar við bakka Öxarár þar sem hún liðast niður á vellina. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Aukin eining kristinna manna

EDWARD Idris Cassidy, fulltrúi Páfagarðs, flutti ávarp á kristnihátíð og fer það hér á eftir: "ÞAÐ eru mikil forréttindi að hafa verið valinn af Jóhannesi Páli páfa II sem fulltrúi hans við þessi hátíðarhöld. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1118 orð | 2 myndir

Aukin tíðni tjóna ein helsta skýringin

SJÓVÁ-Almennar hækkuðu í gær iðgjöld lögboðinna ökutækjatrygginga um að meðaltali 29% og iðgjöld vegna kaskótrygginga hækkuðu um 15%. Meira
4. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 41 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

Þessi knái hjólreiðamaður var fljótur í förum þegar hann þaut eftir Skothúsvegi á dögunum. Nú er rétti tíminn til þess að dusta rykið af reiðhjólunum og hjóla af stað enda er veðrið á höfuðborgarsvæðinu eins og best verður á kosið þessa... Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Á mótum tugalda

Er Kristur helgaði land og lýð fór ljós og ilmur um strönd og hlíð, þá gladdist hvert strá, sem Ísland ól, og lofaði lífsins sól. Þá sungu vindarnir vorsins óð um vonanna ríki, nýja þjóð, og daggir minntust við dal og tind, sem tilbáðu lífsins lind. Meira
4. júlí 2000 | Miðopna | 1006 orð | 4 myndir

Ánægja með hve framkvæmd hátíðarinnar gekk vel

Aðstandendur Kristnihátíðarinnar eru almennt ánægðir með framkvæmd hátíðarinnar og telja aðsóknina hafa verið viðunandi. Trausti Hafliðason ræddi við Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands, Harald Johannessen ríkislögreglustjóra og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóra Kristnihátíðarnefndar um framkvæmd hátíðarinnar. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Áttum ekki von á þessum hita

HJÓNIN Hannes Sigurðsson og Sesselja Guðmundsdóttir sátu að snæðingi í makindum við Æskuvelli á laugardag ásamt dóttur sinni, Guðrúnu. "Hér er yndislegt að vera - við áttum ekki von á svona veðri og þessum hita," sögðu þau við Morgunblaðið. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Barnakerran borin niður stigana

ÁSGERÐUR Theódóra Björnsdóttir og Böðvar Héðinsson voru nýkomin á hátíðarsvæðið á sunnudaginn ásamt börnunum, þeim Héðni Össuri, Herði Bersa og Auði. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bílvelta á Jökuldal

FÓLKSBÍLLendastakkst útaf veginum á Hjarðarhagaaurum um helgina og valt eina veltu. Ökumaður slapp ómeiddur en bíllinn er mikið skemmdur. Vegagerð stendur yfir þar sem slysið varð og kann það að hafa átt þátt í óhappinu. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Blíðviðri í Kansas

Courtney Ravenscrough, fjögurra ára, reynir með takmörkuðum árangri að fá sér vatnssopa í buslulaug í sundhöllinni í Leawood í Kansas í Bandaríkjunum. Þar var sólskin og 34 stiga hiti í gær og ekki horfur á að breyting verði á því blíðviðri næstu daga. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Blómsveigur lagður við Drekkingarhyl

Blómsveigur var lagður við Öxará á Þingvöllum á sunnudag í minningu þeirra kvenna sem drekkt var í Drekkingarhyl á 17. og 18. öld. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Buslað í blíðviðrinu

GESTIR á kristnitökuhátíð nutu hinnar einstöku veðurblíðu sem ríkti á Þingvöllum um helgina. Þessar stúlkur notuðu tækifærið og busluðu í Öxaránni sem skartaði sínu fegursta í... Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Börnin bera fram minninguna

MEÐAL þess sem í boði var á Æskuvöllum, barnasvæðinu á Þingvöllum, var að þremur stórum trékrossum var stillt þar upp og gátu börnin komið þar að og límt steina, skeljar og flísabrot á krossana. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Ein höfuðskylda stjórnvalda að tryggja sem jafnasta möguleika

ÁVARP Rannveigar Guðmundsdóttur, formanns þingflokks Samfylkingarinnar, fer hér á eftir: "Engum dylst að við lifum á miklum umbyltingatímum sem valda umróti í einkalífi fólks, atvinnuháttum og öllum samskiptum þar sem nútíminn færir okkur... Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 932 orð

Einstakt að listaverk séu sett upp á Þingvöllum

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra opnaði á laugardag myndlistarsýningu, sem ber yfirskriftina "Dyggðirnar sjö að fornu og nýju" í Stekkjargjá á Þingvöllum og fer ávarp hans hér á eftir: "Kristnihátíð á Þingvöllum er hafin, viðamesta hátíð... Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 639 orð

Endalok hins "fullkomna einræðis"

SJÖTÍU og eins árs valdatíð PRI-flokksins í Mexíkó lauk loks með ósigri frambjóðanda hans í forsetakosningunum á sunnudag. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Erum að skora á nútíðina að líta til Íslands

KRISTI Kolle Grøndahl, forseti norska Stórþingsins, flutti ávarp fyrir hönd erlendra þingforseta, sem voru gestir á kristnihátíð, og fer það hér á eftir: "Herra forseti, forseti Alþingis, forsætisráðherra, íslenskir og erlendir gestir. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 41 orð

Fagurtónleikar í Deiglunni

FAGURTÓNLEIKAR verða í Deiglunni á Akureyri þriðjudaginn 4. júlí kl. 20. Jóna Fanney Svavarsdóttir syngur við undirleik Láru S. Rafnsdóttur. Meira
4. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 441 orð | 1 mynd

Falast eftir Heilsuverndarstöðinni

REYKJAVÍKURBORG hefur borist fyrirspurn frá einkafyrirtæki um hvort hús Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónstíg sé falt og segir Hjörleifur Kvaran borgarlögmaður, í samtali við Morgunblaðið, að vel gæti komið til greina af hálfu borgarinnar að selja... Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fer endurnærður heim

SR. HJÖRTUR Hjartarson, prestur í Hjallakirkju í Kópavogi, var hæstánægður með kristnitökuhátíðina og skipulag hennar. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

Fjölmennt í Vaglaskógi

MIKIL mannfjöldi var saman kominn í Vaglaskógi í Fnjóskadal um nýliðna helgi. Að sögn Ketils Tryggvasonar umsjónarmanns svæðisins voru 1000-1200 manns í skóginum þegar mest var um helgina. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 172 orð | 1 mynd

Fjölsótt sumarhátíð á Dalvík

Margir lögðu leið sína á svæði söluskála Esso á Dalvík á laugardag þar sem starfrækt er matvöruverslunin Dallas. Haldin var sumarhátið fyrir alla fjölskylduna og var ýmislegt í boði. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 2 myndir

Fornleifafræðingar framtíðarinnar

GEYSILEG ásókn var í fornleifauppgröftinn við Æskuvelli báða dagana og var jafnan nokkur röð barna sem biðu eftir því að komast í uppgröftinn. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun

FRAMKVÆMDUM við endurnýjun Reykjavíkurflugvallar miðar vel að sögn Þorgeirs Pálssonar flugmálastjóra. "Það er verið að vinna við vestari hluta austur-vesturbrautar og verður þeim verkþætti lokið um 10. ágúst," sagði hann. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Frá Lúxemborg og Grímsnesi á Þingvelli

FÉLAGARNIR Sigurður Halldórsson frá Reykjavík og Þórður Sæmundsson, sem býr í Lúxemborg, voru að virða fyrir sér útsýnið yfir vellina af brúnni yfir Öxará. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fullmargt á boðstólum

HRÓLFUR Gestsson og kona hans, María Björnsdóttir, voru með börnum sínum, Evu Maríu, eins árs, og Ernu Kristínu, tíu ára, sem var að kæla sig í Öxará þegar blaðamaður spjallaði við þau á laugardag. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 192 orð | 2 myndir

Fulltrúar erlendra ríkja í heimsókn í Eyjafirði

TÆPLEGA 50 erlendir sendiherrar og sendifulltrúar, makar og aðrir gestir, alls rúmlega 80 manns, heimsóttu Eyjafjörð í gærmorgun í blíðskaparveðri. Meira
4. júlí 2000 | Miðopna | 867 orð | 2 myndir

Fundið fé þar sem aðstæður eru góðar

Björgólfur Eyjólfsson í Lækjarhvammi í Laugardal hyggst stækka heimarafstöð sína þannig að hún skili 230 kílówatta afli og hefur fengið leyfi til að selja umframorkuna inn á dreifikerfi RARIK. Helgi Bjarnason heimsótti orkubóndann. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fundur um launaliðinn í dag

Sáttafundur er boðaður í kjaradeilu Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins klukkan hálftvö í dag. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fyrirlestur um ávaxtafluguna

ARNAR Pálsson flytur erindi í stofu G6 miðvikudaginn 5. júlí kl. 16.16 á Líffræðistofnun, Grensásvegi 12. Arnar Pálsson lauk M.S. prófi frá HÍ 1995 og hefur stundað doktorsnám við erfðafræðiskor North Carolina State University frá 1995. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Fyrrverandi kommúnistar vinna stórsigur

FYRRUM ráðamenn úr röðum kommúnista unnu mikinn kosningasigur í þingkosningum í Mongólíu um helgina og hafa nú heitið því að hægja á því hraða umbótaferli sem lýðræðissinnar hrintu í framkvæmd fyrir fjórum árum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Fyrsta tilraunin til að segja merka sögu

NÝJUM áfanga í uppbyggingu Vesturfarasetursins á Hofsósi var fagnað í gær, opnun sýningarinnar Fyrirheitna landið sem fjallar um ferðir íslenskra mormóna til Utah. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Fögnuður og ótti meðal almennings

TUGÞÚSUNDIR íbúa Mexíkóborgar sungu og dönsuðu við undirleik farandsveita á götum borgarinnar í fyrrinótt eftir að nýr stjórnarflokkur komst til valda í Mexíkó í fyrsta sinn í sjö áratugi. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Gaf ekki upp 1.000 tonn af loðnu

LANDHELGISGÆSLAN hefur óskað eftir upplýsingum frá norsku fiskistofunni um landanir norska loðnuskipsins Vendla en grunur leikur á að skipið hafi ekki gefið upp réttan afla í íslenskri lögsögu. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 296 orð

Ganga Óraníumanna á Norður-Írlandi bönnuð

YFIRVÖLD á Norður-Írlandi lýstu því yfir í gær að Óraníugangan, skrúðganga mótmælenda um hverfi kaþólskra í Portadown sem fyrirhugað var að halda nk. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gengið frá að lokinni kristnihátíð

UNNIÐ var hörðum höndum að því í gær að ganga frá að lokinni kristnihátíðinni á Þingvöllum sem fram fór um helgina. Um 30 þúsund manns sóttu hátíðina sem fór í alla staði mjög vel fram. Mjög þrifalega var gengið um hátíðarsvæðið. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Glæsilegur hljómburður

MARGRÉT Pálmadóttir, stjórnandi Kvennakórs Reykjavíkur, sem tók mikinn þátt í gospel-tónleikunum á aðalsviðinu á Þingvöllum sl. laugardagskvöld, sagði að mikill undirbúningur væri að baki tónleikunum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Goðafoss á gömlum slóðum

GOÐAFOSS lagðist skamma stund að bryggju í gömlu höfninni í Reykjavík í gærmorgun með fullt þilfar af gámum. Mörg ár eru liðin síðan losun millilandaskipa fluttist yfir í Sundahöfn en í gær var þar enga viðlegu að hafa þegar Goðafoss kom til heimahafnar. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Gríðarleg rýrnun á matvælum

VEITINGAMENN sem höfðu með höndum veitingasölu á kristnihátíðinni um helgina sáu fram á að verulegar umframbirgðir yrðu eftir við hátíðarlok. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Gróðursetning í Sandahlíð í Garðabæ

SÍÐASTI gróðursetningardagur í Sandahlíð í Garðabæ verður í dag 4. júlí. Mæting kl. 20. Grillað verður að lokinni gróðursetningu og kemur hver með sitt eftirlæti á grillið. Kvöldganga verður fimmtudaginn 6. júlí nk. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 705 orð

Hamfarasjóður komi í stað ofanflóðasjóðs

SKÝRSLA framhaldsnefndar, sem skipuð var að tillögu umhverfisráðherra til að leggja mat á niðurstöður og tillögur nefndar sérfræðinga um aðgerðir til að draga úr jarðskjálftavá, hefur skilað tillögum til ráðherra og verða þær kynntar í ríkisstjórn á... Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands flutti fjölbreytta efnisskrá ásamt kórum og einsöngvurum á hátíðartónleikum á hátíðarsviði Kristnihátíðar á sunnudag. Stjórnandi var Hörður Áskelsson. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Hefðu gjarnan viljað sjá fleira fólk

ALÞINGISMENN lýstu mikilli ánægju sinni með hátíðina á Þingvöllum en Alþingi kom saman til sérstaks hátíðarfundar við Lögberg á sunnudagsmorgun í tilefni Kristnihátíðar. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Heilsubótardagar á Sólheimum í Grímsnesi

HEILSU- og friðardagar verða haldnir í þriðja sinn á Sólheimum, en þeir hafa verið haldnir í fjölda ára og þar af lengst á Reykhólum í A-Barðastrandarsýslu. Hjónin Sigrún Olsen og Þórir Barðdal standa fyrir friðardögunum. Meira
4. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 207 orð | 1 mynd

Helstu umhverfisáhrif eru hljóðmengun

ÁFORMAÐ er að nýr vegur, Hallsvegur, verði lagður frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi síðar á þessu ári en frumathugun Skipulagsstofnunar á umhverfisáhrifum vegna lagningar vegarins er lokið. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hentu dagskránni en fóru á hátíðina

ÞAU Reynir Guðjónsson og Soffía Stefánsdóttir fóru ásamt sonunum Guðjóni og Sævari á Þingvelli á sunnudeginum þrátt fyrir að hafa verið frekar neikvæð fyrir hátíðinni fyrir fram. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Hinir "heiðnu" sýndu sáttfýsi

ÁVARP Guðjóns A. Kristjánssonar, formanns þingflokks frjálslyndra, fer hér á eftir: "Herra forseti, forseti Íslands, góðir Íslendingar og erlendir gestir. Meira
4. júlí 2000 | Landsbyggðin | 69 orð | 1 mynd

Hitabylgja á Héraði

Norður-Héraði- Hitabylgja hefur gengið yfir Norður-Hérað undanfarna daga og hefur hiti farið í allt að 27 gráður í forsælu þegar best lætur. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hvarf Castros vekur furðu

MIKLAR bollaleggingar hafa verið um það á Kúbu undanfarna daga hvers vegna ekki hafi sést til ferða Fidels Castros um nokkurt skeið. Meira
4. júlí 2000 | Landsbyggðin | 566 orð | 2 myndir

Hænurnar eru hamingjusamari

"RANNSÓKNIR erlendis sýna að hænsni í lífrænni ræktun gefa frá sér öðruvísi hljóð og það er talið tákn um meiri hamingju. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Höfuð undir feldi

FRAMLAG Þjóðleikhússins til Kristnihátíðar fólst í tveimur leiksýningum, annars vegar frumsýningu verksins "Höfuð undir feldi" og hins vegar atriði þar sem nokkrir leikarar brugðu sér í gervi valinkunnra persóna frá ýmsum tímum sem tengjast... Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Íslenskir bikarar og flatbrauð með blóðbergi

Útdeiling sakramentanna setti mikinn svip á hátíðarmessuna. Alls þjónuðu 168 vígðir menn við útdeilinguna og jafn margir djáknar og leikmenn. Einnig voru tvö ungmenni úr hverju prófastsdæmi birgðaverðir og bættu á brauði og messuvíni eftir þörfum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 771 orð | 1 mynd

Í þúsund ár hefur ekki verið hægt að benda á betri kost

ÁVARP Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á Kristnihátíð fer hér á eftir: "Góðir Íslendingar, Þingvellir við Öxará eru staður hinna stóru stunda í sögu Íslands. Hér voru úrslitin ráðin til góðs og ills. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 236 orð

Jóna Fanney syngur á fagurtónleikum

JÓNA Fanney Svavarsdóttir syngur við undirleik Láru Rafnsdóttur á fagurtónleikum Listasumars í Deiglunni þriðjudagskvöldið 4. júlí og hefjast tónleikarnir kl. 20. Jóna Fanney hóf söngnám á Akureyri 1990 og lauk þar 7. Meira
4. júlí 2000 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd

Kirkjan í Langholti lagfærð

Hnausum í Meðallandi- Sú kirkja sem nú er í Langholti í Meðallandi var byggð 1863. Er nú verið að endurnýja ytra byrðið á göflum og veggjum kirkjunnar. Járnið er nær allt 100 ára gamalt og borðviðurinn frá því fyrst er kirkjan var smíðuð. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Konur féllu af hestbaki og slösuðust alvarlega

TVÖ slys urðu um helgina þegar konur féllu af hestbaki og slösuðust mikið. Hið fyrra varð á laugardagskvöld, skammt frá Blönduósi. Kona var flutt, höfuðkúpubrotin, með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Kristnihátíð áminning um kjarna trúarinnar

ÁVARP Ólafs Ragnars Grímssonar forseta á Þingvöllum á sunnudag fylgir hér á eftir: "Virðulega Alþingi, Íslendingar á Þingvöllum og í heimabyggð. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 945 orð | 1 mynd

Kristnitakan var gifta íslensku þjóðarinnar

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, setti þingfund Alþingis á Þingvöllum á sunnudag og flutti ávarpið, sem hér fer á eftir: "Fundur er settur á Alþingi. Ég býð ykkur velkomin á Þingvöll. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Kristskirkja fær heiðurstitilinn basilika

KRISTSKIRKJA, kaþólska dómkirkjan í Reykjavík, var síðastliðinn laugardag heiðruð með nýjum titli, basilica minor, eða lítil basilíka. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Kvöldgangan og klaustursýningin í Viðey

ÞRIÐJUDAGSKVÖLDGANGAN í Viðey verður að þessu sinni um slóðir Jóns Arasonar í eynni. Farið verður með Viðeyjarferju úr Sundahöfn kl. 20. Gangan hefst í kirkjugarðinum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Landsmótið hefst í dag

LANDSMÓT hestamannafélaga hefst í dag á svæði Fáks á Víðivöllum og ber það yfirskriftina "Landsmót nýrra tíma". Þar mun fremstu fákum landsins verða att saman í keppni og leik. Hátt í þúsund hross eru skráð til þátttöku. Meira
4. júlí 2000 | Landsbyggðin | 165 orð

Latibær á landsbyggðinni

Í SUMAR ætlar Latibær að ferðast vítt og breitt um landið og heimsækja börnin á landsbyggðinni. Þeir sem standa að leikunum ásamt Latabæ eru Flugleiða- og Edduhótelin, Búnaðarbanki Íslands og Sölufélag garðyrkjumanna. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

LEIÐRÉTT

Röng endurbirting Minningargrein eftir veiðifélaga og vini um Bjarna Viðar Magnússon, sem birtist á blaðsíðu 38 í Morgunblaðinu 25. júní, var endurbirt fyrir mistök á blaðsíðu 41 í blaðinu 2. júlí undir röngu höfundarnafni. Meira
4. júlí 2000 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Leikskólinn Sólvellir 30 ára

Neskaupstað- Leikskólinn Sólvellir hélt upp á 30 ára afmæli sitt laugardaginn 1. júlí sl. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 693 orð

Líkt við hrun kommúnismans í A-Evrópu

VICENTE Fox, frambjóðandi íhaldsflokksins PAN, fór með sigur af hólmi í forsetakosningunum í Mexíkó á sunnudag og batt þar með enda á 71 árs valdatíma flokksins PRI, sem hefur verið lengur við völd samfleytt en nokkur annar flokkur í heiminum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Löggjöf ekki bara reist á efnahagslegum grunni

ÁVARP Kristins H. Gunnarssonar, formanns þingflokks Framsóknarflokksins, fer hér á eftir: "Herra forseti. Það er eitt helsta verkefni Alþingis að setja þjóðinni lög sem marka leikreglur í mannlegum samskiptum og um athafnir manna. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Með Ítalíuhattinn

Systurnar Sigríður og Helga Eiríksdætur nutu lífsins í veðurblíðunni á Þingvöllum og voru hæstánægðar með daginn. Þær sögðust eiga góðar minningar frá hátíðunum '74 og '94 og því hefði aldrei komið annað til greina en að koma á þessa hátíð líka. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Með tilefnið á tæru

ÞESSIR strákar sem heita Ágúst Páll og Styrmir Hjalti voru með það "á tæru," hvers vegna allt þetta fólk var saman komið á Þingvöllum um helgina. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Mergurinn í þjóðarsögunni

JÓN Höskuldsson og Elín Jóhannsdóttir frá Álftanesi sögðu synd hve margir færu á mis við þessa glæsilegu hátíð. Þau ætluðu að staldra við í nokkrar klukkustundir og hugsanlega koma einnig á sunnudeginum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Mest eftirspurn eftir derhúfum og sólarvörn

MEST eftirspurn var eftir derhúfum með merki Kristnihátíðar og ekki síður sólarvörn í minjagripaversluninni á kristnihátíð á Þingvöllum. Ullarfötin seldust hins vegar ekkert og þarf víst ekki að koma á óvart enda var einstök veðurblíða alla helgina. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Michael Crichton á Íslandi

EINN söluhæsti rithöfundur í heiminum í dag, Bandaríkjamaðurinn Michael Crichton, er væntanlegur til Íslands nú í vikunni. Crichton er Íslendingum að góðu kunnur en margar af bókum hans hafa verið þýddar á íslensku. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Mikil aukning á rannsóknum

NÝIR sjúkdómar hafa valdið því að þörfin fyrir rannsóknir hjá Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum hefur stóraukist. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð

Nokkur hundruð manns tóku þátt í iðrunargöngu lærðra og leikra

BISKUP Íslands og Edward Cassidy kardináli, fulltrúi páfagarðs á hátíðinni, leiddu helgigöngu sem hófst kl. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Opin æfing hjá Drengjakór Laugarneskirkju

DRENGJAKÓR Laugarneskirkju er nú á sínu 10 starfsári. Kórfélagar eru 31, á aldrinum 8-14 ára auk 9 drengja, á aldrinum 17-20 ára, sem eru í deild eldri félaga. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ólæti og ölvun í Húsafelli um helgina

MIKIÐ var um að vera í Húsafelli um helgina og minnti ástandið á "venjulega stóra íslenska útisamkomu," eins og lögreglan í Borgarnesi orðaði það. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Paul McCartney staddur á Íslandi

BÍTILLINN Sir Paul McCartney, einn þekktasti tónlistarmaður aldarinnar, er nú staddur hér á landi. Einkaþota hans lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvöld. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

"Gospelkór hefur aldrei hljómað betur á Íslandi"

"ÞETTA hefur tekið sinn tíma. Kórinn hefur æft síðan í lok maí en hljómsveitin byrjaði að æfa í byrjun júní," sagði Óskar Einarsson tónlistarstjóri og hljómborðsleikari á gospel-tónleikunum sl. laugardagskvöld á aðalsviðinu á Þingvöllum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð

"Mikill hátíðarblær og gleði"

"ÉG er ákaflega glaður og þakklátur því hér er greinilega afskaplega mikill hátíðarblær og gleði, eftirvænting og hrifning í fólki," sagði Karl Sigurbjörnsson biskup er rætt var við hann þegar líða tók á fyrri dag hátíðarinnar. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

"Skynja Ísland með allt öðrum hætti en 1989"

"ÞETTA hefur verið með eindæmum ánægjuleg hátíð, merkilegur viðburður eins og Jóhannes Páll páfi orðaði það í bréfi sínu til Íslendinga. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 189 orð | 1 mynd

"Skækjan Rósa" til Færeyja

AÐSTANDENDUR leiksýningarinnar Skækjan Rósa, eftir José Luis Martín Descalzo, hafa þegið boð um sýna verkið í Norðurlandahúsinu í Færeyjum og verður sýningin í Þórshöfn þann 18. júlí nk. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Ríki og sveitarfélög skipa viðræðunefnd

BORGARSTJÓRI og bæjarstjórar Kópavogs og Hafnarfjarðar hafa fundað með fjármálaráðherra, samgönguráðherra og umhverfisráðherra vegna samgöngumála á höfuðborgarsvæðinu og þá sérstaklega almenningssamgangna. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Róleg helgi í Reykjavík

UM FREKAR rólega helgi var að ræða hjá lögreglu hvað varðar löggæslu í borginni. Mikill viðbúnaður var í tengslum við Kristnitökuhátíðina og gekk umferðarskipulag vel fyrir sig. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Rólegt hjá lögreglu

HELGIN var með rólegasta móti í umdæmi lögreglunnar á Akureyri og áfallalaus en þó voru nokkuð margir teknir fyrir að stíga of fast á bensíngjöfina, eða á milli 50 og 60 ökumenn frá því á föstudag. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 145 orð

Sakaðir um "víðtækar njósnir"

ÍRANSKIR gyðingar sem fundnir voru sekir um njósnir í þágu Ísraels voru flæktir í víðtæka njósnastarfsemi er beindist að herstöðvum, iðnaði og seðlabankanum að því er embættismaður í íranska dómskerfinu sagði í gær. Meira
4. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 215 orð | 1 mynd

Samið um þjónustuhús fyrir ylströndina

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að ganga til samninga við Völundarverk ehf. um byggingu 525 fermetra þjónustuhúss við ylströndina í Nauthólsvík. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 2 myndir

Samþykkt að stofna kristnihátíðarsjóð

ALÞINGISMENN samþykktu á sérstökum hátíðarfundi við Lögberg á Þingvöllum á sunnudag þingsályktun sem felur í sér að stofnaður skuli kristnihátíðarsjóður. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Silungur gefur sig

ÞAÐ ER víða góð veiði, silungsveiðin hefur verið mjög lífleg síðan í vor og laxveiðin hefur verið að glæðast eftir rólega byrjun. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Sjóvá-Almennar hækka bílatryggingar um 29%

IÐGJÖLD á lögboðnum ökutækjatryggingum hjá Sjóvá-Almennum hækkuðu í gær um að meðaltali 29%. Kaskótryggingar hækkuðu um leið um 15%. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Sjöfaldur Lottópottur í annað sinn í sögunni

LOTTÓVINNINGUR síðastliðins laugardagskvölds gekk ekki út. Enginn var með fimm tölur réttar. Potturinn verður því sjöfaldur um næstu helgi. Í Lottóinu hefur verið dregið alls 710 sinnum frá upphafi. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skírð á Kristnihátíð

DILJÁ Nanna var hún skírð, litla stúlkan þeirra Guðmundar Karls Jónssonar og Ölmu Dísar Kristinsdóttur, í Þingvallakirkju á Kristnihátíð um helgina. Prestur var sr. Pálmi Matthíasson en vatnið var sótt í þá merku Öxará. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Stefnt að vöruþróun og fjölgun starfa

NORÐLENSKA matborðið er heiti á nýju fyrirtæki er varð til við sameiningu Kjötiðjunnar á Húsavík og Kjötiðnaðarstöðvar KEA. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Stofnun hamfarasjóðs lögð til

NEFND sem skipuð var af umhverfisráðherra í byrjun árs 1997 hefur lagt til að tekið verði heildstætt á málefnum náttúruvár þannig að lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum verði endurskoðuð og nái til varna gegn allri náttúruvá. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Stóryrtur stórbýlisbóndi

VICENTE Fox, maðurinn sem vann það stórvirki að takast að binda enda á yfir 70 ára valdatíð PRI-flokksins í Mexíkó, er stóryrtur stórbýlisbóndi og fyrrverandi forstjóri Coca-Cola í Mexíkó sem líkar betur að klæðast kúrekastígvélum en hálsbindi. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Svipuð skjálftavirkni undanfarið

TALSVERÐ skjálftavirkni var um helgina og á sunnudag fannst jarðskjálfti greinilega víða á höfuðborgarsvæðinu en ekki á Þingvöllum þar sem fjöldi hélt kristnihátíð. Skjálftinn átti upptök sín í Skálafelli og var 3,4 á Richter. Meira
4. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 259 orð | 2 myndir

Sögugöngur verða sífellt vinsælli

SÖGUGÖNGUR á vegum Minjasafnsins á Akureyri eiga vaxandi vinsældum að fagna en á síðustu árum hafa fjölmargir tekið þátt í slíkum göngum um Innbæinn og Oddeyrina. Meira
4. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 178 orð

Sömu auðkenni og í borginni

DÆMI eru um að bæjarnöfn á Kjalarnesi séu þau sömu og götunöfn í annars staðar í Reykjavík. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Tekist var á með brandi orðsins ekki blóðsins

ÁVARP Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra á Þingvöllum fer hér á eftir: "Forseti Íslands, aðrir landsmenn, erlendir gestir. Hér á Þingvöllum varð þjóðin til. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Tengja kenningar kirkju og hugmyndir almennings

SÝNING myndlistarmanna um dyggðirnar sjö var opnuð í Stekkjargjá norðan við Öxarárfoss kl. 11.30 og flutti Björn Bjarnason menntamálaráðherra þar ávarp. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 2 myndir

Tófuyrðlingur elti börnin

TÓFUYRÐLINGURINN á myndinni varð á vegi nokkurra barna sem voru að leika sér úti í móum í Tungudal við Ísafjörð á sunnudaginn. Börnin hugðust fara heim og láta sér eldri og reyndari manneskjur vita af yrðlingnum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Trúarbrögð eiga að grundvallast á umburðarlyndi

ÁVARP Ögmundar Jónassonar, formanns þingflokks Vinstrigrænna, fer hér á eftir: "VIÐ komum nú saman á Lögbergi til að minnast atburða sem hér áttu sér stað fyrir réttum eitt þúsund árum. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Trúin og tilbeiðslan

KRISTNIHÁTÍÐ á Þingvöllum var vissulega hátíð sólar og skemmtunar en hinu gleymdu menn þó ekki í hita leiksins að í forgrunni kristinnar trúar er bænastundin. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tvær konur við árþúsund

LEIKHÓPURINN Tvær konur úr Skagafirði sýndi verkið "Tvær konur við árþúsund" eftir Jón Ormar Ormsson í Prestakróki eða Skáldareit á Kristnihátíð á Þingvöllum. Höfundur var jafnframt leikstjóri. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Undirbúa fræðsluátak í forvarnaskyni

UNNIÐ er að undirbúningi fræðsluátaks hér á landi um forvarnir gegn krabbameini í ristli og endaþarmi og vélindabakflæði. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Urðu eftir vegna yfirbókana

NOKKRIR viðskiptavinir Flugfélags Íslands sem ætluðu að fljúga til Akureyrar á sunnudagskvöldið urðu fyrir þeim óþægindum að verða eftir í Reykjavík þar sem vélin var yfirbókuð. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Vel heppnaðir gospeltónleikar

GOSPEL-tónleikarnir á aðalsviðinu á Þingvöllum sl. laugardagskvöld voru greinilega dagskráratriði sem höfðaði til margra. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Verðum að halda vöku okkar

Óðinn Sigþórsson fæddist í Einarsnesi í Borgarfirði 5. júlí 1951. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum í Bifröst 1970 og stundaði framhaldsnám í London School of Foreign Trade, þaðan sem hann lauk prófi 1973. Hann starfaði við hefðbundinn búskap til árins 1993 en þá keypti hann rekstur fiskeldisstöðva, fyrst á Laxeyri og síðan á Húsafelli og rekur þær nú en býr á Einarsnesi. Óðinn er kvæntur Björgu Jónsdóttur húsfreyju og eiga þau saman átta börn. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1213 orð | 1 mynd

Við erum að setja okkur fyrir sjónir hver við erum

HÉR á eftir fer predikun Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, í hátíðarmessu á Kristnihátíð á Þingvöllum á sunnudag: "Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð, vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Amen. Gleðilega hátíð - kristnihátíð, kristna þjóð! Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Virk þátttaka í barnaguðsþjónustu

NOKKUR þúsund ungra sem gamalla hátíðargesta sátu í brekkunni ofan við aðalsviðið þegar þar hófst barnaguðsþjónusta. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Yfir 50 manns að störfum

SJÓNVARPIÐ var með fjölmennt starfslið og mikinn tækjabúnað á Þingvöllum báða hátíðardagana enda mikið verk að festa slíkan atburð á filmu ásamt því að senda beint frá völdum atriðum á hátíðinni. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð | 4 myndir

Yngsta kynslóðin skemmti sér vel á Æskuvöllum

GLEÐIN og áhuginn skein úr hverju andliti á Æskuvöllum, afdrepi æskunnar á Kristnihátíð, báða dagana, enda fjölmargt í boði fyrir yngstu kynslóðina; ekki aðeins afþreying heldur einnig margvísleg tækifæri til sköpunar og fræðslu. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Ýmsar útgáfur - einn höfundur

Nokkur kristin trúfélög utan þjóðkirkjunnar héldu samkomu á pallinum neðan Lögbergs síðdegis á sunnudag. Þar komu fram m.a. fulltrúar Fríkirkjunnar Vegarins, Hvítasunnusafnaðarins og Krossins. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þjóðerniskenndin kviknar

"VIÐ komum í samfloti með tveimur öðrum fjölskyldum, alls tólf manns í þremur bílum, og síðan höfum við hitt marga vini okkar hérna og njótum þess út í æsar að vera hér," sagði Guðbjörg Magnúsdóttir úr Reykjavík. Þau lögðu af stað kl. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þúsundir á kristnihátíð í veðurblíðu

Þúsundir manna voru á kristnihátíð á Þingvöllum um helgina þar sem ríkti einmuna veðurblíða alla helgina. Fjölbreytt dagskrá var frá morgni til kvölds á nokkrum stöðum á hátíðarsvæðinu. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Æfing fyrir áheitaferðina verður í dag

VIÐ skólaslit í Rimaskóla 31. maí sl. vakti Helgi Árnason skólastjóri athygli nemenda á framtaki Sigurðar Tryggva nemanda í 7.B að hjóla frá Akureyri til Reykjavíkur og safna áheitum til styrktar MS félagi Íslands. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Æsir sýna Þrymskviðu

HÚN var tilkomumikil, leikgerð leikhópsins Ása á hinu sígilda Eddukvæði, Þrymskviðu. Meira
4. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ætluðu að prófa sinfóníuna

ÞÆR Elsa Valgarðsdóttir og dúkkan hennar, hún Sunna Björk, sögðust ekki vera vanar að hlusta á sinfóníutónlist og vissu þess vegna ekki alveg við hverju væri að búast. Meira
4. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 186 orð

Öryggismál á Hróarskeldu harðlega gagnrýnd

UNGUR Ástrali, sem slasaðist alvarlega er hann tróðst undir á Hróarskelduhátíðinni, liggur enn á milli heims og helju. Margir hafa orðið til að gagnrýna framkvæmd og öryggismál á hátíðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2000 | Leiðarar | 455 orð

ATVINNULÍF OG MENNING

Tengsl menningar og atvinnulífs hafa aukist talsvert hérlendis á síðustu árum eins og fram kom í grein um kostun í listum hér í Morgunblaðinu á sunnudag. Meira
4. júlí 2000 | Leiðarar | 473 orð

Áfallalaus og góð Kristnihátíð

Það má segja með sanni að Kristnihátíðin um helgina hafi verið sannkölluð sólarhátíð. Meira
4. júlí 2000 | Staksteinar | 364 orð | 2 myndir

Landbúnaðarstefna ESB

VEF-ÞJÓÐVILJINN fjallar um landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins og vitnar í nýja rannsókn á því hve miklum fjármunum sé varið til hennar af sambandinu. Þar eru engar smásummur til umræðu. Meira

Menning

4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 462 orð | 2 myndir

Að finna kjark

The Tale Of One Bad Rat eftir Bryan Talbot. Bókin var gefin út af Dark Horse Comics í október 1995. Fæst í myndasöguversluninni Nexus VI. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 798 orð | 2 myndir

ALBERT BROOKS

ENGINN sjónvarpsþáttur í sögunni hefur alið af sér annan eins aragrúa gamanleikara og Saturday Night Live . Einn þeirra er Albert Brooks, fæddur 1947 sem Albert Einstein, hvorki meira né minna. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Allt á floti

ÞAÐ ER ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kvikmyndastjarna. Þó launin séu stundum hærri en fjárlög meðal smáríkis verður ekki annað sagt en stundum þurfi hreinlega að vinna skítverk til að afla þeirra. Meira
4. júlí 2000 | Menningarlíf | 1051 orð | 5 myndir

Áhrif kristninnar á íslenskt samfélag

Í hinu sögulega húsi við Hverfisgötu, Þjóðmenningarhúsinu, er einn af hinu fjölmörgu viðburðum sem efnt er til í tilefni af kristni í þúsund ár á Íslandi. Hver viðburður tekur á sinn hátt á málefninu og þessi sýning er þar engin undantekning. Inga María Leifsdóttir segir frá sögusýningunni Kristni í þúsund ár og ræðir við Guðmund Magnússon um þúsund ára þróun samfélagsins samfara kristni á Íslandi. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 409 orð | 1 mynd

Biðin vel þess virði

Aðdáendur hljómsveitarinnar Bon Jovi hafa verið þolinmóðir. Loksins geta þeir tekið gleði sína á nýjan leik því glæný breiðskífa hefur litið dagsins ljós. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 122 orð | 2 myndir

Cruise framkvæmir það óframkvæmanlega

TOM Cruise er mættur aftur í myndinni Mission Impossible 2 og reynir sem fyrr að leysa úr vandamálum sem í fyrstu virðast óyfirstíganleg. Hasarinn, hamagangurinn og hamingjan hefur aldrei verið meiri. Meira
4. júlí 2000 | Tónlist | 977 orð | 1 mynd

Einn dagur sem þúsund ár

Verk og þættir eftir Sigvalda Kaldalóns, Pál Ísólfsson, Händel, Jón Leifs, Jón Nordal, Bizet, Bach og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 493 orð | 4 myndir

Elskulegur sérvitringur kveður

LEIKARINN Walter Matthau lést á laugardag úr hjartaáfalli 79 ára að aldri. Walter var þekktastur fyrir túlkun sína á geðstirðum og þrasgjörnum sérvitringum sem tókst þrátt fyrir fúllyndið að heilla kvikmyndagesti upp úr skónum. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 418 orð | 1 mynd

Endur í umferðinni

ANDAFJÖLSKYLDA olli sex bíla árekstri þegar hún reyndi að ganga yfir hraðbraut í Sviss um helgina. Ökumaður á A13-hraðbrautinni í austurhluta Sviss sá endurnar á veginum og nauðhemlaði. Meira
4. júlí 2000 | Menningarlíf | 982 orð | 1 mynd

Endursköpun augans

Nicolaj Stochholm er annar af tveimur fulltrúum danskra rithöfunda í Bókmenntahraðlestinni 2000. Hann er eitt fremsta ljóðskáld Dana af yngri kynslóðinni. Meira
4. júlí 2000 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Fegurð verkfæranna

Til 16. júlí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Gítarleikarinn í meðferð

GÍTARLEIKARI Rolling Stones, Ronnie Wood hefur verið lagður inn á sjúkrahús þar sem hann mun gangast undir áfengismeðferð. Þetta staðfesti umboðsmaður sveitarinnar í yfirlýsingu á föstudag. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 1482 orð | 3 myndir

Hjartað slær í takt

Í kvöld sýnir Stomp-hópurinn fyrstu sýningu sína af átta hér á Íslandi. Birgir Örn Steinarsson hitti þau Konrad Kendrick, John Sawicki og Donishu Brown og fræddist heilmikið um Stompið. Meira
4. júlí 2000 | Myndlist | 718 orð | 3 myndir

Húsið allt, innan sem utan

Til 9. júlí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 15-18. Meira
4. júlí 2000 | Menningarlíf | 250 orð | 1 mynd

Kver um helstu atriði kristninnar

"ÞETTA er ekki stór bók og hún gefur ekki tæmandi skýringar en með henni er leitast við að svara og benda til þeirra átta þar sem svör er að finna um helstu þætti kristinnar trúar og trúarlífs," segir Karl Sigurbjörnsson biskup um ritið... Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 277 orð

LOST IN AMERICA (1985) ½ Uppar...

LOST IN AMERICA (1985) ½ Uppar allra landa fá á baukinn í fyndnustu mynd Brooks. Segir frá hremmingum manns á kafi í lífsgæðakapphlaupinu sem verður öreigi á einni nóttu. Meira
4. júlí 2000 | Menningarlíf | 285 orð | 2 myndir

M-2000

HÁSKÓLABÍÓ KL. 20.30. STOMP STOMP er alþjóðlegur hópur listamanna sem farið hefur vítt og breitt um heiminn. Þeir nota hvorki hljóðfæri né texta, dansa hvorki né syngja en halda þó uppi stanslausu fjöri í tvær klukkustundir og slá allsstaðar í gegn. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 2 myndir

Myndbandsdagar taka engan endi

ÞÓ SVO að vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger sitji á toppi myndabandalistans og hrópi yfir fjöldann að dómsdagur sé kominn minnkar straumurinn lítið inn á myndbandaleigurnar. Meira
4. júlí 2000 | Skólar/Menntun | 1311 orð

Nútímabúskapur krefst öflugrar fagmenntunar

HINN 1. júlí 1999 tóku gildi ný lög um búnaðarfræðslu nr. 57/1999 og leystu af hólmi búfræðslulögin frá 1978. Með þessum nýju lögum er formlega stofnaður landbúnaðarháskóli á Hvanneyri sem tekur við verkefnum Bændaskólans á Hvanneyri. Magnús B. Meira
4. júlí 2000 | Menningarlíf | 186 orð

Nýtt myndband

SÍÐUSTU leifar farandlífs á Austur-Grænlandi er heiti á heimildamyndbandi eftir Joelle Robert-Lambin og Magnús S. Magnússon . Myndbandið var valið til sýningar í mars 1999 á Rannsóknakvikmyndahátíð í Nancy í Frakklandi. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Ólík andlit Cameron

ÞAÐ ER ekki bara Jim Carrey sem sýnir klofinn persónuleika í bíómyndunum. Meira
4. júlí 2000 | Menningarlíf | 362 orð | 1 mynd

Partítur í Listasafni Sigurjóns

CHRISTOPHER Czaja Sager píanóleikari kemur fram á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem helgaðir eru Johanni Sebastian Bach í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Meira
4. júlí 2000 | Menningarlíf | 187 orð

Pétur Behrens opnar sýningu á vatnslitamyndum

PÉTUR Behrens opnar sýningu á vatnslitamyndum í kvöld kl. 20 í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16. Pétur nam myndlist í Meisterschule für grafik í Berlín og lauk þaðan prófi árið 1960. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Rislágir reimleikar

½ Leikstjóri: William Malone. Aðalhlutverk: Geoffrey Rush, Peter Gallagher, Famke Jansen, Jeffrey Combs. (94 mín.) Bandaríkin. Skífan, 1999. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
4. júlí 2000 | Skólar/Menntun | 797 orð | 1 mynd

Skólinn hvetji til lýðræðislegra umræðna

Móðurmálskennsla - Að mati Ole Togeby, prófessors í dönskum málvísindum við háskólann í Árósum, undirbýr móðurmálskennsla í dönskum skólum nemendur sína ekki nægilega vel til að þeir geti tjáð sig þegar út í lífið er komið. Nú í vor flutti hann fyrirlestur um þetta efni í boði heimspekideildar Háskóla Íslands og Salvör Nordal spjallaði við hann af því tilefni en Ole vill minnka áhersluna á fagurfræðilega texta í kennslu. Meira
4. júlí 2000 | Myndlist | 1003 orð | 1 mynd

Smálandavillurnar

Til 23. júlí. Opið daglega frá kl. 10-18. Aðgangur 400 kr. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 782 orð | 2 myndir

Undir áhrifum frá Snæfellsjökli

Leyndardómar Snæfellsjökuls eru til umfjöllunar í mynd Ásgeirs hvítaskálds sem frumsýnd verður í Sjónvarpinu í kvöld. Sunna Ósk Logadóttir sló á þráðinn til Kaupmannahafnar þar sem hann hefur búið undanfarin ár. Meira
4. júlí 2000 | Leiklist | 647 orð | 1 mynd

Úlfur í sauðargæru

Höfundur: Jón Örn Marinósson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Edda Heiðrún Backman, Edda Arnljótsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingvar E. Sigurðsson, Pálmi Gestsson, Stefán Jónsson, Rúnar Freyr Gíslason, Ólafur Darri Ólafsson, Valdimar Flygenring. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Út að borða með Selmu

NETLEIKIR mbl.is hafa vakið mikla lukku enda skemmtileg afþreying fyrir gesti mbl.is. Þá má finna á vefnum í hverri viku undir flokknum Gagn og gaman. Stöðugt er bryddað upp á nýjungum en á dögunum stóð mbl.is fyrir Selmu-netleik. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Það sem hún vill

POPPSTIRNIÐ platínumhærða Christina Aguilera er á toppi alheimsins þessa dagana. Meira
4. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 127 orð | 3 myndir

Þórsmerkurævintýrin gerast enn

FYRSTA helgin í júlí er næstmesta ferðahelgi ársins og hefur Þórsmörk til langs tíma verið einn vinsælasti viðkomustaður ungra ferðalanga þessa helgi. Ekki að undra því Mörkin er töfrandi náttúruperla, umvafin jöklum og ám inni í fjallasal. Meira

Umræðan

4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 4. júlí, er fimmtug Kristbjörg Birna Guðjónsdóttir fiskvinnslukona, Vesturbergi 74,... Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. fimmtudag, 6. júlí, verður sjötugur Sigurður R. Guðmundsson, fv. skólastjóri Heiðarskóla, Flétturima 4, Reykjavík . Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 4. júlí, er áttræður Haukur S. Guðmundsson, Skúlagötu 20, Reykjavík . Hann og eiginkona hans , Jóhanna Hálfdánardóttir , taka á móti ættingjum og vinum í Skíðaskálanum í Hveradölum milli kl. 15 og 18 sunnudaginn 9.... Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 445 orð

Fjölmiðlar í valdaleik

ÉG VAR svo heppinn að fara á Kristnihátíð á Þingvöllum og sá svo sannarlega ekki eftir því og kenni í brjósti um þá sem heima sátu og misstu af kræsingunum vegna linnulausra árása vissra fjölmiðla. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Fullveldi og áhrif

Við þurfum að endurmeta utanríkisstefnu okkar með það fyrir augum, segir Össur Skarphéðinsson, að glata ekki áhrifum okkar á mótun og setningu þeirra reglna sem síðar verða landslög á Íslandi. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Fæðukeðjan

Í íslenskri pólitík er það ekki skynsemin sem ræður, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson, heldur hagsmunir einstakra sjálfstæðismanna. Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 149 orð

Hallgrímskirkja .

Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðarstund í hádeginu á morgun, miðvikudag, kl. 12-13 í kapellunni. Súpa og brauð á eftir. Breiðholtskirkja . Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Hverri þjóð nauðsynlegt að þekkja sögu sína

ÁVARP Sigríðar Önnu Þórðardóttur, formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins, fer hér á eftir: "Herra forseti, góðir Íslendingar. Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð

ÍSLANDS MINNI

Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla og svanahljómi, silungsá, og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá, og breiðum jökulskalla. - Drjúpi' hana blessun drottins á um daga heimsins... Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 732 orð

Klúður, klúður - Svona gera menn ekki

SÓLBJARTUR laugardagur hinn 1. júlí ... Kristnitökuhátíð ... Um 15 þús. manns mætt fyrri dag hátíðarhalda, til að staðfesta kristnitöku þjóðarinnar á helgasta stað þjóðarinnar, Þingvöllum. Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 755 orð

Lítil ástarsaga

ÉG ákvað að skrifa ykkur þetta bréf því að þið fáið svo mikið af kvörtunarbréfum og mér datt í hug að þið hefðuð gaman af því að fá eitthvað jákvætt. Mig langar til að þakka ykkur fyrir gott blað og það er Morgunblaðinu að þakka að ég fann ástina mína. Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
4. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 611 orð

MÖRGUM þótti í upphafi fráleit sú...

MÖRGUM þótti í upphafi fráleit sú hugmynd Jóns Jónssonar þjóðfræðings frá Steinadal að setja upp galdrasýningu á Ströndum í þeim tilgangi að laða að ferðafólk. Er það ekki furða, galdrar og galdraofsóknir eru heldur fráhrindandi óhugnaður. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Notkun fjármuna Viðlagatryggingar

Ákveða þarf hærri hundraðshluta til forvarna, segir Árni Gunnarsson, og í stað heimildarákvæðis þarf að koma skylduákvæði. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið

Ég get engan veginn tekið undir neikvæð ummæli, segir Elín R. Líndal, sem fallið hafa um starfsmenn skrifstofu jafnréttismála. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Ónákvæmur Davíð

Tilkoma Reykjavíkurlistans, segir Alfreð Þorsteinsson, markar tímamót. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Sumarhús og hættur þeirra

Sýnum aðgát, segir Kristján Friðgeirsson, og komum þannig í veg fyrir að draumurinn breytist í martröð Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Úllen dúllen doff

Það, hversu fyrrnefndir úrskurðir eru mismunandi, segir Örn Gunnlaugsson, er aðeins staðfesting á því hvers konar apparat yfirskattanefnd er. Meira
4. júlí 2000 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Varasöm efni í okkar daglega umhverfi

Mikilvægt er að við temjum okkur varúð við notkun efnavara, segir Bryndís Skúladóttir, og notum þær ekki nema þeirra sé þörf og förum sparlega með. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2000 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN MÁR BJÖRNSSON

Aðalsteinn Már Björnsson fæddist á Akureyri 17. ágúst 1979. Hann lést í bílslysi hinn 25. júní síðastliðinn. Foreldrar Aðalsteins eru; Björn Aðalsteinsson, f. 13.7. 1956 og kona hans, Sólveig Brynjarsdóttir, f. 11.2. 1959. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2000 | Minningargreinar | 2701 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA SIGURÐARDÓTTIR BÖGESKOV

Ágústa Sigurðardóttir Bögeskov fæddist í Lágu-Kotey í Meðallandi 7. ágúst 1909. Hún lést 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Guðmundsdóttir, f. 29.9. 1864, d. 28.2. 1920, og Sigurður Sigurðarson, f. 20.4. 1859, d. 30.4. 1919. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2000 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

ÁRNI HÓLM

Dr. Árni Hólm fæddist 3. desember 1935 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Friðbjörn Hólm og Sigurlaug Ólafsdóttir Hólm. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2000 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 13. maí 1936. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Árnason bóndi í Arnarnesi v/Hjalteyri, f. 24.12. 1912, d. 4.4.1992 og Aðalheiður Guðmundsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2000 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

HARALDUR BRAGI BÖÐVARSSON

Haraldur Bragi Böðvarsson fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1960. Hann lést á Landspítalanum 21. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2000 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Sigríður Pétursdóttir Blöndal

Sigríður Pétursdóttir Blöndal fæddist í Reykjavík 5. september 1915 og lést 29. júní. 2000 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Þ.J. Gunnarsson, f. 28.3. 1885, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2000 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTMUNDSSON

Sigurður Kristmundsson var fæddur í Reykjavík 20. júlí 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hrefna Einarsdóttir, f. 11.3.1895, d. 14.5.1945, og Kristmundur Guðjónsson læknir, f. á Hömrum í Grímsnesi 16.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Búnaðarbankinn nákvæmastur

BÚNAÐARBANKI Íslands var með nákvæmustu spána um þróun á gjaldeyrismörkuðum í júní og stóð sig mun betur en margir af stærstu bönkum heimsins. Í júní í fyrra var Búnaðarbankinn einnig með nákvæmustu spána. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Býður í bréf í Básafelli

Landsbankinn-Fjárfesting hf., sem er fjárfestingarfélag í eigu Landsbankans, hefur gert hluthöfum í Básafelli tilboð í bréf þeirra á genginu 1,34 en söluþóknun upp á 2% dregst frá kaupverðinu. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1623 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 110 101 107 2.066 221.785 Samtals 107 2.066 221.785 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 61 55 57 1.113 63. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 502 orð

Flestar hækkanir á bilinu 1.000-3.800 krónur

LÆGSTU fargjöld Flugleiða til Kaupmannahafnar hækka um 1.000 krónur, úr 14.900 í 15.900 krónur, í kjölfar ákvörðunar félagsins um að hækka almenn fargjöld í kringum 5% frá 1. júlí. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Fundur First Tuesday á Hótel borg

FIRST Tuesday á Íslandi, sem er samfélag frumkvöðla, fjárfesta og annarra sem mynda hinn ört vaxandi þekkingariðnað, gengst fyrir fundi á Hótel Borg kl. 18 í dag þar sem fjallað verður um hvernig skapa megi Silicon Valley umhverfi á Íslandi. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 378 orð

Hlutafélagaformið mun vænlegra

EIRÍKUR S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Eyfirðinga, segir staðbundinn rekstur Kaupfélags Skagfirðinga fyrst og fremst ráða því að unnt sé að halda öllum rekstri þess innan vébanda kaupfélagsins. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Hækkanir bæði í Evrópu og vestan hafs

FSTE-vísitalan í Lundúnum hækkaði um 157,7 stig eða um 2,5% í gær og munaði þar mest um að bréf í Vodafone AirTouch hækkuðu um 9,7%.40-vísitalan í París hækkaði um 1% og þar hækkaði gengi tækni- og fjarskiptafyrirtækja einnig mest. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 248 orð

Landsbankinn-Framtak kaupir hlut í ITC ehf.

LANDSBANKINN-Framtak hefur keypt hlut í ITC ehf., ITC Corporate Services en það er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í stofnun og rekstri alþjóðlegra viðskiptafélaga fyrir erlenda aðila. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Letsbuyit.com á markað í Frankfurt

ÚTBOÐSFERLI evrópska netfyrirtækisins letsbuyit.com hófst í gær og munu viðskipti með bréf félagsins hefjast á Neuer Market í Frankfurt 12. júlí nk. Á lokuðum kynningarfundi Íslandsbanka-FBA og Verðbréfastofunnar, sem haldinn var sl. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 1 mynd

Netís stofnað til að uppfylla þarfir fyrirtækja um hagkvæmari innkaup

NÝTT íslenskt fyrirtæki, Netís hf., hefur sett á laggirnar fyrsta rafræna viðskiptavettvanginn hér á landi. Þar geta fyrirtæki keypt og selt vörur og þjónustu sín í milli. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Ný skyndibitakeðja á Íslandi

STJÓRNENDUR Popeyes Chicken & Biscuits, sem er næststærsta kjúklingaskyndibitakeðja í heiminum, hafa tilkynnt að þeir muni opna ný útibú í Panama og á Íslandi og er það hluti af áætlunum keðjunnar um að opna Popeyes-skyndibitastaði í sem flestum löndum... Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 639 orð

Sölumiðstöðin hagnast mest á erlendum fiski

"SH var tiltölulega miðstýrt félag, nýkomið út úr því að hafa verið kaupfélag. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 03-07.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 03-07.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
4. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 236 orð

Vöruskiptin óhagstæð um 8,6 milljarða í maí

Í maímánuði voru fluttar út vörur fyrir 12,1 milljarð króna og inn fyrir 20,7 milljarða króna fob. Vöruskiptin í maí voru því óhagstæð um 8,6 milljarða en í maí í fyrra voru þau óhagstæð um 4 milljarða á föstu gengi. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2000 | Neytendur | 103 orð

2-6% verðlækkun á kaffi

Um helgina lækkaði verð á kaffi um 2-6%. Að sögn Lárusar Óskarssonar framkvæmdastjóra hjá Aðföngum, innkaupafélagi Baugs lækkaði Merrild kaffi um 6%, Gevalia og Maxwell kaffi um 5%, bki um 2,2-6% og Bónuskaffi, Góð kaups kaffi og Mávastells kaffi um 3%. Meira
4. júlí 2000 | Neytendur | 108 orð

Ákveðnir bíómiðar hækka um 50 krónur

Bíómiðar hafa hækkað úr 650 krónum í 700 krónur á tvær sýningar sem standa nú yfir í bíóhúsum landsins; Me, myself and Irene og Gone in 60 seconds. Meira
4. júlí 2000 | Neytendur | 460 orð | 2 myndir

Lítið af varnarefnum í íslensku grænmeti

Af 1730 sýnum sem tekin hafa verið úr ávöxtum og grænmeti hér á landi frá árinu 1994 hafa 3% eða 56 sýni mælst með leifar varnarefna yfir mörkum. Íslensk framleiðsla kemur vel út í þessum mælingum en 7 sýni af 56 voru úr íslenskri framleiðslu. Meira
4. júlí 2000 | Neytendur | 358 orð | 1 mynd

Snyrtivörur koma verst út

SNYRTIVÖRUR komu verst út í merkingarátaki um varnaðarmerkingar á úðabrúsum. Verkefnið var unnið á vegum Hollustuverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga og voru alls gerðar athugasemdir við 488 vörutegundir í úðabrúsum. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2000 | Fastir þættir | 327 orð

BRIDS - Umsjón: Guðmundur Páll Arnarson

SIGUR Svía í opna flokknum á NL í Hveragerði var sérlega sannfærandi og skor þeirra er það hæsta í langan tíma, 201,5 stig í tíu leikjum, eða 20,2 stig að meðaltali í leik. Svíar töpuðu aðeins einum leik, 12-18 gegn Íslandi í síðari umferð. Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 288 orð

Dagskrá Landsmóts 2000

Þriðjudagur 4. júlí 2000 9.00 Opnunarhátíð 15.30 Hópreið leggur af stað umhverfis Rauðavatn af skeiðvelli 17.00 Setning, ávörp, helgistund Brekkuvöllur: 9.45-13.00 Tölt - forkeppni, nr. 1-36 18.00-21.00 Tölt - forkeppni, nr. 37-67 Brekkubraut: 10.00-13. Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 804 orð | 3 myndir

Hellir sigrar í hraðskákkeppni taflfélaga

4. júní - 2. júlí 2000 Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 904 orð | 3 myndir

Íslendingar í 3. sæti á NM

Norðurlandamótið í brids var haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 27. júní til 1. júlí. Nánari upplýsingar um mótið eru á heimasíðu Bridssambands Íslands, www.bridge.is. Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 578 orð | 1 mynd

Landsmót nýrra tíma hefst í dag

Landsmót hestamannafélaga hefst í dag þar sem fremstu fákum landsins verður att saman í keppni og leik. Hátt í þúsund hross eru skráð til leiks auk annarra sem prýða munu mótsstað. Þúsundir manna munu koma til mótsins og þar á meðal verða Valdimar Kristinsson og Ásdís Haraldsdóttir sem hér fjalla um ýmislegt af því sem þar verður boðið upp á. Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 412 orð

LM punktar

Mótsskrá Ekki er rétt að allt upplag mótsskrárinnar verði innbundið eins og kom fram í síðasta hestaþætti. Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 1384 orð | 2 myndir

Lokapunktur á kynbótamati Orra og Kolfinns

HRYGGJARSTYKKI landsmótanna er án nokkurs vafa sýning kynbótahrossa. Hrossaræktin er grundvöllur hinna góðu stunda hestamanna bæði hér á landi og erlendis. Meira
4. júlí 2000 | Dagbók | 661 orð

(Matt. 28, 18.)

Í dag er þriðjudagur 4. júlí, 186. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: "Allt vald er mér gefið á himni og jörðu." Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. STAÐAN kom upp í úrslitakeppni hollensku deildakeppninnar í Breda sem lauk fyrir nokkru. Frægasta lið Hollands, Panfox Breda, hefur borið höfuð og herðar yfir önnur lið þar í landi enda tefla margar þekktar kempur fyrir það og má þar m.a. Meira
4. júlí 2000 | Fastir þættir | 452 orð

Strætó besti kosturinn

ÞEIR sem ætla að leggja leið sína á Landsmót hestamanna í Víðidal geta komist inn á svæðið á þremur stöðum. Aðallega verður selt inn við aðalhliðið þar sem ekið er inn á Fákssvæðið frá Reykjanesbraut. Meira
4. júlí 2000 | Viðhorf | 816 orð

Utangarðs í Noregi

Almennt áhugaleysi virðist vera meginástæðan fyrir því að íslenskar nútímabókmenntir eru ekki vel kynntar í Noregi (og sjálfsagt víðar á Norðurlöndunum). Meira

Íþróttir

4. júlí 2000 | Íþróttir | 288 orð

Á meðan ítalska þjóðin grét eftir...

Á meðan ítalska þjóðin grét eftir úrslitaleik EM fögnuðu Frakkar ákaft. Milli fjögur og fimm hundruð þúsund manns söfnuðust saman á Champs Elysees breiðgötunni í París og dönsuðu, sungu og föðmuðust þar sem rauð, blá og hvít blys lýstu upp bæinn. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 336 orð

Einar Örn Birgisson hyggst stefna KR

EINAR Örn Birgisson, fyrrverandi knattspyrnumaður hjá KR, hyggst stefna félaginu fyrir riftun þess á samningi við sig í vor. Einar Örn gekk til liðs við KR í fyrra og gerði þá samning til þriggja ára, þ.e. til ársloka 2001. Lék hann með félaginu í efstu deild sl. og hélt sínu striki sl. vetur og lék með félaginu í deildabikarkeppninni í vetur og vor. Í byrjun apríl kom upp ósamkomulag milli hans og Péturs Péturssonar þjálfara KR. Nokkru síðar sagði KR upp samningi sínum við Einar. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 203 orð

Fimm marka tap

ÍSLENSKA stúlknalandsliðið, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í knattspyrnu, lék fyrsta leik sinn á Opna Norðurlandamótinu í gær, en mótið fer fram í Oulu í Finnlandi. Íslensku stúlkurnar mættu Þjóðverjum í sínum fyrsta leik og máttu þola tap, 6:1. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 36 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Þór Ak. 7 7 0 0 23:5 21 KS 7 5 1 1 13:7 16 KÍB 7 5 0 2 15:10 15 Afturelding 7 3 2 2 12:9 11 Víðir 7 3 1 3 9:8 10 Selfoss 7 3 0 4 16:14 9 KVA 7 1 3 3 10:13 6 Leiknir R. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 47 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Rosenborg 11 8 2 1 24:9 26 Brann 11 7 2 2 27:18 23 Viking 11 6 2 3 23:14 20 Molde 11 5 5 1 19:16 20 Stabæk 10 5 2 3 22:9 17 Moss 11 4 4 3 14:11 16 Odd Grenl. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

FRAKKAR náðu að endurtaka afrek Þjóðverja,...

FRAKKAR náðu að endurtaka afrek Þjóðverja, þegar þeir urðu Evrópumeistarar í Rotterdam. Frakkar eru einnig handhafar heimsmeistaratitilsins, sem þeir tryggðu sér í Frakklandi 1998. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 44 orð

Guðmundur vann skólamót

GUÐMUNDUR E. Stephensen sigraði Mark Owen frá Írlandi, 21:7 og 21:8, í úrslitaleik á alþjóðlegu skólamóti, Schools International, sem haldið var á bresku eyjunni Mön um helgina. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 821 orð | 2 myndir

Gullmark í Rotterdam

FRAKKAR sneru á sunnudag nánast öruggu tapi upp í sigur með ævintýralegu jöfnunarmarki í blálokin gegn Ítölum. David Trezeguet skoraði svo úrslitamarkið í framlengingu og tryggði þar með Frökkum Evrópumeistaratitilinn. Frakkar eru því í hópi aðeins tveggja liða sem hafa orðið bæði Evrópu- og heimsmeistarar. Hin þjóðin er V-Þýskaland en V-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar árið 1972 og síðan heimsmeistarar 1974. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 88 orð

Heimsmet hjá Hattestad

TRINE Hattestad, Noregi, setti á föstudagskvöldið heimsmet í spjótkasti kvenna er hún kastaði 68,22 metra á gullmóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Rómaborg. Gamla metið átti Grikkinn Mirela Tzelil, 67,09, sett í fyrra. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 164 orð

Ian Rush og Neville Southall, fyrrum...

Ian Rush og Neville Southall, fyrrum landsliðsmenn Wales og frægir leikmenn með Liverpool og Everton á sínum tíma, taka þátt í sýningarleik með Þrótturum í Reykjavík fimmtudaginn 13. júlí í Laugardalnum. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 209 orð

Íslendingarnir í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu...

Íslendingarnir í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu létu lítið að sér kveða um helgina er boltinn rúllaði að nýju eftir langt hlé. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 134 orð

Johansson velur landsliðið í golfi fyrir NM

Landslið Íslands í golfi, sem verður í hlutverki gestgjafa á Norðurlandamóti landsliða í Vestmannaeyjum 28. og 29. júlí nk., hefur verið valið af Staffan Johansson, sænskum landsliðsþjálfara Íslendinga, sem er staddur hér á landi um þessar mundir. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 220 orð

Knattspyrnuveisla

Tjaldið féll í Rotterdam - á sunnudag lauk frábærri knattspyrnuveislu á glæsilegan hátt er Frakkar unnu Ítali í drauma úrslitaleik á Evrópumótinu. Keppnin stóð yfir í 3 vikur, leikinn var 31 leikur og skoruð 85 mörk. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

LAS Palmas , spænska félagið sem...

LAS Palmas , spænska félagið sem Þórður Guðjónsson hefur svo gott sem gengið til liðs við, keypti á föstudaginn nígeríska miðherjann Dele Adebola frá Birmingham á Englandi . Adebola gerði tveggja ára samning við Las Palmas . Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 311 orð

Litlir möguleikar hjá Leiftri

MÖGULEIKAR Leifturs á að komast í 3. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu eru litlir eftir 3:0 ósigur gegn Sedan í Frakklandi á laugardagskvöldið. Seinni leikur liðanna fer fram á Ólafsfirði á laugardaginn kemur. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

Meistararnir fallnir úr leik

MARTRÖÐ KR-inga á knattspyrnuvellinum heldur áfram en tvöfaldir meistarar síðasta árs máttu sætta sig við að falla út úr 16-liða úrslitum bikarkeppninni í gærkvöldi þegar þeir töpuðu á heimavelli fyrir Keflvíkingum, 2:1. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Met slegin hjá Erni og Eydísi í Helsinki

EYDÍS Konráðsdóttir, Keflavík, og Örn Arnarson, SH, settu Íslandsmet í 400 m skriðsundi og 50 m flugsundi á fyrsta keppnisdegi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Helsinki í gær. Eydís synti á 28,25 sekúndum og bætti eigið Íslandsmet um 39/100 úr sekúndu. Eydís keppti síðan í undanúrslitum síðar í gær og synti þá á 28,37 og varð í 16. sæti. Engum íslensku sundmannanna fjögurra er gerðu atlögu að ólympíulágmarki lánaðist að ná takmarki sínu en það er síður en svo að öll nótt séu úti hjá þeim enn. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Ragnhildur og Björgvin fögnuðu á Hellu

ÍSLANDSMÓTIÐ í holukeppni í golfi var haldið á Strandarvelli á Hellu um helgina. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, og Björgvin Sigurbergsson, GK, fögnuðu þar sigri. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

ROBERT Pires, landsliðsmaður Frakka í knattspyrnu...

ROBERT Pires, landsliðsmaður Frakka í knattspyrnu sem leikið hefur með Marseille, hefur ákveðið að ganga í raðir Arsenal . Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 185 orð

Rudi Völler hitar upp fyrir Daum

RUDI Völler hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu fram til júlí á næsta ári en þá mun Christoph Daum taka við stjórn liðsins. Annar þekktur knattspyrnukappi á árum áður, Karl-Heinz Rummenigge, verður Völler til trausts og halds en þýska knattspyrnusambandinu fannst ekki við hæfi annað en að hafa fulltrúa frá Þýskalandsmeisturum Bayern München með í ráðum. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 220 orð

Rúnar fer til Lokeren

RÚNAR Kristinsson landsliðsmaður í knattspyrnu, sem leikur með norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, hefur ákveðið að taka tilboði frá belgíska félaginu Lokeren. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 100 orð

Sex Frakkar í EM liðið

Sex Frakkar voru valdir í úrvalslið Evrópumótsins sem valið var á sunnudag, en það skipa: Markverðir: Francesco Toldo, Ítalíu og Fabien Barthez, Frakklandi. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 431 orð

Tilkomumikill akstur Coulthards

DAVID Coulthard sýndi fádæma baráttuvilja er hann vann sig fram úr báðum ökuþórum Ferrari-liðsins og ók til glæsilegs sigurs í franska kappakstrinum í Magny Cours. Fór hann fyrst fram úr Rubens Barrichello og eftir nokkrar atlögur að Michael Schumacher vann hann fyrsta sætið af honum en svo tvísýnt var teflt og Schumacher ósamþykkur því að gefa eftir að hjól þeirra snertust. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 123 orð

Vala bætir sig um 5 cm

VALA Flosadóttir, ÍR, bætti sinn fyrri árangur utanhúss á árinu um 5 cm á móti í Gautaborg á sunnudaginn, stökk 4,30 metra. Þetta er 6 cm frá Íslands- og Norðurlandameti hennar frá því í hitteðfyrra. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 114 orð

Valsmenn semja við Alomerovic

VALSMENN hafa ákveðið að semja við Fikret Alomerovic, knattspyrnumanninn frá Makedóníu, sem hefur dvalið hjá þeim að undanförnu. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 1153 orð | 3 myndir

Veðurguðirnir kættust með 2.500 peyjum í Eyjum

RÚMLEGA 2.500 ungir knattspyrnumenn sem eru á 6. aldursári, foreldrar, þjálfarar og aðstoðarmenn sem komu víðs vegar að flykktust til Eyja í síðustu viku á árlegt Shellmót sem nú var haldið í 17. sinn. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 312 orð

Þórður samdi við Las Palmas

ÞÓRÐUR Guðjónsson landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Genk í Belgíu skrifaði í gær undir þriggja ára samning við spænska knattspyrnuliðið Las Palmas. Undirskriftin var gerð með fyrirvara þar sem félögin eiga eftir að ná samningum um félagaskiptin. Meira
4. júlí 2000 | Íþróttir | 472 orð

Þrátt fyrir að KR-ingar hafi spilað...

BRÚN Péturs Péturssonar, þjálfara KR, var þung í leikslok. Hann var afar óánægður með dómgæsluna í leiknum og einnig leikaðferð Keflavíkur. Gunnar Oddsson, fyrirliði Keflavíkur, var heldur léttari í lund og ánægður með baráttu sinna manna enda Keflavík frægt fyrir mikla baráttu í bikarkeppninni. Meira

Fasteignablað

4. júlí 2000 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Af einum appelsínusteini

Hér má sjá fallegan keramikpott með appelsínujurt. Einu sinni var algengt að börn settu niður appelsínusteina og upp óx appelsínutré. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 231 orð | 1 mynd

Arkitektúr við aldamót

TÍMARITIÐ Arkitektúr, verktækni og skipulag er nýkomið út. Margar greinar eru í blaðinu að vanda, en það hefst á leiðara eftir Gest Ólafsson arkitekt. Síðan fjallar Pálmar Kristmundsson arkitekt um sendiráð Íslands í Berlín. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 118 orð | 1 mynd

Dregur úr verðhækkunum í Bretlandi

MJÖG hefur dregið úr verðhækkunum á íbúðarhúsnæði í Bretlandi og þó einkum í London þar sem eftirspurnin hefur verið hvað mest. Þetta er niðurstaða könnunar sem RICS, ein kunnasta sérfræðistofnun landsins á þessu sviði, lét gera fyrir skömmu. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Dýrgripir úr jörðu

Þetta moriander-höfuð er hluti af fjársjóði sem grafinn var í jörðu af Ernst Heinrich, prinsi af Saxlandi 1945. Það var grafið upp ásamt ýmsu öðru góssi 1996 sem grafið hafði verið í trékistum. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd

Fallegt einbýlishús nálægt höfninni

HJÁ Fasteignamiðluninni, Síðumúla 11 er nú í einkasölu einbýlishúsið Brunnstígur 5 í Reykjavík, en Brunnstígur er lokuð lítil gata. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 75 orð | 2 myndir

Frumkvöðull postulínsverksmiðju

Lyfjafræðingurinn og apótekarinn F.H. Muller (1732-1820) var mikill hvatamaður að stofnun hinnar konunglegu dönsku postulínsverksmiðju í Kaupmannahöfn sem sett var á laggirnar 1. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 127 orð | 1 mynd

Gott atvinnuhúsnæði á framtíðarsvæði

HJÁ fasteignasölunni Valhús er nú í sölu atvinnuhúsnæði að Vesturhrauni 3 í Garðabæ. Þetta er stálgrindahús á einni hæð með límtrésbitum í lofti, reist 1998 og er 1644 fermetrar með millilofti. "Þetta er mjög gott húsnæði fyrir t.d. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 126 orð | 1 mynd

Heillandi hús við Hólabraut

HJÁ Fasteignasölunni Borgir er í sölu einbýlishús með tveimur íbúðum á Hólabraut 6 í Hafnarfirði. Þetta er tveggja hæða hús sem er steinsteypt, um 200 ferm. og byggt 1951. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 1006 orð | 4 myndir

Hekla byggir sérhannaðar bílaþjónustumiðstöðvar við Klettagarða og í Reykjanesbæ

Það færist í vöxt að stórfyrirtæki byggi sérhannað húsnæði yfir starfsemi sína. Við Klettagarða í Reykjavík er Hekla að hefja framkvæmdir við nýbyggingu fyrir vélasvið og í Reykjanesbæ er verið að ljúka við nýtt sölu- og þjónustuhúsnæði fyrirtækisins. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar nýbyggingar. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Hús á stórri eignarlóð í Búðardal

HJÁ fasteignasölunni Húsvangur er í sölu einbýlishús að Ægisbraut 11 í Búðardal. Þetta er járnklætt timburhús, byggt árið 1908 og er hæð og kjallari. Húsið er alls að flatarmáli 106 fermetrar og stendur á 2000 fermetra eignarlóð. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 55 orð

HVERT á fólk að snúa sér...

HVERT á fólk að snúa sér til þess að fá glugga málaða að utanverðu, spyr Bjarni Ólafsson í þættinum Smiðjan. Hvern á fólk að tala við til þess að fá borið á útihurðina eða hvað á að gera, þegar þakrennur bila og niðurfallsrörin bila? Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 728 orð | 2 myndir

Hæðin sem var reist á einum degi

Í stað þessi að setja kvisti á þakið, var ákveðið að lyfta öllu þakinu og hólfa rýmið niður í nokkur herbergi. Súsanna Svavarsdóttir kynnti sér óvenjulega þakhæð við Hringbraut í Reykjanesbæ. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Íkonar úr austri

Íkonar eru margir dýrmætir, slíkar helgimyndir frá austur Evrópu eru þó til á nokkrum íslenskum heimilum. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 155 orð | 1 mynd

Lóðir við Hafnarfjarðarhöfn

Hafnarfjarðarhöfn auglýsir nú til umsóknar lóðir á hafnarsvæðinu fyrir utan Suðurgarð ásamt lóðinni við Lónsbraut 1. Umsóknum skal skila eigi síðar en 20. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 146 orð | 1 mynd

Nýtt einbýlishús á Álftanesi

ÞAÐ vekur ávallt athygli þegar ný einbýlishús koma á markað á Álftanesi. Hjá fasteignasölunni Ás í Hafnarfirði er nú til sölu einbýlishús í smíðum við Hólmatún 36 á Álftanesi. Ásett verð er 14,3 millj. kr. miðað við fullbúið að utan en fokhelt að innan. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Páfuglsstóllinn

Páfuglsstóllinn er verk Hans J. Wegners, hann teiknaði hann 1947 og er stóllinn mjög vinsæll í frumgerð og eftirsóttur af... Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Prinsessuförðun

Á ÆSKUVÖLLUM var hægt að láta mála sig í framan eða teikna á sig myndir í "tattúhorninu". Hún Svava Rós fékk prinsessuförðun og leit út eins og sannkölluð ævintýramær á... Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Rósir og kertaljós

Rómantískara getur það varla orðið - rósir og kertaljós. Hvítar rósir eru fallegar þegar birtan er mikil eins og hér hjá okkur um... Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 878 orð | 1 mynd

Rúm þúsund ár og enn er byggt!

Hvernig voru fyrstu húsin hér á landi? Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs, beinir hér sjónum sínum að húsbyggingum á fyrstu öldum Íslandsbyggðar. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 1687 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Skemmtilegar skúffur

Skúffurnar setja svip á þessa innréttingu, einkum þær litlu viðarlituðu, þær minna á gömlu hveiti- og sykurskúffurnar sem voru gjarnan í gömlu... Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Stílhrein en sérkennileg innrétting

Hér má sjá óvenjulega eldhúsinnréttingu, eintómar skúffur jafnstórar fyrir neðan borðið en opnar hillur með ljósum ílátum fyrir ofan... Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Tehetta úr filti

Tehettur voru og eru til á mörgum heimilum. Þessi er úr filti og með skreytingum í... Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Tesía í sérflokki

Tesíur eru öllum vel kunnar, en það var ekki fyrr en í lok 17. aldar sem Evrópumenn fóru að búa til tesíur sem þessa úr... Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 795 orð

Um húsnæðisrannsóknir

Í mörgum nágrannalöndum okkar eru húsnæðisrannsóknir víðtækt fræðisvið, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Þær hafa verið fremur litlar að vöxtum hér á landi og það er vissulega þörf á að bæta úr þeirri vöntun. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslu-mati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 100 orð | 1 mynd

Vandað endaraðhús við Fiskakvísl

HJÁ fasteignasölunni Þingholt er í sölu endaraðhús við Fiskakvísl 18. Þetta er steinhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Húsið er 175,4 ferm. en bílskúrinn er 38,5 ferm. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 816 orð

VANRÆKT VIÐHALD

Íbúðareigandi getur gripið til ráðstafana til að afstýra tjóni, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigenda- félaginu. Skilyrði fyrir slíkri framkvæmd er að hún verði ekki umfangsmeiri og kostnaðarsamari en nauðsyn krefur og telst þá kostnaðurinn sameiginlegur öllum eigendum hússins. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 167 orð | 1 mynd

VAXANDI umsvifum fylgir þörf fyrir meira...

VAXANDI umsvifum fylgir þörf fyrir meira húsnæði. Nú eru hafnar framkvæmdir við nýbyggingu fyrir vélasvið og hjólbarðadeild Heklu í Klettagörðum 8-10 í Reykjavík. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 344 orð | 2 myndir

Veitingastaðurinn Búðarklettur

NÚ ER til sölu hið sögufræga hús Búðarklettur í Borgarnesi og sér Ingi Tryggvason hdl., fasteignasali þar í bæ, um söluna. Húsið er mjög samofið sögu Borgarness og eitt af elztu húsunum í bænum en það var allt tekið í gegn og endurnýjað 1997. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 1041 orð | 1 mynd

Verktakar og auglýsingar

Í mörgum iðngreinum hafa félagsmenn sérhæft sig á vissum sviðum, segir Bjarni Ólafsson. Er það ekki einmitt á verksviði meistarafélaga hvers á sínu sviði að kynna almenningi verksvið félagsmanna sinna? Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 585 orð | 1 mynd

Vindmyllur voru víða

Vindmyllan er nánast útdauð á Íslandi, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Öðrum sögum fer af henni annars staðar, svo sem í Danmörku. Meira
4. júlí 2000 | Fasteignablað | 48 orð

ÞEGAR stækka þurfti húsið ákváðu hjónin...

ÞEGAR stækka þurfti húsið ákváðu hjónin Jón E. Þorsteinsson og Erla Sigurbergsdóttir í Reykjanesbæ að láta lyfta öllu þakinu á húsinu sínu við Hringbraut þar í bæ og innrétta og hólfa þetta mikla rými niður í herbergi. Gluggarnir snúa út. Meira

Úr verinu

4. júlí 2000 | Úr verinu | 421 orð | 1 mynd

Deilt um verndarsvæði fyrir hvali

DEILURNAR um hvalveiðar halda áfram á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, sem hófst í Adelaide í Ástralíu í gær. Meira
4. júlí 2000 | Úr verinu | 240 orð | 2 myndir

Fimm milljónir á dag

Áhöfn Júlíusar Geirmundssonar, frystitogara Hraðfrystihússins Gunnvarar hf., fékk hlýjar móttökur við komuna til Ísafjarðar á sunnudag. Skipið hefur aldrei aflað eins mikilla verðmæta á einum mánuði, þrátt fyrir bilun í miðjum túr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.