Í áliti nefndar, sem skipuð er fulltrúum allra helstu hagsmuna- samtaka á norskum vinnumarkaði, kemur fram að vegna alþjóða- væðingar í efnahagsmálum verði Norðmenn að fara varlega í launahækkanir á næstu árum.
Trausti Hafliðason spurði Grétar Þorsteinsson, forseta Alþýðusambands Íslands, og Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, hvernig þessi mál snúi að íslensku atvinnulífi.
Meira