Greinar miðvikudaginn 5. júlí 2000

Forsíða

5. júlí 2000 | Forsíða | 235 orð

Alvarlegur vatnsskortur í Ísrael

LÍTIL sem engin úrkoma undanfarin ár hefur leitt til alvarlegs vatnsskorts í Ísrael og vara sérfræðingar við neyðarástandi, dragi Ísraelar ekki úr vatnsneyslu sinni eða flytji vatn inn í stórum stíl frá Tyrklandi. Meira
5. júlí 2000 | Forsíða | 211 orð

Furstadæmin fylgja í kjölfarið

SAMEINUÐU arabísku furstadæmin tilkynntu í gær að þau myndu fylgja dæmi Saudi-Arabíu og auka olíuframleiðslu sína í því skyni að lækka heimsmarkaðsverð á hráolíu. Meira
5. júlí 2000 | Forsíða | 256 orð

Ísraelar æfir og hóta einangrun

STJÓRNVÖLD í Ísrael hafa brugðist mjög hart við þeirri yfirlýsingu PLO, Frelsisfylkingar Palestínu, frá í fyrrakvöld, að lýst verði yfir stofnun palestínsks ríkis 13. september nk. hvort sem endanlegir friðarsamningar liggja þá fyrir eða ekki. Meira
5. júlí 2000 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Siglt seglum þöndum

BANDARÍKJAMENN héldu að venju þjóðhátíðardag sinn, 4. júlí, hátíðlegan í gær. Meðal þeirra dagskrárliða sem boðið var upp á í tilefni dagsins var eins konar skrúðfylking stórra seglskipa og -báta sem áhorfendur gátu fylgst með við höfnina í New York. Meira
5. júlí 2000 | Forsíða | 321 orð | 1 mynd

Vill bætt samskipti við erlend ríki

VICENTE Fox, nýkjörinn forseti Mexíkó, sagðist í gær mundu nota mánuðina áður en hann tekur við embætti til að ferðast um landið og heimsækja erlend ríki í leit að bættum samskiptum og nýjum viðskiptatækifærum fyrir Mexíkó. Meira

Fréttir

5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð

36% hækkun á flugvélabensíni

FLUGVÉLABENSÍN hækkaði í verði um 36% um mánaðamótin, úr 55 kr. í 75 kr. hver lítri. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 710 orð

Allt bendir til að uppsagnarákvæðið verði virkt

ARI Skúlason, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir að það þurfi nánast kraftaverk til að koma í veg fyrir að verðlagsforsendur kjarasamninga bresti ekki um áramót í kjölfar verðhækkana undanfarið. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Alþjóðaráðstefnan "Faith in the Future"

ALÞJÓÐARÁÐSTEFNAN "Faith in the Future" hefst í dag í Viðey. Viðfangsefni ráðstefnunnar er leiðsögn trúar og vísinda á nýrri öld. Ráðstefnan er haldin í tengslum við kristnihátíð. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Á höttunum eftir fyrirtæki á sviði stoðtækja

JÓN Sigurðsson, forstjóri stoðtækja- og hátæknifyrirtækisins Össurar hf., segir ekkert launungarmál að fyrirtækið sé á höttunum eftir erlendu fyrirtæki eða fyrirtækjum á sviði stoðtækjaframleiðslu til kaups. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 206 orð

Ástandinu í Tsjetsjníu líkt við Afganistan

RÚSSNESK stjórnvöld eru ófær um að ráða við ástand mála í Tsjetsjníu, að því er rússnesk dagblöð sögðu í gær, í kjölfar þess að tugir rússneskra hermanna féllu í fjölda sjálfsmorðsbílsprengjutilræða uppreisnarmanna í héraðinu um helgina. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Besta hefur leikinn í níunda sæti

SIGLINGAKEPPNIN milli Reykjavíkur og borgarinnar Paimpol í Frakklandi heldur áfram í dag en þá verður ræst til síðari hluta keppninnar. Skúturnar 10 sem nú liggja í Reykjavíkurhöfn hefja þá siglinguna aftur til Paimpol þar sem keppnin endar. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð

Bílatryggingavísitala hækkaði um 37 stig á tveimur árum

VÍSITALA lögboðinnar ábyrgðartryggingar ökutækja hækkaði að meðaltali um 37 stig frá júní 1998 til júní 2000 og um 9,4 stig að meðaltali á sama tímabili fyrir húftryggingar ökutækja, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 429 orð

Bótasjóðir 18 milljarðar í lok síðasta árs

EKKI eru gerðar leiðréttingar á ársreikningum vátryggingafélaga, þótt seinna komi í ljós að framlög í svokallaða bótasjóði hafi reynst of há, að sögn Ragnars Hafliðasonar hjá Fjármálaeftirlitinu. Þeir voru í lok síðasta árs orðnir 17,9 milljarðar króna. Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 161 orð | 2 myndir

Börn og fullorðnir skemmtu sér saman

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ var haldin á Hólum í Hjaltadal síðastliðinn laugardag. Þrátt fyrir að sólin hefði ekki látið sjá sig eftir veðurblíðu daganna á undan mætti fólk með börnin sín og átti glaðan dag við leiki, þrautir og skemmtiatriði. Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 222 orð

Dagskrá Listasumars vikuna 5. júlí-12. júlí

DAGSKRÁ Listasumars á Akureyri er enn í fullum gangi. Skytturnar í sýningarsalnum í Deiglunni. Sýningin er opin daglega kl. 14.00-18.00. Sýningin "Leikur með línu og spor". Myndrænt samtal í Samlaginu. Sýningin er opin daglega kl. 14.00-18. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Eiðfaxa dreift á landsmóti

HESTATÍMARITIÐ Eiðfaxi er flutt úr Ármúlanum í nýtt húsnæði að Dugguvogi 10. Nýtt tölublað Eiðfaxa er prentað í stóru upplagi og verður dreift ókeypis til allra gesta á landsmótinu sem stendur frá 4. - 9. júlí í Víðidalnum í... Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1895 orð | 1 mynd

Einkaframkvæmd vekur óvissu um skaðabótaábyrgð

Ýmis sjónarmið koma í ljós í umfjöllun þriggja lögmanna í nýjasta tölublaði Úlfljóts um það hver beri skaðabótaábyrgð þegar hið opinbera grípur til einkaframkvæmdar, allt frá því að verkkaupi beri ekki ábyrgð á skaðaverkum sjálfstæðra verktaka til þess að almenningur megi treysta því að lögbundin stjórnsýsla sé á ábyrgð framkvæmdavaldsins. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Einsamall í sveitinni

ÞAÐ getur verið ljúft að leika sér í sveitinni á sumrin, jafnvel þó maður sé bara einn með sjálfum sér, því í sveitinni leiðist manni aldrei, þar er alltaf nóg að gera. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ekið á hjólreiðamann á Suðurgötu

EKIÐ var á pilt á reiðhjóli klukkan tíu í gærkvöld á Suðurgötu í Reykjavík. Drengurinn, sem var ekki með hjálm, var fluttur á slysadeild, en meiðsl hans voru talin minniháttar. Árekstur varð við Barónsstíg í Reykjavík laust fyrir hálfellefu í gærkvöld. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Erlendir sendiherrar í Þjóðmenningarhúsinu

FJÖLDI erlendra gesta á kristnihátíð heimsótti Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu í Reykjavík og skoðaði sögusýninguna Kristni í þúsund ár, sem þar var nýlega opnuð. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fálkaungi í hreiðri

HANN var pattaralegur fálkaunginn sem fréttaritari rakst á í hreiðri sínu á dögunum. Horfði forvitnum augum á komumann meðan móðirin, sem er ungur fugl, sveimaði yfir og fylgdist með en hafði ekki að öðru leyti áhyggjur af... Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ferð í Bása

EIN af afmælishelgum Útivistar í Básum í Þórsmörk sem tileinkaðar eru 25 ára afmæli félagsins er um næstu helgi 7.-9. Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Ferð til Grímseyjar

FERÐAFÉLAG Akureyrar stendur fyrir dagsferð til Grímseyjar laugardaginn 8. júlí. Siglt verður með Sæfara og gengið um eyjuna með leiðsögn. Siglingin tekur um þrjá tíma hvora leið og reiknað er með því að koma til baka um kvöldmatarleytið. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Fer í ævintýraferð með ísbrjóti

HALLDÓR Hreinsson, þyrluflugmaður og flugvirki, heldur í dag áleiðis til Grænlands á móts við rússneska ísbrjótinn Kapitan Dranitsyn, en Halldór mun sinna verkefnum um borð í skipinu. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Filmundur sýnir myndina Last Night

NÆSTA mynd Kvikmyndaklúbbsins Filmundar heitir "Last Night" (1998) og fjallar um heimsenda. Þetta er mynd um viðbrögð fólks við þeirri vissu að heimur þess sé að farast. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar gönguleiðir

Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir fæddist 20. júní 1966 á Húsavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1986 og BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1992. Hún hefur starfað sem þjóðgarðsvörður í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum frá 1994. Hún er gift Aðalsteini Erni Snæþórssyni kennara og eiga þau tvo syni. Meira
5. júlí 2000 | Miðopna | 1623 orð | 6 myndir

Fjölbreytt flóra verkefna

Nýsköpunarsjóður námsmanna úthlutar árlega styrkjum til háskólanema í þeim tilgangi að þeir geti eytt sumrinu við að vinna að metnaðarfullum og krefjandi rannsóknarverkefnum. Valgarður Lyngdal Jónsson kynnti sér nokkur þeirra verkefna sem í ár hlutu styrki frá sjóðnum. Meira
5. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 122 orð

Framkvæmdir við Laugardalslaug samþykktar

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að Birni Kr. Leifssyni, eiganda líkamsræktarstöðvarinnar World Class, verði seldur byggingarréttur á lóð sunnan við Laugardalslaug til byggingar heilsuræktarstöðvar. Meira
5. júlí 2000 | Landsbyggðin | 288 orð | 2 myndir

Frábærir Færeyskir dagar

Ólafsvík- Færeyskir dagar voru haldnir um helgina í Ólafsvík og nú í þriðja sinn. Er skemmst frá því að segja að allt tókst vel. Á fjórða þúsund gesta komu á færeysku dagana og var framkoma þeirra og umgengni til mikillar fyrirmyndar. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fréttabréfið Gangverk komið út

VST, Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., hefur gefið út nýtt fréttabréf, Gangverk. Í fyrsta tölublaði fyrsta árgangs er komið víða við, enda starfsemi VST fjölbreytt. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fundur fram á nótt í Sleipnisdeilu

SÁTTAFUNDUR í kjaradeilu Bílstjórafélagsins Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins, sem hófst klukkan 13.30 í gær, stóð enn í húsakynnum ríkissáttasemjara þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Garibaldamót á Snorrastöðum

ÆTTARMÓT niðja Garibalda Einarssonar og Margrétar Petrínu Pétursdóttur, sem síðast bjuggu á Engidal í Úlfsdölum við Siglufjörð, verður haldið að Snorrastöðum á Snæfellsnesi um næstu helgi, frá föstudegi til sunnudags. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Gengið með strönd Skerjafjarðar

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin kl. 20. Farið verður upp Grófina, með Tjörninni og um Háskólahverfið suður í Skerjafjörð. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð

Grikkir sektaðir fyrir sóðaskap

EVRÓPUDÓMSTÓLLINN ákvað í gær að grísk stjórnvöld yrðu beitt refsingum vegna þess að þau hafa ekki framfylgt umhverfisreglugerðum Evrópusambandsins (ESB) hvað varðar losun úrgangs í sjó. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

GSM-kerfið stóðst álagið

GSM-kerfi Símans stóðst vel það álag sem myndaðist vegna kristnihátíðarinnar á Þingvöllum. "Kerfið annaði allri þeirri símaumferð sem var á hátíðarsvæðinu og í nágrenni þess um helgina. Meira
5. júlí 2000 | Landsbyggðin | 121 orð | 2 myndir

Gömlum bæ haldið við til sýnis

Norður-Héraði- Gamli bærinn á Galtastöðum fram í Hróarstungu er í eigu Þjóðminjasafnsins og er honum haldið við sem sýnishorni af húsakynnum alþýðu til sveita fyrir öld eða svo. Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Gönguferðir um heimaland Skútustaða

MÝVATNSSAFN og Náttúruvernd ríkisins standa að gönguferðum um heimaland Skútustaða í sumar og hefur Ingólfur Ásgeir Jóhannesson umsjón með þeim. Fyrsta ferðin verður kvöldrölt um Borgir og Rófur (Skútustaðagíga) föstudagskvöldið 7. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Hafís ennþá við Grænland

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur lagði af stað vestur um haf frá Ólafsvík um klukkan 6 í gærmorgun. Hafði þá ferð skipsins tafist um nokkra daga vegna hafíss á leiðinni til Grænlands. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Heimasíða eldri borgara

"Á UNDANFÖRNUM árum hefur tölvunotkun eldri borgara færst mikið í vöxt. Til þess að svara þessu nýja áhugamáli hefur ellimálanefnd þjóðkirkjunnar látið setja upp heimasíðu með efni sem er sérstaklega sniðið að þeirra áhugamálum og þörfum. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Iðgjaldið hækkar um 24.000 krónur

IÐGJÖLD Sjóvár-Almennra af lögboðnum ökutækjatryggingum eru nú hærri en þau voru í ágúst 1996, áður en FÍB-tryggingar komu inn á markaðinn hérlendis. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 567 orð

Japanir sagðir íhuga lokun verksmiðja í Bretlandi

SENDIHERRA Bretlands í Japan varaði við því í minnisblaði, sem lekið var í breska fjölmiðla í fyrradag, að japönsk fyrirtæki kynnu að loka verksmiðjum sínum í Bretlandi ef Bretar tækju ekki upp evruna. Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

Jónsmessubrenna í Ólafsfirði

ÓLAFSFIRÐINGAR héldu glæsilega Jónsmessubrennu á dögunum. Þá var kveikt í miklum bálkesti sem Ólafsfirðingar höfðu safnað saman, m.a. kom mikið timbur úr höfninni sem verið er að rífa. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 381 orð

Kom öðrum OPEC-ríkjum í opna skjöldu

SÚ tilkynning Saudi-Araba að þeir hyggist auka olíuframleiðslu sína til þess að lækka hráolíuverð kom öðrum aðildarríkjum Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) á óvart að því er breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá á fréttavef sínum í gær. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Kostnaður framvegis greiddur úr ríkissjóði

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirrituðu í gær samning um þjónustu við strandarstöðvar. Skrifuðu þeir Gústav Arnar, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, og Þórarinn V. Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Krabbameinsfélagið með fræðslufund

KRABBAMEINSFÉLAG Akureyrar og nágrennis stendur fyrir fræðslu um tóbak og vímuefni fyrir um 400 ungmenni í vinnuskólanum og unglingavinnunni á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði. Stendur þetta yfir dagana 5.-7. júlí. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 149 orð

Kröfum kvenna hafnað

KVENRÉTTINDAKONUR í Kúveit sögðu í gær að þær myndu fara fram á annað dómsmál til að krefjast fullra pólitískra réttinda þrátt fyrir að stjórnlagadómstóll Kúveit hefði hafnað fjórum dómsmálum sem höfðuð voru gegn kúveizka ríkinu. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kynningarnámskeið í hugleiðslu

KYNNINGARNÁMSKEIÐ í hugleiðslu verður haldið dagana 6., 7., 8. og 9. júlí í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2, kl. 20-22 fimmtudag og föstudag, kl. 15-17 laugardag og kl. 10-12 og 15-17 sunnudag. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 420 orð

Lagning línu í farvegi Jökulsár og Lagarfljóts verði könnuð

GUNNAR og Hjörleifur Guttormssynir kærðu í gær úrskurð skipulagsstjóra ríkisins um 400 kV Fljótsdalslínur til umhverfisráðherra. Segir m.a. í rökum fyrir kröfum kærenda að úrskurðurinn "... Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Landsmót hestamanna í fyrsta sinn í höfuðborginni

LANDSMÓT hestamanna var sett í gær í Víðidal í Reykjavík en þetta er í fyrsta skipti sem mótið er haldið í höfuðborginni. Áður en mótið var sett fóru um 600-800 manns í hópreið umhverfis Rauðavatn. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Stjórnar Gospelsystrum Í frásögn af gospeltónleikunum á Þingvöllum síðastliðið laugardagskvöld, hér í Morgunblaðinu í gær, var mishermt að Margrét Pálmadóttir væri stjórnandi Kvennakórs Reykjavíkur. Meira
5. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð

Lokað fyrir bílaumferð á laugardögum

HEIMILD hefur verið veitt fyrir því að loka fyrir bílaumferð að hluta til í miðborg Reykjavíkur alla laugardaga það sem eftir lifir sumars. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 806 orð

MK vísar 120 Kópavogsbúum frá

MENNTASKÓLINN í Kópavogi hefur neitað um 120 nemendum úr Kópavogi um skólavist í haust. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Niðjamót í Nesi

NIÐJAMÓT hjónanna Guðmundar Jónssonar og Ingibjargar Jónsdóttur, oftast kennd við Nes í Selvogi, áður Borgum, Nesjum og Reykjanesi, Grímsnesi, verður haldið laugardaginn 15. júlí nk. Hópurinn ætlar að hittast í Nesi kl. 10 f.h. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Nútímadómstóll með skjót viðbrögð

"ÞETTA var virðuleg athöfn og viðeigandi," sagði Guðmundur Eiríksson forseti alþjóðadómstóls sem fer með fiskveiðideilur og heyrir undir Hafréttardómstól Sameinuðu þjóðanna í Hamborg en nýtt húsnæði dómstólsins var vígt 3. júlí sl. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Nýkjörins forseta Mexíkó bíða ærin verkefni

EFTIR fögnuðinn og sigurvímuna í kjölfar sögulegs kosningasigurs stjórnarandstæðings í mexíkósku forsetakosningunum á sunnudag standa götusóparar, hinn nýkjörni forseti, Vicente Fox, og PRI, fráfarandi stjórnarflokkur frammi fyrir umfangsmikilli tiltekt. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ólæti á Austurvelli

LÖGREGLAN hafði afskipti af drukknu fólki sem lét ófriðlega á Austurvelli um miðjan dag á mánudag. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 357 orð

"Eftirskjálftar" í Berlín

PÓLITÍSKIR "eftirskjálftar" ganga nú yfir stjórnmálalífið í Berlín, í kjölfar þess að Helmut Kohl fyrrverandi kanzlari kom í fyrsta sinn sem vitni fyrir sérskipaða rannsóknarnefnd þýzka þingsins sl. fimmtudag. Meira
5. júlí 2000 | Miðopna | 853 orð | 3 myndir

"Þegar búið að skerða samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs"

Í áliti nefndar, sem skipuð er fulltrúum allra helstu hagsmuna- samtaka á norskum vinnumarkaði, kemur fram að vegna alþjóða- væðingar í efnahagsmálum verði Norðmenn að fara varlega í launahækkanir á næstu árum. Trausti Hafliðason spurði Grétar Þorsteinsson, forseta Alþýðusambands Íslands, og Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, hvernig þessi mál snúi að íslensku atvinnulífi. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð

Ráðstefna um sókn gegn sjálfsvígum

DAGANA 7. til 16. júlí verður haldin ráðstefna í Menntaskólanum við Sund í Reykjavík á vegum samtakanna Styrkur unga fólksins 2000 í samvinnu við Sókn gegn sjálfsvígum. Meira
5. júlí 2000 | Landsbyggðin | 289 orð | 1 mynd

Réttarsögusýning opnuð á Blönduósi

RÉTTARSÖGUSÝNING var nýlega opnuð á Blönduósi og ávarpaði Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra gesti við það tækifæri. Sólveig kvað í ræðu sinni landsmenn vera betur meðvitaða um staðbundna menningu sína og menningarminjar nú en áður. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð

Ríkið fellir niður 70% af skatti til almenningsvagna

KRISTINN H. Gunnarsson, varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, vill vekja athygli á að ríkið fellir niður 70% af þungaskatti til almenningssamgangna en það svarar til 82 milljóna eftir breytingar sem gerðar voru á frumvarpi um þungaskatt... Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Samgöngunefnd skoðar jarðgangastæði

SAMGÖNGUNEFND Alþingis er ásamt fulltrúum Vegagerðarinnar á ferðalagi um Austfirði og Norðurland til að skoða hugsanleg jarðgangastæði, annars vegar á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og hins vegar á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð

Sigurður óskar eftir að hætta sem formaður

SIGURÐUR Ingvarsson, forseti Alþýðusambands Austurlands, hefur óskað eftir því að gerður verði við sig starfslokasamningur. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sjúkraliðar vænta kjarabóta

UM átta af hverjum tíu sjúkraliðum sem sögðu upp á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í vor hafa tekið uppsögn sína til baka. Kristín Á. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Skipst á skotum við þinghús Fídjí-eyja

HERINN á Fídjíeyjum og stuðningsmenn Georges Speights, forsprakka uppreisnarmanna, lentu í skotbardaga við þinghúsið í höfuðstaðnum í gær og særðust að minnsta kosti fimm manns, að sögn hersins. Meira
5. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 470 orð

Skólpið fer í opinn skurð

ÍBÚAR neðstu húsa við Dvergholt og Lágholt í Mosfellsbæ eru ósáttir vegna frárennslismála við lóðir sínar en allt frárennsli af neðri hæðum húsanna, að undanskildu klóaki, rennur út í opinn skurð við lóðarmörkin. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sparisjóður kaupir hús KBB

SPARISJÓÐUR Mýrasýslu hefur keypt húseign Kaupfélags Borgfirðinga við Egilsgötu í Borgarnesi. Ásett verð var milli 60 og 70 milljónir en Morgunblaðinu er ekki kunnugt um hvert verðið var. Húseign KBB er tvær hæðir og kjallari. Meira
5. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 61 orð

Tilboði Völundarverks tekið

MORGUNBLAÐIÐ sagði frá því í gær að Reykjavíkurborg hafi gengið til samninga við Völundarverk ehf. um byggingu þjónustuhúss við Nauthólsvík eftir að öllum tilboðum í framkvæmdina hafði verið hafnað. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 200 orð

Til skoðunar að innlenda varan fái tollvernd

TIL athugunar er nú í landbúnaðarráðuneytinu að veita innlendri framleiðslu á gerilsneyddum eggjamassa tollvernd. A.m.k. eitt eggjabú áformar að hefja framleiðslu á þessari vöru, sem ekki hefur verið framleidd hér á landi til þessa. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Toni & Guy á Íslandi

Á LAUGAVEGI 96 hefur verið opnuð hárgreiðslustofan TONI&GUY en fyrirtækið er alþjóðlegt fyrirtæki á heimsmælikvarða og var fyrsta stofan opnuð árið 1963 í London. Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 309 orð | 1 mynd

Ungir og "þungir" knattspyrnumenn mæta til leiks

TVÖ af stærri knattspyrnumótum sumarsins, Esso-mót KA og Pollamót Þórs og Flugfélags Íslands, fara fram á Akureyri í þessari viku. Esso-mót KA hefst í kvöld, miðvikudag, og verður leikið fram á laugardag en Pollamót Þórs fer fram á föstudag og laugardag. Meira
5. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 444 orð | 3 myndir

Ungir veiðimenn dorga í sólskini

MILLI 400 og 450 börn á aldrinum sex til tólf ára söfnuðust saman í sól og blíðu á Flensborgarbryggju/Óseyrarbryggju í gær þar sem æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar stóð fyrir sinni árlegu dorgveiðikeppni. Meira
5. júlí 2000 | Landsbyggðin | 109 orð

Utanríkisþjónustan kynnt á Vestfjörðum

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, mun opna ljósmyndasýningu "Yfirlit yfir þróun íslenskrar utanríkisþjónustu" í Byggðasafni Vestfjarða á Ísafirði í dag, miðvikudaginn 5. júlí 2000. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Úrhelli í Tókýó

ÍBÚI japönsku höfuðborgarinnar Tókýó reynir hér að ýta bíl sem lenti í vandræðum er umferðargötur fóru skyndilega á kaf í metúrhelli. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Varðeldur á Laugarvatni

VEÐURBLÍÐA hefur verið á landinu síðustu daga og á Laugarvatni nýttu menn veðrið til hins ýtrasta og vöktu frameftir við varðeld. Þau Jakob, Friðrik og Sonja sáu um að kveikja bálið og virðist það hafa tekist einkar... Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vinargjöf sem sýnir góðan hug Skota

SIR DAVID Steel, forseti skoska þjóðþingsins, afhenti Alþingi Íslendinga á laugardag forláta eikarstól að gjöf í tilefni kristnihátíðarhaldanna en Steel sótti hátíðina á Þingvöllum um helgina sem sérlegur fulltrúi skoska þingsins. Meira
5. júlí 2000 | Landsbyggðin | 47 orð | 1 mynd

Vörubílaæki

Norður-Héraði- Það er ekki oft sem vörubílar eru fluttir til á öðrum vörubíl en þegar það gerist er það æði verklegt á að horfa. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Zeppelin til flugs á ný

ÞESS var minnzt í Friedrichshafen í S-Þýzkalandi á sunnudag að þá voru nákvæmlega 100 ár liðin frá fyrsta flugi loftskips sem Ferdinand von Zeppelin greifi stýrði smíðinni á. Meira
5. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 191 orð

Þjóðaratkvæðagreiðsla í haust

AUSTURRÍSKU stjórnarflokkarnir tveir, hinn íhaldssami Þjóðarflokkur Wolfgangs Schüssels kanzlara og hinn umdeildi Frelsisflokkur sem þar til fyrir skemmstu var undir forystu Jörgs Haiders, komust í gær að samkomulagi um að boða í haust til... Meira
5. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Þjónustunámskeið hjá Miðbæjarsamtökunum

MIÐBÆJARSAMTÖKIN standa fyrir þjónustunámskeiði fyrir starfsfólk í verslun og þjónustu og nefnist það Fólkið í framlínunni. Námskeiðin verða tvö, það fyrra í kvöld og það seinna á morgun, fimmtudaginn 6. júlí. Meira
5. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Ætlað að varpa ljósi á mikilvægi landbúnaðar

LANDBÚNAÐARSÝNINGIN "Bú 2000 - Landbúnaður er lífsnauðsyn" verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 6.-9. júlí. Sýningin er vöru- og þjónustusýning sem ætlað er að kynna íslenskan landbúnað við aldahvörf. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2000 | Leiðarar | 332 orð | 2 myndir

Bönd á sjálftökuna

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður ræðir um sjálftöku aðkeyptrar ráðgjafarþjónustu hjá ríkinu, gagnrýnir hana og vill að þessi mál verði endurskoðuð, enda segir hún að þar fari um 2 milljarðar króna af skattfé borgaranna og hafi tvöfaldast á fjögurra ára tímabili. Meira
5. júlí 2000 | Leiðarar | 496 orð

FRIÐSAMLEG BYLTING Í STJÓRNMÁLUM MEXÍKÓ

SIGUR Vicente Fox í forsetakosningunum í Mexíkó boðar umbyltingu í stjórnmálalífi landsins, sem hefur verið í heljargreipum Byltingarflokksins (PRI - Partido Revolucionario Institucional) í rúma sjö áratugi, eða allt frá árinu 1929. Meira
5. júlí 2000 | Leiðarar | 335 orð

ORÐ OG EFNDIR

LEIÐTOGAR 186 ríkja komu saman til ráðstefnu í Kaupmannahöfn fyrir fimm árum þar sem þeir samþykktu átak gegn fátækt, atvinnuleysi og félagslegri útskúfun. "Við höfum ekki náð þeim markmiðum sem við settum okkur ... Meira

Menning

5. júlí 2000 | Menningarlíf | 671 orð | 1 mynd

Dagskrá Sumartónleika í Skálholtskirkju 2000

SUMARTÓNLEIKAR í Skálholtskirkju fagna 25 ára afmæli í sumar og af því tilefni verður tónlistarhátíðin með veglegra móti. Fyrsta helgi hátíðarinnar hefst með samfelldri dagskrá strax síðdegis á föstudag og stendur til sunnudagskvölds 9. Meira
5. júlí 2000 | Kvikmyndir | 646 orð

Djassgeggjarar

Leikstjóri og handritshöfundur Woody Allen. Tónskáld Dick Hyman. Kvikmyndatökustjóri Fei Zhao. Aðalleikendur Sean Penn, Samantha Morton, Uma Thurman, Anthony LaPaglia, John Waters, Gretchen Mol. Lengd 95 mín. Framleiðandi Sony Classic Pictures. Árgerð 1999. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 451 orð | 3 myndir

Eftirmálar Hróarskeldu

DAUÐI átta manna á Hróarskelduhátíðinni um síðustu helgi hefur skilið eftir blekblett á áður myndarlegum sumarklæðnaði hátíðarinnar. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Einstaklega ánægjulegt

ÞEIM þótti Kristnihátíðin hafa heppnast vel, hjónunum Jóni Þór Jóhannssyni og Bryndísi Þorleifsdóttur, sem komu til Þingvalla úr sumarhúsi sínu við Álftavatn á laugardeginum. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Ermahnappar og offita

"Appearance and Power" Kim K. P. Johnson og Sharron J. Lennon ritstýrðu. 201 bls. Berg, Oxford, 2000. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Gagnleg gagnslaus þekking

Isaac Asimov's Book of Facts, gefin út 1979 af Wing Books í New York. 504 síður innb. Lesin á Gráa kettinum í maí til júlí. Meira
5. júlí 2000 | Kvikmyndir | 382 orð

Handritshöfundur leitar til skáldagyðju

Leikstjórn og handrit: Albert Brooks. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Sharon Stone, Andie MacDowell og Jeff Bridges. Oktober Films 2000. Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 303 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

HÁDEGISTÓNLEIKARNIR í Hallgrímskirkju halda áfram fimmtudaginn 6. júlí kl. 12. Þá koma fram þau Þórunn Guðmundsdóttir sópransöngkona og Kjartan Sigurjónsson organisti. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 497 orð | 4 myndir

Hermikrákur

HVAÐ er A1? spyrja kannski einhverjir. Það er enn ein strákasveitin til viðbótar. Í henni eru fjórir strákar (eins og í flestum þessum strákahljómsveitum), þeir Paul, Ben, Christian og Mark. Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Íslenskir tónlistarmenn á djasshátíð í Kanada

ÍSLENSKA þjóðlagatríóið Guitar Islancio var meðal gesta á stórri djasshátíð sem haldin var í Winnipeg í lok júní. Tríóið skipa þeir Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Klassísk dæmisaga

Leikstjóri: John Stephenson. Raddir: Kelsey Grammer, Peter Ustinov, Patrick Stewart, Julia Ormond. (88 mín.) Bandaríkin. Skífan, 1999. Öllum leyfð. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 314 orð | 2 myndir

Klofinn Carrey á toppnum

AUÐVITAÐ rataði Jim Carrey beint á topp listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndir á Íslandi en mynd hans, Me, Myself and Irene, var frumsýnd fyrir helgi. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 766 orð | 2 myndir

Kúrekar í bleikum nærfötum

Kúrekar eru án efa svölustu hetjur kvikmyndanna. Glitrandi sporar, rykugur hattur ofan í augu og snjáðar gallabuxur einkenna ímynd þeirra en hverju klæddust hetjur sléttunnar í raun og veru? Hvernig hljóma bleik nærföt? Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 536 orð | 1 mynd

Kvikmynd um huliðsheima á Íslandi

UM ÞESSAR mundir eru franskir kvikmyndagerðarmenn staddir á Íslandi við upptökur á heimildarmynd. Myndin fjallar um dulræn fyrirbrigði og huliðsheima og er eingöngu tekin upp á Íslandi. Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 216 orð

Leiðrétting

VEGNA tæknilegra mistaka féll kafli úr næstsíðustu málsgrein í leikdómi Hávars Sigurjónssonar um leikþáttinn Höfuð undir feldi út í blaðinu í gær. Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

List á lofti

ÁSTRALSKI listamaðurinn John Moriarty, sem er af frumbyggjaættum, stendur hér framan við eitt stærsta nútímalistaverk sem gert hefur verið. Verkið er flugvél hins ástralska Quantas flugfélags og var hönnuð af hönnunarfyrirtæki Moriarty. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Náum til barnanna með opnu hjarta

FJÖLBREYTT dagskrá fyrir börnin á Æskuvöllum fór fram undir umsjón Ásu Hlínar Svavarsdóttur á Kristnihátíð um helgina. Auk hennar voru það um 20-25 starfsmenn hátíðarinnar sem sáu um að skemmta börnunum. Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 212 orð

Nýjar bækur

The Christianization of Iceland. Priests, Power and Social Change 1000-1300 er eftir Orra Vésteinsson . Bókin byggist á doktorsritgerð höfundar frá 1996 og fjallar um þróun og vöxt kirkjunnar í íslensku samfélagi 11. til 13. aldar. Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 137 orð

Nýjar bækur

MÁL og menning hefur gefið út bókina Kristnitakan á Þingvöllum eftir dr. Gunnar Kristjánsson. Í þessari bók rekur höfundurinn aðdraganda og afleiðingar kristnitökunnar á Þingvöllum og segir m.a. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

"Skipulag til fyrirmyndar"

ÞAU voru svo sannarlega sátt í veðurblíðunni á Þingvöllum á laugardag, Þórður Sigurðsson, Dóra Vigdís Vigfúsdóttir og Helga Sigurðardóttir, sem komu á Kristnihátíð frá Reykjavík. Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 1049 orð | 1 mynd

"Þetta hefur verið mitt ævistarf"

Sumartónleikar í Skálholtskirkju hefjast um næstu helgi en að þessu sinni er haldið upp á 25 ára afmæli þessarar stærstu og elstu sumartónleikahátíðar landsins. Margrét Sveinbjörnsdóttir heimsótti Helgu Ingólfsdóttur semballeikara sem verið hefur listrænn stjórnandi Sumartónleikanna frá upphafi. Meira
5. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 325 orð | 2 myndir

Stolt siglir fleyið mitt

ÞAÐ MÁ kannski segja að Þjóðverjar hafi ekki verið sigursælir á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk á sunnudaginn var en þeir voru ótvíræðir sigurvegarar í Hollywood um síðustu helgi, en leikstjórar "The Patriot" og "The Perfect... Meira
5. júlí 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Tómas Lemarquis í Geysi

TÓMAS Lemarquis, nemi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands, opnar sýningu á ljósmyndum, málverkum og skúlptúr í Galleríi Geysi, Aðalstræti 2, í dag kl. 17. Meira

Umræðan

5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 5. júlí, verður fimmtug Sigríður Jóna Friðriksdóttir, snyrtisérfræðingur, Öldugranda 9, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á Sexbaujunni, Eiðistorgi, milli kl. 17 og 20 í... Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP

Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarf. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Helena Björk Rúnarsdóttir og Óskar Freyr Pétursson . Heimili þeirra er að Eyrarholti 16,... Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP

Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarf. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík, af sr. Hirti Magna Jóhannssyni, Eyrún Jóhannesdóttir og Einar A. Jónsson. Heimili þeirra er að Gautavík 28,... Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Bull úr "Pizzahöll"

NÝLEGA rak ég augun í auglýsingu frá fyrirbæri sem kallar sig "Pizza"-höllin. Slot þetta býður upp á "coke" sem væntanlega er borið fram "soke" og fer beint ofan í kokið. Meira
5. júlí 2000 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Eftir ballið...

Trúarþörf, segir Þórey Guðmundsdóttir, er jafn sterk og frumlæg og kynhvötin og þörfin fyrir fæðu. Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 638 orð

EKKI er beint björgulegt að halda...

EKKI er beint björgulegt að halda í sumarfrí í útlandinu og byrja á því að týna veskinu sínu. Það henti Víkverja á dögunum. Meira
5. júlí 2000 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Hefur góðærið tekið of mikinn toll?

Á yfirborðinu er góðærið, segir Hrafn Sæmundsson, eins og leikrit, kómísk tragedía. Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 110 orð

HVER Á SÉR FEGRA FÖÐURLAND

Hver á sér fegra föðurland, með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í hlíð? Með friðsæl býli, ljós og ljóð, svo langt frá heimsins vígaslóð. Geym, drottinn, okkar dýra land, er duna jarðarstríð. Meira
5. júlí 2000 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir

Meiri pappír og stærri nytjaskógar

Aukin pappírsnotkun, segja Stefán Gíslason og Tryggvi Felixson, hvort sem pappírinn kemur frá Odda eða öðrum söluaðilum, mun aldrei hafa bætandi áhrif á umhverfið. Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 604 orð

Röng forgangsröð

ÞAÐ er sorglegt hvernig farið er með peninga skattgreiðenda meðan ellilífeyrisþegar og öryrkjar geta ekki lifað af þeim styrk sem þeir fá. Þá er hægt að sóa öllum þessum milljónum í til dæmis kristnihátíð. Meira
5. júlí 2000 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Sumargleði!

Fylgjumst með börnunum okkar, segir Sigrún Aðalbjarnardóttir, verum með þeim, ræðum málin við þau og njótum hins sérstaka sumars á Íslandi. Meira
5. júlí 2000 | Aðsent efni | 483 orð | 2 myndir

Til þín sem komst á kristnihátíð á Þingvöllum

Og ef þú átt barn eða börn, þá skaltu vita, segir Þórhallur Heimisson, að þú hefur gefið börnunum þínum dýrmæta gjöf með því að fara með þau á þessa miklu hátíð. Meira
5. júlí 2000 | Aðsent efni | 583 orð | 2 myndir

Tómas Grétar Ólason heimilisvinur Sólheima

Æðstu viðurkenningu íbúa og byggðarhverfisins, segir Pétur Sveinbjarnarson, hlýtur Tómas Grétar Ólason fyrir fórnfúst og óeigingjarnt starf til heilla og gagns Sólheimum í rúma þrjá áratugi. Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 571 orð

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

Ég var að lesa í Mbl. þriðjudagspistil lögreglunnar í Reykjavík. Fyrirsögnin er: "Mikill erill, en engin alvarleg slys." En skýrslan gekk að mestu út á "partí" í Nauthólsvík, föstudagskvöldið 23. júní sl. Meira
5. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

Þessar síkátu frænkur og vinkonur héldu...

Þessar síkátu frænkur og vinkonur héldu tombólu í Víðidal í Húnaþingi vestra til styrktar RKÍ og söfnuðust 1.570 krónur. Þær heita Guðrún Ingadóttir, 7 ára, og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir, 7... Meira

Minningargreinar

5. júlí 2000 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR

Aðalheiður Tryggvadóttir fæddist í Gufudal á Barðaströnd 13. febrúar 1911. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 31. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 10. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2000 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

BJÖRK DÚADÓTTIR

Björk Dúadóttir fæddist á Akureyri 1. apríl 1951. Hún lést í bílslysi 21. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2000 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 13. maí 1936. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 26. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2000 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

HARALDUR ÁGÚSTSSON

Haraldur Ágústsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1910. Hann lést 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Kristján Sigurðsson, f. 23.6.1873, d. 27.4.1943, prentari í Reykjavík, og Ingileif Anna, fædd Bartels, f. 25.1.1878, d. 27.5.1958. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2000 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

HENNY ARNA HOVGAARD

Henny Arna Hovgaard fæddist í Lyngdal í Noregi 18. maí 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Laurits Skaret, f. 22.3. 1912, d. 14.6. 1996, og Torhild Skaret, f. 27.3. 1919. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2000 | Minningargreinar | 65 orð | 1 mynd

STEINUNN ÁRNADÓTTIR

Steinunn Árnadóttir fæddist í Reykjavík 14. janúar 1951. Hún lést á Landspítalanum 17. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2000 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR JÓNSSON

Þórður Jónsson fæddist í Hrútatungu í Vestur-Húnavatnssýslu 15. maí 1940. Hann lést á Landspítalanum 25. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 30. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1236 orð | 1 mynd

Ástralía - Ísland - Nýja-Sjáland

Halló Frjáls fjarskipti hf. og Mint Telecom hyggjast koma á fót fyrirtæki hér á landi sem yrði miðstöð heimsnets GSM-fjarskipta. Ef fram fer sem horfir mun ársvelta fyrirtækisins skipta mörgum milljörðum. Ívar Páll Jónsson ræddi við frumkvöðulinn Lárus Jónsson hjá Frjálsum fjarskiptum og Christian Hiemeyer, fjármálastjóra Mint Telecom, um samstarfið. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Ekki forsendur til að vísa málinu áfram

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur lokið athugun á hugsanlegum innherjaviðskiptum með hlutabréf í Íslenskum sjávarafurðum í tengslum við samruna félagsins við SÍF síðastliðið haust. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 307 orð

FBA spáir 0,5% verðbólgu á milli mánaða

FBA spáir því að vísitala neysluverðs í júlí verði 200,0 stig og hækki um 0,5% milli mánaða. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1398 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 61 61 61 20 1.220 Grálúða 100 100 100 9 900 Langa 75 75 75 33 2.475 Samtals 74 62 4. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 629 orð

Greining FBA órökstudd og beinlínis röng

"RÖKSTUÐNINGUR Smára Rúnars Þorvaldssonar hjá FBA fyrir afkomu olíufélaganna er ekki sannfærandi og jafnvel beinlínis rangur. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Lækkun í Evrópu

Hlutabréf á flestum helstu fjármálamörkuðum Evrópu lækkuðu í dag. Mest lækkuðu hlutabréf í fjarskiptafyrirtækjum í verði, en gengi hlutabréfa í tækni- og bílaframleiðslufyrirtækjum hækkuðu lítillega. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 249 orð

Sæplast kaupir Atlantic Island

UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag um kaup Sæplasts hf. á fyrirtækinu Atlantic Island ehf. í Vestmannaeyjum, með það í huga að sameina fyrirtækin undir nafni Sæplasts hf. Þessi kaup eru í samræmi við áður útgefna yfirlýsingu stjórnenda Sæplasts hf. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 04-07.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 04-07.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
5. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Þrettán sinnum á meðal tuttugu efstu bankanna

BÚNAÐARBANKI Íslands sendir mánaðarlega inn spá um þróun helstu gjaldmiðla til Reuters-fréttastofunnar. Í júní var spá bankans sú besta af spám alls um fimmtíu banka um allan heim en bankinn náði þeim sama árangri í júní á síðasta ári. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2000 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids Úrslit síðustu kvölda í sumarbrids. Miðvikudagur 28.6. Miðlungur 108 Soffía Daníelsdóttir - Þórður Sigfússon 126 Gróa Guðnad. - Unnar Atli Guðmundss. 124 Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir 120 Ármann J. Lárusson - Friðrik Jónsson 117 Fimmtud.... Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 318 orð

BRIDS - Umsjón: Guðmundur Páll Arnarson

Oft er árangursríkt að fara í þrjú grönd eftir innákomu þótt eitthvað vanti upp á tilskilinn punktafjölda. Meira
5. júlí 2000 | Í dag | 128 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 58 orð | 1 mynd

Fyrsti keppandinn

Guðbjörg Arnardóttir frá Egilsstöðum var fyrsti keppandinn á landsmóti hestamanna sem hófst í gær. "Mér gekk ágætlega eða ég held það," sagði Guðbjörg en hún keppti á hryssunni Þyrnirós sem Hafdís systir hennar lánaði henni. Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Hans Kjerúlf og Laufi á toppinn á elleftu stundu

HANS Kjerúlf og Laufi frá Kollaleiru skutust í efsta sætið í forkeppni í tölti á elleftu stundu þegar þeir hlutu 7,77 í einkunn. Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 367 orð | 1 mynd

Hekla Katharina og Stígandi efst í barnaflokki

Hekla Katharina Kristinsdóttir sem keppir fyrir hestamannafélagið Geysi, á Stíganda frá Kirkjulæk, er efst eftir forkeppni í barnaflokki á Landsmóti hestamanna í Reykjavík. Hún hlaut 8,69 í einkunn. Í barnaflokki keppa börn 12 ára og yngri. Meira
5. júlí 2000 | Dagbók | 814 orð

(Jes. 44, 9.)

Í dag er miðvikudagur 5. júlí, 187. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þeir sem búa til goðalíkneski, eru hver með öðrum hégóminn einber, og dýrindissmíðar þeirra eru að engu liði. Vottar slíkra guða sjá eigi og vita eigi, til þess að þeir verði sér til skammar. Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 68 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í úrslitakeppni hollensku deildakeppninnar sem lauk í byrjun júní. Rússneski stórmeistarinn Igor Glek (2554) sem eitt sinn hafði hátt í 2700 Elo-skákstig stýrði hvítu mönnunum gegn þýska alþjóðlega meistaranum Michael Hoffmann (2452). 33. Meira
5. júlí 2000 | Viðhorf | 846 orð

Skundum á Þingvöll

Og að öllu loknu þegar ljóst er að allir ganga uppréttir og óhaltir frá borði má kannski spyrja hverju var raunverulega verið að fagna? Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 136 orð | 3 myndir

Spámennirnir veðja allir á Filmu

GÆÐINGAKEPPNI í B-flokki hefst í dag. Morgunblaðið fékk nokkra valinkunna hestamenn til að spá fyrir um úrslitin. Af þessari könnun má ráða að Filma sé sigurvænleg en það er fullvíst að keppni verður hörð og tvísýn. Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 163 orð

Spyrna heldur forystu í flokki fjögurra vetra hryssna

SPYRNA frá Holtsmúla hélt forystunni sem hún hafði eftir vorsýningar í flokki fjögurra vetra hryssna í kynbótadómi á Landsmótinu í gær. Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 359 orð | 3 myndir

Talsverð aðsókn útlendinga

ÚTLENDINGAR voru áberandi á landsmóti hestamanna og komu þeir víða að. Þó voru Þjóðverjar og Bandaríkjamenn mest áberandi í hópi mótsgesta. Sarah Jones og Stan Hirson hafa bæði komið áður til landsins og eiga þrjá íslenska hesta. Meira
5. júlí 2000 | Fastir þættir | 431 orð | 4 myndir

Tapskák Kasparovs

22.-25. júní 2000 Meira

Íþróttir

5. júlí 2000 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

BARCELONA hefur selt Frederic Dehu og...

BARCELONA hefur selt Frederic Dehu og Dragan Ciric . Dehu heldur heim til Frakklands og ætlar að leika með Lyon . Greiddi franska félagið tæplega hálfan milljarð fyrir hann. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Dino Zoff sagði upp í kjölfar gagnrýni

DINO Zoff sagði óvænt starfi sínu lausu sem þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu í gær. Zoff boðaði til blaðamannafundar í Róm í gær þar sem hann gerði grein fyrir ákvörðun sinni. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 173 orð

Evrópusambandið hefur ályktað að það stangist...

Evrópusambandið hefur ályktað að það stangist á við lög sambandsins ef settur verði kvóti á fjölda erlendra leikmanna hjá félögum í Evrópu eins og margir hafa talað um að þyrfti að gera. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 502 orð

FH áfram eftir átta ára bið

FYRSTUDEILDARLIÐ FH er komið í 8-liða úrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í átta ár en FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu granna sína úr Stjörnunni, 0:2, á Stjörnuvelli í Garðabæ. Sigurinn var sæt hefnd fyrir Hafnarfjarðarliðið en Stjörnumenn léku FH-inga grátt í fyrra og lögðu þá tvívegis að velli, 4:1, og þeirri útreið voru liðsmenn FH greinilega ekki búnir að gleyma. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 28 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig KR 7 6 0 1 35:4 18 Breiðablik 7 5 1 1 35:6 16 Stjarnan 7 5 1 1 15:7 16 ÍBV 7 3 3 1 15:7 12 Valur 7 3 0 4 19:10 9 ÍA 6 1 1 4 6:26 4 Þór/KA 6 0 1 5 3:24 1 FH 7 0 1 6 6:50... Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 86 orð

Guðjón er vongóður

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri hjá Stoke, er vongóður um að fá Ríkharð Daðason lausan frá norska liðinu Viking áður en keppnistímabilið hefst í Englandi. Ríkharður, sem skrifaði undir samning við Stoke á dögunum, er samningsbundinn Viking til 1. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 58 orð

Guðmundur má ekki stýra Fram í kvöld

GUÐMUNDUR Torfason, þjálfari Fram, má ekki stýra liði sínu í kvöld þegar það mætir Grindavík í 16-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ á Laugardalsvelli. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 136 orð

Guðrún sat eftir

EKKERT varð af því að Guðrún Arnardóttir, grindahlaupari úr Ármanni, keppti á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Zagreb í fyrrakvöld eins og til stóð. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 210 orð

Kaupin á Þórði Guðjónssyni frágengin

Forráðamenn spænska knattspyrnufélagsins Las Palmas skýrðu frá því í gær að þeir hefðu gengið frá kaupum á Þórði Guðjónssyni frá Genk. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 119 orð

Keflavík missir Liam O'Sullivan

LIAM O'Sullivan, skoski varnarmaðurinn hjá Keflavík, leikur ekki meira með Suðurnesjaliðinu í sumar. Hann heldur heim til Skotlands í dag þar sem hann hefur verið kallaður til æfinga hjá félagi sínu, úrvalsdeildarliði Hibernian. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

KR aftur á toppinn

SJALDAN hefur toppbaráttan í efstu deild kvenna verið eins spennandi eins og í sumar. KR-stúlkur skutust á toppinn í gærkvöld er þær sigruðu Val, 2:0, í stórskemmtilegum leik í Frostaskjóli. Fast á hæla þeirra, aðeins tveimur stigum á eftir, koma Blikastúlkur og Stjarnan er í þriðja sæti með jafnmörg stig. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

MAREL Baldvinsson , knattspyrnumaður úr Breiðabliki...

MAREL Baldvinsson , knattspyrnumaður úr Breiðabliki , fer ekki í annan uppskurð á hné eins og óttast var. Hann verður væntanlega í leikmannahópi Blika þegar þeir sækja Sindra heim til Hornafjarðar í bikarkeppninni í kvöld. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 132 orð

Martha tólfta í sterku götuhlaupi

MARTHA Ernstsdóttir, hlaupakona úr ÍR, hafnaði í 12. sæti í afar sterku 10 km götuhlaupi Peachtree í Atlanta í Bandaríkjunum í gær. Martha fékk tímann 34,47 mínútur en sigurvegari varð Lornah Kiplagat frá Kenýa á 30,52 mín. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 116 orð

Merlene Ottey sýknuð

MERLENE Ottey hefur nú fengið tækifæri að nýju til að taka þátt í Ólympíuleikum í sjötta sinn í Sydney, Ástralíu. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 198 orð

Ríkarður bætti sig

EKKERT Íslandsmet var slegið á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í sundi í 50 m laug í Helsinki í gær og áttu íslensku keppendurnir heldur á brattann að sækja. Lára Hrund Bjargardóttir, SH, hafnaði í 35. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 55 orð

Sandulovic ekki gegn KR-ingum

VLADIMIR Sandulovic, varnarmaðurinn öflugi hjá Stjörnunni, var rekinn af velli á lokasekúndum leiks Garðabæjarliðsins við FH í bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 354 orð

Stórleikur og stórsigur Blikastúlkna á Stjörnunni

BLIKASTÚLKUR léku listir sínar svo um munaði og sýndu að mati undirritaðs bestu frammistöðu kvennaliðs í áraraðir þegar þær fengu Stjörnuna í heimsókn í Kópavoginum í gærkvöldi. Leiknum lauk með 6:0 sigri Breiðabliks en það var ekki eins og Stjörnustúlkur væru á hælunum - þær börðust en áttu einfaldlega ekkert svar við stórleik Blikastúlkna og þá sérstaklega Rakelar Ögmundsdóttur. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 90 orð

Sævar hættur hjá Fram

SÆVAR Guðjónsson er hættur hjá Fram og ætlar að taka sér frí frá knattspyrnunni það sem eftir er tímabilsins. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Valssigur í framlengingu

VALUR sigraði Víking 3:2 í framlengdum leik í Fossvoginum í gærkvöld. Leikurinn var nokkuð kaflaskiptur þar sem Víkingar léku á als oddi í fyrri hálfleik en Valsmenn í þeim síðari. Meira
5. júlí 2000 | Íþróttir | 296 orð

Vilborg Jóhannsdóttir, Tindastóli, hafnaði í 15.

Vilborg Jóhannsdóttir, Tindastóli, hafnaði í 15. sæti í 2. deildar keppninni í sjöþraut kvenna sem fram fór í Esbjerg í Danmörku um helgina. Vilborg fékk 4. Meira

Úr verinu

5. júlí 2000 | Úr verinu | 246 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 733 orð | 1 mynd

Fagleg og ófagleg vinnubrögð

Það eru því ófagleg vinnubrögð hjá samtökunum, skrifar Vigfús Jóhannsson, að nefna ekki til sögunnar þessi ólíku sjónarmið. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 355 orð | 1 mynd

Fiskeldi á Íslandi eykst jafnt og þétt

Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva (LFH) hefur tilkynnt að framundan sé umtalsverð aukning í fiskeldi hér á landi. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 60 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 137 orð

Góð afkoma hjá FPI

AFKOMA Fishery Products International (FPI), stærsta sjávarútvegsfyrirtækis Nýfundnalands, á fyrsta fjórðungi ársins var sú besta sem fyrirtækið hefur skilað undanfarinn áratug. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 115 orð | 1 mynd

Góð þátttaka á námskeiðum Stýrimannaskólans

Á DÖGUNUM luku 20 skipsstjórnarmenn GMDSS-námskeiði hjá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og var óvenju góð þátttaka á þessu síðasta námskeiði skólaársins. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 231 orð

Griðasvæði fyrir hvali fellt

TILLAGA Ástrala og Nýsjálendinga um griðasvæði fyrir hvali í Suður-Kyrrahafi var felld á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins (IWC) í Adelaide í Ástralíu í gær. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 1714 orð | 2 myndir

Hefur siglt 30 hringi í kringum hnöttinn

Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súlunni EA, hefur verið lengi að og hefur skoðanir á flestu því sem snertir útveginn. Björn Gíslason fór um borð í Súluna og ræddi við Bjarna um sjávarútveg, loðnuna og skarfa. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 73 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 48 orð

Hvalir fá ekki griðasvæði

TILLAGA Ástrala og Nýsjálendinga um griðasvæði fyrir hvali í Suður-Kyrrahafi var felld á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins (IWC) í Adelaide í Ástralíu í gær. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 106 orð

Hvalkjötið óætt?

HELMINGUR hvalkjöts er óhæfur til neyslu, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum, Bretlandi og Japan, og var kynnt á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Adelaide í Ástralíu. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 48 orð | 1 mynd

INN TIL LÖNDUNAR

MIKIÐ hefur verið að gera í bræðslunni hjá Krossanesi hf. á Akureyri að undanförnu og hefur verksmiðjan tekið á móti meira en 16.000 tonnum af síld úr norsk-íslenska stofninum. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 107 orð | 1 mynd

Í návígi við skipstjóra

GRANDI hf . í Reykjavík gefur reglulega út vandað fréttabréf þar sem greint er frá því sem er á döfinni innan fyrirtækisins. Þar eru starfsmenn Granda einnig kynntir. Þórhallur Helgason starfar sem aðstoðarmaður útgerðarstjóra hjá Granda hf. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 133 orð

Kanada flytur meira inn

INNFLUTNINGUR á fiski til Kanada hefur aukizt undanfarin ár í kjölfar hruns þorskstofnsins við Nýfundnaland. Er þá bæði um að ræða fisk til neyzlu innanlands og fisk sem er unninn frekar og fluttur út að nýju. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 772 orð

Kapphlaupi eftir fiski er nú að ljúka í Alaska

SKIPSTJÓRANUM á verksmiðjuskipinu Arctic Storm í Alaska leist vel á þá hugmynd að halda skipinu til hafnar í Dutch Harbor í janúar sl. og skemmta sér þar við að horfa á spennandi leik í körfuboltanum ásamt áhöfninni, 122 manns. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 51 orð

Karfinn að klárast

ÚTHAFSKARFAKVÓTI Íslendinga á Reykjaneshrygg er nú að verða búinn en nú hafa veiðst um 40 þúsund tonn af 45 þúsund tonna heildarkvóta. Nú eru aðeins þrjú skip eftir á veiðunum en veiði hefur verið mjög góð síðustu daga. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 70 orð

Loðnan hrygnir seint

HRYGNING loðnu við Nýfundnaland virðist fara heldur seint af stað í ár og veldur það fiskifræðingum töluverðum áhyggjum en einnig hefur orðið vart við breytingar í dreifingu loðnunnar, fæðu og vexti. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 261 orð

Löndunarbúnaður fyrir rækju til Texas

STÁLSMIÐJAN 3X Stál seldi nýverið búnað til löndunar á rækju til rækjuvinnslu í Houston í Bandaríkunum. Þetta er fyrsta skref 3X Stáls inn á heitsjávarrækjumarkaðinn en fyrirtækið sér mikla möguleika þar, ekki síst vegna mikils samdráttar í veiðum og vinnslu kaldsjávarrækju. Jón Páll Hreinsson, markaðsstjóri 3X Stáls, segir að á síðustu árum hafi fyrirtækið verið að hasla sér völl í Kanada og í framhaldi af því er ætlunin að halda inn á Bandaríkjamarkað. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 111 orð

Mest ferskt frá Íslandi

BRETAR fluttu inn alls um 9.716 tonn af ferskum fiski í febrúar sl. og nam verðmæti innflutningsins um 2,2 milljörðum króna. Það er talsverð aukning frá sama mánuði síðasta árs þegar um 8. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 220 orð | 1 mynd

Metár í bræðslunni

VEL hefur gengið á síldarvertíðinni hjá fiskimjölsverksmiðju Hraðfrystistöðvar Þórshafnar því búið er að taka á móti tæpum 24 þúsund tonnum af síld til bræðslu síðan í lok maí. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 35 orð | 1 mynd

MJÖLINU SKIPAÐ ÚT FRÁ NESKAUPSTAÐ

Flutningaskipið Ísnes var í Neskaupstað á síðustu dögum og lestaði þar mikið af fiskimjöli. Skipið fer alls með 4.000 tonn af mjöli til Bandaríkjanna, en því var skipað út í Grindavík, á Seyðisfirði og í... Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 144 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 303 orð

Síðustu tonnin af úthafskarfanum

ÚTHAFSKARFAKVÓTI Íslendinga á Reykjaneshrygg er nú að verða búinn. Fá íslensk skip eru enn að veiðunum en veiði hefur verið mjög góð síðustu daga. Verðmæti þess afla sem nú er kominn á land er nærri 3 milljarðar króna. Heildarkvóti Íslands úr úthafskarfastofninum á þessu ári var 45 þúsund tonn. Þar af mátti veiða 32 þúsund tonn neðan 500 metra dýpis en 13 þúsund tonn fyrir ofan 500 metra. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 151 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 73 orð

Síldveiðum er að ljúka

SÍLDVEIÐUM úr norsk-íslenska síldarstofninum er lokið að sinni en engin veiði hefur verið undanfarna fimm daga. Sigurjón Valdimarsson, skipstjóri á Beiti NK, segir að talsvert af íslenskum skipum hafi verið á miðunum en þau séu nú öll á landleið. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 219 orð

Síldveiðum virðist lokið

SÍLDVEIÐUM úr norsk-íslenska síldarstofninum er lokið að sinni en engin veiði hefur verið undanfarna fimm daga. Sigurjón Valdimarsson, skipstjóri á Beiti NK, segir að talsvert af íslenskum skipum hafi verið á miðunum en þau séu nú öll á landleið. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 136 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 51 orð

Úthafsbaka

ÍSLENZKA sjávarfangið gefur nánast ótakmarkaða möguleika í matseldinni. Í fyrsta lagi er fjölbreytni tegundanna mikil og í öðru lagi eru aðferðirnar nánast óendanlega margar. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 180 orð

Ýsan vernduð við Rockall

FRANZ Fischler, yfirmaður sjávarútvegsmála í framkvæmdastjórn Evrópusambandins, lýsti yfir stuðningi við aðgerðir til verndar ýsustofninum við Rockall á fundi sjávarútvegsráðherra sambandsins sem haldinn var í Luxemborg fyrir skemmstu. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 103 orð

ÞÁ fluttu Bretar inn um 29.

ÞÁ fluttu Bretar inn um 29.212 tonn af frosnum fiski í febrúar sl., að verðmæti um 7,8 milljarðar íslenskra króna. Það er 21% aukning í magni frá febrúar á síðasta ári en 19% aukning í verðmæti. Mest kom af freðfiskinum frá Íslandi, 6.083 tonn en 5. Meira
5. júlí 2000 | Úr verinu | 1071 orð | 4 myndir

Öll loðna smá þegar komið er af síldinni

Loðnuvertíðin er hafin og undanfarna viku hafa skipin verið að tínast eitt af öðru á miðin. Eitt af þeim skipum er Súlan EA en Björn Gíslason fór með þeim fyrsta loðnutúr sumarsins og fylgdist með. Meira

Barnablað

5. júlí 2000 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Brot í mynd

HVERT myndbrotanna sex passar í myndina af hamingjusama kærustuparinu á... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Eins mynstur

AÐEINS tvö mynstranna eru eins. Hver? Lausnin: Mynstrin yst til vinstri og hægri í neðstu... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Ferningafjöld

Ferningur er ferhyrningur með öll horn 90° og allar hliðar jafnlangar. Spurt er: Hvað eru margir ferningar faldir í meðfylgjandi mynd? Lausnin: Ferningarnir eru tuttugu og sjö... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hestur talar við önd

ANNA Katrín Einarsdóttir, 9 ára, Garðaflöt 23, 210 Garðabær, gerði þessa mynd af hestinum brúnleita, sem talar við... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Hinar undarlegustu fyrirmyndir

VIRÐIÐ furðulegu táknin þrjú fyrir ykkur í svona tvær mínútur. Því næst skuluð þið hylja myndina. Að því búnu teiknið þið táknin á blað án þess að kíkja. Þegar því er lokið berið þið saman fyrirmyndirnar og ykkar útgáfu. Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Kanína í miklum metum

HÖFUNDUR myndarinnar, Þórey Þórsdóttir, 7 ára, Bakkastöðum 155, 112 Reykjavík, segir að kanína sé uppáhaldsdýrið hennar. Kanínur tilheyra ekki villtum íslenskum dýrum en sést hefur til kanína, t.d. Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Kisi og hestur í sól og sumri

ÓLÖF Sjöfn var 7 ára sl. vetur þegar hún teiknaði og litaði þessa ágætu mynd af hesti með fullum reiðtygjum og kisu með hálsól og bjöllu til að fæla fuglana. Ólöf Sjöfn var nemandi í 2. bekk Landakotsskóla sl.... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Nú þarf að telja

HVAÐ eru margir ferningar sem vantar til þess að fullgera stóra ferninginn? Hve marga auða og hve marga með punkti í? Lausnin: Það vantar samtals níutíu og sjö ferninga, þar af fimmtíu með punkti í og fjörutíu og sjö... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Pennavinir

ÉG HEITI Herdís og er 8 ára. Ég vil gjarnan skrifast á við stelpu af landsbyggðinni á sama aldri. Herdís Harðardóttir Bugðutanga 21 270 Mosfellsbær Ég er 9 ára stelpa og vil eignast pennavini á aldrinum 8-10 ára. Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 113 orð | 1 mynd

Skipasmíðar

ÞAÐ sem þarf hér eru nokkrar smáspýtur, hólkur innan úr salerninsrúllu, tómur eldspýtustokkur og teygja. Límið saman utan um teygjuna miðja stífa pappastrimla (sjá minni myndina). Best er að lakka pappann og spýturnar til þess að verja þær fyrir vatninu. Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Stelpa í sólskinsskapi

BRYNJA Marín Sverrisdóttir, 7 ára, Engihlíð 1, 220 Hafnarfjörður, gerði þessa sumar- og glaðlegu... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Sumar og sól

ÁSTA Sif Magnúsdóttir, 9 ára, Hafnarfirði, er búin að vera í sólskinsskapi undanfarið, líkt og flestir landsmenn. Húsið er með rautt þak. Við skulum vona að það sé ekki vegna þess að það sé... Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

Á veturna þegar snjónum kyngir niður og vindurinn gnauðar og suðar í síma- og raflínum, eiga skógarbirnirnir í norðurhéruðum Kanada og Rússlands það til að misskilja suðið í línunum. Meira
5. júlí 2000 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

EINS og alþekkt er vinnur ryð á járni. En hve hratt og mikið? Á 100 árum étur ryð sig í gegnum h.u.b. 2,5 sentimetra þykka... Meira

Viðskiptablað

5. júlí 2000 | Netblað | 47 orð

Aðdráttarlinsur

Aðdráttarlinsur eru í mörgum vélanna en rétt að gæta að því að reginmunur er á stafrænum aðdrætti og raunverulegum. Stafrænn aðdráttur, þ.e. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 101 orð

Allir með netaðgang 2005

Sameinuðu þjóðirnar áætla að allir í heiminum muni hafa aðgang að Netinu árið 2005. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 55 orð

Atvinnumiðstöð stúdenta

www.fs.is/atvinna , hóf starfsemi árið 1998. Í upphafi var umsækjendum gefinn kostur á að sækja um atvinnu á Netinu og hefur vefurinn síðan tekið nokkrum breytingum. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 87 orð

Á Netinu skýjum ofar

Það stefnir í að erlend flugfélög bjóði viðskiptavinum sínum aðgang að Netinu og tölvupósti á meðan þeir eru á flugi. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 424 orð | 1 mynd

Batteríin hlaðin

Microsoft hefur kynnt nýja framtíðarsýn þess er felst í að skilgreina starfsemina í kringum vefinn. Bill Gates, aðaleigandi Microsoft, segir að áætlun fyrirtækisins jafnist á við þær breytingar er það færði sig frá DOS-stýrikerfi í Windows. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 154 orð | 1 mynd

Blóðsugubaninn fær liðsauka

BUFFY litla blóðsugubani er að fá nýjan félaga í þáttinn sinn. Ekki veitir af því hvert ómennið á fætur öðru ræðst til atlögu við hina fimu og eitilhörðu Buffy. Sá, eða reyndar sú, mun heita Dawn og verður náinn vinur Buffy. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 815 orð | 1 mynd

Burt með snúrurnar!

Tækninni fleygir fram og hver framleiðandinn á fætur öðrum hefur riðið á vaðið og kynnt til sögunnar þráðlausan tæknibúnað, hvort sem það eru fylgihlutir tölva, ISDN-tengingar eða heil tölvukerfi. Svo virðist sem flestar snúrur verði á burt áður en langt um líður. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 499 orð | 1 mynd

Fjör og fróðleikur í Frakklandi

Þ AÐ MÁ með sanni segja að barnatími Skjás eins, 2001 nótt, hafi fallið í góðan jarðveg. Það hefur og sýnt sig í undanförnum skoðanakönnunum þar sem hann hefur boðið barnatímum hinna stöðvanna tveggja rækilega birginn. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 305 orð | 1 mynd

Fljúgandi svín

WhooPee Camp lauk nýlega við að hanna framhaldið af vinsælasta Playstation leik sínum. Leikurinn nefnist Tombi2 og er gefinn út af Sony Entertainment Eutope. Tombi2 er borðaleikur í nokkurnveginn þrívídd og er ætlaður fyrir yngri kynslóðina. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 17 orð | 1 mynd

Fótboltaleikir er vinsælasta framleiðsluvaran fyrir PlayStation.

Fótboltaleikir er vinsælasta framleiðsluvaran fyrir PlayStation. EA-framleiðandinn hefur gefið út Euro 2000, sem byggist á nýliðinni Evrópukeppni. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 148 orð | 1 mynd

Fyrsta opinbera Íslandsmótið í Quake

160 MANNS tóku þátt í fyrsta opinbera Íslandsmóti Quakesambands Íslands, sem fram fór helgina 23.-25. maí. Högni Þór Gylfason, formaður stjórnar, sagði að mótshald hefði gengið að óskum og allur búnaður, sem var notaður,hefði virkað sem skyldi. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 62 orð | 1 mynd

Guðmundur Örn Hallgrímsson, 12 ára, sagðist...

Guðmundur Örn Hallgrímsson, 12 ára, sagðist leika sér mikið í Quake-skotleiknum en hann kvaðst hrifinn af alls konar byssuleikjum. "Ég leik mér bæði í PC-leikjum og leikjum fyrir PlayStation. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 67 orð

Handvirkni

Flestir vilja hafa sem minnst fyrir myndatökunni og láta vélina sjá um að stilla ljósop, hraða, fókus og þar fram eftir götunum. Það er þó ekki ónýtt að geta tekið völdin af vélinni ef menn kunna eitthvað til myndatöku eða vilja gera tilraunir. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 653 orð | 1 mynd

Hugmynd að vef sem vatt upp á sig

Kristjáni H. Kristjánssyni og Valgarði Lyngdal Jónssyni var fyrir skömmu boðið til þátttöku í alþjóðlegri keppni í upplýsingatækni í Stokkhólmi, Stockholm Challenge, sem hefur það að markmiði að bæta mannlífið og koma á samstarfi frumkvöðla. Kristján kynnti í keppninni vímuvarnavef sem hann hefur hannað, sem vakti mikla athygli að hans sögn. Í framhaldi lýstu fjölmargir keppendur yfir áhuga á að feta í sömu fótspor og koma á sams konar vef í sínum löndum. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 791 orð | 1 mynd

Innreiknaðir dílar

Samkeppni fer sífellt harðnandi á myndavélamarkaði samhliða því að ný tækni leysir gamla af hólmi. Árni Matthíasson tók til kosta nýja stafræna myndavél frá Fuji. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 550 orð | 1 mynd

Íslensk Explorer-útgáfa frá Apple

Apple á Íslandi hefur gefið út íslenska útgáfu af Internet Explorer 5 fyrir Macintosh en vafrinn er einungis fáanlegur á Apple-vefnum, www.apple.is. Gert er ráð fyrir að fleiri forrit verði þýdd en Aco, umboðsaðili Apple á Íslandi, stefnir á að íslenska Mac OS-stýrikerfið og þann hugbúnað sem því fylgir. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 90 orð

Job.is

www.job.is , er auglýsingamiðill milli þeirra sem leita starfa eða eru að skoða breytingar á starfi og atvinnurekanda eða ráðningarstofu. Vefurinn hóf störf í ágúst á síðastliðnu ári milli atvinnurekenda og þeirra sem leita að vinnu. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 63 orð

Leifturljós

Innbyggt leifturljós er í flestum vélanna en oft heldur veigalítið, meðal annars til að spara rými og hlífa rafhlöðum. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 201 orð | 1 mynd

Leikur sem veldur vonbrigðum

Eidos Interactive gaf nýlega út PC-leik er nefnist Daikatana og er hugarverk Johns Romeros, sem átti þátt í að hanna Wolfenstein, Quake eitt og tvö og Hexen. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 44 orð

Ljósnæmi

Ljósnæmi stafrænna myndavéla fer eftir því hve skynjararnir á CCD flögunni eru næmir. Næmi flestra véla samsvarar um 100 ASA filmu en á sumum er hægt að auka ljósnæmið, jafnvel upp í 400 ASA, en líkt og með filmur verða myndirnar þá grófari og... Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 114 orð

Lóðir til úthlutunar í Borgarvefsjá

Borgarvefsjá er skoðunartól á Vefnum sem er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.rvk.is/borgarvefsja , en því er ætlað að gefa lifandi upplýsingar á kortgrunni borgarinnar um ýmislegt sem almenning varðar. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 39 orð

Mataræði kvikmyndastjarna í Hollywood er í...

Mataræði kvikmyndastjarna í Hollywood er í brennidepli og sitt sýnist hverjum. Vinir kveðja áhorfendur Stöðvar 2 og fjölskylda ein frá Springfield býður sjónvarpsáhorfendum til stofu. Heimur Disney opnast á 2001 nóttu á Skjá einum og gamlir vinir heilsa á ný. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 741 orð | 2 myndir

Megrunarstríðið

L EIKKONAN Suzanne Somers var á gangi eftir Malibu-ströndinni á dögunum er Shirley McLaine kom æðandi á móti henni. Somers, sem er 53 ára, rifjar hlæjandi upp að án þess að heilsa hefði McLaine spurt sig hvernig hún færi að því að halda sér í formi. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 241 orð | 1 mynd

Meiri fótbolti

EA Sports gaf nýlega út nýjan fótboltaleik til að bæta upp fyrir örlítið misheppnaðan FIFA 2000 sem kom út fyrir nokkrum mánuðum. Leikurinn nefnist UEFA Euro 2000 og byggist á Evrópukeppninni. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 91 orð

Myndavélar Ljósmyndatæknin hefur tekið litlum breytingum...

Myndavélar Ljósmyndatæknin hefur tekið litlum breytingum í grundvallaratriðum en bylting er í vændum með tilkomu stafrænna ljósmynda er skilur filmuna frá myndinni. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 201 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.bio.is Bíóvefurinn er nýr af nálinni en þar er að finna sýningartíma allra kvikmynda í kvikmyndahúsum í höfuðborginni. Einnig eru umfjallanir um kvikmyndir og væntanlegar myndir sem og listi yfir vinsælustu myndir hverju sinni. www.spakur. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 1597 orð | 4 myndir

Nýir tímar

Ljósmyndatæknin hefur lítið breyst í grundvallaratriðum frá upphafi en bylting í vændum. Árni Matthíasson segir frá stafrænni ljósmyndatækni sem skilur filmuna frá myndinni. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 55 orð | 1 mynd

"Ég er hrifinn af Formúlu-keppninni og...

"Ég er hrifinn af Formúlu-keppninni og finnst því Formúla 2000-leikurinn skemmtilegur. Þá finnst mér Tomb Raider einnig góður leikur því hann er frekar erfiður," sagði Ólafur Evert, 10 ára. Hann kvaðst eiga þó nokkuð af leikjum, milli 7 og 9. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 317 orð | 1 mynd

Skráðu heimasíðu sína á Tonga

Ekki eru allir tónlistarmenn sem óttast að lög þeirra komist í dreifingu á Netinu án þess að þeir fái við það ráðið. Sumir setja lögin sín vísvitandi út á Netið til þess að vekja athygli á sér. Þeirra á meðal er hljómsveitin Brain Police. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 206 orð | 1 mynd

Sony kynnir lófatölvu

Nýjar lófatölvur hafa vakið mikla athygli á PC Expo-tæknisýningunni, sem haldin var í New York. Sony hefur meðal annars kynnt til sögunnar lófatölvu, sem gert er ráð fyrir að komi á markað á árinu. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 103 orð

Stafrænu sjónvarpi vex ásmegin

D Þjónusta fyrir stafrænt sjónvarp verður sívinsælli en talið er að 21 milljón heimila hafi bæst í þann hóp, sem getur nýtt sér stafrænar sjónvarpssendingar, á þessu ári. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 281 orð | 2 myndir

Sumarið með Simpson

KJARNAFJÖLSKYLDA Hómers Simpson fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Fjölskyldan kom fyrst fyrir sjónir almennings í þætti gamanleikkonunnar Tracey Ullman árið 1987, þá bara í heimsókn á sjónvarpsskjánum. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 95 orð | 1 mynd

Tony Danza aftur á skjáinn

FYRIR ÁRI var leikarinn Tony Danza tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir gestaleik sinn í sjónvarpsþættinum The Practice. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 43 orð

Tökuhraði

Stafrænar myndavélar eru mjög misfljótar að lesa myndupplýsingar af ljósnemunum, þjappa þeim saman og skila á minniskortið. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 52 orð | 1 mynd

Uppáhaldsleikirnir

Jóhann Guðmundsson, 9 ára, kvaðst leika sér mikið í tölvuleikjum þegar færi gæfist og ætti sér þó einn uppáhaldsleik: Timon og Pumba. "Það er gaman að leika sér í honum, mikið af dýrum sem hægt er á skjóta á. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 72 orð

Vinna.is

www.vinna.is , er í eigu Gallup og Ráðgarðs og var fyrirtækið stofnað í marslok. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 34 orð

Vinnan göfgar á Netinu

Atvinnumiðlanir eru farnar að nýta Netið í auknum mæli og gefa kost á að ráða í störf með skemmri fyrirvara en ella. Tvær atvinnumiðlanir, sem sérhæfa sig á Netinu, hafa nýverið tekið til starfa. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 750 orð | 2 myndir

Vinnan göfgar manninn - líka á Netinu

Netið er nýr vettvangur fyrir fólk í atvinnuleit. Atvinnumiðlanir leggja aukna rækt við Vefinn enda eru fyrirtæki farin að sækjast eftir að ráðningar gangi hratt fyrir sig. Einkum virðist markaðurinn blómlegur fyrir þá sem leita eftir sumarstörfum eða þá sem sækja í störf þar sem ekki er krafist sérmenntunar. Gísli Þorsteinsson skoðaði atvinnumöguleikana á Netinu. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 178 orð

WorldSoccerClub.com hyggst opna fleiri vefsvæði

F orsvarsmenn nýs knattspyrnuvefsvæðis, WorldSoccerClub.com, www.worldsoccerclub.com , hyggjast á næstunni opna vefsvæði í Brasilíu, Frakklandi, á Ítalíu, í Þýskalandi, á Spáni og beina jafnframt sjónum sínum að Asíu. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 395 orð | 1 mynd

Þegar öllu er á botninn hvolft

BVíst er að mörgum ríkjum sækist róðurinn seint í átt að netvæðingu. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 86 orð

Þúsundir sækja Huga.is

Yfir fjögur þúsund manns hafa skráð sig á Huga.is, www.hugi.is , frá því að vefurinn var opnaður, en þeir sem hafa heimsótt síðuna hlaupa á tugum þúsunda. Hugi.is er áhugamálavefur með það markmið að skapa samfélag fólks með sömu áhugamál. Meira
5. júlí 2000 | Netblað | 34 orð

Þýtt fyrir Macintosh

Aco, umboðsaðili Apple, hefur gefið út íslenska útgáfu af Internet Explorer 5 fyrir Macintosh-tölvur sem er einungis að finna á heimasíðu Apple á Íslandi. Fleiri þýðingar frá Apple eru á leiðinni síðar á árinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.