Greinar laugardaginn 8. júlí 2000

Forsíða

8. júlí 2000 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Fórnarlamba rútuslyssins á Spáni minnst

SPÁNVERJAR vottuðu minningu þeirra, sem létu lífið í mannskæðu rútuslysi á Spáni í fyrradag, virðingu sína í gær. Minningarathöfn um fórnarlömbin fór fram á knattspyrnuvelli í bænum Soria og var henni sjónvarpað beint. Meira
8. júlí 2000 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Heimsókn Khatamis mótmælt

FÉLAGAR í hreyfingu, sem berst gegn klerkastjórninni í Íran, standa hér við Brandenborgarhliðið í Berlín og mótmæla Þýskalandsheimsókn Mohammads Khatamis, forseta Írans, sem á að hefjast á mánudag. Meira
8. júlí 2000 | Forsíða | 151 orð

Mest umferðaröryggi í Svíþjóð

UMFERÐARÖRYGGI er mest í Svíþjóð en minnst í Portúgal innan Evrópusambandsins, samkvæmt upplýsingum frá Eurostat, hagstofu ESB, um banaslys í umferðinni árið 1998. Meira
8. júlí 2000 | Forsíða | 191 orð

Olíuverð lækkar enn

OLÍUVERÐ lækkaði nokkuð í London og New York í gær og virðist því almennt treyst, að Saudi-Arabar muni standa við yfirlýsingar sínar um að auka framleiðsluna. Í Danmörku hefur bensínverð verið lækkað tvisvar í þessari viku vegna lægra heimsmarkaðsverðs. Meira
8. júlí 2000 | Forsíða | 353 orð | 1 mynd

Sagðar breyta Júgóslavíu í Stór-Serbíu

STJÓRN Svartfjallalands hafnaði í gær breytingum á júgóslavnesku stjórnarskránni sem geta aukið völd Slobodans Milosevic Júgóslavíuforseta í Svartfjallalandi og gera honum kleift að gegna embættinu í átta ár til viðbótar. Meira

Fréttir

8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 137 orð

50% Dana andvíg evrunni

FIMMTÍU prósent Dana munu segja nei þegar atkvæðagreiðsla fer fram um þátttöku landsins í sameiginlegum gjaldmiðli Evrópu, evrunni, 28. september, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar er birtar voru í gær. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð

5-32% vita um áfengisneyslu barna sinna

GALLUP kannaði nýlega fyrir Ísland án eiturlyfja, samstarfsnefnd Reykjavíkurborgar um afbrota- og fíkniefnavarnir, og Tóbaksvarnanefnd viðhorf foreldra til ýmissa þátta er varða unglinga. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð

Almenningsvagnar aka ekki utan borgarinnar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir misskilnings gæta hjá Kristni H. Gunnarssyni, varaformanni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, en í frétt í Morgunblaðinu sl. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 160 orð

Áframhaldandi hagvöxtur

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN Frakklands spáði því í gær að hagvöxtur í landinu muni aukast um 3,5% og við það muni 500,000 ný störf skapast án þess þó að verðbólga fari yfir 1,5%. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1264 orð | 5 myndir

Án trúarbragða eru vísindin lömuð

Alþjóðlegu ráðstefnunni Trú í framtíðinni ("Faith in the future"), sem fulltrúar 20 þjóðlanda hafa setið undanfarna daga, lýkur seinnipartinn í dag á Þingvöllum. Sigurður Ægisson tók nokkra framsögumenn tali og spurði hvort þeir teldu að hinar tvær að því er virðist ólíku fylkingar, trú og vísindi, gætu átt samleið inn í nýja tugöld, eða hvort slíkt væri borin von og ráðstefna eins og þessi lítils virði. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ástæða er til að vera á verði

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir fulla ástæðu til að fylgjast með þróun mála varðandi fjölgun berklatilfella í nágrannalöndunum, en fréttir hafa að undanförnu borist frá Norðurlöndunum, nú síðast Noregi, um mikinn fjölda nýrra berklatilfella. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 611 orð

Banvænt þörungateppi

ÞAÐ lítur út eins og mjúkt, grænt, lifandi teppi sem berst fyrir hafsstraumum, en líffræðingar kalla það utanaðkomandi óvætt, sem verður upprunalegum sjávargróðri að bana, gerir usla í fiskistofnum og veldur umhverfistortímingu í strandbæjum. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Brenndist illa á fótum

Vinnuslys varð við Brekkuhvarf 17 í Kópavogi um ellefuleytið í gærmorgun þar sem verktakar voru að störfum. Heitavatnsæð hafði farið í sundur og vinnuvélstjóri sem steig út úr vél sinni brenndist illa á fótum. Maðurinn var fluttur á slysadeild. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 118 orð

Breytt verkaskrá vændiskvenna

VÆNDISKONUR í Rúmeníu reyna nú að glæða viðskiptin með því að bjóðast til að vinna húsverk viðskiptavina sinna eftir að hafa veitt þeim aðra þjónustu. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð

Byggðastofnun til Sauðárkróks

VALGERÐUR Sverrisdóttir ákvað í gær að flytja höfuðstöðvar Byggðastofnunar frá Reykjavík til Sauðárkróks. Í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að talið sé að 10 m.kr. geti sparast í árlegum rekstrarkostnaði stofnunarinnar við flutninginn. Meira
8. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 540 orð | 1 mynd

Dansað og sungið í Hagaskóla

ÞAÐ var glatt á hjalla í Hagaskóla í gær en úr kennslustofum bárust fjörugir salsatónar og afrótaktur. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Eingöngu bekkjarbræður í íslenska liðinu

ÍSLENSKA keppnisliðið skipað fimm 19 ára drengjum lagði af stað til Englands í dag, laugardaginn 8. júlí, þar sem 31. Ólympíuleikarnir í eðlisfræði fara fram í háskólanum í Leicester. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Einn enn á gjörgæslu

EINN þeirra fimm sem slösuðust í hörðum árekstri við Hellu á miðvikudag er enn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Þrír voru taldir í lífshættu eftir áreksturinn. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Ekið á lamb og á

EKIÐ var á lamb og á við Bjarnardalsá í Bröttubrekku síðdegis í gær. Að sögn lögreglu drápust báðar kindurnar, en ökumann bifreiðarinnar sakaði ekki. Bifreiðin, sem er jeppi af Musso-gerð, skemmdist töluvert og er... Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ekki verið boðað til nýs fundar

EKKI hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu Sleipnis, en Þórir Einarsson, ríkissáttasemjari segist munu hafa samband við deiluaðila í upphafi næstu viku og kanna hjá þeim hvort grundvöllur sé fyrir nýjum fundi. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Erindi um eldgosin í Vatnajökli

FYRIRLESTRAR í máli og myndum eru á hverju þriðjudagskvöldi á jöklasýningunni í Sindrabæ á Höfn í Hornafirði. Næstkomandi þriðjudagskvöld, 11. júlí kl. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1966 orð | 5 myndir

Fallhlífarsamningar ríkisins á gráu svæði

Starfslokasamningar hafa verið til umræðu upp á síðkastið í tengslum við starfslok tveggja formanna verkalýðsfélaga. Björn Ingi Hrafnsson ræðir við aðila vinnumarkaðarins um slíka samninga, efni þeirra og umfang og beinir svo kastljósinu að stöðu þeirra gagnvart lögum, sem um margt virðist æði óljós. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Fastafloti NATO í Reykjavíkurhöfn

FASTAFLOTI Atlantshafsbandalagsins er nú staddur í Reykjavíkurhöfn. Í flotanum eru sjö skip; tundurspillir frá Bandaríkjunum og freigátur frá Bretlandi, Kanada, Þýskalandi, Hollandi, Portúgal og Spáni. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ferðamenn flýja skógarelda

NORSKA ferðaskrifstofan Ving gerði í gær 160 ferðamönnum sem á hennar vegum dvöldust á grísku eyjunni Samos að yfirgefa hótel sitt á eyjunni vegna mikilla skógarelda sem kviknað hafa vegna hinnar miklu hitabylgju í Suðaustur-Evrópu. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fjórir farast í jarðskjálfta í Nicaragua

JARÐSKJÁLFTI varð fjórum að bana í Nicaragua í gær, en skjálftinn mældist 5,9 á Richter-kvarða. Að minnsta kosti 45 manns urðu fyrir meiðslum í kjölfar jarðskjálftans og um 200 hús eyðilögðust á svæðinu Laguna de Apayo þar sem skjálftinn var harðastur. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Forsetinn til Strandasýslu

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, verður í opinberri heimsókn í Strandasýslu dagana 11. og 12. júlí nk. Heimsókn forsetans hefst á sýslumörkum á Holtavörðuheiði þar sem Bjarni Stefánsson sýslumaður tekur á móti forseta og fylgdarliði. Meira
8. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 63 orð | 2 myndir

Fótboltafjör á Akureyri

KNATTSPYRNUMENN af öllum stærðum og gerðum sparka nú sem mest þeir mega á grænum völlum Akureyringa. Á svæði þeirra KA-manna ræður unga kynslóðin ríkjum og þar er leikinn fótbolti frá morgni fram á kvöld. Meira
8. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 49 orð

Frumsýning hjá Brúðubílnum

BRÚÐUBÍLLINN frumsýndi í gær sýninguna Dýrin í Afríku. Sýningin var haldin í litla Skerjafirðinum við mikla hrifningu hinna ungu áhorfenda. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 198 orð

Fyrirbyggjandi áfallahjálp

FLEST bendir til þess, að Verkamannaflokkurinn í Bretlandi haldi völdum eftir næstu þingkosningar en jafnvíst þykir að meirihluti hans á þingi minnki verulega. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 07-07-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 07-07-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 76,98000 76,77000 77,19000 Sterlpund. 116,3700 116,0600 116,6800 Kan. dollari 51,93000 51,76000 52,10000 Dönsk kr. 9,79600 9,76800 9,82400 Norsk kr. 8,93800 8,91200 8,96400 Sænsk kr. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 387 orð

Glæsileg dagskrá á miðsumarhátíð

Í ANNAÐ sinn boðar staðarhaldari í Lónkoti í Skagafirði, Ólafur Jónsson, til glæsilegrar Listahátíðar, þar sem margir af bestu listamönnum þjóðarinnar koma fram. Hátíðin hefst kl. 13. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Harry selst sem heitar lummur

STARFSFÓLK netbóksalans Amazon.co.uk í Bretlandi undirbýr sendingar á 65 þúsund eintökum af nýjustu bókinni um Harry Potter, en hún heitir Harry Potter og eldbikarinn. Bókin kom á markað í gær, en er þegar orðin mest selda bók í sögu bóksölu á Netinu. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Heldur í opinbera heimsókn til Kanada

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fer í opinbera heimsókn til Kanada í ágúst nk. í boði landsstjórans Adrianne Clarkson. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Héraðsdýralæknir athugar aðbúnað sela

Gunnar Örn Guðmundsson héraðsdýralæknir hefur ákveðið að athuga aðbúnað sela í húsdýragarðinum eftir ummæli Sigríðar Ásgeirsdóttur, formanns Dýraverndurnarfélags Reykjavíkur. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Hjörðin að heimtast úr hafi

"Það er óhætt að segja að mig hafi verið farið að lengja eftir hjörðinni minni úr hafi, við vorum rétt að losa 100 laxa í morgun, - voru 260 stykki á sama tíma í fyrra. En göngurnar voru kannski óvenjusnemma þá og óvenjuseint núna, svona er þetta. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Hnúfubakur í Faxaflóa

Hnúfubakar fara í sumarfrí við Íslandsstrendur en eyða vetrinum í Suðurhöfum. Þessi sást lyfta sér í Faxaflóanum fyrir... Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hundabúið fær ekki starfsleyfi

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur leggst gegn því að hundabúinu í Dalmynni á Kjalarnesi verði veitt leyfi til dýrahalds í atvinnuskyni. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 93 orð

Húsnæði dýrt í Ósló

VERÐ á íbúðarhúsnæði í Ósló hefur hækkað mikið að undanförnu og nú er svo komið, að hver fermetri í einstaklingsíbúð í höfuðstað Noregs kostar að meðaltali 234.000 ísl. kr. að því er fram kemur í Aftenposten . Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 377 orð

Höfðu samráð um verðhækkanir

SÆNSKA samkeppnisstofnunin hefur fundið stærstu olíufélögin í Svíþjóð sek um ólöglegt verðsamráð og dæmt þau til að greiða rúmlega 6,4 milljarða ísl. kr. í sekt. Talið er, að samráðið hafi kostað sænska neytendur rúmlega 4,5 milljarða króna. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Í nálægð við hafís og hvali

Í gærdag sigldi víkingaskipið Íslendingur í suðvestur meðfram austurströnd Grænlands á um fimm til sjö hnúta hraða. Skipið var um 75 sjómílur úti fyrir Kap Skjold í suðvestan golu og þoku. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 469 orð

Kaupa 100 manna heimavistarskóla og sex jarðir á 27 m.kr.

SVEITARSTJÓRN Austur-Héraðs hefur ákveðið að festa kaup á Eiðastað fyrir 27 milljónir króna og hyggst með því m.a. tryggja Óperustúdíói Austurlands varanlega starfsaðstöðu. Meira
8. júlí 2000 | Landsbyggðin | 175 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Messa verður sunnudaginn 9. júlí kl. 11, Graduelakór Langholtskirkju syngur. Prestur er Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sama dag kl. 17 eru sumartónleikar í kirkjunni. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Kveður Seltjarnarnesið eftir 14 ára starf

SÉRA Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur Seltjarnarneskirkju, kveður sókn sína á morgun, sunnudag, kl. 11 með kveðjumessu í Seltjarnarneskirkju. Sr. Solveig Lára heldur nú norður í land þar sem hún mun taka við Möðruvallaprestakalli í Hörgárdal. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 21 orð

LEIÐRÉTT

Sýning Steinþórs verður opnuð í dag Það skal áréttað að sýning Steinþórs Marinós Gunnarssonar í Stöðlakoti verður opnuð í dag, laugardag, kl.... Meira
8. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Ljóðatónleikar á Öngulsstöðum

ÞÓRHALLUR Hróðmarsson flytur eigin ljóð og lög í ferðaþjónustunni á Öngulsstöðum í kvöld, laugardaginn 8. júlí, kl 21. Hann syngur og leikur á hjómborð frumsamin lög við sínar eigin útsetningar. Þóhallur hefur haldið tónleika víða á Suðurlandi, m.a. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

Lyflækningum skipt upp í andstöðu við lækna

SIGURÐUR Björnsson, yfirlæknir blóðsjúkdóma og krabbameinslækningadeildar Landspítala Fossvogi, segir í grein í Læknablaðinu að stjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hafi í andstöðu við alla lyflækna lyflækningadeilda sjúkrahúsanna við Hringbraut og í... Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 320 orð

Markaðsvirði 22ja þúsund tonna um 22 milljarðar

STÆRSTU hluthafar í Ísfélagi Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum hafa orðið sammála um samruna félaganna og mun hið nýja félag bera nafnið Ísfélag Vestmannaeyja. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð

Menning sem verið hefur í skugganum

OPNUÐ verður í dag í Skálholti sýning á handritum sem nótur og tónlistartengt efni hefur fundist í, auk mynda úr sömu handritum. Farið hefur verið kerfisbundið yfir öll íslensk handrit sem varðveitt eru í Þjóðarbókhlöðunni, frá 1100 og fram á 19. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 386 orð

Mikið um að vera í bænum

ÓHÆTT er að segja að mikið verði um að vera á Ólafsfirði um helgina. Ber þar hæst Blúshátíð sem hófst í gær og heldur áfram í dag, laugardag, með þátttöku margra listamanna. Einnig er golfmót í bænum og Leiftursliðið leikur Evrópuleik í knattspyrnu. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Minnisvarði til heiðurs Utahförum frá Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjum- Minnisvarði til heiðurs Utahförum frá Vestmannaeyjum var afhjúpaður á Torfamýri í Vestmannaeyjum sl. föstudag rétt ofan við Mormónapoll sem stendur í flæðarmálinu rétt vestan við 16. braut á golfvellinum á Torfmýri. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Minnkandi líkur á stórum eftirskjálftum

SÉRFRÆÐINGAR á jarðeðlissviði Veðurstofu Íslands eru hættir að vinna á sólarhringsvöktum eins og verið hefur frá því að skjálftahrina hófst á Suðurlandsundirlendinu um miðjan júnímánuð. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Mótmæla hækkun bílatrygginga

FLÓABANDALAGIÐ hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Flóabandalagið lýsir yfir megnustu vanþóknun á hækkunum bifreiðatrygginga hjá Sjóvá-Almennum. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Opið alla daga í Sjóminjasafni Íslands

SJÓMINJASAFN Íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði er nú opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Í safninu, sem er á þremur hæðum, eru til sýnis munir og myndir er tengjast fiskveiðum, sjómennsku og siglingum fyrri tíma, þ.á m. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ónæði vegna flugumferðar

ÍBÚAR í miðborginni hafa orðið fyrir nokkru ónæði vegna mikillar flugumferðar um Reykjavíkurflugvöll seint á kvöldin og er þá um að ræða flugvélar sem eru að koma til lendingar á norður-suður flugbrautinni, en þær þurfa að fljúga yfir miðborgina. Meira
8. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 475 orð

Óttast deilur vísindamanna við Mbeki

ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA um alnæmi hefst í Durban í Suður-Afríku nú á sunnudag. Þetta er í 13. skipti sem ráðstefnan er haldin, en í fyrsta skipti sem Afríkuríki heldur ráðstefnuna og er þema hennar að þessu sinni "Rjúfum þögnina". Meira
8. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Safnadagur í Minjasafninu

ÍSLENSKI safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Minjasafninu á Akureyri sunnudaginn 9. júlí. Í tilefni dagsins verða sýndir nokkrir kvenbúningar úr eigu safnsins. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Samvist samkynhneigðra blessuð í Fríkirkjunni

SAMVIST tveggja samkynhneigðra karlmanna var blessuð í Fríkirkjunni í Reykjavík um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem slík athöfn fer fram í safnaðarkirkju á Íslandi. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Sjóliðar skoða Reykjavík

FASTAFLOTI Atlantshafsbandalagsins er staddur í Reykjavíkurhöfn. Í flotanum eru sjö skip; frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Hollandi, Kanada, Portúgal, Spáni og Þýskalandi. Flotinn dvelur hér fram á fimmtudag. Alls eru um 2000 sjóliðar með skipunum... Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Skilyrði að selja Go

EVRÓPUSAMBANDIÐ ætlar að setja það sem skilyrði fyrir fyrirhuguðum samruna British Airways og hollenska flugfélagsins KLM að þau selji lággjaldaflugfélög sín, Go og Buzz. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð

Skipulagsstofnun felli úrskurð í apríl 2001

REYÐARÁL hf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir álver í Reyðarfirði. Meira
8. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 207 orð

Starfið í núverandi mynd lagt niður

ÁRNI Ólafsson, skipulagsstjóri Akureyrabæjar, sem sagt hefur upp störfum, sagði ástæður uppsagnar sinnar vera sáraeinfaldar. "Starfið í núverandi mynd hefur í raun verið lagt niður. Meira
8. júlí 2000 | Landsbyggðin | 207 orð

Starfið í núverandi mynd lagt niður

ÁRNI Ólafsson, skipulagsstjóri Akureyrabæjar, sem sagt hefur upp störfum, sagði ástæður uppsagnar sinnar vera sáraeinfaldar. "Starfið í núverandi mynd hefur í raun verið lagt niður. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Starf meinatækna alltaf að breytast

Martha Á. Hjálmarsdóttir fæddist 27. febrúar 1951 á Bíldudal. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1971 og meinatækniprófi frá Tækniskóla Íslands 1973 og hefur síðan bætt við sig ýmsum námskeiðum í því fagi, m.a. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Starfslokasamningar af hálfu hins opinbera á gráu svæði

SIGURÐUR Líndal, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segir að gerð starfslokasamninga af hálfu hins opinbera sé á gráu svæði. Meira
8. júlí 2000 | Landsbyggðin | 53 orð | 1 mynd

Stíflugerð í Remundargili

Fagradal- Þór Jónsson var iðinn við stíflugerð í læknum í Remundargili á Höfðabrekkuafrétti en það er hans líf og yndi að sulla og leika sér í vatni og svo er líka miklu skemmtilegra að moka með svona stórri skóflu heldur en venjulegum plastskóflum. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Stúlka slasaðist eftir bílveltu

JEPPI, sem í voru tvær danskar stúlkur um tvítugt, lenti utan vegar við Brautartungu í Lundarreykjadal um klukkan 19.30 í gærkvöld. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sumarferð kvennadeildar Rauða kross Íslands

KVENNADEILD Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands fer í hina árlegu sumarferð miðvikudaginn 12. júlí. Mæting er í Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og verður lagt af stað kl. 9.30. Að þessu sinni verður ekið um Kjósarskarð og fyrir Hvalfjörð í Borgarnes. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sumarnámskeið kennara

"KENNARAR á nýrri öld" er yfirskrift norræns sumarnámskeiðs kennara á Laugarvatni 5.-11. júlí. Um 140 fulltrúar ýmissa kennarasamtaka á Norðurlöndum taka þátt, þar af fjórtán íslenskir. Meira
8. júlí 2000 | Landsbyggðin | 179 orð

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

FJÓRTÁNDA ár Sumartónleika Akureyrarkirkju verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, með orgel Akureyrarkirkju í aðalhlutverki. Fyrstu tónleikarnir verða næstkomandi sunnudag kl. 17 en þeir síðustu verða 6. ágúst. Meira
8. júlí 2000 | Landsbyggðin | 161 orð

Sundlaugin opnuð á ný

Húsavík- Sundlaugin hefur verið opnuð á ný eftir gagngerar endurbætur. Lokið var við annan áfanga sem fólst m.a í því að innrétta nýja klefa en fyrsti áfangi var að byggja klefana. Þá var gamla byggingin öll tekin í gegn s.s. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Söluverð um 90 til 100 milljónir

HÚSNÆÐI Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, við Grandagarð14 í Reykjavík, hefur verið auglýst til sölu og er áætlað söluverð þess á bilinu 90 til 100 milljónir króna. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tívolí opnað við höfnina

Tívolíið við höfnina var opnað gestum í gærkvöldi, en allan daginn hafði verið unnið baki brotnu að uppsetningu þess. Ferðast hefur verið með tívolíið um landið og meðal áfangastaða þess má nefna Akureyri, Selfoss og Hafnarfjörð. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Úrsögnum fjölgar

495 LANDSMENN sögðu sig úr þjóðkirkjunni á fyrri hluta þessa árs, eða 0,2% þeirra sem tilheyrðu henni um áramótin. Sambærileg tala árið 1999 var 382 og 431 1998. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 200 orð

Útivistardagur í Hafnarfirði

SKÓGRÆKTAR- og útivistardagur verður haldinn í dag, laugardaginn 8. júlí, við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði og hefst dagskráin kl. 14 við Skógræktarstöðina þar sem fáni verður dreginn að húni við Höfða og Magnús Gunnarsson bæjarstjóri flytur ávarp. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Úttekt gerð á áhrifum malarnáms í Faxaflóa

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefur falið Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að vinna úttekt á áhrifum malarnáms á botni Faxaflóa á lífríki og náttúru svæðisins í samráði við þar til bæra aðila. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Verða við vígslu Snorrastofu og stafkirkju

NORSKU konungshjónin, Haraldur og Sonja, munu koma hingað til lands í þriggja daga einkaheimsókn í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, 28. júlí nk. Heimsókn konungshjónanna stendur til 30. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Verkaskipting

Sumir eyða sumrinu innandyra fyrir framan tölvu og skrifa texta í Morgunblaðið. Aðrir eru í bæjarvinnunni og njóta útiverunnar við umhirðu gróðurs í góðu veðri. Svona er mannlífið... Meira
8. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 821 orð | 1 mynd

Vísað í raunverulegar aðstæður krakkanna

STARF jafningjafræðslunnar er nú á fullu skriði, en stór hluti af starfsemi hennar í sumar felst í fræðslu í Vinnuskóla Reykjavíkur og er þetta fjórða sumarið sem 14 og 15 ára unglingarnir í vinnuskólunum verja einum degi í jafningjafræðslu. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Þóri Einarssyni ríkissáttasemjara: "Vegna ummæla í frétt frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar í gær um að ríkissáttasemjari hafi lagt fram miðlunartillögu í kjaradeilu Sleipnis og Samtaka... Meira
8. júlí 2000 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Þingforseti lettneska þingsins í heimsókn

Vestmannaeyjum- Forsætisnefnd Alþingis heimsótti Vestmannaeyjar 3. júlí sl. með góðum gestum, þingforseta lettneska þingsins Janis Straume og skrifstofustjóra þingsins sem jafnframt er þingmaður, Silvija Dreimane. Meira
8. júlí 2000 | Miðopna | 1306 orð

Þorp með 300 íbúum risið á hálendinu

Skammt sunnan Þórisvatns er risið þorp með 300 íbúum, götulýsingu, sorphirðu, slökkviliði og annarri þjónustu sem tilheyrir í svo stóru þéttbýli. Hér er þó ekki um neitt venjulegt þorp að ræða, heldur vinnubúðir við Vatnsfellsvirkjun, en framkvæmdir við hana eru í hámarki nú yfir sumarmánuðina. Valgarður Lyngdal Jónsson og Júlíus Sigurjónsson brugðu sér í heimsókn í þetta þorp sem hverfa mun á ný í ársbyrjun 2002. Meira
8. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Öflug og betri leitarvél sett upp

VÍSINDAVEFUR Háskóla Íslands, sem rekinn hefur verið í tengslum við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000, hefur nú fengið nýtt útlit, auk þess sem öflugri og betri leitarvél hefur verið sett upp á vefsetri hans. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2000 | Staksteinar | 433 orð | 2 myndir

ESB og lýðræðið

AFSTAÐAN til ESB er orðin þverpólitísk, en varla svo mikið alvörumál, að hún hreyfi við fjórflokkunum. Þetta segir í Degi. Meira
8. júlí 2000 | Leiðarar | 838 orð

GEFIÐ LANDI OG LÝÐ TIL FRAMFARA

Undanfarin ár hefur það komið æ oftar fyrir, að einstaklingar hafa varið eigum sínum eða hluta þeirra til að láta gott af sér leiða fyrir samferðafólk sitt, upprennandi kynslóðir og þar með að sjálfsögðu fyrir þjóðfélagið í heild. Meira

Menning

8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 309 orð | 1 mynd

Að kveðjast eins og menn

"VIÐ erum einfaldlega besta og kraftmesta rokksveit sem Ísland hefur átt. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 556 orð

Arfur 20. aldar

Lokið er hátíðarhaldi á Þingvöllum til að minnast kristnitöku á Íslandi fyrir þúsund árum. Hátíðin var vel undirbúin og fór fram með glæsibrag, eins og rétt og skylt var á slíkum degi. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 1448 orð

Beina leiðin í gegnum völundarhúsið

Sýning á ljósmyndum finnska listamannsins Rax Rinnekangas verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í dag kl. 11. Hann segir Súsönnu Svavarsdóttur frá sérkennilegri æsku sinni og lífshlaupinu, sem er byggt á eðlisávísun. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 1421 orð | 1 mynd

Bragð af mönnum

Hljómsveitin Placebo er rokkþyrstum Íslendingum vel kunnug. Birgir Örn Steinarsson hringdi í Steven Hewitt, trommuleikara sveitarinnar, og spjallaði við hann um væntanlegt efni, samstarfið við David Bowie og evrópskar hljómsveitarpíur. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 379 orð | 2 myndir

Brúðgumi í brúðarkjól

ÞAÐ ER ekki að undra að brúður ein á grísku eyjunni Krít hafi fengið taugaáfall því nóttina fyrir brúðkaupið kom hún að tilvonandi eiginmanni sínum, klæddum í brúðarkjólinn hennar, í faðmi svaramannsins. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 86 orð

Crowe í mynd Foster

STJARNAN úr kvikmyndinni Gladiator eða Skylmingarkappanum, Russell Crowe mun leika í næstu mynd sem Jodie Foster leikstýrir og ber hún titilinn Flora Plum. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 113 orð | 5 myndir

Djörfung og dugur

ÞÁ hefur heimur tískunnar verið lagður á borð fyrir Frakka en tískuvika í París, þar sem karlatískan fyrir næsta sumar er sýnd, stendur nú þar yfir. Það voru tískuhúsin Shirtology og Dior sem riðu á vaðið og kynntu línur sínar í tískuborginni miklu. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 22 orð

Egill Sæbjörnsson sýnir í oneoone

EGILL Sæbjörnsson opnar sýningu á nýjum verkum í dag, laugardag, kl. 17, í gallerí oneoone, Laugavegi 48 b. Sýningin stendur til þriðjudagsins 8.... Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Englar alheimsins fljúga víða

KVIKMYNDIN Englar alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary í Tékklandi. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 711 orð | 1 mynd

Ég ákvað að syngja á móðurmálinu

Einn þeirra sem gerðu árið 1985 jafn eftirminnilegt og raun ber vitni er Herbert Guðmundsson en lag hans Can't Walk Away er löngu orðið rótgróið í þjóðarvitundinni. Jóhanna K. Jóhannesdóttir sló á þráðinn í hljóðverið til Herberts sem er að taka upp nýja plötu. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 279 orð | 1 mynd

Finnskur organisti í Hallgrímskirkju

AÐRIR tónleikar Sumarkvölds við orgelið verða í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. júlí kl. 20. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 1285 orð | 1 mynd

Fjölbreytt flóra íslenskra safna

Á morgun verður safnadagurinn haldinn hátíðlegur í íslenskum söfnum. Af því tilefni hitti Inga María Leifsdóttir nýskipaðan þjóðminjavörð, Margréti Hallgrímsdóttur, og fræddist um stöðu safna á Íslandi í dag. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 71 orð

Gítarleikur á Hólum

ÞÓRÓLFUR Stefánsson leikur verk eftir Barrios, Rarrega, Brouwer o.fl. í Dómkirkjunni á Hólum í Hjaltadal annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Þórólfur hóf tónlistarnám á Sauðárkróki sem barn. Hann útskrifaðist frá Tónskóla Sigursveins 1987. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð

Grænar geimverur

Leikstjórn og handrit: Philip Roth. Aðalhlutverk: Olivier Gruner, Glenn Plummer og Brad Dourif. (90 mín) Bandaríkin, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 789 orð

Handrit við árþúsundamót

Opið alla daga í allt sumar frá 13-18. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 425 orð

Hlauptu drengur, hlauptu!

ÞÁ ER brjálæðið byrjað: nautahlaupið í Pamplona á Spáni er hafið. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 2 myndir

Hvað er svona merkilegt við það...?

OFURMENNIN myndarlegu í draumasmiðjunni Hollywood eins og Brad Pitt og Keanu Reeves fylla bandarísku karlþjóðina bullandi minnimáttarkennd. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Í tilefni af handritasýningu

MYNDLISTARSÝNING var opnuð í sendiherrabústað Íslands í Washington í tilefni af handritasýningunni (Living and reliving the Icelandic Sagas) í The Library of Congress. Á sýningunni voru málverk eftir Arnór G. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Jürgen Witte sýnir í GUK

SÝNING á verkum Jürgen Witte í GUK verður opnuð á morgun, sunnudag, kl. 14 á Íslandi og kl. 16 í Danmörku og Þýskalandi. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 176 orð

M-2000

KRINGLAN KL. 14. Forskot á sæluna Menningarborgin verður með þríþætta dagskrá í Kringlunni í dag milli kl. 14 og 15. Þeir sem fram koma eru Jóna Einarsdóttir harmonikkuleikari; Hópur fólks - Listverksmiðja og félagar úr hljómsveitinni Emblu. HELLA KL. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Meistarinn er mættur

ÞEIR eru ávallt snyrtilegir og ávallt tilbúnir. Þeir eru í hljómsveitinni Í svörtum fötum og klæða sig samkvæmt því. Góðu fréttirnar eru þær að milli kl. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 24 orð

Ríkey í Perlunni

RÍKEY Ingimundardóttir sýnir nú málverk, skúlptúra, lágmyndir, skálar o.fl. í Perlunni. Sýningin stendur út júlí. Einnig má sjá verk eftir Ríkeyju á jarðhæð Kringlunnar í... Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 120 orð | 2 myndir

Sungið af lífi og sál

GESTIR Kringlunnar og veitingastaðarins Hard Rock Café skemmtu sér hið besta í gær er sex af vinsælustu hljómsveitum landsins tróðu þar upp á milli 14-18 og var mikið líf í tuskunum. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 9 orð

Sýningu lýkur

Félagið Íslensk grafík, Hafnarhúsinu Sýningu Sigurveigar Knútsdóttur, ,,Skissur", lýkur á... Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 704 orð | 1 mynd

Tímabær endurkoma

HLJÓMSVEITIN Supremes er komin saman aftur og er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Diana Ross, sú þekktasta úr sveitinni, segist njóta þess til fulls að syngja með Supremes á nýjan leik. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla í garðinum

SÖNGVARINN Elton John og hljómsveitin Backstreet Boys hafa bæst í hóp þeirra sem skemmta munu gestum í garðveislu sem verður í Hyde Park í London á sunnudaginn. Meira
8. júlí 2000 | Menningarlíf | 64 orð

Tríó Árna Heiðars á Jómfrúnni

SJÖTTU sumartónleikar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu fara fram í dag, laugardag, kl. 16-18. Að þessu sinni kemur fram tríó píanóleikarans Árna Heiðars Karlssonar. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð

Vantar púðrið

½ Leikstjóri: Bill Pullman. Handrit: Larry Gross. Byggt á skáldsögu Owen Wister. Aðalhlutverk: Bill Pullman, Diane Lane og Dennis Weaver. (120 mín) Bandaríkin, 2000. Sam myndbönd. Bönnuð innan 12 ára. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Whitney annars hugar

LÍFSGLEÐIN hefur eitthvað verið að skríða fram hjá bandarísku söngkonunni Whitney Houston síðustu mánuði. Meira
8. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 751 orð | 1 mynd

Yndislegur hávaði

Maunir, Roð, Forgarður Helvítis, Fallega Gulrótin, Örkuml, Kuml, Spitsign, Saktmóðigur, bisund, Dr. Gunni. Meira

Umræðan

8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 8. júlí verður fimmtugur Steinþór Ólafsson, leiðsögumaður, Gautavík 17, Reykjavík . Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum í veislutjaldi á tjaldstæðinu á Þingvöllum í dag frá kl.... Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 10. júlí, verður níræð Valgerður Pálmadóttir frá Ísafirði, nú búsett á Patreksfirði . Hún tekur á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut frá kl. 15-19 í dag,... Meira
8. júlí 2000 | Aðsent efni | 190 orð

Að hengja bakara fyrir smið

Meðan gatnakerfið í Reykjavík tekur ekki við þeirri umferð sem beint er að því, segir Ólafur B. Thors, og úrbætur eru ekki framkvæmdar, þá lækkar ekki reikningurinn. Meira
8. júlí 2000 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Að rétta fram hönd

Gleymið aldrei, segir Páll V. Daníelsson, að setja manninn og manngildið ofar efnislegum gæðum. Meira
8. júlí 2000 | Aðsent efni | 1205 orð | 1 mynd

Áfram Sleipnismenn

Það er aðdáunarvert, segir Marías Sveinsson, hvað fólkið í þessu litla félagi stendur vel saman. Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Einkennileg þjónusta

FYRIR stuttu síðan fékk ég ábyrgðarpóst frá Íslandspósti. Átti ég von á þessum pósti og var mér sagt að búið væri að setja þetta í póst. Hringdi ég á pósthúsið því mér lá á og vildi ná í þetta sjálf. Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 180 orð | 1 mynd

Hrossaskítur í Árbænum

ÉG SENDI þetta bréf til að kvarta undan öllum hrossaskítnum á göngustígum Árbæjar. Ég held að það sé útaf þessu hestamóti þarna fyrir ofan mig. Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
8. júlí 2000 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Richard Long og niðjar tveggja alda

Öflun upplýsinga, segir Þór Jakobsson, var að vonum meginstarfi niðjafélagsins. Meira
8. júlí 2000 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Síberíuhraðlestin, Mongólía og Kína

Miðhluti Asíu, segir Ari Trausti Guðmundsson, er framandi og spennandi í augum Íslendinga. Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Sjötíu töskur týndar í tvo sólarhringa

AÐFARANÓTT 2. júlí sl. kom flugvél frá Flugleiðum frá borginni Zürich í Sviss. Komutími var 00.15 samkvæmt áætlun. Seinkun varð á fluginu, sem ekki er í frásögur færandi, og nýr komutími 01.35. Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 94 orð

SÚ ÞJÓÐ...

Sú þjóð sem löngum átti' ekki' í sig brauð en einatt bar þó reisn í fátækt sinni, skal efnum búin orðin þvílíkt gauð er öðrum bjóði sig að fótaskinni. Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 670 orð

Víkverji skrifar. . .

VÍKVERJI hefur sveiflast milli örmagna vesalmennsku og taumlausrar reiði að undanförnu. Hann veit þó að ekki er ráðlegt að taka sér penna í hönd í reiðikasti og því síður í svekkelsi, en ætlar samt að láta vaða og freista þess að skrifa sig frá þessu. Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu dósum fyrir...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu dósum fyrir 5.719 kr. til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Þær heita Elísabet Ósk Ögmundsdóttir og Guðrún Dóra... Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 5.732 með tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Signý Rún Pétursdóttir og Málfríður Guðný... Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir söfnuðu kr.

Þessir duglegu drengir söfnuðu kr. 2.124 kr. til styrktar Rauða kross Íslands. Þeir heita Styrmir Svavarsson, Guðmundur I. Jónsson, Eyþór Ó. Ragnarsson og Gunnar F. Halldórsson. Á myndina vantar Lúðvík Þ.... Meira
8. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir söfnuðu með hlutaveltu...

Þessir duglegu drengir söfnuðu með hlutaveltu kr. 3.546 til styrktar hjartveikum börnum. Þeir heita Daníel Smári Hauksson, Edvard Þór Indriðason og Alexander Smári... Meira

Minningargreinar

8. júlí 2000 | Minningargreinar | 837 orð

ADOLF SIGURÐSSON

Adolf Sigurðsson fæddist á Þingeyri 19. júlí 1919. Hann lést á sjúkrahúsinu á Þingeyri 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Einarsdóttir, f. í Hafnarfirði 3.9. 1881, og Sigurður Jóhannesson, f. á Þingeyri 3.10. 1884. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 1979 orð

JAKOBÍNA MATHIESEN

Jakobína Mathiesen fæddist í Keflavík 9. mars 1900. Hún lést 19. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 432 orð

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson fæddist í Neskaupstað 14. nóvember 1939. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 3. júlí s.l. Foreldrar hans voru Jón Bessason, f. 16.4. 1874, d. 2.10. 1959, og Þóranna Andersen, f. 10.7. 1907, d. 16.9. 1972. Systkini Jóns: Sigurður Jónsson,... Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 1293 orð

KARL REYNIR ÓLAFSSON

Karl Reynir Ólafsson fæddist í Múlakoti í Fljótshlíð 11. júní 1925. Hann andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Selfossi 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Karl Óskar Túbals, listmálari og bóndi í Múlakoti í Fljótshlíð, f. 13. júlí 1897,... Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 459 orð

MARGRÉT HARALDSDÓTTIR

Margrét Haraldsdóttir fæddist á Kjalarlandi í Vindhælishreppi 29. september 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 1348 orð

MATTHÍAS INGIBERGSSON

Matthías Ingibergsson fæddist í Kirkjuvogi í Höfnum hinn 21. febrúar 1918. Hann lést á Landspítalanum hinn 28. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 1763 orð

Sólveig Ólafsdóttir

Sólveig Ólafsdóttir fæddist á Hnausum, síðar nefnt Sólnes, í Vestmannaeyjum 23. september 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Auðunsson, f. 29. maí 1879 á Torfastöðum í Fljótshlíð, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 910 orð

STEFÁN Á. GUÐMUNDSSON

Stefán Ágúst Guðmundsson fæddist í Vorsabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi hinn 1. ágúst 1919. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Elísabet Magnúsdóttir, f. 5.9. 1877, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 521 orð

STEFÁN ÓLI ÁRNASON STEINUNN ÁRNADÓTTIR

Stefán Óli Árnason fæddist í Reykjavík 8. maí 1941. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 20. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 28. júní. Steinunn Árnadóttir fæddist í Reykjavík 14. janúar 1951. Hún lést á Landspítalanum 17. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2000 | Minningargreinar | 1290 orð

VALDIMAR ÁRNASON

Valdimar Árnason fæddist á Bjarkarlandi í Vestur-Eyjafjallahreppi 27. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt föstudagsins 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ísleif Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 8.6. 1910, og Árni K.R. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 240 orð

Breytt fjárfestingarstefna Íslenska fjársjóðsins

ÁKVEÐIÐ var á aðalfundi Íslenska fjársjóðsins hinn 6. júlí síðastliðinn að útvíkka fjárfestingarstefnu sjóðsins og var sérstök tenging við fjárfestingar í sjávarútvegi fjarlægð. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 142 orð

British Airways verður að selja GO-flugfélagið

EVRÓPUSAMBANDIÐ ætlar að setja það sem skilyrði fyrir samruna British Airways og hollenska flugfélagins KLM að þau selji lágfargjaldaflugfélög sín, Go og Buzz, að því er segir í Scandinavian Travel . Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Eigið fé Gildingar 7 milljarðar

SÖFNUN stofnhlutafjár Gildingar - fjárfestingarfélags ehf. er lokið, en upphaflega var gert ráð fyrir að eigið fé fyrirtækisins næmi um fimm milljörðum króna. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1811 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 60 83 3.696 308.100 Blálanga 50 50 50 504 25.200 Gellur 385 250 344 118 40.630 Hlýri 95 63 76 1.434 109. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 7.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 7. júlí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9488 0.9526 0.946 Japanskt jen 102.39 102.86 101.61 Sterlingspund 0.626 0.6317 0.6264 Sv. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Kynnti fjárfest-um Netverk

HOLBERG Másson, forstjóri Netverks, hélt kynningu á fyrirtækinu fyrir fjárfestingarbanka og blaðamenn á ráðstefnunni Internet IPO Forum, sem haldin var í London í síðustu viku. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Mikill áhugi fjárfesta í London

ÚTBOÐSKYNNING var haldin í gær (e. Roadshow) deCODE Genetics í London. Áhugi fjárfesta á fundinum virtist vera mjög mikill að sögn Júlíusar Heiðarssonar hjá Landsbréfum sem sat fundinn. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Miklar hækkanir

Hlutabréf á helstu mörkuðunum í Evrópu hækkuðu nokkuð í verði í gær í kjölfar birtingar talna um atvinnuástand í Bandaríkjunum og minnkandi ótta við vaxtahækkanir. Mikil eftirspurn var eftir bréfum í tækni- og fjarskiptafyrirtækjum. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Tekið á málum á altækan og faglegan hátt

KPMG ráðgjöf og Verk- og kerfisfræðistofan (VKS) hafa gert samning við Mjólkursamsöluna (MS) um viðamikið ráðgjafarverkefni sem felur í sér þarfagreiningu fyrir nýtt upplýsingakerfi Mjólkursamsölunnar. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Uppsagnir hjá Merrill

FREGNIR herma að Merrill Lynch & Co., sem er stærsta tryggingar- og fjárfestingarfélag í Bandaríkjunum, hyggist segja upp allt að 2.200 starfsmönnum í fjárfestingardeild félagsins að því er segir í The Wall Street Journal . Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 965 orð

Verður eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins

STÆRSTU hluthafarnir í Ísfélagi Vestmannaeyja og Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum hafa náð samkomulagi um samruna félaganna. Meira
8. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 07.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 07.07. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

8. júlí 2000 | Neytendur | 492 orð | 1 mynd

Markleysa að bera saman tilboðsverð og venjulegt verð

Matvöruverð er langhæst í Reykjavík samkvæmt niðurstöðu könnunar sem Neytendasamtökin gerðu hinn 20. júní sl. í samvinnu við samtök neytenda í Danmörku, Svíþjóð, Bretlandi og Belgíu. Af 48 vörutegundum er hæsta verðið í 31 tilviki í Reykjavík. Meira
8. júlí 2000 | Neytendur | 193 orð

Verð á innlendu súkkulaði lækkar

Í KJÖLFARIÐ á vörugjaldslækkun á innfluttu kakói og kakóvörum hafa innlendir sælgætisframleiðendur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sínum. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2000 | Viðhorf | 772 orð

Auraráð og auglýsingar

"Á móti má spyrja hverjir ráði því að börn og unglingar hafi nú á dögum mun meiri fjárráð en áður hafi tíðkast og hvort sú staðreynd geri þessa hópa ekki að eðlilegu skotmarki þeirra auglýsenda sem kunna sitt fag." Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

Berglind Rósa vann sig upp í A-úrslit

BERGLIND Rósa Guðmundsdóttir, Gusti, á Maístjörnu frá Svignaskarði vann sig upp úr 10. sæti í það 8. með glæsibrag er hún hlaut 8,75 í einkunn í B-úrslitum í unglingaflokki á Landsmóti hestamanna. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 297 orð

BRIDS - Umsjón: Guðmundur Páll Arnarson

FYRIR daga Roman-lykilspilaspurningarinnar gat verið vandasamt að segja á spil norðurs við opnun makkers á þremur spöðum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 645 orð | 1 mynd

Draumurinn er ljóð

VEÐRIÐ að undanförnu minnir á fjarlæga staði, fegurð og framandi líf. Slikjan í loftinu, lyktin og hitinn mýkir alla hugsun svo að annarlegt ástand líkast draumi leggst á vitið. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 741 orð | 1 mynd

Er hjónabandið þess virði?

Spurning: Ég hef verið gift í 10 ár og á 3 börn á aldrinum 2-9 ára með manninum mínum. Lengi gekk allt vel hjá okkur, en nú stefnir í skilnað af margvíslegum orsökum og við virðumst ekki geta náð sáttum. Meira
8. júlí 2000 | Dagbók | 849 orð

(Fl. 1,12.)

Í dag er laugardagur 8. júlí, 190. dagur ársins 2000. Seljamannamessa. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu, þér sem ætíð hafið verið hlýðnir, vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta eins og þegar ég var hjá yður, því fremur nú, þegar ég er fjarri. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 205 orð | 1 mynd

Hárþynningarlyf gagnast konum

KARLAR eru ekki þeir einu sem missa hárið þegar þeir eldast. Þótt konur verði ekki sköllóttar með sama hætti og karlmenn finna konur fyrir nokkurri hárþynningu með aldrinum. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 209 orð | 1 mynd

Háþrýstingur varir lengur

FYRRI rannsóknir hafa leitt í ljós, að tengsl eru á milli árásargirni og hjartasjúkdóma, en ný rannsókn leiðir í ljós, að ekki einungis er blóðþrýstingur hærri í árásargjörnum einstaklingum þegar þeir eru reiðir, þrýstingurinn er hærri í þeim lengur en í... Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 399 orð | 1 mynd

Hófdrykkjan dýrust

DAGINN eftir er það ekki fyllibyttan sem veldur mestum vanda á vinnustað, heldur hófdrykkjumaðurinn, að því er ný rannsókn leiðir í ljós. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 1886 orð | 3 myndir

Hverjir eru komnir af Karlamagnúsi?

Útliti Vísindavefjarins var breytt í vikunni og standa vonir til að nú fari enn betur um gesti á vefsetrinu en áður. Jafnframt hefur hugbúnaðurinn sem notaður er við vinnsluna verið stórbættur. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Höfuðmeiðsl algengasti áverki ungbarna

MÖRGUM foreldrum ungbarna kann að koma á óvart að börnum þeirra stafar mest hætta af höfuð- og hálsmeiðslum, sem eru hartnær 70% áverka ungbarna sem lögð eru inn á bandarísk sjúkrahús. Stundum er foreldrum barnanna um að kenna. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 226 orð | 1 mynd

Líkur á barneignum minnka með aldrinum

KONUR sem eru farnar að nálgast fertugt eiga mun minni möguleika á að eignast barn en yngri konur, samkvæmt nýrri skýrslu er birtist í ritinu British Medical Journal 24. júní. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 370 orð

Ný meðferð við langvinnum hálsverkjum

LANGVARANDI verkir hrjá stóran hluta fólks í hinum vestræna heimi þótt þeir hái daglegu starfi mismikið. Leit að orsökum og lausnum til að draga úr verkjunum, auk vinnutaps, kosta þjóðfélög gífurlega háar fjárhæðir. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

"Andleg og sálræn átök hjá eigendunum"

KEPPNISHROSS á landsmóti hestamanna hafa að mestu sloppið við meiðsl og því ekki þurft að leita með þau til Þorvalds Þórðarsonar, dýralæknis á Hestaspítalanum í Faxabóli. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

"Draumaefni"

LEIRLJÓS Hekluvikur sem var fluttur frá bænum Heiði á Rangárvöllum þekur reiðvellina í Víðidal. Auðunn Valdimarsson, vallarstjóri Fáks, segir menn lengi hafa leitað að góðu efni til að hafa á reiðvöllum. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

Rétt hross á réttum tíma

HARALDUR Sveinsson er margreyndur sýningarstjóri á hestamannamótum. Hann er nú einn af þremur í sýningarstjórn kynbótahrossa á landsmóti hestamanna í Víðidal. "Við teljum okkur vinna mjög mikilvægt starf. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Sandra Líf komin í A-úrslit í barnaflokki

SVIPAÐAR sviptingar urðu í B-úrslitum í barnaflokki á landsmótinu og í unglingaflokki. Sandra Líf Þórðardóttir úr Sörla vann sig upp úr 13. sæti í það 8. á Díönu frá Enni. Hún fékk einkunnina 8,53. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 185 orð

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ALEXEI Shirov (2.751) er kunnur fyrir villtan og skemmtilegan skákstíl. Sjaldan er lognmolla í skákum hans en það sama er ekki hægt að segja um Peter Leko (2.725), andstæðing hans í stöðunni þar sem hann setur að öllu jöfnu öryggið á oddinn. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 363 orð | 3 myndir

Spyrna frá Holtsmúla og Álfadís frá Selfossi slá í gegn

Fjögurra vetra hryssan Spyrna frá Holtsmúla er án efa ein af stjörnum landsmótsins en hún bætti enn við sig á yfirlitssýningu í gær þegar hún hækkaði sig í stökki og fékk nú 9,0. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 280 orð

Sviptingar í B-úrslitum

Krummi frá Geldingaá og Olil Amble tóku á honum stóra sínum í gærkvöldi í B-úrslitum B-flokks þar sem keppt var um eitt laust sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudag. Hlutu þau 8,65 í einkunn og unnu þau sig upp um eitt sæti og hrepptu vinninginn. Meira
8. júlí 2000 | Fastir þættir | 669 orð | 3 myndir

Þannig stendur maður á vegamótum margra alda og hlustar á nið tímans

30. apríl, sunnudagur Komum til Cordóba síðdegis í dag. Búum á framúrskarandi hóteli í gamla gyðingahverfinu, Hótel Amistad. Hverfið er frá 10. öld. Hanna minntist afmælis Bjarna Benediktssonar, með honum og Sigríði vorum við á Ítalíu sællar minningar. Meira

Íþróttir

8. júlí 2000 | Íþróttir | 126 orð

Aftur jafntefli í Finnlandi

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, lék þriðja og síðasta leik sinn í riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins gegn Dönum í gærkvöldi en keppnin fer fram í Finnlandi. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Arsenal ætlar sér stóra hluti

ARSENE Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur gefið til kynna að hann muni kaupa einn sterkan leikmann til viðbótar fyrir leiktíðina en í vikunni gekk hann frá kaupum á Frakkanum Robert Pires og nokkru áður á Brasilíumanninum Edu. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 204 orð

Dempsey sveik S-Afríku

CHARLIE Dempsey frá Nýja-Sjálandi, fulltrúi knattspyrnusambands Eyjaálfu, OFC, hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að hann valdi að skila auðu í atkvæðagreiðslu FIFA um hvaða þjóð myndi hreppa HM í knattspyrnu árið 2006. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

FITZROY Simpson , leikmaður Hearts í...

FITZROY Simpson , leikmaður Hearts í Skotlandi , skoraði mark Jamaíka sem gerði jafntefli við Kúbu , 1:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu í vikunni. Hearts mætir ÍBV í UEFA-bikarnum í næsta mánuði og Simpson er þar einn lykilmanna. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 225 orð

Leiftur verður með fullskipað lið að...

LEIFTUR tekur á móti franska liðinu Sedan á Ólafsfjarðarvelli á morgun en þar heyja félögin síðari leik sinn í 2. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu og hefst hann klukkan 16. Sedan vann fyrri leikinn á sínum heimavelli á laugardaginn var, 3:0, og möguleikar Leifturs á að komast áfram eru því ekki miklir. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 114 orð

LOUIS van Gaal, fyrrverandi þjálfari Barcelona,...

LOUIS van Gaal, fyrrverandi þjálfari Barcelona, var í gær ráðinn þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu og tekur hann við af Frank Rijkaard, sem sagði af sér í kjölfar Evrópumótsins. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 174 orð

Nunez forseti Barcelona að hætta

FORSETI Barcelona, Josep Lluis Nunez, segir í ársskýrslu katalónska knattspyrnufélagsins að verðmæti félagsins um þessar mundir sé um 97 milljarða króna. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 213 orð

"Mútubréf" hafa skaðað ímynd FIFA mikið

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Þýskalands líta mjög alvarlegum augum á bréf þau sem fulltrúar FIFA fengu rétt fyrir atkvæðagreiðsluna sem skar úr um hvaða þjóð fengi að halda HM árið 2006. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Skautasamband Íslands fékk rúmar 16 milljónir...

FRAMKVÆMD D-riðils heimsmeistaramótsins í íshokkíi sem fram fór hér á landi í apríl tókst afburða vel og skilaði rúmlega 5 milljóna króna hagnaði til Skautasambands Íslands. Auk þess fékk sambandið mikið lof frá Alþjóða íshokkísambandinu fyrir góða framkvæmd mótsins," sagði Magnús Jónasson, formaður íshokkídeildar Skautasambands Íslands og einn af skipuleggjendum mótsins. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Sætum sigri fagnað

PAT Rafter fagnar hér eftir að hafa lagt Bandaríkjamanninn Andre Agassi að velli. Rafter, sem er 27 ára, er fyrsti Ástralinn í þrettán ár til að keppa til úrslita á Wimbledon. "Þetta er stórkostlegt - það hljómar dásamlega að að vera kominn í... Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

Tómas Ingi með Eyjamönnum í Grindavík

TÓMAS Ingi Tómasson, sem leikið hefur með danska úrvalsdeildarliðinu AGF, er á leiðinni heim til að leika með Eyjamönnum það sem eftir lifir tímabils. Tómas kom til landsins í gærkvöld og verður því löglegur gegn Grindvíkingum á mánudag. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Varnarsigur Vals á Stjörnustúlkum

VALUR vann baráttusigur á Stjörnunni 2:0 í Garðabæ í gær í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar. KR vann öruggan sigur á RKV 8:0, ÍBV sigraði Þór/KA norðan heiða 4:1, og Breiðablik sigraði ÍA 4:0. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Þórður í fótspor Magnúsar og Péturs

ÞÓRÐUR Guðjónsson er þriðji íslenski knattspyrnumaðurinn til að leika með úrvalsdeildarliði á Spáni, en hann hefur gengið til liðs við Las Palmas á Kanaríeyjum. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 223 orð

Ævintýri Voltchkov á enda

PATRICK Rafter, sem er fyrsti Ástralinn til að leika til úrslita á Wimbledon síðan landi hans Pat Cash fagnaði sigri í einliðaleik 1987, fagnaði óvæntum sigri á Andre Agassi í gær í undanúrslitum - og mætir Pete Sampras í úrslitaleik á morgun. Rafter er í tólfta sæti á heimsliðstanum, Agassi í öðru, en Sampras í því fyrsta. Meira
8. júlí 2000 | Íþróttir | 100 orð

Örn áttundi í Helsinki

ÖRN Arnarson synti til úrslita í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Helsinki í gær og varð í 8. sæti. Örn synti vegalengdina á 1:52,29 mínútum og var töluvert frá Íslandsmetinu sem er 1:50,63 mínútur. Meira

Úr verinu

8. júlí 2000 | Úr verinu | 186 orð

Ágæt veiði undanfarið

VEIÐAR á loðnu og kolmunna hafa verið með ágætum undanfarið. Fimm kolmunnaskip eru á miðunum og hefur verið ágætis veiði í Rósagarðinum. Sex bátar voru á loðnumiðunum í gær og voru þeir staddir norður undir miðlínu. Meira
8. júlí 2000 | Úr verinu | 219 orð

Kristrún veiðir karfann á línu

LÍNUBÁTURINN Kristrún RE 177 hefur að undanförnu verið á karfaveiðum á Reykjaneshrygg og segir Halldór Gestsson skipstjóri að veiðin hafi verið ágæt undanfarið. "Þetta hefur verið svolítið nudd undanfarið en annars ganga veiðarnar ágætlega. Meira
8. júlí 2000 | Úr verinu | 133 orð | 1 mynd

"Svakalegar lúður"

GULLFAXI GK 14 kom að landi í Grindavík í fyrrakvöld með þrjú tonn af lúðu en þar á meðal voru tvær risalúður. Kristinn Arnberg skipstjóri segir að lúðurnar stóru hafi veiðst á Fjöllum um 120 mílur vestur af Garðskaga. Meira
8. júlí 2000 | Úr verinu | 79 orð

Sjö sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti sjö báta veiðileyfi í síðastliðnum júnímánuði og voru þeir allir sviptir veiðileyfi vegna afla umfram aflaheimildir. Meira

Lesbók

8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1300 orð | 4 myndir

AFKOMENDUR SNORRA ÞORFINNSSONAR Í HOLLANDI

Fyrsti Ameríkaninn af evrópskum uppruna í mannkynssögunni hefur væntanlega verið Snorri Þorfinnsson bóndi í Glaumbæ í Skagafirði. Hann er talinn fæddur um 1008 á austurströnd Ameríku, rétt norðan við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1038 orð | 1 mynd

ÁHRIF BIBLÍUNNAR Á ÍSLENSKT LAGAMÁL

BIBLÍAN, einkum Gamla testamentið, var um langan aldur og víða notuð öðrum þræði sem lögbók og sjálft Móselögmál, Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn (2M 21, 23), á sér t.d. hliðstæðu í lögum Hammúrabís. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

Á JÓNSMESSU

Öldin er að líða, enn skelfur jörð, hátíð stendur hátt, rökkrið sígur í kaldan svörð; við dönsum í dögginni nakin. Örlaganna máttur yfir hvílir hljótt, svefnvana þjóð og senn er komin Jónsmessu- nótt; við dönsum í dögginni nakin. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 92 orð

Á ÞÚFUBJARGI

Þeir eru illskeyttir undir Jökli og ekki skortir þá þrótt þeir kveða Kölska í kútinn um kolsvarta vetrarnótt. Í suðvestan svarra veðri sátu þeir brúninni hjá náttlangt Kolbeinn og Kölski og kváðust all rösklega á. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 555 orð | 1 mynd

DRAUMURINN ER JÖKLASAFN

HELGI Björnsson jöklafræðingur tók drjúgan þátt í undirbúningi og uppsetningu jöklasýningarinnar á Höfn. Hann segir sýninguna fyrst og fremst þjóna tvennum tilgangi. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1670 orð | 4 myndir

EFTIRMINNILEGAR MÆÐGUR

Mæðgurnar höfðu farið frá Vínarborg til Haag 1939 áður en herir Hitlers komu í kjölfarið. Húsið í Hampstead varð síðasta hæli þeirra; þar bjuggu þær í híði sínu og röðuðu kringum sig málverkum dótturinnar og erfðagripum fjölskyldunnar. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 141 orð

ENDURFUNDUR ALDINNA VINA

Það kemur víst oftast nær að því að vinur vor kveður andlega þreyttur og leiður á dvölinni með oss. Það er svo fjölmargt sem freistar og ef til vill gleður og fallvalt er lífið og gæfan sem það hefur léð oss. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð

FÍFILLINN MINN FAGRI

Fífillinn minn fagri finnst þér ekki gaman þegar grös og gola geta leikið saman, og finnst þér ekki frábært hve fjöllin eru dreymin, þau spegla sig í sjónum og sýnast öll svo feimin, sérðu lyngið lifna hjá lágum dýjamosa og sérðu hvernig sólin fær suma... Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð

Fyrir tónlistina

LEIKARI í gervi nasista stendur hér fyrir framan hóp fanga á æfingu leikritsins "An die Musik" sem útleggja má sem "Fyrir tónlistina". Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | 1 mynd

Heimurinn með augum "Barna Maríu"

LISTAVERKIÐ á myndinni er þessa dagana til sýnis í Capitol Hill, þinghúsi Bandaríkjamanna í Washington. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð | 4 myndir

HINN SAMEIGINLEGI ÞRÁÐUR

Í Listasafni ASÍ opna tvær myndlistarkonur sýningar í dag. Það eru þær Ása Ólafsdóttir, sem sýnir myndvefnað, og Kristín Geirsdóttir, sem sýnir olíumálverk. Blaðamaður Morgunblaðsins fór á stúfana og hitti listamennina við undirbúning sýninganna. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

HVAÐ SÉRÐU SÓL?

Hvað sérðu, sól, er hnígur þú í sæ? Sestu þá og vekur barn af blundi? Strýkur væran hvarm í hvítri kyrrð á hvílubeði í tærum drauma- lundi? Eða sérðu blóð, er berjast manna börn, biturð, eymd og vonleysi í stríði? Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð

ÍÞRÓTTA-DEKRIÐ

Höfundur þessa Rabbs er hóflega áhugasamur um íþróttir, en viðurkennir vissulega gildi þeirra til aukinnar heilbrigði og afþreyingar. Æ oftar þykir honum þó sem íþróttadekur fjölmiðla keyri úr hófi. Í dagblöðunum er þetta svo sem í lagi. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Kartöflukofar

í æðra veldi er heiti á grein eftir Pétur H. Ármannsson, forstöðumann byggingarlistardeildar á Kjarvalsstöðum, og Ágústu Kristófersdóttur. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1236 orð | 13 myndir

KARTÖFLUKOFAR Í ÆÐRA VELDI

Á Kjarvalsstöðum stendur fram til 23. júlí sýningin Garðhúsabærinn, sem snýst um skemmtilega hugmynd: Lítið hús sem hefur þann tilgang að þar er hægt að vera í friði með sjálfum sér - eða öðrum. Heimsfrægir arkitektar hafa lagt hugmyndinni lið. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð | 1 mynd

Leiðrétting

Í grein eftir Elsu E. Guðjónsson í Lesbók 3. júní sl. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1225 orð | 2 myndir

LEIKIÐ Á ORÐ OG STEIN

Í tilefni af áttræðisafmæli listamannsins Gests Þorgrímssonar heldur Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi sýningu á listaverkum hans. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR fékk að hnýsast inn í hugarheim steinskáldsins. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð | 1 mynd

Lífshlaup steinskáldsins

STEINSNAR - Gestur Þorgrímsson myndhöggvari, er heitið á bók sem kemur út í dag í tilefni af áttræðisafmæli Gests. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 81 orð

LJÓÐ UM DRENGINN DÁNA

Á hverju kvöldi í Granada á hverju kvöldi deyr lítið barn. Á hverju kvöldi hvílist vatnið og hjalar við vini sína. Dauðir hafa vængi gerða úr mosa. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 594 orð | 3 myndir

MEÐ ÚTIVIST Í HVALFIRÐI

Hvalfjörður er eitt af þeim svæðum í nágrenni þéttbýlisins við Faxaflóa sem gefa nánast ótæmandi tækifæri til að njóta náttúrunnar með hollri og góðri útivist fyrir alla fjölskylduna. Hvalfjörður heitir eftir illhveli nokkru öllum grimmara sem grandaði... Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 212 orð

MORGUNN

Árdagssólin sendir milljón spræka morgungeisla í njósnaferð yfir Eiríksjökul. Þeir hlaupa niður með fljótinu hvíta spegla sig í flaumnum drekka morgundögg af stráum heilsa skóginum kumpánlega. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handrit við árþúsundamót. Sumartími: Opið alla daga kl. 13-17. Til 31. ág. Ásmundarsafn: Verk í eigu safnsins. Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Til 1. nóv. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð

"Um það allra fegursta lífsins tré..."

Í dag kl. 17 verða frumflutt ný tónverk eftir Báru Grímsdóttur,staðartónskáld í Skálholti. Tónverkin eru samin fyrir söngraddir og það er sönghópurinn Hljómeyki sem flytur undir stjórn Bernharðs Wilkinson. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1452 orð | 2 myndir

SILFURÞRÁÐUR ÍSLENSKRAR MENNINGAR

Trú og tónlist í íslenskum handritum er yfirskrift fyrstu tónleikahelgar Sumartónleika í Skálholtskirkju sem nú er gengin í garð. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR ræddi við Kára Bjarnason, formann Collegium Musicum, um hátíðardagskrá helgarinnar, málþing um íslenskan tónlistararf og sýningu á íslenskum tónlistarhandritum sem opnuð verður í Skálholti í dag. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 513 orð | 2 myndir

SÓLALDA Á SULTARTANGAVIRKJUN

Sultartangavirkjun er mikilfenglegt mannvirki. Frárennslisskurðurinn er í rauninni gljúfur sem skorið er í gegnum ótal hraun- og öskulög og vísast hér á forsíðumyndina. Frá brúnni yfir þetta manngerða gljúfur ber inntaksvegg virkjunarinnar við himin. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 325 orð

STÆRSTI JÖKULL EVRÓPU

VATNAJÖKULL er stærsta jökulhvel utan heimskautasvæða, 8100 km2 að flatarmáli. Hann er að meðaltali rúmlega 400 m þykkur, en mest um 950 m. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

Sumartónleikar

í Skálholtskirkju eiga 25 ára afmæli í sumar. Af því tilefni verður efnt til hátíðardagskrár í kirkjunni um helgina í samvinnu við Collegium Musicum, samtök um tónlistarstarf í Skálholti. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2312 orð | 5 myndir

SUNDRAÐIR FÖLLUM VÉR

Þótt ljón séu félagslyndust allra dýra af kattaætt vinna þau ekki saman nema þau sjái sér hag í því. Karlljón ganga í ævilangt bandalag við átta önnur karlljón. Þar ræður þó enginn bróðurkærleikur ferð, heldur möguleikarnir á að fjölga sér. Oftast eru félagarnir úr hópi bræðra eða frænda sem hafa alist upp í sama hvolpahópnum. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

Sunnudagur 9. júlí

Morguntíðir í höndum Ísleifsreglunnar hefjast kl. 9. Sönghópurinn Gríma ásamt Margréti Bóasdóttur syngja morgunsöng kl. 9.30. Kl. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð

TIL HEIÐURS ÞÓRÓLFI

Minnisstæður mér ert þú maður ellefu ára þá, er við höfðum börn og bú blessuðum gamla Staðnum á. Þú varst glaður Þórólfur, þú varst maður hugþekkur, í orða vali öruggur, eins og tali spekingur. Hægt þú gekkst um hverjar dyr, hugfastur og lyndis kyr. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1173 orð | 1 mynd

TVÆR HLIÐAR SAMA VERULEIKA

Í dag verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði sýning á verkum steinskúlptúristans Keizo Ushio frá Japan. Hann er þekktur fyrir stærðfræðileg - lífræn skúlptúrform sem hann vinnur aðallega í ýmsar graníttegundir. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 477 orð | 2 myndir

VÍSINDI OG FRÓÐLEIKUR

EFNI er fjölbreytt á jöklasýningunni. Meira
8. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1248 orð | 4 myndir

YFIR VINDKALDAR HRÍMÞURSA SLÓÐIR

Vatnajökull - náttúra, saga, menning er yfirskrift jöklasýningar sem stendur yfir á Höfn í Hornafirði í sumar. Renna þar saman náttúruvísindi, þjóðlegur fróðleikur og myndlist. ORRI PÁLL ORMARSSON flaug austur og skoðaði sýninguna sem heimamenn vona að verði vísir að jöklasafni í sveitarfélaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.