Flekkefjord er örlítill, ótrúlega fallegur, lygn og friðsæll innfjörður úr Dalsfjord, á vesturströnd Noregs. Þar er smáþorpið Flekke og rétt hjá stendur Haugland, sem hýsir alþjóðlegan menntaskóla, RCN-UWC, þar sem 200 ungmenni frá 85 þjóðlöndum verja saman tveimur árum úr lífi sínu, í blíðu og stríðu.
Agnes Bragadóttir komst að því að vináttuböndin sem ungmennin hnýta á þessum tveimur árum eru undursterk.
Meira