Greinar laugardaginn 22. júlí 2000

Forsíða

22. júlí 2000 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Búdda úr sandi

Konur í hollenskum þjóðbúningum virða fyrir sér sandlíkneski af Búdda sem lokið var við í garði við Muiderzand í gær. Sandlistaverkið er eftirlíking af frægri Búddamynd sem kennd er við Kamakura. Meira
22. júlí 2000 | Forsíða | 123 orð

EES-samningur úreltur

JENS Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segir að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið, EES, sé úreltur og útilokar ekki, að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu, ESB, fyrir næstu kosningar. Meira
22. júlí 2000 | Forsíða | 133 orð

Milljarðar tonna af vatni

HÆKKANDI hitastig í lofthjúp jarðarinnar veldur því að 50 milljarðar tonna af vatni losna árlega úr ísnum á Grænlandi og eiga sinn þátt í að hækka yfirborð sjávar, að sögn bandarískra vísindamanna. Meira
22. júlí 2000 | Forsíða | 327 orð

Vilja draga úr skuldabyrði þróunarríkja

LEIÐTOGAR átta helstu iðnríkja heims, G-8-hópsins svonefnda, heita því að hraða aðgerðum til að fella niður skuldir þróunarríkjanna eða semja um hagstæðari greiðslukjör. Meira
22. júlí 2000 | Forsíða | 346 orð | 1 mynd

Yfirstjórn Jerú-salem verði skipt

MADELEINE Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hélt í gær áfram að reyna að fá fulltrúa Ísraela og Palestínumanna til að ná endanlegu friðarsamkomulagi í Camp David, sveitasetri Bandaríkjaforseta. Meira

Fréttir

22. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Afgreiðslutími veitingastaða takmarkaður á ný

BÆJARRÁÐ Akureyrarbæjar hefur fjallað um og samþykkt tillögur starfshóps um vímuvarnir um afgreiðslutíma veitingahúsa. Afgreiðslutíminn hefur verið frjáls en breytingar á afgreiðslutíma koma til framkvæmda frá og með 15. september næstkomandi. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Áhugi fyrir sjóðnum eykst

Hrefna Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1984 og BA-prófi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands 1990. Hún starfaði eftir námslok sem blaðafulltrúi Pósts- og síma og síðar blaðaupplýsingafulltrúi Landssímans, árið 1998 tók hún við starfi forstöðumanns notendaþjónustu Símans en er í dag forstöðumaður upplýsingaveitna Símans. Hrefna er gift Gísla Þór Gíslasyni tæknifræðingi og eiga þau eina dóttur. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Árekstur á Reykjanesbraut

EKIÐ var í veg fyrir fólksbifreið sem var á leið suður Reykjanesbraut í fyrradag. Slysið varð við Fitjar, á gatnamótum Reykjanesbrautar og Stekkjar. Fólksbifreiðarnar voru báðar óökufærar eftir áreksturinn og voru dregnar í burt með kranabíl. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 393 orð

Bandaríkjaþing samþykkir tilslökun gagnvart Kúbu

FULLTRÚADEILD bandaríska þingsins hefur samþykkt að aflétta öllum höftum af sölu matvæla og lyfja frá Bandaríkjunum til Kúbu og af ferðum bandarískra ferðamanna til eyjarinnar. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Bensínlækkun um mánaðamótin

ALLAR líkur eru á því að bensínverð lækki á innanlandsmarkaði um næstu mánaðamót. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Bjargað úr sjónum

UNGRI stúlku var í gærkvöldi bjargað úr sjónum við Seltjarnarnes. Hún hafði lagst til sunds skammt vestan við Eiðistorg. Neyðarlínunni var tilkynnt atvikið, en talið er að sá sem það gerði hafi verið með stúlkunni er hún stakk sér til sunds. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Blikkað á ökumenn sem aka of greitt

SJÁLFVIRK blikkljós vegna ökuhraða verða tekin í notkun í Hvalfjarðargöngum á næstunni. Þeir sem aka vel yfir hámarkshraða í göngunum, fá á sig blikkandi ljós til áminningar. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Camp David - fyrir og eftir

EHUD Barak hefur gengið mjög langt til að koma til móts við Palestínumenn, jafnvel áður en leiðtogafundurinn í Camp David hófst; lengra en nokkur af forverum hans lét sig dreyma um; lengra en nokkur annar ísraelskur leiðtogi er líklegur til að ganga í... Meira
22. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 326 orð

Dagskrá Listasumars til 28. júlí

OPNUN myndlistarsamsýningarinnar "Rýmið í rýminu" í Ketilhúsinu, 22. júlí kl. 16. Sýnendur eru: Arna Valsdóttir, Ásmundur Ásmundsson, Elsa D. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Damlað í Dhaka

Mikil flóð eru víða í Bangladesh, til dæmis í höfuðborginni Dhaka þar sem þessi mynd var tekin. Þar er ekki fært um margar götur nema á báti. Hefur rignt mikið að undanförnu og veðurfræðingar spá ekki neinni uppstyttu í... Meira
22. júlí 2000 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Dánargjöf til Eyrarbakkakirkju

GUÐRÚN Ingibjörg Oddsdóttir frá Bráðræði á Eyrarbakka arfleiddi Eyrarbakkakirkju að húsi sínu á Eyrarbakka til minningar um látna ástvini frá Bráðræði. Hún var tæplega 100 ára gömul þegar hún lést þann 19. ágúst á síðasta ári. Meira
22. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 184 orð

Diddú og Björn Steinar í kirkjunni

ÞRIÐJU tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju verða haldnir sunnudaginn 23. júlí kl. 17. Þá mun hin ástsæla sópransöngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja verk eftir m.a. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ekkert lát á vatnavöxtum

Sumarhús, vegir og járnbrautateinar sópuðust burt í gær í vatnavöxtunum í Mið-Svíþjóð en þar eru öll vatnsföll uppbólgin eftir látlausar rigningar í margar vikur. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fagurt er í Vatnsdal

Blönduósi -Skriða féll fyrir nokkrum dögum í svokallaðri Hvammsurð skammt norðan við bæinn Hvamm í Vatnsdal. Urðin er í senn hrikaleg og heillandi í hlíðinni hinum megin við ána. Þrátt fyrir umbrot náttúrunnar er Vatnsdalurinn fagur á að... Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1502 orð | 2 myndir

Fjárfestingarbanki var óhugsandi

Miklar breytingar hafa orðið hjá Landsbanka Íslands hf. á síðustu mánuðum og misserum, nú síðast með kaupum bankans á meirihluta í fjárfestingarbanka í London. Rætt var við forsvarsmenn fjárfestingarhluta bankans um breytingarnar. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fjögurra látinna hermanna minnst

LEGSTEINAR þriggja breskra og eins nýsjálensks hermanns sem fórust þegar flugvél þeirra hrapaði á jökul á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar á stríðsárunum eru tilbúnir í Fossvogskirkjugarði. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fjölbreytt dagskrá á Þingvöllum

UM HELGINA verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Á laugardag verður gönguferð um Arnarfell við Þingvallavatn en sú jörð fór í eyði 1947. Barnastund er einnig á laugardag þar sem náttúran verður skoðuð og farið í leiki. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fjölleikahúsbíll lenti út af

EINN lestarbíla norska fjölleikahússins Agora sem er á ferð um landið og var að koma frá Sauðárkróki lenti utan vegar á Holtavörðuheiði um hádegisbilið í fyrradag. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi mun vegöxl hafa gefið sig með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fjölskylduhátíð í Garðabæ

SUNNUDAGINN 23. júlí nk. kl. 16.00 verður haldin á hátíðarsvæðinu við Garðaskóla í Garðabæ opnunarhátíð verkefnisins "Fjölskyldan saman", sem er samvinnuverkefni UMFÍ og Íslands án eiturlyfja. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Flest mistök í bæklunarlækningum

BÆKLUNARAÐGERÐIR og lýtalækningar eru þær sérgreinar þar sem flest læknamistök verða, ef marka má þann fjölda umkvartana sem berast til samtakanna Lífsvogar vegna slíkra mála. Meira
22. júlí 2000 | Miðopna | 1169 orð | 3 myndir

Fólk er misánægt með tjónabætur

Viðlagatrygging hefur nú lokið mati á 40-50 húsum í Rangárvallasýslu og öðrum eins fjölda tjóna í Árnessýslu. Starfsmenn stofnunarinnar eru þessa dagana að birta húseigendum niðurstöður matsins. Sumir samþykkja matið strax með undirskrift og fá jafnvel borgað inn á tjón sitt á meðan aðrir taka sér umhugsunarfrest eða lýsa jafnvel óánægju sinni með niðurstöðuna. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Færði Skálholtsstað Guðbrandsbiblíu að gjöf

SKÁLHOLTSSTAÐUR eignaðist fyrir skemmstu Guðbrandsbiblíu í upprunalegri prentun, frá 1584. Gefandi er Örn Arnar, ræðismaður Íslands í Minnesota í Bandaríkjunum. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Garðaskoðun á Akranesi

ÁRLEG garðaskoðun Garðyrkjufélags Íslands fer fram á Akranesi sunnudaginn 23. júlí milli kl. 13 og 17. "Það er ekki tekið út með sældinni að rækta fjölbreyttan gróður við sjávarsíðuna. Akranes stendur á skaga sem er umvafinn brimlöðri á alla kanta. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 21-07-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 21-07-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 78,69000 78,47000 78,91000 Sterlpund. 119,1400 118,8200 119,4600 Kan. dollari 53,48000 53,31000 53,65000 Dönsk kr. 9,87000 9,84200 9,89800 Norsk kr. 8,98000 8,95400 9,00600 Sænsk kr. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð

Gistirými í Reykjavík af skornum skammti

SAMHLIÐA auknum ferðamannastraumi til landsins gengur sífellt erfiðlegar að útvega ferðafólki gistingu á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Gíslum sleppt á Filippseyjum

MÚSLÍMSKIR öfgamenn, sem hafa verið með tugi manna í gíslingu á Jolo-eyju á Filippseyjum, slepptu sex í gær, tveimur Filippseyingum og fjórum Malasíumönnum. Þá slepptu þeir einnig fyrir nokkrum dögum þýskri konu. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Hefði átt að berast embættinu fyrr

INDRIÐI H. Þorláksson ríkisskattstjóri segir það mjög miður að Landsbankinn skyldi ekki fyrirfram senda ríkisskattstjóra áætlun um kaupréttarsamninga, sem Morgunblaðið greindi frá í gær. "Það stendur skýrum stöfum í 8. tölulið B-liðar 8. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

Heimilt að veiða 404 hreindýr í haust

HEIMILT verður að veiða allt að 404 hreindýr á tímabilinu 1. ágúst til 15. september í ár auk hreindýrakálfa samkvæmt auglýsingu frá umhverfisráðuneytinu í fyrradag. Hreindýraveiðar eru óheimilar fyrir 15. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heyannir í Árbæ

TÚNIÐ við Árbæ verður slegið með orfi og ljá sunnudaginn 23. júlí á milli klukkan 14 og 17 ef veður leyfir. Þá verður rakað, rifjað, tekið saman og bundið í bagga. Gestir eru hvattir til að taka þátt í heyskapnum. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð

Hringt erlendis á kostnað íslenskra NMT-notenda

UNDANFARIÐ hafa komið upp tilvik þar sem að íslenskir notendur NMT-farsímakerfisins hafa fengið mun hærri reikninga en þeir könnuðust við og við nánari skoðun hefur komið í ljós að erlendir aðilar hafa verið að hringja á kostnað íslenskra notenda. Meira
22. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 155 orð | 1 mynd

Hundar styggja fé

BÆNDUR í Grýtubakkahreppi hafa lengt haft grun um að féð á afréttinni styggist vegna umferðar um svæðið. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Hæla hjálparstarfinu

HJÓN sem lentu í rútuslysinu á Hólsfjöllum 16. júlí sl. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Iðgjöld nægja ekki fyrir tjónum

SAMBAND íslenskra tryggingafélaga hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um vátryggingaiðgjöld af mótorhjólum sem fram fór á Stöð 2 og Bylgjunni sl. fimmtudag. Meira
22. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA : Messa kl 11 sunnudaginn 23. júlí, Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sama dag kl. 17 eru sumartónleikar í kirkjunni. Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran og Björn Steinar Sólbergsson, orgelleikari. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 264 orð

Kjarnorkuveri lokað

SNARPUR jarðskjálfti er mældist 6,1 stig á Richter fannst á austurströnd Japans aðfaranótt gærdagsins og varð af þeim sökum að loka kjarnorkuveri tímabundið og stöðva lestarsamgöngur. Engin meiðsl urðu á fólki og skemmdir voru smávægilegar. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Kvíar brustu og eldisfiskur slapp

VEIÐIFÉLÖG við Breiðafjörð hafa sent sýslumanninum í Stykkishólmi kæru vegna þess sem þau telja ólöglegan flutning á eldisfiski frá Suðurlandi vestur í Hraunsfjörð. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Leiðrétt

Allegro Suzuki- tónlistarskólinn Þrjár stúlknanna af fjórum sem tóku þátt í tónlistarmótinu Suzuki Nordic Strings 2000 í Eistlandi, og frá var greint í blaðinu í gær, eru úr Allegro Suzuki-tónlistarskólanum en ekki Tónlistarskóla íslenska... Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á Sæbraut á móts við gatnamót Langholtsvegar um kl. 13:30 þriðjudaginn 11. júlí s.l. þar sem árekstur varð með blárri MMC Colt fólksbifreið og svartri Nissan Micra fólksbifreið. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 500 orð

Nýir aðlögunarsamningar ekki gerðir

BANDALAG háskólamanna (BHM) hefur ritað Geir H. Haarde fjármálaráðherra bréf og óskað eftir liðsinni hans til að koma á fundi í samstarfsnefnd BHM og fjármálaráðuneytisins til að ræða mál er lúta að gerð aðlögunarsamninga. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Ný kirkja í Vatnsendalandi

KEFAS, Kristið samfélag, tók fystu skóflustungu fyrir kirkju samfélagsins fimmtudaginn 20. júlí sl. Kirkjan á að rísa í Vatnsendalandi, Vatnsendabletti... Meira
22. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 130 orð | 1 mynd

Nýtt eimbað í Sundlaug Vesturbæjar

FYRIR rúmri viku var nýtt eimbað opnað gestum Sundlaugar Vesturbæjar. Ólafur Gunnarsson, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, segir gestum líka breytingarnar vel. Einnig var komið fyrir nýju útiskýli og sturtum á laugarbakkanum. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Nýtt útlit Hótel Framness

STARFSEMI Hótel Framness, sem á tveggja ára afmæli um þessar mundir, hefur gengið mjög vel. Uppbyggingin heldur áfram og nú er verið að innrétta aðstöðu til líkams- og heilsuræktar. Meira
22. júlí 2000 | Landsbyggðin | 375 orð | 2 myndir

Plöntusala var minni en vonast var eftir

Egilsstaðir -Aðalfundur gróðrarstöðvarinnar Barra var haldinn í Valaskjálf 29. júní sl. Helstu mál fundarins voru rekstur fyrirtækisins síðastliðið starfsár, rekstrarhorfur og kjör stjórnar. Meira
22. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 757 orð | 1 mynd

"Óþolandi afskipti af skiplags- og byggðarmálum höfuðborgarinnar"

FLUGMÁLASTJÓRN sætir harðri gagnrýni, frá Samtökum um betri byggð og formanni svæðisskipulagsnefndar fyrir höfuðborgarsvæðið, vegna afstöðu sinnar til Reykjavíkurflugvallar og framtíðar hans. Meira
22. júlí 2000 | Landsbyggðin | 94 orð | 1 mynd

Ráðherrar í heimsókn

Þórshöfn - Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra voru á ferð um Norður-Þingeyjarsýslu um miðjan júlí. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri hjá ESA

JÓNAS Fr. Jónsson, lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Verslunarráðs, tók þann 1. júlí síðastliðinn við framkvæmdastjórastarfi hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í Brussel en Jónas hefur starfað hjá stofnuninni síðan í mars 1998. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Rigning í Reykjavík

ÞAÐ hefur rignt á Reykvíkinga undanfarna daga. Margir borgarbúar hafa vart hætt sér út fyrir hússins dyr. Þó létu ekki allir rigninguna aftra för. Á Laugaveginum mátti sjá þessa vel búnu þremenninga sem sáu ekkert því til fyrirstöðu að spóka sig í bænum. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 2 myndir

Rostungar flækjast hingað endrum og sinnum

Rostungar eru sjaldséðar skepnur við Ísland og þess vegna vekur koma rostungs til Papeyjar mikla athygli. Margir ferðamenn hafa lagt leið sína út í eyna í vikunni til að skoða hann. Sigurður Ægisson rifjaði upp ferðir rostunga við landið. Meira
22. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð | 1 mynd

Sirkus er kominn í borgina

SIRKUS Agora frá Noregi er kominn til Reykjavíkur en sirkustjaldið hefur verið reist í Laugardalnum sunnan við húsdýragarðinn. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

SIV í höndum veiðistjóra

Hópur manna frá Náttúrufræðistofnun Íslands hefur unnið kappsamlega undanfarna daga að því að fanga gæsir á vestanverðu Norðurlandi og merkja þær meðan þær eru í sárum. Í gær voru þeir á Blönduósi og fönguðu 118 gæsir við lögreglustöðina og merktu þær. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Sjómaðurinn komst naumlega frá borði

MANNBJÖRG varð er báturinn Víglundur SÁ frá Rifi sökk um hálftvöleytið í gær. Báturinn var staddur á Breiðafirði, norðaustur af Rifi, í svokölluðum Álum. Meira
22. júlí 2000 | Akureyri og nágrenni | 119 orð | 1 mynd

Skákað í skjóli skemmtiferðaskips

RÚNAR Sigurpálsson bar sigur úr býtum á Hafnarmótinu í skák sem fram fór undir berum himni við Oddeyrarskála í gær. Um var að ræða hraðskákmót, svokallað Hafnarmót, sem Hafnasamlag Norðurlands stóð fyrir í fyrsta skipti í samvinnu við Skákfélag... Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Skemmdi sex bíla í einum árekstri

FÓLKSBIFREIÐ var ekið á fimm kyrrstæða bíla á bílastæði við Hringbraut í Reykjavík í gærkvöldi. Engan sakaði. Meira
22. júlí 2000 | Landsbyggðin | 55 orð

Skírn í Laxá

Búðardalur - Sunnudaginn 23. júlí verður haldin guðsþjónusta frammi í Laxárdal. Samkvæmt munnmælasögum voru Laxdælingar skírðir í Kristnapolli í Laxá sem er einn að bestu veiðistöðum í ánni. Meira
22. júlí 2000 | Landsbyggðin | 125 orð | 1 mynd

Sparisjóðurinn gefur kirkjuklukkur

Þórshöfn - Þórshafnarkirkjan nýja var vígð í fyrrasumar og þetta fallega Guðs hús er að miklu leyti fullbúið þó enn þá skorti nokkuð á og er t.d. ekki fullfrágengið að utan. Sóknarbörnum hefur þó meira þótt vanta þar sem kirkjuklukkur eru ekki komnar. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Speight lofar lok lýðræðis á Fídjíeyjum

GEORGE Speight, leiðtogi uppreisnarmanna á Fídjíeyjum, fullyrðir að stjórnarskrárbundið lýðræði sé liðið undir lok á eyjunum, og nýskipaður forseti, Josefa Iloilo, ber til baka sögusagnir um andlát sitt. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Staðfest að Vilhjálmur Stefánsson er faðirinn

KIRKJUBÆKUR sem fundist hafa í bænum Túktoyaktuk við strönd Norður-Íshafsins sýna fram á með óyggjandi hætti að Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður eignaðist soninn Alex með inúítakonunni Pannigablúk er hann dvaldi með inúítum um skeið á öðrum áratug... Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Stigaþrep Snorra

FORNLEIFAFRÆÐINGAR vita nú fyrir víst að niðurgröfnu göngin sem fundust við uppgröft í Reykholti eru frá elleftu til þrettándu öld. Liggja þau frá Snorralaug inn að gamla bæjarstæðinu. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sýning vegna 70 ára afmælis Akranesshafnar

LJÓSMYNDASÝNING í tilefni 70 ára afmælis Akranesshafnar verður opnuð í Kirkjuhvoli á Akranesi í dag, laugardag, kl. 15. Sýndar verða bæði gamlar og nýjar ljósmyndir; frá framkvæmdum á hafnarsvæðinu og lífi og starfi við höfnina. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Söngnámskeið í Borgarnesi

MARIA Teresa Uribe, alþjóðlegur listamaður, kemur til að leiðbeina borgfirskum söngvurum og söngnemendum dagana 27. júlí til 10. ágúst. Námskeiðið verður haldið í Borgarnesi. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 319 orð

Talið hagstætt að greiða upp lán ríkisins

VAXTAGJÖLD ríkissjóðs hækkuðu um rúmlega tvo milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Tekið upp fyrir árslok

STEFNT er að því að svonefnd altæk árangursstjórnun verði innleidd hjá Landsbanka Íslands fyrir árslok, að sögn Kristínar Rafnar, starfsmannastjóra Landsbankans. Hún segir að verið sé að skoða alla þætti í rekstri bankans. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Torfkirkja vígð við Þjóðveldisbæinn

LÍTIL torfklædd stafkirkja við Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal var vígð í gær. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 260 orð

Tvær aftökur sama daginn

ÁÆTLAÐ er að tveir dæmdir morðingjar verði teknir af lífi í Texas níunda ágúst næstkomandi en sjaldgæft er að tveir menn séu líflátnir sama dag. Í Texas eru fleiri menn teknir af lífi en í nokkru öðru ríki í Bandaríkjunum. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Töluvert stór olíuflekkur við Örfirisey

TÖLUVERT stór olíuflekkur sást norður af Örfirisey í fyrrakvöld. Að sögn Gests Guðjónssonar, umhverfis- og öryggisfulltrúa Olíudreifingar, var flekkurinn nokkuð stór og þykir líklegast að olían hafi komið frá skipi. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Umferðarátak á Suðurnesjum

LÖGREGLAN í Keflavík, Grindavík og Hafnarfirði hóf í gær umferðarátak í tengslum við verslunarmannahelgina. Fylgst verður með hraðakstri og ásigkomulagi bifreiða. Sérstaklega verður hugað að tjaldvögnum og hjólhýsum. Meira
22. júlí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 166 orð | 1 mynd

Uppsteypun lýkur fyrir áramót

UNNIÐ er hörðum höndum við uppsteypun nýs barnaspítala á lóð Landspítalans við Hringbraut. Aðalsteinn Pálsson, forstöðumaður byggingadeildar Landspítalans, sagði að framkvæmdir hefðu hafist í maí og að unnið yrði við bygginguna í allan vetur. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð

Viðskipti með óskráð bréf verða óheimil

SÉRSTAKAN regluvörð skal tilnefna innan fjármálafyrirtækis til að tryggja eftirfylgni við verklagsreglur. Meira
22. júlí 2000 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Þjarmað að trúfrelsi í Rússlandi

TRÚFRELSI í Rússlandi hefur minnkað síðan Vladímír Pútín settist á forsetastól og sífellt algengara verður að amast sé við erlendum trúboðum og kristnum minnihlutahópum. Meira
22. júlí 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Þriðja sumarganga Samfylkingarinnar á Reykjanesi

SAMFYLKINGIN á Reykjanesi stendur fyrir mánaðarlegum gönguferðum um Reykjanes nú í sumar. Sú þriðja verður farin á morgun, sunnudaginn 23. júlí. Genginn verður syðri hluti Selvogsgötunnar, hinnar fornu þjóðleiðar milli Hafnarfjarðar og Selvogs, þ.e. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2000 | Leiðarar | 817 orð

KRÖFTUGT FRAMFARASKEIÐ

Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB hf., sem er hluti af Íslandsbanka-FBA-samsteypunni, skrifar grein í Viðskiptablað Morgunblaðsins sl. Meira
22. júlí 2000 | Staksteinar | 487 orð | 2 myndir

Þjóðsögur í helgiljóma

Erfitt er að færa sönnur á, hve goðsögnin um heitið á Goðafossi er gömul að því er segir í Degi. Meira

Menning

22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Bónorðið í blöðin

Á SÍÐASTA ári var leikkonan Brooke Shields í sárum. Hún og tennisstjarnan Andre Agassi skildu en stuttu áður hafði birst opinskátt viðtal við leikkonuna þar sem hún sagðist vera yfir sig ástfangin og að hjónabandið væri eintóm sæla. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Fullmikil gelgja

Leikstjórn og handrit: Kevin Smith. Aðalhlutverk: Linda Fiorentiono, Ben Affleck, Matt Damon, Alan Rickman, ofl. (128 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Glæsiparið festir ráð sitt

ÞEGAR fréttist að hjartaknúsarinn Brad Pitt og Jennifer Aniston hin hárfagra væru par ætlaði allt um koll að keyra. Þau eru án efa kyntákn sinnar kynslóðar og samkvæmt könnunum þau sem flestir vilja líkjast í útliti. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 276 orð | 1 mynd

Hver fær Emmy?

ÞÓ AÐ tilnefninga til Emmy sjónvarpsverðlaunanna sé líklega ekki beðið með jafnmikilli eftirvæntingu og sambærilegra kvikmyndaverðlauna fer alltaf nettur skjálfti um skemmtanaiðnaðinn þegar stóri dagurinn rennur upp. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 3 myndir

Í boði hjá breska sendiherranum

ÞAÐ hefur vart farið fram hjá nokkrum Frónbúa að Íslendingaliðið Stoke City var á dögunum í æfingaferð hér á landi. Liðið lék þrjá leiki í ferðinni; við úrvalsdeildarlið ÍA uppi á Akranesi og fyrstu deildar liðin KA á Akureyri og Víking í Reykjavík. Meira
22. júlí 2000 | Myndlist | 306 orð | 1 mynd

Í fjallaheimum

Opið alla daga frá 15-18. Til 23. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
22. júlí 2000 | Menningarlíf | 1282 orð | 3 myndir

Í sporum Snorra

Í Reykholti eru menn orðnir næsta vissir um að göngin sem fornleifafræðingar hafa verið að grafa upp og liggja að Snorralaug séu frá tíma Snorra Sturlusonar. Þá hafa í sumar komið í ljós byggðaleifar sem hugsanlega eru frá sama tíma og för eftir sái sem eru nokkuð yngri en þó líklega frá síðmiðöldum. Orri Páll Ormarsson tiplaði um tóftirnar í fylgd Guðrúnar Sveinbjarnardóttur stjórnanda rannsóknarinnar. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Lukkulegir vinningshafar í Leynifélagsleiknum

NETLEIKIR eru vinsæl afþreying á mbl.is og eru nýir leikir á vefnum vikulega. Á dögunum var dregið úr nöfnum þátttakenda í leik tengdum kvikmyndinni Leynifélaginu sem mbl.is stóð fyrir í samvinnu við Sambíóin, Leonardo og Fm 95,7. Meira
22. júlí 2000 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

M-2000

SIGLUFJÖRÐUR Þjóðlagahátíð Dagskráin hefst að vanda með fyrirlestrum í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju kl. 9 og verður þemað að þessu sinni Barnagælur og þulurDans og danslög. Sagnadansar, vikivakakvæði, þjóðdansar. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 597 orð | 1 mynd

Músíkalskir og sætir

Kisulórur og klassahögnar, takið gleði ykkar á ný, því kokkteiltónlistin hljómar í kvöld. Jóhanna K. Jóhannesdóttir hringdi í Casino-manninn Pál Óskar Hjálmtýsson sem var að undirbúa ferðina til fortíðar. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 679 orð | 2 myndir

P-ið sem Hæstiréttur dauðadæmdi

Hann setti tvistinn út og breytti í spaða en nú er bara að sjá hvernig Utangarðsmennirnir svara þeim leik. Því í kvöld hitar Lúdó sextettinn upp fyrir Bubba og félaga í Laugardalshöllinni. Birgir Örn Steinarsson spjallaði við Stefán Jónsson söngvara um kvöldið og árin 40 í tónlistarflórunni. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Ráðgátan leyst

MARGIR HAFA verið nefndir sem eftirmenn hins dularfulla Fox Mulder í Ráðgátunum. Í áttundu þáttaröðinni verður nefnilega Fox karlinn numinn á brott af geimverum og kemst þá vonandi aftur í faðm fjölskyldu sinnar. Meira
22. júlí 2000 | Menningarlíf | 331 orð | 1 mynd

Sara Dögg valin besta leikkonan

SARA Dögg Ásgeirsdóttir, sem leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Myrkahöfðingjanum var í gær valin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni Puchon International Fantastic Film Festival. Meira
22. júlí 2000 | Menningarlíf | 288 orð | 1 mynd

Skiptir ekki máli hvaða miðill er notaður

MYNDIRNAR á sýningu Tuma Magnússonar sem verður opnuð í galleríi Sævars Karls í dag laugardag eru tölvuunnar ljósmyndir af fjölskyldu hans. Meira
22. júlí 2000 | Myndlist | 545 orð | 1 mynd

Sunnudagur á sumri

Opið virka daga frá 10-18. Laugardaga frá 10-17. Sunnudaga frá 14-18. Til 30. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Sveitaball með Simply Red

SÚ SAGA flýgur nú fjöllum hærra að fríður flokkur erlendra stórstjarna sé staddur hér á landi í þeim erindagjörðum að skemmta sjálfum sér og öðrum valinkunnum íslenskum gestgjöfum þeirra. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 508 orð

Sýndarveruleiki og sjónvarpið

Ríkisrásin er þessar vikurnar að birta þætti um brottflutninginn mikla, þegar Íslendingar tóku sig til og námu lönd í N-Ameríku á síðustu áratugum nítjándu aldar. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 1315 orð | 1 mynd

Tíska og tónlist á heimsmælikvarða

Í ágúst mun eiga sér stað einn stærsti hérlendi tískuviðburður frá upphafi, Futurice, sem haldinn verður í Bláa lóninu og munu færustu hönnuðir landsins sýna þar afrakstur erfiðis síns. Dögg Baldursdóttir, sem rekur eigið fyrirtæki í London sem sérhæfir sig í framkvæmd tískusýninga, er einn af skipuleggjendum sýningarinnar. Sigríður Dögg Auðunsdóttir hitti hana í heimsborginni og fræddist um viðburðinn. Meira
22. júlí 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Tryggðaböndin rofin

½ Leikstjóri: Ted Demme. Handrit: Mike Armstrong. Aðalhlutverk: Denis Leary, Famke Janssen, Ian Hart. (90 mín.) Bandaríkin 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira

Umræðan

22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 22. júlí, verður fertug Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir skrifstofumaður, Vindási 4, Reykjavík . Ólöf er að heiman í... Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 22. júlí, verður fimmtugur Daníel Júlíusson, rafeindavirki, Leynisbrún 1, Grindavík. Eiginkona hans er Elísabet Sigurðardóttir. Daníel verður að heiman á... Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 22. júlí, verður sjötug Guðný Kristín Guðnadóttir, Aðalgötu 3, Suðureyri. Eiginmaður hennar er Einar Guðnason, skipstjóri. Þau verða með heitt á könnunni í sal Verkalýðs- og sjómannafélagsins Súganda frá kl. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 22. júlí, verður áttræður Már Jóhannsson, skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins. Eiginkona Más er Helga Sigfúsdóttir. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 62 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 22. júlí, verður áttatíu og fimm ára Benedikt Þorvaldsson, húsasmiður frá Hólmavík, Dvergabakka 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Matthildur Guðbrandsdóttir frá Broddanesi í Strandasýslu . Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Athugasemd við grein Sverris Hermannssonar

Alvarlegar áhyggjur greinarhöfundar varðandi þennan róður, segir Þorsteinn Geirsson, eru því á misskilningi byggðar. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 22. júlí, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Gunnhildur Jónsdóttir og Guðmundur Pétursson frá Ásgarði í Miðneshreppi, nú búsett í Miðhúsum í Sandgerði. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Dylgjur í stað raka

Félagsmálaráðherra, segir Ómar Harðarson, dylgjar um hæfni starfsmannanna í stað þess að rökstyðja flutning Jafnréttisstofu. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Félagslegur harmleikur

Það kemur oftar en ekki í ljós, segir Hrafn Sæmundsson, að vinnustaðurinn hefur átt meiri þátt í lífinu en menn gerðu sér kannski grein fyrir. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Fjarkennsla á grunnskólastigi

Því fer fjarri, segir Sigurjón Pétursson, að Samband íslenskra sveitarfélaga vilji með nokkrum hætti skyggja á frumkvæði styrktarfélagsins í fjarkennslu. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Hvað er til ráða í vegamálum?

Tekið hefur verið risa-stökk í vegamálum, segir Jón Kristjánsson, jafnt hvað varðar varanlegt slitlag, byggingu nýrra brúarmannvirkja og byggingu jarðganga. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Hví grætur þú jörð?

Þetta er háðung, segir Hreggviður Jónsson, fyrir menningarhöfuðborgina Reykjavík. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 846 orð | 2 myndir

Íslenska ánægjuvogin - mælingar að hefjast í annað sinn

Töluverðar væntingar eru bundnar við að ánægjuvogin geti orðið mikilvægt verkfæri, segir Davíð Lúðvíksson, til að örva þróun á sviði gæðamála og árangur á öllum sviðum atvinnulífsins í Evrópu. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 669 orð

Kristnihátíð á Þingvöllum

ÞEGAR boðið er til stórveislu í tilefni merkisatburða og maður fær að njóta þess að vera þátttakandi í dýrlegum fagnaði, er snautlegt að þakka ekki fyrir sig. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 523 orð

Málefni aldraðra og öryrkja

ÞANN 7. júlí sl. er minn gamli prestur, Svavar Stefánsson, að minna á grein Magna Kristjánssonar. Það ætti að vera öllum hollt að lesa þá grein. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd

Poppsandkassinn

Ég dáist að þeim gagnrýnendum sem hafa kjark til að segja rökstudda skoðun sína umbúðalaust, segir Orri Harðarson, þó að það kosti væl og þras úr umboðs- og útgefendageiranum. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 463 orð | 1 mynd

Risaeðlur á sjó og landi

Sigurður Vilhjálmsson í Njarðvíkum á grein í Bréfum til blaðsins í Morgunblaðinu 16. þ.m. Nefnist greinin Mannréttindabrot og er fágætlega vel skrifuð, svo vel að ég hefði helst viljað endurtaka hana hér, orð fyrir orð. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Saga til næsta bæjar

Þegar efsta lag botnsins er sett svona á annan endann, segir Júlía Margrét Alexandersdóttir, raskast allt lífríki vatnsins. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Sálmabókin 1886 og höfuðskáldin þrjú

ÞANNIG hljóðar fyrirsögn í hátíðardagskrá á Þingvöllum 1. og 2. júlí, sem borin var í hvert hús. Þarna var um að ræða skáldin Matthías Jochumsson, Valdimar Briem og Björn Halldórsson, sem sr. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Stjórnun fiskveiða í skötulíki

Kvótakerfið, segir Skúli Thoroddsen, býður upp á vinnulag virðingarleysis fyrir auðlindinni. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð

SVANURINN MINN SYNGUR

Svanurinn minn syngur. Sólu ofar hljóma ljóðin hans og heilla helgar englasveitir. Blómin löngu liðin líf sitt aftur kalla. Fram úr freðnum gljúfrum fossar braut sér ryðja. Meira
22. júlí 2000 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Vargöld á vegum

Þá lágmarkskröfu hlýtur þegninn þó að eiga, segir Sverrir Hermannsson, að landslögum sé framfylgt. Meira
22. júlí 2000 | Bréf til blaðsins | 730 orð

VÍKVERJI er maður umburðarlyndur, svo mjög...

VÍKVERJI er maður umburðarlyndur, svo mjög raunar að honum er stundum nóg um. Eitt af því sem einkennir umburðarlyndi Víkverja er virðing hans fyrir áhugamálum annarra. Meira

Minningargreinar

22. júlí 2000 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

ANNA SÖLVADÓTTIR

Anna Sölvadóttir fæddist að Sviðningi í Kolbeinsdal, Skagafirði, 6. ágúst 1923. Hún lést á heimili sínu Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Guðbjörg Jónsdóttir, f. 16.4, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2000 | Minningargreinar | 5736 orð | 1 mynd

ÁSTA MARGRÉT AGNARSDÓTTIR

Ásta Margrét Agnarsdóttir fæddist á Undirfelli í Vatnsdal, A-Húnavatnssýslu, 10. september 1916. Hún lést á heimili sonar síns 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Ásgrímsdóttir, f. 18. október 1884, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2000 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

HEINRICH WÖHLER

Heinrich Wöhler fæddist 15. maí 1910. Hann lést á heimili sínu 28. júní síðastliðinn og fór bálför hans fram í Kiel í Þýskalandi. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2000 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG VILBERTSDÓTTIR

Ingibjörg Vilbertsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1953. Hún lést í Keflavík hinn 28. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2000 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN BRYNJÚLFSSON

Þorsteinn Brynjúlfsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. desember 1947. Hann lést 10. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2000 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR JÓNSSON

Ögmundur Jónsson fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1911. Hann lést á Landspítalanum 5. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 276 orð

AMD eykur markaðsstöðu sína

Tveir helstu örgjörvaframleiðendur heimsins, Intel og Advanced Micro Devices (AMD), birtu í vikunni tölur um rekstur síðasta ársfjórðungs. Bæði sala og hagnaður jukust meira en spár gerðu ráð fyrir. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Áhersla á netviðskipti

Á kynningarfundi hjá Navision nýverið var sagt frá nýjum útgáfum af hugbúnaði fyrirtækisins, en fyrirtækið býður upp á ýmiss konar viðskipta- og fjármálahugbúnað auk samskiptabúnaðar fyrir tölvur. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Bepaid.com með nýja samninga

ÍSLENSKA netauglýsingafyrirtækið Bepaid.com, sem býður greiðslu fyrir auglýsingaáhorf, hefur náð samningum við á annan tug erlendra fyrirtækja. Þeirra á meðal eru Hertz, Harper Collins, Boots, Warner Brothers, CDWOW.com og EasyRentACar. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 1 mynd

Farþegum í millilandaflugi fjölgar um 13,2%

FARÞEGUM í millilandaflugi Flugleiða fjölgaði um 13,2% í júní samanborið við júní 1999 og sætanýting félagsins í millilandaflugi, mikilvægustu framleiðslugrein félagsins, batnaði um 4,1% frá fyrra ári. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1378 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.07.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 66 96 954 91.780 Blálanga 46 46 46 102 4.692 Djúpkarfi 30 30 30 270 8.100 Grálúða 150 150 150 79 11. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Flestir markaðir lækka

Helstu hlutabréfamarkaðir í Evrópu lækkuðu í gær þegar gengi símtækjafyrirtækja fór niður á við eftir fréttir um verri afkomu Ericsson, sem lækkaði um 10,9% í Stokkhólmi. FTSE 100 í London lækkaði um 90,6 stig, eða 1,4%, og var við lokun 6.378,4 stig. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 21.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 21. júlí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9322 0.9366 0.9317 Japanskt jen 101.68 101.99 100.15 Sterlingspund 0.6156 0.6187 0.6157 Sv. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Gífurleg eftirspurn eftir bréfum

HLUTAFÉ í skófyrirtækinu X-18 að markaðsvirði 292,5 milljóna króna seldist upp á innan við tíu mínútum í lokuðu útboði hjá verðbréfadeild Landsbanka Íslands í gærmorgun og því ljóst að miklu færri fengu bréf en vildu. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Memphis selur til BePaid.com

BePaid.com hefur ákveðið að taka Survey Explorer hugbúnaðinn frá Memphis í notkun við greiningu á viðskiptum notenda á auglýsingavef fyrirtæksins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Memphis. Starfsemi BePaid. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 75 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.07. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
22. júlí 2000 | Viðskiptafréttir | 1792 orð | 1 mynd

Viðskipti starfsmanna fari í gegnum regluvörð

Fjármálaeftirlitið hefur birt á vefsíðu sinni drög að leiðbeiningum um efni verklagsreglna fjármálafyrirtækja. Í þeim er lögð áhersla á að þær feli í sér lágmarkskröfur. Gert er ráð fyrir að fjármálafyrirtækin setji sér nýjar reglur á næstu mánuðum. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2000 | Neytendur | 726 orð | 3 myndir

Undantekning ef upprunaland kemur fram

Í matvöruverslunum eru yfirleitt engar merkingar á ávöxtum og grænmeti sem segja til um upprunaland vörunnar, næringargildi eða hvort hún hafi verið úðuð með varnarefnum. Bryndís Sveinsdóttir komst að því að margir kaupmenn ætla að bæta um betur. Meira
22. júlí 2000 | Neytendur | 84 orð

Verðlækkun á morgunkorni

Í VIKUNNI lækkaði heildsöluverð á morgunkorni frá bandaríska fyrirtækinu General Mills. Verðlækkun varð á Cheeriosi, Honey nut Cheerios, Frosted Cheerios, Cocoa Puffs og Lucky Charms. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2000 | Fastir þættir | 1984 orð | 8 myndir

Á Skaga norður

Skaginn skagar norður í haf, með Húnaflóa og Skagafjörð sitt hvorum megin við sig. Í þessari grein segir Kristján Sveinsson frá ýmsu sem á vegi verður þegar farin er þjóðleið eftir akveginum á vestanverðum Skaga. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 384 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HÉR er enn eitt spilið úr hinum mikilvæga leik Norðmanna og Ísraelsmanna á EM ungmenna. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 551 orð | 1 mynd

Eru skammir góð uppeldisaðferð?

Spurning: Í pistli þínum fyrir skömmu fjallar þú um refsingar í uppeldi barna. Hvergi minnist þú á skammir, sem þó eru líklega algengustu viðbrögð foreldra þegar þau eru að reyna að aga börn sín. Eru skammir ekki ein tegund refsinga? Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 826 orð

Ég elska þessi atómljóð sem enginn...

Óskar Þór Kristinsson (Sailor) hefur beðið mig að skýra sem best ég gæti orðið hindurvitn i , og skal ég með ánægju reyna það. Ég miða við að þetta sé samsett úr orðum sem við skiljum, en ekki þjóðskýring, sjá síðasta þátt og aðra áður um það efni. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 2379 orð | 3 myndir

Hvað er greind?

Öll iðkan fræða og allt vísindastarf snýst um skilning. Sá siður er mikilvægastur hjá manni sem vill iðka fræði að leggja sig fram um að skilja til hlítar. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 216 orð | 1 mynd

Hætta á heilsubresti síðar á ævinni

BÖRN eiga á hættu að verða fyrir alvarlegum heilsubresti síðar á ævinni ef þau neyta innan við helmings af meðmæltum skammti af grænmeti, að því er bresk heilbrigðisyfirvöld segja. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 1308 orð | 2 myndir

Í þessu húsi upplifðum við, þrátt fyrir allt, kransakökuna á þessu ferðalagi

5. maí, föstudagur Þrumur og eldingar í nótt. Gekk á með ausandi rigningu síðdegis, en við létum það ekki á okkur fá. Regnhlífarnar komu í góðar þarfir. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 173 orð

Ljósritunarvélar ekki hættulegar

LJÓSRITUNARVÉLAR spúa frá sér fjölda efna sem geta verið hættuleg, en magnið er yfirleitt margfalt minna en opinberar reglugerðir í Bandaríkjunum segja það ekki mega fara yfir. Meira
22. júlí 2000 | Í dag | 887 orð | 1 mynd

(L úk. 5.)

Guðspjall dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
22. júlí 2000 | Viðhorf | 793 orð

Menn eða málefni

Sú góða list að bera virðingu fyrir skoðunum annarra, þó maður sé ósammála, er á undanhaldi. Fyrst og fremst vegna þess að menn telja sig hafa ástæðu til að trúa því að aðrar leiðir séu líklegri til árangurs og það er miður. Ekki er síður miður að eðlilegt er að draga þá ályktun í framhaldinu að rökræðulistin sé í útrýmingarhættu. Meira
22. júlí 2000 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Messa í Borgarvirki

Á MORGUN, sunnudaginn 23. júlí, verður mikið um dýrðir í Breiðabólsstaðarprestakalli. Kl. 11.15 verður stutt helgistund í Breiðabólsstaðarkirkju í Vesturhópi. Þar mun Karl Sigurgeirsson rekja sögu staðarins í stuttu máli. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

"Karlapillan" á markað innan fimm ára

BRESKIR vísindamenn greindu frá því í byrjun vikunnar að fyrsta nothæfa getnaðarvarnarpillan fyrir karla muni að öllum líkindum koma á markað innan fimm ára. Meira
22. júlí 2000 | Dagbók | 777 orð

(Róm. 14,17.)

Í dag er laugardagur 22. júlí, 204. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Stórmeistarinn Mikhail Gurevich (2667) hefur verið lengi að sem atvinnuskákmaður. Eins og nafnið gefur til kynna er hann af rússnesku bergi brotinn en skömmu eftir fall Ráðstjórnarríkjanna flutti hann búferlum til Belgíu. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 925 orð | 1 mynd

Sætir draumar

EITT af því sem við vitum um heilann, þessa stjórnstöð tilveru okkar jafnt í svefni sem vöku, er að hann flýtur í vökva og nærist á sykri (glucose). Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 363 orð | 1 mynd

Telja kúamjólkina geta aukið hættuna

MIKIL neysla kúamjólkur fyrstu æviárin getur aukið hættuna á insúlínháðri sykursýki í börnum sem eiga ættingja með sjúkdóminn, samkvæmt finnskri rannsókn. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

Tengsl alkóhólisma og spilafíknar

ALKÓHÓLISMI og spilafíkn kunna að eiga sér að nokkru leyti sömu rætur, að því er rannsakendur segja. Meira
22. júlí 2000 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Vélmenni fjarlægir gallblöðru úr konu

BANDARÍSKIR læknar notuðu vélmennið da Vinci til að fjarlægja gallblöðru úr sjúklingi í fyrsta sinn í vikunni sem leið eftir að bandarísk yfirvöld heimiluðu slíkar skurðaðgerðir á fimm sjúkrahúsum. Meira

Íþróttir

22. júlí 2000 | Íþróttir | 278 orð

Búist er við fleiri áhorfendum á...

Búist er við fleiri áhorfendum á Britannia-leikvanginn í Stoke í dag, þegar Stoke City fær Liverpool í heimsókn, en áður hafa komið á vináttuleik hjá félaginu. Í gær höfðu verið seldir um 8. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 290 orð

Dalvíkurvöllur virðist sniðinn fyrir snarpan sóknarleik...

Dalvíkurvöllur virðist sniðinn fyrir snarpan sóknarleik enda í styttra lagi. Fyrir skömmu voru skoruð sjö mörk á vellinum þegar Víkingar komu í heimsókn en í gær tók Dalvík á móti Skallagrími og urðu mörkin níu. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 101 orð

Einar Karl reynir við ÓL-lágmark í Gautaborg

HÁSTÖKKVARINN Einar Karl Hjartarson hefur átt við hvimleið meiðsli í ökkla að stríða að undaförnu. Hann er aðeins einum sentímetra frá ólympíulágmarkinu í hástökki en meiðslin koma í veg fyrir að hann geti tekið þátt í meistaramóti Íslands um helgina. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 270 orð

FH-ingar nýttu færin

ÞRÁTT fyrir góða baráttu og mörg ágætis færi höfðu KA-menn ekki erindi sem erfiði þegar þeir sóttu FH heim á Kaplakrika í gærkvöldi. Hafnfirðingar aftur á móti gernýttu sín færi og unnu 3:0 en það skilar þeim í efsta sæti 1. deildar. Akureyringar sitja eftir um miðja deild og þurfa að hífa duglega upp sokkana ef þeir ætla að blanda sér í baráttuna á toppnum. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

FRANSKI landsliðsmaðurinn Nicolas Anelka, sem lék...

FRANSKI landsliðsmaðurinn Nicolas Anelka, sem lék sl. keppnistímabil með Real Madrid, eftir að vera seldur til liðsins frá Arsenal, mun skrifa undir samning við Parísarliðið St Germain í kvöld. Þessar fréttir bárust frá franska liðinu í gær. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 320 orð

Heiðar með þrennu í sigri ÍR

VÍKINGAR voru í þriðja sæti 1. deildarinnar í knattspyrnu karla með 18 stig og voru því sigurstranglegir á heimavelli í gærkvöldi er þeir mættu liði ÍR, sem var í fjórða sæti með 14 stig. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Hröð og spennandi keppni í Laugardal

FIMM af þeim sex frjálsíþróttamönnum sem náð hafa lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í Sidney taka þátt í Meistaramóti Íslands sem fram fer í Laugardalnum um helgina. Mótið fer þannig fram að aðalkeppni verður milli tvö og fjögur bæði í dag og á morgun. Úrslitakeppnin fer því hratt og skemmtilega fram og spennnandi verður að vonum að fylgjast með en ókeypis er inn fyrir áhorfendur. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 42 orð

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er rætt við...

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er rætt við Loga Ólafsson um Íslandsmótið í knattspyrnu, farið yfir stöðu mála hjá hverju liði fyrir sig og vöngum velt yfir því við hverju má búast á lokaspretti mótsns. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 132 orð

KR-ingar eiga möguleika á að mæta Hamburger

SIGURVEGARARNIR úr viðureign KR og Bröndby mæta Hamburger SV í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar. KR-ingar halda til Danmörku eftir helgi og leika við Bröndby í Kaupmannahöfn, en viku síðar mætast fylkingarnar á Laugardalsvellinum. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

KR-ingar skelltu Val

BIKARMEISTARAR KR sýndu það og sönnuðu í gærkvöldi að þær ætla sér ekki að gefa bikarmeistaratitilinn eftir baráttulaust. KR sigraði Val 6:2 í Frostaskjóli og mætir annaðhvort ÍBV eða Breiðabliki í úrslitum, en leik ÍBV og Breiðabliks var frestað í gær vegna veðurs. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 207 orð

Magnús Aron fær hörkukeppni

KRINGLUKASTARINN Magnús Aron Hallgrímsson, sem nýverið náði ólympíulágmarkinu með því að kasta 63,09 metra á móti í Helsingjaborg í Svíþjóð, fær harða keppni á meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 134 orð

Skagamenn með Herjólfi til Eyja

ÞAR sem svartaþoka hefur legið yfir Vestmannaeyjum síðustu daga var ákveðið í gær að leikmenn ÍA færu með Herjólfi til Eyja, en leikur ÍBV og ÍA var frestað á fimmtudag og síðan aftur í gær. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 533 orð

Tímabært að fjölga liðum og lengja tímabilið

ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hófst 16. maí. Nú, rúmum tveimur mánuðum síðar, er það meira en hálfnað og því verður lokið eftir átta vikur. Fyrir þessa fjóra mánuði hafa liðin undirbúið sig í 5-7 mánuði. Þetta eru aðstæður sem þekkjast hvergi annars staðar í heiminum. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 47 orð

Tvær breytingar á landsliðinu

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, gerði í gær tvær breytingar á landsliðshópi sínum sem mætir Möltu á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn kemur. Hermann Hreiðarsson og Brynjar Björn geta ekki leikið vegna meiðsla. Meira
22. júlí 2000 | Íþróttir | 374 orð

Woods bætti um betur

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods er ellefu höggum undir pari eftir tvo fyrstu keppnisdagana á opna breska meistaramótinu á St. Andrews. Eins og hann hefur leikið bendir allt til að hann fagni sigri. Þessi 24 ára undramaður lék mjög vel og er þremur höggum á undan landa sínum, David Torns. Meira

Úr verinu

22. júlí 2000 | Úr verinu | 173 orð | 1 mynd

Minni fiskafli í júnímánuði

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn júnímánuð var 69.457 tonn, samanborið við 70.229 tonn í júnímánuði árið 1999. Botnfiskaflinn dróst lítillega saman, fór úr 47.483 tonnum í 47.247 tonn nú. Þar af veiddust um 16. Meira
22. júlí 2000 | Úr verinu | 244 orð | 1 mynd

Óskað eftir ógildingu á fiskveiðilöggjöfinni

GUÐBJÖRN Jónsson útgerðarmaður hefur óskað eftir útgáfu stefnu til ógildingar lögum nr. 57/1996, lög um umgengni nytjastofna sjávar, fyrir héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
22. júlí 2000 | Úr verinu | 428 orð

Skipulögð loðnuleit

ÁGÆTIS loðnu- og kolmunnaveiði hefur verið það sem af er sumri. Loðnuveiðin er þó heldur farin að dragast saman og er nú skipulögð loðnuleit hafin. Meira

Lesbók

22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 446 orð | 1 mynd

44 ára gömul kantata eftir Karl O. Runólfsson frumflutt

KANTATAN Hátíðarljóð op. 42 eftir Karl O. Runólfsson verður flutt í fyrsta sinn á Skálholtshátíð á morgun, sunnudag, kl. 16:30. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 189 orð

Alþjóðleg ráðstefna um miðlun þekkingar á landafundum

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um miðlun þekkingar í hinum enskumælandi heimi á landafundum norrænna manna á miðöldum, vesturförunum og landnámi Íslendinga í Ameríku verður í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu dagana 31. ágúst til 2. september næstkomandi. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 1 mynd

Amalía Líndal

var nýbúi á Íslandi og rithöfundur í þremur löndum. Hún fluttist til Íslands með eiginmanni sínum, Baldri Líndal, og bjó hér á árunum 1949-1972. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð

DAGGARDROPAR

Er fegurst fölna blómin og frostið bítur svörð. Þá verða tár að daggar-dropum er drjúpa á visna jörð. Nú sorgin hjartað hrellir og hvarminn vætir minn en trú og traust á Drottin þerrar tár af kinn. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

Eldborg við Svartsengi

er minna þekkt en Bláa lónið, en hér hefur Hitaveita Suðurnesja komið upp merkilegri kynningarmiðstöð þar sem jarðfræðiupplýsingar eru sýndar með margmiðlunartækni í Gjánni, hraunsprungu undir húsinu. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 956 orð | 3 myndir

ELDBORG VIÐ SVARTSENGI

Allir þekkja Bláa lónið sem nú er ásamt með Geysi og Gullfossi fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1128 orð | 3 myndir

Endurfundir á Íslandi

Meðlimir í kór og hljómsveit háskólans í Bologna eru staddir hér á landi í boði íslenska háskólakórsins. Ítölsku tónlistarmennirnir voru gestgjafar Háskólakórsins í maí á hátíð sem var liður í dagskrá Bologna - menningarborg árið 2000. EYRÚN BALDURSDÓTTIR ræddi við Sverri Jónsson og Höllu Sigrúnu Sigurðardóttur úr Háskólakórnum sem hafa undirbúið mjög fjörlega dagskrá fyrir gestina. Hún ræddi einnig við Stefano Visinoni, formann ítalska kórsins, sem sýndi íslenskri matargerð mikinn áhuga. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð

FARFUGLAR

Ekkert gerir mann sorgmæddari en að sjá vængbrotinn fugl. E.B. Í febrúar ár hvert dreymir mig lóuhópinn. Ég sé hann koma af hafi og tylla sér á nesið. Ég segi hann því þar er eins og einn fugl fari, svo samtaka eru lóurnar. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

GARÐURINN

Hún vill að rósirnar verði hæstráðandi fyrir augað ekki hæð skógarins sem lifir af veturinn og skemmir útsýnið Hríslurnar vilja flækja hár hennar þegar hún sér ekki skóginn fyrir trjánum Rósirnar vara hana við þyrnum sársaukans svo ekki kippi hún að sér... Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3311 orð | 7 myndir

HEIMURINN SJÁLFUR ER HINN VONDI DRAUMUR

Fyrir skömmu komu út í fyrsta sinn óritskoðaðar dagbækur bandarísku skáldkonunnar Sylviu Plath. Þeirra hafði verið beðið með eftirvæntingu þar sem ýmsir gerðu sér í hugarlund að þær myndu varpa ljósi á þær kringumstæður sem leiddu til sjálfsvígs hennar aðeins þrítugrar að aldri árið 1963. Í þessari grein fjallar FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR um The Bell Jar (Glerkúpuna), sjálfsævisögulega skáldsögu Plath, sem byggð er á reynslu hennar af andlegu niðurbroti. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2348 orð | 2 myndir

HVAÐA SKARTMENNI BAR BEININ Á HERJÓLFSNESI?

Klæðnaðurinn og búrgundahúfan hafa vakið furðu og talin bera vott um að þar hafi maður úr efnaðri stétt verið grafinn. Þar fyrir utan er það forvitnilegt að maður sem ferðast á svo norðlægum slóðum skuli taka með sér tískuklæðnað frá suðlægum slóðum. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 833 orð

Í skugga hinna frægustu

Sinfónía nr. 10. Sinfónía nr. 6. Hljómsveitir: Kammersveit Moskvu og Fílharmóníusveit Moskvu. Kór: Drengjakór kórskóla Moskvuborgar. Einleikur: Yevgeny Smirnov (fiðla), Lev Anikeev (víóla), Alla Vasiljeva (selló) og Rustem Gabdullin (kontrabassi). Hljómsveitarstjórar: Rudolf Barshai og Kirill Kondrashin. Útgáfa: Olympia OCD 471 (1994) . Verð: kr. 1.800. Dreifing: 12 tónar. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 113 orð

Í VORBLÆNUM

Nú angar birkið ilmi grænna skóga og andblær þíður leikur mér um kinn, en hátt í geimi heyrist lítil lóa hefja sönginn dírrin, dírrin, sinn. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 935 orð | 1 mynd

KRISTNITAKAN ÁRIÐ 1000

FYRSTI kafli Kristinna laga þáttar Grágásar (Staðarhólsbókar), lögbókar þjóðveldisins, hefst svo: Á dögum feðra vorra voru þau lög sett að allir menn skulu kristnir vera á landi hér og trúa á einn Guð, föður og son og anda helgan . Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 4311 orð | 1 mynd

LEITAÐ AÐ MANNI Í LONDON

Næst ákveð ég að halda heim til Ahmeds. Hann er sómalskur vinur Tonys og núna, þegar hann á eiginlega hvergi heima, heldur hann til hjá honum. Ekki er langt að fara en á leiðinni geng ég fram hjá Juba café sem er sennilega einkennilegasti staður sem ég hef komið á. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

London

er margræð borg. Anna Lára Steindal, mastersnemi í alþjóðasiðfræði, segir frá veru sinni og skrautlegu liði í London. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2304 orð | 5 myndir

NÝBÚI Á ÍSLANDI OG RITHÖFUNDUR Í ÞREMUR LÖNDUM

Amalía Líndal fluttist til Íslands með eiginmanni sínum, Baldri Líndal, og hér bjó hún og starfaði á árunum 1949-1972. Árið 1962 kom út í Bandaríkjunum bók hennar, Gárur frá Íslandi, landkynningarbók með ævisögulegu ívafi. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 343 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun: Handrit við árþúsundamót. Safnið er opið alla daga í sumar, kl. 13-17 til 31. ág. Ásmundarsafn: Verk í eigu safnsins. Til 1. nóv. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Vaxmyndasýning. Til 30. sept.... Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 698 orð | 1 mynd

ÓGIFTA SYSTIRIN

Ógifta systirin er hneykslanleg. Hún verður full í samkvæmum og segir sögur sem fá karlmenn til að roðna. Hún er nú meiri kvenmaðurinn, segja eiginmennirnir. Eiginkonurnar segja að það sé nú ekki furða. Ógifta systirin kaupir rauðan sportbíl. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð | 1 mynd

Pólskur organisti í Hall-grímskirkju

PÓLSKI organistinn Andrzej Bialko frá Kraká leikur á Hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 12 og hann leikur einnig á fjórðu tónleikum Sumarkvölds við orgelið, sem verða í Hallgrímskirkju í annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð | 2 myndir

Safn sem gerir manninn betri

THE Palace of projects, eða Höll hugarsmíða, er titill stórs skúlptúrs- og innsetningarverks eftir rússnesku listamennina og hjónin Ilya og Emilíu Kabakov. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 828 orð | 5 myndir

SUMARNÓTT Á FIMMVÖRÐUHÁLSI

Að ganga yfir Fimmvörðuháls að næturlagi í logni og ævintýralegri birtu má með sanni kalla magnaða upplifun. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd

Sylvia Plath

er ein þekktasta skáldkona tuttugustu aldarinnar. Fríða Björk Ingvarsdóttir fjallar um einu skáldsögu hennar, The Bell Jar. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2962 orð | 2 myndir

Tákn til dýrðar drottni

Jón Þórarinsson tónskáld hefur um nokkurra ára skeið unnið að ritun tónlistarsögu Íslendinga. Hann segir merkar heimildir til um það að Íslendingar hafi bæði lært að lesa bókstafi og nótur frá kristnitöku og hér hafi nótur verið ritaðar á kálfskinn engu síður en bókmenntir. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við Jón um heimildir, menningartengsl Íslendinga við meginland Evrópu og varðveislu þeirra handrita sem fjalla um tónmenntir. Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 19 orð

ÚR LEIK

Ég les í kirkjugarði lifað sitt skeið frá minningu ofan jarðar til dánardægurs úr leik hér neðan... Meira
22. júlí 2000 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð

ÞJÓÐIN OG ÉG

Ég er einn á gangi og hugsanir mínar hljóðar hverfa inn í rökkvaðan skóg þess, sem liðið er. Mitt stolt er að vera sonur þessarar þjóðar. En þjóðin er ekki líkt því eins stolt af mér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.