ERKIFJENDURNIR Indland og Pakistan skiptust á ásökunum í gær um það hverjir hafa staðið að baki ofbeldisárásum skæruliðahópa í Kasmír-héraði á undanförnum dögum sem dregið hafa a.m.k. 98 manns til dauða og sært tugi manna.
Meira
HÆSTIRÉTTUR Chile hefur ákveðið að svipta Augusto Pinochet þinghelgi og greiða þannig fyrir því að hægt verði að leiða einræðisherrann fyrrverandi fyrir rétt vegna meintra mannréttindabrota hans þegar hann var við völd, að sögn heimildarmanna í...
Meira
ENN svarf að ríkisstjórn Ehuds Baraks, forsætisráðherra Ísraels, í gær þegar utanríkisráðherrann, David Levy, sagði af sér og þingið samþykkti í bráðabirgðaatkvæðagreiðslu að efna til kosninga.
Meira
BÖRN í Dhaka, höfuðborg Bangladesh, spreyta sig hér á fiskveiðum í flóðvatninu sem hylur nú flestar götur í borginni. Gífurlegt úrhelli hefur undanfarna daga steypzt yfir Bangladesh og norðanvert Indland og valdið...
Meira
Í KJÖLFAR mikilla óláta á tjaldstæðinu í Húsafelli fyrstu helgina í júlí hefur verið ákveðið að takmarka aðgang að svæðinu um verslunarmannahelgina.
Meira
3. ágúst 2000
| Akureyri og nágrenni
| 67 orð
| 1 mynd
STÖLLURNAR Ragnhildur og Erla notuðu góða veðrið til að þeysa á fákum sínum en ljósmyndari hitti þær í hesthúsahverfinu Breiðholti ofan Akureyrar í gær. Þessar dugmiklu stúlkur nota hvert tækifæri sem gefst til að viðra sig og hesta sína.
Meira
Laxamýri - Glæsivagnar brúðhjóna eru með ýmsu móti, en jafnan vel bónaðir og skreyttir. Nýlega var haldið fjölmennt brúðkaup í Einarsstaðakirkju í Reykjadal þar sem Hildigunnur Jónsdóttir og Hermann Aðalsteinsson voru gefin saman.
Meira
STÆKKUN álversins á Grundartanga er heldur á undan áætlun ef eitthvað er, að sögn Kristjáns Sturlusonar, framkvæmdastjóra starfsmannasviðs Norðuráls.
Meira
HINN 6. ágúst næstkomandi verður Þorgeirskirkja að Ljósavatni í Ljósavatnshreppi í S-Þingeyjarsýslu vígð til kirkjulegrar notkunar. Athöfnin hefst kl. 13.30 á því, að Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands vígir kirkjuna.
Meira
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að bestu leiðir til varðveislu ÍR-hússins séu varla framkvæmanlegar. Að sínu mati hefði annars vegar helst komið til greina að nýta það sem íþróttahús fyrir Landakotsskóla á núverandi stað.
Meira
BÍLVELTA varð við Reykjanesbraut á fjórða tímanum í gær. Bifreiðin var á suðurleið þegar ökumaður missti stjórn á henni. Bifreiðin lenti utan vegar þar sem hún valt. Slysið varð á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Voga.
Meira
BRESKIR þingmenn vöruðu við því í gær að fyrirhuguð smíði Bandaríkjastjórnar á eldflaugavarnakerfi, sem að hluta til mun byggjast á ratsjárstöðvum staðsettum á Bretlandseyjum, geti komið af stað nýju vopnakapphlaupi.
Meira
GEORGE W. Bush, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, kom til Fíladelfíu í gær þar sem landsþing flokksins stendur nú yfir. Var honum vel fagnað af stuðningsmönnum.
Meira
VEÐURKLÚBBURINN á Dalbæ, Dalvík, hefur sent frá sér spá fyrir ágústmánuð. Búast félagar í klúbbnum við að veðrið verði gott fram að 23. mánaðarins en sumir telja að mánuðurinn verði örlítið vætusamari en síðasti mánuður.
Meira
UPPSKERUHORFUR í kornrækt eru mjög góðar á landinu öllu og hafa hitar síðustu vikna haft jákvæð áhrif á ræktina, að sögn Ólafs Eggertssonar, formanns Landssambands kornbænda og bónda á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, þar sem stunduð hefur verið kornrækt...
Meira
Fyrirtækið Stofnfiskur hefur undanfarin ár staðið fyrir miklu fiskeldisverkefni í Chile í Suður-Ameríku. Í mars síðastliðnum færði fyrirtækið enn út kvíarnar en þá var vígð ný kynbótastöð Stofnfisks í Galway á Írlandi. Davíð Logi Sigurðsson heimsótti stöðina og ræddi við Vigfús Jóhannsson, framkvæmdastjóra Stofnfisks.
Meira
BILUN varð í Cantat 3-sæstrengnum kl. 6.20 í gærmorgun. Talið er að sæstrengurinn hafi slitnað á milli Færeyja og Vestmannaeyja. Líklegast þykir að veiðarfæri togara hafi slitið strenginn í sundur.
Meira
Mesta ferðahelgi ársins er framundan. Sigríður B. Tómasdóttir ræddi við foreldra og starfsmenn Path og Götusmiðjunnar um unglinga og verslunarmannahelgina.
Meira
Yfir eitt hundrað manns hafa leitað til neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisbrota á ári á síðustu þremur árum. Flestir sem þangað leita eru stúlkur á aldrinum sextán til 22 ára. Arna Schram fjallar um nauðganir í þessari grein og þrjár ungar stúlkur, sem hefur verið nauðgað, segja frá sárri reynslu sinni og þeim afleiðingum sem slíkum glæpum fylgir.
Meira
ÖKUKENNARAFÉLAG Íslands hefur um langt skeið unnið að undirbúningi aksturskennslusvæðis, en slík svæði eru víða orðin lögbundinn þáttur í ökunámi á Norðurlöndum.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness framlengdi í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni á þrítugsaldri til 2. október, sem grunaður er um að hafa valdið dauða Áslaugar Perlu Kristjónsdóttur. Hún fannst látin við fjölbýlishús í Engihjalla 27. maí...
Meira
TAKI fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis, sem er yfir átján ára aldri, þá ákvörðun að kæra ofbeldið snýr það sér til lögreglunnar í því umdæmi sem það býr í og leggur þar fram formlega kæru á hendur ofbeldismanninum.
Meira
3. ágúst 2000
| Höfuðborgarsvæðið
| 219 orð
| 1 mynd
ÍBÚI við Tjörnina, sem gefið hefur fuglunum reglulega, segir að mjög hafi þrengt að fuglalífinu þar á síðustu árum. Hann segir fuglana svelta á veturna eftir að borgaryfirvöld hættu að fóðra þá árið 1997.
Meira
Aðalheiður Jónsdóttir rakaði hey á túninu í Haga í Aðaldal í sumarblíðunni á sunnudag. Það er ekki amalegt að stunda bústörf þegar viðrar eins og gert hefur undanfarna...
Meira
MARTIN Næs, landsbókavörður í Færeyjum, hefur verið tíður gestur á Íslandi síðan á áttunda áratugnum. Martin, sem á íslenska eiginkonu, Þóru Þórarinsdóttur, hefur þó ekki látið sér nægja að heimsækja Ísland.
Meira
Grundarfirði - Smíði ísverksmiðjunnar í Grundarfirði gengur vel. Segja má að hún þjóti upp og að allar áætlanir standist með bygginguna. Á myndinni eru tveir Norðmenn sem hafa umsjón með verkinu en á milli þeirra er Sveinn Arnórsson.
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 288 orð
| 1 mynd
SENDINEFND á vegum japanska kvennasambandsins Fusae Ichikawa er stödd hér á landi og hlýddi nefndin á fyrirlestra Vigdísar Finnbogadóttur og fleiri í Odda í gær.
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 458 orð
| 1 mynd
UMFERÐ hefur aukist mjög um Borgarnes á síðustu árum og samkvæmt umferðartalningu Vegagerðarinnar jókst umferð um Borgarnes um 30% frá 1995 til 1999. Þá er miðað við meðalumferð á dag yfir sumarið. Á mestu álagstímum getur umferðin orðið mjög þung.
Meira
ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn miðvikudaginn 9. ágúst næstkomandi. Athöfnin er í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí 6. og 9.
Meira
FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram tillögu í borgarráði um að Langirimi, milli Rósarima og Hrísrima, verði opnaður fyrir almennri umferð, núverandi þrengingu í götunni gegnt Miðgarði verði haldið og hámarkshraði milli Rósarima og Hrísrima verði...
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 192 orð
| 1 mynd
JÓHANNES Steinsson, bílstjóri á fjallarútu hjá Sæmundi, er hér að þrífa rútuna sína á þvottaplaninu í Reykjahlíð. Hann var að koma innan frá Urðarhálsi en bíll hans festist þar í sandbleytu á laugardags-morgun.
Meira
Unninn af Steinsmiðnum Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá afhjúpun steinminnisvarða á Fáskrúðsfirði. Ranglega var farið með nafn aðila sem unnu steininn en hann er unninn af Steinsmiðnum ehf.
Meira
F.ART-hópurinn verður með uppákomu í pylsuvagninum í Lækjargötu föstudaginn 4. ágúst n.k . Þar mun verða seld skyndilist (Fast art) milli kl.12 -18 F.
Meira
ÓTTAST er að yfir 150 manns hafi farist í flóðum í Himachal Pradesh-fylki á Norður-Indlandi að því er lögregla greindi frá í gær. Fyrri fréttir höfðu sagt 73 hafa farist í flóðunum og 19 til viðbótar væri saknað eftir að áin Sutlej flæddi yfir bakka...
Meira
VEGFARENDUR hafa eflaust rekið augun í veggspjöld sem hanga uppi víða í Reykjavík þar sem getur að líta myndir af ungu fólki sem greinilega skemmtir sér konunglega.
Meira
ATHAFNALÍF var lamað í Zimbabwe í gær er stéttarfélög landsins efndu til allsherjarverkfalls í einn dag til að reyna að þvinga Robert Mugabe forseta til að stöðva ofbeldi gegn pólitískum andstæðingum og töku búgarða í eigu hvítra.
Meira
Á LANDSPÍTALANUM í Fossvogi í Reykjavík og á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru neyðarmóttökur fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis. Þangað er þolendum ráðlagt að koma eftir að ofbeldið hefur átt sér stað. Þjónustan sem þar er veitt er ókeypis.
Meira
INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, greindi frá því á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun að hún hygðist fela Landlæknisembættinu upplýsingaöflun um neyslu e-taflna og alvarlegar afleiðingar hennar.
Meira
3. ágúst 2000
| Höfuðborgarsvæðið
| 110 orð
| 1 mynd
NÝ GÖNGUBRÚ yfir Miklubraut var sett á undirstöður í gær, en brúin liggur frá Grundargerði yfir í Skeifu. Ýmis frágangur er eftir áður en gangandi vegfarendur geta gengið yfir brúna, en vinna við undirstöður fór fram á síðasta ári.
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 218 orð
| 2 myndir
MIKLAR hafnarframkvæmdir standa yfir á Vopnafirði. Á síðasta ári var innsiglingin dýpkuð og í ár er byggð löndunarbryggja við fiskimjölsverksmiðjuna. Í framhaldinu verða byggðir miklir sjóvarnagarðar.
Meira
BANDARÍSKA vikuritið Newsweek baðst í gær afsökunar á auglýsingu, sem birtist innan um mikla umfjöllun þess um Concorde-slysið í síðustu viku. Var stefið í henni flugtak og lending.
Meira
"MÉR hefur verið nauðgað og núna er ég ólétt." Þetta var það síðasta sem ég hugsaði áður en veröldin hrundi í kringum mig. Í þrjár vikur hafði ég gengið um í algjörri afneitun og ætlað mér að gleyma þessari hræðilegu lífsreynslu.
Meira
ÞAÐ var laugardagskvöld, 11. maí. 10. bekkur var að klárast og sumarið blasti við. Ég var hrein mey en var farin að hugsa svolítið um hvernig það væri nú að hafa samfarir. Mér fannst mjög spennandi að smakka vín og fara niður í miðbæ á helgarkvöldum.
Meira
SAMTÖK verslunar og þjónustu (SVÞ) og Lögreglustjórinn í Reykjavík undirrituðu í gær samstarfssamning um að hefja tilraunaverkefni sem nefnist "Varnir gegn vágestum.
Meira
ÓLAFUR Ólafsson, forstjóri Samskipa, afhenti á dögunum Þórunni Sigurðardóttur, stjórnanda Reykjavíkur - menningarborgar, styrk Samskipa svo kórinn Raddir Evrópu fái hljómað í níu menningarborgum árið 2000.
Meira
EINN af nánum ráðgjöfum Williams Hague, leiðtoga Íhaldsflokksins, og eitt af þingmannsefnum hans lýsti því yfir í gær að hann hygðist ganga til liðs við Verkamannaflokkinn sökum þess að Íhaldsflokkinn skorti allt samúðarþel.
Meira
3. ágúst 2000
| Erlendar fréttir
| 326 orð
| 2 myndir
VALERÍ Manílov, varaforseti rússneska herráðsins, sagði í gær, að 14.000 skæruliðar hefðu verið felldir í Tsjetsjníu og Dagestan frá því að átökin brutust út fyrir réttu ári.
Meira
Fáskrúðsfirði - Sendiherra Frakka á Íslandi var staddur á Fáskrúðsfirði um helgina þegar þar stóðu yfir Franskir dagar. Þar afhjúpaði hann, ásamt sveitarstjóranum, Steinþóri Péturssyni, götumerkingar bæði á íslensku og frönsku.
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
SJÖUNDA skógarganga sumarsins á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands, verður í dag, fimmtudaginn 3. ágúst kl. 20.30. Skógargöngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafélag Íslands og eru ókeypis og öllum opnar.
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 552 orð
| 2 myndir
Veiði í Veiðivötnum hefur verið með ágætum í sumar og um síðustu helgi voru menn einkum að fá 'ann í Litlasjó og Hraunsvötnum. Meðal veiðimanna var Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst, sem missti þann stóra í Litlasjó.
Meira
SKÓGARGANGA Alviðru fer fram laugardaginn 5. ágúst kl. 14-16. Böðvar Pálsson á Búrfelli verður leiðsögumaður um Þrastarskóg. Böðvar hefur harmonikkuna meðferðis og boðið er upp á kakó og kleinur í skóginum ef veður leyfir, annars heima í Alviðru.
Meira
VINNUSLYS varð í Vatnsfellsvirkjun í gærkvöldi. Maður slóst þar utan í víravirki og hlaut áverka á hálsi og höfði. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að sækja manninn kl. 7.50.
Meira
STÍGAMÓT eru óformleg grasrótarsamtök kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi sem tóku til starfa hinn 8. mars árið 1990. Frá því samtökin hófu starfsemi sína hafa yfir 2.
Meira
STJÓRN Menningarsjóðs Íslands og Finnlands kom saman fyrir nokkru til fundar í Finnlandi til að ákveða árlega úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir síðari hluta ársins 2000 og fyrri hluta árs 2001. Umsóknarfrestur var til 31. mars sl.
Meira
BÚAST má við miklum umferðarþunga á vegum landsins um verslunarmannahelgina enda stór hluti landsmanna á faraldsfæti. Þjónusta við ökumenn og eftirlit með umferðinni verður aukið um helgina en lögregla og Umferðarráð munu taka höndum saman í þeim efnum.
Meira
FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til fjögurra ferða um verslunarmannahelgina, þ.e. í Núpsstaðarskóga, Bása, á Fimmvörðuháls og jeppaferð að Fjallabaki.
Meira
UTANRÍKISRÁÐHERRA Frakklands, Hubert Vedrine, hvatti til þess í gær í tilefni af því að tíu ár voru liðin frá innrás Írakshers í grannríkið Kúveit, að endi yrði bundinn á "grimmilegar, óskilvirkar og hættulegar" viðskiptaþvinganir Sameinuðu...
Meira
31 KJARADEILU hefur verið vísað til ríkissáttasemjara það sem af er árinu. Þar af eru átta deilur enn óleystar en í gær tókust samningar milli Vélstjórafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Áburðarverksmiðjunnar.
Meira
HEIMSFERÐIR flytja yfir sex þúsund farþega til London á þessu ári en fyrirtækið stendur fyrir ferðum til London sjötta árið í röð næsta haust. Flogið er beint flug til Gatwick flugvallar alla fimmtudaga og mánudaga í október og nóvember.
Meira
MIKLIR þurrkar hrjá nú stóra hluta Texas-ríkis í Bandaríkjunum og hafa íbúar í smábænum Electra í norðurhluta ríkisins verið beðnir um að nota klósett sín fimm sinnum áður en þeir sturta niður, til þess að spara vatn.
Meira
GERT er ráð fyrir að lokið verði við framkvæmdir á íþróttahúsinu á Egilsstöðum nú í ágúst en verið er að stækka húsið eftir að það hefur staðið hálfkarað um margra ára skeið.
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 751 orð
| 1 mynd
Helgi Grímsson fæddist á Blöndósi 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1983 og BEt-námi frá Kennaraháskóla Íslands 1987. Nú stundar hann framhaldsnám í stjórnsýsluskor við sama skóla. Hann var í nokkur ár forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Þróttheima, lagði stund á kennslu við Ölduselsskóla og er nú fræðslustjóri Bandalags íslenskra skáta. Helgi er kvæntur Sigrúnu Sigurðardóttur leikskólastjóra og eiga þau þrjú börn.
Meira
3. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 276 orð
| 1 mynd
ÖKUNEMAR geta nú ekið eina ferð um Hvalfjarðargöng í æfingaskyni án endurgjalds. Frá og með deginum í dag mun Spölur hf. ekki rukka þá ökunema sem eru í fylgd með ökukennara um veggjald. Óli H.
Meira
UMTALSVERÐAR breytingar eru að eiga sér stað í íslenzkum landbúnaði, þótt tiltölulega hljótt fari. Má rekja þessar breytingar m.a. til nýrrar tækni á ýmsum sviðum búrekstrar og má jafnvel tala um nýja tæknibyltingu í landbúnaðinum.
Meira
Í TILEFNI af útkomu fyrstu öskju hins nýja útgáfufélags Apaflösu verður haldinn flösufundur (útgáfupartí) í Gula húsinu við Lindargötu í kvöld klukkan 20 og eru allir velkomnir. Í fyrstu öskjunni eru verk eftir Margréti H.
Meira
ARKITEKTÚR Á ÍSLANDI - LEIÐARVÍSIR er eftir Birgit Abrecht . Bókin er handhægt leiðsögurit í máli og myndum, jafnt heimamönnum sem erlendum gestum og sýnir þverskurð af íslenskri byggingarlist að fornu og nýju.
Meira
Í Skálholti munu verk Bachs og Vivaldis hljóma um verslunarmannahelgina. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og er boðið upp á barnagæslu á meðan á tónleikunum stendur. Laugardagur Í Skálholtsskóla kl.
Meira
BRITNEY Spears fær hlutverk í unglingaþættinum Buffy the Vampire Slayer næsta vetur. Áður hafði staðið til að hún fengi hlutverk í þáttunum Dawson's Creek en samningar þess efnis runnu út í sandinn.
Meira
CAFÉ 22: Dj Óli Palli Rás 2 föstudagskvöld. Dj Jörundur með tónlist hússins laugardagskvöld. Rokk drottningin Andrea og Laufey sunnudagskvöld. CAFÉ AMSTERDAM: Dj. Schröder Schratz með árlegt uppistand föstudags- og laugardagskvöld.
Meira
NÝLEGA var karlakórinn Laulu Sepot frá Mäntyharju í Finnlandi á ferð um Þingeyjarsýslur. Karlakórinn Hreimur bauð til móttöku í Ýdölum með veisluhöldum og þar sungu Finnarnir m.a. lög eftir Madeoja, Sibelius og Puhakka, sem er einn kórfélaga.
Meira
Brennur og bálkestir voru síðustu hugsanirnar sem flugu í gegnum huga Heiðu Eiríks áður en hún festi svefn snemma mánudagsmorguns í lok Hróarskelduhátíðar. Það hefur nefnilega skapast sú hefð að enda þessa hátíð í einhverju æðiskasti, með tjaldbrennum, öskrum og öllu tilheyrandi.
Meira
BARNASTJARNAN fyrrverandi Macaulay Culkin gerði garðinn frægan í Home Alone myndunum fyrir margt löngu. Til skamms tíma var hann vinsælasta barn Hollywood og lífið var endalaust ævintýri.
Meira
SJÖUNDI áfangi farandsýningarinnar Hláturgas, læknaskop frá vöggu til grafar, verður opnaður á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, föstudaginn 4. ágúst kl. 15, en sýningin kemur frá Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar.
Meira
3. ágúst 2000
| Fólk í fréttum
| 1408 orð
| 4 myndir
Hróarskelduhátíðarinnar í ár verður lengi minnst vegna þeirra sorgaratburða þegar níu ungmenni létu lífið á meðan eitt helsta aðdráttaraflið, hljómsveitin Pearl Jam, lék á stærsta sviði hátíðarinnar föstudagskvöldið 30. júní. Ólafur Páll Gunnarsson var í mannþrönginni og lýsir upplifun sinni.
Meira
Í SLANDSSAGA í stuttu máli er eftir Gunnar Karlsson . Í bókinni Íslandssaga í stuttu máli birtist yfirlit Íslandssögunnar í hnotskurn í hnitmiðuðum texta og fjölda mynda, "kjörið til glöggvunar og upprifjunar", segir í kynningu.
Meira
Reykjavík hefur verið ein af níu menningarborgum Evrópu í sjö mánuði. Margt hefur verið gert til hátíðarbrigða og síst minna fram undan. Orri Páll Ormarsson kom að máli við Þórunni Sigurðardóttur, stjórnanda verkefnisins, sem telur brýnt að nýta sér byrinn sem íslensk menning hefur fengið á árinu - láta hjólið ekki stöðvast.
Meira
RAFRÆNIR tónleikar verða í gamla Í.R. húsinu (gegnt Landakotsspítala) í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20:00. Fram koma: Vindva mei, Rafmagnssveitin ásamt Himma æði, Darri, og DJ P.S.I. Í kjallara hússins sýna ýmsir listamenn myndlist.
Meira
TALSMENN bresku popparanna Robbie Williams og Geri Halliwell segja að sögur um ástarsamband þeirra á milli séu uppspuni frá rótum en á forsíðu slúðurblaðsins Sun var því haldið fram. "Það er alls ekki neitt á milli þeirra.
Meira
½ Leikstjóri: Katinka Heyns. Handrit: Chris Barnard. Aðalhlutverk: Marius Weyers og Aletta Bezuidenhout. (119 mín.) Suður-Afríka, 1997. Sam myndbönd. Öllum leyfð.
Meira
F.ART-HÓPURINN stendur fyrir uppákomu í pylsuvagninum Lækjargötu á morgun, föstudag milli kl.12:00 og 18:00. Þar mun verða seld Skyndilist (Fast-art) við allra hæfi. F.Art-hópurinn samanstendur af Lónu Dögg Christensen, Þiðriki Hanssyni og Hildi Margrétardóttur en þau eru málarar af yngri kynslóðinni.
Meira
Leikstjóri: Joan Chen. Handrit: Joan Chen og Yan Geling. Aðalhlutverk: Lu Lu og Lopsang. (97 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára.
Meira
GÖNGUGARPURINN Sveppi er kominn á mölina. Hann hefur þrammað hringinn í kringum landið í sumar með aðstoð útvarpsstöðvarinnar Mono og safnað fé fyrir langveik börn.
Meira
i8, Ingólfsstræti 8 SÝNINGU finnska listamannsins Elinu Brotherus í i8 lýkur nú á laugardag. Elina Brotherus er fædd í Helsinki 1972. Á sýningunni eru ljósmyndir unnar á síðustu tveimur árum. i8 er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18.
Meira
KRISTÍN Hauksdóttir hefur opnað sýningu á myndaseríum í Norska húsinu í Stykkishólmi. "Móðir mín er úr Hólminum og ég dvaldi þar oft á sumrin sem krakki hjá ömmu minni, Kristínu Pálsdóttur.
Meira
50 ÁRA afmæli . Nk. laugardag 5. ágúst verður fimmtug Þórdís Guðrún Þórhallsdóttir . Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í Höfða eftir kl. 15 á...
Meira
50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 3. ágúst, verður fimmtugur Páll Arnar Guðmundsson prentsmiður, Engihjalla 23, Kópavogi. Eiginkona hans er Þóra Vigdís...
Meira
70 OG 60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 3. ágúst, verður sjötugur Ágúst Árnason, Hvammi í Skorradal. Eiginkona hans, Svava Halldórsdóttir, verður sextug 8. febrúar nk.
Meira
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Akureyrarkirkju af sr. Svavari Alfreði Jónssyni Rósa Aðalsteinsdóttir og Hilmar Ágústsson . Heimili þeirra er að Mosarima 16,...
Meira
Í FRÉTT í Morgunblaðinu fyrir stuttu síðan kom fram að miðborgin yrði opin fyrir gangandi vegfarendur. En þetta var drepið í fæðingu af verslunareigendum. Finnst mér þetta mjög illskiljanlegt.
Meira
MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað.
Meira
NÝVERIÐ birti Hagstofan endanlegar tölur um íbúafjölda á Íslandi 1. desember sl., en þá voru landsmenn 278.717. Það vakti athygli Víkverja að karlar eru heldur fleiri en konur eða 139.518 á móti 139.199 konum.
Meira
ÞEGAR ég var ungur drengur fór ég oft með föður mínum í "boxið" á gamla pósthúsinu við Pósthússtræti, ég man enn númerið, 207. - Einnig var ýmis póstur borinn heim, að mig minnir, 2svar á dag.
Meira
Kæri Gunnar Sveinsson. Ég hef ekkert nema gott um það að segja þótt þú takir upp hanskann fyrir kirkjuna. Ekki heldur hef ég neitt við það að athuga þótt einhverjir geti ekki verið sammála mér um allt það sem ég hugsa upphátt á sunnudögum í Mogga.
Meira
Fornjóts arfa fáheyrt veif, fult af krafti megnum, seglið strax við rána reif rétt og niðr í gegnum. Óspök gerðist aldan blá, af því kendi grunna, dóttir Ránar digr og há dundi á borðið...
Meira
UM verslunarmannahelgina verður haldið mót á Eyjólfsstöðum á Völlum á Fljótsdalshéraði. Eyjólfsstaðir eru eign Íslensku Kristskirkjunnar og starfsmiðstöð hennar á Austurlandi. Á Eyjólfsstöðum rekur söfnuðurinn Biblíuskóla, gistiþjónustu og nytjaskógrækt.
Meira
Hvenær ætti að reyna að grípa í taumana, spyr Anna Ólafsdóttir Björnsson, ef ekki þessa helgi þegar mest hætta stafar af unglingadrykkju og annarri vímuefnaneyslu?
Meira
Bjarni G. Tómasson fæddist í Hnífsdal 22. desember 1922. Hann lést á heimili sínu 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Tómasson, f. 1899, d. 1980, og Elísabet Elíasdóttir, f. 1902, d.1989. Bjarni kvæntist hinn 22.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni G. Tómasson fæddist í Hnífsdal 22. desember 1922. Hann lést á heimili sínu 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Tómasson, f. 1899, d. 1980, og Elísabet Elíasdóttir, f. 1902, d.1989. Bjarni kvæntist hinn 22.
MeiraKaupa minningabók
Georg Mellk Róbertsson fæddist 28. nóvember 1981. Hann lést af slysförum 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásdís Benediktsdóttir, f. 21.8. 1947 og Róbert Mellk, f. 25.8. 1948. Þau skildu. Sambýliskona Róberts er Soffía Karlsdóttir, f. 28.4. 1952.
MeiraKaupa minningabók
3. ágúst 2000
| Minningargreinar
| 3716 orð
| 1 mynd
Georg Mellk Róbertsson fæddist 28. nóvember 1981. Hann lést af slysförum 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásdís Benediktsdóttir, f. 21.8. 1947 og Róbert Mellk, f. 25.8. 1948. Þau skildu. Sambýliskona Róberts er Soffía Karlsdóttir, f. 28.4. 1952.
MeiraKaupa minningabók
3. ágúst 2000
| Minningargreinar
| 2620 orð
| 1 mynd
Jónína Margrét Egilsdóttir fæddist í Kerlingadal 26. maí 1903. Foreldarar hennar voru Egill Gunnsteinsson og Ingibjörg Ólafsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Jónína Margrét Egilsdóttir fæddist í Kerlingadal 26. maí 1903. Foreldarar hennar voru Egill Gunnsteinsson og Ingibjörg Ólafsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Guðrún Steindórsdóttir var fædd 29. ágúst 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Sigurðardóttir frá Merkigili, Saurbæjarhr., Eyf., f. 30. nóvember 1892, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Guðrún Steindórsdóttir var fædd 29. ágúst 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Sigurðardóttir frá Merkigili, Saurbæjarhr., Eyf., f. 30. nóvember 1892, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
Skúli Axelsson flugstjóri fæddist í Slangerup í Danmörku 26. janúar 1925. Hann lést í Lúxemborg 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Axel Petersen kaupmaður og Guðrún Skúladóttir húsmóðir. Skúli kvæntist 29. nóvember 1952 Vildísi Garðarsdóttur, f.
MeiraKaupa minningabók
3. ágúst 2000
| Minningargreinar
| 2619 orð
| 1 mynd
Skúli Axelsson flugstjóri fæddist í Slangerup í Danmörku 26. janúar 1925. Hann lést í Lúxemborg 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Axel Petersen kaupmaður og Guðrún Skúladóttir húsmóðir. Skúli kvæntist 29. nóvember 1952 Vildísi Garðarsdóttur, f.
MeiraKaupa minningabók
Á BORGARFIRÐI eystra er nú hægt að skoða fjölskrúðugt fuglalíf úr nokkurra metra fjarlægð en þar hefur verið komið upp göngubraut úr timbri uppi á hólma við höfnina.
Meira
Breska ríkisstjórnin kynnti í vikunni nýja reglugerð varðandi sölu nýrra bíla sem er talin leiða til þess að meðaltalsverð á nýjum bíl lækki um allt að 120.000 kr. Bílar í Bretlandi eru nú meðal þeirra dýrustu í Evrópu. Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur fylgst með umræðunni í breskum fjölmiðlum.
Meira
Í TÆPA átta mánuði hefur Hagkaup verið að selja geisladiska, bækur, dvd-diska, rafmagnstæki og snyrtivörur á Netinu og hefur salan, að sögn Jóns Björnssonar framkvæmdastjóra Hagkaups, gengið vel en matvaran er ekki enn komin inn í netverslunina.
Meira
Lagarfljótsormurinn er farþegaferja sem gengur áætlunarferðir um Lagarfljótið, eða Fljótið eins og heimamenn kalla það gjarna, yfir sumarmánuðina júní, júlí og ágúst.
Meira
Himbriminn, bátur Þingvallavatnssiglinga, verður í útsýnissiglingum um Þingvallavatn alla verslunarmannahelgina, þ.e.a.s. laugardag, sunnudag og mánudag.
Meira
SETT hefur verið skilagjald á Granini ávaxtasafaflöskur þannig að frá og með 1. ágúst fá neytendur 8 krónur fyrir hverja Granini flösku sem þeir skila inn til...
Meira
Sumarslátrun er hafin hjá Sláturfélagi Suðurlands og verður öll sumarslátrun SS í sláturhúsinu á Selfossi. Slátrað verður vikulega fram að jólum hjá sláturhúsinu á Selfossi en slátrun hjá SS á Kirkjubæjarklaustri og á Laxá í Borgarfirði hefst í...
Meira
ALDREI þessu vant var bridshöfundurinn Martin Hoffman í hinu óvirðulega hlutverki blinds. Hoffman segir frá spilinu í bók sinni Defence in Depth og leggur það upp sem varnarþraut frá sjónarhóli vesturs. Austur gefur; allir á hættu.
Meira
Í dag er fimmtudagur 3. ágúst, 216. dagur ársins 2000. Ólafsmessa hin s. Orð dagsins:Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar.
Meira
HINN 16. júlí árið 1627 sáu menn úr Vestmannaeyjum þrjú skip nálgast land úr suðri og var eitt skipið mjög stórt. Voru þetta Tyrkir sem höfðu þann ásetning að ræna fólki og selja í þrælaánauð hæstbjóðanda í Alsír.
Meira
Í kommúnistaríkjunum fyrrverandi í A-Evrópu var skákþjálfun kennd á háskólastigi. Sóvetríkin sálugu voru þar í sérflokki enda eiga margir frábærir þjálfarar þaðan ættir sínar að rekja.
Meira
Pétur Pétursson þjálfari KR hafði hugsað sér að KR-liðinu tækist að skora tvö mörk gegn danska liðinu Bröndby. "Við sóttum á eins mörgum leikmönnum og hægt var, enda var markmiðið að halda Bröndby-liðinu markalausu og skora að minnsta kosti tvö...
Meira
GUÐRÚN Arnardóttir, grindahlaupari úr Ármanni, stendur best að vígi af íslenskum frjálsíþróttamönnum á styrkleikalista Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, sem gefinn var út á þriðjudaginn. Guðrún er samkvæmt listanum tólfti besti 400 m grindahlaupari í kvennaflokki, með alls 1232,05 stig.
Meira
"ÉG fór aldrei til Casablanca í Marokkó, enn eina ferðina datt keppni upp fyrir hjá mér, mér til mikilla vonbrigða. Þegar til átti að taka þótti flugmiðinn of dýr og því varð ekkert úr. Þetta er algjört klúður og er umboðsmanni mínum að kenna, hann stendur sig ekki," sagði Guðrún Arnardóttir, grindahlaupari úr Ármanni, en til stóð að hún keppti í 400 m grindahlaupi í Casablanca í Marokkó fyrir helgina.
Meira
Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, vann til silfurverðlauna í 200 m bringusundi á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fram fór um helgina í Dunkerque í Frakklandi. Í úrslitasundinu kom Jakob í mark á 2.
Meira
JÓN Arnar Ingvarsson lék sinn 100. landsleik í körfuknattleik fyrir Ísland gegn Svíum í gærkvöldi á Norðurlandamótinu í Keflavík. Fyrir leikinn fékk Jón viðurkenningu frá KKÍ- sjá mynd að ofan. Hann er níundi leikmaðurinn sem nær þeim áfanga.
Meira
GÍSLI Sigurðsson, þjálfari Jóns Arnars Magnússonar tugþrautarmanns, segir að fyrstu fréttir sem hann hafi fengið af athugunum á meiðslum Jóns Arnars hafi verið orðum auknar. Ágúst Kárason, læknir Íþrótta- og Ólympíusambandsins, hafi í gær sannfært sig um að Jón Arnar geti væntanlega hafið æfingar í næstu viku eins og ekkert hafi í skorist.
Meira
ÞETTA stóð glöggt en miðað við það sem við lögðum í leikinn í síðari hálfleik fannst mér við alveg eins hafa átt sigurinn skilið," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari eftir að lið hans hafði tapað naumlega gegn Svíum 86:88 í Norðurlandamótinu í körfuknattleik í Reykjanesbæ í gærkvöldi.
Meira
ÓLAFUR Þórðarson , þjálfari ÍA , er kominn í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Ólafur tekur bannið ekki út fyrr en hinn 14. ágúst þegar ÍA sækir Grindavík heim í átta liða úrslitum bikarkeppninnar.
Meira
TILRAUNIR Stoke til að fá Ríkharð Daðason fyrr en 1. nóvember eins og upphaflega var ætlað, virðast vonlausar. Viking, sem er í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar, neitaði lokatilraunum Stoke til að fá hann fyrr til félagsins.
Meira
MAREL Jóhann Baldvinsson lék sinn fyrsta leik með Stabæk í gærkvöldi er liðið fékk Tryggva Guðmundsson og samherja hjá Tromsö í heimsókn. Gestirnir fögnuðu sigri, 3:2, og skoraði Tryggvi þriðja markið, 3:0. Pétur Marteinsson lék í vörninni hjá Stabæk.
Meira
Það er alltaf gott að koma í leik á útivelli vitandi að andstæðingarnir þurfa að skora tvö mörk til þess að sigra," sagði Norðmaðurinn Åge Hareide þjálfari Bröndby.
Meira
Það voru heimamenn í liði Tindastóls sem byrjuðu betur í viðureigninni gegn KA frá Akureyri í gærkvöldi en það var Þorvaldur Makan Sigurbjörnsson framherji gestaliðsins sem stimplaði sig inn á 12. mínútu þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins.
Meira
ÞRÍR íþróttamenn unnu eins karata demant fyrir að setja vallarmet á DN Galan, alþjóðlegu stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Stokkhólmi í fyrradag. Demantarnir komu til viðbótar við nokkur hundruð þúsund króna peningaverðlaun.
Meira
RANNSÓKNARSTOFNUN fiskiðnaðarins hefur gefið út ársskýrslu sína, en þar kemur fram að stofnunin var rekin með 7 milljóna króna tekjuafgangi á síðasta ári.
Meira
"VERTÍÐIN var léleg, miklu lélegri en sú í fyrra sem þó þótti afleit," sagði Hilmar Ágústson, trillukarl á Erninum II ÞH frá Raufarhöfn, þegar Verið spjallaði við hann á dögunum.
Meira
NIÐURSTÖÐUR rannsóknar á vegum rannsóknamiðstöðvar fiskveiða og fiskeldis í Bretlandi (CEFAS) og birt var í tímaritinu Nature gefa til kynna tengsl milli hækkandi yfirborðshita í Norðursjó og hnignun þorskstofnsins á hafsvæðinu.
Meira
Ákvörðun Harðar Sigurgestssonar, forstjóra Eimskipafélags Íslands hf., að láta af því starfi á haustmánuðum þykir tíðindum sæta eins og eðlilegt er.
Meira
DOW JONES-iðnaðarvísitalan í Bandaríkjunum hækkaði í gær, þriðja daginn í röð, um 80 stig, eða 0,76% og endaði í 10.687,53 stigum, sem rakið er til þess að fjárfestar eru sagðir bjartsýnir um að vextir hækki ekki á næstunni.
Meira
REKSTUR C&A, stærstu fataverslunarkeðju í Evrópu, gengur enn mjög illa segir í Suedeutsche Zeitung . Tap af rekstri C&A nam 259 milljónum marka eða 9,6 milljörðum íslenskra króna árið 1998 en stjórnendur þess töldu sig vera að ná tökum á rekstrinum.
Meira
Ferðaskrifstofan Addís, fjarskiptafyrirtækið Stikla og hugbúnaðarhúsið Stefja hafa gert með sér samstarfssamning um þróun og uppbyggingu TETRA-fjarskiptakerfisins.
Meira
FERÐASKRIFSTOFAN Addís, fjarskiptafyrirtækið Stikla og hugbúnaðarhúsið Stefja hafa gert með sér samstarfssamning um þróun og uppbyggingu TETRA-fjarskiptakerfisins.
Meira
Greiningardeild Kaupþings spáir að ekki sé að vænta mikillar lækkunar á ávöxtunarkröfu skuldabréfa á allra næstu mánuðum. Útgáfa húsbréfa sé of mikil og áhugi langtímafjárfesta of lítill.
Meira
HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku voru 556 milljónir króna í 450 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 14 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 21 félagi.
Meira
SAMKVÆMT tilkynningu á Verðbréfaþingi Íslands í gær seldi Ólafur Sörli Kristmundsson, framkvæmdastjóri rekstraraðila Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf., allt hlutafé sitt sjóðnum, 100.000 krónur að nafnverði, eða 1.650.000 að markaðsvirði 26.
Meira
Jóhann Ólafsson & Co hefur nýlega keypt meirihluta hlutabréfa í Hvítlist hf. Samhliða þessum kaupum verða prentdeild Jóhanns Ólafssonar & Co og Hvítlist hf.
Meira
Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 78,90000 78,68000 79,12000 Sterlpund. 117,42000 117,11000 117,73000 Kan. dollari 53,15000 52,98000 53,32000 Dönsk kr. 9,68000 9,65300 9,70700 Norsk kr. 8,82600 8,80100 8,85100 Sænsk kr.
Meira
Í árlegri rannsókn Deloitte Touche Tohmatsu kemur fram að lykillinn að velgengni farsælustu fyrirtækja heims byggist á getu þeirra til að halda uppi langtíma vexti og þróun fyrirtækjanna.
Meira
Bandarísk yfirvöld hafa sakað Microsoft um að beita óeðlilegum viðskiptaháttum í krafti öflugrar stöðu sinnar á markaðinum. Áhugavert er að skoða hugsanlegar afleiðingar þeirrar refsingar sem vofir væntanlega yfir, en hún felst í að fyrirtækinu verði skipt upp í tvö eða fleiri fyrirtæki skrifar Sigurður K. Hilmarsson. Meira
ÍSLENSK-AMERÍSKA verslunarfélagið ehf. og Innnes ehf. hafa keypt allt hlutafé Kexverksmiðjunnar Fróns ehf. af Eggerti Magnússyni og fjölskyldu. FBA sá um verðmat vegna kaupanna, hafði umsjón með sölu og sá um alla samningagerð.
Meira
Heimir V. Haraldsson er fæddur árið 1955 á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1975 og viðskiptafræðiprófi af endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands árið 1979. Hann varð löggiltur endurskoðandi árið 1982.
Meira
HÁTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Mobilestop hefur sagt frá því að það hafi unnið frumkvöðlasamkeppni sem efnt var til í tengslum við ráðstefnuna Latin Venture, sem fjallar um viðskipti milli fyrirtækja á Netinu (business to business).
Meira
Ágúst Ó. Halldórsson hefur verið ráðinn grafískur hönnuður hjá SkjáVarpi. Hann starfar við útlits- og auglýsingahönnun í bækistöðvum SkjáVarps á Akureyri. Ágústa Friðfinnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og þjónustufulltrúi hjá SkjáVarpi.
Meira
Jóhann Tryggvi Arnarson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Gúmmívinnslunnar hf. á Akureyri, en fráfarandi markaðsstjóri, Stefán Antonsson, hefur verið ráðinn til starfa hjá Útflutningsráði Íslands. Jóhann er 27 ára að aldri.
Meira
Ívar Sigurjónsson markaðsfræðingur hefur nýlega verið ráðinn markaðsstjóri Kringlunnar. Ívar, sem er 24 ára gamall, er stúdent frá Verslunarskóla Íslands.
Meira
Anthony Gunnel hefur hafið störf sem sérfræðingur á rannsóknarstofu ÍE, í rannsóknarhópi á sviði liðagigtar. Anthony lauk B.Sc. prófi í líftækni frá Murdoch University og M.Sc. prófi í líffræðilegri lyfjafræði frá NSW University 1998.
Meira
TÖLUVERÐAR sveiflur hafa verið á ávöxtunarkröfu skuldabréfa undanfarna mánuði. Ávöxtunarkrafan náði hámarki í maí og þá voru afföll við sölu húsbréfa um tíma í kringum 20%. Framan af júnímánuði lækkaði ávöxtunarkrafa helstu flokka húsbréfa.
Meira
OLÍS hf. hefur keypt 20% eignarhlut í fyrirtækinu Radíómiðun hf. Radíómiðun er 43ja ára fjölskyldufyrirtæki sem selur og þjónar tækjum og búnaði til skipa, einkum á sviði fjarskipta, skipstjórnar og tölvumála. Einar Benediktsson, forstjóri Olís hf.
Meira
RAYMOND Weil stofnaði úrafyrirtæki sitt árið 1976 en á þeim tíma ríkti mikil kreppa í úraiðnaðinum í Sviss auk þess sem Weil sjálfur var orðinn fimmtíu ára gamall.
Meira
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán.
Meira
Gera má ráð fyrir að áætluð velta netviðskipta árið 2000 verði tæpir 8,9 milljarðar bandaríkjadala í Evrópu eða 676 milljarðar íslenskra króna, samanborið við 39 milljarða dala í Bandaríkjunum eða sem svarar til 2.964 milljarða íslenskra króna.Talið er að veltan í Evrópu muni 20-faldast fram til ársins 2004 og fimmfaldast í Bandaríkjunum á sama tíma, skrifar Brynjar Pétursson.
Meira
EINS og greint hefur verið frá í fréttum lenti Barclays-bankinn í Bretlandi í öryggisvandamálum og varð að loka netsíðu sinni á mánudag vegna þess að viðskiptavinir gátu skoðað aðra reikninga en sína eigin.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.