STUÐNINGUR við vopnaðar aðgerðir gegn Ísraelum er nú meiri meðal Palestínumanna en verið hefur í sex ár og telja tveir af hverjum þremur Palestínumönnum að taka ætti Hezbollah-samtökin til fyrirmyndar, en þau háðu skæruhernað gegn Ísrael.
Meira
FULLTRÚAR Sameinuðu þjóðanna vöruðu við því í gær að þurrkatíð sú sem staðið hefur yfir í Íran væri á góðri leið með að verða að miklu hörmungarástandi sem ríkisstjórn landsins mundi vart ráða við. Sögðu þeir að alþjóðleg hjálpargögn, s.s.
Meira
Fréttir
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 2 myndir
SPÖLUR hf. hefur gefið út bækling um akstur og öryggismál í Hvalfjarðargöngum í samvinnu við umferðarráð og Vegagerðina. Í bæklingunum er að finna ýmis hollráð til vegfarenda sem lúta að akstri og öryggi í Hvalfjarðargöngum. Þar eru m.a.
Meira
AKSTUR utan vega hefur aukist mikið á hálendinu og virðast Íslendingar eiga þar stóran hlut að máli að sögn Árna Bragasonar, forstjóra Náttúruverndar ríkisins.
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 766 orð
| 1 mynd
Skortur er á ófaglærðu starfsfólki á höfuðborgarsvæðinu og hefur það leitt til þess að æ fleiri erlendir verkamenn koma til landsins. Formaður Eflingar segir að fram að þessu hafi erlent verkafólk aðallega farið til vinnu í fiskvinnslu en nú fari þetta fólk einnig til vinnu á sjúkrahúsum, veitingastöðum og byggingariðnaði.
Meira
ÞRETTÁNDA norræna ráðstefnan um tæknifrjóvganir stendur nú yfir í Reykjavík. Þátttakendur eru 451 frá öllum Norðurlandaþjóðunum. Á Íslandi er starfrækt tæknifrjóvgunardeild á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut.
Meira
BLÓÐBANKINN hefur síðustu daga verið að safna blóði fyrir verslunarmannahelgina og sagði Soili Erlingsson, sérfræðingur í Blóðbankanum, mjög mikilvægt fyrir bankann að hafa miklar birgðir tiltækar fyrir jafnlangar helgar og verslunarmannahelgina.
Meira
MIKIÐ verður um að vera um verslunarmannahelgina á Hólum í Hjaltadal. Draugar fara á kreik, gengið verður í Gvendarskál og farið verður í náttúrurölt. Dagskráin hefst í kvöld með bleikjuhlaðborði, en þar verða fram bornir alls 13 réttir úr Hólableikju.
Meira
GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands og næstæðsti forystumaður brezka Verkamannaflokksins, gekk í gær að eiga sambýliskonu sína, Söruh Macaulay, á heimili þeirra í North Queensferry í Fife-sýslu í Skotlandi. "Við erum í skýjunum.
Meira
AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir býður gestum og gangandi að taka þátt í dagsverki í Kaupvangsstræti á Akureyri á morgun, laugardaginn 5. ágúst, kl. 15.
Meira
TEIKN eru á lofti um að mikið dragi úr aukningu þjóðarútgjalda á næsta ári. Í forsendum Þjóðhagsstofnunar er gert ráð fyrir að vöxturinn verði aðeins 1-2% á næsta ári en aukningin var 12,5% árið 1998, 5% í fyrra og stefnir í 5% á þessu ári.
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
FRAMKVÆMDIR hafa staðið yfir við Norðurgarð hafnarinnar í Ólafsfirði í sumar og miðar vel, en um síðustu helgi var verið að ramma niður járnskúffur fyrir enda garðsins.
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
ALLMARGIR fíkniefnaleitarhundar verða notaðir við löggæslu um verslunarmannahelgina en að sögn Guðmundar Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns hjá Ríkislögreglustjóranum, nýtur lögreglan einnig liðsinnis tollgæslu í þessu skyni.
Meira
FJÖLBREYTT dagskrá verður á Þingvöllum um helgina. Dagskráin hefst á laugardag kl.13.00 á gönguferð í Skógarkot. Þar verður sagt frá náttúru og sögu svæðisins og tekur gangan um 3 klst. Á sama tíma hefst barnastund við Furulundinn.
Meira
MARGT verður við að vera í Viðey um verslunarmannahelgina. Við Viðeyjarnaust er stórt útigrill og eru lautir og balar víðs vegar sem eru tilvalin til að nota í lautarferð með fjölskyldunni.
Meira
HEIMUR ljóðsins er yfirskrift þriggja bókmenntavakna sem efnt verður til í Deiglunni í Kaupvangsstræti á vegum Listasumars um verslunarmannahelgina. Þær verða á föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld og hefjast allar kl. 20.30.
Meira
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN á Akureyri um verslunarmannahelgina var formlega sett síðdegis í gær. Á hátíðinni verður m.a. boðið upp á leiktæki, barnasýningar, söng, leiklist og tónlist.
Meira
ÁRATUGUM saman var því almennt trúað að sonur einræðisherrans Jósefs Stalíns, liðsforinginn Jakov Dzhugashvili, hefði verið skotinn árið 1943. Hann var þá herfangi Þjóðverja og var sagður hafa reynt að flýja.
Meira
Í ÞESSARI viku lýkur vinnu við að stækka og þétta þjónustusvæði Tals um allt land. Þar með nær GSM-þjónusta Tals til landsvæða þar sem 90% landsmanna búa.
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 426 orð
| 2 myndir
"Þetta er í sama farvegi og í fyrra og er hálfgerð neyð. Við erum rétt búnir að losa 400 laxa á svæðum Laxárfélagsins og það gætu verið komnir einir fimm hundruð laxar á land í það heila með aflanum í Nesi.
Meira
BÆJARRÁÐ Garðabæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að nýta heimild bæjarins til að kaupa hlutabréf fyrir 10 milljónir króna í Jarðlind ehf. Markmiðið með kaupunum er að taka þátt í uppbyggingu fyrirtækisins, sem m.a.
Meira
RÚSSNESKA stórfyrirtækið Gazprom, sem er undir stjórn ríkisins, er nú sagt reyna að sölsa undir sig fjölmiðlasamsteypu Vladímírs Gúsínskís, Media-MOST.
Meira
Skólagarðar hafa verið starfræktir til margra ára á Höfn yfir sumarmánuðina. Aðsókn af þeim hefur verið mikil og ævinlega góð uppskera. Í ár var ákveðið að fara nýjar leiðið og velja lífræna ræktun.
Meira
FRÖNSK yfirvöld rannsaka nú hvort hluti af hjólabúnaði, sem losnaði áður en Concorde-þota Air France fórst 25. júlí, kunni að hafa valdið miklum eldsneytisleka, að því er bandaríska blaðið USA Today greindi frá í gær.
Meira
"SÍMINN hefur á undanförnum vikum gert ráðstafanir til að efla GSM-kerfi sitt á þeim stöðum á landinu, þar sem búast má við mestu fjölmenni um verzlunarmannahelgina.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur úrskurðað að gæsluvarðhald konunnar, sem grunuð er um að hafa orðið manni að bana á Leifsgötu í síðasta mánuði, skuli standi til þriðjudagsins 22. ágúst en áður hafði konan verið úrskurðuð í gæsluvarðhald af héraðsdómi Reykjavíkur til...
Meira
MÝVATNSSAFN og Náttúruvernd ríkisins standa fyrir gönguferðum um heimaland Skútustaða um verslunarmannahelgina. Á laugardag, 5. ágúst kl. 13 verður genginn hringurinn kringum Stakhólstjörn, m.a.
Meira
4. ágúst 2000
| Akureyri og nágrenni
| 66 orð
| 1 mynd
Fagradal -Um síðustu helgi var haldin handverkssýning í Leikskálum í Vík í Mýrdal. Það voru Samband vesturskaftfellskra kvenna, Mýrdalshreppur og Reykjavík - menningarborg árið 2000 sem stóðu að sýningunni.
Meira
Húsavík -Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju boðaði til hátíðarguðsþjónustu síðastliðinn sunnudag í tilefni opnunar sýningar á kirkjumunum í eigu kirkna í Þingeyjarprófastsdæmi og Þjóðminjasafns, sem sett var upp í Safnahúsinu á Húsavík til að minnast 1000 ára...
Meira
HEIMILDARLAUSAR ábyrgðarkröfur sem hvíla á Vélbátaábyrgðarfélagi Ísfirðinga nema um 35 milljónum króna. Félagið hélt aðalfund sl. mánudag þar sem endurskoðun á ársreikningi félagsins fyrir árið 1999 var kynnt. Aðalfundi félagsins, sem halda átti 30.
Meira
KÍNVERSKA lögreglan í Tíbet hefur undanfarið staðið fyrir húsleit á heimilum um 450 Tíbeta og hefur fólk verið sektað fyrir að hafa uppi við myndir af Dalai Lama, andlegum leiðtoga Tíbeta, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989 og er nú í útlegð.
Meira
LÍKT og undanfarin 50 ár verður FÍB með þjónustuvakt um verslunarmannahelgina fyrir bíleigendur. Hjálparþjónusta FÍB miðast við að aðstoða bíleigendur á ferðalagi sem þurfa á þjónustu bílaverkstæðis að halda eða vantar varahlut.
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 1 mynd
HRAÐGANGA Ferðafélags Íslands um Laugaveginn um verslunarmannahelgi, milli Landmannalauga og Þórsmerkur, hefur átt vinsældum að fagna undanfarin ár.
Meira
GEORGE W. Bush, ríkisstjóri í Texas, tók í gærkvöld formlega við útnefningu sem forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í Fíladelfíu.
Meira
IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tillögu að byggðakorti fyrir Ísland. Stofnunin sendi ráðuneytinu bréf 12. júlí sl., þar sem hún kynnti ákvörðun sína um að hefja rannsókn á byggðastyrkjum á Íslandi.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík verður með sérstakan viðbúnað í höfuðborginni nú um helgina vegna hugsanlegs innbrotafaraldurs en gert er ráð fyrir því að margir leggi leið sína út úr bænum um Verslunarmannahelgina.
Meira
KOSTNAÐUR við algenga meðferð við sveppasýkingum, t.d. á fótum, hefur hækkað um allt að 150% eftir að ný reglugerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnað tók gildi 15. júní sl.
Meira
Rögnvaldur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 1958 en ólst upp í Saurbæ í Dölum. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund árið 1978, próf í íslensku, sögu og kennsluréttindum frá Háskóla Íslands 1984 og lauk svo námi sem ferðamálafræðingur frá Lillehammer í Noregi 1992. Hann hefur verið ferðamálafulltrúi í Hafnarfirði en rekur nú fyrirtækið Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar. Rögnvaldur er kvæntur Helgu Björgu Stefánsdóttur meinatækni og eiga þau fimm börn.
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 359 orð
| 1 mynd
FARANDSÝNINGIN Hláturgas sem verður sett upp á tíu sjúkrahúsum víðs vegar um landið í ár í boði lyfjafyrirtækisins Glaxo Wellcome á Íslandi. Sjöundi áfangi sýningarinnar verður opnaður á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík í dag kl.
Meira
Á ÞRIÐJA þúsund gesta voru komnir til Vestmannaeyja í gærkvöldi en Þjóðhátíð verður formlega sett í dag. Flug til Eyja lá niðri um tíma í gær vegna þoku en hófst að nýju á ellefta tímanum í gærkvöldi.
Meira
SAMKVÆMT bráðabirgðaniðurstöðum vorkönnunar Eurobarometer styðja um 70% gerð stjórnarskrár fyrir Evrópusambandið (ESB), að því er fram kemur í netfréttabréfi fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
Meira
4. ágúst 2000
| Höfuðborgarsvæðið
| 331 orð
| 2 myndir
STÆKKUN Álftanesskóla stendur nú yfir en fyrri áfanga hennar á að ljúka áður en skólahald hefst í haust. Byggingin, sem rís norðvestan megin við skólann, milli gamla skólahússins og íþróttahússins, mun hýsa verknámsstofur, þ.e.
Meira
SALA er hafin á útilegu-rafhlöðum fyrir Nokia GSM-síma í verslunum Tals. Þetta eru einnota rafhlöður sem endast fjórum til sex sinnum lengur en venjulegar GSM-rafhlöður, eða í viku til 10 daga.
Meira
Borgarfirði eystra - Nýverið var vígður nýr gistiskáli í Húsavík eystri en hann er í eigu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Undirbúningur að byggingu skálans hófst í fyrrahaust þegar gengið var frá undirstöðum hans.
Meira
ÁRBÆJARSAFN verður opið alla verslunarmannahelgina frá kl. 10-18, laugardag, sunnudag og mánudag. Laugardaginn 5. ágúst verða tónleikar í húsinu Lækjargötu 4. Að þessu sinni er það Rósa Jóhannesdóttir fiðluleikari sem spilar fyrir gesti.
Meira
DÓMSMÁLARÁÐHERRA boðaði í gær viðamiklar aðgerðir í umferðarmálum um verslunarmannahelgina. Lögreglan, Umferðarráð og Vegagerðin munu hafa með sér samstarf sem stuðla á að öruggri umferð um mestu ferðahelgi ársins.
Meira
ÁKVEÐIÐ var á síðasta fundi menningarmálanefndar Reykjavíkur að óska nú þegar eftir umsögn borgarminjavarðar um gerð 18 holu golfvallar í Viðey en sú tillaga var lögð fram á fundi borgarráðs í lok júlí.
Meira
SAMNINGAR hafa náðst um að eitt þekktasta óháða kvikmyndafyrirtæki heims, Merchant Ivory Productions, taki þátt í því að framleiða kvikmyndina Sjálfstætt fólk eftir sögu Halldórs Laxness.
Meira
Nýjar upplýsingar koma fram um örlög Veru Hertsch, barnsmóður Benjamíns H.J. Eiríkssonar, í bréfi frá leitar- og upplýsingadeild Rauða krossins í Moskvu. Í grein Björns Inga Hrafnssonar kemur fram, að enn hafa hins vegar engar vísbendingar fundist um dótturina, Sólveigu Erlu.
Meira
HER Júgóslavíu sagðist í gær hafa handtekið fjóra vopnaða útlendinga, tvo Breta og tvo Kanadamenn, sem grunaðir væru um að þjálfa menn í Svartfjallalandi til að stunda "hryðjuverk" fyrir Vesturveldin og hafa í fórum sínum sprengiefni og...
Meira
4. ágúst 2000
| Erlendar fréttir
| 320 orð
| 2 myndir
RÚSSNESKI hershöfðinginn Valerí Manilov, næstæðsti maður rússneska heraflans, heldur því fram, að frá 2. ágúst 1999 fram til 14. apríl á þessu ári hafi 13.500 tsjetsjneskir skæruliðar fallið í átökum við rússneskar hersveitir.
Meira
BISKUP Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Seltjarnarnesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, frá 15. september nk. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst nk.
Meira
GÍSLI Sigurðsson læknir, sem varð innlyksa í Kúveit í Persaflóastríðinu, hefur fengið greiddar skaðabætur úr skaðabótasjóði öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, að sögn Bendikts Jónssonar, sendiherra Íslands í Genf.
Meira
HUNDINUM á myndinni var heldur heitt í hlýindunum á Akureyri fyrr í vikunni. Hann sá sér þann kost því vænstan að leggjast hjá næsta bíl og nýta sér skuggann til að kæla sig örlítið niður.
Meira
Það voru aðeins örfáir klukkutímar liðnir í gærkvöld frá því að stjórn hf. Eimskipafélags Íslands samþykkti ráðningu nýs forstjóra félagsins, Ingimundar Sigurpálssonar, þegar hann settist niður á skrifstofu sinni, bæjarstjóraskrifstofunni í Garðabæ, með Agnesi Bragadóttur til þess að veita lesendum Morgunblaðsins örlitla innsýn í líf sitt, starf, áhugamál og viðhorf til hins nýja starfs, sem hann tekur við hinn 12. október næstkomandi.
Meira
GESTUM verður boðið uppá staðarskoðun og sögukynningu um Sólheima um verslunarmannahelgina. Staðarskoðunin hefst með sögukynningu kl. þrjú í íþróttaleikhúsi laugardag og sunnudag.
Meira
ÍSLENDINGAR sem staddir eru á Rimini á Ítalíu á vegum ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða-Landsýnar neita að fljúga með Boeing 737-300-vél Íslandsflugs til Íslands, þar sem þeir telja hana ekki vera öruggan farkost.
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 489 orð
| 1 mynd
STJÓRN Eimskipafélags Íslands samþykkti einróma á fundi sínum í gær að ráða nýjan forstjóra félagsins, Ingimund Sigurpálsson, bæjarstjóra í Garðabæ. Hann tekur við starfinu í haust, þegar Hörður Sigurgestsson hættir að eigin ósk.
Meira
4. ágúst 2000
| Höfuðborgarsvæðið
| 103 orð
| 1 mynd
TRJÁPLÖNTUM sem plantað hafði verið í Grafarholti og byrjaðar voru að taka vel við sér, þar sem nýtt hverfi mun senn rísa, hefur að miklu leyti verið rutt í burtu.
Meira
ÁKVEÐIÐ hefur verið að útvega þeim fjölskyldum sem misstu húsnæði sitt í jarðskjálftunum í sumar bráðabirgðahúsnæði, að sögn Ólafs Davíðssonar, ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins, en um þrjátíu fjölskyldur geta ekki komið sér upp varanlegu húsnæði...
Meira
4. ágúst 2000
| Innlendar fréttir
| 142 orð
| 1 mynd
VEGAGERÐIN hefur ráðið smala með hund til að sjá um að reka kindur af vegum frá Hvalfjarðargöngum að Holtavörðuheiði. Á síðasta ári var ekið á yfir 50 kindur á þessu svæði. Þessi tilraun Vegagerðarinnar er til tveggja mánaða og hefur Guðmundur Kr.
Meira
Í BRÉFI sem dr. Benjamín H.J. Eiríksson fékk stuttu fyrir andlát sitt 23. júlí sl. kemur fram að Elvira Hertsch, barnsmóðir hans, lést í Karaganda-vinnubúðunum í Kasakstan árið 1943.
Meira
DRAGA mun hægar úr verðbólgu á næstunni en spáð var síðasta vor vegna lægra gengis krónunnar. Þetta kemur fram í ágústhefti Peningamála , ársfjórðungsrits Seðlabankans.
Meira
VERKSTJÓRASAMBAND Íslands undirritaði nýjan samning við Reykjavíkurborg sl. mánudag með fyrirvara um samþykki félaganna. Samingurinn mun gilda frá 1. maí 2000 til 1. mars 2004.
Meira
Húsavík- Skemmtiferðaskipið Hanseatic kom nýverið að bryggju hér. Þar biðu farþeganna rútur sem fluttu fólkið í skoðunarferðir um Þingeyjarsýslur.
Meira
ÞRJÚ tilboð bárust vegna byggingar smábátagarðs í Grenivíkurhöfn. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 8.788.200 krónur. Þeir sem sendu inn tilboð eru: Jarðverk hf. á Dalvík með tilboð upp á tæpar 6,7 millj., eða 75,9 % af kostnaðaráætlun, Iðufell ehf.
Meira
CANTAT 3 sæstrengurinn er nú slitinn en hann fór í sundur norðan Færeyja um kl. 6:20 morgni miðvikudags. Sökudólgurinn er talinn vera þýskur togari sem sást á veiðum á svipuðum slóðum og strengurinn slitnaði.
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir kemst að þeirri niðurstöðu í grein, sem birtist á heimasíðu hennar, að skattfrelsi handhafa forsetavalds sé stjórnarskrárbrot.
Meira
Í dag stendur Símon S. Sigurjónsson, einnig þekktur sem Símon á Símonarbar, á sjötugu. Jóhanna K. Jóhannesdóttir kíkti í afmæliskaffi á heimili þeirra hjóna Símonar og Esterar Guðmundsdóttur, óskaði afmælisbarninu til hamingju með daginn og bergði á sagnabrunni barþjónsins.
Meira
LEIKKONAN Helena Bonham Carter sem lék m.a. í myndinni Fight Club eða Bardagaklúbburinn ásamt þeim Edward Norton og Brad Pitt mun leika í myndinni Apaplánetan. Þar mun hún fara í gervi apaprinsessunnar.
Meira
Hljómsveitin Buttercup hefur þvælst um landið í sumar og stigið víða á svið með kærustuparið Írisi Kristinsdóttur og Val Sævarsson í broddi fylkingar. Sunna Ósk Logadóttir hitti þau og komst m.a. að því að þegar þau eru ekki að koma fram eða æfa með hljómsveitinni kjósa þau að njóta notalegrar stundar heima í faðmi fjölskyldunnar.
Meira
PATH, Evrópusamtök gegn eiturlyfjum, sem stofnuð voru fyrr í sumar standa, ásamt Götusmiðjunni og Samskipum, að forvarnarátaki núna fyrir verslunarmannahelgina.
Meira
FYRIR mánuði sagði Robert Downey Jr. blaðamanni Vanity Fair frá því að hann þjáðist af þunglyndi í fangelsinu sem hann hefur dvalið í undanfarið og hann þráði ekkert heitar en að komast út fyrir fangelsismúrana.
Meira
VOLDUG stytta af faraónum Amenhotep IV stendur hér vörð við innganginn að sýningu sem tileinkuð er nokkrum hinna egypsku faraóa og stendur yfir þessa dagana í Chicago Art Institute í Chicago.
Meira
Leikstjóri Matthew Warchus. Handritshöfundar David Nicholls, Matthew Warchus, byggt á leikriti Sam Shepard. Tónskáld Stewart Copeland. Kvikmyndatökustjóri John Toll. Aðalleikendur Nick Nolte, Jeff Bridges, Sharon Stone, Catherine Keener, Albert Finney. Sýningartími 106 mín. Framleiðandi Fine Line Features. Árgerð 1999.
Meira
BRESKIR leikhúsgagnrýnendur hafa ekki margt gott um frammistöðu ofurfyrirsætunnar fyrrverandi, Jerry Hall, í leikritinu The Graduate, sem sýnt er í London þessa dagana, að segja.
Meira
EKKI ER öllum gefinn jafn glæsilegur vöxtur og fagurt andlit og söng- og leikkonunni Jennifer Lopez en að hennar sögn skiptir það bara engu máli.
Meira
GYLFI Ægisson opnar sýningu á málverkum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag, föstudag, kl. 18. Á sýningunni verða um 50-70 akríl- og vatnslitaverk. Sýningin verður opin til kl. 22 í kvöld, laugardag og sunnudag kl....
Meira
Þröngskífa hljómsveitarinnar Stilluppsteypu. Allt efni er sprottið frá Stilluppsteypu, þeim til aðstoðar á disknum eru Andy Diagram (trompetar) og Hanayo (raddir). 23,40 mín. FIRE.inc. gefur út.
Meira
Á HAUSTMÁNUÐUM sl. árs áði þýski listamaðurinn Joachim Stallecker við listsköpun í gestavinnustofum listamiðstöðvarinnar í Straumi sem og lista- og menningarstofnunar Hafnarborgar.
Meira
LEIKARARNIR Edward Norton, Salma Hayek, Cameron Diaz og Jared Leto voru meðal þeirra sem mættu til brúðkaupsveislu Jennifer Aniston og Brad Pitt um síðustu helgi og var mikið eftir þeim tekið.
Meira
Leikstjórn og handrit: Frank Darabont, byggt á skáldsögu Stephen King. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Michael Clarke Duncan. (188 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára.
Meira
Hans Strand sagði skilið við verkfræðina þegar hann var 34 ára og sneri sér að ljómyndun. Efniviður hans er viðkvæm náttúran og verndun hennar. Undanfarið hefur hann myndað íslenskar náttúruperlur og sagði Skarphéðni Guðmundssyni frá vinnulagi sínu og málstað.
Meira
NÚ stendur yfir ljósmyndasýning Hjördísar í Gallerí í Listhúsinu í Laugardal. Sýningin ber heitið Íslensk augnablik og er samsett af íslenskri náttúru og augnablikum hennar. Hjördís hefur verið búsett í Danmörku síðan 1995.
Meira
SÖGUSETRIÐ HVOLSVELLI Söguveisla Söguveislan, sem samanstendur af leikþættinum Engin hornkerling vil ég vera, söngdagskránni Fögur er hlíðin og þríréttaðri veislumáltíð verður haldin í Söguskálanum í kvöld kl. 19.00.
Meira
Kristjana Stefánsdóttir söngkona er fyrsta íslenska konan sem lýkur háskólagráðu í jazzsöng og jazzsöngkennslu. Guðjón Guðmundsson ræddi við Kristjönu í tilefni af útskrift hennar frá Konunglega tónlistarháskólanum í Den Haag og forvitnaðist um hvað framundan væri.
Meira
Eftir að rýni mín, Lífsorka, birtist í blaðinu 20. júlí, hef ég móttekið bréf frá bróðursyni listamannsins, Hallsteini Sigurðssyni myndhöggvara, og svo birtist athugasemd frá Ásdísi, dóttur Ásmundar Sveinssonar, hér í blaðinu 25. júlí.
Meira
GARÐAR Thór Cortes, tenór og Krystyna Cortes, píanó, flytja ítalskar aríur, íslensk sönglög, ljóðasöngva eftir Schumann og Schubert og bresk þjóðlög á lokatónleikum sumarsins í Reykjahlíðarkirkju annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21.
Meira
NÁMSKEIÐ verður haldið í Skálholtsskóla fyrir kórstjórnendur dagana 13.-16. ágúst. Kennari er Sue Ellen Page, kórstjóri frá Princeton í Bandaríkjunum. Megináhersla verður lögð á vinnu með barnakórum og á góðan kórhljóm og raddbeitingu.
Meira
" THE International Reykjavik Festival 2000" er gefin út í tilefni af Harmonikkuhátíð Reykjavíkur 2000 sem haldin var í Reykjavík 14.-16. júlí sl. í samvinnu við Menningarborgina.
Meira
VEGFARANDI virðir hér fyrir sér "Eldfugl" rússneska gullsmiðsins Lubov Studennikov við opnun sýningar á rússneskum skartgripum. Sýningin nefnist "Rússneskir skartgripir á 20. öldinni," og stendur yfir í Sankti Pétursborg þessa dagana.
Meira
BRÁTT gengur Verzlunarmannahelgin í garð og sem fyrr ætla Siglfirðingar að bjóða landsmönnum heim og halda alvöru Síldarævintýri - eins og þau bestu urðu hér áður fyrr þegar þessi silfraði kaupstaður við Siglufjörð var í blóma.
Meira
ÁSHILDUR Öfjörð hefur opnað myndlistarsýningu í Galleríi Sölva Helgasonar að Lónkoti í Skagafirði. Á sýningunni eru myndir af skagfirsku landslagi og þjóðsögu gerðar með olíu og olíukrít. Flestar myndirnar eru í einkaeigu.
Meira
Popptónlist, leiklist, kvöldvökur og böll verða efst á baugi í Súðavík dagana 10.-13. ágúst. Þá verður hátíðin Listasumar í Súðavík haldin en hún er afrakstur samvinnu Félags íslenskra tónlistarmanna, Sumarbyggðar H/F og Súðavíkurhrepps. EYRÚN BALDURSDÓTTIR ræddi við nokkra hlutaðeigandi um tilurð hátíðarinnar og dagskrána.
Meira
MYNDLISTAMAÐURINN G.R. Lúðvíksson opnar sýningu á Hornafirði í Kaffihorninu, á laugardag. Þar sýnir hann veðurteikningar frá Hornarfirði það sem af er sumri. Undanfarin tíu ár hefur G.R. Lúðvíksson unnið veðurteikningar og sýnt þær m.a.
Meira
FROSTI Friðriksson myndlistarmaður opnar sýninguna Stórbrotnar myndir í þjónustumiðstöðinni í Skaftfelli á morgun, laugardag, kl. 16. Sýningin mun standa út...
Meira
LEIFUR Breiðfjörð myndlistarmaður opnar sýningu í Skálholtsskóla á morgun, laugardag, kl. 13. Þar sýnir Leifur sautján myndir gerðar út frá textum Opinberunarbókarinnar og átta glermyndir. Kl. 14 hefst fjórða tónleikahelgi Sumartónleikanna í Skálholti.
Meira
MARSHALL Mathers er loksins fallinn úr toppsætinu vestanhafs þar sem hann hefur setið svo vikum skiptir. Rapparinn ruddalegi heldur þó sínu flugi hér heima og hefur nú sniglast í kringum toppsæti Tónlistans í fimm vikur.
Meira
KRISTÍN R. Sigurðardóttir, sópran, Nanna María Cortes, messósópran og Jónas Guðmundson, tenór, ásamt Ólafi Vigni Albertssyni, píanóundirleikara, eru næstu gestir í tónleikaröðinni Bláa kirkjan á Seyðisfirði miðvikudaginn 9. ágúst kl. 20.30. Kristín R.
Meira
70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 4. ágúst, verður sjötugur Símon Sveinn Sigurjónsson, fyrrverandi barþjónn í Naustinu og núverandi starfsmaður Alþingis, Álfheimum 30, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragna Ester Guðmundsdóttir .
Meira
UNDANFARIÐ hafa menn og konur andsnúin Jesú Kristi því eins og segir í hinni helgu bók: "Sá sem ekki er með mér er á móti mér,"ólm keppzt við að sparka í þá sem liggja vel við höggi þessa dagana, talsmenn kristindóms í landi voru sem sumir...
Meira
"EKKI reka lestina, þú ræður ferðinni. Taktu af skarið, sýndu hinum að það ert þú sem ræður ferðinni. Sýndu þeim að þú ert sá sem fylgist með, sýndu þeim hver fer fyrstur." Hvað flýgur manni fyrst í hug þegar maður les skilaboð sem þessi?
Meira
Logn var í lofti - menn langaði í byr. Sjórinn var silfur og saklaus og kyr. Í morgun svo mildur sem móðurhönd blíð. - Nú grettur og grafinn af gjörninga-hríð. Það er aftaka-áhlaup og engu er stætt. Þeim Feigshólmafeðgum er fárlega hætt.
Meira
ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram.
Meira
Þeir Árni og Jón virðast aðhyllast nýja og merkilega kenningu, segir Halldór Jakobsson, hvort sem hún er í sagnfræði, fréttamennsku eða heimspeki, að ósannindi séu ekki ósannindi ef það taki 4-5 mínútur að segja þau eða þau séu sögð í framhjáhlaupi.
Meira
4. ágúst 2000
| Bréf til blaðsins
| 484 orð
| 1 mynd
MIG langar að hæla einum stað, Kaffisetrinu á Laugaveginum. Þó ekki séu allir Íslendingar sem vinna þar þá er þar alveg frábært fólk sem tekur á móti manni brosandi og vill allt fyrir mann gera.
Meira
HIN árlega messa í Árbæjarkirkju í Austurdal verður nk. föstudag, 6. ágúst, kl. 14. Sr. Ólafur Þ. Hallgrímsson á Mælifelli prédikar og þjónar fyrir altari. Kristján Valgarðsson og Sigríður Snorradóttir syngja einsöng og tvísöng.
Meira
HEILL OG SÆLL Jörmundur. Það eru vart liðnar sex vikur síðan þú komst norður á Sléttu í ferð þinni að helga landið að heiðnum sið. Á sama tíma söng Skálholtsbiskup miðaldamessu úti í Viðey.
Meira
Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 2.232 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Kolbrún Daníelsdóttir, Guðfríður Daníelsdóttir og Melkorka...
Meira
Þessir duglegu krakkar söfnuðu með tombólu 4.477 kr. til styrktar Rauða kross Íslands. Þau heita Ástvaldur Axel Þórisson, Sigríður Steinunn Jónsdóttir, Arney Ágústsdóttir og Hanna Þóra...
Meira
Minningargreinar
4. ágúst 2000
| Minningargreinar
| 1497 orð
| 1 mynd
Hansína Sigfinnsdóttir fæddist á Tunguhaga á Völlum 5. janúar 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 28. júlí síðastliðin. Foreldrar hennar voru Jónína Kristbjörg Einarsdóttir og Sigfinnur Mikaelsson, þau bjuggu á Seyðisfirði.
MeiraKaupa minningabók
4. ágúst 2000
| Minningargreinar
| 1272 orð
| 1 mynd
Haukur Ákason fæddist í Bolungarvík í N-Ísafjarðarsýslu 18. janúar 1933. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Húsavík 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Áki Eggertsson, framkvst. og kaupm. í Súðavík, f. 13.9. 1906, d. 20.11.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Hansína Hóseasdóttir fæddist á Akureyri 27. mars 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Bjarnadóttir og Hóseas Jónsson.
MeiraKaupa minningabók
4. ágúst 2000
| Minningargreinar
| 4296 orð
| 1 mynd
Sigurður Ragnar Gunnlaugsson Helgason fæddist í Reykjavík 15. janúar 1958. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. júlí síðastliðinn. Móðir hans er Sigríður L. Sigurðardóttir, f. 12.1. 1915.
MeiraKaupa minningabók
Þórarinn Jónsson fæddist á Húsavík 20. nóvember 1966. Hann lést á heimili sínu 17. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Húsavíkurkirkju 27. júlí.
MeiraKaupa minningabók
ENSK-HOLLENSKI olíurisinn, Royal Dutch/Shell, skilaði nálega 6,3 milljarða dala eða 496 milljarða íslenskra króna hagnaði á fyrri helmingi ársins og jókst hagnaðurinn um 106% miðað við fyrstu sex mánuðina í fyrra.
Meira
"ÉG ER ekki ánægður með afkomuna af flutningarekstrinum og það eru aðgerðir í gangi til að breyta þeirri stöðu á síðari hluta ársins í því skyni að ná meiri og betri árangri þá," sagði Hörður Sigurgestsson, forstjóri Hf.
Meira
HJÁ Evrópusambandinu (ESB) er nú til umræðu að skylda stór flugfélög innan þess til að láta af hendi fimm prósent af flugtaks- og lendingarleyfum á hverju ári og verður ákvörðun um málið tekin 6. september.
Meira
Í nýjasta hefti af Peningamálum Seðlabankans segir að ekki leiki vafi á því að áhlaup hafi verið gert á íslensku krónuna rétt fyrir miðjan júlímánuð en sem kunnugt er var lokað tímabundið fyrir viðskipti með krónuna að morgni 13.
Meira
4. ágúst 2000
| Viðskiptafréttir
| 1040 orð
| 1 mynd
SEÐLABANKINN segir að draga muni hægar úr verðbólgu hér á landi á næstunni en reiknað var með síðastliðið vor vegna lægra gengis krónunnar. Þetta kemur fram í ágústhefti Peningamála , ársfjórðungsheftis Seðlabankans, sem birt var í gær.
Meira
MARCONI hefur undirritað samning við VIAG, eitt af fremstu fjarskiptafyrirtækjum Þýskalands, um að setja upp þráðlaust DMS breiðbandskerfi í Þýskalandi. Netið veitir notendum aðgang að símtölum, gagnaflutningum og Netmargmiðlun.
Meira
NASDAQ-tæknivísitalan í Bandaríkjunum hækkaði um 101,32 stig í gær, eða 2,77%, eftir lækkun tvo daga í röð þar á undan, er fjárfestar fóru aftur að kaupa í tölvufyrirtækjum. Hún endaði í 3.759,78 stigum.
Meira
TELENOR Mobile Communications hefur skrifað undir samkomulag þess efnis að félagið kaupi 2,4 milljónir nýrra hlutabréfa í rússneska farsímafyrirtækinu VimpelCom.
Meira
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán.
Meira
SVO virðist sem breyting sé að verða á hlutverkum hrossaræktarsamtaka en fram til þessa hefur einn mikilvægasti og umfangsmesti liðurinn í starfsemi þeirra verið að kaupa efnilega stóðhesta og reka þá.
Meira
Sveitakeppni í sumarbrids á sunnudagskvöld Mánudagur 31.7.2000 Norður - Suður Eggert Bergsson - Þórður Sigfússon 188 Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir 185 Alfreð Kristjánss. - Baldur Bjartmarss. 166 Austur - Vestur Sigurður B. Þorst.ss.
Meira
ÞAÐ er kallað "skærabragð" þegar sagnhafi klippir á samgang varnarinnar með því að henda tapslag í tapslag. Tilgangur hans er iðulega sá að halda öðrum mótherjanum úti í kuldanum.
Meira
Í dag er föstudagur 4. ágúst, 217. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að öllum oss ber að birtast fyrir dómstóli Krists, til þess að sérhver fái endurgoldið, sem hann hefur aðhafst í líkamanum, hvort sem það er gott eða illt.
Meira
BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í fimmgangi meistaraflokks var geysihörð milli vinanna Vignis Jónassonar á Klakki frá Búlandi og Atla Guðmundssonar á Ormi frá Dallandi.
Meira
Staðan kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Alþjóðlegi meistarinn Milan Zurek (2435) frá Tékklandi hafði svart gegn landa sínum Jiri Hlavnicka (2305). 21...Rf3+! 22. Kh1 Rxh2! 23. Kxh2 Dh6+! 23...
Meira
LANDSLIÐ Íslands í körfuknattleik kvenna er á leið á Norðurlandamótið sem fram fer í Bergen í Noregi dagana 10.-13. ágúst. Þetta er í þriðja skiptið sem liðið tekur þátt í mótinu en síðast keppti það árið 1986.
Meira
BREIÐABLIK hélt sjó gegn efsta liði deildarinnar, Fylki, á Kópavogsvelli og tryggði sér annað stigið í markalausu jafntefli. Eftir stórsókn Fylkis fram eftir öllum fyrri hálfleik reiknuðu flestir með því að Árbæingar létu kné fylgja kviði er þeir voru einum leikmanni fleiri þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir. Það var öðru nær, Blikar héldu sjó og rúmlega það því þeir fengu besta færi leiksins, vítaspyrnu, en Hjalti Einarsson skaut yfir markið.
Meira
DANSKI og sænski meistarinn í stangarstökki kvenna verða andstæðingar Völu Flosdóttur, ÍR, Íslands- og Norðurlandamethafa í stangarstökki kvenna á alþjóðlegu móti sem fram fer á Bíldudal á laugardaginn.
Meira
GHADA Shouaa frjálsíþróttakonan fjölhæfa frá Sýrlandi, ólympíumeistari í sjöþraut kvenna í Atlanta 1996, ver tæplega titil sinn á Ólympíuleikunum í Sydney í haust. Shouaa hefur gengið illa að ná sér á strik eftir uppskurð.
Meira
"ÉG beið eftir tækifæri til að koma inn á og ætlaði sannarlega að nýta það," sagði Guðjón Sveinsson, sem lét til sín taka þegar hann kom inn á sem varamaður á 64. mínútu hjá Skagamönnum, sem fengu Grindvíkinga í heimsókn í gærkvöldi.
Meira
GUÐRÚN Arnardóttir, hlaupakona úr Ármanni, sigraði með yfirburðum í 400 metra grindahlaupi á frjálsíþróttamóti í Gautaborg í Svíþjóð í gær. Hún hljóp á 55,02 sekúndum og varð rúmlega tveimur sekúndum á undan sænsku stúlkunni Fridu Svensson sem varð...
Meira
GUNNAR Gunnarsson, formaður Golfklúbbs Vestmannaeyja, hélt beinustu leið til Vínarborgar eftir Norðurlandamótið í golfi í Eyjum. Þangað fór Gunnar til að taka sæti í dómstól Evrópusambandsins í handknattleik.
Meira
GYLFI Einarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Fylki, hélt til Noregs í morgun. Dvelur hann ytra fram yfir helgi í boði umboðsmanns þar í landi, en sá er að koma Gylfa á framfæri í Noregi.
Meira
ÞAÐ var allt útlit fyrir jafntefli í leik Keflavíkur og ÍBV í gærkvöldi þegar Hlynur Stefánsson, fyrirliði Vestmannaeyinga, brá sér í sóknina og tryggði gestunum þrjú stig með því að skora annað mark ÍBV í leiknum á 83. mínútu. Markið bar keim af svipuðu atviki fyrr í sumar þegar Hlynur tryggði ÍBV sigur gegn Fylki í Árbænum. Með sigrinum eru Eyjamenn komnir með 23 stig og eru í öðru sæti í Íslandsmeistarabaráttunni og á góðri siglingu, rétt fyrir stóru helgina í Vestmannaeyjum.
Meira
HEIMSMETHAFINN í hástökki, Javier Sotomayor frá Kúbu, greindist með leifar af kókaíni í blóðsýni sem tekið var af honum í ágúst 1999 og gerðardómur Alþjóða frjálsíþróttasambandsins (IAAF) dæmdi Sotomayor í tveggja ára keppnisbann í kjölfarið.
Meira
HERMANN Hreiðarsson vonast til að leika sinn fyrsta leik með Wimbledon gegn Bristol City á laugardag eftir hnémeiðsl. Hermann sem mun leika í treyju númer 6 í vetur hefur æft með liðinu í tvær vikur og vonast til að geta leikið a.m.k.
Meira
MAREL Jóhann Baldvinsson fékk ágætis dóma frá þjálfara sínum, Anders Linderoth, eftir fyrsta leik sinn með Stabæk gegn Tryggva Guðmundssyni og félögum frá Tromsö.
Meira
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Keflavíkur, var ósáttur við úrslit leiksins. "Þetta var einn af okkar betri leikjum í sumar og það er því dapurt að tapa.
Meira
BARÁTTUGLAÐIR Stjörnumenn unnu mikilvægan sigur á Fram 2:1 í Laugardalnum í gærkvöld. Fram var meira með boltann í leiknum og sótti nánast án afláts í síðari hálfleik. Við það opnaðist vörn þeirra nokkuð og Störnumenn nýttu sér það - sýndu sínar bestu hliðar í vörninni og kláruðu færi sín vel. Með sigrinum lifir von Stjörnunnar enn um að halda sæti sínu í deildinni. Þeir eru enn í næst neðsta sæti, fimm stigum á eftir Fram sem er í því áttunda en eiga leik til góða.
Meira
VERÐMÆTI útflutnings sjávarafurða frá Íslandi nam á fyrri helmingi ársins alls um 47,1 milljörðum króna sem er 3,3% samdráttur frá sama tíma síðasta árs, að því er fram kemur í útflutningstölum Hagstofu Íslands.
Meira
LEYFI til laxveiða í rússnesku efnahagslögsögunni hafa verið gerð upptæk hjá 7 japönskum skipum sem voru tekin er þau voru við veiðar á bannsvæði.
Meira
DÓMARI í fylkisrétti í Seattle í Bandaríkjunum hefur bannað togveiðar á ákveðnum miðum við Alaska vegna þeirrar hættu sem sæljónum stafar af þeim.
Meira
Daglegt líf (blaðauki)
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 247 orð
| 1 mynd
Stefán og Jarmila Tryggvason sitja á fyrsta bekk í stúku og horfa yfir höfnina. Þau hafa setið skamma stund á bekknum undir styttu Ingólfs og njóta sólarinnar. "Við búum í Tékklandi en erum búin að vera hér á landi í sumarfríi í fimm vikur.
Meira
Einar Helgason innan um hamrabelti í Silfrugjá á Þingvöllum, en þangað koma menn oft langt að til þess að kafa. Skyggnið í Silfrugjá á Þingvöllum er gríðargott, enda vatnið afar tært.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 1108 orð
| 4 myndir
Einn af leiðandi tískuhönnuðum Bretlands, Tristan Webber, tekur þátt í tísku- og tónlistarhátíðinni Futurice en hún fer fram í Bláa lóninu aðra helgina í ágúst. Inga Rún Sigurðardóttir spjallaði við hann um hugmyndavinnu, köfun, munaðarvörur, hreyfigetu og hönnun.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 1771 orð
| 9 myndir
MATTHÍAS Bjarnason er einungis fáanlegur í viðtal í dag vegna veðurs. Ef veðrið væri betra væri hann upptekinn einhvers staðar í undirdjúpunum með loftkút á bakinu og nemendur á hælunum.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 440 orð
| 1 mynd
Mörg falleg nöfn prýða trén sem leikhópurinn Perlan hefur sett niður í Hvammsvík. Sigríður Eyþórsdóttir, Perlumóðir, segir frá vel heppnuðum gróðursetningarferðum áhugaleikaranna og vina þeirra.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 764 orð
| 3 myndir
Knattspyrnumenn Grínarafélagsins fundu óvenjulega lausn á flóknu tilfinningalegu vandamáli og sættu öll sjónarmið þegar þeir ákváðu búning félagsins. Stefán Stefánsson dáðist að málamiðluninni.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 211 orð
| 1 mynd
Sverrir Guðmundsson situr á bekk sunnan við Kjarvalsstaði, niðursokkinn í lestur. "Ég er að lesa Granta, breskt tímarit sem ég er áskrifandi að og fékk einmitt í póstinum í morgun. Svo er ég með fleiri blöð í pokanum til vara.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 246 orð
| 1 mynd
Guðrún Þorvaldsdóttir og Ingunn Árnadóttir sitja og skrafa saman á sólríkum bekk undir Hljómskálanum. Þær hafa gengið í góðviðrinu alla leið sunnan af Grandavegi, en bekkurinn er þeirra fyrsti áningarstaður.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 288 orð
| 1 mynd
Katrín Stefánsdóttir situr á hnalli og slær textaskilaboð inn í GSM-símann sinn. Hún á afmæli í dag og er að bíða eftir strætó. "Ég er að bíða eftir 140, Hafnarfjarðarstrætó.
Meira
4. ágúst 2000
| Daglegt líf (blaðauki)
| 575 orð
| 9 myndir
Garðbekkir henta til ýmiss konar iðju utan dyra og gefa mannlífinu í bæ og borg hlýlegt yfirbragð. Sigurbjörg Þrastardóttir skipaði sér á bekk með almennum borgurum einn mjög góðan veðurdag.
Meira
Laugarásbíó, Bíóborgin og Nýja bíó á Akureyri frumsýna bandarísku gamanmyndina Keeping the Faith með Ben Stiller , Edward Norton og Jennu Elfman . Norton le ikstýrir sjálfur...
Meira
BJÖRK Guðmundsdóttir mun kynna kvikmyndina Dancer in the Dark ásamt frönsku leikkonunni Catherine Deneuve þegar hún verður opnunarmynd The New York Film Festival hinn 22. september.
Meira
Cusack óánægður með Hollywood Bandaríski leikarinn John Cusack segist vera orðinn leiður á draumaverksmiðjunni Hollywood vegna þess að þar búa eintómir lygarar að hans sögn.
Meira
Katrín Ólafsdóttir hefur að mestu verið búsett á Spáni síðan hún gerði stuttmyndina Slurpurinn & co. Næstu myndir Katrínar verða þó framleiddar í Skotlandi eins og fram kom er Páll Kristinn Pálsson sló á þráðinn til hennar.
Meira
HOLLYWOOD fær stundum hitasótt. Eina þá skæðustu fyrir nokkrum árum er það spurðist út að ungir og efnilegir menn, leikstjórinn Roland Emmerich og framleiðandinn Dean Devlin væru með aðsóknarlega atómsprengju uppi í erminni.
Meira
KATRÍN Ólafsdóttir vakti mikla athygli fyrir frumraun sína í kvikmyndagerð, stuttmyndina um Slurpinn & co., sem fengið hefur ýmis verðlaun. Katrín , sem búsett er á Spáni, er nú með ný verkefni á prjónunum, þ.ám.
Meira
Í KJÖLFAR gífurlegra vinsælda nýjustu Harry Potter bókarinnar bíða flestir með öndina í hálsinum eftir fregnum af fyrstu kvikmyndinni um pottorminn göldrótta, en framleiðsla á henni hefst í haust og eftir mikið fjaðrafok hefur verið ákveðið að hún verði tekin upp í Bretlandi.
Meira
Þrír áratugir í eldlínunni, framan og aftan við kvikmyndatökuvélarnar, fjórir sem leikritaskáld og tónlistarmaður eru slítandi álagstími. Sæbjörn Valdimarsson sér þó engin þreytumerki á hinum fjölhæfa Sam Shepard.
Meira
SNORRI Þórisson , aðaleigandi kvikmyndafyrirtækisins Pegasus, hefur undirritað í New York þróunar- og framleiðslusamning við eitt þekktasta óháða kvikmyndafyrirtæki heims, Merchant Ivory Productions, um samframleiðslu kvikmyndarinnar Sjálfstætt fólk...
Meira
NÝJAR MYNDIR HAMLET Regnboginn: Alla daga kl. 4 - 6 - 8 - 10. Engin sýning föstudag kl. 4. THE FLINTSTONES: VIVA ROCK VEGAS Háskólabíó: Alla daga kl. 6 - 8 - 10. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. KEEPING THE FAITH Bíóborgin: Alla daga kl.
Meira
Það á vel við að Ruth Prawer Jhabvala hefur ákveðið að fást við að flytja Sjálfstætt fólk, perlu Nóbelsskáldsins okkar, á hvíta tjaldið. Jhabvala er með virtustu pennum í kvikmyndaheiminum, margverðlaunuð fyrir kvikmyndagerðir stórskálda og eigin skáldverk. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér glæsilegan og litríkan feril.
Meira
Sam Shepard hefur um áratugaskeið verið einn af fremstu og fjölhæfustu listamönnum Bandaríkjanna, rithöfundur, leikskáld, leikari, leikstjóri og rokkari, svo eitthvað sé nefnt.
Meira
Háskólabíó frumsýnir framhaldsmyndina The Flintstones in Viva Rock Vegas í leikstjórn Brian Levants . Með aðalhlutverkin fara Mark Addy og Stephen Baldwin...
Meira
Stundum veltir maður því fyrir sér hvort myndir á borð við "Running Man" séu að verða að veruleika, þar sem Ben Richards, leikinn af Arnold Schwarzenegger, er dæmdur til dauða og þarf að berjast fyrir lífi sínu í samnefndum leik í beinni útsendingu, eltur af vígamönnum með vélsagir. Gangverkið í þeirri tilveru er áhorf.
Meira
Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg hefur átt jafna og góða uppleið í Hollywood undanfarin ár. Flestir muna sjálfsagt eftir frammistöðu hans - í tvennum skilningi - sem klámstjörnu í Boogie Nights .
Meira
Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg hefur verið ráðinn til að fara með aðalhlutverkið í endurgerð Apaplánetunnar sem Tim Burton leikstýrir. Arnaldur Indriðason skoðaði feril leikarans sem hefur lifað tímana tvenna.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.