Segja má að það sé vel við hæfi einmitt nú, segir
Pétur Pétursson, þegar íslensk tunga á í vök að verjast, svo mjög að þeir, sem sökum lærdóms og þekkingar á gildi móðurmáls og feðratungu, telja sig þurfa að efna til fjársöfnuar til styrktar þjóðtungu, þá sé kjörinn áfangastaður að nema staðar við hús Stefáns Gunnlaugssonar landfógeta.
Meira