Greinar þriðjudaginn 15. ágúst 2000

Forsíða

15. ágúst 2000 | Forsíða | 257 orð

Boða sjálfsmorðsárásir

HARÐLÍNUMENN úr röðum skæruliða í Kasmír-héraði, studdir af pakistönskum stjórnvöldum, sögðu í gær að þeir myndu hefja umfangsmiklar árásir, þ.ám. Meira
15. ágúst 2000 | Forsíða | 306 orð | 1 mynd

Höfðað til miðjunnar

BILL Clinton Bandaríkjaforseti átti í nótt að flytja kveðjuræðu sína á fyrsta degi flokksþings Demókrataflokksins sem hófst í Los Angeles í gær. Meira
15. ágúst 2000 | Forsíða | 577 orð | 3 myndir

Tvísýnt um líf skipverja Kúrsk

VLADÍMÍR Kúrojedov, aðmíráll og yfirmaður rússneska flotans, sagði í gær í samtali við Itar-Tass -fréttastofuna að ólíklegt væri að takast myndi að bjarga áhöfn kjarnorkukafbátsins Kúrsk sem lá í gær mikið skemmdur á botni Barentshafs með 116 manns... Meira

Fréttir

15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

33 kærðir vegna hraðaksturs

Helgin var tiltölulega róleg hjá lögreglunni sem sinnti þó rúmlega 400 verkefnum. Alls voru 13 ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur og 33 kærðir vegna hraðaksturs. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

48 sviptir ökuréttindum í fyrra

SEKTIR við umferðarlagabrotum geta numið talsverðum fjárhæðum. Við alvarlegustu brotin, s.s. vegna ölvunaraksturs geta ökumenn þar að auki átt von á sviptingu ökuréttinda. Fyrir tveimur árum tók hið svokallaða punktakerfi lögreglunnar gildi. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 346 orð

Aftansöngur og Maríuganga í Viðey

HIN hefðbundna kvöldganga í Viðey á þriðjudagskvöldum verður með öðru sniði í kvöld. Að þessu sinni stjórnar sr. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Akrakirkja á Mýrum 100 ára

SUNNUDAGINN 20. ágúst næstkomandi verður þess minnst að Akrakirkja á Mýrum er aldargömul um þessar mundir. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 177 orð

Athugasemd frá Símanum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ólafi Stephensen, forstöðumanni upplýsinga- og kynningarmála Símans: "Í grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra í Morgunblaðinu sl. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 486 orð

Bandaríkjamenn segja allar sprengjur hafa eyðzt

NIELS Helveg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur, gerði í gær lítið úr frétt sem upp kom um helgina um það að bandarísk vetnissprengja hefði í 32 ár legið á hafsbotni utan við Thule-herstöðina á Grænlandi. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Clinton íhugar friðarfund

BILL Clinton Bandaríkjaforseti mun bíða með að ákveða hvort hann boði til annars friðarfundar með leiðtogum Palestínumanna og Ísraela uns sendifulltrúi Bandaríkjanna hefur rætt við samningamenn beggja aðila, að því er ísraelskur embættismaður sagði í... Meira
15. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Dorgveiðikeppni

Húsavík -Dorgveiðikeppni er einn hluti dagskrár mærudaga og fór hún fram á suðurgarðinum. Þátttakendur voru margir og veitt voru verðlaun frá Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ekið á gangandi stúlku

EKIÐ var á stúlku sem var á leið suður yfir gangbraut gegnt Umferðarmiðstöðinni rétt fyrir klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Stúlkan, sem er fimm ára, var á leið yfir götuna ásamt móður sinni. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Ekið á tvo á Selfossi

Ekið var á tvo gangandi vegfarendur á Selfossi um klukkan fjögur aðfaranótt sunnudags. Þeir voru báðir fluttir með sjúkrabíl á Heilsugæslustöðina á Selfossi. Eftir aðhlynningu lækna fengu þeir síðan að fara heim og var um minniháttar meiðsl að... Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 584 orð

Ekkert bendir til að slysið muni hafa áhrif hér

RÚSSNESKI kjarnorkukafbáturinn Kúrsk var ekki búinn kjarnorkuvopnum og afar ósennilegt er að geislavirkni frá kjarnaofninum verði svo mikil að hún berist í mælanlegu magni að ströndum Íslands, að sögn Sigurðar M. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 248 orð

Ekki heilsufarsleg hætta

ÍSLENDINGUM ætti ekki að stafa heilsufarsleg hætta af kjarnorkusprengju sem hugsanlega leynist á hafsbotninum mjög norðarlega við vesturströnd Grænlands að sögn Sigurðar M. Magnússonar hjá Geislavörnum ríkisins. Meira
15. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 215 orð

Embættismenn kynna sér skipulag

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri hefur falið embættismönnum borgarinnar að fara yfir skipulagshugmyndir Kópavogsbúa í Vatnsendalandi. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Engin beiðni til Íslands

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir enga beiðni hafa komið frá bandarískum yfirvöldum, hvorki formlega né óformlega, um að herstöðin í Keflavík eða ratsjárstöðvar á Íslandi tengist eða gegni hlutverki í fyrirhuguðu gagnflaugavarnarkerfi... Meira
15. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 33 orð

Fagurtónleikar falla niður

ÁÐUR auglýstir fagurtónleikar Rósu Kristínar Baldursdóttur söngkonu og Helgu Bryndísar Magnúsdóttur píanóleikara sem fyrirhugaðir voru í Deiglunni þriðjudaginn 15. ágúst kl. Meira
15. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 137 orð | 1 mynd

Farin að kíkja á ber

MARGIR eru eflaust farnir að hugsa sér gott til glóðarinnar að komast í berjamó en gera má ráð fyrir að áhugafólk um berjatínslu fari af stað með berjaföturnar út í móa um miðjan þennan mánuð. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ferðamaður féll niður í helli

BANDARÍSKUR ferðamaður á fimmtugsaldri slasaðist er hann féll fjóra til fimm metra niður í helli í Heiðmörk um klukkan 15 í dag. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði slasaðist hann nokkuð og var fluttur með sjúkrabifreið á slysamóttöku. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð

Fjarskiptaþjónusta Reykjavíkurborgar verði boðin út

INNKAUPASTOFNUN Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, stjórnarformanns stofnunarinnar, að bjóða út alla gagnaflutnings-, fjarskipta- og símaþjónustu borgarinnar í opnu útboði. Fulltrúar minnihlutans, Vilhjálmur Þ. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fylgst með kylfingum

ÁHUGI á landsmótinu í golfi, sem fram fór á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík um helgina, virðist ekki hafa einskorðast við menn. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fær inni í Mótel Venusi um sláturtíðina

SLÁTURFÉLAG Vesturlands bregður á það ráð öðru sinni að fá erlent vinnuafl í sláturtíðina sem hefst um miðjan september og stendur út október. Meira
15. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 157 orð | 1 mynd

Geysishúsið komið í ljós

FRAMHLIÐ Geysishússins hefur nú tekið á sig nýjan blæ því á húsið er komin timburkæðning lík þeirri sem prýddi það á árunum 1906-1955. Meira
15. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 61 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að handverkshátíð

AÐSÓKN að handverkshátíðinni að Hrafnagili var góð að sögn forráðamanna og talið er að allt að átta þúsund manns hafið komið á hátíðina þá fjóra daga sem hún stóð yfir. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

GSM samband lá niðri

SAMKVÆMT upplýsingum frá Landssímanum lá GSM-samband niðri frá kl. rúmlega níu í gærkvöldi en bilunin lýsti sér þannig að það var eins og flestir símarnir í kerfinu væru utan þjónustusvæðis. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Guðni Þ. Guðmundsson

GUÐNI Þ. Guðmundsson, organisti í Bústaðakirkju, varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt sunnudagsins 13. ágúst. Guðni fæddist 6. október árið 1948 í Vestmannaeyjum. Hann tók gagnfræðapróf úr Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 398 orð

Hague vill lífstíðardóma fyrir barnaníðinga

Í BRETLANDI gætu barnaníðingar átt von á lífstíðardvöl bak við fangelsismúrana nái tillögur Williams Hagues, formanns breska Íhaldsflokksins, um breytingar á lögum um meðhöndlun andlega sjúkra glæpamanna fram að ganga. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Heilagur Nikulás

RÚSSNESKA rétttrúnaðarkirkjan tók í gær síðasta keisara Rússlands, Nikulás annan, og fjölskyldu hans, í dýrlingatölu, að því er fréttastofan Interfax greindi frá. Var þetta einróma samþykkt á fundi í biskuparáði kirkjunnar er haldið var í Moskvu. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð | 3 myndir

Hlaupið í Skaftá í rénun

RENNSLI í Skaftá var komið í um 450 rúmmetra á sekúndu um tíuleytið í gærkvöldi og hafði þá minnkað verulega síðan hlaupið náði hámarki um helgina. Venjulegt flæði í ánni er um 100-150 rúmmetrar á sekúndu. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 641 orð

Hlustum á alvöruna að baki orðum Sigurbjörns biskups

HALLDÓR Blöndal, forseti alþingis, gerði fjölmiðlaumfjöllun um kristnihátíð að umtalsefni í hátíðarræðu á Hólahátíð um helgina. Meira
15. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 46 orð | 1 mynd

Hollendingarnir hjólandi

ÞETTA hjólandi par var á leið austan af landi og í Mývatnssveit. Þau komu til Íslands frá Hollandi til að hjóla tvímenning um landið næstu vikurnar. Meira
15. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 249 orð

Horfur á góðri kartöfluuppskeru

ÞRÁTT fyrir mikla þurrka í sumar stefnir í góða kartöfluuppskeru hjá kartöflubændum á Norðurlandi eystra. Kartöflugrösin hafa sprottið fyrr en á síðasta ári og eru bændur ánægðir með þær kartöflur sem þeir hafa þegar tekið upp. Meira
15. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 110 orð | 2 myndir

Kappar úr Ými sigursælir

ÍSLANDSMÓT í siglingum á optimist-bátum var haldið á Akureyri um helgina, en Siglingaklúbburinn Nökkvi hélt mótið að þessu sinni. Keppendur voru ríflega tuttugu talsins og komu þeir frá Akureyri, Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Keflavík. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 792 orð

Kaupin hafa ekki öðlast gildi

LÖGMAÐUR Húseigendafélagsins, sem beitir sér í máli íbúðareigenda að Laufásvegi 19 í Reykjavík, sem ekki hafa stað fyrir sorptunnur eftir að baklóð hússins var seld bandaríska sendiráðinu, hyggst senda erindi til dómsmálaráðuneytis þar sem bent er á að... Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Keppni í Mostar

BJÖRGUNARLIÐAR á kajökum koma til aðstoðar keppanda í stökkkeppni sem fram fór í Mostar í Bosníu-Hersegóvínu á sunnudaginn. Meira
15. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 280 orð

Klifurakrein í Ullarnesbrekkum

VEGAGERÐIN hefur sýnt áhuga á að gera breytingar á Vesturlandsvegi þar sem hann liggur í gegnum Mosfellsbæ og hefur óskað eftir því að eiga viðræður við bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ þar að lútandi. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 259 orð

Kohl fjarri hátíðarhöldum

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, verður ekki viðstaddur opinber hátíðarhöld í Dresden hinn 3. október næstkomandi, þegar rétt 10 ár verða liðin frá sameiningu þýzku ríkjanna tveggja. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 157 orð

Kohl vændur um ósannindi

HELMUT Kohl vísaði um helgina á bug vitnisburði fyrrverandi aðstoðarmanns um að hann, kanzlarinn fyrrverandi, hefði haft vitneskju um leynilega bankareikninga Kristilega demókrataflokksins, CDU, í Sviss. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Látin eftir slysið á Suðurlandsvegi

STÚLKAN, sem slasaðist lífshættulega í bílslysinu sem varð á Suðurlandsvegi við bæinn Strönd, á milli Hellu og Hvolsvallar, síðastliðinn miðvikudag, lést í gær á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Leiðrétt

Í grein Péturs Péturssonar í blaðinu á sunnudaginn varð sú misritun að rætt var um húsmæðraskólann á Laugum, en átt var við húsmæðraskólann á Laugalandi í Eyjafirði. Þá misritaðist nafn háskóla í Oxford í grein Péturs um Hótel Borg fyrir skömmu. Meira
15. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 178 orð | 2 myndir

Leysir húsnæðisvanda

BIÐLISTAR eftir íbúðum á stúdentagörðum Háskólans á Akureyri hafa verið nokkrir. Í vetur hillir undir að takast muni að anna þeirri eftirspurn en glæný bygging verður tekin í notkun í haust. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Líðan piltanna óbreytt

Líðan piltanna tveggja, sem lentu í flugslysinu í Skerjafirði á sunnudaginn fyrir viku, er óbreytt. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri sem varð laugardaginn 12. ágúst sl. kl. 11.59 á gatnamótum Hringbrautar og Snorrabrautar. Umferðarljós eru á gatnamótunum og greinir ökumenn á um stöðu umferðarljósanna er áreksturinn varð. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri, en ekið var á bláa BMW-bifreið á þriðjudagskvöldið 8. ágúst sl. um kl. 22.30 á bifreiðastæði við Kirkjutorg. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Mannbjörg er bátur brann út af Rifi

MANNBJÖRG varð þegar eldur kviknaði í Guðrúnu SH-235, fimm tonna plastbáti, norður af Rifi á Snæfellsnesi í fyrrakvöld. Ekki tókst að ráða niðurlögum eldsins og sökk báturinn en skipverjanum var bjargað. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 402 orð

Meirihluti sprengna rataði ekki rétta leið

SAMKVÆMT leynilegri skýrslu breska varnarmálaráðuneytisins rataði meirihluti þeirra sprengna sem varpað var úr vélum breska flughersins yfir Júgóslavíu í átökunum um Kosovo, ekki rétta leið. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd

Mestur skortur á tækni- og iðnaðarmönnum

Mörg stórverkefni verktaka á suðvesturhorni landsins sem vinna þarf á stuttum tíma hafa tekið til sín fjölda iðnaðarmanna. Á meðan sinna þeir síður verkefnum fyrir einstaklinga. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Mikill erill vegna ölvunar í Hafnarfirði

MIKILL erill var hjá lögreglunni í Hafnarfirði á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags vegna ölvunar í heimahúsum og í bænum Kalla þurfti til aðstoð frá lögreglunni í Reykjavík. Komu sex lögreglumenn á tveimur bílum. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Móbergsmyndanir á Íslandi og Mars

ALÞJÓÐLEGRI ráðstefnu um eldgos í jöklum sem fram fer í Háskóla Íslands lýkur í dag. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 205 orð

NATO lokar málmbræðslu í Kosovo-héraði

FRIÐARGÆSLULIÐAR Atlantshafsbandalagsins (NATO) lokuðu í gær fyrir starfsemi málmbræðsluverksmiðju við bæinn Kosovska Mitrovica og hugðust koma stjórn hennar í hendur yfirstjórnar Sameinuðu þjóðanna í héraðinu. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Námskeið fyrir tónlistarskólakennara í Skálholti

FÉLAG tónlistarskólakennara stendur fyrir námskeiði í sjötta sinn í Skálholti dagana 21.-23. ágúst. Að þessu sinni er athyglinni beint að afmörkuðum þáttum í starfi tónlistarskólakennara og tvinnað saman fræðilegum og hagnýtum þáttum. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Námskeið í skjalastjórnun

INNGANGSNÁMSKEIÐ í skjalastjórnun verður haldið 25. og 26. september. Þar er farið í grunnhugtök skjalastjórnunar. Fjallað er um íslensk lög er varða skjalastjórnun. Sýnt verður bandarískt stjórnunarmyndband sem fjallar um skjalavanda á vinnustað. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Niðursveifla vegna skuldabréfaeignar

HAGNAÐUR Búnaðarbanka og Eignarhaldsfélags Alþýðubankans var minni á fyrri helmingi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra og er það rakið til taps af skuldabréfum. Hagnaður hjá Búnaðarbankanum var 339 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
15. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 234 orð

Orðið við áskorun íbúanna

SKIPULAGS- og umferðarnefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að láta gera nýja hraðahindrun á Lynghaga í kjölfar þess að langflestir íbúar við götuna fóru þess skriflega á leit við nefndina. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 620 orð

Óljóst hvaða áhrif leiguréttindi hafa á sölu

SAMNINGUR sá um leigu á lóð undir Valhöll, sem Jón Thorsteinsson, prestur á Þingvöllum, gerði við framkvæmdanefndina, er stóð að byggingunni, var af Jóni undirritaður hinn 12. júlí 1899. Hinn 12. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 130 orð

"Ekkert nýtt komið fram í málinu"

Ekki virðist tilefni til áhyggja af hálfu Íslendinga vegna fregna í dönskum fjölmiðlum um að kjarnorkusprengja liggi á hafsbotni úti fyrir Grænlandsströndum. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Reykingamönnum fækkar

REYKINGAMÖNNUM hefur fækkað talsvert á fyrri hluta ársins, samkvæmt könnunum sem gerðar hafa verið fyrir tóbaksvarnarnefnd. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 446 orð

RLS kærði 2.428 vegna hraðaksturs 1999

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jónmundi Kjartanssyni yfirlögregluþjóni fyrir hönd ríkislögreglustjóra: "Í tengslum við umfjöllun um umferðarmál í sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 12. ágúst sl. Meira
15. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 423 orð | 3 myndir

Sami organistinn í 55 ár

Mývatnssveit -Árleg sumarmessa hjá einum fámennasta söfnuði landsins, Víðirhólssöfnuði fór fram laugardaginn 5. ágúst að viðstöddu fjölmenni, eða eins og kirkjan frekast rúmaði. Sóknarpresturinn sr. Örnólfur J. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sendifulltrúar snúa heim

TVEIM konum, sendifulltrúum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Georgíu, sem rænt var af óþekktum mönnum fyrr í mánuðinum, var sleppt úr haldi um helgina og á sunnudag komu þær til Genfar, heilar á húfi, eftir að stjórnvöld í Georgíu höfðu haft milligöngu um... Meira
15. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Sendiherra Breta á Höfn

Höfn- Sendiherra Breta á Íslandi, James McCullock, sem brátt lætur af störfum, er nú á hringferð um Ísland ásamt konu sinni Margaret, til að kveðja land og þjóð. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Sex mánaða uppgjör deCODE

HEILDARTAP deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á fyrri helmingi ársins 2000 nam 22,0 milljónum Bandaríkjadala sem jafngildir um 1.760 milljónum íslenskra króna. Til samanburðar var heildartap 13,5 milljónir Bandaríkjadala, um 1. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Síðasta ólympíuferðin

Guðrún Arnardóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1971. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 1991 og BS-gráðu í íþróttafræðum frá Georgíu-háskóla í Bandaríkjunum. Hún hefur tekið mikinn þátt í frjálsíþróttum, byrjaði æfingar 1985, er margfaldur Íslandsmeistari og hefur einnig náð miklum árangri á erlendri grundu. Hún starfar sem atvinnumanneskja í íþróttum og hefur gert það frá árinu 1996, eftir Ólympíuleikana þá. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skátamótinu Nordjamb 2000 slitið á Þingvöllum

Alþjóðlega skátamótinu Nordjamb 2000, sem skátahreyfingar á Norðurlöndunum stóðu að, var slitið á Þingvöllum á sunnudag. Þátttakendur voru um 450 talsins á aldrinum 15-30 ára frá öllum heimshornum. Skátarnir fóru í ýmsar svaðilfarir og gátu m.a. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Skipulagsstofnun samþykkir matsáætlun Reyðaráls

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á tillögu Reyðaráls hf. um matsáætlun vegna framkvæmda við álver í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Skipulagsstofnun gerði þó vissar athuganir við áætlunina en að sögn Geirs A. Meira
15. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 336 orð | 2 myndir

Suðurhlið hússins úr gleri

BYGGINGANEFND hefur samþykkt tillögur um breytingar á gamla Tónabæjarhúsinu sem stendur við Skaftahlíð 24. Þyrping hf. keypti húsið af Reykjavíkurborg fyrr í ár og hyggst gera á því gagngerar endurbætur. Meira
15. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sundhetjan

Petre Roman, utanríkisráðherra Rúmeníu, tók þátt í maraþonsundi í Dóná um stund í gær til þess að vekja athygli á þeim truflunum er orðið hafa á skipaumferð á ánni. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tekinn á 162 km hraða

MAÐUR sem ók á Mercedes Benz-bifreið var tekinn á 162 km hraða í Þrengslunum á leið til Reykjavíkur laust fyrir hádegi í gær. Í Þrengslunum er 90 km hámarkshraði. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Thorseth slasast illa

NORSKI ævintýramaðurinn Ragnar Thorseth slasaðist lífshættulega er hann féll af hestbaki í gær, að sögn blaðsins Aftenposten . Hann var einn á ferð við Djupvik-vatn í Heröy og fannst með mikla áverka á höfði. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Utanríkisráðherra undrast ummæli fjármálaráðherra

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, undrast ummæli Geirs H. Haarde í Morgunblaðinu í fyrradag, þar sem hann segist vera hlynntur því að afnema hátekjuskatt en það verði ekki gert nema með samkomulagi stjórnarflokkanna. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Útiguðsþjónusta við Snæfell

SÉRA Lára G. Oddsdóttir, sóknarprestur á Valþjófsstað, messaði við Snæfell síðasta sunnudag. Messan var haldin í Snæfellsnesi skammt innan við Hafursárufs. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Útsendingar RÚV féllu niður vegna skemmdarverka

RAFMAGN fór af útvarpshúsinu við Efstaleiti í gærkvöldi þegar klukkuna vantaði 12 mínútur í átta, útsendingar bæði útvarps og sjónvarps rofnuðu. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Varðskip samferða

Varðskip Landhelgisgæslunnar, Týr og Ægir, urðu samferða út Faxaflóann nýlega, Ægir á leiðinni til hefbundinna gæslustarfa og Týr á leiðinni í slipp á Akureyri. Meira
15. ágúst 2000 | Miðopna | 999 orð | 1 mynd

Verðhækkanir árangursríkastar til að draga úr reykingum

HÆKKUN á verði vindlinga er talin ein einfaldasta og áhrifaríkasta leiðin til að draga úr reykingum í heiminum í dag, að því er fram kom á 11. alþjóðlegu ráðstefnunni um baráttuna gegn tóbaksnotkun í Chicago í síðustu viku. Meira
15. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 313 orð | 1 mynd

Verið að steypa upp Smáralind

Um 150 manns vinna nú hörðum höndum að byggingu verslanamiðstöðvarinnar Smáralindar í Kópavogi. Að sögn Kolbeins Kolbeinssonar, sem stjórnar framkvæmdum fyrir hönd Ístaks, ganga framkvæmdir vel. Meira
15. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 52 orð | 1 mynd

Við Tjörnina

ÞEIR sem leggja leið sína niður að Reykjavíkurtjörn til þess að gefa öndum og öðrum fuglum brauð hafa eflaust fundið fyrir því að mávurinn getur verið aðgangsharður. Meira
15. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vikunámskeið í blómaskreytingum

HALDIÐ verður vikunámskeið í blómaskreytingum fyrir áhugafólk dagana 21.-25. ágúst í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi. Námskeiðið stendur frá kl. 9-17 alla dagana. Leiðbeinandi verður Uffe Balslev, blómaskreytingameistari. Hann mun m.a. Meira
15. ágúst 2000 | Miðopna | 997 orð | 6 myndir

Víkingadagar í Dölunum

Leifshátíð var formlega sett síðastliðinn laugardag er Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flutti hátíðarræðu að viðstöddu fjölmenni. Gunnlaugur Árnason var í Dölunum og fylgdist með því sem fram fór. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2000 | Staksteinar | 391 orð | 2 myndir

Í upphafi skyldi endinn skoða

UM leið og Bæjarins besta óskaði landsmönnum öllum farsællar um verslunarmannahelgina skýrði það frá könnun sem fram fór um hámarkshraða á akvegum landsins. Þar kom í ljós að mikill meirihluti vildi auka hraðann. Meira
15. ágúst 2000 | Leiðarar | 821 orð

UMSKIPTI Í REKSTRI RÍKISSJÓÐS

ÍSLENDINGAR hafa skipað sér á bekk með ríkjum, sem beztum hafa náð árangri í baráttunni við að halda ríkissjóði í jákvæðum rekstri. Þetta kemur berlega fram af ummælum Geirs H. Haarde fjármálaráðherra í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira

Menning

15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 464 orð

Að kunna klassíkina

Haukur Gröndal altósaxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Matthías M. D. Hemstock trommur. Jómfrúin Lækjargötu. 12. ágúst 2000. Meira
15. ágúst 2000 | Skólar/Menntun | 175 orð

Átta nýjar námsleiðir í Háskóla Íslands

FRAM kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að í haust hefjist við skólann átta nýjar námsleiðir. Um er að ræða diplóma-námsleiðir en haustið 1999 bauð Háskóli Íslands í fyrsta skipti upp á svonefnt diplóma-nám. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 374 orð

BEVERLY HILLS COP (1984) Murphy leikur...

BEVERLY HILLS COP (1984) Murphy leikur kjaftaglaðan bragðaref, lögreglumann í Chicago, sem heldur til Beverly-hæða til að hafa uppi á morðingjum vinar síns. Hann og óprúttnar aðferðir hans henta illa vestur þar. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 731 orð | 1 mynd

Einn litur í stórri mynd

Hörður Áskelsson kórstjóri segir kórhlutann í Baldri reyna á söngvarana þar sem kröfur um tónhæð og styrkbreytingar séu miklar. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 919 orð | 2 myndir

Ég trúi því að þetta sé allt í lagi

Flytjendur Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson, Bubbi Morthens, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Helgi Björnsson, Páll Rósinkrans, Karlakórinn Fóstbræður, Mótettukórinn og B.H. Kvartettinn. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 181 orð | 2 myndir

Fíaskó á myndbandaleigum

EIN af þeim myndum sem eru að ryðjast inn á myndbandamarkaðinn þessa dagana er frumraun Ragnars Bragasonar, Fíaskó. Áður en Ragnar lagðist í kvikmyndagerð hafði hann verið iðinn við gerð tónlistarmyndbanda og hefur m.a. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 263 orð

Fjórir listamenn í Pakkhúsinu á Höfn

FJÓRIR listamenn opna sýningu á verkum sínum í Pakkhúsinu á Höfn á morgun, miðvikudaginn kl. 17. Á sýningunni eru skúlptúrar, lágmyndir og málverk. Listamennirnir eru Inga Sigga Ragnarsdóttir, Felicitas Gerstner, Jockel Heenes og Inga Jónsdóttir. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 182 orð | 4 myndir

Ingólfstorg í regnbogans litum

HÁTT í fjögur þúsund manns voru saman komin á Ingólfstorgi á laugardaginn til þess að fagna degi samkynhneigðra í tengslum við Hinsegin daga sem staðið hafa yfir undanfarið. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 586 orð | 2 myndir

Innri og ytri djöflar

Daredevil: Visionaries eftir Kevin Smith. Teiknað af Joe Quesada og yfirfært af Jimmy Palmiotti. Sagan er sjálfstæð saga um ofurhetjuna Daredevil sem hefur verið gefin út af Marvel síðan á áttunda áratugnum. Bókin er gefin út af Marvel Comics árið 2000. Fæst í myndasöguversluninni Nexus VI. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 177 orð | 7 myndir

Íslensk hönnun á heimsmælikvarða

TÍSKUHÖNNUNARVEISLAN var haldin með miklum myndarskap á föstudag og laugardag. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 38 orð

Jónas Ingimundarson spilar á Seyðisfirði

JÓNAS Ingimundarson píanóleikari flytur verk eftir Chopin og Mozart á Seyðisfirði annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Tónleikarnir eru í tónleikaröðinni Bláa Kirkjan. Meira
15. ágúst 2000 | Myndlist | 1514 orð | 3 myndir

Líf í orkustöðvum

Framlag Félags íslenzkra myndlistarmanna til dagskrárinnar Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Meira
15. ágúst 2000 | Bókmenntir | 1207 orð | 1 mynd

Lærðra manna mál

Udgivet i anledning af Preben Meulengracht Sørensens 60 års fødselsdag 1. marts 2000. 95 bls. Útg. Norrønt Forum. Århus, 2000. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 181 orð

Magnea Tómasdóttir í lokakeppni Wagner-radda

MAGNEA Tómasdóttir komst í lokakeppni Alþjóðlegrar keppni Wagner-söngradda í Þýskalandi, en undanúrslitin fóru fram dagana 6. og 7. ágúst í Bayreuth. Magnea er í hóp 16 söngvara sem þreyta munu lokakeppni. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 889 orð | 5 myndir

MARTIN BREST

Í HUGA margra er Martin Brest leikstjóri níunda áratugarins. Flestir geta verið sammála um að hann er einn þeirra fáu sem geta talist megináhrifavaldar Hollywood-kvikmyndarinnar á þeim líflega áratug. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Myrkvuð frumsýning

BRETLANDSFRUMSÝNING kvikmyndarinnar Dancer in the Dark á Alþjóða kvikmyndahátíðinni í Edinborg stóð undir nafni, þegar áhorfendurnir sátu í myrkri undir lok myndarinnar. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 260 orð

Nýjar bækur

THE Wineland Millenium, ensk þýðing bókarinnar Vínlandsgátan eftir Pál Bergþórsson í þýðingu Önnu Yates. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ritar formála að bókinni. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Óheppinn með nágranna

Leikstjóri: Jonathan Lynn. Handrit: Mitchell Kapner. Aðalhlutverk: Matthew Perry og Bruce Willis. (100 mín.) Bandaríkin, 2000. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1253 orð | 1 mynd

Ósjálfráð tilfinningaleg viðbrögð

Grasrót 2000 er heiti sýningar í Nýlista- safninu við Vatnsstíg, þar sem ungir og nýútskrifaðir listamenn kynna verk sín og bjóða upp á ýmsa nýbreytni við sýningarhald. Þorvarður Hjálmarsson leit inn í Nýlistasafnið og forvitnaðist um sýninguna. Meira
15. ágúst 2000 | Skólar/Menntun | 1344 orð | 1 mynd

Sjálfstæði, öryggi og árangur

Náms- og starfsráðgjöf - Anna Sigurðardóttir, Björg Birgisdóttir og Sigríður Hulda Jónsdóttir eru náms- og starfsráðgjafar og starfa allar innan skólakerfisins í Reykjavík. Þær hafa hannað og stýrt stuðningskerfi fyrir nemendur sem standa á tímamótum eða vilja bæta árangur sinn í námi. Í greininni fjalla þær um stuðningskerfið sem hefur verið nefnt Sjálfstæði - Öryggi - Árangur, en þær segja kerfið löngu tímabært í íslensku skólakerfi. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Sonur Madonnu tekinn með keisaraskurði

POPPDROTTNINGIN Madonna og breski leikstjórinn Guy Ritchie eignuðust son í Cedars Sinai-sjúkrahúsinu í Los Angeles laust fyrir klukkan eitt eftir hádegi að íslenskum tíma á föstudaginn síðastliðinn. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 466 orð | 1 mynd

Stórir hljómar og miklar melódíur

Davíð Þór Jónsson djasspíanisti segist hafa stofnað sérlega skemmtilegan djasskvintett sem leikur lög úr öllum áttum. Meira
15. ágúst 2000 | Tónlist | 1574 orð | 1 mynd

Sýnilegur tilhlökkunarneisti til næstu hátíðar

Verk eftir Jón Nordal, Hindemith, Brahms, Ravel og Fauré. Finnur Bjarnason tenór; Edda Erlendsdóttir, Nína Margrét Grímsdóttir, píanó; Sif Tulinius, Sigurbjörn Bernharðsson, fiðlur; Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló. Föstudaginn 11. ágúst kl. 21. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Te Kanawa í Líbanon

Sópransöngkonan Kiri te Kanawa kom fram á fyrstu tónleikum sumarhátíðarinnar í Líbanon. Það var Konserthljómsveitin í Búdapest sem lék á þessum tónleikum undir stjórn Robins Stapletons. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 1266 orð | 2 myndir

Tríósónötur þýskra meistara

Bonner Barock Solisten flutti blásaratónlist frá barokktímanum fyrir tvær flautur, fagott og sembal. Laugardagurinn 12. ágúst 2000. Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 742 orð | 2 myndir

Unga fólkið valdi 101 Reykjavík

VÍÐA beinist kastljósið að íslenskum kvikmyndum og íslenskum listamönnum á kvikmyndahátíðum sem haldnar eru í Evrópu um þessar mundir. Meira
15. ágúst 2000 | Myndlist | 462 orð

Upplausn fjölskyldumyndanna

Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 17. ágúst. Meira
15. ágúst 2000 | Menningarlíf | 17 orð | 1 mynd

Vinsælt myndefni

Áhugamálarar festa óperuhúsið í Sydney á léreft. Í höfninni liggja sögufrægir farkostir og er þetta vinsælt myndefni... Meira
15. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

ÞREMUR árum eftir dauða Díönu prinsessu...

ÞREMUR árum eftir dauða Díönu prinsessu er, samkvæmt Variety , verið að íhuga hvort nota eigi rödd hennar í sjónvarpsmynd sem fjallar um breska blaðamanninn Andrew Morton, sem skrifaði hina umdeildu ævisögu hennar "Diana: Her True Story. Meira

Umræðan

15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. ágúst, verður sextugur Eysteinn Hafberg, verkfræðingur, Kelduhvammi 12a, Hafnarfirði. Í tilefni af afmælinu taka Eysteinn og eiginkona hans, Elín Ó. Hafberg , á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 19. ágúst kl. Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í gær, mánudaginn 14. ágúst, varð sextug Ásthildur Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari, Austurströnd 12, Seltjarnarnesi . Í tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum föstudaginn 8. september í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal milli kl. Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. ágúst, verður sjötugur Þorlákur Br. Guðjónsson, Bláhömrum 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragnheiður Sturludóttir. Þau eru að heiman í dag en taka á móti gestum laugardaginn 19. ágúst kl. 15 í Hlégarði í... Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Alþjóðleg mennsk þjóð

Draumurinn um betri heim, um mennska framtíð fyrir alla, verður áfram aðeins draumur, segir Júlíus Valdimarsson, ef einungis fáir eiga þennan draum. Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 1089 orð | 1 mynd

Ég ákæri

Ég ákæri skattayfirvöld um peningaþjófnað í skjóli ótrúlega grimmilegs ákvæðis í skattalögum, segir Kristín Magnúsdóttir í opnu bréfi til fjármálaráðherra. Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Fiskikvótar og brottkast afla

Fiskveiðiráðgjöf í N-Atlantshafi og víðar virðist eingöngu byggjast á akademískri tilgátu, segir Kristinn Pétursson, og virðist alls ekki geta virkað í takt við lögmál náttúrunnar. Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Gamli glóðarhausinn

Kjörorð þessa nýja peningaafls er hógvært á yfirborðinu, segir Hrafn Sæmundsson: "Það er ekkert ljótt að græða." Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 725 orð

HVALVEIÐAR, fiskveiðistjórnun, umhverfismál og þáttur svokallaðra...

HVALVEIÐAR, fiskveiðistjórnun, umhverfismál og þáttur svokallaðra frjálsra félagasamtaka í þeirri umræðu eru uppistaðan í efni nýútkomins Ægis, tímarits Fiskifélags Íslands. Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 912 orð | 2 myndir

Ísland árið 2000

Það er orðið tímabært að halda uppskeruhátíð þjóðarinnar allrar, segja Guðmundur Magnússon og Sigríður Stefánsdóttir. En áður þarf að tryggja að hún njóti öll uppskerunnar. Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð

KORMÁKR ÖGMUNDARSON

Um 930-970 Brim gnýr, brattir hamrar blálands Haka standa, alt gjalfr eyja þjalfa út liðr í stað, víðis; mér kveð ek heldr of Hildi hrannbliks, en þér, miklu svefnfátt; sörva Geffnar sakna munk, er ek... Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Leitar vinkonu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bréf frá Inge-Lise Haugaard: "Góðan dag. Ég vona að það sé mögulegt að finna gamla vinkonu móður minnar með aðstoð Morgunblaðsins. Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Maraþon og Menningarnótt 19. ágúst

Allir geta fundið vegalengd og skemmtun við sitt hæfi, segir Knútur Óskarsson, með þátttöku í MM- deginum. Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 577 orð | 1 mynd

Minna mas og meiri tónlist

ÉG er hjartanlega sammála þeim ánægða útvarpshlustanda sem skrifaði í Velvakanda föstudaginn 11. ágúst þar sem hann hældi einni útvarpsstöðinni fyrir að hafa lítið af töluðu máli. Hvernig væri að taka allt talað mál af öllum stöðvunum nema Rás 1 og tvö? Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast þeir að

Ungt fólk á rétt á því að þjóðfélagið okkar sé ekki einsleitt, heldur margbrotið og spennandi, segir Einar K. Guðfinnsson. Liður í því er að búseta sé öflug um landið. Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 1135 orð | 1 mynd

Óvelkomin í eigin landi

NÝLEGA lagði undirritaður í stutta fjallaferð ásamt nokkrum hópi vina á sjö bílum. Einn var frá Sviss en hinir frá Reykjavík, allt vanir ferðamenn bæði hérlendis sem erlendis. Fyrihugað var að aka frá Mývatni í Herðubreiðarlindir hinn fyrsta dag. Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 579 orð

Úr sautján í átján

MIKIÐ ER búið að velta því fyrir sér í gegnum árin, hvernig draga megi úr umferðarslysum og lækka tjónakostnað, þeirra vegna. Meira
15. ágúst 2000 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Vegna greinar Péturs Péturssonar prófessors

Ég tel að margir noti þessa þjónustu kirkjunnar einfaldlega vegna þess, segir Jórunn Sörensen, að þeir vita ekki að annað er í boði. Meira
15. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 5.430 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau heita Daníel Hallgrímsson, Elísa Hallgrímsdóttir, Telma Rut Sigurðardóttir og Halldór... Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2000 | Minningargreinar | 3557 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ARNALDS

Guðrún Arnalds fæddist í Reykjavík 28. júlí 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík hinn 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Hrefna Lárusdóttir, f. 29.3. 1893, d. 25.6. 1928 og Hallgrímur Axel Tulinius, f. 14.2. 1896, d. 6.3. 1963. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Ingvar V. Brynjólfsson

Ingvar V. Brynjólfsson verslunarmaður var fæddur í Reykjavík 11. september 1918. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði fimmtudaginn 3. ágúst síðastliðinn. Faðir Ingvars var Brynjólfur sjómaður frá Skrautási, Jónssonar á Þverspyrnu. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2699 orð | 1 mynd

Jón Bryngeirsson

Jón Bryngeirsson var fæddur á Búastöðum í Vestmannaeyjum 9. júní 1930. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Bryngeir Torfason, skipstjóri frá Söndu á Stokkseyri, Nikulássonar formanns, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2186 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 8. ágúst síðastliðinn. Faðir hennar var Guðmundur Jóhannsson bifreiðastjóri, f. 23.7. 1918, d. 20.4. 1973. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1601 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS JÓNA GUÐJÓNSDÓTTIR

Þórdís Jóna Guðjónsdóttir fæddist á Gíslabala, Árneshreppi 20. nóvember 1913. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Hólmavík 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Steindór Guðmundsson og Guðrún Sigurborg Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

ÞÓRHILDUR INGVARSDÓTTIR

Þórhildur Ingvarsdóttir fæddist í Birtingaholti í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1922. Hún lést á sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingvar Þórólfsson, f. 27. mars 1896, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd

693 m.kr. neikvæð sveifla af skuldabréfum

GENGISTAP skuldabréfa, hlutabréfa og gjaldeyrisviðskipta á fyrri hluta ársins var 111 milljónir króna miðað við 582 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Þetta er neikvæð sveifla upp á 693 milljónir króna. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 1 mynd

Boðið upp á nám í verðbréfamiðlun í haust

SÍMENNT Háskólans í Reykjavík mun bjóða upp á nám í verðbréfamiðlun frá og með haustinu og er það í samræmi við reglur prófanefndar um nám í verðbréfamiðlun. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 1373 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 72 69 70 969 67.937 Hlýri 106 106 106 92 9.752 Karfi 45 45 45 300 13.500 Lúða 420 100 371 64 23. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 424 orð

Furstadæmið Sealand og öruggar fjárhagslegar aðgerðir

UM tíu kílómetra suðaustur af strönd Englands er járneyja, borin uppi af tveimur steinsteyptum súlum. Bretar reistu eyju þessa í seinni heimsstyrjöldinni til varnar skipalestum sem sigldu inn og út um mynni Thamesár. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 664 orð | 1 mynd

Heildartap 22 milljónir Bandaríkjadala á fyrri helmingi ársins

HEILDARTAP deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á fyrri helmingi ársins 2000 nam 22,0 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngildir um 1.760 milljónum íslenskra króna. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Hluthafar vilja árangurstengd laun

Í nýrri könnun Hay Management Consultants kom í ljós að æ fleiri fjárfestar vilja að laun yfirmanna fyrirtækja verði tengd fjárhagslegri frammistöðu fyrirtækjanna sem þeir starfa hjá og að litið verði til nokkuð langs tíma í því sambandi. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Hækkanir í Bandaríkjunum

FTSE-vísitalan í Lundúnum hækkaði um 35,40 stig í 6419,9 eða um 0,55%, CAC-vísitalan í París hækkaði um 56,36 stig í 6609,36 eða um 0,86%. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 632 orð | 1 mynd

Mikið bókfært tap af skuldabréfaeign

HAGNAÐUR Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf., EFA, lækkaði um 65% á fyrri helmingi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra og var 46,6 milljónir króna nú en 132,7 milljónir króna í fyrra. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 580 orð | 1 mynd

Mikil hagnaðaraukning hjá Opnum kerfum

Hagnaður samstæðu Opinna kerfa hf. á fyrri helmingi ársins var 137 milljónir króna en var 40 milljónir á sama tímabili í fyrra og hefur hagnaðurinn því aukist um 240% milli tímabila. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 411 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá Tryggingamiðstöðinni

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. var rekin með 99,4 milljóna króna hagnaði á fyrra helmingi ársins en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 162,1 milljón króna og dróst hagnaðurinn því saman um tæplega 63 milljónir króna eða 38,6%. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 218 orð

Óbreytt áætlun varðandi GSM

ÍSLANDSSÍMI hefur ekki gefið upp á bátinn að fara af stað með GSM-kerfi, að sögn Kristjáns Schram, markaðsstjóra fyrirtækisins. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Skólavörubúðin kaupir Árval

SKÓLAVÖRUBÚÐIN ehf. hefur keypt öll hlutabréf í heildversluninni Árvali ehf. af Sigurbjörgu Guðjónsdóttur, Snjólaugu Steinarsdóttur og Agnesi Steinarsdóttur. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 504 orð

Viðbótarsparnaður lítill

ÆTLA má að innan við tíundi hver launþegi hafi nýtt sér þann möguleika að greiða aukið viðbótarframlag í lífeyrissparnað, samkvæmt upplýsingum frá fjármálastofnunum og sjóðum sem Morgunblaðið hafði samband við. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
15. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 482 orð | 1 mynd

Vilja læra af nýliðum

SEX fulltrúar eistneska landssímans, stjórnarmenn og framkvæmdastjórar, voru hér á landi í síðustu viku í heimsókn hjá Íslandssíma, auk tveggja fulltrúa Ericsson símafyrirtækisins í Svíþjóð. Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2000 | Neytendur | 1009 orð | 3 myndir

Ber allt árið

Krækiber, bláber og aðalbláber hafa verið tínd hér á landi allt frá landnámi. Berjatíminn er nú hafinn og víst að margir eiga eftir að leggja leið sína í berjamó enda eru berin talin holl og af mörgum hreinasta sælgæti. Meira
15. ágúst 2000 | Neytendur | 35 orð | 1 mynd

Brauðstangir og pitsur

DREIFING ehf. hefur sett á markað hvítlauksbrauðstangir með osti og tvær tegundir af örbylgjupitsum. Í fréttatilkynningu segir að brauðstangirnar séu hitaðar í ofni í 8-10 mínútur en pitsurnar á að hita í örbylgjuofni í 3... Meira
15. ágúst 2000 | Neytendur | 60 orð | 1 mynd

Vatnssía

KÍSILL ehf. hefur sett á markað vatnssíu. Í fréttatilkynningu segir að sían sótthreinsi vatn, fjarlægi meðal annars salmonellu og e-coli gerla. Á síunni er snúra sem tengd er við vatnskrana. Þannig er vatnið leitt inn í tækið þar sem það hreinsast. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2000 | Fastir þættir | 366 orð

Árangur íslenska liðsins

ÍSLENSKA landsliðið stóð sig með mikilli prýði í Seljord eins og búist var við. Hinrik Bragason, sem keppti á Farsæli frá Arnarholti, var með 100% árangur, keppti í tveimur greinum og sigraði í báðum. Meira
15. ágúst 2000 | Fastir þættir | 390 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HVAÐ fór úrskeiðis? Þessi spurning leitar oft á bridsspilara þegar þeir skrá stórar tölur í dálk mótherjanna. Oft er svarið auðfundið, en stundum er eins og ekkert sé aðfinnsluvert við þær ákvarðanir sem teknar eru við borðið þótt útkoman sé hræðileg. Meira
15. ágúst 2000 | Fastir þættir | 455 orð | 8 myndir

Enn ein sigurförin til Seljord

Enn á ný fara Íslendingar sigurför á Norðurlandamót í hestaíþróttum sem nú var haldið á þeim ágæta stað Seljord í Noregi. Sex gull unnust á mótinu og voru íslendingar með bestu útkomu allra þjóða í fullorðinsflokki. Valdimar Kristinsson fylgdist með keppninni tvo síðustu dagana sem mótið stóð yfir. Meira
15. ágúst 2000 | Viðhorf | 847 orð

Kurteisi til sölu

"Jú, jú, þetta var svo sem ágæt sýning. En það er greinilegt að ekkert ykkar kann að beita hnífapörum." Meira
15. ágúst 2000 | Dagbók | 676 orð

(Mark. 2, 5.)

Í dag er þriðjudagur 15. ágúst, 228. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: "Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." Meira
15. ágúst 2000 | Í dag | 191 orð

Minningarathöfn vegna fósturláta

ÁRLEG minningarathöfn vegna fósturláta verður haldin í Fossvogskapellu miðvikudaginn 16. ágúst nk. kl. 17. Athöfnin er öllum opin. Fósturreiturinn í Fossvogskirkjugarði var vígður 17. Meira
15. ágúst 2000 | Fastir þættir | 1002 orð

Norðurlandamót í hestaíþróttum - úrslit

Fullorðnir Tölt 1. Hinrik Bragason, Íslandi, á Farsæli frá Arnarhóli, 7,87/8,33 2. Johan Häggberg, Svíþjóð, á Aski frá Håkansgården, 7,10/7,72 3. Stian Petersen, Noregi, á Trú frá Wetsinghe, 7,20/7,44 4. Meira
15. ágúst 2000 | Fastir þættir | 622 orð | 1 mynd

Samstilltur hópur sem skilaði góðu dagsverki

"MÉR fannst möguleikar á góðum árangri nokkuð vænlegir fyrir mótið þegar búið var að velja liðið. Þetta voru flestallt reyndir knapar sem hefur yfirleitt gengið vel þegar á hefur reynt. Meira
15. ágúst 2000 | Fastir þættir | 69 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. STAÐAN kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice, Tékklandi. Rússneski alþjóðlegi meistarinn Denis Yevseev (2516) stýrði svörtu mönnunum gegn tékkneska kollega sínum Jósef Pribyl (2376). 25...Rxh3! 26.Be3 26. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2000 | Íþróttir | 863 orð | 1 mynd

Allt er þá þrennt er

"ALLT er þá þrennt er," sagði Björgvin Sigurbergsson sem varði Íslandsmeistaratitil sinn í golfi karla, en þetta er í þriðja sinn sem Björgvin verður Íslandsmeistari, "og fullreynt í fjórða sinn," bætti hann síðan við brosandi. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 165 orð

Bíður eftir stóru stundinni

"NÚ taka við æfingar í þrjár til fjórar vikur auk þátttöku í einu móti í Noregi um næstu helgi," sagði Magnús Aron Hallgrímsson, kringlukastari og ólympíufari eftir öruggan sigur í kringlukasti á bikarkeppni FRÍ, kastaði lengst 61,52 metra. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 101 orð

Bjarni ekki á leið til Haugasunds

NORSKA úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, Haugesund, hefur leyst þjálfarann Åge Steen frá störfum og ráðið Kjell Inge Bråtveit í staðinn. Bråtveit stýrir liðinu í næstu átta deildarleikjum og að loknu keppnistímabilinu verður tekin ákvörðun um framhaldið. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 756 orð | 2 myndir

BJÖRGVIN Sigurbergsson er orðinn með eldri...

BJÖRGVIN Sigurbergsson er orðinn með eldri og reyndari mönnum í meistaraflokki karla. Á öðrum degi mótsins lék hann með Ottó Sigurðssyni úr GKG og Ingvari Karli Hermannssyni úr GA . Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 98 orð

BRYNJA Steinsen, landsliðskona í handknattleik, sem...

BRYNJA Steinsen, landsliðskona í handknattleik, sem leikið hefur með Val, hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og mun hún leika með Hafnarfjarðarliðinu á komandi tímabili. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 234 orð

Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á...

Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á í sínum fyrsta alvöru leik með Chelsea á sunnudag gegn Manchester United í leik um góðgerðarskjöldinn. Eiður Smári kom inná sem varamaður fyrir Gianfranco Zola á 74. mínútu og stóð sig með ágætum. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Ein af hinum ungu og stórefnilegu...

Ein af hinum ungu og stórefnilegu stúlkum í meistaraflokki kvenna, Katrín Dögg Hilmarsdóttir úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ, náði öðru sætinu, höggi á undan Ólöfu Maríu. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 154 orð

Eyjólfur og félagar steinlágu

EYJÓLFUR Sverrisson og félagar hans í Hertha Berlin riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn meisturum Bayern München í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem leikin var um helgina. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 40 orð

Feðgar á "stórvöllum"

Í lýsingu Rásar 2 frá viðureign ÍBV og Vals heyrðist að þeir feðgar Arnór Guðjohnsen og Eiður Smári hefðu báðir verið að spila á "stórvöllum" Evrópu á sunnudaginn. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 290 orð

FH í undanúrslit eftir bráðabana

"ÉG held að þetta hafi verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins og kærkominn sigur. Við áttum að vísu í smá erfiðleikum í fyrri hálfleik en lið óx eftir því sem á leikinn leið og árangur strangra æfinga kom þá í ljós í betra úthaldi," sagði Logi Ólafsson þjálfari FH eftir að lið hans hafði tryggt sér réttin til að leika í undanúrslitum Bikarkeppninnar eftir að hafa slegið Keflvíkinga út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í Keflavík í gærkvöldi. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 28 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Breiðablik 11 9 1 1 43:8 28 Stjarnan 11 8 2 1 31:10 26 KR 11 8 1 2 56:9 25 ÍBV 11 4 5 2 25:13 17 Valur 11 4 1 6 29:16 13 ÍA 11 2 3 6 11:38 9 Þór/KA 11 1 1 9 12:59 4 FH 11 0 2 9 12:66... Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 47 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Rosenborg 19 13 4 2 43:18 43 Viking 19 10 3 6 37:29 33 Tromsö 19 9 5 5 36:35 32 Stabæk 18 9 3 6 47:24 30 Brann 18 9 3 6 38:32 30 Odd Grenland 19 8 5 6 31:24 29 Lilleström 17 7 6 4 30:15 27 Molde 19 7 6 6 29:36 27 Bodö/Glimt... Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Fylkir 14 8 5 1 31:11 29 KR 13 7 3 3 19:12 24 ÍBV 14 6 5 3 23:13 23 Grindavík 14 5 6 3 17:12 21 ÍA 14 6 3 5 14:12 21 Keflavík 14 4 5 5 14:21 17 Breiðablik 14 5 1 8 21:23 16 Fram 14 4 3 7 16:23 15 Stjarnan 14 3 3 8 12:23 12... Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 36 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Þór Ak. 13 13 0 0 44:9 39 UMFA 13 7 3 3 27:18 24 KS 13 7 2 4 19:16 23 Selfoss 13 7 1 5 33:17 22 Víðir 13 6 2 5 18:16 20 Leiknir R. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 148 orð

Fylkir þriðja sinn í undanúrslit

MEÐ sigri á Breiðabliki tryggði Fylkir sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ í þriðja sinn. Fyrst gerðist það árið 1981 er Fylkir lagði Þór frá Akureyri, 1:0. Lengra komust Fylkismenn ekki í keppninni því þeir töpuðu fyrir Fram í undanúrslitum, 1:0. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 775 orð | 1 mynd

Fylkismenn halda sínu sigurstriki

EKKERT lát er á velgengni Fylkismanna á knattspyrnuvellinum í ár. Árbæjarliðið trónir verðskuldað á toppnum á Íslandsmótinu og eftir 2:0 sigur á Breiðabliki í bikarkeppni KSÍ á Kópavogsvelli á laugardaginn eru Fylkismenn komnir í undanúrslit keppninnar. Lærisveinar Bjarna Jóhannssonar gerðu út um leikinn á síðasta stundarfjórðungi leiksins en fram að því áttu Blikarnir í fullu tré við spútnikliðið úr Árbænum. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Góð byrjun

Ingvar Karl Hermannsson úr Golfklúbbi Akureyrar er 17 ára gamall piltur sem kylfingar ættu að gefa auga næstu árin. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 214 orð

Guðjón Ásmundsson, fyrirliði Grindvíkinga, var ósáttur...

Guðjón Ásmundsson, fyrirliði Grindvíkinga, var ósáttur eftir naumt tap gegn ÍA. "Ég er bara svekktur og sár og fannst alltaf að við gætum klárað þennan leik. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 121 orð

Höfum ekki tekið tilboði frá Ipswich

HAFT er eftir forráðamönnum enska 1. deildarliðsins Wimbledon í gær að félagið hafi ekki tekið tilboði frá Ipswich í Hermann Hreiðarsson. "Það er langur vegur frá því að samningar um söluna séu í höfn. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Ipswich greiðir 530 millj. fyrir Hermann

HERMANN Hreiðarsson mun í vikunni skrifa undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Ipswich Town en nýliðarnir hafa ákveðið að kaupa íslenska landsliðsmanninn frá Wimbledon fyrir metfé, 4,5 milljónir punda eða um 530 milljónir króna. Þetta er mesta fjárhæð sem félag hefur reitt fram fyrir íslenskan knattspyrnumann en fyrr á þessu ári greiddi Chelsea 460 milljónir króna fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 210 orð

Ívar Ingimarsson skoraði í 1:1 jafntefli...

Ívar Ingimarsson skoraði í 1:1 jafntefli Brentford gegn Northampton í ensku 2. deildinni á laugardag. Northampton komst yfir í síðari hálfleik en Ívar jafnaði undir lok leiksins. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 669 orð | 1 mynd

Jafnt í botnbaráttu

LEIFTUR tók á móti Stjörnunni síðastliðinn sunnudag í leik sem frestað var í 7. umferð Íslandsmótsins. Kjöraðstæður voru til knattspyrnuiðkunar, einmuna veðurblíða og Ólafsfjarðarvöllur í góðu ásigkomulagi. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 179 orð

Já, við vorum farnir að sjá...

Já, við vorum farnir að sjá þrjú stig í hillingum. Fyrst eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir og síðan þegar við komumst aftur yfir undir lokin. Að sjálfsögðu komum við hingað til að sækja þrjú stig. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 238 orð

Jón Arnar og Gísli fara með íslenska hópnum til Sydney

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður, og Gísli Sigurðsson, þjálfari hans, hafa hætt við að fara fyrr til Sydney en aðrir keppendur Íslands í frjálsíþróttum á Ólympíuleikunum. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 387 orð

Kristín Elsa lék af miklu öryggi...

KRISTÍN Elsa Erlendsdóttir var öruggur sigurvegari í meistaraflokki kvenna, lék á 303 höggum sem er 19 höggum yfir pari vallarins og ellefu höggum á undan Katrínu Dögg sem varð í örðu sæti. Kristín Elsa náði eins höggs forystu á fyrsta degi og jók hana jafnt og sígandi til loka. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 149 orð

ÓL-lágmörk ekki endurskoðuð í Noregi

Frjálsíþróttasamband Noregs hefur óskað eftir því að norska ólympíunefndin endurskoði lágmörk þau sem sett voru fyrir Ólympíuleikana í Sydney í haust. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

PORTÚGALSKI markvörðurinn Vitor Baia hefur fengið...

PORTÚGALSKI markvörðurinn Vitor Baia hefur fengið frjálsa sölu frá Barcelona og er talið líklegt að hann snúi aftur til Portúgals en hann var í láni hjá Porto á síðustu leiktíð. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 256 orð

Rúnar skoraði tvö mörk

Það gengur illa hjá Brann og Teiti Þórðarsyni þessa dagana í norsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði á heimavelli fyrir Bodö/Glimt með tveimur mörkum gegn engu. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Sárt að sjá á eftir bikarnum

Ólöf María Jónsdóttir úr Keili varð að sjá á eftir Íslandsbikarnum í meistaraflokki kvenna til Kristínar Elsu Erlendsdóttur úr Keili. Ólöf María náði sér engan veginn á strik í mótinu en tókst þó að vinna sig upp í þriðja sætið á endasprettinum. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 353 orð

Sigurður Jónsson fór fyrir sínum mönnum...

Sigurður Jónsson fór fyrir sínum mönnum gegn Grindavík og var besti maður vallarins. Hann meiddist í framlengingu en lék samt allt til loka. "Þetta var erfitt og ég er mjög ánægður, það er gaman að vera kominn í fjögurra liða úrslit. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Sigursælt Keilisfólk

NÝTT nafn var ritað á Íslandsbikar kvenna í golfi á sunnudaginn þegar Kristín Elsa Erlendsdóttir úr Keili sigraði með ellefu högga mun. Nafn Björgvins Sigurbergssonar úr Keili var hins vegar grafið á bikarinn í þriðja sinn. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Sjöundi sigur FH-inga í röð

FH vann bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins sjöunda árið í röð með allnokkrum yfirburðum, sveitin fékk 178 stig, 25 stigum fleiri en ÍR er hafnaði í öðru sæti. Þriðja sætið kom í hlut UMSS sem hlaut 139 stig og náði sínum besta árangri í bikarkeppninni þrátt fyrir að helsta tromp sveitarinnar, Jón Arnar Magnússon, tæki aðeins þátt í tveimur greinum. HSK varð í fjórða sæti, Ármann í fimmta og UMSB rak lestina og féll í aðra deild. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 696 orð | 1 mynd

Spenna í Grindavík

ÍA sigraði Grindavík í æsispennandi leik í bikarkeppni Knattspyrnusambands Íslands á Suðurnesjum í gærkvöldi. Liðin léku í tvo tíma áður en vítakeppni þurfti til að úrskurða sigurvegara. Strekkingsvindur hafði áhrif á leik liðanna sem einkenndist af mikilli baráttu beggja vegna. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Strax í fyrstu sókn var ljóst...

EYJAMENN tóku á móti fyrstu-deildar liði Vals í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á sunnudaginn. Valur var fyrir leikinn talið lakara liðið og sigur Eyjamanna því nokkuð vís. En annað kom á daginn því að það sást vart í fyrri hálfleik hvort liðið væri í efstu deild. En eftir að Valur missti mann út af í fyrri hálfleik þá sýndu Eyjamenn hvers þeir voru megnugir og uppskáru góðan sigur á annars sprækum Völsurum, 4:1. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 75 orð

Súkkulaðiveisla

ALLIR þeir keppendur á Landsmótinu í golfi sem léku einhvern hring á 80 höggum fengu veglega gjafaöskju frá Nóa-Síríusi en fyrirtækið fagnar 80 ára afmæli á árinu og er þetta gert í tengslum við það. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 180 orð

Varði tvær vítaspyrnu

ÓLAFUR Þór Gunnarsson var hetja Skagamanna er hann varði tvær vítaspyrnur gegn Grindavík í bikarkeppninni á sunnudag. "Þetta var mikið til heppni líka að verja tvær vítaspyrnur. Ég tók bara sénsinn og það virkar stundum. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 610 orð

V eður setti talsvert strik í...

V eður setti talsvert strik í reikninginn á Bikarkeppni FRÍ og ekki í fyrsta sinn sem það gerist á frjálsíþróttamóti hér á landi. Kom veðrið í veg fyrir að betri árangur næðist í mörgum greinum en raun ber vitni um. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 389 orð

Þarf að fylgjast með leikaraskap

Arnór Guðjohnsen var allt annað en kátur eftir bikarleik ÍBV og Vals í Eyjum. "Við vorum miklu betri en þeir í fyrri hálfleik og það var ekki fyrr en dómarinn fór að spila með þeim og rak einn mann út af hjá okkur. Það gerði gæfumuninn í leiknum. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 285 orð

Þetta er í annað skiptið í...

FINNSKI heimsmeistarinn Mika Häkkinen á McLaren-bíl var sigurvegari í ungverska kappakstrinum. Í öðru sæti var Þjóðverjinn Michael Schumacher á Ferrari og þriðji Skotinn David Coulthard á McLaren. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 252 orð

Þórsarar aftur í 1. deild

Þór frá Akureyri endurheimti um helgina sæti sitt í 1. deild karla þegar liðið sigraði Aftureldingu, 1:0, á heimavelli sínum í 13. umferð 2. deildarinnar. Meira
15. ágúst 2000 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

ÆVISAGA argentínska knattspyrnumannsins Diegos Maradonas verður...

ÆVISAGA argentínska knattspyrnumannsins Diegos Maradonas verður gefin út í október og fær hann 80 milljónir króna fyrir að segja sögu sína. Er það hæsta upphæð sem Argentínumaður hefur fengið fyrir útgáfu bókar. Meira

Fasteignablað

15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 138 orð | 1 mynd

Aðlaðandi járnrimlar

Það er stundum eins og allt hafi verið svo fallegt í gamla daga. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 947 orð | 1 mynd

Andófið gegn þéttbýlinu

Bæði fyrr og síðar hefur myndun þéttbýlis, vöxtur þess og viðgangur, verið litinn hornauga hér á landi, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Þéttbýlismyndunin hefur samt haldið áfram án afláts. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Blómsturverk í Bernstorff Palæ

Þetta blómsturverk varð ábyggilega þeim Íslendingum starsýnt á sem lögðu leið sína í Bernstorff Palæ í Bredgade í Kaupmannahöfn á árunum 1829 til 1921. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Framtíðarhúsgögn

Í FRAMTÍÐINNI kann svo að fara að fólk geti í auknum mæli sett sitt persónulega mark á húsgögn sín. Þetta er t.d. sófi frá Club I og þar er hægt að velja um mismunandi gerðir af sófanum og ótal áklæði á... Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 846 orð

Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna íbúðarkaupa

Það er mikilvægt að hafa í huga að fyrirframgreiðsla vaxtabóta er bráðabirgðagreiðsla, segir Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs. Einungis er tekið tillit til vaxtagjalda af fasteignaveðlánum og aðeins tekið mið af greiddum vaxtagjöldum. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Glæsileg hönnun í svefnherbergi

HÉR hefur nýlega hannað rúm Nönnu Ditzels, Joy, fengið félagsskap Alvar Aaltos og léttra bekkja úr birki, þar er hentugt að leggja frá sér hluti, fötin eru geymd m.a. í hreyfanlegum skúffuhúsgögnum sem hönnuð eru af Antonio... Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd

Glæsilegt einbýlishús á Seltjarnarnesi

HJÁ fasteign.is er nú í sölu einbýlishúsið Lindarbraut 26 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1971 og er á tveimur hæðum. Alls er húsið 211 ferm. og með 23 ferm. bílskúr. "Þetta er glæsilegt og vel við haldið hús," sagði Ólafur B. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 570 orð | 3 myndir

Húsasmiðjan gefur tóninn með stórbyggingu

Gera má ráð fyrir að hörðustu húsbyggjendurnir í Fosslandi flytji inn í hús sín fyrir jól. Sigurður Jónssson fjallar hér um nýtt byggingarsvæði á Selfossi. Nú er unnið að frágangi skipulags fyrir annan áfanga fyrir 400 íbúa. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 46 orð

Í Fosslandi á Selfossi er í...

Í Fosslandi á Selfossi er í uppbyggingu fyrsti áfangi íbúðabyggðar og búið að taka þar grunn að 19 íbúðarhúsum og raðhúsum. Byggðin stendur skammt frá Eyraveginum, en meðfram honum er gert ráð fyrir 11 fyrirtækjalóðum. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Margar jurtir í sömu krús

Hér er mörgum kryddjurtum plantað í sömu krúsina, sem er svo látin standa í eldhúsinu og tínd af jurtunum blöðin eftir þörfum matseldar. Þetta má gera við t.d timian og oregane sem eru lágar og þéttvaxnar jurtir en salvían er... Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Marmari í margs konar mynstri

Marmari er mikið í tísku og hefur raunar verið meira og minna frá örófi alda, einkum í Suðurlöndum. Hér má sjá marmaragólf og marmara sem skorinn er í kringum vask. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 44 orð

MIÐPUNKTUR tilveru Íslendinga um aldir var...

MIÐPUNKTUR tilveru Íslendinga um aldir var sveitabærinn, búið, og bóndinn sá sem valdið hafði. Í grein eftir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðing segir að myndun þéttbýlis, vöxtur þess og viðgangur, hafi verið litinn hornauga hér á landi. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 971 orð | 4 myndir

Miklar breytingar framundan í miðbæ Hafnarfjarðar

Nú liggja fyrir nýjar skipulagstillögur um miðbæ Hafnarfjarðar. Magnús Sigurðsson ræddi við Hafdísi Hafliðadóttur, skipulagsstjóra Hafnarfjarðar, sem stjórnað hefur skipulagsvinnunni. Tillögurnar eiga vafalaust eftir að vekja athygli, en markmiðið með þeim er að styrkja miðbæinn. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

NÚ LIGGJA fyrir skipulagstillögur um miðbæ...

NÚ LIGGJA fyrir skipulagstillögur um miðbæ Hafnarfjarðar, sem fela í sér umfangsmiklar breytingar, en miðbæjarsvæðið nær alveg frá nyrðri hafnarbakkanum og suður fyrir íþróttahús bæjarins. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd

Nýjar lóðir á Höfn

Höfn - Mikið er að gera í byggingariðnaðinum á Höfn um þessar mundir. Unnið er á fullu við að reisa nýjan leikskóla við Víkurbraut og á hann að afhendast fullbúin um næstkomandi áramót. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Nýr sófi

Það er alltaf gaman að skoða ný húsgögn, merkilegt hvað hægt er að finna út margvíslega hönnun á t.d. sófum. Þessi hér er frá High Noon, hannaður af Gerard van den... Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

"Glasa"skápurinn!

Ef fólk vill ekki hafa glös heimilisins til sýnis bak við gler í stofunni sinni má einfaldlega mála glös og bolla á hvítan eða mislitan skáp, þá er kominn hinn traustasti... Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 312 orð | 1 mynd

Rómantík í loftinu

ÞAÐ er ekki langt síðan jökulgamaldags ljósakrónur fóru að sjást í verslunum hér; ljósakrónur samsettar úr litlum kristöllum, sem varpa geislum ljóssins þvers og kruss um herbergið. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Rósir og rómantík

Rósir eru vinsælar, einkum sem skraut í herbergi ungra og rómantískra stúlkna. Hér eru rósir saumaðar á hvítt efni sem hengt er fyrir hillur og einnig á skerminn, sem varpar blíðlegum bjarma yfir öll herlegheitin þegar rökkrið tekur að síga yfir, t.d. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 1693 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 121 orð | 1 mynd

Snoturt einbýli í hjarta borgarinnar

HJÁ fasteignasölunni Foss er nú í einkasölu einbýlishús að Njálsgötu 29B. Þetta er timburhús, rúmlega 80 ferm að stærð, byggt 1922 og hefur verið töluvert endurnýjað. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 291 orð

Vaxtabætur nær fjórir milljarðar

HEILDARFJÁRHÆÐ greiddra vaxtabóta hækkar úr 3.666 millj. kr. í fyrra í 3.925 millj. kr. í ár. Þetta er hækkun um 7,1% og mun meiri hækkun milli ára en á síðasta ári, en þá hækkuðu greiddar vaxtabætur aðeins um liðlega 1% frá árinu þar á undan. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 213 orð | 1 mynd

Verslunarhúsnæði í miðbæ Mosfellsbæjar

HJÁ fasteignasölunni Eignaval er nú í sölu verslunarhúsnæði í miðbæ Mosfellsbæjar. Um er að ræða 205 ferm. verslunar- og lagerhúsnæði við Urðarholt 4, en þar er í dag rekin m.a. raftækjaverslun. Þar við bætist 80 ferm. fyrirhuguð viðbygging. Meira
15. ágúst 2000 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Þrjár íbúðir á Fitjum á Kjalarnesi

HJÁ fasteignasölunni Borgir er nú í sölu húseignin Fitjar á Kjalarnesi. Þetta er hús með þremur íbúðum á góðum útsýnisstað í landi Reykjavíkur. Húsið er steinhús, byggt 1973 og er alls 755,7 ferm. að stærð. Meira

Úr verinu

15. ágúst 2000 | Úr verinu | 301 orð | 1 mynd

Ársframleiðsla yfir 1,1 milljón tonna

STJÓRNARFUNDUR Alþjóðasambands laxeldisframleiðenda fer fram hérlendis þessa dagana en fjöldi erlendra gesta sækir fundinn. Meira
15. ágúst 2000 | Úr verinu | 364 orð

Skotar vilja auka selveiðar

SAMTÖK sjómanna og útgerðarmanna á Skotlandi, SFF, vilja að komið verði á fót nokkurs konar selaráði. Meira
15. ágúst 2000 | Úr verinu | 114 orð | 1 mynd

Stærsti síldarkælir landsins í Neskaupstað

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað og kælideild Stáltaks hf. hafa gert með sér viðamikinn samning um kaup og uppsetningu á fullkomnu frysti- og kælikerfi fyrir frysti- og kæliklefa sem byggja á við hið nýja frystihús í Neskaupstað. Nýbyggingin verður 4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.