Greinar sunnudaginn 27. ágúst 2000

Forsíða

27. ágúst 2000 | Forsíða | 102 orð

Boða verkfallsbrot

ATLANTA-ballettinn hyggst ráða tónlistarmenn frá Tékklandi til að flytja tónlistina við uppfærslur á Rómeó og Júlíu og Hnetubrjótnum í vetur. Ástæðan er verkfall hljómsveitar ballettsins sem hefur staðið í hartnær ár. Meira
27. ágúst 2000 | Forsíða | 149 orð

Bætur óháðar hörundslit

SÆNSKA tryggingafyrirtækið Länsförsäkringer hefur numið úr gildi fyrri ákvörðun um að neita að greiða konu bætur er varð fyrir líkamsárás í Stokkhólmi. Konan, Mie Jagne, er svört á hörund. Meira
27. ágúst 2000 | Forsíða | 348 orð

Suu Kyi bannað að ferðast um landið

FULLTRÚAR stjórnvalda í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu og mannréttindasamtökin Amnesty gagnrýndu í gær harðlega herforingjastjórnina í Burma fyrir að hefta enn á ný ferðafrelsi Aung San Suu Kyi, helsta leiðtoga lýðræðissinna í landinu. Meira
27. ágúst 2000 | Forsíða | 84 orð

Tilboð í Iridium?

FYRIRTÆKI í Kaliforníu, CMC International, hefur gert nýtt, 30 milljón dollara tilboð í fjarskiptafyrirtækið Iridium sem er gjaldþrota en á m.a. 88 gervihnetti úti í geimnum. Meira
27. ágúst 2000 | Forsíða | 184 orð

Þurfa að velja milli systra

DÓMARI í Bretlandi hefur úrskurðað að læknar geti skilið að nýfædda síamstvíbura jafnvel þótt það merki að annar tvíburanna láti þá lífið. Læknar segja að hvorugt barnanna, sem eru stúlkur og fæddust 8. Meira

Fréttir

27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Árangursrík starfsþjálfun og eftirlit

FLOTASTÖÐ Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli var við sérstaka athöfn á Keflavíkurflugvelli veitt verðlaun bandaríska flotamálaráðuneytisins fyrir frábæran árangur í vinnuvernd. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 338 orð

Básafell tekið af skrá á Verðbréfaþingi

HLUTABRÉF Básafells hf. voru tekin af skrá Verðbréfaþings Íslands í lok dags á föstudag. Í frétt frá Verðbréfaþingi kemur fram að þetta sé gert að ósk stjórnar félagsins enda uppfylli það ekki lengur reglur VÞÍ um skilyrði fyrir skráningu. Meira
27. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1458 orð | 3 myndir

Bjargað úr iðrum hafsins

Í gegnum tíðina hafa hundruð kafbáta sokkið og sjóliðar sem farist hafa skipta þúsundum. Með kafbátsslysinu í Barentshafi á dögunum bætist enn eitt nafnið við langa slysasögu. Fáir hafa lifað slík slys af. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 32 orð

Davíð í Eistlandi

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, verða í opinberri heimsókn í Eistlandi 29. og 30. ágúst. Meira
27. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 478 orð

Dæmi um slys í rússneskum kafbátum

Október 1960 : Kjarnakljúfur kafbáts af Nóvember-gerð (K-8) missir kælivatn. Mikil geislun leikur um bátinn. Júlí 1961 : Skipstjóri og sjö úr áhöfn látast er geislun berst um rússneskan kjarnorkukafbát af Hótel-gerð (K-19). Meira
27. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 163 orð

EHUD Barak, fosætisráðherra Ísraels, kom bæði...

EHUD Barak, fosætisráðherra Ísraels, kom bæði stuðningsmönnum sínum og andstæðingum á óvart í byrjun vikunnar með því að leggja til að strangtrúaðir gyðingar verði sviptir mörgum sérréttindum, þ.á m. undanþágu frá herskyldu. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ekið á hjólreiðamann

MAÐUR á reiðhjóli varð fyrir bíl við Sauðárhlíð á Sauðárkróki laust fyrir kl. 22 í fyrrakvöld. Að sögn lögreglunnar voru meiðsl mannsins minniháttar, en hann var engu síður fluttur á sjúkrahús til skoðunar. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Elding á heimleið

SEGLSKÚTAN Elding er lögð af stað til Íslands frá St. John's á Nýfundnalandi í Kanada. Leiðangurinn "Vínland 2000" kom þar til hafnar á þriðjudag, 22. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Endurbætur á hugbúnaði

Helgi Þorbergsson fæddist í Reykjavík 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1977 og BS-prófi í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands 1981. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Enn finnst kampýlóbaktersýking á Patreksfirði

NÝ rannsókn á vatni á Bíldudal og Patreksfirði sýnir að gæði vatnsins eru ekki í lagi. Niðurstaða rannsóknar, sem fékkst á föstudag, leiddi í ljós að það finnst kampýlóbakter í vatninu á Patreksfirði, en ekki á Bíldudal. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gjöf til Skógræktarfélags Íslands

KARL Eiríksson og H. Skúli Karlsson hjá Bræðrunum Ormsson afhentu nýverið Skógræktarfélagi Íslands skjávarpa og stafræna myndavél. Hvort tveggja mun nýtast í upplýsinga- og fræðslustarfi Skógræktarinnar. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Gott að vita að nú sé þeim veitt viðeigandi greftrun

ÆTTINGJAR bresku flugliðanna sem fórust er vél þeirra brotlenti á jökli á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar komu til landsins aðfaranótt laugardags til að vera við minningarathöfn um þá sem fer fram í Fossvogskirkjugarði í dag kl. 10.30. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Hannes Hlífar efstur í Portúgal

HANNES Hlífar Stefánsson stórmeistari er efstur á alþjóðlegu skákmóti í Lissabon í Portúgal, með fullt hús vinninga eftir fjórar umferðir, ásamt Nikola Mitkov. Þeir mætast í fimmtu umferð. Átta skákmenn eru með 3½ vinning í... Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Heitt vatn komið á í Breiðholti

HITAVEITA í Breiðholti og Kópavogi var komin í samt lag í gærmorgun, en heitavatnslaust varð í um tvær klukkustundir í fyrrakvöld. Hjá bilanavakt Orkuveitunnar fengust þær upplýsingar að líklega hefði tekist að komast varanlega fyrir... Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð

Íslendingar leggja hitaveitu í Beijing ORKUVEITA...

Íslendingar leggja hitaveitu í Beijing ORKUVEITA Reykjavíkur og Virki hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu með borgaryfirvöldum í höfuðborg Kína, Beijing, um að fyrirtækin aðstoði við lagningu hitaveitu í borginni. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Kajakræðarar keppa

HIÐ árlega Hvammsvíkurmaraþon Kajakklúbbsins fór fram í gær. Myndin var tekin við upphaf þess en róið var frá Geldinganesi fyrir Kjalarnes og komið í mark eftir 40,4 km róður í Hvammsvík í Hvalfirði. Reiknað var með að róðurinn tæki fjóra til fimm... Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Lambalærið kostar 150 kr. í Færeyjum

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs-verslananna, segir í viðtali, sem birt er í Morgunblaðinu í dag, að brjóta þurfi upp verndarkerfi landbúnaðarins ef unnt eigi að vera að lækka matvælaverð hér á landi. Meira
27. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 115 orð

Lá við slysi

FLUGSTJÓRI Boeing 747 þotu flugfélagsins Cathay Pacific hætti við lendingu á flugvellinum í Hong Kong þegar hann sá að hann stefndi beint á þotu frá þýska flugfélaginu Lufthansa, sem var um það bil að taka á loft. Atvikið átti sér stað sl. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

LEIÐANGRI björgunarsveitarmanna frá breska flughernum í...

LEIÐANGRI björgunarsveitarmanna frá breska flughernum í Skotlandi og Íslendinga, alls 12 manns, að flaki breskrar sprengjuflugvélar sem fórst í jökli á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar, lauk á miðvikudag. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Baðhúsinu, "Heilbrigði og... Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Minnisvarðar á Íslendingaslóðum

STURLA Böðvarsson samgöngumálaráðherra afhjúpar í dag minnisvarða á Íslendingaslóðum í Lockport. Í gær afhjúpaði hann minnisvarða í Musquododoit. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð

Norræn ráðstefna um landupplýsingakerfi

NÚ STENDUR yfir skráning þátttakenda á einn stærsta viðburð á sviði LUK hér á landi til þessa, þ.e. samnorrænu ráðstefnuna um landupplýsingakerfi, sem haldin verður í Reykjavík dagana 25. til 29. október. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Notað sem einangrun í kaupfélagsstjórahúsinu

Nýverið rakst Eiríkur Ingi Björnsson frá Blönduósi á gamalt Morgunblað sem hann hefur geymt í gömlu dóti. Þetta er raunar fyrsta tölublað blaðsins sem kom út 2. nóvember 1913. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Óskar eftir samræmi við fyrri ávörðun stjórnvalda

ÁSGEIR Magnússon, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir að í apríl síðastliðnum hafi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tekið þá ákvörðun að miðstöð sjúkraflugs á landinu yrði á Akureyri. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

"Ekki tilraun til yfirtöku"

FÉLÖGUM í Náttúruverndarsamtökum Austurlands, NAUST, hefur fjölgað um 60 undanfarna daga og eru flestir nýju félaganna í samtökunum "Afl fyrir Austurland", sem berst fyrir virkjunarframkvæmdum á svæðinu. Aðalfundur NAUST er í dag. Meira
27. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 245 orð

Reiði vegna Kúrsk-slyss STAÐFEST var í...

Reiði vegna Kúrsk-slyss STAÐFEST var í byrjun vikunnar að allir þeir 118 menn, sem um borð voru í rússneska kjarnorkukafbátnum Kúrsk, sem sökk 12. ágúst, væru látnir. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Skemmdarverk á Akureyri

TVEIR menn á tvítugsaldri gengu berserksgang á Akureyri aðfaranótt laugardags. Annar þeirra var grunaður um að hafa rispað níu bifreiðir á Oddeyrargötu og Hamarsstíg með eggvopni eða lykli, brotið spegil af einum bíl og útvarpsstöng af öðrum. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð

Starfsfólki geðdeilda verði tryggðar miskabætur

ÓFAGLÆRT starfsfólk á geðdeildum Landsspítalans vill að spítalinn taki á sig ábyrgð á þeim sjúklingum sem þar dvelja og starfsfólki verði tryggðar miskabætur verði það fyrir ofbeldi af völdum sjúklinga segir Eyþór Brynjólfsson. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sýningu í Sjóminjasafninu að ljúka

SÝNINGUNNI "Svipmyndir frá sjávarsíðunni" í Sjóminjasafni Íslands, Hafnarfirði, lýkur fimmtudaginn 31. ágúst. Um er að ræða sýningu á verkum Jóns Gunnarssonar listmálara þar sem viðfangsefnið er sjómennska og lífið við sjávarsíðuna. Meira
27. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 76 orð

Takmarka má fituna

HÆGT er að takmarka fitu í mataræði barna yngri en tveggja ára án þess að það skaði þroska þeirra að sögn finnskra sérfræðinga sem rannsakað hafa feril nær 500 barna frá sjö mánaða til fimm ára aldurs. Meira
27. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 1398 orð | 2 myndir

Talsmaður neytenda vill verða forseti

Ralph Nader hefur verið þekktasti baráttumaður neytenda í Bandaríkjunum frá því á sjöunda áratugnum og býður sig nú fram til forseta. Ragnhildur Sverrisdóttir fjallar um feril Naders og hvaða áhrif framboð hans kann að hafa. Meira
27. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Þorsteinn vann Jón Viktor

ÞORSTEINN Þorsteinsson lagði Jón Viktor Gunnarsson í fyrri skák annarrar umferðar Skákþings Íslands sem haldið er í Félagsheimili Kópavogs. Hinum þremur skákunum lauk með jafntefli, en seinni skák umferðarinnar hófst í gær, laugardag, kl.... Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2000 | Leiðarar | 2176 orð | 2 myndir

26. ágúst.

SAMBAND Tyrklands og Evrópusambandsins er eitt af flóknari úrlausnarefnum er ESB stendur frammi fyrir. Meira
27. ágúst 2000 | Leiðarar | 279 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

27. ágúst 1980: "Á hvaða atriði leggja verkamenn í "alþýðulýðveldinu" pólska mesta áherslu? Réttinn til að stofna frjáls verkalýðsfélög. Meira
27. ágúst 2000 | Leiðarar | 672 orð

UMFERÐ OG ÁRANGUR

Það er ljóst að í hvert sinn, sem yfirvöld umferðarmála efna til sérstaks átaks í umferðinni, skilar það árangri. Þannig fer ekki á milli mála, að góður árangur varð af því, þegar stefnt var að slysalausum degi í Reykjavík sl. fimmtudag. Meira

Menning

27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Að eilífu Spice Girls

NÝJA Spice Girls-platan hefur fengið nafnið Forever. Nafnið var valið með hjálp aðdáenda stúlknasveitarinnar sem fengu að kjósa á milli nokkurra tillagna. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 341 orð | 1 mynd

Fegurðin í fótboltanum

LISTAKONAN Helga Lára Haraldsdóttir sem býr og starfar í London hefur nýlega lokið við gerð vegglistaverks í verslunarmiðstöðinni Vicarage Field í Austur-London. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 246 orð

Gítartónleikar í Áskirkju

SPÆNSKI gítarleikarinn Manuel Babiloni heldur tónleika í Áskirkju í kvöld, sunnudagskvöld, kl. kl. 20:30. Manuel flytur verk eftir F. Sor, F. Tarrega V. Asencio, F. Moumpou, J. Pascual, M. Castelnuovo Tedesco og J. Turina. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð | 4 myndir

Hausti fagnað í Hafnarhúsi

HIN UNGA og efnilega sjónvarpsstöð Skjár einn hélt sinn fyrsta haustfagnað á fimmtudaginn í Hafnarhúsinu og notuðu aðstandendur og kynningarsérfræðingar stöðvarinnar tækifærið til þess að afhjúpa vetrardagskrána. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 106 orð

Jazzandi á Sóloni

HLJÓMSVEITIN Jazzandi leikur á efri hæð Sólons Íslandus sunnudagskvöldið 27. ágúst kl. 21. Á undan henni leikur Hafdís Bjarnadóttir gítarleikari ásamt gestum. Hljómsveitin Jazzandi var stofnuð í febrúar sl. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 67 orð

Listfyrirlestur á Jöklasýningu

ANNA Líndal myndlistarmaður er næsti fyrirlesari í fyrirlestraröðinni á Jöklasýningunni á Höfn í Hornafirði, þriðjudagskvöldið 29. ágúst kl. 20 í bíósal Sindrabæjar. Anna mun fjalla um þróun sína í myndlist. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 512 orð

Líkið í geymslunni

"Don't Forget to Die" er eftir Margaret Chittenden. Kensington Mystery 2000. 292 síður. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

M-2000

HALLGRÍMSKIRKJA KL. 17 Raddir Evrópu Ungmenni frá menningarborgum Evrópu árið 2000 á síðari tónleikum sínum í Reykjavík. Kórinn flytur tónlist frá öllum borgunum á frummáli. Aðalstjórnandi kórsins er Þorgerður Ingólfsdóttir. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd

Madonna berst fyrir nafni sínu

POPPDROTTNINGIN Madonna á nú í miklum deilum við athafnamann í New Jersey að nafni Dan Parisi sem var það klókur fyrir nokkrum árum að tryggja sér netslóðina www.madonna.com . Parisi notaði netslóðina til þess að dreifa klámi á Netinu. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Málverk í Fjallakofanum

KRISTINN Morthens opnar málverkasýningu í Fjallakofanum við Meðalfellsvatn á laugardag kl. 14. Kristinn sýnir um 50 litlar vatnslitamyndir sem allar eru málaðar á þessu ári. Í myndunum hefur hann dregið upp lýsingu á landslagi fjalla, hrauna og vatna. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Meistari Scorsese

Leikstjóri: Martin Scorsese. Handrit: Paul Schrader. Byggt á skáldsögu Joe Connelly. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Patricia Arquette og John Goodman. (120 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 149 orð

Nýjar bækur

ÍSLENSK bókaskrá fyrir árið 1999 er komin út og er þar skráð öll bókaútgáfa þess árs. Skráin er 269 bls. að stærð. Henni fylgir tölulegt yfirlit um bókaútgáfu ársins 1999. Samkvæmt því komu 1.866 rit út á árinu 1999. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Óbærilega opinská

Leikstjóri: Tom Roth. Handrit: Alexander Stuart, byggt á eigin skáldsögu. Aðalhlutverk: Ray Winstone, Tilda Swinton, Freddie Cunliffe. (95 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 466 orð | 2 myndir

Ringulreið / Topsy-Turvy Sérlega vönduð og...

Ringulreið / Topsy-Turvy Sérlega vönduð og íburðarmikil mynd eftir breska leistjórann Mike Leigh sem fjallar um heim óperettunnar í Lundúnum á 19. öld. Slagsmálafélagið / Fight Club ½ Umtöluð mynd og ekki að ósekju. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Rotið epli

Leikstjóri: Cameron Thor. Handrit: Thomas M. Kostigen. Aðalhlutverk: Brooke Sheilds, Virginia Madsen, D.B. Sweeney. (92 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Scorsese myndar Gucci

MARTIN SCORSESE hefur fallist á að leikstýra stórmynd um fjórar kynslóðir Gucci-tískuveldisins í mynd sem fengið hefur nafnið "Gucci: A House Divided". Myndin mun byggjast á bók eftir Gerald McKnight sem kom út árið 1987. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Sópran og píanó í Sigurjónssafni

Á SÍÐUSTU þriðjudagstónleikum í sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar þriðjudaginn 29. ágúst kl. 20. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Söngveisla í Keflavíkurkirkju

SÖNGVEISLA verður í Keflavíkurkirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Fjórir söngvarar syngja söngva og samsöngsatriði úr óperum. Meira
27. ágúst 2000 | Menningarlíf | 921 orð | 1 mynd

Tólf frumsýningar í vetur

Leikfélag Íslands boðar sautján sýningar á fjölunum í Loftkastalanum, Iðnó og víðar, að sögn Magnúsar Geirs Þórðarsonar leikhússtjóra. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 474 orð | 1 mynd

Verðlaun í Vínarborg?

Heimur margmiðlunar getur virst flókinn fyrir leikmenn sem þvælast um netheima rammvilltir og ráðalausir. Jóhanna K. Jóhannesdóttir sló á þráðinn til Guðmundar S. Þorvaldssonar, tölvufagmanns hjá Verði Ljós nýmiðlunarhúsi, sem ratar um huliðsheimana og kann á kortið. Meira
27. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 431 orð | 4 myndir

Viðkvæmur og nákvæmur

KEANU Reeves verður aðalafmælisstjarnan okkar í dag, en þessi fallegi og vinsæli leikari á afmæli laugardaginn næstkomandi 2. september. Hann verður þá 36 ára og verður að segjast að hann beri aldurinn vel. Meira

Umræðan

27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 29. ágúst, verður fimmtugur Þórður Clausen Þórðarson, hæstaréttarlögmaður, Dimmu, Vatnsendabletti 247, Kópavogi. Sambýliskona hans er Anna Stella Snorradóttir . Meira
27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, sunudaginn 27. ágúst, verður áttræð Halldóra Jónsdóttir, Árskógum 6, Reykjavík . Hún tekur á móti gestum að Árskógum 6 í salnum á 1. hæð kl.... Meira
27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 27. ágúst, verður níræður Júlíus Daníelsson, Grindavík, nú til heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði. Eiginkona hans var Sigríður... Meira
27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 769 orð | 1 mynd

Lokuð salerni við Gullfoss

MIKIÐ er talað um fyrirætlanir um að efla ferðaþjónustu og lifa á ferðamennsku, jafnvel að við séum að ná tökum á því þjónustustigi sem til þarf. En svo rekst maður á tilvik sem sýna að við eigum enn langt í land með boðlega þjónustu. Meira
27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

SKAGAFJÖRÐUR

Skagafjörður fagra sveit, frá þér sindrar líf og kraftur. Frá efsta tind að ysta reit, þig allir þrá að líta aftur. Frá innsta dal á ystu nafir þú öllum veitir dýrðargjafir. Þú átt forna frægðarstaði, Flugumýri, Gröf og Hóla. Meira
27. ágúst 2000 | Aðsent efni | 2444 orð | 1 mynd

Sleipnisverkfall og leigubifreiðar

Allt tal rútueigenda um félagafrelsi, segir Magnús Jóhannsson, er ákaflega glært, og dulbúin hótun til bifreiðastjóra sinna um að vera ekki í stéttarfélagi. Meira
27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 655 orð | 1 mynd

Vegir manna á milli

Umferðin tekur þungbæran toll í mannslífum og meiðslum á fólki. Stefán Friðbjarnarson staldrar við umferðarreglur á samskiptaleiðum manna. Meira
27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 620 orð

VÍKVERJI las sér til mikillar ánægju...

VÍKVERJI las sér til mikillar ánægju á föstudag að Íþrótta- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hafi samþykkt að krikket sé viðurkennd íþrótt hér á landi. Meira
27. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 407 orð | 1 mynd

Yngstu ökumennirnir

YNGSTU ökumennirnir eru sá hópur ökumanna sem okkur öðrum vegfarendum stafar einna minnst hætta af, en þeim stafar hinsvegar veruleg hætta af okkur. Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2000 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

ÁGÚST VILBERG GUÐJÓNSSON

Ágúst Vilberg Guðjónsson fæddist á Stokkseyri 26. ágúst 1914. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2000 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

GUÐNI ÞÓRARINN GUÐMUNDSSON

Guðni Þórarinn Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 6. október 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2000 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

HARALDUR GUÐMUNDSSON

Haraldur Guðmundsson fæddist á Grettisgötu 58 í Reykjavík hinn 16. ágúst 1926. Hann lést 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Ásmundsdóttir og Guðmundur Kristjánsson. Haraldur var jarðsettur í Fossvogskirkjugarði hinn 15. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2000 | Minningargreinar | 4212 orð | 1 mynd

KRISTINN HALLUR JÓNSSON

Kristinn Hallur Jónsson var fæddur í Litlu-Ávík í Árneshreppi á Ströndum hinn 8. september 1912. Hann lést 9. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2000 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR JÓHANNESSON

Sigmundur Jóhannesson fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1967. Hann lést 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2000 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN FANNDAL ÞORVALDSSON

Sigurbjörn Fanndal Þorvaldsson fæddist á Blönduósi 5. október 1969. Hann lést í Reykjavík 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ÞORSTEINSSON

Þórður Þorsteinsson fæddist á Grund í Svínadal 27. júní 1913. Hann lést á Blönduósi 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 18. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. ágúst 2000 | Ferðalög | 551 orð | 3 myndir

Aflöguð afmælisterta og kossaflens

Í ókunnugu landi er skemmtilegt að fá tækifæri til að taka þátt í daglegu lífi fólks. Þannig er auðvelt að kynnast siðum og hugsunarhætti landsmanna. Marta og Margrét Einarsdætur fengu tækifæri til að sjá hvernig Chile-búar halda afmælisveislur. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 549 orð | 2 myndir

Augað og hvelfingin stela athyglinni

London státar af tveimur árþúsundabyggingum sem ferðamenn gjarnan skoða. Hrönn Marinósdóttir fór og kynnti sér nýjungarnar. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 154 orð | 1 mynd

Auglýst verð á ferðum stenst ekki alltaf

Hækkun á auglýstu verði eða það að auglýst verð er ekki rétt er algengasta umkvörtunarefni íslenskra ferðamanna sem eru á leið til útlanda að sögn Bjarkar Sigurgísladóttur lögfræðings hjá Neytendasamtökunum en á síðasta ári bárust þeim 287 fyrirspurnir... Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 191 orð | 1 mynd

Beint flug í fyrsta sinn til Indlands

Í TENGSLUM við opinbera heimsókn forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, til Indlands bjóða Samvinnuferðir-Landsýn upp á vikuferð þangað hinn 27. október til 3. nóvember. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 441 orð | 1 mynd

Brotin ilmvatnsglös og kremi bornir kjólar úr sögunni?

Margar konur eru orðnar leiðar á að þvælast um með nokkra lítra af rakakremi, næturkremi, meiki, andlitsmöskum og öðrum nauðsynjavörum heimshornanna á milli. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 604 orð | 3 myndir

Fjórhjóladrifnir fólksbílar og nýir jeppar

Á næstu fimm árum ætlar DaimlerChrysler bílaframleiðandinn að standa fyrir gagngerri endurnýjun framleiðslu sinnar. Hér er sagt frá því helsta og er ljóst að næstu kynslóðir verða á ýmsan hátt betur búnar en þær fyrri. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 140 orð

Fræðslumynd Flugleiða í úrslit

Flugleiðir hafa komist í úrslit í samkeppni um bestu kynningar- og fræðslumynd sem sýnd er um borð í flugvélum. Þetta er í tólfta skipti sem Avion samkeppnin er haldin af samtökunum World Airline Entertainment Association. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 26 orð | 1 mynd

Frægur veitingastaður

Í New Orleans í Bandaríkjunum er einn af frægustu veitingastöðum í heimi, Antoine's. Sumir réttirnir á matseðlinum hafa verið þar frá upphafi eða í 160 ár. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 690 orð | 3 myndir

Frönsk skútuöld og sjómennskan

Austfirðingar státa af nokkrum nýjum söfnum. Oddný Björgvins átti leið um Austfirði og segir gaman að gera sér í hugarlund frönsku skútuöldina á Fáskrúðsfirði, skoða sjómennsku fyrri tíma á Eskifirði, stríðsminjar á Reyðarfirði og höggmyndir eins frægasta listamanns Austfirðinga á Djúpavogi. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 97 orð

GDI-vélar af öllum stærðum

MITSUBISHI var fyrstur framleiðenda til að setja á markað vélar með beinni strokkinnsprautun. Í Evrópu hafa menn um að velja 1,8 lítra og 3,2 lítra GDI-vélar en í Japan er úrvalið heldur meira. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 484 orð | 3 myndir

Gistihúsið Egilsstöðum stækkað og endurbætt

Gistihúsið Egilsstöðum stendur fagurlega við vík úr Lagarfljóti og er víðsýnt yfir fljótið. Hildur Einarsdóttir segir að kringum húsið sé fallegur trjágarður þar sem má njóta einstakrar veðurblíðu Austurlands. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 231 orð | 2 myndir

Gist í gömlu húsi innan um gamla muni

SOUTH Coast Inn Bed and Breakfast er skemmtilegt lítið gistiheimili í miðbæ Brookings. Húsið var byggt árið 1917 af eiganda helstu timbursölunnar í bænum, sem bjó þar með fjölskyldu sinni um árabil. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 257 orð | 2 myndir

Ísland Vefur um fuglalíf Nýlega kom...

Ísland Vefur um fuglalíf Nýlega kom út á Netinu vefur um fuglalíf á Selfossi og í næsta nágrenni. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 186 orð | 1 mynd

Í viðskiptafræði til Kaupmannahafnar

Sveinn Logi Sölvason hefur verið í fremstu röð badmintonspilara landsins undanfarin tvö ár. Hann er að flytja til Kaupmannahafnar til að hefja nám í viðskiptafræði. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 153 orð | 1 mynd

Kjörin leið til að skoða landslagið og dýralífið

EIN stórbrotnasta lestarleið í heiminum liggur um Ástralíu með lengstu beinu brautarleiðina sem til er. Leiðin er 4.352 km með stórfenglegu útsýni yfir flatlendustu og þurrustu heimsálfu heimsins. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 71 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Barcelona í september

MARGT spennandi bíður þeirra sem ætla að leggja leið sína til Barcelona í septembermánuði. Nefna má vikulanga hátíð, La Mercé, sem er til hyllingar Patron Santa Nuestra Dama de Merce. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 30 orð | 1 mynd

Með börnin á ferðalagi

Þegar ferðast er með börn borgar sig að gefa sér tíma til að útskýra fyrir þeim söguna, siðvenjur, byggingarlist og náttúrufar og reyna að sjá veröldina út frá sjónarhóli barnsins. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 213 orð

Nýr Ford Explorer á næsta ári

FORD hefur kynnt nýjan Explorer árgerð 2002 sem kemur á markað í Evrópu um mitt næsta ár. Explorer hefur verið mest seldi jeppinn í heiminum allt frá því hann var kynntur árið 1990. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 161 orð | 1 mynd

Nýtt gljáefni á bíla

BÍLAGLJÁINN Gull hefur fengið umboð á Íslandi og Evrópulöndum fyrir bandaríska gljáefnið Klear Seal. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 420 orð | 2 myndir

Prag Vinsælir veitingastaðir Þúsundir Íslendinga ætla...

Prag Vinsælir veitingastaðir Þúsundir Íslendinga ætla að leggja leið sína til Prag í haust. Í nýlegu tölublaði ferðablaðsins Condé Nast eru nefndir nokkrir veitingastaðir sem mælt er með. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 75 orð

Previa í hnotskurn

Vél: 2,4 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, 156 hestöfl, tog 225 Nm v. 4.000 snúninga. Aflstýri - veltistýri. Læsivarðir hemlar. Rafeindastýrt hemlunardreifikerfi. Fjögurra þrepa sjálfskipting. Tveir líknarbelgir. Þriggja punkta öryggisbelti. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 822 orð | 5 myndir

Previa - kjörinn ferðabíll og snöggur

TOYOTA-umboðið, P. Samúelsson, býður nú fjölnotabílinn Previa en hann er framdrifinn, sjö manna og búinn 2,4 lítra og 156 hestafla vél. Með fimm gíra handskiptingu kostar hann 2.490.000 kr. og hundrað þúsund krónum betur með sjálfskiptingu. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 438 orð | 3 myndir

Range Rover af flestum gerðum

Flestir kannast við Range Rover sem eftirsóknarverða lúxusjeppa en færri vita að smíðaðar voru margar sérkennilegar gerðir af þessum bíl. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 842 orð | 3 myndir

Risavaxinn rauðviður og indæl útivist

Oregon-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna er ekki á meðal vinsælustu áfangastaða þarlendra ferðamanna frekar en þeirra útlendu. Hanna Katrín Friðriksen eyddi þar góðum hluta júlímánaðar og hreifst af mikilfenglegu landslagi og fjölbreyttum útivistarmöguleikum. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 121 orð

Shell Formula eldsneyti

SKELJUNGUR hf. hefur hafið sölu á Shell Formula eldsneyti á Íslandi. Eldsneytið er blandað bætiefnum af nýrri kynslóð fjölvirkra bætiefna og er nú fáanlegt á Shell-stöðvum um allt land. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 446 orð | 2 myndir

Síldarmannagötur varðaðar

HULDA Guðmundsdóttir, skógarbóndi á Fitjum í Skorradal, er ein þeirra sem alla tíð hafa haft mikinn áhuga á náttúru landsins og helgina 1.-3. september nk. býður hún ásamt félögum sínum fólki að taka þátt í að varða svokallaðar Síldarmannagötur. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 212 orð | 1 mynd

Stórbreyting á Isuzu Trooper

ISUZU-jeppi breyttur til að aka á 44" hjólbörðum hefur að undanförnu verið til sýnis hjá Bílheimum í Reykjavík og segja forráðamenn umboðsins að þetta sé heimsfrumsýning á bíl sem breytt hefur verið á þennan hátt. Sýningunni hjá umboðinu lýkur í dag kl. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 942 orð | 2 myndir

Sumir réttirnir á matseðlinum í 160 ár

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem Margrét Sigurðardóttir hélt af stað á veitingastaðinn Antoine's enda staðurinn einn af frægustu veitingastöðum í heimi. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 167 orð

Toyota með dísilhreinsara

TOYOTA hefur þróað nýja tækni til að hreinsa útblástur frá dísilvélum sem fyrirtækið segir að sé byltingarkennd nýjung á þessu sviði. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 184 orð | 1 mynd

Vatn gegn geitungum

Mörgum þykja geitungar hvimleiðir sérstaklega þegar þeir gerast ágengir seinni part sumars. Gott vopn gegn geitungum er úðaflaska með vatni segir í norska dagblaðinu Aftenposten. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 122 orð

Vegagerðin rannsakar veggrip

VEGAGERÐIN fékk á síðasta ári sérstakan veggripsmæli sem notaður er til að rannsaka nýlögð slitlög og til hálkumælinga. Þá verða nokkur gatnamót í Reykjavík rannsökuð til að meta hvort lítið veggrip geti verið ein af ástæðum hárrar slysatíðni. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 329 orð | 1 mynd

Vinna að auknu öryggi barna í umferðinni

RENAULT stjórnar um þessar mundir rannsóknarverkefni sem snýst um aukið öryggi barna í bílum og er unnið í samvinnu við Fiat, Peugeot-Citroën samsteypuna og níu rannsóknastofnanir og háskóla í Þýskalandi, Hollandi, Danmörku, Bretlandi og Svíþjóð. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 152 orð

Volvo S60 væntanlegur í október

VOLVO kynnir í haust nýjan bíl, S60, sem er fjögurra dyra lúxubíll og er ætlað að keppa við C-línuna hjá Mercedes Benz og BMW þristinn. Ráðgert er að framleiddir verði um 100 þúsund bílar á ári þegar fullum afköstum verður náð. Meira
27. ágúst 2000 | Bílar | 130 orð

Þróunartími nýrra bíla styttist

MARGIR bílaframleiðendur íhuga að stytta þróunartíma nýrra bíla. Hefur hann verið 36 til 47 mánuðir síðustu fjögur árin. Meira
27. ágúst 2000 | Ferðalög | 970 orð | 3 myndir

Ævintýrin fundin í hinu hversdagslega

Eftir að börnin komu til sögunnar breytti Dóra Magnúsdóttir, tveggja barna móðir, ýmsu í skipulagningu ferðalaga innan lands sem utan. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2000 | Fastir þættir | 300 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Mikil þátttaka í heimstvímenningnum Alls tóku 86 pör þátt í Heimstvímenningi sumarbrids, 50 á þriðjudeginum og 36 á miðvikudeginum. Meira
27. ágúst 2000 | Fastir þættir | 367 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN er í suður og opnar í annarri hendi á fjórum spöðum, sem enginn hreyfir andmælum við. Meira
27. ágúst 2000 | Dagbók | 366 orð

Innandyra í kirkjunnni

UNDANFARIN ár hefur fræðslu- og þjónustudeild kirkjunnar staðið fyrir námskeiðum fyrir fólk í barnastarfi kirkjunnar. Á síðasta hausti sóttu yfir þrjú hundruð manns námskeiðin. Meira
27. ágúst 2000 | Dagbók | 692 orð

(Matth. 11. 28.)

Í dag er sunnudagur 27. ágúst, 240. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. Meira
27. ágúst 2000 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Staðan kom upp á breska meistaramótinu er lauk fyrir skömmu og var á milli ástralska alþjóðlega meistarans Aleksander Wohl (2461), hvítt, og Írans Sam Collins (2172). 25.Rf6+! Bxf6 25...gxf6 leiðir einnig snarlega til máts eftir 26.Be4! Meira
27. ágúst 2000 | Fastir þættir | 220 orð

Skrönglast - klöngrast

Í Rvíkurbréfi Mbl. 20. ágúst sl. var að gefnu tilefni rætt um ferðir útlendinga hér á landi, sem hefur farið mjög fjölgandi á síðustu árum, en því miður ekki slysalaust, svo sem allir vita. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2000 | Íþróttir | 226 orð

Ekki vinsæll heima fyrir

ENDA þótt Jimmy Floyd Hasselbaink hafi náð frammúrskarandi árangri með félagsliðum sínum hefur honum gengið illa að vinna sér sæti í hollenska landsliðinu. Fengið fá tækifæri. Meira
27. ágúst 2000 | Íþróttir | 1189 orð | 1 mynd

Þetta er Jimmi!

HVERFUM nokkur ár aftur í tímann. Það er æfing hjá portúgalska félaginu Boavista. Ónefndur blaðamaður sem þekkir liðið eins og lófann á sér, eða það heldur hann, er í heimsókn. Athygli hans vekur sprækur blökkumaður sem fer mikinn. "Hver er þetta? Meira

Sunnudagsblað

27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 611 orð | 2 myndir

Á slæmt gengi í umferðinni sér rætur í þjóðmenningunni?

Hver þjóð er jafnmikið menntuð og fortíð hennar kveður á um. Þjóðmenningin verður til í víxlverkun við hið efnislega umhverfi þegnanna. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Bjartar vonir

MIKIÐ hefur verið látið með bresku hljómsveitina Coldplay í heimalandinu undanfarið. Það vakti fyrst verulega athygli á sveitinni þegar hún var tilnefnd til Mercury-verðlaunanna, en tónlistin hefur líka spurst út, ekki síst lagið Yellow. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 2 myndir

Breyttur Særingamaður

Bandaríski leikstjórinn William Friedkin var upp á sitt besta á áttunda áratugnum þegar hann gerði myndirnar Franski fíkniefnasalinn og Særinga- manninn. Síðan hefur hann gert margar lélegar myndir, að sögn Arnaldar Indriðasonar, en sendir í haust frá sér endurskoðaða útgáfu af Særinga- manninum sem lengist um 11 mínútur. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 620 orð | 2 myndir

Eitthvað gagn í gönguseiðum?

ATHYGLI hefur vakið að einhver göngu- og veiðiaukning hefur verið í Elliðaánum í sumar miðað við síðustu sumur. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

FÁIR tónlistarmenn hafa lagt England að...

FÁIR tónlistarmenn hafa lagt England að fótum sér með eins miklum hamagangi og skelmirinn Robbie Williams. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1177 orð | 3 myndir

Forstjórinn og stjórnarformaðurinn

Mikið er talað um fólksflótta af landsbyggðinni. Straumurinn er á Faxaflóasvæðið og höfuðborgarsvæðið virðist vera fyrirheitna landið. Staðurinn þar sem allt er að gerast og tækifærin bíða við hvert fótmál. Guðmundur Guðjónsson hitti nýverið tvo rótgróna Austfirðinga sem eru á annarri skoðun. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 783 orð | 2 myndir

Heillaður af chili-pipar

Ungur sænskur kokkur, sérhæfður í matreiðslu á chili-pipar, hefur undanfarið starfað í Perlunni. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við hann. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 826 orð

Heim á Krítarkortinu

HÉR áður fyrr þegar Íslendingar ferðuðust til útlanda sýndu þeir gjarnan elsku sína, ást og kærleika með því að hlaða gjöfum á ættingja og vini. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1014 orð | 1 mynd

Hið önnum kafna iðjuleysi

Á þessum síðustu árum stend ég sjálfan mig stundum að því að gera ekki neitt. Bara alls ekki neitt, segir Ellert B. Schram. Það kemur meira að segja fyrir að ég er önnum kafinn við að gera ekki neitt. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 490 orð | 1 mynd

Hugleiðingar í heitum pottum

Þegar sumri er tekið að halla er hver sólskins- og hlýindadagur sönn Guðs gjöf að áliti Íslendinga og þannig er það svo sem líka um hásumarið á Íslandi. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1772 orð | 4 myndir

Hvað vill kúabóndinn á mannamót?

Ég sit í lestinni sem brunar frá Narrabri til Sydney. Þetta er dagsferð yfir Nýju Suður-Wales frá norðvestri til suðausturstrandarinnar. Grasið er grænt, himinninn er blár, sólin skín. Hæðótt landslag með blómleg býli. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1 orð | 2 myndir

ilið

b Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 3148 orð | 1 mynd

Íslendingar greiða 6,2 milljarða í hærra vöruverði vegna innflutningshafta

Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, telur að brjóta þurfi upp verndarkerfi landbúnaðarins og koma á samkeppni ef matvöruverð hér á landi eigi að jafnast á við það sem nágrannaþjóðirnar búa við. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 3182 orð | 5 myndir

Í tímans rás

Ungu fólki finnst sjálfsagt að horfa á fótbolta í beinni útsendingu, tala við fólk hinum megin á hnettinum í gegnum tölvu, skreppa á McDonald's eða panta sér pitsu og nota greiðslukort sem gjaldmiðil. Þegar það heyrir á tal, þótt ekki sé nema miðaldra fólks, gæti það haldið að verið væri að minnast á atburði aftan úr forneskju, svo hratt hafa breytingarnar orðið. Af nógu er að taka en Hildur Friðriksdóttir greip aðeins niður í fáeina málaflokka. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2388 orð | 3 myndir

Kapphlaupið um þriðju kynslóðina

Niðurstaða uppboðs á tólf tíðnirásum fyrir rekstur UMTS-far-símakerfis í Þýskalandi, þar sem sex fyrirtæki hrepptu hnossið að lokum og greiddu fyrir sem samsvarar 3.600 milljörðum íslenskra króna, hefur vakið heimsathygli og spurningar um framhaldið vaknað í kjölfarið. Steingerður Ólafsdóttir fjallar um kapp- hlaupið um þriðju kynslóðina, sem nú er í algleymingi. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 3233 orð | 1 mynd

Konan sem varðveitir munnlega geymd

Margir sem komnir eru til vits og ára muna eftir því að hafa átt ömmu sem tók þá á kné sér og raulaði vísur sem aldrei virtust ætla að enda - og eftir á að hyggja - voru kannski margar vísur. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2952 orð | 9 myndir

List eða vara, upplifun eða neysla

Aldamótaleikárið 2000-2001 er að hefjast og ljóst að leikhúsheimurinn íslenski er að ganga inn í nýja öld með nýjum áherslum. Hávar Sigurjónsson lítur yfir sviðið, skoðar væntanleg verkefni leikhúsanna og veltir fyrir sér ýmsu sem gengið hefur á að undanförnu. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 479 orð | 2 myndir

Matarfælni og fordómar

Ég geri það stundum í hjáverkum að vera fararstjóri hjá ítölskum ferðamönnum um vort ástkæra, ylhýra... Fátt nema gott eitt um það að segja, nema það að blessuð skinnin eru nú ekki alltaf tilbúin til að prófa hinar ýmsu nýjungar í mat og drykk. Þjóðin sú er gjarnan hálfsmeyk við fæðu sem er henni framandi líkt og skyr og hangikjöt svo dæmi séu tekin. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 2505 orð | 3 myndir

Nýbrennt og malað úr Njarðvíkunum

Aðalheiður Héðinsdóttir er eigandi og framkvæmdastjóri Kaffitársins ehf. Hún er fæddi í Keflavík árið 1958 og ólst þar upp. Aðalheiður lauk prófi í Fósturskóla Íslands árið 1980 og vann sem fóstra og leikskólastjóri á leikskólum í Keflavík til 1984. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 886 orð | 3 myndir

Orka að eilífu

Sigurður Sigþórsson uppfinningamaður býr og starfar á Tunghaga á Völlum, í nágrenni Egilsstaða. Hann telur sig nú hafa fundið upp eilífðarvélina, hvorki meira né minna. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 734 orð | 3 myndir

Saga hvíta mannsins er ófögur

Nú líður óðum að Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Sydney í september. Búist er við gífurlegum fjölda fréttamanna hvaðanæva úr heiminum að ekki sé minnst á íþróttamenn og áhorfendur. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 461 orð | 3 myndir

Sögufrægt hús

Bráðræði þekkja margir og Bráðræðisholt, segir Pétur Pétursson, en hann fjallar hér um þetta sögufræga hús, sem öðlaðist nýtt líf í Kópavogi þar sem það stendur nú. Meira
27. ágúst 2000 | Sunnudagsblað | 1996 orð | 2 myndir

Þjóðverjar skilja ekki af hverju við viljum frekar búa í Þýskalandi

HJÓNIN Auður Lena Knútsdóttir og Rúnar Emilsson ásamt börnunum sínum þremur eru í stuttu fríi hér á landi til að heimsækja vini og ættingja og ferðast um. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.