Greinar þriðjudaginn 5. september 2000

Forsíða

5. september 2000 | Forsíða | 297 orð

Aðalstöðvum stjórnarandstæðinga lokað

RANNSÓKNARMENN stjórnar herforingja í Búrma réðust í gær til atlögu gegn aðalstöðvum helsta flokks stjórnarandstæðinga, Þjóðarbandalagsins fyrir lýðræði, NLD, í höfuðstaðnum Rangún og var því borið við að rannsóknin væri liður í átaki gegn... Meira
5. september 2000 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Mótmæla álögum á eldsneyti

Franskir vörubílstjórar mótmæltu í gær hækkunum á bensíni og olíu með því að stöðva umferð við olíuhreinsunarstöðvar og birgðastöðvar um allt landið. Meira
5. september 2000 | Forsíða | 225 orð | 1 mynd

Páfi ver blessun forvera síns

JÓHANNES Páll II páfi varði í dag þá ákvörðun að taka Píus páfa níunda í tölu "blessaðra", en það er forstig þess að vera tekinn í dýrlingatölu. Meira
5. september 2000 | Forsíða | 218 orð

Rauði krossinn krefst hreinsunar

Alþjóða Rauði krossinn krefst þess í nýrri skýrslu að hætt verði að nota svonefndar klasasprengjur í hernaði og gagnrýnir Atlantshafsbandalagið, NATO, fyrir að hafa ekki fjarlægt slíkar sprengjur í Kosovo, að sögn Aftenposten . Meira
5. september 2000 | Forsíða | 238 orð

Ráðamenn í umsóknarríkjum furðu lostnir

RÁÐAMENN ríkja í Mið- og Austur-Evrópu, sem sækjast eftir aðild að Evrópusambandinu, lýstu í gær furðu sinni yfir ummælum Þjóðverjans Günters Verheugens, sem fer með stækkunarmál ESB í framkvæmdastjórn sambandsins, um að skynsamlegt væri að efna til... Meira

Fréttir

5. september 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

20 pundari úr Hofsá

HOFSÁ bættist nýverið í þann smáa hóp íslenskra laxveiðiáa sem gefið hafa 20 punda lax í sumar. Þýskur veiðimaður dró þar um helgina 20 punda hæng úr Arnarhólshyl og notaði tommulanga rauða Frances túbu. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Annasöm helgi vegna erlendra gesta

HELGIN var nokkuð annasöm hjá lögreglu einkum vegna mikils fjölda opinberra heimsókna í og við höfuðborgina. Umferðarmálin Ekið var á 7 ára pilt á reiðhjóli í Barmahlíð við Reykjahlíð síðdegis á föstudag. Pilturinn hlaut minni háttar meiðsli. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 380 orð

Annasöm helgi vegna opinberra heimsókna

HELGIN var nokkuð annasöm hjá lögreglu, einkum vegna mikils fjölda opinberra heimsókna í og við höfuðborgina. Umferðarmálin Ekið var á 7 ára dreng á reiðhjóli í Barmahlíð við Reykjahlíð síðdegis á föstudag. Hann hlaut minniháttar meiðsli. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Á annað hundrað starfsmenn vantar

AÐ MATI stjórnenda dvalar- og hjúkrunarheimila á höfuðborgarsvæðinu er neyðarástand að skapast víða vegna skorts á ófaglærðu starfsfólki. Talið er að vanti vel á annað hundrað starfsmenn til að fullmanna allar stöður. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ákvörðunin mikil vonbrigði

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson, starfandi forseti Alþingis kallaði kínverska sendiherrann á sinn fund upp úr hádegi á sunnudag eftir að ljóst varð að kínverska sendinefndin undir forystu Li Pengs sæi sér ekki fært að heimsækja Alþingishúsið, eins og til stóð,... Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Biskup Íslands í Kanada

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, er um þessar mundir á ferð um Íslendingabyggðir í Kanada og hafa Íslendingafélög vestra og íslenskir söfnuðir skipulagt heimsóknina. Með í för er kona biskups, Kristín Guðjónsdóttir. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Boðar til borgarafundar um umferðaröryggismál

STANZ-HÓPURINN heita samtök fólks sem vill sporna gegn umferðarslysum og koma með tillögur til úrbóta í umferðaröryggismálum. Hópurinn boðar til almenns borgarafundar í ráðhúsi Reykjavíkur 6. september kl. 17.30 nk. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær hugmyndir sínar um svar við athugasemdum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og breytingar á lögum vegna reglna um tímabundna endurgreiðslu vegna framleiðslu erlendra kvikmynda hér á landi. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð

Búist við um 350 gestum á ráðstefnuna

ALÞJÓÐLEGT málþing um öryggismál á Norður-Atlantshafi, sem ríkisstjórn Íslands og Atlantshafsherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (SACLANT) standa að, hefst á morgun í Borgarleikhúsinu. Um 350 gestir hafa skráð sig á ráðstefnuna. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Deilt um sjónvarpskappræður

AL GORE, forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, hefur hafnað tillögu Georges W. Bush, frambjóðanda repúblikana, um tilhögun sjónvarpskappræðna fyrir kosningarnar í nóvember. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Deri hefur fangavist sína

ARYEH Deri, stofnandi ísraelska stjórnmálaflokksins Shas, hóf á sunnudag þriggja ára fangelsisvist eftir að hafa í fyrra verið fundinn sekur um mútuþægni. Um 20. Meira
5. september 2000 | Landsbyggðin | 193 orð

Ekki hægt að eyða mink í Aðaldal vegna fjárskorts

Laxamýri- Ekki er lengur hægt að eyða mink í Aðaldal þar sem allt það fjármagn sem ætlað var til eyðingarinnar er upp urið og hefur sveitarstjórn ákveðið að eyða ekki meira fé til þessa málaflokks þetta árið. Meira
5. september 2000 | Landsbyggðin | 220 orð | 1 mynd

Félagsmiðstöðvar fá píanó að gjöf

Reykjanesbæ -Sl. sunnudag var haldið hóf í Hvammi, sem er önnur tveggja félagsmiðstöðva eldri borgara í bænum, en tilefnið var að Jón Ólafsson stjórnarformaður Norðurljósa hf. gaf félagsmiðstöðvunum vandað píanó af Yamaha-gerð. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fjarnám fyrir starfsfólk leikskóla

SEXTÍU nýnemar hófu fjarnám 4. september sl. á nýrri námsbraut við leikskólaskor Kennaraháskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám sem lýkur með gráðu. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Forseti Kína á boð um Íslandsheimsókn

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur boðið Jiang Zemin, forseta Kína, í opinbera heimsókn hingað til lands. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 83 orð

Fótboltadýrlingur í vændum?

MANOLO Garnica, sem eitt sinn var meðal bestu knattspyrnumanna á Spáni, gæti orðið fyrsti raunverulegi fótboltadýrlingurinn. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Frestast stofnun Palestínu?

HÁTTSETTUR embættismaður innan Frelsissamtaka Palestínu (PLO) gaf í gær til kynna að fyrirhugaðri stofnun Palestínuríkis 13. september næstkomandi kunni að verða frestað. "13. september er ekki heilög dagsetning. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fundur um samstarf við útlendinga

SAMTÖKIN First Tuesday hefja vetrarstarfið þriðjudaginn 5. september. Efni kvöldsins er "Samstarf og samningar við erlenda aðila". First Tuesday-kvöldið verður að þessu sinni haldið á Gauki á Stöng. Húsið verður opnað klukkan 17. Meira
5. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 224 orð | 1 mynd

Fyrstu rýmin afhent eigendum til innréttingar

FYRSTU rýmin í nýrri verslunarmiðstöð, Glerártorgi, hafa verið afhent og geta verslunareigendur því hafist handa við að innrétta það húsnæði sem þeir hafa til umráða í miðstöðinni. Meira
5. september 2000 | Miðopna | 1738 orð | 1 mynd

Gagnvegir liggja til góðra vina

Wolfgang Thierse, forseti þýzka Sambandsþingsins, lauk opinberri heimsókn sinni til Íslands á sunnudag. Í samtali við Auðun Arnórsson segir hann Þjóðverja bera mikla virðingu fyrir smáu en knáu eyþjóðinni í norðri. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Gefa börnum einstæðra mæðra þríhjól

MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur tók aftur til starfa eftir sumarfrí miðvikudaginn 30 ágúst sl. Skrifstofa er opin alla miðvikudaga og föstudaga frá 14 til 17 en fataúthlutun er opin alla miðvikudaga frá kl 14 til 17. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gerhard Schröder til Íslands í dag

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, kemur til Íslands í dag í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, verður í för með kanslaranum og mun eiga fund með Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Góður árangur Ísaks og Helgu Daggar

UM HELGINA lauk einni af stærstu og sterkustu danskeppnum heims, German Open í Þýskalandi. Hópur íslenskra keppnispara tók þátt í keppninni. Meira
5. september 2000 | Landsbyggðin | 258 orð | 1 mynd

Gömul hús í Stykkishólmi vinsæl sem orlofshús

Stykkishólmi- Orlofshúsum hefur fjölgað mjög í Stykkishólmi á síðustu árum. Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri telur að 24 hús í bænum séu nýtt sem orlofshús. Mörg gömul og lítil hús hafa verið keypt til þeirra nota. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 1584 orð | 1 mynd

Heillastjörnur stýra eldflaugavarnakerfi í biðstöðu

Eftir brösugt gengi, tæknileg vandamál og alþjóðleg mótmæli, tilkynnti Bill Clinton Bandaríkjaforseti 1. september að hann hygðist láta eftirmann sinn um að ákveða hvort haldið yrði áfram að þróa hátæknieldflaugavarnakerfi. Margrét Björgúlfsdóttir í Washington skoðar ástæðurnar á bak við frestunina. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Heimsóknum lýkur og nýjar hefjast

ÓVENJULEGA margir erlendir gestir eru hér í opinberum heimsóknum um þessar mundir. Meira
5. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 113 orð | 1 mynd

Hlaupahjól bönnuð í skólanum

MARGIR grunnskólar í Reykjavík banna nemendum sínum að fara á hlaupahjólum í skólana en hlaupahjólin hafa notið mikill vinsælda hjá yngstu kynslóðinni í sumar. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Hörð barátta í báðum flokkum

HARPA Ingólfsdóttir og Jón Viktor Gunnarsson urðu Íslandsmeistarar í skák en Skákþingi Íslands lauk í fyrradag. Keppni var hörð og spennandi í báðum flokkum. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON

EINN helsti skáldsagnahöfundur landsins og blaðamaður, Indriði G. Þorsteinsson, fyrrverandi ritstjóri Tímans, lést aðfaranótt sunnudags, 74 ára að aldri. Indriði fæddist í Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 18. apríl 1926. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ísland 33 stigum undir gegn Pólverjum

ÍSLENSKA liðið á Ólympíumótinu í brids er 33 stigum undir í leik gegn Póllandi í átta liða úrslitum þegar 16 spilum af 80 er ólokið. Síðasta lotan verður spiluð í dag en sigurvegarinn í leiknum kemst í undanúrslit sem hefjast síðdegis. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Kouchner dregur yfirmenn til ábyrgðar

ÆÐSTI yfirmaður borgaralegrar stjórnsýslu á vegum alþjóðastofnana í Kosovo, Bernard Kouchner, sagði í gær að "menn yrðu dregnir til ábyrgðar" vegna fangaflóttans í borginni Kosovska Mitrovica á laugardag. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

Leiðrétt

Athugasemd Vegna verðkönnunar hjá líkamsræktarstöðvum sem birtist síðastliðinn laugardag vill Betrunarhúsið koma því á framfæri að árskort í líkamsrækt eru á tilboðsverði á 34.800 krónur til áramóta. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Leikmynd við Jökulsárlón

VERIÐ er að setja upp leikmynd fyrir kvikmyndatöku stórmyndarinnar Tomb Raider við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Það er kvikmyndafyrirtækið Paramount Pictures sem framleiðir myndina en hluti hennar verður tekinn upp hér á landi. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 535 orð

Leyfisbeiðnin rataði ekki rétta boðleið

SKEMMTIDAGSKRÁ Nóa-Síríuss á Lækjartorgi á föstudaginn var stöðvuð af lögreglunni en markaðsstjóri fyrirtækisins hafði fengið rangar upplýsingar frá lögreglunni þegar hann bað um leyfi fyrir skemmtiatriðunum. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 850 orð | 1 mynd

Lúpínan er langbest

Sveinn Runólfsson fæddist 28. apríl 1946 að Hvanneyri í Borgarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1966 og kandidatsprófi frá háskólanum í Aberdeen í Skotlandi 1970. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Merkjasöludagar Hjálpræðishersins

HINIR árlegu merkjasöludagar Hjálpræðishersins verða að þessu sinni frá miðvikudeginum 6. september til föstudagsins 8. september. Merkjasala Hjálpræðishersins er þýðingarmikil fjáröflunarleið fyrir starf hans hér á landi, segir í fréttatilkynningu. Meira
5. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð | 3 myndir

Mikið fjör á Grafarvogsdeginum

GRAFARVOGSDAGUR var haldinn hátíðlegur í þriðja sinn á laugardaginn í glampandi sólskini og tókst einkar vel, að sögn Regínu Ásvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Miðgarðs. "Það var mikil stemmning," sagði Regína. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Mikil vakning hefur orðið í símenntunarmálum

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra setti símenntunarviku formlega á Akureyri í gær, en yfirskrift hennar að þessu sinni er Menntun er skemmtun. Meira
5. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 2 myndir

Miklar skemmdir á íbúðarhúsinu

MIKLAR skemmdir urðu á íbúðarhúsinu að bænum Skriðulandi í Arnarneshreppi í Eyjafirði er eldur kom þar upp sl. laugardag. Þá var einn maður fluttur á með sjúkrabifreið á sjúkrahús með snert af reykeitrun. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Mowlam hætt stjórnmálaafskiptum

MO MOWLAM, fyrrverandi Norður-Írlandsmálaráðherra Breta, lýsti því yfir í gær að hún myndi ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningum í Bretlandi sem líklega verða haldnar næsta vor. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Myndartexti féll niður

Í GREIN í sunnudagsblaði um höfundarrétt og arkitektúr urðu þau mistök við vinnslu greinarinnar að myndartexti féll niður undir teikningu sem sýndi fyrstu breytingatillöguna að húsinu á Skildinganesi 50 sem kom til meðferðar í borgarkerfinu. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 548 orð

Nálgunarbanni beitt í fyrsta skipti hérlendis

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness féllst í gær á kröfu lögreglunnar í Kópavogi um að maður, sem ók á erlendan mann nýlega, sæti nálgunarbanni. Mun þetta vera í fyrsta skiptið sem slíkt bann er sett samkvæmt lögum sem sett voru fyrr á þessu ári. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum í almennri skyndihjálp. Fyrra námskeiðið hefst fimmtudaginn 7. september kl. 19-23. Einnig verður kennt. 11. og 14. september. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 747 orð

Neyðarástand að skapast víða

STJÓRNENDUR á dvalar- og hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu hafa miklar áhyggjur af síauknum skorti á ófaglærðu starfsfólki til umönnunarstarfa. Telja þeir að víða sé að skapast neyðarástand og hafa nokkrar stofnanir þurft að takmarka innlagnir. Meira
5. september 2000 | Landsbyggðin | 161 orð

Norræn ráðstefna um ferðaþjónustu

NORRÆN ráðstefna um tækifæri og ógnanir sjálfbærrar ferðaþjónustu í dreifbýli verður haldin í Dalvíkurskóla á morgun, miðvikudaginn 6. september kl. 9. Að henni standa Háskólinn á Akureyri, Dalvíkurbyggð og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Meira
5. september 2000 | Erlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Nýnasistar í röðum dýraverndunarsinna

DÝRAVERNDUNARBARÁTTAN virðist vera nýjasti vettvangur breskra nýnasista að sögn dagblaðsins Daily Telegraph , sem kveður nýnasista nú taka þátt í mótmælum dýraverndunarsinna í auknum mæli. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Óvænt heimsókn á heimili í Gyðufelli

Opinberri heimsókn Li Pengs, forseta kínverska þingsins, lýkur í morgunsárið í dag, en hann hefur dvalið hér á landi síðan á laugardag. Þingforsetinn kom víða við í Íslandsheimsókn sinni, átti meðal annars fund með forseta Íslands á Bessastöðum og forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum. Óvæntust var þó heimsókn Pengs og eiginkonu hans á heimili í Gyðufelli í Reykjavík á sunnudagsmorgun. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

"Eftirminnileg lífsreynsla"

HEIÐAR M. Guðnason, starfsmaður í prentsmiðju Morgunblaðsins og fjölskylda hans, tók á móti Li Peng og eiginkonu hans á heimili sínu í þriggja herbergja íbúð í Gyðufelli 8 á sunnudagsmorgun. Meira
5. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 734 orð

"Það er verið að brjóta á rétti nemenda"

GRUNNSKÓLAR í Hafnarfirði bjóða nemendum í 1. bekk ekki upp á sundkennslu, þótt þeim beri skylda til þess samkvæmt viðmiðunarstundaskrá aðalnámskrár grunnskólanna, sem tók gildi fyrir skólaárið 1999 til 2000. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ráðinn framkvæmdastjóri Geðhjálpar

SVEINN Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Geðhjálpar og hóf störf 1. september sl. Sveinn var lengi vel aðstoðarframkvæmdastjóri Furu ehf. en var nú síðast fulltrúi í fyrirtækjaþjónustu Íslandsbanka-FBA hf. Meira
5. september 2000 | Landsbyggðin | 154 orð

Ráðist í vatnsveituframkvæmdir

Bolungarvík-Framkvæmdir við nýja vatnsveitu í Bolungarvík hefjast á næstu vikum, áætlaður heildarkostnaður vegna framkvæmdanna er um 42 milljónir. "Síðan Bakki hf. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Ráðstefna um símenntun í Svartsengi

MIÐSTÖÐ símenntunar á Suðurnesjum gengst fyrir ráðstefnu í Eldborg við orkuver Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi þriðjudaginn 5. september kl. 14 í viku símenntunar. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Segja mótmælin hafa borið árangur

NOKKUR hundruð manns sóttu mótmælafund Amnesty International og ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna auk fleiri samtaka á Austurvelli síðdegis á sunnudag vegna heimsóknar Li Pengs og sendinefndar kínverska þingsins í Alþingishúsið í boði forseta... Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð

Síðasta kvöldgangan í Viðey

SÍÐASTA þriðjudagsgangan í Viðey á þessu sumri verður farin í kvöld. Viðeyjarferjan fer kl. 19.30 úr Sundahöfn. Gengið verður um Vestureyna. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Smygl á fólki arðbærara en eiturlyfjasmygl

NÁMSKEIÐ í landamæraeftirliti á vegum Lögregluskóla ríkisins var haldið í Keflavík í gær. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Stefnt að opnun á ný á laugardag

HALDIST veður þurrt í Reykjavík síðari hluta vikunnar er stefnt að því að taka megi í notkun norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar á laugardag eftir að brautamótin hafa verið malbikuð. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð

Stefnt er að gerð nýrra samninga fyrir októberlok

UNDIRBÚNINGUR fyrir gerð nýrra kjarasamninga opinberra starfsmanna hjá ríki og sveitarfélögum er nú kominn í fullan gang. Meira
5. september 2000 | Miðopna | 557 orð | 3 myndir

Styrkt viðskiptatengsl efst á baugi

VALDAS Adamkus, forseti Litháens, kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til Íslands á sunnudag. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók á móti honum, eiginkonu hans og fylgdarliði á Bessastöðum. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tillaga um Árna Kolbeinsson

GERÐ hefur verið tillaga um skipan Árna Kolbeinssonar, ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, sem hæstaréttardómara. Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti það á sérstökum ríkisstjórnarfundi sem boðað var til klukkan hálfsex í gær. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tónskóli Hörpunnar í stærra húsnæði

TÓNSKÓLI Hörpunnar í Grafarvogi hefur flutt í stærra húsnæði að Bæjarflöt 17. Þar eru fjórar kennslustofur auk skrifstofu og kennarastofu. Innritun á haustönn stendur yfir og hefst kennsla 11. sept. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Trjávöxtur með ágætum í sumar

TRJÁVÖXTUR hefur verið með betra móti í sumar , að sögn Brynjólfs Jónssonar, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Íslands. "Trjávöxtur hefur verið með ágætum um land allt í sumar," segir Brynjólfur. "Sumarið hefur verið hlýtt. Meira
5. september 2000 | Landsbyggðin | 97 orð | 1 mynd

Vel heppnaðir Berjadagar í Ólafsfirði

Ólafsfirði-Berjadagar voru haldnir í Ólafsfirði um nýlega og er það í annað skiptið sem þessi tónlistarhátíð er haldin. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vel heppnuð Ljósanótt í Reykjanesbæ

GÓÐ stemmning ríkti í Reykjanesbæ á laugardag, þegar tíu þúsund manns skemmtu á svokallaðri Ljósanótt í bænum. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

VG á ferð um Suðurnes

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs verður á ferð um Suðurnes dagana 5.-7. september. Stofnanir og fyrirtæki verða heimsótt og rætt við starfsmenn og stjórnendur. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vika símenntunar hjá Reykjavíkurborg

REYKJAVÍKURBORG tekur virkan þátt í Viku símenntunar 4.-10. september. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Vilja hvalinn burt

BÚRHVELI rak á fjörur í Hrútafirði í landi Valdasteinsstaða í Bæjarhreppi fyrir rúmri viku, eftir að hvalurinn hafði verið á svamli í firðinum í nokkra daga og að lokum tekið stefnuna í land. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vinnuslys í Vogum

HÁLFSEXTUGUR karlmaður féll um þrjá metra, klukkan rúmlega sex í gær, er hann var við vinnu við stálgrindahús sem verið er að reisa í Vogum á Vatnsleysuströnd. Að sögn lögreglu í Keflavík féll maðurinn aftur fyrir sig en óljóst er um orsakir slyssins. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Þráðlaust sendikerfi sett upp á háskólasvæðinu

STEFNT er að því að setja upp staðarnetssenda á valda staði á Háskólasvæðinu á þessu misseri. Það þýðir að stúdentar með fartölvur munu getað komist inn á Netið og inn á sitt heimasvæði í háskólanum frá ýmsum stöðum á háskólasvæðinu, þráðlaust. Meira
5. september 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þyrla sótti slasaðan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti í gærmorgun slasaðan sjómann um borð í japanskt túnveiðiskip suðvestur af landinu. Maðurinn missti annan fótinn neðan við hné í vinnuslysi um borð í skipinu í fyrrakvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2000 | Staksteinar | 324 orð | 2 myndir

Menningin þarf betri starfsskilyrði

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, fjallar um menningarmál á vefsíðu sinni og hrósar þar Reykjavíkurborg, enda er hún ein menningarborga Evrópu þetta árið. Meira
5. september 2000 | Leiðarar | 840 orð

UMDEILD HEIMSÓKN

Heimsókn Li Pengs, forseta kínverska þingsins, hefur verið umdeild. Li Peng var forsætisráðherra Kína árið 1989 og bar sem slíkur mikla ábyrgð á því að friðsamleg mótmæli námsmanna á Torgi hins himneska friðar voru bæld niður með valdi. Meira

Menning

5. september 2000 | Fólk í fréttum | 387 orð | 2 myndir

Að fórna sér fyrir fjöldann

Clan Apis eftir Jay Hosler. Gefin út af Active Synapse árið 2000. Bókin er kennslubók sem fjallar um æviskeið býflugu. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Frekari upplýsingar er að finna á www.jayhosler.com/clanapis.html. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 313 orð | 2 myndir

Alþjóðadjass með íslenskum andblæ

"Þetta eru allt frumsamin lög eftir mig frá síðustu fjórum árum, þar sem gætir áhrifa úr ýmsum áttum, frá ECM norrænum djassi og yfir í áhrif frá negrasálmum," segir Árni Heiðar sem byrjar tónleika sína á Kaffi Reykjavík kl. 22 í kvöld. Meira
5. september 2000 | Tónlist | 581 orð

Á "dansiballi" í Vínarborg

Unnur Astrid Wilhelmsen og Wiener Opernball-Damenensemble fluttu skemmtitónlist frá Vínarborg. Laugardagurinn 2. september 2000. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Brian genginn út

FYRST var það Kevin og nú er það Brian sem gengur út og giftist ástinni í lífi sínu. Þýðir bara eitt - að þeir eru einungis þrír eftir, Nick, Howie og A.J., sem hægt er að krækja í og freista þess að gera að sínum. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 594 orð

Dauft í dálkinn

Defeated, geisladiskur hljómsveitarinnar Mary Poppins. Sveitina skipa þeir Snorri Snorrason (söngur), Steinar Gíslason (gítar), Örvar Omri Ólafsson (gítar), J. Símon Jakobsson (bassi) og Hallgrímur Hallgrímsson (trommur). Lög og textar eru eftir Snorra Snorrason og Gunnar Bjarna Ragnarsson. Upptökumenn voru þeir Steinar Gíslason, Þórir Úlfarsson, Jens Hansson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. 41,13 mín. Stöðin ehf. gefur út. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 1004 orð | 1 mynd

Djassinn hefur sjaldan risið svona hátt

Jens Winther trompet og flygilhorn, Jóel Pálsson tenórsaxófón, Eyþór Gunnarsson píanó, Tómas R. Einarsson bassa og Matthías M.D. Hemstock trommur. Laugardagskvöldið 2. september 2000. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Endurunnið A-ha stjakar við Madonnu

ÞAU tíðindi gerðust á breska vinsældalistanum þessa vikuna að unglingasveitin A1 steypti sjálfri poppdrottningunni Madonnu af stóli eftir einungis einnar viku valdatíð. Meira
5. september 2000 | Kvikmyndir | 249 orð

Fyrirferðarmikil og frekjuleg amma

Leikstjóri: Raja Gosnell. Handrit: Darryl Quarles og Don Rhymer. Framleiðandi: David T. Friendly. Aðalhlutverk: Martin Lawrence, Nia Long, Paul Giamatti og Terrence Howard. 20th Century Fox 2000. Meira
5. september 2000 | Tónlist | 1002 orð

Gengið á röðina

J. S. Bach: Sellósvíturnar sex, BWV 1007-12. Gunnar Kvaran (1.), Sigurður Bjarki Gunnarsson (2.), Sigurður Halldórsson (3. & 5.), Hrafnkell Orri Egilsson (4.) og Sigurgeir Agnarsson (6.), selló. Sunnudaginn 3. september kl. 20. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 3 myndir

Glöggt er gests augað

MIÐVIKUDAGINN 30. ágúst opnaði myndlistarmaðurinn Javier Gil frá Úrúgvæ sýna fyrstu sýningu hér á landi í Gallerí Reykjavík. Javier hefur starfað víða í Evrópu en hefur dvalist hér síðan í maí ásamt unnustu sinni, Ásdísi Pétursdóttur. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 614 orð | 1 mynd

Indriði G. Þorsteinsson

UM MIÐJAN sjötta átatuginn kom út skáldsaga Indriða G. Þorsteinssonar, Sjötíu og níu af stöðinni (1955), og vakti mikla athygli. Eftir Indriða höfðu áður komið smásögur sem birtust í Sæluviku (1951) svo að hann kom ekki algjörlega á óvart. Meira
5. september 2000 | Myndlist | 435 orð | 1 mynd

Kínversk málaralist

Sýningin er opin frá 11 til 17 alla daga nema mánudaga og stendur til 1. október. Meira
5. september 2000 | Tónlist | 474 orð

Klais-risinn í Hallgrímskirkju

Hörður Áskelsson flutti verk eftir J.S. Bach, Jehan Alain, César Franck, Charles-Marie Widor og Jón Hlöðver Áskelsson. Sunnudagurinn 3. september 2000. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Kröftugir og persónulegir

FINNAR hafa löngum átt slynga jazzleikara og hafa ýmsir þeirra sótt okkur heim. Nú er Trio Töykeät mætt og heldur tónleika á Kaffi Reykjavík kl 20.30 í kvöld. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 377 orð

LENINGRAD COWBOYS GO AMERICA (1989) ½...

LENINGRAD COWBOYS GO AMERICA (1989) ½ "Leningrad Cowboys" er versta rokkhljómsveit í veröldinni, í upphafi er umboðsmanni hennar (Matti Pellanpaa), tilkynnt að hún gæti átt einhverja möguleika í Ameríku. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Ljóða- og menningarverðlaun í Borgarfirði

Á SAMKOMU í Logalandi á föstudagskvöldið voru veitt verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans, en að honum standa erfingjar þeirra hjóna, Rithöfundasamband Íslands,... Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

M-2000

KAFFI REYKJAVÍK 20.30 Jazzhátíð Reykjavíkur Trió Töykeät frá Finnlandi. Á sama stað leikur Kvartett Árna Heiðars síðar um kvöldið. http://go. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 149 orð

Nýjar bækur

HUGSUN og menntun er eftir bandaríska heimspekinginn og menntafrömuðinn John Dewey . Bókin er talin sígilt verk í kennslu- og menntunarfræðum, í anda vísinda og verkhyggju, og hefur haft mikil áhrif á kennsluhætti í Bandaríkjunum og víðar. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 45 orð

Orgeltónleikar í Selfosskirkju

Á TÓNLEIKUM í Selfosskirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30, verður við orgelið Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju í Reykjavík. Á efnisskránni eru þekkt verk franskra meistara og g-moll fantasía og fúga J.S. Bach. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 503 orð | 1 mynd

"Endurskoða velvilja okkar og örlæti"

STARFSÁR Þjóðleikhússins leikárið 2000-2001 hófst með formlegum hætti í gær með hefðbundinni samkomu starfsmanna leikhússins og ávarpi Stefáns Baldurssonar þjóðleikhússtjóra. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Rugludall-ur eða listamaður?

½ Leikstjóri: Milos Forman. Handrit: Scott Alexander og Larry Karazewski. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Danny DeVito og Courtney Love. (118 mín) Bandaríkin, 1999. Sam myndbönd. Öllum leyfð. Meira
5. september 2000 | Bókmenntir | 336 orð

Saga hagfræði fram á öndverða 19. öld

Saga hagfræði fram á öndverða 19. öld eftir Harald Jóhannsson. Reykjavík, bókaútgáfan Akrafjall. 163 bls. 2000. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Sárabætur

STRÁKARNIR í landsliðinu voru að vonum svekktir yfir því að tapa fyrir Dönum á laugardaginn en aðstandendur kvikmyndarinnar Íslenski draumurinn sem frumsýnd verður með miklum látum næstu helgi gerðu sitt til þess að stappa í þá stálinu. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 124 orð | 2 myndir

Setur Crowe á sig skikkjuna?

NÚ eru á kreiki sögusagnir um að skylmingaþrællinn Russell Crowe ætli að taka að sér að leika Súpermann í nýrri kvikmynd sem Warner Brothers munu framleiða. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 54 orð | 4 myndir

Skátar á EXPO 2000

Í ágúst fóru skátar úr Mosverjum í Mosfellsbæ til Hannover til að taka þátt í heimssýningunni EXPO 2000. Unnu þeir með þýskum skátum að því að kynna skátastarf. Í vikutíma heilluðu þeir Þjóðverja með hnútabrögðum og kenndu þeim að nota líflínur. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 89 orð | 2 myndir

Snyrtimennskan í fyrirrúmi

Á SUNNUDAGINN stóðu dyrnar galopnar fyrir gesti og gangandi í nýju húsnæði No Name og Professionails að Bolholti 6. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Stæltir strákar í stríði

KONUNGAR eyðimerkurinnar, gráir fyrir járnum með sand í munnvikunum og græðgisglampa í augunum, hertaka myndbandalista vikunnar. Stríðsádeila leikstjórans David O. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 23 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Sævars Karls Sýningu á tíu vatnslitamyndum eftir Jón Axel Egilsson sem verið hefur í gluggunum hjá Sævari Karli í Bankastræti 5 lýkur nk.... Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Toni Braxton heiðruð

TONI Braxton var heiðruð á árlegri verðlaunahátíð Soul Train Lady of Soul sem haldin var á sunnudaginn. Henni voru afhent verðlaun sem kennd eru við drottningu sálartónlistarinnar, Arethu Franklin, og eru veitt besta skemmtikrafti ársins. Meira
5. september 2000 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Victoria veik

HELDUR voru gárungarnir fljótir á sér að gera sér mat úr því þegar Victoria snobb-krydd aflýsti allri opinberri framkomu nú fyrir helgi. Meira
5. september 2000 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

William Anastasi í Galleríi Kambi

SÝNING á verkum bandaríska listamannsins William Anastasi stendur yfir í Galleríi Kambi í Landsveit. Anastasi er fæddur 1933 og hóf feril sinn sem myndlistarmaður upp úr 1960. Hann tilheyrði hópi concept-listamanna sem sýndu í Dwan Gallery í New York. Meira

Umræðan

5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 5. september, verður áttræð Bjarney Ágústsdóttir, Snæfelli, Eyrarbakka. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum laugardaginn 9. september kl. 15 í samkomuhúsinu Stað á... Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Arðsemi jafnari byggðaþróunar á Íslandi

Þessi grunnhyggna umræða stjórnmálamanna og ekki síður fjölmiðla er okkur afar "dýrkeypt", segir Lárus Jónsson í fyrstu grein sinni. Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 153 orð

Á ÆSKUSTÖÐVUNUM

Um ítra æskudaga ég átti lítinn hvamm þar sem að blómin brosa og brunar lindin fram. Þar undi' eg allar stundir þar átti' eg konungshöll sem skreytt var öll með skeljum og skein sem aprílmjöll. Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. af sr. Gísla Jónssyni Magðalena Magnúsdóttir og Þorgeir Valur Pálsson . Heimili þeirra er að Garðhúsum 51,... Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Endurmenntun - til hvers?

Ljóst er, segir Auður Styrkársdóttir, að þekkingarþorstinn er mikill í atvinnulífi hér á landi. Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands fer halloka

Það virðist vera yfirlýst stefna menntamálaráðherra, segir Eiríkur Jónsson, að efla einkaskóla umfram Háskóla Íslands. Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Ísland frá sjónarhóli sendiherra

Ísland er lifandi og spennandi samfélag, segir John Maddison, sem hefur heillað mig og Danielle, eigin-konu mína. Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 582 orð

Ísland fyrir Íslendinga?

FYRIR skömmu hélt Bjarney Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri mannréttindastofu, því fram í fjölmiðlum að Félag íslenskra þjóðernissinna væri að hvetja til mannréttindabrota með kröfum um að íslenskt vinnuafl sé tekið fram yfir erlent vinnuafl hér á landi. Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Kvótamálin

Þrátt fyrir allt, segir Jón Ármann Héðinsson, er haldið í vindmylluhernað fyrir hönd kvótagreifanna og kerfið lofað sem glóandi gull væri. Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Nói áttræður og aldrei óþekkari?

Óhætt er að segja að lögreglan hafi farið offari í þessu máli. Hjalti Jónsson gerir hér athugasemd við umfjöllun fjölmiðla um "hátíðarhöld" Nóa Síríuss. Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Rjúfum þögnina!

Húmanistaflokkurinn gerði einn flokka, segir Júlíus Valdimarsson, afnám fátæktar á Íslandi að sínu helsta baráttumáli. Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 707 orð

Sama vegalengd - eða hvað?

MIG langar að ræða aðeins um fjarlægðarskyn, hugmyndasmíð, þ.m.t. gerð auglýsinga, hönnun merkja og fleira. Fyrir löngu bjó maður nokkur handan fjarðar við kaupstað. Til að komast í kaupstaðinn, þurfti hann að róa á báti yfir fjörðinn. Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 409 orð | 1 mynd

Samkirkjuleg öldrunarguðsþjónusta

SAMKIRKJULEG öldrunarguðsþjónusta verður haldin í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu miðvikudaginn 6. september kl. 14. Vörður Traustason forstöðumaður í Fíladelfíu stjórnar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur prédikar. Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 1056 orð | 1 mynd

Skúrkurinn í Þverholti

Svona er nú komið fyrir gamla góða DV, segir Jakob Frímann Magnússon. Þetta er blaðið sem í eina tíð lagði hart að blaðamönnum sínum að virða leikreglur og vanda frétta- flutning. Meira
5. september 2000 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Starfsmenntun fyrir alla

Öflug starfsmenntun, segir Páll Pétursson, á að standa öllum á vinnumarkaði til boða. Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 444 orð

VERSLUN ein hér í borg, verslun...

VERSLUN ein hér í borg, verslun sem Víkverji hafði reyndar ekki heyrt af áður, auglýsti fyrir helgina tilboð á bókum. Allar bækur yrðu seldar á 50 krónur á auglýstum tíma um þessa helgi og þá næstu. Verið væri að rýma til fyrir nýjum vörum. Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 6.800 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Edda Jónsdóttir, Sigurbjörg Lára Kristinsdóttir, Íris Björg Kristinsdóttir og Stella Björg... Meira
5. september 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 6.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 6.000 kr. til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þær heita Ásta María Gunnarsdóttir, Ásdís Magnúsdóttir, Hrönn Ómarsdóttir og Áslaug Inga... Meira

Minningargreinar

5. september 2000 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

BIRGIR ÞÓRÐARSON

Birgir Þórðarson fæddist í Ívarshúsum á Akranesi 18. desember 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Guðvarðardóttir og Þórður Hjálmsson, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2000 | Minningargreinar | 9110 orð | 1 mynd

GUÐFINNUR ÓLAFUR EINARSSON

Guðfinnur Ólafur Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri í Bolungarvík, fæddist í Hnífsdal 17. október 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2000 | Minningargreinar | 4260 orð | 1 mynd

GUÐRÚN FANNEY HANNESDÓTTIR

Guðrún Fanney Hannesdóttir fæddist í Skógsmúla í Miðdalahreppi í Dalasýslu 14. maí 1907. Hún lést á sjúkrahúsi Suðurnesja að morgni 28.ágúst síðastliðins. Guðrún var dóttir hjónanna Hannesar Einarssonar, f. á Úlfsstöðum í Skagafirði 7. febrúar 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2000 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

LOVÍSA ÞORVALDSDÓTTIR

Lovísa Þorvaldsdóttir fæddist að Laugarbökkum í Ölfusi 6. mars 1913. Hún lést á Vífilsstöðum þriðjudaginn 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Eyrún Þorleifsdóttir, húsfreyja í Hafnarfirði, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2000 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

ÓLAFUR PÁLSSON

Ólafur Marthin Pálsson fæddist 19. september 1916 í Bandaríkjunum. Hann lést 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ludvík og Olga Paulsen. Ólafur fluttist fimm ára til Noregs með foreldrum sínum. Systkini: Helena og Lillian. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið senda eftirfarandi athugasemd frá Stjórn Tals hf. vegna fréttar um sameiningarþreifingar á milli Íslandssíma hf. og Tals hf.: "Fyrir nokkrum vikum barst lögmanni Tals hf. ósk frá stjórnendum Íslandssíma hf. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Árétting frá stjórn Íslandssíma

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Íslandssíma. "Í tilefni yfirlýsingar stjórnar Tals hf. sl. laugardag um samskipti Íslandssíma og Tals, sér stjórn Íslandssíma ástæðu til að árétta eftirfarandi. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Basisbank hefur starfsemi

NETBANKINN Basisbank, sem hefur engin útibú önnur en hin rafrænu, hóf starfsemi í Danmörku í gær. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Eitt af síðustu ríkissímafyrirtækjunum

FINANCIAL Times (FT) birti um helgina frétt um einkavæðingu Landsbankans, Búnaðarbankans og Landssímans. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1361 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 100 100 100 86 8.600 Keila 45 45 45 300 13.500 Steinbítur 116 116 116 600 69.600 Ýsa 289 289 289 197 56. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Geta tekið við sex þúsund manns á sex stöðvum

HEILSURÆKTARKEÐJAN Planet Pulse tók formlega til starfa í gær og er þar með orðin stærsti aðili á þessum markaði hér á landi, að sögn Jónínu Benediktsdóttur, forstjóra Planet Pulse. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 322 orð

Gjöld fyrir GSM hér á landi hærri en fyrir UMTS í Svíþjóð

Í SÍÐUSTU viku rann út frestur til að sækja um leyfi til rekstrar þriðju kynslóðar farsímakerfisins, UMTS, í Svíþjóð. Tíu fyrirtæki og fyrirtækjahópar sóttu um þau fjögur leyfi sem í boði eru. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 430 orð

Landsteinar og Landsteinar Svenska sameinast

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina Landsteina International og Landsteina Svenska AB en áður hafði verið tilkynnt um sameiningarviðræður milli þessara félaga. Dansk Systempartner A/S mun ekki koma að samrunanum að svo stöddu. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.531,550 -1,21 FTSE 100 6.798,10 0,05 DAX í Frankfurt 7.445.56 1,37 CAC 40 í París 6.922,33 1,59 OMX í Stokkhólmi 1.377,94 1,49 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Nýherji eignast meirihluta í IM

NÝHERJI hf. og Information Management ehf. (IM) hafa gengið frá samkomulagi sem felur í sér að Nýherji mun eignast 63% hlut í IM. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 380 orð

Póstþjónustan breytist hægt og sígandi

SVIPAÐAR breytingar eiga sér nú stað í póstþjónustu hér á landi og í Svíþjóð, að sögn Einars Þorsteinssonar, forstjóra Íslandssíma. Munur sé þó á hvernig að breytingunum sé staðið. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 545 orð | 1 mynd

Slegist um Kauphöllina í London

TALSVERÐ óvissa ríkir um framtíð kauphallarinnar í London, London Stock Exchange, í kjölfar 800-900 milljóna punda tilboðs sænska fyrirtækisins OM Gruppen í síðustu viku. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. Meira
5. september 2000 | Viðskiptafréttir | 50 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 04.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 04.09.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

5. september 2000 | Neytendur | 98 orð

14% verðhækkun á SMA Gold þurrmjólk

HINN 10. september mun SMA Gold þurrmjólk frá Austurbakka hækka um 14%. Að sögn Auðar Guðmundsdóttur, deildarstjóra dagvörudeildar Austurbakka, hefur þurrmjólkin verið á sama verði í tólf ár. Meira
5. september 2000 | Afmælisgreinar | 1747 orð | 1 mynd

BESSI BJARNASON

Í dag er besti vinur minn Bessi Bjarnason, leikari, sjötugur. Bessi fæddist og ólst upp í Sogamýrinni í Reykjavík, yngstur af fjórum systkinum. Foreldrar hans voru þau Guðrún Snorradóttir og Bjarni Sigmundsson, bílstjóri. Meira
5. september 2000 | Neytendur | 61 orð | 1 mynd

Verð á sykri hækkar um 5-12%

Nýlega hækkaði Nathan & Olsen, umboðsaðili Dansukker á Íslandi, verð á öllum sykurvörum um 5 til 12%. Að sögn Þorsteins Gunnarssonar, markaðsstjóra Nathan & Olsen, hafa hækkanir á heimsmarkaðsverði verið miklar undanfarna mánuði. Meira
5. september 2000 | Neytendur | 537 orð | 1 mynd

Verslanirnar Eva og Galleri opnaðar á ný í október

VEGNA samruna NTC hf. og Evu ehf. á síðasta ári standa nú yfir breytingar hjá fyrirtækinu. Verslunin Eva og verslunin Galleri hafa nú verið fluttar af Laugavegi 42 og munu opna á Laugavegi 91, í Galleri Sautján- húsinu, í byrjun október. Meira

Fastir þættir

5. september 2000 | Fastir þættir | 388 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BARRY Rigal segir frá þessari varnarþraut, sem kom upp á fyrri stigum Vanderbilt-keppninnar í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Kanadamaðurinn Joey Silver var í vestur í vörn gegn fjórum hjörtum. Meira
5. september 2000 | Fastir þættir | 818 orð

Erfið staða í upphafi leiksins gegn Pólverjum

Ólympíumótið í brids er haldið í Maastricht í Hollandi dagana 27. ágúst til 9. september. Íslendingar taka þátt í opnum flokki í sveitakeppni. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu, m.a. á slóðinni: http://www.bridgeolympiad.nl Meira
5. september 2000 | Fastir þættir | 586 orð | 3 myndir

Hugmyndaauðgi á hestamóti

Meistaramót Andvara hafa í gegnum tíðina verið að tryggja sig í sessi sem eitt af skemmtilegri mótum ársins. Um helgina fylgdist Valdimar Kristinsson með einu af því best heppnaða sem haldið hefur verið til þessa þar sem úrvals hestar í toppformi háðu harða keppni. Meira
5. september 2000 | Fastir þættir | 1187 orð | 4 myndir

Jón Viktor Gunnarsson Íslandsmeistari í skák

23. ágúst - 3. sept. 2000 Meira
5. september 2000 | Dagbók | 641 orð

(Matt. 7, 8.)

Í dag er þriðjudagur 5. september 249. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. Meira
5. september 2000 | Fastir þættir | 323 orð

Metnaðarfullt mótshald

FÉLAGSMENN Andvara eiga mikið lof skilið fyrir góð haustmót og virðist hróður þeirra standa hæst um þessar mundir. Leggja þeir greinilega allan sinn metnað í að sem best takist til. Meira
5. september 2000 | Viðhorf | 852 orð

Nýlendan Tíbet

"Þegar Tíbetar verða orðnir lítill minnihluti í eigin landi er andófið orðið tilgangslaust, engin von um árangur." Meira
5. september 2000 | Fastir þættir | 270 orð | 2 myndir

Ótrúlegir tímar í skeiðinu

KAPPREIÐAR Meistaramóts KPMG voru kapítuli út af fyrir sig. Tímarnir sem þar náðust voru hreint ótrúlegir. Hæst ber að sjálfsögðu tími Loga Laxdal og Þormóðs ramma í 150 metra skeiði 13,16 sek. Meira
5. september 2000 | Fastir þættir | 78 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. STAÐAN kom upp á Pentamedia-stórmeistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Kelambakkem á Indlandi. Hvítt hafði indverski stórmeistarinn Dibyendu Barua (2.502) gegn landa sínum Devaki Prasad (2.431). 20. Bxh6! gxh6 21. Hxh6 De5 22. Hg6+ Kf7 23. Meira
5. september 2000 | Fastir þættir | 300 orð

Úrslit

A-flokkur 1. Klakkur frá Búlandi, knapi Vignir Jónasson, 8,71/8,84 2. Brynjar frá Árgerði, knapi Sveinn Ragnarsson, 8,53/8,62 3. Lilja frá Litla Kambi, knapi Sigurður V. Matthíasson, knapi í úrslitum Tómas Ragnarsson, 8,43/8,58 4. Meira

Íþróttir

5. september 2000 | Íþróttir | 988 orð | 1 mynd

Atli Eðvaldsson segir að Íslendingar séu ekki vanir að hafa forystu

"AUÐVITAÐ er erfitt að sætta sig við tap, ekki síst fyrsta tapið sem landsliðsþjálfari," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eftir leikinn við Dani á laugardagskvöldið. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 157 orð

Batahorfur góðar hjá Hauki Inga

Haukur Ingi Guðnason, knattspyrnumaður, sem meiddist illa á læri í leik með KR-ingum gegn Grindvíkingum á dögunum verður að hvíla næstu 5-7 vikurnar. "Læknarnir voru nokkuð ánægðir með batann hjá mér og batahorfurnar eru góðar. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Birmingham til Njarðvíkur

NJARÐVÍKINGAR hafa samið við bandaríska leikmanninn Brenton Birmingham og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 179 orð

Breskari en Watford og Wimbledon

DÖNSKU fjölmiðlarnir voru ekki sammála um réttmæti brottreksturs Brynjars Björns Gunnarssonar. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 190 orð

BRES K U hermennirnir luku allir...

BRES K U hermennirnir luku allir keppni á Land Rover-jeppum sínum en þeir urðu ekki síðastir þar sem Dali (Örn) ók á Trabant sínum hálftíma lengur en hermennirnir. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 225 orð

Brunei sendir einn á ÓL

ÞÁTTASKIL verða í íþróttasögu Brunei í Sydney en þá eignast hið auðuga smáríki í fyrsta sinn keppanda á Ólympíuleikum. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 415 orð

Danir mun leiknari en Svíar

"VIÐ á miðjunni vorum of aftarlega og duttum alveg niður í varnarmennina og þetta var ekki alveg eins og við ætluðum okkur að gera. Sérstaklega eftir markið okkar duttum við ósjálfrátt aftar og vorum kannski aðeins að reyna að hvíla okkur. Það hefði kannski verið betra að standa aðeins framar á vellinum," sagði Rúnar Kristinsson súr á svip eftir leikinn gegn Dönum. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 163 orð

Deildabikar karla Úrslitaleikur Grindavík - Valur...

Deildabikar karla Úrslitaleikur Grindavík - Valur 4:0 Laugardalsvöllur, mánudaginn 4. september kl. 20. Mörk Grindavíkur: Sverrir Þór Sverrisson (8.), Goran Lukic (35.), Sinisa Kekic (66.), Ólafur Örn Bjarnason (89. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Eigum að geta haldið boltanum betur

HERMANN Hreiðarsson lék í stöðu vinstri bakvarðar. Hann var, líkt og félagar hans, ekki allskostar sáttur við leik íslenska liðsins en leikur danska liðsins kom honum ekki á óvart. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 1274 orð

Ekkert kom þolinmóðum Dönum á óvart

EKKI lágu Danir í því frekar en fyrri daginn. Þrátt fyrir óskabyrjun og 1:0 forystu eftir aðeins 12 mínútna leik mátti Ísland þola tap, 1:2, í fyrsta leiknum í undankeppni HM og hefur því enn ekki tekist að sigrast á Dönum í 17 viðureignum þjóðanna. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 320 orð

Ekki dómaranum að kenna

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska liðsins, var dapur eftir leikinn gegn Dönum. Leikurinn sem gaf lof um svo mikið endaði með sömu vonbrigðum og síðustu leikir Íslands gegn Dönum. Eyjólfur gaf þó svo sannarlega tóninn er hann skoraði af miklu harðfylgi strax á 12. mínútu eftir góðan undirbúning Rúnars Kristinssonar og Ríkharðar Daðasonar. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 296 orð

Ekki nægileg ógnum hjá okkur

HELGI Kolviðsson byrjaði inná gegn Dönum í stað Brynjars Björns Gunnarssonar. Hann lék á miðsvæðinu ásamt Rúnari Kristinssyni en var síðan færður aftur í hægri bakvörð er Auðun Helgason þurfti að fara meiddur af leikvelli. "Manni líður aldrei vel eftir tapleiki, það er ljóst. Við vorum bara mest fúlir út í sjálfa okkur. Við vitum að við getum spilað mikið betur en við vorum ekki að gera okkar besta hér í dag," sagði Helgi eftir leikinn. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 192 orð

England kom sér aftur á kortið...

England kom sér aftur á kortið sem ein af betri knattspyrnuþjóðum heims eftir 1:1 jafntefli í vináttuleik gegn Frökkum á Stade de France-leikvanginum í París. Englendingar fengu því uppreisn æru eftir afleitt gengi á Evrópumótinu í sumar. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR Sverrisson rauf 26 ára og...

EYJÓLFUR Sverrisson rauf 26 ára og fjögurra leikja markaleysi gegn Dönum þegar hann skoraði fyrir Ísland á 12. mínútu. Þetta var fyrsta mark Íslands í 447 leikmínútur gegn Danmörku , eða síðan Matthías Hallgrímsson jafnaði metin í Álaborg árið 1974. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 28 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Breiðablik 14 12 1 1 59:9 37 KR 14 10 2 2 76:13 32 Stjarnan 14 9 2 3 34:22 29 ÍBV 14 6 5 3 41:16 23 Valur 14 5 3 6 44:22 18 ÍA 14 2 4 8 15:47 10 Þór/KA 14 2 1 11 14:77 7 FH 14 0 2 12 12:89... Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 256 orð

Fullkomlega lögleg tækling

BRYNJAR Björn Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið hjá slökum, frönskum dómara um miðjan síðari hálfleik en Brynjar hafði þá betur í návígi við Jon Dahl Tomasson sem lá óvígur eftir. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 56 orð

Fylkismenn fjölmenna til Eyja

STUÐNINGSMENN Fylkis ætla að fjölmenna til Vestmannaeyja í dag og hvetja sína menn í bikarleiknum gegn ÍBV sem fram fer á Hásteinsvelli. Áætlað er að fjöldi stuðningsmanna Árbæjarliðsins verði á bilinu 200-300. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 60 orð

Glæsilegt mark Jóhannesar Karls

JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu af 30 metra færi á sunnudaginn þegar lið hans RKC Waalwijk sigraði Roosendaal, 2:1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fyrsta mark leiksins og vendipunktur hans. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 715 orð | 1 mynd

Glæsimark Rakelar

BREIÐABLIK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í 13. sinn á sunnudaginn þegar liðið sigraði Stjörnuna, 1:0, í lokaumferð deildarinnar. Fyrir lokaumferðina áttu Breiðablik og KR bæði möguleika á að hampa titlinum. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 81 orð

Grindavíkurstúlkur upp

GRINDAVÍKURSTÚLKUR tryggðu sér um helgina sæti á ný í efstu deild kvenna eftir aðeins eins árs dvöl í fyrstu deild. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 388 orð

Grindvíkingar fögnuðu sínum fyrsta titli

GRINDVÍKINGAR tryggðu sér í gærkvöldi sigur í deildabikarkeppni KSÍ þegar þeir lögðu Valsmenn, 4:0, í síðbúnum úrslitaleik sem fram fór á Laugardalsvelli. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 267 orð

Guðrún í áttunda sæti á nýjum heimslista

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur gefið út nýjan styrkleikalista þar sem tekið er mið af árangri keppenda að undanförnu. Guðrún Arnardóttir, Ármanni, hefur færst upp um 21 sæti á heildarlista IAAF og er nú í 96. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

HARRY "Butch" Reynolds frá Bandaríkjunum ,...

HARRY "Butch" Reynolds frá Bandaríkjunum , fyrrverandi heimsmethafi í 400 m hlaupi karla, hefur nú lagt skóna á hilluna, 37 ára gamall. Hann keppti í síðasta sinn í Slóvakíu í vikunni, náði sér ekki á strik og hljóp 400 metrana á 47,63... Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 205 orð

Haukar - HC Eynatten 22:18 Íþróttahúsið...

Haukar - HC Eynatten 22:18 Íþróttahúsið í Strandgötu; 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, sunnudaginn 3. september 2000. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 5:3, 9:5, 11:6, 12:8, 13:8, 15:9, 15:11, 18.12, 20:14, 22:18. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 720 orð | 1 mynd

Haukarnir voru sjálfum sér verstir

HAUKAR voru sjálfum sér verstir er þeir mættu belgíska liðinu Eynatten í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á heimavelli á sunnudaginn. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 191 orð

HEIMSMEISTARAR Svía í handknattleik fögnuðu sigri...

HEIMSMEISTARAR Svía í handknattleik fögnuðu sigri á fjögurra landa móti á Spáni um helgina. Þeir lögðu Spánverja í úrslitaleik, 26:24. Stefan Lövgren skoraði flest mörk Svía, eða sex. Þetta var 34. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 172 orð

Helgi Valur Daníelsson knattspyrnumaður, sem svo...

Helgi Valur Daníelsson knattspyrnumaður, sem svo sannarlega hefur slegið í gegn með Fylkismönnum í sumar fær ekkert frí þegar tímabilinu hér heima lýkur í haust. Helgi hefur verið á leigusamningi hjá Fylki í sumar, en hann er samningsbundinn enska 2. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 116 orð

Herbert Arnarson til nýliða Vals

HERBERT Arnarson hefur ákveðið að að leika undir stjórn Péturs Guðmundssonar í sameinuðu liði Vals og Fjölnis í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í vetur. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 162 orð

Ísland ekki inni í EM-hugmyndum Dana

Knattspyrnusamband Danmerkur hefur farið þess á leit við Michael Laudrup, aðstoðarmann Mortens Olsen landsliðsþjálfara Dana, að hann verði í forsvari fyrir umsókn Norðurlandaþjóðanna um að halda Evrópumót landsliða árið 2008. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 123 orð

Ísland í 20. -23. sæti á HM í golfi

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi hafnaði í 20. sæti af 62 þjóðum á heimameistaramóti áhugamanna sem lauk í Berlín í Þýskalandi um helgina. Íslenska sveitin lék á samtals 892 höggum. Bandaríkjamenn sigruðu á mótinu en þeir léku á samtals 841 höggi. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 246 orð

Jon Dahl Tomasson, leikmaður danska liðsins,...

Jon Dahl Tomasson, leikmaður danska liðsins, skoraði jöfnunarmark Dana en Tomasson á ættir sínar að rekja til Íslands. "Langafi minn í föðurætt var Íslendingur," sagði Tomasson er hann var spurður um tengsl sín við Ísland. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 92 orð

JÓN Haukur Guðlaugsson úr Golfklúbbnum Oddi...

JÓN Haukur Guðlaugsson úr Golfklúbbnum Oddi og Þórdís Geirsdóttir, Keili, urðu um helgina Íslandsmeistarar í flokki 35 ára og eldri í golfi, en þetta mót, sem fram fór í Vestmannaeyjum, var nú haldið í fyrsta skipti. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Kjaftshöggin koma inná milli

ARNÓR Guðjohnsen fylgdist með Íslandi bíða lægri hlut gegn Dönum á laugardag. Arnór hefur mikla reynslu af landsleikjum þar sem hann lék sjálfur 73 leiki fyrir Íslands hönd. "Ég hef séð betri landsleiki. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 152 orð

KSÍ kvartar við FIFA

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands, KSÍ, sendi í gær til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, mótmæli vegna brottrekstrar Brynjars Björns Gunnarssonar í landsleik Íslands og Danmerkur sl. laugardag. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 180 orð

Lárus Orri að ná sér

LÁRUS Orri Sigurðsson er á batavegi eftir að hafa slitið krossbönd í leik með liði sínu West Bromwich Albion gegn Stockport fyrir sex mánuðum. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 262 orð

Liðið slitnaði of mikið í sundur

ÁSGEIR Sigurvinsson landsliðsnefndarmaður og einn frægasti knattspyrnumaður Íslendinga sagði í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn að þrátt fyrir tapið gegn Dönum mættu menn alls ekki hengja haus. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 121 orð

Markahæstar: Olga Færseth, KR 26 Rakel...

Markahæstar: Olga Færseth, KR 26 Rakel Ögmundsdóttir, Breiðabliki 22 Ásthildur Helgadóttir, KR 18 Ásgerður H. Ingibergsdóttir, Val 17 Guðlaug Jónsdóttir, KR 13 Samantha Britton, ÍBV 12 Bryndís Jóhannesdóttir, ÍBV 8 Elfa B. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 57 orð

Metáhorf hjá TV Danmark1

Það var lengi óljóst hvort danska sjónvarpsstöðin TV Danmark1 fengi leyfi til að sýna beint frá Laugardalsvellinum. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 133 orð

Mikil hreyfing hefur verið á félagaskiptum...

Mikil hreyfing hefur verið á félagaskiptum körfuknattleiksleikmanna að undanförnu en frestur til að skipta um félag samdægurs rann út 1. september síðastliðinn. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 281 orð

Morten Olsen, landsliðsþjálfari danska liðsins, var...

Morten Olsen, landsliðsþjálfari danska liðsins, var ánægður með stigin þrjú sem liðið innbyrti á Íslandi. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 228 orð

Naumur sigur Tékka

TÉKKAR unnu á laugardag nauman sigur, 1:0, á Búlgaríu en bæði þessi lið leika ásamt Íslandi í þriðja riðli undankeppni HM. Karel Pborsky skoraði úr vítaspyrnu 17 mínútum fyrir leikslok eftir að hafa verið felldur í vítateignum af Georgi Markov. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

NORSKA handknattleiksliðið Stavanger Håndball, sem Sigurður...

NORSKA handknattleiksliðið Stavanger Håndball, sem Sigurður Gunnarsson þjálfar og Þröstur Helgason leikur með, lék tvo leiki gegn norskum liðum á æfingamóti um helgina. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 105 orð

Ólafur Gottskálksson varði vítaspyrnu

ÓLAFUR Gottskálksson var í aðalhlutverki í liði Brentford sem gerði markalaust jafntefli gegn Wycombe í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

PAOLO Maldini , fyrirliði ítalska landsliðsins...

PAOLO Maldini , fyrirliði ítalska landsliðsins í knattspyrnu jafnaði leikjamet Dinos Zoff þegar Ítalir gerðu jafntefli við Ungverja , 2:2, í undankeppni HM í Búdapest á sunnudaginn. Maldini lék þarna sinn 112. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Ríkharður Daðason átti stóran þátt í...

Ríkharður Daðason átti stóran þátt í marki Eyjólfs Sverrissonar. Eftir aukaspyrnu Rúnars Kristinssonar inn á vítateig Dana stökk Ríkharður manna hæst og átti góðan skalla að markinu sem virtist stefna í netið. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 301 orð

Romario með þrennu

ROMARIO skoraði þrennu í endurkomu sinni í brasilíska landsliðið eftir tveggja ára hlé er Brasilía sigraði Bólivíu 5:0 á sunnudag. Wanderley Luxemburgo, þjálfari liðsins, valdi Romario í liðið sökum mikillar pressu áhorfenda og vegna dræms gengis liðsins að undanförnu. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 72 orð

SIGRÚN Óttarsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, lék sinn...

SIGRÚN Óttarsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, lék sinn síðasta deildarleik fyrir Breiðablik þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með því að sigra Stjörnuna, 1:0. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 648 orð | 1 mynd

Stoltur af stelpunum

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, þjálfari Breiðabliks, var í sjöunda himni þegar Morgunblaðið náði tali af honum skömmu eftir að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. "Ég er geysilegar stoltur af mínum stelpum og þær eiga þennan titil svo sannarlega skilinn. Ég vissi það að þetta yrði mjög erfitt tímabil. Við áttum erfiða leiki snemma í fyrri umferðinni. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 341 orð

Stuttu áður hafði Milan Osterc leikið...

FÆREYINGAR náðu óvæntu jafntefli í fyrsta leik sínum í fyrsta riðli undankeppni HM á laugardag. Slóvenar komust í 2:0 en Uni Arge og Ossur Hansen komu gestunum aldeilis á óvart og skoruðu sitt hvort markið á síðustu þremur mínútum leiksins og jöfnuðu leikinn. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Tekst Fylki að stöðva sigurgöngu Eyjamanna?

FYRRI undanúrslitaleikurinn í bikarkeppni karla í knattspyrnu fer fram í kvöld en þá mætast í Eyjum ÍBV og Fylkir og hefst leikurinn á Hásteinsvelli klukkan 17.30. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 54 orð

Tékkar "njósnuðu"

TVEIR starfsmenn tékkneska knattspyrnusambandsins komu til Íslands til að fylgjast með landsleikjum Íslands og Danmerkur - leik ungmennaliðanna í Hafnarfirði á föstudag og leiknum á Laugardalsvellinum á laugardag. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 1166 orð

Undankeppni HM 1.

Undankeppni HM 1. riðill: Lúxemborg - Júgóslavía 0:2 Savo Milosevic (4.), Slavisa Jokanovic (26.) - 3.305. Sviss - Rússland 0:1 Vladimir Beschastnykh (74.) - 14.500 Færeyjar - Slóvenía 2:2 Uni Arge (87.), Össur Hansen (90.) - Saso Udovic (25. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Við leggjum mesta áherslu á þolinmæði

EFTIR slaka frammistöðu á Evrópumeistaramóti landsliða í Belgíu og Hollandi í sumar var greinilegt að sigur Dana á Laugardalsvelli var ákveðinn léttir fyrir leikmenn liðsins. Peter Schmeichel fyrirliði danska liðsins var ánægður með leikinn og greinilegt að markvörðurinn sér fram á betri tíma hjá danska landsliðinu. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

Við vorum fulltaugaveiklaðir

"VIÐ byrjuðum leikinn mjög vel en náðum því miður ekki að fylgja þessari góðu byrjun eftir. Við bökkuðum kannski of mikið til baka og vorum fullvarkárir eftir markið sem við skoruðum," sagði Árni Gautur Arason, markvörður íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 145 orð

ÞRÁTT fyrir ósigurinn gegn Dönum eru...

ÞRÁTT fyrir ósigurinn gegn Dönum eru Íslendingar áfram í efsta sæti Norðurlandamótsins og eiga enn sigurmöguleika. Þar þarf þó að treysta á úrslit í öðrum leikjum. Ísland er með 10 stig og hefur lokið sínum leikjum. Meira
5. september 2000 | Íþróttir | 1025 orð | 1 mynd

Öruggur akstur hjá Rúnari og Jóni

ÍSLANDSMEISTARARNIR frá því í fyrra, feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Impreza innsigluðu sigur sinn í alþjóðarallinu á laugardaginn eftir þriggja daga keppni og eru þeir þar með komnir með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn því fátt... Meira

Fasteignablað

5. september 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Á snyrtiborðið

Þessir hlutir voru ómissandi á snyrtiborð ungra kvenna áður fyrr. Þeir fást væntanlega í forngripaverslunum og eru enn til mikillar prýði ef þeir á annað borð... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Byron lávarður

Thorvaldsen gerði þessa styttu af Byron lávarði og kynnti árið 1836. Hún varð vinsæl mjög og fjöldaframleidd um árabil og er nú eftirsótt af... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 232 orð | 1 mynd

Eitt fallegasta fjöleignarhús landsins

HJÁ fasteignasölunni Borgir er í sölu Naustabryggja 54, sem er fjögurra hæða fjöleignarhús með 19 íbúðum. Þetta er steinhús sem verið er að byggja og eru íbúðirnar til afhendingar um næstu páska, tilbúnar en án gólfefna. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 483 orð | 2 myndir

Fellirúllur eiga mikið erindi á Íslandi

Fellirúllur hafa rutt sér til rúms á meginlandi Evrópu. Snorri Blöndal Siggeirs- son, sem kynnt hefur sér hagnýtingu á fellirúllum í Þýskalandi, gerir hér grein fyrir notagildi þeirra. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 164 orð | 1 mynd

FRAM UNDAN eru miklar byggingaframkvæmdir í...

FRAM UNDAN eru miklar byggingaframkvæmdir í Grafarholti en í vesturhluta þess er búið að úthluta lóðum fyrir rúmlega 600 hús og íbúðir sem eru nú að verða byggingarhæfar. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 1218 orð | 5 myndir

Fyrstu íbúðirnar í Grafarholti að koma á markað

Það vakti mikla athygli er fasteignasalan Gimli auglýsti til sölu fyrstu raðhúsin á nýbyggingasvæðinu í Grafarholti. Magnús Sigurðsson fjallar hér um Grafarholt og þessi nýju raðhús, sem munu rísa við Kirkjustétt, sunnanvert á þessu framtíðar byggingasvæði Reykjavíkur. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 42 orð

FYRSTU sjö mánuði þessa árs var...

FYRSTU sjö mánuði þessa árs var afgreitt 791 viðbótarlán. Þar af voru 303 í Reykjavík. Á sama tíma voru afgreiddar lánsumsóknir í húsbréfakerfinu 5.675, segir Hallur Magnússon í þættinum Markaður inn . Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 99 orð | 1 mynd

Gabbró frá Hornafirði

GABBRÓVINNSLA hefur verið á Hornafirði til skamms tíma. Gabbróið er unnið úr fjöllum sýslunnar og sagað til eftir þörfum kaupandans. Góð reynsla og ending er af gabbróinu og prýðir það m.a byggingu Seðlabanka Íslands. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Gagnsær glæsileiki

Húsgögnin á þessari mynd eru öll gagnsæ, þ.e. nema setan í stólnum. Húsgögnin eru úr... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Gamlir hattar

Gamlir hattar geta verið skemmtileg herbergisprýði. Nú er bara um að gera að fara í geymsluna og finna gamla og fallega hatta og tylla þeim á... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Glæsilegt hús við Jöklafold

HJÁ fasteignasölunni Valhöll er í sölu einbýlishús að Jöklafold 14. Þetta er steinhús, byggt 1988. Húsið er 278 ferm. með bílskúr, sem er 27 ferm. og innbyggður. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni arkitekt. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Glæsilegur myndaveggur

Sumir eiga margar myndir og vita varla hvar þeir eiga að hengja þær upp. Það getur farið vel á að hafa allar myndirnar á sama veggnum, einkum ef samræmis gætir í... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Huga þarf að nýtingu í forstofum

Forstofur eru stundum erfiðar í innréttingum, ekki síst ef plássið er lítið. Gott er að muna að stórir litafletir geta gefið skemmtilegan svip t.d. ef litnum er ætlað að ramma inn spegil. Gæta verður þess að hafa gott frálagsrými og nota vel veggina,... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 139 orð | 1 mynd

Hús með tveimur íbúðum við Jórusel

HJÁ Fasteignamiðluninni Síðumúla 11 er nú í sölu einbýlishús að Jóruseli 13 í Breiðholti. Þetta er steinhús, byggt 1983, sem er kjallari, hæð og ris. Íbúðarhúsið er alls 260 ferm., en til viðbótar er frístandandi bílskúr, sem er 28 ferm. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Hvernig er best að skipuleggja barnaherbergið?

Þegar fleiri en eitt barn er um barnaherbergið þarf að skipuleggja það mjög vel. Fyrir það fyrsta er skynsamlegt að deila plássinu réttlátlega, síðan er ráð að reyna að skipta herberginu eins og hér er sýnt, þá hafa báðir aðilar talsvert pláss í... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 422 orð | 2 myndir

Hækkað fasteignaverð verður ekki rakið til viðbótarlána

Um 60% hækkunar fermetraverðs á höfuðborgarsvæðinu höfðu orðið áður en viðbótarlánin gátu farið að hafa áhrif á verð að einhverju marki, segir Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs. Því er ljóst, að meginorsök hækkunarinnar liggur annars staðar. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Kertaljósakróna

Kertaljósakrónur eru ekki mjög algengar en geta verið afar fallegar, birtan af þeim er einkar... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Létt húsgögn á dökku kókosteppi

Húsgögnin verða eins og skúlptúrar á dökku kókosteppinu. Þeir sem kaupa eða eiga ljós og léttbyggð borðstofuhúsgögn ættu að skoða þennan... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Léttur veggur

Unga daman á myndinni hefur útbúið léttan vegg til að skýla sér við prjónaskapinn. Hún gerði göt á plötur og saumaði þær síðan saman eins og sjá má. Hver eining skermsins er 60 sentimetrar á breidd og 150 sentimetrar á lengd og eru einingarnar úr... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Með "garðinn" í borðstofunni

Hér hafa íbúarnir ákveðið að nota þakgluggana vel og hafa mikið af grænum plöntum í borðstofunni sinni. Rúllugardínur eru fyrir gluggunum svo hægt er að tempra... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 38 orð

MIKLAR breytingar hafa orðið á félagslega...

MIKLAR breytingar hafa orðið á félagslega íbúðarkerfinu í nágrannalöndum okkar. Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur rekur sögu félagslegra íbúða. Nú eru breyttir tímar og breyttar forsendur, segir hann. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Morgunverðarbakki á fótum

Hér má sjá bakka á fótum, ætlaðan fyrir morgunverð. Hægt er að smella bambusfótunum undir... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 353 orð | 2 myndir

Námskeið fyrir reisingamenn um stálgrindur

UNDANFARIN ár hafa verktakar og aðrir húsbyggjendur í ríkari mæli litið á forunnin mannvirki með burðarkerfi úr stáli og þá jafnvel með útveggi að miklum hluta úr áli og gleri sem áhugaverðan kost. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Notalegt baðherbergi

Sannarlega notalegt baðherbergi. Halogenlýsing í lofti og góð hilla fyrir framan... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Nýtt glæsihús með íbúð í kjallara

HJÁ fasteignasölunni Miðborg er í sölu einbýlishús að Brúnási 19 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt á þessu ári og 297 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Ósvikið teppi á marmaragólfi

Marmari þykir glæsilegt gólfefni, ekki síst á göngum. Hér er glæsilegt silkiteppi af ósvikinni gerð látið undirstrika einfaldleika marmarans. Blómið gegnir líka sínu hlutverki, svo og... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Rýjateppi og grófur veggur

Rýjateppi voru einu sinni mikið í tísku, þau voru hlý og falleg. Hér er slíkt teppi sett í samhengi við grófan, hlaðinn vegg sem er málaður... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 655 orð

Skelfilegar ruslakompur

Gömlu kyndiklefarnir eru víða orðnir að skelfilegum ruslakompum, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Stundum er það mikil vinna að komast að lögnum, ef gera þarf við. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Sófi Börges Mogensens

Þessi sófi, sem Börge Mogensen hannaði árið 1945, er í hópi húsgagna sem eru mjög eftirsótt en erfitt að ná... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 268 orð | 2 myndir

Sumarhúsalóðir í Grímsnesi

Grímsneshreppur hefur lengi verið eftirsóttur af sumarhúsafólki og hvergi eru eins margir sumarbústaðir í einu sveitarfélagi og þar. Á jörðinni Ásgarði eru nú til sölu rúmlega 40 lóðir. Jörðin er við veg nr. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Undir stiganum

Undir stigum geta verið góð geymslurými sem hægt er að nota á margvíslegan hátt. Hér er barnadótið geymt og bækur en uppi er svo svefnpláss fyrir barnið í... Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 962 orð

Vandkvæði félagslegra íbúðakerfa

Alls staðar í nágrannalöndum okkar hefur staða félagslegra íbúðakerfa verið að breytast til hins verra á undanförnum árum, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Hann ber hér saman stöðuna í þremur þeirra landa, sem byggðu upp einna öflugustu leiguíbúðakerfin á eftirstríðstímanum. Meira
5. september 2000 | Fasteignablað | 363 orð | 4 myndir

Verðlaunagarðar í Hveragerði

Hveragerði-Þrjár lóðir einstaklinga og ein fyrirtækjalóð fengu á dögunum viðurkenningu Hveragerðisbæjar sem fallegustu og snyrtilegustu lóðir bæjarfélagsins þetta árið. Meira

Úr verinu

5. september 2000 | Úr verinu | 409 orð | 1 mynd

Nýtt flaggskip fiskiskipaflotans

FJÖLMENNI fagnaði komu nýs fjölveiðiskips Samherja hf., Vilhelms Þorsteinssonar EA 11, er skipið kom til heimahafnar á Akureyri á sunnudag. Meira
5. september 2000 | Úr verinu | 253 orð

Þarf nýja samninga

EKKI eru til kjarasamningar fyrir skip á borð við Vilhelm Þorsteinsson EA að mati Þorsteins Más Baldvinssonar, framkvæmdastjóra Samherja hf. Því segir hann að sé ljóst að gera þurfi nýjan kjarasamning fyrir skipið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.