Greinar fimmtudaginn 7. september 2000

Forsíða

7. september 2000 | Forsíða | 158 orð

Færeyingar fá ekki að leita ráðgjafar NATO

NIELS Helveg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur, hefur komið í veg fyrir að Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyinga, geti átt viðræður við framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, George Robertsson lávarð, en lögmaðurinn og lávarðurinn eru nú báðir... Meira
7. september 2000 | Forsíða | 411 orð | 1 mynd

Hvatt til endurskipulagningar friðargæslu

MORÐIÐ á þremur starfsmönnum Sameinuðu þjóðanna á Vestur-Tímor varpaði skugga á upphaf árþúsundamótaráðstefnu SÞ í New York í gær. Meira
7. september 2000 | Forsíða | 298 orð | 1 mynd

Lítill tími til stefnu

BILL Clinton Bandaríkjaforseti ræddi í gær við Ehud Barak, forsætisráðherra Ísraels, og Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, um friðarhorfur í Mið-Austurlöndum, en leiðtogarnir sitja nú árþúsundamótaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
7. september 2000 | Forsíða | 112 orð

Þjóðaratkvæði ákveðið

DANSKA þingið samþykkti í gær með 81 atkvæði gegn 29 að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla 28. september um aðild Danmerkur að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu, EMU. Margir þingmenn voru fjarstaddir. Meira

Fréttir

7. september 2000 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

22 punda bolti úr Selá

ÓLAFUR K. Ólafsson er landsþekktur stórlaxabani og hefur allnokkrum sinnum veitt særsta lax úr Soginu í gegn um tíðina. Hafa það verið allt að 25 punda laxar. Meira
7. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Aðalfundur Eyþings á Stórutjörnum

AÐALFUNDUR Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu verður haldinn í Stjórutjarnarskóla dagana 8. og 9. september. Fyrri fundardaginn verða flutt erindi af ýmsu tagi, m.a. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð

Aldrei eins mikið um hval

"ÉG hef verið til sjós síðan 1962 og aldrei séð eins marga hvali og nú," segir Runólfur Guðmundsson, skipstjóri á togaranum Hring SH. "Við töldum 46 blástra á Halamiðum á sunnudag. Meira
7. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Alltaf veitt ráðgjöf

RÁÐGJAFAR á Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra veita öllum þeim sem eftir leita náms- og starfsráðgjöf. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Argentína veitingahús ágústmánaðar

Í TILEFNI þess að Reykjavík er menningarborg Evrópu árið 2000 velur Klúbbur matreiðslumeistara í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 og Visa Ísland veitingahús hvers mánaðar út árið 2000. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Á að hækka ökuleyfisaldur í átján ár?

Nær níutíu manns sóttu baráttufund almennra borgara gegn umferðarslysum sem Stanz-hópurinn hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Bar ekki að víkja af stjórnarfundi Innkaupastofnunar

GUNNAR Eydal borgarritari hefur komist að þeirri niðurstöðu að það hafi verið rétt og í samræmi við sveitarstjórnarlög hjá Alfreð Þorsteinssyni, formanni stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkur, að sitja stjórnarfund hinn 14. ágúst. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bifreið til þjónustu við fatlaða

FYRIRTÆKIÐ Einkaþjónustan fékk á laugardag afhenta bifreið af gerðinni Renault Kangoo, sem hefur verið breytt fyrir hjólastóla með lækkun á hurðaropi, lyftu og festingum. Einkaþjónustan, sem rekin er af IO-Vindlot ehf., veitir fötluðum þjónustu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Bílvelta á Gjábakkavegi

FÓLKSBIFREIÐ með fjórum ungmennum valt á Gjábakkavegi, milli Laugarvatns og Þingvalla, um kl. 14 í gær. Bifreiðin skemmdist mikið við veltuna en ungmennin virtust við fyrstu sýn hafa sloppið við alvarleg meiðsl að sögn lögreglunnar á Selfossi. Meira
7. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 370 orð | 2 myndir

Danskir gestir hjá nemendum Hólabrekkuskóla

HÓPUR tíundabekkinga frá bænum Ringsted í Danmörku er staddur hér á landi í vikuheimsókn hjá nemendum í tíunda bekk í Hólabrekkuskóla. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Efniviður í sterkan árgang fjórða árið í röð

SEIÐAVÍSITALA þorsks við landið er sú næsthæsta sem mælst hefur frá því seiðarannsóknir Hafrannsóknastofnunar hófust árið 1970. Þetta er fjórða góða seiðaárið í röð en næstu 11 seiðaárgangar þar á undan voru mjög lélegir. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ekki reykur, heldur ryk

TILKYNNT var um reyk í gömlu Templarahöllinni við Eiríksgötu í gærmorgun. Slökkviliðið í Reykjavík hélt þegar á staðinn og rýmdi húsið eins og venja er. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ekki rétt að grípa til útflutningsbanns

DÝRAVERNDARRÁÐ telur ekki rétt, að öðru óbreyttu, að grípa til útflutningsbanns á íslenskum hestum. Ráðið tók fyrir á mánudaginn erindi frá Friðberti P. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Eldur í húsi í Seljahverfi

SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var í gærmorgun kvatt að húsi við Fjarðarsel í Reykjavík. Þegar til kom reyndist ekki um mikinn eld að ræða og sneru bílar við, sem fóru frá slökkvistöðinni við Skógarhlíð. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Endurbætur á símaskránni á Netinu

BREYTINGAR á Símaskránni á Netinu, simaskra.is, litu dagsins ljós á þriðjudag. Vefsvæðið hefur fengið nýtt útlit og öll leit í skránni hefur verið gerð aðgengilegri og auðveldari fyrir notendur. Meira
7. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð | 1 mynd

Endurbætur á Strandgötu

ENDURBÆTUR á Strandgötu milli Mjósunds og Lækjargötu eru nú hafnar. Á þessum kafla götunnar verður skipt um yfirborð og snjóbræðslukerfi lagt. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 260 orð | 2 myndir

Endurbætur á Tungufljótsbrú

Hrunamannahreppi -Mannfjöldi var saman kominn við Tungufljótsbrú í Biskupstungum síðastliðinn sunnudag er brúin var formlega tekin í notkun eftir viðamiklar endurbætur. Meira
7. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 503 orð | 1 mynd

Fjölmörg tækifæri með aukinni upplýsingatækni

ÞRIGGJA daga nethátíð var formlega sett á kaffihúsinu Bláu könnunni - netkaffi á Akureyri í gær, en það var Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem setti hátíðina formlega. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 770 orð

Fráleitt að fjöldi starfsfólks sé viðfangsefni samninga

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir það fráleitt að mönnun í tilteknum atvinnurekstri sé viðfangsefni kjarasamninga. Undanfarna þrjá mánuði hefur Loðnuvinnslan hf. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fréttamaður óskar skýringa

ÁRNI Snævarr, fréttamaður á Stöð 2, hefur í bréfi til ríkislögreglustjóra óskað eftir skýringum á framkomu lögreglu í tengslum við öryggisgæslu við komu Li Pengs, forseta þjóðþings Kína, hingað til lands á dögunum. Árni nefnir tvö atvik í bréfi sínu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Geimfari fjallar um fjarkönnun

Í TENGSLUM við heimsókn Bjarna V. Tryggvasonar geimfara hingað til landsins, þar sem hann verður gerður að heiðursdoktor við Háskóla Íslands á föstudag, heldur hann fyrirlestur um "Hlutverk geimtækninnar í umhverfisvöktun heimsins". Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Glerstúdíó opnað í Hafnarfirði

NÝLEGA opnaði Gler í gegn ehf. verslun og glerstúdíó í Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Eigandi er Margrét Egilsdóttir. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu listaglers og tækja og tóla til glerskurðar, slípunar og glerbræðslu. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 54 orð

Gleymdi að loka hliði

VEGFARANDA láðist að loka afréttargirðingu við Fossá í Þjórsárdal í síðustu viku. Af þeim sökum slapp stór fjárhópur í gegnum hliðið, jafnvel yfir hundrað kindur. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Grunaðir um fjöldamorð

LÖGREGLAN í Króatíu tilkynnti í gær að tveir Bosníu-Króatar, sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á fjöldamorði á 100 óbreyttum borgurum í bænum Ahmici í Bosníu árið 1993, hafi verið handteknir í bænum Zadar í Króatíu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Haustmarkaður kristniboðsins

HINN árlegi haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður laugardaginn 9. september í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 í Reykjavík Markaðurinn hefst kl. 14. Það eru konur í Kristniboðsfélagi kvenna sem standa fyrir markaðinum. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Haust-sól

Ungir sem aldnir fjölmenntu í Sundlaug Akureyrar í gær enda veðrið með albesta móti. Fór hitinn upp undir 20 stig á mæli sundlaugarinnar um miðjan daginn. Þeir eldri lágu í sólbaði á meðan ungviðið lék sér í lauginni og... Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Heim á ný eftir 38 ár í Svartárdal?

BÆJARSTJÓRN Blönduóss er tilbúin að hefja viðræður við Vegagerðina um framtíðarnýtingu gömlu Blöndubrúarinnar sem núna brúar Svartá fram við Steinárbæi í Svartárdal í A-Húnavatnssýslu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 566 orð | 4 myndir

Hittust að nýju eftir 60 ára aðskilnað

Vinkonurnar Sigríður Sveinbjörnsdóttir og Ingeborg Nygaard Pedersen voru saman í Testrup-háskóla á Jótlandi 1939. Þær hafa ekki hist í tæp 60 ár en áttu endurfund í ágúst. Sif Sigmarsdóttir slóst í för með þeim og hlýddi á þær rifja upp gamlar minningar. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 124 orð

Hnattferð Murray lokið

JENNIFER Murray varð í gær fyrsta konan til að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á þyrlu. Murray sem er á sextugsaldri og hefur verið kölluð "amman fífldjarfa" sagði för sína vera uppfulla af ógleymanlegum stöðum, reynslu og áskorunum. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð

Hugmynd um stofnun fasteignafélags Landspítala

ÁKVEÐIÐ hefur verið að endurskoða allt skipulag og stjórnun fasteigna Landspítala - háskólasjúkrahúss. Magnús Pétursson forstjóri segir í samtali við Morgunblaðið að til álita komi að stofna sérstakt fasteignafélag um byggingarnar. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Hætta á að uppsagnarákvæði samninga verði virk í febrúar

FORYSTUMENN Alþýðusambandsins telja ríka ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahagsmála og þróun verðbólgunnar. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur ASÍ, fór yfir stöðu efnahags- og kjaramála á miðstjórnarfundi sambandsins í gær. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 230 orð | 1 mynd

Hættir eftir 39 ár sem sparisjóðsstjóri

Bolungarvík -Sólberg Jónsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Bolungarvíkur, lét af því starfi 31. ágúst sl. eftir 39 farsæl ár í ábyrgðarmiklu starfi. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Í fararbroddi upplýsingabyltingar

SKÓLATORGIÐ var opnað formlega í gær af Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra. Skólatorgið er vefútgáfukerfi og þjónustuvefur fyrir alla grunnskóla landsins sem gefur skólunum færi á að efla samskipti milli heimila og skóla með miðlun upplýsinga. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Í gæslu vegna gruns um fíkniefnasmygl

TVEIR menn voru í fyrradag úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að fíkniefnasmygli til landsins. Annar mannanna var dæmdur til að sitja í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur, hinn í fjórar. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Íslandssími hefur farsímarekstur

ÍSLANDSSÍMI kynnti í gær uppbyggingu og rekstur eigin farsímakerfis á Íslandi en starfsemi kerfisins hefst í byrjun næsta árs. Gengið hefur verið frá fjármögnun og kaupum á tækjabúnaði vegna hennar. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 259 orð

Japanir hafna reglum um túnfiskveiðar

JAPANIR og Bandaríkjamenn eiga þegar í hörðum deilum vegna hvalveiða hinna fyrrnefndu en nú gætu enn mikilvægari átök verið í uppsiglingu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 445 orð

Jarðrask vegna flutnings tækja

FORSTJÓRI Náttúruverndar ríkisins, Árni Bragason, er ósáttur við Vegagerðina vegna framkvæmda sem standa yfir í Héðinsfirði þessa dagana. Meira
7. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 70 orð

Kertum fleytt á Læknum

Hörðuvallahópurinn, sem berst fyrir því að vernda Hörðuvallarsvæðið, efnir til samverustundar í kvöld á Hörðuvöllum, við Lækinn. Samkoman hefst klukkan 20:30 og verður kertum fleytt á Læknum. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 382 orð | 3 myndir

Kirkjuhátíð í Skeggjastaðakirkju

Bakkafirði -Sunnudaginn 27. ágúst var haldin kirkjuhátíð í Skeggjastaðakirkju og var yfirskrift hátíðarinnar að efla vitund um kirkju og kristni. Hátíðin hófst með hátíðarmessu í Skeggjastaðakirkju kl. 14. Gestkomandi prestar voru sr. Jóhanna I. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kýr á beit í haustblíðunni

HÚN Gríma sem ættuð er úr Baldursheimi er afbragðs mjólkurkýr svo sem hún á kyn til. Áhyggjur af norskri innrás eru henni víðsfjarri þar sem hún bítur grængresið á bökkum Mývatns ásamt öðrum Vogakúm í einmuna haustblíðu sem nú er í Mývatnssveit. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Landssíminn leitar til samkeppnisráðs

STJÓRN Landssímans samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að vísa til samkeppnisyfirvalda úrskurði setts fjármálaráðherra um að Reykjavíkurborg hafi sniðgengið skyldu sína til útboðs við undirbúning og gerð samnings Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Línu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Leiðrétt

Rangur titill Í grein í Morgunblaðinu í gær eftir Sigrúnu Sigurðardóttur, námsráðgjafa í Miðgarði, var hún ranglega sögð félagsráðgjafi. Beðizt er afsökunar á þessum mistökum. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 351 orð

Leysist ekki nema með samtakamætti

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra átti í gærmorgun fund með stjórnendum Hrafnistu í Reykjavík vegna þess neyðarástands sem ríkti í mönnun á stofnunum Hrafnistu, sem og fleiri slíkum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Ljósmyndum Ragnars Axelssonar fagnað í Frakklandi

ÚRVAL tæplega 100 ljósmynda sem Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, hefur tekið á sl. 15 árum á Grænlandi, Íslandi og í Færeyjum, voru sýndar á tjaldi á ljósmyndahátíðinni í Perpignan í fyrrakvöld. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.526,347 0,07 FTSE 100 6.694,7 -0,7 DAX í Frankfurt 7.395,07 -0,86 CAC 40 í París 6.796,79 -0,87 OMX í Stokkhólmi 1.360,06 -0,89 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Lokasprettur í ratleik Hafnarfjarðar

RATLEIKUR Hafnarfjarðar, sem boðið var upp á í sumar, er nú senn á enda. Frestur til að skila lausnum rennur út mánudaginn 11. september, þannig að þeir sem vilja taka þátt í leiknum verða að bregða sér í gönguskóna. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Lokatónleikar Sálarinnar í sumar

FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 8. september lýkur sumaryfirreið Sálarinnar með stórtónleikum á Broadway. Sálin og Síminn-GSM hafa haft með sér samstarf í sumar og eru tónleikarnir liður í því. Sveitin mun m.a. kynna efni af nýju plötunni sem út kemur í október. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 240 orð | 1 mynd

Lýst eftir byggðastefnu kirkjunnar

Stykkishólmi -Héraðsfundur Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmis var haldinn í Stykkishólmi 3. september í Stykkishólmskirkju. Fundurinn hófst með guðsþjónustu á Helgafelli þar sem sr. Óskar Óskarsson í Ólafsvík predikaði. Prófastur, sr. Ingiberg J. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Margeir og Jón Viktor áfram

MARGEIR Pétursson og Jón Viktor Gunnarsson báru sigurorð af andstæðingum sínum í fyrstu umferð svæðamóts Norðurlanda í skák og komust í 2. umferð. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 1035 orð | 1 mynd

Meðferðarúrræðin oft allt of metnaðarfull

Ofurtrú á kostnaðarsöm og þunglamaleg meðferðarúrræði hefur einkennt stefnu norskra stjórnvalda í málefnum eiturlyfjaneytenda, að sögn Edle Ravndal sem flutti erindi á norrænni ráðstefnu í Reykholti um helgina. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við hana. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Námskrá fyrir haustið 2000 komin út

Í NÝRRI námskrá Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands er boðið upp á meira en 200 námskeið á fjölmörgum sviðum og hafa aldrei fleiri möguleikar á fræðslu verið í boði. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 283 orð

Neikvæð umræða og órökstuddar alhæfingar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Aðalheiði Oddsdóttur fyrir hönd kaupmanna á Akranesi: "Kaupmenn á Akranesi fá ekki lengur orða bundist vegna endurtekinnar neikvæðrar umræðu um stöðu verslunar í bænum. Meira
7. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 58 orð | 1 mynd

Nóatúnsverslun á Fjarðartorgi

FJARÐARTORG í Hafnarfirði er um þessar mundir að taka stakkaskiptum en til stendur að þar opni ferskvöruverslun Nóatúns á næstu misserum. Verslunin mun verða starfrækt á neðstu hæð hússins en þar voru áður til húsa ýmsar verslanir og þjónustufyrirtæki. Meira
7. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 47 orð | 1 mynd

Nýr göngustígur í Grjótaþorpi

UNNIÐ hefur verið að því að helluleggja göngustíginn, sem liggur frá Vesturgötu og að Fishersundi, nú í lok sumars. Harald B. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Opið hús hjá Leikskólum Reykjavíkur

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur verða á föstudaginn með opið hús í tilefni Viku símenntunar sem menntamálaráðuneytið stendur fyrir. Leikskólar Reykjavíkur taka þátt í henni en þeir eru með fjölmennustu vinnustöðum borgarinnar með um 1.800 starfsmenn. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Opið hús hjá sjúkraþjálfurum

Í TILEFNI alþjóðadags sjúkraþjálfara 8. september og 60 ára afmælis Félags íslenskra sjúkraþjálfara á þessu ári munu sjúkraþjálfarar víðs vegar um landið hafa opið hús þann 8. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Óháð fréttablað í framtíðinni

KJÖRDÆMISRÁÐ Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi er nú hætt störfum og stendur því ekki lengur að útgáfu Vikublaðsins Austurland. Meira
7. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Ólafur sigr-aði með glæsibrag

ÓLAFUR Kristjánsson sigraði með glæsibrag á tveimur hraðskákmótum á vegum Skákfélags Akureyrar á dögunum. Hann sigraði með yfirburðum á ágústhraðskákmóti félagsins og hlaut þar 9,5 vinninga af 10 mögulegum. Annar varð Jón Björgvinsson með 6,5 vinninga. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 282 orð | 1 mynd

Ráðstefna um símenntun á Suðurnesjum

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra setti ráðstefnu um símenntun sem haldin var í Eldborg við orkuver Hitaveitu Suðurnesja í fyrradag. Ráðstefnan er liður í dagskrá viku símenntunar sem haldin er dagana 4.-10. september. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ræða einkavæðingu í heilbrigðisgeiranum

SAMTÖK heilbrigðisstétta gangast fyrir málþingi í Norræna húsinu, föstudaginn 8. september frá kl. 12 og mun standa yfir til kl. 15. Efni þingsins verður Einkavæðing í heilbrigðisgeiranum. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð

Ræðir nýja hernaðarstefnu Rússlands

EINN af kunnari þingmönnum Rússa, Alexei G. Arbatov, er í Reykjavík þessa dagana og situr málþing utanríkisráðuneytisins og SACLANT (Atlantshafsherstjórnar NATO) um framtíð öryggismála Norður-Atlantshafsins. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Samstarf Húsasmiðjunnar og Skógræktarfélags Íslands

FÖSTUDAGINN 1. september sl. var boðið til athafnar í húsakynnum Skógræktarfélags Íslands að Ránargötu 18, Reykjavík. Kynnt var samstarf Húsasmiðjunnar og Skógræktarfélags Íslands í þágu skógræktar í landinu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 243 orð

Samþykkja fækkun á vöktum gegn hlut

STARFSMENN Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði hafa sent stjórnendum verksmiðjunnar tilboð þar sem fallið er frá þeirri kröfu að ekki verði fækkað á vöktum en í stað þess njóti starfsmenn ávinnings af fækkuninni til jafns við fyrirtækið. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Scharping meiðist við Pentagon

ÖRYGGISVÖRÐUR við Pentagon, bandaríska varnarmálaráðuneytið, sést hér reyna að halda fjölmiðlum frá bifreið Rudolf Scharping, varnarmálaráðherra Þýskalands eftir óhapp sem átti sér stað á bílastæði Pentagon á þriðjudag. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 123 orð

Schröder eignaður hluti af sökinni

GENGI evrunnar náði nýju lágmarki í gær er það lækkaði um meira en tvö prósentustig og fór niður fyrir 0,87 Bandaríkjadollara. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sigur Rós fékk verðlaun Dansráðs

DANSRÁÐ Íslands veitti á dansdegi D.Í. laugardaginn 2. september á Ingólfstorgi, hljómsveitinni Sigur Rós fyrstu menningar- og listaverðlaun D.Í. en hugmyndin er að veita þessi verðlaun árlega. Meira
7. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 271 orð | 1 mynd

Sjónarmiðum komið á framfæri milliliðalaust

FULLTRÚAR í bæjarráði Akureyrar ásamt Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra kynntu sjónarmið sín varðandi útboð á rekstri sjúkra- og áætlunarflugi á Íslandi á fundi með Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra og Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra nú í... Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 824 orð | 1 mynd

Skærasta stjarnan dregur sig í hlé

Mo Mowlam er ein fárra í forystu breska Verkamannaflokksins sem áunnið hafa sér traust og almennar vinsældir. Mowlam hefur þó ekki síður uppskorið ómælda öfund, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 138 orð

Slitnar upp úr samningaviðræðum

RÁNIÐ á Rajkumar, einum ástsælasta leikara Indlands, virðist enn ætla dragast á langinn, en í gær slitnaði upp úr viðræðum við mannræningja hans, Veerappan. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Spenna í bikarkeppni

SKAGAMENN komust í gærkvöld í úrslit bikarkeppninnar í knattspyrnu í 17. skipti þegar þeir sigruðu FH eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Skagamenn sluppu með skrekkinn því þeir jöfnuðu metin, 1:1, þegar 53 sekúndur voru til leiksloka. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 338 orð

Starfsmenn SÞ myrtir og hús brennd

ÞRÍR erlendir starfsmenn Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í bænum Atambua á Vestur-Tímor voru myrtir er uppreisnarmenn, hlynntir Indónesíustjórn, kveiktu í skrifstofu flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Stjórn Læknafélagsins óskar eftir nýjum viðræðum við ÍE

STJÓRN Læknafélags Íslands hefur óskað eftir að taka upp á nýjan leik viðræður við Íslenska erfðagreiningu hf. um söfnun sjúkraupplýsinga í miðlægan gagnagrunn fyrirtækisins. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Stórvarasamt, segir yfirdýralæknir

FYRIR skömmu gerðu tveir Íslendingar tilraun til að smygla hvolpum inn í landið í handfarangri. Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir, segir að þeir sem reyndu smyglið hafi getað stefnt fólki og hundum í landinu í mikla hættu með hátterni sínu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Stúdentum auðveldað að kaupa fartölvur

STÚDENTARÁÐ hefur skrifað undir samning við Nýherja og Opin kerfi, sem auðvelda á stúdentum og starfsfólki Háskólans að eignast fartölvur. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð

SUS krefst aðhalds í opinberum rekstri

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna samþykkti eftirfarandi ályktun á stjórnarfundi 31. ágúst sl.: "Vinna við fjárlagafrumvarp ársins 2001 er nú á lokastigi og verður kynnt landsmönnum í upphafi næsta þings í byrjun október. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 359 orð

Svigrúm aukið fyrir þyrluflug við Færeyjar

TIL umræðu er nú að breyta nokkuð flugumferðarstjórn við Færeyjar, sem er hluti af íslenska flugumferðarstjórnarsvæðinu, til að gefa meira svigrúm fyrir þyrluflug við eyjarnar. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Taka að sér að höfða mál ókeypis vegna umhverfisbrota

Í Ástralíu eru starfandi óvenjuleg samtök sem gæta hagsmuna almennings í umhverfismálum. Lisa A. Ogle, yfirmaður samtakanna í Sydney, er í fríi hér á landi og fjallar um samtökin í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Telja sig sæta ósanngirni

NÝJASTA deila Dana og Færeyinga í tengslum við samningana um fullveldi Færeyja snýst um öryggismálapólitíska framtíð eyjanna. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fund fyrir...

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með Tourette-heilkenni í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Tryggvagötu 26, 4. hæð. Þessir fundir eru haldnir mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tvennt sofandi inni þegar eldur varð laus

TVENNT var sofandi inni í íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Kötlufell í Reykjavík þegar eldur kom þar upp um áttaleytið í gærkvöldi. Flytja þurfti konu á slysadeild vegna vægrar reykeitrunar. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 91 orð | 1 mynd

Tvær milljónir greiddar með reiðufé

Fagradal- Mýrdalshreppur hefur fest kaup á gamla pósthúsinu í Vík í Mýrdal af Íslandspósti. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Tæknin sífellt kostnaðarsamari

Heimir Sindrason er fæddur 24. desember, 1944 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967 og tannlæknaprófi frá Háskóla Íslands 1973. Eftir að námi lauk hefur hann starfað sem tannlæknir á eigin stofu í Reykjavík. Á menntaskólaárunum sungu þeir Heimir og Jónas (Tómasson) saman og gáfu þá út tvær plötur. Fyrir tveim árum gaf hann út diskinn Sól í eldi með eigin lögum. Heimir er kvæntur Önnu L. Tryggvadóttur, meinatækni og þau eiga fjögur börn. Meira
7. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 247 orð

Undirskriftasöfnun gegn byggð á Vatnsendasvæðinu

ÁHUGAFÓLK um náttúru Elliðavatns og umhverfi þess hefur hafið undirskriftasöfnun þar sem þess er farið á leit að Kópavogsbær falli frá skipulagstillögum þeim sem auglýstar voru í sumar um byggð við Elliðavatn á Vatnsendasvæðinu. Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð

Úrslit í keppni í ökuleikni

ÚRSLIT réðust á laugardag í Íslandsmeistarakeppninni í ökuleikni, sem haldin var á planinu við Sjóvá-Almennar í Kringlunni. Meira
7. september 2000 | Miðopna | 595 orð | 1 mynd

Vandinn varðar ekki drykkjumanninn einan

Ráðstefna undir yfirskriftinni Vímuefnaneytendur og afbrot var haldin í gærdag. Sóttu hana sérfræðingar á sviði afbrotafræða sem og meðferðarmála. Meira
7. september 2000 | Miðopna | 614 orð | 1 mynd

Varnarsamstarf ESB gæti styrkt stöðu NATO

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Robertson lávarður, aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ræddu varnarmál í Evrópu og stækkun bandalagsins á samráðsfundi í gær. Björn Ingi Hrafnsson var meðal blaðamanna sem ræddu við þá eftir fundinn, en þar sagði Robertson m.a. að staða sín endurspeglaðist í stöðu Íslands innan NATO. Meira
7. september 2000 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Vatnsöflun til raforkuframleiðslu

Tálknafirði - Á undanförnum dögum hefur Árni Kópsson verið að bora eftir vatni upp á Tungudal í Tálknafirði. Það er Sigurður Á. Magnússon í Innstu-Tungu sem stendur að framkvæmdinni ásamt fleirum. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 267 orð

Veirurnar ferðast loftleiðis

KASTI einhver upp vegna matareitrunar á veitingastað getur hann eða hún smitað alla á staðnum, að því er segir í grein í breska ritinu New Scientist . Meira
7. september 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Verður mannað með viðunandi hætti

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir að nú horfi til betri vegar með mönnun sambýlisins Einibergs í Hafnarfirði. Í Morgunblaðinu í síðustu viku var greint frá áhyggjum foreldra vegna þess að heimilið skorti starfsfólk. Meira
7. september 2000 | Erlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Ýtt verði frekar undir nýtingu hreinnar orku

MEÐ aukinni hnattvæðingu er þörfin fyrir starf Sameinuðu þjóðanna stöðugt vaxandi en jafnframt eru gerðar meiri kröfur til samtakanna. Þetta kom fram í ávarpi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á leiðtogafundi SÞ í New York í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2000 | Staksteinar | 241 orð | 2 myndir

Hvaða fíflagangur er þetta eiginlega?

HREINN Hreinsson skrifar skoðun á vefsíðu jafnaðarmanna og er heldur ómyrkur í máli í sambandi við heimsókn Li Peng til landsins. Meira
7. september 2000 | Leiðarar | 821 orð

LEIÐTOGAFUNDUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA

Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna, sem haldin er í tilefni árþúsundamótanna, var sett í höfuðstöðvum samtakanna í New York í gær. Alls sitja rúmlega 150 þjóðarleiðtogar fundinn og er þetta því fjölmennasti leiðtogafundur er haldinn hefur verið í sögunni. Meira

Menning

7. september 2000 | Menningarlíf | 1272 orð | 4 myndir

Ashkenazy snýr aftur

Vladimir Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í janúar, Carmen verður sett upp í Laugardalshöll og ný verk eftir Jón Nordal og Hjálmar H. Ragnarsson verða frumflutt. Fjölmargt fleira er á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar á fimmtugasta og fyrsta starfsári hennar, sem nú fer í hönd, en í október heldur sveitin í þriggja vikna tónleikaferð vestur um haf. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 340 orð | 2 myndir

Aukakílóin óþörf

ÞESSA vikuna býður Filmundur frændi upp á hina sígildu Jerry Lewis-mynd The Nutty Professor frá árinu 1963 en auk þess að leika í myndinni skrifaði hann einnig handritið og leikstýrði. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Ástarsögutöffarinn

Leikstjórn og handrit: Anthony J. Bowman. Aðalhlutverk: Hugh Jackman og Cladia Karvan. (96 mín.) Ástralía 1998. Bergvík. Bönnuð innan 12 ára. Meira
7. september 2000 | Bókmenntir | 578 orð | 1 mynd

Ástin og einstaklingarnir

eftir Benedikt Jóhannsson. 2000. Skálholtsútgáfan, Reykjavík. 47 bls. Meira
7. september 2000 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

BARNAKÓR Háteigskirkju er að hefja vetrarstarf...

BARNAKÓR Háteigskirkju er að hefja vetrarstarf sitt. Síðastliðinn vetur var góð þátttaka í kórnum og og kom hann fram við ýmis tækifæri bæði innan og utan kirkjunnar. Kórnum er skipt í tvær deildir eftir aldri. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Busarnir biðja sér vægðar

ÞAÐ ER gamall og góður siður að busa nýnema í flestum framhaldsskólum landsins. Þá fá heldri nemendur þeirra tækifæri til þess að bjóða samnemendur sína velkomna með köldum kveðjum sem ætlað er að sýna nýnemunum hverjir valdið hafa og vegsemdina. Meira
7. september 2000 | Bókmenntir | 430 orð | 1 mynd

Byggðasaga um klerka og kirkjur

eftir Jón Þ. Þór. Kjalarness- prófastsdæmi 2000, 200 bls. Meira
7. september 2000 | Myndlist | 270 orð | 1 mynd

Formlausar hugleiðingar um liti

Sýningin er opin frá 10 til 17 og stendur til 10. september. Meira
7. september 2000 | Menningarlíf | 353 orð | 2 myndir

Fyrsta alíslenska leiklistarhátíðin

LEIKLISTARHÁTÍÐ Sjálfstæðu leikhúsanna hefst á morgun með frumsýningu á Dóttur skáldsins eftir Svein Einarsson. Meira
7. september 2000 | Bókmenntir | 580 orð | 2 myndir

Gagnrýnin hugsun

eftir Matthías Viðar Sæmundsson og Sigurð Björnsson. Útg. Námsgagnastofnun, Reykjavík, 2000. Meira
7. september 2000 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Íslenski draumurinn frumsýndur í kvöld

NÝJASTA íslenska kvikmyndin, Íslenski draumurinn, eftir Robert I. Douglas, verður frumsýnd í Bíóborginni í kvöld. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 284 orð | 2 myndir

Jákvæður nútímadjass

JÓEL Pálsson hefur um árabil verið í forystusveit íslenskra djassleikara og var diskurinn hans, Prím, endurútgefinn fyrr á árinu af Naxos-útgáfunni í um fjörutíu löndum í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 664 orð | 1 mynd

Jákvætt, smekklegt og elskulegt

Í kvöld ætla þau Bergþór Pálsson og Diddú að syngja lög Sigfúsar Halldórssonar við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Birgir Örn Steinarsson truflaði þau við æfingar í Salnum í Kópavogi og spjallaði við þau. Meira
7. september 2000 | Menningarlíf | 338 orð | 1 mynd

Judith Ingolfsson leikur einleik á opnunartónleikum og í Ameríkuferð

Á OPNUNARTÓNLEIKUM 51. starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld leikur Judith Ingolfsson einleik í "Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í d-moll" op. 47 eftir Jean Sibelius. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Kominn með hráa fiðringinn

SIR ELTON John ætlar sér svo sannarlega að skipta um gír á næstu plötu því hann hefur grafið upp gamla gruggrokkara til þess að verða sér til halds og trausts. Meira
7. september 2000 | Menningarlíf | 182 orð | 2 myndir

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚS KL. 15. cafe9.net Í dag verða í forgrunni umræður um Helsinki Forum frá kl. 15-16, verkefnið CONTinENT frá Brüssel og Helsinki frá kl. 16-17. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Prestur í óbyggðum

½ Leikstjórn og handrit: Manuela Alberti. Aðalhlutverk: Fabrizo Bentivoglio og John Moore. (91 mín) Ástralía, 1999. Bergvík. Öllum leyfð. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Uppfærir unglingaslangur

GAMANLEIKRITIÐ "Sex í sveit" eftir Marc Camoletti, í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar, hefur náð þeim merka áfanga að vera nú að hefja sitt fjórða leikár. En nú í september verða sýndar allra síðustu sýningar á verkinu. Meira
7. september 2000 | Fólk í fréttum | 307 orð | 3 myndir

Við smellpössum saman

GUITAR Islancio heldur tónleika í Kaffileikhúsinu kl. 20.30 í kvöld. Tríóið skipa gítaristarnir Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson ásamt Jóni Rafnssyni bassaleikara. Meira

Umræðan

7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 7. september, verður fimmtug Rannveig Traustadóttir, dósent við félagsvísindadeild Háskóla Íslands . Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, Reykjavík, föstudaginn 8. Meira
7. september 2000 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Annað tækifæri til náms

Nú er kominn tími til þess, segir Hrafnhildur Tómasdóttir, að þau sem eru á vinnumarkaði geti stundað nám í MFA-skólanum. Meira
7. september 2000 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Athugasemd við skrif Ólafs F. Magnússonar

Rennsli Lagarfljóts er mælt við Lagarfossvirkjun, segir Snorri Zóphóníasson. Ber því að skoða rennslistölur þaðan en ekki frá Eyjabakkafossi. Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 767 orð | 1 mynd

Borgin brýtur ekki mannréttindi

Í Velvakanda 3. september sl. undir yfirskriftinni "Mannréttindamál" skrifar Katrín Halldórsdóttir um húsnæðismál. Í skrifunum kemur fram misskilningur en Katrín segir m.a. Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Stykkishólmskirkju af sr. Gunnari Haukssyni Árdís Lára Gísladóttir og Sveinn... Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 254 orð

Hlýhugur breytist í fjandskap

STEFÁN Friðbjarnarson skrifar í kristilegri hugvekju í Morgunblaðinu sunnudaginn 3. september að sjálfgefið sé að tala vel um fólk sem farið er yfir móðuna miklu en jafn sjálfgefið eigi að vera að tala af hlýhug og virðingu um lifandi fólk. Meira
7. september 2000 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Hæstiréttur missir af strætó

Viðtekin gildi nútímans eru að engu höfð, segir Ragnar Aðalsteinsson. Önnur og óútskýrð viðhorf ráða ferðinni. Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð

MEIN EFTIR MUNAÐ

I. Eftirköst syndin eitruð veitir, oft því líkaminn kennir á, hún af skallanum hárið reytir, hrímgar vanganna fögur strá, fleiður og kaun þar fylgja með, fótaverkur og úfið geð. II. Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
7. september 2000 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Ný vinnubrögð - Opin umræða

Í ljósi nýrra vinnubragða og vilja til opinnar umræðu, segir Kolbrún Halldórsdóttir, væri sannarlega fengur að skýrum svörum. Meira
7. september 2000 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Ný öld - nýir möguleikar

Námskeið hafa í auknum mæli, segir Jóhanna G. Kristjánsdóttir, mætt þörf almennings fyrir nýja þekkingu og færni. Meira
7. september 2000 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Skúrkur svarar Stuðmanni

Allt annað en megintexti, s.s. millifyrirsagnir, myndatextar, fyrirsagnir, inngangur og framsetning efnis í blaðinu er á ábyrgð ritstjórnar, segir Páll Ásgeir Ásgeirsson. Allar hugmyndir um annað eru fráleitar. Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Um "tvíhliða" samninga

FYRR í sumar var það gagnrýnt af tveimur mætum mönnum hér í blaðinu, að samningaviðræður Íslendinga og Bandaríkjamanna, sem þá stóðu yfir, skyldu nefndar tvíhliða samningaviðræður. Meira
7. september 2000 | Aðsent efni | 791 orð | 2 myndir

Útboð farsímarása - fásinna við íslenskar aðstæður

Við erum andvíg einkavæðingu Landssímans, segja Jón Bjarnason og Steingrímur J. Sigfússon, og viljum beita honum sem opinberu þjónustufyrirtæki. Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 379 orð

ÞAÐ er ótrúlegt að fylgjast með...

ÞAÐ er ótrúlegt að fylgjast með viðbrögðum Frakka við háu olíuverði en þeir eins og fólk um allan heim hafa þurft að þola miklar verðhækkanir á olíu á undanförnum misserum. Fyrir nokkrum dögum fengu franskir sjómenn nóg. Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.145 til styrktar Rauða kross Íslands. Þær heita Anita Ruth Helgadóttir og Sjöfn... Meira
7. september 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 3.821 til styrktar Rauða kross Íslands. Þær heita Hildur Eva Ómarsdóttir og Snæfríður Birta... Meira

Minningargreinar

7. september 2000 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

ASTRID SIGFRID JENSDÓTTIR

Astrid Sigfrid Jensdóttir fæddist 7. september 1943. Hún lést 5. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

ÁSTA ÁSMUNDSDÓTTIR

Ásta Ásmundsdóttir fæddist á Bíldudal 25. júlí 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Martha Ólafía Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 4.4. 1892, d. 18.2. 1960 og Ásmundur Jónasson, sjómaður og verkamaður, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 4617 orð | 1 mynd

HARALDUR PÁLSSON

Haraldur Pálsson fæddist á Ísafirði 24. apríl 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Kristjánsson húsasmíðameistari, f. 27.3. 1889, d. 3.7. 1985 og Málfríður Sumarliðadóttir, f. 14.12. 1888, d. 15. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 2810 orð | 1 mynd

KRISTJÁN GUÐLAUGSSON

Kristján Guðlaugsson, Kirkjuvegi 1, Keflavík, fæddist 13. apríl 1931. Hann lést á Landspítalanum 29. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Pálínu Bjarneyjar Guðjónsdóttur frá Langavöllum á Hesteyri, húsmóður á Akureyri og Reykjavík, f. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

MARGRÉT KRISTRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Margrét Kristrún Sigurðardóttir fæddist í gamla Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi 20. mars 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seltjarnarneskirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

OLGA VILHELMÍNA SVEINSDÓTTIR

Olga Vilhelmína Sveinsdóttir fæddist að Læk í Önundarfirði 30. júlí 1901. Hún andaðist á heimili sínu að Veghúsum 31 í Reykjavík miðvikudaginn 30. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 2623 orð | 1 mynd

SIGURÐUR EGILSSON

Sigurður Egilsson, fyrrv. framkvæmdastjóri, fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 6. september. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

SIGURÐUR FRÍMANN REYNISSON (SKAGAN)

Sigurður Frímann Reynisson, oftar nefndur Skagan, var fæddur í Vestmannaeyjum hinn 23. janúar 1956. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að morgni mánudags 28. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2000 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

VIKTOR MAGNÚSSON

Viktor Magnússon, hjarta- og lungnavélasérfræðingur, fæddist í Jena í Þýskalandi 12. maí 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi 29. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. september 2000 | Neytendur | 723 orð

Allt að 83% verðmunur á nautakjöti eftir verslunum

Í verðkönnun sem Landssamband kúabænda lét gera á nautakjöti í síðustu viku kemur í ljós að meðalverðmunur milli verslana er 45% og mesti verðmunur nemur 83%. Verðlækkanir bænda á nautakjöti virðast ennfremur skila sér seint til neytenda. Meira
7. september 2000 | Neytendur | 284 orð | 1 mynd

Eingöngu íslenskar vörur

FYRIRTÆKIÐ Buy National á Íslandi hefur nú opnað verslun á Netinu, www.islenskt.is, þar sem eingöngu eru seldar íslenskar vörur. Meira
7. september 2000 | Neytendur | 234 orð

Fást bætur ef flug fellur niður?

Fást bætur ef flug fellur niður? Fá viðskiptavinir bætur þegar flug þeirra fellur niður? Meira
7. september 2000 | Neytendur | 546 orð | 2 myndir

FJARÐARKAUP Gildir til 9.

FJARÐARKAUP Gildir til 9. september nú kr. áður kr. mælie. Meira
7. september 2000 | Neytendur | 144 orð | 1 mynd

Hættulegir hjólreiðahjálmar

NÝLEGA könnuðu þýsku neytendasamtökin Stiftung Warentest hjólreiðahjálma fyrir börn. Í danska neytendablaðinu Tænk + Test kemur fram að ein tegund hjálma, MET Buddy, féll, þar sem hjálmurinn stóðst ekki þær kröfur sem gerðar eru til höggþols. Meira

Fastir þættir

7. september 2000 | Fastir þættir | 250 orð

Alpahúfa

Hönnun: Hilde Frustol Uppl. Meira
7. september 2000 | Í dag | 149 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Foreldra- og barnamorgnar kl. 10-12. Opið... Meira
7. september 2000 | Fastir þættir | 89 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Vetrarstarfið hófst 1. sept. sl. með þátttöku 15 para og var spilaður sMitchell-tvímenningur að venju. Lokastaðan í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 201 Garðar Sigurðss. - Vilhjálmur Sigurðss. Meira
7. september 2000 | Fastir þættir | 282 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Sv. Hermannsson

PÓLSKA liðið á Ólympíumótinu í brids er mjög sterkt enda skipað þremur leikreyndum og samæfðum pörum. Pólverjarnir spiluðu nánast villulaust í síðustu lotu fjórðungsúrslitanna gegn íslenska liðinu og því brást vonin um að vinna upp 33 impa mun. Meira
7. september 2000 | Viðhorf | 950 orð

Fjöldamorðingi gengur laus...

Með betri rökum mætti segja að Árni Snævarr hefði brugðist trausti hefði hann ekki spurt. Þá er hins vegar ekki verið að tala um traust þeirra, sem vildu tryggja að Li Peng heyrði aðeins það sem hann vildi heyra, heldur traust almennings. Meira
7. september 2000 | Dagbók | 622 orð

(Hebr. 12, 11.)

Í dag er fimmtudagur 7. september, 251. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. Meira
7. september 2000 | Fastir þættir | 85 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Pentamedia stórmeistaramótinu sem lauk á Indlandi fyrir skömmu. Bin-Sattar Reefat (2467) frá Bangladesh hafði hvítt gegn Indverjanum Dibyendu Barua (2502). 32.Hxh6+! gxh6 33.Dxf6+! Hg7 33...Kh7 leiðir til taps eftir 34.Hh4 Kg8 35. Meira
7. september 2000 | Fastir þættir | 512 orð | 7 myndir

Spuninn er lífsaflið sjálft!

ÞAU eru mörg máltækin og líkingarnar í tungumálinu sem sprottin eru úr heimi hannyrðanna. Það er einfaldlega vegna þess að áður fyrr voru hannyrðirnar mjög stór þáttur í lífi hverrar fjölskyldu. Meira

Íþróttir

7. september 2000 | Íþróttir | 126 orð

Agassi ekki með í Sydney

BANDARÍSKI tenniskappinn Andre Agassi mun ekki verja ólympíumeistaratitil sinn á Ólympíuleikunum sem hefjast í Sydney í næstu viku. Hann tilkynnti bandaríska tennissambandinu í gær að hann hefði ákveðið að draga þátttöku sína til baka. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

BJARNÓLFUR Lárusson, fyrrverandi leikmaður ÍBV, Hibernian...

BJARNÓLFUR Lárusson, fyrrverandi leikmaður ÍBV, Hibernian og Walsall, er til reynslu hjá enska 3. deildar liðinu Scunthorpe. Hann mun leika æfingaleik með varaliði liðsins gegn varaliði Stoke í kvöld. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 813 orð | 1 mynd

Hefðin, seiglan og Uni með ÍA

HEFÐIN er sterk. Annað kvöldið í röð stóð "stóra" félagið uppi sem sigurvegari þrátt fyrir að það væri komið fram á ystu nöf og fall úr bikarnum blasti við. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

ÍA komið í bikarúrslitin í 17. skipti

SKAGAMENN tryggðu sér í gærkvöld rétt til að leika til úrslita í bikarkeppninni í knattspyrnu í 17. skipti. Þeir sluppu fyrir horn gegn 1. deildarliði FH á Akrranesi, jöfnuðu á lokasekúndunum og sigruðu í vítaspyrnukeppni og mæta ÍBV í úrslitaleik á Laugardalsvellinum sunnudaginn 24. september. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 187 orð

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu féll um...

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu féll um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Ísland er nú í 52. sæti en um síðustu áramót komst liðið hæst og var þá í 43. sæti. Staða sjö efstu liða er óbreytt. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 204 orð

Kínverjar minnka ÓL-hóp sinn

ÍÞRÓTTAYFIRVÖLD í Kína drógu 27 íþróttamenn út úr Ólympíuhóp sínum er þeir senda til Sydney. Með því að skilja þessa 27 eftir heima vonast Kína til að enda hneyksli sökum ólöglegra lyfjanotkunar íþróttafólks þeirra. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 714 orð

KNATTSPYRNA ÍA - FH (1:1) 6:4...

KNATTSPYRNA ÍA - FH (1:1) 6:4 Coca-Cola bikarkeppni karla, undanúrslit, Akranesvöllur, 6. september 2000. Aðstæður : Suðvestan rok, 8 stiga hiti, ágætur völlur. Mörk ÍA : Uni Arge (90. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 208 orð

Owen með þrennu

Mikið fjör var í leikjum gærkvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en 21 mark var skorað í leikjunum sex. Meira
7. september 2000 | Íþróttir | 790 orð | 1 mynd

Þetta var spurning um heppni

ÓLAFUR Þór Gunnarsson, markvörður Skagamanna, hafði mikil áhrif á úrslitin í leik Skagamanna og FH-inga þar sem hann varði tvær vítaspyrnur í leiknum, eina í framlengingu og aðra í vítaspyrnukeppninni. Meira

Úr verinu

7. september 2000 | Úr verinu | 62 orð | 1 mynd

Búturinn settur í Ingunni

UNNIÐ er að lengingu Ingunnar AK 150, nýs nótaskips Haralds Böðvarssonar hf. á Akranesi, hjá ASMAR-skipasmíðastöðinni í Chile og gengur verkið samkvæmt áætlun, að sögn Sveins Sturlaugssonar, útgerðarstjóra HB. Meira
7. september 2000 | Úr verinu | 860 orð

Ekkert frágengið en Samherji líklegur

TÖLUVERÐAR líkur eru nú á því að Íslendingar komi að rekstri eða taki yfir fiskvinnslufyrirtækið Hussmann & Hahn í Cuxhaven í Þýzkalandi. Meira

Viðskiptablað

7. september 2000 | Viðskiptablað | 165 orð

Aukin samkeppni með tilkomu Basisbank

MEÐ tilkomu Basisbank á bankamarkaðinn í Danmörku eykst samkeppni verulega, að því er fram kemur á vef Politiken . Keppinautarnir segja ómögulegt að bankinn skili hagnaði miðað við vextina og kjörin sem hann býður viðskiptavinum. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 206 orð

Ársreikningar skila sér seint en vel

Í FRAMHALDI af inngöngu Íslands í Evrópska efnahagssvæðið voru sett lög og gefnar út reglugerðir hér á landi um ársreikninga. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 669 orð

Boðorðin tíu sem tryggja hag hluthafa

FULLTRÚAR tólf norskra stofnanafjárfesta hafa sett fram reglur sem þeir mælast til að stjórnir skráðra fyrirtækja í Kauphöllinni í Osló fari eftir. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 1292 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 83 83 83 1.196 99.268 Lúða 600 310 469 122 57.166 Sandkoli 68 68 68 340 23.120 Skarkoli 218 150 151 1.684 254. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 195 orð

Gjaldeyrisforðinn 35,1 milljarður í ágústlok

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans hækkaði um 0,4 milljarða króna í ágúst og nam 35,1 milljarði króna í lok mánaðarins (jafnvirði 436 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 2317 orð | 1 mynd

Gjaldtaka eðlileg

Mikil umræða hefur verið um úthlutun leyfa fyrir þriðju kynslóð farsíma í kjölfar uppboða sem haldin hafa verið víða að undanförnu. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 501 orð | 1 mynd

Hefur farsímarekstur

ÍSLANDSSÍMI kynnti í gær uppbyggingu og rekstur eigin farsímakerfis á Íslandi en starfsemi kerfisins hefst í byrjun næsta árs. Gengið hefur verið frá fjármögnun og kaupum á tækjabúnaði vegna hennar. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 135 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í seinustu viku voru 995,4 milljónir króna í 744 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 16 félögum á VÞÍ hækkaði en lækkaði í 24 félagi. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 674 orð | 2 myndir

Hvernig virka auglýsingar?

Greining John Philip Jones á heildstæðum gögnum (e. single-source data) um auglýsingaáreiti og kauphegðun hafa gjörbreytt skilningi manna á áhrifamætti auglýsinga, skrifar Hallur A. Baldursson. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 226 orð

IMG kaupir Fjölmiðlavaktina

FYRR á þessu ári sameinuðust Gallup og Ráðgarður og hafa síðan starfað undir nafninu IMG. Í gær keypti IMG Fjölmiðlavaktina hf., en það fyrirtæki hefur frá stofnun árið 1980 starfað við vöktun og greiningu fjölmiðlaefnis. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 42 orð

IMG, sameinað fyrirtæki Gallup og Ráðgars,...

IMG, sameinað fyrirtæki Gallup og Ráðgars, hefur keypt Fjölmiðlavaktina sem frá stofnun árið 1980 hefur starfað við vöktun og greiningu fjölmiðlaefnis. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 505 orð

ÍSLANDSSÍMI greindi í gær frá því...

ÍSLANDSSÍMI greindi í gær frá því hvernig félagið muni standa að uppbyggingu og rekstri farsímakerfis á Íslandi. Í fréttatilkynningu frá Íslandssíma kemur fram að kerfið verður byggt upp í þremur áföngum. Sá fyrsti nær til höfuðborgarinnar og Reykjaness. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 321 orð

Íslenskur tækjabúnaður til Indlands

ÍSLENSKA fyrirtækið ALTECH JHM hf. gekk nýlega frá sölu á tæknibúnaði, svokallaðri tindaréttivél með tilheyrandi stýribúnaði, til NALCO-álversins í Orissa-héraði á Indlandi. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 97 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 81,96000 81,74000 82,18000 Sterlpund. 118,60000 118,28000 118,92000 Kan. dollari 55,44000 55,26000 55,62000 Dönsk kr. 9,68100 9,65400 9,70800 Norsk kr. 8,97000 8,94400 8,99600 Sænsk kr. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 385 orð

Landsbankinn gefur út skuldabréf í Hong Kong-dollurum

LANDSBANKI Íslands hf. gaf í síðustu viku út skuldabréf í Hong Kong-dollurum (HKD), fyrstur íslenskra aðila. Um var að ræða 50 milljónir HKD, jafngildi um 500 milljóna íslenskra króna. Útgáfan er til 5 ára og með breytilegum vöxtum. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Lítið um skíðabrekkur í Danmörku

Þórður Kolbeinsson er fæddur árið 1969. Hann varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1989 og hóf þá störf hjá DHL. Þar starfaði hann til ársloka 1998 er hann fór til starfa hjá aðalskrifstofum DHL fyrir Norður-Evrópu í Danmörku. Þórður er aftur kominn hingað til lands og tók við starfi framkvæmdastjóra DHL á Íslandi 1. september síðastliðinn. Eiginkona Þórðar er Lovísa Sigurðardóttir, hárgreiðslukona. Þau eiga tvær dætur, Helenu, sex ára, og Brynju, þriggja ára. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 102 orð

Með einkaumboð fyrir Hyundai Computers

TÖLVUÞJÓNUSTA Reykjavíkur ehf. hefur fengið einkaumboð á Íslandi fyrir Hyundai-tölvur og nýverið voru undirritaðir samningar við Hyundai Multicav Electronics Scandinavia, umboðsaðila Hyundai í Skandinavíu um sölu og dreifingu á tölvunum hér á landi. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 124 orð

Merrill Lynch líst vel á Svíþjóð

Í nýrri skýrslu frá bandaríska fjárfestingarbankanum Merrill Lynch kemur fram að í Svíþjóð er útlit fyrir meiri vöxt í hagkerfinu en hjá öðrum þjóðum. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 89 orð

Noregur of lítill markaður

ÞÝSKA stórfyrirtækið Deutsche Telekom hefur lýst því yfir að í Noregi sé of lítill markaður fyrir arðbæran rekstur þriðju kynslóðar farsímakerfis, samkvæmt Aftenposten . Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 148 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn Athygli

Elín Sigurðardóttir prentsmiður hefur verið ráðin til Athygli ehf. og mun hún annast umbrot á þeim prentgripum sem Athygli gefur út fyrir hönd sinna viðskiptavina. Elín lauk sveinsprófi í prentsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1992. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Nýr markaðsstjóri Sæplasts

Sigurður Jóhannesson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Sæplasts hf. Hlutverk hans verður að samræma markaðsstarf allra dótturfyrirtækja Sæplasts hf. Sigurður er fæddur árið 1949. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður hjá Forverki

Þórir Þórisson hefur hafið störf hjá verkfræðistofunni Forverk ehf. Hann er stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1982 og lauk prófi í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands vorið 1987 og MS-prófi frá DTH í Kaupmannahöfn vorið 1990. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Ný svið hjá Búnaðarbankanum

Skattaráðgjöf er nýtt svið hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum sem mun annast ráðgjöf til viðskiptavina um skattamálefni og ýmis lögfræðileg atriði því tengd, svo sem stofnun félaga, sjálfseignarstofnana o.þ.h. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 40 orð

Nýtt fyrirtæki, Höjgaard & Schultz Íslandi...

Nýtt fyrirtæki, Höjgaard & Schultz Íslandi ehf., hefur verið stofnað um verktakastarfsemi á Íslandi. Fyrirtækið er í meirihlutaeign Höjgaard & Schultz a/s Danmörku, sem er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki Danmerkur. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 97 orð

Nýtt þjónustufyrirtæki fyrir verslanir

Nýtt þjónustufyrirtæki, Flink, sem sérhæfir sig í vöruframsetningu og skipulagningu verslunarrýmis hefur tekið til starfa og er það fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 87 orð

Ráðstefna um árangursstjórnun

Þann 13. september næstkomandi halda PricewaterhouseCoopers og Teymi ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík um árangursstjórnun og samhæft árangursmat. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 256 orð

Spænska stjórnin gagnrýnd fyrir UMTS-leyfisveitingu

JOSE Maria Aznar, forsetisráðherra Spánar, segir að spænska ríkisstjórnin ætli ekki að draga til baka leyfisveitingu á fjórum UMTS farsímaleyfum sem hún úthlutaði í mars í vor. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 1235 orð | 1 mynd

Stefnt að sterkri stöðu innanlands sem utan

Um næstu áramót verður Tele Danmark orðið að sex sjálfstæðum fyrirtækjum, eins og fréttir bárust af nýverið. Markmiðin með skiptingunni og endurskipulagningunni eru m.a. að gefa mismunandi rekstrareiningum kost á að marka stefnu og fylgja henni til að hámarka árangur og að ná fram auknum vexti og skýrari stefnumörkun, að því er fram kemur í tilkynningu Tele Danmark til Kauphallarinnar í Kaupmannahöfn. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 136 orð

Tal fær viðurkenningu frá Nortel

NORTEL Networks hefur veitt Tali viðurkenningu fyrir alhliða gæði í afköstum og öryggi GSM-búnaðar fyrirtækisins. Nortel Networks framleiðir allan þann tækjabúnað sem Tal notar við rekstur GSM-kerfisins, jafnt símstöðvar og sendistöðvar. Á tímabilinu 15. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 155 orð

Verðbréfastofan með 23 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Verðbréfastofunnar nam 23 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 23,9 milljónum króna. Eigið fé fyrirtækisins er 184 milljónir króna en fyrir ári var það 167 milljónir króna. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 404 orð

Verktakafyrirtækið Höjgaard & Schultz Íslandi ehf. stofnað

NÝTT fyrirtæki, Höjgaard & Schultz Íslandi ehf. hefur verið stofnað um verktakastarfsemi á Íslandi. Fyrirtækið er í meirihlutaeign Höjgaard & Schultz a/s Danmörku, sem er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki Danmerkur. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 53 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 06.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 06.09.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 58 orð

Vörulisti 2000-2001 frá Set er kominn út

ÚT ER kominn nýr vörulisti frá SET. Í vörulistanum er að finna flestar þær vörur sem Röraverksmiðjan SET framleiðir og selur aðrar en vörur til hitaveitulagna. Meira
7. september 2000 | Viðskiptablað | 454 orð

Ýmislegt við samruna AOL og Time Warner að athuga

FULLTRÚAR America Online (AOL) og Time Warner hittu fulltrúa samkeppnisyfirvalda í Evrópu í gær og í dag í þeim tilgangi að sannfæra þá um að gefa leyfi fyrir samruna fyrirtækjanna sem ákveðinn var í janúar á þessu ári. Fréttavefur BBC greinir m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.