Greinar sunnudaginn 17. september 2000

Forsíða

17. september 2000 | Forsíða | 129 orð | 1 mynd

Konungleg fordæming

ELÍSABET Bretadrottning og Karl Bretaprins hafa fordæmt Patrick Jephson, fyrrum aðstoðarmann Díönu prinsessu, fyrir að hafa hug á að gefa út bók sem fjallar um hjónaband þeirra Karls og Díönu. Meira
17. september 2000 | Forsíða | 237 orð

Mikil ásókn í eldsneyti í Bretlandi

BIFREIÐAEIGENDUR í Bretlandi eltu í gær flutningabíla með eldsneyti í von um að geta fyllt á tanka sína að því er AFP -fréttastofan greindi frá. Meira
17. september 2000 | Forsíða | 305 orð

Ráðist gegn uppreisnarmönnum

FILIPPSEYSKAR hersveitir réðust í gær gegn uppreisnarmönnum múslima á Jolo-eyju í því skyni að reyna að bjarga 19 gíslum sem þar hafa verið í haldi. Meira
17. september 2000 | Forsíða | 73 orð | 1 mynd

Thorpe sigursæll

Ólympíuleikarnir í Sydney í Ástralíu voru settir á föstudag og hófust leikarnir síðan í gær m.a. með keppni í 400 metra skriðsundi. Meira
17. september 2000 | Forsíða | 138 orð

Yfir þriðjungur styður Hagen

YFIR þriðjungur allra kjósenda í Noregi, 34,2%, styður nú Framfaraflokk Carls I. Hagens, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Aftenposten birti nýlega. Verkamannaflokkur Jens Stoltenbergs forsætisráðherra mælist hins vegar aðeins með 22% fylgi. Meira

Fréttir

17. september 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

300 þúsund vinnustundir tapast

Í NÝRRI rannsókn Tinnu Traustadóttur lyfjafræðings kemur fram að um 300 þúsund vinnudagar tapast árlega vegna þunglyndissjúkdóma hér á landi. Beinn og óbeinn kostnaður samfélagsins vegna þunglyndissjúkdóma er a.m.k. sex milljarðar króna, að mati Tinnu. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

50-60 athugasemdir um hvora tillögu

BIRGIR Sigurðsson, skipulagsstjóri í Kópavogi, segir að u.þ.b. Meira
17. september 2000 | Erlendar fréttir | 711 orð | 2 myndir

60 ár frá orrustunni um Bretland

Þess er nú minnst að 60 ár eru liðin frá flugorrustunni um Bretland sem náði hámarki 15. september 1940 þegar 500 þýskar flugvélar voru sendar yfir Ermarsund til að gera loftárásir á Lundúnir. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Alvarlegum umferðarslysum hefur fjölgað STEFÁN Yngvason,...

Alvarlegum umferðarslysum hefur fjölgað STEFÁN Yngvason, yfirlæknir á Grensásdeild Landspítalans, segir að mjög alvarlegum slysum hafi farið fjölgandi frá árinu 1998 og ljóst sé að ökuhraði, aukinn umferðarþungi og tilhneiging ungs fólks til að nota ekki... Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Alþingi verður sett 2. október

ALÞINGI Íslendinga, 126. löggjafarþing, verður sett mánudaginn 2. október næstkomandi. Áformað er að fjárlagafrumvarpi verði dreift þá um daginn en fyrsta umræða um frumvarpið fer síðan fram fimmtudaginn 5. október. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Bílvelta við Skeiðavegamót

FÓLKSBÍLL með fjórum ungmennum valt á mótum Skeiðár- og Hrunamannavegar um fjögurleytið aðfaranótt laugardags. Ökumaður og farþegar voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Selfoss, en fengu að fara heim að lokinni skoðun. Meira
17. september 2000 | Erlendar fréttir | 185 orð

BRESKIR hermenn frelsuðu á sunnudag sjö...

BRESKIR hermenn frelsuðu á sunnudag sjö gísla úr höndum uppreisnarmanna í Sierra Leone. Einn breskur hermaður og 25 uppreisnarmenn biðu bana í árásinni sem var þaulskipulögð. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 18.-24. september 2000 Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ekki á vegum Landssambands Sjálfsbjargar

EFTIRFARANDI tilkynning hefur borist Morgunblaðinu frá framkvæmdastjórn Landssambands Sjálfsbjargar: "Stofnfundur Sjálfsbjargarfélaga í Hafnarfirði, Bessastaðahreppi, Garðabæ og Kópavogi hefur ekki verið tekinn til umfjöllunar í framkvæmdastjórn... Meira
17. september 2000 | Erlendar fréttir | 230 orð

Eldsneytisdeilurnar í rénun MÓTMÆLI gegn háu...

Eldsneytisdeilurnar í rénun MÓTMÆLI gegn háu verði og sköttum á eldsneyti virtust vera í rénun í Bretlandi og Belgíu á fimmtudag, en virtust hins vegar magnast á sama tíma í ýmsum öðrum Evrópuríkjum og kom á fimmtudag til aðgerða í Hollandi, Þýskalandi,... Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Forseti Finnlands til Íslands á þriðjudag

FORSETI Finnlands, Tarja Halonen, mun á fyrsta degi opinberrar heimsóknar sinnar til Íslands næstkomandi þriðjudag eiga viðræður við forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, heimsækja Alþingi og um kvöldið verður hátíðarkvöldverður á Bessastöðum til... Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fyrirlestur um menningu og pólitík

ÞRIÐJUDAGINN 19. september nk. heldur Guðmundur Hálfdanarson fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Er pólitík menning?" Fundurinn hefst kl. 12.05 í stóra sal Norræna hússins og lýkur stundvíslega kl. 13. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 921 orð | 4 myndir

Fyrsta safn undir Kötlu

Ekki var margt fé í safni á hinum hrikalega afrétti Mýrdælinga undir Mýrdalsjökli, Höfðabrekku- og Kerlingardalsafrétti. Helgi Bjarnason blaðamaður slóst í för með um tuttugu leitarmönnum og Jónas Erlendsson fréttaritari myndaði þessa vösku sveit við hauststörfin í grennd við Kötlu. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 325 orð

Geislaplötum og fatnaði oftast hnuplað úr búðum

KONUR voru í meirihluta þeirra sem staðnir voru að búðarhnupli árin 1997 til 1999 eða 56,5% en karlar voru 43,5% gerenda. Á þessum þremur árum var hlutfall kvenna hæst árið 1997, 64%, lækkaði í 53% árið 1998 og 49,5% árið 1999. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Gistinóttum fjölgaði um rúm 9% í fyrra

HAGSTOFAN hefur gefið út ritið Gistiskýrslur 1999. Ritið hefur að geyma margvíslegar upplýsingar í töflum og myndum um fjölda gistinátta, gestakoma, gistirými, nýtingu þess og streymi ferðamanna til landsins. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Hagur allra að kjör kennara verði bætt

FORYSTUMENN kennararsamtakanna lögðu á það mikla áherslu, á kjaramálaráðstefnu Kennarasambands Íslands í gær, að óhjákvæmilegt væri að kjör kennara í landinu yrðu bætt. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 371 orð

Hyggst opna skrifstofu hér á landi

HÓPUR stórra fyrirtækja í norskum fiskiðnaði hefur tekið höndum saman um stofnun fiskmarkaðar á Netinu. Starfsemin er að hefjast og gera áætlanir ráð fyrir að viðskipti verði við íslenska fiskframleiðendur og útflytjendur. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Málstofa um Barnaspítala Hringsins

MÁLSTOFA í hjúkrunarfræði á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði verður á mánudaginn 25. september nk. kl. 12:30 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er öllum opin. Hertha W. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Mikils metinn í forsetatíð Roosevelts

Í UNDIRBÚNINGI er gerð heimildarmyndar um ævi Vestur-Íslendingsins Sveins Kristjáns Bjarnarsonar frá Breiðabólstað á Skógarströnd, en hann var einn af æðstu yfirmönnum menningarmála í Bandaríkjunum í forsetatíð Franklíns D. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Myndlistar-nemar mála mannlífið

NEMAR við Myndlistarskólann á Akureyri hafa verið á ferð og flugi síðustu daga í því skyni að fanga mannlíf þessara fögru haustdaga á strigann. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nýjar forsendur samnings

MAGNÚS Jónsson veðurstofustjóri telur samning þann sem er í gildi milli Veðurstofunnar og Sjónvarpsins um flutning veðurfregna fá nýjar forsendur verði af áformum forráðamanna RÚV að kosta veðurfregnirnar, líkt og Morgunblaðið greindi frá nýlega. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nýtt Edduhótel á Hellissandi

STJÓRNENDUR nýja hótelsins sem er í byggingu á Hellissandi, Hótels Hellissands, hafa nú gert leigusamning við Flugleiðahótel h.f. um að Edduhótelin leigi Hótel Hellissand næstu fjögur árin frá 1. maí til 31. september ár hvert. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

NÆR 150 fleiri erlendir gestir komu...

NÆR 150 fleiri erlendir gestir komu að meðaltali til landsins á hverjum degi fyrstu átta mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Alls komu á þessu tímabili 233.939 erlendir gestir, og hefur fjölgað um 18%. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 260 orð

Pitsukassar meira vandamál en ruslpósturinn

ÖGMUNDUR Einarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, segist telja að stór hluti af öllum "ruslpósti" sem dreift er í hús á höfuðborgarsvæðinu endi óflokkaður í ruslatunnum sveitarfélaganna. Meira
17. september 2000 | Erlendar fréttir | 1546 orð | 3 myndir

"Eyðimörk himinsins" við borgarhliðin

Þurrkar vegna sumarhita, vatnsskortur í norðurhlutanum og framrás Gobi-eyðimerkurinnar ógna nú Kína. Meira en helmingur landsins er fjöll og eyðimerkur. Stjórnvöld velta nú fyrir sér að veita vatni úr fljótinu Jangtze til norðurhéraðanna. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Rannsókn á viðkvæmu stigi

RANNSÓKN efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra í máli tæplega sjötíu ára gamallar konu úr Reykjavík er á mjög viðkvæmu stigi að sögn Jóns Snorrasonar hjá efnahagsbrotadeildinni. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 703 orð

Ríkisútvarpið verði sett á fjárlög í stað afnotagjalda

FORMAÐUR og varaformaður útvarpsráðs telja báðir að RÚV eigi að fara hægt í að auka kostun á sjónvarpsefni. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 444 orð

Rúnari brást bogalistin

Ég geri mér ekki alveg grein fyrir af hverju svona fór, en líklegast þykir mér að ég hafi ætlað mér um of, verið of spenntur. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Samið á Selfossi

KJARASAMNINGAR náðust í fyrrinótt í kjaradeilu verkalýðsfélagsins Bárunnar-Þórs á Árborgarsvæðinu og samninganefndar ríkisins eftir að ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Samningur um nemendaskipti

TVEIR þriðja árs nemar Viðskiptaháskólans á Bifröst stunda nú nám sitt við viðskiptadeild Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada. Meira
17. september 2000 | Erlendar fréttir | 1861 orð | 3 myndir

Sigur hinna fáu og nafnlausu í þágu hinna mörgu

Um þessar mundir eru sextíu ár liðin frá orrustunni um Bretland. Goðsögnin um hana lifir góðu lífi, en hún er líka gott dæmi um það að nýir tímar bera með sér nýjan söguskilning, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skipuð forstjóri Lyfjastofnunar

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Rannveigu Gunnarsdóttur lyfjafræðing fyrsta forstjóra Lyfjastofnunar til næstu fimm ára. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Skortur á gistirými kann að hamla uppbyggingu

ÞRÁTT fyrir aukin umsvif í ferðaþjónustu hér á landi og að miklum fjármunum sé veitt í markaðssetningu á Íslandi erlendis eykst gistirými ekki í Reykjavík að sama skapi. Meira
17. september 2000 | Miðopna | 11 orð | 1 mynd

STOFNAÐ 1913 Hallgrímur B.

STOFNAÐ 1913 Hallgrímur B. Geirsson.Matthías Johannessen,Styrmir Gunnarsson. Útgefandi: Árvakur hf.,... Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Um 204 þúsund farsímanotendur

UM 204 þúsund farsímar eru í notkun hér á landi að sögn Magnúsar Salberg verkefnisstjóra hjá Símanum-GSM og má því áætla að um 73% landsmanna séu virkir farsímanotendur. Íslendingar eru því enn sú þjóð sem á hlutfallslega flesta farsíma. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Uppbygging fjarkennslu forgangsverkefni

UPPBYGGING aðstöðu og búnaðar vegna fjarkennslu er forgangsverkefni á sviði menntamála að mati fulltrúa á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, en hann var haldinn nú nýlega. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vatn á Hólmavík laust við kampýlóbakter

FYRSTU niðurstöður rannsókna á sýnum, sem tekin voru úr vatnsbólum á Hólmavík í vikunni, benda til þess að vatnið sé laust við kampýlóbakter, að sögn Antons Helgasonar, heilbrigðisfulltrúa á Vestfjörðum. Von er á endanlegum niðurstöðum um helgina. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Veitt úr verðlaunasjóði í fyrsta skipti

HINN 25. ágúst voru í fyrsta skipti veitt verðlaun til nemenda úr Háskóla Íslands úr Verðlaunasjóði Guðmundar P. Bjarnasonar, Akranesi. Verðlaunin eru ætluð efnilegum útskriftarnemum í eðlis- og efnafræði við Háskóla Íslands. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Verið að mennta alheimsborgara

Elín Rögnvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 1950. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1970 og tók cand. mag.-próf frá Kennaraháskólanum í Þrándheimi í Noregi. Hún hefur starfað frá 1992 hjá skiptinemasamtökunum AFS á Íslandi. Elín er gift Björgvini Guðmundssyni rafmagnsverkfræðingi sem starfar hjá Flögu. Þau eiga þrjú börn og eitt barnabarn. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Vetrarstarfið á Aflagranda hafið

VETRARSTARF Félags- og þjónustumiðstöðvar aldraðra, Aflagranda 40, er hafið. Þjónustumiðstöðin er opin öllum Reykvíkingum 67 ára og eldri. Leikfimi verður mánu- og föstudaga kl. 8.45. Boccia mánu- og fimmtudaga kl. 10 og dans þriðjudaga kl. Meira
17. september 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vonbrigði í Sydney

Fimleikamaðurinn Rúnar Alexandersson er úr leik á Ólympíuleikunum í Sydney. Æfing hans á bogahesti mistókst, en það er hans besta grein. Rúnar datt tvívegis af hestinum og fékk næstlægstu einkunn keppenda. Hann varð í 50. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2000 | Leiðarar | 1904 orð | 2 myndir

16. september

Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur opnað umræður um lækkun skatta. Það gerði hann í ræðu á fundi fulltrúa íslenzkra fyrirtækja, sem starfa í Evrópu, sem haldinn var í Lúxemborg í gær, föstudag. Meira
17. september 2000 | Leiðarar | 496 orð

LAUSN Á VINNUAFLSSKORTI

Nefnd, sem fyrrverandi forsætisráðherra Noregs skipaði og kölluð er gildanefnd, hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að á næstu 30 árum þurfi um hálf milljón innflytjenda að setjast að í Noregi til þess að ekki verði skortur á vinnuafli í mörgum greinum... Meira
17. september 2000 | Leiðarar | 357 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

17. sept. 1960: "Öllum hugsandi Íslendingum er það ljóst, að ástandið í alþjóðamálum hefur sjaldan verið eins uggvænlegt eins og það er nú. Meira

Menning

17. september 2000 | Menningarlíf | 14 orð

18. september

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚS KL. 15 cafe9.net Gestgjafar taka á móti fólki frá kl. 15. www.cafe9.net www.reykjavik2000.is - wap.olis. Meira
17. september 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Draumafjölskylda Jennifer

SJÓÐHEITA suður-ameríska heilladísin Jennifer Lopez hyggur senn á barneignir, en ekki fyrr en glóir á gull á baugfingri. Meira
17. september 2000 | Fólk í fréttum | 600 orð | 2 myndir

Fávitarnir/Idioterne ½ Eins og við mátti...

Fávitarnir/Idioterne ½ Eins og við mátti búast nýtir sérvitringurinn Lars von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heilsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith?/Whatever Happened to Harold Smith? Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Fyrirlestur í Listaháskólanum

HANS Christian Dany heldur fyrirlestur í Listaháskólanum í Laugarnesi í stofu 002, á morgun, mánudag, kl. 15. H.C. Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 1233 orð | 4 myndir

Grimmasta leikrit okkar tíma

Þegar allt er til sölu, jafnvel innilegustu tilfinningar, er ekki mikil mýkt og hlýja í lífinu. Viðar Eggertsson leikstjóri segir Súsönnu Svavarsdóttur frá efniviði leikritsins Shopping & Fucking sem frumsýnt verður í Nýlistasafninu í kvöld. Meira
17. september 2000 | Fólk í fréttum | 465 orð | 4 myndir

Gyðjum líkar glæsimeyjar

TÍMI MEYJUNNAR er senn liðinn þetta árið en þær fara samt ekkert þegjandi og hljóðalaust stúlkurnar því nokkrar fegurstu gyðjur hvíta tjaldsins eru einmitt fæddar í meyjarmerkinu. Meira
17. september 2000 | Fólk í fréttum | 899 orð | 3 myndir

Helgarpabbar og draumóramenn

Íslenski draumurinn er vinsælasta kvikmyndin í bíóhúsum landsins þessa dagana. Birgir Örn Steinarsson hitti Þórhall Sverrisson, aðalleikara myndarinnar, og spjallaði m.a. við hann um helgarpabba, frumlegar vinnuaðferðir og fótbolta. Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Hólmfríður Dóra sýnir í Café Mílanó

MYNDLISTARSÝNING Hólmfríðar Dóru Sigurðadóttur frá Hvammstanga verður opnuð í Café Mílanó, Faxafeni 11, í dag, sunnudag, kl. 13. Á sýningunni eru 18 verk, olíumálverk og pastel. Meira
17. september 2000 | Fólk í fréttum | 379 orð | 1 mynd

Langar að syngja í þráðlausa hljóðnema

ÞAÐ vekur víða athygli allt það listræna unga fólk sem Ísland elur, og m.a þykir tónlistarlíf á þessari litlu eyju kröftugt mð eindæmum. Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

M-2000

NORRÆNA HÚSIÐ KL. 17 CAPUT Síðari tónleikar örhátíðar CAPUT þar sem fram koma skoski píanóleikarinn James Clapperton og kanadíski fiðluleikarinn Sharleen Harshenin. Tónleikarnir eru í samvinnu við Bergen - menningarborg Evrópu árið 2000. Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

"Í víngarðinum"

Þóra Þórisdóttir hefur opnað sýningu í galleri@hlemmur.is, Þverholti 5, Reykjavík. Sýningin samanstendur af myndbandsinnsetningu og tölvuútprentunum af myndböndum. Bakgrunnurinn er umhverfi víngerðarþorpsins Villány í suðurhluta Ungverjalands. Meira
17. september 2000 | Fólk í fréttum | 568 orð | 1 mynd

ROBBIE, ROBBIE, ROBBIE

ÞAÐ þarf ekki snilling til að sjá að það var fíflið, öfugt við allar hrakspár, úr fimm manna strákasveitinni Take That, sem sló í gegn á eigin spýtur eftir að þá sveit þraut örendi. Ekki þessi voðasæti. Og ekki var það sá hæfileikaríki. Heldur fíflið! Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 92 orð

Rússneskar heimildarmyndir

KVIKMYNDASÝNINGAR MÍR hefjast að nýju eftir sumarhlé í bíósalnum á Vatnsstíg 10, í dag, sunnudag. Sýndar verða tvær rússneskar heimildarmyndir gerðar með rúmlega 70 ára millibili; kl. 15: "Fall Romanov-ættarinnar" (1927) og kl. 16. Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 52 orð

Síðustu sýningar á Sjálfstæðu fólki

Í TILEFNI af gestaleik Þjóðleikhússins á EXPO 2000 í Hannover verða örfáar sýningar á Sjálfstæðu fólki á Stóra sviðinu. Þetta eru allra síðustu sýningar og þær verða allar á löngum leikhúsdögum, þegar báðir hlutar verksins verða sýndir á sama degi. Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 1923 orð | 1 mynd

Skoða lífið ávallt frá fleiri en einni hlið

Skáldkonan og bókmenntafræðingurinn A.S. Byatt er einn þekktasti skáldsagnahöfundur Bretlands og kom hingað til lands sem gestur á bókmenntahátíð. Fríða Björk Ingvarsdóttir ræddi við hana um áhuga hennar á því sem gerist undir yfirborðinu og völundarhús skáldskaparins. Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 25 orð

Sýning framlengd

MÁLVERKASÝNING Jóhönnu Bogadóttur, "Heit jörð", sem staðið hefur yfir í Listaskálanum Hveragerði hefur verið framlengd til 24. september. Opið alla daga kl. 13-17 og er aðgangur... Meira
17. september 2000 | Menningarlíf | 305 orð | 1 mynd

Tvö ný leikrit frumsýnd í vetur

Hafnarfjarðarleikhúsið fagnaði fimm ára afmæli sínu á fimmtudagskvöldið og af því tilefni tilkynnti Hilmar Jónsson leikhússtjóri um verkefnaval leikársins. Meira
17. september 2000 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Útópísk efnasambönd

HLJÓMSVEITIN Útópía hefur verið starfandi í um tvö ár þótt ekki hafi hún látið mikið á sér kræla á almenningsvettvangi til þessa. Meira

Umræðan

17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 18. september, verður fimmtugur Ívar Magnússon, Sveighúsum 3, Reykjavík . Í tilefni afmælisins tekur hann og eiginkona hans, Sigrún Kjærnested, á móti ættingjum og vinum í Rafveituheimilinu þann 29. september nk. frá... Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 18. september verður sextug Margrét Kristinsdóttir, Ölvisholti, Flóa. Eiginmaður hennar er Kjartan Runólfsson . Þau taka á móti frændfólki og vinum í félagsheimilinu Þingborg, Hraungerðishreppi, föstudaginn 22. september frá kl. Meira
17. september 2000 | Aðsent efni | 1554 orð | 1 mynd

Á að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum?

Vonandi, segir Sigmundur Sigfússon, verður sala áfengis í matvöruverslunum á Íslandi aldrei að veruleika. Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 592 orð

Frakkar, þar á meðal vörubílstjórar, bændur...

Frakkar, þar á meðal vörubílstjórar, bændur og sjómenn, eru þekktir fyrir baráttuaðferðir sínar gegn þarlendum stjórnvöldum. Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð

HAUSTVÍSUR

Land kólnar. Lind fölnar. Lund viknar. Grund bliknar. Svell frjósa. Fjöll lýsast. Fley brotna. Hey þrotna. Dug hættir. Dag styttir. Drótt svengist. Nótt lengist. Sól þrýtur. Sál þreytist. Sær rýkur. Snær fýkur. Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 644 orð | 1 mynd

Hvenær var fyrst skrifað á íslenzku?

Ritlistin var í öndverðu erlendur lærdómur, segir Stefán Friðbjarnarson, en Íslendingar hófu að skrifa á móðurmáli sínu nálægt aldamótum 1100. Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 404 orð

Í sumarfrí með Flugleiðum

VIÐ hjónin keyptum okkur flugfar til Denver í Colorado í sumar hjá söluskrifstofu Flugleiða. Áætlað var að við flygjum með Flugleiðum til Minneapolis og United Airlines til Denver. Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 408 orð | 4 myndir

Kannast einhver við myndirnar?

Á þriðja og fjórða áratugnum ferðuðust töluvert margir útlendingar um Ísland. Meðal þeirra voru þrír ungir Þjóðverjar, Hans Kuhn, Reinhard Prinz og Bruno Schweizer. Þeir fóru gangandi og ríðandi um landið, tóku ljósmyndir og héldu dagbækur. Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 835 orð

Lygar og lýðræði

MARGIR hafa undanfarið fengið mikla útrás fyrir sína réttlætiskennd við það að tjá sig um heimsókn Li Peng. Hann var sagður bera ábyrgð á dauða þúsunda saklausra manna. Meira
17. september 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 6.003 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Natalie Don, Sandra Karen Magnúsdóttir og Ellen Ásta... Meira

Minningargreinar

17. september 2000 | Minningargreinar | 2112 orð | 1 mynd

ANNA STEINUNN ÁSLAUGSDÓTTIR

Anna Steinunn Áslaugsdóttir fæddist í Hrísey 1. júlí 1962. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hríseyjarkirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGURÐUR ÁRNASON

Árni Sigurður Árnason fæddist á Akranesi 19. júlí 1949. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 7. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

BÁRÐUR GUNNARSSON

Bárður Gunnarsson fæddist í Reykjavík hinn 24. maí 1931. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 4. september síðastliðins. Foreldrar hans voru Gunnar Ólafur Kristófersson sjómaður og Jóhanna Sæunn Sigurðardóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

BERTHA KARLSDÓTTIR

Bertha Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1921. Hún lést á heimili sínu 5. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR R. BJARNLEIFSSON

Guðmundur Rúnar Bjarnleifsson fæddist í Reykjavík 28. maí 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 89 orð

GUÐMUNDUR SKARPHÉÐINSSON

Guðmundur Skarphéðinsson fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Mosfellskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BJÖRK GÍSLADÓTTIR

Guðrún Björk Gísladóttir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1983. Hún lést af slysförum 10. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HAFDÍS ÁGÚSTSDÓTTIR

Guðrún Hafdís Ágústsdóttir fæddist á Siglufirði 7. maí 1915. Hún lést á Heilsugæslustofnun Siglufjarðar 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Siglufjarðarkirkju 9. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 118 orð

GUNNAR STEFÁNSSON

Gunnar Stefánsson bóndi fæddist á Hamri í Kollafirði, Strandasýslu, 23. apríl 1909. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bessastaðakirkju 11. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 111 orð

HELGI STEINSSON

Helgi Steinsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1928. Hann lést á heimili sínu 4. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

INDRIÐI GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON

Indriði Guðmundur Þorsteinsson, rithöfundur og fyrrv. ritstjóri, fæddist í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 18. apríl 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 3. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dóm kirkjunni 12. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

INGER MARIE NIELSEN

Inger Marie Nielsen fæddist í Kaupmannahöfn 17. október 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 9. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd

MARGRÉT KRISTRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Margrét Kristrún Sigurðardóttir fæddist í gamla Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi 20. mars 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seltjarnarneskirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2000 | Minningargreinar | 2931 orð | 1 mynd

SÓLRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Sólrún Magnúsdóttir fæddist á Saurbæ í Skeggjastaðahreppi, N-Múlasýslu 11. apríl 1945. Hún andaðist á heimili sínu í Eyrarholti 3 í Hafnarfirði 10. september síðastliðinn. Sólrún var dóttir hjónanna Járnbráar Einarsdóttur, f. 13.4. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. september 2000 | Bílar | 209 orð | 1 mynd

Arctic Trucks kynnir nýja gerð af ljósum á jeppa

ARCTIC Trucks hefur hafið sölu á ljósum frá Ástralíu sem hafa verið prófuð við íslenskar aðstæður og þykja lofa góðu. Þessi nýju ljós eru til í stærðunum 240 mm og 170 mm. Meira
17. september 2000 | Bílar | 435 orð | 6 myndir

Áhugaverður Escape frá Ford

FORD Escape er heldur minni gerð af Ford-jeppa sem umboðið, Brimborg, kannar nú hvort settur verður á markað hérlendis. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 64 orð

Bach á Netinu

Í TILEFNI 250. ártíðar Johanns Sebastians Bach hefur höfundarverk hans í heild verið gefið út á 172 geisladiskum! Upplýsingar um safnið má nálgast á heimasíðunni www.bach.de sem sett hefur verið upp í tilefni Bach-ársins 2000. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 978 orð | 1 mynd

Bestu hótel Bretlandseyja

Árlega hljóta tíu hótel á Bretlandseyjum tilnefningu til Césars-verðlaunanna, sem hafa sama gildi í breska hótelheiminum og Óskarsverðlaunin í Hollywood. Sigríður Dögg Auðunsdóttir kannaði umsagnir um hótelin sem hljóta tilnefningu að þessu sinni. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 806 orð | 3 myndir

Búðarráp og bjarndýraveiðar

Það var glaðbeittur og spenntur tæplega 400 manna hópur sem beið eftir útkalli í Boeing 737-400 frá flugfélaginu Atlanta í Leifsstöð. Egill Egilsson var einn farþega. Ferðinni var heitið til St. John's á Nýfundnalandi. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 374 orð | 2 myndir

Danmörk Veitingahúsaumfjöllun Danska dagblaðið Berlingske...

Danmörk Veitingahúsa- umfjöllun Danska dagblaðið Berlingske tidende er með umsagnir um dönsk veitingahús á vefsíðu sinni. Meira
17. september 2000 | Bílar | 25 orð

Fabia langbakur

SKODA ætlar að bjóða langbaksgerð af smábílnum Fabia frá og með næsta vori. Ráðgert er að bíllinn verði frumsýndur á bílasýningunni í París í næsta... Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 103 orð

Ferðamenn fæla frá lestrarhesta

Fyrir um ári var Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn opnað í nýju húsnæði. Mjög mikil aðsókn hefur verið að bókasafninu, ekki síst vegna þess að þar eru 60 tölvur með nettengingu sem fólk getur notað að vild endurgjaldslaust. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 331 orð | 1 mynd

Ferðamenn geta fengið lánuð reiðhjól

FERÐAMÖNNUM stendur til boða að fá að láni reiðhjól í Kaupmannahöfn meðan á heimsókn þeirra stendur. Um 1.500 hjól standa ferðamönnum til boða og eru þau staðsett á 125 mismunandi stöðum í borginni. Meira
17. september 2000 | Bílar | 150 orð

Flest börn slasast í aftursætum

ALLS urðu 468 slys á börnum 0-14 ára í fram- og aftursætum í bílum á árunum 1995-1999. Flest urðu slysin 1995, alls 128, en fæst árið eftir, 81. Mun fleiri börn slasast í aftursætum bíla en framsætum. Meira
17. september 2000 | Bílar | 112 orð

Ford hættir við að kaupa Daewoo

Í FRÉTTUM frá Suður-Kóreu segir að Ford Motor Co. sé hætt við að kaupa sig inn í Daewoo og að sú ákvörðun hafi komið þarlendum fjármálamönnum á óvart. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 310 orð | 1 mynd

Fór til Lundúna á söngleikinn Buddy

Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi fór nýverið í helgarferð til Lundúna ásamt eiginkonu sinni, Svanhildi Blöndal. Hann var staddur í Frankfurt þegar slegið var á þráðinn til hans í vikunni. Meira
17. september 2000 | Bílar | 135 orð | 1 mynd

Freelander með 175 hestafla vél í október

LAND Rover Freelander er væntanlegur hingað til lands í október með 2,5 lítra V6 vél og fimm þrepa sjálfskiptingu með handskiptimöguleika, steptronic. Meira
17. september 2000 | Bílar | 36 orð | 1 mynd

Gasbílar ekki jafnhreinir og talið var?

VÍSINDAMENN við Harvard-háskóla hafa komist að þeirri niðurstöðu að útblástur frá bílum sem knúnir eru með jarðgasi sé hættulegri en áður var talið. Í útblæstrinum kunni að leynast meira af krabbameinsvaldandi örfínum sótögnum en t.a.m. í... Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 193 orð

Gist í skálum á hálendinu

VÍÐA um hálendið eru skálar fyrir ferðalanga sem ýmis ferðafélög hafa látið reisa. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs á sex skála sem staðsettir eru víðsvegar á hálendinu austan Vatnajökuls. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 212 orð | 1 mynd

Hilton-hótel á tunglið?

Á SAMA tíma og Alþjóða geimferðastofnunin, NASA, kemur upp alþjóðlegri geimstöð í geimnum, íhuga hótel og ferðaskrifstofur alvarlega þann möguleika að gera geiminn að næsta áfangastað ferðamanna. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 196 orð | 1 mynd

Hyggjast bæta við 60-80 herbergjum

Kaupfélag Árnesinga, eigandi Hótels Selfoss, áformar miklar breytingar á hótelinu, sem í dag er 21 herbergis fjögurra stjörnu hótel. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 634 orð | 4 myndir

Í leit að hreindýrum og huldufólki

Stórskorin björg, grasflatir, djúpbláar tjarnir og fjallalækir mynda sérkennilegt landslagið í Stórurð. Bryndís Sveinsdóttir fór í gönguferð í fjöllunum kringum Borgarfjörð eystra en þar er nýbúið að merkja og stika áhugaverðar gönguleiðir fyrir ferðamenn. Meira
17. september 2000 | Bílar | 197 orð | 1 mynd

Jepplingur frá Nissan haustið 2001

STÆRSTA tromp Nissan á bílasýningunni í París í næsta mánuði verður nýr jepplingur sem á að keppa við söluháa bíla í Evrópu eins og Land Rover Freelander, Honda CR-V og Toyota RAV4. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 983 orð | 6 myndir

Meistarinn eltur á röndum

Þegar 250 ár eru liðin frá dánardægri mikils tónskálds á borð við Johann Sebastian Bach, er við hæfi að leggja land undir fót og leita að arfleifð mannsins. Sigurbjörg Þrastardóttir rakti slóð Bachs í Þýskalandi og hitti á leiðinni farsímafólk, ABBA og dúkkulísur. Meira
17. september 2000 | Bílar | 74 orð | 1 mynd

Ný 16 ventla vél í Golf

VOLKSWAGEN er að skipta út 1,6 lítra, átta ventla vélum fyrir aflmeiri 16 ventla vélar í Golf og Bora. Núverandi 1,6 lítra vél er 101 hestafl en nýja vélin er 105 hestöfl þegar bíllinn er beinskiptur en 102 hestöfl í sjálfskiptum bíl. Meira
17. september 2000 | Bílar | 758 orð | 5 myndir

Rennilegri og betur búin Maxima

NÝ gerð Nissan Maxima er komin á markaðinn. Bíllinn er mikið breyttur frá fyrri gerð og kominn með svipmót nýrrar Almeru/Primeru þótt bíllinn sé stærri en þeir báðir. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 65 orð | 1 mynd

Selja um 40% farmiða á Netinu

Lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur á einu ári flutt yfir 40% af farmiðasölu sinni á Netið. Með þessu móti hefur flugfélagið sparað í kringum 946 milljónir íslenskra króna, sem annars færu í umboðsgjöld til umboðssala. Meira
17. september 2000 | Bílar | 181 orð | 1 mynd

Sjö manna Suzuki-jeppi

SUZUKI er einn af minnstu japönsku bílaframleiðendunum og hefur sérhæft sig í framleiðslu lítilla bíla og jepplinga. Nú ætlar fyrirtækið að senda frá sér stóran jeppa á Bandaríkjamarkað í desember næstkomandi. Meira
17. september 2000 | Bílar | 123 orð | 2 myndir

Stærsta dísilvél í farþegabíl

MERCEDES-BENZ segir að endurnýjaður G-jeppi fyrirtækisins verði með aflmestu dísilvél sem nokkru sinni hafi verið sett í fólksbíl. Dísilvélin er V8 með tveimur forþjöppum og skilar 250 hestöflum. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 173 orð | 2 myndir

Vefsíður og menningartengd ferðaþjónusta áberandi

Yfir 500 kaupendur og seljendur ferðaþjónustu voru á ferðakaupstefnunni Vest-Norden sem haldin var í Laugardalshöllinni nú í vikunni. Á kaupstefnunni sýndu Ísland, Grænland og Færeyjar hvað þau hafa upp á að bjóða á sviði ferðaþjónustu og er þetta í 15. Meira
17. september 2000 | Bílar | 144 orð | 1 mynd

Volvo-jeppi og fjölnotabíll

VOLVO hyggst færa verulega út kvíarnar á næstu misserum með þremur nýjum bílum. Þar er um að ræða fyrsta jeppa fyrirtækisins, lítinn fjölnotabíl og tveggja dyra sportbíl. Meira
17. september 2000 | Ferðalög | 562 orð | 5 myndir

Þar lærði ég að borða saltfisk

Hjördís Hendriksdóttir ferðast töluvert á vegum vinnunnar. Í lok júnímánaðar fór hún á ráðstefnu til portúgölsku borgarinnar Porto þar sem er meðal annars að finna mestu púrtvíns- framleiðslu í heimi. Meira
17. september 2000 | Bílar | 69 orð

Þrír breyttir Patrol í Monster

FRAMLEIÐENDUR kvikmyndarinnar Monster, sem er samframleiðsla Íslensku kvikmyndasamsteypunnar og Zoetrope, fyrirtækis Francis Ford Coppola, hafa gert samninga við Ingvar Helgason hf. um að fá þrjá breytta Nissan Patrol jeppa. Meira

Fastir þættir

17. september 2000 | Fastir þættir | 324 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Englendingar stóðu sig mjög vel á ÓL í Maastricht; urðu efstir í sínum riðli, felldu svo Belga í 16 liða úrslitum og Norðmenn í 8 liða úrslitum. Meira
17. september 2000 | Dagbók | 569 orð

Ferming-arstörf í Háteigskirkju

ÞEIR unglingar sem ætla að fermast árið 2001 í Háteigskirkju komi til innritunar þriðjudaginn 19. september kl. 16. Rétt er að taka með sér blýant. Fermingarundirbúningstímarnir verða á þriðjudögum kl. 16-17.30 í vetur. Fjallað verður t.d. Meira
17. september 2000 | Dagbók | 887 orð

(Sálmarnir 104, 33.)

Í dag er sunnudagur 17. september, 261. dagur ársins 2000. Lambertsmessa. Orð dagsins: Ég vil ljóða um Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum meðan ég er til. Meira
17. september 2000 | Fastir þættir | 54 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Staðan kom upp á Pentamedia-stórmeistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Kelambakkem á Indlandi. Hvítt hafði indverski stórmeistarinn Dibyendu Barua (2502) gegn landa sínum Devaki Prasad (2431). 20.Bxh6! gxh6 21.Hxh6 De5 22.Hg6+ Kf7 23. Meira

Íþróttir

17. september 2000 | Íþróttir | 213 orð

Allt annað að keppa núna

"MÉR fannst mikill munur á því að keppa núna á Ólympleikunum eða fyrir fyrir fjórum árum. Meira
17. september 2000 | Íþróttir | 895 orð | 1 mynd

Eitraður sóknarleikur gæti skilað markaleik

BIKARÚRSLITALEIKUR kvenna fer fram á Laugardalsvelli í dag en þar leiða saman hesta sína Breiðablik og KR og hefst leikurinn kl. 14. Blikar fögnuðu fyrir tveimur vikum Íslandsmeistaratitlinum en KR var í fyrra tvöfaldur meistari. Þarna eru án efa á ferðinni tvö sterkustu lið Íslands um þessar mundir í kvennaknattspyrnu. Mikil spenna er í lofti vígstöðva beggja liða en þau hafa undirbúið sig með nokkuð ólíkum hætti fyrir leikinn. Meira
17. september 2000 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Eydís varð fyrst íslenskra íþróttamanna til...

TVEIR fyrstu íslensku sundmennirnir féllu úr keppni strax eftir undanrásir í fyrrinótt á Ólympíuleikunum í Sydney. Eydís Konráðsdóttir varð í 39. sæti af 50 keppendum í 100 m flugsundi á 1.03,27 mínútum og Hjalti Guðmundsson hreppti 52. Meira
17. september 2000 | Íþróttir | 97 orð

Foreldrar Eydísar í Sydney

KONRÁÐ Guðmundsson og Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir, foreldrar Eydísar Konráðsdóttur sundkonu, voru á meðal þeirra sem fylgdust með íslensku sundmönnunum í keppni á fyrsta degi Ólympíuleikanna. Meira
17. september 2000 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

LIVERPOOL hefur gengið frá kaupum á...

LIVERPOOL hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Gregory Vignal , ungum Frakka sem leikið hefur með U-18 ára landsliðinu. Hann kemur frá Montpellier og greiddi Liverpool 60 milljónir króna fyrir leikmanninn. Meira

Sunnudagsblað

17. september 2000 | Sunnudagsblað | 2319 orð | 6 myndir

Að snerta hjörtu

Í byrjun júlí fór Kór Flensborgarskólans til Massachussettes og Ontario. Á þeim tíma dreif ýmislegt á daga þeirra. Magnús Þorkelsson fararstjóri segir frá ferðinni. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1979 orð

Átján eldar á Ströndum

Það skortir ekki eldivið á Ströndum. Þökk sé skógarhöggsmönnum nyrst í Rússlandi, og náttúrlega hafstraumum. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1111 orð | 4 myndir

Billy Bob gerir bíómyndir

Bandaríski leikarinn, leikstjórinn og handritshöfundurinn Billy Bob Thornton stendur í ströngu þessa dagana við gerð bíómynda. Fyrsta myndin sem hann gerði var Sling Blade en síðan þá hefur vegur hans farið mjög vaxandi að sögn Arnaldar Indriðasonar, sem skoðar hvað Thornton er að fást við. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 702 orð | 1 mynd

Bragð í lagi

Íslenskt hugvit tekur á sig ýmsar myndir og jafnvel brögð. Steingrímur Sigurgeirsson bragðaði á HumarBragði. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 2011 orð | 3 myndir

Brakandi, teygjanlegt og bragðgott

Ævar Guðmundsson er fæddur 1953 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi í rafvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1974 og vann við þau störf í eitt ár að því loknu. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 5241 orð | 13 myndir

Brotlent á Bárðarbungu

Í UPPHAFI er þó rétt að kanna bakgrunninn, til að átta sig betur á þeim atburði sem um ræðir. Um þetta leyti voru tvö flugfélög starfandi í landinu. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1279 orð | 2 myndir

Dagur í lífi björgunarmanna

ÞÓRARINN BJÖRNSSON er á 91. aldursári. Hann gerðist skáti á vordögum 1925 og átti skátaheitið eftir að verða bakgrunnur að hegðan hans alla tíð síðan. Fimm árum eftir að L. H. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1282 orð | 1 mynd

Drottinn blessi rúmið mitt

HÚN var dásamleg ferðin okkar um Vestfirði og á Gromsaramótið, en eins og ég hafði sagt ykkur síðast, ákváðum við að slá tvær flugur í einu höggi; hitta ættingja og kynnast um leið hinu stórbrotna landslagi Vestfjarðakjálkans. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 715 orð | 2 myndir

Einstök ferð

"ÞETTA VAR náttúrlega einstök ferð að því leyti að það var ekkert auglýst eða kallað til hennar. Menn bara komu á afgreiðslustað flugsins og gáfu sig fram til að fara og gera eitthvað. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 545 orð | 2 myndir

Fjarar undan seiðum í Soginu

VEIÐI í Soginu í sumar hefur ekki verið upp á það besta, sérstaklega hefur þótt vanta laxinn, en af bleikju er nóg og myndi það bjarga miklu ef hún væri grimmari að taka. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 320 orð

Framúrstefnudjass og síðrokk

ÞEGAR GRANNT er skoðað hefur eitt helsta hreyfiafl bandarískrar nýbylgju síðustu ár verið hópur óvenju virkra tónlistarmanna sem hafa unnið saman á ólíka vegu í ólíkum hljómsveitum. Flestir eru þeir í mörgum sveitum samtímis og jafnvel gerólíkum. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 599 orð | 2 myndir

Freyðandi sól á flöskum

Mér finnst almennt eitthvað svo skemmtilegt og glaðlegt við það þegar kampavínstappi skýst úr flösku, enda er yfirleitt skálað í kampavíni til að fagna ólíkustu hlutum. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1024 orð | 1 mynd

Haftahugarfar í nútímasamfélagi

"ÉG HELD því miður að einokun og fákeppni hafi viðhaldið aldagömlu haftahugarfari meðal þjóðarinnar allt til dagsins í dag. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 2074 orð | 1 mynd

Í leit að æsispennandi sannleika

Peter Smith, prófessor við Háskólann í Arizona, fæst við að ljósmynda staði, sem hann mun aldrei komast á, en Sigrún Davíðsdóttir ræddi við hann úti á Reykjanesi, þar sem umhverfið minnir á Mars, viðfangsefni hans. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 879 orð | 1 mynd

Íslendinga skortir sjálfsvirðingu

"SAGA Íslendinga er gjörólík sögu Frakka og ýmissa annarra Evrópuþjóða. Íslendingar vöndust því að lifa við sult og seyru í um hálft árþúsund. Valdboðið að ofan var sterkt. Eina leiðin til að lifa af gat verið sú að kyssa svipuna. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1102 orð | 4 myndir

Íslenski vallhumallinn eimaður

Í mörg ár hef ég álitið íslenskar lækningajurtir hafa kraft sem mjög líklega er umfram kraft plantna sem vaxa í öðrum löndum, skrifar Selma Júlíusdóttir. Álítur hún að ástæður þess séu margar. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 227 orð | 1 mynd

Í viðjum vanans

HÁR matarkostnaður, bensínverð og flugfargjöld hafa gefið Íslendingum kjörin tækifæri til rökræðna á ýmsum vettvangi að undanförnu. Engu að síður rísa andmælin sjaldnast hátt eða ná út fyrir veggi heimila, kaffistofa eða heitra potta. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 909 orð | 1 mynd

Leifar bændasamfélagsins

"ÉG ER alveg viss um að sterk félagsmótun íslenska bændasamfélagsins og einangrunin hefur haft einhver áhrif á íslenskan nútíma þótt erfitt sé að fullyrða með nokkurri vissu hvernig það hefur gerst," segir Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í... Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1058 orð | 1 mynd

Margt fór úrskeiðis

ÞRÁTT FYRIR að aðgerðin á Vatnajökli hafi tekist vel og allt fólkið að lokum komist til síns heima er ljóst að margt fór þar úrskeiðis. Í gleðinni yfir endurheimt áhafnar Geysis fóru mistökin þó ekki hátt í samfélaginu fyrstu daga. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1611 orð | 1 mynd

Misskilningur að ríkið haldi þjóðkirkjunni uppi

Hefð er fyrir því að afmælisbörn njóti sérstakrar athygli á stórafmælum. Önnu G. Ólafsdóttur þótti við hæfi að spyrja sr. Hjálmar Jónsson alþingismann um þjóðkirkjuna og hvort tímabært væri að rjúfa algjörlega tengsl hennar við ríkið. Svörin voru á þann veg að aðeins væri um lausleg tengsl jafnrétthárra aðila að ræða. Misskilningur væri að ríkið héldi þjóðkirkjunni uppi eins og oft væri haldið fram. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 573 orð

Nýtt íslenskt rokk

ÞAÐ ER ævinlega gleðiefni þegar nýjar íslenskar rokksveitir láta í sér heyra og ekki er verra ef þær hafa eitthvað fram að færa. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1448 orð | 4 myndir

Ótrúlegur breytileiki íslenskra hornsíla

Í hugum flestra Íslendinga eru hornsíli líklega ekkert annað en nytsamir sakleysingjar sem börn dunda sér við að setja í krukkur. Rannsóknir vísindamanna sýna hins vegar að hornsílið íslenska er ekki allt þar sem það er séð. Guðmundur Guðjónsson ræddi við Bjarna Jónsson, fiskifræðing á Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar á Hólum í Hjaltadal, og varð margs vísari. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1120 orð | 1 mynd

"Á broti úr sekúndu erum við á jöklinum"

"ÞETTA VAR eins mikið blindflug og hægt er," segir Magnús Guðmundsson, þegar hann rifjar upp hina afdrifaríku ferð Geysis 14. september 1950, en hann var flugstjóri vélarinnar. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 491 orð | 1 mynd

"Rannsóknin mikilsvert framlag og niðurstöðurnar sláandi"

JÓN G. Stefánsson, yfirlæknir á geðdeild Landspítalans við Hringbraut, var einn leiðbeinenda Tinnu við rannsóknina. Auk hans voru leiðbeinendur þeir Ástráður B. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1489 orð | 1 mynd

Rétt greining og meðhöndlun skiptir öllu máli

ALGENGI þunglyndis hér á landi og notkun þunglyndislyfja meðal ungs fólks á Íslandi var rannsóknarefni Tinnu Traustadóttir, 26 ára Reykvíkings, sem útskrifaðist sem lyfjafræðingur frá Læknadeild Háskóla Íslands sl. vor. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 365 orð

Selmusöngvar Bjarkar

MIKIÐ hefur verið fjallað um kvikmyndina Myrkradansarann sem frumsýnd verður á næstunni, en eins og kunnugt er leikur Björk Guðmundsdóttir aðalhlutverk í myndinni. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1480 orð | 4 myndir

Spáð í gerð spila

Spil hafa lengi verið mannfólki til mikils yndis en líka stundum til vandræða þegar peningar eru með í spilinu. Guðrún Guðlaugsdóttir skoðaði sýningu í Hollandi þar sem gerð var grein fyrir þróun spilagerðar og ræddi einnig við séra Ragnar Fjalar Lárusson, sem á fágætt safn íslenskra spila og nokkurra erlendra. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 1320 orð | 2 myndir

Spilasafn í "spilaborg"

ÍSLENDINGAR fóru að spila á spil á 16. öld, að því er talið er, og hafa löngum unað við það síðan. Eigi að síður er lítið til af spilum á söfnum hér. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 763 orð | 3 myndir

Tveir fiskar

Tveir fiskar er nýlegur sjávarréttastaður við Geirsgötu. Steingrímur Sigurgeirsson fór í heimsókn. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 270 orð

Ungur var eg, og ungir austan...

"Í þunglyndisköstunum skreið ég stundum yfir gólfið til þess að komast á milli veggja, mánuðum saman." Kay Redfield Jamison, úr bókinni Í róti hugans. Jamison hefur þjáðst af geðhvörfum í þrjá áratugi. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Vísindamaðurinn

NAFN: Tinna Traustadóttir, f. 1974. FORELDRAR: Dr. Trausti Valsson arkitekt, f. 1946 og Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur, f. 1950. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 785 orð | 1 mynd

Voru að byrja að undirbúa flug Geysis áfram til New York

"ÉG VAR mættur seint um kvöld með áhöfn út á Reykjavíkurflugvöll, í flugafgreiðslu Loftleiða, til að taka við Geysi áfram vestur um haf til New York," segir Jóhannes Markússon, aðspurður um tildrög þess að áhöfn Geysis fannst á Bárðarbungu, en... Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Þjóðráð að leita til þjóðarinnar?

ALLT er breytingum undirorpið, það er hverjum manni ljóst. Hins vegar leiða margar breytingar í dag til þess að nöfn á stofnunum lengjast og lengjast. Meira
17. september 2000 | Sunnudagsblað | 381 orð

Ætlað að sinna unglingum og fjölskyldum þeirra

SÍÐAR í þessum mánuði verður hleypt af stokkunum vefsíðunni Barnaleikur.is sem ætluð er fyrir grunnskólanema og fjölskyldur þeirra. Það er eignarhaldsfélagið Ingunn ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.