Greinar miðvikudaginn 27. september 2000

Forsíða

27. september 2000 | Forsíða | 242 orð

Hippar halda gjaldmiðli sínum

ÍBÚAR Kristjaníu, svokallaðs fríríkis í Kaupmannahöfn, hyggjast ekki leggja niður eigin gjaldmiðil hver svo sem úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar um aðild að evrópska myntbandalaginu verða. Meira
27. september 2000 | Forsíða | 189 orð

Hæstiréttur sammála Microsoft

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna úrskurðaði í gær hugbúnaðarfyrirtækinu Microsoft í hag, er dómstóll neitaði að fallast á að málaferli gegn fyrirtækinu hlytu flýtimeðferð fyrir rétti. Meira
27. september 2000 | Forsíða | 425 orð | 1 mynd

Kostunica útilokar aðra umferð kosninga

VIJOSLAV Kostunica, frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum sem fram fóru í Júgóslavíu á sunnudag, hafnaði því í gær alfarið að efnt yrði til annarrar umferðar forsetakosninga og sagði slíkt "móðgun" við kjósendur. Meira
27. september 2000 | Forsíða | 235 orð | 1 mynd

Þúsundir manna börðust við lögreglu

ÓEIRÐIR skyggðu á setningu árlegs fundar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) og Alþjóðabankans (World Bank) í Prag, höfuðborg Tékklands, í gær. Að sögn lögreglu tóku um 5. Meira

Fréttir

27. september 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

15.000 manns fengu ranga reikninga

VISA Ísland sendi fyrir mistök út um 15.000 ranga Visa-reikninga í gær. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

20 pundari á Iðu

MOKVEIÐI var á Iðu nú í vikubyrjun, en hópur sem var þá einn og hálfan dag, frá hádegi sunnudags til mánudagskvölds, veiddi 22 laxa á 3 stangir og missti a.m.k. annað eins. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Aðalfundur Áhugahóps um Sjögrens-sjúkdóminn

ÁHUGAHÓPUR um Sjögrens-sjúkdóminn heldur fræðsludag og aðalfund laugardaginn 30. september á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. frá kl. 10-17. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Aðalfundur Hollvinafélags lagadeildar HÍ

AÐALFUNDUR Hollvinafélags lagadeildar Háskóla Íslands verður haldinn í stofu L-102 í Lögbergi fimmtudaginn 28. september nk. og hefst hann kl. 17.15. Aðalfundarstörf verða samkvæmt lögum félagsins. Að loknum aðalfundi mun dr. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Archer ákærður

YFIRVÖLD í Bretlandi ákærðu í gær rithöfundinn Jeffrey Archer fyrir að hafa beðið vin sinn um að bera ljúgvitni í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn dagblaðinu Daily Star fyrir 13 árum. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Á leið heim úr skóla

STÚLKURNAR þrjár létu ekki óblíða veðráttu á sig fá er þær héldu heim á leið úr skólanum í Reykjavík heldur brostu hressilega og veifuðu létt til ljósmyndara Morgunblaðsins. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Árekstur við Selfoss

TVEIR fólksbílar skullu saman á Suðurlandsvegi skammt norðan við Ölfusárbrú um hádegisbil í gær. Öðrum bílnum var ekið yfir á rangan vegarhelming með þeim afleiðingum að hann lenti framan á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Dagurinn styttist

ÞRJÁR ungar snótir böðuðu sig í sundlauginni í Borgarnesi á dögunum og nutu blíðviðrisins sem leikið hefur um þorra landsmanna undanfarna daga. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Dagur stærðfræðinnar í dag

DAGUR stærðfræðinnar hér á landi er í dag, miðvikudaginn 27. september. Stjórn Flatar, samtaka stærðfræðikennara, ákvað að standa fyrir þessum degi í tilefni af ári stærðfræðinnar árið 2000. Þema dagsins er rúmfræði. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dekurleikur Kringlunnar og Úrvals-Útsýnar

VERÐLAUN í dekurleik Kringlunnar og Úrvals-Útsýnar voru afhent 25. september. Vinningshafinn var Hólmfríður Svavarsdóttir og hlaut hún tveggja vikna ferð til Mexíkó fyrir tvo að andvirði um 200.000 kr. frá Úrval-Útsýn. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð

Eigendur íhuga sölu

EIGENDUR nýja tvö þúsund fermetra kvikmyndaversins sem reist hefur verið í Grafarvogi telja að ekki séu forsendur fyrir rekstri kvikmyndaversins eins og sakir standa og íhuga nú sölu á því. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Ekki farið með hestana á fjall til að beita þeim

KRISTINN Guðnason, hrossabóndi á Skarði í Landsveit og fjallkóngur, segir að af frétt í Morgunblaðinu sl. sunnudag um lausagöngu hrossa í Landmannalaugum megi skilja að þarna hafi 100 hross verið á beit samfleytt í þrjá daga um miðjan septembermánuð. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Eldur út frá sprittkerti

TVENNT slapp ómeitt þegar eldur kviknaði út frá sprittkerti í Engjaseli í Reykjavík í fyrrinótt. Húsráðandi og barn voru sofandi þegar eldsins varð vart og húsráðandi náði að slökkva sjálfur eldinn áður en slökkvilið kom á vettvang. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Félagsfundur Ættfræðifélagsins

FYRSTI félagsfundur Ættfræðifélagsins í vetur verður haldinn fimmtudaginn 28. september. Fundarstaður er salur á 3. hæð í gömlu Mjólkurstöðinni við Laugaveg, húsi Þjóðskjalasafnsins. Farið er inn í portið og inn um dyrnar í horninu til hægri. Meira
27. september 2000 | Landsbyggðin | 164 orð | 6 myndir

Fjögur þúsund manns heimsóttu sýninguna

Ísafirði -Gestir á Atvinnuvegasýningu Vestfjarða, Sól nýrra daga, í íþróttahúsinu á Ísafirði um síðustu helgi voru um fjögur þúsund, - "það er að segja ef börnin, sem voru þar að heita má alla helgina, eru ekki talin nema einu sinni," sagði... Meira
27. september 2000 | Landsbyggðin | 41 orð | 2 myndir

Fjölmenni í stóðréttum í Skrapatungurétt

Blönduósi -Fjölmenni var í stóðréttum í Skrapatungurétt A-Húnavatnssýslu á sunnudag í blíðskaparveðri. Réttarstörf gengu vel fyrir sig og var hraustlega tekið á. Meira
27. september 2000 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Forkólfarnir þrír

Ísafirði- Meðal gesta á Atvinnuvegasýningu Vestfjarða sem haldin var á Ísafirði um síðustu helgi voru þessir þrír heiðursmenn en málefni þeim viðkomandi hafa verið nokkuð í fréttum að undanförnu. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrann í varnarstöðu

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hét því í aðalræðu sinni á flokksþingi Verkamannaflokksins í gær að leiða flokkinn til sigurs í næstu þingkosningum, þrátt fyrir að Íhaldsflokkurinn hafi tekið forystuna í skoðanakönnunum síðustu daga. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Forsætisráðherra til Kanada

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra heldur í opinbera heimsókn til Kanada 16. október nk. Heimsóknin hefst í Minneapolis en þaðan heldur forsætisráðherra til Winnipeg þar sem hann verður m.a. Meira
27. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 383 orð

Framkvæmdir hefjast ekki fyrr en næsta vor

EKKI er gert ráð fyrir að framkvæmdir við viðbyggingu Amtsbókasafnsins á Akureyri og breytingar á eldra húsnæði safnsins hefjist fyrr en næsta vor. Hins vegar er stefnt að því að bjóða verkið út í lok október eða byrjun nóvember nk. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fyrirlestur um handanheima í miðaldaritum

FÉLAG íslenskra fræða efnir til rannsóknarkvölds í Skólabæ við Suðurgötu, miðvikudagskvöldið 27. september kl. 20.30. Fyrirlesari kvöldsins er Svanhildur Óskarsdóttir og erindi hennar ber heitið "Fyrirgefðu, en geturðu sagt mér hvar helvíti er? Meira
27. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 79 orð | 1 mynd

Gangbrautarstaurinn festur

FÉLAGARNIR Ólafur Kjartansson og Bjarki Árnason voru í óðaönn að reisa upp gangbrautarstaur við veginn milli leik- og grunnskólans á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 293 orð

Gefa ekki einkarétt á afnotum

SAMNINGAR þeir sem hafa verið í undirbúningi milli nokkurra sjúkrahúsa og líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar um aðgang að lífsýnum vegna krabbameinsrannsókna veita fyrirtækinu ekki einkarétt á aðgangi að þeim lífsýnum. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 333 orð

Gerir athugasemdir við útboð

BREIÐAFJARÐARFERJAN Baldur hf. sem hefur rekið samnefnt skip í áætlunarsiglingum á Breiðafirði, hefur ákveðið að gera formlegar athugasemdir við framkvæmd Vegagerðarinnar á nýafstöðnu útboði vegna Breiðafjarðarferju. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir 400 milljóna króna halla á árinu

HALLI á rekstri Landspítala - Háskólasjúkrahúss nam 287 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra fjárreiðna og upplýsinga hjá Landspítalanum, eru helstu ástæður þess að kostnaður á þeim deildum sem... Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Getum liðsinnt Litháum á margvíslegan hátt

Opinber heimsókn Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra til Litháen hélt áfram í gær. Sunna Ósk Logadóttir fylgist með heimsókninni sem lýkur í dag með undirritun samstarfssamnings landanna. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir stjórnvöld

DOMINIQUE Strauss-Kahn, fyrrverandi fjármálaráðherra Frakklands, neitaði í gær, að hann hefði tekið við myndbandsspólu með spillingarásökunum á Jacques Chirac, forseta landsins, sem umbun fyrir að taka vægilega á skattamálum tískuhönnuðarins Karls... Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Guðrún keppir til úrslita í dag

GUÐRÚN Arnardóttir keppir í úrslitum 400 metra grindahlaupsins á Ólympíuleikunum í Sydney klukkan 9:55 árdegis. Guðrún var áttunda stúlkan inn í úrslitahlaupið og önnur tveggja sem komust inn á tíma. Tími hennar í milliriðlinum var sjötti besti tíminn. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 148 orð

Hákarlar verða tveimur að bana

HÁKARLAR drápu tvo menn við suðurströnd Ástralíu í fyrradag og á sunnudag, 17 ára gamlan, ástralskan ungling og Nýsjálending, sem var í brúðkaupsferð. Meira
27. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð

Hátíð í Garðabæ

TILLAGA um að efnt yrði til hátíðar í Garðabæ, eina helgi að vori eða hausti, var lögð fyrir bæjarstjórn nýlega og var samþykkt að vísa henni til bæjarráðs. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hundakúnstir á Seltjarnarnesi

Veðrið hefur verið með eindæmum milt undanfarna daga og hafa margir nýtt sér það óspart til útivistar, bæði menn og málleysingjar. Á Seltjarnarnesi í vikunni mátti m.a. sjá að maður og hundur geta oft átt náið samfélag og eru iðulega bestu vinir. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hve margir boltar í bíl?

DAGUR stærðfræðinnar er í dag en hann er haldinn í tilefni af alþjóðlegu ári stærðfræðinnar. Flötur, félag stærðfræðikennara, hefur m.a. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ísak og Helga Dögg til Austurríkis

ÍSAK Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir, Dansfélaginu Hvönn, eru á leið til Austurríkis á fjögurra daga opna keppni í samkvæmisdönsum dagana 29. september til 1. október nk. en völdum pörum frá 12 þjóðum var boðið að senda keppendur. Meira
27. september 2000 | Miðopna | 1123 orð

Kosið um ESB, ekki evru

Því fer fjarri að það kveði við nýjan tón á lokaspretti dönsku kosningabaráttunnar vegna aðildar að evrópska myntbandalaginu, skrifar Urður Gunnarsdóttir í Kaupmannahöfn. Þótt spennan sé mikil og dregið hafi saman milli andstæðinga og fylgismanna evrunnar í Danmörku, virðist það samdóma álit margra að enn á ný gangi Danir til kosninga um sjálft Evrópusambandið og spurninguna hvort þeir vilji í raun vera hluti þess. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kóreuríkin lofa samstarfi

Varnarmálaráðherrar Kóreuríkjanna tveggja náðu samkomulagi um að herir landanna ynnu saman að því að leggja járnbraut og veg yfir landamæri ríkjanna á þriggja daga fundi sem lauk í gær. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 338 orð

Krefja ríkissjóð um skaðabætur

EMBÆTTI ríkislögreglustjóra hefur sent ríkislögmanni erindi Þingvallavatnssiglinga ehf. vegna kristnihátíðar á Þingvöllum í sumar þar sem ríkið er krafið skaðabóta vegna meints tekjutaps af vegalokun til fyrirtækisins á meðan hátíðin fór fram. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

KR stefnir Fram

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur tók í gær fyrir mál Knattspyrnufélags Reykjavíkur gegn Fram-Fótboltafélagi Reykjavíkur. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Kvennahreyfingin öflug og vaxandi

Kristín Ástgeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1951. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1971, BA-prófi í sagnfræði og bókmenntum frá Háskóla Íslands, einnig hefur hún stundað framhaldsnám í sagnfræði við sömu stofnun og víðar. Hún hefur unnið sem kennari, blaðamaður og setið á Alþingi Íslendinga fyrir Kvennalistann. Hún starfar nú hjá UNIFEM í Kosovo. Meira
27. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Kynning í Kompaníinu

KYNNING verður í Kompaníinu, Hafnarstræti 73 á Akureyri, á föstudag, 29. september, frá kl. 14 til 16.30 á því sem í boði er fyrir ungt fólk í bænum. Kompaníið er upplýsinga-, þjónustu- og menningarmiðstöð ungs fólks á aldrinum 16 til 25 ára. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Leitað að jafnvægi milli vinnu og einkalífs

REYKJAVÍKURBORG og Gallup hafa ákveðið að standa í sameiningu að framkvæmd ESB-verkefnisins "Hið gullna jafnvægi" en verkefnið felur í sér að 25 fyrirtækjum í Reykjavík verður boðið að taka þátt í fræðslu- og þjálfunaráætlun sem miðar að því að... Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð

Leitað til fjögurra aðila um tilboð

AÐALEIGENDUR Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson ehf. hafa ákveðið að selja öll hlutabréf sín í fyrirtækinu, en þau nema tæpum 98% af skráðu hlutafé. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Lykilvitni ber sakborninga þungum sökum

FYRRVERANDI njósnari Líbýustjórnar, aðalvitnið í réttarhöldunum sem hafin eru í Hollandi yfir meintum tilræðismönnum að baki sprengingar í þotu yfir skozka bænum Lockerbie fyrir tæpum tólf árum, bar um það vitni í gær, að annar sakborninganna hefði á... Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 824 orð | 1 mynd

Margvíslegar birtingarmyndir tímans

Hinar mörgu birtingarmyndir tímans voru viðfangsefnið á Þúsaldarráðstefnu Royal Society, þar sem Sigrún Davíðsdóttir hlustaði meðal annars á Úlf Árnason prófessor rekja niðurstöður sínar um aldur mannsins. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Meistaraprófsfyrirlestur

Meistaraprófsfyrirlestur verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 16 hjá Íslenskri erfðagreiningu, Lynghálsi 1, sal A. Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir flytur fyrirlesturinn "Fjölbreytileiki veira í hveravatni. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Milosevic reynir að vinna sér tíma

NÚ hefur það komið á daginn, sem margir spáðu, að Slobodan Milosevic myndi ekki láta af forsetaembættinu í Júgúslavíu þegjandi og hljóðalaust, þrátt fyrir að allt bendi til að stjórnarandstaðan hafi unnið stórsigur í kosningunum á sunnudag. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 235 orð

Munu karlar geta átt börn saman?

SAMKYNHNEIGÐIR karlar munu í framtíðinni geta getið börn saman með svipaðri tækni og notuð var til að koma kindinni Dolly í heiminn, að því er virtur breskur líftæknifræðingur fullyrðir. Dr. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 228 orð

Námskeið í raddbeitingu

HELGINA 6.-8. október verður haldið raddbeitingarnámskeið í Smárasal Söngskólans í Reykjavík. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Námskeið í þekkingarstjórnun

NÁMSKEIÐ í þekkingarstjórnun verður haldið í Gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu í Reykjavík mánudaginn 16. október og þriðjudaginn 17. október. Námskeiðið er öllum opið. Meira
27. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 375 orð | 1 mynd

Nefndin taki umsókn um byggingarleyfi fyrir að nýju

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi í heild sinni ákvörðun bygginganefndar Akureyrar frá því í apríl í vor, vegna húseignarinnar að Helgamagrastræti 10 á Akureyri. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Netverslun SH sú stærsta?

"ÞETTA er stærsta netverslun landsins og líklega í heiminum í fiski," segir Kristján Hjaltason, framkvæmdastjóri SH-þjónustu, dótturfyrirtækis SH, sem hefur boðið upp á rafræn viðskipti framleiðenda og markaðsfyrirtækja SH frá áramótum. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð

Niðurstaðan hagstæðari en reiknað var með

INNHEIMTAR tekjur ríkissjóðs voru 5,2 milljörðum króna umfram greidd gjöld á fyrstu átta mánuðum ársins, að því er fram kemur í tölum fjármálaráðuneytisins. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ný aðalnámskrá - breyttur skóli

TVÖ svæðafélög Félags grunnskólakennara, Kennarafélag Suðurlands og Kennarafélag Vestmannaeyja, halda sameiginlegt haustþing ásamt Skólastjórafélagi Suðurlands í íþróttahúsinu á Flúðum dagana 28. og 29. september. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð

Nýr bílavefur Bílalands B&L

B&L hefur komið upp nýrri vefsíðu fyrir Bílaland, sem verslar með notaðar bifreiðar. Vefsíðan gefur kaupendum notaðra bifreiða kost á að skoða alla notaða bíla á skrá, og nota leitarvél sem hefur uppi á bílum eftir merkjum, árgerðum eða verði. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nýtt fyrirtæki í rekstri upplýsingakerfa

FLUGLEIÐIR, Eimskip og TölvuMyndir hyggjast stofna nýtt fyrirtæki í rekstrarþjónustu upplýsingakerfa. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Næstu skref...

GANGANDI vegfarendum er jafnan hollast að gæta vel að næstu skrefum, hvort sem þeir eru staddir á jörðu niðri eða annars staðar á ferðum sínum. Þessi vesturbæingur var að dytta að húsþaki einu í haustmuggunni á dögunum. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Opið hús fyrir foreldra undir tvítugu

BROS og bleiur nefnist opið hús á fimmtudögum frá kl. 16 til 17.30 í safnaðarheimili Háteigskirkju fyrir unga foreldra um og undir tvítugu. Umsjón er í höndum Önnu Eyjólfsdóttur hjúkrunarfræðings og Péturs Björgvins Þorsteinssonar trúaruppeldisfræðings. Meira
27. september 2000 | Landsbyggðin | 225 orð | 1 mynd

Óttast að Lýður læknir sé á förum

Ísafirði- "Okkar ágæti læknir (og stuðbolti) Lýður Árnason! Við trúum því ekki að þú sért að fara frá okkur vegna þess að ekki sé unnt að semja við þig um kaup og kjör. Meira
27. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 556 orð | 1 mynd

"Nú er boltinn hjá bæjaryfirvöldum"

ÁHUGAHÓPUR um "Sveit í borg" afhenti í gær Ármanni Kr. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Rannsóknir á merkustu sögustöðum kynntar

MARGRÉT Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður telur að ákvörðun Alþingis í sumar um að stofna kristnihátíðarsjóð eigi eftir að efla verulega fornleifarannsóknir og fornleifavörslu á Íslandi. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Rætt um tækifæri landsbyggðar í ferðaþjónustu

ÁRLEG ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs Íslands hefst á Ísafirði í dag og stendur ráðstefnan í heild í tvo daga. Yfirskrift hennar að þessu sinni er "Tækifæri landsbyggðar í ferðaþjónustu" og er m.a. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Samið um árangursstjórnun við heilbrigðisstofnanir

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í gær samning um árangursstjórnun við sjö heilbrigðisstofnanir. Þær eru Heilbrigðisstofnunin Ísafirði, Bolungarvík, Hólmavík, Hvammstanga, Blönduósi, Siglufirði og Vestmannaeyjum. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Sex þúsund farþegar með Lagarfljótsorminum

UM sex þúsund ferðamenn hafa nýtt sér ferðir farþegaferjunnar Lagarfljótsormsins í sumar, að sögn Sigurðar Ananíussonar, framkvæmdastjóra reksturs ferjunnar, en hún hóf áætlunarferðir um Lagarfljótið í sumar í byrjun júní. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Skipulagsstjóri bíður svars

SKIPULAGSSTJÓRI hefur enn ekki fengið svör frá bæjaryfirvöldum á Siglufirði við spurningum sem hann sendi í bréfi í byrjun mánaðarins vegna jarðrasks við undirbúning jarðgangaframkvæmda í Héðinsfirði. Meira
27. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð | 1 mynd

Skólastjórnendur og kennarar fá fartölvur

GARÐABÆR og Einar J. Skúlason hf. hafa undirritað samning um að kaupa fartölvur fyrir skólastjórnendur og alla kennara í grunnskólum Garðabæjar. Jafnframt hefur annar tölvubúnaður verið endurnýjaður og hraði gagnaflutninga um Netið verið aukinn. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Skrifstofur Íslandspósts flytja

ÍSLANDSPÓSTUR hf. hefur flutt aðalstöðvar sínar í nýtt húsnæði að Stórhöfða 29 gegnt nýju Póstmiðstöðinni. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 465 orð

Skuldir jukust um 900 m. kr. milli ára

NETTÓSKULDIR Reykjavíkurborgar jukust um 889 milljónir milli áranna 1999 og 2000, að því er fram kemur í svari borgarendurskoðanda við fyrirspurn Júlíusar Vífils Ingvarssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, um skuldastöðu borgarinnar. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 360 orð

Stefnt er að opnun á alþjóðlegu ári fjalla 2002

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra um stofnun Vatnajökuls- og Skaftafellsþjóðgarðs sem nái til Vatnajökuls og Skaftafellsþjóðgarðs. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Stjórn Panama íhugar að veita Montesinos hæli

STJÓRN Panama kvaðst í gær vera að íhuga beiðni Vladimiros Montesinos, fyrrverandi yfirmanns leyniþjónustu Perú, um að hann fengi hæli í landinu. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Strandganga á Seltjarnarnesi

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð með strönd Seltjarnarness í kvöld, miðvikudagskvöld. Farið er frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með SVR, leið 3, út að Bakkavör á Seltjarnarnesi. Þaðan gengið kl. 20. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sæmi sirkusslanga Þau mistök urðu við...

Sæmi sirkusslanga Þau mistök urðu við birtingu umsagnar um barnaóperuna Sæma sirkusslöngu í blaðinu í gær að nöfn leikstjóranna féllu niður en þeir eru Jóhann Smári Sævarsson og Jón Páll Eyjólfsson. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Fastráðinn til 31. Meira
27. september 2000 | Miðopna | 1189 orð | 2 myndir

Tekist á um gjald fyrir vatnsréttindi í almenningseign

Iðnaðarráðherra fyrir hönd ríkisins og Landsvirkjun takast nú á um það fyrir dómi hvort fyrirtækinu beri að greiða ríkissjóði fyrir vatnsréttindi á almenningum og afréttarlöndum heiðanna á vatnasvæði Blöndu. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Tólfföld aukning gesta Söguseturs á Hvolsvelli

ÞAÐ stefnir í að gestir Sögusetursins á Hvolsvelli verði 12.000 í ár sem er tólfföld aukning frá árinu á undan þegar 1.000 manns sóttu það heim. Að sögn Arthúrs Björgvins Bollasonar, forstöðumanns setursins, eru skýringar fjölgunarinnar m.a. Meira
27. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 280 orð | 1 mynd

Um 40 m löng vatnsrennibraut í Grafarvogi

ÞRJÁR nýjar vatnsrennibrautir verða settar upp í Breiðholtslaug og Grafarvogslaug næsta sumar, en byggingardeild Borgarverkfræðings hefur þegar óskað eftir tilboðum í rennibrautirnar. Kristinn J. Meira
27. september 2000 | Landsbyggðin | 105 orð | 1 mynd

Uppsteypu lokið innan þriggja vikna

Ísafirði -Framkvæmdir við byggingu þjónustumiðstöðvar í nýju byggðinni í Súðavík hafa staðið yfir í allt sumar. Markmiðið er að steypa húsið upp og loka því fyrir veturinn og vonast menn til að uppsteypu ljúki innan þriggja vikna. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 512 orð

Útbreiðsla annarrar tegundar af salati könnuð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Haraldi Briem, sóttvarnalækni, Landlæknisembættinu, Grími Ólafssyni, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og Sjöfn Sigurgísladóttur, Hollustuvernd ríkisins: "Vegna fjölmiðlaumræðu um að Dole... Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 445 orð

Veiðimálastjóri telur vopn ekki rétt skráð

VEIÐIMÁLASTJÓRI segir að dæmi séu um að vopn séu ekki skráð á rétta eigendur, en talið er að rúmlega 50 þúsund skotvopn séu í landinu. Meira
27. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 175 orð

Vetrarstarf Akureyrarkirkju að hefjast

VETRARSTARF Akureyrarkirkju hefst næsta sunnudag, 1. október, og markar fjölskylduguðsþjónusta sem hefst kl. 11 upphafið að því. Sunnudagaskólabörn fá afhentan fyrsta hlutann af því efni sem verður til umfjöllunar í barnastarfinu næstu mánuði. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Vetrarstarfið í Gjábakka og Gullsmára

NÚ er að fara af stað fjölbreytt starfsemi í félagsheimilunum Gjábakka, Fannborg 8 og Gullsmára, Gullsmára 13. Þessi tvö félagsheimili eru sérstaklega ætluð fyrir félagslíf þeirra sem eru hættir launavinnu enda þótt allir séu velkomnir. Meira
27. september 2000 | Erlendar fréttir | 268 orð

Vinsamlegur fundur en árangurslítill

ENGINN áþreifanlegur árangur varð af fundi Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, og Ehuds Baraks, forsætisráðherra Ísraels, í fyrradag enda var fyrst og fremst litið á hann sem undirbúning undir væntanlegar viðræður í Bandaríkjunum. Meira
27. september 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vox leikur á Mótel Venus

NÝSTOFNAÐ tríó sem kallar sig Vox heldur tónleika á Mótel Venus í Borgarnesi fimmtudagskvöldið 28. september frá kl. 21.30. Í fararbroddi tríósins er Ruth Reginalds en með henni spila þeir Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2000 | Leiðarar | 750 orð

Björk

Síðasta kvikmynd Lars von Triers, Myrkradansarinn, hefur vakið mikla og raunar verðskuldaða athygli þó að sitt sýnist hverjum, eins og oft vill verða um nýstárleg listaverk. Meira
27. september 2000 | Staksteinar | 346 orð | 2 myndir

,,Voma þar vitni"

BÆJARINS besta á Ísafirði ræðir í leiðara um fund vestfirskra lögmanna, en þar var Örn Clausen heiðursgestur. Meira

Menning

27. september 2000 | Fólk í fréttum | 315 orð | 1 mynd

Angist í átta flogum

THE HUNTING OF THE SNARK An Agony in Eight Fits, eftir Lewis Carroll. Myndskreytt af Mervyn Peake. Gefin út af Methuen Publishing Limited. London. 2000. 36 blaðsíður, en 72 með skissum Peakes. Fæst í Máli og menningu. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 659 orð | 1 mynd

Beint í Mark!

DÆGURTÓNLIST samtímans býður gítarhetjum upp á takmarkað gistirými um þessar mundir. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 249 orð | 2 myndir

Biðin senn á enda

FÁRRA breiðskífna hefur verið beðið af viðlíka eftirvæntingu og þeirrar sem fylgja mun eftir meistaraverki Oxford-drengjanna í Radiohead. Tónlistarunnendur hafa og fylgst grannt með aðdragandanum og gleypt í sig nýjar fregnir af væntanlegum grip, þ.e. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Blaðamaður í vanda

Leikstjóri: Robert Ditchburn. Handrit: Ron Base. Aðalhlutverk: Patrick Bergin og Annie Dufresne. (90 mín) Bandaríkin, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 174 orð | 7 myndir

Derrick í íslenskum skóm?

ÞAÐ skyldi þó ekki vera að þýski rannsóknarlögreglumaðurinn klóki Derrick eigi eftir að klæðast íslenskum skóm er hann leysir hvert flókna morðmálið á fætur öðru í framtíðinni. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 312 orð | 1 mynd

Fjögur ný íslensk leikrit

FJÖGUR ný íslensk verk eru á verkefnaskrá sjálfstæða leikhússins Draumasmiðjunar í vetur. Leiksýningin "Ég sé... Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Fölbleik sveifla

½ Leikstjóri: Bruno Barreto. Handrit: Alexandrew Machado og Fernanda Young. Aðalhlutverk: Amy Irving og Antonio Fagundes. (95 mín.) Brasilía/Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 800 orð | 4 myndir

Heim á fornar slóðir

ÞAÐ VERÐUR æ undarlegra að hugsa til þess að Mark Knopfler hafi í eina tíð verið stórstjarna, staðið á sviði fyrir framan tugi þúsunda æstra aðdáenda, verið leiðtogi einnar vinsælustu rokksveitar heims. Meira
27. september 2000 | Leiklist | 392 orð

Horfinn á 60 sekúndum

Leikstjórn: Paul Verhoeven. Handrit: Gary Scott Thompson og Andrew W. Marlowe. Tónlist: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Elisabeth Shue, Josh Brolin, Kim Dickens, Greg Grunberg, Joey Slotnick og William Devane. Columbia. 2000. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Hrollurinn heillar

TVÆR ÆÐI ólíkar hrollvekjur stökkva beint í efstu sæti bandaríska kvikmyndalistans þessa vikuna; gelgjuhrellirinn Urban Legends: Final Cut og hvorki meira né minna en ein allra merkasta og vinsælasta hryllingsmynd kvikmyndasögunnar The Exorcist. Meira
27. september 2000 | Myndlist | 598 orð | 1 mynd

Látlaus litur en fjörleg form

Til 1. október. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 32 orð | 1 mynd

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚS Kl. 12 cafe9.net KinderCargo, verkstæði þar sem börn geta unnið efni og skrifast á við jafnaldra í hinum borgunum alla miðvikudaga frá kl. 13-15. Verkefnið verður alla miðvikudaga í október. www.cafe9.net www. Meira
27. september 2000 | Tónlist | 756 orð

Með kappi í kinn

Einsöngslög, aríur og dúettar eftir Purcell, Sigvalda Kaldalóns, Schumann, Brahms og Rossini; 20 lög úr Ljóðakornum (1981) eftir Atla Heimi Sveinsson. Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzosópran; Jónas Ingimundarson, píanó. Sunnudaginn 24. september kl. 20. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 1369 orð | 1 mynd

Menningarminni úr bókmenntum

Í NÝÚTKOMINNI bók sem nefnist Í leiftri daganna tekur Agnar Þórðarson rithöfundur upp þráðinn frá bók sinni Í vagni tímans og heldur áfram að rekja minningar sínar af mönnum og málefnum. Meira
27. september 2000 | Bókmenntir | 1694 orð | 3 myndir

Myndir sem eiga erindi

Franskir ljósmyndarar á Íslandi 1845-1900, eftir Æsu Sigurjónsdóttur. Hönnun: Jón Ásgeir í Aðaldal. Prentun: Oddi hf. JPV forlag/Þjóðminjasafn Íslands. 136 bls. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hin hvítu segl er skáldsaga eftir Jóhannes Helga, byggð á sjóferðaminningum föðurbróður höfundar, Andrésar P. Matthíassonar, frá Haukadal í Dýrafirði (1895-1985). Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 99 orð

Nýjar bækur

Út er komin á vegum Háskólaútgáfunnar fjórða útgáfa af Orðgnótt eftir Guðmund B. Arnkelsson. Orðgnótt byggist á ensk-íslenskum orðalista, einkennist af tiltölulega ítarlegum orðskýringum og mörgum millivísunum. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 158 orð

Nýjar bækur

PP FORLAG hefur gefið út bókina Kokkur án klæða eftir Jamie Oliver í þýðingu Lóu Aldísardóttur. Í fréttatilkynningu PP forlags segir að Jamie Oliver sé einn hæfileikaríkasti ungkokkur Bretlands. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 1593 orð | 2 myndir

Ráðgáta

The Arrogance of Power: The Secret World of Richard Nixon. Höfundur: Anthony Summers. Útgefandi: Viking. 640 bls. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 998 orð | 1 mynd

Ræður tungumálið við að tjá tilfinningar okkar?

Í Borgarleikhúsinu er nú verið að sýna verkið Einhver í dyrunum eftir Sigurð Pálsson. Birgir Örn Steinarsson ræddi við höfundinn um afl tungumálsins og mikilvægi þess að halda því lifandi. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Saga og menning Brasilíu

SÝNINGARGESTUR virðir hér fyrir sér höfuðbúnað eins brasilísks ættbálks á sögusýningunni Brasilía í 500 ár, sem þessa dagana stendur yfir í borginni Sao Paulo í Brasilíu. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 569 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í sálarlíf Craig David

Þótt Bretar séu um margt leiðandi afl í dægurtónlistinni hafa þeir ekki riðið feitum hesti þegar sálartónlist er annars vegar. Nú er hinsvegar kominn fram á sjónarsviðið ungur drengur frá Southampton, Craig David að nafni, sem kann að breyta því. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 49 orð

Spakstund í Kaffileikhúsinu

FJÓRÐA Spakstund vetrarins verður haldin í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Þar mun Sölvi Björn Sigurðarson flytja erindi um skáldsagnahefðina og höfundinn. Meira
27. september 2000 | Menningarlíf | 50 orð

Sýning í Mokka

KATHLEEN Schultz hefur opnað sýningu í Mokkakaffi. Í fréttatilkynningu lýsir hún verkum sínum svo: "Hugmyndin felst í listrænni rannsókn á skynjun og ferli hennar. Meira
27. september 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Tímabær endurkoma

HVER hefur ekki raulað fyrir munni sér: "Ég vil ganga minn veg, þú vilt ganga þinn veg..." Þetta sígilda íslenska dægurlag hefur blundað í hausnum á landanum áratugum saman og skotið upp kollinum á ólíklegustu augnablikum. Meira
27. september 2000 | Myndlist | 375 orð | 3 myndir

Þrjár sýningar í ASÍ

Til 1. október. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira

Umræðan

27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þann 4. september sl. varð Sverrir Magnússon í Skógum fimmtugur. Af því tilefni munu hann og kona hans, Margrét Einarsdóttir, taka á móti gestum í Skógum, laugardaginn 30. september nk. á milli kl.... Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 28. september, verður fimmtugur Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7, Hafnarfirði, forstjóri Vinnueftirlits ríkisins . Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 27. september, verður sjötugur Ívar Pétur Hannesson, fyrrv. aðstoðaryfirlögregluþjónn, Otrateigi 48, Reykjavík. Hann verður að heiman á... Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Aðgangur að Netinu fyrir fólk með málstol

Verið er að búa til forrit, segir Þóra Sæunn Úlfsdóttir, sem gerir Netið aðgengilegt fyrir málstolssjúklinga. Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 617 orð | 2 myndir

Áfengisneyslan eykst - og enginn segir neitt!

Við munum þurfa, segir Þórarinn Tyrfingsson, að takast á við alvarlegar afleiðingar aukinnar áfengisneyslu á heilsufar þjóðarinnar. Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Draumar og líf í óendanlegum geimi

ÉG HEF um nokkurt skeið verið að kynna kenningar dr. Helga Pjeturss um framlíf og drauma, einnig samband lífs í alheimi, sem er samband milli lífhnatta í gjörvallri veröldinni. Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 523 orð

EKKI verður sagt að það sé...

EKKI verður sagt að það sé beint skemmtilegt að verða fyrir því að vera staðinn að verki við hraðakstur. Víkverji varð hins vegar fyrir því á dögunum, í annað sinn á ökumannsævi sinni (hef nú verið bílstjóri í 31 ár! Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Enn við sama heygarðshornið

Ásta Hrönn Björgvinsdóttir réðst að undirrituðum og FSA algerlega að ósekju, segir Baldur Dýrfjörð, og á mjög ódrengilegan hátt. Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Er þetta ekki ofrausn?

Kannske er of mikið, segir Karl Gústaf Ásgrímsson, að við fáum þrjú hundruð króna hækkun á mánuði. Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 1328 orð | 3 myndir

Evran og Norðurlöndin

Öll Norðurlöndin, segir Már Guðmundsson, uppfylla Maastricht-skilyrðin nema Ísland. Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 679 orð | 2 myndir

Gæði mats á umhverfisáhrifum

Aðkoma sérfræðinga og almennings, segja Stefán Thors og Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, að undirbúningi framkvæmda, umfjöllun um framkvæmdir og ákvörðun um þær hefur stóraukist. Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 434 orð | 1 mynd

Gæti það verið...?

TÍSKAN breytist, ekki eingöngu hvað útlitið varðar heldur einnig hvað varðar þrif á fötunum okkar. Innan í nær öllum fötum eru upplýsingar um hvaða efni er í flíkinni og einnig hvernig eigi að meðhöndla flíkina. Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 702 orð

Kannast einhver við þessa barnagælu?

SIGURRÓS hafði samband við Velvakanda og langaði hana að vita hvort einhver kannast við eftirfarandi barnagælu. Henni finnst endilega að það vanti erindi inn í hana. Hún söng þessar gælur alltaf fyrir börnin sín þegar þau voru lítil. Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Leiðréttum boðorðin tíu!

Í TILEFNI af því að nú höldum við upp á nýtt árþúsund frá fæðingu Jesú Krists, langar mig til að höfða til þeirra sem bera ábyrgð á uppfræðslu þjóðarinnar og fara fram á að boðorðin tíu verði gerð aðgengileg og kennd eins og þau voru í upphafi gefin... Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 53 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd

Sama gamla sagan endurtekur sig

Hefur ekki alltaf orðið djöfulgangur, spyr Einar K. Guðfinnsson, þegar áform hafa verið um að hið opinbera léti framkvæma viðfangsefni sín utan póstnúmera höfuðborgarsvæðisins? Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 993 orð | 1 mynd

Sannleikur Fiskifélagsins?

Er Fiskifélagið, með útgáfu bókarinnar, spyr Árni Finnsson, að lýsa sig sammála niðurstöðum Lomborgs? Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 480 orð

Skortur á fræðslu um skaðsemi sílikonpúða

VON er hópur sem hefur verið starfandi síðan 1998, hann hefur það markmið að vera hagsmunahópur fyrir konur sem gengist hafa undir brjóstastækkanir eða brjóstauppbyggingu eftir veikindi. Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð

STÖKUR

Enginn grætur Íslending einan sér og dáinn. Þegar allt er komið í kring, kyssir torfa náinn. Mér er þetta mátulegt, mátti vel til haga, hefði ég betur hana þekkt, sem harma ég alla daga. Lifðu sæl við glaum og glys, gangi þér allt í haginn. Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 988 orð | 2 myndir

Um Sinfóníuhljómsveit Íslands

Verði ekki mikil breyting á kjörum og aðstæðum SÍ á næstunni telja Bryndís Halla Gylfadóttir og David Bobroff næsta víst að hljómsveitin hafi á þessum síðustu misserum náð listrænum hápunkti og að leiðin héðan í frá verði óhjákvæmilega niður á við. Meira
27. september 2000 | Bréf til blaðsins | 266 orð

Um slysafréttir

ÞÓR JÓNSSON skrifar 24.9.'00 hér í Bréf til blaðsins, undir yfirskriftinni "Tillitssamir fjölmiðlar", svar við gagnrýni Birnu Óskar Björnsdóttur um fréttaflutning af slysum. Meira
27. september 2000 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Vatnajökulsþjóðgarður - stórgóð hugmynd fyrir stórbrotið land ?

Skynsamlegt gæti verið, segir Jón Helgason, að gera Vatnajökul og aðliggjandi svæði að þjóðgarði sem gæti orðið stærsti og fjölbreyttasti þjóðgarður Evrópu. Meira

Minningargreinar

27. september 2000 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

GÍSLI TEITSSON

Gísli Teitsson var fæddur í Reykjavík 26. október 1928. Hann lést í Bruxelles 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Teitur Teitsson, sjómaður í Reykjavík og kona hans, Anna Gísladóttir. Systkini Gísla voru Anna Sigríður f. 2.4. 1922, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2000 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

GUNNAR BACHMANN SIGURÐSSON

Gunnar Bachmann Sigurðsson fæddist 11. ágúst 1959. Hann lést 14. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurður Guðmundsson, f. 30. maí 1928 og Geirlaug Jónsdóttir, f. 19. september 1930. Bróðir Gunnars er Birgir Sigurðsson, f. 18. október 1962, maki Sólveig Bjarnþórsdóttir, f. 1. febrúar 1959. Unnusta Gunnars er Helena Christina Vroegop, f. 22. júní 1958. Útför Gunnars fór fram frá Digraneskirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2000 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

JÓHANN ÓLAFSSON

Jóhann Ólafsson fæddist í Stafholti í Stafholtstungum í Mýrasýslu hinn 29. maí 1938. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Melabraut 2, Seltjarnarnesi, hinn 19. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Guðjónsson, f. 5. nóvember 1897, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2000 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

JÓNÍNA STEINUNN ÞÓRISDÓTTIR

Jónína Steinunn Þórisdóttir fæddist á Seyðisfirði 15. apríl 1931. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 18. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seyðisfjarðarkirkju 23. september. Vegna mistaka við vinnslu blaðsins víxlaðist hluti af texta í minningargreinum sem undirritaðar voru af Helgu Ósk og Dóru Guðmundsdóttur í blaðinu 23. september. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2000 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

JÓN JÖRUNDS JAKOBSSON

Jón Jörunds Jakobsson var fæddur í Reykjavík 26. september 1929. Hann lést 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Jónasson rithöfundur, f. 26.12. 1897, d. 27.3. 1981, og María Guðbjörg Jónsdóttir frá Reykjanesi, f. 14.9. 1902, d. 26.6.... Meira  Kaupa minningabók
27. september 2000 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

MAGNÚS BAKKMANN ANDRÉSSON

Magnús Bakkmann Andrésson fæddist á Bakka í Bjarnarfirði í Strandasýslu 1. september 1918. Hann lést á heimili sínu 19. september síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Júlíönu Guðmundsdóttur, f. 26. júní 1874, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2000 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRG SIGMUNDSDÓTTIR

Sigríður Ingibjörg Sigmundsdóttir fæddist á Brúsastöðum í Þingvallasveit 12. september 1911. Hún lést á Elliheimilinu Grund 16. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmundur Sveinsson, f. 9. apríl 1870 í Gerðum, Garði, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 714 orð

Efasemdir um hagkvæmni útboðs á sjónvarpsauglýsingum RÚV

SÓLVEIG Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA), sagði í samtali við Morgunblaðið að fyrstu viðbrögð sín við áætlunum Ríkisútvarpsins að bjóða út leiknar sjónvarpsauglýsingar væru þau að sér þætti þetta afar einkennilegur... Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1599 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.09.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 70 70 70 58 4.060 Grálúða 159 159 159 9 1.431 Keila 55 55 55 132 7.260 Langa 103 103 103 48 4. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 448 orð

Harðorðar yfirlýsingar ganga á milli stjórna LSE og OM

ÞAÐ andar köldu á milli stjórna Kauphallarinnar í London og OM Gruppen í Stokkhólmi og harðorðar yfirlýsingar ganga á víxl. Stjórn LSE sendi hluthöfum LSE bréf í fyrradag þar sem þeir voru varaðir við hlægilegu tilboði OM í LSE. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.519,105 -0,21 FTSE 100 6.213,2 -0,7 DAX í Frankfurt 6.765,04 -0,35 CAC 40 í París 6.294,06 -0,67 OMX í Stokkhólmi 1.248,96 -1,95 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 1 mynd

Nýr bókunarvefur í ferðaþjónustu á Íslandi

BÓKUNARMIÐSTÖÐ Íslands hefur opnað íslenskan bókunarvef fyrir ferðaþjónustu á Íslandi en vefurinn heitir discovericeland.is. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Ríkisorkufyrirtæki verðmetið mismunandi

STATKRAFT, norska ríkisorkufyrirtækið, er metið á 27-50 milljarða norskra króna af tveimur ráðgjafarfyrirtækjum, sem greinir á í mati sínu. Þetta samsvarar 243-450 milljörðum íslenskra króna. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Stofna birtingarhús auglýsinga

SLÁTURFÉLAG Suðurlands, Vífilfell, ÍslenskAmeríska, Innnes, Landssíminn, Sól-Víking og Hekla hafa ákveðið að vinna að stofnun birtingarhúss auglýsinga. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
27. september 2000 | Viðskiptafréttir | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.9.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

27. september 2000 | Fastir þættir | 69 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 25. september sl. Miðlungur var 168. Beztum árangri náðu: NS Guðm. Á. Guðmundss. - Jón Andréss. 219 Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðm. 214 Leó Guðbrandss. Meira
27. september 2000 | Fastir þættir | 179 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 22. september var spilaður eins kvölds tvímenningur með Monrad-barómeter sniði. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Soffía Daníelsd. - Jón Stefánss. +79 Júlíus Snorras. - Eiður Júlíuss. Meira
27. september 2000 | Fastir þættir | 332 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

KEPPNISFORMIÐ er tvímenningur og suður ákveður að fórna í fjóra spaða yfir fjórum hjörtum mótherjanna. Þegar blindur kemur upp, lítur út fyrir að það hafi verið slæm ákvörðun: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
27. september 2000 | Fastir þættir | 60 orð

Efstu stóðhestar með 50 eða fleiri...

Efstu stóðhestar með 50 eða fleiri dæmd afkvæmi Nafn Orri frá Þúfu 135 357 139 99 Þokki frá Garði 125 389 99 98 Kolfinnur frá Kjarnholtum I 121 438 90 98 Baldur frá Bakka 120 290 65 97 Stígandi frá Sauðárkróki 119 365 74 98 Kjarval frá Sauðárkróki 119... Meira
27. september 2000 | Fastir þættir | 486 orð | 2 myndir

Einkunnaskalinn leikinn hátt og lágt

LENGI er von á einu móti og nú um helgina var haldið eitt lítið á Ingólfshvoli þar sem boðið var upp á fjórar greinar innanhúss. Meira
27. september 2000 | Dagbók | 858 orð

(Esek. 34, 31.)

Í dag er miðvikudagur 27. september, 271. dagur ársins 2000. Orð dagsins: "En þér eruð mínir sauðir. Mín gæsluhjörð eruð þér. Ég er yðar Guð, segir Drottinn Guð." Meira
27. september 2000 | Viðhorf | 864 orð

Gott verð á bensíni

Bensínálögurnar koma hart niður á þeim sem þurfa að nota bílana mikið en eru hvorki réttlátari né óréttlátari en aðrir neysluskattar. Og þær eru áreiðanlega skynsamlegar þegar allt er tekið með í reikninginn. Meira
27. september 2000 | Fastir þættir | 772 orð | 1 mynd

Nýtrúarhreyfingar og kristin trú í Hafnarfjarðarkirkju

3. OKTÓBER hefst námskeið á vegum Hafnarfjarðarkirkju þar sem fjallað verður um margvíslegar nýjar trúarhreyfingar sem orðið hafa til á undanförnum 200 árum eða svo. Hefur þetta námskeið verið haldið einu sinni fyrr við mikla aðsókn. Meira
27. september 2000 | Fastir þættir | 80 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í Norðurlandamóti taflfélaga sem haldið var á Netinu. Svart hafði Færeyingurinn Herluf Hansen (2047) gegn Norðmanninum Harald Borchgrevink (2175). 24. ...Bxe4! 25. Dxe4 Hxg3+! 26. Kh1 26. hxg3 Dxg3+ hefði einnig leitt til máts. 26. ... Meira
27. september 2000 | Fastir þættir | 506 orð | 2 myndir

Ungu hrossin láta að sér kveða

Kynbótamat Bændasamtakanna hefur óumdeilanlega skipað sér sess sem einn af hornsteinum metnaðarfullrar hrossaræktar. Áhugi og spenna er ávallt í kringum sjálfa kynbótadómana sem matið byggist á en síðan koma nýir útreikningar í kjölfar dóma hvers árs eins og góður ábætir að loknum dýrlegum aðalrétti. Valdimar Kristinsson leit yfir nýju tölurnar glóðvolgar, nýkomnar frá Ágústi Sigurðssyni hrossaræktarráðunaut. Meira

Íþróttir

27. september 2000 | Íþróttir | 384 orð

1.

1. deild kvenna Fram - FH 27:25 Íþróttahús Fram við Safamýri, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna - 1. umferð, þriðjudaginn 26. september 2000. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 149 orð

ALDREI í sögu Ólympíuleikanna hafa fleiri...

ALDREI í sögu Ólympíuleikanna hafa fleiri verið viðstaddir einn viðburð þeirra og á mánudaginn þegar Vala Flosadóttir var í eldlínunni og vann bronsverðlaun í stangarstökki kvenna. Alls voru 112. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 860 orð

Baldur Jónsson og Geir Óskar Hjartarsson...

RÚNAR Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Impreza tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með fullt hús stiga eftir að hafa sigrað haustrallið um helgina. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 146 orð

Bandaríkjamenn bestir í sundi

ÞRÁTT fyrir að Áströlum hafi ekki tekist að velgja Bandaríkjamönnum eins mikið undir uggum og vonir stóðu til í sundkeppni Ólympíuleikanna eru heimamenn ánægðir með árangurinn í sundlauginni enda sá besti hjá þeim síðan 1972. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Betur búið að kvennaknattspyrnu í Svíþjóð

HARALDUR Ingólfsson og eiginkona hans, Jónína Víglundsdóttir, eru eitt þekktasta knattspyrnupar Íslands síðustu ár. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 1023 orð | 1 mynd

Bikarmeistarar fengu skell

FYRSTA deild kvenna í handknattleik hófst í gærkvöldi og voru úrslit í samræmi við spá forráðamanna félaganna. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 241 orð

Brynjar og Stefán afgreiddu Charlton

BRYNJAR Björn Gunnarsson og Stefán Þór Þórðarson skoruðu dýrmæt mörk fyrir Stoke í gærkvöld þegar lið þeirra kom mjög á óvart með því að slá úrvalsdeildarlið Charlton út úr enska deildabikarnum. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 139 orð

Búlgarar fara heim og í bann

ALÞJÓÐA lyftingasambandið hefur ákveðið að setja alla lyftingamenn frá Búlgaríu í 12 mánaða keppnisbann eða á meðan rannsókn stendur yfir á þeirra málum. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 88 orð

Dýr fögnuður Kára Steins

KÁRI Steinn Reynisson, hetja Skagamanna í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV á sunnudaginn, hefði betur haldið sig í treyjunni þegar hann fagnaði markinu. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 46 orð

Engin jafntefli

Á ÁRSÞINGI Handknattleikssambands Íslands í vor var ákveðið að fella út jafntefli í deildarkeppni karla og kvenna. Endi leikur með jafntefli skal framlengja leikinn í 2x5 mínútur. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 164 orð

Erfitt hjá Hafsteini

SIGLINGAMÖNNUM gekk heldur brösulega að halda sjó í gær þegar sjöunda umferð af ellefu var sigld í flokki Lazer-kæna, þar sem Hafsteinn Ægir Geirsson er á meðal þátttakenda. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 835 orð | 1 mynd

Ég varð klökkur

ÞAÐ var stefna okkar fyrir leikana og á leikunum að segja minna og reyna þess í stað að gera betur úti á vellinum, en ég hef hins vegar ekki leynt þeirri skoðun minni að innan frjálsíþróttaliðsins eru þrír keppendur sem eiga að geta verið á meðal þeirra... Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 761 orð

Fuðruðu titilvonir Häkkinens upp?

MÖRGUM finnst sem möguleikar Mika Häkkinen á að verða heimsmeistari í Formúlu-1 þriðja árið í röð hafi fuðrað upp í reyknum frá eldinum í mótornum á McLaren-bíl hans í Indianapolis. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 56 orð

Georgíumaður í marki Vals

RONALD Eradze frá Georgíu mun standa í marki handknattleiksliðs Vals í vetur en hann kom til Hlíðarendaliðsins í síðustu viku. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 168 orð

Gott og ódýrt á Íslandi

ARNE Erlendsen, þjálfari norska knattspyrnufélagsins Lilleström, sagði í gær að verðlag á norskum leikmönnum væri alltof hátt og þess vegna sneri hann sér til Íslands til að fá góða leikmenn á vægu verði. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 67 orð

Grikkir ráða Ástrala

GRIKKIR, sem munu halda 28. Ólympíuleikana árið 2004, hafa leitað til nokkurra Ástrala og beðið þá um að aðstoða sig við framkvæmd leikanna. Þetta kemur fram í ástralska blaðinu Daily Telegraph á sunnudaginn. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 10 orð

Handknattleikur 1.

Handknattleikur 1. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Haraldur Ingólfsson átti stóran þátt í...

Haraldur Ingólfsson átti stóran þátt í því að Elfsborg féll ekki úr efstu deild á síðasta tímabili, að sögn B-A Strömberg, þjálfara liðsins. "Haraldur hefur átt frekar sveiflukenndan feril hjá okkur," sagði Strömberg í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 97 orð

Helstu félagaskipti í 1.

Helstu félagaskipti í 1. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 82 orð

Hreiðar og Sturla til ÍA?

MIKLAR líkur eru á að Hreiðar Bjarnason úr Breiðabliki og Sturla Guðlaugsson úr Fylki gangi til liðs við bikarmeistara ÍA fyrir næsta tímabil. Þeir eru báðir Skagamenn og léku með ÍA í yngri flokkunum en hafa ekki spilað með meistaraflokki félagsins. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 227 orð

Hunter verður að borga sig inn

C.J. Hunter var á mánudaginn sviptur aðgangspassa sínum á ólympíuleikvanginum, en hann var skráður til leikanna sem aðstoðarþjálfari eiginkonu sinnar, Marion Jones hlaupakonu. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 82 orð

Jörundur áfram með Blika

JÖRUNDUR Áki Sveinsson framlengdi í gær samning sinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Breiðabliki til tveggja ára. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 298 orð

Kamerúnar stefndu alltaf að gullinu

SPÁNN og Kamerún munu mætast í úrslitaleik knattspyrnunnnar 30. október á Ólympíuleikvanginum í Sydney. Kamerún vann sigur á Chile á lokamínútunni í undanúrslitum og endaði þar með Ólympíudraum Chile. Chile sem hefur aldrei áður komist í úrslit á Ólympíuleikum leikur um bronsið við Bandaríkjamenn sem lutu lægra haldi fyrir Spáni 3:1 í hinum undanúrslitaleiknum. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KARLAR Átta liða úrslit: Svíþjóð -...

KARLAR Átta liða úrslit: Svíþjóð - Egyptaland 27:23 Júgóslavía - Frakkland 26:21 Spánn - Þýskaland 27:26 Rússland - Slóvenía 33:22 Svíar og Spánverjar mætast í undanúrslitum og Júgóslavía og Rússland. Um 9. sætið: S-Kórea - Túnis 24:19 Um 11. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

KARLAR Úrslitaleikur um gullverðlaun: Blanton/Fonoimoana, Bandar.

KARLAR Úrslitaleikur um gullverðlaun: Blanton/Fonoimoana, Bandar. - Marco Ze/ Ricardo, Brasilíu 2:0 Leikur um bronsverðlaun: Hager/Ahmann, Þýskal. - Maia/Brenha,Portúg. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KARLAR Úrslit á stökkbretti: Xiong Ni...

KARLAR Úrslit á stökkbretti: Xiong Ni (Kína) 708,72 Fernando Platas (Mexíkó) 708,42 Dmitri Saoutine (Rússl.) 703,20 Xiao Hailiang (Kína) 671,04 Dean Pullar (Ástralíu) 647,40 Troy Dumais (Bandar.) 642,72 Mark Ruiz (Bandar. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KARLAR Úrslit í 97 kg flokki:...

KARLAR Úrslit í 97 kg flokki: Mikael Ljungberg, Svíþjóð Gull Davyd Saldadze, Úkraínu Silfur Garrett Lowney, Bandar. Brons Úrslit í 76 kg flokki: Mourat Karadanov, Rússl. Gull Matt James Lindland, Bandar. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KARLAR: Úrslit um 9.

KARLAR: Úrslit um 9. sæti: Spánn - Kína 84:64 Úrslit um 11. sæti: Nýja-Sjáland - Angóla 70:60 KONUR: Úrslit um 9. sæti: Kúba - Kanada 67:58 Úrslit um 11. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KONUR - 8-liða úrslit: Bandaríkin -...

KONUR - 8-liða úrslit: Bandaríkin - Suður-Kórea 3:2 (26:24, 17:25, 25:23, 25:27, 16:14) Brasilía - Þýskaland 3:0 (25:22, 25:18, 25:17) Rússland - Kína 3:0 (27:25, 25:23, 27:25) Kúba - Króatía 3:0 (25:18, 25:23, 25:21) Í undanúrslitum á morgun mætast... Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 4 orð | 1 mynd

KONUR Úrslitaleikur um gullverðlaun: Bandaríkin -...

KONUR Úrslitaleikur um gullverðlaun: Bandaríkin - Japan... Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

KONUR Úrslit í frjálsum paraæfingum: Olga...

KONUR Úrslit í frjálsum paraæfingum: Olga Brusnikina/Maria Kisseleva, Rússl. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Kvefið kostaði Raducan gullið

RÚMENSKA fimleikakonan Andreea Raducan var svipt gullverðlaunum sínum í fjölþrautarkeppninni eftir að fundist hafði ólöglegt lyf í lyfjaprófi sem tekið var af henni strax að lokinni fjölþrautarkeppninni 21. september síðastliðinn. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 304 orð

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Juventus - Deportivo...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Juventus - Deportivo Coruna 0:0 Rautt spjald : Zinedine Zidane (Juventus) 68. Hamburger SV - Panathinaikos 0:1 - Georgios Nassiopoulos 37. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 222 orð

Ódýrir miðar

"ÉG hafði aldrei heyrt á þessa íþrótt minnst áður og ég þekki ekkert reglurnar en ég fer samt á leiki því stemmning er góð," sagði einn áhorfenda á leik Ástrala og Frakka í handknattleik karla snemma vikunnar. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður Brentford , fékk...

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður Brentford , fékk mikið hrós fyrir leik sinn gegn Tottenham í gærkvöld en úrvalsdeildarliðið mátti hafa mikið fyrir 2:0 sigri. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

ÓLYMPÍULEIKARNIR KARLAR - undanúrslit: Kamerún -...

ÓLYMPÍULEIKARNIR KARLAR - undanúrslit: Kamerún - Chile 2:1 Patrick Mboma 84, Lauren Etame Mayer 89 (víti) - Patrice Abanda 78 (sjálfsmark) - 64.338. Spánn - Bandaríkin 3:1 Tamudo 16, Angulo 25, Jose Mari 87 - Pete Vagenas 42 (víti) - 39.800. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 60 orð

Rúnar eignast son

RÚNAR Alexandersson fimleikamaður eignaðist son á sunnudaginn en hann hefur beðið spenntur síðstu viku eftir fréttinni um fæðingu frumburðarins sem væntanlegur var á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 102 orð

Sigur Stoke vakti athygli

FRAMMISTAÐA Stoke gegn Charlton í enska deildabikarnum í knattspyrnu vakti mikla athygli enskra fjölmiðla í gærkvöld. Stoke, sem er í 10. sæti 2. deildar, sló út Charlton, sem er í 5. sæti úrvalsdeildar. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 1233 orð | 1 mynd

Sigursælir feðgar

EFTIR að Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í rallakstri sl. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 87 orð

Spáin

FORRÁÐAMENN liðanna í 1. deild karla í handknattleik, þjálfarar, fyrirliðar og landsliðsþjálfarinn Þorbjörn Jensson spá því að deildarmeistaratitillinn í handknattleik falli Aftureldingu í skaut. Spáin var kunngerð á árlegum kynningarfundi HSÍ í... Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 70 orð

STANISLAV Szczyrba, þjálfari Völu Flosadóttur, hélt...

STANISLAV Szczyrba, þjálfari Völu Flosadóttur, hélt til Svíþjóðar strax í gærmorgun, daginn eftir að Vala hafði unnið bronsverðlaun í stangarstökkskeppni Ólympíuleikanna. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 1125 orð | 1 mynd

Sterkir leikmenn eru komnir heim

HANDKNATTLEIKSMENN hefja leiktíð sína af alvöru í kvöld en þá verður flautað til leiks í 1. deild karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Eins og ávallt ríkir mikil spenna og eftirvænting hjá handknattleiksáhugamönnum fyrir veturinn og sú spenna kemur til með að magnast þegar á Íslandsmótið líður því fyrirfram reikna menn almennt með jöfnu og spennandi móti. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 87 orð

STOKE City varð fyrir áfalli í...

STOKE City varð fyrir áfalli í heimaleik sínum gegn Rotherham í ensku 2. deildinni um helgina. Sóknarmaðurinn Marvin Robinson, sem er í láni frá Derby, tvífótbrotnaði og leikur því ekki meira með á þessu tímabili. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Svíar stefna ótrauðir að ólympíugulli

HEIMS- og Evrópumeistarar Svía stefna ótrauðir að sigri í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, en það er eini titillinn sem hið sigursæla lið Svía getur ekki státað af. Svíar, Júgóslavar, Spánverjar og Rússar eru komnir áfram í undanúrslit. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 43 orð

Tíu þjóðir með eitt brons

TÍU þjóðir af þeim 69 sem unnið hafa til verðlauna á Ólympíuleikunum hafa unnið ein bronsverðlaun líkt og Íslendingar en alls taka keppendur 200 þjóða þátt í leikunum. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Vanmat varð United að falli

ÁTTA leikir fóru fram í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í gær. AC Milan sótti sigur til Barcelona en Manchester United fór fýluferð til Eindhoven þar sem liðið hvíldi fjóra leikmenn úr byrjunarliði og mátti þola 3:1 tap. Rosenborg vann stórsigur á Helsingborg og sömu sögu er að segja af Leeds sem setti á svið markasýningu gegn tyrkneska liðinu Besiktas. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 2296 orð | 1 mynd

Viðræður um nýjan samning framundan

Skagamaðurinn Haraldur Ingólfsson og félagar hans í IF Elfsborg eru skammt á eftir toppliðinu í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Liðið er í fjórða sæti, 5 stigum á eftir efsta liðinu, Halmstad, og á ágæta möguleika á Evrópusæti. Pétur Gunnarsson heimsótti Harald í Borås í Svíþjóð. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Vince Carter leikmaður bandaríska liðsins og...

Bandarísku landsliðin í karla- og kvennaflokki unnu alla leiki sína í riðlakeppni Ólympíuleikana í Sydney og karlaliðið hefur nú leikið 108 leiki á Ólympíuleikum frá og aðeins tapað 2 leikjum. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Vonbrigði hjá Jóni

MEIÐSL í aftanverðu vinstra læri tóku sig upp hjá Jóni Arnari Magnússyni tugþrautarmanni í annarri grein, langstökki, í tugþrautarkeppni Ólympíuleikanna, sem hófst seint í gærkvöldi að íslenskum tíma og á fyrsta tímanum í nótt mátti teljast nær fullvíst... Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 54 orð

Völu var vel fagnað

VEL var tekið á móti Völu Flosadóttur, bronsverðlaunahafa í stangarstökki, þegar hún kom í ólympíuþorpið eftir miðnætti aðfaranótt þriðjudags eftir stórkostlegan dag á íþróttavellinum. Meira
27. september 2000 | Íþróttir | 202 orð

Þjálfaraskipti verða hjá knattspyrnuliði Eyjamanna fyrir...

Þjálfaraskipti verða hjá knattspyrnuliði Eyjamanna fyrir næsta tímabil, en Kristinn R. Jónsson hefur ákveðið að hætta þjálfun ÍBV eftir eins árs starf. Meira

Úr verinu

27. september 2000 | Úr verinu | 41 orð

Afköstin aukin

UNNIÐ hefur verið að breytingum á rækjuvinnslu Hólmadrangs ehf. á Hólmavík á þessu ári. Markmiðið með breytingunum er að auka framleiðsluna þannig að unnt verði að vinna úr 4.000-4.500 tonnum af rækju á ári í stað um 3. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 171 orð

Almenningur í Japan gegn hvalveiðum

NÝ könnun sýnir að aðeins 10% Japana eru hlynnt hvalveiðum og telja að það væri menningarlegur missir ef þeim væri hætt. Í sömu könnun kemur einnig fram að 60% aðspurðra hafa aðeins bragðað hvalkjöt í æsku ef þeir hafa á annað borð smakkað það. Könnunin var samvinnuverkefni Samtaka um verndun dýra og Greenpeace en á annað þúsund manns yfir átján ára aldri voru spurð. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 254 orð

Átutæma síldina

ÍSLEIFUR VE var annar báturinn til að byrja á síld á vertíðinni en hann byrjaði á síldinni á sunnudag og fékk þá rúm 190 tonn í fyrsta kasti. Aflanum var landað hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað á mánudag en um sex tíma sigling er þangað frá... Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 298 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 243 orð

Eftirlitsmenn áfram á Flæmska hattinum

ÁRSFUNDUR Fiskveiðinefndar Norðvestur-Atlantshafsins, NAFO, sem haldinn var í Boston í Bandaríkjunum í liðinni viku, samþykkti að ríkjandi eftirlitskerfi með rækjuveiðum á Flæmingjagrunni yrði óbreytt hvað varðar eftirlitsmann um borð í hverju skipi en frá og með 1. janúar 2001 verður auk þess tekið upp gervihnattaeftirlit. Kostnaður vegna eftirlitsmannanna er um 600.000 krónur á hvert skip á mánuði. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 238 orð

Evrópusambandið tregt til að breyta tollum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sagt að fríverslunarsamningar falli úr gildi þegar viðkomandi ríki gangi í ESB en Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að í þessu sambandi gildi reglur og hefðir Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 31 orð | 1 mynd

FISKURINN FRYSTUR

Frysting á bolfiski hófst nýlega í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og lauk þar með bolfiskfrystingu í eldra frystihúsi fyrirtækisins, en það hafði verið í notkun í um það bil hálfa... Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 114 orð

Fjölbreytt fiskvinnsla

HUSSMANN & Hahn, eitt stærsta fiskvinnslufyrirtæki Þýzkalands, er nú að verða í meirihlutaeigu Íslendinga undir forystu Finnboga Baldvinssonar, framkvæmdastjóra DFFU, dótturfyrirtækis Samherja í Cuxhaven. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 468 orð | 2 myndir

Framleiðslan aukin um 1.000-1.500 tonn á ári

UNNIÐ hefur verið að breytingum á rækjuvinnslu Hólmadrangs ehf. á Hólmavík á þessu ári. Markmiðið með breytingunum er að auka framleiðsluna þannig að unnt verði að vinna úr 4.000-4.500 tonnum af rækju á ári í stað um 3.000 tonna meðalframleiðslu undanfarin ár. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 365 orð | 3 myndir

Gengur vel í Bretlandi

DÓTTURFYRIRTÆKI SH, Icelandic UK í Bretlandi, var stofnað fyrir tveimur árum en það sér aðallega um sölu á sjófrystum fiski og rækju í Bretlandi. Í tengslum við markaðsfund SH voru þrír starfsmenn félagsins kynntir í sérstöku dreifiriti. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 77 orð

Glæráta í síldinni

ÍSLEIFUR VE var annar báturinn til að byrja á síld á vertíðinni en hann byrjaði á síldinni á sunnudag og fékk þá rúm 190 tonn í fyrsta kasti. Aflanum var landað hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað á mánudag en um sex tíma sigling er þangað frá... Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 340 orð

Hlýr sjór rekur þorskinn til Rússa

HÆKKANDI sjávarhiti í Barentshafi leiðir líklega til þess að þorskurinn gengur lengra í austurátt en áður og inn í landhelgi Rússa. Jafnframt þýðir hækkandi sjávarhiti betri lífsskilyrði fyrir fiskinn. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 70 orð

Í grænum sjó

Fátt er betra en góður fiskur en fiskinn má elda á nánast óendanlega marga vegu. Fiskur bakaður í ofni er herramannsmatur en fiskinn má baka á marga vegu en eftirfarandi uppskrift er að finna á heimasíðu Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 166 orð

Íhuga ríkisstyrki til skipasmíða

ÞJÓÐVERJAR íhuga nú að styrkja skipasmíðaiðnað sinn með ríkisstyrkjum á sama tíma og önnur lönd hafa verið að skera niður styrki til skipasmíða í löndum EB og á evrópska efnahagssvæðinu. Áætlun Þjóðverja hljóðar upp á byggingarstyrki sem nema 22 milljörðum króna næstu þrjú árin jafn í beinum sem óbeinum greiðslum. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 137 orð

Lýsi á bílinn

NORSKT fyrirtæki hefur komið fram með lausn á eldsneytisskortinum sem hrjáð hefur marga að undanförnu. Fyrirtækið Hordafor í Austevoll framleiðir 12. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 1812 orð | 1 mynd

Mannauðurinn mikilvægastur

Fiskeldisfyrirtækið Máki á Sauðarkróki hefur undanfarin ár tekið þátt í evrópskum verkefnum er snúa að endurnýtingu vatns og náð góðum árangri. Björn Gíslason ræddi við framkvæmdastjórann Guðmund Örn Ingólfsson, sem segir að barraeldi verði vonandi undistaða fyrirtækisins í framtíðinni þótt tækniþróunin sé nú ofarlega á blaði. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 113 orð | 1 mynd

Mesta aflaverðmæti Nökkva í tvö ár

RÆKJUTOGARINN Nökkvi frá Blönduósi kom til heimahafnar um helgina með um 80 tonn af verðmætri rækju. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 131 orð

Mest á land á Austfjörðum

LANGMESTUM afla var á síðasta fiskveiðiári landað á Austfjörðum eða tæplega 580.000 tonnum. Það er um þriðjungar heildaraflans það fiskveiðiár. Næstmestu var landað á Suðurnesjum, ríflega 240.000 tonnum. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 715 orð

Mjög miklir möguleikar sagðir vera í þorskeldinu

MEÐ vaxandi þorskskorti og hækkandi verði hefur áhugi á þorskeldi verið að aukast. Fyrstu eldisþorskarnir í Bretlandi komu á markað þar í landi á síðasta vetri og á sjávarútvegssýningunni Nor-Fishing 2000, sem haldin var í Þrándheimi í ágúst sl., voru þorskeldinu gerð góð skil. Áður höfðu norsk stjórnvöld gengist fyrir rannsókn á möguleikum þess í Noregi og niðurstöðurnar lofa góðu: Þorskeldið er vissulega vandasamt en flest bendir til, að það geti átt sér bjarta framtíð. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 56 orð

Óbreytt eftirlit

ÁRSFUNDUR Fiskveiðinefndar Norðvestur-Atlantshafsins, NAFO, sem haldinn var í Boston í Bandaríkjunum í liðinni viku, samþykkti að ríkjandi eftirlitskerfi með rækjuveiðum á Flæmingjagrunni yrði óbreytt hvað varðar eftirlitsmann um borð í hverju skipi en... Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 711 orð | 2 myndir

"Stórkostleg uppgötvun"

Árni Friðriksson, nýja skip Hafrannsóknastofnunar, kom til Reykjavíkur á mánudag eftir mælingar á hafsbotninum á tveimur svæðum suður af landinu en samtals var mælt á um 4.000 ferkílómetra svæði. Við mælingarnar var fjölgeislamælir notaður í fyrsta sinn og kom ýmislegt í ljós sem ekki var vitað um áður, eins og Steinþór Guðbjartsson fékk að heyra hjá Guðrúnu Helgadóttur og Haraldi Sigurðssyni. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 147 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 183 orð

Sami þorskkvóti

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leyfa veiði á 105.000 tonnum af þorski í Eystrasalti á næsta ári. Það er óbreytt frá árinu í ár, en ráðgjafarnefnd Alþjóða hafrannsóknaráðsins lagði til að aðeins yrði leyft að veiða 89.000 tonn. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 17 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 960 orð | 3 myndir

Skip sem stendur enn fyrir sínu

NÓTASKIPIÐ Sigurður VE varð 40 ára gamalt 25. september síðastliðinn en skipið er eitt það aflasælasta í Íslandssögunni. Sigurður á sér allsérstæða sögu en upphaflega var skipið byggt sem síðutogari í Bremerhaven í Þýskalandi. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 455 orð

Stærsta netverslun með fisk í heimi?

SH-þjónusta, dótturfyrirtæki, SH, hefur frá ársbyrjun boðið upp á rafræn viðskipti með fisk á Netinu. Þar að auki setti Coldwater í Bandaríkjunum af stað pöntunarkerfi sitt. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 52 orð

SVIPAÐA sögu er að segja af...

SVIPAÐA sögu er að segja af fiskveiðiárinu '98-'99. Langmestu var þá einnig landað á Austfjörðum, 525.000 tonnum. Uppistaðan er eins og áður loðna, 370.000 tonn, en 105.000 tonnum var landað af síld og kolmunna fyrir austan. Meira
27. september 2000 | Úr verinu | 131 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira

Barnablað

27. september 2000 | Barnablað | 17 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
27. september 2000 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hann Bangsímon

SIGRÚN Helga, 9 ára, og Áróra Björk, 8 ára, sendu mynd af hinum sívinsæla Bangsímon fyrir Daníel Frey, 4 ára að verða 5, Fiskakvísl 26, 110... Meira
27. september 2000 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Hvað er...?

HVAÐ er það sem hverfur um leið og talað er? Lausnin: Það mun vera... Meira
27. september 2000 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Höfðingjadóttirin Pocahontas

EINU sinni var Pocahontas indíánastúlka í heimalandi sínu, Norður-Ameríku. Hvíti maðurinn ruddist yfir landið og Pocahontas, höfðingjadóttirin, lifði það að fara til Englands til þess að reyna að semja frið við hvíta manninn. Meira
27. september 2000 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Kengúra er misskilningur

ÁSTRÖLSKU hoppfúsu dýrin kengúrur fengu nafnið sitt fyrir misskilning fyrir h.u.b. 300 árum. Þannig var, að nokkrir hollenskir sjóliðar fóru í land á eyju úti fyrir vesturströnd Ástralíu. Meira
27. september 2000 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Kviknað á perunni

GUÐRÚN Elín, 8 ára, með tvö heimilisföng, Stóragerði 25 og Bólstaðarhlíð 46, hvort tveggja í Reykjavík, er höfundur myndar af Pikachu, gula krúttinu, og Koffing, sem er ekki eins vinaleg vera, a.m.k. við fyrstu... Meira
27. september 2000 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Nammi namm, rúsínur

SVENNI og Sigga skipta 104 rúsínum á milli sín. Þar sem Svenni er stærri fær hann fleiri en Sigga. Í hvert skipti sem Sigga fær þrjár rúsínur fær Svenni fimm. Hve margar rúsínur fá þau eftir að hafa skipt öllum 104 rúsínunum á milli sín? Meira
27. september 2000 | Barnablað | 110 orð | 1 mynd

Pennavinir

HÆ, hæ! Ég er 12 ára stelpa og mig langar að eignast pennavini, bæði stelpur og stráka, á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál mín eru: góð tónlist, íþróttir, dýr, barnapössun o.fl. Mynd má fylgja. Svara öllum bréfum. Elísabet M. Meira
27. september 2000 | Barnablað | 119 orð | 1 mynd

Tási er góður

ALLTOF oft er fólk dæmt eftir útlitinu einu saman. Það er ekki góð aðferð til þess að fjalla um fólk. Hver hinn innri maður er skiptir meginmáli. Þar með er ekki sagt að útlit skipti ekki máli, þvert á móti. Meira
27. september 2000 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Tweety töffari

HÖFUNDUR þessarar fínu myndar af fuglinum Tweety vill taka fram, að myndin er ekki dregin í gegn heldur teiknuð eftir fyrirmynd. Tweety tollir í tískunni; með derhúfu, í víðum buxum og bol. Meira
27. september 2000 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Vinsæll sjónvarpsþáttur

LITLU myndirnar til hægri við stóru rúðóttu myndina eru, þegar betur er að gáð, úr þeirri stóru. Hver rúða þar er merkt bókstaf og þegar þeim er raðað rétt saman birtist nafnið á vinsælum... Meira
27. september 2000 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

... að kol eru notuð til margs annars en kyndingar og framleiðslu raforku (í útlöndum)? Þau eru m.a. notuð mikið í efnaiðnaði margs konar, t.d. við framleiðslu lyfja, plastefna og meira að segja... Meira

Viðskiptablað

27. september 2000 | Netblað | 196 orð | 1 mynd

Alein og yfirgefin - og það á eyðieyju!

SVO virðist sem kvikmyndirnar The Truman Show og EDtv hafi skuggalega hliðstæðu við raunveruleikann ef marka má nýjasta æðið sem nú bylur á skjánum, nánar tiltekið á Skjá einum. Meira
27. september 2000 | Netblað | 1189 orð | 1 mynd

Ástríða fyrir tölvum

Gunnar Ingvarsson hefur undanfarin þrjú ár sinnt óvenjulegu áhugamáli: Hann safnar gömlum og fágætum tölvum. Á skömmum tíma hefur honum tekist að komast yfir hátt í 100 heilar tölvur. Hann sagðist í samtali við Gísla Þorsteinsson hvergi hættur og hefur á prjónunum að opna safn þar sem þessi tæki verða til sýnis. Meira
27. september 2000 | Netblað | 376 orð

Black & White frestað

Leikjafyrirtækið EA hefur tilkynnt að það ætli sér að fresta því enn á ný að gefa út Black & White, en hans hefur verið beðið með talsverðri óþreyju. Meira
27. september 2000 | Netblað | 112 orð

Deilt um metin

Tvær konur, Danni Ashe, eigandi karlasíðu á Netinu, og Cindy nokkur Margolis, fyrrverandi fyrirsæta hjá tímaritinu Playboy, þræta um hvort myndir af þeim séu vinsælli til þess að hlaða niður á Netinu. Meira
27. september 2000 | Netblað | 56 orð | 1 mynd

Einar Eðvarð Steinþórsson og Guðmundur Björn...

Einar Eðvarð Steinþórsson og Guðmundur Björn Birkisson voru sammála um ágæti PC-leikja og kváðust spila alla leiki sem þeir kæmust yfir. Þeir voru báðir sammála um að The Sims væri í mestu uppáhaldi hjá þeim. Meira
27. september 2000 | Netblað | 442 orð | 1 mynd

Enn kætast Pokémon-aðdáendur

Pokémon-aðdáendur verða líklega ánægðir að vita að Hal Laboratories gáfu nýlega út Pokémon-leik fyrir Nintendo 64, Nintendo gefur leikinn út í Evrópu og nefnist hann Pokémon Stadium. Meira
27. september 2000 | Netblað | 255 orð | 1 mynd

Enskar boltasíður

Vertíð enskra knattspyrnumanna er hafin á ný eftir sumarleyfi. 20 lið eru í úrvalsdeildinni og hvert og eitt þeirra heldur úti opinberri heimasíðu. Auk þess er að finna fjölda aðdáendasíða á Netinu. Meira
27. september 2000 | Netblað | 364 orð | 1 mynd

Fjölskrúðug flóra

ÞAÐ er allt að gerast hjá Stöð 2 og Sýn um þessar mundir enda kynntu stöðvarnar haust- og vetrardagskrána af stökum myndarleik fyrir ekki alls löngu. Meira
27. september 2000 | Netblað | 317 orð | 1 mynd

Heimilisvænt Windows Me

Sala á Windows Millennium (Windows Me) frá Microsoft er hafin. Hugbúnaðurinn er kominn í sölu í hér á landi, en hann verður seldur sem staðalbúnaður fyrir PC-vélar. Meira
27. september 2000 | Netblað | 482 orð | 1 mynd

[INGVI MATTHÍAS ÁRNASON ingvipenguin@ice.is]

Á sínum tíma var Ecco talinn glæsilegasti tölvuleikur heims. Ingvi Matthías Árnason skoðaði nýjustu útgáfu leiksins sem hann segir vera með rosalegri grafík. Meira
27. september 2000 | Netblað | 238 orð | 1 mynd

Íslensk smáskífumenning á MP3

Blaðið Undirtónar, www.undirtonar.is , hefur opnað MP3-síðu þar sem ætlunin er að gefa lesendum síðunnar færi á að sækja sér íslenska tónlist á MP3-tónlistarskrám. Meira
27. september 2000 | Netblað | 313 orð | 1 mynd

Í úrslit á EuroPrix-hátíðinni

Verkefni nemenda úr Margmiðlunarskólanum, www.mms.is , hefur komist í úrslit í EuroPrix 2000 Top Talent Festival- margmiðlunarhátíðarinnar. Meira
27. september 2000 | Netblað | 96 orð

Íþróttanjósnir

Alþjóða ólympíunefndin [IOC] hefur skipað sérstaka netsveit, sem er ætlað að fylgjast með Netinu á meðan leikarnir í Sydney í Ástralíu fara fram. Meira
27. september 2000 | Netblað | 251 orð | 1 mynd

Lyklaborðin skítugri en marga grunar

Súkkulaði, pasta, hár, grænmeti og hefti er meðal þess sem er að finna í lyklaborðum tölva. Nærri tvö grömm af óhreinindum safnast fyrir á lyklaborðum á mánuði, að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem America Online [AOL] í Bretlandi hefur greint frá. Meira
27. september 2000 | Netblað | 26 orð

Mafíugengið í The Sopranos heilsar í...

Mafíugengið í The Sopranos heilsar í Sjónvarpinu. Stiklað á stóru um haust- og vetrardagskrá Stöðvar 2. Ólympíuleikarnir í Sydney í beinni sjónvarpsútsendingu og Margrét Örnólfsdóttir á blindflugi. Meira
27. september 2000 | Netblað | 28 orð | 1 mynd

Microsoft hefur gefið út nýja út´gafu...

Microsoft hefur gefið út nýja út´gafu af Windows-stýrikerfinu. Nýja útgáfan ber heitið Windows Millennium og er einkum ætluð fyrir heimili. Nokkrar breytingar eru á búnaðinum frá fyrri útgáfu. Meira
27. september 2000 | Netblað | 139 orð

Musik.

Musik.is Frá því að Jón Hrólfur Sigurjóns- son, tónlistarkennari, opnaði vefinn Musik.is fyrir fimm árum síðan hef- ur hann safnað hátt í sex þúsund slóðum um tónlist og tónlistarmenn, innlenda sem erlenda. Meira
27. september 2000 | Netblað | 201 orð | 1 mynd

Myndavélarúrið er á leið til landsins

Casio-framleiðandinn hefur búið til vasaúr sem býr yfir stafrænni myndavél og er væntanlegt hingað til lands. Hún er 28.000 díla [pixel] og hefur 1 MB innbyggt geymsluminni, eða fyrir 100 myndir. Meira
27. september 2000 | Netblað | 570 orð | 1 mynd

Námsefni nýrra tíma á Vefinn

Námsgagnastofnun og forveri hafa undanfarin 13 ár gefið út rúmlega 100 kennsluforrit fyrir grunnskóla. Forritin eru af margvíslegum toga, sum þýdd og staðfærð en önnur eru framleidd hér á landi. Gísli Þorsteinsson kynnti sér starfsemina og komst að því að stofnunin hefur hug á að færa rafrænt kennsluefni í auknum mæli út á Netið. Meira
27. september 2000 | Netblað | 167 orð

Netið krufið með Gurunet

Gurunet, www.gurunet.com , er ókeypis forrit á Netinu sem gefur notanda færi á að greina og brjóta til mergjar efnisorð sem hann hefur á skjánum hjá sér. Hægt er að hlaða forriti niður af heimsíðu Gurunet. Meira
27. september 2000 | Netblað | 366 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.nevadabob.is Golfverslunin hefur opnað vef þar sem golfáhugamenn á hvaða aldri sem er geta keypt golfvörur, hverju nafni sem þær nefnast. Einnig eru upplýsingar um kennslu í golfi, upplýsingar um íþróttina og tengla í ýmsa vefi hér heima og erlendis. Meira
27. september 2000 | Netblað | 400 orð | 1 mynd

Nýtt klippikort

Segja má að myndvinnsla í tölvum sé nánast á færi heimilistölvunnar, ekki síst eftir að búnaður til þess arna hefur lækkað svo í verði að hentar jafnt áhugamönnum sem atvinnumönnum. Dæmi um það er Matrox RT2000, nýtt klippikort sem er ætlað jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum. Meira
27. september 2000 | Netblað | 131 orð

Ný útgáfa af Red Hat

Ný útgáfa af Red Hat-stýrikerfinu, www.redhat.com , er komin á markað, en þar er að finna nokkrar breytingar frá fyrri útgáfu. Meðal breytinga í nýju útgáfunni, sem kallast 7. Meira
27. september 2000 | Netblað | 331 orð | 1 mynd

Ólympíueldurinn logar glatt

OG hefur gert síðan 15. september. Hann verður hins vegar slokknaður 1. október , en þá mun hin glæsta lokaathöfn fara fram. Meira
27. september 2000 | Netblað | 378 orð

Palmfarsími

Palm-lófatölvufyrirtækið, www.palm.com , hefur greint frá því að það sé að vinna með RealVision í Hong Kong og ætlun fyrirtækjanna sé að búa til farsíma sem verður hægt að koma fyrir í lófatölvunum. Meira
27. september 2000 | Netblað | 497 orð | 1 mynd

Prentari í vasann

Fartölvur veita frelsi og ekki minnkar frelsið ef prentari er með í för. Árni Matthíasson kynnti sér ferðaprentara frá HP. Meira
27. september 2000 | Netblað | 169 orð | 1 mynd

"Hvað sem er"

MARGRÉT Örnólfsdóttir tónlistarmaður mun stýra nýjum vikulegum tónlistarþáttum á Rás 1 í vetur. Nefnast þeir Blindflug sem er skírskotun í inntak þáttanna en Margrét ætlar einfaldlega að spila hverja þá tónlist sem henni dettur í hug að spila. Meira
27. september 2000 | Netblað | 33 orð

Rafrænt kennsluefni á Netið

Námsgagnastofnun hefur undanfarin ár gefið út tugi kennsluforrita sem ætluð eru grunnskólum. Stofnunin, sem gefur út nokkur forrit á ári, hefur hug á að færa efnið í auknum mæli yfir á Netið. Meira
27. september 2000 | Netblað | 67 orð | 1 mynd

Samatha Rós Jimma kvaðst leika sér...

Samatha Rós Jimma kvaðst leika sér töluvert í PC-leikjum, enda væri PC-vél heima hjá henni. Hún sagði leikinn King Quest og The Sims skemmtilegan. Einkum benti hún á að The Sims væri spennandi. Meira
27. september 2000 | Netblað | 57 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Jónsson sagðist spila bæði PC-leiki...

Sigurbjörn Jónsson sagðist spila bæði PC-leiki og leiki fyrir PlayStation. Hann kvaðst fylgjast nokkuð grannt með því nýjasta í leikjunum. Hann hefði meðal annars fengið sér Diablo II en orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með hann. Meira
27. september 2000 | Netblað | 555 orð | 1 mynd

Smákökur með greind

Svokallaðar smákökur, [cookies] sem eru staðsettar á hörðu drifi tölva, skrá allar heimsóknir notenda hennar á Vefnum. Smákökurnar geyma upplýsingar um ferðir tölvunotandans og eru þær meðal annars notaðar af netfyrirtækjum í markaðslegum tilgangi. Hins vegar er vel hægt að koma í veg fyrir að smákökur skrái ferðir netnotanda um Vefinn, en til þess þarf litla tölvuþekkingu. Hér eru kynntar nokkrar aðferðir til þess að útiloka smákökurnar. Meira
27. september 2000 | Netblað | 560 orð | 1 mynd

Smá og kná

Þó Palm sé með yfir 80% markaðshlutdeild á lófatölvu- markaði eru aðrir framleiðendur ekki af baki dottnir. Árni Matthíasson tók til kosta nýjustu lófatölvu HP. Meira
27. september 2000 | Netblað | 602 orð | 5 myndir

Sopranos

F JÖLSKYLDAN er ein af meginstoðum vestrænna samfélaga. Líku er farið með fjölmiðla og óhætt er að segja að sjónvarpið sé þar með sterkustu stöðuna. Meira
27. september 2000 | Netblað | 1066 orð | 1 mynd

Tónlistarflóran kortlögð

Tónlistarvefurinn Musik.is, www.musik.is, var opnaður í upphafi árs 1995. Á rúmlega fimm árum hefur Jón Hrólfur Sigurjónsson tónlistarkennari safnað að sér hátt í sex þúsund slóðum um tónlist og tónlistarmenn, innlenda sem erlenda. Gísli Þorsteinsson ræddi við Jón Hrólf og Bjarka Sveinbjörnsson, tónlistarfræðing sem hafa stofnað fyrirtækið Músik og saga í tengslum við sameiginlegan áhuga þeirra að gera íslenska tónlist og tónlistarsögu aðgengilega á Netinu. Meira
27. september 2000 | Netblað | 107 orð

Tæknifælni

Komið hefur í ljós að um helmingur fullorðinna Bandaríkjamanna hefur enga löngun til þess að fara á Netið, að því er fram kemur í nýrri skoðanakönnun Pew Internet og American Life Project. Meira
27. september 2000 | Netblað | 106 orð | 1 mynd

Tölvan tengd í fyrsta skipti

Það veldur sjálfsagt mörgum heilabrotum hvernig þeir tengja nýju tölvuna sem keypt hefur verið fyrir heimilið eða vinnustaðinn. Hér verður sýnt hvernig hægt er að koma fyrir helstu tenglum í Dell OptiPlex GX1, en sú vél er alls ekki frábrugðin í útliti öðrum nýjum vélum á markaðnum. Meira
27. september 2000 | Netblað | 407 orð

Umdeildar rannsóknir

Nú þegar Ólympíuleikarnir eru vel á veg komnir hefur komið í ljós hvaða þjóðir það eru sem hlotið hafa flesta verðlaunapeninga fyrir árangur á mótinu. Meira
27. september 2000 | Netblað | 84 orð

Umdeildur boltabulluleikur

Hollenskur tölvuleikur, sem heitir "Hooligans", hefur orðið til þess að breska knattpyrnusambandið og fleiri hafa brugðist ókvæða við og vilja að leikurinn verði bannaður í Bretlandi. Meira
27. september 2000 | Netblað | 31 orð

Undirtónar opna smáskífuvef

Blaðið Undirtónar hefur opnað MP3-síðu á heimasíðu sinni, www.undirtonar.is. Þar er hægt að nálgast lög íslenskra tónlistarmanna á MP3-sniði, svo sem lög með Björk og Gus Gus. Fleiri lög eru væntanleg. Meira
27. september 2000 | Netblað | 282 orð

Vinsæl námsgagnaforrit

The A-files The A-files er námsefni á ensku, sem er í raun tölvuleikur með því markmiði að nemandi fái mikla þjálfun í tungumálinu. Diskurinn hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu. Meira
27. september 2000 | Netblað | 160 orð

Whistler í apríl

Microsoft hefur greint frá því að stýrikerfið Whistler, sem byggir á NT-kjarnanum og leysir af hólmi Windows 98 og Windows 2000, verði sent í framleiðslu 18. apríl næstkomandi. Meira
27. september 2000 | Netblað | 299 orð | 1 mynd

Öfug þróun í íþróttum

Allt frá því að Atari-tölvurnar voru hvað vinsælastar hafa tölvuleikir verið að þróast hægt og bítandi. Stundum er þróunin hröð og stundum hæg, en sjaldgæft er að sjá leikina þróast afturábak eins og í Sydney 2000-leiknum fyrir Playstation sem Eidos gaf nýlega út. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.