Greinar laugardaginn 30. september 2000

Forsíða

30. september 2000 | Forsíða | 318 orð | 2 myndir

Gengi evru og krónu stöðugt

STAÐA dönsku krónunnar styrktist lítillega í gær þrátt fyrir að meirihluti dönsku þjóðarinnar hefði á fimmtudag greitt atkvæði gegn aðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu (EMU). Meira
30. september 2000 | Forsíða | 293 orð | 1 mynd

Harkaleg átök í A-Jerúsalem

FJÓRIR Palestínumenn létu lífið á götum Jerúsalemborgar í gær, er óeirðaseggjum og ísraelskri lögreglu laust saman í grennd við helgustu byggingar borgarinnar annan daginn í röð. Auk þess var ísraelskur hermaður skotinn til bana á Vesturbakkanum. Meira
30. september 2000 | Forsíða | 346 orð | 1 mynd

Hart þrýst á um endurtalningu

VOJISLAV Kostunica, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Júgóslavíu, kallaði í gær eftir því að atkvæði úr forsetakosningunum sem fram fóru um síðustu helgi yrðu endurtalin undir alþjóðlegu eftirliti. Meira
30. september 2000 | Forsíða | 175 orð

Telja að menn geti lifað lengur en í 120 ár

HÁMARKSÆVISKEIÐ manna hefur lengst í rúma öld í iðnríkjunum og ekkert bendir til þess að sú þróun stöðvist, samkvæmt rannsókn bandarískra og sænskra lýðfræðinga sem telja að ekkert sé hæft í kenningum vísindamanna um að fólk geti ekki lifað lengur en í... Meira

Fréttir

30. september 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

7 af hverjum 10 vilja hækka bílprófsaldur

MEIRA en sjö af hverjum tíu telja að hækka eigi bílprófsaldur, að því er fram kemur í nýrri skoðanakönnun Gallups. Fram kemur að 29% telja að bílprófsaldur eigi að vera óbreyttur 17 ár og næstum 1% telur að lækka eigi aldurinn. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Aðlögunartími er lykilatriði

STJÓRN Landssambands íslenskra útvegsmanna er reiðubúin til viðræðna við stjórnvöld um greiðslu hóflegs auðlindagjalds enda megi það verða til að ná víðtækri sátt um stjórnun fiskveiða. Hins vegar eru sett fram ýmis skilyrði fyrir slíku gjaldi. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Afmælishátíð í Kaffitári í dag

KAFFIBRENNSLAN Kaffitár ehf. fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Að því tilefni verður afmælishátíð í dag, laugardaginn 30. september, fyrir gesti og gangandi í kaffibrennslunni í Njarðvík og í kaffihúsunum í Bankastræti og Kringlunni í Reykjavík. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 957 orð | 1 mynd

Áfangi í leit að sátt um fiskveiðistjórnun

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kveðst telja skýrslu auðlindanefndar, sem afhent var formlega í gær, merkilegan og mikilvægan áfanga í leit manna að sátt í samfélaginu um fiskveiðistjórnunarkerfið íslenska. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 468 orð

Ágætur grunnur til að byggja á frekari sátt

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir að álitsgerð auðlindanefndar sé ágætur grunnur til að byggja á frekari sátt um fiskveiðistjórnunarkerfið en verið hafi. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á auðlindum

AUÐLINDANEFND, sem kosin var á Alþingi fyrir rúmum tveimur árum, hefur lagt fram sameiginlegar tillögur um, að ákvæði verði tekið upp í stjórnarskrá lýðveldisins þess efnis, að náttúruauðlindir, sem ekki eru háðar einkaeignarrétti, verði lýstar... Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 270 orð

Bandaríkjastjórn vill ýta á frjáls kvótakaup

BANDARÍSK stjórnvöld hyggjast ná "hagkvæmu samkomulagi" um Kyoto-bókunina við loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna að því er Frank Loy, aðstoðarutanríkisráðherra og einn helsti samningamaður Bandaríkjamanna í viðræðum um Kyoto bókunina, greindi... Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Baráttan langa fyrir hugsjón

MENNTASKÓLINN á Ísafirði var settur í fyrsta sinn 3. október árið 1970 og verður þrjátíu ára starfseminnar minnst í dag klukkan 16 með hátíðarhöldum fyrir almenning í íþróttahúsinu á Torfnesi. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Baráttufundur öryrkja

Í TILEFNI af setningu Alþingis, mánudaginn 2. október, efnir Átakshópur öryrkja til baráttufundar á Hótel Borg sem hefst kl. 15.30 sama dag. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Blaðinu í dag fylgir álitsgerð Auðlindanefndar...

Blaðinu í dag fylgir álitsgerð Auðlindanefndar sem afhent var forsætisráðherra í... Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð

Brýnt að eyða óvissu um framtíð fiskveiðistjórnunar

1. Stjórn LÍÚ er sammála því afdráttarlausa áliti nefndarinnar að byggja eigi stjórn fiskveiða áfram á aflamarkskerfinu enda stuðlar það að hagræðingu og vel skipulögðum rekstri. 2. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Búnaðarbankinn stofnar banka í Lúxemborg

BÚNAÐARBANKI Íslands hefur sótt um leyfi bankayfirvalda í Lúxemborg til að stofna þar nýjan banka sem væntanlega mun taka til starfa í desember á þessu ári. Sólon R. Meira
30. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 194 orð

Bætt umgengni við Grýtu

HÚSNÆÐI þvottahússins Grýtu á Keilugranda 1 verður málað á næsta ári. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 1355 orð | 2 myndir

Danmörk kyrrstæð en Evrópa geysist áfram

Nær engra áhrifa gætir af niðurstöðu þjóðar- atkvæðagreiðslunnar í Danmörku en að mati stjórnmálaskýrenda sem Urður Gunnars- dóttir ræddi við í Kaupmannahöfn á það eftir að breytast. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð

Doktorsvörn við læknadeild HÍ í dag

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands í dag, laugardaginn 30. september. Gunnar Guðmundsson læknir ver doktorsritgerð sína "Cytokines in Hypersensitiivity Pneumonitis" sem læknadeild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 515 orð

Drjúgur hluti gjaldsins renni til sjávarútvegsbyggða

"ÉG tel að þessi skýrsla sé að mörgu leyti ágætt gagn til áframhaldandi vinnu og tillögugerðar í þessum efnum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Dyttað að skrúfunni

ÞEIR voru að dytta að skrúfunni á bát einum í flotkvínni í Hafnarfirði í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferðinni. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 1688 orð | 1 mynd

Eru að verða uppiskroppa með mela

Hægt er að græða upp hrjóstrugt og gróðurvana land með því að nota skítadreifara og haugsugu til að dreifa lífrænum úrgangi sem til fellur við búskapinn, auk áburðar sem bændur hafa aðgang að í gegnum verkefnið Bændur græða landið. Það hafa hjónin í Keflavík í Hegranesi, Jóhann Már Jóhannsson og Þórey S. Jónsdóttir, sannað og uppgræðslan gengur svo vel að þau eru að verða uppiskroppa með mela. Helgi Bjarnason heimsótti landgræðslubændur. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 1125 orð | 1 mynd

Fimm til tíu einsöngvarar fastráðnir næsta haust

STEFNT er að því að fastráða tímabundið fimm til tíu einsöngvara að Íslensku óperunni frá og með haustinu 2001. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Fjármálaráðuneytið vill fylgjast með

Fjármálaráðuneytið hefur óskað eftir því við viðskipta- og iðnaðarráðuneytið að fá að fylgjast með framgangi viðræðna Byggðastofnunar við Sparisjóð Bolungarvíkur um að sjóðurinn sjái um fjármálaumsýslu stofnunarinnar, en málefni Byggðastofnunar heyra... Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 121 orð

Ford snýr sér til Michelin

BANDARÍSKA bílafyrirtækið Ford skýrði frá því í vikunni að hjólbarðafyrirtækið Michelin myndi sjá því fyrir megninu af hjólbörðum sem notaðir yrðu í vinsælustu gerðina af Explorer-bílum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fuglaskoðun á Evrópskum fugladögum

EVRÓPSKIR fugladagar verða 30. september og 1. október. Viðburðurinn er skipulagður af Alþjóða fuglaverndarsamtökunum og taka um 30 lönd víðsvegar í Evrópu þátt í honum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð

Fyrningarleið eða veiðigjald

Í TILLÖGUM auðlindanefndar, sem kynntar voru í gær, er bent á tvær leiðir til þess að innheimta auðlindagjald af sjávarútvegi fyrir afnotarétt af fiskimiðunum. Þar er um að ræða fyrningaleið og veiðigjaldsleið. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð

Fyrningarleiðin eina færa leiðin

SVERRIR Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, segist ekki vilja hafna fyrirfram þeim leiðum sem auðlindanefndin leggur til um sjávarútvegsmálin í skýrslu sinni, en segir að svonefnd "fyrningarleið", um greiðslu fyrir afnot af... Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 29-09-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 29-09-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 83,08000 82,85000 83,31000 Sterlpund. 121,6700 121,3500 121,9900 Kan. dollari 55,33000 55,15000 55,51000 Dönsk kr. 9,79500 9,76700 9,82300 Norsk kr. 9,11100 9,08500 9,13700 Sænsk kr. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Gera Danir evrudrauma Blair að engu?

Þótt Tony Blair forsætisráðherra hafni því að danska evruneitunin hafi áhrif á breska afstöðu dettur engum annað en hið gagnstæða í hug, segir Sigrún Davíðsdóttir. Hún segir marga spyrja hvers vegna hann hafi ekki reynt að ná málinu í gegn á meðan stjórn hans naut sem mestra vinsælda. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 468 orð

Geri mér vonir um að hægt verði að ná góðri sátt

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, fagnar niðurstöðu auðlindanefndar. "Ég er ánægður með að í meginatriðum virðist hún taka undir þau viðhorf sem ég og aðrir jafnaðarmenn höfum verið að berjast fyrir á síðustu árum," segir hann. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Grundvallarágreiningur innan ESB

ANTONIO Votorino, Portúgalinn sem sæti á í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB), hefur sagt það sem margir vona en fleiri óttast; að væntanleg borgararéttindaskrá ESB muni "hafa grundvallarbreytingu á sambandinu í för með sér: Það mun færast frá... Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Gönguferð frá Hellisheiði að Nesjavöllum

SUNNUDAGSFERÐ Útivistar 1. okt. er gönguferð af Hellisheiði til Nesjavalla. Um er að ræða svipaða leið og farin hefur verið í árlegri vetrarferð félagsins í febrúar s.l. ár. Brottför er kl.10. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Héraðsfundir í Austfjarðaprófastsdæmi

HÉRAÐSFUNDIR Múla- og Austfjarðaprófastsdæma verða haldnir í Kirkjumiðstöð Austurlands við Eiðavatn sunnudaginn 1. október nk. Á dagskrá fundanna eru almenn héraðsfundarstörf þar sem lagðir verða fram reikningar og skýrslur um starfið í prófastsdæmunum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hjón unnu í Ratleik Hafnarfjarðar

DREGIÐ hefur verið úr innsendum lausnum í Ratleik Hafnarfjarðar, sem Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hafnarfirði bauð upp á í fimmta sinn nú í sumar. Leikurinn skiptist í Léttan leik og Þrautagöngu og voru þrír vinningshafar dregnir út í hvorum hluta. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hörmungarástand á flóðasvæðum

INDVERJAR í nágrenni borgarinnar Kalkútta sjást hér nota fleka sem samgöngutæki, en flóðin í Austur-Indlandi jukust í gær og eru nú tugir þorpa við landamærin að Bangladesh umflotnir vatni. Hafa þau orðið a.m.k. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ingimundur ráðinn framkvæmdastjóri

LANDSMÓTSNEFND 23. landsmóts ungmennafélaganna sem haldið verður á Egilsstöðum næsta sumar ákvað í gær að ráða Ingimund Ingimundarson sem framkvæmdastjóra landsmótsins. Meira
30. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Íslandsmót í boccia á Akureyri

ÍSLANDSMÓT Íþróttasambands fatlaðra, ÍF, í einstaklingskeppni í boccia fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Um 200 keppendur víðs vegar af landinu mæta til leiks að þessu sinni og er keppt í 6 deildum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Játaði rán á Ránargötu

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gær, fimmtudag, ungan mann, sem hún hafði grunaðan um rán í verslun við Ránargötu sl. þriðjudagskvöld. Við verknaðinn var afgreiðslustúlku verslunarinnar hótað með hnífi. Maðurinn viðurkenndi að hafa framið ránið. Meira
30. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 296 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA : Upphaf vetrarstarfsins á morgun, sunnudag. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og séra Svavar A. Jónsson. Opið hús í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu kl. 12 til 14. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíð hafin

"EIGUM við ekki að segja að fall sé fararheill," sagði Þorfinnur Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands þegar Morgunblaðið ræddi við hann um opnun kvikmyndahátíðar í gærkvöldi. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Leiðrétt

Ranglega nefndur Í frétt um íslenska vefinn InterSeafood.com í blaðinu í gær á bls. 4 er Eiríkur Stefán Eiríksson sagður heita Eiríkur Steinn. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lýst eftir manni

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir Sveini Kjartanssyni, 42 ára. Sveinn er þéttvaxinn, um 130-140 kg, 190 cm á hæð, ljósskolhærður, hárið farið að þynnast. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Lögreglan fær segulbandsupptökur

FLUGMÁLASTJÓRN afhenti í gær lögreglunni segulbandsupptökur af samskiptum flugmanns flugvélarinnar TF-GTI og flugstjórnar, en flugvélin fórst í Skerjafirði 7. ágúst sl. með þeim afleiðingum að fjórir létust. Meira
30. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 654 orð | 2 myndir

Markmiðið að styrkja stöðu miðbæjarins sem miðstöð verslunar

TILLÖGUR að endurnýjun göngugötunnar í Hafnarstræti á Akureyri, breytingum á Ráðhústorgi og Skátagili voru kynntar á almennum fundi á Fosshótel KEA í vikunni. Páll Tómasson, arkitekt hjá Arkitektur. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Misjafnar lokatölur

Lokatölur úr laxveiðiánum seytla nú inn og eru þær upp og ofan eins og reikna mátti með eftir verulega köflótta vertíð. Þannig var Gljúfurá í Borgarfirði enn á niðurleið, en Leirvogsá var með meiri afla heldur en í fyrra og ofan við meðalveiði sína. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Mynd Dovzhenkos í bíósal MÍR

70 ÁRA gömul kvikmynd verður sýnd sunnudaginn 1. október kl. 15 í bíósalnum, Vatnsstíg 10. Þetta er kvikmyndin Jörð eða Semlja, klassískt verk eftir einn af helstu brautryðjendum rússneskrar/sovéskrar kvikmyndagerðar Alexander Dovzhenko (1894-1956). Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 1165 orð | 4 myndir

Nú vitum við hvar allt er í blöðunum

Dagblöð í skólum er verkefni þar sem dagblöð og sérstakt efni tengt þeim er notað til kennslu í eina viku. Birna Anna Björns- dóttir og Kjartan Þorbjörnsson heimsóttu nemendur í sjöunda bekk í Breiðagerðisskóla, sem sátu önnum kafnir yfir dagblöðum og veltu fyrir sér efni þeirra. Meira
30. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 99 orð

Ný sundlaug undirbúin

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur nú til umfjöllunar tillögu að byggingu nýrrar sundlaugar á Ásvöllum. Meira
30. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 1 mynd

Nýtt tímarit komið út

FYRIRTÆKIÐ Fjölmynd ehf. á Akureyri hefur hafið útgáfu ak tímarits. Tímaritið mun koma út tíu sinnum á ári, efnistökin eru tengd Akureyrar- og Eyjafjarðarsvæðinu og er víða komið við í efnisöflun. Meira
30. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 460 orð

"Finnst það geta orkað tvímælis"

BORGARYFIRVÖLD stefna ekki að því að reisa minnisvarða um komu Winston Churchill til Reykjavíkur sumarið 1941. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

"Holdgervingur draumsins um réttlátt samfélag"

PIERRE Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, lést í fyrradag á heimili sínu í Montreal, áttræður að aldri. Hafa stjórnmálamenn víða um heim minnst hans með mikilli virðingu og þá ekki síður landar hans. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

"Kvenhaukur" af tékkneskum uppruna

MADELEINE K. Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag, til viðræðna við íslenzka ráðamenn. Engin kona í bandarískri stjórnmálasögu hefur gegnt æðra pólitísku embætti en Albright. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Reiðir skrifum um móður sína

VILHJÁLMUR, sonur Karls, ríkisarfa í Bretlandi, og Díönu heitinnar, prinsessu af Wales, segir í sínu fyrsta eiginlega viðtali, að þeim bræðrum hafi gramist mjög nýleg bók um móður þeirra en þar er henni meðal annars lýst sem "undirförulum... Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ræðir við ráðherra og heimsækir Þingvöll

DR. MADELEINE K. Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag í boði Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Samfylkingin stofnar kjördæmaráð

SAMFYLKINGIN stofnar kjördæmisráð í Norðvesturkjördæmi á morgun, sunnudag, og er það fyrsta kjördæmisráð flokksins af sex sem stofnuð verða skv. nýrri kjördæmaskipun. Að sögn Björgvins G. Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Segist krefjast nýrra málaferla

ABDURRAHMAN Wahid, forseti Indónesíu, krafðist þess í gær að málaferli gegn Suharto, fyrrum einræðisherra landsins, yrðu hafin að nýju og heiðarlegur dómari að þessu sinni látinn fara með málið, en dómstóll úrskurðaði á fimmtudag að spillingarákæru á... Meira
30. september 2000 | Erlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Segja herinn ráðgera valdarán á næstu vikum

ALBERTO Fujimori, forseti Perú, ræddi í gær við Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eftir að hafa farið í óvænta heimsókn til Washington til að ræða óvissuna í stjórnmálum Perú. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð

SÍBSdagurinn á sunnudag

SÍBS dagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. október en þar verður minnt á starf Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga. Um langt árabil hefur fyrsti sunnudagur í október verið helgaður starfi SÍBS og þess minnst með ýmsu móti. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 314 orð

Sjávarútvegurinn greiði meira til samfélagsins

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir það sína skoðun að auðlindanefnd hafi skilað ágætu verki. "Þessi nefnd var sett upp á sínum tíma í framhaldi af tillögu stjórnarandstöðunnar á Alþingi. Meira
30. september 2000 | Miðopna | 1005 orð | 4 myndir

Sjúkrahús er aldrei fullbyggt

Í dag verða formlega teknar í notkun þrjár nýjar skurðstofur á Sjúkrahúsi Akraness. Sigríður B. Tómasdóttir og Halldór Kolbeins skoðuðu sig um á sjúkrahúsinu og komust að því að íbúar höfuðborgarsvæðisins leita gjarnan þangað. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Stofnun alþjóðlegra samtaka mannréttindastofnana

STOFNFUNDUR alþjóðlegra samtaka mannréttindastofnana var haldinn í Reykjavík 22. september sl. Tilgangur samtakanna er að auka samvinnu mannréttindastofnana um rannsóknir og fræðslu á sviði mannréttinda og vera ráðgefandi um mannréttindamál. Meira
30. september 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 688 orð | 2 myndir

Tveggja milljarða bygging í notkun 2002

TILLAGA Hornsteina arkitekta ehf. og Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar hf bar sigur úr býtum í verðlaunasamkeppni um byggingu nýrra aðalstöðva Orkuveitu Reykjavíkur sem reistar verða við Réttarháls. Niðurstöður samkeppninnar voru kynntar í gær. Meira
30. september 2000 | Akureyri og nágrenni | 76 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar

ANNA Júlíana Sveinsdóttir mezzósópran og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari koma fram á tvennum tónleikum í Þingeyjarsýslum um helgina. Fyrri tónleikarnir verða í félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn í dag, laugardaginn 30. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 648 orð

Tvítugur maður sýknaður af ákæru um manndráp

RÚMLEGA tvítugur karlmaður var í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær sýknaður af ákæru manndráp. Dómurinn fann manninn sekan um manndráp af gáleysi og var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 1 mynd

Umræða um merka fornleifastaði á Íslandi

MENNINGARMINJADAGAR í Evrópu eru haldnir á ári hverju fyrir tilstuðlan Evrópuráðsins og Evrópusambandsins. Af því tilefni stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir dagskrá í öllum fjórðungum landsins í dag og á morgun. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 362 orð

Um stóratburð að ræða í íslenskri samtímasögu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist telja skýrslu auðlindanefndar merkilegan og mikilvægan áfanga í leit manna að sátt í samfélaginu um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vetrarstarf Hana-nú hafið

VETRARSTARF Hana-nú í Kópavogi hófst með hugmyndabankafundi snemma í septenber. Framundan er m.a. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 884 orð | 1 mynd

Við getum ekki án útlendinga verið

Helga Þórólfsdóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976 og prófi í félagsráðgjöf frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1980. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Við höfnum auðlindagjaldi

"VIÐ erum á móti auðlindagjaldi, meðal annars vegna þess að við gerum okkur grein fyrir því að hætta er á því að það verði á endanum tekið af sjómönnum en ekki útgerðarmönnum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Þjóðareign nýtt form eignarréttar

Í TILLÖGUM auðlindanefndar, sem kynntar voru í gær, er gert ráð fyrir að nýtt ákvæði verði tekið upp í stjórnarskrána um þjóðareign á auðlindum. Meira
30. september 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Þriðja GSM-rásin til úthlutunar

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2000 | Staksteinar | 363 orð | 2 myndir

KVÓTAKERFIÐ

SJÁVARÚTVEGURINN sjálfur verður að eiga ákveðið frumkvæði í kvótaumræðunni án þess að láta eins og allir þeir, sem gagnrýna núverandi kerfi, séu fífl. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
30. september 2000 | Leiðarar | 799 orð

TÍMAMÓT

Með skýrslu Auðlindanefndar, sem kynnt var í gær og þeim viðbrögðum sem fram hafa komið nú þegar við tillögum nefndarinnar, hafa orðið tímamót og þáttaskil í umræðum og deilum sem staðið hafa linnulaust í hálfan annan áratug um fiskveiðistjórnarkerfið. Meira

Menning

30. september 2000 | Menningarlíf | 238 orð | 2 myndir

Afmælishátíð Ríkisútvarpsins

Sögusýning í tilefni af 70 ára afmæli Ríkisútvarpsins verður opnuð 8. desember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 140 orð

ALÞJÓÐLEGIR

1.10. Lífið við sjóinn Samsýning þriggja menningarborga, Reykjavíkur, Bergen og Santiago de Compostela. Sýningin fjallar um sameiginlegan menningararf og líf og störf við Norður-Atlantshafið. Sýningin var haldin í Hafnarhúsinu sl. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

A.r.e.a. 2000

Á Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum verður sjónum beint að samtímalist ungu kynslóðarinnar í lýðveldinu Suður-Afríku með sýningu sem þar verður opnuð 17. nóvember og stendur til 7. janúar á næsta ári. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 469 orð | 3 myndir

Bíódraumar rætast á Netinu

LEIÐIN til frægðar og frama í Hollywood hefur nú heldur betur styst. Hæfileikafólk þarf ekki lengur að mæta á svæðið, það notar bara Netið. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Bjóða endurgreiðslu miðaverðsins

SKOÐANIR manna um heim allan eru verulega skiptar um ágæti Myrkradansarans. Ef það er eitthvað eitt sem allir geta verið sammála um þá er það sú staðreynd að myndin er og verður umdeild. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Blind ást, botnlaust hatur

Ný leikgerð gríska harmleiksins Medeu eftir Ingu Lísu Middleton, Þóreyju Sigþórsdóttur og Hilmar Oddsson byggð á samnefndum harmleik eftir Evrípídes verður frumsýnd í Iðnó 18. nóvember. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 629 orð | 1 mynd

Brösugur bílskúrsbylmingur

Klístur. Safnplata nokkurra austfirskra rokksveita. Lög eiga hljómsveitirnar Spindlar, Shape, Hroðmör, Öfund, Duld og Attaníoss. 51,36 mín. Umsjón með útgáfu var í höndum Óla Rúnars Jónssonar, Halldórs Hlöðverssonar, Arnþórs B. Reynissonar og Loga Helgu. NME-2000 (Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum), félagsmiðstöðin Ný-ung og hönnunarfélagið Marion gefa út. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2000

RÚNA Gísladóttir myndlistarkona hefur verið valin bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2000. Þetta er í fimmta sinn sem valinn er bæjarlistamaður Seltjarnarness, en menningarnefnd Seltjarnarness stendur fyrir vali bæjarlistamannsins. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 217 orð

Danshátíð í október og nóvember

Dansflokkar Trans Dans Europe koma hingað og halda sýningar 31. október til 2. nóvember á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Meira
30. september 2000 | Kvikmyndir | 603 orð | 1 mynd

Drekar og smáfuglar

Leikstjóri: Ang Lee. Handrit: James Schamus og Hui-Ling Wang, byggt á skáldsögu eftir Wang Dulu. Aðalhlutverk: Chow Yun Fat, Michelle Yeou, Ziyi Zhang, Chen Chang. Kína/Taívan/Bandaríkin. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 311 orð

Ein fremsta kammersveit heims

Kammersveitin The London Mozart Players heldur tónleika í Salnum, Kópavogi, mánudaginn 6. nóvember kl. 20. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd

Einu tónleikar sveitarinnar á árinu

NETÚTGÁFA tónlistartímaritsins NME gerir sér talsverðan mat úr þátttöku Suede á tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves hér á Fróni 21. október næstkomandi. Málið er að þessir tónleikar Suede verða þeir einu sem sveitin mun halda á árinu. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Eldlist í i8

Jyrki Parentainen frá Finnlandi sýnir listaverk í i8 frá 26.10.-26.11. þar sem eldur brennur í táknrænni merkingu. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 314 orð

/ FJÖLMIÐLAR

16.11.-19.11. Íslendingasögurnar og vestrinn með viðkomu hjá Hammett og Chandler. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 30 orð | 1 mynd

Flamenco-hátíð á Spáni

DANSARAR frá Spænska ballettinum sjást hér æfa spor sín fyrir leikrit spænska leikstjórans Aida Gomez. Verkið er hluti níundu flamenco-hátíðarinnar sem haldin er annað hvert ár í borginni Sevilla á... Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Frá huga til hugar

Málþing í Þjóðarbókhlöðu 16. nóvember á degi íslenskrar tungu. Sýning um sögu prents og bókaútgáfu með áherslu á biblíuþýðingar. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 308 orð

Frumflytja ný íslensk tónverk

Þriðji hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Íslands í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 fer senn í hönd. Yfirskrift hennar er Íslensk tónlist frá lokum 20. aldar og verður þar reynt að gefa nokkra mynd af því sem nýjast er úr tónsmiðju íslenskra tónskálda. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 449 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

MELISSA Pearl Friedling flytur fyrirlestur í LHÍ í Laugarnesi mánudaginn 2. október kl. 15 í stofu 024. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 283 orð

Fyrsta alþjóðlega raf- og tölvutónlistarhátíðin

ART - Alþjóðleg raf- og tölvutónlistarhátíð - verður haldin í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs 18. október nk. og stendur í tíu daga. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Guðmundur W. Vilhjálmsson sýnir í Stöðlakoti

GUÐMUNDUR W. Vilhjálmsson opnar málverkasýningu í Stöðlakoti á morgun, laugardag. Guðmundur naut m.a. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 342 orð | 3 myndir

Gullskipið og Jón Hreggviðsson

Gullskipið og Jón Hreggviðsson er yfskrift tveggja sýninga sem opnaðar verða 6. október nk. í Ráðhúsi Reykjavík. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 327 orð | 4 myndir

Heimsins stærsti pappírsturn

STÆRÐFRÆÐIDAGURINN var haldinn fyrr í vikunni með afar góðum árangri. Nemendur landsins tóku sig þá til, gáfu hugarfluginu lausan tauminn og nýttu sér stærðfræðina til hins ýtrasta við að gera hugdettur sínar að veruleika. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Heimskautalöndin unaðslegu

Sýningin Heimskautslöndin unaðslegu verður opnuð 5. nóvember í Listasafni Akureyrar. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 188 orð | 2 myndir

Hið elsta og hið nýjasta

Í Listasafni Íslands verða opnaðar tvær sýningar í október. Hinn 14. verður opnuð yfirlitssýning á verkum Þórarins B. Þorlákssonar og hinn 19. verður opnuð sýning á nýjum verkum Sigurðar Guðmundssonar. Meira
30. september 2000 | Tónlist | 484 orð

Hvar voru hinir vandlátu?

Kammerkórinn Camerata frá Kaupmannahöfn flutti norræn kórverk og frumflutti Stabat Mater, samið af fimm norrænum tónskáldum. Einleikari Niels Ullner og stjórnandi Michael Bojesen. Fimmtudagurinn 28. september, 2000. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Hörmungar stríðs

Leikstjórn og handrit: Roberta Hanley. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Ray Winstone, Jonathan Schaech og Sarah-Jane Potts. (101 mín.) Bretland, 1998. Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 244 orð

Ísland öðrum augum litið

Samsýning í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu á verkum íslenskra og erlendra listamanna þar sem Ísland er í brennipunkti. Sýningin hefst 4. nóvember og lýkur 7. janúar. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Íslensk hönnunarsýning á Kjarvalsstöðum

Mót - íslensk hönnunarsýning verður opnuð 14. nóvember á Kjarvalsstöðum. Sýningin stendur til 12. nóvember. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Laugardagur Bíóborgin Kl.

Laugardagur Bíóborgin Kl. 15.40 Cosi Ridevano, The Straight Story Kl. 15.50 The Loss of Sexual Innocence Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 17.55 Cosi Ridevano, The Loss of Sexual Innocence Kl. 20 The Straight Story, The Loss of Sexual Innocence Kl. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 152 orð

LEIKLIST/ DANS

4.10. Háaloft í Kaffileikhúsinu Háaloft er eftir Völu Þórsdóttur og sett upp af Icelandic Take Away Theatre í samstarfi við Kaffileikhúsið. Verkið er einleikur og fjallar um geðhvarfasýki á nýstárlegan hátt. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. 7. 10. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 120 orð

Listahátíð unga fólksins

Unglist er árviss Listahátíð unga fólksins, haldin í samvinnu við Hitt húsið síðan 1992. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Ljósin í norðri

LJÓSIN í norðri er ljósahátíð sem hefst er dimma tekur föstudaginn 3. nóvember og verður næstu þrjú kvöld eða til og með 6. nóvember. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

M-2000

SALURINN - KÓPAVOGI KL. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 1259 orð | 1 mynd

Maðurinn í krossgátunni

Dusan Makajev hefur lifað tímana tvenna og þrenna. Það telst ekki lengur til tíðinda að myndir þessa landflótta manns séu bannaðar, en alltaf kemur hann standandi niður, eins og Pétur Blöndal komst að í léttu spjalli um sætar myndir og ljóta einræðisherra. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 64 orð

MENNING

23.10. Fræðasetur opnað í Gróttu Samstarfsverkefni Seltjarnarness og M-2000 er opnun fræðaseturs í Gróttu. Framtakinu er ætlað að efla rannsóknir og kennslu í náttúru- og umhverfisfræðum. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Móðurímyndin í íslenskum ljósmyndum

Hinn 11. nóvember verður sýningin Móðurímyndin opnuð í húsakynnum Ljósmyndasafns Reykjavíkur í Borgartúni 1. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 315 orð | 1 mynd

Muldrað í fón míkra

ÞAÐ er allt að gerast hjá ugluspeglinum Barða "Bang Gang" Jóhannssyni enda strákur víst búinn að hreyfa allrosalega við útgáfurisum ytra og annir því gífurlegar þessa stundina. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 352 orð

MYNDLIST

6.10.-26.10. Echo. Myndlistarsýning Ingu Sólveigar Friðjónsdóttur og Ingu Guðrúnar Hlöðversdóttur www.reykjavik2000.is 14.10.-12.11. Þórarinn B. Þorláksson. Listasafn Íslands www.listasafn.is 14.10.-12.11. Mót. Íslensk hönnun á 20. öld www.reykjavik2000. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 203 orð | 2 myndir

Ný verk eftir Jón og Hjálmar

Á tvennum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói 9. nóvember og 7. desember verða frumflutt ný tónverk eftir Jón Nordal og Hjálmar H. Ragnarsson. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 384 orð

Orðið tónlist

Hátíð talaðrar tónlistar er yfirskrift samkomu sem útgáfufyrirtækið Smekkleysa stendur fyrir í Íslensku óperunni hinn 7. október næstkomandi. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Perlan í Iðnó

Leikhópurinn Perlan sýnir frumsamda leikþætti 3. desember kl. 15 í Iðnó undir stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 26 orð

SAGA/

11.11.-3.12. Móðirin í íslenskum ljósmyndum www.reykjavik.is/ljosmyndasafn 16.11. Frá huga til huga. Sýning í Þjóðarbókhlöðu. www.bok.hi.is 19.11.-27.11. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins www.reykjavik2000.is 8.12.- 21.12. Afmælishátíð Ríkisútvarpsins www. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 479 orð | 1 mynd

Sívaxandi áhugi og ánægja

"ÞAÐ hefur verið sérstaklega gaman að finna hvernig áhugi og ánægja með þetta risastóra verkefni hefur vaxið jafnt og þétt úti í samfélaginu," segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi Menningarborgarinnar Reykjavík 2000 nú þegar hillir undir lok... Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 61 orð

Stafrófið stórkostlega

Sýning í nýju húsnæði Borgarbókasafnsins sem verður opnuð hinn 9. desember. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 474 orð | 1 mynd

Stefnumót kynslóðanna

Kynslóðir mætast 2000 er verkefni sem byggist á samvinnu 14 félags- og þjónustumiðstöðva í Reykjavík og 14 grunnskóla í Reykjavík. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 386 orð

Suede og Flaming Lips koma fram

Alþjóðlega tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í annað sinn dagana 19.-21. október. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Sýning á jólamerkjum Thorvaldsensfélagsins

Thorvaldsensfélagið verður með sýningu á jólamerkjum sem opnuð verður 19. nóvember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 75 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGU Kristínar Guðjónsdóttur á skúlptúrum í Baksalnum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg lýkur á morgun, sunnudag. Kristín er búsett í Bandaríkjunum og þar hefur hún tekið þátt í tugum samsýninga og haldið tvær einkasýningar. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 61 orð

Tónleikar í Hveragerðiskirkju

PETER Tompkins óbóleikari og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í Hveragerðiskirkju í dag, laugardag, kl. 16. Efnisskrá tónleikanna ber yfirskriftina London - Reykjavík - París, en verkin sem flutt verða eru frá þessum borgum. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 299 orð

TÓNLIST

1 .10. 70 ára afmælistónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík Tónlistarskóli Reykjavíkur mun standa fyrir voldugum hátíðartónleikum í Háskólabíói á 70 ára afmælisdegi sínum. Stjórnandi er Bernharður Wilkinson. Tónleikarnir hefjast kl. 14:00. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 353 orð | 1 mynd

Tvíleikur á selló og píanó í Salnum

DANÍEL Þorsteinsson píanóleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari flytja allar sónötur Beethovens fyrir píanó og selló í Tíbrárröðinni í Salnum í Kópavogi í dag, laugardag, kl. 15. Sónöturnar eru fimm talsins: Opus 5, nr. 1 í F-dúr og nr. 2 í g-moll. Meira
30. september 2000 | Fólk í fréttum | 1434 orð | 2 myndir

Það eru engir þröskuldar

Þrjóskan er það eina sem dugar til að ná langt í Los Angeles þar sem búa fleiri listamenn en í nokkurri annarri borg heims. Hildur Loftsdóttir hitti Atla Örvarsson kvikmyndatónskáld á ströndinni. Meira
30. september 2000 | Leiklist | 969 orð | 1 mynd

Þar til þjáningin sameinar okkur

Höfundur: John Osborne. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Halldóra Björnsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Rúnar Freyr Gíslason. Föstudagur 29. september. Meira
30. september 2000 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Þjóðskáldin fara á kreik

Í leikriti Hallgríms Helgasonar, Skáldanótt, birtast öll helstu þjóðskáldin íslensku holdi klædd og taka þátt í Skáldaslag. Frumsýning verður í Borgarleikhúsinu 11. nóvember. Meira

Umræðan

30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag 3. október verður sextug Emilía S. Emilsdóttir, Fannafold 1, Reykjavík . Hún og eiginmaður hennar, Hreiðar Þórhallsson, bjóða ættingjum og vinum í kaffi sunnudaginn 1. október kl. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Nk. mánudag, 2. október, verður sjötíu og fimm ára Lilja Sigurðardóttir til heimilis að Ási í Hveragerði. Eiginmaður hennar er Sigmann Tryggvason . Þau hjónin taka á móti gestum í sal Seljasóknar, Seljakirkju, sunnudaginn 1. október, kl. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 913 orð

Að hlakka til einhvers, gerir lífið bjartara

VIÐ hjónin vorum svo heppin að rekast á auglýsingu frá ferðafélaginu Heimsferðir er hún var að hefja ferðir til Kanaríeyja og höfum við síðan farið með þeim einu sinni til tvisvar á ári í 12 ár. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 130 orð

Alþjóðlegur dagur svæðameðferðar

Í DAG, laugardaginn 30. september, er alþjóðlegur dagur svæðameðferðar. Svæða- og viðbragðsmeðferð allra líffæra og líkamshluta líkamans. Svæðin eru nudduð með markvissu þrýstinuddi og eru orkurásir líkamans og mikilvægir punktar á þeim örvaðir samhliða. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Árás forseta Íslands á stjórnskipan landsins

Eins og aðrir þegnar landsins, segir Árni Johnsen, verður forsetinn að virða leikreglur íslenska þjóðfélagsins. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 476 orð

Frá árinu 1995 hefur neysla ólöglegra...

Frá árinu 1995 hefur neysla ólöglegra vímuefna aukist á Íslandi og einkum meðal ungs fólks. Víkverji er sammála Sr. Þórhalli Heimissyni sem ritaði grein um áfengisvanda í vikunni. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Gangi þér vel, Baltasar Kormákur

Ég mun halda áfram að fjalla um leikhús, segir Hávar Sigurjónsson, með gagnrýna blaðamennsku að leiðarljósi. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Grafarvogsbúar fá brúna út í Viðey

Gjöfin mun væntanlega vekja spurningar um það, segir Guðrún Erla, hvers vegna skáld taka það upp hjá sér að gefa nokkur þúsund bækur. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag 30. september eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðmunda (Gógó) Jóhannsdóttir og Stefán B. Einarsson, frv. lögregluþjónn og múrari, Keilusíðu 12c, Akureyri. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP og 70 ÁRA afmæli .

GULLBRÚÐKAUP og 70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 30. september eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Bjarnason og Sverrir Guðvarðarson, Fálkahöfða 4, Mosfellsbæ. Í dag á Sverrir einnig 70 ára afmæli. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Heyrt og séð í Danmörku

VAFALÍTIÐ mun Danmörk vera það land erlent sem við veitum hvað mesta athygli. Mannlífið þar verður okkur iðulega að umræðuefni. Ríkisútvarpið hefur lengi haft þar sérstakan fréttaritara sem sendir fréttir mjög oft. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 2370 orð | 1 mynd

Kattarþvottur Jóns Ólafssonar

Það er með eindæmum, segir Halldór Jakobsson, hve Jón er berskjaldaður í röksemdafærslu sinni. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 1665 orð | 1 mynd

(Matt. 6. )

Guðspjall dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Opið bréf til frú Madeleine Albright

Bandarísku NATO-herstöðvarnar, segir Sveinn Rúnar Hauksson, skjóta líka mjög skökku við veruleikann sem við búum við. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 1463 orð | 2 myndir

"Lifandi kísilgúrnáma"

Mývatnsrannsóknir þarf að efla og markvisst að leita skilnings á lífríki vatnsins, segir Birkir Fanndal Haraldsson, þannig að heildarmynd fáist. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Ríkisútvarp - án hjálpar Morgunblaðsins

Lausnin er sú, segir Jón Ásgeir Sigurðsson, að gera Ríkisútvarpið sjálfstætt. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Símenntun og endurmenntun - Oft er þörf en nú er nauðsyn

Það þarf að kenna fólki, jafnframt því sem aukin er símenntun og endurmenntun, segir Gunnar Andri Þórisson, hvernig bæta skuli þjónustustig og fleira. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Skref í áttina

Alltaf skal meta viljann fyrir verkið, segir Arnór Pétursson, og hér ber að fagna og þakka. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð

SKUGGABJÖRG

Manstu gamla marið? Manstu ólánsfarið? Verður hjartað varið? Vonlaust! eina svarið. Sérðu æviljósið lækka, logann flökta um skarið? Sérðu rökkvann - húmið hækka? Heyrðu! - Það var barið. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 535 orð

Sprettharðir en endingarlitlir

ERUM við Íslendingar sprettharðir, en endingarlitlir? Ég spyr vegna þess að svo virðist sem býsna mörg góð málefni sem við í byrjun einbeitum okkur að af talsverðum krafti renni út í sandinn. Við getum byrjað á máli Sophiu Hansen. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Styttri og sveigjanlegri vinnuvika

Meginforsenda þess að hér verði áfram öflugt atvinnulíf, segir Magnús L. Sveinsson, er að auka sveigjanleika vinnumarkaðarins. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 431 orð

Stöð 2 - til hvers?

NÚ ÞEGAR farið er að hausta fer maður alltaf að hugsa hvort maður eigi að stytta skammdegið með því að gerast áskrifandi að Stöð 2, svo maður geti haft það sem notalegast heima í stofu með góða dagskrá sér til halds og trausts, eða láta sér nægja RÚV. Meira
30. september 2000 | Bréf til blaðsins | 642 orð | 1 mynd

Trú og vísindi á nýrri öld í Hallgrímskirkju

SÍÐASTLIÐIÐ sumar var haldin hér í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um trú og vísindi. Var þar flutt margt athyglisverðra erinda um þetta áhugaverða efni. Næstkomandi sunnudag, 1. október, mun dr. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 779 orð

Við viljum - við getum!

Fullorðinsfræðsla fatlaðra, segja þau Sigríður K. Halldórsdóttir, Elísabet Þ. Harðardóttir og Ari Agnarsson, vill hvetja fólk til að koma og hlusta á þetta frábæra tónlistarfólk. Meira
30. september 2000 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Vísindin og Mývatn

Ef vísindamenn fara að blanda sér með beinum hætti inn í hið pólitíska umhverfi, telur Gunnar Örn Gunnarsson að þeir missi allan trúverðugleika í sínu vísindalega starfi. Meira

Minningargreinar

30. september 2000 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

ENA SNYDAL

Ena Snydal fæddist í Norður-Dakota 11. ágúst 1913. Hún lést á sjúkrahúsi í Walhalla 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Kristjánsdóttir og Eyríkur Eyrikson. Guðbjörg var fædd 17. júní 1883 í Rangárvallasýslu. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

GUNNAR GUNNARSSON

Gunnar Gunnarsson fæddist í Syðra-Vallholti, Vallhólma í Skagafirði 28. mars 1926. Hann lést föstudaginn 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ragnhildur Erlingsdóttir frá Stóru-Giljá í Húnaþingi, f. 8.8. 1888, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

HAFLIÐI SIGURÐSSON

Hafliði Sigurðsson fæddist á Siglufirði 24. júní 1932. Hann lést 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Hafliðadóttir og Sigurður Einarsson sem bæði eru látin. Fósturfaðir Hafliða var Ásgeir Gunnarsson. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Halldór Júlíus Magnússon

Halldór Júlíus Magnússon bifreiðarstjóri fæddist í Reykjavík 4. júlí 1907. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Þorsteinsson, f. 6. ágúst 1860, d. 7. september 1908 og Þórkatla Sigurðardóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

HULDA AUÐUR KRISTINSDÓTTIR

Hulda Auður Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1932. Faðir: Kristinn Jóhann Helgason, vélstjóri á Akureyri, síðast búsettur í Reykjavík, f. 1. apríl 1896, d. 31. mars 1935. For.: Helgi Hafliðason, bóndi á Gili í Fljótum, Holtshr., Skag. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 3494 orð | 1 mynd

JÓN AÐALSTEINN KJARTANSSON

Jón Aðalsteinn Kjartansson var fæddur á Sauðárkróki 10. apríl 1963. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birna Aðalsteinsdóttir og Kjartan Karlsson (látinn). Fósturfaðir hans er Árni Björgvin Sveinsson. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

KRISTINN KRISTJÁNSSON

Kristinn Kristjánsson fæddist á Grundum í Kollsvík í Rauðasandshreppi 22. maí 1911. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Ásbjörnsson, útvegsbóndi á Grundum, f. á Geitagili 25. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

MARÍUS AÐALBJÖRNSSON GRÖNDAL

Maríus Aðalbjörnsson Gröndal fæddist í Reykjavík 30. september 1980. Hann lést 5. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2000 | Minningargreinar | 2368 orð | 1 mynd

SVEINN GARÐAR GUNNARSSON

Sveinn Garðar Gunnarsson skipstjóri fæddist á Eiði í Eyrarsveit 17. júlí 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 21. september síðastliðinn. Foreldrar Sveins Garðars voru Gunnar Jóhann Stefánsson, f. 22. nóvember 1903, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Apple varar við verri afkomu

BANDARÍSKA tölvufyrirtækið Apple varð í gær annað hátæknifyrirtækið á einni viku sem sendir frá sér afkomuviðvörun, en Intel varaði við verri afkomu í síðustu viku. Hlutabréf í Apple hrundu í kjölfarið um yfir 40%. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 1 mynd

Átak gegn atvinnusjúkdómum

Tölvuvinna þykir mörgum einhæf og er líka líkleg til að valda óþægindum í stoðkerfi vegna lítillar og einhæfrar hreyfingar. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 1 mynd

Búnaður fyrir rafræna viðskiptahætti

Fátt ef nokkuð hefur breytt viðskiptaumhverfi íslenskra fyrirtækja eins mikið og Netið. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 1 mynd

Endurbættur Heimilisbanki

Eitt af því sem stuðlað hefur að hvað mestri útbreiðslu Netsins er að einstaklingar geta nú stundað bankaviðskipti að stórum hluta yfir Netið. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 1 mynd

Endurnýting og sjálfvirk framsetning

Lófavæðing Netsins er í deiglunni og fjölmörg fyrirtæki keppast um að kynna lausnir sem gera mönnum kleift að skoða Vefsíður á lófatölvum, símaskjám eða í þaðan af minni gluggum. Vefurinn hentar almennt afar illa til slíks því upplausn á vefsíðum er eðli málsins samkvæmt mun meiri en á smáskjá, grafík krefst meiri bandvíddar en er að finna í GSM kerfi nútímans og svo má telja. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1552 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.09.005 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 90 68 73 2.345 170.192 Blálanga 100 73 92 226 20.745 Gellur 465 425 443 150 66.510 Hlýri 125 95 102 20.225 2.057. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 793 orð | 1 mynd

Fullkomið farstöðvakerfi

Byltingar í samskiptatækni ná ekki bara yfir símatækni því nú stendur yfir mikil uppbygging á svonefndu TETRA-farstöðvakerfi hér á landi. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 29.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 29. september Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8828 0.8834 0.8749 Japanskt jen 95.38 95.52 94.39 Sterlingspund 0.5972 0.6027 0.5955... Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 1 mynd

Gerir bankanum fært að veita fyllri fjármálaþjónustu

BÚNAÐARBANKI Íslands hefur sótt um leyfi yfirvalda bankamála í Lúxemborg til að stofnsetja banka þar í landi og er gert ráð fyrir að starfsemi hans hefjist innan skamms. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Grái markaðurinn ekki fyrir venjulegt fólk

"GRÁI markaðurinn er vettvangur til að afla áhættufjármagns en hann er ekki fyrir venjulegt fólk," segir yfirmaður hjá norska fjármálaeftirlitinu í samtali við Aftenposten . Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 2619 orð | 3 myndir

Hálf þriðja kynslóð farsímatækni

Farsímatækni hefur þróast með ógnarhraða undanfarin misseri. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1158 orð | 1 mynd

Hugbúnaðarveitan Miðheimar

Mikil gróska er í svonefndum hugbúnaðarveitum, enda sjá menn fyrir sér mikla aukningu í slíkri starfsemi á næstu árum. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1085 orð | 1 mynd

Kerfisleiga, framtíðarlausn í rekstri tölvukerfa

Fyrirbærið kerfisleiga/veita er á allra vörum nú um stundir enda sjá menn dæmin vestan frá Bandaríkjunum þar sem slík þjónusta hefur vaxið gríðarlega á síðustu mánuðum. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 1 mynd

Kerfisleigur boða nýja tíma

Sú var tíðin að menn kipptu sér ekki svo upp við það að tölvukerfi fyrirtækisins fór á hliðina í lengri eða skemmri tíma. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 2 myndir

LIND í kerfisleigu

Undanfarin ár hafa einkennst af því að fyrirtæki hafa flest tekið sjálf við rekstri sinna upplýsingakerfa. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 789 orð | 1 mynd

Linux fyrir stórtölvur

Ekki er langt síðan það var mat fjölmargra tölvuspekúlanta að Linux-stýrikerfið væri aðeins fyrir grúskara og sérvitringa, það yrði aldrei stýrikerfi fyrir almenna notendur hvað þá fyrir fyrirtæki. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 1 mynd

Linux tölvuklasi

Linux gerir ýmislegt kleift, ekki síst fyrir það að stýrikerfið er opið og hverjum sem vill heimilt að krukka í það að vild. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Líf í vefverslun

Forrester Research spáir því að velta vefverslunar vestan hafs muni vera komin í ríflega 22 billjónir króna árið 2005 og að auki ýta undir hefðbundin viðskipti fyrir 30 billjónir í mannheimum Verslun á Netinu með líflegasta móti Samkvæmt spá... Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t. % Úrvalsvísitala aðallista 1.502,92 -0,21 FTSE 100 6.256,0 0,12 DAX í Frankfurt 6.787,36 -0,6 CAC 40 í París 6.268,98 -0,67 OMX í Stokkhólmi 1.218,17 -0,39 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 1078 orð | 1 mynd

Netbankinn ársgamall

Íslendingar hafa verið öðrum þjóðum fljótari að nýta sér Netið til ótal hluta. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 862 orð | 2 myndir

NetHnöttur Tæknivals

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem notar Netið að sambandið við útlönd hefur verið ótraust undanfarin misseri. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 1 mynd

Netumsjónarbúnaður frá Tivoli

Fyrir margt löngu breyttust netkerfi fyrirtækja úr því að vera miðlæg móðurtölva með einfaldar útstöðvar í einkatölvunet. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 814 orð | 1 mynd

Netverk á krossgötum

Fyrirtækið Netverk á sér langa sögu og hefur verið í fararbroddi í ýmsum sértækum lausnum í gagnaflutningum. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 1 mynd

Norðlensk kerfisleiga

Kerfisleigur/veitur eru víðar en fyrir sunnan og þannig starfar öflugt nýtt fyrirtæki á gömlum grunni fyrir norðan. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 479 orð

Rafræn greiðslumiðlun

Rafræn viðskipti kalla á rafræna greiðslumiðlun en þrátt fyrir mikla umræðu og þróun í þeim efnum eru menn enn að berja saman staðla og setja saman lausnir. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 2146 orð | 1 mynd

Tölvan leggur undir sig heimilið

Þegar tölvan hélt innreið sína á heimilið var það mikil ákvörðun og stór að fara í tölvuverslun að kaupa sér tölvu. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 599 orð

Tölvufræðanám í Iðnskólanum

Námi Í tölvufræðum vex sífellt fiskur um hrygg hér á landi í takt við aukna eftirspurn eftir fólki með slíka menntun. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 72 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.9. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Vöruskiptahallinn frá áramótum 23,3 milljarðar

Í ÁGÚSTMÁNUÐI voru fluttar út vörur fyrir 14,2 milljarða króna og inn fyrir 15,7 milljarða króna fob. Vöruskiptin í ágúst voru því óhagstæð um tæpa 1,5 milljarða en í ágúst í fyrra voru þau óhagstæð um 2,2 milljarða á föstu gengi. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Yfir 2 milljarðar í nýjum sjóði Kaupþings

FYRSTI söludagur nýs norræns verðbréfasjóðs Kaupþings, Nordic Growth Class var í fyrradag og söfnuðust 2,1 milljarður íslenskra króna. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 1 mynd

Þjónustan er lykilatriði

Sífellt fjölgar þeim fyrirtækjum sem koma sér upp kerfisveitum, en önnur hafa rekið slíkar veitur um nokkurn tíma. Meira
30. september 2000 | Viðskiptafréttir | 701 orð | 1 mynd

Þjónustufyrirtæki fyrir þekkingariðnaðinn

Agora, alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins, er yfirskrift sýningar sem haldin verður í Laugardalshöll 11. til 13. október nk. Meira

Daglegt líf

30. september 2000 | Neytendur | 936 orð | 1 mynd

Fyrirhyggja varnar óþarfa óþægindum

Þótt við Íslendingar göngum að því vísu ár hvert að vetur kemur á eftir sumri eru þeir alltaf einhverjir sem ekki eru viðbúnir fyrstu snjókomunni. Meira
30. september 2000 | Neytendur | 53 orð

Ný 10-11-verslun opnuð á Seltjarnarnesi

Í DAG klukkan tíu verður opnuð ný 10-11-verslun á Austurströnd 5 á Seltjarnarnesi í um 400 fermetra húsnæði. Meira
30. september 2000 | Neytendur | 380 orð | 1 mynd

Telja að hugbúnaður eigi að vera í ábyrgð

NEYTENDASAMTÖKUNUM hefur borist fjöldinn allur af ábendingum vegna skilmála sem tölvufyrirtæki setja þegar kemur að ábyrgð á tölvum. Neytendasamtökin telja sérstaka ástæðu til að skoða þessa skilmála vandlega. Meira

Fastir þættir

30. september 2000 | Fastir þættir | 624 orð | 1 mynd

Að ná því besta út úr sjálfum sér

Spurning: Hvað eiginleika þarf að hafa til að standa sig svo frábærlega eins og Vala Flosadóttir gerði á Ólympíuleikunum í Sidney? Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 316 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Þetta er tvímenningur og baráttan snýst um ellefta slaginn - yfirslag í fjórum hjörtum. Þú ert í sagnhafasætinu í suður. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 732 orð | 1 mynd

Draumar Íslendinga

Frá því Draumstafir hófu göngu sína í Morgunblaðinu fyrir rúmum tveimur árum hafa um og yfir 300 draumar birst til ráðningar. Meira
30. september 2000 | Viðhorf | 797 orð

Gamalt efni í fréttum

Menn eru mishrifnir af því þegar stórviðburðir í íþróttum tröllríða sjónvarpsdagskránni. Þrátt fyrir mikinn og almennan áhuga á þessum útsendingum, þykir mörgum of miklu púðri eytt í sportidjótana, að minnsta kosti sé fáránlegt að leggja sjónvarp allra landsmanna undir útsendingar af þessu tagi. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 532 orð | 2 myndir

Í upphafi skal endinn skoða

Hvar á að byrja forvarnir gegn bakverk? Að sjálfsögðu í skólanum. Þar eru börnin að vaxa, þroskast og temja sér venjur og hreyfingar sem fylgja þeim alla ævi. Það er mun auðveldara að fyrirbyggja bakverkinn en að ná honum í burtu þegar hann er kominn. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Keppni um vélamann Íslands

HEKLA í samvinnu við Caterpillar leitar að tveimur vélamönnum til að keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni vélamanna, sem haldin verður á æfingarsvæði Caterpillar á Malaga Spáni vikuna 23.-28. október. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 161 orð

Kynningardagur í Mosfellsbæ

KYNNINGARDAGUR verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni að Varmá laugardaginn 30. september kl. 14-17. Þetta er í fyrsta sinn sem félagasamtök, menningar- og íþróttafélög kynna starfsemi sína með þessum hætti í Mosfellsbæ. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 158 orð

Leggja til viðvörun á sýklalyf

ÞESS kann að vera skammt að bíða að viðvörun verði sett á sýklalyf í Bandaríkjunum, þess efnis að með ofnotkun dofni virkni þeirra. Sýklar verða sífellt ónæmari fyrir lyfjum. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 379 orð

Líkamsrækt jafnvel betri en lyf

LÍKAMSRÆKT virkar vel gegn þunglyndi, jafnvel betur en mikið notað þunglyndislyf samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Hundrað fimmtíu og sex þunglyndissjúklingar tóku þátt í rannsókninni og var skipt í þrjá meðferðarhópa. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 276 orð

Lyfjablanda á að fyrirbyggja ristilkrabba

NÝ blanda af lyfjum kann að gera út af við krabbamein í ristli áður en það nær hættulegu stigi, samkvæmt því sem niðurstöður tilrauna á dýrum leiða í ljós. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 491 orð | 1 mynd

Lyf tefur framrás MS-sjúkdómsins

EITT þeirra lyfja sem notuð eru til að hafa hemil á heila- og mænusiggi (MS) dregur einnig verulega úr hraðanum á framrás sjúkdómsins, að því er vísindamenn greina frá. Meira
30. september 2000 | Dagbók | 521 orð

(Matt. 4, 16.)

Í dag er laugardagur 30. september, 274. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sú þjóð, sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim er sátu í skuggalandi dauðans, er ljós upp runnið. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 490 orð | 5 myndir

Samt viðurkenni ég öll einkenni / þessa veiklyndis í sál minni

17. maí, miðvikudagur Sáum óperu Tchaikovskys Eugene Onegin, í ensku þjóðaróperunni. Hafði ekki séð hana áður, en fannst tónlistin sterk og falleg og svo náttúrulega rómantísk a la Tchaikovsky. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 329 orð | 1 mynd

Sjálfsvirðing eykst til muna

LÍKAMSRÆKT bætir ekki aðeins líkamlega heilsu aldraðs fólks heldur eykur hún líka sjálfsvirðingu þess. Ekki virðist skipta öllu máli í hverju líkamsræktin er fólgin. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. STAÐAN kom upp í Norðurlandamóti taflfélaga sem haldið var fyrir skömmu á Netinu. Svörtu mönnunum stýrði Hannes Hlífar Stefánsson (2556) gegn norska alþjóðlega meistaranum Roy Fyllingen (2408). 25...Bxd4! Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

Sýklavænar sápur

UM ÞAÐ bil helmingurinn af öllum sápum á markaðnum í Bandaríkjunum innihalda bakteríudrepandi efni á borð við tríklósan, sem kunna að eiga þátt í að auka útbreiðslu sýkla sem lyf vinna ekki á. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 927 orð

Sætti Theódór alls konar tjónum, tunnan...

"Sveitakall", sem alls ekki vill láta uppi nafn sitt, sendir mér hið merkilegasta bréf sem ég birti hér örlítið stytt og með tveimur innskotum, en fyrst og fremst þökkum. Niðurstaðan, lokaorðin, er einkum athyglisverð: "Komdu sæll Gísli. Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 1409 orð | 3 myndir

Til hvers þarf maður að læra stærðfræði?

Undanfarna viku hafa gestir Vísindavefjarins getað fræðst um daggarmarksmælingu, bakflæði, hálsbólgu, lyktarskyn, Jörfagleði, skráningu á erfðamengi mannsins, búddisma, helstu einkenni krabbameins, krabbameinsfrumur í blóði og hvað það er sem gerist í... Meira
30. september 2000 | Fastir þættir | 2015 orð | 2 myndir

Vondir hnakkar helsta orsök bakverkja

Þótt margir haldi að hestanudd sé nýtt fyrirbæri er ekki svo. Vitað er að menn nudduðu dýr fyrir um 3000 árum í Grikklandi vegna þess að það hafði áhrif á hreyfingar þeirra, hárafar og jók vellíðan. Catrin Engström hefur á undanförnum árum unnið við að nudda hesta hér á landi. Ásdís Haraldsdóttir brá sér á námskeið sem hún hélt á Stað í Borgarfirði ásamt nokkrum áhugasömum konum og húsbóndanum á bænum. Meira

Íþróttir

30. september 2000 | Íþróttir | 124 orð

1.

1. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 41 orð

Bjarni Geir fyrir Indriða

INDRIÐI Sigurðsson, leikmaður með Lilleström, getur ekki leikið með ungmennalandsliði Íslands gegn Tékkum í næstu viku í Tékklandi. Hann getur aftur á móti verið með í leik gegn N-Írlandi í Kaplakrika 10. október. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 117 orð

Bjartsýni hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin tvö sem eftir eru í UEFA-bikarnum í knattspyrnu fengu erfiða mótherja þegar dregið var til 2. umferðar í gær. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Dramatískt og tvíframlengt

HELDUR teygðist úr lokamínútunum í Kaplakrika í gærkvöldi þegar Víkingsstúlkur sóttu stöllur sínar úr FH heim því leikurinn varð afar dramatískur með tveimur framlengingum. Hvort lið náði að knýja fram framlengingu einu sinni en Hafnfirðingar náðu betri lokaspretti eftir klukkustundar leik og sigruðu 29:28. Mikið var í húfi fyrir bæði því bæði höfðu þau tapað í fyrstu umferð og sigur mikilvægur til að komast á skrið. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 161 orð

Dregið í UEFA-keppninni Dregið var í...

Dregið í UEFA-keppninni Dregið var í gær til annarrar umferðar UEFA-bikarsins og fer drátturinn hér á eftir. Leikirnir fara fram 26. október og 9. nóvember. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Einn mikilvægasti leikur Íslands

"ÞETTA er örugglega einn mikilvægasti leikur sem íslenskt kvennalandslið tekur þátt í. Það er algjört lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyrnu að halda sér í þessum styrkleikaflokki," sagði Ásthildur Helgadóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, en liðið leikur sem kunnugt er í dag gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli kl. 13. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 324 orð

Enn og aftur mætast Svíar og Rússar

STÓRVELDIN í karlahandboltanum, Svíþjóð og Rússland, mætast enn einu sinni í úrslitaleik á stórmóti. Heims- og Evrópumeistarar Svía sigruðu Spánverja í undanúrslitunum í gær, 32:25, og Ólympíumeistarar Rússa höfðu betur gegn Júgóslövum í hinni viðureigninni, 29:26. Úrslitaleikur Svía og Rússa fer fram í dag og þá kemur í ljós hvort Svíum takist að vinna eina gullið sem þeir eiga eftir ná í. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Eyðimerkurljónið upplifði aðra martröð

EYÐIMERKURLJÓNIÐ svokallaða, Marokkóbúinn Hicham El Guerrouj, varð að játa sig sigrað í 1500 metra hlaupinu í gær, en 21 árs gamall Kenýamaður, Noah Ngeny, tryggði sér öllum á óvart Ólympíumeistaratitilinn. Guerrouj átti ekkert svar við frábærum endaspretti Ngeny og þessi fyrrum heimsmeistari og heimsmethafi varð að láta sér lynda annað sætið. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 65 orð

Fékk verðlaunin í leigubíl

LEIGUBÍLSTJÓRI einn í Sydney er orðinn besti vinur áströlsku stúlkunnar Rachael Taylor. Hún fékk silfur fyrir róður á Ólympíuleikunum og fór út á lífið um kvöldið með félögum sínum. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Haukar 1 1 0 0 37:23 2 Grótta/KR 1 1 0 0 26:12 2 Stjarnan 1 1 0 0 23:17 2 Fram 1 1 0 0 26:24 2 FH 2 1 0 1 53:54 2 Valur 2 1 0 1 31:37 2 ÍBV 0 0 0 0 0:0 0 Víkingur 2 0 0 2 45:52 0 ÍR 1 0 0 1 11:19 0 KA 1 0 0 1 23:37... Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 140 orð

Fleiri falla á lyfjaprófi

LYFJANEFND Ólympíuleikanna tilkynnti í gær að frjálsíþróttamaður hefði fallið á lyfjaprófi. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 258 orð

Fylkismenn efstir á blaði

FYLKISMENN tefldu fram "Spútnikliði" sumarsins - þeir voru með afgerandi forustu í einkunnargjöf Morgunblaðsins, fengu samtals 151 M, en næstir á blaði voru KR-ingar með 139 M. Níu af leikmönnum Fylkis, af þeim fimmtán sem fengu M í leikjum sínum, voru ofarlega á blaði í þeim hópi leikmanna sem fengu flest M. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 151 orð

Hafsteinn meiddist og hætti

Hafsteinn Ægir Geirsson siglingamaður náði ekki að komast allar ellefu umferðirnar í siglingum á Lazer kænu sinni á Ólympíuleikunum, en keppni lauk í gær. Hafsteinn fann til álagsmeiðsla í hné í tíundu og næst síðustu umferð og hætti. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Í sviðsljósinu

GULLVERÐLAUNIN í stangarstökki karla fóru til Bandaríkjanna en eftir æsispennandi keppni stóð Nick Hysong uppi sem sigurvegari. Hann ásamt þremur öðrum stangarstökkvurum fór yfir 5,90 metra en Hysong var krýndur Ólympíumeistari þar sem hann notaði færri tilraunir á aðrar hæðir í úrslitakeppninni. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Í TALINN Roberto di Matteo leikmaður...

Í TALINN Roberto di Matteo leikmaður Chelsea leikur ekki meira með á þessu keppnistímabili en hann fótbrotnaði í Evrópuleik Chelsea gegn St.Gallen í fyrrakvöld. Hann gekkst undir aðgerð í Sviss eftir leikinn og mun dvelja þar á sjúkrahúsi í nokkra daga. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 156 orð

Jones reynir ekki aftur

MARION Jones sagði í gær eftir að hafa mistekist að vinna gullverðlaunin í langstökki að hún myndi hugsanlega ekki gera aðra tilraun til þess að vinna fimm gullverðlaun á stórmóti. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 485 orð

KA - HK 24:23 KA-húsið, 1.

KA - HK 24:23 KA-húsið, 1. deild karla, Nissan-deildin, í handknattleik, 2. umferð, föstudaginn 29. september 2000. Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 4:8, 7:10, 10:11 , 12:11, 14:16, 18:17, 19:19, 22:19, 23:23, 24:23 . Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 45 orð

Kamila

Ólympíumeistari í sleggjukasti kvenna. Fædd: 4. nóvember 1982 í Varsjá í Póllandi. Helstu afrek : Varð Evrópumeistari unglinga árið 1997 þá aðeins 14 ára gömul. Heimsmeistari unglinga árið 1999. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 22 orð

KARLAR Átta liða úrslit: Júgóslavía -...

KARLAR Átta liða úrslit: Júgóslavía - Ástralía 7:3 (1:1, 2:1, 2:0, 2:1) Spánn - Króatía 9:8 (3:3, 2:3, 3:1, 1:1) Ungverjaland - Ítalía 8:5 (1:0, 2:2, 3:3, 2:0) Rússland - Bandaríkin 11:10 (2:3, 4:3, 2:4,... Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 167 orð

KARLAR Stangarstökk: Nick Hysong, Bandaríkjunum 5,90...

KARLAR Stangarstökk: Nick Hysong, Bandaríkjunum 5,90 Lawrence Johnson, Bandaríkjunum 5,90 Maksim Tarasov, Rússlandi 5,90 Michael Stolle, Þýskalandi 5,90 Viktor Chistiakov, Ástralíu 5,80 Dmitriy Markov, Ástralíu 5,80 Okkert Brits, Suður-Afríku 5,80 Daniel... Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 21 orð

KARLAR Undanúrslit: Júgóslavía - Ítalía 3:0...

KARLAR Undanúrslit: Júgóslavía - Ítalía 3:0 (27:25, 34:32, 25:14) Rússland - Argentína 3:1 (27:25, 32:30, 21:25, 25:11) Um 5. sætið: Holland - Brasilía 3 :0 (25:21, 25:20, 25:22) Um 7. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 32 orð

KARLAR Úrslit í 80 kg flokki:...

KARLAR Úrslit í 80 kg flokki: Angel Fuentes (Kúbu) - Faissal Ebnoutalib (Þýskalandi) 3:1 Um þriðja sætið: Victor Estrada (Mexíkó) - Roman Livaja (Svíþjóð) 2:1 KONUR Úrslit í 67 kg flokki: Lee Sun-Hee (S-Kóreu) - Trude Gundersen (Noregi) 6:3 Um þriðja... Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 67 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Evrópuleikur kvenna: Laugardalsv.

KNATTSPYRNA Laugardagur: Evrópuleikur kvenna: Laugardalsv.: Ísland - Rúmenía 13 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 16.30 KA-heimili: KA - Fram 16.15 Sunnudagur: 1. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 17 orð

KONUR Úrslitaleikur: Ástralía - Argentína 3:1...

KONUR Úrslitaleikur: Ástralía - Argentína 3:1 Leikur um 3. sætið: Holland - Spánn 2:0 KARLAR Leikur um 5. sætið: Þýskaland - Bretland 4:0 Leikur um 7. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 3241 orð | 4 myndir

Langar til að vera venjuleg kona

"Ég stefni að því að komast í hjúkrunarfræðinám í Bandaríkjunum. Íþróttafræðin mun nýtast mér við það nám," segir Guðrún Arnardóttir í viðtali við Ívar Benediktsson í Sydney. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 23 orð

Laser-kænur: Lokastaðan eftir 11.

Laser-kænur: Lokastaðan eftir 11. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 215 orð

Létt í Eyjum

Eyjamenn tóku á móti Breiðabliki í annarri umferð Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi og unnu Eyjamenn 38:16. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 138 orð

LOGI Ólafsson hefur valið byrjunarliðið sem...

LOGI Ólafsson hefur valið byrjunarliðið sem mætir Rúmeníu í dag. Liðið mun leika með fimm varnarmenn, þrjá miðjumenn og tvo framherja þegar Rúmenía hefur knöttinn. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 61 orð

Lyn með Guðmund Benediktsson í sigtinu

NORSKA 1. deildarliðið Lyn hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins áhuga á að fá KR-inginn Guðmund Benediktsson til liðs við fyrir næstu leiktíð. Lyn er með örugga forystu í 1. deildinni og hefur tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

Missti áhugann og var hættur

SIGURÐUR Örn Jónsson, varnarmaðurinn sterki í Íslandsmeistaraliði KR, er leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu árið 2000 að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins en hann varð efstur í einkunnagjöf blaðsins í ár. Sigurður lék alla 18 leiki KR-inga á Íslandsmótinu og var sterkur hlekkur í öflugri vörn vesturbæjarliðsins sem fékk á sig fæst mörk allra liða. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 61 orð

Nick Hysong

Ólympíumeistari í stangarstökki karla. Fæddur: 9. desember í Winslow, Arizona í Bandaríkjunum. Helstu afrek: Varð í öðru sæti á bandaríska unglingamótinu árið 1990. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 85 orð

Noah Ngeny

Ólympíumeistari í 1500 m hlaupi karla. Fæddur: 2. nóvember 1978 í Eldoret í Kenýa. Helstu afrek: Á heimsmetið í 1000 metra hlaupi, 2:11,96 mínútur sem hann setti á þessu ári og bætti þar með 19 ára gamalt met Bretans Sebastians Coe. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 56 orð

Norðmenn úr leik

DANIR áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Suður-Kóreu á leið sinni í úrslitaleikinn í kvennahandbolta á Ólympíuleikunum, 31:29. Norsku heimsmeistararnir töpuðu óvænt fyrir Ungverjum, 28:22. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 11 orð

Ólympíuleikar KARLAR Leikur um 3.

Ólympíuleikar KARLAR Leikur um 3. sætið: Chile - Bandaríkin 2:0 Ivan Xamorano 69. (vsp), 84.... Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 93 orð

Ólympíuleikar KARLAR Undanúrslit: Svíþjóð - Spánn...

Ólympíuleikar KARLAR Undanúrslit: Svíþjóð - Spánn 32:25 Markahæstur hjá Svíum var Magnus Wislander með 9 mörk og Stefan Lövgren gerði 7. Hjá Spánverjum var Enrik Masip markahæstur með 6 mörk. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 75 orð

PÉTUR Pétursson verður áfram þjálfari Íslandsmeistara...

PÉTUR Pétursson verður áfram þjálfari Íslandsmeistara KR í knattspyrnu. Hann samdi við KR-inga til tveggja ára fyrir síðasta tímabil, með ákvæði um endurskoðun eftir eitt ár. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

"Mjög ánægður með viðurkenninguna"

Sigurður Örn Jónsson, landsliðsmaður úr KR, var leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu 2000 að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 49 orð

Reuben Kosgei

Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi karla. Fæddur: 3. ágúst 1979. Helstu afrek: Sigraði í 3000 m hindrunarhlaupi á afríska unglingameistaramótinu árið 1997. Varð heimsmeistari unglinga í greininni árið 1998. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 1881 orð | 1 mynd

Rómverski riddarinn

HERRAMANNSLEGA herforingjann kalla Ítalir Claudio Ranieri nýráðinn þjálfara Chelsea. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 189 orð

SAUTJÁN ára gömul pólsk stúlka, Kamila...

SAUTJÁN ára gömul pólsk stúlka, Kamila Skolinmowska, stal senunni í sleggjukastkeppni Ólympíuleikana en hún varð hlutskörpust í þessari grein í gær. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 434 orð

Sigur KA hékk á bláþræði

FLESTIR bjuggust við auðveldum sigri KA er liðið tók á móti HK enda talið að Akureyrarliðið muni blanda sér í toppbaráttuna og gestunum er spáð fallsæti. Annað kom þó á daginn og mega KA-menn teljast stálheppnir að hafa marið sigur í leiknum, 24:23. Liðið átti afleitan leik og það var aðeins einstaklingsframtak Heimis Árnasonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar sem fleytti KA í höfn og e.t.v. heimavöllurinn. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 712 orð | 2 myndir

Síðasta gullið

"ÉG trúi þessu varla og verð ábyggilega nokkurn tíma að ná áttum. Þessi sigur er ennþá sætari en sá fyrir átta árum," sagði hin þýska Heike Drechsler eftir að hún hafði unnið langstökk kvenna á Ólympíuleikunum í gær, stökk lengst 6,99 metra, sjö sentímetrum lengra en Ítalinn Fiona May og Marion Jones, Bandaríkjunum, sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur að venju hjá Kenýamönnum

KENÝAMENN héldu uppteknum hætti í 3.000 metra hindrunarhlaupi á Ólympíuleikum en fjórðu leikana í röð unnu þeir tvöfaldan sigur. Reuber Kosgei varð Ólympíumeistari eftir harða keppni við landa sinn, Wilson Boit Kipketer. Meira
30. september 2000 | Íþróttir | 25 orð

Þýskaland Frankfurt - Dortmund 1:1 Gerd...

Þýskaland Frankfurt - Dortmund 1:1 Gerd Wimmer 21. - Fredi Bobic 70 - 38.600. 2. deild: Duisburg - Ahlen 3:3 Saarbrücken - Oberhausen 3:2 Belgía Moeskroen - Charleroi 3:0 England 3. Meira

Fasteignablað

30. september 2000 | Fasteignablað | 151 orð

1.

1. Skipun nefndarinnar, störf og efnisöflun 1.1 Verkefni og starfsvið 1.2 Samantekt 1.3 Fyrirvarar einstakra nefndarmanna 2. Almenn stjórn auðlinda, álit og tillögur 2.1 Náttúruauðlindir Íslendinga 2.2 Markmið auðlindastjórnunar 2. Meira
30. september 2000 | Fasteignablað | 25196 orð | 3 myndir

1.

1. Skipun ne fndarinnar, störf og efnisöflun Auðlindanefnd var kosin á Alþingi í kjölfar samþykktar á þingsályktun í júní árið 1998. Meira

Úr verinu

30. september 2000 | Úr verinu | 242 orð

Hagræði fyrir fiskkaupendur

TVÖ stærstu fyrirtækin í tölvuþjónustu fyrir íslenska fiskmarkaði, Reiknistofa fiskmarkaða hf. og Íslandsmarkaður hf. hafa sameinast í eitt fyrirtæki og nafn fyrirtækisins verður Íslandsmarkaður hf. Meira
30. september 2000 | Úr verinu | 410 orð

Unnið að sameiginlegum hvalatalningum

Á 10. FUNDI Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (NAMMCO), sem var haldinn í Sandefjord í Noregi dagana 26. til 28. september, var m.a. Meira

Lesbók

30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 955 orð | 3 myndir

125 ára

Veturinn 1874-75 voru nemendur Mýrarhúsaskóla 18 talsins, en í vetur eru þeir 479 og 293 í Valhúsaskóla. Skólinn verður 125 ára nú um mánaðamótin og var afmælisins minnzt í vor með sýningu á verkum nemenda. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

2000

Forrit undirstöðuefna lífsins, kolefnissambandanna, kviknaði á fyrsta sekúndubroti stórahvells - fyrir handan, í eilífðinni, utan ramma allrar þróunar, þungamálmsbendunnar - líf; gjafmildi guðs, Agnus Dei, arabískar tölur og fuglinn Fönix, sem svo... Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð

AFMÆLISTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI

HÁTÍÐARTÓNLEIKAR verða í Háskólabíói á morgun, sunnudag, kl. 14, í tilefni af 70 ára afmæli Tónlistarskólans í Reykjavík. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð | 1 mynd

Ástralía

hefur verið undir sérstakri smásjá vegna Ólympíuleikanna. Um 1% íbúa Ástralíu eru af stofni frumbyggja og með breyttum viðhorfum í þeirra garð hefur mikið endurmat farið fram á list þeirra og... Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Beinhólkur

sem fannst í kumli við Eystri-Rangá seint á átjándu öld hefur orðið Bergsteini Gizurarsyni efni tilgátu að um sé að ræða þumalhring til að draga upp boga. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Douwe Jan Bakker

var einn þeirra erlendu myndlistarmanna sem heillast hafa af íslensku landslagi og menningu. Nú stendur yfir sýning á verkum hans í Galleríi i8, en ef litið er á verk hans sem heild má ef til vill lýsa þeim sem orðum í... Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð | 1 mynd

EITT ÁR VERÐUR AÐ TVEIMUR

ANNETTE Arvidsson kom frá Svíþjóð síðastliðið haust sem Nordplus-nemandi og ætlaði að vera eitt ár við nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 912 orð

FLEST DEYR NÚ Í SYKRINUM

Sigurður Guðmundsson segir Douwe Jan Bakker hafa tekist að sýna íslenska rómantík á agaðri hátt í myndlist sinni en Íslendingar gátu sjálfir ráðið við. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1147 orð | 4 myndir

FORN ÍSLANDSKORT

SÚ MYND sem við sjáum af Íslandi á landabréfum nútímans er ekki nema um það bil hálfrar annarrar aldar gömul. Ísland hefur þó birst á kortum í um þúsund ár, fyrst á hinu svonefnda Engilsaxneska heimskorti sem varðveitt er í British Library. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð

Gjörningar í Gula húsinu

ÁSDÍS Sif Gunnarsdóttir opnar sýninguna "nobody owns dance" í Gula húsinu á horni Frakkastígs og Lindargötu í kvöld kl. 20. Ásdís var að koma með gjörningana frá New York og setur íslenskt listafólk í hlutverk sín í kvöld. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1724 orð | 1 mynd

Glymur

HVERNIG hafði hraði þjóðfélagsins og firring leitt hann inn á þessa braut lasta og syndsamlega lágkúrulegs lífernis? Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð

HÁTÍÐARLJÓÐ Í TILEFNI 1000 ÁRA AFMÆLIS KRISTNITÖKUNNAR

I. Þúsund ár með Kristi kosin kynna þjóðar vilja og sinnu. Arfinn helga vel skal vaxta, veiti hann birtu um allar sveitir. Hugum þar að hreinum dráttum, heiður sé að förnum leiðum. Blessun krýnir brautir allar byggðar upp á sönnum dyggðum. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1413 orð | 5 myndir

Hinir helgu lundir álfa

Í Vestnorræna menningarsetrinu í Hafnarfirði hefur Haukur Halldórsson komið upp mikilli sýningu á myndverkum sínum. Þorvarður Hjálmarsson heimsótti Hauk og fræddist af honum um hinn forna hugmyndaheim myndverkanna. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2915 orð | 14 myndir

Hringurinn frá Rangá

Í nóvember 1996 skrifaði greinarhöfundur í Lesbók Morgunblaðsins um beinhólkinn sem fannst í kumli við Eystri- Rangá seint á átjándu öld og er nú varðveittur á Þjóðminjasafni Íslands. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð | 1 mynd

Kvartett um endalok tímans og fleiri verk

AÐRIR tónleikar vetrarins á 44. starfsári Kammermúsíkklúbbsins verða haldnir í Bústaðakirkju á sunnudagskvöld kl. 20. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2811 orð | 10 myndir

Líf og list frumbyggja í Ástralíu

Ólympíuleikarnir beina sjónum manna sérstaklega að Ástralíu. Rúmlega 1% íbúa þar er af stofni frumbyggja og á síðustu árum hefur orðið mikil breyting með endurmati og kynningu á list innfæddra. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð | 1 mynd

Málverk í Hafnarborg

SÝNING á málverkum Þorbjargar Höskuldsdóttur verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag kl. 16. Þorbjörg er fædd árið 1939. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð

MYRKUR SVARTRA SKÓGA

Kynni ég að mála og halda á pensli skyldi ég mála þessa þoku og undarlegu þokumyndir á haustdegi naktar svartar hríslur mjóar blaðlausar greinar langt í fjarska á tanganum við fljótið þar sem ég hef aldrei komið og aldrei verið - þar Milli blaðlausra... Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð | 2 myndir

Norræn skartgripasýning í Hafnarborg

SÝNING á verkum norrænna skartgripahönnuða verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag kl. 16. Að sýningunni standa fimm ungir listhönnuðir frá Finnlandi, Svíþjóð og Íslandi. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Til 15. maí. Ásmundarsafn: Verk í eigu safnsins. Til 1. nóv. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Vaxmyndasýning auk muna og ljósmynda úr eigu safnsins Til 30. sept. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1701 orð | 4 myndir

ORÐ Í RÝMI

Nú stendur yfir sýning á verkum hollenska listamannsins Douwe Jan Bakker í Galleríi i8. Tveir vinir Bakker, myndlistarmennirnir Ingólfur Arnarsson og Eggert Pétursson, hittu FRÍÐU BJÖRK INGVARSDÓTTUR að máli og sögðu henni frá þessum sérstæða aðdáanda Íslands, sem í listsköpun sinni rannsakaði meðal annars staðgengla þess sem ekki er hægt að tjá. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð | 1 mynd

Píanóveisla í Íslensku óperunni

ÍSLANDSDEILD Evrópusambands píanókennara, EPTA, stendur fyrir mikilli píanóveislu í Íslensku óperunni í dag, laugardag, kl. 16. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð

"Frá Íslandi" í Austurríki

Í PÖRTSCHACH í Austurríki voru fyrir skemmstu haldnir tónleikar í sambandi við listahátíð Jóhannesar Brahms. Voru þar flutt meðal annarra verka konsert fyrir strengjasveit, "Frá Íslandi", opus 17 b eftir Helmut Neumann. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 370 orð | 1 mynd

"FYLLIR MIG AF BJARTSÝNI Á FRAMTÍÐINA"

ÉG VAR tólf ára þegar ég hóf nám við Tónlistarskólann í Reykjavík," segir Gunnar Kvaran, sellóleikari og deildarstjóri strengjadeildar við skólann, þegar hann er beðinn að líta um öxl til sinna fyrstu kynna af skólanum. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 233 orð | 1 mynd

"HVAÐ LEGGUR MAÐUR EKKI Á SIG FYRIR TÓNLISTINA?"

ARI Þór Vilhjálmsson er á fimmta og síðasta ári í fiðluleik í Tónlistarskólanum í Reykjavík og stefnir að því að ljúka einleikaraprófi næsta vor. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð | 1 mynd

"MAGNAÐIR OG GEFANDI PERSÓNULEIKAR"

ANNA Þorgrímsdóttir hefur verið deildarstjóri píanódeildar síðan 1994 en hún hóf störf sem kennari við skólann árið 1984. Sjálf var hún nemandi í skólanum á árunum 1970-78 og fór þá í framhaldsnám til Salzburgar í Austurríki. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð | 1 mynd

"SVO FESTI ÉG RÆTUR Í TÓNÓ"

TRYGGVI M. Baldvinsson er deildarstjóri tónfræðadeildar í Tónlistarskólanum í Reykjavík en eins og svo margir kennarar þar er hann jafnframt fyrrverandi nemandi skólans. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1250 orð | 2 myndir

SAMBAND FORMS OG SKUGGA

Í dag opnar Sigurður Árni Sigurðsson einkasýningu í Galleríi Sævars Karls og stendur hún til 19. október. Þetta er fimmta sýning Sigurðar Árna á árinu en hann sýndi meðal annars í Frakklandi og Þýskalandi síðastliðið vor. Þá hyggst hann halda sýningu í fyrrum heimabæ sínum, Akureyri, á vori komanda. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON spurði Sigurð Árna um myndlistina og um ljósið sem stafar svo mikilli birtu frá í myndunum. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1010 orð

Sérhyggja og samstaða

ÞESS VAR NÝLEGA minnzt að tuttugu ár eru liðin frá stofnun Einingar sem nefnt hefur verið fyrsta frjálsa verkalýðsfélagið í Austur-Evrópu. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1116 orð | 2 myndir

TÓNLISTARSKÓLI Á TÍMAMÓTUM

Elsti starfandi tónlistarskóli á Íslandi, Tónlistarskólinn í Reykjavík, fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli en skólinn var stofnaður 5. október 1930. Hátíðartónleikar af þessu tilefni verða haldnir í Háskólabíói á morgun. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR fékk Halldór Haraldsson skólastjóra til að líta yfir sögu skólans og ræddi við nemendur og kennara. Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð | 1 mynd

Tónlistarskólinn í Reykjavík

fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli en skólinn var stofnaður 5. október 1930. Margrét Sveinbjörnsdóttir ræddi við nemendur, kennara og... Meira
30. september 2000 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð

VINDUR

Stormasöm tíð og andinn í loftinu hljóðar grætur í skóginum tóma uns hann svífur á þokunni gráu að húsi guðar við opinn gluggann huggast í hjarta... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.