Margrét Hjálmarsdóttir er einn þekktasti fulltrúi rímnakveðskapar á Íslandi nú á tímum og hefur raunar verið það lengi. Hún á ekki langt að sækja þá gáfu, því Hjálmar í Bólu var langafi hennar.
Sigurður Ægisson tók hús á Margréti í liðinni viku og forvitnaðist um ætt hennar og lífsferil, en hún fagnaði 80 ára afmæli sínu fyrir tveimur árum og fékk þá m.a. harmonikku að gjöf, sem hún grípur í þegar hún er ekki að kveða rímnastemmur.
Meira