Greinar fimmtudaginn 12. október 2000

Forsíða

12. október 2000 | Forsíða | 157 orð

Afsagnar Estrada krafist

JAIME Sin, kardináli og erkibiskup á Filippseyjum, skoraði í gær á Joseph Estrada, forseta landsins, að segja af sér. Sagði hann, að mútuhneykslið, sem hann væri viðriðinn, hefði rúið hann öllu trausti og gert hann ófæran um að gegna embættinu. Meira
12. október 2000 | Forsíða | 307 orð | 1 mynd

Aukin átök og óvissa um vopnahlé

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, reyndi í gær að miðla málum milli Ísraela og Palestínumanna en vonir um einhvers konar bráðabirgðasamkomulag um að binda enda á átökin dvínuðu er á daginn leið. Var þó fremur kyrrt fram eftir degi en undir kvöld skutu ísraelskir hermenn þrjá Palestínumenn til bana. Meira
12. október 2000 | Forsíða | 213 orð | 1 mynd

Hægir á hagvexti

ALLMIKIL lækkun varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær og einkum á Nasdaq-vísitölunni, sem mælir gengi tæknifyrirtækja. Vantaði lítið á, að gengi hennar mældist það minnsta á árinu, en lækkunin stafar af ótta við minni hagnað fyrirtækja. Meira
12. október 2000 | Forsíða | 370 orð

Stjórnarandstaðan íhugar ný mótmæli

RÍKISSTJÓRNIN í Serbíu, sem skipuð er bandamönnum Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, tilkynnti í gær, að hún hefði aftur tekið við stjórn lögreglunnar og hótaði að beita henni gegn "ofbeldi og ólöglegum aðgerðum"... Meira

Fréttir

12. október 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð

2-3 ríki hæf til skjótrar inngöngu

HÁTTSETTUR embættismaður hjá Evrópusambandinu (ESB) sagði í gær, að aðeins tvö eða þrjú af þeim löndum, sem nú sækjast eftir aðild að sambandinu, væru hæf til að fá skjóta inngöngu, og að það yrði að líkindum komið árið 2005 áður en stærri hópi... Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

775 úrsagnir úr þjóðkirkjunni frá áramótum

ALLS voru gerðar 1.285 breytingar á trúfélagsskráningu hjá Hagstofu Íslands á fyrstu níu mánuðum ársins. Það svarar til þess að um 0,5% landsmanna hafi skipt um trúfélag. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Auðlindir og olíuleit

Gunnar G. Schram fæddist 1931 á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1950 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1956. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Áform um sölu lögð til hliðar

EIGANDI Hótel Valhallar á Þingvöllum, Jón Ragnarsson, hefur lagt áform um sölu hótelsins til hliðar í bili. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Á sjötta hundrað myndu starfa í álverinu eftir stækkun

Forsvarsmenn Norðuráls hf. hafa farið þess bréflega á leit við íslensk stjórnvöld að mega auka mjög verulega framleiðslugetu álverksmiðjunnar á Grundartanga. Björn Ingi Hrafnsson kynnti sér áform fyrirtækisins um risavaxið álver með allt að 300 þúsund tonna framleiðslugetu á ári. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð

Brýnt að fyrirkomulagið verði endurskoðað

TAUGALÆKNAFÉLAG Íslands efndi til almenns fundar í vikunni þar sem barátta MS-sjúklinga fyrir því að fá aukinn skammt af lyfinu Interferon beta kom m.a. til umræðu. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Böðuðu sig í köldum sjónum

ÞAÐ er ekki laust við að farið hafi hrollur um þessar akureyrsku ungmeyjar, þar sem þær voru að baða sig í sjónum við flotbryggjuna norðan Torfunefsbryggju. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Dauft í vertíðarlok

VEIÐI lauk á þriðjudaginn í Geirlandsá og Hörgsá og var lítið um að vera. Í Geirlandsá náði harðsnúinn flokkur aðeins 5 fiskum, en í Hörgsá var lítið um að vera. Þar sáu menn fallega fiska, en ljónstygga. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Eignir lífeyrissjóða jukust um 20%

EIGNIR lífeyrissjóða jukust um 110 milljarða króna á árinu 1999 og námu 517 milljörðum króna í árslok. Meira
12. október 2000 | Landsbyggðin | 372 orð | 1 mynd

Einu sinni var Smári

Mývatnssveit- Þeir Böðvar Jónsson á Gautlöndum og Björn Guðmundsson í Hólabraut mættust í haustlitunum sunnan undir Sandfelli, suður frá Stöng í Mývatnssveit, á leið sem liggur frá Stöng suður hjá Engidal í Bárðdælahreppi. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 147 orð

Evrópa gæti náð forystu

EVRÓPUMENN hafa alla burði til að geta farið fram úr Bandaríkjamönnum í netvæðingu vegna þess hve farsímavæðingin er orðin útbreidd í álfunni, að sögn embættismanns í þýska efnahagsmálaráðuneytinu, Siegmars Mosdorfs. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 168 orð

Evrópska netverzlunin Boxman gjaldþrota

EVRÓPSKA netverzlunin Boxman, sem sérhæfði sig í sölu á geisladiskum, hefur nú hætt viðskiptum, eftir að hlutafé fyrirtækisins þvarr. Er þetta þekktasta netverzlunin sem lagt hefur upp laupana frá því "Boo.com" hlaut sömu örlög í maí sl. Meira
12. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Farþegum fjölgar á ný

NOKKUÐ færri farþegar ferðuðust með strætisvögnum á Akureyri á síðasta ári en árin 1997 og næstu tvö ár þar á undan. Hins vegar var farþegafjöldinn í fyrra heldur meiri en árið 1998, samkvæmt yfirliti frá Strætisvögnum Akureyrar. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fimmfaldur hraði fyrir fartölvur

VIÐSKIPTAVINIR Tals GSM geta nú komist í hraðvirkt fartölvusamband við internetið. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjallvákur á sveimi yfir Nauthólsvík

SJALDGÆFUR ránfugl hefur gert sig heimakominn í Nauthólsvík. Þegar fuglafræðingar frá Náttúrufræðistofnun skoðuðu fuglinn síðastliðinn föstudag kom í ljós að þetta er ungur fjallvákur. Fylgdust þeir með honum á músaveiðum fram eftir degi. Meira
12. október 2000 | Miðopna | 1358 orð | 1 mynd

Fjárfesting í tækni-geira orsök hagvaxtar

Nicholas Vanston, forstöðumaður rannsóknasviðs hagfræði-deildar OECD, telur hæpið að tala um að nýtt hagkerfi hafi orðið til. Sú framleiðsluaukning sem hafi orðið á síðustu árum sé til komin vegna mikilla fjárfestinga í tæknigeiranum. Orsökin sé því sú sama og í gamla hagkerfinu. Haraldur Johannessen ræddi við hann um nýja hagkerfið. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjöldi hrossa og manna í Víðidalstungurétt

MARGIR lögðu leið sína í Víðidalstungurétt á laugardaginn til að fylgjast með réttarstörfum. Talið er að um 800 hross hafi verið í réttinni. Er hún talin vera ein hrossflesta rétt á landinu en stundum hafa hross verið fleiri þar en að þessu sinni. Meira
12. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 231 orð | 1 mynd

Fleiri börn á biðlista en í fyrra

RÚMLEGA 170 börn á leikskólaaldri, tveggja til fimm ára, eru nú á biðlista eftir leikskólaplássi á Akureyri. Þetta eru nokkru fleiri börn en voru á biðlista um síðustu áramót en þá voru þau 119. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Forstjóri Firestone hættir

FORSTJÓRI Bridgestone-Firestone-stórfyrirtækisins, Masatoshi Ono, hefur sagt af sér í kjölfar ásakana um að gallar í hjólbörðum sem fyrirtækið framleiðir hafi orsakað yfir 150 banaslys í umferðinni. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar látinn

DONALD Dewar, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, lést af völdum heilablæðingar í gær, 63 ára að aldri. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Framkvæmdir munu kosta 131 milljarð

STOFNKOSTNAÐUR vegna helstu framkvæmda, sem nauðsynlegt er að ráðast í vegna nýs svæðisskipulags fyrir höfuðborgarsvæðið, er um 131 milljarður króna. Árleg fjárfesting er þannig 5,7 milljarðar króna eða um 1% af vergri þjóðarframleiðslu. Meira
12. október 2000 | Miðopna | 1182 orð | 2 myndir

Framleiðni hefur ekkert aukist í tvö ár

Davíð Oddsson sagði á ársfundi Samtaka atvinnulífsins grundvallaratriði að auka framleiðni í atvinnulífinu því þegar til lengri tíma væri litið réðust lífskjörin fyrst og fremst af framleiðni. Finnur Geirsson, formaður SA, sagði að framleiðni hefði aukist mikið 1996-97, en hún hefði staðið í stað síðustu tvö árin. Þetta væri íhugunarefni í ljósi þess að nýgerðir kjarasamningar byggðust á meðalframleiðniaukningu. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

FUNDUR hefst í Alþingi í dag...

FUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 10.30. Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál: 1. Neytendalán. 1. umræða. 2. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar. Fyrri umræða. 3. Stjórn fiskveiða. 1. umræða. 4. Stjórn fiskveiða. 1. umræða. 5. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Fyrningarleiðin er í takt við framþróun

ÁHUGAHÓPUR um auðlindir í almannaþágu tekur undir þá meginniðurstöðu í nýútkominni álitsgerð auðlindanefndar að fyrir afnot af auðlindum í þjóðareign þurfi að koma gjald og að slík þjóðareign verði staðfest með stjórnarskrárákvæði. Meira
12. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1061 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir 10% þéttingu byggðar

Árið 1998 hófu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu samstarf um gerð svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins. Gert er ráð fyrir að íbúum á svæðinu muni fjölga um 60 þúsund á næstu 24 árum og því brýnt að mynduð sé heildarstefna í skipulagsmálum og hafa drög að þeirri stefnu nú verið kynnt. Trausti Hafliðason kynnti sér málið. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Greining tölfræðigagna um atferli fólks

SÆNSKA vísindaakademían veitti í gær tveimur Bandaríkjamönnum, James J. Heckman og Daniel L. McFadden, Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir konu sem grunuð er um að hafa orðið manni að bana í húsi við Leifsgötu seinnihluta júlímánaðar í sumar. Gæsluvarðhaldið er framlengt til 14. nóvember næstkomandi. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hálka gerir ökumönnum skráveifu

JEPPABIFREIÐ valt á Reykjavíkurvegi, skammt sunnan við Engidal, um kl. 9 í gærmorgun. Nokkur hálka var á veginum þegar óhappið varð. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Hámarksverð olíuvara afnumið 1992

FRAM kom í máli Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á Alþingi í gær að hún hefði nýverið ritað Samkeppnisstofnun bréf þar sem hún óskaði þess að verðlagning olíufélaganna yrði athuguð og orsakir verðhækkana á olíu og bensíni skýrðar,... Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Heilsugæsla til framtíðar

HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR á höfuðborgarsvæðinu og VSÓ Deloitte & Touche - Ráðgjöf og Símennt Háskólans í Reykjavík undirrituðu í vikunni samning um verkefni við stefnumótun og breytingastjórnun fyrir 12 heilsugæslustöðvar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Héraðsdómur fellir lögbann úr gildi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur felldi í gær úr gildi lögbann sem sýslumaðurinn í Reykjavík lagði við aðgerðum félaga í Sjómannafélagi Reykjavíkur þegar þeir hindruðu losun og lestun skipsins MV Nordheim í Sundahöfn í Reykjavík í nóvember 1999. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hlutabréf deCODE lækka um 17%

GENGI hlutabréfa í deCODE Genetics, móðurfyrirtæki Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 17% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í Bandaríkjunum í gær. Gengi bréfanna við lok viðskipta var 20,125 Bandaríkjadalir en var 24,25 dalir við lok viðskipta daginn... Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hugvísindaþing í Háskóla Íslands

HUGVÍSINDAÞING verður haldið í Háskólanum dagana 13.-14. október. Þingið er haldið fyrir háskólamenn og aðra áhugamenn um hugvísindi og er aðgangur ókeypis. Meira
12. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 122 orð

Hvað er svæðisskipulag?

SVÆÐISSKIPULAG höfuðborgarsvæðisins tekur til byggðaþróunar, landnotkunar, umhverfismála, samgangna og veitukerfa auk þess að samfélagsleg þróun á svæðinu er skoðuð sérstaklega. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 992 orð | 2 myndir

Hörð barátta á lokasprettinum

Bandaríski stjórnmálafræðiprófessorinn Howard Reiter er sérfróður um forsetakosningar í heimalandi sínu. Sigríður B. Tómasdóttir ræddi við hann um hnífjafna baráttu Bush og Gore. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Kaupás hf. kaupir Húsgagnahöllina

KAUPÁS hf. og eigendur Húsgagnahallarinnar, Intersport og fasteignarinnar Bíldshöfða 20 hafa samið um kaup Kaupáss á öllum rekstri og húseign fyrrgreindra félaga. Húsið er eitt af þremur stærstu verslunarhúsum á Íslandi, alls um 15.000 fermetrar. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð

Kostnaður vegna baráttunnar veldur áhyggjum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra fagnar inngöngu Norðmanna í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna en eftir atkvæðagreiðslu í fyrradag komst Noregur inn í fjórðu tilraun eftir baráttu við Ítali um annað tveggja sæta Vesturlanda í ráðinu. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Krefjast hækkunar byrjunarlauna úr 110 í 180 þúsund

EIN meginkrafa grunnskólakennara í komandi kjarasamningum er að byrjunarlaun grunnskólakennara hækki í 180 þúsund krónur á mánuði en skv. gildandi samningum hækka þau í 110 þúsund 1. desember nk. Meira
12. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 230 orð | 1 mynd

Krefjast uppboðs á rússneska togaranum Omnya

HAFNASAMLAG Norðurlands hefur lagt fram beiðni til sýslumanns um uppboð á rússneska togaranum Omnya, en skipið hefur legið við bryggju á Akureyri frá því í ágúst 1997. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Kynning á óhefðbundnum meðferðum

RÁÐSTEFNA, vöru og þjónustukynningin Heilsa og heilbrigði 2000, verður haldin í Fjölbrautaskólanum við Ármúla dagana 14. og 15. október næstkomandi. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Leiðrétt

Rangt nafn Stytta Nínu Sæmundsson myndhöggvara sem afhent var norrænu Menningar- og upplýsingamiðstöðinni, Scandinavia House, í New York á mánudag og sagt var frá í frétt í blaðinu á þriðjudag var í myndatexta rangnefnd "Móðir og barn". Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Líklegt er að Lands-virkjunáfrýi

FORSTJÓRA Landsvirkjunar sýnist blasa við að áfrýjað verði til Hæstaréttar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um rétt íslenska ríkisins til að krefja Landsvirkjun um endurgjald vegna virkjunarréttinda í Blöndu fyrir almennings- og Eyvindarstaðaheiðar. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Faxafens hinn 7. október kl.10.55. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lýst eftir vitnum

AÐFARANÓTT laugardagsins 23. september sl. laust fyrir kl. 4.30 var grænni Grand Cherokee jeppabifreið ekið á ljósbláa Mazda 626 bifreið þar sem bifreiðirnar voru á Skólabrú/Kirkjutorgi í Reykjavík. Meira
12. október 2000 | Miðopna | 228 orð

Markaðsvirði skráðra fyrirtækja 490 milljarðar

MARKAÐSVIRÐI skráðra fyrirtækja á Íslandi er um 71% af landsframleiðslu. Þetta hlutfall er hærra hér á landi en t.d. í Danmörku, Noregi og Írlandi. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Málþing í hinu ókláraða Náttúrufræðihúsi

STÚDENTARÁÐ gengst fyrir undirskriftasöfnun meðal stúdenta Háskóla Íslands þar sem aðstöðuleysi er mótmælt og skorað á menntamálaráðherra að beita sér fyrir því á Alþingi að samþykkt verði aukafjárveiting til byggingaframkvæmda við Háskóla Íslands. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar

Á VEGUM Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands er árlega haldinn Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðsonar. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn liður í dagskrá Hugvísindaþings föstudaginn 13. október kl. 16. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Móðirin í bíósal MÍR

KLASSÍSK kvikmynd frá árinu 1926, eitt af frægustu verkum kvikmyndasögunnar, verður sýnd í bíósal Mír, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 15. október. Þetta er Móðirin, kvikmyndin sem Vsevolod Púdovkin (1893-1953) leikstýrði. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð

Myndi þýða fimmföldun á núverandi framleiðslugetu

FORSVARSMENN Norðuráls hf. hafa farið þess bréflega á leit við íslensk stjórnvöld að hafnar verði viðræður um þriðja áfanga álverksmiðjunnar á Grundartanga, en nú stendur yfir vinna við annan áfanga verksmiðjunnar. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Noregur nær kjöri í öryggisráð SÞ

NOREGUR er meðal fimm ríkja sem hlotið hafa kosningu til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í tvö ár, frá næstu áramótum að telja. Meira
12. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | 1 mynd

Ný hafnalög og breytt flutningamynstur til umræðu

ÁRSFUNDUR Hafnasambands sveitarfélaga verður haldinn í Nýja bíó og Hótel KEA-Hörpu á Akureyri í dag, fimmtudag og á morgun, föstudag.Meðal helstu mála ársfundarins er kynning á drögum að frumvarpi til nýrra hafnalaga sem Einar K. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Nýr stórmarkaður fyrirhugaður á Bíldshöfða

KAUPÁS hf. og eigendur Húsgagnahallarinnar, Intersport og fasteignarinnar Bíldshöfði 20 komust í gær að samkomulagi um kaup Kaupáss á öllum rekstri og húseign fyrrgreindra félaga. Afhending eignanna verður um næstu áramót. Meira
12. október 2000 | Landsbyggðin | 64 orð | 1 mynd

Nýtt hringtorg á Suðurlandsvegi

Selfossi- Unnið er við frágang á hringtorgi á Suðurlandsvegi vestan Selfoss skammt frá Biskupstungnabraut. Meira
12. október 2000 | Landsbyggðin | 275 orð | 1 mynd

Nýtt íþrótta- og æfingasvæði vígt í Bolungarvík

Bolungarvík -Nýtt íþrótta- og æfingasvæði var vígt í Bolungarvík sl. laugardag. Hið nýja íþróttasvæði, sem er rétt neðan við knattspyrnuvöll bæjarsins á Skeiði, mun breyta allri aðstöðu til alls konar íþróttaiðkunar í Bolungarvík. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Offita og ráð til megrunar

LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur gengst fyrir fræðslufundum fyrir almenning. Fundirnir eru þannig skipulagðir að sérfræðingur heldur erindi um ákveðið heilsufarsvandamál og síðan er góður tími til fyrirspurna og umræðna. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Opinber fyrirlestur í guðfræðideild

HOWARD J. Clinebell, prófessor við Claremont-háskóla í Kaliforníu, flytur föstudaginn 13. október opinberan fyrirlestur í guðfræðideild. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.15 í kapellu Háskólans. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Ósanngjörn gagnrýni

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segist í samtali við Morgunblaðið ekki skilja þá gagnrýni sem stjórnarformaður Byggðastofnunar, Kristinn H. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ótímabært að velta fyrir sér beitingu lagaheimildar

HUGSANLEG sameining Landsbanka og Búnaðarbanka kom til umræðu við upphaf þingfundar á Alþingi í gær en þá kvaddi Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, sér hljóðs um störf þingsins. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 403 orð

Rafræn viðskipti jafnmikil hér og í Danmörku og Finnlandi

RAFRÆN viðskipti á Netinu eru jafnmikil eða meiri hér á landi en í Finnlandi og Danmörku, sem þó eru í fremstu röð á þessu sviði. Þetta er niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins gerði meðal aðildarfyrirtækja sinna. Hannes G. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ráðinn framkvæmdastjóri fjármáladeildar RÚV

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, hefur ákveðið að veita Guðmundi Gylfa Guðmundssyni, hagfræðingi, stöðu framkvæmdastjóra fjármáladeildar Ríkisútvarpsins. Með auglýsingu menntamálaráðuneytisins, dags. 23. ágúst sl. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ráðstefnan um heilsu og heilbrigði

RÁÐSTEFNAN Heilsa og heilbrigði 2000 verður haldin í Fjölbrautaskólanum við Ármúla dagana 14. og 15. október næstkomandi. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ráðstefna um verkefni unglinga haldin í dag

Í DAG verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, haldin ráðstefna sem ber yfirskriftina "Jeg tarf ekki sjúss", en á ráðstefnunni verður leitast við að varpa ljósi á allt það sem unglingar eru að gera sér til dundurs á landinu í dag. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Reynt að beina athyglinni að vandamálum Texas

SÍÐUSTU skoðanakannanir fyrir kappræður bandarísku forsetaefnanna í nótt bentu til þess að George W. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Samningur um aðgang að rafrænum gagnasöfnum

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og Einar Sigurðsson landsbókavörður munu ásamt Steve Sidaway, aðstoðarforstjóra sölu- og markaðsmála hjá alþjóðadeild Bell & Howell, undirrita í dag heildarsamning um aðgang Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum. Meira
12. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Samstarf um póstafgreiðslu

ÍSLANDSPÓSTUR og Sparisjóður Ólafsfjarðar munu hefja samstarf um rekstur póstafgreiðslu á Ólafsfirði hinn 1. nóvember nk. Ein breytingin gagnvart viðskiptavinum Íslandspósts er sú að afgreiðsla póstsins flyst í húsnæði sparisjóðsins. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Segir engan ágreining vera um næstu skref

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra greindi frá því á Alþingi í gær að fram hefðu farið samræður milli hans og Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og formanns Framsóknarflokksins um rekstrarform Ríkisútvarpsins. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sekt ef börnin eru sótt of seint

ÓLAFSFJARÐARBÆR ákvað á dögunum að sekta þá foreldra og/eða forráðamenn sem sækja börn eftir að umsömdum vistunartíma á Leikhólum lýkur. Sektin nemur 400 krónum í hvert sinn sem slíkt gerist og verður sektin innheimt með leikskólagjöldunum. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 227 orð

Sex menn handteknir

SEX fyrrverandi starfsmenn og yfirmenn kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Tokaimura í Japan voru handteknir í gær. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 512 orð

Sextán ungmenni hljóta Hvatningarverðlaun forseta Íslands

FORSETI Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, veitti sextán ungmennum viðurkenninguna "Hvatningu forseta Íslands til ungra Íslendinga" í opinberri heimsókn sinni um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sex tilboð undir áætlun

TILBOÐ í vegaframkvæmdir á Sólheimavegi við Biskupstungnabraut voru nýlega opnuð hjá Vegagerðinni. Alls bárust 8 tilboð og þar af voru 6 undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar, sem hljóðaði upp á 31,5 milljónir króna. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sigur vannst á N-Írum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu sigraði lið Norður-Íra á Laugardalsvelli í gærkvöld með einu marki gegn engu. Þórður Guðjónsson skoraði markið á 90. mínútu. Landsleikurinn er liður í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
12. október 2000 | Erlendar fréttir | 1126 orð | 2 myndir

Skipt um ham

"Lýðræðisleg bylting" á sér nú stað í fyrirtækjum um alla Serbíu. Urður Gunnarsdóttir og Þorkell Þorkelsson heimsóttu fyrrverandi málgagn Milosevic, dagblaðið Politika í Belgrad. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 596 orð

Skuldastaða þjóðarbúsins heldur áfram að versna

Í ÞJÓÐHAGSÁÆTLUN fyrir árið 2001, sem Davíð Oddsson forsætisráðherra lagði fram við upphaf Alþingis, er gert ráð fyrir því að hrein skuldastaða þjóðarbúsins verði í lok árs um 78% af landsframleiðslu eða 11½ prósentustigi hærri en um síðustu áramót. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Slæm umgengni í sæluhúsinu

STARFSMENN Vegagerðarinnar í Borgarnesi hafa að undanförnu ítrekað orðið varir við slæma umgengni fólks í sæluhúsinu á Holtavörðuheiði, sem Vegagerðin hefur eftirlit með. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð

Snorri Ingimarsson ráðinn til UVS

DR. SNORRI Ingimarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lækningasviðs líftæknifyrirtækisins Urðar, Verðandi, Skuldar ehf. Sem framkvæmdastjóri mun Snorri meðal annars leiða samskipti fyrirtækisins við samstarfslækna þess og heilbrigðisstofnanir. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Sorgin eftir sjálfsvíg

NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð standa fyrir fyrirlestri um sorgina eftir sjálfsvíg, í kvöld 12 október kl. 20. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Starfsmenn semja í tvennu lagi

VERKALÝÐSFÉLÖGIN, sem semja fyrir hönd starfsmanna álversins í Straumsvík, ganga til kjaraviðræðna í tveimur hópum, en kjarasamningar renna út 1. desember nk. Ófaglærðir ætla að semja sér og iðnaðarmenn sér. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Stofnað verði sérstakt lagaráð á vegum Alþingis

LAGT er til að sett verði á stofn sérstakt lagaráð á vegum Alþingis í frumvarpi sem þrír þingmenn Samfylkingar hafa lagt fram á Alþingi. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Stórvirk tæki vinna allan sólarhringinn

LAGNING nýs vegar yfir Þverárfjall, milli Sauðárkróks og Blönduóss, gengur vel. Vinnuflokkur Suðurverks hf. hefur látið hendur standa fram úr ermum og á rúmum mánuði hefur hann lokið við að aka út rúmlega þriðjungi allra undirfyllinga. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stuttmynd gegn ofbeldi

RAUÐI krossinn hefur látið framleiða stuttmynd í tengslum við verkefnið Gegn ofbeldi. Takmarkið með myndinni er að ná til ungs folks og skapa þannig grundvöll fyrir umræðu og fá það til að hugsa um þessi málefni, segir í fréttatilkynningu. Meira
12. október 2000 | Landsbyggðin | 240 orð | 2 myndir

Sýsluskrifstofan í Stykkishólmi í nýju húsi

Stykkishólmi- Sýslumaður Snæfellinga hefur flutt starfsemi sína í nýtt og glæsilegt hús í Stykkishólmi. Bygging hússins hefur gengið mjög vel. Fyrstu skóflustungu að húsinu tók Þorsteinn Pálsson, þáverandi dómsmálaráðherra, 28. janúar 1999. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Tekur við framkvæmdastjórn hjá ÍE

PÁLL Magnússon hefur látið af störfum sem fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar og tekur innan tíðar við starfi framkvæmdastjóra samskipta- og upplýsingasviðs Íslenskrar erfðagreiningar hf. og móðurfyrirtækis þess, deCODE genetics Inc. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Titlar sig héraðsdómslögmann án leyfis

SÝSLUMAÐURINN í Hafnarfirði hefur nú til meðferðar mál lögfræðings sem í heimildarleysi notaði titilinn héraðsdómslögmaður við undirritun innheimtubréfa. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Tónleikar í Kennedy Center

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands var að koma sér fyrir á sviðinu í Kennedy Center í Washington til að æfa fyrir tónleika þar þegar myndin var tekin í gærkvöldi. Eggert Pálsson pákuleikari sést hér raða sleglum sínum og gera klárt fyrir átök... Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Tvær nýjar stöðvar í NMT-farsímakerfinu

NÝLEGA hafa tvær stöðvar bæst við í NMT-farsímakerfinu. Hinn 16. ágúst sl. var tekin í notkun ný stöð á Nauteyri við Ísafjarðardjúp. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Tylla ekki tánum á jörðina

FJÖLSKYLDA Halldóru Ragnarsdóttur og Jóhanns Péturs Ágústssonar, bænda á Brjánslæk á Barðaströnd, stækkaði til muna á þriðjudag þegar þríburarnir þeirra, tveir drengir og stúlka, komu í heiminn. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Valt út í fjöru

MAÐUR og kona sluppu ómeidd að telja má úr bílveltu skammt frá Ósbrú í Bíldudal í gærkvöldi. Vegurinn liggur við fjöruborðið og valt bíllinn út í fjöruna og hafnaði þar á þakinu í fjörugrjótinu. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Þingmaður vill samgöngubætur á Vestfjörðum

GUÐJÓN A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Þríburafæðingar fátíðar

FJÖLBURAFÆÐINGUM hefur að sögn Atla Dagbjartssonar, vöggudeildarlæknis á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, fækkað nokkuð á undanförnum árum aftur, eftir mikla fjölgun, vegna aukins árangurs sem náðst hefur með glasafrjóvgunum. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Þyrla sótti slasaðan dreng

ÞYRLA landhelgisgæslunnar TF-SIF sótti í gær þriggja ára gamlan dreng til Stykkishólms og flutti á Landsspítala - háskólasjúkrahús í Fossvogi í Reykjavík. Drengurinn var með alvarlega höfuðáverka og fór beint í aðgerð. Meira
12. október 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Þörf á frekari rannsóknum á sýnum

FYRSTU niðurstöður rannsókna á kalkþörungum á botni Arnarfjarðar benda til þess að magn kalkþörunga í setlögunum, sem borað var í, sé ekki nægjanlegt til hráefnisvinnslu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2000 | Leiðarar | 807 orð

BROTTKAST Á AFLA

Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur kynnt tvö frumvörp, sem hann hefur lagt fram á Alþingi, og miða að því að draga úr brottkasti á afla og stuðla að því að síður verði veitt umfram leyfilegar aflaheimildir. Meira
12. október 2000 | Staksteinar | 366 orð | 2 myndir

Lögregla og blaðamenn

Eðli málsins samkvæmt eru samskipti fjölmiðla og lögreglu mikil. Þeim þarf að koma í eðlilegt horf. Þetta segir í DV. Meira

Menning

12. október 2000 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Afhenti Bókasafni Garðabæjar veggmynd

MYNDLISTARKONAN Lilja Pálmadóttir afhenti Bókasafni Garðabæjar veggmynd sína Hugarflug sl. þriðjudag. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 187 orð

Afraksturinn settur upp á sýningu

Cafe9.net í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi býður laugardaginn 14. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Andrea Monroe

MARILYN Monroe er eitt helsta dægurmenningargoð síðustu aldar og nýtur móðursjúkrar aðdáunar viðlíka þeirri sem Elvis og James Dean hafa dregið að sér. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

Áður óþekkt verk Michaelangelos finnst í Englandi

TEIKNING eftir Michaelangelo fannst nýlega í Castle Howard á Norður-Englandi og er teikning þessa ítalska endurreisnarlistamanns að mati Sotheby's merkasta verk Michaelangelos er fundist hefur í langan tíma. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Áhrifarík heimildarmynd

Leikstjórn og handrit: Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska. (90 mín) Bandaríkin, 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 903 orð | 2 myndir

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Almennur dansleikur með Hljómsveit...

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Almennur dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar á föstudagskvöld kl. 22. Dansleikur með Caprí-tríói á sunnudagskvöld kl. 20 til 23:30. BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Land og synir heilsa upp á Skagamenn á laugardagskvöld. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Briskeby á ferð með A-ha

STRÁKARNIR í A-ha eru eins og flestir vita aftur komnir á stjá og hyggja á tónleikaferð um Þýskaland á næstu vikum. Meira
12. október 2000 | Bókmenntir | 552 orð

Brot úr sögu þjóðar

Ritstjóri: Jakob F. Ásgeirsson. Nýja Bókafélagið 2000. 304 bls., myndir og texti. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 46 orð | 2 myndir

BÚÐARGLUGGI

Í GLUGGUM Íslandsbanka í Bankastræti stendur nú yfir sýning á innsetningunni Búðargluggi. Höfundar eru myndlistarmennirnir Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson. Sýningarrýmið er á vegum Sævars Karls. Sýningin hófs 30. Meira
12. október 2000 | Tónlist | 493 orð | 1 mynd

Efni í góða sönglistakonu

Björg Þórhallsdóttir og Þórhildur Björnsdóttir fluttu ljóðasöngva eftir Haydn, Schubert, R.Strauss, Faure og Britten. Þriðjudagurinn 10. október, 2000. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 813 orð | 1 mynd

Einhliða en sannfærandi skrípamyndir

Vibeke Grønfeldt er meðal virtustu skáldsagnahöfunda Danmerkur, segir Örn Ólafsson. Hún hefur þrjá um fimmtugt, og hefur sent frá sér fimmtán bækur. Meira
12. október 2000 | Kvikmyndir | 336 orð | 1 mynd

Feðgarnir og frillustóðið

Leikstjóri og handritshöfundur Peter Greenaway. Kvikmyndatökustjóri Sacha Vierny. Aðalleikendur John Standing, Matthew Delanere, Toni Collette, Vivian Wu, Annie Shizuka Inoh, Barbara Sarafian, Kirina Mano, Amanda Plummer. Sýningartími 120 mín. Bretland. Árgerð 2000. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

FIMMTUDAGUR Bíóborgin Kl.

FIMMTUDAGUR Bíóborgin Kl. 15.50 Buena Vista Social Club Kl. 16.00 In the Mood for Love Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 18.00 In the Mood for Love Kl. 19.30 Fantasia 2000 Kl. 20.00 Buena Vista Social Club, In the Mood for Love Kl. 22. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Hákon var í hættu staddur

FYRIR ári hugðust óprútnir norskir náungar ræna sjálfum krónprinsinum Hákoni en lögreglan í Ósló kom í veg fyrir að áformin yrðu að veruleika. Frá þessu greindu norskir fjölmiðlar fyrr í vikunni. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Jón Bergmann í galleri@hlemmur.is

JÓN Bergmann Kjartansson (Anand Ransu) opnar málverkasýningu í galleri@hlemmur.is á laugardaginn 14. oktober klukkan 17. Jón Bergmann vinnur litrík málverk í anda minimalisma og popplistar. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Kynning á sjölum og flókahúfum

SNEGLA listhús stendur fyrir kynningu á handofnum sjölum og flókahúfum eftir Guðrúnu J. Kolbeins laugardaginn 14. október. Guðrún lauk námi frá MHÍ 1985 og hefur unnið að textíllist síðan. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Leikfang

KAMELJÓNIÐ David Bowie tilkynnti unnendum sínum nýverið á heimasíðu sinni BowieNet að hann væri um það bil að leggja lokahönd á sína næstu plötu með nýju efni. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 268 orð | 4 myndir

Liðsforingjanum berst aldrei bréf

ÞEIR SEM hryggir eru yfir endalokum kvikmyndahátíðar ættu ekki að þurfa að vera alltof súrir því Filmundur gamli mun áfram sjá um sína og bjóða uppá sannar "kvikmyndahátíðarmyndir" í allan vetur og jafnvel lengur. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 116 orð

Læknaskop á Suðurnesjum

FARANDSÝNINGIN Hláturgas verður sett upp á tíu sjúkrahúsum víðsvegar um landið á árinu 2000 í boði lyfjafyrirtækisins Glaxo Wellcome á Íslandi. Níundi og næstsíðasti áfangi sýningarinnar verður opnaður á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 13. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚSIÐ Café9.net 16-18: CONTinENT Virtual Hommage CONTinENT er verkefni þar sem 20 listamenn frá Brussel, Helsinki og París hafa gert sérstök vefverk. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 558 orð | 2 myndir

Madonna var minn sálfræðingur

Madonnu-aðdáendur eiga vísan samastað í Galleríi Nema hvað?, Skólavörðustíg 22, nú um helgina því Hrund Jóhannesdóttir opnar þar tilbeiðsluhof til dýrðar einu mesta átrúnarðargoði sínu, Madonnu. Unnar Jónasson hitti hana í hofinu og hún sagði honum frá gyðjunni í lífi sínu. Meira
12. október 2000 | Bókmenntir | 1617 orð | 1 mynd

Mannlíf og málefni

Fæðing nútímamannsins 1906- 1918 eftir Jón Hjaltason. III. bindi. 396 bls. Útg. Akureyrarbær. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja hf. Akureyri, 2000. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 72 orð | 9 myndir

Myndasöguheimar heimsóttir

AÐEINS tveimur dögum eftir að tískuvikunni í Mílanó lauk hófst hin eftirsótta tískuvika í París. Henni lýkur á laugardaginn næstkomandi. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 99 orð

Norðurljós - söngtónleikar

HULDA Björk Garðarsdóttir, sópran, Kristina Wahlin, mezzósópran og Beth Elín Byberg, píanóleikari, flytja söngtónleikana Norðurljós í Safnaðarheimilinu í Vestmannaeyjum sunnudaginn 15. október kl. 15.15 og í Norræna húsinu í Reykjavík mánudagskvöldið 16. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Nótur Bachs í hættu

GESTIR í Landsbókasafni Þýskalands virða hér fyrir sér nótnabækur þýska tónskáldsins Johanns Sebastians Bach. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Opnar sýningu á ljósmyndum

EGILL Sæbjörnsson opnar sýningu á ljósmyndum á veggnum í gallerí@hlemmur, laugardaginn 14. okt klukkan 17. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 161 orð | 3 myndir

Ólafur Elíasson á sýningu í Hamburger Bahnhof

UM ÞESSAR mundir og fram til 4. febrúar 2001 stendur yfir myndlistarsýning í Hamburger Bahnhof í Berlín, gamalli járnbrautarstöð sem breytt hefur verið í sýningarstað. Meira
12. október 2000 | Bókmenntir | 401 orð | 1 mynd

Óljós merking

eftir Magnus Mills. Íslensk þýðing Ísak Harðarson. Gutenberg prentaði. Bjartur 2000 - 174 síður. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Pompei að nóttu til

MINJAR fornu borgarinnar Pompei á Ítalíu sjást hér upplýstar að nóttu til og er þessi nýi ljósabúnaður hluti verkefnisins Lýsum listir Pompei. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 1089 orð | 2 myndir

"Leikhúsið er kirkja"

Þannig orðaði Hallgrímur Helgason skoðun sína á íslensku leikhúsi á umræðufundi um leikhús í Borgarleikhúsinu á þriðjudags- kvöldið. Hávar Sigurjónsson greinir frá því helsta sem þar bar á góma. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 323 orð | 1 mynd

Raf- og tölvutónlist og leikmyndahönnun

KYNNING á dagskrá fyrstu Alþjóðlegu raf- og tölvutónlistarhátíðarinnar á Íslandi, ART2000, fer fram mánudaginn 16. október í Listaháskóla Íslands við Laugarnesveg í stofu 024. Farið verður yfir dagskrá hátíðarinnar sem stendur frá 18.-28. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 832 orð | 4 myndir

Seiðandi salsasöngvari

ÞAÐ ER víst alveg ábyggilegt að árið 2000 er ár salsatónlistarinnar í vinsældarútvarpi heimsins. Flest erum við búin að dilla okkur við taktfasta tónlistina á skemmtistöðum landsins þar sem sjóðheit salsatónlistin hefur hljómað út í eitt undanfarið ár. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 31 orð

Síðasta sýningarhelgi

SÝNINGU Guðmundar W. Vilhjálmssonar í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg lýkur sunnudagskvöldið 15. október en Guðmundur sýnir þar 27 myndir gerðar með vatns- og pastellitum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14 -... Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 68 orð

Síðasta sýning á Panodil fyrir tvo

SÍÐASTA sýning á gamanleikritinu Panodil fyrir tvo sem sýnt er í Loftkastalanum verður laugardaginn 14. október kl. 20. Panodil fyrir tvo fjallar um taugaveiklaðan kvikmyndagagnrýnanda (Jón Gnarr) sem stendur í skilnaði. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 3 myndir

Sjónarspil um tungumál

MIKLIR galdrar fóru fram síðastliðinn sunnudag í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Þar var flutt dagskráin IVCP og er hluti af Café 9 sem er alþjóðleg samvinna menningarborganna 9. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 25 orð

Sýningum lýkur í Hafnarborg

SÝNINGUNUM Norrænir skartgripir í Sverrissal og málverkasýningu Þorbjargar Höskuldsdóttur í aðalsal Hafnarborgar lýkur mánudaginn 16. október. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12 til... Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Sýnir átta ný olíumálverk

EYJÓLFUR Einarsson opnar málverkasýningu í listsalnum Man, Skólavörðustíg 14, laugardaginn 14. október kl. 15. Sýnir hann átta ný olíumálverk. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 76 orð

Sýnir koparristur á Blönduósi

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Elínborgar Kjartansdóttur í kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi þar sem hún sýnir 45 koparristur. Sýningin stendur til 10. nóvember. Elínborg vinnur verk sín í mismunandi málma, m.a. messing og kopar. Meira
12. október 2000 | Fólk í fréttum | 320 orð | 2 myndir

Tónleikaröð til heiðurs Bravo-blöðunum

"BRAVÓ er algjörlega á hátindi sínum þessa dagana," heldur Erpur Eyjólfsson, einn af röppurum sveitarinnar XXX Rotweilerhundar, fram og á þar við þýska unglingapoppblaðið sem seldist eins og heitar lummur hér á landi á níunda áratugnum. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 121 orð

Trúarleg rit

Út eru komin tvö rit trúarlegs eðlis eftir Freddie Filmore í þýðingu Sigrúnar Einarsdóttur er nefnast Með auga tígursins og Þegar Guð hrósar. Höfundurinn, Freddie Filmore Sr. Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 1892 orð | 2 myndir

Trúðurinn sem samviska þjóðarinnar

Í kvöld kl. 20 verður dagskrá helguð Nóbelsverðlaunaskáldinu þýska, Heinrich Böll, í Goethe Zentrum, Lindargötu 46. Þar kemur Viktor Böll, bróðursonur skáldsins, fram og les úr Trúðnum, skáldsögu frænda síns, sem Franz Gíslason hefur þýtt yfir á... Meira
12. október 2000 | Menningarlíf | 505 orð | 3 myndir

Úti í náttúrunni

Blönduð tækni 17 myndlistarmenn & 22 unglingar úr Vinnuskóla Reykjavíkur. Meira

Umræðan

12. október 2000 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Danskt "nei" gæti þýtt íslenskt "já"

Hið danska "nei" við evrunni, segir Magnús Árni Magnússon, gæti kallað á þróun innan Evrópusambandsins sem gæti verið Íslendingum mjög að skapi. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð

EF

Ef ég ætti að drekkja öllu, sem ég vil, þyrfti ég að þekkja þúsund faðma hyl. - Og ef ég ætti að skrifa allt, sem fann ég til, þyrfti ég lengi að lifa, lengur en ég... Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 567 orð

Fólk í fyrirrúmi

FINNUR Ingólfsson var banka- og iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar. Sem bankamálaráðherra skipaði hann sjálfan sig seðlabankastjóra á miðju kjörtímabili. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

(F)rétt skal vera (f)rétt

Eini gallinn við fréttina var, segir Benedikt Jóhannesson, að hún var röng. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 588 orð

Gott og illt á víð og dreif

ÞJÓÐFÉLAG okkar er þrátt fyrir smæðina stórt í sniðum og býður ótrúlega fjölskrúðugt lífsmynstur í leik og starfi. Þar bera hátt fjölmargar söngskemmtanir, alskonar list- og leiksýningar. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 570 orð

Grafalvarlegt grín

MIG langar að benda Mannfræðistofnun háskólans á, að kynna sér efni þáttarins Djúpa laugin, sem sýndur er á Skjá einum. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Hafið þið heyrt um mígreni?

Mígreni getur haft mikil áhrif á líf fólks, segir María G. Hrafnsdóttir, og skert lífsgæði þess verulega. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Hókus pókus

Vonleysi fer illa með alla, segir Filippía Þóra Guðbrandsdóttir, og þegar slíkt er staðreynd árum og áratugum saman án þess að eygja nokkra vonarglætu er erfitt að vera alltaf sterkur. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 200 orð

Hreppurinn hans Eggerts Haukdal

ÞAÐ HEFUR verið gaman að fylgjast með máli vinar míns, Eggerts Haukdal, fv. þingmanns. Margir góðir menn hafa komið að máli Eggerts, góðir og gegnir hver á sínu sviði. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 261 orð

Hugleiðing um kjör aldraðra

ÞAÐ ER áberandi í umræðum um kjör aldraðra hversu hógværir þeir eru í kröfum sínum. Jafnframt er það eftirtektavert hvernig stjórnendur landsins, alþingismenn, líta á aldraða sem hóp gustukafólks sem hefur ekki samnigsrétt um kjör sín. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Hvenær er komið nóg?

Þjóðir telja sig ekki vera í útrýmingarhættu, segir Hákon Sveinsson, þótt þær njóti ekki ríkisfjölmiðla. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 557 orð

Í VIKUNNI slepptu norskir dýravinir lausum...

Í VIKUNNI slepptu norskir dýravinir lausum rúmlega 1.500 minkum á býli í suðurhluta Noregs í þeim tilgangi að mótmæla loðskinnaiðnaðinum. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Kristin íhugun - eitthvað fyrir þig?

Kristin íhugun hefur að markmiði, segir María Ágústsdóttir, umbreytandi nánd sálarinnar við Guð, föður, son og heilagan anda. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 1401 orð

Markmiðin náðust og vel það

Magnús Oddsson, veitustjóri á Akranesi, hefur sent frá sér greinargerð um breytt skipulag bæjarsjóðs og Akranesveitu. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 807 orð

(Matt. 10.16.)

Í dag er fimmtudagur 12. október, 286. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sjá ég sendi yður eins og sauði meðal úlfa. Verið því kænir sem höggormar og falslausir sem dúfur. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 938 orð

Nei, orkumálastjóri!

Breytt efnasamsetning og hitastig Lagarfljóts, segir Ólafur F. Magnússon, gæti haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir lífríki Fljótsdalshéraðs. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Nýir tímar, nýjar aðferðir - eða hvað?

Ráð væri nú á þessum tímapunkti, segir Magnús Ingólfsson, að huga að bráðabirgðasamningi til skamms tíma. Meira
12. október 2000 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Stúdentar mótmæla aðstöðuleysi

Skorað er á menntamálaráðherra, segir Eiríkur Jónsson, að beita sér fyrir því að Alþingi samþykki aukafjárveitingu til byggingaframkvæmda við HÍ. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 5.717 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Sandra K. Magnúsdóttir, Iðunn E. Ingibergsdóttir, Guðrún Á. Eysteinsdóttir, Lilja B. Stefánsdóttir, Elín H. Þorsteinsdóttir, Ingibjörg E. Meira
12. október 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar söfnuðu kr.

Þessir duglegu krakkar söfnuðu kr. 4.270 til styrktar fjölskyldu Eyþórs Daða Eyþórssonar, 3ja mánaða gamals drengs á Akureyri sem er með mikinn... Meira

Minningargreinar

12. október 2000 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

AUÐUR GUÐRÚN ARNFINNSDÓTTIR

Auður Guðrún Arnfinnsdóttir fæddist í Ytri-Lambadal í Dýrafirði 23. desember 1905. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jóna Sigurlínadóttir, f. 6. ágúst 1879, d. 24. október 1973 og Arnfinnur K.M. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2000 | Minningargreinar | 4969 orð | 1 mynd

GUÐJÓN BÖÐVAR JÓNSSON

Guðjón Böðvar Jónsson fæddist að Sólheimum í Grindavík 26. maí 1929. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans 2. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, trésmiður, f. 25. desember 1895, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2000 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SOFFÍA GUTTORMSDÓTTIR

Ingibjörg Soffía Guttormsdóttir, fædd Mörk, fæddist í Þórshöfn í Færeyjum hinn 16. október 1920. Hún lést á Landspítalanum hinn 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Mortan Mörk, útgerðarmaður og skipstjóri í Færeyjum, og Magdalena Mörk. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2000 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

JÓN SIGURGEIRSSON

Jón Sigurgeirsson fæddist á Helluvaði í Mývatnssveit 14. apríl 1909. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 11. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2000 | Minningargreinar | 5703 orð | 1 mynd

MAGNÚS HELGASON

Magnús Helgason fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. október síðastliðinn eftir stutta sjúkralegu. Hann var sonur hjónanna Oddrúnar Sigurðardóttur, húsmóður og Helga Magnússonar, kaupmanns. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. október 2000 | Neytendur | 205 orð | 1 mynd

Aðgæsluleysi og bilaður rafbúnaður orsök 89% rafmagnsbruna

AÐGÆSLULEYSI og gamall og bilaður rafbúnaður orsökuðu 89% þeirra bruna sem urðu af völdum rafmagns árið 1999, að því er kemur fram í skýrslu rafmagnsöryggisdeildar Löggildingarstofu um bruna af völdum rafmagns. Meira
12. október 2000 | Neytendur | 33 orð

Bílaaukahlutir

Glaciar-motorsport / Tómstundahúsið hf. að Nethyl 2 hefur hafið innflutning á Isotta-bílaaukahlutum frá Ítalíu. Í fréttatilkynningu segir að um sé að ræða sport-stýri, gírhnúða, álpedala ásamt fleiri hlutum sem passi í flestar gerðir... Meira
12. október 2000 | Neytendur | 573 orð | 2 myndir

FJARÐARKAUP Gildir til 14.

FJARÐARKAUP Gildir til 14. október nú kr. áður kr. mælie. Pampers premium bleiukassi 2.698 nýtt 25 st. Þurrkryddað lambalæri 798 1. Meira
12. október 2000 | Neytendur | 276 orð | 2 myndir

Framleiðir brauð- og kökublöndur

NÝLEGA hóf nýtt iðnfyrirtæki, F-61, starfsemi á Siglufirði en fyrirtækið er þessa dagana að kynna nýjungar í brauð- og kökugerð. Meira
12. október 2000 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd

Haust- og jólalisti

HAUST- og jólalistinn frá póstversluninni Margaretha ehf. er kominn út. Í fréttatilkynningu segir að listanum sé dreift fólki að kostnaðarlausu um land allt. Í listanum er meðal annars að finna fleiri hundruð útsaumsmyndir af púðum og dúkum. Meira
12. október 2000 | Neytendur | 625 orð | 1 mynd

Mikil viðhorfsbreyting til lífrænna vara

EIGENDUR Heilsuhornsins á Akureyri, hjónin Þóra Ásgeirsdóttir og Hermann Huijbens, hafa rekið verslun sína í sjö ár, en hófu strax eftir fyrsta árið að flytja sjálf beint inn lífrænt ræktaðar vörur. Meira
12. október 2000 | Neytendur | 307 orð | 2 myndir

Seljendur eiga að geta veitt upplýsingar um innihald

SÁ háttur hefur gjarnan verið hafður á hin síðari ár að börn eigi sinn sérstaka "nammidag" í viku hverri. Þá fá þau gjarnan smápeninga frá forráðamönnum, fara í söluturna og kaupa sér sælgæti sem yfirleitt er óinnpakkað. Meira

Fastir þættir

12. október 2000 | Fastir þættir | 314 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SAGNIR hafa oft afgerandi áhrif á hvernig sagnhafi stýrir spilum sínum. Hér er suður sagnhafi í þremur gröndum án þess að AV hafi nokkuð lagt til málanna: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
12. október 2000 | Viðhorf | 879 orð

Í krafti samruna

Útlendingar ranghvolfa greinilega augum ... þegar ósameinuð fyrirtæki ofan af Íslandi banka upp á. Þegar fulltrúar sameinaðra fyrirtækja sýna sig er hins vegar rúllað fram rauðum dregli ... Meira
12. október 2000 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á svæðamóti sem haldið var í Mondariz á Spáni fyrir skemmstu. Hvítt hafði franski stórmeistarinn Jean-Marc Degreave (2540) gegn hollenska alþjóðlega meistaranum Harmen Jonkman (2424). 19...Had8! 20.Bd2 Hvítur yrði mát bæði eftir 20. Meira
12. október 2000 | Í dag | 552 orð | 1 mynd

Söngnámskeið í Hafnarfjarðarkirkju

SÖNGNÁMSKEIÐ á vegum Hafnarfjarðarkirkju hefst laugardaginn 14. október. Námskeiðið stendur í 6 laugardaga og er haldið frá kl.12.30-14.00. Á námskeiðinu er sérstaklega kennd öndun, raddbeiting og þjálfun í tónheyrn. Meira

Íþróttir

12. október 2000 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

ANDRÉS Gunnlaugsson stýrði kvennaliði ÍR á...

ANDRÉS Gunnlaugsson stýrði kvennaliði ÍR á móti Haukum í gærkvöldi. Að sögn Andrésar mun hann ekki taka við liðinu því hann er samningsbundinn meistaraflokksráði karla hjá ÍR og aðstoðaði einungis í þessum leik. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 50 orð

Auðun í bann

AUÐUN Helgason, bakvörðurinn knái, mun ekki leika næsta leik Íslands í undankeppni HM. Auðun tekur út leikbann fyrir tvö gul spjöld, sem hann fékk í leiknum gegn Norður-Írum í gærkvöldi og Tékkum í Tékklandi um sl. helgi. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Ánægður með leik okkar

"VIÐ spiluðum sem lið, sem ein heild allan tímann. Boltinn gekk vel á milli manna og þetta var eins og smurð vél. Það vantaði bara að koma boltanum yfir línuna og þegar það loks gerðist var það gríðarlegur léttir. Ekki síst þar sem það kom á þennan hátt - á síðustu mínútunum í leiknum," sagði Eyjólfur Sverrisson, fyrirliði Íslands, við Morgunblaðið eftir sigurinn á Norður-Írum í gærkvöld. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 857 orð

Barátta, skipulag og þolinmæði

EFTIR mikla gagnrýni á íslenska landsliðið í knattspyrnu sýndi það og sannaði í gærkvöldi að stórt tap fyrir Tékkum á dögunum var tilfallandi en ekki upphafið að leið þess niður styrkleikatöfluna. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 382 orð

Brynjar Björn Gunnarsson var að nýju...

Brynjar Björn Gunnarsson var að nýju í byrjunarliði Íslands og framganga hans í leiknum smitaði út frá sér og íslenska liðið náði að vinna mörg einvígin á miðsvæðinu. "Þetta var góður leikur hjá okkur en við hefðum átt að skora fyrr. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Eiður er svar Íslands við David Beckham

EIÐUR Smári Guðjohnsen er svar Íslands við David Beckham. Það er að minnsta kosti skoðun íþróttafréttamanns norður-írska blaðsins The Belfast Telegraph, sem fjallaði ítarlega um Eið Smára fyrir leik Íslands og Norður-Írlands í gær. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 221 orð

EINS og fram kom í Morgunblaðinu...

EINS og fram kom í Morgunblaðinu á dögunum hefur íslenska landsliðinu í knattspyrnu verið boðið á mót í Indlandi 10.-25. janúar á næsta ári og hefur KSÍ þekkst boðið. Ferðin er KSÍ að kostnaðarlausu en áætlað er að fara með 18-20 leikmenn í ferðina. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 773 orð

Ekki þekktur skallamaður

MARKASKORARI kvöldsins, Þórður Guðjónsson, var að vonum ánægður með sigur íslenska landsliðsins á sterku liði Norður-Írlands. "Við fórum í leikinn með því hugarfari að við gætum unnið Norður-Íra. Það hugarfar vantaði í okkur á laugardaginn gegn Tékkum - að við tryðum hvers við erum megnugir. Það var allt annar bragur á leik liðsins og við fengum töluvert af marktækifærum." Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Enginn skal tala um agaleysi hjá okkur

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari fagnaði að öllum líkindum manna mest þegar þýski dómarinn Markus Merk flautaði til leiksloka á Laugardalsvellinum laust fyrir klukkan 21.30 í gærkvöld. Um leið og Merk blés í flautu sína sneri Atli sér við og þakkaði áhorfendum góðan stuðning með að senda þeim fingurkoss. Þungu fargi var af landsliðsþjálfaranum létt enda hafði hann þurft að þola talsverða gagnrýni að undanförnu, meðal annars frá Guðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 85 orð

ENGLENDINGAR voru mjög óhressir með þá...

ENGLENDINGAR voru mjög óhressir með þá ákvörðun sjónvarpsmanna að leikur Finna og Englendinga væri ekki sýndur beint í opnu sjónvarpi eins og venja er. Leikurinn var reyndur sýndur beint, en aðeins fyrir þá sem reiðubúnir voru að greiða rúmar 1. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 85 orð

Enn fær Hermann hrós

HERMANN Hreiðarsson er afar vinsæll meðal stuðningsmanna og félaga sinna í herbúðum Ipswich í Englandi. Enska blaðið Evening Mail sagði fyrir landsleikinn í gær að hinn hávaxni Íslendingur yrði hornsteinninn í íslensku vörninni gegn Norður-Írum. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 113 orð

Fjórir á mót á Islay

GOLF er í stöðugum vexti hér á landi og fjölmargir reyna að lengja sumarið með því að leika golf erlendis. Það er þó ekki á hverjum degi sem venjulegir kylfingar fara til útlanda gagngert til að að keppa á móti. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Halldór Ingólfsson fór á kostum með Haukum

ÞAÐ voru ekki bara stig og heiður í húfi þegar Haukar tóku á móti FH í nýja íþróttahúsinu á Ásvöllum í gærkvöldi, heldur var líka barist um hver myndi hafa sigur í fyrsta leik liðanna á þeim velli. Lengi leit út fyrir að FH myndi hreppa hnossið en þegar reyna fór á seigluna kom í ljós að Haukarnir, með Halldór Ingólfsson í miklum ham, voru sterkari og sigruðu, 28:23, í þessum mikla nágrannaslag. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 218 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 28:23 Íþróttahúsið...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 28:23 Íþróttahúsið Ásvöllum, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, 4. umferð, miðvikudaginn 11. október 2000. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 227 orð

Haukastúlkur náðu strax góðri forystu og...

EFSTA lið í 1. deild kvenna í handknattleik, Haukar, átti ekki í vandræðum með að sigra ÍR-stúlkur 25:12 í Hafnarfirði í gærkvöldi þrátt fyrir ágæta baráttu gestanna úr Breiðholtinu. Haukastúlkur hafa þar með unnið alla fjóra leiki sína í vetur en ÍR-ingar verða enn að bíða eftir fyrsta stiginu. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 159 orð

Hélt við værum komnir með stig

"ÉG hélt satt best að segja að við værum að tryggja okkur eitt stig og ég hefði verið ánægður með það en Íslendingar náðu að gera ódýrt mark undir lokin og ég er að sjálfsögðu vonsvikinn yfir að hafa tapað," sagði Sammy McIlroy, þjálfari... Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 160 orð

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í...

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 52. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Þetta er sama sæti og íslenska liðið var í þegar síðasti listi var gefinn út fyrir einum mánuði síðan. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 188 orð

JOSEPH McKie golfkennari, sem starfað hefur...

JOSEPH McKie golfkennari, sem starfað hefur sem aðalkennari hjá Golfklúbbi Reykjavíkur síðustu tvö árin, hefur sagt upp störfum hjá klúbbnum. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

JÚGÓSLAVNESKI landsliðsmaðurinn Slavisa Jokanovic er genginn...

JÚGÓSLAVNESKI landsliðsmaðurinn Slavisa Jokanovic er genginn til liðs við Chelsea en Lundúnaliðið keypti þennan 32 ára gamla miðjumann frá spænska liðinu Deportivo La Coruna fyrir 200 milljónir króna. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 294 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1.

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1. riðill: Rússland - Lúxemborg 3:0 Maxim Buznikin 19., Dmitry Khokhlov 57., Jegor Titov 90. - 12.000. Slóvenía - Sviss 2:2 E. Siljak 44., M. Acimovic 78. - K. Turkyilmaz 20., 66. - 7.000. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 67 orð

Kramdi írsk hjörtu

ENSKAR sjónvarpsstöðvar sögðu í gær að Þórður Guðjónsson hefði kramið n-írsk hjörtu með því að skora ótrúlegt úrslitamark Íslands gegn N-Írum á 89. mínútu í gærkvöld. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 17 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Hveragerði: Hamar -...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Hveragerði: Hamar - KR 20.00 Akureyri: Þór Ak. - Haukar 20.30 Keflavík: Keflavík - Njarðvík Sauðárkrókur: Tindastóll - Valur 20.00 Seljaskóli: ÍR - Grindavík 20. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 95 orð

Magnús fékk tveggja leikja bann

MAGNÚS Gunnarsson leikmaður meistaraflokks Keflavíkur í körfuknattleik var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Martröð Englendinga heldur áfram

ENSKA landsliðið gerði markalaust jafntefli við það finnska í Helsinki í gærkvöld. Martröð liðsins heldur því áfram því að það hefur aðeins náð í eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 99 orð

Rúnar tognaði í nára

RÚNAR Kristinsson gat ekki haldið leik áfram í seinni hálfleik gegn N-Írum í gær. Meiðsli í nára tóku sig upp seint í fyrri hálfleiknum en Rúnar hefur átt í þessum meiðslum um hríð. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 93 orð

Synirnir skora

ÍSLAND hefur tvisvar leikið við Norður-Írland á Laugardalsvellinum í undankeppni HM og í bæði skiptin fagnað sigri, 1:0. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Tékkar brotlentu á Möltu

TÉKKAR sem yfirspiluðu Íslendinga um sl. helgi í Tékklandi og fögnuðu sigri, 4:0, brotlentu á Möltu í gær, þar sem þeir urðu að sætta sig við jafntefli, 0:0. Danir og Búlgarar gerðu einnig jafntefli - 1:1 í Kaupmannahöfn. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 74 orð

Tíunda mark Þórðar

ÞÓRÐUR Guðjónsson skoraði í gær 10. mark sitt fyrir íslenska landsliðið og er þar með kominn í hóp fimm annarra leikmanna sem hafa skorað 10 mörk eða fleiri fyrir Ísland. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 135 orð

Víkingar ræða við Gunnar

VÍKINGAR hafa átt í viðræðum við Gunnar Sigurðsson, markvörð sænska liðsins Brage og fyrrum markvörð ÍBV, um að leika með liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 219 orð

Þessu tækifæri beið ég lengi eftir...

ARNAR Grétarsson hefur lítið leikið með landsliðinu undanfarin þrjú ár. Eftir að hafa spilað um 40 landsleiki var hann ekki í náðinni hjá Guðjóni Þórðarsyni en sýndi þegar hann leysti Rúnar Kristinsson af hólmi sem leikstjórnandi eftir hlé að hann getur enn skilað þar góðu hlutverki. Meira
12. október 2000 | Íþróttir | 131 orð

Þóra leikmaður vikunnar

ÞÓRA B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður úr Breiðabliki hefur staðið sig vel með Duke háskólaliðinu í atlantshafsdeild bandarísku háskólakeppninnar. Meira

Úr verinu

12. október 2000 | Úr verinu | 81 orð | 1 mynd

Af snurvoð á humar

MARÍA Pétursdóttir VE landaði um 300 kg af humri auk tveggja tonna af ýmsu öðru í Vestmannaeyjum í fyrradag en þetta var fyrsti humartúr skipsins eftir að hafa verið á snurvoð í sumar. Meira
12. október 2000 | Úr verinu | 294 orð

Hafa ekki misnotað tegundatilfærslur

MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna vegna fréttaflutnings fjölmiðla í fyrradag þegar sagt var frá lagafrumvörpum sjávarútvegsráðherra til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um umgengni um... Meira
12. október 2000 | Úr verinu | 283 orð | 1 mynd

Sérfræðiaðstoð við sjávarútveg

SKOÐUNARSTOFA Suðurnesja er lítið fyrirtæki í Njarðvík, sem sérhæfir sig í ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki í sjávarútvegi. Meira

Viðskiptablað

12. október 2000 | Viðskiptablað | 409 orð | 1 mynd

Að sýna bestu hliðina

Flest fyrirtæki eiga gríðarlega mikið undir því að talsmenn þeirra séu hæfir , skrifar Sigurður G. Valgeirsson og að framganga þeirra í fjölmiðlum sé eins fagmannleg og jákvæð og aðstæður hverju sinni leyfa. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 116 orð

Afkoma OM undir væntingum

HAGNAÐUR sænska fyrirtækisins OM Gruppen, sem lagt hefur fram tilboð í Kauphöllina í London (LSE), á fyrstu níu mánuðum ársins var undir væntingum markaðsaðila, að því er m.a. kemur fram í Dagens industri. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 44 orð

Afkomuviðvörun frá Skinnaiðnaði

Afkoma Skinnaiðnaðar hf. á síðasta rekstrarári er lakari en vonir stóðu til og eru helstu ástæður þess að ekki náðust þau meðalverð sewm stefnt var að vegna óhagstæðrar dreifingar á sölu á markaði. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 154 orð

Afkomuviðvörun frá Skinnaiðnaði hf.

AFKOMA Skinnaiðnaðar hf á rekstrarárinu sem lauk 31. ágúst síðastliðinn er lakari en vonir stóðu til og eru helstu ástæður þess að ekki náðust þau meðalverð sem stefnt var að vegna óhagstæðrar dreifingar sölu á markaði. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 478 orð | 1 mynd

Algengt að fyrirtæki nýti ekki möguleika Netsins

NETSPOR ehf. er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í markaðssetningu og viðhaldi á vefsíðum fyrirtækja og stofnana og er eitt fyrsta fyrirtækið sem sérhæfir sig í slíkri þjónustu hér á landi. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 453 orð

Ársvelta Bakkavör Group 4,5 milljarðar

BAKKAVÖR Group hefur keypt breska matvælafyrirtækið Wine & Dine Plc. fyrir 850 milljónir króna og með þessum kaupum verður ársvelta Bakkavör Group um 4,5 milljarðar króna og starfsmenn samstæðunnar um 300 talsins. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 186 orð

Eimskip selur Brúarfoss

GERÐUR hefur verið samningur um sölu á Brúarfossi, gámaskipi Eimskipafélagsins, og er kaupandi þýska útgerðarfélagið Ostetrans Schiffahrt Verwaltungs GmbH frá Estorf í Þýskalandi. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 208 orð

Einn forstjóri og þrír stjórnarformenn hættir

EFTIR átök undanfarnar vikur hafa þrír stjórnarformenn og einn forstjóri sagt af sér hjá norsku stórfyrirtækjunum Storebrand og Orkla. Síðast í fyrrakvöld varð ljóst að Jon R. Gundersen segði af sér stjórnarformennsku í Storebrand. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 439 orð | 1 mynd

Er að detta í golfbakteríuna

Edda B. Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1967. Hún varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands árið 1987 og lauk B.S.-prófi í viðskiptafræðum frá University of South Alabama í Bandaríkjunum 1993. Þar lagði hún áherslu á markaðsrannsóknir. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 177 orð

ESB samþykkir samruna AOL og Time Warner

EINS og búist hafði verið við samþykktu samkeppnisyfirvöld í Evrópu fyrirhugaðan 125 milljarða dollara samruna stórfyrirtækjanna America Online og Time Warner í gær. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 83 orð

Eyðublöð Garðabæjar á Netinu

FORSVARSMENN Garðabæjar og Form.is hafa undirritað samning sem gerir bæjarbúum kleift að nálgast eyðublöð Garðabæjar á Netinu. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 1465 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 54 54 54 17 918 Langa 82 82 82 16 1.312 Lúða 420 420 420 13 5.460 Skarkoli 203 160 162 314 50.843 Ufsi 62 62 62 150 9. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 491 orð

FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Títan hefur keypt netþjónustufyrirtækið Internet...

FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Títan hefur keypt netþjónustufyrirtækið Internet á Íslandi, Intís. Greitt var fyrir kaupin með hlutafjáraukningu í Títan. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 110 orð

Forstjóri Telia hættur

FORSTJÓRI Telia, Jan Åke Kark, hefur sagt starfi sínu lausu sökum heilsubrests en hann þjáist af magasári. Marianne Nivert, framkvæmdastjóri hjá Telia, tekur við forstjórastarfinu tímabundið, að því er m.a. kemur fram í Dagens næringsliv. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 27 orð

Fyrirtækjakynning í New York

KYNNING á íslenskum fyrirtækjum verður haldin 16. nóvember næstkomandi í Scandinavian House í New York. Kynningin verður haldin á vegum Amerísk-íslenska verslunar-ráðsins og Icelandic American Chamber of... Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 47 orð

Góð afkoma Norræna fjárfestingarbankans

Afkoma Norræna fjárfestingarbankans fyrstu átta mánuði ársins var góð. Hreinar vaxtatekjur námu 103 milljónum evra, en fyrir sama tímabil í fyrra námu hreinar vaxtatekjur 92 milljónum evra. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 301 orð

Góð afkoma Norræna fjárfestingarbankans

AFKOMA Norræna fjárfestingarbankans fyrstu átta mánuði ársins var góð að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá bankanum. Hreinar vaxtatekjur námu 103 milljónum evra, en fyrir sama tímabil í fyrra námu hreinar vaxtatekjur 92 milljónum evra. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Gullverðlaun í Cresta og New York Festival

HVÍTA húsið hlaut gullverðlaun fyrir þrjár Mastercard-auglýsingar í Cresta-auglýsingasamkeppninni sem haldin er í samvinnu við Alþjóðlegu auglýsingasamtökin, IAA, en úrslit í samkeppninni voru nýlega kunngerð. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Hagkerfi framtíðarinnar komið til Íslands

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir að Agora, alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins, taki af öll tvímæli um að hagkerfi framtíðarinnar hafi hafið innreið sína hjá Íslendingum. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 131 orð | 4 myndir

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands...

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI/SÍÐASTA VIKA Heildarviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands í síðustu viku voru 651 milljón króna í 450 viðskiptum. Gengi hlutabréfa í 12 félögum á aðallista VÞÍ hækkaði en lækkaði í 22 félögum. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 178 orð

Hlutabréf lækka þrátt fyrir betri afkomu

BANDARÍSKA netfyrirtækið Yahoo tilkynnti betri afkomu á þriðja fjórðungi ársins en sérfræðingar höfðu búist við, að því er fram kemur m.a. á fréttavef BBC. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 1410 orð | 2 myndir

Hver ákvarðar vexti?

Heimili sem eyða um efni fram fjármagna venjulega umframútgjöld sín með lántöku. Þessi lántaka kallar á sparnað í framtíðinni því einhvern tímann þarf að greiða lánið auk þess sem vextir falla til á lánstímanum, skrifar Brynjar Kristjánsson. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 83,82000 83,59000 84,05000 Sterl.pund. 122,50000 122,17000 122,83000 Kan. dollari 55,88000 55,70000 56,06000 Dönsk kr. 9,81400 9,78600 9,84200 Norsk kr. 9,06500 9,03900 9,09100 Sænsk kr. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.436,029 -3,05 FTSE 100 6.117,60 -2,08 DAX í Frankfurt 6.561,63 -1,67 CAC 40 í París 5.956,12 -3,05 OMX í Stokkhólmi 1.147,94 -3,56 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Meiri hækkun en ráð var fyrir gert

VÍSITALA neysluverðs var 201,5 stig miðuð við verðlag í októberbyrjun og hækkaði um 1% frá fyrri mánuði, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 200,1 stig og hækkaði um 1,1% frá september. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 241 orð

Mekkano frumkvöðlasetur rafrænna viðskipta á Íslandi

Hugbúnaðarrisinn Intershop og íslenska markaðssamskiptafyrirtækið Mekkano hafa skrifað undir samstarfssamning sem felur í sér að íslensk fyrirtæki geta nýtt Enfinity-lausn Intershop á mun hagstæðari kjörum en annars staðar þekkist. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 128 orð

Mistök Morgan Stanley í Svíþjóð

ÞAÐ lítur út fyrir að skráning dótturfyrirtækis Telia, Eniro, á hlutabréfamarkað verði álíka misheppnuð og skráning hlutabréfa Telia, og sérstakt áfall fyrir bandaríska fjárfestingarbankann Morgan Stanley, að því er segir í Dagens industri. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 744 orð | 1 mynd

Myndirnar heim

HEIMSMYNDIR ehf., sem eru umboðsaðili fyrir Agfa á Íslandi, hafa opnað tvær ljósmyndaverslanir í Reykjavík, annars vegar í Lækjargötu og hins vegar í Mjódd. Markmið fyrirtækisins er að í verslununum sé í boði alhliða ljósmyndaþjónusta. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 104 orð

Námskeið hjá Endurmenntunarstofnun

Endurmenntunarstofnun HÍ býður markaðsfólki og stjórnendum fyrirtækja upp á þrjú sjálfstæð námskeið um markaðsmál á haustönn. Það fyrsta Bein markaðssókn - grundvallaratriði hófst 11. október og er ætlað byrjendum á sviði markaðssetningar. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 406 orð | 9 myndir

Nýir starfsmenn hjá Fjarskiptafélaginu Títan hf.

FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Títan hf. er nýtt félag í eigu Nýherja, Íslandssíma og Línu.Nets og hefur yfirtekið starfsemi Nýherja á sviði internetþjónustu. Í samstarfi við Íslandssíma og Línu. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 112 orð

Ráðstefna um stjórnun

Fimmtudaginn 19. október heldur Stjórnendaþjálfun Gallup ráðstefnu um þekkingarstjórnun. Fjórir sérfræðingar á sviði þekkingarstjórnunar eru fyrirlesarar á ráðstefnunni: dr. Leenamaija Otala. Alþjóðlegur ráðgjafi á sviði þekkingarstjórnunar. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 109 orð

Samruni Carlsberg og Orkla skoðaður í Finnlandi

SAMRUNI brugghúsa danska fyrirtækisins Carlsberg og norska fyrirtækisins Orkla verður athugaður nánar af samkeppnisyfirvöldum í Finnlandi, að því er Politiken greinir frá. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur um rafræna viðskiptamiðstöð

VEFTORG hf. og Span hf. hafa gert samstarfssamning um nýja gerð rafrænnar viðskiptamiðstöðvar sem verður á torg.is. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 483 orð | 1 mynd

Sífellt erfiðara að ráða hæfa stjórnendur

FYRIRTÆKJUM reynist sífellt erfiðara að ná í hæft starfsfólk og hæfileikaríka stjórnendur. Til þess að bregðast við þessum vanda leita fyrirtæki í ríkari mæli fyrir sér erlendis í von um að ná til sín starfsfólki. Strá - Starfsráðningar ehf. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 79 orð

Skráningu frestað vegna lækkunar á Nasdaq

SÆNSKA fyrirtækið Bredbandsbolaget hefur frestað áformum um skráningu bréfa félagsins á Nasdaq og Kauphöllina í Stokkhólmi, að því er Dagens industri greinir frá. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 106 orð

SS og Nói-Síríus í viðskipti hjá Títan

FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Títan hefur samið við Sláturfélag Suðurlands um yfirtöku á allri fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Þá hefur Títan samið við Nóa-Síríus um alhliða viðskipti með síma- og gagnaflutninga. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 316 orð

Staðfesting á Stokkhólmi sem miðstöð þráðlausra fjarskipta

BANDARÍSKA stórfyrirtækið Sun Microsystems mun opna hátæknimiðstöð í Stokkhólmi og hefja þar þróun á tækjum til þráðlausra fjarskipta í byrjun næsta árs, að því er fram kemur í Dagens industri. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 179 orð

Starfsmönnum boðinn hluti aukningar í formi kaupréttar

AUKAHLUTHAFAFUNDUR Baugs hf. sem haldinn var síðastliðinn mánudag samþykkti að hlutafé í félaginu yrði hækkað um 110 milljónir króna að nafnvirði á genginu 11,6 með áskrift nýrra hluta, eða úr 1.122,5 milljónum króna í 1.232,5 milljónir króna. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 150 orð

Vefja hf. stofnuð

LANDSTEINAR International hf. hafa stofnað nýtt þekkingarfyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Nýja fyrirtækið heitir Vefja ehf. og mun það kappkosta að þróa veflausnir fyrir rafræn viðskipti milli fyrirtækja. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 3148 orð | 2 myndir

Viðsjár með viðskiptakerfum

Viðsjár eru nú með helstu framleiðendum viðskiptakerfa þar sem gagnagrunnsfyrirtæki sækja að framleiðendum hefðbundinna viðskiptakerfa, meðal annars með Netið að vopni. Árni Matthíasson kynnti sér helstu ágreiningsmálin og ræddi við talsmenn SAP og Oracle á Íslandi. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.10.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
12. október 2000 | Viðskiptablað | 194 orð

Vodafone búið að selja Infostrada

BRESKA fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur nú lokið sölu á dótturfyrirtæki sínu Infostrada á Ítalíu, að því er m.a. kemur fram á fréttavef BBC. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.