Greinar þriðjudaginn 17. október 2000

Forsíða

17. október 2000 | Forsíða | 184 orð

Flokkur Milosevic fellst á þjóðstjórn

STUÐNINGSMENN Vojislavs Kostunica, forseta Júgóslavíu, náðu í gær samkomulagi við bandamenn Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta, um að mynda þjóðstjórn sem á að vera við völd í Serbíu fram að þingkosningum 23. desember. Meira
17. október 2000 | Forsíða | 597 orð | 2 myndir

Reynt til þrautar að ná samkomulagi

ÍSRAELAR og Palestínumenn sögðu að lítill árangur hefði náðst á leiðtogafundi þeirra í Egyptalandi í gær og blóðug átök blossuðu upp að nýju milli ísraelskra hermanna og palestínskra mótmælenda á Vesturbakkanum og Gaza. Meira
17. október 2000 | Forsíða | 386 orð

Stjórn Clintons undirbýr uppboð á farsímarásum

BILL Clinton Bandaríkjaforseti gaf í gær embættismönnum fyrirmæli um að endurskoða tilhögun á skiptingu farsímarása með það að markmiði að boðinn verði upp stór hluti þeirra rása sem ýmsar opinberar stofnanir og einkafyrirtæki ráða nú yfir, að sögn The... Meira

Fréttir

17. október 2000 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

13.-15. október

LÖGREGLUNNI í Reykjavík var tilkynnt um 35 innbrot og þjófnaði um helgina. Af því voru innbrotin 20 talsins, oftast í verslanir og fyrirtæki. Flestar þjófnaðartilkynninganna voru um stolna farsíma. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

500 ársverk skapast við framkvæmdirnar

LANDSVIRKJUN hefur lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir Búðarhálsvirkjun, sem reisa á við Búðarháls í Tungnaá. Er gert ráð fyrir að virkjunin nýti um 40 metra fall á milli Hrauneyjafossstöðvar og Sultartanga og að afl hennar verði allt að 120 megavött. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 374 orð

900 milljónir þarf til að ljúka byggingu hússins

FRAMKVÆMDIR við byggingu Náttúrufræðihúss Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni hafa á síðustu fjórum árum kostað um 700 milljónir króna. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Afgreiðslu frestað þar til í dag

BANKARÁÐ Búnaðarbanka Íslands frestaði í gær afgreiðslu á tilmælum ríkisstjórnarinnar um að Landsbanki Íslands og Búnaðarbankinn hefji viðræður um samruna Pálmi Jónsson, formaður bankaráðs Búnaðarbankans, varðist allra frétta en sagði að fréttatilkynning... Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

ALÞINGI kemur saman kl.

ALÞINGI kemur saman kl. 13.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá þingfundar: 1. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar. Frh. fyrri umræðu. (Atkvæðagreiðsla.) 2. Stjórn fiskveiða. Frh. 1. umræðu. (Atkvæðagreiðsla.) 3. Stjórn fiskveiða. Frh. 1. umræðu. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Á skíðum niður Everest

ÞAÐ tók slóvenska fjallgöngugarpinn Davo Karnicar fjóra sólarhringa að komast á tind Everest-fjalls, í 8.850 m hæð, en það tók hann hins vegar aðeins fimm tíma að fara niður aftur, alla leið niður í grunnbúðir leiðangursins, sem eru í 5.300 m hæð y.s. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Barnahúsi verði ekki lokað

FORMANNARÁÐSFUNDUR Kvenfélagasambands Íslands var haldinn 23. september sl. Á þeim fundi var eftirfarandi ályktun borin upp og samþykkt einróma: "30. formannaráðsfundur Kvenfélagasambands Íslands haldinn á Hallveigarstöðum 23. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Blekkti neyðarlínuna

NEYÐARLÍNUNNI var tilkynnt um eldsvoða í fjölbýlishúsi við Tungusel 4 í Breiðholti síðdegis á sunnudaginn. Þegar slökkvilið og sjúkrabílar komu á staðinn reyndist um gabb að ræða. Meira
17. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 349 orð

Boðið upp á ókeypis viðtöl við sálfræðing

FÉLAGSÞJÓNUSTAN í Reykjavík og Fjölskyldumiðstöðin hafa undirritað samstarfssamning varðandi umsjón með fjölskylduráðgjöf fyrir Reykvíkinga. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Bornir til grafar í Eyjum

KRISTINN Pálsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, og Sigurður Einarsson, útgerðarmaður og forstjóri Ísfélags Vestmannaeyja, voru bornir til grafar í Vestmannaeyjum á laugardag. Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 166 orð | 1 mynd

Café Amour opnar við Ráðhústorg

NÝTT kaffihús, Café Amour, hefur verið opnað við Ráðhústorg á Akureyri. Eigendur þess eru Elís Árnason, Þórhallur Arnórsson og Greifinn, en Greifann eiga þeir Elís Árnason, Hlynur Jónsson, Páll Jónsson, Sigurbjörn Sveinsson, Ívar Sigmundsson og Páll L. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

DeCode undir 20 dali á hlut

DECODE genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, fór í gær í fyrsta sinn frá útboði félagsins undir 20 dali á hlut á Nasdaq markaðnum í Bandaríkjunum. Lokagengi var 19,625, sem er 6,55% lækkun frá fyrra degi er lokagengi var 21. Meira
17. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð | 1 mynd

Drafnarborg 50 ára

DRAFNARBORG við Drafnarstíg, einn af elstu leikskólum hér á landi, hefur nú starfað í rúm 50 ár og var tímamótunum fagnað sl. föstudag, 13. október, af börnum, starfsfólki, foreldrum og öðrum velunnurum. Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Einkavæðing á fjarskipta- og fjármálamarkaði

EINKAVÆÐING á fjarskipta- og fjármálamarkaði verður til umfjöllunar á hádegisverðarfundi Verslunarráðs Íslands sem haldinn verður á Fosshóteli KEA á Akureyri í dag, þriðjudaginn 17. október en hann stendur frá kl. 12 til 13.30. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Enn eitt ETA-morð

SPÆNSKUR herlæknir var skotinn til bana í Sevilla á sunnanverðum Spáni í gær. Benti allt til þess að ETA, hryðjuverkasamtök baskneskra aðskilnaðarsinna, bæru ábyrgð á morðtilræðinu, eftir því sem greint var frá í spænska ríkisútvarpinu. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð

Fjármálafyrirtæki telja sig uppfylla alþjóðlegar reglur

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI telja almennt að þau uppfylli siðareglur um heiðarlega og eðlilega viðskiptahætti að því er kemur fram í skýrslu, sem Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Forvarnarátak SÁÁ og Nýkaups

SÁÁ og Nýkaup hafa tekið höndum saman um fræðsluátak sem beinist að foreldrum. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 169 orð

FPÖ tapar fylgi

FRELSISFLOKKURINN í Austurríki (FPÖ) tapaði um fjórðungi atkvæða í fylkisþingkosningum í Steiermark um helgina, miðað við síðustu kosningar í héraðinu. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Framkvæmdir í Héðinsfirði ekki matsskyldar

SKIPULAGSSTJÓRI, Stefán Thors, hefur komist að þeirri niðurstöðu að framkvæmdir við undirbúningsrannsóknir þær sem Vegagerðin réðst í í Héðinsfirði, vegna fyrirhugaðra jarðganga, hafi ekki verið háðar mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt nýjum lögum um... Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fræðslufundur um heimafæðingar

FÉLAG áhugafólks um heimafæðingar heldur fræðslufund miðvikudaginn 18. október kl. 20 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fræðslufundur um krabbamein

KRABBAMEINSFÉLAG Hafnarfjarðar heldur fræðslufund miðvikudaginn 18. október í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu, og hefst fundurinn kl. 20:30. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fræðslunámskeið um ofvirkni með athyglisbresti og skyldan vanda

EIRÐ, hópur sérfræðinga á sviði ADHD og Foreldrafélag misþroska barna standa í sameiningu fyrir foreldranámskeiði dagana 21. og 22. október í salnum á 9. hæð í Hátúni 10, húsi Öryrkjabandalags Íslands. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fundur fjármálaráðherra EFTA- og ESB-ríkjanna

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR EFTA- og ESB-ríkjanna héldu árlegan fund sinn í Lúxemborg 16. október. Geir H. Haarde fjármálaráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fundur um skógrækt og vinda

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslufund þriðjudaginn 17. október kl. 20.30 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Þessi fundur er í umsjón Skógræktarfélags Garðabæjar. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 499 orð

Fyrsti faraldurinn í fjölmennum bæ

WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, tilkynnti í gær, að vitað væri, að 43 menn hefðu látist í ebola-faraldrinum, sem nú geisar í Úganda. Eru nokkrir tugir manna á sjúkrahúsi og líklegt, að tala látinna muni hækka verulega á næstu dögum. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fyrstu íslensku lithimnufræðingarnir útskrifaðir

Í SUMAR lauk fyrsti íslenski hópurinn í lithimnufræðum námi frá School of Natural Medicine, sem var stofnaður af Faridu Sharan lithimnufræðingi og náttúrulækni. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 354 orð

Færri koma til dvalar en fleiri í viðtöl

HÚS Kvennaathvarfsins hefur verið selt og hafa Samtök um kvennaathvarf fest kaup á öðru húsi og þangað verður öll starfsemi Kvennaathvarfsins flutt skömmu eftir næstu áramót. Meira
17. október 2000 | Landsbyggðin | 147 orð | 1 mynd

Góð aðsókn í sumar

Húsavík- Mikið hefur verið um að vera í Safnahúsi Suður-Þingeyinga á Húsavík allt þetta ár. Fyrir utan hefðbundna starfsemi hafa ýmis dagskráratriði í tengslum við afmælisár Húsavíkurkaupstaðar farið þar fram. Í sumar var m. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Harður árekstur í Aðaldal

HARÐUR árekstur varð milli tveggja bíla á gatnamótum Norðausturvegar og afleggjarans að Sandi í Aðaldal um miðjan dag á sunnudaginn. Höfnuðu báðir bílarnir utan vegar. Eru þeir mikið skemmdir og jafnvel taldir ónýtir. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Heimsganga gegn örbirgð og ofbeldi

KOFI Annan, aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, mun í dag, 17. október, taka við undirskriftalitum í New York frá 158 þjóðlöndum undir yfirskriftinni: Gegn örbirgð og ofbeldi. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Hugsanlegt að tugir manna hafi farist

FLÓÐ og skriðuföll voru víða á Norður-Ítalíu um helgina og þorpið Gondo í sunnanverðum svissnesku Ölpunum grófst í aur að hluta. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 1462 orð | 2 myndir

Íslendingar leiti í smiðju annarra þjóða

Heimurinn er heima var yfirskrift ráðstefnu um fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi á Grand Hótel fyrir helgi. Anna G. Ólafsdóttir fylgdist með og varð margs vísari um fjölmenningarlegt samfélag og stefnumótun í málefnum innflytjenda. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kaupþing með 7,2% hlutafjár

KAUPÞING hefur um nokkurt skeið verið að auka hlut sinn í Búnaðarbankanum og er nú annar stærsti hluthafi bankans með 7,19% hlutafjár, ef miðað er við stöðuna síðasta föstudag. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Keppt í hreysti og líkamsburði

KRAFTAKARLARNIR Hjalti Árnason og Andrés Guðmundsson bera hitann og þungann af Íslandsmeistaramótinu í alhliða líkamshreysti, s.k. Galaxy Fitness 2000. Keppnin verður að þessu sinni haldin í íþróttahúsinu í Keflavík 28. október n.k. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 363 orð

Kjör eldri borgara hafa ekki fylgt launaþróun

BENEDIKT Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir ljóst að bætur Tryggingastofnunar til ellilífeyrisþega hafi ekki fylgt almennri launaþróun í landinu. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Krstic segir menn sér æðri bera ábyrgðina

RÉTTARHÖLD hófust aftur í gær í máli Radislav Krstic, fyrrverandi hershöfðingja í liði Bosníu-Serba, en hann er sakaður um að hafa skipulagt skelfilegustu glæpaverkin í Bosníustríðinu, morð á allt að 8.000 manns í borginni Srebrenica. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Kvikmyndakvöld Alliance Francaise

KVIKMYNDAKVÖLD Alliance Francaise, Austurstræti 3, verður nk. miðvikudagskvöld kl. 20. Sýnd verður myndina "Le dîner de con", sem Francis Veber leikstýrði 1998. Myndin fékk César-verðlaunin 1998 fyrir besta aðalleikarann. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Kynning á stærðfræðiefni

STÆRÐFRÆÐIKENNURUM og öðru áhugafólki um stærðfræði er í dag, þriðjudaginn 17. október, boðið til kynningar á stærðfræðiefni og -gögnum í Skólavörðubúðinni ehf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kynningin er á vegum Námsgagnastofnunar og Skólavörubúðarinnar ehf. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 744 orð

Laga þarf sjávarútveg að breyttu umhverfi á fjármagnsmarkaði

HALLDÓR Ásgrímsson sagði á Alþingi í gær að tímabært væri að fara í endurskoðun á þeim lögum og reglum sem um fjárfestingar erlendra aðila í sjávarútvegi giltu hér á landi. Meira
17. október 2000 | Landsbyggðin | 231 orð | 1 mynd

Landsráðstefna um Staðardagskrá 21

Ólafsvík -Um 70 manns sóttu ráðstefnu sem haldin var í Ólafsvík 12. og 13. október um verkefnið Staðardagskrá 21. Þetta var landsráðstefna sem var haldin á vegum Íslenska staðardagskrárverkefnisins í samvinnu við Snæfellsbæ. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Leiðrétt

Röng nöfn Í gagnrýni Sveins Haraldssonar á Vitleysingunum, sem birtist 14. október sl., fékk Arndís Steinþórsdóttir allan heiður Jóhanns Jóhannssonar, en Jóhann á alla tónlistina og hljóðmyndina í Vitleysingunum. Arndís sér um hljóðkeyrsluna á... Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Leit hafin innan tíu ára

Áhugi á hafsbotnsmálum er nú að glæðast mjög hér á landi. Talsvert miklar líkur eru á því að olíu sé að finna á Hatton Rockall- svæðinu, sem og á Jan Mayen, mun minni hins vegar á setlagabeltinu fyrir norðan land. En leitin er erfið og kostnaðarsöm og því talið ólíklegt að íslenska ríkið muni standa fyrir henni. Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 128 orð | 1 mynd

Lengsta bogabrú landsins

NÝJA brúin yfir Fnjóská, sem opnuð var formlega sl. föstudag, er lengsta bogabrú landsins. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippti á borða á brúnni að viðstöddu fjölmenni. Meira
17. október 2000 | Landsbyggðin | 190 orð

Ljósleiðari lagður að Hvanneyri

Reykholti- Landssíminn er nú að hefja framkvæmdir við lagningu á ljósleiðarastreng frá símstöð í Borgarnesi, yfir Borgarfjarðarbrúna, að Hvanneyri. Þetta er fyrsti áfangi endurnýjunar á gamla stofnlínukerfinu á milli símstöðva í Borgarfirði. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að því þegar hvítri Daihatsu-fólksbifreið var velt á hliðina við Laugaveg 50. Bíllinn stóð þá í bílastæði við húsið. Atburðurinn varð rétt fyrir klukkan 3, aðfaranótt fimmtudagsins 12. október. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Lögreglan fær fjórar nýjar bifreiðir

HARALDUR Johannessen ríkislögreglustjóri afhenti á föstudag lögreglustjóranum í Reykjavík, Böðvari Bragasyni, fjórar eftirlitsbifreiðir af gerðinni Mercedes Benz Vito CDI. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð

Málþing um ritið Kristni á Íslandi

ALÞINGI gaf út á sl. vori út ritsafnið Kristni á Íslandi. Var það liður í að fagna 1000 ára kristni í landinu. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Málþing um sykur

Náttúrulækningafélag Íslands heldur þriðjudaginn 17. október málþing með yfirskriftinni: Sykur - hættulaus orkugjafi eða skaðvaldur? Málþingið verður í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20. Jónas Kristjánsson ritstjóri ávarpar þingið. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 546 orð

Miklar tækniframfarir að verða í álverunum

SMÁRI Geirsson, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, segir að sveitarstjórnarmenn í Sunndal, Aardal og Karmöy í Noregi hafi heitið sveitarstjórnunum á Austurlandi samstarfi og stuðningi vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar álvers á Reyðarfirði. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Námskeið um hjartavænt fæði

SÍMENNTUNARSTOFNUN Kennaraháskóla Íslands og Hjartavernd gangast fyrir 10 tíma námskeiði undir heitinu "Viltu vernda hjartað" dagana 26.-28. október. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Náms- og rannsóknasjóður skógræktar á Íslandi

Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags Íslands á Akureyri, þann 26. ágúst sl. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð

Norrænt hús tekið í notkun í New York

FORSETI Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun ásamt Karli 16. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ný reglugerð sett fyrir Norræna húsið í Reykjavík

NÝLEGA samþykktu menningarmálaráðherrar Norðurlanda nýja reglugerð fyrir Norræna húsið í Reykjavík og starfsemi þess. Meira
17. október 2000 | Landsbyggðin | 184 orð | 1 mynd

Nýr hótelstjóri í Stykkishólmi

Stykkishólmi- Hótelstjóraskipti urðu á Fosshóteli í Stykkishólmi í vikunni. Þá tók við starfi Björk Sverrisdóttir af Sæþóri Þorbergssyni. Björk kemur ásamt fjölskyldu sinni úr Grindavík. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð

Óskir um endurskoðun byggingarstaðla ítrekaðar

SAMKVÆMT niðurstöðum Rannsóknamiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði voru jarðskjálftarnir á Suðurlandi í júní sl. þeir hörðustu frá því mælingar hófust. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 331 orð

"Óp frá hjartanu"

TVEGGJA ára gamalt hneykslismál hefur nú aftur skotið upp kollinum og valdið Verkamannaflokknum breska, flokki Tony Blairs forsætisráðherra, vandkvæðum. Meira
17. október 2000 | Miðopna | 1293 orð | 1 mynd

Ráðherra útilokar ekki frekari aðkomu ríkisins

Bygging Náttúrufræðihúss Háskóla Íslands hefur tekið lengri tíma og kostað meira en fyrstu áætlanir reiknuðu með. Endanlegur kostnaður gæti numið um 1.600 milljónum króna. Stjórnendur og nemendur skólans vilja að ríkið komi frekar að málinu og menntamálaráðherra útilokar það ekki. Björn Jóhann Björnsson kynnti sér stöðu málsins. Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Sager leikur á píanó

FYRSTU tónleikar vetrarins á vegum Tónlistarfélags Akureyrar verða haldnir miðvikudagskvöldið 18. október kl. 20.30 í sal Verkmenntaskólans á Akureyri. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 830 orð | 3 myndir

Sameining leiðir til aukins hagnaðar og hærra verðgildis

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að sparnaður, sem næðist fram í rekstri ríkisbankanna tveggja með sameiningu þeirra, myndi leiða til meiri hagnaðar og þar með hærra verðmætis þeirra á verðbréfamarkaði. Meira
17. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 355 orð

Samtals 5.349 starfsmenn

HAFNARFJÖRÐUR greiddi 2.915 einstaklingum laun á árinu 1999, 935 körlum og 1.980 konum, og námu heildarlaunagreiðslurnar 2.104 milljónum króna. Kópavogur var hins vegar með 2.424 starfsmenn á launaskrá árið 1999 og námu launagreiðslurnar 1.735 m.kr. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sauðburður í október

VORIÐ er almennt tíminn sem tengdur er sauðburði en undantekningin sannar regluna því veturgömul ær eignaðist myndarlegan lambhrút fyrstu vikuna í október. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sálræn skyndihjálp og mannlegur stuðningur

NÁMSKEIÐ í sálrænni skyndihjálp og mannlegum stuðningi verður haldið á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, Fákafeni 11, 2. hæð. Tímalengd námskeiðsins er 8 klst., tvö kvöld, og er það opið almenningi frá 18 ára. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 410 orð

Segir umferðarslysin ekki einkamál yfirvalda

Slysavarnaráð efndi fyrir helgina til landsþings um slysavarnir og var yfirskrft þess: Eru slys óheppnin ein? Var rætt um þrjá málaflokka: Skráningu slysa, umferðarslys og slys í frítíma. Jóhannes Tómasson fylgdist með nokkrum fyrirlestranna. Meira
17. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 271 orð

Seltirningar hækka útsvarið

BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness samþykkti á fundi síðastliðinn fimmtudag að hækka álagningarprósentu útsvars um 0,56% eða í 11,80%. Hámarksútvarsprósenta sveitarfélaga er nú 12,04%. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Semja á um verkaskiptingu biskups og kirkjuráðs

MEÐAL mála sem liggja fyrir kirkjuþingi sem hófst í gær er tillaga um starfsreglur kirkjuráðs sem fela í sér að hlutverk þess er afmarkað skýrar, en kirkjuráð fer með framkvæmdavald í málefnum þjóðkirkjunnar. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Setning markmiða brýn í slysavörnum

SETNING markmiða er brýn þegar slysavarnir eru annars vegar en þau er hægt að setja þegar upplýsingar og tölfræði liggja fyrir um slysaþróun, sagði danski sérfræðingurinn Jens M. Lauritsen í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Siðferði og uppeldi

Hervör Alma Árnadótt fæddist á Húsavík 7. júlí 1963. Hún ólst upp á Öndólfsstöðum í Reykjadal. Hún tók stúdentspróf frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1990, BA-próf í félagsfræði 1997 og próf í félagsráðgjöf 1999 frá Háskóla Íslands. Hún starfar nú hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík. Maður hennar er Hlynur Helgason, myndlistarmaður og kennari, og eiga þau tvö börn. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Skipuleggja þarf viðbrögðin betur

MEÐ auknum ferðum á hálendið og svæði langt utan alfaraleiðar er nauðsynlegt að skipuleggja betur viðbrögð við slysum á þessum stöðum, var meðal þess sem Kristbjörn Óli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, gerði að umtalsefni í... Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Slys mesta félags- og heilbrigðisvandamálið

SLYS eru mesta félags- og heilbrigðisvandamál íslensku þjóðarinnar og þau kosta samanlagt um 30 milljarða króna á ári, var meðal þess sem kom fram í fyrirlestri Brynjólfs Mogensen, læknis og varaformanns Slysavarnaráðs, á landsþingi um slysavarnir sem... Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 220 orð

Smíðar slökkvibifreið fyrir Akraneskaupstað

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Almennu vörusölunnar ehf. - MT-bíla í Ólafsfirði og Akraneskaupstaðar um smíði á stórum slökkvibíl fyrir bæjarfélagið. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Stálu valtara og stungu því næst af

LÖGREGLAN á Höfn í Hornafirði hafði á sunnudagskvöld afskipti af tveimur mönnum sem höfðu tekið valtara traustataki og óku honum um íþróttasvæði bæjarins. Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 236 orð

Stjórnvöld tryggi reglulegar flugsamgöngur

AÐALFUNDUR kjördæmafélags Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs á Norðurlandi eystra var haldinn á Akureyri um helgina. Á fundinum var skorað á stjórnvöld að grípa þegar til aðgerða sem bæta kjör öryrkja og aldraðra. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Stóru ríkin deila við hin smærri

Opinn hagsmunaárekstur milli hinna stærri og smærri ríkja ESB hvað varðar endurskoðun stofnanakerfis þess varð lýðum ljós á óformlega leiðtogafundinum í Biarritz. Auðunn Arnórsson kannaði hvað að baki liggur. Meira
17. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð | 1 mynd

Svæðið lokað en skiltið stendur

ÞRÁTT fyrir að vegurinn upp að skotæfingasvæðinu í Leirdal hafi verið rofinn þann 21. ágúst síðastliðinn vegna framkvæmda við væntanlega íbúðabyggð í Grafarholti stendur enn skilti við veginn með áletrun um að umferð um skotæfingasvæðið er bönnuð. Meira
17. október 2000 | Landsbyggðin | 113 orð | 2 myndir

Sýning á ýmsum lundaafbrigðum

Vestmannaeyjum -Nýverið hélt Náttúrugripasafnið í Vestmannaeyjum sýningu á lundaafbrigðum. Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Tekjur hafnarinnar jukust um 25% milli ára

TEKJUR Hafnasamlags Norðurlands jukust um 25% milli áranna 1999 og 2000 vegna skemmtiferðaskipa, en alls komu 33 skemmtiferðaskip til Akureyrar síðastliðið sumar. Akureyri var síðasta höfn 18 skipanna af þessum 33 sem komu. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Treg rjúpnaveiði víðast hvar

RJÚPNAVEIÐI er frekar treg um allt land. Fyrsti veiðidagur var 15. október síðastliðinn. Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands, segir að slæmt veður hafi sett strik í reikninginn og víðast hvar hafi verið lítill snjór. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Tuttugu tíma seinkun á flugi

HELDUR teygðist úr ferðalagi þeirra 430 farþega sem koma áttu heim til Íslands með Boeing 747-200 farþegaþotu Atlanta frá Búdapest klukkan hálfellefu á sunnudagskvöld. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Tækifæra leitað fyrir íslensk fyrirtæki í þróunarlöndunum

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Þróunarsamvinnustofnun Íslands hafa gert með sér samning um að aðstoða íslensk fyrirtæki við öflun viðskiptatækifæra í þróunarríkjunum. Meira
17. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 186 orð

Um eitt hundrað umsóknir hafa borist

HÁTT í eitt hundrað umsóknir hafa borist um störf í verslun Bónuss, sem opnuð verður við Langholt á Akureyri innan tíðar. Meira
17. október 2000 | Landsbyggðin | 245 orð | 1 mynd

Uppskeru grænmetis að ljúka

Hrunamannahreppi -Garðyrkjubændur hér í Hrunamannahreppi eru um þessar mundir að ljúka uppskerustörfum á útiræktuðu grænmeti. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vann silfur á HM kaffibarþjóna

ERLA Kristinsdóttir, Íslandsmeistari kaffibarþjóna árið 2000, vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti kaffibarþjóna sem haldið var um helgina í Monte Carlo í Monakó. Meira
17. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 70 orð | 1 mynd

Vatnshelt þak á Hafnarborg

NÚ standa yfir endurbætur á þaki Hafnarborgar - menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, við Strandgötu. Þakið hefur lekið talsvert en með framkvæmdunum á að stöðva lekann og er ráðgert að þeim hluta framkvæmdanna ljúki í nóvember. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 381 orð

Veitingarvald fyrir alla presta verði hjá biskupi

SÓLVEIG Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, sagði við setningu kirkjuþings í gærmorgun að á þinginu yrði kynnt til umfjöllunar frumvarp um breytingu á þjóðkirkjulögunum varðandi skipan sóknarpresta. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vilja fleiri konur á kirkjuþing

VIÐ lok setningar kirkjuþings í gær afhenti dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, formaður jafnréttisnefndar kirkjunnar, Jóni Helgasyni, forseta kirkjuþings skýrslu nefndarinnar um leið og hún minnti með nokkrum orðum á jafnréttisáætlun kirkjunnar. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Vill kaupmáttartryggingu á samningstímanum

LAUNAMÁLARÁÐ og trúnaðarmannaráð Starfsmannafélags ríkisstofnana hafa gengið frá kröfugerð SFR fyrir komandi kjarasamninga. Sett er efst á blað að stefna að því að byrjunarlaun verði ekki undir 112 þúsund krónum. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Yfir 30 mál til umræðu á kirkjuþingi

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, setti kirkjuþing í gær og við setningarathöfnina fluttu einnig ávörp Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Jón Helgason, forseti kirkjuþings. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: "Fundur miðstjórnar, fjármálaráðs og þingflokks Frjálslynda flokksins, haldinn 15. Meira
17. október 2000 | Erlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Það endar með málamiðlun

Eina lausnin á deilum Ísraela og Palestínumanna er að þjóðirnar búi í tveim, sjálfstæðum ríkjum og þær leggi sig fram um að verða siðaðir grannar. En Yasser Arafat hefur nú ýtt undir hatursbylgju meðal múslima gegn gyðingum, segir ísraelski rithöfundurinn Amos Oz. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Þar sem tíminn stendur kyrr

ÞAÐ var eins og tíminn hefði staðið í stað í heila öld þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Flatey á Breiðafirði á dögunum. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Þrjár nýjar sóknir á höfuðborgarsvæðinu

TILLÖGUR eru uppi á kirkjuþingi um breytta skipan nokkurra sókna, prestakalla og prófastsdæma og er lagt til að þær taki flestar gildi um næstu áramót. Meira
17. október 2000 | Innlendar fréttir | 1248 orð

Þungaskattskerfið stuðlar að óhagkvæmni og mengun

Ísland er eina landið í Evrópu sem enn innheimtir þungaskatt af dísilbílum en ekki olíugjald. Það hefur leitt til þess að hér er hæg endurnýjun vörubíla og mun færri dísilfólksbílar en í öðrum löndum, að því er fram kom á ráðstefnu um málið. Meira
17. október 2000 | Miðopna | 1670 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir líffæraflutninga fer sífellt vaxandi

Árlega gangast nokkrir Íslendingar undir líffæraígræðslu og eins eru líffæragjafir hér nokkrar á ári hverju. Birna Anna Björnsdóttir ræddi við Sigurð Thorlacius tryggingayfirlækni sem segir að eftir því sem fólk lifi lengur verði þörfin fyrir líffæraflutninga sífellt meiri. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2000 | Staksteinar | 395 orð | 2 myndir

Fjölskyldufyrirtæki

Aukin sala á fjölskyldufyrirtækjum ber vott um nýja tíma og tækifæri í viðskiptalífinu. Þetta segir í Frjálsri verzlun. Meira
17. október 2000 | Leiðarar | 824 orð

SAMEINING LANDSBANKA OG BÚNAÐARBANKA

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar þess efnis að viðræður verði hafnar um sameiningu Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands er eðlilegt næsta skref í framhaldi af sameiningu Íslandsbanka og FBA fyrr á árinu. Meira

Menning

17. október 2000 | Menningarlíf | 263 orð

101 Reykjavík seld til Faber & Faber

RÉTTINDASTOFA Eddu hf. hefur gengið frá sölu á skáldsögu Hallgríms Helgasonar, 101 Reykjavík, til breska útgáfufyrirtækisins Faber and Faber. Faber and Faber var stofnað árið 1925 og er eitt virtasta bókmenntaforlag hins enskumælandi heims. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Að fornum sið eða fram á við?

½ Leikstjóri: Damien O'Donnell. Handrit: Ayub Khan-Din eftir eigin leikriti. Aðalhlutverk: Om Puri. Linda Bassett. 92 mín. Bretland 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
17. október 2000 | Myndlist | 762 orð | 2 myndir

Allt hefur sinn tíma

Til 19. nóvember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 240 orð | 3 myndir

Bergþór í barnaóperu

HANN lék á als oddi, stórsöngvarinn Bergþór Pálsson, þegar ný íslensk ópera, Stúlkan í vitanum, var frumsýnd í Íslensku óperunni á sunnudag. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 782 orð | 2 myndir

Ef þú finnur ekki bókina, þá finnur hún þig

Fornbókasölur hafa löngum haft yfir sér rómantískt og girnilegt yfirbragð. Þar koma saman lífskúnstnerar, menntamenn, kynlegir kvistir og einfaldlega fólkið sem leið á hjá í þeim tilgangi að klífa himinhá bókafjöllin. Egill Egilsson kannaði stemmninguna í fornbókabúðinni á venjulegum haustmorgni. Meira
17. október 2000 | Leiklist | 462 orð

Fagurfræði minnipokans

Sýning byggð á tveimur verkum eftir Jean Genet, NáVígi í þýðingu leikstjóra og hóps og Vinnukonunum í þýðingu Vigdísar Finnbogadóttur. Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson. Sunnudagur 15. október 2000 Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 174 orð | 2 myndir

Fjölmennt lundaball

Vestmannaeyjum -Fyrir skömmu var hið árlega lundaball, árshátíð bjargveiðimanna í Vestmannaeyjum, haldið með pomp og prakt og sáu félagar úr veiðifélagi Elliðaeyjar um dagskrána. Meira
17. október 2000 | Leiklist | 1171 orð | 1 mynd

Fortíðarþrá og draumar

Höfundur: Anton Tsjekhov. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Rimas Tuminas. Aðstoðarleikstjóri og túlkur: Ásdís Þórhallsdóttir. Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Edda Arnljótsdóttir, Ingvar E. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Furðulegt, fallegt, flott

Joan La Barbara í Salnum, Kópavogi, sunnudaginn 8. október 2000. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 501 orð | 1 mynd

Geðveikt framtak

"GEÐVEIK list er gluggi, gluggi inn í heim huga sem þjáðst hafa af geðröskunum . . . Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 67 orð | 3 myndir

Í stuði í Sjallanum

SKJÁREINN stóð fyrir teiti í Sjallanum fyrir Akureyringa og nærsveitamenn þeirra í tilefni af því að sjónvarpsstöðin drífur nú alla leið norður yfir heiðar. Meira
17. október 2000 | Skólar/Menntun | 225 orð

John Stuart Mill um skoðanir

Breski heimspekingurinn John Stuart Mill (1806-1873) fjallaði í Frelsinu (HÍB, 1978, þýðing: Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason) um eðli skoðana, m.a. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Júgóslavneskir glæpamenn hugðust ræna Hákoni

NORSKA konungsfjölskyldan og Mette-Marit Tjessem Høiby, unnusta Hákonar krónprins, eru samkvæmt heimildum blaðsins Dagbladet slegin yfir þeim yfirlýsingum sem fyrst komu fram í norska slúðurblaðinu Se og Hør að Mette-Marit tengdist á einhvern hátt... Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Kaldir tónar að mati Washington Post

BANDARÍSKA dagblaðið Washington Post birti í lok síðustu viku umfjöllun um leik Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Kennedy Center í Washington, en að mati gagnrýnanda blaðsins, sem m.a. Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Kavanaugh í Dublin

EKKI þurfa öll minnismerki að hafa sams konar yfirbragð og þetta minnismerki um írska skáldið Patrick Kavanaugh hefur til að mynda yfir sér öllu afslappaðri blæ en við eigum að venjast. Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 1296 orð | 1 mynd

Kreppir að karlmennskunni í köldu stríði

Hver var hin kommúníska sjálfsmynd? Hví kreppti að karlmennskunni á 6. áratugnum? Hver var staða íslenskra leikskálda í köldu stríði? Hvernig mótuðust orðræðuhefðir kalda stríðsins? Sif Sigmarsóttir lagði við hlustir í málstofunni Menning og samfélag kaldastríðsáranna sem fram fór um helgina. Meira
17. október 2000 | Skólar/Menntun | 1080 orð | 2 myndir

Leitin að týnda friðinum

Friðarmenning/ UNESCO, menningarmálastofnun SÞ, stendur fyrir mikilli söfnun undirskrifta á Netinu um friðarmenningu. Gunnar Hersveinn kynnti sér friðaryfirlýsinguna en hún knýr fólk til umræðu um hvað það geti lagt af mörkum í leitinni að friði. Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ljóðatónleikar í Salnum

TÓNLEIKARÖÐ kennara Tónlistarskóla Kópavogs í samvinnu við bæjaryfirvöld í Kópavogi er nýjung á starfsárinu og verða sex tónleikar haldnir í vetur. Í kvöld kl. 20 verða fluttir aðrir tónleikarnir í röðinni. Meira
17. október 2000 | Skólar/Menntun | 95 orð

Manifesto 2000

Manifesto 2000 er á vegum UNESCO, menningarmálastofnunar SÞ. Yfirlýsingin var samin af hópi friðarverðlaunahafa Nóbels og hafa menn eins og Dalaï Lama, Desmond Tutu, Elie Wiesels, Jose Ramos Horta, Shimon Peres og Jody Williams undirritað yfirlýsinguna. Meira
17. október 2000 | Skólar/Menntun | 251 orð

Mál og menning hefur gefið út...

Mál og menning hefur gefið út Stærðfræði 3000 eftir Lars-Eric Björk og Hans Brolin, nýja grunnbók í stærðfræði fyrir framhaldsskólana, ætlaða nemendum í áfanga 103. Tekið er mið af þeim markmiðum sem sett eru í nýrri námsskrá menntamálaráðuneytisins. Meira
17. október 2000 | Tónlist | 606 orð | 1 mynd

Mennskan er lykillinn að hamingjunni

Ópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Böðvar Guðmundsson. Flytjendur: Guðríður Þóra Gísladóttir, Ívar Helgason og Bergþór Pálsson. Kór og hljómsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hljómsveitarstjóri Þorkell Sigurbjörnsson. Sunnudagurinn 15. október, 2000. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 445 orð | 2 myndir

Pedro og Judd í raunverulegum heimi

"HANN kvaddi heiminn sem betri stað en þegar hann kom að honum. Það er það mesta sem nokkur maður getur afrekað á sinni lífstíð." Þessar línur eru úr myndasögunni Pedro and Me eftir Judd Winick. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 268 orð

ROCKY (1976) Klassíska sagan um lítilmagnann...

ROCKY (1976) Klassíska sagan um lítilmagnann sem verður hetja, færð í fjarska áhrifaríkan búning í frásögn um útbrunninn hnefaleikakappa (Stallone) sem fær tækifæri til að kljást við heimsmeistarann í hnefaleikum í einstæðri keppni. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Samsærissjúklingurinn

OLIVER Stone er sérkennilegur kvikmyndagerðarmaður. Fáir efast um hæfni hans í að skapa rafmagnaðar kringumstæður þar sem allt er við það að springa í loft upp. Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 295 orð

Síðasti hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Íslands

ÞRIÐJI og síðasti hluti tónleikaraðar Tónskáldafélags Íslands í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 hefst á morgun. Þar verður flutt íslensk tónlist frá lokum aldarinnar. Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 1103 orð | 3 myndir

SYLVESTER STALLONE

MENN koma, sjá og sigra í kvikmyndaheiminum sem annars staðar. Einn sá minnisstæðasti á seinni hluta kvikmyndaaldarinnar, einsog sú 20. er gjarnan kölluð, er dimmraddaður Bandaríkjamaður af ítölskum uppruna. Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 24 orð

Sýningu Sigurðar Árna að ljúka

SÝNINGU Sigurðar Árna Sigurðssonar í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti, lýkur föstudaginn 20. október. Sýningin hefur fengið mikla aðsókn enda listamaðurinn í fremstu röð, segir í... Meira
17. október 2000 | Leiklist | 664 orð

Sælustund fyrir sælkera

Höfundur: Jóhanna Sveinsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikarar: Arndís Hrönn Egilsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Sunnudagur 15. október 2000. Meira
17. október 2000 | Bókmenntir | 465 orð

Söngmenn, skáld og smiðir

Steinþór Gestsson. Ættir og athafnir Hælsbænda 1740-1937. Útg.: Gestur Steinþórsson, 2000, 151 bls. Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 119 orð

Um upphaf dansk-íslenskra bókmennta

FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ við Suðurgötu, annað kvöld, miðvikudagskvöld, með Jóni Yngva Jóhannssyni bókmenntafræðingi. Jón nefnir erindi sitt "Jøklens Storm svalede den kulturtrætte Danmarks Pande". Meira
17. október 2000 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Úti er ævintýri

TÓNLISTAR- og leikkonan Jennifer Lopez hefur nú endanlega fengið nóg af rapparanum Puff Daddy og hafa þau slitið sambandi sínu. Það var daður hins másandi pabba sem fyllti mælinn hjá Lopez. Meira
17. október 2000 | Skólar/Menntun | 266 orð

YFIRLÝSINGING 2000 um friðarmenningu og afnám...

YFIRLÝSINGING 2000 um friðarmenningu og afnám ofbeldis. Við berum ábyrgð á friði! Takið þátt í alþjóðlegri hreyfingu fyrir friðarmenningu og gegn ofbeldi! Meira
17. október 2000 | Skólar/Menntun | 146 orð

Þráðlaust netkerfi í HÍ

HÁSKÓLI Íslands mun á næstu mánuðum byggja upp þráðlaust netkerfi til tengingar fartölva stúdenta og starfsmanna skólans. Meira
17. október 2000 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Æfa Ofviðrið í Nemendaleikhúsinu

FYRSTI útskriftarárgangur leiklistardeildar Listaháskóla Íslands, sem áður var Leiklistarskóli Íslands, hefur hafið æfingar á fyrsta útskriftarverkefni sínu af þremur. Meira

Umræðan

17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 17. október, verður sextugur Þorsteinn Einarsson, Funalind 7, Kópavogi. Eiginkona hans er Halldóra Hálfdanardóttir. Þau eru að... Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 17. október, verður áttræð Guðbjörg Þórhallsdóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á afmælisdaginn í húsi Matarlystar að Iðavöllum 1, Keflavík, kl.... Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 17. október, verður 85 ára dr. Karl Helmut Brückner-Kortsson, fv. héraðsdýralæknir og konsúll. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Að neyta eða neyta ekki eiturs

Rannsóknir, segir Rakel Halldórsdóttir, hafa óyggjandi sýnt fram á skaðsemi hertra jurtaolía. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Að tryggja hið gullna jafnvægi

Þetta þýðir að áherslan á erfiðasta þáttinn í starfi kennarans minnkar eftir því sem hann eldist, segir Helgi E. Helgason, en vinnuskyldan minnkar ekki. Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Bjargvættir í Kópavogi

ÉG hlýt að vera óvenjulega óheppin, því að nú á skömmum tíma hef ég tvisvar orðið fyrir því að það hefur sprungið hjólbarði á bílnum mínum, einmitt þegar ég hef verið í mikilli tímaþröng og engan tíma haft til að skipta um dekk. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 953 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið og aldraðir

Ekki eru möguleikar á, segir Ólafur Örn Arnarson, að fækka innlögnum bráðveikra sjúklinga eða slasaðra. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Heimsganga kvenna gegn örbirgð og ofbeldi

Milljarðar jarðarbúa eru atvinnulausir, segir María S. Gunnarsdóttir, og án lágmarksviðurværis. Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 699 orð

Íþróttir og stjórnmál

MERKILEG heimildarmynd um síldveiðar Norðmanna við Ísland og hrun síldarstofnsins fær gamla síldarstúlku til að hugsa. Þarna rifjaðist upp þrældómurinn og harkan sem fylgdi síldarævintýrinu. Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 843 orð

(Lúk. 16, 10.)

Í dag er þriðjudagur 17. október 291. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sá sem er trúr í því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu. Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Siðlaust réttarástand

Það er aldrei hægt, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, að réttlæta siðferðislega slíka niðurstöðu. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Skýra orkustefnu í stað handahófs

Álverksmiðjur, segir Hjörleifur Guttormsson, leysa ekki vanda landsbyggðarinnar. Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð

SÓLBRÁÐ

Sólbráðin sezt upp á jakann, sezt inn í fangið á hjarni. Kinn sína leggur við klakann, kát, eins og augu í barni. Seytlan úr sporunum sprettir, spriklar sem glaðasta skrýtla. Gutlandi, litlir og léttir, læknirnir niðr eftir... Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Stór orð úr froðuplasti

Stjórnarandstaðan á að kanna hve stór sá hópur er sem er með lágan lífeyrissjóð, segir Margrét S. Sölvadóttir, og hvað margir af bótaþegum Tryggingastofnunar séu í óreglu. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Stúdentavænn Sókrates

Stúdentaskipti á vegum Sókratesar, segir Fanney Karlsdóttir, bjóða stúdentum m.a. fjölbreyttara námsframboð, aukna tungumálakunnáttu og kynni af menningu annarra þjóða. Meira
17. október 2000 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Umhverfisfræðslufólk - Hvað nú?

Staða þekkingar og umræðu um náttúruvernd er, að mati Ara Trausta Guðmundssonar, fimm til tíu árum skemmra á veg komin hér á Íslandi en í grannlöndunum og á meginlandinu. Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 581 orð

Það kann að vera að bera...

Það kann að vera að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um árangur íslenzka karlalandsliðsins í knattspyrnu, árangur þess og gagnrýni á þjálfarann og leikmenn liðsins eftir leikinn sem tapaðist stórt gegn Tékkum. Meira
17. október 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 4.119 kr. Þær heita Heiða Dröfn Antonsdóttir, Karen Birgisdóttir, Silja G. Tryggvadóttir, Steinunn Steinsdóttir, Svava G. Helgadóttir, Guðný Rós Hjaltadóttir og Bára B. Meira

Minningargreinar

17. október 2000 | Minningargreinar | 2085 orð | 1 mynd

ALDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR

Aldís Kristjánsdóttir fæddist á Stöðvarfirði 25. janúar 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Magnússon trésmiður og Guðrún Hávarðardóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2000 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGURJÓNSSON

Árni Sigurjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. september 1925. Hann lést á heimili sínu 1. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2000 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Bergþóra Oddný Ólöf Guðmunds-dóttir klæðskerameistari fæddist á Sæbóli í Aðalvík 17. október 1918. Hún lést í Sjúkrahúsi Selfoss 20. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2000 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

JÓN ÍVAR HALLDÓRSSON

Jón Ívar Halldórsson skipstjóri fæddist á Akureyri hinn 13. maí 1951. Hann lést á hafi úti undan ströndum Chile hinn 6. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hjördís Jónsdóttir, f. 1932 og Halldór Kristjánsson, f. 1923. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2000 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

MAGNÚS GESTSSON

Magnús Gestsson, húsasmiður og kennari, fæddist á Ormsstöðum í Dalasýslu 29. september 1909. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Staðarfellskirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2000 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

SIGURÐUR EINARSSON

Sigurður Einarsson fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1950. Hann lést úr krabbameini í Vestmannaeyjum 4. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 14. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2000 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

VALUR FANNAR MARTEINSSON

Valur Fannar Marteinsson gullsmiður fæddist í Reykjavík 24. júní 1927. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi 1. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2000 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Þorvarður Halldórsson

Þorvarður Halldórsson fæddist 29. ágúst 1955. Hann lést á heimili sínu 8. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór H. Þorvarðarson, f. 31. desember 1919, og Guðrún Ívarsdóttir, f. 19. október 1918, d. 18. nóvember 1986. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 447 orð

Afkoma Norsk Hydro í samræmi við væntingar

Afkoma Norsk Hydro á þriðja fjórðungi ársins er í samræmi við væntingar, að því er fram kemur í Dagens næringsliv . Hagnaður Hydro nam 3,9 milljörðum norskra króna eftir skatt á þriðja ársfjórðungi og samsvarar það 35 milljörðum íslenskra króna. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1517 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 80 80 80 156 12.480 Langa 120 120 120 260 31.200 Þykkvalúra 176 176 176 36 6.336 Samtals 111 452 50. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Fjárfest í Frakklandi fyrir 750 milljónir

ALÞJÓÐLEGI framtakssjóður Búnaðarbankans hefur tekið ákvörðun um að fjárfesta í franska sprotasjóðnum Innovacom fyrir 10 milljónir evra eða um 750 milljónir íslenskra króna. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Hlutafé aukið um 250 milljónir króna

HLUTHAFAFUNDUR Búnaðarbanka Íslands hf. samþykkti í gær samhljóða að auka hlutafé bankans um 250 milljónir króna, eða úr 4,10 milljörðum króna í 4,35 milljarða króna. Ef miðað er við stöðu hluthafaskrár síðasta föstudag eru 28. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.455,07 0,43 FTSE 100 6.285,70 1,23 DAX í Frankfurt 6.627,25 -0,51 CAC 40 í París 6.158,34 1,55 OMX í Stokkhólmi 1.1192,04 1,82 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 692 orð

Norrænn risabanki verður til

NORSKA ríkið hefur samþykkt tilboð Nordic Baltic Holding (NBH), eiganda sænsk-finnska bankans MeritaNordbanken, í hlut ríkisins í Kreditkassen, öðru nafni Christiania Bank. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 556 orð | 1 mynd

Sala og dreifing á Norðurlöndum efld

ÖSSUR hf. hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á öllum hlutabréfum tveggja sænskra stoðtækjafyrirtækja, Pi Medical AB og Karlsson & Bergström AB. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 395 orð

Spáir 5,5% verðbólgu á næsta ári

FBA gerir ráð fyrir því að verðbólga aukist á ný á næstu misserum og verði á næsta ári meiri en á þessu ári. Þannig spáir bankinn því að verðbólgan í ár mælist 5,2% en 5,5% á næsta ári. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.10.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
17. október 2000 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Þóra Guðmundsdóttir hlaut viðurkenningu ársins

ÞÓRA Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi flugfélagsins Atlanta, hlaut viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri, en viðurkenningin var afhent á laugardag. Meira

Daglegt líf

17. október 2000 | Neytendur | 130 orð

Fleiri smitast af campylobacter í Noregi

Það sem af er þessu ári hafa 1.834 Norðmenn smitast af bakteríunni campylobacter, að því er m.a. kemur fram í norska dagblaðinu Verdens Gang. Allt síðasta ár voru skráð 2.027 tilfelli af matarsýkingu af völdum campylobacter í Noregi. Bakterían finnst... Meira
17. október 2000 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd

Haust- og vetrarbæklingur

Íslenskur markaður hf.-Íslandica á Keflavíkurflugvelli hefur nú gefið út haust- og vetrarbækling fyrir 2000/2001. Meðal nýjunga í bæklingnum eru til dæmis bandarískir forsoðnir kalkúnar. Meira
17. október 2000 | Neytendur | 278 orð | 1 mynd

KEA hlaut Fjöreggið fyrir skyrið

MJÓLKURSAMLAG KEA á Akureyri hlaut á föstudag Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands, fyrir KEA skyrið. Verðlaunin voru veitt á ráðstefnunni Örugg matvæli sem haldin var á Grand hóteli í tilefni matvæladags MNÍ. Meira
17. október 2000 | Neytendur | 26 orð | 1 mynd

Svitavörn

Búið er að endurhanna Safety Five-svitavörnina. Í fréttatilkynningu frá B. Magnússyni Inc. segir að svitavörnin virki í fimm daga. Safety Five-svitavörnina er hægt að nálgast í flestum... Meira

Fastir þættir

17. október 2000 | Fastir þættir | 128 orð

Allir aðalmenn gefa kost á sér

Allir sitjandi stjórnarmenn sem út eiga að ganga í stjórn LH hyggjast gefa kost á sér til endurkjörs á þinginu. Meira
17. október 2000 | Fastir þættir | 506 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Meira
17. október 2000 | Fastir þættir | 260 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEIR sem yfirmelda verða að spila vel úr samningum sínum. Meira
17. október 2000 | Fastir þættir | 227 orð | 2 myndir

Erlendur Jónsson Íslandsmeistari í einmenningi

72 þátttakendur - 13.-14. október. Meira
17. október 2000 | Viðhorf | 856 orð

Gellur í tónlist

Hefði þetta frábæra tónlistarfólk valist saman í þessa hljómsveit ef það væri ekki fallegar stelpur, heldur bara hæfileikaríkt? Meira
17. október 2000 | Fastir þættir | 1522 orð | 2 myndir

Karpað um keppnisreglur

36 tillögur verða lagðar fyrir 51. ársþing Landsambands hestamannafélaga í lok mánaðarins. Eins og oft áður eru tillögur varðandi keppni flestar eða 27 talsins. Tillögurnar koma frá 7 hestamannafélögum, stjórn LH og ein frá tölvunefnd samtakanna. Valdimar Kristinsson gluggaði í efni tillagnanna og segir hér frá efni þeirra athyglisverðustu. Meira
17. október 2000 | Fastir þættir | 1547 orð | 3 myndir

Kasparov í erfiðleikum með Kramnik

8.10.-4.11. 2000 Meira
17. október 2000 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Staðan kom upp á 3. alþjóðlega mótinu í Þórshöfn, Færeyjum, sem lauk fyrir skömmu. Stórmeistarinn Stanislav Savchenko (2.579) frá Úkraínu hafði svart gegn norska alþjóðlega meistaranum Leif Erlend Johannesen (2.422). 27. - Rxh3+! 28. Meira

Íþróttir

17. október 2000 | Íþróttir | 223 orð

1.

1. deild karla Höttur - Snæfell 51:50 Selfoss - Þór Þ. 107:83 Selfoss 220178:1484 Ármann/Þróttur 220162:1384 Breiðablik 11083:532 Stjarnan 110101:912 ÍV 211138:1462 ÍA 211155:1462 Höttur 211127:1352 ÍS 202135:1570 Snæfell 202103:1340 Þór Þ. 202174:2080... Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 33 orð

1.

1. deild karla: Stjarnan - ÍS 0:3 (20-25, 14-25, 23-25) Þróttur - Þróttur N 3:1 (25-9, 25-17, 22-25, 25-17) Þróttur - Þróttur N 3:0 (25-15, 25-22, 25-22) 1. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

ALEXANDER Tutschkin , rússneska handboltastórskyttan, er...

ALEXANDER Tutschkin , rússneska handboltastórskyttan, er hættur hjá Hildesheim í Þýskalandi og genginn til liðs við Santander á Spáni . Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 129 orð

Árni enn að

TUTTUGU ár eru liðin síðan Haukar tóku fyrst þátt í Evrópukeppni í handknattleik. Þá léku Haukar sína fyrstu Evrópuleiki í Færeyjum - mótherjar voru frændur vorir í Kyndli í Evrópukeppni bikarhafa. Haukar fögnuðu þá sigri 30.15 og 23:19. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu,...

Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, varð á sunnudaginn norskur meistari með Rosenborg þriðja árið í röð. Félag hans vann titilinn níunda árið í röð en Þrándheimsliðið hefur borið ægishjálm yfir önnur norsk félög frá árinu 1992. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Batistuta byrjaður

ARGENTÍNUMAÐURINN Gabriel Batistuta er byrjaður að hrella markverðina á Ítalíu á nýjan leik, nú sem leikmaður Roma. Hann gerði tvö mörk í 4:0-sigri liðsins á Lecce og er liðið í efsta sæti ásamt Juventus. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 482 orð

Belgía Anderlecht - Gent 2:1 Charleroi...

Belgía Anderlecht - Gent 2:1 Charleroi - Lokeren 1:0 Beveren - Standard Liege 0:3 Sint-Truiden - Germinal Beerschot 3:2 Antwerpen - Moeskroen 1:0 Lierse - Genk 1:1 alst - Club Brugge 0:2 Westerlo - La Louviere 2:1 Harelbeke - Mechelen 1:0 Club Brugge 9 9... Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

BJARNÓLFUR Lárusson lék allan leikinn með...

BJARNÓLFUR Lárusson lék allan leikinn með Scunthorpe sem gerði jafntefli, 0:0, við Brighton í 3. deild. Scunthorpe er í áttunda sæti deildarinnar. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 10 orð

BLAK 1.

BLAK 1. deild karla: Hagaskóli, ÍS - Þróttur 19.30 1. deild kvenna: Hagaskóli, ÍS - Þróttur 20. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 58 orð

Dimitrijevic tekur við ÍR

Branislav Dimitrijevic hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs ÍR í 1. deild kvenna og tekur hann við liðinu af Kristni Jónssyni, sem hætti í síðustu viku. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 142 orð

England Úrvalsdeild: Arsenal - Aston Villa...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Aston Villa 1:0 Thierry Henry 61. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 251 orð

Enn stórleikur hjá Ólafi

Ólafur Gottskálksson átti enn einn stórleikinn í marki Brentford á laugardaginn þegar lið hans vann Peterborough 1:0 í ensku 2. deildinni. Ívar Ingimarsson fékk einnig mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína í vörn Brentford. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 634 orð

Evrópumót félagsliða ABC Braga - Haukar...

Evrópumót félagsliða ABC Braga - Haukar 25:22 Forkeppni meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 2. umferð, fyrri leikur, Braga í Portúgal sunnudaginn 15. október 2000. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Ég er óhræddur fyrir síðari átökin

ÞAÐ var stoltur þjálfari sem gekk af leikvelli í Braga þrátt fyrir að hann hafi fengið reisupassann - rauða spjaldið hjá dómurum leiksins. Gefum þjálfaranum, sem kallar ekki allt ömmu sína í spennuleikjum, orðið - Viggó Sigurðsson. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 161 orð

Fimm ára meint synd dregin upp á yfirborðið

ÞORBERGUR Heiðarsson er átján ára piltur sem æft hefur með Njarðvík undanfarin fimm ár og er kominn í leikmannahópinn en verður samt að láta sér lynda að missa af næstum tíu leikjum með liðinu af fáheyrðum ástæðum, sem jafnvel mætti kalla smáatriði. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 68 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Man. Utd. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Keflavík 4 4 0 375:305 8 Haukar 4 3 1 360:323 6 Þór A. 4 3 1 344:310 6 Grindavík 4 3 1 338:317 6 Tindastóll 4 3 1 338:320 6 Njarðvík 4 2 2 357:349 4 Hamar 4 2 2 312:334 4 Skallagr. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 4 4 0 116:79 8 Stjarnan 4 4 0 80:65 8 ÍBV 4 3 1 83:78 6 Grótta/KR 4 2 2 97:75 4 FH 4 2 2 101:92 4 Víkingur 4 2 2 85:79 4 Fram 4 2 2 88:89 4 Valur 4 1 3 58:81 2 KA/Þór 4 0 4 71:105 0 ÍR 4 0 4 59:95... Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 4 4 0 132:95 8 Fram 4 4 0 106:84 8 ÍBV 4 3 1 126:100 6 Valur 4 3 1 114:95 6 Afturelding 4 3 1 120:104 6 KA 4 2 2 101:94 4 Grótta/KR 4 2 2 87:96 4 ÍR 4 2 2 92:102 4 FH 4 1 3 97:100 2 Stjarnan 4 0 4 103:116 0 HK 4 0 4... Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 154 orð

Flensuhrjáð lið Íslands í Póllandi

Flensuhrjáð íslenskt unglingalandslið í knattspyrnu tapaði naumlega fyrir Pólverjum, 1:0, í undanriðli Evrópukeppninnar 18 ára og yngri í Póllandi í gær. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Frábær frammistaða Haukanna í Braga

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka töpuðu fyrir ABC Braga, 25:22, í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í handknattleik á sunnudaginn. Þetta verða að teljast mjög hagstæð úrslit hjá Haukunum og möguleiki þeirra á að komast í meistaradeildina eru nokkuð góðir - síðari leikur liðanna verður á Ásvöllum á laugardaginn. Haukarnir fengu gullið tækifæri á að minnka muninn niður í tvö mörk. Þeir fengu vítakast á lokasekúndunni og í kjölfarið sauð allt upp úr í íþróttahöllinni í Braga. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 329 orð

Fyrstu stigin

VALUR/FJÖLNIR fékk sín fyrstu stig í úrvalsdeildinni á sunnudaginn er liðið lagði KFÍ með tíu stiga mun, 92:82. Ísfirðingar eru því enn án stiga í deildinni og nokkuð ljóst að veturinn verður langur og strangur hjá þeim - og sjálfsagt Val/Fjölni líka. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Gestirnir úr Breiðholtinu byrjuðu betur og...

"VIÐ fundum það sem við leituðum að í síðustu leikjum," sagði Ólafur Lárusson, þjálfari Gróttu/KR, eftir 28:22 sigur á ÍR á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 275 orð

Grótta/KR - Stjarnan 18:20 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi,...

Grótta/KR - Stjarnan 18:20 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, 4. umferð laugardaginn 14. október 2000. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 113 orð

Guðmundur lék of mikið

GUÐMUNDUR Bragason, körfuknattleiksmaður hjá Haukum, hefur verið meiddur í vetur en á von á að hann geti byrjað að leika eitthvað með liðinu í næstu viku. Guðmundur fór í speglum á hægra hné í haust vegna liðþófa og er ekki búinn að ná sér af því enn. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Guðni tryggði Bolton sigur

GUÐNI Bergsson tryggði Bolton mikilvægan sigur á Wolves, 2:1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Rúmum 20 mínútum fyrir leikslok óð Guðni upp völlinn og eftir gott spil komst hann inn fyrir vörn Úlfanna og skoraði af öryggi. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 44 orð

Halldór rotaðist

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Hauka, rotaðist rétt áður en flautað var til leiksloka. Halldór fékk þungt högg í andliðið frá einum leikmanni Braga og lá óvígur eftir á gólfinu. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 280 orð

Heimamenn voru talsvert lengi að taka...

ÞRÁTT fyrir að Haukar hafi unnið Skallagrím með tuttugu stiga mun, 95:75 þá var nokkurt basl á þeim. Borgnesingar voru yfir mestallan fyrri hálfleikinn en náðu ekki að fylgja því eftir og í fjórða leikhluta gerðu heimamenn 30 stig en gestirnir 15. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 110 orð

Hreiðar til Fylkis

HREIÐAR Bjarnason knattspyrnumaður gekk í gær til liðs við Fylkismenn. Hreiðar, sem er 27 ára, hefur leikið með Breiðabliki undanfarin fimm ár og verið lykilmaður hjá Kópavogsliðinu. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 95 orð

Ingi og Örlygur til Þórs

INGI Hrannar Heimisson og Örlygur Þór Helgason, sem hafa leikið með Leiftri í efstu deildinni í knattspyrnu undanfarin tvö ár, eru gengnir á ný til liðs við sitt gamla félag, Þór á Akureyri. Þórsarar unnu 2. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Í Ólympíuþorpinu í Sydney

ÍSLENSKU keppendurnir, sem taka þátt í Ólympíumóti fatlaðra, sem verður sett á morgun, komu inn í Ólympíuþorpið á laugardaginn. Íslenski hópurinn var formlega boðinn velkominn í þorpið sunnudaginn 15. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

KARL Þórðarson var valinn leikmaður aldarinnar...

KARL Þórðarson var valinn leikmaður aldarinnar hjá Skagamönnum á uppskeruhátíð Knattspyrnufélags ÍA um helgina. Sigurður Jónsson varð í öðru sæti og Ríkharður Jónsson í þriðja sæti. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 433 orð

Keflvíkingar sterkir

FYRRI hálfleikur í viðureign Grindavíkur og Keflavíkur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld var jafn og skemmtilegur og heimamenn í Grindavík voru yfir í hálfleik, 44:40. Gestirnir úr Keflavík sýndu klærnar í þriðja leikhluta og gerðu út um leikinn sem endaði 83:92. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 262 orð

Krappur dans hjá ÍBV

Stúlkurnar í KA/Þór komu Íslandsmeisturum ÍBV í opna skjöldu á laugardaginn þegar liðin mættust á Akureyri. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 238 orð

Lánið lék við Magdeburg því skömmu...

ALFREÐ Gíslason heldur sínu striki með lærisveina sína í Magdeburg. Þeir voru efstir fyrir Ólympíufríið og eru áfram á toppnum eftir góðan útisigur á Essen, 19:18, á sunnudaginn. Magdeburg er eina ósigraða liðið í þýska handboltanum eftir sex umferðir, er með 11 stig, en Kiel, Flensburg og Wallau-Massenheim unnu einnig sína leiki og eru öll með 10 stig. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 246 orð

Leikmenn KA léku í riðli með...

HAUKAR eiga góða möguleika á að sigla í kjölfar KA-manna og vera með í meistaradeild Evrópu í handknattleik. KA-menn tóku þátt í meistaradeildinni 1997-1998. Haukar þurfa aðeins að leggja ABC Braga frá Portúgal að velli á Ásvöllum með fjórum mörkum um næstu helgi, til að endurtaka leik KA. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 111 orð

Leikmenn Liverpool í skotárás

NOKKRIR leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool komust í hann krappan á veitingahúsi þar sem þeir fögnuðu 4:0 sigri gegn Derby County á laugardag. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Leiksýning liðstjórans í þremur þáttum

ÓLAFUR Ingimundarson, fimmtugur liðstjóri Breiðabliks, sá til þess að leikur nýliðanna úr Kópavogi við Val í 1. deildinni í Smáranum á laugardaginn félli ekki í gleymskunnar dá um leið og hann var flautaður af. Blikar fengu enn einn skellinn, nú 19:31, en Ólafur brá sér í mark Breiðabliks og setti upp leiksýningu í þremur þáttum. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 470 orð

Létt hjá Aftureldingu

AFTURELDING átti ekki í miklum vandræðum með að sigra slakt lið HK á sunnudagskvöld í 4. umferð 1. deildar karla í handknattleik. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 125 orð

Liðsheild Hauka sterk

"ÞETTA var ekki góður leikur af okkar hálfu og ég trúi ekki öðru en að liðið leiki betur á Íslandi. Greinileg þreyta er í leikmönnum mínum enda liðið búið að spila átta leiki á einum mánuði og við spiluðum í deildinni á fimmtudaginn. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 145 orð

Lokeren lánlítið

Íslendingaliðið Lokeren var lánlítið á laugardaginn þegar það tapaði, 1:0, fyrir Charleroi í belgísku knattspyrnunni en það hefði í það minnsta átt skilið jafntefli. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 577 orð

Markahæstir: 7 - Michael Owen (Liverpool)...

Markahæstir: 7 - Michael Owen (Liverpool) 6 - Marians Pahars (Southampton), Thierry Henry (Arsenal), Alan Smith (Leeds) 5 - Francis Jeffers (Everton), Alan Smith (Leeds), Alen Boksic (Middlesbrough), Marcus Stewart (Ipswich), Teddy Sheringham (Man. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 100 orð

Mótherjar ÍBV óstöðvandi

BUXTEHUDE, mótherjar ÍBV í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik kvenna, hefur farið vel af stað í heimalandi sínu. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 151 orð

Páll Guðmundsson, sem lék með Eyjamönnum...

Páll Guðmundsson, sem lék með Eyjamönnum í knattspyrnunni í sumar, er í viðræðum við 1. deildarlið Leifturs frá Ólafsfirði. Ef hann gengur til liðs við liðið verður hann þjálfari við hlið Páls Guðlaugssonar og leikur jafnframt með liðinu. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 140 orð

Petr Baumruk nálgast Gústaf

PETR Baumruk, sem hefur leikið flesta Evrópuleiki Hauka, eða þrettán af sautján leikjum þeirra í Evrópukeppni, nálgast óðfluga markamet Gústafs Bjarnasonar. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 64 orð

Pétur Björn til Fylkis

PÉTUR Björn Jónsson, fyrrverandi leikmaður með ÍR og Leiftri, sem lék með KA sl. keppnistímabil, er genginn til liðs við Fylki. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 84 orð

Ragnar með 5 í sigurleik

RAGNAR Óskarsson skoraði fimm mörk fyrir Dunkerque þegar lið hans vann US Ivry, 23:21, í annarri umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik um helgina. Lið hans fékk þar með sín fyrstu stig og er í 6.-7. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 78 orð

Rautt eftir tvær sekúndur

ENSKI knattspyrnudómarinn Peter Kearles setti sennilega heimsmet um helgina þegar hann rak leikmann af velli þegar aðeins 2 sekúndur voru liðnar af leiknum. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 254 orð

Ríkharður og Tryggvi skoruðu

Ríkharður Daðason skoraði mark Viking Stavanger, sem tapaði óvænt fyrir Moss á heimavelli, 1:2. Viking er áfram í öðru sætinu í norsku deildinni, en þarf að vinna Stabæk á útivelli í lokaumferðinni til að halda því. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 718 orð

Rýtingur Óðins í bak KR-inga

ÞAÐ var hægt að gefa sér það fyrir fram að viðureign KR og Þórs yrði áhugaverð, en ekkert gat búið áhorfendur undir það sem gerðist í leikslok. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 66 orð

Skjern á sigurbraut

SKJERN vann stórsigur á Århus HK, 32:20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Aron Kristjánsson skoraði 3 mörk fyrir Skjern og Daði Hafþórsson 2. Lið þeirra þótti sýna fjölbreyttan sóknarleik og vörn og markvarsla voru í góðu lagi. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 644 orð

Spánn Espanyol - Rayo Vallecano 0:0...

Spánn Espanyol - Rayo Vallecano 0:0 Rautt spjald: Gerhard Poschner (Rayo Vallecano) 87. - 19.000 Las Palmas - Malaga 2:1 Oulare 77., Orlando Suarez 82. - Vicente Valcarce 60. - 11.000 Real Madrid - Deportivo Coruna 3:0 Raul 19., Fernando Hierro 45. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 156 orð

Spenna hjá stelpunum

Leikur ÍS og KR í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi var jafn, spennandi og skemmtilegur. Honum lauk með sigri Stúdína 60:50. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 424 orð

Stjarnan með fullt hús

STJARNAN er enn með fullt hús stiga eftir 20:18-sigur á Gróttu/KR í hörkuleik á Seltjarnarnesinu á laugardaginn. Grótta/KR varð með tapinu að láta þriðja sæti deildarinnar í hendur Eyjastúlkna en Stjarnan heldur eftir sem áður sínu þrátt fyrir að hafa skorað færri mörk en sex efstu lið deildarinnar. Á móti kemur að liðið hefur fengið á sig fæst mörk allra í deildinni. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 31 orð

Tap gegn Lúxemborg Ísland tapaði fyrir...

Tap gegn Lúxemborg Ísland tapaði fyrir Lúxemborg, 0:3, í 2. deild Evrópukeppninnar í borðtennis í TBR-húsinu á laugardaginn. Guðmundur E. Stephensen og Adam Harðarson töpuðu sínum leikjum 1:2 og Sigurður Jónsson tapaði... Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 222 orð

Tindastólsmenn innbyrtu góðan sigur í íþróttahúsinu...

Tindastólsmenn innbyrtu góðan sigur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki, 81:73, þegar ÍR heimsótti þá á sunnudagskvöld. Sigurinn var hinsvegar ekki fyrirhafnarlaus og varnarleikur gestanna reyndist Tindastólsmönnum oft á tíðum erfiður. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 616 orð

Valur/Fjölnir - KFÍ 92:82 Íþróttamiðstöðin í...

Valur/Fjölnir - KFÍ 92:82 Íþróttamiðstöðin í Grafarvogi, 4. umferð Epsondeildarinnar í körfuknattleik, úrvalsdeildar karla, sunnud. 15. október 2000. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 1248 orð | 1 mynd

Við byrjuðum vel og byggðum á því

MANCHESTER United vann auðveldan sigur á Leicester City á laugardag þrátt fyrir að sex leikmenn vantaði í byrjunarlið þeirra. Teddy Sheringham hélt áfram að sýna að hann er í feiknaformi þessa dagana og skoraði tvö marka United. Meistararnir eru því komnir á toppinn að nýju með 18 stig ásamt Arsenal sem vann Aston Villa 1:0 með enn einu úrslitamarkinu frá Thierry Henry. Leicester datt niður í þriðja sætið en Leeds blandaði sér aftur í toppbaráttuna með 3:1 sigri á Charlton. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 67 orð

Viggó grýttur

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Hauka, fékk að líta rauða spjaldið hjá svissnesku dómurunum skömmu fyrir leikslok í Braga. Á leið sinni út af vellinum var hrópað að Viggó og einn stuðningsmaður Braga henti smápeningum í hann. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 129 orð

Yfirburðir Bjarnarins

Fyrsti leikur Íslandsmótsins í íshokkí fór fram í Skautahöllinni á laugardagskvöldið. Þar lék Björninn gegn Íslandsmeisturum Skautafélags Reykjavíkur og sigraði Björninn 15:3. Birninum hefur borist mikill liðsauki frá síðasta keppnistímabili. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 182 orð

Það er nokkuð ljóst af opnunarleik...

Það er nokkuð ljóst af opnunarleik Íslandsmótsins í körfuknattleik kvenna á laugardaginn að ekki hefur munurinn á milli Grindavíkur og Keflavíkur minnkað frá því á síðasta tímabili. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 170 orð

Þá var öldin önnur...

HAUKAR náðu mjög góðum árangri gegn ABC Braga í Portúgal á sunnudaginn. Þeir töpuðu ekki fyrir portúgalska liðinu nema með þremur mörkum, en síðast er Haukar léku í Braga var munurinn tólf mörk. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 265 orð

Þetta var með litlum fyrirvara, það...

ÓLAFUR Ingimundarson, liðstjóri handknattleiksliðs Breiðabliks, brást snöggt við þegar annar markvarða liðsins, Guðmundur K. Geirsson, meiddist rétt fyrir leikinn gegn Val á laugardaginn og tók stöðu hans á varamannabekknum. Ólafur varð fimmtugur í sumar en æfir ennþá af krafti með Kópavogsliðinu. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 195 orð

Þórður var á varamannabekk Las Palmas...

ÞÓRÐUR Guðjónsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína síðustu 20 mínúturnar með Las Palmas á laugardagskvöldið en lið hans sigraði þá Malaga, 2:1, á heimavelli sínum á Kanaríeyjum í fimmtu umferð spænsku knattspyrnunnar. Með sigrinum komst Las Palmas úr fallsæti deildarinnar upp í það fjórtánda. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 631 orð

Þriggja stiga skothríð Njarðvíkinga

ÞRIGGJA stiga skothríð gerði útslagið í 96:71-sigri Njarðvíkinga á Hamarsmönnum, sem sóttu þá heim á sunnudaginn - þó rötuðu tólf langskot úr næstum jafn mörgum skotum ofan í körfuna og gestirnir frá Hveragerði fengu ekki neitt við ráðið enda nýttu þeir aðeins tvö af þrettán þriggja stiga skotum sínum. Njarðvíkingar virðast var að rísa úr öskustónni eftir slæma útreið í byrjun móts enda ekki seinna vænna ef spá um sigur í deildinni á að ganga upp. Meira
17. október 2000 | Íþróttir | 46 orð

Þýskaland Wallau Massenheim - Hameln 25:23...

Þýskaland Wallau Massenheim - Hameln 25:23 Solingen - Wuppertal 21:20 Flensburg - Grosswallstadt 29:21 Eisenach - Hildesheim 26:16 Kiel - Wetzlar 31:26 Willstätt/Schutterwald - Dormagen 23:18 Gummersbach - Nettelstedt 22:18 Essen - Magdeburg 18:19... Meira

Fasteignablað

17. október 2000 | Fasteignablað | 550 orð | 1 mynd

Á að búa til fúskara?

Það er beinlínis æskilegt að húseigandi geti sjálfur gert vissa hluti, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. En ekki er síður æskilegt að hann viti hvað hann á ekki og má ekki gera. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 720 orð

Ábyrgðaryfirlýsing seljanda

Fara verður varlega í að meta hvenær seljandi hefur gefið beina ábyrgðaryfirlýsingu á tilteknum kostum eignarinnar, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Útlit eignar gefur mikið til kynna um hvaða forsendur kaupandi getur gefið sér. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Bókahilla í baðherbergi

Blöð og og bækur eru á flestum stöðum til ánægju - líka á baðherberginu. Hér er smekkleg hilla á stað þar sem auðvelt er að teygja sig í lesefnið ef dvöl manna á staðnum veður lengri en góðu hófi... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 977 orð | 1 mynd

Dreifbýlisborgin Reykjavík

Gallar fyrri skipulagshugmynda hafa smátt og smátt verið að renna upp fyrir fólki, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Segja má að í dag sé hugmyndin um þéttingu borgarbyggðarinnar að verða ríkjandi, eins og mjög er farið að gæta í umræðum hér á landi. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Dyraskraut

Dyr geta orðið miklu skrautlegri ef svona skrautjárn er sett í horn þeirra - slíkt getur breytt venjulegum dyrum í... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 248 orð | 1 mynd

Einstök húseign á einstökum stað

HJÁ fasteignasölunni Þingholt er í einkasölu húseignin Vesturgata 5. Einar Benediktsson skáld byggði húsið 1898. Það er tvær hæðir, ris og kjallari og er byggt úr timbri, en stendur á steinkjallara. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

Fallegt timburhús við Laugarásveg

HÚS við Laugarásveg vekja ávallt athygli, þegar þau koma í sölu, enda er þetta ein eftirsóttasta gata borgarinnar. Hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar er nú í sölu húseignin Laugarásvegur 14, (Urðartún), sem er timburhús á steyptum kjallara. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Gerir hurðina glæsilegri

Skraut á borð við þetta getur sett glæsilegri svip á annars ósköp venjulega hurð. Hér er um að ræða handmálað... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 185 orð | 1 mynd

Glæsilegt einbýlishús við Hverafold

HJÁ fasteignasölunni Ásbyrgi er til sölu glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum við Hverafold 31 í Reykjavík. Húsið er rúmlega 270 fm og er á tveimur hæðum með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 33 millj. kr. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 227 orð | 1 mynd

Gott einbýlishús við Arnarhraun

HJÁ fasteignasölunni Ási er í einkasölu 184 ferm. einbýlishús ásamt 35 ferm. bílskúr að Arnarhrauni 27 í Hafnarfirði. Húsið stendur á rólegum stað og er á tveimur hæðum. Það var reist 1957 og er steinhús sem hefur verið mikið endurnýjað. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Hilla fyrir póst

Pósturinn má alls ekki fara á flakk og ágætt er að flokka hann strax eftir nöfnum heimilismanna. Hér er innbyggður snotur lítill skápur með nokkrum pósthillum, svo hver heimilismaður geti átt sína... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 55 orð

MARGIR sitja dögum, vikum eða mánuðum...

MARGIR sitja dögum, vikum eða mánuðum saman í kulda, vegna þess að hiti kemur ekki á ofn eða ofna, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í þættinum Lagnafréttir . Það er ekkert að því að kenna þeim, sem við kuldabola býr, einföld ráð sem hann getur prófað. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 248 orð

Miklar íbúðabyggingar á næstu áratugum

SAMKVÆMT framkomnum drögum að tillögum um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, sem kynnt voru í síðustu viku, er því skipt í tvo áfanga og miðast fyrri áfanginn við tímabilið 1997-2018 en sá síðari frá því ári til ársins 2024. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 211 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir við Dynsali

MIKIL uppbygging á sér nú stað í Salahverfi í Kópavogi. Hjá fasteignasölunni Skeifan eru til sölu íbúðir í tveimur þriggja hæða fjölbýlishúsum við Dynsali 2-8. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 83 orð | 1 mynd

Ný timburverslun í Gufunesi

NÝ timburverslun, Meistaraefni ehf., tók til starfa í sumar og hafa móttökur verið góðar. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 170 orð | 1 mynd

REYKJAVÍK var að sumu leyti meiri...

REYKJAVÍK var að sumu leyti meiri borg um miðbik líðandi aldar en nú. Helstu stofnanir og menningarstoðir höfuðborgar höfðu þá safnast saman í tiltölulega þéttum borgarkjarna. Í dag er hins vegar leitun að nokkrum meginkjarna í Reykjavík. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 48 orð

SELJANDI getur upplýst eða beinlínis ábyrgzt,...

SELJANDI getur upplýst eða beinlínis ábyrgzt, að eign búi yfir tilteknum kostum, segir Elísabet Sigurðardóttir í þættinum Hús og lög . Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Skápur fyrir geisladiska

Á flestum heimilum vex geisladiskaeignin dag frá degi. Svona skáp væri ekki ónýtt að koma sér upp, hann er smekklegur og tekur talsvert magn af... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Skápur með krítartöflu

Aldrei er það svo að ekki þurfi að skrifa sitthvað niður sem viðkemur heimilishaldinu. Hér er ágætis skápur með krítartöflu og korktöflu innan á hurðum til þess að hengja á... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Spegilgluggar

Spegilgluggar geta verið skemmtileg lausn þar sem engir gluggar eru en óskað er eftir þeim. Speglar endurkasta birtu og fá herbergi til að virðast... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Teppagrind

Það er verulega notalegt að hafa teppi við höndina þegar vetur tekur að leggjast að með kulda og trekki. Ekki er síðra að hafa teppið standandi á svona grind rétt við... Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 83 orð | 1 mynd

Útsýnisíbúð við Lækjasmára

HJÁ Fasteignastofunni er til sölu mjög falleg íbúð á fjórðu hæð í nýlegu lyftuhúsi við Lækjasmára 2, sem er við nýja miðbæjarkjarnann í Kópavogi. Íbúðin er 110 m² og henni fylgir bílgeymsla. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 146 orð | 1 mynd

Vandað endaraðhús í Smárahverfi

HJÁ fasteignasölunni Holti er í einkasölu endaraðhús í Lindasmára 57. Húsið er á tveimur hæðum og með innbyggðan bílskúr, alls 190 ferm. Húsið var reist 1992 og er steinsteypt. Ásett verð er 22,6 millj. kr. Meira
17. október 2000 | Fasteignablað | 137 orð | 1 mynd

Vönduð eign á góðum stað

HJÁ fasteignasölunni Hóli er í sölu hæð og kjallari í Mosgerði 9 í Smáíbúðahverfi. Þetta er steinhús, reist 1956 og samtals um 122 ferm. Meira

Úr verinu

17. október 2000 | Úr verinu | 89 orð

Kjaramál efst á baugi

22. ÞING Sjómannasambands Íslans verður haldið dagana 18.-20. október nk. á Radisson SAS Saga hóteli í Reykjavík. Þingið verður sett kl. 13:00 miðvikudaginn 18. október og mun Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ávarpa þingið við setningu þess. Meira
17. október 2000 | Úr verinu | 385 orð

Lágmarksverð á þorski er mjög hátt í Noregi

LÁGMARKSVERÐ á þorski í Noregi er mun hærra en verð á íslenzku fiskmörkuðunum. Nú er hæsta lágmarksverð á þorski í Noregi nærri 173 krónur, en meðalverð á slægðum þorski á fiskmörkuðum tengdum Reiknistofu fiskmarkaða um miðja síðustu viku var 164 krónur. Meira
17. október 2000 | Úr verinu | 132 orð

Mikið af loðnunni

LOÐNUSTOFNINN í Barensthafi er enn að stækka, sjötta árið í röð, samkvæmt niðurstöðum sameiginlegs leiðangurs Rússa og Norðmanna. Í leiðangri ársins kom mikið fram af eins árs loðnu, sem var í samræmi við góða nýliðun árið áður. Meira
17. október 2000 | Úr verinu | 81 orð

Óvissa um útflutning

NORÐMENN hafa frestað ákvörðun um leyfi til útflutnings á hvalkjöti og hvalskipi þar til forsetakosningum í Bandaríkjunum lýkur og skipað hefur verið á ný í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en þar eru Norðmenn í framboði. Meira
17. október 2000 | Úr verinu | 79 orð | 1 mynd

Síldarvertíð hafin á Þórshöfn

Þórshöfn - Síldarvinnslan er nú í fullum gangi hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar og verður unnið á vöktum meðan síldarvertíðin stendur yfir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.