Greinar föstudaginn 20. október 2000

Forsíða

20. október 2000 | Forsíða | 437 orð

Gagnkvæmar ásakan-ir um samningsbrot

MANNRÉTTINDANEFND Sameinuðu þjóðanna samþykkti á bráðafundi sínum í Genf í gær fordæmingu á Ísrael fyrir "víðtæk, skipulögð og mjög alvarleg brot á mannréttindum" og ákvað að efna til alþjóðlegrar rannsóknar á ofbeldinu undanfarnar vikur á... Meira
20. október 2000 | Forsíða | 227 orð

Hætt við björgunarleiðangur?

EKKI er víst að verði af fyrirhuguðum leiðangri til að endurheimta lík þeirra 118 sjóliða sem fórust með rússneska kjarnorkukafbátnum Kúrsk í ágústmánuði. Meira
20. október 2000 | Forsíða | 89 orð

Jafntefli í 7. skákinni

HEIMSMEISTARINN í skák, Garrí Kasparov, og áskorandinn Vladímír Kramnik sömdu um jafntefli í London í gær í sjöundu einvígisskákinni eftir aðeins 11 leiki. Skákin stóð í 48 mínútur og mun þetta vera stysta kappskák sem Kasparov hefur teflt. Meira
20. október 2000 | Forsíða | 330 orð

Myndi ekki greiða atkvæði með aðild núna

BANKASTJÓRI Seðlabanka Evrópu (ECB), Wim Duisenberg, hvatti í gær stjórnir aðildarríkjanna ellefu til að leggja hart að sér við að koma efnahagsmálunum í gott horf. Meira
20. október 2000 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Vilja frelsi til veiða

Skotveiðimaður í Búlgaríu hrópar slagorð á fundi með um 3.000 félögum sínum í höfuðborginni Sofiu í gær. Mótmælt var nýjum lögum sem takmarka rétt veiðimannanna til að stunda veiðar að vild. Um 120. Meira

Fréttir

20. október 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

ALÞINGI kemur næst saman mánudaginn 30.

ALÞINGI kemur næst saman mánudaginn 30. október. Í hönd fer svokölluð kjördæmavika þingmanna og verður gert hlé á þingfundum á meðan hún... Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Ákvæði um tegundatilfærslu verði þrengd

AUK frumvarps til laga sem hefði í för með sér aukna heimild til handa Fiskistofu að halda uppi eftirliti með brottkasti afla mælti Árni M. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ákærður fyrir smygl á 15.000 e-töflum

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur Hollendingi sem var handtekinn með tæplega 15.000 e-töflur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þann 18. september sl. Ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð

BBC og ITV slást um fréttatíma

BRESKA ríkissjónvarpið, BBC , hefur flutt aðalfréttatíma sinn á kvöldin til klukkan 10 en hann hefur verið klukkan 9 í 30 ár. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 2750 orð | 3 myndir

Beinar launahækkanir eða sveigjanlegra launakerfi

Lítill árangur hefur náðst í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins að undanförnu. Samninganefnd kennara krefst leiðréttingar á dagvinnulaunum frá 1. nóvember, að byrjunarlaun kennara hækki á næstu tveimur árum í 190 þús. kr. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Bensín 12 krónum dýrara ef eldra kerfi gilti

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ segir að bensínverð hér innanlands væri nú um 12 krónum hærra á lítra ef eldri tilhögun á vörugjaldi á bensíni væri í gildi. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð

Bifreiðastöð ÞÞÞ greiði þrotabúi 15 milljónir króna

HÆSTIRÉTTUR hefur samþykkt kröfur þrotabús Þórðar Þórðarsonar um að rifta ráðstöfun eigna bifreiðastöðvar Þórðar og eiginkonu hans til fyrirtækis undir stjórn sona þeirra. Með dóminum er bifreiðastöðinni gert að greiða þrotabúinu bætur. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Kennaraháskóla Íslands

KANDÍDATAR frá Kennaraháskóla Íslands, fjórir úr grunndeild og 61 úr framhaldsdeild brautskráðust 13. október sl. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 224 orð

Bretar boða stjórnmálatengsl við N-Kóreu

ROBIN Cook, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær að breska stjórnin hygðist taka upp stjórnmálatengsl við Norður-Kóreu í fyrsta sinn frá því að kommúnistaríkið var stofnað fyrir rúmum 50 árum. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

BT-verslun opnuð á Egilsstöðum

BT opnar verslun á Egilsstöðum laugardaginn 21. október kl. 10. Verslunin er á neðri hæð Níunnar og býður úrval af afþreyingartengdum tæknibúnaði. Meira
20. október 2000 | Landsbyggðin | 100 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn A-Héraðs heiðrar afrekskonuna Völu Flosadóttur

Egilsstöðum- Vala Flosadóttir var í heimsókn hjá móðurforeldrum sínum á Egilsstöðum í fyrradag. Við það tækifæri afhenti bæjarstjóri Austur-Héraðs, Björn Hafþór Guðmundsson, Völu viðurkenningu bæjarstjórnar fyrir afrek hennar á nýafstöðnum ólympíuleikum. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 851 orð

Doktorinn dæmalausi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sverri Hermannssyni, formanni Frjálslynda flokksins. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 745 orð | 5 myndir

Efasemdir um að úrræðin skili tilætluðum árangri

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna og felur frumvarpið í sér hert eftirlit um borð í fiskiskipum með það að markmiði að draga úr brottkasti á afla. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ekið á reiðhjólamann

EKIÐ var á mann á reiðhjóli við Höfðabakkabrú í Reykjavík rétt eftir klukkan átta í gærmorgun. Svo virðist sem maðurinn hafi runnið til með þeim afleiðingum að hann varð fyrir bíl sem ekið var gegn grænu ljósi. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 243 orð

Enigma-vélin fundin

ENIGMA, þýska dulmálsvélin, sem stolið var í vor er leið, kom í leitirnar í fyrradag en hún hafði verið póstsend til BBC , breska ríkisútvarpsins. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fengu bíl í Happdrætti SÍBS

ÞEGAR dregið var í Happdrætti SÍBS 5. október sl. hrepptu hjónin Harpa Guðmundsdóttir og Ragnar Sigurjónsson Peugeot-bifreið. Miðann keyptu þau í Videómarkaðinum í Kópavogi. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Féll fjóra metra og lenti á teini

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF sótti í gær mann í Vatnsfellsvirkjun í Þjórsá. Maðurinn hafði fallið fjóra metra og lent á steyputeini sem gekk í gegnum ofanvert lærið. Svo virtist sem maðurinn hafi sloppið við beinbrot. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Fjárfestu í góðum beinum

"ALLT sem þið gerið í dag varðandi mataræði og hreyfingu mun búa í haginn fyrir ykkur þegar þið verðið eldri," sagði Erla Gunnarsdóttir, íþróttakennari í Hamraskóla í Grafarvogi, í gær í upphafi leikfimitíma hjá stúlkum í áttunda bekk, en... Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 417 orð

Fjármálaeftirlit telur tryggingartaka í réttaróvissu

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ fundaði í gær með forsvarsmönnum Alþjóðlegrar miðlunar ehf. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fjárskaði í stórstreymi

TÓMAS Sigurgeirsson bóndi að Mávatúni í Reykhólasveit varð fyrir fjárskaða í stórstreymi í vikunni. Illviðri gekk yfir flóann þar sem kindurnar voru á beit úti í eyjum og á skerjum. Veðurofsinn hrakti nokkrar kindanna af skerjum þar sem þær drukknuðu. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 378 orð

Fleiri dýrum ógnað

EF EKKI verður gripið til ráðstafana til að koma í veg fyrir hnignun stærsta sæljónastofns í heimi, sem nefnist "steller" og heldur sig á norðanverðu Kyrrahafi, getur hann að áliti sumra sérfræðinga dáið út. Meira
20. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 854 orð | 3 myndir

Flest rekja sögu sína aftur til Innréttinganna

REITURINN á horni Túngötu og Aðalstrætis þar sem fyrirhugað er að reisa hótel á sér langa og athyglisverða byggingarsögu. Þar stendur í dag eitt elsta hús borgarinnar, Aðalstræti 16, sem á rætur sínar að rekja til Innréttinganna. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fræðslufundur fyrir aðstand-endur samkynhneigðra

FRÆÐSLUFUNDUR á vegum foreldra- og aðstandendahóps sem starfar á vettvangi Samtakanna '78 verður haldinn laugardaginn 21. október. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins, Laugavegi 3, og hefst kl. 16. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð

Föstudagsfyrirlestur um ensím

DR. ARNÞÓR Ævarsson hjá Prokaria ehf. flytur föstudaginn 20. október fyrirlestur á vegum Líffræðistofnunar Háskólans í stofu G6 að Grensásvegi 12 og hefst stundvíslega kl. 12.20. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Greiddi með fölsuðum 5.000 króna seðli

KARLMAÐUR greiddi með fölsuðum fimm þúsund króna seðli og framvísaði jafnframt fríkorti í verslun Select við Bústaðaveg í Reykjavík um klukkan átta í fyrrakvöld. Maðurinn keypti vörur fyrir um 3.000 krónur og fékk um 2.000 krónur til baka. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Hagstofustjóri telur kennitöluna ofnotaða

STAÐLARÁÐ Íslands og Skýrslutæknifélag Íslands stóðu fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum í gær þar sem fjallað var um persónuvernd í viðskiptum og stjórnsýslu. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Harður árekstur á Víkurvegi

FÓLKSBIFREIÐ og pallbíll skullu saman á gatnamótum Víkurvegar og Gagnvegar í Grafarvogi um klukkan 13 í gær. Þrír farþegar pallbílsins og ökumaður fólksbifreiðarinnar voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hefur haft forystu um flest framfaramál Háskólans

STÚDENTAR héldu upp á áttatíu ára afmæli Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Af því tilefni mættu um þúsund stúdentar á afmælistónleika með hljómsveitinni Sigur Rós í Háskólabíói í gærkvöldi en nemendum bauðst tónleikamiðinn á 80 krónur. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Heimsforseti JC Chamber á Íslandi

HEIMSFORSETI Junior Chamber, Karyn Bisdee, var í stuttri heimsókn hér á landi í vikunni. Karyn er frá Nýja-Sjálandi og er viðskiptafræðingur að mennt, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá JC-hreyfingunni á Íslandi. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Heitir áfram stuðningi við íslenskudeildina og safnið

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra, var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót í lögfræði við Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada í gærkvöldi. Við það tækifæri sagði hann að sér væri sýndur mikill sómi og enn ánægjulegra væri að upphefðin kæmi frá Manitobaháskóla. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun fyrir dagbók fjölskyldunnar

LOKIÐ er átaksverkefninu Fjölskyldan saman sem hafði það að markmiði að vekja athygli á hversu mikilvægar samverustundir fjölskyldunnar eru. Gefin var út Dagbók fjölskyldunnar þar sem fjölskyldum gafst færi á að skrá þá daga sem þær gerðu eitthvað saman. Meira
20. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 539 orð | 1 mynd

Hótel byggt á grunni nokkurra virtustu húsa borgarinnar

NÝTT fjögurra stjörnu hótel á horni Túngötu og Aðalstrætis verður byggt í anda þeirra húsa sem þar stóðu á sínum tíma. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hross svelt

ÞRJÚ hross fundust í slæmri vanhirðu í hesthúsi í Faxabóli í Víðidal í fyrrakvöld og virtist ljóst að þau hefðu verið þar í einhverja daga án fóðurs og líklega enn lengur án þess að þrifið væri undan þeim. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hrútur í óskilum

NÚ er fjallskilum að mestu lokið á Norður-Héraði og gengu þau vel. Göngur og fjallskil standa yfir frá í byrjun september fram undir miðjan október og á þeim tíma eru smalaðar allt að þrennar göngur. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Hugsanlegt að eftirlit verði virkara en venja er

ÓLAFUR Örn Haraldsson, er einn þriggja Íslendinga, sem taka mun þátt í kosningaeftirliti Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) vegna sveitarstjórnakosninga í Kosovo, sem fara fram laugardaginn 28. október. Hinir tveir eru Ólafur Þ. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Innsýn í grunnatriði viðskiptafræða

Kristján Jóhannsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1972 og lauk B.Sc. Econ frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn 1978. Framhaldsnámi lauk hann frá sama skóla á sviði fyrirtækjafjármála 1981. Hann hefur starfað sem lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands undanfarin tíu ár. Kristján er kvæntur Ingibjörgu Sigurðardóttur kaupmanni og eiga þau þrjú börn. Meira
20. október 2000 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Íbúar geta nú fylgst með daglegri stjórnsýslu

Egilsstöðum- Bæjarstjórn Austur-Héraðs hefur endurbætt heimasíðu sveitarfélagsins, egilsstadir.is. Nú gefst íbúum og öðrum þeim sem leita upplýsinga af einhverju tagi kostur á að fylgjast á virkan hátt með stjórnun og innri málefnum sveitarfélagsins. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Íslendingur handtekinn í Hollandi

ÞRÍR menn voru handteknir í gær en þeir eru grunaðir um aðild að smygli á 17 kg af hassi til landsins. Einn þeirra var handtekinn í Hollandi en hinir tveir í Reykjavík. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Jákvæður fyrir tillögum um umboðsmann aldraðra

BENEDIKT Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, segir sjálfsagt að skoða tillögu þingmanna Sjálfstæðisflokksins um að stofnað verði embætti umboðsmanns aldraðra sem sinni gæslu hagsmuna og réttinda aldraðra. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Jólin komin í Ikea

JÓLASKRAUTIÐ var sett upp í versluninni IKEA í gærdag og þar eru jólavörurnar sömuleiðis komnar í hillurnar. Að sögn Gerðar Ríkharðsdóttur, framkvæmdastjóra IKEA, er aldrei of snemmt að undirbúa jólin. Meira
20. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 75 orð | 1 mynd

Kaupakonur í útreiðartúr

ÞÝSKU kaupakonurnar Anne Fischer og Andrea Büttner brugðu sér í útreiðartúr í Eyjafjarðarsveit í haustblíðunni á dögunum og kunnu vel að meta. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Keppnin Herra Vesturland

Herra Vesturland verður valinn á Veitingarstaðnum Breiðinni Akranesi laugardaginn 21. október. Húsið opnar kl. 21 með fordrykk frá ICE-MEX. Um kvöldið verður síðan tískusýning frá versluninni Bjargi, Akranesi, og Osone. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Kerfi Talfrelsis endurbætt

LOKIÐ er við að stækka og endurbæta þann hluta GSM-kerfis Tals hf. sem heldur utan um Talfrelsi. Afkastageta kerfisins var tvöfölduð og ýmsar tæknilegar ráðstafanir gerðar til að auka rekstraröryggi. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Kosið um sameiningu sveitarfélaga í Rangárþingi

KOSIÐ verður um sameiningu allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu eigi síðar en í lok mars á næsta ári. Þarna eru tíu sveitarfélög og kosið verður um sameiningu þeirra allra í eitt sveitarfélag. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Kúbumenn segja viðskiptabannið enn gilda

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrakvöld lagafrumvarp sem heimilar sölu á bandarískum matvælum og lyfjum til Kúbu í fyrsta sinn í tæpa fjóra áratugi. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kynningarfundur Kristilegs stúdentafélags

KYNNINGARFUNDUR hjá Kristilega stúdentafélaginu verður haldinn laugardaginn 21. október. KSF var stofnað 1936 og starfar sjálfstætt innan þjóðkirkjunnar. Markmið félagsins er m.a. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kynning á þjóðbúningum

ÞJÓÐBÚNINGAKYNNING verður helgina 21.-22. október hjá Heimilisiðnaðarfélaginu. Kynntar verða eldri gerðir búninga, upphlutur og faldbúningur. Sýndir verða fullgerðir búningar og búningar í vinnslu. Meira
20. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 437 orð

Landsbanki og Búnaðarbanki með sjö útibú á sömu stöðum úti á landi

LANDSBANKI Íslands og Búnaðarbankinn eru með útibú á sömu sjö stöðunum úti á landi og í Reykjavík eru níu útibú nálægt hvert öðru. Aðalbankarnir liggja hlið við hlið í Austurstræti. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Líkamsrækt á Ingólfstorgi

HEILSUGARÐUR Gauja litla ætlar að opna líkamsræktarplan á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag, föstudaginn 20. október, kl. 12. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Málfundur um baráttu Palestínumanna

AÐSTANDENDUR sósíalíska vikublaðsins The Militant á Íslandi og Ungir sósíalistar standa fyrir málfundi um baráttu Palestínumanna fyrir heimalandi og sjálfsákvörðunarrétti föstudaginn 20. október. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Málþing um framtíð án Evrópusambandsins

MÁLÞING Sósíalistafélagsins um baráttuna gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu fer fram laugardaginn 21. október kl. 14 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Málþing um mat á landslagi

MAT á landslagi verður viðfangsefni á málþingi á vegum Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma og Landverndar laugardaginn 21. október. Markmið málstofunnar er að opna umræðu um gildi landslags frá ólíkum sjónarhornum. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Með kókaín og e-töflur innvortis

ÞRÍR Ítalir voru handteknir á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt 18. október sl. í sameiginlegri aðgerð fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík og Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Mótmæla skattlagningu

STJÓRN Eflingar-stéttarfélags hefur samþykkt eftirfarandi ályktun um olíu og bensínverðshækkanir. "Stjórnarfundur í Eflingu-stéttarfélagi mótmælir þeirri skattlagningu sem nú á sér stað í tengslum við bensín og olíuverðshækkanir. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 405 orð

Murdoch hefur litla trú á netfyrirtækjum

RUPERT Murdoch, forstjóri og aðaleigandi fjölmiðlasamsteypunnar News Corporation, hefur lengi haft heldur lítið álit á netfyrirtækjum og það hefur ekki verið að aukast. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Oddi kaupir Steindórsprent-Gutenberg

"ÞETTA bar tiltölulega brátt að," segir Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, um kaup fyrirtækisins á prentsmiðjunni Steindórsprenti-Gutenberg. Meira
20. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 769 orð

"Þeir eru að græða á fátæka fólkinu"

REYKJAVÍKURBORG hagnast stórlega á innlausn félagslegra eignaríbúða og hindrar að eigendur þeirra njóti þeirrar verðhækkunar, sem orðið hefur á fasteignamarkaði undanfarin misseri, segir Soffía Gísladóttir, sem hefur átt félagslega íbúð í Reykjavík í 12... Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Raflínur plægðar í jörðu

Fagradal- Nú í haust hafa verktakar á vegum RARIK á Suðurlandi verið að plægja niður stofnlínu og heimtaugar í Mýrdalnum. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ráðsfundur I. og II. ráðs ITC

RÁÐSFUNDUR I. og II. ráðs ITC á Íslandi og námstefna verður haldin laugardaginn 21. október í Gullsmára 13, Kópavogi. Ráðsfundir verða fyrir hádegi milli kl. 10 og 12 en skráning er frá kl. 9. Námstefnan verður sett af forseta II. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ráðstefnan Í apótekinu

RÁÐSTEFNAN Í apótekinu verður haldin laugardaginn 21. október á Grand Hóteli Reykjavík. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki apóteka og stendur hún frá kl. 9 til kl. 18.30. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ráðstefna um stöðu barna

FJÖLSKYLDURÁÐSTEFNA Landssambands framsóknarkvenna verður haldin laugardaginn 21. október að Hverfisgötu 33, Reykjavík, kl. 10 til 13. Yfirskrift ráðstefnunnar er: "Hvenær hættir barn að vera barn? Meira
20. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Ráðstefna um þjónustu í heimabyggð

ÞROSKAHJÁLP á Norðurlandi eystra heldur ráðstefnu á Fosshóteli KEA dagana 27. og 28. október næstkomandi og er hún haldin í samvinnu við félagssvið Akureyrarbæjar. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð

Réttilega staðið að áminningu

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað ríkið af kröfum Sigurðar Gizurarsonar, fyrrverandi sýslumanns á Akranesi, en hann taldi áminningu dómsmálaráðherra vegna embættisfærslu sinnar ekki hafa verið réttmæta. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Rit um mark-aðssetningu raffanga

LÖGGILDINGARSTOFA hefur gefið út rit um markaðssetningu raffanga. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Ríkið hafnar kröfu kennara

SAMNINGANEFND ríkisins hafnaði launakröfum samninganefndar Félags framhaldsskólakennara á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara sl. miðvikudag. Kennarar fara fram á að dagvinnulaun þeirra verði leiðrétt til samræmis við samanburðarhópa innan BHM. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Safnaramarkaður frímerkjasafnara

SAFNARAMARKAÐUR verður haldinn í félagsheimili Félags frímerkjasafnara í Síðumúla 17, 2. hæð, sunnudaginn 22. október. Stendur markaðurinn frá kl. 13-17. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Samið um siðareglur í samskiptum

LÆKNAFÉLAG Íslands og Samtök verslunarinnar, fyrir hönd lyfjafyrirtækja, skrifuðu í gær undir samning um samstarf lækna og þeirra fyrirtækja sem framleiða og flytja inn lyf. Meira
20. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 323 orð

Sálumessur, sellókonsert og svítur á efnisskránni

ÁTTUNDA starfsár Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands hefst með tónleikum í Glerárkirkju laugardaginn 21. október kl. 20.30. Tónleikarnir verða endurteknir í Dalvíkurkirkju á sunnudag, 22. október, kl. 16. Meira
20. október 2000 | Miðopna | 1718 orð | 2 myndir

Sjálfstæð deild til framtíðar

Íslenskudeild hefur verið við Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada síðan 1951 en henni var komið á laggirnar að frumkvæði fólks af íslenskum ættum, búsettu í Norður-Ameríku, sem tók þátt í söfnun til að draumur um íslenska háskóladeild gæti orðið að veruleika. David Arnason hefur verið starfandi deildarforseti í rúmt ár. Steinþór Guðbjartsson hitti David í háskólanum og ræddi við hann um stöðu deildarinnar og framtíðarsýn, en íslenskudeildin er eina sinnar tegundar utan Íslands. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Sjómaður fær aðgang að gögnum

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms og áður úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem höfðu komist að þeirri niðurstöðu að rannsóknarnefnd sjóslysa bæri að veita sjómanni sem slasaðist um borð í skipi aðgang að gögnum varðandi slysið svo hann gæti... Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 557 orð

Skekkt mynd innflytjenda af kynlífi sögð orsökin

MIKLUM óhug hefur slegið á Dani vegna nauðgunarmáls sem upp kom í síðustu viku en fjórir unglingspiltar eru grunaðir um að hafa nauðgað þrítugri konu á almenningssalerni á Strikinu. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skemmtikvöld Næturgalanna

NÆTURGALARNIR, sönghópur á Hvammstanga, standa fyrir skemmtikvöldi í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardagskvöldið 21. október. Sönghópinn skipa Guðmundur St. Sigurðsson, Karl Sigurgeirsson, Ólafur Jakobsson og Þorbjörn Gíslason. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð

Skipulagsvinna tefur ekki fyrir

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að skipulagsvinnu og mati á umhverfisáhrifum sé að ljúka vegna vegaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu sem ráðast átti í á næsta ári samkvæmt vegaáætlun. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Skjót viðbrögð hefta útbreiðslu

SKJÓT viðbrögð yfirvalda og alþjóðlegra samtaka eru talin ein helsta skýring þess að ekki hafa fleiri en raun ber vitni látist í ebóla-faraldri í Úganda. Nú hafa 41 af þeim 111 sem eru smitaðir látist. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Snæfellsþjóðgarður vonandi stofnaður á næsta ári

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra sagði í fyrirspurnatíma á Alþingi á miðvikudag að hún vonaðist til að hægt yrði að stofna á næsta ári þjóðgarð á Snæfellsnesi eins og að hefur verið stefnt frá 1994. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Steypt undir lyftustaur

ÁFRAM er unnið að uppbyggingu nýs skíðasvæðis Ísfirðinga á Seljalandsdal og í Tungudal. Verið er að setja upp þriðju skíðalyftuna en hún kemur í stað þeirrar sem eyðilagðist í snjóflóði fyrir tveimur árum. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Styðja handboltann á Selfossi

HANDKNATTLEIKSLIÐ Selfoss mun leika í nýjum búningum frá Hoffelli á keppnistímabilinu. Búningarnir eru með auglýsingum frá Búnaðarbankanum og Skeljungi. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Svigrúm verði aukið með hækkuðu útsvarshlutfalli

NEFND sem kannað hefur fjármál og tekjustofna sveitarfélaga hefur lagt til að leyfð verði hækkun á hámarksprósentu útsvars á næsta ári og því þar næsta um tæpt 1%. Ef sveitarfélögin nýttu sér hana myndi hún gefa þeim 2. Meira
20. október 2000 | Miðopna | 699 orð | 2 myndir

Takmarkið er nú 110 milljónir króna

"ÞEGAR við byrjuðum settum við okkur það takmark að safna 1.650.000 kanadískum dollurum en nú er markmiðið að ná tveimur milljónum dollara, um 110.000 krónum, fyrir árslok, segir dr. T. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 662 orð

Tekjuafgangur verður 26,3 milljarðar króna

SAMKVÆMT frumvarpi til fjáraukalaga, sem lagt var fram á Alþingi í gær, eykst tekjuafgangur ríkissjóðs um 9,6 milljarða og verður 26,3 milljarðar á þessu ári. Hreinn lánsfjárjöfnuður verður samkvæmt frumvarpinu 27,5 milljarðar. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 1105 orð

Tillaga um hækkun á útsvarshámarki

Meðal þess sem nefnd um tekjustofna sveitarfélaga leggur til er að fasteignaskattar verði miðaðir við fasteignamat og að allur stofnkostnaður við framhaldsskóla og sjúkrastofnanir verði greiddur úr ríkissjóði. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Truflanir í GSM-kerfi Símans úr sögunni

TRUFLANIR í GSM-kerfi Símans, sem upp komu á ellefta tímanum í gærmorgun, eru úr sögunni. Smávægileg mistök, sem gerð voru er sérfræðingar Ericsson-fyrirtækisins voru að vinna við aðra móðurstöð kerfisins, ollu þessum truflunum. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Unnu til verðlauna á Agora-sýningunni

FJÖLMARGIR gestir heimsóttu bás Landssímans á sýningunni Agora í síðustu viku. Gestum gafst tækifæri á að skrá sig í rafræna gestabók og nýttu sér margir þann möguleika. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Upplýsingamiðstöð Suðurlands flytur

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Suðurlands flutti á dögunum úr húsi Listaskálans í Hveragerði. Hin nýja skrifstofa er í Austurmörk 2 í Hveragerði, við hliðina á Pizza 67 og hárgreiðslustofunni Ópus, í húsnæði þar sem áður var raftækjaverslunin Eló. Meira
20. október 2000 | Erlendar fréttir | 1128 orð | 1 mynd

Uppstokkun og uppboð á farsímarásunum

Haustið 2002 er gert ráð fyrir að umfangsmikið uppboð á farsímarásum muni eiga sér stað í Bandaríkjunum til að opna fyrir hraðvirkari þjónustu á þriðju kynslóð farsíma. Áður en ný leyfi verða veitt þarf þó að stokka upp núverandi kerfi og jafnvel ýta sumum notendum til hliðar. Margrét Björgúlfsdóttir ræddi við embættismenn í Washington um framtíð þráðlausra samskipta. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Valt út af veginum og endaði út í sjó

FÓLKSBIFREIÐ fór út af Hnífsdalsvegi skömmu fyrir klukkan átta í gærmorgun. Bíllinn fór nokkrar veltur niður í fjöru, lenti á kletti og hafnaði loks á hvolfi í sjónum. Vegfarandi aðstoðaði ökumanninn við að komast út úr bílnum og í land. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

VG ræðir um Evrópusambandið

LAUGARDAGSKAFFI VG í Reykjavík 21. október verður helgað umræðunni um það sem framundan er hjá Evrópusambandinu. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Viðskipti með krítarkort í Bónus

SAMNINGUR Bónuss og krítarkortafyrirtækjanna VISA Ísland og Europay Ísland hefur verið undirritaður og gengur í gildi í dag. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Vill fresta verkefnum í Reykjavík

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á Alþingi í gær að meðal þeirra framkvæmda í vegamálum sem hann teldi að kæmi til álita að fresta væri brú yfir Þjórsá, vegagerð á Austurlandi, framkvæmdum við gatnamót Víkurvegar og Kringlumýrarbrautar, færsla... Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Vissi ekki af uppboði og fær bætur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmt ríkið og Íbúðalánasjóð til að greiða konu 3,250 milljónir í bætur vegna nauðungaruppboðs á íbúð hennar. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 455 orð

Þróunin stríðir gegn markmiðum lagabreytinganna frá 1996

BREYTINGAR á lögum um tekjuskatt og eignarskatt sem gerðar voru 1996, og fólu í sér heimild til frestunar á greiðslu skatts af söluhagnaði hlutabréfa, hafa ekki að öllu leyti náð tilgangi sínum að mati Geirs H. Haarde fjármálaráðherra. Meira
20. október 2000 | Innlendar fréttir | 1730 orð | 1 mynd

Þurfa blaðamenn að tilkynna um hljóðritun í upphafi samtals?

Þegar ný fjarskiptalög voru samþykkt á Alþingi um síðustu áramót upphófust deilur um réttmæti ákvæðis laganna sem kváðu á um tilkynningu hljóðritunar í upphafi símtals. Arna Schram fjallar hér um málið og dregur fram rök með ákvæðinu og á móti. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2000 | Leiðarar | 874 orð

ENDURREISN MIÐBORGAR

MIÐBORG Reykjavíkur hefur verið í kreppu um margra ára skeið. Meira
20. október 2000 | Staksteinar | 329 orð | 2 myndir

Ríkið á markaði

Mörg teikn eru á lofti um það, að ríkið muni minnka verðmæti fyrirtækja sinna með því að halda þeim of lengi. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

20. október 2000 | Myndlist | 571 orð | 2 myndir

Afmælissýning

Til 22. október. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-21; föstudaga frá kl. 9-19 og frá kl. 12-16 um helgar. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 223 orð | 3 myndir

Algjörir vitleysingar

NÝTT íslenskt leikverk, Vitleysingarnir eftir Ólaf Hauk Símonarson, var frumsýnt um síðustu helgi í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Allt í plati frumsýnd í Mosfellsbæ

FYRSTA frumsýning Leikfélags Mosfellsbæjar á þessu leikári verður laugardaginn 21. október á fjölskylduleikritinu "Allt í plati". Leikritið gerist í leikhúsi og þangað villast margir af þekktum sögupersónum leiklistarinnar. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Annar máni, annað sætið!

ÞRÁTT fyrir að hafa aðeins verið fáanleg í plötubúðunum landsins þrjá síðustu daga vikunnar seldist nýjasta plata Sálarinnar hans Jóns míns nægilega mikið til þess að hoppa beint upp í annað sæti Tónlistans. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Barnaleg plata!

HENNI Ragnhildi Gísladóttur hefur tekist að gefa því að vera "barnalegur" splunkunýja meiningu. Á nýjustu plötu sinni, Baby , glímir hún við þá þraut að gera sértilbúna tónlist fyrir ungabörn. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 1281 orð | 1 mynd

Blandað á staðnum

Á geisladiski, sem ber heitið Í draumum var þetta helst, flytur Einar Már Guðmundsson nokkur af ljóðum sínum við tónlist sem Tómas R. Einarsson hefur samið sérstaklega við þau. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við þá um blásturshljóðfæri Einars, anda ljóðanna og hinn mjúka, frjálsa djass. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 90 orð

Dagskrá ART2000 í dag

Kl. 17-18:30 í Salnum: Bernhard Günter og Clarence Barlow flytja fyrirlestra um tónlist. Kl. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Dæmalaus demókrataáróður

LEIKARINN Gary Oldman er harðorður í garð demókrata í Bandaríkjunum, en um síðustu helgi var frumsýnd pólitíska satíran The Contender þar sem Oldman leikur aðalhlutverkið. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 924 orð | 4 myndir

Engin meðalmennska

LOKSINS myndu sumir segja, öðrum er sjálfsagt alveg nákvæmlega sama. Í fjögurra ára sögu sinni hefur Placebo óneitanlega tekist að skapa sér nokkra sérstöðu á tónlistarmarkaðinum. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Flygill vígður í Ísafjarðarkirkju með tónleikum

SUNNUDAGINN 22. október verður vígður flygill í Ísafjarðarkirkju með tónleikum píanóleikaranna Hólmfríðar Sigurðardóttur og Láru S. Rafnsdóttur sem báðar eru frá Ísafirði. Tónleikarnir hefjast klukkan 14. Meira
20. október 2000 | Skólar/Menntun | 187 orð | 1 mynd

Fyrsti umhverfisfræðingurinn frá HÍ

Fyrsti nemandinn með meistaragráðu í umhverfisfræðum útskrifast frá Háskóla Íslands laugardaginn 21. október. Alls eru tæplega þrjátíu nemendur skráðir í meistaranám í umhverfisfræðum sem hóf göngu sína haustið 1999. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Gluggi til austurs í Hafnarborg

MARGRÉT Guðmundsdóttir opnar sýningu laugardaginn 21. október kl. 16 í Kaffistofu Hafnarborgar. Sýningin nefnist Gluggi til austurs - blönduð tækni/infusion technique. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Gréta Gísladóttir sýnir á Selfossi

GRÉTA Gísladóttir opnar sýningu á verkum sínum í Gallerí Garði, Miðgarði, Austurvegi 4, Selfossi, í dag, föstudaginn 20. október. Gréta er fædd á Selfossi 1973 og bjó þar til ársins 1981 og hefur því sterkar taugar til staðarins. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 97 orð

Handverk Bjarna Þórs Kristjánssonar í Glugganum

GLUGGINN í Galleríi Hnoss að Skólavörðustíg 3 verður að þessu sinni helgaður gömlu en ekki gleymdu handverki. Bjarni Þór Kristjánsson handverksmaður sýnir þar handverksmuni og gömul og ný handverkfæri þeim tengd. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 2255 orð | 4 myndir

Heimssýningin og Hannover

Það var margt sem bar fyrir augu Braga Ásgeirssonar á dögunum, jafnt á heimssýningunni miklu í Hannover sem í borginni sjálfri, í raun fékk hann meiri áhuga á borginni eftir því sem hann litaðist betur um á sjálfu sýningarsvæðinu og hermir hér frá. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Himneska heilabú

½ Leikstjóri: Spike Jonze. Handrit: Charlie Kaufman. Aðalhlutverk: John Cusack, Cameron Diaz, John Malkovich, Katherine Keener. (108 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Ekki við hæfi mjög ungra barna. Meira
20. október 2000 | Bókmenntir | 474 orð

Húsin hafa orðið

eftir Gunnar Harðarson. Eiginútgáfa. Reykjavík 2000 - 24 bls. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Ilmur í Galleríi Sævars Karls

ILMUR María Stefánsdóttir opnar sýninguna Dysfunctionalism í Galleríi Sævars Karls laugardaginn 21. október kl. 14. Sýningin samanstendur af skúlptúrum og ljósmyndum. Verkin eru unnin á árunum 1900-2000. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 711 orð | 1 mynd

Íslenski sálmalagaarfurinn mikil gullkista

Sálmar lífsins er yfirskrift útgáfutónleika sem þeir Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari halda í Hallgrímskirkju á morgun. Margrét Sveinbjörnsdóttir ræddi við Sigurð um tónleikana, samnefndan geisladisk og tilnefningu sem hann hlaut nýverið til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Kakó með rjóma!

ÞAÐ er örugglega ekki verra að hafa mann eins og Hauk Morthens stutt frá geislaspilaranum, eða þá a.m.k. samansafn hans bestu laga. Ó, borg mín borg, syngur hann á nýútkominni, samnefndri, tvöfaldri safnplötu sem hefur að geyma öll hans þekktustu lög. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 180 orð

Langafi prakkari á Snæfellsnesi

MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Langafi prakkari á Snæfellsnesi dagana 23.-25. október. Leikritið, sem er eftir Pétur Eggerz, byggist á sögum Sigrúnar Eldjárn, "Langafi drullumallar" og "Langafi prakkari". Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Loftbólur í Galleríi Nema hvað

GUÐFINNA Anna Hjálmarsdóttir opnar sýningu í nemendagalleríi Listaháskóla Íslands, Nema hvað, Skólavörðustíg 22, undir yfirskriftinni Loftbólur - leikur við Móður jörð í dag kl. 17. Guðfinna er lokaársnemi í myndlist við Listaháskóla Íslands. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

M-2000

ICELAND AIRWAVES Sigur Rós á tónleikum í Fríkirkjunni frá klukkan 18-20. Tónleikar með fjölda íslenskra sveita og plötusnúða á Gauknum, Thomsen, Kaffi Gróf, Kaffibarnum, Vegamótum og Spotlight. Víða ókeypis inn. www.icelandairwaves.com www.reykjavik2000. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 538 orð

Mannaveiðarinn Stephanie Plum

Eftir Janet Evanovich. Pan Books 2000. 336 síður. Meira
20. október 2000 | Tónlist | 753 orð

Með myndarlegum hvelli

Raf- og tölvuverk eftir Gyðu Valtýsdóttur, Magnús Blöndal Jóhannsson, Ríkharð H. Friðriksson, Hilmar Þórðarson, Þorstein Hauksson, Þorkel Sigurbjörnsson, Lárus H. Grímsson, Jóhann G. Jóhannsson og Åke Parmerud. Gyða Valtýsdóttir, harmónikka; Peter Máté, píanó; Camilla Söderberg, blokkflautur. Miðvikudaginn 18. október kl. 20. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Morðingjaleit

Leikstjórn og handrit: Jon Bokenkamp. Aðalhlutverk: Luke Wilson, Norman Reedus, Dennis Farina. (88 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
20. október 2000 | Skólar/Menntun | 414 orð | 1 mynd

Nemendur með áætlun um framtíð

"Eineltismál eru forgangsmál. Það á ekki að bíða með úrlausn eineltismála til morguns. Það á að leysa úr þeim strax og allt annað á að víkja," segir Gunnlaugur Sigurðsson, skólastjóri Garðaskóla. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 380 orð

Nýjar bækur

ATVIK 4: Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar . Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 372 orð | 1 mynd

Nýleg verk sem ekki hafa sést áður á Íslandi

SÝNING á nýjum verkum Sigurðar Guðmundssonar verður opnuð í Listasafni Íslands í kvöld. Á sýningunni eru sjö þrívíð verk frá árunum 1995-2000. Ekkert þessara verka hefur sést á Íslandi áður, en þau eru m.a. unnin í Kína, Svíþjóð og Hollandi. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 1601 orð | 1 mynd

"Suede er popphljómsveit á ystu nöf"

Suede hefur verið meðal framvarða í bresku rokki síðasta áratuginn en sveitin er aðalnúmerið á stórtónleikum Iceland Airwaves. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við leiðtogann Brett Anderson af því tilefni. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

"Þeir vita núna hver ég er"

KRISTINN Sigmundsson bassasöngvari söng í Metropolitan-óperunni í New York í fyrrakvöld en skemmst er að minnast frumraunar hans í því fræga óperuhúsi í apríl síðastliðnum. Að þessu sinni söng hann hlutverk Il Commentatore í Don Giovanni eftir Mozart. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 3 myndir

Rán í bakaríinu var allt í plati

SÁ ótrúlegi atburður átti sér stað síðastliðinn sunnudag á háannatíma í Mosfellsbakaríi að inn ruddust tveir undarlegir náungar og gerðu sig líklega til að láta greipar sópa. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 449 orð | 1 mynd

Rosa stuð á Boy George

RÚNAR Freyr Gíslason er ungur leikari sem hefur haft í nógu að snúast síðan hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 27 orð

Síðasta sýningarhelgi

SUMARSÝNINGU Listasafns Sigurjóns Ólafssonar lýkur helgina 21.-22. október. Safnið verður lokað fram til sunnudagsins 5. nóvember, en þá verður opnuð vestnorræn farandsýning sem ber heitið "Hærra til... Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 129 orð

Síðasta sýning á Sjálfstæðu fólki

AUKASÝNING verður sunnudaginn 22. október á Sjálfstæðu fólki á stóra sviði Þjóðleikhússins. Þetta er allra síðasta sýning á þessari uppfærslu og verða báðir hlutar verksins sýndir þann dag. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 472 orð | 2 myndir

Sjaldgæfur heiður samtímalistamanns

Verk Páls Stefánssonar hanga nú uppi í bandaríska náttúrusögusafninu í New York. Sýning þessi er óvenjulegur heiður fyrir þær sakir að safnið sýnir allajafna ekki verk einstakra listamanna, hvað þá núlifandi. Hulda Stefánsdóttir ræddi við Pál þar sem lögð var lokahönd á uppsetningu en sýningin var opnuð í gær af forseta Íslands. Meira
20. október 2000 | Bókmenntir | 850 orð

Skáldskapur og tíðarandi

Höf: Örn Sævar Thorleifsson. 430 bls. Útg. Aschehoug. Oslo, 2000. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Stutt í stuttskífu!

SVO virðist sem nýjasta afkvæmi þeirra Radiohead félaga sé óskabarn þjóðarinnar aðra vikuna í röð. Eins og flestir ættu nú að vita er Kid A fráhvarf frá gítarrokki fyrri platna og meira lagt upp úr stemmingu og hrynjanda en áður. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 682 orð

Suede í skini og skúrum

ÁÐUR en fyrsti tónninn heyrðist frá Suede var það mönnum deginum ljósara að Brett Anderson væri fædd stjarna. Persónutöfrarnir, fasið, sjálfsöryggið. Allt var þetta á sömu bókina lært - hann ætlaði sér að slá í gegn og verða jafnstór og átrúnaðargoð... Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 25 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGU Dominique Ambroise í Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16, lýkur sunnudaginn 22. október. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá 10-17 og sunnudaga frá... Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 88 orð

Söngfélag Þorlákshafnar með tónleika

SÖNGFÉLAG Þorlákshafnar var stofnað 19. október 1960 og er félagið því 40 ára um þessar mundir. Meira
20. október 2000 | Skólar/Menntun | 1052 orð | 1 mynd

Umhyggja fyrir starfsmönnum

Starfsmannastefna/ Flugmálastjórn hefur frá vordögum 1999 gefið fræðslu og endurmenntun meira vægi en áður og eftir fleiri markmiðum. Hugmyndin er m.a. að auka starfsánægju. Gunnar Hersveinn fór í flugstjórnarmiðstöðina og sá að áhersla er lögð á starfsanda og að heilsu starfsmanna er gefinn sérstakur gaumur. Meira
20. október 2000 | Skólar/Menntun | 116 orð | 1 mynd

Umræða um frið

MANIFESTO 2000 er yfirlýsing um frið sem var samin af hópi friðarverðlaunahafa Nóbels og hafa menn eins og Dalaï Lama og Jody Williams skrifað undir. UNESCO, menningarmálastofnun SÞ hefur netumsjón með þessu framtaki. Meira
20. október 2000 | Skólar/Menntun | 228 orð

Vefurinn Evrópusamvinna

KYNNINGARMIÐSTÖÐ Evrópurannsókna hefur opnað nýjan vef á slóðinni: http://www.evropusamvinna.is. Vefnum er ætlað að veita upplýsingar um 5. rammaáætlun Evrópusambandsins, sem er samstarfsáætlun Evrópusambandsins á sviði rannsókna og tækniþróunar. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 292 orð | 1 mynd

Veldur straumhvörfum í kynningu á íslenskri tónlist

TÓNLISTARFÉLAGIÐ í Reykjavík færði í fyrradag Íslenskri tónverkamiðstöð að gjöf geisladiskafjölfaldara með prentara. Tækin munu að sögn Bergþóru Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Tónverkamiðstöðvarinnar, valda straumhvörfum í kynningu á íslenskri tónlist. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 122 orð

Veturnætur á Vestfjörðum

VETURNÆTUR á Vestfjörðum verða dagana 21.-28. október á Bíldudal, Bolungarvík, Flateyri, Hólmavík, Ísafirði, Patreksfirði, Súðavík, Súgandafirði og Tálknafirði. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 1352 orð | 8 myndir

Yfir 100 titlar í ár

Á ÞESSU ári gefa Vaka-Helgafell og dótturforlögin, Iceland Review og Almenna bókafélagið, út um eitt hundrað titla bóka. Þetta er svipuð útgáfa og undanfarin ár. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 367 orð | 1 mynd

Zack söngvari hættur

SÖNGVARINN í reiðustu rokksveitinni í bransanum í dag, Rage Against the Machine, Zack de la Rocha, hefur sagt skilið við sveitina. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 1128 orð | 4 myndir

Þeir voru heimsfrægir á Íslandi

FYRSTA frumsýning leikársins hjá Leikfélagi Akureyrar er í kvöld, föstudagskvöldið 20. október, kl. 20 en þá hefur félagið sýningu á hinum vinsæla gamanleik Gleðigjöfunum eftir bandaríska leikskáldið Neil Simon. Meira
20. október 2000 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Þýskt undir nálinni

HÚN Monika Kruse er þýskur plötusnúður með ljósa lokka sem hefur aldeilis náð að fóta sig í danstónlistarmenningu heimalands síns, auk þess að hafa getið sér gott orð utan landamæranna þess. Meira
20. október 2000 | Menningarlíf | 1169 orð | 1 mynd

Þögnin er hluti tónlistar

Raftónlistarhátíðin ART2000 hófst á miðvikudag og í kvöld verða meðal annars flutt verk eftir þýska tónskáldið Bernhard Günter sem mun einnig ræða tónsmíðar sínar. Meira

Umræðan

20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 24. október verður fimmtugur Erlendur Jónsson, Baugholti 18. Eiginkona hans, Alda Ögmundsdóttir , varð fimmtug 27. september sl. Þau taka á móti gestum laugardaginn 21. október kl. 18 í Frímúrarasalnum, Bakkastíg 16,... Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 20. október, verður sjötug Stefanía Þórðardóttir, Eyrargötu 5, Eyrarbakka. Eiginmaður hennar er Eiríkur Runólfsson . Þau taka á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 22. október í Samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka, kl.... Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag 22. október verður sjötíu og fimm ára Margrét Thomsen, Víðihlíð, Austurvegi 5. Eiginmaður hennar var Hjálmar Thomsen múrari, hann lést 1989. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 267 orð

Er heimurinn heima?

Sem útlendingur á Íslandi hef ég komist að því að hér eru útlendingar ekki metnir á forsendum persónuleika, hæfileika eða reynslu heldur hæfni þeirra til að læra íslensku. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 95 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Góð...

Félag eldri borgara í Kópavogi Góð þátttaka var sl. föstudag eða 25 pör. Spilaður var Mitchell og staða efstu para í N/S var þessi: Björn Kristjánss. - Sigurberg Sigurðss. 361 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 358 Elín Guðmundsd. - Lárus Hermannss. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Föstudagurinn 13.

Réttara hefði verið, segir Margrét Frímannsdóttir, að stjórnendur bankanna skiluðu tillögum til hluthafafundar sem síðan tæki ákvörðun um framhaldið. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Góðærið nær til Súgandafjarðar

Lengi má telja upp, segir Elías Guðmundsson, hvernig góðærið hefur skilað sér til Súgandafjarðar. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Halldór Björn Runólfsson! - að ,,gratúlera"?

Eru það fagleg vinnubrögð, spyr Helga Magnúsdóttir, að gagnrýnandi mæti á myndlistarsýningu í fimm mínútur? Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 38 orð

Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur Að loknum 2...

Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur Að loknum 2 umferðum af þremur í minningarmótinu um Guðmund Hákonarson er staða efstu para þannig: Þóra Sigurmundsd. - Magnús Andréss. 367 Þórir Aðalsteinss. - Gaukur Hjartars. 353 Sveinn Aðalgeirss. - Björgvin R. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Heilt og sælt veri fólkið!

Daglegur göngutúr, segir Þórunn B. Björnsdóttir, styrkir bæði vöðva og bein. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 875 orð

(Kor. 13, 1.)

Í dag er föstudagur 20. október, 294. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 433 orð

Málefni aldraðra og öryrkja og fleiri

ALDRAÐIR og öryrkjar eru á sama báti hvað varðar sín kjör. Aldraðir og öryrkjar eiga skýlausan rétt á hlutdeild í hinu margumtalaða góðæri. Þessir hópar eiga ekki að vera einhverjir ölmusuhópar í þjóðfélaginu. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Nýja hugsun í orkumálin

Ríkisstjórnin, segir Rannveig Guðmundsdóttir, er föst í gamalli hugsun um risavirkjanir og ofurálver. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 146 orð

Sjóslys milli Skotlands og Írlands 1944

ÉG er Skoti og gegndi herþjónustu í síðari heimsstyrjöldinni sem loftvarnaforingi um borð í breskum kaupskipum. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Til forsvarsmanna Skjás eins

MIG langar að fá svar við ofurlitlum vangaveltum mínum um vinnureglur starfsmanna Skjás eins. Of oft undanfarnar vikur hefur maður heyrt í fréttum af ölvunarlátum framhaldsskólanema á skólasamkomum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð

TIL KONRÁÐS GÍSLASONAR

Leiður er ég á lögum leiður á molludögum, leiður á lífsins snögum, leiður á flestum brögum, leiður á lýðum rögum og lærdóms sundurhlutan, leiður á öllu utan Íslendingasögum. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Ungir jafnaðarmenn og ESB

Ungir jafnaðarmenn munu ræða, segir Kolbeinn Stefánsson, hvort ítreka beri þá afstöðu að Ísland eigi að vera aðili að Evrópusambandinu. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Vanþakklátur, eigingjarn og dýr í rekstri

Mér finnst, segir Einar Björnsson, að Tryggingastofnun ætti að gera könnun á því hvort þessi ónauðsynlegi lyfjaaustur á sér stað á fleiri sviðum. Meira
20. október 2000 | Bréf til blaðsins | 626 orð

VÍKVERJI getur ekki að því gert...

VÍKVERJI getur ekki að því gert að honum finnst hetjusögur af nútímamönnum sem skjóta refi vera undarlegar og alveg lausar við hetjuskap. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Það yrði ekki aftur snúið!

Viljum við láta minnast okkar, spyr Hanne Fisker, sem kynslóðarinnar sem sá of skammt? Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Þekkingarbókhald og nýja hagkerfið

Gagnsemi þekkingarbókhalds er margvísleg, segir Þorvaldur Finnbjörnsson, og nýtist fjölda aðila innan og utan fyrirtækisins. Meira
20. október 2000 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Þungaskattur - umhverfisskattur?

Litlir möguleikar eru til að bregðast við hækkuðu eldsneytisverði, segir Þorleifur Þór Jónsson, nema með hærri fargjöldum. Meira

Minningargreinar

20. október 2000 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Alma Ellertsson

Alma Ellertsson, fædd Steihaug, fæddist í Alvdal í Østerdal í Noregi hinn 21. ágúst 1919. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans á Landakoti 6. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogshkirkju 13. október. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 2818 orð | 1 mynd

Ari Jónsson

Ari Jónsson fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 1. maí 1921. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans á Landakoti 14. október síðastliðinn. Hann var elsta barn Jóns Jónssonar bónda á Fagurhólsmýri, f. 8.2. 1886, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 2604 orð | 1 mynd

BÁRA SIGFÚSDÓTTIR

Bára Sigfúsdóttir fæddist í Vogum við Mývatn 5. október 1915. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 2218 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞÓRARINSDÓTTIR

Guðrún Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1906. Hún lést 12. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þórarins B. Þorlákssonar, listmálara og kaupmanns í Reykjavík, og Sigríðar Snæbjarnardóttur. Systkini hennar voru Dóra, f. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 3704 orð | 1 mynd

GUNNAR H. JÓSAVINSSON

Gunnar H. Jósavinsson fæddist á Auðnum í Öxnadal 15. september 1923. Hann lést á heimili sínu 10. október síðastliðinn. Hann var sonur Jósavins Guðmundssonar frá Grund í Höfðahverfi og Hlífar Jónsdóttur frá Brekku í Hvalvatnsfirði í Fjörðum. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

GUNNAR JANGER

Gunnar Janger fæddist í Ósló í Noregi 24. desember 1927. Hann andaðist á líknardeild í Connecticut í Bandaríkjunum 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Othar Jensen, f. 26. febrúar 1881, d. 20. september 1949, og kona hans Dagmar Sofie Hanson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

HELGI GUÐLAUGSSON

Helgi Guðlaugsson fæddist í Gerðakoti í Ölfusi 20. mars 1906. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 25. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 2. október. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist að Hóli í Þorgeirsfirði í Fjörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 11. apríl 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Baldvin Sigurðsson, f. 21. nóvember 1880, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

MAGNÚS HELGASON

Magnús Helgason fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 12. október. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

OTTÓ SVAVAR JÓHANNESSON

Ottó Svavar Jóhannesson var fæddur á Móbergi í Langadal Austur-Húnavatnssýslu 1. júlí 1912. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Þorleifsdóttir og Jóhannes Halldórsson. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 4037 orð | 1 mynd

PÉTUR KJERÚLF

Pétur Kjerúlf var fæddur á Eskifirði 6. nóvember 1945. Hann lést í Landspítalanum Fossvogi sunnudaginn 8. október síðastliðinn. Pétur var sonur hjónanna Jóns G. Kjerúlf, bónda á Hafursá á Völlum, síðar verðlagseftirlitsmanns á Reyðarfirði, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 2811 orð | 1 mynd

RAGNA KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Ragna Kristín Þórðardóttir fæddist í Bolungarvík 11. maí 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Hjaltason, f. 5. janúar 1904 á Markeyri við Ísafjarðardjúp, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 2037 orð | 1 mynd

REGÍNA SIGURGEIRSDÓTTIR

Regína Sigurgeirsdóttir fæddist í Héðinsvík á Tjörnesi 13. febrúar 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 12. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Pétursson frá Víðiseli í Reykjadal og Björg Jónsdóttir frá Vallakoti í Reykjadal. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2000 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

SVAVA PÉTURSDÓTTIR

Svava Pétursdóttir fæddist á Hólmavík 12. október 1924. Hún lést á heimili sínu 28. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hólmavíkurkirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Aðild SPV felld niður

AÐILD Sparisjóðs vélstjóra að Verðbréfaþingi Íslands hefur verið felld niður frá og með gærdeginum. Á fundi stjórnar Verðbréfaþings 19. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Ameríkuflugið samkennt Flugleiðum og SAS

BANDARÍSK stjórnvöld hafa gefið út formlegt leyfi til Flugleiða og SAS til markaðssamstarfs í flugi milli Bandaríkjanna og Norðurlandanna og er það í fyrsta sinn sem tveimur erlendum flugfélögum er heimilað slíkt. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1364 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 15 15 15 10 150 Keila 60 60 60 41 2.460 Lúða 795 300 495 94 46.525 Sandkoli 30 30 30 32 960 Skarkoli 165 165 165 183 30. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 596 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar hver á sínu sviði

ÞRJÁR konur hlutu Auðar-verðlaunin í gær en þetta er í fyrsta skipti sem hvatningarverðlaun Auðar í krafti kvenna eru veitt. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 307 orð

Íslandsbanki-FBA kaupir Ölgerðina Egil Skallagrímsson

ÍSLANDSBANKI-FBA hefur komist að samkomulagi við aðaleigendur Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. um kaup á 96,58% hlut þeirra í fyrirtækinu, en kaupin eru samstarfsverkefni Íslandsbanka- FBA og fjárfestingarfélagsins Gildingar. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 247 orð

Kaupþing eykur enn hlut sinn í Búnaðarbankanum

KAUPÞING hf. heldur áfram að auka hlut sinn í Búnaðarbanka Íslands. Fyrir viku var hlutur fyrirtækisins í bankanum 7,19% en samkvæmt hluthafaskrá Búnaðarbankans var hluturinn kominn í 7,26% í gær. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.431,90 -0,40 FTSE 100 6.218,90 1,15 DAX í Frankfurt 6.592,99 1,70 CAC 40 í París 6.066,48 2,17 OMX í Stokkhólmi 1.179,78 4,39 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 378 orð

Reynt að ná sáttum um formann

EINS OG greint var frá í Morgunblaðinu í gær stefnir í fyrsta sinn í kosningu um formann Sambands íslenskra sparisjóða á aðalfundi sambandsins í dag. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
20. október 2000 | Viðskiptafréttir | 68 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.10.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

20. október 2000 | Fastir þættir | 66 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar búnar eru 17 umferðir af 23 í hausttvímenningi 2000 er staða efstu para eftirfarandi: Hermann Friðrikss - Vilhj. Sigurðss. 158 Guðm. Baldurss. - Hjálmar S. Pálss. 120 Guðlaugur Sveinss. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 91 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Aðalfundur félagsins var haldinn...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Aðalfundur félagsins var haldinn mánudaginn 16. október. Að loknum hefðbundnum fundarstörfum var spilaður tvímenningur. Úrslit urðu þannig: Ólafur Þór Jóhannss. - Hulda Hjálmarsd. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 264 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SVÍAR eru mjög framarlega í kerfissmíði og margar opnanir þeirra á öðru þrepi koma Íslendingum "sænskt" fyrir sjónir og eru íslenskir spilarar þó ýmsu vanir. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 484 orð | 1 mynd

Fréttir úr fremstu víglínu í Belgrað og Bagdað

BLAÐAMENNSKA getur tekið á sig ýmsar myndir, oft kyndugar. Þetta kom til dæmis í ljós þegar blaða- og fréttamenn þyrptust til Belgrað til að verða vitni að byltingu í upphafi mánaðarins. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 1065 orð | 2 myndir

Guðmundur Kjartansson nálgast toppinn

11.-23. okt. 2000 Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 476 orð

Hestamenn gera athugasemdir við deiliskipulag við Elliðavatn

Fulltrúar fimm hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa sent bæjaryfirvöldum í Kópavogi athugasemdir vegna nýs deiliskipulags við Elliðavatn. Meira
20. október 2000 | Viðhorf | 838 orð

Hvað varð um fólkið?

Í Reykjavík vantar yl gegn frosti og skjól fyrir vindum og regni. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Unglingakvöld Laugarneskirkju og Þróttheima kl. 20 (9. og 10. bekkur). Grafarvogskirkja. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 42 orð

Leiðrétt

Í frétt í hestaþætti síðasta föstudag þar sem sagt var frá að Hulda G. Geirsdóttir tæki við stöðu ritstjóra Eiðfaxa International var rangt farið með nafn fyrirtækisins sem hún ætlaði að hefja störf hjá. Það heitir GSP Almannatengsl. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 965 orð | 3 myndir

Mogga-beðið

NÚ næða naprir vindar. Veturinn er genginn í garð, það er rokkið á morgnana þegar við förum á stjá, sólin verður syfjaðri og syfjaðri og loks er hreinlega eins og hún nenni alls ekki á fætur. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 821 orð | 1 mynd

Of margar hryssur í of stuttan tíma hjá stóðhestunum

Lítil frjósemi stóðhrossa hefur mikið verið til umræðu að undanförnu, enda hefur komið í ljós að fyljunarhlutfall hjá þó nokkrum stóðhestum hefur verið lélegt í sumar. Ásdís Haraldsdóttir spurði Björn Steinbjörnsson dýralækni, sem rannsakað hefur frjósemi og atferli stóðhesta, hvað hann telji valda þessu. Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 90 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á 3. alþjóðlega mótinu í Þórshöfn í Færeyjum, sem lauk fyrir skömmu. Hvítt hafði írski stórmeistarinn Alexander Baburin (2590) gegn undrabarninu frá Azerbaijan, 14 ára alþjóðlega meistaranum Teimour Radjabov (2476). Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd

Taflmennska Kasparovs vekur furðu

8.10-4.11. 2000 Meira
20. október 2000 | Fastir þættir | 277 orð

Yfir 50 hross skráð á fyrstu kynbótasýninguna

Mikill áhugi er á fyrstu kynbótasýningu á íslenskum hestum í Bandaríkjunum og hafa verð skráð á milli 50 og 60 hross. Sýningin verður haldin í Tulsa í Oklahoma 3.-5. Meira

Íþróttir

20. október 2000 | Íþróttir | 2537 orð | 1 mynd

Einvígi Rómarliðanna?

NÝHAFIN leiktíð á Ítalíu virðist við upphaf móts hafa alla burði til að verða sú mest spennandi í áraraðir. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 118 orð

Grindavík byrjar í Höllinni

Dregið var til 32-liða úrslitanna í bikarkeppni KKÍ í gær. Bikarmeistararnir í Grindavík hefja titilvörnina í Laugardalshöllinni, á sama stað og þeir unnu bikarinn í fyrra, en þeir drógust gegn 1. deildarliði Ármanns/Þróttar. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 117 orð

Guðmundur með nýtt tilboð frá KR

EKKI er loku fyrir það skotið að knattspyrnumaðurinn Guðmundur Benediktsson geri nýjan samning við KR-inga eftir allt saman. Í vikunni leit ekki út fyrir annað en að Guðmundur væri á förum frá liðinu. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 40 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissandeild 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissandeild 1. deild karla: Digranes:HK - Grótta/KR 20 19.45 hefst vígsluhátíð í Digranesi í tilefni af endurbættu húsi. Stúkan hefur verið rifin niður og settir hafa verið upp útdraganlegir. 1. deild kvenna: Austurberg:ÍR - Stjarnan 18. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 55 orð

HELGI Jónas Guðfinnsson og félagar í...

HELGI Jónas Guðfinnsson og félagar í belgíska körfuknattleiksliðinu FLV Athlon Ieper lögðu spænska liðið Girona 83:70 í Evrópukeppni félagsliða í fyrrakvöld í Belgíu. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 47 orð

Jónas úr Haukum í FH

JÓNAS Stefánsson markvörður, sem leikið hefur með Íslandsmeisturum Hauka í handknattleik, er genginn til liðs við sitt gamla félag, FH. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 110 orð

Jörundur Áki áfram með Blika

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður líklega næsti landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Eggert Magnússon, formaður KSÍ hefur rætt við hann og ætla þeir að hittast á ný í næstu viku og líklega verður gengið frá ráðningu Jörundar Áka þá. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Knattspyrnusamband Evrópu mun á næstu dögum...

Knattspyrnusamband Evrópu mun á næstu dögum skoða nánar ásakanir Patricks Vieira, leikmanns Arsenal, um að Sinisa Mihajlovic, leikmaður Lazio, hafi kallað sig öllum illum nöfnum í leik liðanna á þriðjudaginn. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 425 orð

KR enn án sigurs - tap hjá Keflavík

TVEIR leikir fóru fram í gærkvöldi í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik, sem er kennd við Kjörís. Í Hveragerði unnu heimamenn í Hamri Íslandsmeistara KR með 77 stigum gegn 66, og var þetta fimmti tapleikur KR í röð. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 26 orð

Kristófer til liðs við Blika

KRISTÓFER Sigurgeirsson, knattspyrnumaður, sem leikið hefur með Fram, er genginn í raðir Breiðabliks og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið, sem hann lék með... Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 145 orð

Lárus Orri vildi ekki fara

ENSKT lið, sem leikur í 2. deild, vildi í vikunni fá landsliðsmanninn Lárus Orra Sigurðsson á lánssamning í einn mánuð frá West Bromwich Albion, en í síðustu viku gaf Lárus það í skyn að hann væri tilbúinn að fara til annars liðs. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

PETER Schmeichel landsliðsmarkvörður Dana og portúgalska...

PETER Schmeichel landsliðsmarkvörður Dana og portúgalska liðsins Sporting Lissabon meiddist á hné á æfingu liðsins í gær og er talið að hann verði frá í einn mánuð. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Silja komst í undanúrslit á HM í Chile

SILJA Úlfarsdóttir frjálsíþróttakona úr FH náði mjög góðum árangri í 200 metra hlaupi í gærkvöld á heimsmeistaramóti unglinga, 18-19 ára, í Santiago í Chile þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum sem fram fara síðar í dag. Meira
20. október 2000 | Íþróttir | 193 orð

Woods til liðs við KR?

KR-INGAR eiga nú í viðræðum við Bandaríkjamanninn John Woods um að hann leiki með liðinu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, en KR er eina liðið sem ekki er með erlendan leikmann í liðinu og er án stiga. Meira

Úr verinu

20. október 2000 | Úr verinu | 134 orð | 2 myndir

Meiri afli í september

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn septembermánuð var 67.788 tonn samanborið við 65.937 tonn í septembermánuði árið 1999. Botnfiskaflinn jókst lítillega á milli ára, fór úr 35.790 tonnum í september 1999 í 36.009 tonn nú. Meira
20. október 2000 | Úr verinu | 352 orð | 1 mynd

Minna af gæðahráefni til vinnslu

ÁGÚST Guðmundsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar efh. á Sauðárkróki, segir veiðibann á innfjarðarrækju í Skagafirði vissulega áfall, enda hafi innfjarðarrækjan verið umtalsverður hluti vinnslunnar, auk þess að vera besta hráefnið. Meira
20. október 2000 | Úr verinu | 273 orð

Útflutningsverðmætið um 675 milljónir króna

ÁÆTLAÐUR tekjumissir vegna niðurskurðar á kvóta Íslendinga úr norsk-íslenska síldarstofninum á næsta ári nemur um 675 milljónum króna. Það eru um 7% af heildarútflutningsverðmætis mjöls og lýsis á síðasta ári. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 73 orð | 1 mynd

Ég á mér draum um betra mannlíf

MARÍA : "Ég mundi leggja niður allar sólarhringsstofnanir í landinu og gefa því fólki sem þar býr aðra lífsmöguleika. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1516 orð | 4 myndir

Fikt, grúsk og

Íslenskir radíóamatörar eru hinn íslenski ÍRA en sem betur fer snöggtum friðsamari en írskir fangamarksnafnar þeirra. Kristín Elfa Guðnadóttir setti upp heyrnartólin og hlustaði á frásögn um menningarkima sem er miklu fjölskrúð- ugri en óvígða rennir í grun. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 630 orð | 11 myndir

Gerjun

Vaskar úr tré, skoplegar útfærslur á lömpum og lýsandi dyraþrep voru á meðal þess sem Sigrún Davíðsdóttir skoðaði á 100% Design, árlegri húsgagnasýningu í London. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 447 orð

í heimi ofgnóttar

LEITIN að reyfi gullna hrútsins er eilífðarverkefni, en þeir sem vilja gleðjast af minna og auðfundnara tilefni þurfa ekki að leita langt yfir skammt. Að minnsta kosti ekki í veröld tískunnar þar sem gullið drýpur nánast af hverjum þræði nú um stundir. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 33 orð

íþróttir

ÓLYMPÍULEIKAR fatlaðra í Sydney voru settir með viðhöfn á miðvikudaginn. Sex íslenskir keppendur taka þátt í leikunum og keppa fjórir í sundi og tveir í frjálsum íþróttum. Alls keppa þar um fjögur þúsund... Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 88 orð

Kostunica í klípu

KOSTUNICA , forseti Júgóslavíu, komst að samkomulagi við flokk Milosevic um myndun þjóðstjórnar sem sæti að völdum til 23. desember. Þá verður kosið til þings. Júgóslavíu mynda tvö ríki, Serbía og Svartfjalla-land. Kosovo er hérað í Serbíu. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 106 orð | 1 mynd

Ótryggt samkomulag

LEIÐTOGAR Ísraels og Palestínu-manna samþykktu á fundi í Egyptalandi að reyna til fullnustu að binda enda á blóðbaðið sem geisað hefur undanfarnar vikur í Ísrael. Þá á að rannsaka upptök átakanna og kanna leiðir til að hefja friðarviðræður að nýju. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 76 orð

Sameining ríkis-banka

RÍKISSTJÓRNIN hefur markað þá stefnu að sameina Búnaðar-banka og Lands-banka um áramót. Sameining þarf að standast samkeppnislög. Valgerður Sverrisdóttir , viðskipta-ráðherra, segir að sameining bankanna leiði til meiri hagnaðar og hærra verðgildis. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 31 orð

Sálin hans Jóns ... Annar máni

SÁLIN hans Jóns míns er ein vinsælasta hljómsveit landsins. Út er komin ný plata með ellefu splunku-nýjum lögum. Ástrós Yngvadóttir, Stebba Hilmars- aðdáandi, sagði að platan væri skemmtileg og uppáhaldslagið hennar væri... Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1734 orð | 8 myndir

Sendibílabræður með bros á vör

Aðalsendibílar við Askalind eru aðal bílastöðin í bænum. Svo segja fjórir bræður sem aka stórum sendibílum út og suður og reka saman fyrirtæki. Helga Kristín Einarsdóttir hætti sér inn á yfirráðasvæði nokkurra pilta sem aldir voru upp við sendibílaakstur. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 847 orð | 5 myndir

Skrúðar skraddaranna

Klæðskerarnir Helga Sólrún Sigurbjörnsdóttir og Anna Rut Steinsson, sem einnig er fatahönnuður, róa á íslensk mið sem bandarísk. Valgerður Þ. Jónsdóttir var á Íslandsmiðum og skoðaði föt Skraddarans. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 961 orð | 1 mynd

Snillingur með dökka lokka

Tæknin, sem gerir stóran hluta stafrænna símafjarskipta nútímans möguleg, á rætur að rekja til einnar fremstu kvikmyndaleikkonu stríðsáranna og sérlundaðs píanóleikara. Kristín Elfa Guðnadóttir skyggndist á bak við tjöldin. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 105 orð | 1 mynd

Tónleikaferð Sinfóníuhljómsveitar

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands er á tónleikaferð um Kanada og Bandaríkin. Fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar voru haldnir í Winnipeg 5. október. "Icerapp 2000" eftir Atla Heimi Sveinsson var frumflutt um kvöldið. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 659 orð | 2 myndir

Töskurnar hennar Thatcher

FYRIR nokkru var frá því greint að Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hefði gefið eina af handtöskum sínum á uppboð til styrktar góðgerðarmálum. Taskan var sögð svört "Ferragamo-taska" af meðalstærð og seldist hún fyrir 100. Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 78 orð

Vísir að orðabók

73: bestu kveðjur btu: aftur til þín cq: kalla á hvaða stöð sem vill svara de: þetta er dr: minn kæri dx: samskipti um langan veg, milli landa es: og fer: fyrir (styttra á morsi en for) gl: gangi þér vel k: skipti IOTA: Islands On The Air, eyjar hafa... Meira
20. október 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 28 orð

Þríburafæðing

HALLDÓRA Ragnarsdóttir á Brjánslæk eignaðist nýlega þríbura á Land-spítalanum. Það voru tveir drengir og ein stúlka. Hún var spurð hverju hún þakkaði þessa miklu frjósemi. "Heilnæmu sveitalofti," svaraði... Meira

Ýmis aukablöð

20. október 2000 | Kvikmyndablað | 840 orð | 3 myndir

Aronofsky í frjálsu falli

Óháði bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Darren Aronofsky vakti mikla athygli með samsæristrylli sínum Pí og hefur nú gert aðra bíómynd sem heitir Requiem for a Dream. Arnaldur Indriðason skoðaði hvað hér er á ferðinni. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 421 orð | 1 mynd

Ásjóna er ekki nóg

Það er huggun harmi gegn að vita að breski leikstjórinn Terence Davies hafði ekki hugmynd um hver Gillian Anderson var þegar hann réð hana í aðalhlutverk nýjustu myndar sinnar, The House of Mirth, eða Hús gleðinnar, sem byggð er á samnefndri skáldsögu... Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 413 orð | 2 myndir

Ástir lúðanna

/Stjörnubíó frumsýnir bandarísku gamanmyndina Lúðann eða Loser með Jason Biggs og Mena Suvari. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 78 orð

Ellismellur Eastwoods

CLINT Eastwood er fyrir löngu orðinn ein helsta lifandi goðsögnin í bandarískri kvikmyndagerð. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð

Englar Charlies

Sambíóin Álfabakka, Stjörnubíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna hinn 24. nóvember spennumyndina Engla Charlies eða Charlie's Angels , sem gerð er eftir samnefndum sjónvarpsþáttum. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð

Fraser og Hurley

Stjörnubíó, Sambíóin, Álfabakka, Borgarbíó, Akureyri, og Nýja bíó, Keflavík, frumsýna 27. október bandarísku gamanmyndina Bedazzled með Brendan Fraser og Elizabeth Hurley í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Harold Ramis . Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 1306 orð | 2 myndir

Frá Mikka mús til Michaels Eisner

Sagt er um Walt Disney að hann hafi ekki fundið upp teiknimyndina heldur skilgreint hana. Svo mikið er víst að hann framleiddi þá fyrstu og gerði teiknimyndaformið að stóriðnaði og milljarðaviðskiptum, skrifar Sæbjörn Valdimarsson. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 345 orð | 1 mynd

Hugarórar fjöldamorðingja

Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó, Akureyri, frumsýna bandarísku spennumyndina The Cell með Jennifer Lopez. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 393 orð | 2 myndir

Hættulegt slúður

Bíóhöllin og Kringlubíó frumsýna bandarísku spennumyndina Gossip eða Slúður með James Marsden. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 411 orð | 2 myndir

Kjúllar á flótta

Bíóhöllin, Háskólabíó, Nýja bíó, Akureyri, og Nýja bíó, Keflavík, frumsýna leirmyndina Kjúklingaflótta með íslensku og ensku tali. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 470 orð | 1 mynd

Kvikmyndasagan í öllu sínu veldi

Snemmsumars lét Kvikmyndasafn Íslands framkvæma Gallup-könnun á áhuga almennings á fyrirhuguðu sýningahaldi þess, eða starfrækslu cinemateks. Niðurstöður voru afar jákvæðar, segir forstöðumaðurinn Sigurjón Baldur Hafsteinsson í spjalli við Pál Kristin Pálsson. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð

Leirkjúllar

Í dag frumsýna Sambíóin Álfabakka, Háskólabíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri bresk/bandarísku leirbrúðumyndina Kjúklingaflótta eða Chicken Run . Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 302 orð

Lífið á Norðurhjara

Titillinn á frumraun Barböru Albert, ,,Norðurhjari" (Nordrand), vísar í senn til eymdarlegs blokkarhverfis í útjaðri Vínarborgar og til þess að Austurríki er nyrsti tangi Balkanskaga. Jaðartilveruna þekkir leikstjórinn af eigin raun eftir að hafa alist upp í úthverfinu. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 59 orð

Lopez í undirmeðvitundinni

Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna í dag nýjan spennutrylli með Jennifer Lopez sem heitir The Cell . Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 45 orð

Lúðar í háskóla

Stjörnubíó frumsýnir í dag bandarísku gamanmyndina Lúðann eða Loser eftir Amy Hecklering. Með aðalhlutverkin fara Jason Biggs og Mena Suvari. Segir myndin frá tveimur háskólanemum og hvernig þeir hittast og taka að búa saman. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

Nornaverkefnið 2

Áætlað er að frumsýna framhaldsmynd The Blair Witch Project þann 17. nóvember. Hún heitir Skuggabókin: Nornaverkefnið 2 eða Shadow Book: Blair Witch Project 2 og er leikstýrt af Joe Berlinger . Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 1056 orð

NÝJAR MYNDIR THE CELL Háskólabíó :...

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 423 orð | 3 myndir

Nýjar úthlutunarnefndir Skipaðar hafa verið nýjar...

Nýjar úthlutunarnefndir Skipaðar hafa verið nýjar nefndir við Kvikmyndasjóð Íslands til að úthluta fjármagni til leikinna bíómynda og handritsgerðar. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 629 orð | 1 mynd

Skráargat bíómyndanna

NOKKUR ár eru liðin síðan Hreyfimyndafélagið, held ég það hafi verið, sýndi meistaraverk Stanley Kubricks , 2001: A Space Odyssey í Háskólabíói og sýningin sú er mér enn í fersku minni og miklu fremur en nokkur önnur sem sýnd var á sama tíma. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 1591 orð | 7 myndir

Sterkur, þögull - og sjötugur

Eftir 22 bíómyndir sem leikstjóri, 12 sem framleiðandi og vel á sjöunda tug leikhlutverka stendur Clint Eastwood á enn einum hátindinum. Nýjasta mynd hans, Geimkúrekarnir, sýnir lítil ellimörk á þessari helstu goðsögn bandarískra kvikmynda og hefur verið ein mesta aðsóknarmynd vestra undanfarnar vikur. Árni Þórarinsson skrifar um einstæðan feril Eastwoods en Geimkúrekarnir verður frumsýnd hérlendis 27. október Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 58 orð

Særingamaðurinn snýr aftur

Sambíóin Álfabakka, Kringlubíó og Nýja bíó Akureyri endursýna hinn 3. nóvember hryllingsmyndina margfrægu Særingamanninn eða The Exorcist í leikstjórn Williams Friedkins . Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 642 orð

Ung, fræg og hæfileikarík

FÁTT benti til að telpan Winona Horowitz , sem heitir eftir fæðingarbænum sínum, krummaskuði í Minnesota, yrði fræg leikkona eftir örfá ár, er hún flutti ásamt foreldrum sínum til Kaliforníu. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 279 orð | 2 myndir

Valnefnd að störfum - 12 verðlaunaflokkar

EDDUHÁTÍÐIN, þar sem verðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir árið 2000 verða afhent, fer fram í Þjóðleikhúsinu að kvöldi sunnudagsins 19. nóvember og verður hátíðin sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

Vandinn við slúður

Sambíóin Álfabakka og Kringlubíó frumsýna bandarísku spennumyndina Slúður eða Gossip . Leikstjóri er David Guggenheim en með aðalhlutverkin fara James Marsden, Lena Headey, Norman Redus, Kate Hudson og Joshua Jackson . Meira
20. október 2000 | Kvikmyndablað | 66 orð

Walt, Mikki Mús og Mikki Eisner

WALT Disney -fyrirtækið er eitthvert voldugasta kvikmyndafyrirtæki samtímans með fjölda dótturfyrirtækja og fjölbreytta starfsemi. Teiknimyndirnar eru þó sá gamli grunnur, sem fyrirtækið var byggt á, allt frá tímum frumkvöðulsins Walts Disney . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.