Greinar laugardaginn 28. október 2000

Forsíða

28. október 2000 | Forsíða | 117 orð | 1 mynd

Átök á sjálfstjórnarsvæðunum

PALESTÍNUMAÐUR féll í átökum við ísraelska hermenn í Erez-landamærastöðinni á Gaza-svæðinu í gær og þrír féllu á Vesturbakkanum. Einn hinna föllnu var 15 ára unglingur. Meira
28. október 2000 | Forsíða | 224 orð

Deilt um þjóðfána

SÉRSTAKAR óeirðasveitir breska hersins voru í gær í viðbragðsstöðu ef fyrstu frjálsu kosningarnar sem haldnar eru í Kosovo myndu fara illa af stað. Töluverður viðbúnaður er vegna kosninganna, þúsundir lögreglumanna og hermanna að ógleymdum tæplega 20. Meira
28. október 2000 | Forsíða | 274 orð | 2 myndir

Hárkollan að fjúka

NÝKJÖRINN forseti neðri deildar breska þingsins, Michael Martin, ætlar að feta í fótspor fyrirrennara síns, Betty Boothroyd, og mun ekki nota hárkollu við störf sín. Hann mun einnig verða í venjulegum síðbuxum. Meira
28. október 2000 | Forsíða | 406 orð

Misvísandi yfirlýsingar um ástæður deilnanna

POUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að fjórða lota samningaviðræðna Dana og Færeyinga um sjálfstæðismál hinna síðarnefndu hafi í reynd farið út um þúfur vegna deilna um fjárhags- og efnahagslega skilmála og lengd aðlögunartímans fyrir... Meira
28. október 2000 | Forsíða | 111 orð

Segja tjónið vera lítið

STEVE Ballmer, forstjóri og aðalframkvæmdastjóri Microsoft, sagði í gær, að tölvuþrjótar sem brutust inn í tölvukerfi fyrirtækisins hefðu ekki komist yfir frumkóða helstu hugbúnaðarkerfanna. Meira

Fréttir

28. október 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Aðrir hljóta að fá að reka peningahappdrætti

STJÓRNARFORMAÐUR Happdrættis DAS, Guðmundur Hallvarðsson, fagnar því að forráðamenn Háskóla Íslands vilji fella niður einkaleyfisgjald fyrir peningahappdrætti. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Akranes segir sig ekki úr SSV

STJÓRNENDUR Akraneskaupstaðar tilkynntu á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi að Akranes myndi ekki segja sig úr sambandinu eins og þeir höfðu hótað að gera, en úrsögnin átti að taka gildi um áramót. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Astmadagur fyrir almenning

ASTMADAGUR fyrir almenning verður haldinn í dag, laugardaginn 28. október, á Hótel Loftleiðum kl. 14 til 16. Fundinn heldur Félag íslenskra lungnalækna, Félag íslenskra ofnæmislækna í samvinnu við Astma- og ofnæmissamtökin á Íslandi og GlaxoWellcome. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Astmadagur fyrir almenning

ASTMADAGUR fyrir almenning verður haldinn í dag, laugardaginn 28. október, á Hótel Loftleiðum kl. 14 til 16. Fundinn heldur Félag íslenskra lungnalækna, Félag íslenskra ofnæmislækna í samvinnu við Astma- og ofnæmissamtökin á Íslandi og GlaxoWellcome. Meira
28. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 166 orð

Athugasemd vegna forkaupsréttar Mosfellsbæjar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá félagsmálasviði Mosfellsbæjar: "Morgunblaðið birti frétt föstudaginn 20. október sl. undir dálkinum Höfuðborgarsvæðið. Fyrirsögn greinarinnar var "Þeir eru að græða á fátæka fólkinu". Meira
28. október 2000 | Erlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Ágreiningurinn sagður snúast um fjármál

ÞRÁTT fyrir að viðræður Dana og Færeyinga um sjálfstæði Færeyja hafi siglt í strand í fyrrakvöld er ekki endanlega slitnað upp úr þeim. Meira
28. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1115 orð | 3 myndir

Ákvörðun um hæstu blokkirnar frestað

MEIRIHLUTI bæjarstjórnar Kópavogs hefur ákveðið að fresta að svo stöddu hugmyndum um byggingu sex og fjögurra hæða fjölbýlishúsa með 61 íbúð á svokölluðum F-reit við Elliðavatn og breyta fyrirliggjandi skipulagstillögu þannig að gert verði ráð fyrir 52... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ánægðar með að fá konu í starfið

FRAMKVÆMDASTJÓRN Kvenréttindafélags Íslands heimsótti á fimmtudaginn Ásdísi Höllu Bragadóttur, sem nýlega tók við starfi bæjarstjóra Garðabæjar, og færðu henni að gjöf bókina Í gegnum glerþakið sem KRFÍ gaf út í fyrra. Ólafía B. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Barnabætur hækka - tekjutenging minnkar

RÍKISSTJÓRNIN tilkynnti í gær veigamiklar breytingar á barnabótakerfinu sem hafa það í för með sér að barnabætur hækka í heild um þriðjung á næstu þremur árum. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Brautarstöð fyrir tvo í bíósal MÍR

RÚSSNESKA kvikmyndin Brautarstöð fyrir tvo verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 29. október kl. 15. Kvikmynd þessi var gerð 1983 og öðlaðist þegar miklar vinsældir, segir í fréttatilkynningu. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Breytt byggingaráform við Vatnsenda

BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa ákveðið að koma að nokkru til móts við gagnrýni íbúa á fyrirhugaða íbúðabyggð við Elliðavatn og fresta byggingu sex fjögurra hæða fjölbýlishúsa við vatnið. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

BSRB krefst 112 þúsund króna mánaðarlauna

Í KJARAMÁLAÁLYKTUN 39. þings Bandalags starfsmanna ríkis og bæja er þess krafist að frá upphafi nýs kjarasamnings verði enginn félagsmaður undir 112 þúsund króna grunnlaunum á mánuði. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 400 orð

Daprast að ráðuneytið vill ekki ræða samninga

FRAMKVÆMDASTJÓRI elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, Júlíus Rafnsson, er afar ósáttur við framkomu og vinnubrögð heilbrigðisráðuneytisins í svokölluðu daggjaldamáli, en ráðuneytið hefur stefnt Grund vegna ágreinings um daggjaldagreiðslur til... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 356 orð

Deilt um valdsvið gerðardóms

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu: "Að gefnu tilefni vill heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Deila elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar og heilbrigðis- og... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Efling stjórnmálakvenna

RANNSÓKNARSTOFNUN Háskólans á Akureyri stendur fyrir námskeiðinu Efling stjórnmálakvenna: félagsmál, ræður, greinar og fjölmiðlar sem haldið er í samvinnu við ráðherraskipaða nefnd um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum. Meira
28. október 2000 | Landsbyggðin | 266 orð | 2 myndir

Endurbyggð brú á Víðidalsá

Hvammstanga -Í sumar hefur brúarvinnuflokkur Guðmundar Sigurðssonar á Hvammstanga unnið við tvöföldun brúar yfir Víðidalsá í Húnaþingi. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Erindi um efnafræði Elliðaáa og Elliðavatns

FRÆÐSLUERINDI Hins íslenska náttúrufræðifélags eru nú að hefjast að nýju að loknu sumri. Fyrsta erindið verður haldið mánudaginn 30. október kl. 20.30 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Þá mun dr. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fékk yfir sig vítissóda og brenndist

MAÐUR fékk yfir sig vítissóda er hann var við vinnu sína í fiskimjölsverksmiðjunni Fiskimjöli og lýsi í Grindavík í gærkvöldi. Hann brenndist töluvert á andliti og á líkama, að sögn lögreglunnar í Keflavík. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Félagsfundur Sjálfsbjargar í Hafnarfirði

FÉLAGSFUNDUR Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn þriðjudaginn 31. október kl. 20 á Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fjallað um hjartaáfall í málstofu

MÁLSTOFA í hjúkrunarfræði á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði verður haldin mánudaginn 30. október, kl. 12:15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er öllum opin. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Fjölskyldudagur í Gjábakka

ÁRVISS Fjölskyldudagur verður í félagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8, Keflavík, laugardaginn 28. október. Enda þótt Gjábakki sé sérstaklega ætlaður fyrir félagsstarf eldra fólks er þessi samkoma fyrir fólki á öllum aldri. Á dagskránni sem hefst kl. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Flogið til Belfast

FARÞEGAR sem áttu bókað flug til Dublin á Írlandi með Samvinnuferðum-Landsýn í gær flugu til Belfast á Norður-Írlandi vegna verkfalls á flugvellinum í Dublin. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Frumvarp um sölu á menningarverðmætum kynnt

MENNTAMÁLARÁÐHERRA kynnti fjögur frumvörp til laga á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fyrirlestur um mígreni hjá börnum

PÉTUR Lúðvígsson, sérfræðingur í taugalækningum barna, flytur erindi á vegum Mígrensamtakanna í safnaðarheimili Háteigskirkju næstkomandi þriðjudagskvöld, 31. október, kl. 20 um mígreni hjá börnum. Umræður verða á eftir. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fyrsta fuglaskoðunarskýlið

Borgfirðingar eystra taka vel á móti fuglaskoðurum og -fræðingum og bjóða þeim að stunda iðju sína í fyrsta fuglaskoðunarskýlinu sem komið hefur verið upp hér á landi. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gengið til góðs með Rauða krossinum

NÚ ER allt útlit fyrir að tvö þúsund sjálfboðaliðar fáist til að Ganga til góðs á laugardag í landssöfnun Rauða krossins gegn alnæmi. Markmið söfnunarinnar er að safna fé til stuðnings baráttunni gegn alnæmi í Afríku. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Gengi krónunnar lækkaði í gær um 0,58%

GENGI krónunnar hélt áfram að lækka í gær og hafði lækkað um 0,58% þegar viðskiptum dagsins lauk. Gengið lækkaði umtalsvert þegar viðskipti hófust, en hækkaði svo aftur þegar leið á daginn. Frá áramótum hefur gengið lækkað um 7,6%. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 27-10-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 27-10-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 88,04000 87,80000 88,28000 Sterlpund. 126,1800 125,8400 126,5200 Kan. dollari 57,85000 57,66000 58,04000 Dönsk kr. 9,84100 9,81300 9,86900 Norsk kr. 9,23900 9,21200 9,26600 Sænsk kr. Meira
28. október 2000 | Erlendar fréttir | 416 orð

Gætu hafa náð drögum að nýjum kerfum

TÖLVUÞRJÓTAR brutust inn í tölvukerfi Microsoft-fyrirtækisins og hugsanlegt er, að þeir hafi stolið frumdrögum að nýjustu útgáfu af Windows-stýrikerfinu og Office-vöndlinum. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Gönguferð á Keili með FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands stendur fyrir gönguferð sunnudaginn 29. október á Keili á Reykjanesskaga. Keilir stendur stakur og áberandi og þaðan er góð útsýn yfir Reykjanesskagann og allt vestur á Snæfellsnes og inn til landsins til Þórisjökuls og Skjaldbreiðar. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Heilsubótarganga Útivistar

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist hefur undanfarin ár boðið upp á ókeypis heisubótargöngur. Göngurnar hafa verið kallaðar Útivistarræktin, farið hefur verið kl. 18 á mánudögum frá gömlu Fákshúsunum við Elliðaár og Skógræktinni í Fossvogi. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Heimsferðir flytja í Skógarhlíð

HEIMSFERÐIR flytja aðalskrifstofu sína í Skógarhlíð 18 um helgina og opnar á nýjum stað mánudaginn 30. október en fyrirtækið festi kaup á því húsnæði í mars sl. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Heimsókn forseta Íslands til Indlands hefst í dag

OPINBER heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Indlands hefst í dag en forsetinn hélt áleiðis til Indlands í gær ásamt föruneyti. Í ferðinni mun Ólafur Ragnar m.a. hitta að máli K.R. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hjarta Tónabæjar flutt

HJARTA Tónabæjar var flutt úr Skaftahlíð og í Safamýri í gær, en Reykjavíkurborg hefur tekið félagsheimili Knattspyrnufélags Fram á leigu undir félagsstarf Tónabæjar. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 177 orð

Hóf til heiðurs Jóni á Reykjum

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 30. ágúst að gera Jón M. Guðmundsson á Reykjum, fyrrverandi oddvita, að heiðursborgara Mosfellsbæjar. Af því tilefni mun bæjarstjórnin halda honum til heiðurs hátíðarboð í Hlégarði á sunnudaginn kl.... Meira
28. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Húsvísk ljóð og lög

HÚSVÍSK ljóða- og lagadagskrá verður í Safnahúsinu á Húsavík næsta sunnudag, 29. október kl. 15. Flutt verða ljóð eftir 20 höfunda og lög eftir 5 höfunda. Fram koma 11 flytjendur. Samkoman er einn þáttur í dagskrá vegna 50 ára afmælis... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hækkun dollara kallar á bensínhækkun

GEIR Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, segir að breytingar á heimsmarkaðsverði olíu kalli ekki á verðbreytingar hér á landi um næstu mánaðamót. Hins vegar hljóti hækkun dollara fyrr en síðar að leiða til verðhækkunar. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ísland teflir fram sveit í báðum flokkum

Í DAG hefst í Istanbul í Tyrklandi 34. Ólympíuskákmótið. Ísland tekur nú þátt í Ólympíuskákmótinu í 29. sinn en fyrst var send sveit á mótið 1930 sem haldið var í Hamborg. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Jólakortasala MS-félags Íslands hafin

JÓLAKORT MS-félags Íslands eru komin út og er það að þessu sinni helgimynd sem prýðir kortin. Myndin er gerð af listakonunni Guðfinnu Önnu Hjálmarsdóttur. Einnig er bryddað upp á þeirri nýbreytni á 1000 ára afmæli kristnitöku að gefa út jólamerki. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Kennaradeilan rædd á Alþingi

ALÞINGI kemur saman á mánudag að nýju eftir kjördæmaviku. Fundur hefst kl. 15 og fer þá fram óundirbúinn fyrirspurnatími en að því loknu gengið til dagskrár. Á þriðjudag er ráðgert að fram fari umræða utan dagskrár um kjaradeilu kennara. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Kennarar ekki til viðræðu um kennsluafslátt

Á FUNDI samninganefnda grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaganna í gær kom fram að grunnskólakennarar eru ekki tilbúnir til að ræða afnám kennsluafsláttar kennara sem náð hafa 55 og 60 ára aldri. Meira
28. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 348 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sunnudagaskólinn kl. 11, fyrst í kirkjunni, en síðan í Safnaðarheimilinu. Guðsþjónusta í Hlíð kl. 16 á morgun. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17 á morgun í kapellu. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Komu að norðan til að gefa blóð

FIMMTÍU til sextíu nemendur úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki gáfu blóð í Blóðbankanum í gærmorgun og dreifðu síðan upplýsingum um starfsemi Blóðbankans til almennings. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 1539 orð | 2 myndir

Konur eiga erindi á öllum sviðum

Með hvatningarátaki, námskeiðum, málþingum og ráðstefnum á að auka hlut kvenna í verkfræði og fleiri raunvísindagreinum. Háskóli Íslands og Jafnréttis- stofa hafa hrundið af stað verkefni í sam- ráði við stjórnvöld og einkaaðila. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Konur styrktar til áhrifa í Kosovo

UNIFEM á Íslandi hélt sinn árlega morgunverðarfund til styrktar félaginu á þriðjudaginn. Á fundinum var starf Unifem á Íslandi kynnt en félagið hefur lagt mikla áherslu á að bæta hlut kvenna í fyrrverandi lýðveldum Júgóslavíu. Meira
28. október 2000 | Erlendar fréttir | 1593 orð | 1 mynd

Kosið um Rugova eða Thaci

Fyrstu frjálsu kosningarnar verða haldnar í Kosovo í dag. Urður Gunnarsdóttir er í Kosovo og segir talsverða eftirvæntingu vera á meðal kjósenda sem hafa þó ekki allir gert upp hug sinn en ljóst er að valið stendur á milli tveggja helstu leiðtoga héraðsins þótt þeir séu ekki í framboði. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 962 orð | 3 myndir

Kostnaðarauki fyrir ríkissjóð upp á 2 milljarða

Auk þess að efna loforð við gerð síðustu kjarasamninga hyggjast stjórnvöld afnema eignatengingu barnabóta á næsta ári og koma með ótekjutengdar bætur fyrir börn yngri en 7 ára, sem líta má á sem ígildi barnakorta. Forstjóri ASÍ fagnar því að ríkisstjórnin standi við gefin loforð. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund á Flateyri

FIMM ár voru liðin á fimmtudag síðan snjóflóðið mikla féll á Flateyri. Dagurinn markaði djúp spor í sögu þessa litla samfélags er 20 manns létu lífið. Minningarathöfn hefur verið haldin þennan dag á hverju ári síðan flóðið féll. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga

ÁRLEG landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga verður haldin á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, sunnudaginn 29. október og hefst dagskrá kl. 13.30. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verða pallborðsumræður sem munu hefjast kl. 15. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Tollgæslan leggur hald á meirihluta fíkniefna Vegna fréttar í blaðinu í gær um haldlagningu fíkniefna á þessu ári skal áréttað að tollgæslan á Keflavíkurflugvelli lagði hald á mikinn meirihluta þeirra efna sem um ræðir, en fullyrt var í fréttinni að... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir vitnum

BIFREIÐINNI RN-241 var ekið suður Sægarða fimmtudaginn 26. október kl. 10.20 og talið að við gatnamót Kleppsgarða hafi bifreið verið ekið í veg fyrir RN-241 en árekstur ekki orðið á milli bifreiðanna. Meira
28. október 2000 | Erlendar fréttir | 561 orð

Maðurinn sagður að miklu leyti valdur að hækkun hitastigs

Í NÝRRI eitt þúsund síðna skýrslu alþjóðlegs rannsóknarhóps um loftslagsbreytingar er komizt að þeirri niðurstöðu, að lofthjúpur jarðar haldi áfram að hitna af völdum svokallaðra gróðurhúsalofttegunda, og aðgerðir mannanna hafi mest um þessa þróun að... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð

Markmiðið að færri unglingar byrji að reykja

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra leggur á næstunni fram á Alþingi frumvarp til breytinga á tóbaksvarnalögum. Samkvæmt frumvarpinu hækkar fjárveiting til forvarna um 12 milljónir og verður hún 50 milljónir á næsta ári. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mecca Spa semur við Radisson SAS Hótel Sögu

RADISSON SAS Hótel Sögu og Mecca Spa hafa undirritað samning um samstarf. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Með hass í flöskum

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli gerði á mánudaginn upptæk 200 g af hassi sem falin voru í tveimur áfengisflöskum. Hassið fannst í farangri tveggja tvítugra pilta sem komu til landsins frá Kaupmannahöfn um miðjan dag á mánudaginn. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Mikilvægt að móta hlutlæg viðmið

MAT á landslagi var viðfangsefnið á málþingi sem nýlega var haldið í Norræna húsinu á vegum Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma og Landverndar. Á fundinum var rætt um það hvaða verðmæti geti falist í landslagi og m.a. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

Morgunverðarfundur Félags kvenna í atvinnurekstri

FÉLAG kvenna í atvinnurekstri heldur morgunverðarfund þriðjudaginn 31. október í Ársal á Radisson SAS Hótel Sögu kl. 8.15-9.30 undir yfirskriftinni Vinnuskipulag og líðan kvenna í atvinnurekstri. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Mótmæla auknum álögum

STJÓRN samtaka sykursjúkra hefur sent frá sér eftirfarandi: "Stjórn Samtaka sykursjúkra mótmælir harðlega þeim fyrirætlunum stjórnvalda að auka álögur á félagsmenn okkar með því að hætta að niðurgreiða Insulin og önnur sykursýkislyf að fullu enda... Meira
28. október 2000 | Miðopna | 1203 orð | 3 myndir

Nader gæti reynst Gore skeinuhættur

Demókratar eru uggandi yfir fylgistapi Als Gores í Kaliforníu, og raunar á allri vesturströnd Bandaríkjanna. Það helgast þó ekki einvörðungu af vinsældum George W. Bush, eins og fram kemur í grein Aðalheiðar Ingu Þorsteinsdóttur, heldur hefur neytendafrömuðurinn Ralph Nader átt meira fylgi að fagna en búist var við. Þegar svo mjótt er á munum milli Gores og Bush getur hvert prósentustig sem fellur í skaut Naders skipt sköpum. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Námskeið um barnaslys, forvarnir og skyndihjálp

NÁMSKEIÐ um barnaslys, forvarnir og skyndihjálp verður haldið á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, Fákafeni 11, 2. hæð, dagana 30. október og 2. nóvember kl. 18-21. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Niðjamót

NIÐJAMÓT afkomenda Stefáns Jónssonar frá Klifstöðum, Loðmundarfirði, og Ólínu Þóreyjar Ólafsdóttur frá Litlu-Hlíð, Vesturdal, Skagafirði, og seinni konu hans Halldóru Sigurðardóttur frá Helgafelli í Svarfaðardal, verður laugardaginn 4. nóvember nk. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Niðurgreiða þarf lyf gegn reykingum

Guðrún Jónsdóttir fæddist 5. október 1968 á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborg 1989 og hjúkrunarprófi frá Háskóla Íslands 1994. Hún stundar nú mastersnám við HÍ meðfram því að vera hjúkrunarfræðingur á lungnadeild Landspítala, Vífilsstöðum. Hún er formaður Samtaka hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki. Guðrún er gift Þorgrími Björnssyni, tæknimanni hjá Nýherja. Þau eiga tvo stráka, 5 og 11 ára. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Norskar stuttmyndir

SUNNUDAGINN 29. október kl. 14.00 verður kvikmyndasýning fyrir börn í fundarsal Norræna hússins. Þá verða sýndar þrjár norskar stuttmyndir. Fyrsta myndin er leikin mynd og heitir Báturinn í læknum. Meira
28. október 2000 | Landsbyggðin | 191 orð | 1 mynd

Ný verslunarmiðstöð í Borgarnesi

Borgarnesi- Það voru bjartsýnir verslunareigendur sem komu saman nýlega og skrifuðu undir leigusamninga við Borgarland ehf. sem er eigandi að nýju 2300 m² verslunarhúsnæði í nýjum miðbæ Borgarness. Borgarland ehf. er í eigu Olíufélagsins hf. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Prestur þjóni Þingvöllum án búsetu í Þingvallabænum

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir að nefndin telji að prestur geti þjónað Þingvöllum án þess að hafa búsetu í Þingvallabænum. Hvað sem því líði nýtist Þingvallabærinn áfram í þágu þjóðgarðsins. Meira
28. október 2000 | Erlendar fréttir | 1229 orð | 1 mynd

"Verðum að fá umheiminn til að staðfesta að við séum þjóð"

"MARKMIÐ okkar var að ná svipuðum samningum við Dani og Íslendingar fengu með Sambandslagasamningnum árið 1918, en nú hefur danska stjórnin tekið af öll tvímæli um að sér þyki ekki koma til greina að gera samning við Færeyinga sem líkist með nokkru... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rúmeninn ákærður

ÁKÆRA gegn 23 ára gömlum rúmenskum ríkisborgara var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Honum er gefið að sök að hafa stolið skartgripum, myndbandsupptökuvélum og fleiri munum sem samtals eru metnir á um 25 milljónir króna. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 940 orð | 1 mynd

Samningur við Samskip undirritaður

VEGAGERÐIN undirritaði í gær samning við Samskip hf. um rekstur Vestmannaeyjaferju. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð

Sérstakar aðgerðir nauðsynlegar

AÐ MATI forráðamanna verkefnisins réttlæta eftirtaldar staðreyndir að grípa þurfi til sértækra aðgerða til að auka áhuga og hlut stúlkna og kvenna á sviði tækni- og raunvísinda, sem og stjórnunar: Konur eru í miklum minnihluta í verk- og tæknifræðinámi á... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Síminn og Tal gera reikisamning

SÍMINN og Tal hafa gert með sér reikisamning. Samkvæmt samningnum geta viðskiptavinir Tals frá og með 1. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Skora á stjórnvöld að rétta hlut fatlaðra

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist Morgunblaðinu: "Fundur forstöðumanna Svæðisskrifstofu Reykjavíkur um málefni fatlaðra, sem haldinn var 17. október sl. Meira
28. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 705 orð | 4 myndir

Snarpur íslenskur endasprettur framundan

Stærsta verslunarmiðstöðin utan höfuðborgarsvæðisins verður opnuð á Akureyri í næstu viku. Margrét Þóra Þórsdóttir og Kristján Kristjánsson gengu um svæðið í gær og fylgdust með fjölda iðnaðarmanna að störfum innanhúss og utan. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 355 orð

Stofnfjáreigendur fá ekki verðmæti umfram bókfært virði

GUÐMUNDUR Hauksson, formaður Sambands íslenskra sparisjóða, sem sæti á í nefnd viðskiptaráðherra er vinnur að endurskoðun laga um sparisjóði, segir að ef farin verður sú leið sem rætt er um, að gera sparisjóðum kleift að breyta rekstrarformi sínu í... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Styrkumsóknum fjölgaði um 44% milli ára

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti á fimmtudag styrki Orkuveitu Reykjavíkur til tveggja kvenna sem stunda nám í verkfræði. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Sykurstuðull villandi við samanburð fæðutegunda

SVOKALLAÐUR glýkemíustuðull eða sykurstuðull fæðutegunda getur verið villandi þegar hann er notaður til að bera saman gæði og hollustu ólíkra fæðutegunda. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Sýknaður af nauðgunarákæru

ÞRÍTUGUR karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag af ákæru um að hafa nauðgað fyrrverandi sambýliskonu sinni á heimili hennar 22. nóvember 1998. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Sýnir góðan árangur af stefnu íslenskra stjórnvalda

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir nýja skýrslu um ítrekunartíðni afbrota hér á landi sýna góðan árangur af stefnu íslenskra stjórnvalda. Íslendingar beiti yfirleitt vægum refsingum en þó sé ítrekunartíðni ekki hærri hér en meðal annarra landa. Meira
28. október 2000 | Landsbyggðin | 626 orð | 1 mynd

Telja ekki þörf fyrir dýr skólpmannvirki

FORSTÖÐUMAÐUR Náttúrustofu Vestfjarða og heilbrigðisfulltrúi Vestfjarða telja ekki þörf á þeim miklu fráveitukerfum og skólpmannvirkjum í smábæjum við hafið sem reglur kveða á um. Meira
28. október 2000 | Erlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Trimble leggur leiðtogastöðuna að veði

860 manna flokksráð stærsta flokks sambandssinna á Norður-Írlandi, UUP, kemur saman í dag til að ræða tillögur sem gætu ráðið úrslitum um hvort hægt verði að bjarga friðarsamkomulaginu sem náðist föstudaginn langa 1998. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Umhverfisáhrif athuguð

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á umhverfisáhrifum stækkunar jarðvarmaorkuvers á Nesjavöllum í Grafnings- og Grímsneshreppi. Áformuð er stækkun rafstöðvar úr 76 MW í 90 MW og varmastöðvar úr 150 MW í 200 MW. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Vara við áformum um sölu Orkubús Vestfjarða

AÐALFUNDUR kjördæmisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Vestfjörðum, haldinn á Flateyri 21. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vegfarendur leggja lykkju á leið sína

VEL hefur viðrað til framkvæmda á höfuðborgarsvæðinu í haust, enda veður verið milt. Töluverðar framkvæmdir hafa verið á Skólavörðustígnum og hafa gangandi vegfarendur sumstaðar þurft að leggja lykkju á leið sína. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð

Vegurinn um Vífilsstaðahlíð lokaður

VEGNA malbikunarframkvæmda verður vegurinn um Vífilsstaðahlíð lokaður næstu daga. Framvinda verksins veltur á veðri en fólki er bent á aðrar innkomuleiðir á Heiðmörk, af Suðurlandsvegi við Rauðhóla og á móts við... Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

Þjónusta flutt milli fyrirtækja án þess að beðið væri um það

KVARTANIR hafa borist Póst- og fjarskiptastofnun frá nokkrum fyrirtækjum sem hafa verið skráð í svonefnt fast forval hjá Halló frjálsum fjarskiptum án þess að telja sig hafa beðið um slíkt. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 334 orð

Þrjú verk fóru 286 milljónir fram úr áætlun

ÝMSAR byggingarframkvæmdir vegna menningarmála hjá Reykjavíkurborg hafa farið 286 milljónir króna fram úr áætlun á þessu ári. Meira
28. október 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Örstefna um skátastarf á höfuðborgarsvæðinu

STARFSRÁÐ Bandalags íslenskra skáta gengst fyrir örstefnu um framtíð skátastarfs á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 6. nóvember í Hraunbyrgi í Hafnarfirði. Örstefnan hefst kl. 20 og stendur til kl. 22.30. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2000 | Staksteinar | 357 orð | 2 myndir

Hlutabréfamarkaður

VERÐ á hlutabréfum hefur einfaldlega verið of hátt. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
28. október 2000 | Leiðarar | 793 orð

SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA FÆREYINGA

LÖGMAÐUR Færeyja, Anfinn Kallsberg, hefur boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu um einhliða sambandsslit Færeyja og Danmerkur. Meira

Menning

28. október 2000 | Fólk í fréttum | 232 orð | 3 myndir

Allt að einum hlátri

"SUMIR taka bakföll og skella sér á lær," kvað Ómar Ragnarsson, setning sem lýsir stemmningunni á Café Victor á fimmtudagskvöldið bráðvel. Meira
28. október 2000 | Myndlist | 350 orð | 1 mynd

Á hverfanda hveli

Til 29. október. Opið virka daga frá kl. 10-18, en sunnudaga frá kl. 13-18. Meira
28. október 2000 | Fólk í fréttum | 837 orð | 12 myndir

BOY (1980) Fermingarplatan, kraftmikil en ungæðisleg.

BOY (1980) Fermingarplatan, kraftmikil en ungæðisleg. Á sínum tíma var Boy rómuð sem einn besti frumburður rokksögunnar, sambærileg við Velvet Underground og Nico, Roxy Music, Horses með Patti Smith eða Marquee Moon með Television. Meira
28. október 2000 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Branagh á villigötum

Leikstjórn og handrit: Kenneth Branagh. Byggt á leikriti Williams Shakespeare. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Alicia Silverstone. (90 mín.) Bretland/Bandaríkin, 2000. Myndform. Öllum leyfð. Meira
28. október 2000 | Fólk í fréttum | 178 orð | 3 myndir

Dísinni til heilla

DÍS heitir hún, og 23ja ára hefur hún lært æði margt um lífsins gang; um það sem viðkemur eðli og samskiptamunstri karl- og kvendýrsins auk þess sem óvissa á framabrautinni hefur mótað hana eftir forvitnilegar viðkomur bæði í Háskóla Íslands og á... Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 514 orð

Dómarinn Deborah og dauðinn í kirkjunni

Eftir Margaret Maron. Warner Books 2000. 259 síður. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 213 orð | 3 myndir

Draugadans Jóns Leifs vakti athygli

SIGURÐI Bragasyni barítónsöngvara og Ólafi Elíassyni píanóleikara var vel tekið á tónleikum þeirra í einleikssal Carnegie Hall í New York í fyrrakvöld þar sem þeir fluttu íslensk og rússnesk sönglög. Meira
28. október 2000 | Bókmenntir | 845 orð

Er hnattvæðing ógn við lýðræðið?

Atvik 4. Átta þýddar greinar í ritstjórn Hjálmars Sveinssonar og Irmu J. Erlingsdóttur. Útgefandi Bjartur-ReykjavíkurAkademían Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 101 orð

Fyrirlestur og tónleikar

ELLIOTT Schwartz heldur fyrirlestur í sal Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Engjateigi 1, á mánudag, kl. 20. Í spjalli sínu mun hann fjalla um bandaríska tónlist frá þessari öld og með aðstoð tónlistarnema flytja brot úr nokkrum verka sinna. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 322 orð

Heildstæð lífssaga

Höfundur Stefán Júlíusson Útgáfa: Björk, 2000. 91 bls. Meira
28. október 2000 | Fólk í fréttum | 75 orð | 3 myndir

Heilsurækt í hjarta borgar

UM SÍÐUSTU helgi var formlega opnuð ný og glæsileg heilsuræktarstöð undir merkjum World Class í hjarta borgarinnar í Austurstræti 17. Meira
28. október 2000 | Fólk í fréttum | 953 orð | 4 myndir

Heim á ný

FYRSTA sem ég vil segja um þessa plötu er að hún er ekkert annað en vörusvik fyrir þá gallhörðu aðdáendur sem fylgst hafa með tilurð plötunnar og lýsingum skapara hennar. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Heimur Guðríðar í Skálholtskirkju

NORRÆN ráðstefna stendur nú yfir í Bláa lóninu og Skálholti, eða dagana 25.-29. október, undir yfirskriftinni Frásögnin í 2000 ár. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er leyndardómurinn í frásögninni, trúar- og uppeldisgildi hennar. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 862 orð | 1 mynd

Íslendingasaga um líf og örlög kvenna

ÚT ER komin skáldsagan Haustgríma eftir Iðunni Steinsdóttur. Sagan er að stofni til byggð á frásögnum úr Landnámabók og Droplaugarsona sögu en rituð út frá nýju sjónarhorni. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Komin er út bókin Vegakerfið og...

Komin er út bókin Vegakerfið og ferðamálin eftir Trausta Valsson , skipulagsfræðing. Bókin er unnin með styrk frá Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar, en einnig hefur höfundurinn notið ráðgjafar ýmissa starfsmanna Vegagerðarinnar. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 533 orð | 2 myndir

Leið til að tengjast

Kanadíska tónskáldið og píanóleikarinn Ruth Watson Henderson er komin til landsins og mun halda tónleika í Langholtskirkju ásamt kórum kirkjunnar. Tónleikarnir verða í dag kl. 16 og endurteknir á morgun á sama tíma. Ragna Garðarsdóttir ræddi við Ruth. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

M-2000

ART2000 Fyrirlestur Konrad Boehmer kl. 17. Lokatónleikar í Salnum kl. 20. Tónlistaratriði sýnt beint á netinu frá Princeton háskóla í Bandaríkjunum. Verk eftir Konrad Boehmer, Davíð B. Fransson, Laurens Kagenaar, Hlyn Aðils Vilmarsson og AuxPan flutt. Meira
28. október 2000 | Fólk í fréttum | 500 orð | 2 myndir

Með vöðva um helgar

"ÉG ER að taka þátt í Íslandsmótinu í Fitness," segir Valgeir Magnússon, annar stjórnandi sjónvarpsþáttarins Með hausverk um helgar , sem er víst þekktur fyrir að flagga einhverju allt öðru en heilsusamlegu líferni. Valgeir leynir þó á sér. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 530 orð | 1 mynd

Myndlist á köldum klaka

ÍSLENSK myndlist var nú á haustdögum til umfjöllunar hjá bandaríska myndlistartímaritinu Art in America , en að mati greinarhöfundar, myndlistargagnrýnandans Gregory Volk, eiga Íslendingar listamenn sem fyllilega standast samanburð við það sem þekkist... Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 362 orð

Námskeið og fyrirlestrar í Opna listaháskólanum

EYJA Margrét Brynjarsdóttir heldur fyrirlestur í LHÍ í Laugarnesi í fyrirlestararsal 021 nk. mánudag klukkan 15. Eyja Margrét vinnur að doktorsritgerð í heimspeki við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skáldsagan Byltingarbörn er eftir Björn Th. Björnsson . Þegar Marteinn Lúter skorar hina heilögu kaþólsku kirkju á hólm hriktir í stoðum hennar. Afleiðingarnar eru miklar um allan hinn kristna heim - einnig í Skálholti í Biskupstungum. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 137 orð

Nýjar bækur

Út er komin bókin Betri heimur - Hvernig öðlast má hamingju og þroska hæfileika sína eftir Dalai Lama. Í kynningu útgefanda segir: "Bjartsýni og hugrekki einkenna skrif Dalai Lama. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Vorhænan og aðrar sögur eftir Guðberg Bergsson . Í kynningu útgefanda segir: "Með þessu nýja smásagnasafni kemur Guðbergur Bergsson lesendum enn einu sinni í opna skjöldu með hugmyndaflugi og efnistökum. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skáldsagan Þögnin er eftir Vigdísi Grímsdóttur . Þetta er sjöunda skáldsaga höfundar en hún hefur jafnframt sent frá sér smásögur, ljóð og barnabók. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Vetrarmyndin er ný ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri . Þetta er fimmtánda ljóðabók skáldsins og inniheldur hún þrjátíu og sjö ljóð sem öll eru ort á nýliðnum árum. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Ný skáldsaga Auðar Haralds birt á Bókavef Strik.is

AUÐUR Haralds rithöfundur opnaði í gær aðgang að skáldsögu sem sérstaklega er skrifuð fyrir Netið. Saga Auðar, Hvað er Drottinn að drolla?, birtist á Bókavefnum á Strik.is. Bónus gefur söguna út en Íslandsbanki FBA styrkir útgáfu hennar. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Næstum því of falleg tónlist til að hægt sé að flytja hana

SÖNGLJÓÐ eftir Hugo Wolf úr ítölsku og spænsku ljóðabókinni og við ljóð Eduard Mörike, Ariette Oubliées eftir Claude Debussy og Þrjú ljóð Ófelíu eftir Richard Strauss eru meðal þess sem þær Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir... Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 377 orð | 1 mynd

Síbreytileg framsetning

LEIKRITAHÖFUNDURINN og leikstjórinn Brynja Benediktsdóttir er snúin aftur til heimahaganna og hefur leiksýninguna The Saga of Gudridur með sér í farteskinu. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 28 orð

Síðasta sýningarhelgi

ÞREMUR einkasýningum í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, lýkur um helgina. Það eru sýningar þeirra Ívars Valgarðssonar, Jennýjar Guðmundsdóttur og Valgerðar Hauksdóttur. Sýningarsalurinn er opinn kl. 11-17. Síðasti sýningardagur er á morgun,... Meira
28. október 2000 | Bókmenntir | 154 orð

Sígild barnasaga

Höfundur: Stefán Júlíusson Björk 2000 - 92 bls. Myndir: Halldór Pétursson Prentsmiðjan Oddi hf. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Skáldsagan Bróðir Lúsífer er eftir Friðrik...

Skáldsagan Bróðir Lúsífer er eftir Friðrik Erlingsson . Bróðir Lúsífer er fjórða skáldverk höfundar en hann hefur einnig samið fjölda leikrita og kvikmyndahandrita sem vakið hafa athygli. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Steinunn Þórarinsdóttir í nýjum norrænum sýningarsal

STEINUNN Þórarinsdóttir myndhöggvari varð nýverið fyrsti listamaðurinn til að opna sýningu í nýjum sýningarsal í húsakynnum Norrænu ráðherranefndarinnar við Store Strandstræde í Kaupmannahöfn. Meira
28. október 2000 | Fólk í fréttum | 477 orð | 2 myndir

Svuntuþeysarasmiðurinn Buchla

Hljóðgervlar Dons Buchlas þykja bæði byltingarkenndir og óvenjulegir en Buchla hefur fengist við hljóðfærasmíði í tæpa fjóra áratugi. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Buchla er hann var staddur hér á raf- og tölvutónlistarhátíðinni ART 2000. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Söngtónleikar í Reykholtskirkju

STYRKTARTÓNLEIKAR fyrir kirkjuna verða haldnir í Reykholtskirkju nk. sunnudag, 29. október, kl. 16. Meira
28. október 2000 | Leiklist | 606 orð | 1 mynd

Uppreisn í eldhúsinu

Höfundur: Michele Lowe. Íslensk þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Leikarar: Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Rósa Guðný Þórsdóttir. Karlaraddir: Sigurður Sigurjónsson, Jóhann Sigurðarson og Pálmi Á. Gestsson. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Búningar: Ragna Fróðadóttir og Ásta Guðmundsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir. Iðnó, föstudaginn 27. október. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Í allri...

ÚT er komin bókin Í allri sinni nekt eftir Rúnar Helga Vignisson. "Bókin inniheldur tíu nýjar smásögur þar sem kostir formsins eru nýttir til hins ýtrasta til að skapa tilfinningalegt og kynferðislegt návígi. Meira
28. október 2000 | Leiklist | 830 orð | 1 mynd

Þelið sem draumar spinnast úr

Eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjóri Rúnar Guðbrandsson. Leikmyndar- og búningahönnun: Sigurður Kaiser. Ljósahönnun: Egill Ingibergsson. Hljóðmynd: Haraldur V. Sveinbjörnsson. Hár og förðun: Kristín Thors. Meira
28. október 2000 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Þúsund eyja sósa til Leipzig

LEIKFÉLAGI Íslands hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðlegri leiklistarhátíð í Leipzig í Þýskalandi með sýninguna 1000 eyja sósu eftir Hallgrím Helgason. Meira

Umræðan

28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, laugardaginn 28. október, Sverrir Ólafsson , yfirmaður flæknirannsókna við rannsóknastofur Breska símafélagsins. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 1023 orð | 1 mynd

Af tillitsleysi, hroka og rauðum spjöldum

Því miður er ekkert í reglunum, segir Róbert Guðni Einarsson, sem segir að hægt sé að veita þeim rauða spjaldið. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 867 orð | 2 myndir

Arnarnesvogur verndaður með 1.250 manna byggð

Við sem búum við voginn, segir Ásmundur Stefánsson, höfum valið staðinn til að njóta náttúrunnar. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 109 orð

Birting afmælis- og minningargreina

Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Bít ekki lengur á jaxlinn heldur bölva upphátt

Þroskaþjálfar fá ekki mörg hundruð þúsund króna verðlaun, segir Guðný Sigurjónsdóttir, ef þeir vinna í tvö ár eða lengur á sama vinnustað. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Breið bros fimm ára

BREIÐ bros, hvað er nú það? Breið bros eru samtök foreldra barna fædd eru með skarð í vör og/eða góm. Samtökin voru stofnuð á fjölmennum fundi 8. nóvember 1995 og verða því 5 ára í næsta mánuði. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 57 orð

GRÁTITTLINGURINN

Ungur var ég, og ungir austan um land á hausti laufvindar blésu ljúfir, lék ég mér þá að stráum. En hretið kom að hvetja harða menn í bylsennu. Þá sat ég ennþá inni alldapur á kvenpalli. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Greining astma

Ef þig grunar að þú hafir astma, segir Gunnar Guðmundsson, ættirðu að láta athuga það hjá lækni. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 1024 orð

Hún Karítas sáluga á Kvistum, að...

HÉR kemur síðari hluti bréfs Árna R. Árnasonar alþm.: "Nýlega heyrði ég einhvern nefna orðið sporgöngumaður en mér varð ljóst eftir á að átt var við frumkvöðul að einhverju. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 859 orð

(Jóh. 15, 20.)

Í dag er laugardagur 28. október, 302. dagur ársins 2000. Tveggja postula messa. Orð dagsins: Minnist orðanna sem ég sagði við yður: Þjónn er ekki meiri en herra hans. Hafi þeir ofsótt mig, þá munu þeir líka ofsækja yður. Hafi þeir varðveitt orð mitt, mun þeir líka varðveita yðar. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 1025 orð | 1 mynd

Launastefna félaganna í ASÍ er vörn launafólksins

Tryggingarákvæðið þýðir einfaldlega, segir Ari Skúlason, að launafólkið fær eðlilega leiðréttingu eða að samningarnir verða uppsegjanlegir. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 453 orð

Óvelkomin í Ferðafélagsskála

HELGINA 27. október skruppum við hjónin inn í Þórsmörk. Áður hafði ég hringt í Ferðafélag Íslands og í Útivist til að spyrjast fyrir um gistingu. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Rjómi sem megrunarfæði?

Það er alvarlegt að Jón Bragi skuli gera fólki þann óleik, segir Ólafur Gunnar Sæmundsson, að halda á lofti kenningum sem eru í ósamræmi við niðurstöður þúsunda rannsókna. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 271 orð

Síðustu förvöð?

EIGUM við að trúa því, að ráðamenn opinberra mála ætli einu sinni enn að stofna gjörvöllum uppeldismálum þjóðarinnar í bráðan voða með ábyrgðarlausri þrjózku sinni gegn réttmætum kröfum kennara um boðleg kjör? Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn skera enn í Reykjavík

Það er ekki bara að ríkisstjórnin fresti framkvæmdum í borginni, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, heldur eru fjárveitingar til löggæslu einnig minnkaðar. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 529 orð | 1 mynd

Strætisvagna stopp hjá Domus Medica

KONA hafði samband við Velvakanda og var frekar óhress með að engir strætisvagnar stoppuðu lengur hjá einni stærstu læknamiðstöð landsins, Domus Medica. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Útboð Ríkiskaupa - Að gefnu tilefni

Málefnaleg umræða, segir Júlíus S. Ólafsson, gæti orðið til þess að bæta frekar gæði útboða á vegum stofnunarinnar. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Verkfall! Til hvers?

Hefur nokkur komist hjá því, spyr Eysteinn Ó. Jónasson, að sjá kynjabreytingu kennara í grunnskólum undanfarna áratugi? Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Við getum gert kraftaverk

Fyrir um tíu þúsund krónur telur Sigrún Árnadóttir að sé hægt að greiða beinan kostnað við starf eins sjálfboðaliða í heilt ár í fátækrahverfum Harare í Simbabve. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Víkverji er í bílakaupahugleiðingum þessa dagana.

Víkverji er í bílakaupahugleiðingum þessa dagana. Hann minnist þess að fyrir fáum árum þegar hann skipti síðast um bíl varð ekki komist hjá því að heimsækja bílaumboðin og þræða margar bílasölur til að kynna sér framboðið. Meira
28. október 2000 | Aðsent efni | 1483 orð | 1 mynd

Þarf að endurskipuleggja starf íþróttahreyfingarinnar?

Íþróttahreyfingin (ÍSÍ og UMFÍ) þarf að bregðast við breyttu starfsumhverfi, segir Erlingur Jóhannsson, og skilgreina hlutverk sitt samkvæmt því. Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 5.845 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir, Rúna Björg Vilhjálmsdóttir og Eydís Ása Þórðardóttir. Á myndina vantar Freyju... Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar á Akureyri héldu...

Þessir duglegu krakkar á Akureyri héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu þannig 4.544 krónum sem þeir hafa afhent Rauða krossinum á Akureyri. Á myndinni eru Bergþóra Sveinsdóttir, Arnar Logi Þorgilsson og Gyða Ól... Meira
28. október 2000 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Þrír efstir og jafnir á Haustmótinu

1.-25. okt. 2000 Meira

Minningargreinar

28. október 2000 | Minningargreinar | 1954 orð | 1 mynd

ANNA BJÖRNSDÓTTIR

Anna Björnsdóttir fæddist á Brekku, Seyluhr. í Skagafirði 23. febrúar 1903. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 13. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Björns Bjarnasonar, bónda á Brekku, f. 30.8 1854, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

BRYNDÍS NIKULÁSDÓTTIR

Bryndís Nikulásdóttir var fædd á Kirkjulæk í Fljótshlíð 23. apríl 1906. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Nikulás Þórðarson, kennari og hómopati, f. 1861, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 3611 orð | 1 mynd

ELÍN ÞÓRA HELGADÓTTIR

Elín Þóra Helgadóttir fæddist í Keflavík 7. febrúar 1981. Hún lést af slysförum 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Guðjónsdóttir, f. 6. júlí 1950, og Helgi Þór Sigurðsson, f. 10. nóvember 1935. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

FANNEY S. GÍSLADÓTTIR

Fanney S. Gísladóttir var fædd á Eskifirði 27. desember 1911. Hún lést á Landspítalanum í Landakoti miðvikudaginn 18. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Daníelsson, f. 24.9. 1881, d. 26.9. 1969, bóndi og kona hans Sigurbjörg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

HARALDUR SIGURÐSSON

Haraldur Sigurðsson var fæddur að Kotströnd í Ölfusi 23. október árið 1900. Hann lést í Reykjavík 28. október árið 1976. Faðir Sigurður Magnússon trésmiður og móðir Soffía Gísladóttir. Fyrri kona Haraldar var Súsanna María Árnadóttir, f. 6. júlí 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal hinn 16. september 1915. Hún lést 17. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Jón Ólafsson kennari í Vík (1881-1927) og kona hans Sigríður Einarsdóttir húsmóðir (1887-1916). Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson var fæddur á Innri-Kóngsbakka í Helgafellssveit 6. apríl 1911. Hann lést á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi 20. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þorleifsson, f. 28.9. 1860, d. 9.12. 1916, og Guðrún Pétursdóttir, f. 2.2. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

MARGRÉT JÓHANNESDÓTTIR

Margrét Jóhannesdóttir fæddist á Sauðárkróki 23. maí 1916. Hún lést á dvalarheimili aldraðra áSauðárkróki mánudaginn 16. október síðastliðinn. Hún var dóttir Jóhannesar Hallgrímssonar, f. 17. september 1886, og Ingibjargar Hallgrímsdóttur, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 7045 orð | 1 mynd

ÓLÖF SIGVALDADÓTTIR

Ólöf Sigvaldadóttir frá Borgarnesi fæddist í Stykkishólmi 11. september 1906. Hún lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði hinn 19. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Halldóra Jóhannsdóttir, f. 15.9. 1877, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

RAGNA KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Ragna Kristín Þórðardóttir fæddist í Bolungarvík 11. maí 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 20. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

SELMA GUÐMUNDSDÓTTIR

Selma Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 20. október 1937. Hún lést á heimili sínu 16. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum 23. september. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Kristín Sigurðardóttir fæddist í Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð, Skagafirði, 31. ágúst 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Hannesson, f. 23.2. 1878, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

VALGERÐUR SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Valgerður Sigríður Ólafsdóttir fæddist að Eystri-Sólheimum í Mýrdal 21. desember 1908. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu að Kumbaravogi hinn 9. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Sólheimakapellu í Mýrdal 21. október. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2000 | Minningargreinar | 3167 orð | 1 mynd

ÖRN BJARTMARS PÉTURSSON

Örn Bjartmars Pétursson fæddist í Reykjavík 23.desember 1927. Hann lést 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ástmann Bjartmarsson og Sigurjóna Kristín Daníelína Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 154 orð

18,2 milljarða skuldabréfaútgáfa

ÍSLANDSBANKI-FBA hefur gefið út skuldabréf á alþjóðlegum markaði að fjárhæð 250 milljónir evra, eða sem svarar til um 18,2 milljarða króna. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Breytingar hjá OLÍS

TVEIR framkvæmdastjórar hjá OLÍS eru að hætta störfum, samkvæmt upplýsingum Einars Benediktssonar, forstjóra OLÍS. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Pharmaco

Stjórn Pharmaco hf. hefur ákveðið á fundi sínum að ráða Sindra Sindrason sem forstjóra Pharmaco hf. og Balkanpharma í Búlgaríu. Á sama fundi var ákveðið að ráða Guðbjörgu Alfreðsdóttur sem framkvæmdastjóra Pharmaco hf. á Íslandi. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1210 orð | 2 myndir

Bæta þarf nýtingu fjárfestinga og vinnuafls

"VERÐBÓLGUUMRÆÐAN hefur verið frekar glannaleg og verðbólguvæntingar kunna að kynda undir verðbólgunni. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 232 orð

deCODE fyrirmynd Norðmanna

NORSKUR fjármálamaður vill nú stofna líftæknifyrirtæki í Noregi með hið íslenskættaða deCode Genetics sem fyrirmynd, að því er greint er frá í norska viðskiptablaðinu Dagens Næringsliv. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd

Farþegum í innanlandsflugi fjölgar um rúm 20%

Í september fjölgaði farþegum í millilandaflugi Flugleiða um 5,4% samanborið við september 1999 og voru farþegar alls 131.691. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 730 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 79 79 79 332 26.228 Gellur 440 420 426 126 53.639 Hlýri 128 100 113 15.943 1.795.875 Karfi 59 49 52 904 47. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 1 mynd

Fyrsti íslenski bankinn í Danmörku

KAUPÞING hf. mun opna banka í Kaupmannahöfn í byrjun næsta árs sem verður þar með fyrsti íslenski bankinn til að taka til starfa í Danmörku. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 27.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 27. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8426 0.8441 0.829 Japanskt jen 91.42 91.56 89.78 Sterlingspund 0.5814 0.5844 0.5778 Sv. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Lakari afkoma hjá Telenor

HAGNAÐUR Telenor fyrir skatt á fyrstu níu mánuðum ársins nemur 2 milljörðum norskra króna eða um 18 milljörðum íslenskra. Þetta er 12% lakari afkoma en á sama tíma í fyrra, að því er Dagens Næringsliv greinir frá. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.443,55 0,25 FTSE 100 6.366,5 1,02 DAX í Frankfurt 6.924,68 2,32 CAC 40 í París 6.268,93 0,97 OMX í Stokkhólmi 1.158,84 0,89 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarforstjóri Samskipa

Knútur Hauksson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Samskipa og gegnir jafnframt stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs innlendrar starfsemi. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Velta með erlend bréf eykst

VELTA innlendra aðila með erlend verðbréf í september nam 19,6 milljörðum króna og er sú mesta sem verið hefur frá upphafi, að því er fram kemur í Morgunpunktum Kaupþings í gær. Alls námu kaupin 13 milljörðum og sala 6,6 milljörðum króna. Meira
28. október 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.10. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

28. október 2000 | Neytendur | 814 orð | 1 mynd

Leyfisgjöld hamla útbreiðslu umhverfismerktra vara

Fjöldi dæma er um að umhverfismerktar vörur sem seldar eru í löndum eins og Svíþjóð og Noregi séu ekki seldar með umhverfismerkjum hér á landi. Meira
28. október 2000 | Neytendur | 320 orð | 2 myndir

Óverðmerkt í 35% sýningarglugga

Þegar nýlega var kannað hvernig staðið væri að verðmerkingum í sýningargluggum verslana á höfuð- borgarsvæðinu kom í ljós að í 35% tilvika voru vörurnar óverðmerktar með öllu. Meira
28. október 2000 | Neytendur | 166 orð

Spurt og svarað

Ný stefna á hjúkrunarheimilum Á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ er ekki lengur boðið upp á ókeypis þvott fyrir heimilismenn. Er dvalargjaldið fyrir bragðið lægra? Meira
28. október 2000 | Neytendur | 455 orð | 1 mynd

Verðlagning undir heildsöluverði skaðar hagsmuni neytenda

Bresk samkeppnisyfirvöld hafa lagt til að teknar verði upp sérstakar siðareglur í samskiptum stórmarkaða og birgja. Sigríður Dögg Auðunsdóttir las í niðurstöður könnunar sem gerð var á samkeppnisstöðu stórmarkaða í Bretlandi. Meira

Fastir þættir

28. október 2000 | Fastir þættir | 443 orð | 1 mynd

Algeng baktería að verki?

SÝKING af völdum algengrar magabakteríu gæti verið meginorsök vöggudauða ef marka má niðurstöður breskrar rannsóknar sem skýrt var frá í breskum fjölmiðlum í vikunni. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 1082 orð | 1 mynd

Bakverkir eru fátækragildra

KOSTNAÐUR vegna hreyfi- og stoðkerfissjúkdóma á Íslandi er áætlaður vera á bilinu 3,4 til 13,6 milljarðar króna á ári, ef mið er tekið af niðurstöðum rannsókna á Norðurlöndum, að því er fram kom í erindi Axels Hall, sérfræðings hjá Hagfræðistofnun HÍ, á... Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 57 orð

Bridsfélag SÁÁ Síðastliðið sunnudagskvöld var fyrsta...

Bridsfélag SÁÁ Síðastliðið sunnudagskvöld var fyrsta spilakvöld Bridsfélags SÁÁ eftir nokkurt hlé. Átta pör mættu til leiks og urðu þessi pör efst: Magnús Þorsteinss. - Þórir Flosas. 105 Baldur Bjartmarss. - Ríkharður M. Jósafatss. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 75 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, fimmtudaginn 19. október, 24 pör. Meðalskor 216. N/S Björn E. Péturss. - Hannes Ingibergss. 270 Sigtr. Ellertss. - Oliver Kristóferss. 269 Þórarinn Árnas. - Fróði B. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 305 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Þú ert í vestur í vörn gegn þremur hjörtum eftir opnun suðurs á veikum tveimur. Suður gefur; NS á hættu. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 673 orð | 1 mynd

Draumurinn sjálfur

Ég byrjaði að bæta skó, en bótin varð of stór; að svona slysni samt ég hló, og sjáðu, hvernig fór. Þar var ekki að hopa hót, því hér var efni nóg, og skónum strax ég breytti í bót, en bótin varð að skó. (Káinn. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 823 orð | 4 myndir

Englar drekka stjörnur - hvað skyldu þeir drekka annað!

Klee ritaði dagbækur og var sískrifandi með myndum sínum, lýsti afstöðu sinni, hugleiddi; leitaði. Hann gaf út Sköpunarjátningar sínar 1920. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 484 orð | 2 myndir

Eru þrengslin hættuleg?

FLUGFARÞEGAR hafa verið varaðir við þeirri hættu sem stafað getur af banvænni segamyndun í langflugi eftir að 28 ára gömul kona lést af þessum völdum. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 246 orð | 1 mynd

Fjallahjólreiðar skaða eistun

FJALLAHJÓLREIÐAR valda skaða á náranum og eistum og kunna að leiða til getuleysis, að sögn austurrískra vísindamanna, er telja að titringur af völdum ójafns landslags og hörð sæti á hjólunum séu helstu skaðvaldarnir. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

Golfið gott fyrir hjartað

ÞEIR sem leggja á það stund telja sig flestir vita það - það er hollt að iðka golf. Nú hefur þýsk rannsókn leitt í ljós að íþróttin henti sérlega vel fyrir þá sem þjást af hjartveiki. Meira
28. október 2000 | Í dag | 42 orð

Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur - Minningarmót um...

Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur - Minningarmót um Guðmund Hákonarson Lokastaðan í hausttvímenningi BFH var þannig: Þóra Sigurmundsd.- Magnús Andréss. 564 Þórir Aðalsteinss. - Gaukur Hjartars. 537 Friðrik Jónass. - Torfi Aðalsteinss. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 1224 orð | 3 myndir

Hvaða djúpsjávardýr er stærst?

Að undanförnu hefur kennt ýmissa grasa á Vísindavefnum. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 729 orð | 1 mynd

Hvað er geðvernd?

Spurning: Þessa dagana er mikið rætt um geðrækt og geðvernd í fjölmiðlum og á ráðstefnum, og í undirbúningi er fræðslustarfsemi fyrir almenning í skólum og á vinnustöðum um geðrækt. Í hverju felst geðvernd og hvaða árangurs er helst að vænta af henni? Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 273 orð | 1 mynd

Innöndun insúlíns vekur vonir

VONIR um að sykursýkisjúklingar geti í framtíðinni andað að sér insúlíni og hætt að nota sprautur hafa glæðst eftir að vísindamenn greindu frá því að innöndun insúlíns virðist virka í að minnsta kosti tvö ár. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 211 orð

Magnýl

Innihaldsefni: Acetýlsalicýlsýra og magnesíumhídroxíð. Lyfjaform: Töflur: 150 mg eða 500 mg. Notkun: Acetýlsalicýlsýra hefur margbreytilega verkun á ýmis líffærakerfi þótt hún sé þekktust fyrir verkjastillandi eiginleika. Meira
28. október 2000 | Í dag | 1900 orð | 1 mynd

Messur

Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. Meira
28. október 2000 | Í dag | 738 orð | 1 mynd

Nessókn 60 ára

NESSÓKN í Reykjavík er 60 ára um þessar mundir. Sóknin var formlega stofnuð 21. október 1940 í skugga seinni heimsstyrjaldarinnar og hersetu Breta. Að þessu tilefni verður hátíðarmessa í Neskirkju nk. sunnudag 29. október kl. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 375 orð

Segulmeðferð sögð skila árangri

NOTKUN seguls í meðferð sjúkdóma nýtur aukinnar athygli þessa dagana þar sem rannsóknir sýna fram á að segulsvið hafa áhrif á líkamann. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. KÆFINGARMÁT eru að öllu jöfnu eitt af því fyrsta sem byrjendum er kennd um mátstef. Þetta sígilda mátstef kemur sjaldan upp og sérstaklega í skákum sterkra stórmeistara. Það kemur þó fyrir og er staðan dæmi um slíkt þegar sigurvegarar 3. Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 434 orð | 1 mynd

Skonsur

Hvað eru skonsur? spyr Kristín Gestsdóttir. Eru það þykkar pönnukökur með natronbragði, sem seldar eru hér í búðum, eða mótuð mjúk ilmandi smábrauð, sem oftast eru bökuð í bakaraofni? Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Þreytan verri en áfengi

VAKI tiltekinn einstaklingur í 17 til 19 klukkustundir kann viðbragðsflýtir hans að skerðast meira en hefði sá hinn sami neytt áfengis umfram það sem leyfilegt er til að viðkomandi megi aka bifreið. Meira
28. október 2000 | Viðhorf | 842 orð

Þriðja hús frá horni

"Og nú er í uppsiglingu það sem Kaninn kallar "enningarstríð" því ríka fólkið sem elti listamennina á staðinn er búið að vera þarna svo lengi að það er eiginlega orðið sveltandi listamenn í eðli sínu og nú ætla bölvaðir milljarðamæringarnir að troða brengluðu gildismati sínu upp á það." Meira
28. október 2000 | Fastir þættir | 386 orð | 1 mynd

Ætlað gegn vægum svefntruflunum og óróa

NÝTT náttúrulyf er komið á markað hérlendis sem ætlað er gegn óróa og svefntruflunum. Náttúrulyfið inniheldur extrakt af rótum garðabrúðu ( Valeriana officinalis ) og er það selt í apótekum undir heitinu Drogen's Baldrian-B+. Meira

Íþróttir

28. október 2000 | Íþróttir | 512 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding 25:24 KA-heimilið,...

HANDKNATTLEIKUR KA - Afturelding 25:24 KA-heimilið, Akureyri, Íslandsmótið, 1. deild karla, Nissan-deild, föstudaginn 27. október 2000. Gangur leiksins : 0:2, 2:4, 5:4, 6:8, 10:8, 11:9, 13:9, 16:12, 20:17, 23:19, 24:23, 25:23, 25:24 . Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 107 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: NISSAN-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: NISSAN-deildin 1. deild karla: Ásvellir:Haukar - HK 16 Smárinn:Breiðablik - FH 16.30 1. deild kvenna: Framhús:Fram - Valur 17 Ásvellir:Haukar - Stjarnan 14 KA-heimili:KA/Þór - Grótta/KR 17 Víkin:Víkingur - ÍBV 15 2. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

HEIÐAR Helguson missir líklega sæti sitt...

HEIÐAR Helguson missir líklega sæti sitt í byrjunarliði Watford sem mætir Wolves í dag. Heiðar lék á hægri kantinum og var skipt út af fyrir Nordin Wooter í hálfleik þegar Watford vann Bolton í vikunni og Wooter heldur væntanlega stöðunni. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 505 orð

Heimir tryggði KA sigurinn

KA-menn náðu að knýja fram sigur á Aftureldingu í Nissan-deildinni í gærkvöldi, 25:24. Leikurinn var jafn framan af en í síðari hálfleik héldu KA-menn nokkuð öruggri forystu allt þar til í lokin. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

HÚSLEIT var gerð á heimili og...

HÚSLEIT var gerð á heimili og skrifstofu Christophs Daums , fyrrum þjálfara þýska liðsins Bayer Leverkusen í gær. Daum gekkst nýlega sjálfviljugur undir lyfjapróf til að afsanna sögusagnir um kókaínneyslu sína, en prófið reyndist jákvætt. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 183 orð

Leikmenn ósáttir við félagaskiptatillögur

FULLTRÚI leikmanna í vinnuhópi um nýjar félagaskiptareglur á evrópskum leikmannamarkaði mætti ekki til fundar hjá hópnum í gær, þar sem leggja átti lokadrög að tillögum hópsins. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Líkurnar með Chelsea í Lundúnaslagnum

LEIKUR helgarinnar í enska boltanum er án efa viðureign Chelsea og Tottenham. Chelsea hefur ekki tapað gegn Tottenham í 11 ár og reyndar unnið sex af átta viðureignum þeirra á síðustu fjórum árum. Á hinn boginn hefur Claudio Ranieri aðeins stjórnað Chelsea til sigurs tvisvar síðan hann tók við svo allt getur gerst í þessum Lundúnaslag. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 85 orð

Lothar Matthäus er hættur

LOTHAR Matthäus, fyrrum fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær að ferli sínum væri lokið. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 75 orð

Lúkas tækniþjálfari hjá KR

LÚKAS Kostic hefur verið ráðinn sérstakur tækniþjálfari hjá knattspyrnudeild KR og mun hann í samvinnu við aðra þjálfara aðstoða leikmenn yngri flokka félagsins við að ná betri tökum á einstökum tæknilegum þáttum knattspyrnunnar. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 794 orð | 1 mynd

Margir strákar mjög efnilegir

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, sneri heim síðla sumars eftir fjögurra ára dvöl í Þýskalandi. Viggó þjálfaði þýska handknattleiksliðið Wuppertal í þrjú ár en var svo sagt upp. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 256 orð

"Þetta var ekkert létt, en ég var vel stemmd"

KRISTÍN Rós Hákonardóttir bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gær þegar hún sigraði í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í Sydney í Ástralíu. Þar með hefur hún krækt sér í tvenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun auk þess að setja eitt heimsmet og eitt Ólympíumótsmet. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 119 orð

Ragna Lóa að draga fram skóna í Ipswich

RAGNA Lóa Stefánsdóttir er hægt og rólega að draga fram knattspyrnuskó sína að nýju. Hún neyddist til að hætta knattspyrnuiðkun er hún fótbrotnaði í landsleik Íslands og Úkraínu fyrir þremur árum. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 164 orð

SEX íslenskir kylfingar verða á ferðinni...

SEX íslenskir kylfingar verða á ferðinni í Dublin á Írlandi morgun - eigast við í golfmóti, sem er samstarfsverkefni Golfsambands Íslands, írska ferðamálaráðsins og Samvinnuferða Landsýnar. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Sterk vörn Vals

GRIMMUR og agaður varnarleikur Valsmanna sló Stjörnumenn svo hressilega út af laginu þegar liðin mættust að Hlíðarenda í gærkvöldi að Garðbæingar skoruðu aðeins þrjú mörk fyrstu 23 mínúturnar. Það reyndist gestunum of stór biti að kyngja og Valur vann 24:19. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 92 orð

Stjörnu-stúlkur í úrslit á EM

SVEIT Stjörnunnar úr Garðabæ komst í gær í úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Englandi. Stúlkurnar náðu næstbesta árangri allra sveita í gær, hlutu 25,30 í einkunn, en norsk sveit frá Osló varð efst með 25,35. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 71 orð

Zidane í fimm leikja bann

ZINEDINE Zidane, miðjumaðurinn snjalli hjá Juventus, var í gær úrskurðaður í fimm leikja bann í Evrópukeppni. Meira
28. október 2000 | Íþróttir | 207 orð

Það fór ekki mikið fyrir gestristni...

FH-stúlkur léku við hvurn sinn fingur þegar þær tóku á móti ÍR í fyrsta leik 6. umferðar 1. deildar kvenna í gærkvöldi. FH sigraði örugglega í leiknum, 25:12, og sitja sem fyrr í 3. sæti deildarinnar en ÍR er enn á botninum án stiga. Meira

Úr verinu

28. október 2000 | Úr verinu | 500 orð

Auka þarf vægi fiskvinnslustefnunnar

NÁ þarf jafnvægi milli fiskvinnslustefnu og fiskveiðistefnu í mótun á heildstæðri sjávarútvegsstefnu hérlendis. Þetta er mat Loga Þormóðssonar, framkvæmdastjóra Tross ehf. Meira
28. október 2000 | Úr verinu | 328 orð

Ísleifur VE fékk rúmlega 1.000 tonn í kasti

ÍSLEIFUR VE landaði 270 tonnum af góðri síld í vinnslu hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað í gær en á sama tíma landaði Sighvatur Bjarnason VE 750 tonnum hjá Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum. Meira

Lesbók

28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 1 mynd

Á LEIÐ ÚT Á LÍFIÐ

Nýtt dansverk, Kippa, verður frumsýnt á danshátíðinni í næstu viku. Höfundurinn, Cameron Corbett, segir það fjalla um stuðning sem menn veita hver öðrum og vera í léttum dúr. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn verðlaunaður í Póllandi

SAGAN af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason hlýtur hin virtu Janusz Korczak barnabókaverðlaun í ár. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1710 orð | 3 myndir

BLÖNDULÓN

Gjört á hestbaki," skrifaði foringi í Norðurher Þrælastríðsins og lauk þannig skýrslu sinni. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð | 1 mynd

Carnegie-verðlaunin

voru veitt í þriðja sinn fyrir skömmu en þau eru veitt fyrir framúrskarandi framlag til málaralistar á Norðurlöndum. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1487 orð | 2 myndir

DANSHÁTÍÐ OG NÝIR MÖGULEIKAR

Íslenski dansflokkurinn stendur fyrir Trans Dans Europe-hátíðinni sem stendur í þrjá daga og er á vegum Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við Katrínu Hall listdansstjóra um hátíðina sem hófst í Avignon í febrúar og þá möguleika sem hafa opnast í kjölfarið. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1606 orð | 2 myndir

EINS OG LANGT GOTT LAG

Það eru ekki alltaf augljós tengsl á milli myndlistar og tónlistar en hjá Diddú eru þau bein og hindrunarlaus. Í dag verður opnuð sýning á verkum sem hún hefur valið í sýningaröðinni "Þetta vil ég sjá" og hér segir hún SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR frá myndlistarmönnunum þrettán sem hún hefur valið og hvers vegna hún valdi þá. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð

ÉG LÆT SEM ÉG SOFI

Ég læt sem ég sofi, - það syrtir víða um jörð. Í baðstofunni brestur, því baráttan er hörð. Úr brúnum fjalla brotnar, en byljir þjóta um skörð. Torfveggirnir titra og timbrið gisnar skjótt; - það kviknar í því öllu, ef enginn hjálpar fljótt. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð | 1 mynd

Gamlar götur

í Elliðaárdal, er heiti á grein eftir Örn H. Bjarnason. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2088 orð | 6 myndir

GAMLAR GÖTUR VIÐ ELLIÐAÁR

Þetta er eiginlega sagan af því hvernig á því stóð að höfundurinn "lagðist í grúsk". Á útreiðum í Elliðaárdal fór hann að íhuga gömul örnefni, nöfn á vöðum og stígum og það vatt síðan upp á sig eins og hér er lýst. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2197 orð | 3 myndir

HÚSIN Í NEÐSTAKAUPSTAÐ

Húsin í Neðstakaupstað á Ísafirði eru friðlýst og hvergi á Íslandi eru eins heillegar og vel varðveittar minjar um verzlunarstað frá fyrri öldum og verzlunarhús frá tímum danskra verzlunarfélaga; það elzta er frá 1757. Þessi hús eru nú varðveitt og í Turnhúsinu er sjóminjadeild Byggðasafns Vestfjarða. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 811 orð | 10 myndir

HÚS MEÐ NORRÆNA SÁL

Í senn einfaldur og afgerandi dregur arkitektúr Norræna hússins á Manhattan fram helstu einkennin í norrænni hönnun, í listum Norðurlanda og gott ef ekki almennum þankagangi þjóðanna í norðri. HULDA STEFÁNSDÓTTIR segir í máli og myndum frá nývígðri byggingu Norræna hússins í New York. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð | 1 mynd

Jón Axel Björnsson sýnir skúlptúra

JÓN Axel Björnsson opnar sýningu á nýjum verkum sínum í Listasafni ASÍ - Ásmundarsal við Freyjugötu í dag kl. 16. Jón Axel á að baki fjölda einka- og samsýninga frá árinu 1980. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1038 orð

LANDNÁM EFTIR LANDGÆÐUM

Gott þótti mér á sunnudaginn að lesa í Morgunblaðinu ferðasögu Sturlu Friðrikssonar frá Vínlandsslóðum á liðnu sumri. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

LEIKIÐ Á RYKFALLINN GÍTAR

Hann hallaðist uppað vegg gamall þreyttur rykfallinn - en innst inni einsog nýr. Sú fagra - augun þreytt pilsið síða gekk framhjá honum margoft það kvöld. Pilsið straukst lauflétt við strengi hans í hverri ferð hinnar fögru. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 96 orð

Málþing um myndlist

SJÓNLISTARFÉLAGIÐ efnir til málþings í Þjóðleikhúskjallaranum á mánudagskvöld kl. 20.30, húsið verður opnað kl. 19.30. Yfirskriftin er: Myndlist, almenningur, markaðurinn. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 580 orð | 2 myndir

MEÐ MARGT Á PRJÓNUNUM

Ólöf Ingólfsdóttir, myndlistarmaður og danshöfundur, semur dansa, kennir og prjónar og hefur samið verk um manninn sem er alltaf einn. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

Neðstikaupstaður

Hvergi á Íslandi eru eins vel varðveittar minjar um verslunarstað frá fyrri öldum, svo og verzlunarhús frá tímum danskra verzlunarfélaga, eins og í Neðstakaupstað á Ísafirði. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 706 orð

NORNIR OG RÉTTARMORÐ

Hexen und Hexenprozesse in Deutschland. Herausgegeben von Wolfgang Behringer. 4. überarbeitete und aktualisierte Auflage. Deutsche Taschenbuch Verlag 2000. Friedrich von Spee: Cautio Criminalis. Rechtliches Bedenken wegen der Hexenprozesse. 6. erweiderte Auflage. Mit acht Kupferstichen aus der "Bilder Catio" Aus dem Lateinischen übertragen und eingeleitet von Joachim-Friedrich Ritter. Deutscher Taschenbuch Verlag 2000. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Norræna húsið

Í senn einfaldur og afgerandi dregur arkitektúr Norræna hússins á Manhattan fram helstu einkennin í norrænni hönnun, í listum Norðurlanda og gott ef ekki almennum þankagangi þjóðanna í norðri. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 5 myndir

NÝSTÁRLEG ÍSLENSK HÚSGÖGN Á HEIMSSÝNINGUNNI Í HANNOVER

Eitt virtasta og þekktasta hönnunar- og húsgagnatímarit í Evrópu heitir Mo ebel Interior Design og fjallaði það nýlega um hönnun á heimssýningunni í Hannover, sem lýkur þessa dagana. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun: Handritas. til 15.maí. Café Mílanó: Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir. Til 31. okt. Gallerí Fold: Lu Hong. Til 12. nóv. Gallerí Reykjavík: Sigmar Vilhelmsson. Til 12. nóv. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

Nökkvi Elíasson vekur athygli í Bandaríkjunum

Á NETSÍÐU bandaríska dagblaðsins New York Times var nú í vikunni vakin athygli á netsýningu íslenska ljósmyndarans Nökkva Elíassonar. Sagði blaðið að á netslóð Nökkva, www.islandia/~page1. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð | 2 myndir

"Beinaflutningamálið" í nýjustu skáldsögu Milans Kunderas

NÝJASTA skáldsaga Milans Kundera, Fáfræðin, kemur út hjá Máli og menningu í næstu viku. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð

SÁTTASEMJARINN

Pabbi hefur lagt að með mikinn makríl mamma sendir mig niðureftir að sækja pabba svo hann fari ekki að drekka með hinum körlunum. Pabbi sendir mig uppeftir með hitabrúsann svo hann geti drukkið með körlunum. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

SUMARIÐ 2046

Það verður gott að verða gömul og fá að ganga aftur í barndóm. Velta mér nakin uppúr dögginni og láta mér á sama standa hvað hinir segja hvað þeir sjá. Labba um með kápuna á röngunni án þess að kippa mér upp við það. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1180 orð | 2 myndir

SÝNDARVERULEIKI - ÓKANNAÐ LAND FYRIR HÖNNUN

Sýningin MÓT - Hönnun á Íslandi - Íslenskir hönnuðir stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. Sýningarstjórar eru þau Katrín Pétursdóttir og Michael Young en að sýningunni standa FORM - ÍSLAND, samtök hönnuða. Sýningin er liður í Reykjavík - menningarborg árið 2000. Sýningunni lýkur 12. nóvember. Af þessu tilefni stiklar GUÐMUNDUR ODDUR MAGNÚSSON á dæmum úr sýndarveruleika sem finnast á sýningunni. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

TIL STÚLKU

Ég hef leitað allan guðslangan daginn, leitað að fallegu ljóði. Ljóði um stúlku sem ég elska svo mikið, ljóði um stúlku sem ég þarf að nálgast og snerta. Ég hef litið í augu þín, ég hef séð þar hæstu hæðir. Meira
28. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1683 orð | 6 myndir

ÞANÞOL MÁLVERKSINS

Carnegie verðlaunin voru veitt í þriðja sinn fyrir skömmu en þau eru veitt fyrir framúrskarandi framlag til málaralistar á Norðurlöndum. Það vakti því nokkra athygli hversu verk þeirra Mari Slaatterlid og Hreins Friðfinnssonar, sem hlutu fyrstu og önnur verðlaun, eru laustengd hefðbundinni málaralist. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR var viðstödd opnun Carnegie sýningarinnar í Finnlandi og ræddi m.a. við Anne Folke framkvæmdastjóra verkefnisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.