Það eru ekki bara fuglar sem hrekjast til Íslands þegar vindar taka að blása á haustin og í byrjun vetrar. Hingað koma líka torkennileg fiðrildi, sum hver æði litfögur.
Sigurður Ægisson leit í heimsókn til Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings á Náttúrufræðistofnun Íslands, og fékk m.a. að heyra, að stærstu fiðrildin sem hingað kæmu væru á stærð við minnstu fuglana, og bæru það tignarlega heiti kóngasvarmar.
Meira