Greinar sunnudaginn 5. nóvember 2000

Forsíða

5. nóvember 2000 | Forsíða | 195 orð | 1 mynd

Hart barist á lokaspretti

FORSETAEFNI stóru flokkanna í Bandaríkjunum, þeir Al Gore og George Bush, lögðu hart að sér á lokaspretti kosningabaráttunnar í gær en kosið verður á þriðjudag. Kannanir sýna sem fyrr lítinn mun á fylgi frambjóðendanna en Bush er þó ívið öflugri. Meira
5. nóvember 2000 | Forsíða | 282 orð

Stjórnarandstaðan sakar flokk Alíevs um ofsóknir

ÞINGKOSNINGAR verða í Aserbaídsjan í dag, sunnudag, öðru sinni eftir að landið varð sjálfstætt 1991 en það var áður sovétlýðveldi. Alls berjast 13 flokkar og samtök um þingsætin 124. Meira
5. nóvember 2000 | Forsíða | 151 orð

Varað við smástirni

SMÁSTIRNI sem er um 70 metrar í þvermál gæti lent á jörðunni eftir 30 ár, að sögn vísindamanna hjá NASA, bandarísku geimvísindastofnuninni. Á fréttavef BBC kemur fram að líkur á árekstri eru taldar vera einn á móti 500. Meira
5. nóvember 2000 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd

Viðauki gegn misrétti

RÁÐHERRAR frá rúmlega fjörutíu Evrópuríkjum fögnuðu því á hátíðarfundi í Róm í gær að hálf öld var liðin frá því að fyrstu ríkin undirrituðu Mannréttindasáttmála Evrópu. Meira

Fréttir

5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð

Atvinnuauglýsingar á Netinu

ATVINNUAUGLÝSINGAR sem birtast í Morgunblaðinu verða frá og með deginum í dag, sunnudag, einnig birtar á Netinu. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð

Aukið hlutfall mjólkurpróteins

HAUSTVINNSLA á kynbótamati fyrir naut fædd árið 1994 bendir til þess að mjólk úr kúm sem undan þeim eru komnar hafi afar hátt hlutfall mjólkurpróteins. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Basar Barðstrendingafélagsins

KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins verður með sinn árlega basar og kaffisölu sunnudaginn 5. nóvember í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið verður opnað kl. 14. Á basarnum verður m.a. ýmiss konar handavinna og heimabakaðar kökur af ýmsum gerðum. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 416 orð

Bóndi leggur vatnslagnir í bithagann

KRISTJÁN Ágústsson, bóndi á Hólmum í Austur-Landeyjum, vinnur að því þessa dagana að leggja vatnslagnir og setja drykkjarker í beitarhagana í þeim tilgangi að geta veitt hrossum og fénaði hreint drykkjarvatn. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Bótafjárhæð viðlagatryggingar um 430 milljónir króna

ALTJÓN varð á 34 íbúðarhúsum á Suðurlandi í jarðskjálftunum 17. og 21. júní sl. samkvæmt upplýsingum viðlagatryggingar Íslands og er talið að enn kunni fáein hús að bætast við þar sem skemmdir eru enn að koma í ljós. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1157 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 6.-12. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Eigendaskipti á Knudsen

EIGENDASKIPTI urðu á veitingastaðnum Knudsen í Stykkishólmi þegar hjónin Sumarliði Ásgeirsson matreiðslumeistari og Hrafnhildur Hallvarðsdóttir kennari keyptu staðinn af Gunnari Sigvaldasyni veitingamanni. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Enn dregur úr laxveiði

LAXVEIÐI á stöng í íslenskum ám var 15% minni í ár en í fyrra, en 26.700 laxar voru veiddir á stöng á þessu ári skv. bráðabirgðatölum Veiðimálastofnunar.Veiðin er 25% undir meðalveiði áranna 1974-1999. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Erilsöm aðfaranótt laugardags

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt laugardags. Átta voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og tilkynnt var um eina líkamsárás. Gestur á veitingastað hlaut skurð á augabrún og fór á slysadeild eftir átök við dyraverði staðarins. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Erindi um hjónaband manna og huldukvenna

FÉLAG þjóðfræðinga á Íslandi heldur aðalfund sinn mánudaginn 6. nóvember kl. 20 í Skólabæ við Suðurgötu. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun John Lindow flytja erindi um skandinavískar sagnir um brúðkaup og hjónaband manna og huldukvenna. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fallist á höfn í Gleðivík

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á fyrirhugaða gerð hafnar í Innri-Gleðivík á Djúpavogi. Telur hún að framkvæmdin hafi jákvæð áhrif á menn og samfélag á Djúpavogi og að hún hafi ekki í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Foreldrafræðsla í Lækjarskóla

FORELDRA- og kennarafélag Lækjarskóla stendur fyrir námskeiði fyrir foreldra barna í 7. og 8. bekk Lækjarskóla þriðjudagskvöldið 7. nóvember kl. 18.30. Ýmislegt verður á dagskrá, m.a. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð

Fólk með þroskahömlun skipuleggur ráðstefnu

RÁÐSTEFNAN "Vinnum sem jafningjar" verður haldin á Grand Hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 9. nóvember næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að kynna evrópskt verkefni sem miðast að því að vinna að auknu jafnrétti fatlaðra. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Smáralind ganga mjög vel

FRAMKVÆMDIR við byggingu nýrrar verslunarmiðstöðvar í Kópavogi, Smáralind, ganga vel að sögn Kolbeins Kolbeinssonar, verkfræðings og staðarstjóra hjá Ístaki. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð

Frekari hækkun ekki útilokuð

FARGJALDAHÆKKANIR í innanlandsflugi hafa verið nokkrar vegna hækkandi eldsneytisverðs og gengisfalls krónunnar. Í ljósi síðustu breytinga á verði eldsneytis og gengis voru talsmenn flugfélaganna inntir eftir því hvort enn frekari hækkana væri að vænta. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fræðslufundur Beinverndar

NÆSTI fræðslufundur Beinverndar á Suðurlandi verður haldinn á Hótel Selfossi mánudaginn 6. nóvember kl. 20. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fyrirlestur þekkingu og blekkingu orða

GUNNLAUGUR Sigurðsson, lektor í félagsfræði, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 7. nóvember kl. 16.15. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Fæturnir í fyrirrúmi

Margrét Jónsdóttir fæddist á Akranesi 1945. Hún lauk prófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1962, námi sem snyrtifræðingur í London 1963, varð fótaaðgerðafræðingur 1972 og lauk prófi í lyfjatækni 1977. Hún hefur starfað sem lyfjatæknir og fótaaðgerðafræðingur sl. 22 ár og rekur nú eigin fótaaðgerðastofu á Seltjarnarnesi í félagi við dóttur sína. Hún á sæti í stjórn FIP, alþjóðasamtaka fótaaðgerðafræðinga. Margrét er gift Guðjóni Margeirssyni framkvæmdastjóra og eiga þau fimm börn. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gáfu margmiðlunardisk um áhrif fíkniefna

Á RÁÐSTEFNUNNI Náum áttum sem haldin var á Grand Hótel 5. og 6. október s.l. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gróðursett í Kvennabrekku

HÓPUR kvenna frá Bandalagi reykvískra kvenna gróðursetti í vikunni tré í brekkunni við gatnamót Miklubrautar og Sogavegar. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

GSM-kerfi Símans uppfært fyrir GPRS

NÆSTU vikur verður GSM-kerfi Símans undirbúið fyrir upptöku nýs gagnaflutningsstaðals, GPRS. Þessi nýja tækni býður m.a. upp á margfaldan flutningshraða í gagnaflutningum um GSM og möguleika á sítengingu við Netið í gegnum GSM-síma. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Harður árekstur á Selfossi

TVEIR fólksbílar skullu saman á Austurvegi á Selfossi um kl. 22:30 í fyrrakvöld. Áreksturinn var harður en að sögn lögreglunnar á Selfossi fór betur en á horfðist. Enginn slasaðist í árekstrinum en annar bíllinn er talinn ónýtur og hinn er mikið... Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Harma úrskurð umhverfisráðherra

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands og SUNN harma þann úrskurð umhverfisráðherra að staðfesta úrskurð skipulagsstjóra þess efnis að fallist er á námavinnuslu í Syðriflóa Mývatns, segir í yfirlýsingu frá félögunum. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Harry Potter í bókabúðir

STUNDVÍSLEGA klukkan 13 í gær hófst sala í bókabúðum á þriðju Harry Potter bókinni, Harry Potter og fanginn frá Azkaban. Bókabúðir hafa búið sig undir miklar annir og var bókinni dreift í þúsundum eintaka. Dreifing bókarinnar er u.þ.b. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Iðnskólinn kaupir nettölvur frá Sun

NÝVERIÐ var undirritaður samstarfssamningur á milli Iðnskólans í Reykjavík og EJS um þjónustu við tölvubraut Iðnskólans í Reykjavík. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

Inflúensubóluefni upp urið

SÍÐUSTU ár hefur færst í vöxt að fólk láti bólusetja sig við inflúensu og nú er svo komið að bóluefnið er upp urið. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að von sé á nýrri sendingu bóluefnis á næstu dögum. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kennsla í hringdönsum

BOÐIÐ er upp á kennslu í hringdönsum mánudaginn 6. nóvember. Kennt er í kjallara Vídalínskirkju í Garðabæ og hefst kennsla kl. 20.30. Tíminn kostar 200 kr. og er kennari Lowana Veal. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kirkja böðuð ljósum

SÓLRÍKUM sumardegi hefur verið varpað á veggi Hallgrímskirkju á ljósahátíðinni. Það er verk finnsku listakonunnar Kaisu Salmi, sem eru ljósmyndir af skýjum yfir í Norður-Finnlandi og litríkar myndir, sem hún hefur sjálf málað. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Kísilgúrvinnsla úr hluta Syðri-Flóa Mývatns Siv...

Kísilgúrvinnsla úr hluta Syðri-Flóa Mývatns Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, staðfesti á miðvikudaginn úrskurð skipulagsstjóra um heimild til efnistöku kísilgúrs á námusvæði 2 í Syðri-Flóa Mývatns að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og að vinnsludýpt... Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Kjarasamningar um 25 þúsund launþega í...

Kjarasamningar um 25 þúsund launþega í BSRB og BHM runnu út á þriðjudaginn. Félag framhaldsskólakennara hefur boðað verkfall nk. þriðjudag, 7. nóvember, náist ekki samningar fyrir þann tíma. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 578 orð

Minni þörf með breyttri löggjöf

MEÐ breyttri löggjöf er talið að þörf hafi minnkað á landsskráningu lausafjármuna. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Myndakvöld Útivistar

MYNDAKVÖLD Útivistar er á dagskrá fyrsta mánudag í hverjum mánuði yfir vetrarmánuðina og er það næst mánudagskvöldið 6. nóvember kl. 20. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Námskeið um heilagan anda

NÁMSKEIÐIÐ Starf heilags anda og notkun náðargjafanna verður haldið í Biblíuskólanum, Holtavegi 28, dagana 9.-10.nóvember. Kennari er dr. Thormod Engelsviken. Dr. Thormod Engelsviken er prófessor í kristniboðsfræðum við Safnaðarháskólann í Osló. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Námskeið um vandamál barna

NÁMSKEIÐIÐ Börn eru líka fólk er að hefjast í Foreldrahúsinu að Vonarstræti 4. Þetta námskeið er ætlað börnum frá 6-12 ára. Á þessu námskeiði er unnið bæði með börnin og foreldrana en í hvort í sínu lagi. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Netið fagnar 5 ára afmæli sínu

NETIÐ information for tourists (Netidinfo), sem rekið er af NETINU - markaðs- og rekstrarráðgjöf, fagnaði 5 ára afmæli í sumar. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ný tegund sjúkrabíls á göturnar

SJÚKRABÍLL sem Rauði kross Íslands flutti inn í tilraunaskyni fór á götur höfuðborgarinnar í fyrsta sinn á fimmtudag. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 260 orð

Olía á fragtskip allt að 80% lægri í Rotterdam

KAUPI útgerðir fiskiskipa eða flutningaskipa olíuna á Rotterdam-markaði fæst hún á allt að 80% lægra verði en hjá olíufélögunum hér á landi. Mestur er verðmunurinn í svartolíunni en mun minni í skipaolíunni, eða flotaolíu eins og félögin nefna hana. Meira
5. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 11 orð

Raungengi Jafnvægisstuðull IMF Dollari/Evran ($/E) 0.

Raungengi Jafnvægisstuðull IMF Dollari/Evran ($/E) 0.88 1.26 Jen/Evran (Y/E) 93.1 113. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ráðherrar frá Norðurlöndunum taka þátt

RÁÐHERRASKIPUÐ nefnd um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum í samstarfi við Íslandsdeild Norðurlandaráðs býður til opins málþings og pallborðsumræðna hinn 6. nóvember nk. um þátttöku kvenna í stjórnmálum. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Rugova sigraði í Kosovo FYRSTU frjálsu...

Rugova sigraði í Kosovo FYRSTU frjálsu sveitarstjórnarkosningarnar í sögu Kosovo-héraðs fóru fram um helgina og hlaut Lýðræðislegi demókrataflokkurinn, LDK, undir forystu Ibrahims Rugova, meira en helming atkvæða. Meira
5. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 258 orð

Sakaðir um morð á saklausu fólki

STJÓRNVÖLD í Írak hafa gerst sek um gróf mannréttindabrot, meðal annars morð á föngum og aftökur á saklausu fólki, að því er fram kemur í innanhússskýrslu breska utanríkisráðuneytisins. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð

Samkeppnisráð hafnar kröfum Tals

SAMKEPPNISRÁÐ hefur úrskurðað, að sölutilboð Landssímans á GSM-símum, svokölluð léttkaup, hafi ekki skaðleg áhrif á samkeppni og þar með hafnað kröfum Tals um að banna sölutilboðið. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Samkomulag um eflingu skyndihjálpar

SKRIFAÐ var undir samkomulag milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Rauða kross Íslands í vikunni sem hefur það að markmiði að efla skyndihjálparkunnáttu almennings. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur er höfuðandstæðingur Samfylkingar

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, fjallaði í ræðu sinni á fyrsta flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær, um innra skipulag flokksins og þá vinnu sem í gangi er við mótun nýrrar stefnu Samfylkingarinnar. Meira
5. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 1877 orð | 1 mynd

Starfshættir svipaðir þrátt fyrir stærðarmun

Starfshættir Alþingis eru svipaðir og hjá öðrum þjóðþingum Norðurlandanna og líklega á íslenska þingið mjög margt sameiginlegt með þjóðþingum allra þeirra landa þar sem þingræði er ríkjandi, segja norrænir stjórnmálafræðingar. Helgi Þorsteinsson sat ráðstefnu í Stokkhólmi þar sem kynnt var ítarleg og athyglisverð samanburðarrannsókn á norrænu þjóðþingunum. Meira
5. nóvember 2000 | Miðopna | 12 orð | 1 mynd

STOFNAÐ 1913 Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Hallgrímur B.

STOFNAÐ 1913 Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Hallgrímur B. Geirsson.Matthías Johannessen,Styrmir Gunnarsson. Útgefandi: Árvakur hf.,... Meira
5. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Svíar sigruðu í dulmálskeppni

HÓPUR sænskra tölvusnillinga bar sigurorð af þúsundum keppinauta sinna um allan heim er honum tókst að leysa mjög flóknar dulmálsþrautir, þær erfiðustu fyrr og síðar að því sagt er. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

TF-SIF sótti fótbrotinn sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti slasaðan sjómann um 30 mílur suður af Ingólfshöfða í gær. Hann hafði hlotið slæmt opið beinbrot á fæti, rétt fyrir ofan ökkla. Sjómaðurinn, sem er um tvítugt, er skipverji á dragnótarskipinu Jóni á Hofi ÁR-62. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tillögurnar til sýnis á bókasafninu

SÝNING á skipulagstillögum sem bárust í samkeppni um skipulag á Hrólfsskálamelum var opnuð í bókasafni Seltjarnarness í gær. Sýningin stendur til 12. nóvember og er opin virka daga á sama tíma og safnið kl. 12-19. Í dag er sýningin opin frá kl. 12-18. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tóku í notkun heitan pott

NÝLEGA voru mikil hátíðarhöld á sambýlinu Grundarlandi 17 þegar formlega var tekinn í notkun heitur pottur og lyftubúnaður. Haldið var upp á daginn með hnallþóruveislu og harmonikkuspili. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Umhirða grænna svæða

NÁMSKEIÐ um umhirðu grænna svæða í þéttbýli verður haldið fimmtudaginn 9. nóvember kl. 10 til 17 í Þinghús kaffi í Hveragerði. Það eru Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi og Samtök umhverfis- og garðyrkjustjóra sem standa að námskeiðinu. Meira
5. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Vanmetin evra?

CAMBRIDGE: Verðbólga hefur aukist vegna hækkandi olíuverðs og hækkunar á Bandaríkjadal sem hefur orðið þess valdandi að Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur hækkað vexti um enn eitt stig. Ekki verður við það látið sitja. Meira
5. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 971 orð | 1 mynd

Vaxandi óvissa í bandarísku efnahagslífi

ÓVISSUTÍMABIL er í uppsiglingu í bandarísku efnahagslífi. Aðstæðurnar sem orsökuðu hið langa hagvaxtarskeið eru að breytast. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Vinnuskúr brann í Kópavogi

ELDUR kom upp í vinnuskúr í Kópavogi í fyrrinótt en slökkvilið fékk tilkynningu um eldinn um kl. hálfþrjú í nótt. Skúrinn, sem stendur á byggingasvæði í Salahverfi, var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

VLADÍMÍR Kramník frá Rússlandi sigraði á...

VLADÍMÍR Kramník frá Rússlandi sigraði á fimmtudag landa sinn Garrí Kasparov, í einvígi þeirra um heimsmeistaratitilinn í skák í London. 15. skákin af 16 alls endaði með jafntefli og var titillinn þá í höfn hjá Kramník. Meira
5. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Örn Arnarson Gaflari ársins 2000

LIONSKLÚBBUR Hafnarfjarðar hefir þegar valið Gaflara ársins 2000. Margar tillögur bárust um að velja Örn Arnarson sundkappa að þessu sinni sem varð í öðru sæti við kjör Gaflarans á síðastliðnu ári. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2000 | Leiðarar | 2550 orð | 2 myndir

4. nóvember

Umræður um afstöðu okkar Íslendinga til Evrópusambandsins hafa fram að þessu fyrst og fremst snúizt um það, hvort það hentaði hagsmunum okkar vegna sjávarútvegsins að sækja um aðild að ESB. Meira
5. nóvember 2000 | Leiðarar | 300 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

4. nóvember 1990: "Núverandi fjármálaráðherra Breta, John Major, hefur lagt fram tillögur um evrópskan gjaldmiðil, sem eru frábrugðnar þeim hugmyndum, sem nú eru uppi innan framkvæmdastjórnarinnar og meðal annarra áhrifamanna innan EB. Meira
5. nóvember 2000 | Leiðarar | 600 orð

STJÓRNMÁLASAGAN

Sagnfræðingafélag Íslands efndi til fundar sl. þriðjudag, þar sem Davíð Oddsson, forsætisráðherra, svaraði frá sínu sjónarhorni spurningu um það hvað stjórnmálasaga sé. Hafa ummæli forsætisráðherra um þetta efni vakið verulega athygli. Meira

Menning

5. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 450 orð | 3 myndir

Baráttumaðurinn Leo

ÞAÐ er enginn annar en sjálft stórstirnið Leonardo DiCaprio sem verður afmælisbarnið okkar þessa vikuna, en hann á afmæli á lagardaginn næsta, fæddur 11. nóvember 1974 í Los Angeles. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 214 orð

Bresk kammersveit

TÓNLEIKAR með bresku kammersveitinni The London Mozart Players verða í Salnum í Kópavogi, á morgun, mánudag, kl. 20. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 152 orð | 2 myndir

Fræðslu- og skemmtidagskrá um Mexikó

LISTAKLÚBBUR Leikhússkjallarans verður með fræðslu- og skemmtidagskrá um Mexíkó annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Eins og margir vita er Dagur hinna dauðu eða Allrasálnamessa eins og hún er kölluð á íslensku haldin hátíðleg víða um heim þann 2. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Gjöf til Ljósmyndasafnsins

AFKOMENDUR Magnúsar Ólafssonar og Ólafs Magnússonar ljósmyndara afhentu á föstudag Ljósmyndasafni Reykjavíkur að gjöf um 5 milljónir króna. Meira
5. nóvember 2000 | Myndlist | 457 orð | 1 mynd

Ísland öðru vísi

Til 7. janúar. Opið daglega frá kl. 11 - 18. Fimmtudaga frá kl. 11 - 19. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 494 orð | 1 mynd

M-2000

ÍSLENSKA ÓPERAN kl. 14 Stúlkan í vitanum Íslenska óperan sýnir í samstarfi við Tónmenntaskóla Reykjavíkur nýja óperu fyrir börn byggða á ævintýri Jónasar Hallgrímssonar. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Málþing um íslenska leikritun

Á MÖRKUNUM, leiklistarhátíð Sjálfstæðu leikhúsanna og Reykjavíkur menningarborgar efnir til málþings um íslenska leikritun. Málþingið verður haldið Kaffileikhúsinu á morgun, mánudag, kl. 20.30. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 124 orð

Mánudagur 6. nóvember

SALURINN í Kópavogi kl. 20 The London Mozart Players The London Mozart Players er elsta kammersveit Bretlands. Joseph Ognibene, fyrsti hornleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, mun einnig leika með hljómsveitinni. Meira
5. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 372 orð | 2 myndir

Múrar felldir

Fastur liður á dagskrá Unglistar eru djasstónleikar Félags íslenskra hljómlistarmanna. Tónleikarnir í ár verða haldnir í Tjarnarsalnum, Ráðhúsi Reykjavíkur, í kvöld. Meira
5. nóvember 2000 | Myndlist | 549 orð | 1 mynd

Postmódern allegoríur

Til 26. nóvember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11 - 17. Fimmtudaga frá kl. 11 - 19. Meira
5. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Sandkassarifrildi

ÞAU virðast seint ætla að hætta þessi hvimleiðu bjánalæti þeirra Robbies Williams og Liams Gallaghers. Eins og kannski flestir vita er Robbie opinberlega tónlistarmaður eins og reyndar Liam, sem er söngspíra rokksveitarinnar Oasis. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 179 orð

Skuggaleikhús við Háskólann

LJÓS úr skugga er yfirskrift dans- og leiksýningar undir berum himni á hátíðinni Ljós úr norðri, sem fram fer við aðalbyggingu Háskóla Íslands í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 18.45 og 19.45. Meira
5. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 697 orð | 1 mynd

Svona er Selma

Í Eurovision söng hún að án sjálftraustsins verði enginn heppinn. Hún hefur svo sannarlega ekki lagt árar í bát. Birgir Örn Steinarsson hitti Selmu Björnsdóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson við upptökur á nýrri breiðskífu. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 40 orð

Sýning á verkum Jóns Engilberts

SÝNING á verkum Jóns Engilberts verður opnuð í Smiðjunni art gallerí, Ármúla 36, í dag, sunnudag, kl. 16. Sýnd verða um 40 verk frá árunum 1922-1968. Opið alla virka daga kl. 10-18 og 12-16 á laugardögum. Sýningin stendur til 20.... Meira
5. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Tarsan Disney bregst ekki bogalistin frekar...

Tarsan Disney bregst ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn í þessari fyndnu og skemmtilegu teiknimynd um Tarsan apabróður. Hæfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley Fín mynd í flesta staði. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 68 orð

Tónleikar og minningarstund í Skálholtsdómkirkju

TÓNLEIKAR verða í Skálholtsdómkirkju nk. þriðjudagskvöld kl. 21. Gunnar Kvaran mun leika á selló m.a. sellósvítu nr. 5 í c-moll eftir J.S. Bach. Hilmar Örn Agnarsson, organisti kirkjunnar, mun leika á orgelið og Skálholtskórinn syngur. Meira
5. nóvember 2000 | Menningarlíf | 94 orð | 2 myndir

Trompet- og orgel í Dómkirkjunni

Á TÓNLISTARDÖGUM Dómkirkjunnar sem nú standa yfir munu þau Deborah Calland og Barry Millington leika verk fyrir orgel og trompet á tónleikum í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, sunnudag, 5. nóvember, kl. 17. Meira
5. nóvember 2000 | Tónlist | 576 orð

Þrekvirki

Nína Margrét Grímsdóttir lék píanóverk Páls Ísólfssonar. Miðvikudag kl. 20. Meira

Umræðan

5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 6. nóvember, verður áttræður Páll Þórir Ólafsson, Jökulgrunni 17, Reykjavík. Hann verður að heiman á... Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 212 orð

Athöfn - jarðarför - útför

Ofangreind orð komu upp í huga mér þegar ég las í Mbl. frásögn af útför tveggja athafnamanna í Vestmannaeyjum sem fór fram 14. okt. sl. Þar sagði frá því, að kór Landakirkju "söng í báðum athöfnum. Meira
5. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1598 orð | 1 mynd

Er ljósvakinn takmörkuð auðlind?

Eins og staðan er í dag stefnir allt í að til verði tvö háþróuð kapalkerfi á höfuðborgarsvæðinu, segir Hannes Jóhannsson. Það má líkja þessu við að verið sé að grafa önnur Hvalfjarðargöng. Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 564 orð

Er stjórn Íslendingafélagsins í Björgvin hafin yfir lög félagsins?

Í BLAÐAGREIN þessari vill undirritaður vekja athygli félagsmanna Íslendingafélagsins í Björgvin á stjórnarháttum í félaginu undanfarin ár. Í 3. grein félagslaganna frá 26.4. Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 379 orð

Gamalkunnar rangfærslur

24. þ. mánaðar, okt. 2000, birtist í Morgunblaðinu grein þar sem greinarhöfundur er að fetta fingur út í skráningu fólks í trúfélög í þjóðskránni. Meira
5. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1227 orð | 2 myndir

Gegn landfyllingu í Arnarnesvogi

Arnarnesvogurinn, segir Tómas H. Heiðar, er hjarta vistkerfis strandsvæðanna í kring Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 819 orð

(Jer. 30, 22.)

Í dag er sunnudagur 5. nóvember, 310. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð. Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 476 orð

ÓSKÖP hefur Víkverja þótt umræðan um...

ÓSKÖP hefur Víkverja þótt umræðan um útboð Vegagerðarinnar á rekstri ferjunnar Herjólfs á dögunum öfugsnúin. Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

RÚBÍNBRÚÐKAUP.

RÚBÍNBRÚÐKAUP. Í dag, sunnudaginn 5. nóvember, eiga 40 ára hjúskaparafmæli hjónin Norma Haraldsdóttir og Kristmundur Magnússon, Bæjargili 36,... Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 68 orð

SKILMÁLARNIR

Ef þér ei ægir allra djöfla upphlaup að sjá og hverri tign að velli velt, sem veröldin á, og höggna sundur hverja stoð, sem himnana ber: þá skal ég syngja sönginn minn og sitja hjá þér. Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 548 orð | 1 mynd

Stæði fatlaðra við Landspítalann

ÉG er móðir fatlaðs og langveiks barns og get ekki lengur orða bundist vegna bílastæðismála fatlaðra. Ég þarf oft að sækja læknisþjónustu á Landspítalann fyrir barnið mitt. Meira
5. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Um Heimahlynningu Krabbameinsfélagsins

MIKIÐ ER skrifað og rætt um heilbrigðiskerfið og hin ýmsu félög sem stofnuð eru til styrktar sjúkum. Ég er í hópi þeirra sem þakka vilja frábæra þjónustu kerfisins þegar maðurinn minn, sem nú er látinn, veiktist hastarlega um síðustu jól. Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2000 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Berglind Eiríksdóttir

Berglind Eiríksdóttir fæddist 24. september 1977. Hún lést á heimili sínu, Borgarholtsbraut 38 í Kópavogi, hinn 25. október. Útför Berglindar fór fram frá Kópavogskirkju 3. nóvember síðastliðinn Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2941 orð | 1 mynd

BJARNHEIÐUR GISSURARDÓTTIR

Bjarnheiður Gissurardóttir fæddist í Byggðarhorni í Flóa 29. nóvember 1913. Hún lést 24. október sl. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Sigurðardóttir frá Langholti í Hraungerðishreppi og Gissur Gunnarsson frá Byggðarhorni. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2000 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Elín G. Jóhannesdóttir

Elín G. Jóhannesdóttir fæddist á Sauðárkróki 6. nóvember 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 10. janúar síðastliðinn. Útför Elínar var gerð frá Neskirkju 18. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2000 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Fanney Dís Svavarsdóttir

Fanney Dís Svavarsdóttir, Suðurgötu 10, Vogum, fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1996. Hún lést á barnaspítala Hringsins 29. október. Útför Fanneyjar Dísar fór fram frá Kálfatjarnarkirkju 3. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2000 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

SVEINN ÓLAFUR SVEINSSON

Sveinn Ólafur Sveinsson húsasmíðameistari fæddist í Nýlendu undir Austur-Eyjafjöllum 24. júní 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 13. október. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3357 orð | 1 mynd

Þóra Þorvaldsdóttir

Filippía Þóra Þorvaldsdóttir eins og hún hét fullu nafni fæddist í Hafnarfirði 9. júlí 1927. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 29. október sl. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Árnason skattstjóri, f. 5. janúar 1895, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. nóvember 2000 | Bílar | 81 orð

50% hlutur Toyota í Japan

MARKAÐSHLUTDEILD Toyota í Japan var yfir 50% í síðasta mánuði ef bílar með undir 660 rsm vélum eru frátaldir. Sala fjölda nýrra bíla frá Toyota, sem settir voru á markað í ágúst, hefur aukist, þar á meðal nýs Corolla og Lexus LS430. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 70 orð | 1 mynd

Afsláttarmarkaður í útjaðri Barcelona

Í NÁGRENNI Barcelona er að finna svokallaðan "outlet" markað þar sem er hægt er að kaupa fatnað eftir þekkta og viðurkennda tískuhönnuði eins og til dæmis Versace, Timberland, Armani, Gianfranco Ferre o.fl. á lágu verði. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 60 orð

Afþreyingarmiðstöð

Milton Keynes er í 80 kílómetra fjarlægð frá London en þar var nýverið opnuð stærsta innandyra skíðamiðstöðin í Evrópu. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 649 orð | 3 myndir

Bónorð við búðarborð í Kaíró

"Þegar ég var nýkomin úr brúðkaupsferðinni fyrir ellefu árum var ég send fyrir vinnuna til Egyptalands. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 669 orð | 1 mynd

Brúðgumi í kuldagalla og Danaprins á flótta

ÆVINTÝRAFERÐIR innanlands á þyrlum, kajökum og vélsleðum eru dæmi um ferðir sem ferðaskrifstofan Travel-2 skipuleggur fyrir Íslendinga jafnt sem útlendinga. Meira
5. nóvember 2000 | Bílar | 232 orð | 2 myndir

Commander 2 vetnisbíll Daimler Chrysler

JEEP, sem er í eigu DaimlerChrysler, hefur kynnt róttækan umhverfisbíl sem kallast Commander 2. Meira
5. nóvember 2000 | Bílar | 114 orð

Einn af hverjum þremur kaupir dísilvél

VIÐBRÖGÐ Evrópubúa við síhækkandi bensínverði og háum sköttum á eldsneyti eru kaup á dísilbílum. Næstum einn af hverjum þremur nýjum bílum sem seljast í Evrópu á þessu ári er dísilknúinn. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 92 orð | 1 mynd

Fljótandi hótel í London

ÁRIÐ 2002 er fyrirhugað að opna fyrsta hótelið í London sem ekki er á föstu landi en mun verða á ánni Thames. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 284 orð | 1 mynd

Fyrirhugað er að bæta við sautján herbergjum

VEGNA eigendaskipta á Hótel Húsavík standa þar yfir miklar breytingar. Þórhallur Harðarson er framkvæmdastjóri Dal fjárfestingar sf. en fyrirtækið er nýr meirihlutaeigandi hótelsins. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 724 orð | 1 mynd

Heimilismatur á hálendinu

HÁLENDISMIÐSTÖÐIN Hrauneyjar er tvímælalaust eitt afskekktasta gisti- og veitingahús landsins, þótt þangað sé innan við tveggja stunda akstur frá höfuðborginni og bundið slitlag alla leið. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 229 orð | 1 mynd

Írland Veitingastaður í Dublin Ferðablaðinu barst...

Írland Veitingastaður í Dublin Ferðablaðinu barst nýverið ábending um gott steikhús frá fimm konum sem brugðu sér til borgarinnar Dublin á Írlandi. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 681 orð | 4 myndir

Kassafólkið í borg Péturs mikla

Mikil uppbygging er hafin í Pétursborg sem er talin með fegurri borgum Evrópu. Ari Sigvaldason telur að borgin eigi góða möguleika á því að verða álíka vinsæl ferðaborg og Prag og Búdapest Meira
5. nóvember 2000 | Bílar | 619 orð | 5 myndir

Léttur Suzuki Ignis með aldrifi

IGNIS heitir nýr bíll frá Suzuki sem kynntur er hjá umboðinu, Suzuki-bílum, nú um helgina. Þetta er bíll af minni gerðinni með aldrifi sem nefna má jeppling því þótt hann sé ekki beint jeppalegur hefur hann ýmislegt að bjóða í þátt átt. Meira
5. nóvember 2000 | Bílar | 754 orð | 3 myndir

Ný Omega - framdrifin og tæknivædd - á markað 2003

Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á Omega, flaggskipi Opel. Bíllinn verður með sjálfdekkjandi rúðum, nýstárlegu leiðsögukerfi og ýmsum öryggisbúnaði sem tilheyrir tækni 21. aldar. Meira
5. nóvember 2000 | Bílar | 49 orð

Nýr smábíll Daihatsu

DAIHATSU kynnti nýja smábílinn YRV á bílasýningunni í Birmingham nýlega. Sala hefst í Evrópu næsta vor. Bíllinn er með aftursæti á sleða sem eykur fótarými eða farangursými í bílnum og hægt verður að fá hann með takkagírskiptingu í stýri. Meira
5. nóvember 2000 | Bílar | 111 orð | 1 mynd

Salan í takt við spá Bílgreinasambandsins

SALA á nýjum fólksbílum dróst saman um 10,1% fyrstu tíu mánuði ársins. Söluþróunin er í takt við spá Bílgreinasambandsins í byrjun árs þar sem spáð var 10% sölusamdrætti á árinu. Alls seldust 12. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 94 orð | 1 mynd

Styttist í hraðlestmilli Boston og Washington

HINN 11. desember næstkomandi býst bandaríska fyrirtækið Amtrak við að fyrsta ferðin verði farin með nýrri hraðlest milli Boston og Washington. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 235 orð | 1 mynd

Tekur við kvörtunum flugfarþega

RÍKISSTJÓRN Kanada hefur skipað sérstakan talsmann flugfarþega til starfa hjá kanadíska samgönguráðuneytinu. Meira
5. nóvember 2000 | Bílar | 361 orð | 7 myndir

Úr áætlunarbúskap í mikinn vöxt

Í Mlada Boleslav, þar sem Skoda framleiðir fólksbíla sína, er einnig athyglisvert bílasafn. Guðjón Guðmundsson skoðaði þar marga glæsigripi og kynntist langri og viðburðaríkri sögu Skoda. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 291 orð | 1 mynd

Var að veiða jólarjúpuna

Gunnar Kristinn Magnússon, framkvæmdastjóri Pólar ehf. rafgeymaþjónustu og formaður Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis, er mikill skotveiðimaður og þegar búinn að fara tvisvar á rjúpnaveiðar það sem af er rjúpnaveiðitímabilinu. Meira
5. nóvember 2000 | Ferðalög | 72 orð

Öðruvísi gistimöguleiki

Hinn 1. ágúst síðastliðinn tók til starfa klúbburinn Free-stay. Hugmyndin að baki félagsskapnum er að ferðalangar víða um heim geti gerst meðlimir, dvalið ókeypis hjá öðrum meðlimum og sparað þannig peninga sem annars færu í hótelgistingu. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2000 | Fastir þættir | 498 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridgefélag Fjarðabyggðar Þriðjudagskvöldið 31.10. var spiluð önnur umferð í aðaltvímenning Bridgefélags Fjarðabyggðar og urðu úrslit á þessa leið: Aðalsteinn Jónss. - Gísli Stefánss. 37 Jón E. Jóhannss. - Pétur Sigurðss. 35 Árni Guðmundss. Meira
5. nóvember 2000 | Fastir þættir | 352 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NÚ ER það vörnin. Þú ert í austur og þarft að tryggja það að makker geri enga vitleysu. Meira
5. nóvember 2000 | Fastir þættir | 633 orð | 1 mynd

Frá tíund til tæknialdar

Aldrei í sögu þjóðarinnar hafa jafn margir haft það jafn gott. Stefán Friðbjarnarson segir að þess vegna sé þjóðin betur í stakk búin til að bæta stöðu þeirra er ver standa að vígi. Meira
5. nóvember 2000 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

SAMHLIÐA mótinu, er lauk fyrir skömmu, sem Khalifman sigraði á með eftirminnilegum hætti í Hoogeveen í Hollandi, var haldið opið mót með þátttöku margra sterkra stórmeistara. Meira
5. nóvember 2000 | Í dag | 712 orð | 1 mynd

Tónleikar barnakóra í Langholtskirkju

TÓNLEIKAR barnakóra verða í Langholtskirkju sunnudaginn 5. nóvember kl. 17. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2000 | Íþróttir | 1332 orð | 1 mynd

Með ljóðrænni reisn

ÞAÐ rigndi á réttláta á Valley Parade í Bradford síðastliðinn sunnudag - hundum og köttum, líkt og menn segja þar um slóðir, ef ekki fleiri ferfætlingum. Eins og Bretar kippi sér upp við það á haustin? Meira
5. nóvember 2000 | Íþróttir | 278 orð

Vinur í vanda

EINN af bestu vinum Marks Viduka leikur einnig í ensku úrvalsdeildinni, Mark Bosnich markvörður hjá Manchester United. Þeir eru ekki aðeins nafnar og samlandar heldur er Bosnich einnig af króatísku bergi brotinn. Meira

Sunnudagsblað

5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 237 orð | 1 mynd

Bjartasta von Íra

MEÐ reglulegu millibili uppgötva bresku poppblöðin hljómsveitir sem eiga eftir að leggja heiminn að fótum sér að þeirra mati og er mikið hampað í pressunni. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 507 orð | 2 myndir

Bragðlaukagælur í lagi

FÆRST hefur í vöxt að fólk fari á veitingahús og fái sér jafnvel bara súpu, salat eða smárétt. Þetta er að þakka aukinni samkeppni og auðugri flóru veitingahúsa. Það þarf ekki endilega að vera eins hátíðlegt að fara út að borða og áður var. Það var jafnvel óafslappað því menn biðu hálfpartinn með hjartað í buxunum oft á tíðum eftir svimandi háum reikningnum og reyndu að skola áhyggjunum niður með Chablis eða 12 ára viskísjússi. En heimur batnandi fer sem betur fer í þessum efnum. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 236 orð | 1 mynd

Dýrindis brúðkaup vestra

1462 Enn eitt brúðkaupið á Reykhólum. Björn Þorleifsson heldur veglega veislu fyrir Andrés Guðmundsson og konu hans. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Ei komi kveinsamt kall til herra páfans eyrna

1479-1480 Hinn 20. desember gaf Júlíníus biskup í umboði Sixtusar fjórða, páfa í Róm, út leyfisbréf til Páls Jónssonar og Solveigar Björnsdóttur á Skarði til hjónabands, þrátt fyrir fjórmenningsfrændsemi þeirra. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 649 orð | 2 myndir

Einsöngslög Megasar

NOKKUÐ er um liðið síðan Megas, Magnús Þór Jónsson, sendi síðast frá sér plötu. Hann hefur haft í ýmsu að snúast undanfarið og meðal annars unnið að tveimur plötum og gott betur. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 261 orð | 1 mynd

Falleraður erkibiskup fær Skálholt

1426 Nýi biskupinn, Jón Gerreksson, missti erkibiskupsdóm í Uppsölum fyrir kvennafar og svall. Marteinn 5. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1779 orð | 10 myndir

Fljúga skrautleg fiðrildin

Það eru ekki bara fuglar sem hrekjast til Íslands þegar vindar taka að blása á haustin og í byrjun vetrar. Hingað koma líka torkennileg fiðrildi, sum hver æði litfögur. Sigurður Ægisson leit í heimsókn til Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings á Náttúrufræðistofnun Íslands, og fékk m.a. að heyra, að stærstu fiðrildin sem hingað kæmu væru á stærð við minnstu fuglana, og bæru það tignarlega heiti kóngasvarmar. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 52 orð

Fyrirlestur hjá Geisla

FUNDUR verður hjá Geisla, félagi um sorg og sorgarviðbrögð, þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20. Þá koma foreldrar frá Foreldrahúsi í heimsókn og fjalla um sorg foreldra og annarra aðstandenda barna og unglinga sem hafa ánetjast vímuefnum. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 854 orð | 6 myndir

Grant Burge og Gaja

Áströlsk vín frá Grant Burge og ítölsk vín frá Angelo Gaja eru meðal þess sem Steingrímur Sigurgeirsson smakkar að þessu sinni. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 20 orð

Gæðastuðlar fyrir landbúnað

Varðveisla jarðvegs Uppblástur og saltmyndun Frjósemi Þjöppun Mengun Varðveisla annarra lífhvolfa - andrúmslofts og grunnvatns Notkun varnarefna Losun næringarefna Losun gróðurhúsalofttegunda Varðveisla auðlinda Vatnsnotkun Hringrás plöntunæringarefna... Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Hiphop og harðkjarnabræðingur

Í GERJUNINNI í rokkinu vestan hafs grípa æ fleiri sveitir til þess að krydda tónlist sína fönki og hiphop. Helsta dæmi um slíkt er gullsveitin Limp Bizkit, en þær eru margar til kraftmeiri og harðari. Þar á meðal er hljómsveitin (hed)p.e. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1874 orð | 7 myndir

hjá ljónum

Lýsingar á Tansaníu í ferðabókum og á Netinu eru afar hástemmdar. Þegar fjallað er um þjóðgarða landsins eru stóru orðin hvergi spöruð. Þannig er Ngorogoro sem ég heimsótti fyrst gjarnan kallaður "áttunda undur veraldar". Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 413 orð | 5 myndir

INDLAND

Fólk; ferðalangur á Indlandi opnar varla auga án þess að sjá fólk, nema kannski inni á eigin hótelherbergi. Milljarður manna býr á Indlandi og fólki fjölgar ört. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1 orð | 2 myndir

inir

V Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 470 orð | 2 myndir

Íslensk vísindi með nýja sýn

UM ÞESSAR mundir eru Guðlaugur K. Óttarsson og félagar að þróa 180 ára gamla aðferð til framleiðslu á raforku úr varmastreymi. Framkvæmdin er einföld og ætti einmitt að vera afar gerleg á jarðhitalandinu Íslandi. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 241 orð

Jóhann Gunnar Bergþórsson er fæddur í...

Jóhann Gunnar Bergþórsson er fæddur í Hafnarfirði 12. desember 1943. Hann varð stúdent frá MR 1963, lauk fyrrihlutaprófi í verkfræði við HÍ 1966 og prófi í byggingaverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1969. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 126 orð

Kalla eftir opinberri neysluviðmiðun

LAUNÞEGARÁÐ Framsóknarfélags Reykjavíkur, samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi, sem haldinn var þriðjudaginn 31. október sl. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1747 orð | 7 myndir

Kákasus

R OSTOV er sögð hafa verið stofnuð árið 1749 en er kennd við greifann Dimitri Rostovsky er stjórnaði byggingu varnarvirkis er verja skyldi Rússland fyrir innrás Tyrkja úr suðri. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Kristín sendir Jóni sínum bréf

1450 Minn góðan vin, Jón Ásgeirsson, yður heilsa ég, Kristín Guðnadóttir, kærlega með guð og vora frú. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 2251 orð | 2 myndir

Landbúnaður og umhverfismál

Í VOR birtist grein eftir dr. Guðna Þorvaldsson og kollega hans, Holger Kirchmann, sem starfar við sænska landbúnaðarháskólann, í alþjóðlegu fræðiriti, European Journal of Agronomy . Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 328 orð | 2 myndir

Laxveiðin fjórðungi undir meðalveiði

BRÁÐABIRGÐATÖLUR frá Veiðimálastofnun benda til að heildarlaxveiði á stöng síðasta sumar hafi numið um 26.700 löxum, sem er 15% lakari veiði en í fyrra og 25% undir meðalveiði áranna 1974-1999. Alls var netaveiði um 4. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1071 orð | 4 myndir

Ljós og skuggar

Fram til áramóta verða frumsýndar í Bandaríkjunum flestar þær myndir sem að öllu jöfnu þykja helst koma til greina við útnefningu til Óskarsverðlaunanna. Arnaldur Indriðason heldur áfram að segja frá hugsanlegum keppinautum um Óskarinn, m.a. John Malkovich, Sean Connery, Anjelica Huston, og Cate Blanchett. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1002 orð | 1 mynd

Maður er manns gaman

Sennilega er það fyrst og fremst hégóminn sem er fólki til trafala. Það þorir ekki að sýna sinn innri mann, skrifar Ellert B. Schram. Það þorir ekki að vera það sjálft og hræðist að hlæja á röngum stað; hlæja þegar það heldur að aðrir hlæi ekki. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 134 orð

Möðruvellingar vörðust með her manns

1491 Páll Brandsson frá Möðruvöllum varði Hvassafellsmál Bjarna Ólasonar á fundi að Spjaldhaga á dögunum en hirðstjórinn Ambrósíus sótti á. Vilji hans náði ekki fram að ganga vegna fyrirstöðu Páls bónda, að því er óljósar fréttir að norðan herma. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 528 orð | 1 mynd

,,... og vertu komin fyrir hádegi"

1473 Loftur Ormsson stóreignamaður gengur hart að móður sinni, Solveigu Þorleifsdóttur. Stefnir henni fyrir dóm með stóryrðum. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1792 orð | 3 myndir

Orsökin röskun á boðefnaflutningi til heila?

ALVARLEGIR geðsjúkdómar hafa væntanlega fylgt mannkyni frá örófi alda, en fræðilegar lýsingar á slíkum sjúkdómum hófust ekki að marki fyrr en undir lok 19. aldar. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 2720 orð | 3 myndir

Raddir Evrópu - hin "eina rödd"

Þau eru á aldrinum sextán til tuttugu og þriggja ára, eru klædd í hvítt, strákarnir í tvískiptu, kjóll fyrir stelpurnar. Fjölbreytni og breytileiki menningarinnar er túlkaður með mislitu undirefni sem gægist undan hvíta efninu. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 180 orð

Ráðstefna um stöðu Íslands í jarðhitamálum

FÉLAG áhugamanna um jarðhita var stofnað 19. maí sl. Jarðhitafélag Íslands. Hlutverk félagsins er að stuðla að nýtingu jarðhita og eflingu rannsókna á honum. Stofnfélagar geta orðið allir þeir sem skrá sig í félagið fyrir áramót. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Rúnar Júl og Reykjanesbrautin

FÁIR hafa starfað í rokkinu hér heima eins lengi og Rúnar Júlíusson og fáir hafa komið að eins mörgum plötum, hvort sem það er sem flytjandi og lagasmiður, undirleikari eða útgefandi. Á morgun sendir Rúnar frá sér tvöfalda plötu með tuttugu nýjum lögum sem hann kallar Reykjanesbrautina. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1442 orð | 4 myndir

Sögustaðir á hverju strái

Margir ferðamenn koma til höfuðstaðar Norðurlands, Akureyrar , allt árið og væri ekki úr vegi fyrir þá og íbúa bæjarins einnig að skreppa t.d. í ökuferð "fram í fjörð" þ.e. aka í suðurátt frá Akureyri í stutta hringferð. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 66 orð

Sölusýning til styrktar flogaveikum

ERLINGUR Páll Bergþórsson heldur sýningu á myndum sínum í versluninni Fjarðarkaup, Hafnarfirði, til 11. nóvember. Þetta er styrktarsýning en Erlingur hefur verið með flogaveiki frá barnsaldri og vonast til að komast til Bandaríkjanna í skurðaðgerð. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 295 orð | 1 mynd

Tilraunakennd naumhyggja

BRESKA leiðslurokkið á liðnum áratug teygði anga sína víða; það var ekki bara hér á landi sem menn lögðust í naflaskoðun og nærðust á bjögunarsúpu heldur tóku ýmsar bandarískar sveitir að feta sömu slóð og Swervedriver og My Bloody Valentine. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1385 orð | 5 myndir

um Thule

THULE-ÚTGÁFAN hefur verið hálfgert leyndarmál, því þó margir hafi vitað af henni sem aðstandanda útgáfu á diskum með Ruxpin, Early Groovers, Múm og Kanada, hefur starfsemi útgáfunnar að stórum hluta verið erlendis og þannig hefur hún náð verulegum... Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1532 orð | 10 myndir

Vilhjálmur Stefánsson og nútíminn

Ætlunin er að sýningin um Vilhjálm Stefánsson fari til Reykjavíkur, en síðan áleiðis til Evrópu og eftir það vestur um haf. Sýningin er samstarfsverkefni Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Dartmouthháskóla í Hanover, New Hampshire, Bandaríkjunum. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 3545 orð | 3 myndir

Virkilegir vinir

Verkfræðingarnir Jóhann Gunnar Bergþórsson og Aðalsteinn Hallgrímsson eru samstarfsmenn til margra ára, góðir vinir og fara í sömu barnaafmæli. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu verkfræðingana á vinnustað þeirra í Vatnsfellsvirkjun. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 213 orð | 1 mynd

Vormenn Evrópu syngja saman

Í formála bæklings sem kynnti Raddir Evrópu og efnisskrá tónleika sem haldnir voru í Hallgrímskirkju 26. og 27. ágúst sl. Meira
5. nóvember 2000 | Sunnudagsblað | 1654 orð | 3 myndir

Þrír sem voruaf óþekktri stærð

Vélbúnaðarframleiðandinn 3X-stál ehf. er í eigu þriggja Ísfirðinga, Jóhanns Jónassonar, Páls Harðarsonar og Alberts Högnasonar. Albert og Páll eru stálsmiðir, Jóhann lærði rennismíði og er véliðnfræðingur. Þeir stofnuðu fyrirtækið á árinu 1994. Jóhann er framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Albert stjórnar hönnun vélbúnaðar og er Páll framleiðslustjóri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.