Greinar miðvikudaginn 8. nóvember 2000

Forsíða

8. nóvember 2000 | Forsíða | 128 orð

Chavez fengið tilskipanavald

ÞING Venesúela, þar sem stuðningsmenn Hugos Chavez forseta eru í meirihluta, samþykkti í gær lög sem veita forsetanum víðtækt vald til að stjórna með tilskipunum, þ.e. að setja lög án þess að þau séu fyrst lögð fyrir þingið. Meira
8. nóvember 2000 | Forsíða | 328 orð

Fyrstu úrslit bentu til að mjótt yrði á mununum

FRAMBJÓÐENDURNIR í bandarísku forsetakosningunum, demókratinn Al Gore og repúblikaninn George W. Bush, frambjóðandi repúblikana, höfðu fengið næstum jafn marga kjörmenn samkvæmt útgönguspám kl. 1:50 í nótt, þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
8. nóvember 2000 | Forsíða | 120 orð

Ingiríður látin

FJÖLDI Dana lagði í gærkvöld leið sína að Fredensborgarhöll með blóm og kerti eftir að tilkynnt var um andlát Ingiríðar drottningarmóður, níræðrar að aldri. Meira
8. nóvember 2000 | Forsíða | 370 orð

Ísraelar segja átökin vera að minnka

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, hafði í gær um það skýrari orð en nokkru sinni áður að út úr friðarsamningum við botn Miðjarðarhafs myndi koma "lífvænlegt palestínskt ríki". Meira

Fréttir

8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

18 útskrifuðust frá Jarðhitaskólanum

TUTTUGASTI og annar árgangur Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaðist föstudaginn 27. október sl. Nemendurnir voru 18 og komu frá El Salvador, Íran, Kenýa, Kína, Kostaríka, Póllandi, Rússlandi, Túnis, Úganda og Úkraínu. Meira
8. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 189 orð | 1 mynd

4.490 skrifuðu á undirskriftalista

VIÐ upphaf bæjarstjórnarfundar í Hafnarborg í Hafnarfirði seinnipartinn í gær afhenti Guðfinna Guðmundsdóttir bæjarstjórn Hafnarfjarðar undirskriftalista með nöfnum 4. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

Alþingi fundar eftir stutt hlé

ALÞINGI hefur ekki komið saman undanfarna tvo daga vegna þings Norðurlandaráðs í Reykjavík. Þingmenn funda hins vegar að nýju í dag og hefst fundur kl. 13.30. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Athöfn í minningu látinna hermanna

BRESKA og þýska sendiráðið halda sunnudaginn 12. nóvember sameiginlega athöfn um minningu látinna hermanna. Í tilkynningu segir að ákveðið hafi verið að hittast á bílastæðinu við Fossvogskirkju á sunnudag klukkan 10.45. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Átján keppa um titilinn Herra Ísland

HERRA Ísland 2000 verður valinn úr hópi 18 keppenda sem valdir hafa verið að undanförnu með undankeppnum og forvali á öllu landinu. Keppnin fer fram á Broadway 23. nóvember nk. og verður sjónvarpað beint á Skjá einum. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Bellona fær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

NÁTTÚRU- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í dag en þau fær umhverfisstofnunin Bellona fyrir starf sitt að umhverfisvandamálum norðuríshafsins og við norðvesturhluta Rússlands. Meira
8. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 248 orð | 2 myndir

Boðið til afmælisveislu

Grindavík -Slysavarnadeildin Þorbjörn varð 70 ára 2. nóvember sl. Af því tilefni var Grindvíkingum boðið í "opið hús" laugardaginn 4. nóvember þar sem starfsemi deilda innan félagsins var kynnt og björgunarbúnaður var til sýnis. Meira
8. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 511 orð | 2 myndir

Borgarstjóri hafnar leið einkaframkvæmdar

STARFSHÓPUR um knattspyrnuhús í Grafarvogi hefur mælst til þess við borgaryfirvöld að þau hafni öllum þeim fjórum tilboðum sem bárust í byggingu og rekstur knattspyrnuhúss í Grafarvogi, en framkvæmdin var boðin, sem einkaframkvæmd, í lokuðu útboði. Meira
8. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Bændaklúbbsfundur

FYRSTI bændaklúbbsfundur vetrarins verður haldinn Hótel KEA í kvöld, miðvikudagskvöldið 8. nóvember, kl. 20.30. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 195 orð

Dauðadómur ómerktur vegna vísana í "vilja guðs"

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Kaliforníu ómerkti á mánudag dauðdóm yfir manni, sem hafði verið fundinn sekur um morð, vegna þess að fulltrúar ákæruvaldsins hefðu sagt kviðdómendum að það væri "guðs vilji" að morðinginn yrði líflátinn. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Deilan um hnattvæðingu

RINGULREIÐIN er allsráðandi í hinum heiftarlegu deilum um hnattvæðingu. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Dregur úr lánum fimm mánuði í röð

UPPHÆÐ samþykktra húsbréfalána var lægri í októbermánuði en í sama mánuði í fyrra svo munar 14% samkvæmt nýjum upplýsingum Íbúðalánasjóðs. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Dæmdur fyrir að slá öryggisvörð

KARLMAÐUR á sextugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til aðð borga öryggisverði 44.000 krónur í miskabætur fyrir að slá hann að tilefnislausu í andlitið á veitingastað í Hafnarfirði með þeim afleiðingum að tvær framtennur losnuðu. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 541 orð

Eignarhluti fellur niður við andlát

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu dánarbús um að eignarhlutur manns í Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands færist til erfingja hans. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Elskuð og virt af þjóðinni

KIRKJUKLUKKUM var hringt, fánar dregnir í hálfa stöng og hefðbundin dagskrá ríkisfjölmiðlanna var rofin er tilkynnt var andlát Ingiríðar drottningarmóður síðdegis í gær. Drottningin var níræð er hún lést og hafði legið fyrir dauðanum í fjóra daga. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

ETA-liðar handteknir

SPÆNSKA lögreglan handtók í gær í Madrid og Barcelona átta manns, sem grunaðir eru um að vera félagar í ETA, basknesku hryðjuverkasamtökunum. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ferðamennska myndi rýra gildi eyjunnar

RÁÐSTEFNA um framtíð byggðar í Vestmanneyjum, Eyjar 2010, fór fram fyrir nokkru en ráðstefnunni var ætlað að vera umræðugrundvöllur ungra Vestmannaeyinga um stöðu og framtíð heimabyggðarinnar. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fjöldi á kosningavöku

ÁHUGAMENN um bandarísk stjórnmál söfnuðust saman í Norræna húsinu í Reykjavík í gærkvöld þar sem bandaríska sendiráðið gekkst fyrir kosningavöku vegna forsetakosninganna. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Flugvél festist í flæðarmálinu í Hornvík

FLUGMAÐUR eins hreyfils Skyhawk-vélar gisti í Hornvík á Ströndum í nótt eftir að vél hans festist í bleytu í flæðarmálinu og þurfti aðstoð til að koma henni á þurrt áður en hún yrði aðfallinu að bráð. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Forsetinn hvattur til að rjúfa þögn sína

ATKVÆÐAMESTI umbótasinninn á þingi Írans skoraði í gær á Mohammad Khatami forseta að mótmæla aðgerðum harðlínumanna, sem hafa lokað mörgum umbótasinnuðum blöðum, handtekið nokkra af bandamönnum forsetans og hindrað að sett verði lög um aukið... Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 14 orð

Forsýning í Borgarleikhúsinu

FORSÝNING á Skáldanótt eftir Hallgrím Helgason verður í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Aðgangseyrir er 1.000... Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fræðslufundur á vegum Minja og sögu

GUÐJÓN Friðriksson sagnfræðingur kynnir bók sína, þriðja bindi ævisögu Einars Benediktssonar, á fundi Minja og sögu í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. nóvember kl. 17.30. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fræðslufundur um geðræn vandamál aldraðra

LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenning fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30 í húsnæði læknasamtakanna á 4. hæð, Hlíðarmára 8, Kópavogi. Yfirskrift fundarins er: Þunglyndi, heilabilun og önnur geðræn vandamál hjá öldruðum. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fundur í kennaradeilunni í dag

SAMNINGANEFNDIR kennara og ríkisins áttu um fjögurra klukkutíma langan samningafund hjá ríkissáttasemjara í gær. Fundurinn var tíðindalítill. Nýr fundur er boðaður í dag. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fyrirlestur um heimili og skóla

DR. SUNITA Gandhi, stofnandi "The Council of Global Education" og ráðgjafi CMS-skólans á Indlandi, sem í eru 24. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fyrirlestur um úrræði fyrir fötluð skólabörn

EYRÚN Gísladóttir talmeinafræðingur flytur fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20 erindi hjá FFA (Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur). Af óviðráðanlegum orsökum féll þessi fyrirlestur niður fimmtudaginn 2. nóvember sl. Erindið byggir Eyrún á M.Ed. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Gengið í Litla-Skerjafjörð

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20. Farið verður upp Grófina, með Tjörninni og um Hljómskálagarðinn og Njarðargötu, suður í Litla-Skerjafjörð. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Grunaður um aðild að hasssmygli

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík handtók í fyrradag karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um aðild að smygli á um 17 kg af hassi til landsins. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði hann í gær í tveggja vikna... Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð

Gæti aukið rými um helming

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús á í viðræðum við Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands um samstarf á rekstri sjúkrahótels Rauða krossins sem starfrækt hefur verið á fjórðu og efstu hæð Fosshótels Lindar við Rauðarárstíg í Reykjavík. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hafna tilboðum í knattspyrnuhús

STARFSHÓPUR um knattspyrnuhús í Grafarvogi leggur til að borgaryfirvöld hafni öllum þeim fjórum tilboðum sem bárust í byggingu og rekstur knattspyrnuhúss í Grafarvogi, en framkvæmdin var boðin út sem einkaframkvæmd, í lokuðu útboði. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 351 orð

Hyundai og Daewoo illa stödd

DAEWOO-bílaverksmiðjan í Suður-Kóreu virtist í gær eiga á hættu að verða gjaldþrota og áform um að General Motors í Bandaríkjunum kaupi suður-kóreska fyrirtækið munu frestast. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hægt yrði að fella niður tekjuskatt einstaklinga

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, afhenti í gær Geir H. Haarde fjármálaráðherra tillögur félagsins að niðurskurði á frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2001. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ísland á tímum hnattvæðingar

Í TILEFNI af útkomu Atviksbókarinnar Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar koma stjórnmálamenn í ReykjavíkurAkademíuna til að skiptast á skoðunum við fræðimenn fimmtudaginn 9. nóvember, daginn þegar ellefu ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Íslendingar ekki aftast í ESB-röðinni

Jafnvel þó að önnur lönd hafi þegar sótt um aðild að ESB þurfa Íslendingar ekki að óttast að lenda aftast í röðinni, fullyrti Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Dana. Sigrún Davíðsdóttir hlýddi á fyrirlestur hans á morgunverðarfundi Dansk-íslenska verslunarráðsins í gærmorgun. Meira
8. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 174 orð

Ísrokk, hljómsveitardjamm og ráðstefna

DAGSKRÁ verður í Deiglunni í Kaupvangsstræti á Akureyri í kvöld á vegum Unglistar og hefst hún kl. 20 og stendur til 23.30, en meðal þess sem á dagskrá verður er karaoke. Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 9. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Jólakort Hringsins komið út

JÓLAKORT Hringsins er komið út. Í ár prýðir jólakortið mynd eftir listakonuna Guðrúnu Geirsdóttur. Jólakortaútgáfa Hringsins hefur í rúma tvo áratugi verið ein aðaluppistaðan í fjáröflun félagsins til styrktar Barnaspítalasjóði Hringsins. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Kennt í sumum skólum

ÞRÁTT fyrir verkfall framhaldsskólakennara er kennslu haldið áfram í einstaka greinum. Það eru stundakennarar sem halda áfram starfi sínu en stundakennarar eru undanþegnir verkfallinu þar sem þeir eru fæstir í félagi framhaldsskólakennara. Meira
8. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 439 orð

Kópavogslisti segir breytingartillögur vera yfirklór

KÓPAVOGSLISTINN segir breytingartillögur meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks varðandi skipulag Vatnsendasvæðisins ekkert annað en yfirklór og leiktjöld til þess hönnuð að reyna að bjarga málflutningi meirihlutans í málinu. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Kr.

Kr. 4. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 330 orð

Kr.

Kr. 15. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 21 orð

Kr.

Kr. 25. Meira
8. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 365 orð | 2 myndir

Krap og klaki valda erfiðleikum hjá Laxárvirkjun

Laxamýri- Töluverðar truflanir á raforkuframleiðslu urðu hjá Laxárvirkjun fyrir helgina í krapaveðrinu og hrundi framleiðsla virkjunarinnar niður í ekki neitt um miðjan dag á fimmtudag og lagaðist ekki fyrr en rúmum sólarhring síðar þegar veður skánaði. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Krónan lægri en fyrir vaxtahækkun

KRÓNAN lækkaði um 1,1% á millibankamarkaði í gær, samkvæmt upplýsingum millibankaborðs Íslandsbanka-FBA. Gengisvísitala krónunnar var 118,90 í lok gærdags en til samanburðar var hún 118,07 þegar vextir voru hækkaðir þann 1. nóvember síðastliðinn. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

LEIÐRÉTT

Ekki frá Dior Missagt var á forsíðu Daglegs lífs, föstudaginn 1. nóvember síðastliðinn, að maskari, sem líkt var við fljótandi gerviaugnahár, væri frá Dior. Hið rétta er að hann er frá Yves Saint Laurent. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN, sem lést í bílslysinu á Reykjanesbraut á sunnudaginn, hét Eðvald Vilberg Marelsson, til heimilis í Bröttukinn 8 í Hafnarfirði. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin... Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Litlar líkur á sigri inngöngusinna

SVISSNESKIR kjósendur ganga hinn 4. marz næstkomandi til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu um að ríkisstjórnin hefji strax viðræður um fulla aðild Sviss að Evrópusambandinu (ESB). Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Líðan sjómannsins bærileg

SJÓMAÐURINN sem fótbrotnaði um borð í Jóni á Hofi á laugardaginn liggur enn á Landspítalanum-háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Samkvæmt upplýsingum frá lækni á spítalanum er líðan hans bærileg eftir atvikum. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Lýst eftir vitnum

HARÐUR árekstur varð 3. nóvember sl. kl. 19.10 á Grensásvegi á móts við Dominos. Þarna varð árekstur tveggja bifreiða, BMW 316, hvítrar að lit, og Nissan Micra, hvítrar að lit. Meira
8. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | 1 mynd

MA-nemar styðja baráttu kennara

NOKKRIR nemar við Menntaskólann á Akureyri fóru í kröfugöngu á laugardag til að styðja kennara sína í kjarabaráttu þeirra. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Málstofa um skipulag lóða Landspítala

SKRIFSTOFA tækni og eigna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi boðar til málstofu um skipulag lóða spítalans og þá möguleika sem eru til uppbyggingar. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 16 í fundarsal í Eirbergi, Landspítala Hringbraut. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Meirihluti andvígur einkavæðingu RÚV

MEIRIHLUTI þeirra sem tóku þátt í könnun PricewaterhouseCoopers eru andvígir því að einkavæða Ríkisútvarpið. Meirihluti þeirra sem töldu að einkavæða ætti fyrirtækið var þeirrar skoðunar að gera ætti RÚV að almenningshlutafélagi. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna halda...

MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna halda almennan félagsfund fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Misheppnuð tilraun til mesta gimsteinaráns sögunnar

BRESKA lögreglan kom í gær í veg fyrir rán á demöntum að verðmæti 350 milljónir sterlingspunda, eða um 43 milljarðar króna, sem voru til sýnis í Árþúsundahvelfingunni í Lundúnum, en sérfræðingar telja að ef þjófunum hefði tekist ætlunarverk sitt hefði... Meira
8. nóvember 2000 | Miðopna | 1033 orð | 1 mynd

Móta þarf stefnu sem leiðir til stöðugleika

Vandamálin sem steðja að íbúum norðurskautssvæða eru margvísleg og stöðugleika samfélaganna er ógnað. Margrét Þóra Þórsdóttir ræddi við og hlustaði á fyrirlestur Marks Nuttalls sem var meðal þátttakenda á fyrsta Rannsóknaþingi norðursins. Meira
8. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 121 orð

Mótmæla að sveitarfélög verði neydd til skattahækkana

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tillaga sem samþykkt var á fundi hreppsnefndar Gerðahrepps 1. nóvember sl. Meira
8. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 146 orð

Mótmæla skerðingu læknisþjónustu í Neskaupstað

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá haustfundi Kvenfélagsins Nönnu, Norðfirði, þar sem segir m.a.: "Þegar hefur komið fram að mikill niðurskurður verði á þjónustu Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað fram til áramóta, m.a. Meira
8. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 365 orð

Nauðsynlegt mótvægi við höfuðborgarsvæðið

STOFNFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi var haldinn á Skútustöðum í Mývatnssveit um liðna helgi. Í ályktun fundarins segir m.a. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 433 orð

Níu ára fangelsi fyrir smygl á 14 þúsund e-töflum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 46 ára gamlan Hollending, Fernando José Andrade, í 9 ára fangelsi fyrir smygl á 14.292 e-töflum og 22,49 g af e-töflumulningi. Þetta er einn þyngsti dómur sem hefur fallið í fíkniefnamáli hér á landi. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Nýjar brýr á Djúpveg

Opnuð hafa verið tilboð í brýr yfir Múlá og Ísafjarðará á Djúpvegi á Vestfjörðum og var tilboð lægstbjóðanda, Brú verktaka ehf. í Reykjavík, nokkru lægra en kostnaðaráætlun eða rúmar 55 milljónir kr. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Nýr gagnagrunnur mun auðvelda björgunarstörf

SAMEIGINLEGUR gagnagrunnur allra þeirra aðila sem koma að björgunar- og hjálparstörfum er nú í smíðum. Neyðarlínan mun brátt taka við rekstri boðkerfis Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Almannavarna ríkisins. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ný stjórn kjörin

AÐALFUNDUR Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi var haldinn í Hafnarfirði miðvikudaginn 1. nóvember. Á fundinum var kjörin stjórn kjördæmisráðsins og er hún þannig skipuð: Halldór S. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Nýtt námskeið um álitamál í erfðavísindum

KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Gísli Pálsson, forstöðumaður Mannfræðistofnunar HÍ, og Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, eru meðal fyrirlesara á námskeiðinu Lífvísindi og samfélag hjá Endurmenntunarstofnun HÍ dagana 24. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Opnaði endurnýjað vefsetur Norðurlandaráðs

BJÖRN Bjarnason smellti á nýja útgáfu á vefsetri Norðurlandaráðs, www.norden.org, og opnaði það formlega þar með síðdegis í gær í anddyri Háskólabíós þar sem þing Norðurlandaráðs fer fram. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Óljóst hvers vegna þotan var á rangri flugbraut

EMBÆTTISMENN, sem rannsaka flugslysið á Taívan 31. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Ríkið verður að slaka á klónni

SAMTÖK ferðaþjónustunnar sendu Geir H. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð

Ríki og borg gera upp eignir og skuldir sín á milli

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, fyrir hönd borgarsjóðs og fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, hafa gengið frá samkomulagi um sölu einstakra eigna borgarsjóðs til ríkisins. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Rólegur fyrsti dagur verkfalls

Lesstofur framhaldsskólanna og bókasöfn voru lítið notuð í gær. Jóhanna K. Jóhannesdóttir kom við í nokkrum skólanna í gær á "fyrsta í verkfalli". Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Rætt um ESB og málefni Balkanskaga

Á SAMRÁÐSFUNDI utanríkisráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í gær, bar m.a. á góma málefni Evrópusambandsins, ástandið í Miðausturlöndum og á Balkanskaga. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Rætt um hreintungustefnu í málstofu nýbúa

MÁLSTOFA um hreintungustefnu verður haldin í Miðstöð nýbúa við Skeljanes fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20. Stjórnandi málstofunnar er dr. Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur. Að loknu erindi verða almennar umræður og fyrirspurnum svarað. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Röntgentæknar verða geisla-fræðingar

Jónína Guðjónsdóttir fæddist á Akranesi 9. desember 1972. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og prófi í röntgentækni frá Tækniskóla Íslands 1998. Hún hefur starfað sem röntgentæknir á eðlisfræði- og tæknideild Land-spítala - háskólasjúkrahúss en síðustu tvö árin í röntgendeild Domus Medica. Jónína er gift Jóhanni Ragnari Kjartanssyni stálskipasmiði. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sagt frá heimspekiveislu barna

HREINN Pálsson, heimspekingur og skólastjóri Heimspekiskólans, sýnir myndband fimmtudaginn 9. nóvember og segir frá heimspekiveislu barna sem var haldin undir kjörorðunum "réttlæti og hið góða líf". Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 514 orð

Samstarfið við Eystrasaltslöndin verður styrkt

TILLAGA hægriflokkanna á þingi Norðurlandaráðs, um að Eystrasaltslöndunum yrði boðin aðild að Norðurlandaráði, náði ekki fram að ganga á Norðurlandaráðsþinginu í gær. Meira
8. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 278 orð

Samstarf um sauðfjárrækt og bútækni

RANNSÓKNASTOFNUN landbúnaðarins (RALA) og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri LBH) hafa á undanförnum árum aukið og eflt samstarf sitt á sviði rannsókna, kennslu og endurmenntunar. Í samræmi við þessa þróun hafa stofnanirnar undirritað tvo... Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Sektar fyrir 200 milljónir á árinu

ÚTLIT er fyrir að lögreglan í Reykjavík leggi á sektir fyrir um 200 milljónir króna á þessu ári en það er um 40 milljóna króna aukning frá síðasta ári. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Skýrsla "vitringahópsins" fær jákvæðar undirtektir

SKÝRSLU aldamótanefndar, eða vitringahópsins svokallaða, um framtíðs norræns samstarfs var almennt vel tekið í umræðum á þingi Norðurlandaráðs í Háskólabíói í gær. Meira
8. nóvember 2000 | Miðopna | 597 orð | 1 mynd

Skýrsla vegna geðræktar ungs fólks undirbúin

ÍSLAND tekur nú í fyrsta sinn þátt í Evrópusamstarfi um geðverndarmál en um liðna helgi var haldinn samstarfsfundur fulltrúa Evrópusambandsins, Noregs og Íslands um þessi efni í London. Meira
8. nóvember 2000 | Miðopna | 914 orð | 2 myndir

Spara má 100 til 200 lítra af bensíni árlega

Með því að nota hreyfilhitara sem notar raforku til að hita bílvél áður en hún er ræst nær vélin fyrr vinnsluhita og mengar minna. Jóhannes Tómasson kynnti sér þessa tækni hjá Ólafi Arnari Gunnarssyni sem vann lokaverkefni í Tækniskóla Íslands um hreyfilhitara. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð

Tekist á um lögmæti úrsagna úr félaginu

BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ Sleipnir hefur stefnt Samtökum atvinnulífsins fyrir félagsdóm fyrir hönd fyrirtækisins Allrahanda/Ísferðir ehf. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Tilboð leita uppi farsímanotandann

SÍMINN GSM, hugbúnaðarhúsið TrackWell Software og Kast hf. kynntu í gær nýja þjónustu fyrir farsímanotendur. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Uggandi um námslán

IÐNNEMAR eru uggandi um sinn hag ef verkfall kennara verður langt þar sem úthlutun námslána þeirra frá Lánasjóði íslenskra námsmanna byggist á niðurstöðum prófa í lok annarinnar. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Undir glampandi mána

UNDANFARNA daga hefur kólnað verulega í lofti og mælist það misvel fyrir eins og gengur. En þó kuldinn sé nístandi og veki fólki hroll fylgja honum ýmsir kostir. Til dæmis gerir hann stöðuvatn að skautasvelli. Meira
8. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 114 orð | 1 mynd

Unnið við lokafrágang á vinnslulínum

VILHELM Þorsteinsson EA, hið nýja fjölveiðiskip Samherja hf., kom til heimahafnar á Akureyri um síðustu helgi, tæpum tveimur mánuðum eftir að skipið hélt í sína fyrstu veiðiferð. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Útgjöld stefna í 1,5 milljarða umfram fjárlög

AÐ MATI Ríkisendurskoðunar gætu launaútgjöld heilbrigðisstofnana hækkað um 8% á þessu ári. Þetta þýðir 1,1 milljarði meiri launaútgjöld en reiknað var með í fjárlögum. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Útlit fyrir afar slaka afkomu fyrirtækja

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að útlit sé fyrir að afkoma fyrirtækja á þessu ári verði almennt afar slök. Hann segist hafa áhyggjur af þenslu í efnahagslífinu, en telur að þar geti þó orðið snögg umskipti til hins betra. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Vegprestar settir upp á hálendi

LIONSKLÚBBURINN Freyr í Reykjavík fór í sína árlegu merkingaferð í byrjun september. Merkt var á afrétti Skaftárhrepps, frá Langasjó að Rjúpnafelli, og voru alls sett upp 26 skilti. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Viðgerðir á Sjómannaskólanum

ÞAÐ glampar á nýjar þakplötur Sjómannaskólans á Rauðarárholti í haustsólinni. Unnið er að frágangi á þaki Sjómannaskólans, en viðgerðir á þaki og þakrennum hússins hófust í sumar. Meira
8. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 225 orð | 1 mynd

Vilja nýja viðlegu

SJÁLFSTÆÐISMENN í borgarstjórn Reykjavíkur telja brýnt að á næstu árum verði nýr viðlegukantur byggður utan við Ingólfsgarð og Sæbraut í Reykjavík. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Vinnuafl verði hreyfanlegra milli landa

SAMÞYKKT var á þingi Norðurlandaráðs í gær áætlun um samstarf á sviði vinnumarkaðar og vinnuumhverfis árin 2001 til 2004. Er stefnt að jafnvægi á vinnumarkaði, sveigjanleika og afnámi landamærahindrana þannig að fólk geti flutt sig milli svæða. Meira
8. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 110 orð

Virði símenntunar fyrir fyrirtæki

MÁLÞING á vegum Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar - SÍMEY, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 13-18.45 á Fiðlaranum Akureyri. Meira
8. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Þáttur í siðferðislegri uppbyggingu eftir stríð

FULLTRÚAR aðildarríkja Evrópuráðsins komu saman á hátíðarfundi sem haldinn var í Róm á laugardag í tilefni af 50 ára afmæli Mannréttindasáttmála Evrópu. Samþykktir voru viðaukar um ákvæði gegn misrétti á grundvelli kyns og þjóðernis. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þrír Íslendingar tilnefndir

ÞRÍR Íslendingar eru tilnefndir til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í París hinn 2. desember nk. Björk Guðmundsdóttir er tilnefnd sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dancer in the Dark eftir Lars von Trier, Ingvar E. Meira
8. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Þvottavélar algengari brunavaldur en sjónvörp

VIÐ skoðun á tölum úr tjónaskýrslum VÍS kemur fram að á árunum 1995-1999 hafi kviknað í 175 þvottavélum hjá viðskipavinum VÍS og 127 sjónvarpstækj-um. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2000 | Leiðarar | 866 orð

EYSTRASALTSRÍKIN OG NORÐURLÖNDIN

Afstaða Norðurlandanna til Eystrasaltsríkjanna er komin á dagskrá vegna tillögu sem fulltrúar hægri flokka á þingi Norðurlandaráðs fluttu um að þessum þremur þjóðum yrði boðin aðild að því. Meira
8. nóvember 2000 | Staksteinar | 411 orð | 2 myndir

Matur og hollusta

ÍSLENDINGAR eiga því láni að fagna, að óvíða er hráefni í mat betra en hér. Þetta segir í Bændablaðinu. Meira

Menning

8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 542 orð | 3 myndir

Björk, Ingvar og Baltasar

AFHENDING Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fer fram í Théatre National de Chaillot í París 2. desember nk. og mun verða sjónvarpað víða um heim. Bein útsending hefst hér á landi kl. 20 á Stöð 2. Nokkrir Íslendingar eru tilnefndir og er það mikið... Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 363 orð | 1 mynd

Deilt á "helfarariðnaðinn"

The Holocaust Industry: Reflections on the Exploitation of Jewish Suffering eftir Norman G. Finkelstein. Verso gefur út 2000. 160 bls. innb. Kostaði um 1.800 kr. í Waterstones í Lundúnum. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 881 orð | 1 mynd

Deilt um rafbókaverðlaun

Rafbækur hafa átt erfitt uppdráttar fyrir ýmsar sakir og vinir þeirra þóttust himin hafa höndum tekið þegar Microsoft hóf að beita sér fyrir viðgangi slíkrar útgáfu. Liður í þeirri viðleitni er alþjóðleg rafbókaverðlaun, en þegar veita átti þau í fyrsta sinn á bókastefnunni í Frankfurt slettist upp á vinskapinn. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Englarnir í hæstu hæðum

ÞAÐ var veðjað stórt með endurgerðina á gömlu sjónvarpsþáttunum Charlie's Angels og fljótlega eftir að myndin var frumsýnd um síðustu helgi varð ljóst að veðmálið myndi borga sig og það ríkulega. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 868 orð | 3 myndir

Fíflið er næstum því ekki til

Halldóra Geirharðsdóttir og vinkona hennar Barbara leika Fíflið sem er með stórt hjarta og finnur svo mikið til. Halldóra sagði Hildi Loftsdóttur satt. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Freskufundur í Pompei

BROT af fresku er sýnir rómverska sólguðinn Apollo er einnig var verndari tónlistar og myndlistar, sést hér á myndinni, en freskan fannst nú á dögunum í rústum gistihúss í fornu borginni Pompei í suðurhluta Ítalíu er verið var að grafa fyrir hraðbraut... Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 287 orð | 2 myndir

Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri heiðraður

SÖNGMÁLASTJÓRI þjóðkirkjunnar, Haukur Guðlaugsson, var heiðraður fyrir nokkru á árlegu kóra- og organistanámskeiði embættisins í Skálholti. Meira
8. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 306 orð

Innra barnið fundið?

Leikstjórn: Jon Turteltaub. Handrit: Audrey Wells. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Spencer Breslin, Emily Mortimer, Jean Smart og Lily Tomlin. The Walt Disney Company 2000. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist í London

BANKSIDE Gallery er við ána Thames í miðbæ London, þar sýnir nú Karólína Lárusdóttir listmálari olíuverk, vatnslitamyndir og grafíkmyndir. Mikill fjöldi fólks var viðstaddur opnun sýningarinnar. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 292 orð | 2 myndir

Kölski aftur snúinn

ÞAÐ ER spurning hvernig kirkjunnar mönnum líst á efstu sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna því þar drottna kölski og hans illu andans fylgisveinar í þremur efstu sætunum. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Leikfélag Selfoss frumsýnir Óvitana

LEIKFÉLAG Selfoss frumsýnir Óvitana eftir Guðrúnu Helgadóttur rithöfund í leikhúsinu við Sigtún á Selfossi annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 238 orð | 2 myndir

Líkamskippir

EF LÍFIÐ er dans á rósum og engin rós án þyrna er best að dansa aldrei berfættur. Heillaráð sem kemur sér eflaust vel fyrir þá dansara sem koma fram á danssýningu Unglistar í Tjarnarbíói í kvöld. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

M-2000

SALURINN, KÓPAVOGI, KL. 20 Íslensk tónlist í lok 20. aldar: Framtíðarsýn Píanótónleikar Peter Máté Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Jón Þórarinsson, Leif Þórarinsson, Jórunni Viðar, Jónas Tómasson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson.... Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 185 orð

Minningartónleikar um Guðna Þ. Guðmundsson

ÞÝZKI orgelleikarinn Erich Piasetzki heldur tónleika í Bústaðakirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Sunnudaginn 12. nóvember kl. 17 verða aðrir tónleikar í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um Guðna Þ. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Óli Palli 2000

"Kveikjan að tónleikunum varð til yfir hamborgara," segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson, einn þriggja skipuleggjenda Óla Palla 2000, tónlistaruppákomu á Gauki á Stöng í kvöld, en hin eru Sigfús Ólafsson og Margrét Eir. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 399 orð | 1 mynd

Peter Máté leikur verk frá lokum þessarar aldar

ÍSLENSK píanótónlist frá lokum þessarar aldar er á efnisskrá tónleika Peters Máté píanóleikara í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.00. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 100 orð

"Pejsazi" á Hótel Vík

NÚ STENDUR yfir myndlistarsýning Irenu Zvirblis, "Pejsazi", á Hótel Vík, Síðumúla 19. Irena Zvirblis er fædd og uppalin í fyrrum Júgóslavíu. Meira
8. nóvember 2000 | Leiklist | 766 orð | 1 mynd

Saumastofan í Brún

Höfundur: Kjartan Ragnarsson. Lög og textar: Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Valgeir Skagfjörð. Aðstoðarleikstjórn: Gerður K. Guðnadóttir og Hilda Pálmadóttir. Píanóleikur: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd: Valgeir Skagfjörð og fleiri. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Sýning á verkum í eigu Félags bókagerðarmanna

Í TILEFNI þess að nú eru 20 ár liðin frá sameiningu félaga í prentiðnaðinum í eitt félag, FBM, hefur verið opnuð sýning í félagsheimilinu við Hverfisgötu 21. Þar eru til sýnis munir í eigu félagsins og verk eftir félagsmenn. Sýningin er opin til 10. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 71 orð

Tilvist - síðasta sýning

SÍÐASTA sýning Dansleikhúss með Ekka á dansleikhúsverkinu Tilvist í Iðnó verður í kvöld kl. 21. Verkið fjallar um líf mannsins og samskipti hans við annað fólk. Dansleikhús er leikhúsform sem tvinnar saman dans, leik og tónlist. Meira
8. nóvember 2000 | Myndlist | 407 orð | 1 mynd

Tímarými

Opið á tíma kirkjunnar. Til 27. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 56 orð

Tónleikum Trio Nordica frestað

VEGNA veikinda getur ekki orðið af tónleikum Trio Nordica (skipað þeim Auði Hafsteinsdóttur, Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Monu Sandström), sem vera áttu í TÍBRÁ tónleikaröð Salarins mánudagskvöldið 13. nóvember næstkomandi. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd

Þess bera menn sár...

The Poisonwood Bible eftir Barböru Kingsolver. 543ja síðna kilja. Gefin út af HarperPerennial árið 1999. Fæst hjá Pennanum-Eymundsson og kostar 1540 krónur. Meira
8. nóvember 2000 | Menningarlíf | 99 orð

Þjóðlagafélagið fundar

ÞJÓÐLAGAFÉLAGIÐ boðar til fundar sem haldinn verður í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3b, í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. Fundurinn er haldinn til að ræða starfsemi og ýmis félagsmál Þjóðlagafélagsins og verður þar m.a. Meira
8. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 593 orð | 4 myndir

Þvílík plata

HVAÐ getur maður sagt annað en þvílík hljómsveit og þvílík plata! Þú þarft að leggja Lucy Pearl á minnið enda án nokkurs vafa ein af bestu plötum ársins! Meira

Umræðan

8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1079 orð | 1 mynd

Að fortíð skal hyggja er framtíð á að byggja

Þegar einhverri tegund eru búin þau skilyrði að þurfa að eta eigin afkvæmi vegna fæðuskorts, segir Gestur Guðmundsson, er augljóst að ráðamenn í fiskveiðistjórnun eru á villigötum. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Að segja allan sannleikann

Einkaleyfisgjaldið, segir Sigurður Ágúst Sigurðsson, rennur til baka til Háskóla Íslands í formi rannsóknarverkefna. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 222 orð | 1 mynd

Allir tryggðir

LESANDI hafði samband við Velvakanda og vildi koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri: Össur Skarphéðinsson sagði að Samfylkingin ætlaði að beita sér fyrir því, að tryggja aldraða og öryrkja gegn fátækt. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Athugasemd við Ljóðabrot

Í ÞEIM ágæta þætti Ljóðabrot í Morgunblaðinu 1. nóv. birtist fallegt ljóð, Á heimleið eftir Sigurð Grímsson. Það næma skáld og sá hugþekki, minnisstæði maður á það nú fyllilega skilið, að haldið sé uppi skáldheiðri hans. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 196 orð

Ánægjuleg kvöldstund í Súðavíkurkirkju

HELGINA 28.-29. október vorum við hjónin, sem búum í Reykjavík, gestkomandi hjá dóttur okkar á Ísafirði. Meðan við vorum þar fréttum við að á sunnudagskvöldinu yrði samkoma í kirkjunni á Súðavík. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Barnakort! Fyrsta skrefið

Mikilvægast er þó, segir Páll Magnússon, að teknar eru upp að nýju ótekjutengdar barnabætur fyrir öll börn undir sjö ára aldri. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Búum til barnvænt samfélag

Full ástæða er til bjartsýni um, segir Rannveig Guðmundsdóttir, að um það náist þverpólitísk samstaða á Alþingi að hrinda barnasáttmálanum í framkvæmd. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Eignalífeyrir - nútíma valkostur eldri borgara

Eignalífeyrir er í stuttu máli, segir Ásgeir Jóhannesson, að breyta hluta af verðmæti fasteignar sinnar í lífeyri án þess að selja eignina eða flytja úr henni. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Er Heimdallur heppilegur?

Sem betur fer er það ekki Heimdallur sem stjórnar landinu, segir Páll Sverrisson, heldur Alþingi og ríkisstjórn Davíðs Oddssonar. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 814 orð

(I. Tím. 6, 10.)

Í dag er miðvikudagur 8. nóvember, 313. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 949 orð | 3 myndir

Jón biskup Arason - 450 ára ártíð

Á 450 ára ártíð þeirra Hólafeðga, segir Sigurður H. Þorsteinsson, er upplagt að snúa sér að þessu efni af fullum krafti. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Láglaunafólkið tapar mest á óstöðugleika

Þorri fólks gerir sér ljóst, segir Ari Skúlason, að það verður að vera til innistæða fyrir þeim launahækkunum sem samið er um, annars er mikil hætta á verðbólgu og óstöðugleika. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Meira, Sturla Böðvarsson, meira!

Ekki er annað að sjá, segir Mörður Árnason, en að Sturla Böðvarsson hafi annarsvegar fallist á öll meginsjónarmið mín í þessu máli og hinsvegar skipt algerlega um skoðun á fyrirhuguðum vegaframkvæmdum í Reykjavík. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 204 orð

Nýju fötin keisarans

ENN er Sri Chinmoy á ferðinni hér á landi og er með ólíkindum hvað og hvernig skrifað er vegna komu hans. Í þeirri grein sem birtist í Mbl. 29.10. sl. skrifuð af Eymundi Matthíassyni koma fram upplýsingar, sem útilokað er að trúa ef kannaðar eru. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Prófnúmerakerfið er framfaraskref

Fulltrúar Vöku í Stúdentaráði hafa í mörg ár barist fyrir notkun nemendanúmera við allar deildir Háskóla Íslands, segir Þórlindur Kjartansson. Hér færir hann rök fyrir gildi þeirra. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Sameining framundan

Verkalýðsfélög eru að sameinast, segir Jens Andrésson, og það fer fram uppstokkun innan hreyfingarinnar. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Samkomulag veldur vonbrigðum

Samkomulagið veldur sárum vonbrigðum og furðu, segir Þorsteinn Ólafsson, ekki síst vegna þess að það nær til um þriðjungs launþega í landinu. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1035 orð | 1 mynd

Samtaka um betri næringu

Næringarfræðin, segir Inga Þórsdóttir, er fyrst og fremst í þágu neytandans og heilsu hans. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 576 orð | 2 myndir

Svar til Brynju Tomer

Sl. 6 ár hafa borist 3 skriflegar kvartanir til stöðvarinnar frá viðskiptavinum, segja Hákon Sigurgrímsson og Halldór Runólfsson, en engin kæra. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 524 orð

VEÐURFAR hefur verið sérlega milt í...

VEÐURFAR hefur verið sérlega milt í haust á suðvesturhorni landsins, svo að óvenjulegt má teljast. Hefur ríkt næsta mikið staðviðri og hlýindi enda október sagður hafa verið nokkru hlýrri en í meðalári. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Vélindabakflæði - hjálpar skurðaðgerð?

Miklar framfarir, segir Margrét Oddsdóttir, hafa orðið í greiningu á vélindabakflæði og meðferðarmöguleikum. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Víti til að varast

Spilafíkn er alvarlegur sjúkdómur, segir Svanhildur Kaaber, og það er ekki forræðishyggja að vilja leggja sitt af mörkum til þess að þeir sem sjúkdómnum eru haldnir geti fengið lækningu. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Vond vinnubrögð

Það eru afskaplega vond vinnubrögð, segir Helga Halldórsdóttir, að varpa fram fyrirspurn sem byggist á sögusögnum. Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Þegar tvískinnungurinn ræður

Fólk er svo samdauna ósómanum, segir Páll V. Daníelsson, að það sér hann ekki. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands vegna átaks gegn alnæmi og söfnuðu 7.140 krónum. Þær heita Unnur Birna Magnúsdóttir, Ástrós Pétursdóttir og Hrefna Guðrún... Meira
8. nóvember 2000 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Þjóðvegur til leigu

Raunveruleg ástæða fyrir útboðinu á rekstri Herjólfs var, að mati Ragnars Óskarssonar, blind trú á markaðslögmálið. Meira
8. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 97 orð

ÞJÓÐVÍSA

Ég hélt ég væri smámey og hugðist vera til eins og hitt fólkið um bæinn. Og vorið kom og glóði um glugga mína og þil allan guðslangan daginn. Og sextán ára varð ég á vegi hins unga manns. Þá lá vorið yfir sænum. Og sumarnætur margar ég svaf í örmum hans. Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Berglind Eiríksdóttir

Berglind Eiríksdóttir fæddist 24. september 1977. Hún lést á heimili sínu, Borgarholtsbraut 38 í Kópavogi, hinn 25. október. Útför Berglindar fór fram frá Kópavogskirkju 3. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

BJÖRG SÆMUNDSDÓTTIR

Björg Sæmundsdóttir var fædd 29. ágúst 1913. Hún lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 30. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Kristófersdóttir og Sæmundur Ólafsson, bóndi í Litlu-Hlíð á Barðaströnd. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

EGGERT KRISTJÁNSSON

Eggert Kristjánsson fæddist í Ólafsvík 14. ágúst 1923. Hann lést 25. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ólafsvíkurkirkju 3. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Elín Aradóttir

Elín Aradóttir fæddist að Grýtubakka í Höfðahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu hinn 3. nóvember 1918. Hún varð bráðkvödd á ferðalagi innanlands hinn 25. október. Útför Elínar Aradóttur fór fram frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal laugardaginn 4. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

ESTER ÁRNADÓTTIR

Ester Árnadóttir fæddist 24. ágúst 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 26. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Árbæjarkirkju 3. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Kristjana Hrefna Guðmundsdóttir

Kristjana Hrefna Guðmundsdóttir fæddist á Frakkastíg 12 í Reykjavík 15. febrúar 1910. Hún lést í Ljósheimum á Selfossi 28. október. Útför Kristjönu fór fram frá Selfosskirkju 3. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

ODDUR DAGBJARTUR HANNESSON

Oddur Dagbjartur Hannesson fæddist á Akranesi 20. mars 1930. Hann lést í Sjúkrahúsi Akraness 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arnóra Oddsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

ÓSKAR ÁGÚSTSSON

Nú er vík milli vina eins og oft áður. Ekki verður þó hjá því komist að senda nokkrar línur og kveðjur, frá Húsavík, suður yfir heiðar. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR

Sigrún Stefánsdóttir fæddist að Arnardranga í Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu, 17. júní 1930. Hún lést hinn 29. október síðastliðinn að Arnarholti. Sigrún var dóttir hjónanna Stefáns Þorlákssonar, f. 15. ágúst 1877, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR GUNNARSSON

Steingrímur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 17. september 1932. Hann lést hinn 19. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2000 | Minningargreinar | 352 orð

SVANFRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR

Svanfríður Guðjónsdóttir fæddist í Höfnum 5. nóvember 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 23. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

20 manna viðskiptasendinefnd

FRÖNSK viðskiptasendinefnd hefur verið í heimsókn hér á landi undanfarna daga á vegum Fransk-íslenska verslunarráðsins. Í hópnum eru 20 manns sem hingað koma á vegum 15 fyrirtækja úr ýmsum greinum atvinnulífsins í Frakklandi. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 787 orð | 1 mynd

Besta ávöxtunin felst í því að greiða upp skuldir

VEXTIR hafa verið hækkaðir sjö sinnum hér á landi frá ársbyrjun 1999 og er samanlögð hækkun frá þeim tíma 3,9 prósentustig. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 369 orð

British Airways hyggst selja Go

BRITISH AIRWAYS hefur tilkynnt fyrirætlanir sínar um að selja dótturfyrirtæki sitt, lágfargjaldaflugfélagið Go, sem meðal annars hélt uppi áætlunarflugi milli London og Íslands í sumar, og sagðist þess í stað ætla að einbeita sér að því sem það gerði... Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1626 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 176 176 176 41 7.216 Steinbítur 172 172 172 438 75.336 Ýsa 175 175 175 41 7.175 Samtals 173 520 89. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Gjaldeyrisforðinn óbreyttur milli mánaða

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans stóð því sem næst í stað í október og nam 35,1 milljarði króna í lok mánaðarins (jafnvirði 404 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 304 orð

Heyrir undir samkeppnislög

"Í MÍNUM huga er enginn vafi á því að þetta heyrir undir samkeppnislögin af því að þetta eru hlutafélög," sagði Páll Hreinsson lagaprófessor þegar leitað var álits hans á því hvort sameining Búnaðarbanka og Landsbanka kynni að falla utan... Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.389,420 -0,32 FTSE 100 6.466,90 0,56 DAX í Frankfurt 7.076,28 -0,84 CAC 40 í París 6.386,07 0,53 OMX í Stokkhólmi 1.174,33 -1,01 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 312 orð

Marel hf. hyggst stofna 2-3 ný dótturfélög

MAREL hf. hyggst stofna 2-3 ný dótturfélög á markaðssvæðum þar sem fyrirtækið hefur hvað mesta vaxtarmöguleika og það fyrsta hefur nú þegar verið stofnað í Þýskalandi. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 364 orð

Um 215 milljóna króna tap á rekstrinum

Samkvæmt rekstrarreikningi Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. nemur tap félagsins á fyrstu níu mánuðum ársins 2000 samtals 214,8 milljónum króna en í lok júní síðastliðnum var hins vegar hagnaður samkvæmt árshlutareikningi 12,1 milljón. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf okt. Meira
8. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 88 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 6. nóvember var spiluð önnur umferð í tvímenningsmóti, þar sem 2 bestu kvöldin af þremur gilda til heildarverðlauna. Jafnframt eru í móti þessu veitt rauðvínsverðlaun því pari sem efst er hvert kvöld í hvorum riðli. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 125 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 1. nóv. var sjötta kvöldið af sjö í haustsveitakeppninni hjá okkur, og er nú aðeins eitt kvöld eftir. Úrslit urðu sem hér segir: Jón Erlingss. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 45 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Hjá Bridsfélagi Kópavogs hófst sl. fimmtudag fjögurra kvölda Barometer með 18 pörum. Fyrsta kvöldið náðu eftirfarandi pör bestum árangri: Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss. 52 Þórður Björnss. - Bernódus Kristinss. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 72 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kristinn efstur í Gullsmára Áttunda og síðasta umferð í sveitakeppni FEBK í Gullsmára var spiluð mánudaginn 6. nóvember. Sveit Kristins Guðmundssonar, sigursveitin 1999, var enn og aftur í fyrsta sæti (145). Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarsson

BIKARKEPPNI Austurlands fer fram í vetrarbyrjun og nú standa leikar svo að fjórar sveitir halda velli í baráttunni. Ein þeirra er undir forystu Þorbergs Haukssonar, en með honum spila Árni Guðmundsson, Ásgeir Metúsalemsson og Kristján Kristjánsson. Meira
8. nóvember 2000 | Í dag | 748 orð | 1 mynd

Fjölskylduguðsþjónusta

Sunnudaginn 12. nóvember kl. 13:00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Börn á leikskólanum Dvergasteini ætla að flytja nokkur lög, sem þau hafa verið að æfa. Meira
8. nóvember 2000 | Viðhorf | 919 orð

Flóðljós í stofunni

Einræða töffarans Pietro að morgni 18. dags varð fræg að endemum, því eins og allir vita flytur fólk ekki mónólóga í einrúmi. Það hugsar. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 78 orð

Íslandsmót í tvímenningi um næstu helgi...

Íslandsmót í tvímenningi um næstu helgi Úrslit Íslandsmótsins í tvímenningi verða spiluð næstu helgi. Mótið hefst á laugardaginn kl. 11 og er spilað til kl. 13.40. Þá er gert hlé til kl. 14.10 og spilað til kl. 19.10. Þá er aftur gert hlé og byrjað kl. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 26 orð

Íslandsmót kvenna í tvímenningi Íslandsmót kvenna...

Íslandsmót kvenna í tvímenningi Íslandsmót kvenna í tvímenningi verður haldið í Þönglabakkanum um aðra helgi eða dagana 18.-19. nóvember nk. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða bridge@bridge. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 114 orð

Landstvímenningur-Samnorrænn tvímenningur Landstvímenningur - Samnorrænn tvímenningur...

Landstvímenningur-Samnorrænn tvímenningur Landstvímenningur - Samnorrænn tvímenningur 16. nóv. og 17. nóv. Þetta er í fjórða sinn sem öll Norðurlöndin standa saman að þessari keppni og í þetta sinn sér Bridssamband Íslands um framkvæmdina. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1260 orð | 3 myndir

Norðurlandatitlar í samkvæmisdönsum

Íslendingar náðu góðum árangri á Norðurlandamótinu í samkvæmisdönsum um síðustu helgi. Sigrún Kjartansdóttir og Birna Bjarnadóttir fjalla hér um keppnina og það sem framundan er í dansíþróttinni. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Eistar hafa löngum átt gríðarlega sterka skákmenn og frægastur þeirra er án efa Paul Keres sem var meðal fremstu skákmanna heims í samfellt 4 áratugi. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 769 orð | 4 myndir

Tap gegn Englendingum og Frökkum

ÍSLENSKA karlasveitin tapaði í gær fyrir Frökkum á Ólympíumótinu í skák í Tyrklandi 1,5:2,5. Konurnar unnu hins vegar sveit Guatemala 2:1. Karlarnir eru með 22,5 vinninga eftir 10 umferðir og eru rétt fyrir neðan 30. sæti. Meira
8. nóvember 2000 | Fastir þættir | 101 orð

Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn...

Æfingakvöld Brids- skólans og BSÍ Bridsskólinn og Bridgesamband Íslands bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimm mánudagskvöld fyrir áramót í Bridshöllinni í Þönglabakka 1. Spilaður verður tvímenningur 12 - 16 spil eftir atvikum. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2000 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Brynjar langbestur hjá Stoke

BRYNJAR Björn Gunnarsson er besti leikmaður Stoke City í ensku 2. deildinni í knattspyrnu það sem af er þessu tímabili. Það er niðurstaðan í skoðanakönnun á vefsíðu Fanzine, tímarits stuðningsklúbbs Stoke sem gerð var á dögunum. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 527 orð

Fjórar landsliðskonur reyna fyrir sér í Bandaríkjunum

FJÓRAR íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu hafa sent inn umsóknir um að gerast leikmenn í nýrri atvinnumannadeild í Bandaríkjunum - þ.e. að komast í hóp þeirra 200 leikmanna sem hittast í byrjun desember og taka þátt í úrtökumóti. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 67 orð

Grænlenskar stúlkur á HM

GRÆNLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér um helgina þátttökurétt í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer á Ítalíu á næsta ári. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 1289 orð | 1 mynd

Guðrún og Vala meðal tíu bestu

TVEIR íslenskir frjálsíþróttamenn eru á meðal tíu bestu í heiminum á þessu ári ef tekið er mið af heimsafrekalista Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF. Vala Flosadóttir er í 5. - 10. sæti í stangarstökki kvenna og Guðrún Arnardóttir er í 9. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

GUNNAR Sigurðsson, knattspyrnumarkvörður frá Vestmannaeyjum ,...

GUNNAR Sigurðsson, knattspyrnumarkvörður frá Vestmannaeyjum , sem hefur leikið með Brage í Svíþjóð tvö undanfarin ár, er kominn heim. Hann er genginn til liðs við 2. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 15 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, SS-bikarinn: Fylkishöll:ÍR 2...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, SS-bikarinn: Fylkishöll:ÍR 2 - Fylkir 20 Hlíðarendi:Valur 2 - Grótta/KR 1 20 Akureyri:Þór Ak. - FH 20. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 91 orð

Jóhannes með tilboð frá Groningen

JÓHANNES Harðarson, knattspyrnumaður úr ÍA, fékk í gær tilboð frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Groningen. Jóhannes fór til reynslu hjá félaginu í síðasta mánuði og í kjölfar þess hafa forráðamenn Groningen hug á að fá hann í sínar raðir. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 383 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Spartak Moskva...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Spartak Moskva - Real Madrid 1:0 Geremi Nijtap 47. (sjálfsmark) 77.000 Sporting Lissabon - Leverkusen 0:0 Real og Spartak áfram, Leverkusen í UEFA-bikarinn. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 152 orð

Magnús Már frá keppni í bili

MAGNÚS Már Þórðarson, línumaðurinn sterki hjá Aftureldingu, verður ekki með félögum sínum í kvöld er þeir mæta Haukum á Íslandsmótinu í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Magnús er með rifinn liðþófa í öðru hné og fór í speglun í gær. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

MANCHESTER United mun líklega ganga frá...

MANCHESTER United mun líklega ganga frá kaupum á kanadíska varnarmanninum Kevin McKenna í vikunni. Leikmaðurinn er 20 ára gamall og er á mála hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Energie Cottbus . Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 329 orð

Miðvikudagurinn í næstu viku er alþjóðlegur...

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu tilkynnir væntanlega í dag landsliðshópinn sem heldur til Póllands á mánudaginn. Á miðvikudaginn leikur landsliðið níunda og síðasta landsleik sinn á þessu ári, vináttulandsleik við Pólverja í Varsjá. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 458 orð

Skotgleðin dugði ekki

STJARNAN komst í átta liða úrslit í bikarkeppni kvenna í gærkvöldi þegar liðið lagði Gróttu/KR að velli, 20:16, í Ásgarði. Leikurinn verður ekki í hávegum hafður hjá þeim sem að honum komu. Til þess var hann alltof tilþrifalítill þó svo að efni stæðu til meiri verka. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Stabæk í óvissuferð á Íslandi

LEIKMENN norska knattspyrnuliðsins Stabæk voru staddir hér á landi um helgina í óvissuferð sem landsliðsmaðurinn Pétur Marteinsson skipulagði. Aðeins hluti af leikmannahóp Stabæk var með í för eða um 12 leikmenn og létu þeir vel af ferðinni og þeim uppákomum sem þeir tóku þátt í. Blaðamaður Morgunblaðsins hitti hópinn á laugardagskvöld rétt áður en sest var að snæðingi í salarkynnum Slökkviliðs Reykjavíkur á Tunguhálsi og spurði hvernig til hefði tekist. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 145 orð

Tíu Stoke-menn héldu jöfnu

STOKE er áfram í 7. sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu eftir jafntefli, 2:2, við Northampton á útivelli í gærkvöld. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 117 orð

Tryggvi aftur til Blackburn

Landsliðsmanninum Tryggva Guðmundssyni hefur verið að boðið að koma aftur til enska 1. deildarliðsins Blackburn og fer hann til enska liðsins eftir landsleik Íslendinga og Pólverja sem fram fer á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
8. nóvember 2000 | Íþróttir | 346 orð

Varamaður kom Sturm Graz áfram

AUSTURRÍSKA liðið Sturm Graz hélt áfram velgengni sinni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Liðið sem flestir höfðu afskrifað í D-riðli keppninnar endaði í efsta sæti hans og er komið áfram í keppninni. Meira

Úr verinu

8. nóvember 2000 | Úr verinu | 144 orð | 1 mynd

Arthur formaður LS í 15 ár

ARTHUR Bogason var kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda á aðalfundinum sem lauk á Grand Hotel Reykjavík á föstudag. Arthur var kjörinn samhljóða með öflugu lófaklappi, en hann átti drjúgan þátt í stofnun LS 5. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 288 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 143 orð

Bretar kaupa þorskinn héðan

BRETAR juku innflutning sinn á þorski, ferskum og frystum, verulega á fyrstu sjö mánuðum þessa árs. Alls fluttu þeir inn 72.000 tonn að verðmæti 23,6 milljarðar króna, Á sama tíma í fyrra nam innflutningurinn 58.600 tonn að verðmæti 18 milljarðar króna. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 150 orð

Eistar veiða mest af rækju

RÆKJUAFLI á Flæmska hattinum hefur aukizt hratt frá árinu 1997, en þá var hann því sem næst í lágmarki í 26.600 tonnum. Í fyrra fór hann upp í 42.350 tonn og í ár stefnir í að aflinn verði um 50.000 tonn. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 1700 orð | 1 mynd

Er fiskeldi vaxtarbroddur sjávarútvegs á næstu árum?

"Fiskeldi er orðið öflug atvinnugrein í Færeyjum og eru Færeyingar nú fjórði stærsti laxaframleiðandi í heimi og hefur það leitt til stöðugri búsetu í dreifðum byggðum þar," skrifar Benedikt Guðmundsson. "Það sama má segja um Norður-Noreg og Finnmörk og mesta aukning framleiðslu hefur undanfarin ár verið á kaldari, norðlægari slóðum." Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 20 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 841 orð

Er risalaxinn blessun eða tilræði við náttúruna?

INNAN um blómleg bændabýlin á Prins Játvarðs-eyju í Kanada er ekki stór og heldur óásjáleg skemma. Hún er yfirfull af plastkerum með buslandi fiski en því fer fjarri, að hún jafnist á við þær fiskeldisstöðvar, sem eru tæknilega best búnar. Þarna hafa þó gerst merkilegir atburðir. Í stöðinni er verið að ala genabættan lax og stefnt er að því, að innan tíðar verði hann kominn á borð neytenda í Bandaríkjunum. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 42 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 131 orð | 1 mynd

FYRSTA RAÐSMÍÐASKIPINU GEFIÐ NAFN

FYRSTA raðsmíðaskipinu af níu, sem nú eru í smíðum í skipasmíðastöðinni í Dalian í Kína, var gefið nafn sl. föstudag. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 204 orð

Gengur vel hjá "Guggufeðgum"

"ÞAÐ er svo sem ekkert mok en aflabrögðin verða þó að teljast viðunandi. Við erum líklega með hátt í hálft fjórða tonn eftir daginn eða um 150 kíló á balann," sagði Guðbjartur Ásgeirsson, útgerðarmaður á Ísafirði, í samtali við Verið í gær en hann var þá á landleið á smábátnum Sigga ÍS sem hann gerir út ásamt föður sínum, Ásgeiri Guðbjartssyni, en þeir feðgar eru gjarnan kenndir við aflaskipið Guðbjörgu ÍS. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 1400 orð | 1 mynd

Gætu sparað útgerðinni nærri hálfan milljarð

David Butt, uppfinningamaður á Akranesi, hefur í heilan áratug þróað og framleitt búnað sem dregur úr útblástursmengun og eldsneytisnotkun dísilvéla. Hann sagði Helga Mar Árnasyni að á þessu tímabili hefði hann mætt litlum skilningi hérlendis á mengunarvarnarmálum en Íslendingar væru nú óðum að átta sig á mikilvægi þess að draga úr útblástursmengun. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 42 orð | 1 mynd

HNÝTT FYRIR POKANN

Sævar Guðmundsson, skipverji á Klakki SH, hnýtir fyrir pokann á Halanum. Mikilvægt er að pokahnúturinn sé rétt hnýttur, því annars rennur allt í gegnum trollið og út um pokann. Það er því ekki hver sem er sem fær að hnýta þennan mikilvæga... Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 570 orð

Hugsanlega gerð ný úttekt á ufsanum

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN mun hugsanlega gera nýja úttekt á ufsastofninum en sjómenn hafa að undanförnu orðið varir við miklar ufsagöngur við landið. Sjómenn og útvegsmenn hafa átt fundi með fiskifræðingum þar sem farið hefur verið yfir stöðu ufsastofnsins. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 51 orð

INNFLUTNINGUR Breta á ýsu dróst saman...

INNFLUTNINGUR Breta á ýsu dróst saman fyrstu sjö mánuði ársins. Nú voru flutt inn 23.200 tonn, en 25.260 tonn í fyrra. Mest af ýsunni kaupa þeir frá Noregi, 7.130 tonn og Íslandi, 5.700 tonn. Norðmenn auka hlut sinn, en hlutur okkar og Færeyinga minnkar. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 454 orð

Loðnan fundin

VÍKINGUR AK fann loðnu vestur af Halanum í fyrrakvöld og var kominn með um 600 tonn, þegar hætt var í birtingu um klukkan átta í gærmorgun. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 939 orð | 1 mynd

"Fengum mikið út úr sýningunni"

"VIÐ höfum átt viðskipti við Kínverja í tvö ár, en í gegnum milliliði í Danmörku og Nýja-Sjálandi. Nú teljum við að tími sé kominn til að við förum sjálfir milliliðalaust inn á markaðinn. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 427 orð

"Hvatað niðurbrot"

VIRKNI COMTEC brennsluhvatans byggist á efnahvata- og jónunartækni sem hefur áhrif á uppbyggingu jarðefnaeldsneytis, sérstaklega dísilolíu, bætir brennslueiginleika þess og stuðlar að myndun oxíða sem hjálpa til við bruna eldsneytisins. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 417 orð

"Vona að þetta styrki stöðu okkar"

"ÉG vona að þetta styrki stöðu okkar á markaðnum en það eru ýmsar blikur á lofti, meðal annars má gera ráð fyrir meira af ódýrum rússneskum fiski inn á markaðinn," segir Magni Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Icelandic UK, um hugsanlegar aðgerðir... Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 38 orð

"WiseFish" selt víða

MTS International, dótturfyrirtæki TölvuMynda, hefur samið við þrjú alþjóðleg risafyrirtæki í sjávarútvegi um innleiðingu WiseFish-hugbúnaðarins fyrir ríflega hálfan milljarð króna. MTS International var stofnað sl. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 155 orð

Rússar íhuga auðlindagjald

RÚSSAR eru nú að íhuga að taka upp auðlindagjald. Komi til þess, verður rússneski flotinn að borga ríkinu fyrir veiðiheimildir sínar, sem til þessa hefur verið úthlutað endurgjaldslaust. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 65 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 161 orð

Rækjuveiðar á ný í Arnarfirði

HAFRANNSÓKNASTOFNUN hefur lagt til að heimilt verði að veiða 500 tonn af rækju í Arnarfirði í vetur og hefur svæðið þegar verið opnað en önnur rækjumið á grunnslóð eru lokuð. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 151 orð

Rætt um fiskverð og auðlindagjald

AÐALFUNDUR Landssambands íslenskra útvegsmanna verður haldinn á Grand Hóteli í Reykjavík dagana 9. og 10. nóvember nk. Fundurinn hefst á morgun, fimmtudag, kl. 14:00 með ræðu Kristjáns Ragnarssonar, formanns LÍÚ, en einnig mun Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ávarpa fundinn. Þá verða auk þess afhent umhverfisverðlaun sambandsins fyrir árið 2000. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 96 orð

Saltfiskur að hætti Sunnlendinga

SALTFISKURINN er eftirsóttur um þessar mundir í sunnanverðri Evrópu og víðar um heim. Saltfiskur er jólamatur á Spáni og Portúgal og nú borga þessar þjóðir ótrúlega hátt verð fyrir fiskinn héðan. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 54 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 59 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 170 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 47 orð

Ufsinn metinn á ný?

Hafrannsóknastofnunin mun hugsanlega gera nýja úttekt á ufsastofninum en sjómenn hafa að undanförnu orðið varir við miklar ufsagöngur við landið. Sjómenn og útvegsmenn hafa átt fundi með fiskifræðingum þar sem farið hefur verið yfir stöðu ufsastofnsins. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 91 orð

Verð á laxi fellur

VERÐ á eldislaxi hefur fallið verulega frá því það var í hámarki í sumar. Það er nú svipað og á sama tíma í fyrra. Verðið nú er um 26,99 norskar krónur á kíló, um 243 krónur íslenzkar. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 282 orð | 2 myndir

VERZLUNARÞJÓNUSTAN á Akranesi hefur hafið innflutning...

VERZLUNARÞJÓNUSTAN á Akranesi hefur hafið innflutning og sölu á svokölluðum Silverline stálaugum frá Fraserburgh Engineering í Skotlandi. Þetta er nýjung sem kemur í stað fyrir splæsingar eða hefðbundinnar þrykkingar stálvíra. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 48 orð

Víkingur AK fann loðnu

VÍKINGUR AK fann loðnu vestur af Halanum í fyrrakvöld og var kominn með um 600 tonn, þegar hætt var í birtingu um klukkan átta í gærmorgun. Meira
8. nóvember 2000 | Úr verinu | 680 orð | 1 mynd

WiseFish sameinað norsku fyrirtæki

MTS International, dótturfyrirtæki TölvuMynda, hefur samið við þrjú alþjóðleg risafyrirtæki í sjávarútvegi um innleiðingu WiseFish hugbúnaðarins fyrir ríflega hálfan milljarð króna. MTS International var stofnað sl. sumar með sameiningu viðskiptalausnaTölvuMynda, sem m.a. hefur þróað WiseFish hugbúnaðinn, og norska fyrirtækisins Marex. Meira

Barnablað

8. nóvember 2000 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Afi - englarnir eru á himnum

VILBORG Ása Dýradóttir, 11 ára, Lindarbraut 25, 170 Seltjarnarnes, missti afa sinn fyrir nokkrum mánuðum. Hún skrifaði minningarorð um hann, þar sem segir m.a. Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 17 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Fiðrildaspilið

TEIKNIÐ á t.d. prentarapappír (pappírsstærð A4) mynd eins og þá sem sýnd er hér með. Spilið er ætlað fyrir tvo, þar sem annar er fiðrildið en hinn fiðrildafangari. Fiðrildið fær einn spilapening (geta verið tölur eða hnappar) og fangarinn tvo. Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Flogið yfir sjó og land

PETRA Kristín Frantz, 9 ára, Hlégerði 8, 200 Kópavogur, er flink að teikna, sem sjá má, og hugmyndaflugið virðist í góðu lagi. Petra Kristín setti á blað tvo fugla á útsýnisflugi yfir Íslandi, þar sem nóg er að skoða, hvar sem komið... Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Gulur á grænu - Pikachu

ÞORGEIR Kristinn Blöndal, 5 ára, Reynimel 58, 107 Reykjavík, er aðdáandi Pokémon eins og margir, margir fleiri. Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Litla gula dúllan

STELPURNAR Bylgja og Elsa gerðu þessa mynd og létu nokkrar línur fylgja með: Við erum báðar 10 ára og gerðum þessa mynd í tölvunni hennar Bylgju (eða réttara sagt foreldra hennar). Bless, bless, kveðjur, Elsa og Bylgja, Bollatanga 5, 270 Mosfellsbær.... Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Mild mynd Leós

ÞAÐ eru litirnir í myndinni hans Leós Ágústssonar, 8 ára, Hraunbæ 42, 110 Reykjavík sem eru mildir. Pokémon-verurnar eru ekkert sérlega mildar á svip nema hann Diglett. Er það e.t.v hún Diglett eða þá það Diglett? Hvað um það, myndin er... Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Snæri stytt en samt ekki

Á MYNDINNI sést hvernig þið getið klippt snæri í sundur en engu að síður án þess að það styttist. En æfið ykkur nú áður en þið sýnið öðrum töfrabragðið. Það er svo óspennandi að fylgjast með einhverjum sýna listir sínar þegar illa er að verki staðið. Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Stórmynd Ingimars

ÞESSA stóru og vel gerðu mynd fengum við til birtingar frá 8 ára strák, sem heitir Ingimar Þórhallsson, til heimilis á Rauðalæk 63 í Reykjavík. Takið eftir öllum fínu... Meira
8. nóvember 2000 | Barnablað | 48 orð | 2 myndir

Stubbarnir

OLIVER Kristjánsson, 4 ára, Laufrima 34, 112 Reykjavík, og Nói bróðir hans, sem er eins árs, voru í heimsókn hjá afa og ömmu í eina viku í byrjun október þegar mamma og pabbi voru í útlöndum. Meira

Ýmis aukablöð

8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 617 orð | 1 mynd

Að vera öðruvísi

LÚKAS, 10 ára gutti, er aðalsöguhetja bókarinnar Saklausir sólardagar. Hann er elstur þriggja systkina sem eiga hvert sinn föður. Pabbi Lúkasar er útlendingur sem er fluttur af landinu og frá honum hefur Lúkas erft dökkt yfirbragð. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 852 orð | 1 mynd

Á landamærum himins og helvítis

Höfundur: Friðrik Erlingsson. Útgefandi: Iðunn Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 1346 orð | 1 mynd

Byltingin étur börnin sín

BYLTINGARBÖRN heitir skáldsaga sem Björn Th. Björnsson hefur nýlega sent frá sér. Björn sækir sögusvið sitt og atburði alla í þá miklu umbrotatíma sem urðu með þjóðinni um miðbik sextándu aldar á tímum siðbótar og siðaskipta. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 523 orð

Elskulegir stubbar

Eftir Andrew Davenport í þýðingu Oddnýjar Jónsdóttur fyrir Vöku Helgafell árið 2000. Prentað í Englandi. Hvor bók er 24 blaðsíður. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 743 orð | 1 mynd

Fróðlegt greinasafn

Gunnar G. Schram (ritsj.): Hugleiðingar 22 Íslendinga við upphaf nýs árþúsunds. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2000. 315 bls. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 543 orð

Grænlensk minningabrot

Höfundur, Jørgen Fleischer: Forlaget Atuagkat, Nuuk 2000. 117 bls., myndir. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 313 orð

Heimsfrægar hetjur

Bósi kemur til bjargar er eftir Victoriu Saxon. Viddi fer á kreik er eftir Justine Korman Fontes. Vaka-Helgafell gefur bækurnar út með leyfi Disney-fyrirtækisins árið 2000. Leikbækur úr pappa, polyester og plasti, framleiddar Kína. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 631 orð | 1 mynd

Hjarta mitt er þreytt af hrifningu

Bókastefnunni í Frankfurt, fjölmennustu bókastefnu í heimi, er nýlokið. Allt er með svipuðum hætti og áður og segir Jóhann Hjálmarsson að nokkurrar þreytu gæti en kaupmennskan fari fram á fullu opinberlega og bak við tjöldin. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 641 orð | 1 mynd

Íslandssaga í hnotskurn

eftir Gunnar Karlsson. Mál og menning, Reykjavík 2000, 72 bls. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 755 orð | 3 myndir

Íslenskar nútímabókmenntir á þýsku

Wolfgang Schiffer, Sigurður A. Magnússon og Franz Gíslason sáu um útgáfuna. Die Horen (Bremerhaven) - 344 bls. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 356 orð | 1 mynd

Keisarinn í Vín

eftir Harald S. Magnússon, eigin útgáfa 2000 - 75 bls. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 864 orð | 1 mynd

Ljóðaþýðingar

Ljóðaþýðingar eftir Baldur Pálmason. 119 bls. Útg. Gnjúkar. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komið heildarsafn ljóða Ísaks Harðarsonar sem hlotið hefur nafnið Ský fyrir ský . Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Fyrirlestur um hamingjuna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur . Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 239 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Svínahirðirinn eftir Þórhall Vilhjálmsson og Jeffrey Kottler . Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 151 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Lífsgleði - minningar og frásagnir . Þórir S. Guðbergsson skráði. Í fréttatilkynningu segir: "Í þessari nýju bók rifja fimm þekktir Íslendingar upp liðnar stundir og lífsreynslu. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 138 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin sakamálasagan Mýrin - saga um fjölskylduharmleik eftir Arnald Indriðason . Í fréttatilkynningu segir: "Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýri. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 245 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Fáfræðin eftir tékknesk-franska skáldsagnahöfundinn Milan Kundera, í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er glæný bók frá hendi þessa vinsæla höfundar. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 907 orð | 1 mynd

Samkennd ljær tilgang

eftir Dalai Lama. JPV forlag. 2000. 182 bls. Súsanna Svavarsdóttir þýddi. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 744 orð | 1 mynd

Samlíf við náttúruna

Eftir Birgi Sigurðsson. Útgefandi Forlagið 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. 279 bls. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 765 orð | 1 mynd

Stuttar sögur um stóran sannleika

Eftir Gyrði Elíasson. Útgefandi Mál og menning, Vaka-Helgafell 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. 125 bls. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 609 orð | 1 mynd

Svava Jakobsdóttirog verk hennar

Félag íslenskra fræða gengst fyrir málþingi um Svövu Jakobsdóttur og verk hennar í Þjóðarbókhlöðunni nk. laugardag, 11. nóvember, kl.13. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 915 orð | 1 mynd

Tvær bækur á heppilegum tíma

VÍSNABÓK Guðbrands Þorlákssonar biskups og fyrsta bindi Ljóðmæla Hallgríms Péturssonar, komu út nú á dögunum. Þessi verk hafa lengi verið í vinnslu, enda mikið verk sem að baki þeim liggur. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 316 orð

ÚT er komin bókin Jesús Kristur...

ÚT er komin bókin Jesús Kristur eftir J.R. Porter í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Í fréttatilkynningu segir: "Jesús frá Nasaret - fáir hafa haft slík áhrif á andlegt líf og siðferði vestrænna manna með boðskap sínum. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 182 orð

ÚT er komin bókin Ógnir minninganna...

ÚT er komin bókin Ógnir minninganna - Átakanleg frásögn frá Kambódíu eftir Loung Ung í þýðingu Inga Karls Jóhannessonar . Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 881 orð

Vandamál miðaldra kvenna

eftir Marianne Frederiksson. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir íslenskaði. 254 bls. Vaka - Helgafell. Prentun Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
8. nóvember 2000 | Blaðaukar | 488 orð

Varnarleysi og þrá

Höfundur: Rúnar Helgi Vignisson Útgefandi: Forlagið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.