YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, skipaði í gær palestínskum byssumönnum að hætta að skjóta á ísraelska hermenn af svæðum sem eru undir fullri stjórn Palestínumanna.
Meira
HÆSTIRÉTTUR Flórída tilkynnti í gærkvöld að hann hefði bannað Katherine Harris, innanríkisráðherra ríkisins, að birta lokaúrslit forsetakosninganna í dag eins og hún hafði ráðgert.
Meira
STJÓRNVÖLD í Kína gera nú gangskör að því að fá kínversk börn til að drekka mjólk fyrir föðurlandið til að þau verði stærri og sterkari en erkifjendurnir, Japanir.
Meira
FIDEL Castro, forseti Kúbu, sagði í gær að hreyfing kúbverskra útlaga í Bandaríkjunum hygðist ráða hann af dögum í Panama-borg þar sem hann er nú staddur vegna fundar leiðtoga ríkja Rómönsku Ameríku, auk Spánar og Portúgals.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest 12 mánaða fangelsisdóm yfir 32 ára manni, sem var fundinn sekur um hlutdeild í fíkniefnabroti. Maðurinn hafði útvegað smyglurum á tæplega 1000 e-töflum heimilisfang í Reykjavík til að senda efnið á.
Meira
FRESTUR til að sækja um stöðu forstjóra Byggðastofnunar rann út miðvikudaginn 15. nóvember sl. Alls bárust 14 umsóknir. Iðnaðarráðherra skipar í stöðuna til fimm ára.
Meira
HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna úrskurðaði á fimmtudag að aftöku manns, sem talinn er vera þroskaheftur, skyldi frestað þar til ákveðið hefði verið hvort rétturinn tæki mál hans upp á ný.
Meira
ÁGREININGUR er innan Húnaþings vestra um byggingu íþróttahúss á Hvammstanga. Ekkert íþróttahús er þar í dag, en hins vegar er nýlegt íþróttahús á Laugabakka í 10 kílómetra fjarlægð.
Meira
ÁRLEG jólavörusala Skátafélagsins Klakks á Akureyri verður dagana 20., 21. og 22. nóvember. Að venju innihalda pakkarnir jólapappír, merkimiða, límband og gjafaborða.
Meira
WALDORFSKÓLINN í Lækjarbotnum v. Suðurlandsveg heldur jólabasar í dag, laugardag, frá kl. 14 til 17. Þar verða til sölu handunnir munir foreldra og barna í skólanum, kaffisala og óvænt skemmtiatriði. Allir eru...
Meira
ALBERTO Fujimori, forseti Perú, var í Japan í gær til að semja um fjárhagsaðstoð við Perústjórn en vildi ekkert segja um þann orðróm, að hann hygðist sækja um pólitískt hæli í landinu.
Meira
SAMÞYKKT var í borgarstjórn Reykjavíkur í fyrrakvöld að borgin falli frá forkaupsrétti á félagslegum eignaríbúðum. Tillaga þess efnis var borin fram af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á fundi 2. nóvember en umræðu frestað þá.
Meira
LIÐUR í því að nútímavæða stjórnsýslu borgarinnar eru árangursmælingar sem eru tiltölulega hlutlægir mælikvarðar á það hvernig borgaryfirvöldum tekst til í rekstri sínum og þjónustu. Þetta kom m.a.
Meira
NEMENDUR í 7. bekk í Fellaskóla fengu tækifæri til þess að líta aðeins upp úr námsbókunum í fyrradag, þegar Berglind Hilmarsdóttir, bóndi á bænum Núpi undir Eyjafjöllum, kom í heimsókn og fræddi þá um bústörfin, dýrin í sveitinni og líf hennar sem bónda.
Meira
Í DESEMBER í fyrra seldi ríkið 15% hlut í Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands. Almennt útboðsgengi í Búnaðarbanka var 4,10 en í Landsbanka 3,80. Gengi Landsbanka Íslands lækkaði í vikunni og fór í fyrsta skipti frá útboði niður fyrir útboðsgengi.
Meira
ÁGREININGUR er risinn milli tónlistarmannsins Bubba Morthens og STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, vegna ráðstöfunar STEF á lögum eftir Bubba til Landssíma Íslands og Tals. Símafyrirtækin hafa notað lög hans sem upphringitóna í...
Meira
NEMENDUR í 7. bekk N í Laugarnesskóla, fengu Ragnhildi Sigurðardóttur bónda í heimsókn um daginn og fyrir heimsóknina voru þeir látnir vinna verkefni um það hvernig hinn dæmigerði bóndi væri.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða þremur höfundarréttarhöfum samtals 1,6 milljónir króna í bætur vegna sýninga í skólum og öðrum fræðslustofnunum á kvikmyndunum Atómstöðin og Punktur, punktur, komma, strik.
Meira
BILL Clinton Bandaríkjaforseti hvatti stjórnvöld í Víetnam í gær til þess að opna samfélagið og hagkerfi landsins enn frekar, svo hin "sársaukafulla fortíð" mætti víkja fyrir "framtíð hagsældar og friðar.
Meira
KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segir viðbrögð Félags eldri borgara á Akureyri og Félags hjartasjúklinga í Eyjafirði við tillögu Íþrótta- og tómstundaráðs Akureyrar þess efnis að taka gjald af ellilífeyrisþegum í sundlaugar og...
Meira
GEIR Jón Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, telur að nýfallinn dómur Hæstaréttar yfir manni, sem ók yfir löglegum hraða á Austurlandi, auki svigrúm lögreglunnar til að hafa einn lögreglumann í bíl við hraðamælingar.
Meira
OPIÐ hús var á Vífilsstaðaspítala í gær í tilefni 90 ára afmæli sjúkrahússins. Margt gesta sótti Vífilsstaði heim til að samfagna starfsfólki og sjúklingum á þessum merku tímamótum.
Meira
FJÁRSÖFNUN er hafin til stuðnings kæru sem beint hefur verið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna dóms Hæstaréttar í nóvember á síðasta ári þar sem faðir var sýknaður af ákæru um kynferðislega misnotkun á dóttur sinni þegar hún var á aldrinum 9 til 16...
Meira
ÞAÐ andar köldu milli Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Sverris Hermannssonar. Annað er ekki hægt að ráða af fasi þeirra í sölum Alþingis eða þeim ræðum Sverris þar sem ráðherrann ber á góma - en það er alloft.
Meira
HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra, samgönguráðherra og forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins ákváðu í gær að taka tilboði fjögurra fyrirtækja um sjúkra- og áætlunarflug í landinu.
Meira
FLUGLEIÐIR voru stundvísasta flugfélagið í Evrópu í september samkvæmt niðurstöðum rannsókna AEA, Evrópusambands flugfélaga, en sambandið birti nýjar tölur sínar um stundvísi í millilandaflugi í gær.
Meira
UM MILLJARÐI króna verður varið til framkvæmda á vegum Akureyrarbæjar á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sem tekin verður til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag.
Meira
STEFÁN Thors, skipulagsstjóri ríkisins, segist ekki vera á sama máli og Aðalheiður Jóhannesdóttir lögfræðingur, sem stundar doktorsnám í umhverfisrétti, um að kísilgúrnám á námusvæði 2 í Syðriflóa Mývatns hafi í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif.
Meira
Ólafsvík -Nemendur í framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Vesturlands í Snæfellsbæ njóta fullrar kennslu þrátt fyrir verkfall framhaldsskólakennara sem nú hefur staðið hátt á þriðju viku.
Meira
GRÍMSEYINGAR héldu sína árlegu Fiskehátíð í Félagsheimilinu Múla síðast liðinn laugardag fyrir fullu húsi. Frá ómunatíð hafa eyjarbúar haldið ár hvert upp á afmæli mesta velgjörðarmanns síns, dr. Daniel Willard Fiske sem fæddur var 11. nóvember 1831.
Meira
BANDARÍSKA alríkisstofnunin Federal Fish and Wildlife Service, sem sinnir náttúruvernd, hefur tilkynnt að sleppa skuli að minnsta kosti 25 grábjörnum á fjallasvæðinu á mörkum bandarísku sambandsríkjanna Idaho og Montana.
Meira
Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir fæddist í Skagafirði 5. febrúar 1946. Hún lauk barnaskóla- og gagnfræðaskólaprófi á Siglufirði og síðan tók hún próf frá Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1965. Hún hefur starfað hjá Flugleiðum í rösklega þrjátíu ár og starfar þar enn. Guðlaug er gift Sigurði Geirssyni skólastjóra Rafiðnaðarskólans og eiga þau tvo syni.
Meira
Á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Haag mæta ýmsir vísindamenn, þar á meðal vísindamenn frá Kaliforníuháskóla, sem fylgjast ekki aðeins með gróðurhúsaáhrifum, heldur reyna að benda á lausnir, eins og Sigrún Davíðsdóttir komst að í spjalli við þá.
Meira
ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra kynnti í ríkisstjórninni í gær minnisblað um áherslur í haf- og fiskirannsóknum á næstu árum, sem hann bað Jóhann Sigurjónsson, forstjóra Hafrannsóknastofnunar, að taka saman. Þar kemur m.a.
Meira
BÖRNIN úr leikskólanum Sólvöllum á Grundarfirði heimsóttu fyrirtækið Soffanías Cecilsson hf. á dögunum en fyrirtækið vinnur hörpuskel og fannst börnunum mjög gaman.
Meira
GUÐRÚN Sif Unnarsdóttir, nemandi í 7. bekk í Fellaskóla, sagði að bóndinn hefði sagt margt fræðandi, en að sérstaklega hefði henni þótt spennandi að heyra það sem hann hefði sagt um ullina og það hvernig hún væri unnin og notuð.
Meira
LÖGREGLAN á Ísafirði hefur staðið í ströngu við að koma hrossum út úr bænum, bæði á Ísafirði og í Hnífsdal. Hrossin hafa verið rekin á beit fram í Dagverðardal. Þau hafa sótt inn í þéttbýli þar sem beit er enn góð þó nokkuð hafi snjóað.
Meira
HÁLKA hefur valdið mörgum gangandi og akandi vegfarendum erfiðleikum undanfarna daga. Piltarnir, sem léku sér á hjólum á Rauðavatni, notuðu hins vegar aðstæðurnar til að skemmta sér. Hjóluðu þeir og spóluðu í hringi á...
Meira
NÝLEGA sendi Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri bæjaryfirvöldum bréf, í kjölfar umsóknar um framkvæmdaleyfi vegna brúarinnar yfir Eyvindará, þar sem bent var á að hljóðmön væri of nálægt Seyðisfjarðarvegi samkvæmt vegalögum, og sama mætti segja um...
Meira
JAPANSKUR hvalveiðifloti lét í gær úr höfn frá hafnarborginni Shimonoseki í Suðvestur-Japan, þrátt fyrir áhyggjur af því að Bandaríkjamenn gætu gert alvöru úr hótunum sínum um efnahagslegar refsiaðgerðir vegna meintra brota Japana á samþykktum...
Meira
BRESKUR maður lést og kona hans særðist nokkuð er sprengja sprakk í bíl þeirra í Riyadh, höfuðborg Saudi-Arabíu, í gær. Haft er efir vitnum að maðurinn hafi misst handlegg og fótlegg í sprengingunni og látist af sárum sínum á sjúkrahúsi.
Meira
NÝÚTSKRIFAÐIR iðnsveinar í húsasmíði á Norðurlandi fengu nýlega afhent sveinsbréf sín og var að venju efnt til hófs af því tilefni. Alls hafa 14 húsasmiðir lokið sveinsprófi á árinu og voru 9 þeirra viðstaddir afhendinguna.
Meira
FJÖGURRA tíma námskeið sem hjálpar fólki að undirbúa innihaldsríka jólahátíð verður haldið laugardaginn 25. nóvember í KFUM og KFUK-húsinu, Holtavegi 28, kl. 13-17.
Meira
ÁRNI Friðriksson RE, nýja rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, fer væntanlega í stofnmælingar á loðnu um helgina. Samkvæmt áætlun átti skipið að fara í leiðangurinn 13.
Meira
SOROPTOMISTAKLÚBBUR Árbæjar verður með jólastofu (basar) í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju í dag, laugardaginn 18. nóvember, milli kl. 14 og 17. Til sölu er margvíslegur varningur, m.a. handverk, nýir og gamlir hlutir og fatnaður.
Meira
RANNSÓKN lögreglunnar í Kópavogi á morðinu á Einari Erni Birgissyni er, skv. heimildum Morgunblaðsins, á lokastigi. Samkvæmt heimildum blaðsins voru kafarar að störfum í gær á vegum lögreglunnar í Kópavogi. Þeir leituðu morðvopnsins og fleiri hluta.
Meira
AKUREYRARKIRJA: Hátíðarmessa á morgun, sunnudag í tilefni af 60 ára vígsluafmæli kirkjunnar og 80 ára ártíðar séra Matthíasar Jochumssonar minnst. Prestarnir þjóna fyrir altari, séra Jóna Lísa predikar.
Meira
UNGIR framsóknarmenn stóðu fyrir fundi fyrir framan Alþingishúsið í gær en í dag standa ungir framsóknarmenn fyrir opinni ráðstefnu um Evrópumál í húsakynnum Framsóknarflokksins. Á fundinum á Austurvelli sagði Einar Skúlason, formaður SUF, m.a.
Meira
SALA hefst þessa helgi í Kringlunni á jólainnkaupapokum til styrktar vímuvarna. Pokarnir eru skreyttir jólamyndum, og eru stórir og því hentugir fyrir jólainnkaupin. Jólapokarnir verða seldar allar helgar til jóla.
Meira
LAUFABRAUÐSBASAR verður hjá Hjálpræðishernum á Akureyri í dag, laugardaginn 18. nóvember, og hefst hann kl. 15. Þá verður einnig hægt að gæða sér á heitum vöfflum með rjóma og taka þátt í happdrætti. Hjálpræðisherinn er til húsa að Hvannavöllum...
Meira
Stóriðja í litlu hagkerfi skapar íslensku stjórninni erfiðleika á Loftslagsráðstefnu SÞ í Haag - en Náttúruverndarsamtökin benda á að stóriðja sé draumur eldri kynslóðarinnar.
Meira
Fáist starfsleyfi stjórnvalda fyrir sjókvíaeldi á kynbættum laxi í Mjóafirði og Berufirði gæti framleiðslan skapað hátt í 160 ný störf á Austfjörðum. Til að koma starfseminni í gang þurfa laxeldisfyrirtækin tvö um 3 milljarða króna og er samvinna þeirra við kaup aðfanga ekki útilokuð.
Meira
Hundaeyjan Í fréttatilkynningu frá JPV forlagi, sem birtist í Morgunblaðinu, var skáldsaga Sindra Freyssonar Augun í bænum rangnefnd og einnig árið sem ljóðabók hans Harði kjarninn var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, en það var árið...
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri, en ekið var á græna Toyota Yaris fólksbifreið í bifreiðastæði á Bjarkargötu norðan við Hringbraut, milli kl. 8.45 og 16.50 miðvikudaginn 15. nóvember sl.
Meira
MATVÍS hefur boðað verkfall frá klukkan 19 föstudaginn 24. nóvember næstkomandi, hafi samningar ekki náðst við vinnuveitendur. Ef til verkfalls kemur stöðvast rekstur veitingahúsa, kjötvinnslufyrirtækja og bakaría.
Meira
ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna minningarsjóð um Vilberg Júlíusson fyrrverandi skólastjóra Flataskóla í Garðabæ. Sjóðnum er ætlað að styrkja tónlistarmenn úr Garðabæ til framhaldsnáms og tónleikahalds.
Meira
SVEINN Guðmundsson, forstöðulæknir Blóðbankans á Íslandi, segir að engar fyrirætlanir séu um það hér á landi að meina fólki sem búið hefur í Bretlandi að gefa blóð þar sem engar vísbendingar gefi til kynna að Creutzfeldt-Jacob-sjúkdómurinn geti borist á...
Meira
SKÓLAMEISTARAR framhaldsskólanna á Norðurlandi segja í ályktun að ef fram haldi sem horfi varðandi verkfall framhaldsskólakennara megi vænta þess að fjöldi nemenda hverfi frá námi auk þess sem margir kennarar muni leita sér vinnu á öðrum vettvangi.
Meira
LÖGREGLUMENN á hverfislögreglustöðinni í Mosfellsbæ hafa upplýst níu íkveikjur í Mosfellsbæ. Íkveikjurnar áttu sér stað á nokkurra vikna tímabili. Eldur var m.a.
Meira
KVEIKT verður á tvennum nýjum umferðarljósum í borginni í dag, annars vegar á mótum Mýrargötu, Ægisgötu og Ægisgarðs og hins vegar á mótum Bústaðavegar og Óslands en þar hafa verið gönguljós.
Meira
HÚSSTJÓRNARSKÓLINN í Reykjavík verður með opið hús laugardaginn 18. nóvember. Sýning verður á handavinnu nemenda og verður sýndur útsaumur, fatasaumur, bútasaumur, prjón, vefnaður o.fl. Seldar verða heimalagaðar kökur, sulta, marmelaði og...
Meira
ÓLAFUR Kristjánsson og Gylfi Þórhallsson urðu efstir og jafnir á Akureyrarmótinu í atskák sem lauk í vikunni. Þeir félagar fengu fimm og hálfan vinning hvor af sjö mögulegum og þurfa því að tefla einvígi.
Meira
FERÐAFÉLAG Íslands efnir til óvissuferðar á sunnudaginn. Það liggur í orðanna hljóðan að áfangastaður fæst ekki uppgefinn en stefnt er að um 3 klst. göngu í fallegu umhverfi og nokkuð þægilegu landi. Brottför er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl.
Meira
HÁKON Ormsson bóndi á Skriðnesenni norðan við Bitrufjörð á Ströndum hugar að rekaviði í fjörunni rétt við bæ sinn. Hákon sagðist nýta viðinn í minna mæli nú en á árum áður þegar hann var m.a. notaður til upphitunar.
Meira
FRUMVARP fjárhagsáætlunar 2001 fyrir Ísafjarðarbæ og stofnanir hans var lagt fram til umræðu í bæjarstjórn fimmtudaginn 16. nóvember 2000. Niðurstöður frumvarpsins eru að heildarrekstrartekjur bæjarsjóðs og stofnana hans eru áætlaðar 1.455 millj. kr.
Meira
ALLS hefur 322 einstaklingum verið heimilað að afplána allt að 6 mánaða óskilorðsbundna fangelsisrefsingu með ólaunaðri samfélagsþjónustu síðan lög þar að lútandi voru sett 1988.
Meira
GYLFI Páll Hersir, þingfulltrúi Eflingar, stéttarfélags, á þingi ASÍ, segir engan vafa leika á að ályktun sú, sem samþykkt var á þinginu um stuðning við baráttu kennara fyrir bættum kjörum, feli í sér skilyrðislausan stuðning við kjarabaráttu þeirra.
Meira
Skiptar skoðanir eru um frumvarp fjármálaráðherra sem afnemur heimild til frestunar hagnaðar af sölu hlutabréfa. Efasemdir eru innan beggja stjórnarflokkanna um vissa þætti frumvarpsins, en bankastjóri Kaupthing Bank í Lúxemborg og forstöðumaður lögfræðisviðs Deloitte & Touche segja breytinguna eðlilega.
Meira
VEGNA hagstæðra veðurskilyrða undanfarnar vikur verður skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað í dag, laugardaginn 18. nóvember. Stólalyftan verður opin með einni skíðaleið niður suðurgil, alls 1000 metrar. Göngubrautin er einnig opin.
Meira
SAMHJÁLP kvenna var í fyrradag afhentur ágóði af sölu á töskum í tengslum við átaksmánuð gegn brjóstakrabbameini, alls 600 þúsund krónur. Í mörgum löndum hefur októbermánuður ár hvert verið helgaður árvekni um brjóstakrabbamein.
Meira
NÝLEGA var kveðinn upp dómur í London í máli sem hópur 200 ábyrgðarmanna tryggingafélagsins Lloyds, "nafnanna" svonefndu, höfðaði vegna ábyrgða sem höfðu fallið á kærendurna.
Meira
Í TILEFNI 125 ára afmælis Thorvaldsensfélagsins verður sýningin Jólamerki í 88 ár haldin í Ráðhúsinu 18.-27. nóvember. Þar verða sýnd jólamerki félagsins frá 1913, frummyndir sem eru í eigu Thorvaldsensfélagsins og nokkuð af litaprufum.
Meira
Bæjarstjórn Austur-Héraðs kemur saman til fundar á þriðjudag þar sem m.a. liggur fyrir að afgreiða framkvæmdaleyfi fyrir nýja brú yfir Eyvindará. Fjölmargir bæjarbúar eru andvígir brúarstæðinu og vilja nýjan veg út fyrir Egilsstaði en landeigendur og þjónustuaðilar eru á öndverðum meiði. Björn Jóhann Björnsson kynnti sér viðhorf íbúa og bæjarfulltrúa til málsins, sem valdið hefur deilum í samfélaginu til fjölda ára.
Meira
UMBURÐARLYNDI og samstarfsvilji voru ekki í fyrirrúmi er hópur borgarráðsmanna frá Kaupmannahöfn hélt í námsferð til Ítalíu. Var framganga stjórnmálamannanna þeim til lítils sóma og vakið takmarkaða hrifningu danskra skattgreiðenda sem borguðu brúsann.
Meira
ÁRNI V. Þórsson, yfirlæknir barnadeildar Landspítala í Fossvogi, og Auður Ragnarsdóttir, deildarstjóri barnadeildarinnar, hafa sent frá sér eftirfarandi bréf í þakkarskyni í tilefni af 125 ára afmæli Thorvaldsensfélagsins: "Sunnudagurinn 19.
Meira
BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins lögðu til á fundi borgarstjórnar sl. fimmtudag að uppbygging Laugarnesskóla skyldi miðuð við að 7. bekkur grunnskóla yrði áfram í skólanum og hætt yrði við að flytja 7. bekk úr skólanum í Laugarlækjaskóla árið 2002.
Meira
RAUÐA kross búðin, verslun með vandaðan, notaðan fatnað, opnar á laugardag kl. 13 með nýstárlegri tískusýningu þar sem þátttakendur úr keppninni Ungfrú Ísland.is sýna "hátískuna" í notuðum fötum.
Meira
KRISTJANA Arngrímsdóttir heldur tónleika í Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit og Reykjavík á næstu dögum í tilefni af útkomu geisladisksins "Þvílík er ástin".
Meira
RÍKISSTJÓRNINNI verður falið að láta semja frumvarp til laga um stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri verði samþykkt þingsályktunartillaga sem fjórir þingmenn Suðurlands hafa lagt fram á Alþingi.
Meira
TALSVERÐAR breytingar verða á umferð um gatnamót Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar frá og með helginni því þar er verið að hefjast handa við gerð mislægra gatnamóta á horni Reykjanesbrautar, Breiðholtsbrautar og Nýbýlavegar.
Meira
LANDSSAMBAND íslenskra vélsleðamanna í Reykjavík (LÍV- Reykjavík) heldur sína árlegu útilífssýningu, "Vetrarlíf", helgina 18.-19. nóvember, í B&L-húsinu, Grjóthálsi 1. Sérstakur gestur sýningarinnar verður Haraldur Ólafsson pólfari.
Meira
VILJINN hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Stjórn Viljans, félags ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ, styður ný lög um fæðingarorlof. Með lögunum verður jafnrétti milli karla og kvenna á vinnumarkaði betur tryggt.
Meira
ARON Björn Kristinsson sagði að heimsókn bóndans hefði verið mjög fræðandi. Hann fór sjálfur í tveggja vikna heimsókn á sveitabæ í Svartadal fyrir norðan í sumar, þar sem frænka hans er með búskap.
Meira
HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG Íslands heldur kaffisamsæti í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, sunnudaginn 19. nóvember kl. 15-17.30. Ólína Þorvarðardóttir flytur erindi um jóla- og áramótasiði álfa.
Meira
ÞORVARÐUR Elíasson, skólameistari Verzlunarskólans, hefur í bréfi til verkfallsstjórnar framhaldsskólakennara látið í ljós að það hafi verið ákvörðun stundakennara og nemenda þeirra að færa til kennslutíma eftir að verkfall hófst við skólann sl. mánudag.
Meira
GÍFURLEG aukning hefur orðið á skráðum hlutafélögum og ennfremur hefur gjaldþrotum fjölgað. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður fjallar um þetta á vefsíðu sinni.
Meira
Ástkonur Picassos, leikrit eftir hinn írska Brian McAvera, verður frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í kvöld, laugardagskvöld. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við leikstjóra sýningarinnar, Hlín Agnarsdóttur, um hvað þessar konur eiga sameiginlegt og hvað aðgreinir þær.
Meira
FLAUTU- og gítartónleikar verða í Listasafni Sigurjóns annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Flytjendur eru Guðrún Birgisdóttir, flauta, Martial Nardeau, flauta, og Pétur Jónasson, gítar.
Meira
FRANSKA óperettan "Fröken Nitouche" í leikstjórn Sigurðar Hallmarssonar verður frumsýnd hjá Leikfélagi Húsavíkur í Samkomuhúsinu á Húsavík í dag, laugardag, kl. 17.
Meira
ADDI Fannar er gítarleikari í Skítamóral en sveitin sú tók sér árs frí fyrir stuttu eins og kunnugt er. Skítamórall rennir sér í gegnum stuðlagið "Æði".
Meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti kvikmyndatónlist við þrjár frægar kvikmyndir eftir Keaton, Lloyd og Chaplin Hljómsveitarstjóri: Rick Benjamin. Fimmtudagurinn 16. nóvember 2000.
Meira
Naomi Iwase mun halda sína fyrstu einleikstónleika á Íslandi í Hásölum, Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu í Hafnarfirði í dag, laugardag. Naomi fer víða til að stunda list sína og þegar Dagur Gunnarsson náði að spjalla stuttlega við Naomi um fyrirhugaða tónleika í Hafnarfirði var hún stödd í London þar sem hún er búsett, á leið sinni til að taka þátt í samkeppni í New York.
Meira
Thorvaldsensfélagið efnir til sýningar á jólamerkjum sínum síðastliðin áttatíu og átta ár í Ráðhúsi Reykjavíkur. Jólamerkin geyma áhugaverða og litríka menningarsögu á sinn hljóðláta hátt. Þorvarður Hjálmarsson ræddi við Guðlaugu Jónínu Aðalsteinsdóttur um sýninguna.
Meira
ÞAÐ VORU poppararnir að vestan sem réðu ríkjum á evrópsku MTV tónlistarhátíðinni sem send var út frá Stokkhólmi til milljarða sjónvarpsáhorfenda um heim allan.
Meira
LOKAATHÖFN hátíðardagskrár Kristnitökuhátíðar í Reykjavíkurprófastsdæmum verður tónlistarhátíð í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Þar verður m.a. endurflutt tónverkið Intrada eftir Tryggva M. Baldvinsson, sem var frumflutt á Þingvöllum í...
Meira
GAMLA áttunda áratugar poppstjarnan Limahl - þessi sem söng Too Shy með Kajagoogoo og Neverending Story einn síns liðs fyrir samnefnda mynd - komst lífs af úr alvarlegu bílslysi á dögunum þegar langferðarbifreið sem hann var farþegi í lenti í árekstri á...
Meira
RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR Jólamerki Thorvaldsensfélagsins Í tilefni 125 ára afmælis Thorvaldsensfélagsins (st.1875), heldur það sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur á jólamerkjum sínum, sem komið hafa út árlega frá 1913.
Meira
NÚ stendur yfir málverkasýning á verkum myndlistarmannsins Ignacio Pacas á Mannsbar, Vegamótastíg 13 í Reykjavík. Myndlistarmaðurinn Ignacio Pacas er fæddur á norðausturströnd Brasilíu. Pacas hefur búið víða, m.a. í Danmörku og Englandi.
Meira
ÚT er komin bókin Kafteinn Ofurbrók og ævintýri hans eftir Dav Pilkey . Karl Ágúst Úlfsson þýddi. Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er spennandi og sprenghlægileg metsölubók fyrir káta krakka sem hefur veitt Harry Potter harða samkeppni vestanhafs.
Meira
ÚT er komin bókin Grískar goðsögur sagðar af Gunnari Dal . Í fréttatilkynningu segir: "Grísku goðsögurnar hafa löngum fangað hugi manna. Þær búa yfir miklum sannindum um mannlegt eðli og hafa reynst skáldum og listamönnum óþrjótandi uppspretta.
Meira
ÚT er komin skáldsagan Heimsins heimskasti pabbi eftir Mikael Torfason . Í fréttatilkynningu segir um söguefnið: "Marteinn Máni er nútímamaður á niðurleið, þriggja barna faðir í Þingholtunum.
Meira
STJÓRNARSKIPTI hafa orðið hjá Félagi íslenskra myndlistarmanna. Hina nýju stjórn FÍM skipa: Valgarður Gunnarsson formaður, Gunnhildur Björnsdóttir ritari, Ásdís Kalman gjaldkeri, Ingunn Eydal og Bryndís Jónsdóttir meðstjórnendur.
Meira
Stuðmenn meikuðu það allrosalega er þeir slógu í gegn með kvikmyndinni Með allt á hreinu árið 1982. Nú er komin út plata til heiðurs þessari mynd þar sem dægurlistamenn samtímans takast á við lögin sem þar er að finna. Arnar Eggert Thoroddsen settist niður með Valgeiri Guðjónssyni og ræddi við hann um tilurð og sögu þessara laga sem þjóðin öll virðist kunna utan að.
Meira
HALDIÐ var upp á bandaríska útgáfu á skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar Slóð fiðrildanna, sem á ensku heitir, The Journey Home, í Norræna húsinu í New York sl. þriðjudagskvöld.
Meira
½ Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Handrit: David Arata. Aðalhlutverk: Claire Danes, Bill Pullman, Kate Beckinsale, Lou Diamond Phillips. (101 mín) Bandaríkin. Skífan, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára.
Meira
ÚT er komið þriðja bindi ritsafnsins Á lífsins leið . Í fréttatilkynningu segir: Sem fyrr sýnir fjöldi þekktra manna og kvenna á sér nýja hlið og segir frá atvikum eða fólki sem ekki gleymist.
Meira
ÚT er komin barnabókin Barnapíubófinn, Búkolla og bókarránið eftir Yrsu Sigurðardóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Sumarið sem Freyja er ellefu ára ræður mamma hennar fyrrum fanga til að gæta hennar og fjögurra systkina hennar.
Meira
ÚT er komin bókin Listin að lifa - listin að deyja eftir Óttar Guðmundsson lækni. Í fréttatilkynningu segir: "Hér segir Óttar Guðmundsson frá persónulegum kynnum sínum af dauðanum og tekur mörg dæmi um samskipti dauðans og Íslendinga á liðnum öldum.
Meira
ÚT er komin bókin Orðabók Andskotans eftir Ambrose Bierce . Í fréttatilkynningu segir: "Orðabók Andskotans er þekktasta rit bandaríska rithöfundarins Ambrose Bierce (1842-1914).
Meira
ÚT ER komin samkvæmisleikjabókin Bókin með svörin eftir Carol Bolt . Í fréttatilkynningu segir: "Fáar bækur hafa vakið jafnmikla lukku á síðustu árum.
Meira
ÚT er komin skáldsagan Annað líf eftir Auði Jónsdóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Þar segir af Guðmundi Jónssyni, fimmtíu og fjögurra ára gömlum verkamanni sem uppalinn er á Seyðisfirði en er nýlega fluttur til Reykjavíkur.
Meira
ÚT er komin skáldsagan Platero og ég eftir Juan Ramón Jiménez í þýðingu Guðbergs Bergssonar . Í fréttatilkynningu segir: "Platero og ég er þekktasta ritverk spænska Nóbelsverðlaunaskáldsins Juans Ramóns Jiménez.
Meira
½ Leikstjóri: Kimberley Pierce. Handrit: Kimberly Pierce og Andy Bienen. Aðalhlutverk: Hilary Swank, Chloe Sevigni, Brendan Sexton, Peter Sarsgaard . (120 mín) Bandaríkin. Skífan, 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára
Meira
Í KVÖLD halda Undirtónar , Skýjum ofar og breska plötufyrirtækið Moving Shadow Records sérstaka afmælistónleika á Gauki á Stöng í tilefni af tíu ára afmæli Moving Shadow Records.
Meira
Í dag er laugardagur 18. nóvember, 323. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það.
Meira
60 ÁRA afmæli. Nk. mánudag 20. nóvember verður sextug Helga Birna Gunnarsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, Lækjarkinn 8, Hafnarfirði. Hún og maðurinn hennar, Axel Kristjánsson, taka á móti gestum í dag, laugardaginn 18.
Meira
70 ÁRA afmæli . Sl. miðvikudag, 15. nóvember, varð sjötug Sigurást Gísladóttir, Valhúsabraut 13 . Eiginmaður hennar, Ólafur Valur Sigurðsson skipherra , verður sjötugur 12. desember nk.
Meira
Fyrr á öldum var enginn gjaldmiðill til sem hét peningar, segir Sigurður Ágúst Sigurðsson. Þá voru í gangi vöruskipti. Það er búið að leggja af slíka viðskiptahætti ef forstjóra HHÍ er það ekki enn ljóst.
Meira
Já, láttu gamminn geisa fram í gegnum lífsins öldur. Þótt upp þær stundum hefji hramm, ei hræðstu þeirra gnöldur. Sjá, hvílík brotnar báru mergð á byrðing einum traustum, ef skipið aðeins fer í ferð, en fúnar ekki' í naustum.
Meira
ÞVÍ miður hefur dregizt of lengi að vekja hér í frímerkjaþætti Mbl. athygli á þeim tölublöðum Frímerkjablaðsins sem út hafa komið á þessu ári. Blaðið hóf göngu sína á árinu 1999 í samvinnu Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara og Íslandspósts hf.
Meira
GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 18. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Erla Þorvaldsdóttir og Bjarni Gíslason, Skúlagötu 55, Reykjavík . Þau verða að...
Meira
Það var kominn tími til, segir Gylfi Þorkelsson, að þjóðin vaknaði af kæfisvefni sínum og hyrfi frá úreltum hugsunarhætti um bókvitið og askana. Ef einhversstaðar skortir á nýja, skapandi hugsun þá er það ekki helst innan kennarastéttarinnar.
Meira
HVERJIR myndu ekki setja allt sitt traust á þá hundvísu þursa, sem gægjast um gættir úr tröllafansi Gríms Thomssens í Búarímum, ættu menn þess kost, fengju þeir að óska sér?
Meira
MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað.
Meira
FYRIR NÆR ári var undirritaður á fundi fjölmennra samtaka. Þar var rætt um aðferðir til þess að koma á framfæri þeim málefnum sem samtökin berjast fyrir. Almennt virtust fundarmenn þeirrar skoðunar að best væri að nota Netið í þeim tilgangi.
Meira
TILEFNI þessa bréfs er aðallega að reyna að leiðrétta leiðinlegan misskilning. Málavextir eru í stuttu máli þeir, að á kreppuárunum (1930-1940) starfaði hjá vegamálastjóra ungur verkfræðingur, Gústaf Elí Pálsson.
Meira
Börn sem fæðast inn í fjölskyldugerð einstæðra foreldra eiga ekki að gjalda þess, segja Halldóra Einarsdóttir og Albert Snorrason, taki feður þeirra ekki fæðingarorlof með þeim.
Meira
NÚ LÍÐUR að áramótum og virðist ekki ætla að verða jafnmikið veður gert úr þeim eins og hinum síðustu þegar menn óttuðust að gjörvallur tækniheimurinn hryndi af tvöþúsundvanda tölvunnar.
Meira
Til árrisuls íbúa við Ránargötu FYRIR klukkan átta að morgni, miðvikudaginn 15. nóvember sl., biðu mín skilaboð á rúðuþurrkunum frá "Vegfaranda", þar sem hann hneykslast á því hvernig ég lagði bíl mínum.
Meira
ÞAR kom að því. Eftir áratuga akstur, einkum á höfuðborgarsvæðinu, allnokkuð úti á þjóðvegum, og stöku sinnum erlendis, þá er Víkverja ofboðið af þeim fjölda banaslysa, örkumlum og þjáningum, sem dunið hafa yfir landsmenn síðustu árin í umferðinni.
Meira
Aðalheiður Bára Hjaltadóttir fæddist á Breiðabliki í Nauteyrarhreppi 11. október 1922. Hún lést á heimili sínu 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 11. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Benedikt Þórður Jakobsson verslunarmaður fæddist að Horni í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, 29. maí 1920. Hann lést á heimili sínu 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 14. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Eðvald Vilberg Marelsson fæddist í Hafnarfirði 18. nóvember 1953. Hann lést af slysförum 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 17. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Þorsteinsson fæddist að Grund í Svínadal, Austur-Húnavatnssýslu, 11. október 1910. Hann lést á Sjúkrahúsi Blönduóss 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Þorsteinsson, f. 4.12. 1842, d. 1.8.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Rósa Jónsdóttir fæddist á Merkigili í Eyjafirði 20. maí 1919. Hún lést á Kristnesspítala 2. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grenivíkurkirkju 11. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Halldór Kjartansson fæddist að Kjartansstöðum í Hraungerðishreppi 31. janúar 1947. Hann lést á heimili sínu 4. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 14. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Helgi Örn Frederiksen fæddist í Reykjavík 21. janúar 1971. Hann lést 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 16. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Jónína Gunnlaug fæddist að Stafni, Deildardal í Skagafirði, 13. október 1905. Hún lést á Dalbæ, Dalvík, 7. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Urðarkirkju, Svarfaðardal, 14. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Kristmundur Stefánsson fæddist í Broddanesi í Strandasýslu 26. febrúar 1950. Hann lést á heimili sínu 4. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduósskirkju 11. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Oddný Edda Sigurjónsdóttir fæddist í Snæhvammi í Breiðadal 28. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Heydalakirkju 11. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Benediktsson fæddist á Húsavík 31. júlí 1917. Hann lést á heimili sínu 2. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 10. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Ólöf Ingimundardóttir fæddist í Háagerði í Ólafsfirði hinn 28. september 1907. Hún lést hinn 11. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ingimundar Guðjóns Jónssonar, f. 21.4. 1876, útvegsbónda og Guðrúnar Stefaníu Guðmundsdóttur, f. 3.4.
MeiraKaupa minningabók
Pétur Wilhelm Bernburg Jóhannsson, skipstjóri, fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1946. Hann lést á Landsspítalanum, Vífilsstöðum, aðfaranótt fimmtudagsins 9. nóvember síðastliðins. Foreldrar hans voru: Anna C.B. Bernburg, húsmóðir, f. 27.8. 1929, d. 7.4.
MeiraKaupa minningabók
Ragna Kristín Þórðardóttir fæddist í Bolungarvík 11. maí 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 20. október.
MeiraKaupa minningabók
Serína Stefánsdóttir, eða Bertha Serína Margrét eins og hún var skírð, var fædd í Neskaupstað hinn 24. desember 1914. Hún lést í Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað hinn 8. nóvember síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Svala Ingvadóttir fæddist 9. mars 1936. Hún lést 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingvi Hannesson, f. 12.9. 1911 á Hörðubóli í Dalasýslu, d. 6.12. 1978, bifreiðarstjóri í Reykjavík, og kona hans 3.6.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Svala Ingvadóttir fæddist 9. mars 1936. Hún lést 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingvi Hannesson, f. 12.9. 1911 á Hörðubóli í Dalasýslu, d. 6.12. 1978, bifreiðarstjóri í Reykjavík, og kona hans 3.6.
MeiraKaupa minningabók
Svanhildur Sigríður Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdimar Bjarnason, sjómaður og síðar verkamaður, f. að Neðri-Hvestu í Arnarfirði 10.11.
MeiraKaupa minningabók
Vigdís Ólafsdóttir fæddist í Haga á Barðaströnd 15. september 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Barmahlíð hinn 13. nóvember síðastliðinn, þar sem hún naut hjúkrunar síðustu ævimánuðina.
MeiraKaupa minningabók
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar NÓVEMBER 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.
Meira
FJARSKIPTAFYRIRTÆKIÐ Tal opnaði í gær fyrir GPRS-tækni, sem er þráðlaus sítenging við Netið í gegnum GSM-síma. Tal er fyrsta fjarskiptafyrirtækið til þess að taka slíka tækni í notkun hér á landi og meðal fyrstu fjarskiptafyrirtækja í heiminum.
Meira
Til umræðu á ráðstefnu um samkeppnismál voru auknar heimildir samkeppnisyfirvalda, ríkari skyldur fyrirtækja sem teljast markaðsráðandi og staða mála erlendis, meðal annars í Bandaríkjunum þar sem skilyrðislaus sakaruppgjöf er veitt fyrirtækjum sem ljóstra upp um eigin lögbrot og annarra.
Meira
OZ.COM tilkynnti í dag að það hefði opnað skrifstofur í Kanada með kaupum á fyrirtæki sem stofnað var af Microcell Telecommunications og Ericsson Canada. Kaupverðið er 2,3 milljarðar króna. Skrifstofur OZ Canada eru í Montreal og samkvæmt tilkynningu OZ.
Meira
AFGREIÐSLUTÍMI Nettóverslananna hefur verið lengdur til þess að koma til móts við þarfir viðskiptavina. Verslanirnar eru nú opnar frá klukkan 10 til 19 alla virka daga og frá 10-17 laugardaga og 12-17 sunnudaga.
Meira
Frönsk "baguette"-brauð, sígild smábrauð sem á frönsku heita croissants, súkkulaðifyllt horn, sætir snúðar með rúsínum og kremi og kökur og bökur af ýmsum gerðum er meðal þess sem verður á boðstólum í bakaríinu Délices á Njálsgötu 62.
Meira
DÖNSKU neytendasamtökin undirbúa nú dómsmál á hendur nokkrum framleiðendum háralitar vegna ofnæmisviðbragða sem fjölmargir viðskiptavinir hafa fundið fyrir.
Meira
11.15 Enski boltinn Bein útsending frá leik Manchester City og Manchester United. 13.30 David Letterman 17.00 Íþróttir 17.55 Jerry Springer 18.35 Í ljósaskiptunum (Twilight Zone) (15:36) 19.00 Geimfarar (Cape) (13:21) 19.50 Lottó 19.
Meira
HVERNIG útskýrir maður hluti sem eru framandi og ókunnir svo að þeir skiljist? Hvernig skýrir maður draum sem er framandlegur og fullur af táknum sem maður hefur aldrei séð fyrr og kann engin deili á?
Meira
Ég rakst óvart á tvær fréttir í skozka sjónvarpinu sem segja meira um mannkynið svonefnda en flest annað: annars vegar frásögn af fyrsta forsætisráðherra heimastjórnar Skota, Donald Dewar, sem lézt 63 ára gamall.
Meira
Bandaríkjamenn hafa átt marga forsetana, suma betri en aðra, en hafa lengst af getað gengið að hamborg-urunum sínum sem vísum. Núna eru hins vegar blikur á lofti.
Meira
Bridsfélag Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ fimmtud. 9. nóvember sl. 21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 257 Viggó Nordquist - Tómas Jóhannss. 245 Sæmundur Björnss.
Meira
ÞÚ ert í suður og vestur opnar á sterku grandi (15-17). Pass til þín og þú átt 5 punkta og þar af einn blankan kóng. Hvernig er baráttuviljinn? Vestur gefur; allir á hættu. (Áttum snúið.
Meira
Undanfarna viku hafa birst svör á Vísindavefnum um aldur Sfinxins, heilagan Valentínus, tölugildið af x, hraðsyndasta spendýrið, Kreutzer-sónötuna, líftíma mýflugna, signingar, krossinn sem tákn kristni, aldur Jesú, fjölda kristinna, kristnitökuna, fullt...
Meira
ÓVENJULEG aðgerð var framkvæmd á 57 ára bandarískri konu á þriðjudag þegar hjartað var tekið tímabundið úr henni, þrjú æxli voru fjarlægð úr því og því síðan komið fyrir á ný í brjósti sjúklingsins.
Meira
Skorpulifur þróast þegar mikill fjöldi lifrarfrumna deyr og í staðinn myndast örvefur og hnútar. Lifrarvefurinn verður því óeðlilegur á ákveðnum svæðum og getur ekki starfað eðlilega.
Meira
BALLET er í huga margra samheiti yfir fegurð og þokka. En þegar hugað er að líkunum á því að balletdansarar meiðist þegar þeir iðka list sína tekur þessi grein frekar að líkjast heldur ruddalegum íþróttum.
Meira
Spurning: Ég er þunglyndis- og kvíðasjúklingur og hef notað lyf við því. Nýverið hóf ég að nota reykingalyfið Zyban til að hætta að reykja. Mér finnst kvíði minn og eirðarleysi hafa aukist.
Meira
HÓPUR lækna í Bretlandi telur að arfgengir þættir kunni að ráða því hverjir eigi fremur áhættu að fá lifrarsjúkdóm vegna áfengisneyslu, að því er breska ríkisútvarpið, BBC , greinir frá.
Meira
GETNAÐARVARNARTÖFLUR sem innihalda hormónana östrógen og annað hvort desógestrel eða gestóden geta tvöfaldað hættuna á því að konur fái blóðtappa.
Meira
FLESTA dreymir víst um gull og nóg af því en til er fólk sem ekki getur komið nálægt þeim dýra góðmálmi. Ástæðan er sú að fólk getur haft ofnæmi fyrir gulli.
Meira
ÞEIR sem eru að fara á kaf í skuldir vegna þess að þeir sanka að sér hlutum sem þeir hafa enga þörf fyrir og langar jafnvel ekkert í geta nú ef til vill horft fram á bjartari daga. Líkur eru á að brátt geti þeir tekið pillu til að slá á kaupæðið.
Meira
Hvítur á leik.. JUDIT Polgar (2.656) tefldi margar skemmtilegar sóknarskákir á ólympískákmótinu sem lauk fyrir stuttu í Istanbúl. Staðan kemur frá einni slíkri en andstæðingur hennar var franski stórmeistarinn Laurent Fressinet (2.
Meira
Systur efstar í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum fimmtudaginn 16. nóvember sl. Miðlungur var 168. Beztum árangri náðu: NS Óla Jónsd. - Anna Jónsd. 193 Sigríður Ingólfsd. - Sigurður Björnss. 182 Þormóður Stefánss.
Meira
"Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis," segir bandarískt spakmæli. Í Bandaríkjunum fer nú fram lífleg umræða um markaðssetningu lyfjafyrirtækja og hugsanlega hagsmunaárekstra lækna.
Meira
Æðruleysismessa Dómkirkjunnar tileinkuð fólki í leit að bata eftir tólfsporakerfinu verður í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudagskvöldið 19. nóvember kl. 20.30. Þar eru allir velkomnir til tilbeiðslu og æðruleysis.
Meira
ÖLL toppliðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eiga útileiki um helgina og þá fer fram sannkallaður botnslagur þegar tvö neðstu liðin, Derby og Bradford, leiða saman hesta sína á Pride Park, heimavelli Derby. Forystusauðirnir í Manchester United bregða sér á Maine Road og mæta grönnum sínum í City og Arsenal, sem fylgir United, eins og skugginn í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn, heimsækir Everton á Goodison Park.
Meira
BIRGIR Leifur Hafþórsson úr Leyni lék fyrsta hringinn á lokamótinu fyrir Evrópsku mótaröðina í golfi á einu höggi yfir pari, en leikið var á Sotogrande vellinum á Costa del Sol í gær. Hann er sjö höggum á eftir efsta manni.
Meira
KA-menn fögnuðu sínum fyrsta útisigri á tímabilinu þegar þeir unnu sanngjarnan sigur á döprum FH-ingum í Kaplakrika, 26:29. Gestirnir höfðu undirtökin allan tímann og voru vel að sigrinum komnir enda höfðu þeir miklu meiri sigurvilja og lögðu harðara að sér en FH-ingar.
Meira
KEFLVÍKINGAR hafa náð samkomulagi við Gústaf Adolf Björnsson um að hann verði næsti þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu og er stefnt að því að hann skrifi undir samning við Suðurnesjaliðið um eða eftir helgina.
Meira
HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Íslandsmeistara Hauka, er ekki alveg ókunnugur norska liðinu Bodö, andstæðingum Hauka í Evrópuleikjunum í dag og annað kvöld. Halldór lék árið 1995 með Bodö undir stjórn Sigurðar Gunnarssonar, núverandi þjálfara Stavanger Handball og fyrrum þjálfara Haukanna.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í gærkvöld vináttulandsleik gegn Sviss með fimm marka mun en lokatölur leiksins urðu 26:21, en staðan í hálfleik var 10:12.
Meira
Íslenskir handknattleiksdómarar verða í eldlínunni um helgina við dómgæslu og eftirlitsstörf á erlendri grund. Stefán Arnaldssson og Gunnar Viðarsson dæma í dag leik spænska liðsins Barcelona og Wybrzeze Gdansk frá Póllandi í meistaradeild Evrópu.
Meira
HK-INGAR gáfu til kynna í gærkvöld að þeir ætluðu að berjast fyrir lífi sínu í 1. deild þegar þeir sigruðu Valsmenn óvænt en sanngjarnt í Digranesi, 31:28. Eftir sjö töp í röð hefur HK fengið fjögur stig í þessari viku og leiki liðið áfram eins og gegn Val á það alla möguleika á að bæta fleirum í safnið á næstunni.
Meira
BRASILÍSKI knattspyrnusnillingurinn Rivaldo íhugar nú alvarlega að hætta leika með landsliði Brassanna. Rivaldo, sem leikur með Börsungum á Spáni, móðgaðist mjög eftir landsleik Brasilíumanna og Kólumbíumanna í undankeppni HM í vikunni.
Meira
SPRÆKIR ÍR-ingar lentu aldrei í teljandi vandræðum er þeir tóku á móti hugmyndasnauðum Garðbæingum í gærkvöldi. Heimamenn höfðu undirtökin frá byrjun og sigruðu 28:21.
Meira
ÞAÐ reiknaði enginn með að 68 skot myndu hafna í netamöskvunum á Varmá þegar stæðilegum og grimmum vörnum Mosfellinga og Eyjamanna laust saman í gærkvöldi. Svo var þó raunin - já, og þrátt fyrir að markverðir kæmu í veg fyrir meira markaregn, en alls voru varin tæplega 35 skot - þegar upp var staðið, hafði Afturelding sigur, 35:33.
Meira
ÞORSTEINN Jónsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara KR í knattspyrnu. Þorsteinn hefur verið í herbúðum KR-inga síðan 1996. FYRSTA umferðin í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu er á dagskrá um helgina.
Meira
AUKIÐ fiskeldi í Eyjafirði leiðir til aukinnar hættu á smitsjúkdómum á svæðinu, að mati Ólafs Halldórssonar, framkvæmdastjóra Fiskeldis Eyjafjarðar.
Meira
KVÓTAUMSÝSLAN ehf. hefur verið stofnuð í Bolungarvík. Tilgangur félagsins er umboðsverzlun með aflaheimildir, báta, skip og fasteignir, en til að byrja með verður aðaláherzlan lögð á umboðsverzlun með aflaheimildir. Eigendur félagsins eru Guðmundur E.
Meira
FISKAFLINN í októbermánuði síðastliðnum var 98.962 tonn og jókst hann um tæp 23 þúsund tonn á milli ára. Þar af var aukning síldaraflans tæp 17 þúsund tonn og kolmunnaaflans rúm 10 þúsund tonn. Botnfiskaflinn dróst hins vegar lítillega saman, fór úr 36.
Meira
er heiti sýningar á verkum listamanna frá Suður-Afríku, sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Þar eru annars vegar verk 20 listamanna og hins vegar verk, sem 29 manns lögðu hönd...
Meira
Í suðri glæta af sígandi sól gegnum særok og brim. Í útnorðri auðar heiðar, efans köldu eiturvötn, tregans stöðuga, gjósandi gufa. Sundraður stend ég sjálfur þar sem myrkur ákallar myrkur.
Meira
Kammerkór Kópavogs gengst fyrir tónleikauppfærslu á óperunni Orfeusi og Evridísi eftir Gluck í Salnum annað kvöld kl. 20 og á sama tíma á þriðjudag. Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson. ORRI PÁLL ORMARSSON fékk einsöngvarana þrjá, Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur, Huldu Björk Garðarsdóttur og Ágústu Sigrúnu Ágústsdóttur, til fundar við sig.
Meira
Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, opnaði bókmenntaráðstefnu sem haldin var í Kaupmannahöfn dagana 10.-12. nóvember. Í máli hans kom fram að bækur gætu þjónað mun mikilvægara hlutverki á vettvangi stjórnmála en þær gera í dag. Fríða Björk Ingvarsdóttir tók þátt í ráðstefnunni.
Meira
EKKI hafa þeir félagar Gluck og Calzabigi fylgt grísku goðsögunni um Orfeus og Evridísi allt til enda. Samkvæmt henni sameinast elskendurnir nefnilega ekki.
Meira
A.R.E.A. 2000 er yfirskrift sýningar á verkum 49 listamanna frá Suður-Afríku sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum í dag kl. 16 og stendur til 7. janúar nk. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR fór að finna sýningarstjórann, Gavin Younge, og fjóra af listamönnunum, þar sem þeir voru að setja upp sýninguna.
Meira
Í Skálholtskirkju stendur nú yfir sýning á teikningum eftir Katrínu Briem þar sem hún byggir á ljóðlist langafa síns, sálmaskáldsins Valdimars Briem á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Sýningin var opnuð 30. sept. sl.
Meira
Húmskuggarnir lengjast og haustsins vindur næðir og hretviðranna kaldi nú lemur gluggann minn. Ég veit að bráðum snærinn í kápu bjarta klæðir kalda jörð og nálægð hans glögglega ég finn.
Meira
Þess er minnst nú að öld er liðin frá fæðingu Williams Heinesens, sem ekki er aðeins höfuðskáld Færeyinga, heldur með merkustu rithöfundum Norðurlanda á öldinni og þar að auki liðtækur myndlistarmaður.
Meira
Hún kom inn í strætó áberandi sexí Hár hennar var sem glóandi hraun um allar trissur líkamans Vagnstjórinn var líka rauðhærður í gamla daga alltaf kallaður: sætó í strætó En vel greitt hárið fauk og fannst ekki hjá sætó sem keyrði...
Meira
Fram til sjöunda janúar á næsta ári býður Vínarborg upp á einstæða lifun í sölum efri Belvedere sem er sýning á verkum málarans Gustavs Klimt (1862-1918); Klimt und die Frauen, eða Klimt og konurnar. Þetta er í fyrsta skipti í 40 ár að jafn heildstætt úrval höfuðverka málarans er sýnt á einum stað og því fágætur viðburður sem fólk stímir á frá öllum heimshornum. Bragi Ásgeirsson var á vettvangi og upplýsir eitt og annað af hinum kvenkæra listamanni.
Meira
Helgi magri, Örlygur hinn gamli, Helgi bjóla, Auður djúpúðga, Ketill hinn fíflski og enn fleiri menn, er komu vestan um haf, héldu sumir vel kristni til dauðadags. En það gekk óvíða í ættir því að synir þeirra sumra reistu hof og blótuðu en land var alheiðið nær hundraði vetra.
Meira
BÓKIN Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi eftir dr. Kristján Eldjárn er komin út í 2. útgáfu endurskoðaðri og með viðbótum. Halldóra Eldjárn, ekkja dr.
Meira
SÝNING á verkum glerlistamannsins Leifs Breiðfjörð stendur nú yfir í Cochrane Gallery í London og í tengslum við sýninguna hélt hann fyrirlestra fyrir nemendur listaskólans Central Saint Martins og starfandi listamenn í boði skólans og gallerísins.
Meira
Píanóleikarinn Liberace var sonur fátækra innflytjenda en gæddur ríkulegum tónlistargáfum og þróaði sambland af klassískri tónlist og dægurtónlist fyrir fjöldann af stakri snilld í meira en 50 ár. Hann var slíkur skemmtikraftur að hann var stundum nefndur "Mr. Showmanship", enda skorti heldur ekkert á ytri búnað, glys og búninga.
Meira
HÖNNUNARSAFN Íslands í Garðabæ stendur fyrir hönnunarsýningu í sölum Listasafns ASÍ við Freyjugötu. Sýningin, sem verður opnuð í dag, laugardag, kl.
Meira
Und húmblæju hljóðrar nætur vill hugurinn hvarfla víða. Um það sem ég áður átti og allt var í lífinu blíða. Þú bernska með blauta sokka og brennheita móðurást. Þær stundir koma aldrei aftur Ekki' er um slíkt að fást.
Meira
við Potsdamer Platz er heiti á 2. grein Gísla Sigurðssonar frá Berlín. Hann lítur á það miðborgarsvæði sem nýlega hefur verið byggt og vakið hefur mikla athygli vegna þess að ýmsir kunnustu arkitektar heimsins voru til...
Meira
Potsdamer Platz er eins og sýningargluggi fyrir stjörnuarkitekta. Hæðinni er haldið í skefjum, enga skýjakljúfa, takk, sögðu borgarfeður, en heildarsvipurinn er í kaldara lagi. Það er hér sem ýmis stórfyrirtæki heimsins hafa hreiðrað um sig.
Meira
MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Til 15. maí. Bókasafn Seltjarnarness: Jón Axel Egilsson. Til 2. des. Edinborgarhúsið, Ísafirði: Nína Ívanova. Til 3. des. Galleri@hlemmur.is: Samsýning 20 listamanna. Til 3.
Meira
SMÁRAKVARTETTINN á Akureyri hefur nú enn á ný vaknað til lífsins, að þessu sinni á geisladiski sem kemur út um þessar mundir og geymir 26 lög er fjórmenningarnir sungu inn á band á árunum 1954-'66.
Meira
Regnið á gluggann guðar um grafþögla, myrkvaða nótt. Ég andvaka í húminu hugsa, hugur samt vakir rótt. Vitund mín blundar á verði nú veit ég hvað sækir að mér. Mín hjartfólgna, hugljúfa minning á höndum sér aftur mig ber.
Meira
Beinaberar kjúkur nístandi kuldans rífa í mig Sá næturfrosti í sál minni. Skýin hrannast upp. Nóttin umlykur mig, slekkur ljósið í hjarta mínu. Köld norðurljósin leika lausum hala og ég finn hvernig örvar stjarnanna stingast í mig.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.