Greinar fimmtudaginn 23. nóvember 2000

Forsíða

23. nóvember 2000 | Forsíða | 494 orð | 1 mynd

Bush lætur reyna á deilur fyrir hæstarétti landsins

ÞRIGGJA manna kjörstjórn í Miami-Dade-sýslu í Flórída ákvað í gær að binda enda á handtalningu atkvæða í forsetakosningunum þar eð ekki myndi takast að ljúka henni fyrir tilsettan frest sem hæstiréttur Flórída hafði ákveðið, kl. Meira
23. nóvember 2000 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Fangaflótti í Taílandi

HÓPUR glæpamanna braust í gær út úr fangelsi í Samut Sakorn í Taílandi, skammt frá höfuðborginni Bangkok. Meira
23. nóvember 2000 | Forsíða | 89 orð

Föt gefin öldruðum

ÝMSAR persónulegar eigur úr búi Ceausescu-hjónanna, sem tekin voru af lífi í Rúmeníu á jóladag 1989, hafa verið boðnar upp, þ.á m. gjafir frá erlendum leiðtogum. Er eitt uppboðið í gangi á Netinu sem stendur. Meira
23. nóvember 2000 | Forsíða | 170 orð

Kúariðu vart á Spáni

SPÆNSKA landbúnaðarráðuneytið greindi frá því í gær að kúariðu hefði orðið vart í landinu. Við rannsókn á 132 nautgripum í Xunta-héraði í Galisíu fundust tvær smitaðar kýr. Meira
23. nóvember 2000 | Forsíða | 288 orð

Palestínumenn óttast grimmilegar hefndir

TVEIR biðu bana og um 40 slösuðust þegar öflug bílsprengja sprakk nálægt strætisvagni í bænum Hadera í Norður-Ísrael í gær. Meira

Fréttir

23. nóvember 2000 | Miðopna | 1221 orð | 1 mynd

Allt leiðakerfið til skoðunar

Framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands segir ekki í ráði að hætta flugi til Vestmannaeyja en flug til Hafnar sé á mörkunum að bera sig. Hann segir bílinn aðalkeppinaut innanlandsflugsins. Jóhannes Tómasson ræddi við hann um þróun í fluginu síðustu árin. Meira
23. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 941 orð | 1 mynd

Allt óljóst fram á síðustu stundu

Taugatitringur gerir vart við sig á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, þar sem rjómakökur fljúga um borð. Flestir búast við einhverri niðurstöðu en hver hún verður treystir enginn sér til að segja um, skrifar Sigrún Davíðsdóttir frá Haag. Meira
23. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 386 orð | 1 mynd

Auknar framkvæmdir og bætt þjónusta kalla á meiri útgjöld

SKULDIR bæjarsjóðs Akureyrar aukast samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Akureyrar. Gert er ráð fyrir að í lok næsta árs, 2001 verði nettóskuldir bæjarsjóðs 1. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Ákvæðum um útboð verðbréfa og innherjaviðskipti breytt

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti á þriðjudag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti en þar eru lagðar til breytingar á ákvæðum verðbréfaviðskiptalaga um útboð verðbréfa og innherjaviðskipti. Meira
23. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 266 orð

Bakslagið að baki?

GAGNAFLUTNINGAR um raforkukerfið voru eitt meginmarkmiðið með stofnun Línu.Nets á síðasta ári, en fyrirtækið var upphaflega dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Bakslag kom þó í áformin í september á síðasta ári þegar fregnir bárust af því að Nor. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Barna- og unglingageðdeild fær eitt jarðskjálftahúsanna

HÚS var flutt í heilu lagi á lóð barna- og unglingageðdeildar Landspítalans við Dalbraut í gærmorgun. Að sögn Ólafs Ó. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Blaðabunki olli reykskemmdum

TÖLUVERÐAR reykskemmdir urðu vegna elds er kom upp í bílskúr í Smáíbúðahverfi í Reykjavík í gærmorgun. Slökkviliðinu tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, eftir að á staðinn var komið. Reykræsta þurfti bílskúrinn og aðliggjandi íbúðarhús. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bókavefur á mbl.is

OPNAÐUR hefur verið vefur á mbl.is þar sem sjá má allar bækur sem kynntar eru í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda. Á vefnum má lesa stutta kynningu á bókunum og sjá mynd af kápu þeirra. Meira
23. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Bærinn stiki "Nonnaslóð"

ZONTAKLÚBBUR Akureyrar sendi nýlega erindi til bæjarráðs þar sem vakin er athygli á gönguleið, svonefndri "Nonnaslóð", en hún liggur frá Nonnahúsi, upp í kirkjugarð, niður Búðargil og suður Aðalstræti, að Nonnahúsi. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 406 orð

Dalur hefur hækkað um nærfellt fjórðung

GENGI krónunnar veiktist áfram nokkuð í gær í líflegum viðskiptum á gjaldeyrismarkaði, þrátt fyrir inngrip Seðlabankans í tvígang sem keypti krónur annan daginn í röð fyrir rúmlega eitt þúsund milljónir króna. Meira
23. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Durgur 2000

DURGUR 2000 er yfirskrift tónleika sem Helgi og hljóðfæraleikararnir, hljómsveitin Hundslappadrífa og Ólína standa fyrir. Fyrri tónleikarnir af tvennum verða í Gamla bænum við Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit í kvöld, föstudagskvöldið 21. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

Dæmdir fyrir að falsa seðla

TVEIR karlmenn voru dæmdir í 5 og 10 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Annar þeirra var sakfelldur fyrir að hafa falsað þrettán 5. Meira
23. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 203 orð | 1 mynd

Eirafsteypa af hvalbeini afhjúpuð

ÁRMANN Snævarr, prófessor, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1938, afhjúpaði eirafsteypu af hvalbeini síðastliðinn laugardag, áður en málstefna um Íslenska tungu í aldarlok hófst en beininu hefur verið komið fyrir við innganginn að Hólum. Meira
23. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 277 orð | 1 mynd

Endurbætur gerðar á Stóra-Kroppsflugvelli

Reykholti -Lokið er framkvæmdum við að leggja 5 cm malarslitlag yfir flugbrautina á Kroppsmelum í Borgarfjarðarsveit. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Erró í Kringluna

UNNIÐ að uppsetningu á verki Errós í Kringlunni, en uppsetning verksins er hluti af ýmsum breytingum og endurbótum sem ákveðið hefur verið að gera á Kringlunni á næstu vikum og... Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Farsímar eru orðnir um 210 þúsund talsins

UM 210 þúsund farsímar eru nú í notkun hér á landi. Fram kom í Morgunblaðinu í gær að farsímaeign Íslendinga nú orðin meiri en í Finnlandi sem haft hefur forystuna í farsímanotkun í heiminum á undanförnum árum. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 320 orð

Fasteignaviðskipti 35-40% minni en í fyrra

SALA á fasteignum hefur dregist verulega saman síðustu vikurnar, að sögn Guðrúnar Árnadóttur, formanns Félags fasteignasala. Hún sagði það almennt mat sinna starfsfélaga að samdrátturinn nú væri 35 til 40% frá sama tíma í fyrra. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Flugskóli Íslands kaupir flughermi

FLUGSKÓLI Íslands hefur samið við bandarískt fyrirtæki um kaup á flughermi, sem er eftirlíking af stjórnklefa Boeing 757 og 767 þotna. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 398 orð

Framlög ríkisins hafa verið aukin verulega á undanförnum árum

FRAMLÖG til endurbyggingar og varðveislu gamalla húsa á landsbyggðinni hafa verið aukin verulega á undanförnum árum. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fræðslufundur LAUF

LAUF, félag flogaveikra, verður með fræðslufund fimmtudaginn 23. nóvember í húsakynnum Öryrkjabandalagsins, Hátúni 10b, kaffistofu á jarðhæð, og hefst hann kl. 20. Gengið er inn í húsið að austanverðu. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fundað fram á nótt hjá sáttasemjara

STÍF fundahöld voru hjá ríkissáttasemjara í allan gærdag og var útlit fyrir að sáttafundir í deilu Matvís við viðsemjendur og deilu Félags skipstjórnarmanna, Félags bryta og Matvís vegna matreiðslumanna við kaupskipaútgerðirnar stæðu fram á nótt, en... Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fundir um virkjanir á Suðurlandi

TÆPLEGA helming nýtanlegs vatnsafls á Íslandi er að finna á Suðurlandi og þar eru einnig háhitasvæði sem nýta mætti fyrir jarðvarmavirkjanir. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fyrirlestur um þróun plantna til lyfjaframleiðslu

DR. EINAR Mäntylä flytur föstudaginn 24. nóvember kl. 12.20 fyrirlesturinn "Grænar smiðjur og nýstárleg yrkisefni" á Líffræðistofnun Háskólans í stofu G6 á Grensásvegi 12. Allir velkomnir. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Gaflaradagur og listaverkauppboð

LIONSMENN í Hafnarfirði halda sína árlegu Gaflarahátíð laugardaginn 2. desember í Hraunholti. Veislustjóri verður Örn Gunnarsson, umdæmisstjóri 109A, íslenska fjölumdæminu. Ætlunin er að útnefna þar "Gaflara aldarinnar". Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Garðurinn lokaður um nætur og lýstur upp

SPJÖLL voru unnin á tugum legsteina í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík í fyrrinótt. Litarefni úr málningarbrúsum var sprautað á legsteina og lágmyndir sem víða eru á leiðum. Meira
23. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 230 orð | 1 mynd

Gerist mjög snöggt

HULDA Kristinsdóttir er ein þeirra borgarbúa sem nú tengjast Netinu um raforkudreifikerfið. Hún lætur vel af reynslu sinni. Meira
23. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 934 orð | 1 mynd

Handtalin atkvæði teljist með lokatölum

Hæstiréttur Flórída úrskurðaði að telja ætti niðurstöðu handtalningar á atkvæðum með í niðurstöðum forsetakosninga í ríkinu. Sýslur verða að ljúka talningu síðdegis á sunnudag. Ragnhildur Sverrisdóttir segir repúblikana kanna leiðir til að hnekkja úrskurðinum en demókratar eru ánægðir þótt ekki sé ljóst hvort fjölmörg atkvæði teljist gild. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hið íslenska Biblíufélag gefur út jólamerki

HIÐ íslenska Biblíufélag hefur gefið út jólamerki sem armenski listamaðurinn Armen Khodjojan hefur gert. Jólamerkið notar félagið til fjáröflunar. Í ár er safnað til styrktar Biblíufélaginu á Indlandi sem dreifir Nýja testamentinu til hinna stéttlausu. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hið opinbera taki sig á

ÓLAFUR Örn Haraldsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu sem kveður á um að ríkisstjórninni verði falið að hefja markvissar aðgerðir til þess að bæta afgreiðslu og þjónustu opinberra stofnana við almenning og... Meira
23. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Hver styrkur er rúm hálf milljón

SKÓLANEFND Akureyrar styrkir nemendur við kennaradeild Háskólans á Akureyri til náms, annars vegar til menntunar grunnskólakennara og hins vegar til menntunar leikskólakennara. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 554 orð

Hægt að leiða líkum að staðsetningu síma

UPPLÝSINGAR úr GSM-símakerfinu má nota til þess að staðsetja síma og gögn úr kerfinu má nota til að leiða líkum að því hvaðan síðast var hringt úr símanum. Þá er hægt að sjá hvenær og í hvern var hringt. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Íslendingur nefndur sem yfirmaður NRK

ÍSLENDINGURINN Kristenn Einarsson er einn af þeim sem nefndur hefur verið sem næsti yfirmaður norska ríkisútvarpsins NRK, í norskum fjölmiðlum, en Einar Førde, núverandi forstjóri NRK, lætur af störfum eftir einn mánuð. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jólakort SPOEX komin út

SPOEX, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga, eru 28 ára samtök sem hafa um árabil gefið út jólakort sem sína aðaltekjuöflun. Jólakortin í ár eru prentuð eftir tveimur myndum sem listamaðurinn og framhaldsskólakennarinn Katrín H. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Kennarar í VÍ gagnrýna ríkisvaldið

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá kennurum í Verzlunarskólanum: "Fundur í Kennarafélagi Verzlunarskóla Íslands, haldinn þann 21. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 990 orð | 1 mynd

Kirkjan nýti nýjar samskiptaleiðir

Þegar jólaundirbúningurinn nálgast er því gjarnan velt upp hvort farið geti svo að verslunar- og auglýsingaæði yfirskyggi sjálfan boðskap jólanna. Birna Anna Björnsdóttir sat málþing þar sem fulltrúar kirkjunnar, verslunarmanna og auglýsenda ræddu táknmál trúar og auglýsinga. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1267 orð | 1 mynd

Komnir á endastöð

Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri þarf að nýta alla sína reynslu og þekkingu við rekstur Vesturbyggðar sem er eitt af verst stöddu sveitarfélögum landsins. Hann hefur bundið vonir við að salan á Orkubúi Vestfjarða geti leyst vandann en segir Helga Bjarnasyni að til þess að byggðin geti staðist þurfi íbúar svæðisins einnig að fá frjálsari aðgang að fiskimiðunum. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kvartað yfir lausagöngu

EKIÐ var á hross á Skagastrandarvegi við Höskuldsstaði um níuleytið í gærkvöldi, þegar jeppabifreið og fólksbifreið voru að mætast á veginum. Hross, sem var í stóði við veginn, hljóp í veg fyrir jeppabifreiðina og hafnaði á hlið hennar. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Kviknaði í sæti bifreiðar

ELDUR kviknaði undir sæti fólksbifreiðar á gatnamótum Litluhlíðar og Bústaðavegar skömmu eftir hádegi í gær. Eldsupptök má að öllum líkindum rekja til sætishitara. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Leiðrétt

Leikur ekki með Kristjáni Í blaðinu í gær var sagt frá aukatónleikum sem Kristján Jóhannsson tenórsöngvari ætlar að halda í Háskólabíói á laugardag og sunnudag. Þau leiðu mistök urðu að sagt var að Sinfóníuhljómsveit Íslands léki á tónleikunum. Meira
23. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Litli fiskimaðurinn verður við Torfunef

BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefur samþykkt að setja styttu af Litla fiskimanninum niður austan við skemmtibátahöfn við Torfunef. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Lík sjómanns finnst eftir sex vikur í sjó

Á ÞRIÐJUDAG fundu björgunarmenn lík sjómanns, sem drukknaði fyrir um einum og hálfum mánuði úti á rúmsjó á Húnaflóa. Það var hinn 8. október sl. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Lýst eftir pólitískri skoðun ráðherra

LÝST var eftir pólitískri skoðun landbúnaðarráðherra á því í gær hvaða reglur ætti að viðhafa við úthlutun leyfa til sjókvíaeldis, þ.e. hvort bjóða ætti leyfin út og hvort heimila ætti framsal á leyfunum, svo eitthvað sé nefnt. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Málstofa um stjórnun í heilbrigðiskerfinu

SKRIFSTOFA fjárreiðna og upplýsinga á Landspítalanum býður til málstofu um notkun þjónustusamninga í heilbrigðisþjónustu fimmtudaginn 23. nóvember kl. 14 til 16 í Landspítalanum, Eirbergi, stofu VI. Allir eru velkomnir. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Menningardagskrá um samskipti kynjanna

MENNINGARDAGSKRÁ um bestu og verstu samskipti kynjanna verður haldin á Hótel Borg fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20.30 undir yfirskriftinni: Ertu að deyja úr ást? Blandað verður saman ávörpum um kynferðisofbeldi og menningardagskrá um ástina. Meira
23. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Morð ETA skyggir á krýningarafmælið

SPÁNVERJAR minntust þess í gær að 25 ár eru liðin frá því að Jóhann Karl Spánarkonungur var krýndur en morð á fyrrverandi heilbrigðisráðherra varpaði skugga á krýningarafmælið. Aðskilnaðarhreyfingu Baska, ETA, var kennt um morðið. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 8 orð

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Bison -... Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Netið um rafmagnslínur á næsta ári

LÍNA.NET stefnir að því að bjóða almenningi á höfuðborgarsvæðinu netaðgang um raforkudreifikerfið á fyrrihluta næsta árs. Nokkrir tugir reykvískra heimila taka nú þátt í tilraunum vegna þessa í samstarfi við Línu.Net og stórfyrirtækin Ascom og Siemens. Meira
23. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 945 orð | 2 myndir

Nettenging um rafmagnskerfið býðst fyrir næsta sumar

ALMENNINGI á höfuðborgarsvæðinu mun væntanlega á fyrri hluta næsta árs bjóðast sítenging við Netið um raforkudreifikerfið fyrir um 2.500-3.000 krónur á mánuði. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ný vefsíða um börn og foreldra

NÝR vefur, Börn.is, var opnaður mánudaginn 20. nóvember sl. Börn.is er vefsetur fyrir verðandi foreldra, foreldra og aðstandendur barna. Slóðin er www.born.is Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Tilgangur börn.is er að skapa betri heim fyrir börn. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Næstlægsta tilboði líklega tekið

VEGAGERÐIN hefur hafnað lægsta tilboði Sands og stáls ehf. á Húsavík í byggingu nýrrar brúar yfir Eyvindará við Egilsstaði. Meira
23. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Paniagua skipaður forseti Perú

VALENTIN Paniagua, forseti þings Perú, var skipaður forseti landsins í gær eftir að þingið samþykkti að svipta Alberto Fujimori forsetaembættinu á þeirra forsendu að hann væri "siðferðilega vanhæfur" til að gegna því. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 552 orð

Prestur kaþólskra sækir um dvalarleyfi fyrir manninn

ÚTLENDINGAEFTIRLITIÐ hafnaði nýlega beiðni 26 ára manns, sem segir sig vera frá Tsjetsjníu, um dvalarleyfi hér á landi. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

"Kaupum ekkert"-dagur

ALÞJÓÐLEGUR "Kaupum ekkert"-dagur verður á föstudag og hefur hópur af íslensku listafólki tekið sig saman og undirbúið dagskrá fyrir þennan dag hér í Reykjavík. Meira
23. nóvember 2000 | Miðopna | 1774 orð | 1 mynd

"Kænn stjórnandi en lítill hugmyndafræðingur"

Á mánudag var aldarfjórðungur liðinn frá því að Francisco Franco, einræðisherra Spánar í 37 ár, lést og Spánverjar þeystust út á götur og torg að fagna frelsinu. Þröstur Helgason ræddi við Francesc Cabana, prófessor í hagsögu við Alþjóðlega háskólann í Katalóníu og höfund nýrrar bókar um francotímann, sem lýsir Franco sem kænum stjórnanda en litlum hugmyndafræðingi. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Ráðstefna um björgun mannslífa

RÁÐSTEFNAN Björgun 2000 verður haldin á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar dagana 24. til 26. nóvember. Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli í Reykjavík. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Samfylkingin opnar Evrópuvef

SAMFYLKINGIN ákvað á stofnfundi sínum síðastliðið vor að sett yrði saman skýrsla um Evrópusambandið og hugsanleg samningsmarkmið ef til umsóknar um aðild að ESB kæmi af hálfu Íslendinga. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Samningur milli Sand og Flugleiða

SAMNINGUR milli Sand á Íslandi og Flugleiða hefur tekið gildi. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð

Sektaður fyrir að slá stöðumælavörð í andlitið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi 26 ára karlmann til að greiða 70.000 króna sekt í ríkissjóð fyrir að ráðast á stöðumælavörð og slá hann í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut tvö sár yfir vinstra gagnauga og bólgnaði á vör. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Síminn segist bjóða bestu kjörin

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Símanum: "Vegna yfirlýsinga Íslandssíma að undanförnu um hagstæðari verðskrá varðandi innanlandssímtöl vill Síminn láta eftirfarandi koma fram: Þegar verðskrá fyrirtækjanna beggja er borin saman... Meira
23. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 538 orð

Sjálfkjörið í sveitarstjórn

AÐEINS einn framboðslisti barst til kjörstjórnar vegna kosninga til sveitarstjórnar í nýju sveitarfélagi í Eyjafirði, sem varð til með sameiningu Glæsibæjarhrepps, Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps sl. sumar. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Skilin verði skýr milli starfsemi kirkjunnar og þjóðgarðsins

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, leggur áherslu á að Þingvallanefnd sé með ákvörðun sinni um breytingu á afnotum Þingvallabæjar að draga skýra línu milli starfsemi þjóðgarðsins annars vegar og starfsemi kirkjunnar hins... Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Sportköfunarskólinn heldur opnunarhátíð

OPNUNARHÁTÍÐ var haldin hjá Sportköfunarskóla Íslands og umhverfissamtökunum Bláa hernum fyrir nokkru. Sportköfunarskólinn var stofnaður árið 1997. Eigandi skólans er Tómas J. Knútsson og kennarar auk hans eru Sigurður Ámundason og Siguringi... Meira
23. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Sprenging í Kosovo

ÖFLUG sprengja sprakk í borginni Pristina í gærmorgun, við hús sem notað er af erindrekum Júgóslavíustjórnar í Kosovo-héraði. Einn starfsmaður skrifstofunnar beið bana í sprengingunni og annar slasaðist alvarlega. Meira
23. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 470 orð

Stefnt að fjölþjóðlegum árásum á vígi bin Ladens

BANDARÍKJASTJÓRN sækist nú eftir aðstoð Rússa og fyrrverandi sovétlýðvelda í Mið-Asíu við að grípa til hernaðaraðgerða gegn Osama bin Laden sem er eftirlýstur fyrir mannskæð hermdarverk. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Stjarnan hættir útsendingum

NORÐURLJÓS hf. stöðvuðu á mánudaginn útsendingar útvarpsstöðvarinnar Stjörnunnar FM 102,2, en stöðin er ein af átta stöðvum fyrirtæksins og lék eldri dægurtónlist. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Stundakennsla ekki færð í fyrra horf

STUNDAKENNARAR við Verslunarskóla Íslands hafa ekki fært skipulag kennslu til fyrra horfs, eins og verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands fór fram á í bréfi til þeirra í byrjun vikunnar. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stungið saman nefjum

ÞAÐ hefur verið annasamt á Alþingi undanfarna daga og margt efnið sem alþingismenn þurfa að kynna sér og kunna skil á. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Styrkir forvarnir gegn fíkniefnum

KIWANISKLÚBBURINN Hraunborg í Hafnarfirði hefur ákveðið að kaupa fíkniefnahund fyrir embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli og kosta fóðrun hundsins í a.m.k. fjögur ár. Verðmæti gjafarinnar er um 1,5 milljónir króna. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sækja þarf um leyfi fyrir sölu skotelda

ÞEIM sem hyggjast sækja um leyfi fyrir sölu skotelda í smásölu í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kjalarnesi, Mosfellsbæ og Kjósarhreppi fyrir og eftir áramót 2000-2001 ber að sækja um slíkt leyfi til embættis lögreglustjórans í Reykjavík fyrir 10. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Tekist á við breyttar þarfir

Helga Jónsdóttir fæddist á Akureyri árið 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1977 og prófi í hjúkrunarfræðum árið 1981 frá Háskóla Íslands og doktorsprófi frá Minnesota-háskóla 1994. Hún hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur, m.a. á Landspítala, en er nú dósent í hjúkrunarfræði við HÍ og stoðhjúkrunarfræðingur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Vífilsstöðum. Hún er gift Arnóri Guðmundssyni, deildarstjóra í menntamálaráðuneytinu, og eiga þau tvo drengi. Meira
23. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Thatcher gagnrýnir áform um "Evrópuher"

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Margaret Thatcher, "járnfrúin" fyrrverandi, deildu í gær í fjölmiðlum um áform brezkra stjórnvalda um þátttöku í sameiginlegum hersveitum Evrópusambandsins (ESB), sem fyrirhugað er að koma á fót. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð

Ungir jafnaðarmenn vilja sækja um ESB

FRAMKVÆMDASTJÓRN Ungra jafnaðarmanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna telur að Ísland eigi að sækja strax um inngöngu í Evrópusambandið. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð

Valt í Aðaldal

VÖRUBIFREIÐ valt í mikilli hálku á Aðaldalsvegi í Þingeyjarsýslu í gær, skammt frá Ýdölum. Ökumanninn, sem var einn á ferð, sakaði ekki en bifreiðin skemmdist... Meira
23. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 0 orð

Vefslóðir

www.lina.netwww.ascom.com/plcwww.siemens.de/plc/eng/index. Meira
23. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 135 orð | 1 mynd

Viðburðavika í grunnskólanum

Þórshöfn- Hefðbundið skólastarf var lagt til hliðar í síðustu viku í grunnskólanum á Þórshöfn en þess í stað var viðburðavika þar sem ýmislegt var á dagskrá, t.d. leiklist, myndlist og dans, og komu gestakennarar að sunnan til þeirra starfa. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 558 orð

Viðvörun um vaxandi notkun e-pillunnar

SÁÁ STENDUR fyrir átaksverkefni í dag sem ber heitið "E-pilludagurinn." Aðalverkefni átaksins er að koma viðvörun til þjóðarinnar vegna vaxandi neyslu ungmenna á s.k. Meira
23. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 601 orð | 3 myndir

Vilja leiða fólk saman í bróðerni

Félag áhugafólks um menningarfjölbreytni var nýlega stofnað á Vestfjörðum. Markmiðið er að leiða fólk saman í bróðerni og skapa einingu um fjölþjóðlega menningu. Högni Sigurþórsson fréttaritari á Flateyri ræddi við Ingu Dan formann félagsins. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 438 orð

Vistun skert í vikunni

BÖRN fá einungis vistun tvo til þrjá daga í þessari viku í leikskóla einum í vesturbæ Reykjavíkur en um 40-50 leikskólakennara vantar til starfa í höfuðborginni. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vísa frá tillögu um kaup á Íslendingi

FULLTRÚAR Reykjavíkurlistans í borgarráði samþykktu á borgarráðsfundi á þriðjudag að vísa frá tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kaup á víkingaskipinu Íslendingi. Málið var einnig rætt á borgarstjórnarfundi í síðustu viku. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Von á niðurstöðum nefndar um umferðaröryggi

VON er á niðurstöðum nefndar, sem dómsmálaráðherra skipaði til að endurskoða lög og reglur er tengjast öryggi í umferðinni, fyrir áramót. Nefndin hefur í starfi sínu m.a. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þungaflutningur til Nesjavallavirkjunar

FARIÐ var með tvær stórar einingar í þriðja áfanga Nesjavallavirkjunar frá Sundahöfn á þriðjudag á tveimur stórum flutningabílum frá flutningafyrirtækinu ET. Meira
23. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Þyrlan tekur eldsneyti á hafi úti

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF tók eldsneyti úr dönsku varðskipi í utanverðum Faxaflóa á þriðjudaginn var, en það er í fyrsta skipti sem það er gert. Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar tókst eldsneytistakan mjög vel. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2000 | Staksteinar | 345 orð | 2 myndir

Byggðir landsins

ÞAÐ gleymist oft, að það er fólkið en ekki byggðirnar, sem málið snýst um. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
23. nóvember 2000 | Leiðarar | 795 orð

STAÐAN Í FORSETAKJÖRINU

ÚRSKURÐUR Hæstaréttar Flórídaríkis, er féll aðfaranótt miðvikudagsins, hefur ekki orðið til að skera á þann hnút sem deilur vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru komnar í. Meira

Menning

23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1211 orð | 1 mynd

Ákveðinn farangur nauðsynlegur áður en lagt er upp í Vetrarferð

Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja Vetrarferð Schuberts á tónleikum í Tíbrár- röðinni í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20. Gunnar sagði Margréti Sveinbjörnsdóttur að nú væri hann loksins tilbúinn að takast á við þennan mikla ljóðaflokk sem hann segir vera þann tind sem söngvarar leggi af stað upp á þegar þeir hafi klifið flest fjöll önnur. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1053 orð | 1 mynd

ÁLFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin Blátt áfram...

ÁLFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin Blátt áfram heldur fjörinu uppi með spili og söng föstudags- og laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.:30. Almennur dansleikur með Geirmundi Valtýssyni föstudagskvöld. Meira
23. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 325 orð

Ást við fyrstu sýn

Leikstjórn: Susanne Bier. Handrit: Kim Fupz Aakesen. Aðalleikarar: Sidse Babett Knudsen, Niels Olsen, Søs Egelind, Rafael Edholm, Paprika Steen, Sofie Gråbøl, Lars Kaalund. Sandrews 1999. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 788 orð | 1 mynd

Á völlum Völsunga

Sinfóníuhljómsveit Íslands mun flytja tónlist eftir fornbókaorminn Richard Wagner og nafna hans Strauss í Háskólabíói í kvöld kl. 19:30. Orri Páll Ormarsson fór á fund landa þeirra, Thomasar Kalb, sem stjórna mun flutningi og bar meðal annars undir hann nýjar niðurstöður dr. Árna Björnssonar um verk Wagners. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Bítlaæðið heldur áfram

ÞÓTT Bítlarnir hafi ekki starfað í þrjátíu ár hafa vinsældir þeirra lítið dalað. Á mánudag var tilkynnt á Bretlandi að á þessu ári hefði engin plata selst meira á einni viku en safnplata Bítlanna 1 . Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Draugahús

½ Leikstjóri: Gavin Wilding. Handrit: Gavin Wilding. Aðalhlutverk: Katy Brodsky, Brendan Fehr, Allison Lange, John Savage. (93 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 61 orð

Einar Már á Súfistanum

DAGSKRÁ helguð Einari Má Guðmundssyni verður á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Þar les Einar Már úr nýútkominni skáldsögu sinni, Draumar á jörðu, og Guðni Elísson ræðir um skáldið. Meira
23. nóvember 2000 | Bókmenntir | 442 orð | 1 mynd

Endurminning og endurtekning

Íslensk þýðing eftir Þorstein Gylfason sem einnig ritar inngang. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 2000, 218 bls. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 929 orð | 2 myndir

Ég um þig frá mér til þín

Popp, geisladiskur Sóldaggar. Sveitina skipa þeir Bergsveinn Arilíusson (söngur, bakraddir), Gunnar Þór Jónsson (gítar, bakraddir), Jón Ómar Erlingsson (bassi), Stefán H. Henryson (hljómborð) og Baldvin A. B. Aalen (trommur, bakraddir). Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Galdur skáldsaga

ÞAU mistök urðu í umfjöllun um bók Vilborgar Davíðsdóttur, Galdur skáldsaga, að verkið var sagt unglingabók. Hið rétta er að bókin er samin með fullorðna lesendur í huga þótt áður hafi höfundur sent frá sér vinsælar unglingabækur. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Geislar af æskuþrótti

EINLEIKARI kvöldsins í "Hornkonsert nr. 1" eftir Richard Strauss er Þjóðverjinn Lars Michael Stransky. Hann vann ungur að árum til verðlauna fyrir leik sinn, bæði heima og erlendis. Meira
23. nóvember 2000 | Tónlist | 686 orð

Glæsilegt niðurlag tónlistarhátíðar

Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur flutti verk eftir 10 íslensk tónskáld. Þriðjudagurinn 2. nóvember, 2000. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 285 orð | 2 myndir

Gróðavænleg garðyrkja

NÚ ER Filmundur frændi kominn í sinn hefðbundna gír á ný eftir nokkur óhefðbundin framhjáhlaup vegna virðingarvotts við hryllinginn og hið ástkæra ylhýra. Nú er komið að forsýningu á glænýrri breskri gamanmynd, Saving Grace. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Hamslausir aðdáendur?

BACKSTREET Boys eru um þessar mundir á hundrað klukkustunda maraþon-tónleikaferð þar sem komið verður við í Tókýó, Sydney, Höfðaborg, Ríó og New York. Meira
23. nóvember 2000 | Bókmenntir | 874 orð | 1 mynd

Heimspeki brýnir menn

eftir Gilbert Ryle. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. 326 bls. Garðar Á. Árnason þýddi og ritaði inngang. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Hvunndags hetjan Erin

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Handrit: Susanne Grant. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Albert Finney. 131 mín. Bandaríkin 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
23. nóvember 2000 | Bókmenntir | 812 orð

Innblásinn orðabókari

eftir Ambrose Bierce. Hallberg Hallmundarson íslenskaði. JPV forlag, Reykjavík 2000. 114 bls. Meira
23. nóvember 2000 | Bókmenntir | 462 orð

Í skugga óttans

Eftir Sören Kierkegaard. Íslensk þýðing eftir Jóhönnu Þráinsdóttur með inngangi eftir Kristján Árnason. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 2000, 278 bls. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 125 orð | 3 myndir

Íslensk myndlist í Stokkhólmi

UM SÍÐUSTU helgi voru opnaðar í Stokkhólmi tvær sýningar sem vöktu mikla athygli og nokkrir Íslendingar áttu verk á. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 49 orð

Ljóðatónleikar í Hveragerðiskirkju

LJÓÐATÓNLEIKAR verða í Hveragerðiskirkju annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur við undirleik Gísla Magnússonar píanóleikara. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 976 orð | 1 mynd

Morð í Norðurmýrinni

MEÐAL fjölmargra skáldverka, sem eru að koma út um þessar mundir eru fáeinar íslenskar spennusögur. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Newton vottuð virðing

FÓLKIÐ á myndinni virðir fyrir sér skúlptúrinn Virðingarvott við Newton eftir spænska listamanninn Salvador Dali. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Oddaflug eftir Guðrúnu Helgadóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Guðrún er einn þekktasti rithöfundur þjóðarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem hún skrifar skáldsögu fyrir fullorðna. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 250 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Undir bárujárnsboga - Braggalíf í Reykjavík 1940-1970 eftir Eggert Þór Bernharðsson . Á kápubaki segir: Síðari heimsstyrjöldin og fyrstu áratugirnir eftir stríð voru viðburðaríkt tímabil í Íslandssögunni. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 242 orð

Nýjar bækur

Í JÚNÍ síðastliðnum gaf Orðanefnd rafmagnsverkfræðingadeildar Verkfræðingafélags Íslands út 7. bindi Raftækniorðasafns : Strengir, línur, einangrarar og orkumál . Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin barnabókin Eldþursar í álögum eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson . Í fréttatilkynningu segir: "Hér er á ferðinni framhald bókarinnar vinsælu um Benedikt búálf sem kom út í fyrra. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Í órólegum takti , skáldsaga eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur , blaðakonu. Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er áleitin saga og djörf um Margréti Hannesdóttur. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Þjóðsögur Jóns Múla Árnasonar III. Í kynningu segir ma.: Í þriðja bindinu heldur þjóðsagnaþulurinn áfram sögum sínum. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Ný myndbönd

ÚT er komið myndbandið Söngvaborg sem inniheldur yfir 40 leiki og barnalög sem sungin eru af Siggu Beinteins og Maríu Björk ásamt hópi barna. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Ný tímarit

ÚT er komið rit Hins íslenska þjóðvinafélags, Andvari . Þetta er 125. árgangur ritsins, sá fertugasti og annar í nýjum flokki. Ritstjóri er Gunnar Stefánsson . Aðalgrein ritsins er jafnan æviágrip látins merkismanns. Að þessu sinni ritar Sigríður Th. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Ógleymanlegt ævintýri

Leikstjóri Hayao Miyazaki. Handrit: Miyazaki og Neil Gaiman (enska útgáfan). Leikraddir Billy Crudup, Claire Danes, Gillian Anderson, Mini Driver, Billy Bob Thornton. (128 mín.) Japan/Bandaríkin, 1997/1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 673 orð | 1 mynd

"Þessi stúlka er algjört séní"

BANDARÍSKI píanóleikarinn Ann Schein heldur tónleika á vegum Tónlistarfélags Reykjavíkur í Salnum á sunnudag kl. 20. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 851 orð | 1 mynd

Rambað á barmi uppgjafar strax í upphafi

EINN á ísnum - gangan á norðurpólinn nefnist ferðabók pólfarans Haralds Arnar Ólafssonar sem kemur út hjá Máli og menningu. Bók Haralds greinir frá 60 daga ferðalagi hans á heimskautaísnum í vor, sem lauk á norðurpólnum 10. maí eins og þekkt er orðið. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Shakespeare frumfluttur í Kópavogi

Gamanleikurinn Líku líkt eftir William Shakespeare verður frumsýndur hjá Leikfélagi Kópavogs í Hjáleigunni, Félagsheimili Kópavogs, á föstudagskvöld kl. 20. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 125 orð

Spilar fyrir framhaldsskólanema

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands efnir til tónleika fyrir framhaldsskólanema í Háskólabíói í fyrramálið, föstudag, kl. 10.30. Öllum er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Sætustu strákar landsins

Í KVÖLD munu átján fríðustu halir landsins koma saman á Broadway og keppa um hinn eftirsótta titil Herra Ísland . Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 627 orð | 1 mynd

Takk fyrir að kaupa ekki neitt

Á MORGUN föstudag er alþjóðlegi "Kaupum ekkert dagurinn !" en af því tilefni hefur hópur af íslensku listafólki tekið sig saman og undirbúið mikla dagskrá þennan dag hér í Reykjavík. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 514 orð | 1 mynd

Umburðarlyndari Evrópa

"ÚT VIL EK," sagði Snorri Sturluson það hressilega á sínum tíma að þau orð hafa náð að bergmála í gegnum aldirnar til okkar. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

ÚT er komið hið sígilda ævintýri...

ÚT er komið hið sígilda ævintýri Búkolla eftir Kristin G. Jóhannsson myndlistarmann. Búkolla er 32 síður og hver opna prýdd vatnslitamyndum höfundarins. Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda. Leiðbeinandi verð: 1. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 127 orð

ÚT er komin barnabókin Illa byrjar...

ÚT er komin barnabókin Illa byrjar það eftir dularfullan mann að nafni Lemony Snicket með myndskreytingum eftir Brett Helquist . Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 111 orð

ÚT er komin bókin Eva og...

ÚT er komin bókin Eva og Adam - Kvöl og pína á jólunum eftir Måns Gahrton og Johan Unenge og er í þýðingu Andrésar Indriðasonar . Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er fimmta bókin sem Æskan ehf. gefur út um unglingana Evu og Adam. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 89 orð

ÚT er komin bókin Minningar úr...

ÚT er komin bókin Minningar úr Menntaskólanum á Akureyri þar sem fyrrum nemendur MA lýsa vist sinni í skólanum. Í fréttatilkynningu segir: "Þetta eru persónulegar endurminningar 45 einstaklinga. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 196 orð

ÚT er komin bókin Nærmynd af...

ÚT er komin bókin Nærmynd af Nóbelsskáldi. Halldór Kiljan Laxness í augum samtímamanna. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 82 orð

ÚT er komin bókin Rauðu djöflarnir.

ÚT er komin bókin Rauðu djöflarnir. Knattspyrnustjörnurnar í sögu Manchester United. Höfundar eru Agnar Freyr Helgason og Guðjón Ingi Eiríksson. Í fréttatilkynningu segir: "Í fyrra sendu þeir frá sér sögu Manchester United sem naut mikilla vinsælda. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 157 orð

ÚT er komin geislaplatan Jól -...

ÚT er komin geislaplatan Jól - Kvennakór Reykjavíkur . Á plötunni syngur kórinn ýmis innlend og erlend jólalög og kirkjutónlist sem hefur verið flutt m.a. á jólatónleikum kórsins undanfarin ár. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

ÚT er komin ljóðabókin Hvítblinda eftir...

ÚT er komin ljóðabókin Hvítblinda eftir Ingimar Erlend Sigurðsson . Í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

ÚT er komin ljóðabókin Launkofi eftir...

ÚT er komin ljóðabókin Launkofi eftir Gerði Kristnýju . Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

ÚT er komin Matreiðslubók Latabæjar eftir...

ÚT er komin Matreiðslubók Latabæjar eftir Magnús Scheving og Ragnar Ómarsson . Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 102 orð

ÚT er komin ný geislaplata með...

ÚT er komin ný geislaplata með Tríói Reykjavíkur . Á diskinum er að finna verkin Tríó í D-dúr op. 70 nr. 1 (Geister) eftir Beethoven, Píanótríó op. 90 (Dumky) eftir Dvorák og Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 170 orð

ÚT er komin skáldsagan Dóttir Gæfunnar...

ÚT er komin skáldsagan Dóttir Gæfunnar eftir Isabel Allende . Í fréttatilkynningu segir: "Eftir langa bið hefur Isabel Allende á ný skrifað stóra og viðburðaríka skáldsögu þar sem sagnagleði hennar, samúð með persónum, glettni og fjör njóta sín. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 144 orð

ÚT er komin spennusagan Háskaflug eftir...

ÚT er komin spennusagan Háskaflug eftir metsöluhöfundinn Jack Higgins . Í bókarkynningu segir: Háskaflug er sannkölluð flughetjusaga með öllum þeim ógnum og skelfingaraugnablikum, sem herflugmenn einir upplifa. Meira
23. nóvember 2000 | Menningarlíf | 187 orð

ÚT er komin söguleg skáldsaga eftir...

ÚT er komin söguleg skáldsaga eftir Hjört Marteinsson sem ber heitið AM 00 . Handritið hlaut nýlega Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Váleg einsemd

Leikstjórn og handrit: Atom Egoyan. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Elaine Cassidy. (111 mín.) Bretland/Kanada 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
23. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 4 myndir

Ærandi stemmning

ÞAÐ var bókstaflega ærandi stemmning í Borgarleikhúsinu á þriðjudagskvöldið er úrslitakeppni Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, fór fram en það er Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem stendur fyrir þessari árlegu keppni. Meira

Umræðan

23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er á morgun, 24. nóvember, Jónas Guðmundsson, rafveitustjóri í Búðardal. Eiginkona hans er Sigurbjörg Jónsdóttir. Í tilefni dagsins taka þau á móti gestum í Félagsheimilinu Dalabúð milli kl. 20 og 24 á... Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Ávaxta- og grænmetisneysla hefur aukist, en ekki nóg

Rífleg neysla græn- metis og ávaxta, segir Hólmfríður Þorgeirsdóttir, minnkar líkur á mörgum alvarlegum sjúkdómum. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Frjálst framsal og veiðiskylda

Það er með miklum ólíkindum, segir Jóhann Ársælsson, að forystumenn sjávarútvegsins skuli beita slíkri óbilgirni. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Gengisfelling lífeyrissjóðanna

Ef stjórnvöld hafa einhvern áhuga á því að reyna að stöðva gengisfall krónunnar, segir Þorgils Ámundason, er óhjákvæmilegt að taka á þessu máli. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Gleymdir þú nokkuð að signa þig í morgun?

Full ástæða er til að minna á signinguna, segir Sigurbjörn Þorkelsson, því hún er dýrmæt gjöf og hjálpartæki til daglegra verka. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Hraðviðtal hjá félagsmálanefnd Alþingis

Hér er greinilega, segir Flosi Eiríksson, um tóma sýndarmennsku að ræða. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Hræddir við hvað?

Þegar þeir tala eru þeir einungis að verja sína eigin hagsmuni, segir Kristján Ragnar Ásgeirsson, en ekki hagsmuni þjóðarinnar. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Jafnrétti á öllum sviðum stjórnmála sameinist jafnréttisbaráttu

Í dag halda Norræna ráðherraráðið og OECD fund í París þar sem jafnréttisbaráttan í samfélaginu í heild verður rædd. Margaretha Winberg varar við rangtúlkunum á framkvæmdinni. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1024 orð | 1 mynd

Kennaraverkfall er tímaskekkja

Kennarar mega ekki vera hræddir við það, segir Þröstur Ólafsson, að semja sig að samskonar breytingum og aðrar stéttir hafa löngu gert. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 545 orð | 1 mynd

Kínverskt nudd og nálarstunga í Kópavogi

ÉG ákvað að skella mér í einn tíma og forvitnast og líkaði það mjög vel og eru tímarnir orðnir níu núna. Ég var búin að vera mjög slæm í hægri öxlinni og átti erfitt með að setja höndina aftur fyrir bak. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 573 orð | 1 mynd

Konan sem fór að gráta

HÆSTVIRT ríkistjórn, háttvirtir þingmenn. Þessi saga sem hér kemur, er ekki tibúningur. Hún er rifjuð upp yður til upplýsingar og umhugsunar um þau kröppu kjör ellilífeyrisþega og öryrkja sem þér ákveðið tekjur til. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 513 orð | 2 myndir

Kókaín er komið til Reykjavíkur

Kókaín er öflugasta og hættulegasta vímuefni, segir Þórarinn Tyrfingsson, sem maðurinn hefur komist í kynni við. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Listnám - listuppeldi

Listuppeldi, segir Linda Björk Ólafsdóttir, eflir skapandi og gagnrýna hugsun barna. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 873 orð

(Lúkas 22, 18.)

Í dag er fimmtudagur 23. nóvember, 328. dagur ársins 2000. Klemensmessa. Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Löglegt en siðlaust

Endurskoða á skattkerfið með það að markmiði, segir Jóhanna Sigurðar- dóttir, að jafnræði ríki í skattlagningu launa- og fjármagnstekna. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Skattaafsláttur vegna rannsókna og þróunar

Hugmynd frumvarpsins, segir Páll Magnússon, er að gefa fyrirtækjum tækifæri til að draga helming kostnaðar af rannsóknar- og þróunarverkefnum frá tekjum fyrirtækisins við álagningu skatta. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Skuldir borgarsjóðs greiddar niður um 11 m.kr. á dag

Síðan 1995, segir Sigrún Magnúsdóttir, hefur tæpum 8 milljörðum verið varið til skólabygginga. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

SVARAÐ BRÉFI

Þú grátbiður mig að gleyma þér. Það get ég ei, þó ég vildi. Því allt, sem að bezt og bjartast er, það bendir mér á þitt gildi. - Og elskan hún hefur ábyrgzt mér þig aldrei ég missa skyldi. Þú heilsar mér sérhvern heiðan dag, þig heyri' eg í lækjar kviki. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Ungmennafélag Íslands er hagsmunasamtök landsbyggðar

Ég tel að Ungmenna- félag Íslands, segir Kristín Gísladóttir, eigi tilverurétt sem sjálfstæð samtök. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 466 orð

VÍKVERJI hlustaði fyrir skömmu á útvarpsviðtal...

VÍKVERJI hlustaði fyrir skömmu á útvarpsviðtal við Gunnar Marel Eggertsson, skipstjóra og eiganda víkingaskipsins Íslendings. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Vöðvaslensfár - Myasthenia gravis

MG er sjálfnæmissjúkdómur, segir Ólöf S. Eysteinsdóttir, þar sem taugaboðin ná ekki að virkja vöðvana. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Það verður samið í kennaraverkfallinu - en um hvað og hvenær?

Verkfall skaðar illilega skólastarf í landinu, segir Guðmundur Sæmundsson, og þá nemendur sem eru að menntast í framhaldsskólum landsins. Meira
23. nóvember 2000 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Þegar þrjóskan ein er eftir

Ætlar menntamálaráðherra, spyr Þorvaldur Ólafsson, að sitja með hendur í skauti meðan hnignun og upplausn ríkir í framhaldsskólum landsins og innviðir þeirra bresta? Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessir duglegu strákar héldu tombólu og...

Þessir duglegu strákar héldu tombólu og söfnuðu 6.518. kr til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Daníel Þórhallsson, Andri Jensson og Friðrik Þ. Meira
23. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

Þessi unga stúlka hélt tombólu og...

Þessi unga stúlka hélt tombólu og safnaði 4.263. kr. til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Hún heitir Þorgerður Ása... Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2000 | Minningargreinar | 5594 orð | 1 mynd

Einar Örn Birgis

Einar Örn Birgis var fæddur 27. september 1973 í Reykjavík. Hann lést hinn 8. nóvember sl. Foreldrar hans eru hjónin Birgir Örn Birgis rekstrarstjóri og Aldís Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

HULDA SIGURLAUG STEFÁNSDÓTTIR

Hulda Sigurlaug Stefánsdóttir fæddist á Minniborg í Grímsnesi 2. júní 1933. Hún lést í Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 16. nóvember. Foreldrar Huldu voru Stefán Diðriksson, bóndi og oddviti frá Minniborg, d. 18.1. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3331 orð | 1 mynd

Jórunn Jóhannsdóttir

Jórunn Jóhannsdóttir fæddist í Sölkutóft á Eyrarbakka 1. desember 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum mánudaginn 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann B. Loftsson, formaður og bóndi frá Sandprýði, Eyrarbakka, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

MARÍA INDRIÐADÓTTIR

María Indriðadóttir fæddist á Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði 23. mars 1922. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. nóvember sl. Foreldrar hennar voru hjónin Indriði Þorsteinsson, símstöðvarstjóri og bóndi, f. 21. maí 1880, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. nóvember 2000 | Neytendur | 305 orð

Crayola-vaxlitir hættulausir

FORELDRAR geta verið fullvissir um að Crayola-litir eru ekki hættulegir börnum, að því er fram kemur í yfirlýsingu Binney & Smith, framleiðanda Crayola-vaxlita, frá því í gær. Meira
23. nóvember 2000 | Neytendur | 421 orð | 1 mynd

Crayola-vaxlitir innihalda krabbameinsvaldandi efni

HINIR vinsælu Crayola-vaxlitir, sem ætlaðir eru börnum, hafa verið bannaðir í Danmörku og Noregi eftir að rannsóknir sýndu að finna mátti leifar af asbesti, sem er krabbameinsvaldandi efni, í litunum, að því er fram hefur komið í breskum fjölmiðlum. Meira
23. nóvember 2000 | Neytendur | 52 orð | 1 mynd

Fituminni salöt

Sláturfélagi Suðurlands og Ágæti hefur með þróun á fituminna majonesi tekist að framleiða allt að 67% fituminni SS- og Ágætis-salöt. Fram kemur í fréttatilkynningu að breytingin hafi ekki áhrif á bragð salatsins. Meira
23. nóvember 2000 | Neytendur | 20 orð

Harðsoðin egg

NÓATÚN hefur hafið sölu á harðsoðnum eggjum frá Nesbúi, fjórum í boxi. Búið er að fjarlægja skurnina og geymsluþol er þrjár... Meira
23. nóvember 2000 | Neytendur | 222 orð | 1 mynd

Ofninn tengdur við tölvu

JÓHANN Ólafsson og co. hefur hafið sölu á hugbúnaði fyrir Convotherm-gufusteikingarofna, sem fyrirtækið er umboðsaðili fyrir. Meira
23. nóvember 2000 | Neytendur | 61 orð | 1 mynd

Skreytingarefni

GLÓI ehf. hefur hafið sölu á skreytingarefni fyrir glugga og hús, bæði að utan og innan sem og fyrir bíla. Í fréttatilkynningu segir að ljósunum fylgi stjórntæki þannig að hægt sé að stjórna hvort og hvernig þau blikki. Meira
23. nóvember 2000 | Neytendur | 60 orð | 1 mynd

Stálgrindur

GLÓI ehf. hefur hafið innflutning og framleiðslu á stálgrindum t.d. fyrir kjallaraglugga, álgrindum fyrir aðra glugga og svokölluðum skæragrindum fyrir hurðir og glugga. Á næstunni verður einnig boðið upp á gluggahlera í ýmsum útfærslum, aðallega úr... Meira
23. nóvember 2000 | Neytendur | 77 orð | 1 mynd

Tómstundakassar

TAKK hreinlæti ehf. hefur hafið sölu á sjötíu lítra tómstundakössum eða svokölluðum "hobbí-kössum" frá fyrirtækinu Hammarplast. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2000 | Viðhorf | 840 orð

Án ábyrgðar

Því er mælst til þess að í stað þess að leggja stein í götu ábyrgðarmannakerfisins verði það endurbætt þannig að bæði þeir, sem leggja fram féð, og þeir, sem verða látnir borga brúsann ef það tapast, geti hagnast á viðskiptunum, en ekki aðeins þeir, sem leggja fram féð. Meira
23. nóvember 2000 | Fastir þættir | 78 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Lokið...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Lokið er 3ja kvölda hraðsveitakeppni þar vann sveit Jóns Steinars 1909 stig. Þar spiluðu: Jón St. Ingólfss. - Hermann Friðriksson Jens Jensson - Karl O. Jónsson 2. sæti: Sveit Önnu G. Niels. 1948 3. Meira
23. nóvember 2000 | Fastir þættir | 60 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 20.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 20. nóvember var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá félaginu. Úrslit urðu þannig: Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 200 Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guðmundsd. 188 Högni Friðþjófss. - Gunnlaugur Óskarss. Meira
23. nóvember 2000 | Fastir þættir | 69 orð

Bridskvöld Bridsskólans og BSÍ Mikill áhugi...

Bridskvöld Bridsskólans og BSÍ Mikill áhugi og góð stemmning er á mánudögum á bridskvöldum Bridsskólans og BSÍ. Mánudaginn 20. nóv. mættu 17 pör til leiks. Úrslit urðu þessi: N-S riðill Pétur Jónass. - Guðrún Guðmundsd. 111 Benedikt Franklínss. Meira
23. nóvember 2000 | Fastir þættir | 94 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör til keppni á föstudag, 17. nóvember. Hæsta skor í N/S: Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 254 Fróði B. Pálss. - Magnús Jósefsson 252 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. Meira
23. nóvember 2000 | Fastir þættir | 270 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEIR voru að æfa sig ítölsku meistararnir De Falco, Ferraro, Sementa og Garozzo. De Falco og Ferraro eru m.a. Meira
23. nóvember 2000 | Fastir þættir | 60 orð

Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara Íslandsmót...

Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara Íslandsmót yngri spilara í tvímenningi verður haldið 26.-27. nóv. Í flokki yngri spilara eru þátttakendur fæddir 1976 eða síðar. Þátttaka er ókeypis. Meira
23. nóvember 2000 | Í dag | 536 orð | 1 mynd

Líf í sorg - líf í von í Hallgrímskirkju

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 23. nóv., kl. 20.30 mun séra Sigurður Pálsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, flytja síðasta fyrirlesturinn í fyrirlestraröð sem Kirkjugarðar Reykjavíkur hafa staðið fyrir undanfarin fimmtudagskvöld. Meira
23. nóvember 2000 | Fastir þættir | 226 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Byrjunarundirbúningur hefur síðan tölvurnar komu til skjalanna tekið stórstígum framförum. Þeir skákmeistarar sem hafa náð góðum tökum á nýjustu tækninni og rannsóknum í upphafshluta skáklistarinnar hala inn marga vinninga sökum þessa. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2000 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

AGANEFND KKÍ dæmdi á þriðjudaginn Sverri...

AGANEFND KKÍ dæmdi á þriðjudaginn Sverri Scheving Thorsteinsson leikmann KR b í 2. deildinni í fjögurra leikja bann. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 738 orð | 2 myndir

Biðin verður enn lengri

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Úkraínumenn í undanúrslitariðli Evrópukeppninnar, enda vart við því að búast. Liðin mættust í Laugardalshöllinni í gærkvöldi og eftir frækilega frammistöðu í fyrri hálfleik, þar sem staðan var jöfn í leikhléi, 45:45, hrundi leikur íslenska liðsins gjörsamlega á meðan gestirnir léku við hvurn sinn fingur og sigruðu 62:105. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 101 orð

Björgvin hjá Ham-Kam

BJÖRGVIN Vilhjálmsson, knattspyrnumaður úr KR, er þessa dagana til reynslu hjá norska 1. deildarliðinu Ham-Kam. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 188 orð

Dalvíkingar til Watford

DALVÍKINGARNIR Atli Viðar Björnsson og Jóhann Hreiðarsson fara í næstu viku til enska knattspyrnufélagsins Watford og verða þar til reynslu í tvær vikur. Þeir Atli og Jóhann skoruðu 12 mörk hvor fyrir Dalvík í 1. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 92 orð

Deildarbikarnum breytt og flýtt

KEPPNI í deildarbikarnum í knattspyrnu hefst um miðjan febrúar 2001, fyrr en nokkru sinni áður, en hún hófst 3. mars á þessu ári. Hún fer að mestu leyti fram í Reykjaneshöll. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

EFTIR því sem fram kemur á...

EFTIR því sem fram kemur á heimasíðu danska handknattleiksliðsins Skjern í gær hafa Aron Kristjánsson og Daði Hafþórsson , leikmenn liðsins, verið valdir í æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina í Frakklandi sem hefst 23. janúar. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 208 orð

Fyrsti ósigur Magdeburg

Magdeburg beið í gærkvöld sinn fyrsta ósigur á þessu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðið sótti þá Grosswallstadt heim og tapaði, 26:21, eftir að staðan í hálfleik var 12:9, Grosswallstadt í hag. Ólafur Stefánsson var markahæstur hjá Magdeburg með 6 mörk. Þrátt fyrir úrslitin er Magdeburg með tveggja stiga forskot í deildinni en næstu þrjú lið, Flensburg, Wallau-Massenheim og Kiel, unnu öll sína leiki. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 110 orð

Grétar til 1860 München og Gladbach

GRÉTAR Rafn Steinsson, 18 ára knattspyrnumaður úr ÍA, fer til Þýskalands um næstu helgi og verður til reynslu hjá tveimur félögum þar í landi. Fyrst fer hann til 1860 München og síðan til Borussia Mönchengladbach. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 8 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: KA-hús:KA - Haukar 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennarah.:ÍS - Ármann/Þróttur 20. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 31 orð

Herrakvöld Víkings Herrakvöld Víkings verður haldið...

Herrakvöld Víkings Herrakvöld Víkings verður haldið í Víkinni annað kvöld, föstudagskvöldið 24. nóvember, og hefst kl. 19.30. Veislustjóri er Gylfi Árnason og ræðumaður kvöldsins Jón Steinar Gunnlaugsson. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 117 orð

Ísland mætir Norðmönnum á Spáni

NOREGUR hefur þekkst boð um að taka þátt í fjögurra landa móti á Spáni 11.-16. janúar, en það er sama mótið og Íslendingar taka þátt í ásamt heimamönnum. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 98 orð

Kristján tapaði fyrir Perry

KRISTJÁN Helgason beið lægri hlut fyrir Joe Perry, 9:6, í fyrstu umferðinni í aðalkeppni breska meistaramótsins í snóker í Bournemouth í gærkvöld. Perry, sem var 31. á heimslistanum í vor og er nú kominn í 26. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 412 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Ísland - Úkraína 62:105 Laugardalshöll,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Ísland - Úkraína 62:105 Laugardalshöll, Evrópukeppnin, miðvikudagur 22. nóvember 2000. Gangur leiksins: 0:2, 5:10, 16:11, 18:15, 21:29, 24:36, 32:43, 40:45, 45:45, 47:52, 51:55, 52:82 , 57:86, 62:94, 62:105. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 217 orð

LEEDS United og West Ham hafa...

LEEDS United og West Ham hafa komist að samkomulagi um kaup Leeds á Rio Ferdinand. Kaupverðið verður 2,3 milljarðar króna sem gerir Ferdinand að dýrasta knattspyrnumanni Bretlandseyja og dýrasta varnarmanni heimsins. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 232 orð

NÚ er endanlega ljóst að Sigurður...

NÚ er endanlega ljóst að Sigurður Jónsson mun ekki leika með Skagamönnum á næsta keppnistímabili. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

"Besta sem ég hef gert"

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Leyni á Akranesi, náði ekki að tryggja sér rétt til að leika á evrópsku mótaröðinni á næsta ári. Hann vantaði tvö högg til að ná ætlunarverkinu en þarf samt ekki að örvænta því hann fær full réttindi á áskorendamótaröðina svonefndu. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Real Madrid í Leeds

EVRÓPUMEISTARAR Real Madrid sýndu styrk sinn í gærkvöld þegar þeir unnu sannfærandi sigur á Leeds, 2:0, á Elland Road í Leeds. Arsenal mátti þola skell, 4:1, gegn Spartak í Moskvu, Lazio beið lægri hlut fyrir Anderlecht í Brussel, 1:0, og Bayern München sigraði Lyon, 1:0, í Þýskalandi. Þetta voru síðari fjórir leikirnir í fyrstu umferð seinni hluta riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 63 orð

Stórtap gegn Úkraínu

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik tapaði með 43 stiga mun, 62:105, fyrir Úkraínu í Evrópukeppni landsliða í Laugardalshöll í gærkvöldi. Íslenska liðið lék vel í fyrri hálfleik og var staðan jöfn 45:45 í leikhléi. Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 387 orð

Verðum að duga heilan leik

"Við náðum að minnka muninn niður í þrjú mörk en svo misstu menn andlitið og þegar Afturelding fékk nokkur hraðaupphlaup í lokin gáfumst mínir menn upp - við verðum að klára heilar sextíu mínútur," sagði Rósmundur Magnússon markvörður og... Meira
23. nóvember 2000 | Íþróttir | 670 orð

Við lögðum upp með það í...

Við lögðum upp með það í byrjun leiksins að menn gætu gert hlutina í sóknarleiknum eins og geta þeirra leyfði og það yrði mitt hlutverk að bremsa á liðinu ef á þyrfti. Meira

Úr verinu

23. nóvember 2000 | Úr verinu | 144 orð

Áhöfnin fer til Chile á mánudag

NÓTASKIPIÐ Ingunn AK verður væntanlega afhent um mánaðamótin, að sögn Sveins Sturlaugssonar, útgerðarstjóra Haraldar Böðvarssonar hf. Meira
23. nóvember 2000 | Úr verinu | 225 orð

Áætlað að ársvelta nemi um 200 milljónum króna

LAUGAFISKUR hf. er annar af tveimur stærstu eigendum nýstofnaðs fyrirtækis í Færeyjum, Faroe Marine Products. Fyrirtækið mun starfa á sama sviði og Laugafiskur, þ.e. Meira
23. nóvember 2000 | Úr verinu | 66 orð | 1 mynd

Nýr hafnarvörður í Grundarfirði

NÝR hafnarvörður er sestur við stýrið í Grundarfjarðarhöfn. Það er Hafsteinn Garðarsson. Hafsteinn hefur verið skipstjóri um margra ára skeið á fiskiskipum sem hafa verið gerð út frá Grundarfirði. Meira

Viðskiptablað

23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 681 orð | 1 mynd

Allir nota marga fjölmiðla

Peter Masson hefur áralanga reynslu af gerð birtingaráætlana fyrir fjölmiðla. Hann kom til Íslands á dögunum og hitti Sigríður B. Tómasdóttir hann að máli. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 632 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á verðbréfaviðskipti

VIÐ LAGADEILD Háskóla Íslands verða þrjár nýjar og endurskoðaðar kjörgreinar teknar til kennslu næsta árið. Verðbréfamarkaðsréttur og kauphallarréttur verða í boði næsta vor og rafbréf og önnur viðskiptabréf næsta haust. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 237 orð

Coop Norden verður til fyrir 2002

TILVONANDI stórfyrirtæki á sviði matvöruverslunar á Norðurlöndunum er Coop Norden AB. Eigendur verða matvöruverslanir í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 288 orð

Ericsson stærsta fyrirtæki á Norðurlöndunum

SÆNSKA fjarskiptafyrirtækið Ericsson er stærsta fyrirtækið á Norðurlöndunum miðað við veltu en Nokia í Finnlandi er stærst miðað við markaðsverðmæti. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 2070 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar flatfiskur 30 30 30 287 8.610 Blálanga 86 60 68 521 35.520 Gellur 355 250 339 130 44.050 Grálúða 185 155 183 828 151. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1522 orð | 2 myndir

Fjögur íslensk fyrirtæki kynnt á ráðstefnu í New York

Fjölbreytni og útrás íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði vakti athygli bandarískra fjárfesta á ráðstefnu sem íslensk-ameríska og amerísk-íslenska verslunarráðið gengust fyrir í samvinnu við Kaupþing í Norræna húsinu í New York. Hulda Stefánsdóttir segir frá kynningu sem þar fóru fram á starfsemi Landssímans, Össurar, Marels og Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

Fyrirtækin þurfa að sýna aukna tekjuöflun

GENGI bréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 3,33% á bandaríska Nasdaq verðbréfamarkaðinum í gær. Gengi bréfanna féll um 19% í fyrradag og var lokagengi bréfanna þá 13,125 bandaríkjadalir en var í gær 13,563 dalir. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 101 orð

Gengisskráning Seðlabanka Íslands Kr.

Gengisskráning Seðlabanka Íslands Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9:15 Gengi Kaup Sala Dollari 89,72000 89,47000 89,97000 Sterlpund. 127,38000 127,04000 127,72000 Kan. dollari 57,93000 57,74000 58,12000 Dönsk kr. 10,14500 10,11600 10,17400 Norsk kr. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 160 orð

Hagnaður Pharmaco 299 milljónir

HAGNAÐUR Pharmaco nam 299 milljónum króna eftir skatta fyrstu 9 mánuði ársins samanborið við 241 milljón fyrir sama tímabil í fyrra. Velta félagsins nam 2. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 59 orð

Hagnaður Pharmaco nam 299 milljónum króna...

Hagnaður Pharmaco nam 299 milljónum króna eftir skatta fyrstu 9 mánuði ársins samanborið við 241 milljón fyrir sama tímabil í fyrra . Velta félagsins nam 2. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 232 orð

Hugbúnaðarlausn Homeportal

VILHJÁLMUR Þorsteinsson, forstöðumaður tæknisviðs Homeportal, lýsir hugbúnaði fyrirtækisins með eftirfarandi hætti: Hugbúnaður Homeportal sér um að veita þjónustu og ýmiss konar efni til notenda með því að tala annars vegar við nettengd tæki í umhverfi... Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1308 orð | 1 mynd

Hærri útlánsvextir en í nágrannalöndunum

LÍTILL munur er almennt á vaxtakjörum, sem einstaklingum standa til boða, hjá hefðbundnum bönkum og sparisjóðum hér á landi. Þetta á jafnt við um vexti af inn- og útlánum. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Intrum á Íslandi hefur gert samstarfssamninga við stærstu banka og sparisjóði

INTRUM á Íslandi hefur undanfarið gert samstarfssamninga við stærstu banka og sparisjóði í landinu. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 879 orð | 18 myndir

Kynning á nýjum starfsmönnum Skýrr hf

Þann 1. nóvember sl. tók gildi hjá Skýrr hf. nýtt skipurit. Breytingarnar miðast að því að skipulagið sé í takt við þær breytingar sem orðið hafa í starfsemi og vöruframboði fyrirtækisins undanfarin 2-3 ár. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.355,82 -0,43 FTSE 100 6.221,5 -2,52 DAX í Frankfurt 6.510,54 -2,51 CAC 40 í París 5.944,7 -2,24 OMX í Stokkhólmi 1.092,2 -2,57 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 536 orð | 2 myndir

Nafnávöxtun hefur aftur hækkað

NAFNÁVÖXTUN óverðtryggðra skuldabréfalána innlánsstofnana lækkaði að meðaltali framan af tíunda áratugnum en tók aftur að hækka á árinu 1995 og hefur farið hækkandi síðan. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Ný hugsun á sviði atvinnuþróunar

NÝLEGA stóðu Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Byggðastofnun fyrir ráðstefnu í Viðey undir heitinu "Ný hugsun á nýrri öld". Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 278 orð | 5 myndir

Nýir starfsmenn hjá 10-11

Magnús Árnason hefur verið ráðinn í starf starfsmannastjóra hjá 10-11. Magnús er stúdent frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla og lauk BA-prófi í félags- og atvinnulífsfræðum frá Háskóla Íslands í október 1999. Magnús hefur víða komið að félagsstörfum, var... Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 181 orð | 3 myndir

Nýir starfsmenn hjá Destal

Destal Communications er nýstofnað fyrirtæki um þróun og markaðssetningu á nýrri veflausn fyrir ferðaþjónustu, Destal. Sérstaða þessarar veflausnar felst í því að neytendum er gert kleift að skipuleggja, bóka og kaupa flókna ferð með einföldum hætti. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 341 orð

Sala hefst í dag á hlutafé í MP BIO hf.

SALA hlutafjár í MP BIO hf. hefst í dag en áskriftartímabil til forkaupsréttarhafa stendur til sjöunda desember. Núverandi hluthafar eiga hlutfallslegan forgangsrétt að því hlutafé sem boðið er út í samræmi við hlutafjáreign sína 13. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 36 orð

Sala hlutafjár í MP BIO hf.

Sala hlutafjár í MP BIO hf. hefst í dag, en áskriftartímabil til forkaupsréttarhafa stendur til sjöunda desember. Núverandi hluthafar eiga hlutfallslegan forkaupsrétt að því hlutafé sem boðið er út í samræmi við hlutafjáreign sína 13. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 86 orð

Sameinast á sviði hópvinnulausna

NÝHERJI hf. og Hópvinnukerfi ehf. hafa gengið frá samkomulagi um að sameina Lotus Notes deild hugbúnaðarsviðs Nýherja við Hópvinnukerfi ehf. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Samskipti við starfsfólkið skipta mestu máli

FRANK Björklund tekur við starfi framkvæmdastjóra Íslenska járnblendifélagsins hf. um áramótin. Björklund hefur starfað hjá aðaleiganda Járnblendifélagsins, Elkem, síðustu þrjú ár sem framkvæmdastjóri kísilmálmverksmiðju í Noregi. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 489 orð | 1 mynd

Spilamennskan orðin að áhugamáli

Stefán Hjörleifsson er fæddur í Reykjavík árið 1964 en ólst upp í Hafnarfirði. Stefán lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum árið 1984, burtfararprófi frá Tónlistarskóla FÍH 1987 og lokaprófi frá Musicians Institute of Technology í Hollywood árið 1988. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 906 orð | 1 mynd

Tækni til lífsgæða

Hjá Homeportal er unnið að hugbúnaðarlausn sem gerir kleift að veita upplýsingar og þjónustu inn á heimilin í gegnum nettengd heimilistæki. Framkvæmdastjóri og markaðsstjóri Homeportal lýstu því fyrir Grétari Júníusi Guðmundssyni hvernig margbreytileg viðskipti milli þjónustuaðila og heimila verða í framtíðinni og hverju þau munu skipta í daglegu lífi. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 860 orð | 1 mynd

Útboðum hefur mikið fjölgað

SIGURRÓS Þorgrímsdóttir útskrifaðist úr MA-námi í stjórnsýslufræðum frá Háskóla Íslands nú í haust. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 565 orð

VARLA líður sú vika að ekki...

VARLA líður sú vika að ekki berist fréttir af samruna fyrirtækja á Íslandi. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 32 orð

Vegsauki með námstefnu

VEGSAUKI stendur nk. miðvikudag fyrir námstefnu á Grand Hóteli Reykjavík þar sem fjallað verður um hvernig konur geta aukið sjálfstraust sitt og sigurvilja í samfélagi . Fyrirlesari er Jónína Benediktsdóttir, forstjóri Planet... Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1381 orð | 6 myndir

Viðskiptahalli hvorki góður né slæmur

Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar um viðskiptahalla kemur fram að hann sé í eðli sínu hvorki slæmur né góður. Ef hann verði of mikill geti hann þó skapað vandamál og það komi ekki síst fram í því að gera fjármálakerfið óstöðugra. Meira
23. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.