Greinar fimmtudaginn 30. nóvember 2000

Forsíða

30. nóvember 2000 | Forsíða | 153 orð

Ótti um "harðari lendingu"

VERG landsframleiðsla í Bandaríkjunum óx um 2,4% á ársgrundvelli á þriðja ársfjórðungi þessa árs, en hagvöxtur hefur ekki verið eins lítill á einum ársfjórðungi í fjögur ár. Meira
30. nóvember 2000 | Forsíða | 178 orð

Skulda hálfa milljón í stöðumælasektir

TVEIR breskir bræður skulda nú sem svarar hálfri milljón íslenskra króna í stöðumælagjöld fyrir eðalvagn af gerðinni Rolls Royce, sem lagt var í bílastæði á Flesland-flugvelli, nálægt Björgvin í Noregi, í mars á síðasta ári. Meira
30. nóvember 2000 | Forsíða | 318 orð | 1 mynd

Undirbúningur kosninga hafinn í Ísrael

PALESTÍNUMENN efndu víða til mótmæla í gær, í tilefni af því að 53 ár voru liðin frá því að Sameinuðu þjóðirnar samþykktu ályktun um skiptingu Palestínu. Meira
30. nóvember 2000 | Forsíða | 400 orð | 1 mynd

Þrýstingur eykst á varaforsetann að gefa eftir

AL Gore, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni demókrata, áfrýjaði í gær til hæstaréttar Flórída úrskurði undirréttar í ríkinu, sem hafði neitað að taka strax til umfjöllunar kröfu um tafarlausa endurtalningu vafaatkvæða í tveimur sýslum. Meira

Fréttir

30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

53 umsóknir í alþjóðlegt MBA-nám

HÁSKÓLANUM í Reykjavík bárust 53 umsóknir í alþjóðlegt MBA-nám sem hefst 1. febrúar, en fjöldi þeirra sem komast í námið verður á bilinu 25 til 30. Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 195 orð

Aðskilnaðarsinnum haldið í skefjum

YFIRMENN friðargæsluliðsins í Kosovo, undir forystu Atlantshafsbandalagsins (NATO), ræddu í gær við leiðtoga Albana og júgóslavneska embættismenn til að reyna að draga úr spennu í suðurhluta Serbíu. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

Aðventufundur FAAS

FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda alzheimer-sjúklinga og annarra minnissjúkra, heldur aðventufund sinn í kvöld kl. 20 í Áskirkju við Vesturbrún í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá verður. Allir... Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Afmælisfundur Byrgisins

SÉRSTAKUR afmælis- og kynningarfundur Byrgisins verður haldinn í Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 1. desember n.k. kl. 14-16. Á fundinum verður fjallað um starfsemi Byrgisins; Guðmundur Jónsson forstöðumaður flytur ávarp, hr. Ólafur Ólafsson fyrrv. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Aukinn kostnaður vegna stærri kjördæma

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar Alþingis gerir tillögu um 13 milljóna króna aukafjárveitingu til Alþingis til að mæta auknum ferðakostnaði þingmanna innan lands í kjölfar stækkunar á kjördæmum landsins. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Átak gegn ölvunarakstri á aðventunni

FIMMTA hvert banaslys á Íslandi tengist ölvun við akstur og rúm 7% ökumanna á aldrinum 18 til 67 ára segjast hafa ekið undir áhrifum áfengis það sem af er þessu ári. Þar sem útgefin ökuskírteini á landinu eru um 150. Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Bann lagt við öllu fóðri úr beinum og kjöti

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) lagði í gær til, að gripið yrði til róttækra ráðstafana til að freista þess að endurreisa traust neytenda á nautakjöti. Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Barak freistar því að ná samkomulagi sem fyrst

YFIRVOFANDI kosningar í Ísrael settu svip sinn á umræðuna þar í gær, degi eftir að ísraelska þingið samþykkti að gengið yrði til kosninga í vor, eftir að Ehud Barak forsætisráðherra hafði nokkuð óvænt lýst því yfir að hann væri ekki mótfallinn kosningum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Beðið eftir strætó með bros á vör

ÞAÐ er ekki alltaf skemmtilegt að sitja í strætóskýli og bíða eftir strætó, sérstaklega ef úti er kalt og hráslagalegt. En hægt er að létta sér biðina með því að láta sig dreyma og hugsa um eitthvað sem fær mann til að... Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Beinagrind norðsnjáldra sett upp

NÝ beinagrind hvals af tegund norðsnjáldra bættist nýlega í safn Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík. Beinagrindin er af dýri sem fannst rekið 16. janúar í fyrra undir Ennisfjalli, milli Ólafsvíkur og Hellissands. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Bifreiðin ónýt eftir 5-6 veltur

TVEIR japanskir ferðamenn sluppu lítið meiddir þegar bílaleigubíll þeirra fór út af Suðurlandsvegi í hálku og valt 5-6 veltur. Ferðamennirnir, karlmaður og kona, skárust nokkuð en sluppu að öðru leyti ómeidd. Þau voru bæði í öryggisbeltum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

B&L stofna skóla í samvinnu við Fræðslumiðstöð bílgreina

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ bílgreina og B&L hafa gert með sér samning um stofnun B&L-skóla fyrir starfsmenn á bifreiðaverkstæðum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1101 orð | 1 mynd

Brautryðjandastarf undir íslenskri handleiðslu

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, er nýkominn heim frá Amman í Jórdaníu eftir tíu daga dvöl. Þar veitti hann ráðgjöf um uppbyggingu á skipan barnaverndarmála að sérstakri ósk Raníu, drottningar Jórdaníu. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1101 orð

Brautryðjandastarf undir íslenskri handleiðslu

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, er nýkominn heim frá Amman í Jórdaníu eftir tíu daga dvöl. Þar veitti hann ráðgjöf um uppbyggingu á skipan barnaverndarmála að sérstakri ósk Raníu, drottningar Jórdaníu. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Búmannsdagar í Borgarnesi í sjöunda sinn

Í BORGARNESI eru haldnir svokallaðir Búmannsdagar í dag og fram á laugardag. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Deildir á Norður-landi safna hannyrðaefnum fyrir Lesótó

Í TILEFNI af degi sjálfboðaliðans hinn 5. desember nk. hefja deildir Rauða kross Íslands á Norðurlandi söfnun á hannyrðaefnum. Fyrirhugað er að senda það sem safnast til Lesótó þar sem konur munu vinna ýmsan varning úr hráefninu. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Dæmdur fyrir líkamsárásir og ólöglegan vopnaburð

TUTTUGU og tveggja ára karlmaður var í fyrri viku dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir tvær líkamsárásir í Reykjavík í fyrra. Maðurinn afplánar nú þegar níu mánaða fangelsisdóm sem hann hlaut fyrir líkamsárásir þann 8. desember í fyrra. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 893 orð | 1 mynd

Eins og að leiða saman úlf og hund

DR. FRED Allendorf, doktor í erfðafræði laxfiska frá Háskólanum í Montana, var staddur hér á landi fyrr í vikunni og hélt þá fyrirlestur um vernd villtra laxastofna og möguleika á erfðamengun þeirra vegna sambýlis við eldislaxa af öðrum stofnum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ekið á mink í Kópavogi

LÖGREGLUNNI í Kópavogi barst í gærkvöldi tilkynning um að minkur lægi dauður í kanti Fífuhvammsvegar. Að sögn lögreglu virðist minkurinn hafa orðið fyrir bíl. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ekki orsakasamhengi

EKKI er hægt að rekja búferlaflutninga frá landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið til fiskveiðistjórnunar, að því er fram kemur í greinargerð frá Þjóðhagsstofnun. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð

Ekki þeirra lægst launuðu að tryggja stöðugleika

MIÐSTJÓRN ASÍ samþykkti í gær ályktun þar sem segir að það geti ekki verið hlutverk lægst launuðu hópanna innan ASÍ að tryggja stöðugleika og skapa þannig svigrúm fyrir annars konar kjaraþróun fyrir aðra hópa. Meira
30. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð | 1 mynd

Er mest fyrir soðninguna

"MÉR finnst ég aldrei geta náð í almennilegan fisk nema með því að koma í svona alvöru fiskbúð," svaraði Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, þegar hún var spurð að því hvers vegna hún sækti aðföng til Ágústar. Meira
30. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 233 orð

Fangelsi í 45 daga vegna fíkniefna og fleiri brota

TÆPLEGA þrítugur karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 45 daga fangelsi og til að greiða 65 þúsund krónur í sekt í ríkissjóð, en félagar hans tveir sem einnig voru dæmdir vegna sömu mála hlutu skilorðsbundna dóma til tveggja ára. Meira
30. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Fundur með nemendum og foreldrum í VMA

FUNDUR með nemendum Verkmenntaskólans á Akureyri og foreldrum þeirra verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 30. nóvember kl. 20. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fyllt á GSM-Frelsi á Netinu

NÚ ER hægt að fylla á GSM-Frelsi með Visa- eða Eurocard-krítarkortum á Frelsisvefnum, http://www.siminn.is/gsm/frelsi/ Síminn-GSM býður upp á þessa nýju þjónustu sem ætti að verða til mikils hagræðis fyrir fjölda viðskiptavina Símans-GSM. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Gengi deCODE aldrei verið lægra

GENGI hlutabréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um rúm 17% í gær og hefur ekki verið skráð lægra síðan viðskipti með þau hófust í sumar. Lokagengi var 12,9375 dollarar. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 458 orð

Gerir ráð fyrir að bannið nái einnig til fiskimjöls

RÍKISSTJÓRN Þýskalands hefur lagt fram frumvarp á þýska þinginu sem gerir ráð fyrir að bannað verði að nota mjöl unnið úr dýraafurðum í skepnufóður. Samkvæmt frumvarpinu á þetta bann einnig að ná til fiskimjöls. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Gjafir í gluggasjóð Vídalínskirkju

VIÐ undirbúning Kristnihátíðar 2000 í Garðabæ kom upp hugmynd að láta gera glerlistaverk í sjö glugga Vídalínskirkju beggja vegna altaris. Glerlistamaðurinn Leifur Breiðfjörð er að vinna að gerð listaverksins sem byggt er á sköpunarsögunni. Meira
30. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 178 orð | 2 myndir

Glatt á hjalla í Glaðheimum

Þórshöfn- Félagsstarf eldri borgara á Þórshöfn og nærsveitum er líflegt þessa dagana og ekki setið auðum höndum. Þar er föndrað, spilað og spjallað og jafnvel sett upp snyrtistofa. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gæsluvarðhald framlengt

GÆSLUVARÐHALD yfir þremur Ítölum, sem handteknir voru á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt 18. október sl., hefur verið framlengt til 10. janúar 2001. Ítalirnir, tvær konur á þrítugsaldri og karlmaður á fertugsaldri, reyndust allir hafa fíkniefni innvortis. Meira
30. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 233 orð | 1 mynd

Gönguleiðir en ekki gangbrautir

Á NOKKRUM stöðum við Eiðsgranda hafa verið settar svokallaðar gönguþveranir á götuna til að greiða gangandi vegfarendum leið að nýgerðum göngustíg meðfram ströndinni. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 365 orð

Hefðbundnar jólaskemmtanir felldar niður í sumum skólum

HEFÐBUNDNAR jólaskemmtanir nemenda, eða svokölluð "litlu jól", verða felldar niður eða haldnar með nýju sniði í sumum grunnskólum Reykjavíkur til þess að skólarnir nái að uppfylla þá 170 kennsludaga sem þeim ber, lögum samkvæmt, að halda úti. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Herrafatasýning Kormáks og Skjaldar

HIN árlega herrafatasýning Herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 30. nóvember. Húsið verður opnað stundvíslega klukkan 22 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hjúkrunarþjónusta fyrir 54 gesti

SKRIFAÐ var undir samning í gær milli Landspítala - háskólasjúkrahúss og Rauða kross Íslands um stækkun og aukna þjónustu á sjúkrahóteli Rauða krossins við Rauðarárstíg 18, þar sem Fosshótel Lind er einnig til húsa. Meira
30. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 200 orð | 2 myndir

Hugmyndasamkeppni um merki

Vestmannaeyjum -Í tilefni af 25 ára afmæli Héraðsskjalasafns Vestmannaeyja um þessar mundir ákvað menningarmálanefnd Vestmannaeyja að láta fara fram hugmyndasamkeppni um merki fyrir safnið. Alls bárust 28 tillögur frá fimm aðilum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Húð- og líkamsmeð-ferðarstofa opnuð

DERMALOGICA - húð og spa hefur opnað húð- og líkamsmeðferðarstofu að Laugavegi 42b (Frakkastígsmegin). Boðið er upp á húðmeðferð fyrir andlit og líkama ásamt sölu og faglegri ráðgjöf á dermalogica húðvörum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Hörmulegt ef forsendur kjarasamninga bresta

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að afleiðingar þess að forsendur kjarasamninga bresti verði hörmulegar fyrir allt þjóðfélagið og allir sem hlut eigi að máli verði að leggjast á eitt um að koma í veg fyrir það, en á... Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 185 orð

Indverjar lofa mánaðar vopnahléi í Kasmír

INDVERSKAR öryggissveitir í Kasmír hétu því í gær að virða sögulega vopnahlésyfirlýsingu indversku stjórnarinnar þótt tólf manns hefðu fallið daginn sem vopnahléið tók gildi. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Innbrotsþjófur mundaði hníf

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gærmorgun mann sem hafði brotist inn í fjármálaráðuneytið í Arnarhváli við Lindargötu. Vaktmaður í húsinu kom að manninum skömmu fyrir kl. 6 og náði að handsama hann. Meira
30. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Íslandsljóð í Deiglunni

ÍSLANDSLJÓÐ er heiti á ljóðadagskrá sem Gilfélagið og Sigurhæðir efna til í kvöld, fimmtudagskvöldið 30. nóvember, en hún hefst kl. 20.30. Dagskráin er flutt í tilefni af fullveldisdeginum, 1. desember. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Íslendingar ákveði hvaða svæði þeir vilja vernda

DR. IAN Flemming hefur starfað við rannsóknir á samkrulli eldis- og villtra laxastofna í Noregi á vegum Norsk Institutt for Naturforskning síðastliðin níu ár. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 442 orð

Íslenskar lyfjarannsóknir munu færa ÍE 3-5 millj. dollara 2001

Á SÍMAFUNDI með fjárfestum og markaðssérfræðingum sem Íslensk erfðagreining stóð fyrir á Netinu í gær kom fram að í máli Kára Stefánssonar, forstjóra fyrirtækisins, að vænta mætti tilkynningar frá fyrirtækinu um mitt næsta ár um tímamót í... Meira
30. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Íslensk verðbréf hf. opna útibú í Bolungarvík

Bolungarvík- Íslensk verðbréf h.f. hefur opnað útibú í Bolungarvík og áform eru um að opna einnig útibú á Ísafirði á næstunni. Útibú Íslenskra verðbréfa h.f. í Bolungarvík er til húsa í Sparisjóði Bolungarvíkur. Forstöðumaður þess er Unnar Hermannson. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Jólahlaðborð á Flúðum

Á HÓTEL Flúðum er nú í fyrsta sinn boðið upp á jólahlaðborð alla laugardaga til 16. desember frá kl. 19 til kl. 22, auk þess sem boðið er upp jólahlaðborð fyrir alla fjölskylduna sunnudaginn 3. desember og sunnudaginn 10. desember frá kl. 17.30 til kl. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Jólakort Kaldár komið út

JÓLAKORT Lionsklúbbsins Kaldár í Hafnarfirði er komið út. Kortið gerði Rebekka Gunnarsdóttir listmálari, sem er félagi í klúbbnum. Umslögin sem fylgja kortunum eru áprentuð með gylltri mynd og texta. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jólakort KFUM og KFUK

KFUM og KFUK í Reykjavík hafa gefið út nýtt jólakort fyrir þessi jól til styrktar æskulýðsstarfi sínu. Það er hannað af Hólmfríði Valdimarsdóttur, listakonu. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Jólapósturinn á réttum tíma

ÍSLANDSPÓSTUR HF. vill minna landsmenn á nokkrar lykildagsetningar á bréfa- og bögglapósti innanlands og til útlanda fyrir jól. Til að sending nái til viðtakanda fyrir jól er ráðlegt að póstleggja hana eigi síðar en hér segir. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Jólaskrautið farið að sýna sig

ÞESSA dagana eru kaupmenn og bæjaryfirvöld um land allt að ljúka við að setja upp jólaskraut og minna íbúa landsins þannig á komu hátíðar ljóss og friðar. Húseigendur eru einnig farnir að huga að jólaskreytingum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Leiðrétting

MEINLEG villa slæddist inn í ritdóm um bók Péturs Gunnarssonar "Myndin af heiminum", þar sem rætt var um þróun hans sem rithöfundar. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Líkamsárás í Bankastræti

RÁÐIST var að karlmanni í Bankastræti í fyrrinótt og honum veittir áverkar á höfði. Árásarmennirnir voru tveir piltar um tvítugt sem komust undan. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu um árásina um kl. 1.30. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var utan í bifreiðina PX-515, sem er Toyota 4Runner rauður, 27. nóvember sl. milli kl. 19 og 20 þar sem hún stóð í bifreiðastæði við Nikkabar, Hraunbergi 4. Tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna óhappið. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á bifreiðaplani við Verslunarskóla Íslands mánudaginn 27. nóvember á milli kl. 11.45 og 13.30. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Árnessýslu óskar eftir vitnum að árekstri er varð á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar föstudaginn 24. nóvember sl. um kl. 19. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 308 orð

Mat nauðsynlegt vegna áhrifa á vistkerfi og nýtingu laxastofna

SKIPULAGSSTOFNUN hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi í Reyðarfirði sé háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Meðferð klumbufóta til umræðu

Sigurlaug Vilbergsdóttir fæddist 27. apríl 1971 í Reykjavík. Hún stundaði nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð og lauk prófi 1996 frá Þroskaþjálfaskóla Íslands. Hún hefur starfað á Lyngási, dagvistun fyrir fötluð börn og hefur einnig unnið á leikskóla sem þroskaþjálfi. Hún er formaður Samtaka foreldra barna með klumbufætur. Sigurlaug er gift Páli Sævari Guðjónssyni verkstjóra hjá Eimskip og eiga þau einn son. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð

Minnihlutinn gagnrýnir hækkun útsvars

MINNIHLUTINN í bæjarstjórn Garðabæjar gagnrýnir harðlega fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2001, sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku. Sérstaklega er gagnrýnd hækkun á útsvari úr 11,24% í 12,46% og segja fulltrúar minnihlutans, þ.e. Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Morð á dreng vekur óhug

LÖGREGLAN í Lundúnum leitar nú banamanna tíu ára drengs, sem lést af völdum stungusárs á mánudag. Morðið hefur vakið mikinn óhug í Bretlandi. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 9 orð

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Kringlunni, "Jólablað... Meira
30. nóvember 2000 | Miðopna | 1940 orð | 1 mynd

Nauðsyn á evrópskum vettvangi til að skapa evrópska rödd

Þegar stjórnmálamenn þurfa ekki að svara til ábyrgðar missa þeir hæfileikann til að meta áhrif gerða sinna og réttlæta þær, segir Karel van Wolferen í viðtali við Sigrúnu Davíðsdóttur og bendir á að mikilvæg forsenda þess sé opinber vettvangur. Slíkan vettvang vanti í Evrópu. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Námskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja

HEILSUSTOFNUN NLFÍ í Hveragerði býður upp á vikunámskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Næstu námskeið hefjast 15. janúar og 5. febrúar 2001. Bókun er hafin, en gert er ráð fyrir 10 manns í hverjum hópi. Meira
30. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Nytjalist úr náttúrunni í Norska húsinu í Stykkishólmi

Stykkishólmi- Handverk og hönnun standa fyrir sýningu í Norska húsinu í Stykkishólmi sem heitir: "Nytjalist úr náttúrunni - vatn. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ný jólakort frá Fuglaverndarfélaginu

FUGLAVERNDARFÉLAGIÐ hefur gefið út tvö ný jóla- og tækifæriskort með ljósmyndum af skógarþresti eftir Jóhann Óla Hilmarsson og hreindýrum eftir Skarphéðinn G. Þórisson. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Nýr lærdómsleikur

ÁFRAM fyrsti bekkur er nýr lærdómsleikur fyrir börn á aldirnum 4-8 ára. Í fréttatilkynningu segir: "Leikurinn er fyrirtaksaðferð til þess að þroska þá hæfileika sem þarf til að byrja fyrstu árin á skólabekk. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 402 orð

Nær 3,8 milljarðar til hækkunar á fjárlagafrumvarpi

BREYTINGARTILLÖGUR meirihluta fjárlaganefndar Alþingis á frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2001 nema samtals um tæplega 3,8 milljörðum króna til hækkunar. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ók á og drap fjórar kindur

ÖKUMAÐUR fólksbíls ók á fjórar kindur í Hrútafirði í ljósaskiptunum í gærmorgun. Þrjár ær drápust strax og sú fjórða var aflífuð á staðnum. Ökumaður slapp ómeiddur. Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Óttast einangrun landsins

TALSMENN ýmissa stjórnmálaflokka í Rúmeníu og dagblöð í landinu vöruðu landsmenn við í gær og sögðu, að bæri frambjóðandi öfgafullra hægrimanna sigur úr býtum í síðari umferð forsetakosninganna 10. desember nk., myndi Rúmenía einangrast innan Evrópu. Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Portillo hefur ekki áhuga á leiðtogastöðunni

MICHAEL Portillo, sem fer með fjármálin í skuggaráðuneyti Íhaldsflokksins í Bretlandi, hefur lýst yfir, að hann hafi engan áhuga á að verða eftirmaður Williams Hagues sem leiðtogi flokksins. Meira
30. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 849 orð | 2 myndir

"Á sprengidag gætum við allt eins haft lokað"

FISKBÚÐIR með gamla laginu eru ekki margar eftir í þjóðfélagi nútímans. Eina er þó að finna í lítilli og þröngri götu í Hafnarfirði, og mun sú vera nær óbreytt í dag frá því hún var sett á laggirnar, 5. desember 1959. Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 1087 orð | 1 mynd

"Eins og að láta önd narta fólk í hel"

Jafnt repúblikanar sem demókratar hafa höfðað mörg dómsmál í tengslum við forsetakosningarnar og eftirmál þeirra. Bið getur orðið á niðurstöðu í sumum þeirra. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

"Orðræða um kynferði og völd"

GUÐNÝ Guðbjörnsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands og fyrrverandi alþingismaður, verður í dag, fimmtudaginn 30. nóvember, með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í Odda, stofu 201, kl. 12-13. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri orkusviðs

BJARNI Bjarnason, fráfarandi framkvæmdastjóri Íslenska járnblendifélagsins hf., hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar frá 1. mars nk. Bjarni Bjarnason hefur verið framkvæmdastjóri Íslenska járnblendifélagsins hf. frá árinu 1997. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Rætt um markmið kennarasamnings

ELNA Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, sagði í samtali við Morgunblaðið að á fundi með samninganefnd ríkisins í gær hefði verið fjallað nokkuð um markmið nýs kjarasamnings. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Sendu tölvupóst í nafni forsætisráðherra

TÖLVUPÓSTUR, sem við fyrstu sýn virðist vera frá netfangi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, gekk manna á milli í gær. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 2926 orð | 1 mynd

Sé ekki að Halldór hreki neitt

Steingrímur Hermannsson segir að ummæli Halldórs Ásgrímssonar í viðtali í Morgunblaðinu sl. sunnudag valdi sér vonbrigðum. Honum komi á óvart að Halldór kannist ekki við ágreining á milli þeirra. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 321 orð

Síbrotamaður dæmdur í 4 mánaða fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi á þriðjudag tæplega þrítugan mann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot, innbrot og þjófnað. Sakaferill mannsins er langur og allþéttur, segir í dómnum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 474 orð

Sjómenn stefna að boðun verkfalls 15. mars

SAMNINGANEFNDIR Sjómannasambandsins og Vélstjórafélagsins hafa samþykkt að hefja undirbúning að boðun verkfalls sem hefjist 15. mars á næsta ári. Meira
30. nóvember 2000 | Miðopna | 971 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um hvort breyta eigi skattprósentunni

Stefnt er að því að afnema fyrir áramót heimild til að fresta skattlagningu hagnaðar af sölu hlutabréfa. Fjármálaráðherra leggur til að samhliða verði skattprósenta af hagnaði umfram 3,2 milljónir lækkuð, en skiptar skoðanir eru um það. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Stappa stálinu í nemendur

SKÓLASTJÓRNENDUR flestra framhaldsskóla ætla að bjóða nemendum að koma til fundar í skólunum næstu daga en þetta var meðal þess sem rætt var á fundi skólastjórnenda í gær. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Starfsmenntaverðlaun afhent

STARFSMENNTARÁÐ félagsmálaráðuneytisins og MENNT - samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóla afhentu nýlega Íslenska álfélaginu, Rafniðnaðarskólanum og Guðrúnu J. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Stofnfundur verkalýðsfélags í Skagafirði

STOFNFUNDUR nýs verkalýðsfélags í Skagafirði verður haldinn í sal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki laugardaginn 2. desember kl. 16, en þá sameinast tvö félög í eitt, Verkakvennafélagið Aldan og Verkalýðsfélagið Fram. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Straumspennir gaf sig

STRAUMSPENNIR í tengivirki Landsvirkjunar á Brennimel gaf sig skömmu eftir hádegi í gær með þeim afleiðingum að straumlaust var um tíma hjá Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga og hjá Norðuráli, en bilunin hafði ekki áhrif á dreifingu raforku til... Meira
30. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 160 orð

Sýknukröfu vísað á bug

RÉTTURINN í Lockerbie-réttarhaldinu svokallaða, sem þessa dagana réttar yfir líbýskum sakborningum að skozkum lögum á hlutlausu svæði í Hollandi, hafnaði í gær kröfu verjenda annars sakborninganna um að ákærur gegn honum yrðu látnar niður falla vegna... Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Tilboð fyrir eldri borgara í Bláa lónið

ÞINGVALLALEIÐ-Grindavík hafa ákveðið að fjölgað áætlunarferðum í Bláa lónið. Af því tilefni bjóða Bláa lónið og Þingvallaleið eldri borgurum að heimsækja lónið á hálfvirði. Þetta tilboð verður í gildi í vetur fram til 1. júní á næsta ári. Meira
30. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 441 orð | 2 myndir

Trúðaleikur um Skralla og Lalla frumsýndur

LEIKFÉLAG Akureyrar í samstarfi við Vitlausa leikhópinn frumsýnir nýtt barnaleikrit eftir Aðalstein Bergdal á laugardag, 2. desember kl. 15. Leikritið heitir Tveir misjafnlega vitlausir eða Skralli og Lalli. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 332 orð

Túlkun Alþýðusambandsins ekki sanngjörn

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að túlkun Alþýðusambandsins á þeim skattbreytingum sem fyrirhugaðar séu sé ekki sanngjörn. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Um 400 lítrar af áfengi fundust í Skógafossi

TOLLVERÐIR fundu um 400 lítra af sterku áfengi, aðallega vodka og viskíi, við leit í Skógafossi, skipi Eimskips síðdegis á þriðjudag, en skipið var þá að koma frá Bandaríkjunum. Auk þess fundust um 130 karton af vindlingum. Meira
30. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 309 orð

Um 56% íbúa segja ónæði af Halló Akureyri

RÚMLEGA 23% þeirra sem svöruðu viðhorfskönnun sem Gallup gerði fyrir Akureyrarbæ eru hlynnt starfsemi nektardansstaða í bænum, en 43% þeirra sem svöruðu voru henni andvíg. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð

VEGNA flutninga verður viskísmökkun sem átti...

VEGNA flutninga verður viskísmökkun sem átti að vera í Alliance Française föstudaginn 1. desember frestað til föstudags 26.... Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð

Viðbótarlífeyrisiðgjöld undanþegin skatti

HÆGT verður að draga 4% viðbótarlífeyrisiðgjöld frá skatti vegna alls tekjuársins 2000, að því er fram kemur í svari ríkisskattstjóra við fyrirspurn frá Samtökum atvinnulífsins, en frá þessu er skýrt á vef Samtaka atvinnulífsins. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Viðrað í Vesturbænum

MILT veður hefur verið í höfuðborginni síðustu daga þótt nokkur hálka hafi verið á götum og gangstéttum. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Vilja engin próf í verkfalli

VERKFALLSSTJÓRN Félags framhaldsskólakennara hefur sent skólameisturum allra framhaldsskóla í landinu bréf þar sem vakin er athygli þeirra á því að í nokkrum skólum er ætlunin að halda próf í greinum þar sem stundakennarar hafa verið við kennslu í... Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Þingfundur í dag hefst klukkan 10.

Þingfundur í dag hefst klukkan 10.30. Eina dagskrármálið er fjárlög ársins 2001, önnur... Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þroskaþjálfar með kjarakaffi

KJARAKAFFI á vegum Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldið föstudaginn 1. desember nk. Kaffið verður haldið á þjálfunarstofnunni Lækjarási, Stjörnugróf 7, kl. 17-18.30. Þar ætla þroskaþjálfar að hittast og ræða málin um komandi kjaraviðræður. Meira
30. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þýsk spennumynd í Goethe-Zentrum

GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20.30 þýsku sakamálamyndina "Sperling und der brennende Arm" frá árinu 1998. Myndina gerði Dominik Graf sem er þekktasti spennumyndaleikstjóri Þýskalands um þessar mundir. Meira
30. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 108 orð | 1 mynd

Öflugt skátastarf

Skátafélagið Klakkur á Akureyri vill vekja athygli á því að þótt formlegt vetrarstarf félagsins sé hafið geta þeir sem áhugasamir eru um skátastarf engu að síður gengið til liðs við félagið. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2000 | Leiðarar | 809 orð

BÆTT STAÐA ÚTLENDINGA

STAÐA útlendinga hér á landi batnar verulega verði frumvarp afgreitt sem lög frá Alþingi, sem ríkisstjórnin hefur samþykkt og er nú til umfjöllunar í þingflokkum hennar. Meira
30. nóvember 2000 | Staksteinar | 445 orð | 2 myndir

Slagurinn um frama

INNAN stjórnmálaflokkanna er tekizt á um ágreiningsefni af alvöru og þar stendur slagurinn um frama og völd. Þetta segir í Degi. Meira

Menning

30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1065 orð | 1 mynd

12 TÓNAR: Í tilefni af útgáfunni...

12 TÓNAR: Í tilefni af útgáfunni á Motorlab #1 efna Tilraunaeldhúsið og Smekkleysa til útgáfutónleika í 12 Tónum kl. 17 föstudaginn 1. desember. Fram koma: Hilmar Jensson gítarleikari og Hispurslausi sextettinn. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 534 orð | 1 mynd

Að leggja upp í ferðalag

Ég hlakka til er titill nýútkominnar geislaplötu Ingu J. Backman sópransöngkonu. Þetta er fyrsta plata hennar og hefur hún að sögn söngkonunnar verið í undirbúningi alllengi. Meira
30. nóvember 2000 | Bókmenntir | 841 orð | 1 mynd

Að rugga gömlu barni í svefn

Niflungahringurinn og íslenskar bókmenntir, eftir Árna Björnsson, Mál og menning, Reykjavík, 2000, 222 bls. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 398 orð | 1 mynd

Að selja sálina

ÞJÓÐSAGAN um Faust hefur verið listamönnum innblástur í aldaraðir. Líkt og svo margar gamlar sagnir byggist hún á raunverulegri persónu, en Faust ku hafa verið þýskur töframaður sem lést árið 1540. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Árekstur í Hinu húsinu

UM SÍÐUSTU helgi var opnuð í Galleríi Geysi í Hinu húsinu sýningin Árekstur. Það eru tveir listamenn sem rekast á í galleríinu en það eru þær Chlöe McKay og Kyja Christianson. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Á slóð djöfulsins

Leikstjóri: Roman Polanski. Handrit: Brownjohn, Urbizu og Polanski. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Lena Olin, Frank Langella. (133 mín) Frakkland/Spánn,1999. Sam myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
30. nóvember 2000 | Bókmenntir | 409 orð

Brot úr menningararfi

eftir Guðrúnu Auðunsdóttur. Myndskreyting: Halldór Pétursson. Útgefandi: Áslaug Ólafsdóttir. 2. útgáfa, Reykjavík 2000. Meira
30. nóvember 2000 | Myndlist | 516 orð | 1 mynd

Búrhillan hennar ömmu

Opið daglega frá 10-18. Laugard. 10-17. Sunnud. Til 10. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
30. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1087 orð

Búseta í bröggum

eftir Eggert Þór Bernharðsson. JPV Forlag, Reykjavík 2000. 288 bls., myndir, kort. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 653 orð | 1 mynd

Cleo Laine - aldarfjórðungi síðar

Cleo Laine og kvintett Johns Dankworths. Cleo Laine söngur, John Dankworth klarinett, sópran og altósaxófón, Mark Nightingale básúnu, John Horler píanó, Malcolm Creese bassa og Allan Ganley trommur. Broadway, þriðjudagskvöldið 28.11. 2000. Meira
30. nóvember 2000 | Tónlist | 516 orð

Fallega og músíkalskt mótaður orgelleikur

Kári Þormar flutti rómantíska orgeltónlist eftir F.Mendessohn, F.Peeters, S.Karg-Elert, M.Duruflé, R. Vaughan Williams og C. Franck. Þriðjudagurinn 28. nóvember, 2000. Meira
30. nóvember 2000 | Bókmenntir | 214 orð | 2 myndir

Farsæll háski

Ljóð Steins Steinarr og myndskreytingar Louisu Matthíasdóttur. 23 síður - JPV forlag 2000. Meira
30. nóvember 2000 | Bókmenntir | 298 orð | 1 mynd

Foreldrar eru líka fólk

Eftir Þorstein J. Vilhjálmsson. Prentun Gutenberg hf. Hönnun Snæbjörn Arngrímsson. Útgefandi höfundur. 70 bls. Meira
30. nóvember 2000 | Tónlist | 515 orð

Frábær Goldbergtilbrigði

Johann Sebastian Bach: Goldbergtilbrigðin (Aría og 30 tilbrigði) BWV 988. Flytjandi: Helga Ingólfsdóttir (semball: Willem Kroesbergen (1990), í stíl J. Couchet). Upptaka og hljóðvinnsla: Halldór Víkingsson. Upptökustaður: Skálholtskirkja, ágúst 1999. Heildartími: 77'02. Útgáfa: Smekkleysa SMC 2/ AC Classics AC 99074. Verð: 2.199. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 61 orð

Frumsýningu frestað

TIL stóð að frumsýna leikritið "Á sama tíma síðar" nú í nóvember en sem kunnugt er, þá er það sjálfstætt framhald af leikritinu "Á sama tíma að ári" sem sýnt hefur verið í Loftkastalanum á vegum Leikfélags Íslands. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Heimsmet

ENN OG aftur setur drottning poppsins, Madonna, met. Fyrstu tónleikar hennar á Bretlandseyjum í sjö ár fóru fram á þriðjudagskvöldið í Brixton Academy, tónleikastað sem rúmar "aðeins" 3.500 manns. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 656 orð | 1 mynd

Heldur að sér höndum

Sikileyski konsertpíanistinn Francesco Nicolosi flytur píanóverkið Rhapsodie Espagnole eftir Liszt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Orri Páll Ormarsson mælti sér mót við Nicolosi en jafnframt er á efnisskrá Faust-sinfónían eftir sama höfund. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Ida er mætt!

JÓLAHLAÐBORÐ hafa notið sívaxandi vinsælda hérlendis síðustu ár og er svo komið að vel flest veitingahús í Reykjavík bjóða upp á þess háttar kræsingar í einhverri mynd. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 84 orð

Jón Óskar sýnir á Seyðisfirði

JÓN Óskar myndlistarmaður sýnir verk sín í Skaftfelli - Menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Jón Óskar hefur haldið fjöldann allan af einkasýningum frá 1983 og verk hans er víða að finna í opinberri eigu, bæði á Íslandi og víða í erlendum söfnum. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 64 orð

Kammertónleikar

KAMMERTÓNLEIKAR Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í Bústaðakirkju annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Á efnisskrá eru: Kvartett op. 18 nr. 4, 1. þáttur, eftir L.v. Beethoven, Oktett í F-dúr D 803 op. post. 166, 1. og 2. þáttur, eftir F. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir sýnir í Seattle

UM þessar mundir er að ljúka sýningu á verkum Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá í Nordic Heritage Museum (Norræna safninu) í Seattle, Washington. Sýningin sem er í boði safnsins var opnuð 3. október sl. Meira
30. nóvember 2000 | Tónlist | 713 orð

Kveðið í hljóðkútinn

Jónas Tómasson: Concertino con sordino. Vivaldi: Fiðlukonsert í a Op. 3,6. Tsjækovskíj: Sinfónía nr. 5. Eiríkur Pálsson, trompet; 74 fiðlunemendur; Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Stjórnandi: Ingvar Jónasson. Sunnudaginn 26. nóvember kl. 16. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Kvennabókmenntir og Gras

KAFFILEIKHÚSIÐ verður iðandi af menningu í kvöld líkt og flest önnur kvöld. Formlega er um útgáfuhátíð að ræða í tilefni af útkomu bókarinnar Píkutorfan, sem er greinasafn um ýmis mál, tengd á einn eða annan hátt lífi ungra kvenna á Norðurlöndunum í dag. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Lærifaðir skáldsagnameistaranna látinn

BRESKI rithöfundurinn og fræðimaðurinn, sir Malcolm Bradbury, lést í Norwich síðastliðinn mánudag, 68 ára að aldri. Hann hafði átt við lungnasjúkdóm að stríða um nokkurt skeið en dauða hans bar brátt að. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Málverkasýning í gamla Ísafoldarhúsinu

AUÐUR Sturludóttir og Ragnhildur Magnúsdóttir opna sýninguna "Auðhildi" í gamla Ísafoldarhúsinu, Þingholtsstræti 5, á morgun, laugardag, kl. 17. Á sýningunni verða olíu- og akrýlmálverk. Meira
30. nóvember 2000 | Bókmenntir | 849 orð | 1 mynd

Með lúftgítarinn á lofti

eftir Mikael Torfason. JPV-forlag, Reykjavík 2000. 218 bls. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Mexíkóskir meistarar

ÞETTA verk mexíkóska listamannsins Diego Rivera er þessa stundina til sýnis í listasafninu í Dallas í Bandaríkjunum. Meira
30. nóvember 2000 | Myndlist | 641 orð | 2 myndir

MYNDLIST - Listhús Reykjavík

Opið virka daga kl. 13-18, laugardaga 11-17, sunnudaga 14-17. Til 3. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Fokdreifar úr ferðum , 12 smásögur, eftir Jón R. Hjálmarsson . Þetta er fyrsta smásagnasafn höfundar, en áður hafa birst eftir hann kennslubækur, handbækur, sagnfræðirit, viðtalsbækur og fleira. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Í hlutverki leiðtogans - Líf fimm forystumanna í nýju ljósi , eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur , bæjarstjóra í Garðabæ. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Einn dagur þúsund ár - Sagan af Snorra og Eddu eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur . Myndir í bókinni eru eftir Brian Pilkington . Bókin fjallar um dreng sem heitir Snorri og er tólf ára. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Draumar og hugvilla sem er fyrsta ritgerð Sigmunds Freuds um bókmenntaverk. Það er greining á sögunni Gradiva eftir norður-þýska rithöfundinn Wilhelm Jensen . Þýðandi er Sigurjón Björnsson . Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 176 orð

Nýjar bækur

ÚT er komið 11. bindi af Borgfirskum æviskrám , og hefur að geyma stuttorðar æviskrár íbúa Borgarfjarðarhéraðs frá upphafi átjándu aldar og til þessa tíma. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 186 orð

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplata með úrvali af efnisskrám Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands . Peter Guth leiðir hljómsveitina og Ulrike Steinsky syngur nokkur Vínarlög. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplatan Slátta sem inniheldur fjögur tónverk eftir Jórunni Viðar . Verkin á plötunni eru: Slátta, konsert fyrir píanó og hljómsveit. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Poppari á rangri hillu

½ Leikstjóri David A. Stewart. Handrit Dick Clement, Ian La Frenais. Aðalhlutverk Melanie Blatt, Nicole og Natalie Appleton. (110 mín.) England 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 12 ára. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 505 orð | 2 myndir

Pönk er einfalt og skemmtilegt

MEÐLIMIR pönkrokksveitarinnar Fræbbblarnir lauma enn á vænum bjórum og nammimolum. Nú sanna þeir með útgáfu nýs geisladisks að það sé vissulega von á framhaldslífi eftir dauðdaga hljómsveita. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 65 orð

Rithöfundar lesa upp á Súfistanum

RITHÖFUNDAR lesa úr bókum sínum á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 878 orð | 2 myndir

Ruth plús Reginalds

Hún söng um furðuverk móður náttúru og um þá vitleysu að reykja. Birgir Örn Steinarsson hitti Ruth Reginalds og spjallaði við hana um tímana tvenna. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 749 orð | 1 mynd

Saga af hundum sem eiga sér draum um frelsi

PÉTUR, Étur, Tetur, Getur, Sjáum-hvað-setur og Getur-allt-betur eru aðalpersónurnar í nýútkominni barnabók Sindra Freyssonar, Hundaeyjunni. Þeir eru hundar og eiga heima í Krítey. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 429 orð | 1 mynd

Sofna sæll og glaður í kvöld

HILMIR Snær Guðnason leikari hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í gær. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 396 orð | 1 mynd

Stóri bróðir í fiskabúri

STÓRABRÓÐUR-þættir, þar sem fólk fær að fylgjast með einkalífi fólks, eru ákaflega vinsælir um þessar mundir. Aðstandendur norsku vefsíðunnar ABC startsiden (www.startsiden. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 449 orð | 2 myndir

Togað og teygt

II, geisladiskur Guitar Islancio, sem er tríó þeirra Björns Thoroddsen (gítar), Gunnars Þórðarsonar (gítar) og Jóns Rafnssonar (kontrabassi). Helmingur laganna eru íslensk þjóðlög en svo eiga hér lög þeir Thoroddsenar, Björn, Emil og Gunnar, Gunnar Þórðarson og Jón Múli Árnason. Upptökustjórn var í höndum Björns Thoroddsen. 45,20 mín. Skífan gefur út. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

ÚT er komin að nýju skáldsagan...

ÚT er komin að nýju skáldsagan Hvunndagshetjan eftir Auði Haralds . Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

ÚT er komin barnabókin Lóma, mér...

ÚT er komin barnabókin Lóma, mér er alveg sama þó einhver sé að hlæja að mér eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur og myndskreytingum eftir Rúnu Gísladóttur. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 130 orð

ÚT er komin bókin Á bökkum...

ÚT er komin bókin Á bökkum Blóðár eftir Edwidge Danticat . Amabelle Désir, ung stúlka frá Haítí, er húshjálp hjá stöndugri, spænskættaðri hermannafjölskyldu í Dómíníska lýðveldinu. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 141 orð

ÚT er komin bókin Heilabrot og...

ÚT er komin bókin Heilabrot og þrautir en í henni er að finna afar fjölbreytta hugarleikfimi fyrir alla aldurshópa. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 116 orð

ÚT er komin bókin Morgunverður á...

ÚT er komin bókin Morgunverður á Tiffany's eftir Truman Capote . Atli Magnússon þýddi. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 159 orð

ÚT er komin bókin Seiður Grænlands...

ÚT er komin bókin Seiður Grænlands , skráð af Reyni Traustasyni . Bókin fjallar um líf og starf sex Íslendinga sem búsettir eru á Grænlandi. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 170 orð

ÚT er komin bókin Sólveiga saga...

ÚT er komin bókin Sólveiga saga eftir Elínu Ólafsdóttur . Hvað beið fátækrar fjölskyldu á kotbýli sem missti fyrirvinnu sína fyrir 200 árum? Í Sólveiga sögu er rakin ævi þriggja kvenna á 18. og 19. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 109 orð

ÚT er komin bókin Trjálfur og...

ÚT er komin bókin Trjálfur og Mimmli eftir Stefán Sturlu Sigurjónsson. Erla Sigurðardóttir myndlistarkona gerði teikningar við söguna. Trjálfur er skógarálfur sem fær heimsókn frá reikistjörnunni Pí. Þar er kominn Mimmli að sækja súrefni. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 155 orð

ÚT er komin bókin Uppeldishandbókin -...

ÚT er komin bókin Uppeldishandbókin - frá fæðingu til unglingsára . Í fréttatilkynningu segir: "Bókin fjallar um allt sem viðkemur uppeldi barna. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Úr sól...

ÚT er komin bókin Úr sól og eldi - leiðin frá Kamp Knox , en það er saga Rögnu Bachmann sem víða hefur komið við á lífsleið sinni. Oddný Sen er höfundur bókarinnar. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

ÚT er komin ljóðabókin Far eftir...

ÚT er komin ljóðabókin Far eftir hugsun eftir Þóru Jónsdóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Þóra er löngu þjóðkunn fyrir ljóð sín. Bækur hennar hafa frá upphafi hlotið lof gagnrýnenda og einstakar viðtökur ljóðaunnenda. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

ÚT er komin Ljóðasvig II eftir...

ÚT er komin Ljóðasvig II eftir Stefán J. Fjólan. Stefán hefur á undanförnum árum sent frá sér margar ljóðabækur. Hann yrkir um sjálfan sig og samtímann og skoðar hlutina ýmist í spéspegli eða á ádeilukenndan hátt. Útgefandi er höfundur. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 216 orð

ÚT er komin ljósmyndabókin Móðirin í...

ÚT er komin ljósmyndabókin Móðirin í íslenskum ljósmyndum hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Ritstjóri er Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir listfræðingur. Meira
30. nóvember 2000 | Menningarlíf | 23 orð

Vatnslitamyndir á Netinu

SÝNING á vatnslitamyndum eftir Jón Axel Egilsson sem nú stendur yfir á Bókasafni Seltjarnarness er einnig á Galleri Grindverk á Netinu. Slóðin er... Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 354 orð | 1 mynd

Við verðum fullveldisklíkan

Ásmundur Ásmundsson, Gabríela Friðriksdóttir, Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Særún Stefánsdóttir eiga öll verk á sýningunni Fullveldi. Unnar Jónasson spjallaði við þau um sýninguna og fullveldið. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 353 orð | 2 myndir

Yfirgengileg keyrsla

Útgáfutónleikar Mínuss á Gauknum. Mínus skipa Frosti Logason gítarleikari, Hrafn Björgvinsson söngvari, Björn Stefánsson trommuleikari, Ívar Snorrason bassaleikari og Bjarni Sigurðarson gítarleikari. Þeim til aðstoðar var Birgir Örn Thoroddsen óhljóðlistamaður og Einar Örn Benediktsson sem kom fram í einu lagi. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 287 orð | 2 myndir

Það snjóar á Filmund

FILMUNDUR sýnir rómantíska gamanmynd í takt við árstíðina, Snow days . Myndin er bandarísk og hefur verið mikið mærð sem ein athyglisverðasta kvikmyndin sem komið hefur úr sjálfstæða kvikmyndageiranum þar vestra. Meira
30. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 363 orð

Þrír englar

Leikstjóri: McG. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Cameron Diaz, Lucy Liu, Bill Murray og Tim Curry. 2000. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Þrískipt saga um samkynhneigð

½ Leikstjóri: Donna Deitch. Handrit: Paula Vogel, Terrence McNally og Harvey Fierstein. Aðalhlutverk: Brittany Murphy, Jason Priestley, Eric Stoltz , o.fl. (100 mín) Bandaríkin, 2000. Sam myndbönd. Öllum leyfð. Meira
30. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 454 orð

Öllu gamni fylgir nokkur alvara

Á MORGUN 1. desember kl. 17:00 verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi sýningin Fullveldi, sem er samsýning ungra myndlistarmanna og er styrkt af Búnaðarbankanum í tilefni af 70 ára afmæli bankans á þessu ári. Meira

Umræðan

30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 857 orð

(1Pt. 1, 15)

Í dag er fimmtudagur 30. nóvember, 335. dagur ársins 2000. Andrésmessa. Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 30. nóvember, verður sjötugur Örn Sigurgeirsson, Laugateigi 22, Reykjavík . Í tilefni dagsins taka hann og eiginkona hans, Ingibjörg Gestsdóttir , á móti gestum laugardaginn 2. desember að Dalbraut 18-20 mili kl. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 30. nóvember er sjötugur Kjartan Guðjónsson og 2. desember nk. verður eiginkona hans, Hrefna Björnsdóttir, sjötug. Af þessu tilefni taka þau hjón á móti gestum laugardaginn 2. desember milli kl. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 445 orð

AÐ undanförnu hafa birst margar auglýsingar...

AÐ undanförnu hafa birst margar auglýsingar í fjölmiðlum þar sem vakin er athygli launþega á ágæti þess að auka lífeyrissparnað sinn með því að leggja í séreignarlífeyrissjóð. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Blindflug

Þetta er enn ein atlagan, segir Sigrún Theodórsdóttir, að byggð í landinu. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Bættur hagur barna

Því betur sem búið er að börnum í upphafi, segir M. Agnes Jónsdóttir, því meiri möguleika eiga þau í framtíðinni. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Dagur rukkar óumbeðna áskrift

Gamlir áskrifendur að Vikublaðinu, segir Páll Vilhjálmsson, eiga ekki að fá hótunarbréf frá útgáfu sem starfar á allt öðrum forsendum. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Enn skal selja börnum brennivín

Iðulega hefur verið kvartað við veitingamenn á Akureyri, segir Sverrir Páll Erlendsson, fyrir að lauma auglýsingum inn í skólana. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Göngum hægt um "gleðinnar" dyr

Áfengi er vímuefni sem ekki allir kunna að fara með, segir Margrét Hugrún Gústavsdóttir, og afleiðingarnar eru stundum hrikalegar. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 82 orð

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Í ríki Stóra bróður

Nýlegt dæmi um veldi sannleiksráðuneytisins, segir Jón Sigurðsson, er sjónvarpsþáttur Páls Benediktssonar um fiskveiðistjórn. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Jólahugleiðing um kjör öryrkja

Það er ekki ósanngjörn krafa, segir Þórir Karl Jónasson, að örorkubætur hækki að lágmarki um 35-50%. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 395 orð | 2 myndir

Jól hinna snauðu

MIKIÐ hefur skrifað í blöðin undanfarið um kjör aldraðra og öryrkja. Það segir sína sögu hvernig ástand mála er hér. Yfirlýsing frá kjaranefnd, sem var í Morgunblaðinu 12. nóvember sl. um að meðallaun á suðvesturhorninu væru 118.000 kr. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Kennarar og starfsfólk í öldrunarþjónustu

Í öldrunarþjónustu, segir Ingibjörg Pétursdóttir, er stöðugur skortur á starfsfólki Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Kostnaðaraukning í stað sparnaðar

Heildarútgjöld ríkissjóðs við að Húsnæðisstofnun var lögð niður, segir Rannveig Guðmundsdóttir, eru um 300 milljónir króna á tveimur árum í stað sparnaðar. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 109 orð

LILJA

Almáttugr guð, allra stétta yfirbjóðandi engla og þjóða, ei þurfandi stað né stundir, staði haldandi í kyrrleiks valdi, senn verandi úti og inni, uppi og niðri og þar í miðju, lof sé þér um aldr og ævi, eining sönn í þrennum greinum. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Ljós við Látraröst

FYRIR NOKKRUM dögum var mér sent ljósrit af bréfi Ólafs Guðmundssonar ættuðum frá Breiðavík. Þetta bréf var birt í Morgunblaðinu, sem ég er ekki áskrifandi að. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Mannauður

Hugtakið mannauður, segir Siglaugur Brynleifsson, tengist nautpeningseign eða þrælahaldi. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Mengun í fiskeldi

Í grófum dráttum má fullyrða, segir Guðmundur Valur Stefánsson, að kvíaeldi í sjó hafi alstaðar auðgað umhverfi sitt lífi, með aukinni fiskigengd og veiði. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Mikilvægi félagsstarfs á hjúkrunar- og vistheimilum

Mikilvægt er, segir Soffía Egilsdóttir, að áhersla sé lögð á að félagsstarf sé fjölbreytt og öflugt á hjúkrunar- og vistheimilum. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 360 orð | 2 myndir

Nýjung í öldrunarþjónustu

Öryggisíbúðir þessar eru tilraun, segir Sigurður Helgi Guðmundsson, til að leysa að hluta þann vanda sem steðjar að öldruðum og sjúkum. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Staðardagskrá 21 - þátttaka borgarbúa

Ég hvet alla borgarbúa til að kynna sér vinnuna á heimasíðu Reykjavíkurborgar, segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, og senda athugasemdir á netfangið dagskra21@rvk.is. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Stöðvið lítilsvirðingu við menntunina

Brotið er á tveimur þjóðfélagshópum, segir Melkorka Óskarsdóttir, svo ekki sé talað um þau skilaboð sem sinnuleysi ríkisstjórnarinnar sendir okkur um gildi menntunarinnar. Meira
30. nóvember 2000 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Umönnunarstörf í nútíð og framtíð

Heimaþjónustustarfsmenn, segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, eru að vinna merkilegt og afar mikilvægt starf. Meira
30. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 535 orð

Vantar mjólk á Íslandi?

"GLÖGGT er gests augað" er gamalt íslenskt máltæki. Þar sem ég bý erlendis og kem heim aðeins einu sinni til tvisvar á ári lít ég líklega öðru vísi á þau mál sem hæst ber á Íslandi hvert sinn sem heim er komið. Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 591 orð

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson var fæddur í Vestmannaeyjum 25. júní 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að kvöldi sunnudags 12. nóvember síðastliðins. Útför Árna var gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

ÁSTHILDUR JÓHANNESDÓTTIR

Ásthildur Jóhannesdóttir fæddist í Hafnarfirði 16. febrúar 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir Guðbjargar Lilju Einarsdóttur, f. 25. apríl 1912, frá Arngeirsstöðum í Fljótshlíð og Jóhannesar Eiðssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

BRYNLEIFUR KONRÁÐ JÓHANNESSON

Brynleifur Konráð Jóhannesson fæddist í Reykjavík 17. maí 1978. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

ELÍN ÞORVARÐARDÓTTIR

Elín Þorvarðardóttir fæddist í Reykjavík hinn 16. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar: Þorvarður H. Guðjónsson, stýrimaður, f. 4.1. 1898, d. 8.8. 1963, og Halldóra R. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 5067 orð | 1 mynd

HELGA BERGÞÓRA SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Helga Bergþóra Sveinbjörnsdóttir var fædd í Reykjavík hinn 6. mars 1933. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut hinn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Bergþórsdóttir, húsmóðir, f. 8. nóvember 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Helgi Örn Frederiksen

Helgi Örn Frederiksen fæddist í Reykjavík 21. janúar 1971. Hann lést 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 16. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

JÓN ÁGÚST GUÐBJÖRNSSON

Jón Ágúst Guðbjörnsson fæddist á Brekkustíg 3, Reykjavík, 7. nóvember 1923. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi hinn 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörn Ásmundsson, verkamaður í Háteigi, Garðahreppi, f. 27.6. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

KRISTÍN PETREA SVEINSDÓTTIR

Kristín Petrea Sveinsdóttir fæddist í Skáleyjum 24. ágúst 1894. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 837 orð | 1 mynd

STEFANÍA KRISTJANA BJARNADÓTTIR

Stefanía Kristjana Bjarnadóttir fæddist á Hóli í Kjós 27. júlí 1927. Hún lést í Landspítalanum í Fossvogi 3. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

STEINUNN SVALA INGVADÓTTIR

Steinunn Svala Ingvadóttir fæddist 9. mars 1936. Hún lést 7. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkurkirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2000 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

VALGARÐUR ÞORKELSSON

Valgarður Þorkelsson skipstjóri fæddist á Húnstöðum í Fljótum 17. mars 1905. Hann lést á Droplaugarstöðum 17. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá kirkju Óháða safnaðarins 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 213 orð

1.300 stiga múrinn rofinn

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1,85% í gær og er hún nú 1.288,5 stig. Vísitalan hefur ekki verið lægri frá 27. ágúst 1999. Vísitalan hefur lækkað um 20,38% á árinu og um tæp 32% frá því hún fór hæst þann 17. febrúar síðastliðinn en þá endaði hún í 1. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Netverk og BT Cellnet í samstarf

Netverk tilkynnti í gær víðtækt samstarf við BT Cellnet í Bretlandi um aðgerðir sem eiga að tryggja allt að sex sinnum hraðari þráðlausar gagnasendingar með farsímum. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2000 | Neytendur | 553 orð | 1 mynd

Barist fyrir breyttum innflutningsreglum í Bretlandi

Bresku neytendasamtökin berjast fyrir því að gerð verði krafa um breytta reglugerð ESB sem gerir eigendum vörumerkja kleift að stjórna innflutningi til landa í Evrópu. Sigríður Dögg Auðunsdóttir segir að breytingin myndi lækka verð á vinsælum vörumerkjum til mikilla muna í Bretlandi. Meira
30. nóvember 2000 | Neytendur | 744 orð | 2 myndir

FJARÐARKAUP Gildir til 2.

FJARÐARKAUP Gildir til 2. desember nú kr. áður kr. mælie. Kindabjúgu 128 nýtt 128 kg Kjúklinga álegg, 300 g 440 nýtt 1. Meira
30. nóvember 2000 | Neytendur | 319 orð | 1 mynd

Hafa ekki fundist á markaði hérlendis

Nýlega stöðvaði danska neytendaverndarstofnunin sölu á hlaupahjólum af gerðinni "Switch Blade". Hjólin hafa valdið a.m.k. 10 slysum í Bretlandi þ.s. börn hafa klemmt á sér fingurna. Meira
30. nóvember 2000 | Neytendur | 165 orð | 2 myndir

Hagkaup lækkar verð á leikföngum

HAGKAUP hefur lækkað verð til frambúðar á um þúsund leikfangategundum. Leikföng undir heitunum Fisher Price, Barbie og Action-man hafa til dæmis öll verið lækkuð um 20%. Meira
30. nóvember 2000 | Neytendur | 624 orð | 2 myndir

Mikill munur á verði tilbúinna kransa og efni til kransagerðar

Hagstæðast er að búa til sinn eigin aðventukrans en margir kjósa þó að kaupa þá tilbúna. Munur á meðalverði á tilbúnum kransi og meðalverði á efni til kransagerðar nemur tæplega 117%. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2000 | Fastir þættir | 331 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LISTIN að gera andstæðingunum erfitt fyrir er höfuðeinkenni sannra bridsmeistara. Í þættinum í gær sáum við hvernig hægt er að rugla samskipti varnarinnar með vönduðum afköstum, en hér er dæmi af öðrum toga. Meira
30. nóvember 2000 | Viðhorf | 826 orð

Sérstaðan í hættu

Hins vegar má alls ekki bera sérstöðustefnuna fyrir borð þar sem það er meðal annars hennar vegna, sem sérstaða Íslendinga er jafn mikil og raun ber vitni. Meira
30. nóvember 2000 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Liðsmenn B-liðs Hellis á fyrstu tveim borðunum reyndust félagi sínu afar fengsælir í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Annar þeirra, sagnfræðingurinn Snorri G. Bergsson (2200), hafði svart í stöðunni gegn Sigurbirni Björnssyni (2275). 30...Hxf3! 31. Meira
30. nóvember 2000 | Í dag | 499 orð | 1 mynd

Öðruvísi jólaundirbúningur - eitthvað fyrir þig ?

Í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra hafa verið flutt fræðsluerindi undanfarin ár í kirkjum prófastsdæmisins um ýmis mál er snerta trú og trúarlíf. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2000 | Íþróttir | 340 orð

Afturelding sterkari á lokasprettinum Við vorum...

Afturelding sterkari á lokasprettinum Við vorum klaufar í lokin en það gerði útslagið þegar við misstum mann út af," sagði Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður FH, eftir 22:19 tap fyrir Aftureldingu í hörkuleik. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 127 orð

Blikar í meistaraslag Evrópu

ÍSLANDSMEISTARAR Breiðabliks í knattspyrnu hafa ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða, sem fer fram í fyrsta skipti næsta sumar. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea , rak...

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea , rak í gær fimm af þjálfurum félagsins, þar á meðal þá Ray Wilkins og Graham Rix . Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Frammistaða til fyrirmyndar

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem menn eru ánægðir með að tapa, en í gærkvöldi var ekki annað hægt því íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði aðeins með tíu stigum fyrir liði Slóveníu, 80:90. Það voru því stoltir íslenskir leikmenn, en pínulítið svekktir þó, sem gengu af velli í Laugardalshöllinni - og höfðu fulla ástæðu til því liðið lék mjög vel og nokkrir leikmenn þess frábærlega. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

HELGI Jónas Guðfinnsson , Ieper ,...

HELGI Jónas Guðfinnsson , Ieper , lék ekki með íslenska liðinu gegn Slóvenum vegna meiðsla í baki. Helgi æfði með liðinu allt fram að gærdeginum þar sem ljóst var að bakverkurinn ágerðist við æfingarnar. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 5 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennaraháskóli:ÍS - Þór Þ. 20. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 773 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Ísland - Slóvenía 80:90 Laugardalshöll,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Ísland - Slóvenía 80:90 Laugardalshöll, Evrópukeppni landsliða, miðvikudaginn 29. nóvember 2000. Gangur leiksins: 0:6, 7:11, 7:21, 16:26, 22:26, 22:30, 32:30, 36:33, 42:36, 44:42 , 44:52, 57:57, 64:61, 67:66, 70:80, 80:90. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 156 orð

LANDSLIÐSÞJÁLFARI norska karlalandsliðsins í handknattleik, Leif...

LANDSLIÐSÞJÁLFARI norska karlalandsliðsins í handknattleik, Leif Gautestad, hefur vakið athygli í heimalandi sínu fyrir hugmyndir sem snúa að reglubreytingum á íþróttinni. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 179 orð

Logi "heitur" gegn Slóvenum

LOGI Gunnarsson lét mikið að sér kveða í leiknum gegn Slóvenum en hann skoraði 29 stig í leiknum og þar af 17 í 3. leikhluta. Oft á tíðum var Logi í hlutverki leikstjórnanda og leysti það hlutverk vel af hendi. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 230 orð

Moustafa formaður IHF

Á þingi Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, sem staðið hefur yfir í Portúgal síðustu daga var nýr formaður kjörinn í gær. Egyptinn dr. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 124 orð

Peningaverðlaun til átta efstu á HM

Á næsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, sem fram fer í Edmonton í Kanada næsta sumar, verða veitt peningaverðlaun til átta efstu íþróttamanna í hverri grein. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Sanngjarn sigur ÍR-inga

ÍR-ingar tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitunum í bikarkeppni HSÍ með eins marks sigri á KA-mönnum, 21:20, á heimavelli sínum í Austurbergi í gærkvöld. Sigurinn var öruggari en tölurnar gefa til kynna því það voru gestirnir sem áttu síðasta orðið og minnkuðu muninn í eitt mark á lokasekúndu leiksins en heimamenn höfðu undirtökin allan tímann og unnu verðskuldaðan sigur. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Skellur hjá Stoke

Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans hjá 2. deildarliðinu Stoke máttu þola skell í deildarbikarkeppninni á Britannia í gærkvöldi fyrir fullu húsi áhorfenda - 27. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 299 orð

Stjarnan skein undir lokin Stjarnan tryggði...

Stjarnan skein undir lokin Stjarnan tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar með átta marka sigri, 27:19, á ÍBV í Ásgarði. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 128 orð

TROMSÖ hefur hafnað tilboði tyrkneska knattspyrnufélagsins...

TROMSÖ hefur hafnað tilboði tyrkneska knattspyrnufélagsins Denizlispor í Tryggva Guðmundsson, samkvæmt frétt í staðarblaðinu Nordlys í gær. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 326 orð

Valsmenn úr leik á Selfossi

SELFYSSINGAR, sem leika í 2. deildinni, lögðu Valsmenn, 29:26, í bikarkeppninni í gærkvöldi. Heimamenn voru yfir allan leikinn og áttu Valsarar ekkert svar við góðum leik hins unga og óreynda liðs Selfyssinga. Meira
30. nóvember 2000 | Íþróttir | 367 orð

Það hafa verið strembnir dagar hjá...

Það hafa verið strembnir dagar hjá Friðriki Inga Rúnarssyni undanfarna viku, þrjú töp í jafmörgum leikjum en samt sem áður var hann ánægður með það sem íslenska liðið sýndi gegn Slóvenum. Meira

Úr verinu

30. nóvember 2000 | Úr verinu | 155 orð

Börkur nálgast 70.000 tonn

BÖRKUR landar væntanlega kolmunna hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað um helgina og brýtur þá 70.000 tonna múrinn. Um liðna helgi landaði hann tæplega 1.800 tonnum og hafði þá komið með samtals um 69.500 tonn á árinu, af kolmunna, síld og loðnu. Meira
30. nóvember 2000 | Úr verinu | 873 orð | 1 mynd

Kvótakerfið skýrir ekki fólksfækkun

SAMBAND búsetuþróunar og fiskveiðistjórnunarkerfisins er afar flókið og erfitt að fullyrða um að kvótakerfið sé valdur að þeirri fólksfækkun orðið hefur á undanförnum árum í mörgum útgerðarstöðum á landinu. Meira
30. nóvember 2000 | Úr verinu | 297 orð

Rússar landa meiru í Noregi

ÁÆTLAÐ er að Rússar landi allt upp í 70% af þorskafla sínum úr Barentshafi í Noregi á þessu ári. Fyrir tveimur árum lönduðu Rússar um helmingi aflans í Noregi og því fer nú um 10% meira af heildarþorskafla úr Barentshafi til vinnslu í Noregi en árið... Meira

Viðskiptablað

30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 45 orð

31,1 milljarða vöruskiptahalli

Halli á vöruskiptum við útlönd heldur áfram að aukast og nam hann 31,1 milljarði króna fyrstu tíu mánuði ársins, en á sama tíma í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 21,1 milljarð króna á föstu gengi. Hallinn hefur því aukist um 10 milljarða á milli ára. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Að grípa og stökkva

Ný rannsókn sýnir að matartíminn styttist í breskum fyrirtækjum og verður hluti af vinnutímanum, segir Sigrún Davíðsdóttir, en það gefur ný atvinnutækifæri. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1490 orð | 1 mynd

Að setja upp kynjagleraugun

Kynjasamþætting er æ stærri þáttur í stefnumörkun stjórnvalda og lagasetningu, segir Urður Gunnarsdóttir, en enn skortir tilfinnanlega skilning á hugtakinu. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 471 orð | 14 myndir

Breytingar hjá Íslenskri erfðagreiningu

Freyr Þórarinsson hefur hafið störf sem verkefnisstjóri á sviði gagnarannsókna á upplýsingatæknisviði ÍE. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 274 orð | 4 myndir

Breytingar hjá SÍF-samstæðunni

Guðmundur Pétur Davíðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs SÍF Íslands. Guðmundur starfaði á árunum 1979-1987 í aðalbanka Búnaðarbanka Íslands, þar af sem deildarstjóri erlendra viðskipta frá 1983. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 342 orð

Eignarskattar á peningalegar eignir

Aðalfundur Samtaka fjárfesta almennra hlutabréfa- og sparifjáreigenda verður haldinn í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Háskólanum í Reykjavík, þingsal 201. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 91 orð

Europay þjónar Diners á Norðurlöndum

Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Europay Ísland taki að sér að þjóna aðildarfyrirtækjum Diners Club Nordic í Danmörku hér á landi. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 636 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 93 76 82 280 22.994 Gellur 430 265 303 150 45.470 Hlýri 91 91 91 300 27.300 Karfi 70 5 63 2.833 178. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 58 orð

Fyrir aðeins um hálfu ári má...

Fyrir aðeins um hálfu ári má heita að flestir fjármálaráðgjafar, sem vildu sýna að þeir væru vel með á nótunum, hafi getað dregið upp úr fórum sínum súlurit sem sýndi að jaðarkostnaðurinn við bankafærslur á Netinu væri aðeins brot af jaðarkostnaðinum í... Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Halli á vöruskiptum nemur 31,1 milljarði

HALLI á vöruskiptum við útlönd heldur áfram að aukast og nam hann 31,1 milljarði króna fyrstu tíu mánuði ársins, en á sama tíma í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 21,1 milljarð króna á föstu gengi. Í þjóðhagsáætlun sem lögð var fram 2. október sl. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 343 orð

Hugvit elur af sér hugvit

HUGVIT er að verða mikilvægasti þátturinn í iðnaðarframleiðslu, ekki síst með tilliti til nýja hagkerfisins svokallaða. Það skipti miklu máli að skapa umhverfi þar sem hugvit geti dafnað því það sé staðreynd að hugvit ali af sér hugvit. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 148 orð

Íslenskt verslunarkerfi í Kosovo

NORWEGIAN PX hefur samið við Streng hf. og Infostream ASA (systurfyrirtæki Strengs í Noregi) um uppsetningu Navision Financials-upplýsingakerfisins og InfoStore-verslanalausnarinnar í verslunum og vöruhúsum fyrirtækisins. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 689 orð

Jafnrétti borgar sig

Efnahagslegur ávinningur jafnréttis innan fyrirtækja er að koma í ljós. Reynsla stórfyrirtækja á borð við Deutsche Bank og SAS staðfestir þetta. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 87,43000 87,19000 87,67000 Sterlpund. 124,41000 124,08000 124,74000 Kan. dollari 56,89000 56,71000 57,07000 Dönsk kr. 10,11300 10,08400 10,14200 Norsk kr. 9,39900 9,37200 9,42600 Sænsk kr. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.288,53 -1,85 FTSE 100 6.164,9 -1,36 DAX í Frankfurt 6.623,69 0,14 CAC 40 í París 6.060,65 -0,14 OMX í Stokkhólmi 1.111,37 -0,08 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Náin og sveigjanleg samskipti

"STEFNA okkar í samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila er að samskipti séu opin á allan hátt og að gagnkvæmt traust ríki. Við viljum náin og sveigjanleg samskipti," segir Morten Simonsen, forstjóri Lys-Line, í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1844 orð | 2 myndir

Netbankar hafa ekki valdið byltingu

Því er haldið fram í grein í The Economist að netbankar hafi ekki náð þeim árangri sem stefnt var að og hefðbundnir bankar megi þakka fyrir ef þeir reka netþjónustu á núlli. Arnór Gísli Ólafsson kynnti sér málið og ræddi við stjórnendur í íslenska bankageiranum. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 232 orð

Netbankinn Egg opnar útibú

ÞÓTT breski netbankinn Egg Bank hafi stefnt á að vera eingöngu netbanki virðist sú stefna nú vera að detta upp fyrir. Í Financial Times á þriðjudag viðraði Mike Harris, framkvæmdastjóri bankans, að Egg væri að huga að því að setja upp útibú í þéttbýli. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 43 orð

nn.is opnað

Nýtt vefsetur nn.is hefur verið opnað. nn.is er samskiptaskrá atvinnulífsins á Netinu og byggir á Netfangaskrá Miðlunar sem hefur verið starfrækt frá 1994. Vefsíðan geymir samskiptaupplýsingar um íslensk fyrirtæki, stofnanir og starfsmenn þeirra. nn. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Opnar dyrnar inn á breska markaðinn

EJS International og breska hugbúnaðarfyrirtækið Torex hafa gengið frá samningi við bresku verslanakeðjuna W.H. Smith Travel um heildarlausn á upplýsingakerfi verslanakeðjunnar. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1277 orð | 1 mynd

Samþjöppun til að mæta aukinni erlendri samkeppni

Með kaupum Prentsmiðjunnar Odda á Steindórsprenti-Gutenberg er Oddi orðinn næstum tífalt stærri en sú prentsmiðja sem næst kemur, hvað starfsmannafjölda varðar. Forstjóri Odda segir kaupin sérstaklega gerð til að mæta aukinni erlendri samkeppni á þessu sviði. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 896 orð | 4 myndir

Skilvirk stjórnun viðskiptatengsla

Það að fyrirtæki rækti tengsl sín við viðskiptavini, skrifa þau Reynir Jónsson og Stella Stefánsdóttir, er alls ekki nýtt af nálinni. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Sótt um leikskóla á Netinu

Forsvarsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa skrifað undir samning við veflausnafyrirtækið Vefju ehf. um smíði hugbúnaðar sem miðar að því að umsækjendur um leikskólapláss geti gert það á netinu með því að tengjast inn í gagnagrunna sveitarfélagsins. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 579 orð

Sparisjóður vélstjóra (SPV) hefur selt 10,4%...

Sparisjóður vélstjóra (SPV) hefur selt 10,4% hlut í Kaupþingi hf. og á nú rúmlega 0,2% hlut. Gengið sem SPV fékk fyrir bréfin var 16,3, sem er nokkru hærra en gengið á markaðnum, og fékk SPV rúmlega 1,6 milljarða króna fyrir. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Spænska og saltfiskur

Sigríður Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 26.12. 1960. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1980. Sigríður er með BA-próf í þýsku og spænsku frá HÍ og Háskólanum í Mexíkóborg auk kennsluréttinda. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 350 orð

Tilboð BT undir smásjá yfirvalda

NÝR tilboðspakki frá British Telecom, BT, með ótakmörkuðum netaðgangi og símanotkun á kvöldin og um helgar fyrir fast verð hefur leitt til þess að Oftel, sem er opinber eftirlitsstofnun á breska fjarskiptamarkaðnum, mun í fyrsta skipti taka BT til... Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 175 orð

UMTS leyfum úthlutað í Noregi

SJÖ sóttu um leyfi til að reka UMTS-farsímakerfi í Noregi í ágúst sl. og var tilkynnt um hin fjögur útvöldu fyrirtæki í gær. Þau eru Telenor, NetCom, Tele2 og Broadband Mobile sem er samstarfsfyrirtæki Enitel og Sonera. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1503 orð | 2 myndir

Útrásarþörfinni svalað

Nú er svo komið að þriðjungur af veltu Samskipa kemur frá útlöndum. Í tilefni af samstarfssamningi Samskipa og norska skipafélagsins Lys-Line ræddi Steingerður Ólafsdóttir við forstjóra Samskipa, Ólaf Ólafsson, um innlenda og erlenda starfsemi og framtíð fyrirtækisins. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 464 orð

Varanlegt samstarf sem á eftir að þróast

SKIPAFÉLÖGIN Samskip og Lys-Line hafa átt samstarf á siglingaleiðum sínum í Norðursjó frá byrjun september og telja forsvarsmenn beggja félaganna möguleika á að samstarfið þróist enn frekar, að því er fram kemur í samtölum við Morgunblaðið. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 73 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 717 orð | 1 mynd

Þjóðverjar endurskipuleggja Chrysler

Með málsókn Kirk Kerkorian bætist enn á erfiðleika bílaframleiðandans DaimlerChrysler sem varð til með samruna Chrysler Corp. í Bandaríkjunum og Daimler-Benz í Þýskalandi fyrir tveimur árum. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 67 orð

Þráðlaus samskipti í Háskóla Íslands

Háskóli Íslands hefur gert samning við Nýherja hf um kaup á Lucent Orinoco-búnaði fyrir þráðlaus tölvusamskipti innan háskólans. Meira
30. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 147 orð

Æskilegt að lækka flöggunarmörk í Noregi

NOREGUR og Lúxemborg eru einu löndin meðal Evrópusambandslanda eða aðildarríkja EES sem krefjast ekki sérstakrar tilkynningar og nafngreiningar, svokallaðrar flöggunar, þegar eignarhlutur fjárfestis fer yfir eða undir 5% hlut í skráðu fyrirtæki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.