Greinar þriðjudaginn 5. desember 2000

Forsíða

5. desember 2000 | Forsíða | 200 orð

Efnahagsöngþveiti í Tyrklandi

MIKLIR erfiðleikar steðja að í tyrknesku efnahagslífi og lýsa þeir sér meðal annars í því, að gengi hlutabréfa hefur hrunið og skammtímavextir voru í gær komnir í 1.700%. Meira
5. desember 2000 | Forsíða | 120 orð

Reykingar dýrar efnahagslífinu

REYKINGAR eru atvinnulífinu mjög dýrar og kosta fyrirtækin stórar fjárhæðir á ári hverju vegna aukinna veikinda. Meira
5. desember 2000 | Forsíða | 165 orð | 1 mynd

Stækkunaráætlun ESB samþykkt

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandslandanna 15 samþykktu í gær metnaðarfulla viðræðuáætlun sambandsins við tólf ríki sem eru að semja um aðild að því, og settu niður ágreining við Tyrki sem annars stefndi í að bæta enn á langan lista erfiðra úrlausnarefna... Meira

Fréttir

5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

40% aukning í sölu barnabóka

BÓKSALAR eru ánægðir með söluna það sem af er jólabókavertíð. Hjá Pennanum-Eymundsson var 40% meiri sala á barnabókum í nóvember en í sama mánuði í fyrra og 20% söluukning á öðrum bókum. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

560 aldraðir bíða eftir vistunarrými

UM 560 manns bíða eftir vistunarrými, þ.e. hjúkrunar- eða dvalarrými fyrir aldraða á höfuðborgarsvæðinu. Þar af eru um 230 manns í mjög brýnni þörf fyrir hjúkrunarrými. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Aðalfundur Samfylkingar í Reykjavík ályktar um menntamál

Á NÝLEGUM aðalfundi Kjördæmafélags Samfylkingarinnar í Reykjavík var Stefán Jóhann Stefánsson endurkjörinn formaður. Meira
5. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 420 orð | 1 mynd

Aðstaðan batnar og biðlistar styttast

FRAMKVÆMDUM við stækkun einangrunarstöðvar fyrir gæludýr í Hrísey er nú lokið og var viðbótin formlega tekin í notkun í gær, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og fulltrúar úr ráðuneytinu voru á ferð í eynni af þessu tilefni og skoðuðu hina nýju viðbót. Meira
5. desember 2000 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Aðventusamkoma í Lindartungu

Eyja- og Miklaholtshreppi -Í byrjun aðventu var samkoma í Lindartungu á Snæfellsnesi. Þar var saman komið fólk úr nærliggjandi hreppum til að njóta dagskrár í tali og tónum. Sóknarpresturinn, sr. Meira
5. desember 2000 | Landsbyggðin | 136 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Húsavíkurkirkju

Húsavík -Fyrsta sunnudag í aðventu hélt Kirkjukór Húsavíkur aðventutónleika sína í Húsavíkurkirkju, tónleikarnir voru vel heppnaðir og kirkjubekkir þéttsetnir. Meira
5. desember 2000 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Allir að föndra

Grindavík -Hefðbundið jólaföndur foreldra- og kennarafélagsins var haldið laugardaginn 2. desember. Það er óhætt að segja að þessi dagur sé orðinn eins og aðrir hátíðisdagar, það missir enginn af honum. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Allir út að aka

RAFMAGNIÐ fór af Akranesi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld vegna bilunar í aðveitustöð. Viðgerð tók um einn og hálfan tíma. Að sögn lögreglunnar var mikil umferð um bæinn meðan á rafmagnsleysinu stóð. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Aloe Verabúðin flytur

ALOE VERA búðin sem áður var að Ármúla 32 Reykjavík, hefur nú flutt sig um set. Opnuð hefur verið ný og stærri verslun að Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Vöruúrvalið hefur verið stórlega aukið og húsrými stækkað. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Áburðarverk-smiðjan íhugar útflutning

MIKLAR verðhækkanir hafa orðið á áburði erlendis. Haraldur Haraldsson, stjórnarformaður Áburðarverksmiðjunnar, segir að mun minni hækkanir hafi orðið á innlendum áburði og með þessu hafi opnast tækifæri fyrir útflutning. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Bananar kaupa Ágæti

FYRIRTÆKIÐ Bananar ehf. hefur keypt sölufyrirtækið Ágæti og var samningur þess efnis undirritaður í gær. Kjartan Már Friðsteinsson framkvæmdastjóri Banana ehf. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð

Banna ekki fiskimjöl í fóður svína og alifugla

ÁFRAM verður heimilt að nota fiskimjöl í fóður fyrir svín, alifugla og fiska. Meira
5. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Bílvelta á Mývatnsheiði

Mývatnssveit- Stór dráttarbíll með frystigám fór á hliðina á Mývatnsheiði í gærmorgun, mánudag, nærri Stangarafleggjara. Bíllinn skemmdist lítið og með aðstoð kranabíls frá Akureyri tókst að losa hann við gáminn og ná öllu upp á veginn aftur. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Brýnt að hækka laun þeirra lægstlaunuðu

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sagði í ávarpi sínu á ráðstefnu um öldrunarþjónustu, sem haldin var á Hótel Loftleiðum, að nokkur tilhneiging væri til þess að leggja að jöfnu öldrunarmál og vandamál vegna öldrunar. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Dreifibréf um húðflúr og húðgötun

NÝLEGA voru þeim aðilum sem stunda húðflúr, húðgötun og sambærilega starfsemi send dreifibréf. Þar er bent á nýlegar leiðbeiningar varðandi sótthreinsun, þær reglur sem gilda varðandi þessa starfsemi o.fl. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ekið á hross

HROSS varð fyrir jeppa um 25 km vestur af Höfn í Hornafirði á sunnudagskvöld. Hrossið drapst og jeppinn stórskemmdist en hjón í bílnum sakaði ekki. Óhappið varð um kl. 20 skammt frá Hólmi á Mýrum. Niðadimmt var þegar áreksturinn varð. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Eldur í sjónvarpi

ELDUR kviknaði í sjónvarpi í húsi við Hlégerði í Kópavogi í fyrrinótt. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um eldinn um miðnættið. Íbúar hússins voru að horfa á sjónvarpið þegar eldurinn blossaði upp. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Esra S. Pétursson

ESRA S. Pétursson læknir lést á heimili sínu í Flórída föstudaginn 1. desember, 82 ára að aldri. Esra fæddist í Reykjavík 11. september árið 1918. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Félagsdeildir VG í öll kjördæmi

FRÁ síðasta landsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur verið unnið að því að koma á fót félagsdeildum í kjördæmum landsins og auka þannig tækifæri stuðningsmanna flokksins til félagslegs starfs og áhrifa. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð

Frádráttur vegna iðgjalda í lífeyrissjóði

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá ríkisskattstjóra: "Vegna fréttaflutnings að undanförnu um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna iðgjalda til lífeyrissparnaðar vill ríkisskattstjóri vekja athygli á eftirfarandi. Meira
5. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 219 orð

FSA greiði konu um 5 milljónir í bætur

FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á Akureyri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmt til að greiða rúmlega sextugri konu tæpar 5 milljónir króna í skaðabætur ásamt vöxtum. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fundur alþýðuflokkskvenna í Hafnarfirði

KVENFÉLAG Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur jólafund miðvikudaginn 6. desember kl. 20 í Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32. Gestir fundarins verða hr. Ólafur Skúlason biskup, sem les úr bók sinni, og Stefán Már Gunnlaugsson guðfræðingur, sem flytur hugvekju. Meira
5. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Fundur um framhaldsskóla

FUNDUR um málefni framhaldsskóla á Akureyri verður haldinn á Fiðlaranum, 4. hæð, þriðjudaginn 5. desember kl. 20.00. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fundur um spátölvur

AÐGERÐARANNSÓKNAFÉLAG Íslands heldur fund miðvikudaginn 6. desember um hugbúnað sem auðveldar að spá fram í tímann og notkun slíks hugbúnaðar á Íslandi. Fyrst gefur Snjólfur Ólafsson, prófessor í Háskóla Íslands, stutt yfirlit yfir spálíkön. Meira
5. desember 2000 | Landsbyggðin | 224 orð | 2 myndir

Föndurdagur í Lýsuhólsskóla

Hellnum- Sú hefð hefur skapast í Lýsuhólsskóla að nemendur og foreldrar þeirra hittast 1. desember til að föndra úr pappír og filti, baka piparkökur og skreyta skólann. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 351 orð

Gagnrýna eyðslu vegna Þjóðmenningarhússins

ÞINGMENN Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs gagnrýndu það í umræðum um fjáraukalög á Alþingi í gær að kostnaður við endurbætur á Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík skyldi fara um hundrað milljónir króna fram úr... Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 711 orð

Gæti aukið sölu á lambakjöti og hækkað verðið

AÐ MATI framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, Sigurgeirs Þorgeirssonar, hafa möguleikar skapast fyrir útflytjendur á íslensku lambakjöti að auka sölu lambakjöts til markaða í Evrópu vegna kúariðufársins sem þar geisar. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð

Heimilt að nota kjötmjöl í svína- og hænsnafóður

SAMKVÆMT reglugerð um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi, sem gefin var út í ágúst á þessu ári, er heimilt að nota kjötmjöl í svína- og hænsnafóður. Þorvarður Hjaltason, stjórnarformaður Kjötmjöls ehf. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hjúkrunarfræðingar ræða einkarekstur

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga heldur félagsfund miðvikudaginn 6. desember á Grand Hóteli kl. 20 um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hlutafé aukið um 250 milljónir króna

ÍSLANDSFLUG hefur tekið í notkun fimmtu Boeing 737-þotuna og er hún leigð til þriggja ára. Meira
5. desember 2000 | Erlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Hume hættir á þingi

NORÐUR-írski stjórnmálaskörungurinn og handhafi friðarverðlauna Nóbels, John Hume, hætti í gær þingmennsku á þingi N-Írlands. Hume sagði ástæðuna vera mikið vinnuálag sem á honum hvílir og lélegt heilsufar. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Hvergi tekið betur á móti flóttamönnum en á Norðurlöndum

ROBERTO Mignone, yfirmaður hjá svæðisskrifstofu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Stokkhólmi, hélt nýlega erindi á sameiginlegri námstefnu Rauða kross Íslands og dómsmálaráðuneytisins um réttindi flóttamanna og þeirra sem leita pólitísks hælis. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Hækkun fasteignamats skerðir vaxtabætur

HÆKKUN fasteignamats um 14% á höfuðborgarsvæðinu leiðir, að mati Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns, m.a. til skerðingar vaxtabóta um allt að 70 milljónir kr. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Í minningu Bjargar C. Þorláksson

AÐ frumkvæði áhugafólks um að halda í heiðri minningu Bjargar Carítasar Þorláksson (1874-1934) er söfnun hafin til að kosta málmafsteypu af brjóstmynd úr gifsi eftir Ásmund Sveinsson af Björgu. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Íslensk menning - samkeppnitæki framtíðarinnar

REYKJAVÍK menningarborg 2000 og Verslunarráð Íslands standa fyrir morgunverðarfundi í Sunnusal Radisson SAS, Hótel Sögu, miðvikudaginn 6. desember kl. 8-9.30. Yfirskrift fundarins er: Íslensk menning - samkeppnistæki atvinnulífsins? Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

JACK HEMINGWAY

JACK Hemingway rithöfundur lést á sjúkrahúsi í New York síðastliðinn föstudag, 77 ára að aldri. Hann var þekktur veiðimaður og náttúrverndarmaður, kom oft til laxveiða á Íslandi og átti sæti í stjórn Laxverndarsjóðsins NASF. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Jólamyndir á mbl.is

SETT hefur verið upp myndasýning á mbl.is á Netinu með myndum frá jólaundirbúningi víða um land. Verður bætt við myndum allt fram að jólum. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Jólasala geðdeildar Landspítalans

GEÐDEILD Landspítalans, iðjuþjálfun, geðdeildarhúsinu við Hringbraut, heldur hina árlegu jólasölu sína miðvikudaginn 6. desember frá kl. 12-15.30. Meira
5. desember 2000 | Miðopna | 1041 orð | 1 mynd

Kerfisbreytingar veiti svigrúm til kjarabóta

Samninganefndir launanefndar sveitarfélaga, grunnskólakennara og skólastjórnenda stefna að því ljúka gerð kjarasamnings vegna grunnskólans fyrir jól. Samningsaðilar kynntu í gær sameiginlega stefnuyfirlýsingu um bætt skólastarf með kerfisbreytingum sem skapi svigrúm til kjarabreytinga, geri skólann samkeppnisfæran og kennarastarfið eftirsóknarvert. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 804 orð

Kostnaðarhækkanir stafa ekki af ákvörðunum stjórnar

STJÓRN Þjóðmenningarhússins telur að skýrsla Ríkisendurskoðunar um kostnað við endurbætur á húsinu staðfesti með ótvíræðum hætti að kostnaðarhækkanir verksins stafi ekki af ákvörðunum sem stjórnin tók. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kveikt á jólatré Kringlunnar

LJÓSIN verða tendruð á jólatré Kringlunnar í dag, þriðjudag, kl. 16.30. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri mun sjá um það. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1203 orð | 2 myndir

Landbúnaðarráðherrar leyfa áfram fiskimjöl í dýrafóðri

Danir og þjóðir utan Evrópusambandsins börðust hart gegn þeirri tillögu dýralæknanefndar ESB að banna allt dýramjöl í skepnufóður og höfðu í gær erindi sem erfiði er tókst að fá Frakka til að leggja til að fiskimjöl yrði undanþegið, skrifar Urður Gunnarsdóttir frá Brussel. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Lausaganga stórgripa ekki leyfð við þjóðvegi

ÞINGMENN úr öllum þingflokkum hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem miðar að því að gera eigendum stórgripa, þ.e. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Leggja á ráðin

EKKI er aðeins talað úr ræðustól í þingsal og hér leggja þeir á ráðin flokksbræðurnir Ísólfur Gylfi Pálmason og Hjálmar Árnason, þingmenn... Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Leiðrétt

Laufabrauðsuppskrift leiðrétt Í jólablaðauka Morgunblaðsins, Jólin 2000, sem út kom á laugardag, slæddist villa inn í uppskrift að laufabrauði á bls. 12. Í stað 5-6 ml af mjólk átti að standa 5-6 dl (desilítrar) af mjólk. Meira
5. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 274 orð | 1 mynd

Ljósahátíð í Neskirkju á Veraldarvefnum

Í TILEFNI af komu aðventunnar nýliðinn sunnudag var haldin ljósahátíð í Neskirkju, með þátttöku um 90 fermingarbarna og hún send út á Veraldarvefnum. Var þetta í fyrsta skipti sem athöfn frá Neskirkju var send út með þeim hætti. Meira
5. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 82 orð | 3 myndir

Ljósin kveikt á Randerstrénu

JÓLALJÓSIN voru tendruð á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku, síðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri og fjölmenntu bæjarbúar á athöfnina. Dagskráin hófst með því að Lúðrasveit Akureyrar lék nokkur lög og Kór Akureyrarkirkju söng... Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð

Lýst eftir vitnum

SKEMMDIR voru unnar á bifreiðunum KV-360 og TX-445 þar sem þeim var lagt á bifreiðastæði vestan Glæsibæjar. Bifreiðunum var lagt á stæðið um kl. 22 og komið að þeim aftur um kl. 1. Meira
5. desember 2000 | Erlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Marcos hyggst fara til Mexíkóborgar

NÝR forseti í Mexíkó, Vicente Fox, notaði fyrsta starfsdaginn til að biðla til vinstrisinnaðra skæruliða indíána í Chiapas-héraði í suðurhluta landsins. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Megináhersla lögð á launaleiðréttingu

FUNDUR samninganefnda framhaldsskólakennara og ríkisins hjá sáttasemjara sl. sunnudag var árangurslaus. Nýr fundur hefur verið boðaður kl. 14 í dag. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð

Mesta firra að riða berist með fiskimjöli

GUÐMUNDUR Georgsson, forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum á Keldum, er vel að sér í rannsóknum á riðu hvers konar í dýrum og Creutzfeldt Jakob-sjúkdómnum. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Mikið um stimpingar og slagsmál

MJÖG mikill erill var hjá lögreglu um helgina vegna ölvaðs fólks. Mikið var um stimpingar og slagsmál sem kærð voru sem líkamsárásir. Meiðsli voru yfirleitt minni háttar en margir voru þó fluttir á slysadeild. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Mikil viðskipti með bréf TM

VIÐSKIPTI voru með bréf Tryggingamiðstöðvarinnar hf. fyrir 1.383 milljónir króna á Verðbréfaþingi Íslands í gær í aðeins þrennum viðskiptum og var lokagengi bréfa félagsins 52. Viðskipti voru fyrir 2.362 milljónir á Verðbréfaþingi í gær. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Minnismerki um leiðtogafund stórveldanna afhjúpað

MINNISMERKI um Reykjavíkurfund leiðtoga stórveldanna í Höfða árið 1986 var afhjúpað af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra fyrir utan Höfða í gærdag. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 7. desember kl. 19. Kennsludagar verða 7., 11. og 12. desember frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri og telst vera 16 kennslustundir. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 836 orð

Nánast fullur sigur fyrir okkur

RÁÐHERRARNIR þrír sem hafa beitt sér gegn þeim hugmyndum sem uppi voru innan Evrópusambandsins um að banna notkun fiskimjöls í skepnufóður segjast ánægðir með niðurstöðuna sem fékkst í Brussel í gær. Meira
5. desember 2000 | Miðopna | 891 orð | 2 myndir

Nemendur eru frá 66 löndum

Nemendum á námskeiðum í íslensku fyrir útlendinga fjölgar stöðugt. Nú sitja á sjötta hundrað manns frá 66 löndum slík námskeið hjá Námsflokkum Reykjavíkur en á árinu hafa alls um 1.300 manns setið þessi námskeið. Meira
5. desember 2000 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Netanyahu tekur senn ákvörðun um framboð

BENJAMIN Netanyahu, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, sagði í gær að hann myndi senn taka ákvörðun um hvort hann gæfi kost á sér gegn Ehud Barak, núverandi forsætisráðherra, í kosningunum sem búist er við að verði haldnar næsta vor. Meira
5. desember 2000 | Landsbyggðin | 100 orð

Nýr sorpbíll fyrir Snæfellsbæ

Ólafsvík -Tómas Sigurðsson ehf. í Ólafsvík hefur keypt nýlegan sorptökubíl frá Þýskalandi. Bíllinn er af gerðinni MAN og er sérhannaður í þetta hlutverk. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ný umferðarljós

KVEIKT verður á nýjum umferðarljósum þriðjudaginn 5. desember kl. 14 á gatnamótum Gullinbrúar - Strandvegar - Hallsvegar. Þetta eru umferðarstýrð ljós þannig að gangandi vegfarendur geta þurft að ýta á hnapp til að fá grænt ljós yfir Strandveg... Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 509 orð

Óvarlegt að draga of víðtækar ályktanir

HANNES Pétursson, forstöðulæknir geðlækningasviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að óvarlegt sé að draga of víðtækar ályktanir af aukningu innlagna unglinga á barna- og unglingageðdeild í haust miðað við sama tímabil í fyrra, en í Morgunblaðinu á... Meira
5. desember 2000 | Miðopna | 95 orð

Rætt um lengri starfstíma skóla

Samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaganna ætla að reyna að ná samkomulagi um eftirtalin atriði fyrir 15. desember: Lenging á starfstíma skóla. Aukinn sveigjanleiki varðandi upphaf og lok á starfstíma skóla. Fjölgun nemendadaga. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Síðasti valsinn á myndbandi

SÍÐASTI valsinn hlaut Edduverðlaunin í ár sem besti íslenski heimildaþátturinn. Nú eru þessir þættir fáanlegir á sölumyndbandi í gjafaöskju í íslenskri og enskri útgáfu. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 227 orð

Skammhlaup eftir bilun í háspennuskáp

RAFMAGN fór af stórum hluta Reykjavíkur og Kópavogs á laugardag. Ástæða rafmagnsleysins var bilun í 11.000 volta háspennustreng sem liggur milli aðveitustöðvar við Elliðaár og spennustöðvar í Blesugróf. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skipt um dekk í Hafnarfirði

SLITIN dekk voru í gær fjarlægð af bryggjukantinum í Hafnarfjarðarhöfn og "ný" dekk sett í staðinn, en að sögn Ingva Einarssonar hafnarvarðar í Hafnarfirði er skipt um dekk í höfninni á um það bil þriggja ára fresti. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Spurt um nýtingu sláturúrgangs

KOLBRÚN Halldórsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur lagt fram á Alþingi skriflega fyrirspurn til landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, um nýtingu sláturúrgangs í dýrafóður. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð

Starfsmenn kirkju-garðanna til aðstoðar

EINS og undanfarin ár munu starfsmenn Kirkjugarðanna aðstoða fólk sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Strákarnir á Borginni með útgáfutónleika

STRÁKARNIR á Borginni, þeir Helgi Björnsson og Bergþór Pálsson, verða með útgáfutónleika þriðjudagskvöldið 5. desember í Borgarleikhúsinu og hefjast þeir klukkan 20.30. Meira
5. desember 2000 | Erlendar fréttir | 972 orð | 1 mynd

Stækkað Evrópusamband mun halda EES í heiðri

Gerhard Sabathil, nýr sendiherra framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi, afhenti trúnaðarbréf sitt í síðustu viku. Í samtali við Auðun Arnórsson segir hann að ESB muni halda EES-samninginn í heiðri eftir stækkun sambandsins, en bendir á að ójafnvægi hinna tveggja stoða EES aukist mjög. Meira
5. desember 2000 | Erlendar fréttir | 261 orð

Talið að gatið á ósonlaginu lokist

ALÞJÓÐLEGUR hópur vísindamanna spáir því að gatið á ósonlaginu yfir Suðurheimskautinu muni minnka og loks lokast innan fimmtíu ára. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Tekjuafgangur ársins verður 23 milljarðar

TEKJUAFGANGUR fjárlagaársins 2000 verður 23 milljarðar króna að því er fram kom í máli Jóns Kristjánssonar, formanns fjárlaganefndar Alþingis, á þingfundi í gær. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Til skoðunar hjá Samkeppnisstofnun

LYFJA og Lyfjabúðir hf., dótturfélag Baugs, sem rekur lyfjaverslanir undir nafninu Apótekið, hafa gengið frá samkomulagi um sameiningu og að sögn Guðmundar Sigurðssonar hjá Samkeppnisstofnun, hefur málið verið tekið til skoðunar hjá stofnuninni. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Upplýsingatækni fyrir alla

Jóhann Guðni Reynisson fæddist 3. október 1966 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborg 1986 og BA-prófi í íslensku og fjölmiðlafræði 1993 frá Háskóla Íslands og tók próf í uppeldis- og kennslufræði frá Háskólanum á Akureyri 1996. Hann hefur starfað undanfarin tíu ár sem blaðamaður og kennari en tók við starfi upplýsingastjóra Hafnarfjarðarbæ 1. janúar 1999. Jóhann er kvæntur Elinborgu Birnu Benediktsdóttur hársnyrtimeistara og eiga þau tvær dætur. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Úthlutað úr minningarsjóði Björns Rúnarssonar

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr minningarsjóði Björns Rúnarssonar, Þverfelli í Lundarreykjadal, sem var fæddur 30. nóvember 1975 og lést 11. júní 1995. Tilgangur sjóðsins er að styrkja bráðveik og langveik börn og ungmenni. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vann heiðursbikar í annað skipti

VETRARSTARF Taflfélags Hreyfils er nú í fullum gangi. Nú síðast var keppt um heiðursbikar félagsins sem hverju sinni er tileinkaður mætum félaga úr starfinu gegnum tíðina. Að þessu sinni var mótið tileinkað Vagni Kristjánssyni. Meira
5. desember 2000 | Erlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Vekur umræðu um vaxandi ofbeldi meðal barna

MORÐ á tíu ára nígerískum dreng í London hefur vakið umræðu um vaxandi ofbeldi meðal barna og slæman aðbúnað innflytjenda í stórborgum Bretlands. Meira
5. desember 2000 | Erlendar fréttir | 398 orð | 4 myndir

Verður einn af björtustu hlutum næturhiminsins

EMBÆTTISMENN hjá bandarísku geimferðamálamiðstöðinni, NASA, velta nú fyrir sér til hvaða bragðs á að taka en annar vængur á sólarorkubúnaði, sem tengdur var um helgina við geimstöðina Alpha, virðist ekki vera fyllilega í lagi. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð

Verkfall lengir námstíma hárgreiðslunema

FORMAÐUR Iðnnemasambands Íslands, Jónína Brynjólfsdóttir, segir að námstími hárgreiðslunema, sem stunda vinnu vegna verkfalls framhaldsskólakennara, lengist sem nemur tímalengd verkfallsins og að nemarnir þurfi að vinna þennan tíma á nemakaupi, en það... Meira
5. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 723 orð | 3 myndir

Viðburðaríkur dagur í Mosfellsbæ

ÞAÐ var mikið um dýrðir í Mosfellsbæ sl. laugardag, 2. desember, en þá var m.a. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Þátttakendur voru frá átján löndum

LOKIÐ er námskeiði fyrir erlent starfsfólk í öldrunarþjónustu en 27 manns af 18 þjóðernum sóttu námskeiðið sem staðið hefur síðustu vikur. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13:30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá. 1.Fjáraukalög 2000. Frh. 3. umr.(Atkvgr.) 2.Blindrabókasafn Íslands. Frh. 2. umr. (Atkvgr.) 3.Lyfjalög. Frh. 1. umr. (Atkvgr.) 4.Sjúklingatrygging. Frh. 1. umr. (Atkvgr.) 5. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Þrenn verðlaun til Íslendinga

EVRÓPSKU kvikmyndaverðlaunin voru afhent í Théatre National de Chaillot í París á laugardagskvöld. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Þrír "múrbrjótar" fá viðurkenningu

Á ALÞJÓÐADEGI fatlaðra á sunnudaginn veittu Landssamtökin Þroskahjálp þremur aðilum Múrbrjótinn sem er viðurkenning samtakanna til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr við að ryðja fötluðum nýjar brautir í jafnréttisátt. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Þurrasti nóvember frá upphafi mælinga

ÓVENJU þurrt var í Reykjavík í nóvember á þessu ári og var úrkoma sú minnsta sem mælst hefur frá upphafi mælinga árið 1920. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Ætla að semja fyrir jól

FORMENN samninganefnda Félags grunnskólakennara, Skólastjórafélags Íslands og launanefndar sveitarfélaga stefna ákveðið að því að ljúka gerð kjarasamnings vegna grunnskólans fyrir jól. Meira
5. desember 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

Ætlar að kaupa 56,2%

ÍSLANDSBANKI-FBA fyrirhugar kaup á meirihluta í bankanum Rietumu í Lettlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2000 | Leiðarar | 743 orð

JÁKVÆÐ NIÐURSTAÐA Í BRUSSEL

NIÐURSTAÐA ráðherraráðs Evrópusambandsins í Brussel varðandi fiskimjölið er mikill léttir fyrir okkur Íslendinga. Landbúnaðarráðherrar ESB ákváðu í gær að undanskilja fiskimjöl frá banni við dýramjöli í skepnufóðri. Meira
5. desember 2000 | Staksteinar | 458 orð | 2 myndir

Vandi verktaka

VEGAGERÐIN hefur tilkynnt verktökum, að hún muni bæta verktökum olíuhækkanir á þessu ári. Þetta kemur fram í "Íslenzkum iðnaði". Meira

Menning

5. desember 2000 | Skólar/Menntun | 124 orð

Aðalnámskrá grunnskóla; Listgreinar 1999, bls. 7-9

Með hjálp listarinnar hefur maðurinn tjáð tilgang og merkingu mannlegrar tilveru og mótað umhverfi sitt. Í listiðkun öðlast einstaklingurinn lífsfyllingu og finnur tilfinningum sínum og hugmyndum farveg. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 277 orð | 2 myndir

Að höggva þræl og annan

SKYLMINGAÞRÆLLINN eða Gladiator er sannarlega í hópi mynda sem einkenna munu kvikmyndaárið sem nú er senn á enda. Meira
5. desember 2000 | Skólar/Menntun | 1075 orð | 1 mynd

Að lesa óskrifuðu skilaboðin

Listnám/ Nýlega var ráðstefna á vegum kennaradeildar Háskólans á Akureyri um áhrif lista á daglegt líf, en kennsla í listum og um listir á að þroska sköpunargáfu og efla sjálfsvitund. Gunnar Hersveinn endursegir erindi um hvernig listir geti hjálpað börnum til að verða læs á umhverfi sitt. Listir hjálpa til við að lesa í óyrt tákn. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 460 orð | 1 mynd

Alheimsklukkan

Sagan af Snorra og Eddu. Höfundur: Elín Elísabet Jóhannsdóttir. Myndskreyting: Brian Pilkington. Umbrot: Magnús Torfason. Útgefandi: Skálholtsútgáfan. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 928 orð | 1 mynd

Andrea í áranna rás

Í kvöld verða haldnir umfangsmiklir hljómleikar til heiðurs Andreu Jónsdóttur, útvarpskonu, tónlistarblaðamanni og poppfræðingi með meiru. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Andreu um heima, geima og hana sjálfa vegna þessa. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1242 orð | 4 myndir

ANTHONY MANN

UMFJÖLLUNIN um meistara Ford, vakti af blundi vestraþrána, en gerð þeirra hefur legið í hálfgerðu dauðadái um nokkurt skeið í kvikmyndaborginni enda menn uppteknir af brellum þar á bæ. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Á ekki langt eftir

Í hjartnæmu viðtali í sjónvarpsþætti hjá BBC sagðist Dudley Moore ekki eiga langt eftir ólifað. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 802 orð | 1 mynd

Á KROSSGÖTUM Á NÝÁRSNÓTT

KROSSGÖTUR heitir ný barnabók eftir Kristínu Steinsdóttur og er hún byggð á útvarpsleikriti sem Kristín samdi og var flutt fyrir rúmum fimm árum síðan. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 1033 orð | 1 mynd

Barnapíubófi og heimsins stærsta olíutrekt

BARNAPÍUBÓFINN, Búkolla og bókarránið heitir ný bók eftir Yrsu Sigurðardóttur sem kemur út á vegum Máls og menningar. Arngunnur Ýr myndskreytti og sagðist höfundur hæstánægður með útkomuna. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 1366 orð | 1 mynd

Dauðinn er forsenda lífsnautnarinnar

LISTIN að lifa, listin að deyja er heitið á nýrri bók eftir Óttar Guðmundsson geðlækni. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Djasstímabilsins minnst

DJASSSKÁLIN, eins og púnsskálin er hér sést hefur gjarnan verið nefnd, er eitt þekktasta verk Viktors Schreckengost. Skálina hannaði Schrenckengost fyrir Eleanor Roosevelt, eiginkonu Franklins D. Meira
5. desember 2000 | Tónlist | 537 orð | 2 myndir

Einlægur og alltaf músíkalskur flutningur

Inga J. Backman syngur íslensk sönglög: Arnmundur S. Backman: Ég hlakka til, Sofa urtubörn. Páll Ísólfsson: Kossavísur, Söknuður, Litla kvæðið um litlu hjónin. Sigfús Einarsson: Gígjan, Draumalandið, Sofnar lóa, Augun blá. Gylfi Þ. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 1228 orð | 1 mynd

Eldgos í sögulegu ljósi

eftir Harald Sigurðsson. 1999. New York, Oxford University Press. 260 bls. Meira
5. desember 2000 | Leiklist | 288 orð | 1 mynd

Elska skaltu náungann...

Litla stúlkan með eldspýturnar eftir H.C. Andersen. Leikstjóri: Hilmar Jónsson. Leikarar: Björk Jakobsdóttir, Erling Jóhannesson og Gunnar Helgason. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Brúða: Katrín Þorvaldsdóttir. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Hafnarfjarðarleikhúsið 2. desember. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 1215 orð | 13 myndir

Enginn veit sína ævina...

Ævisögur eru ein grein íslenska bókmenntatrésins sem blómgast á hverju hausti. Hávar Sigurjónsson skoðaði eitt blóm á greininni; Stein Steinarr - leit að ævi skálds og ræddi við Gylfa Gröndal, höfund bókarinnar. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Fagottkvartett í Norræna húsinu

SÍÐUSTU háskólatónleikar ársins verða í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Kvartettinn Fagotterí leikur m.a. verk eftir Johann Sebastian Bach, Joseph Bodin de Boismorter og Michel Corette. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 528 orð

Ferðin að iðrum jarðar

Eftir Robin Cook. Pan Books 2000. 410 síður. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 842 orð | 1 mynd

Fingurkossar frá unglingsstelpu

FINGURKOSSAR frá Iðunni heitir nýjasta bók Hallfríðar Ingimundardóttur sem hefur áður sent frá sér ljóðabækur, barnabækur og kennsluefni. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 467 orð

Fróðleikur fyrir foreldra

eftir Dorothy Einon. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning. Útgáfuár: 2000. Prentuð í Portúgal. 240 bls. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 841 orð | 1 mynd

Getur munað smáatriðum hvort maður lendir í 1. eða 2. sæti

Fyrsta íslenska píanókeppnin var haldin um síðustu helgi og var hún á vegum EPTA - Evrópusambands píanókennara. Keppt var í þremur flokkum, 1. flokki, miðflokki og framhaldsnámi, auk þess sem veitt var sérstök viðurkenning fyrir flutning á nýju íslensku tónverki. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við sigurvegarana fjóra, Hákon Bjarnason, Kristján Karl Bragason, Víking Heiðar Ólafsson og Árna Björn Árnason. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 379 orð

GLEÐI - LÍF

Höfundur: Nicky Gumbel. Þýðing: Kjartan Jónsson. Teikningar: Charlie Mackesy. Prentverk: Ísafoldarprentsmiðja hf. Útgefandi: Salt - 2000. 152 síður. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 783 orð | 1 mynd

Gott veganesti fyrir framhaldsnám

SIGURVEGARINN í miðflokki varð Kristján Karl Bragason. Hann var orðinn tólf ára þegar hann byrjaði að læra á píanó - af einhverri alvöru. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 791 orð | 1 mynd

Heimskautalönd Vilhjálms

Heimskautalöndin unaðslegu - arfleifð Vilhjálms Stefánssonar. Sýningunni lýkur 17. desember. Meira
5. desember 2000 | Tónlist | 496 orð

Hinn gullni hljómur lúðranna

Málmblásarahópurinn Serpent, undir stjórn Kjartans Óskarssonar flutti verk eftir Jan Koetsier, Giovanni Gabrieli, J.S. Bach og Eugene Zàdor. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 453 orð | 1 mynd

Hinn ljóðfleygi einfari

eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. Sigurjón Þorbergsson gefur út. 2000 - 238 bls. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 1022 orð | 1 mynd

Hrekkjusvín eða misskilinn snillingur

MÓI hrekkjusvín er nýútkomin bók eftir Kristín Helgu Gunnarsdóttur. Margrét E. Laxness myndskreytir bókina og kveðst Kristín Helga einstaklega ánægð með myndirnar. Meira
5. desember 2000 | Tónlist | 294 orð

Hrífandi píanóleikur

Edvard Grieg: pieces lyriques, suite Holberg. Edda Erlendsdóttir, píanó. Upptökur 10.-12. apríl 1993, Lyon. 1993-2000. Meira
5. desember 2000 | Skólar/Menntun | 49 orð

Hvaða listir?

Listasvið samkvæmt aðalnámskrá tekur til fimm listgreina. Sviðin skiptast í dans, leikræna tjáningu, myndlist, textílmennt og tónmennt. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 580 orð | 3 myndir

Íslandsdagur í Þúsaldarhvelfingunni

Ísland var í sviðsljósinu í Þúsaldarhvelfingunni í Greenwich í London um daginn, þegar þar var haldinn sérstakur Íslandsdagur sem Dagur Gunnarsson sótti. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 99 orð

Jólasýning Handverks og hönnunar

NÚ STENDUR yfir jólasýning Handverks og hönnunar - "Allir fá þá eitthvað fallegt..." - í Aðalstræti 12, 2. hæð. Þeir sem sýna eru: Auður Inga Ingvarsdóttir, Álfasteinn ehf. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 894 orð | 1 mynd

Kem sterkari út eftir svona keppni

SÉRSTÖK verðlaun í píanókeppninni hlaut Árni Björn Árnason fyrir flutning á Sindri eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Árni hefur lokið 8. stigi í píanóleik og undirbýr sig núna fyrir forpróf fyrir einleikarapróf hjá kennara sínum, Halldóri Hansen. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 494 orð | 1 mynd

Kirkjan og íslenskt samfélag á miðöldum

Höfundur: Orri Vésteinsson. Oxford University Press, Oxford 2000, 318 bls. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 772 orð | 1 mynd

Kom á óvart að sigra

HÁKON Bjarnason keppti til sigurs í 1. flokki, það er að segja í yngsta aldursflokkinum. Hákon er þrettán ára, en er ári á undan jafnöldrum sínum í skóla, í 9. bekk í Árbæjarskóla, eftir að hafa hoppað yfir 3. bekk. Meira
5. desember 2000 | Tónlist | 607 orð

Kraftmikil tónsmíð með rammíslensku tónmáli

Jórunn Viðar: Slátta, konsert fyrir píanó og hljómsveit í flutningi Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur og Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Petter Sundquist. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 427 orð | 2 myndir

Kuklað í klefanum

John Constantine, Hellblazer: Hard Time eftir Brian Azzarello. Teiknuð af Richard Corben. Bókin safnar saman þeirri sögu sem upphaflega var gefin út í tölublöðum 146-150. Bókin er gefin út af DC Comics/Vertigo árið 2000. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Lesið úr ævisögum á Súfistanum

LESIÐ verður úr nýjum ævisögum á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi, í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Þar les Sigurður A. Magnússon úr bók sinni Undir dagstjörnu og Dagur B. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 542 orð

Listaukar úr fortíð menningarborga

Menningarborgir Evrópu 2000. 291 bls. Meira
5. desember 2000 | Skólar/Menntun | 374 orð | 1 mynd

Listin í þjóðsögum

LISTGREINARNAR í skólum eru fimm: myndlist, tónmennt, leikræn tjáning, dans og textílmennt, en vissulega læra nemendur margt um listir, t.d. í bókmenntakennslu. Þjóðsögur rúmast innan þeirra og þær voru til umræðu á ráðstefnunni "Er líf í listum? Meira
5. desember 2000 | Tónlist | 490 orð

Ljúfir söngvar hljóma

Aðventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran; Monika Abendroth, harpa; Douglas Brotchie, orgel; Ásgeir Steingrímsson, trompet. Stjórnandi: Sigrún Þorgeirsdóttir. Sunnudaginn 3. desember kl. 20.30. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 24 orð | 1 mynd

M-2000

HEIÐMÖRK KL. 13.30 Jólatré í Heiðmörk Hin árlega jólaferð leikskóla borgarinnar í Heiðmörk. Þetta markar lokin á fjölbreyttri heilsársdagskrá í tilefni af 50 ára afmæli... Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 1017 orð | 1 mynd

Mannlegi þátturinn

Líf fimm forystumanna í nýju ljósi eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur. 208 bls. Vaka-Helgafell. Prentun: Oddi hf., Reykjavík, 2000. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 513 orð | 1 mynd

Með flugur í höfðinu

eftir Stefán Jón Hafstein, Mál og menning 2000, 230 bls. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1619 orð | 4 myndir

Mesta viðurkenning sem við höfum fengið

Löngu áður en fyrstu kvikmyndastjörnurnar mæta á afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna eru aðdáendur búnir að raða sér í kringum rauða dregilinn, tilbúnir að hitta goðin. Hildur Loftsdóttir gekk inn og fylgdist með athöfninni. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 531 orð

Morð í beinni útsendingu

eftir Stellu Blómkvist. Útgefandi Mál og menning 2000. 207 bls. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 45 orð | 2 myndir

Náttúruöflin

Einkasýning Svanhildar Sigurðardóttur á höggmyndum í Chequers Mead Art Centre í East Grinstead í West Sussex stendur til 9. desember. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 364 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Ísland í aldanna rás 1900-1950. Aðalhöfundur: Illugi Jökulsson. Aðalritstjóri var Sigríður Harðardóttir en hún naut aðstoðar Margrétar Guðmundsdóttur í síðari hlutum verksins. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Nílarprinsessan eftir Guðjón Sveinsson, myndskreytt af Erlu Sigurðardóttur. Flóðhildur fagra fæðist í Nílardalnum. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 140 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Þóra - baráttusaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur . Hér eru tvær fyrstu Þórubækurnar, Ég á gull að gjalda og Aðgát skal höfð, saman í einni bók en bókaflokkurinn samanstendur af fjórum bókum. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Grímur og sækýrnar eftir Álfheiði Ólafsdóttur . Sagan fjallar um strákinn Grím, hundinn Týru og ævintýri þeirra í undirdjúpunum. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 130 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Matarsögur -uppskriftir og önnur leyndarmál úr eldhúsum íslenskra kjarnakvenna. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 101 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Grámann í garðshorni. Ævintýrið endursagði Hildur Hermóðsdóttir á léttu máli og Kristín Arngrímsdóttir skreytti hana litmyndum. Grámann í garðshorni er gamalt íslenskt ævintýri um karl sem skiptir á kúnni sinni og stórum poka. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 173 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Skyggni - úr fórum Jóns Norðmanns í Selnesi í umsjá Þorsteins Antonssonar . Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplata með Theodóru Þorsteinsdóttur sópransöngkonu og Ingibjörgu Þorsteinsdóttur píanóleikara. Diskurinn nefnist Í fjarlægð og hefur að geyma sönglög eftir íslensk tónskáld. Platan var hljóðrituð í Stykkishólmskirkju í apríl sl. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Nýtt verk Michaelangelos fundið?

SKÚLPTÚRINN á myndinni er eftir 16. aldar ítalska endurreisnarlistamanninn Michaelangelo Buonarroti og er viðfangsefnið "Cristo Redentore," eða Kristur lausnarinn. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

"Hvar sem tveir eða þrír eru..."

LISTAKONAN Aldís Ívarsdóttir hefur opnað málverkasýningu í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Á sýningunni eru verk sem flest eru unnin á þessu ári. Opið þriðjudaga til föstudaga frá kl. 9-14. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 330 orð | 1 mynd

"Rússneskir virtúósar" í Salnum

TRÍÓIÐ "Rússneskir virtúósar" mun halda tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20; í Deiglunni á Akureyri fimmtudaginn 7. desember kl. 20.30 og í Dalvíkurkirkju laugardaginn 9. desember kl. 20. Um sl. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 506 orð | 1 mynd

Rósamyndir í Vínarborg

Í Vínarborg er nýlokið málverkasýningu íslenskrar konu, Elínborgar Ostermann Jóhannesdóttur. Sýningin var í Galerie Violetta. Elín Pálmadóttir leit þar inn. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Sigur fyrir ljóðlistina

NORSKA ljóðskáldið Jan Erik Vold hefur verið gerður að heiðursdoktor við háskólann í Ósló. Af þessu tilefni lét hann hafa eftir sér að hann liti á þetta sem sigur fyrir ljóðlistina. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 136 orð

Sjónræn sagnaveisla

JÓLAFUNDUR Sagnfræðingafélagsins verður haldinn annað kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Strákarnir sívinsælir

Í KVÖLD munu Strákarnir á Borginni , þeir Bergþór Pálsson og Helgi Björnsson, halda útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í tilefni af nýútkomnum geisladiski með völdum lögum úr skemmtidagskránni sem haldin hefur verið fyrir fullu húsi á Hótel Borg... Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 154 orð

Teikning eignuð Þórarni B. Þorlákssyni tekin af sýningu

TEIKNING sem sett hafði verið upp á yfirlitssýningu á verkum Þórarins B. Þorlákssonar sem nýlokið er í Listasafni Íslands var tekin niður rétt fyrir opnun þar sem ábending barst um að hugsanlegt væri að myndin væri ekki eftir listamanninn. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 311 orð

THE MAN FROM LARAMIE (1955) ½...

THE MAN FROM LARAMIE (1955) ½ Kúreki (James Stewart) kemur til Nýju-Mexíkó að hefna bróður síns, sem fannst skotinn af indíánum. Leitin að byssusalanaum gengur illa í fjandsamlegu umhverfi, sem stjórnað er af harðsvíruðum óðalsbónda. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 499 orð

Til gagns og gleði

Ritstjóri Katie Puckett, höfundur Angela Wilkes, hönnuður John Jamieson og framkvæmdastjóri Miranda Smith. Íslenskir ritstjórar Árni Árnason og Karl Helgason. Íslensk þýðing Árni Árnason, Guðni Kolbeinsson, Sigrún Ástríður Eiríksdóttir. Æskan ehf. gefur bókina út árið 2000. Prentuð í Kína. Samtals 320 blaðsíður. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Tónverkið Saga verðlaunað

Í TILEFNI af 70 ára afmæli RÚV var efnt til samkeppni um tónverk sem hefði sömu hljóðfæraskipan og Útvarpshljómsveitin 1943 en þá var sú hljómsveit hvað öflugust. Meira
5. desember 2000 | Myndlist | 1026 orð | 2 myndir

Trúarleg minni

Olivia Holm Möller/ J.A. Jerichau/Ásmundur Sveinsson/ Hannah Ryggen/Samuel Joensen Mykines/ Sigurjón Ólafsson/Robert Jacobsen/ Jacob Weidemann/ Svendwig Hansen. Opið alla daga frá 13-16 á báðum stöðunum. Til 4. janúar. Aðgangur 400 krónur á báða staðina. Sýningarskrá 1.600 krónur. Meira
5. desember 2000 | Skólar/Menntun | 482 orð | 2 myndir

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

HINN 23. nóvember var samþykkt í Brussel ný kvikmynda-, sjónvarps- og margmiðlunaráætlun Evrópusambandsins, MEDIA Plús, sem tekur gildi 1.janúar 2001 og stendur til 31.desember 2005. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 138 orð

ÚT er komin bókin Engilbjört og...

ÚT er komin bókin Engilbjört og Illhuga í þýðingu Kristínar R. Thorlacius . Á bókarkápu segir m.a.: "Enginn er alfullkominn - eða svo hefur okkur verið kennt. En þið eigið eftir að kynnast Engilbjörtu sem fædd er gallalaus. Enginn er alvondur. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 130 orð

ÚT er komin bókin Fótboltafár eftir...

ÚT er komin bókin Fótboltafár eftir Nick Hornby . Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 110 orð

ÚT er komin bókin Hagfræði í...

ÚT er komin bókin Hagfræði í hnotskurn eftir Henry Hazlitt í þýðingu Haralds Johannessens. Hagfræði í hnotskurn er klassískt verk um grundvallaratriði hagfræðinnar. Hvaða hlutverki gegna verð og hagnaður - og hvernig virkar markaðurinn? Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 114 orð

ÚT er komin bókin Kaspían konungsson...

ÚT er komin bókin Kaspían konungsson eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristínar R. Thorlacius . Kaspían konungsson er ein hinna heimsfrægu ævintýrabóka C.S. Lewis um töfralandið Narníu og börnin fjögur sem kölluð eru þangað til þess að koma þar lagi á hlutina. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 115 orð

ÚT er komin bókin Leyndarmál indjánans...

ÚT er komin bókin Leyndarmál indjánans eftir Lynne Reid Banks í þýðingu Kristínar R. Thorlacius . Á bókarkápu segir: "Margir af stríðsmönnum Litla-Bola eru særðir eftir skelfilegan bardaga. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 151 orð

ÚT er komin bókin Óttist eigi...

ÚT er komin bókin Óttist eigi eftir Dean Koontz . Jón Daníelsson þýddi. Næturhúmið þekki ég flestum betur. Cristopher Snow er hraustur, myndarlegur og vel gefinn ungur maður en sjaldgæfur sjúkdómur hefur dæmt hann til að lifa lífi sínu að náttarþeli. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 132 orð

ÚT er komin ný bók í...

ÚT er komin ný bók í bókaflokkinum Ógnaröfl eftir Chris Wooding í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Röskvi veit að engin rök eru fyrir því að breyta eins og hann gerir. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 120 orð

ÚT er komin skáldsagan Fyrir norðan...

ÚT er komin skáldsagan Fyrir norðan lög og rétt eftir hinn þekkta danska heimskautafara Ejnar Mikkelsen. Í fréttatilkynningu segir: "Bókin fjallar um veiðimanninn Sachawachiak og innrás siðmenningarinnar í líf hans. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 1636 orð | 1 mynd

Valdatafl

Ævisaga III eftir Dag B. Eggertsson. 438 bls. Vaka-Helgafell. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
5. desember 2000 | Menningarlíf | 64 orð

Vann keppni um listskreytingu Barnaspítalans

SIGURÐUR Guðmundsson myndlistarmaður sigraði í samkeppni um listskreytingu Barnaspítala Hringsins. Upphaflega var haldin opin samkeppni en forvalsnefnd valdi síðan 6 listamenn til að gera tillögu að listskreytingu nýja barnaspítalans. Meira
5. desember 2000 | Tónlist | 637 orð

Það óvænta og skemmtileg upprifjun

Flutt voru verk eftir Karl Ottó Runólfsson. Flytjendur voru Hjalti Rögnvaldsson, Þórunn Guðmundsdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Laugardagurinn 2. desember, 2000. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 718 orð | 2 myndir

Það sem fyndið er að segja

Sleikir hamstur, geisladiskur Tvíhöfða. Allt efni samið og flutt af Tvíhöfða sem eru þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. Lagið "Conditionador" er eftir þá Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr, Guðna Finnsson, Pétur Hallgrímsson, Arnar G. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 929 orð | 1 mynd

,,Það tekur bara við nýr tími"

eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, Salka, 2000. 153 bls. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 397 orð | 1 mynd

Ærslafull barnasaga

eftir Yrsu Sigurðardóttur. Myndskreytingar: Arngunnur Ýr Gylfadóttir. Útgefandi Mál og menning, Reykjavík, 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. 209 bls. Meira
5. desember 2000 | Fólk í fréttum | 794 orð | 1 mynd

Öðruvísi máni

Útgáfutónleikar Sálarinnar hans Jóns míns í Bíóborginni fimmtudagskvöldið 30. nóvember. Hljómsveitina skipa þeir Stefán Hilmarsson söngur, Guðmundur Jónsson gítar og bakraddir, Friðrik Sturluson bassi og bakraddir, Jens Hansson saxófónn, rafsax og hljómborð, Jóhann Hjörleifsson trommur. Þeim til aðstoðar voru Pétur Örn Guðmundsson orgel og bakraddir, Ásgeir Óskarsson slagverk og strengjasveit skipuð átta stúlkum. Á undan léku dægurlagapönksveitin Húfa og 200.000 naglbítar. Meira
5. desember 2000 | Bókmenntir | 601 orð | 1 mynd

Örkin og lífsháskinn

Eftir Gerði Kristnýju. Mál og menning 2000, 39 bls. Meira

Umræðan

5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

50 ára afmæli .

50 ára afmæli . Í dag, þriðjudaginn 5. desember, er fimmtugur Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja . Júlíus er á afmælisdaginn staddur í Flórída ásamt eiginkonu sinni, Ingibjörgu... Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 5. desember, verður fimmtugur Sigurður Ársælsson rafverktaki , Skildinganesi 16 , Reykjavík . Eiginkona hans er Anna Dóra Guðmundsdóttir . Þau taka á móti vinum og velunnurum laugardaginn 9. desember kl. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 5. desember, verður sextugur Sigurður Sigurbergsson, Malmö, Svíþjóð, áður Litlu-Strönd, Rangárvöllum. Hann er starfsmaður ríkisskjalasfnsins þar í borg. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 14 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í gær, mánudaginn 4. desember, varð sjötugur Sigurður Indriðason, Víðilundi 4f,... Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum

Skiljanlega er vandinn áþreifanlegri fyrir þá sem starfa við meðferð en aðra, segir Þorgerður Ragnarsdóttir. Þá getur verið erfitt að sjá skóginn fyrir trjánum. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Af þjóðmenningu Íslendinga

Í ár hefur framkvæmdum ítrekað verið frestað við sambýli fatlaðra, segir Friðrik Sigurðsson, vegna þess að stjórnvöldum hafa þótt hús þess allt of dýr. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Auðmenn í fyrirrúmi

Um leið og þessi skattlagning á launafólk er að ganga yfir, segir Jóhanna Sigurðardóttir, leggur ríkisstjórnin fram frumvarp um frekari skattívilnanir til auðmanna. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Eru framhaldsskólakennarar vondir menn og latir?

Svo má eggja bilgjarnan, segir Guðni Kolbeinsson, að bíti. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 775 orð

Eru gyðingar arabar?

ÞESSARI spurningu má auðvitað snúa við og spyrja eru arabar gyðingar. Það sem er að vefjast fyrir mér er frásagnarmáti fjölmiðla þegar greint er frá málum í Ísrael og Palestínu. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Ég er þjóðremba!

Aldrei fyrr hafa jafnmörg ný íslensk leikverk, segir Gunnar Helgason, staðið áhorfendum til boða og nú á þessu hausti. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 850 orð

(Fil. 2,3.)

Í dag er þriðjudagur 5. desember 340. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð

ÍÞRÓTTAVÍSA

Til hef eg tafl með spilum, tölur, sem leggi og völur, skák með sköfnum hrókum skjótt og kotru hornótta, hörpu heldur snarpa hreysta með girnis neistum, fón með fögrum sóni fengið til lykla með... Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 700 orð | 3 myndir

Leysið deiluna strax

Mikilvægi kjaraviðræðnanna við framhaldsskólakennara nú, segja Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Sigrún Grendal og Þorsteinn Sæberg, skal ekki vanmetið. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Meðal(a)hófið er vandratað

Almenningur á kröfu á því að umræðum um lyfjamál, segir Stefán S. Guðjónsson, verði lyft á hærra plan þar sem litið er yfir sviðið í heild. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd

Náttúruhamfarir við Elliðavatn

Í þessu skipulagsferli, segir Rut Kristinsdóttir, hefur lítið farið fyrir réttindum íbúa svæðisins. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Neytendur njóti vafans

Þar til öllum vafa er eytt hvet ég ráðherra til að hætta við tilraunina, segir Þuríður Backman í grein sinni um tengsl kúariðu og Creutzfeldt-Jakob-sjúkdóms. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 688 orð

Seint verða allir sammála og reyndar...

Seint verða allir sammála og reyndar engin ástæða til þess. Allir hafa rétt til að hafa sínar eigin skoðanir og sitt eigið mat á verðmætum, hugtökum og hverju sem er. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Tölvupóstur forsætisráðherra

Rafræn viðskipti, segir Birgir Már Ragnarsson, fela í sér mikla möguleika hér á landi. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 525 orð | 2 myndir

Vélindabakflæði og astmi

Oftast verður að nota kröftug sýruhemjandi lyf, segja Sigurbjörn Birgisson og Þorsteinn Blöndal, til að draga úr einkennum. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Víkverja svarað

ÁGÆTI Víkverji. Þakka þér hugleiðingarnar frá 29.11.2000 varðandi rennibrautir þær sem settar verða upp í vetur. Það sem kemur fram í Breiðholtsblaðinu er að öllu leyti rétt nema kannski er full sterkt til orða tekið að um risarennibrautir sé að ræða. Meira
5. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Voðalega leggst skammdegið þungt á nemendur

HEIMILI Íslendinga eru farin að taka á sig hátíðlegan blæ. Jólaljósin sem prýða gluggakistur og trjákvisti eiga sinn þátt í að lýsa upp skammdegið og í huga okkar myndast skemmtileg stemmning. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Ætla Íslendingar að glutra sjálfstæðinu?

Frelsi og fullveldi, segir Jóhannes R. Snorrason, hefur gert okkur að því sem við erum. Meira
5. desember 2000 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Öldrun kemur öllum við

Um 9% aldraðra, segir Jóhann Árnason, þurfa á stofnanavist að halda vegna heilsubrests. Meira

Minningargreinar

5. desember 2000 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ÞORSTEINSDÓTTIR

Ágústa Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júlí 1928. Hún lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Valgerður Guðmundsdóttir, f. 29. ágúst 1904, d. 1. febrúar 2000 og Þorsteinn Jósepsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

ÁRNI KRISTJÁNSSON (ARNE KRISTIAN MARIUS WIND)

Árni Kristjánsson (Arne Kristian Marius Wind), Reykjavegi 52 (Vindási) í Mosfellsbæ fæddist í Danmörku 19. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd

DÓRA JÓHANNESDÓTTIR

Dóra Jóhannesdóttir fæddist á Stað á Eyrarbakka 2. september 1925. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Safamýri 81, Reykjavík, laugardaginn 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmunda Ólafsdóttir, f. 28.9. 1902, d. 14.11. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR FRIÐRIKKA ÞORLEIFSDÓTTIR

Guðríður Friðrikka Þorleifsdóttir, fyrrverandi húsfreyja í Viðfirði, fæddist í Hofi í Norðfirði 4. nóvember 1908. Hún lést í Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 14. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

Óskar Arnar Lárusson

Óskar Arnar Lárusson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1919. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. nóvember. Foreldrar Óskars voru Lárus Einarsson verkstjóri hjá Eimskip, f. 7.11.1893, og kona hans Guðrún Ólafsdóttir frá Kirkjulandi í A-Landeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BJARNADÓTTIR

Ragnheiður Bjarnadóttir fæddist á Hesteyri við Ísafjarðardjúp 20. september 1923. Hún lést á heimili sínu Reynimel 43 miðvikudaginn 29. nóvember síðastliðinn. Móðir hennar var Margrét Guðmundsdóttir, f. 29. maí 1904, d. 1. desember 1992. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

RAKEL GUÐLAUGSDÓTTIR

Rakel Guðlaugsdóttir fæddist á Húsavík 12. júní 1939. Hún lést á Akureyri 21. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Reykjahlíðarkirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

SIGMAR HJÁLMTÝR JÓNSSON

Sigmar Hjálmtýr Jónsson fæddist á Saursstöðum í Haukadal í Dalasýslu 27. febrúar 1951. Hann lést í Bergen í Noregi 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jón Hjálmtýsson, f. 5.4. 1918, og Margrét Sigurðardóttir, f. 20.2. 1923. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2000 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐJÓNSSON

Sigurður Guðjónsson fæddist í Vogatungu í Leirársveit 14. september 1924. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 24. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 1. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1525 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 169 169 169 28 4.732 Karfi 77 77 77 8 616 Keila 69 69 69 35 2.415 Langa 95 95 95 104 9. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.268,600 -0,65 FTSE 100 6.158,70 -0,19 DAX í Frankfurt 6.408,10 -1,61 CAC 40 í París 5.791,51 -2,31 OMX í Stokkhólmi 1.092,27 -2,24 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 321 orð

Lægra gengi og færri þátttakendur

Lokagengið á hlutabréfum Telenor í Kauphöllinni í Ósló í gær var 40 norskar krónur en á sunnudag voru bréfin verðlögð á 42 norskar krónur. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 564 orð

Of lítið streymi fjármagns inn í landið

STEFNA íslenskra stjórnvalda varðandi fjárfestingar erlendra aðila hefur ekki verið fólgin í sértækum hvetjandi aðgerðum á borð við skattaívilnanir. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 245 orð

PepsiCo kaupir Quaker

STJÓRNIR fyrirtækjanna PepsiCo og Quaker Oats, sem framleiðir drykkinn Gatorade, hafa náð samkomulagi um yfirtöku hins fyrrnefnda á hinu síðarnefnda. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Ritþjálfi til Singapore

ÍSLENSKA kennslutölvan Ritþjálfi sem verið hefur í notkun hér á landi síðastliðin 5 ár er nú komin í tilraunakennslu í Poi Ching-grunnskólanum í Singapore. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Samþykkt að auka hlutafé Össurar hf.

TILLAGA stjórnar Össurar hf. um aukningu á hlutafé um 47 milljónir króna að nafnvirði var samþykkt á hluthafafundi í félaginu í gær og var stjórn heimilað að víkja frá forkaupsrétti hluthafa. Hækkun hlutafjár Össurar hf. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 643 orð

Styrkir sölu á lágu verði

Lyfja hf. og Baugur hf. hafa fyrir milligöngu FBA gengið frá samkomulagi um sameiningu Lyfju og Lyfjabúða hf., dótturfélags Baugs, sem reka lyfjaverslanir undir nafninu Apótekið. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 261 orð

Tap SamvinnuferðaLandsýnar 135 milljónir króna

TAP Samvinnuferða-Landsýnar fyrstu níu mánuði ársins nam 135,1 milljón króna eftir skatta en á sama tímabili í fyrra var hagnaður af starfseminni upp á 44 milljónir króna. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Veltan eykst um einn milljarð króna á ári

GENGIÐ hefur verið frá samningum um kaup Lyfjaverslunar Íslands hf. á öllu hlutafé í A. Karlssyni hf. Við kaupin eykst velta Lyfjaverslunar Íslands um einn milljarð króna og starfsmönnum fjölgar um 45. Meira
5. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 93 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

5. desember 2000 | Neytendur | 465 orð | 1 mynd

Bílaþvottur dýrari á veturna

Bílaþvottur hjá Olíufélaginu hf. kostar 590 krónur á sumrin en 890 krónur á veturna. Hvað skýrir þennan verðmun? Meira
5. desember 2000 | Neytendur | 127 orð | 1 mynd

Farið varlega með jólaljósin

Tími jólaljósa er genginn í garð. Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu vill af því tilefni benda á helstu varúðarráðstafanir vegna notkunar jólaljósa, til að draga úr líkum á bruna og slysum. "Rafmagnið er einn stórvirkasti brennuvargur nútímans. Meira
5. desember 2000 | Neytendur | 68 orð

Helstu atriði sem hafa ber í...

Helstu atriði sem hafa ber í huga: Henda gömlum jólaljósum sem eru úr sér gengin. Láta aldrei loga á ljósunum á jólatrénu yfir nótt eða þegar enginn er heima. Nota ætíð ljósaperur af réttri gerð, stærð og styrkleika. Meira
5. desember 2000 | Neytendur | 72 orð

Matvara nú heimsend á allt höfuðborgarsvæðið

Verslun Hagkaups á Netinu, Hagkaup.is býður nú heimsendingu allra matvara á öllu höfuðborgarsvæðinu en fram að þessu hefur þjónustan staðið íbúum í Kópavogi til boða. Sent er heim með sérstökum kælibílum sem á að tryggja gæði og ferskleika vörunnar. Meira

Fastir þættir

5. desember 2000 | Fastir þættir | 342 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Eftir nokkuð brattar sagnir verður suður sagnhafi í sex spöðum. Lítum fyrst á tvær hendur og metum möguleika sagnhafa með tíguldrottningu út: Norður gefur; allir á hættu. Meira
5. desember 2000 | Fastir þættir | 1700 orð | 3 myndir

Er fullkomnun fólgin í tíunum?

Tían er toppurinn í kynbótadómum. Hún á að undirstrika fullkomleika eiginleikans sem um ræðir hverju sinni. Valdimar Kristinsson rifjar hér upp eftirminnilegar tíur sem gefnar hafa verið í gegnum tíðina. Meira
5. desember 2000 | Dagbók | 78 orð

Jónas sendir hlustendum línu

Rás 1 13.05 Jónas Jónasson heldur áfram að senda hlustendum línu í þáttaröðinni Kæri þú. Jónas leikur gömul viðtöl úr segulbandasafninu og spjallar við hlustendur um viðtölin og viðmælendurna. Meira
5. desember 2000 | Fastir þættir | 660 orð | 1 mynd

Kósý í kirkju

KONUR í Laugarneshverfi hafa opnað sér nýjan vettvang til samveru sem heitir Kósý í kirkju. Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er komið saman kl. 20:30. Markmið hópsins er að bæta mannlíf í hverfinu og efla kirkjustarfið. Meira
5. desember 2000 | Viðhorf | 922 orð

Lágkúrugildi listarinnar

Hefur listasagan numið staðar? Meira
5. desember 2000 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

OKKAR maður, Hannes Hlífar Stefánsson (2557), á heimsmeistaramóti FIDE í Nýju-Delhí á Indlandi, féll úr leik í fyrstu umferð eftir slysalegt tap í seinni skák einvígisins gegn stórmeistaranum Viktori Bologan (2641) frá Moldavíu. Meira

Íþróttir

5. desember 2000 | Íþróttir | 37 orð

1.

1. deild karla KA - Stjarnan 3:0 KA - Stjarnan 3:0 Stjarnan mætti ekki til leiks á Akureyri. ÍS 77021:221 Þróttur R. 85316:1216 KA 6248:128 Stjarnan 7258:168 Þróttur N 6155:165 1. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 496 orð

1.

1. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 178 orð

9,7 milljóna króna tap hjá Rekstrarfélagi KR

TÆPLEGA 10 milljóna króna tap varð á rekstri Rekstrarfélags KR í knattspyrnu í ár. Hagnaður varð af rekstri knattspyrnudeildarinnar upp á hálfa milljón króna en tap Rekstrarfélagsins nam 9,7 milljónum króna. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 910 orð | 3 myndir

Að seðja sultinn

HEFÐI maður haldið því fram í haust að Ipswich Town yrði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fimmtán umferðir hefði maður verið álitinn galinn. "Þriðja neðst," hefði maður verið leiðréttur kurteislega. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 197 orð

Alfreð og lærisveinar að gefa eftir?

MAGDEBURG tapaði sínum öðrum leik í vetur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Mageburg sótti Wetzlar heim og mátti þola tap, 27:25, og var þetta annar tapleikur liðsins í síðustu þremur leikjum. Þrátt fyrir tapið eru lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í efsta sæti deildarinnar með 24 stig en staðan á toppnum er æsispennandi því Flensburg og Wallau Massenheim eru með sama stigafjölda og Magdeburg. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

ANDRI Sigþórsson lék allan tímann fyrir...

ANDRI Sigþórsson lék allan tímann fyrir Salzburg sem tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz , 0:1, í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri fékk gott færi í síðari hálfleik en markvörður Sturm sá við honum og varði skotið. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 262 orð

Ánægðir með Hermann

HLAUP Hermanns Hreiðarssonar upp völlinn með Ipswich hafa heillað marga stuðningsmenn félagsins í vetur. Hermann hefur átt það til að "skeiða" með boltann upp völlinn og skapað með því usla í vörnum andstæðinganna. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 696 orð

Baráttan skilaði Mosfellingum sigri

BARÁTTA og leikgleði skilaði Aftureldingu sigri á Val að Varmá á sunnudaginn, 27:22. Þar með komst Afturelding upp í þriðja sæti í deildarinnar þar sem liðið hefur hagstæðari markatölu en hin fjögur liðin sem einnig hafa krækt í 12 stig í að lokinni fyrri umferð mótsins. Valsliðið virðist hins vegar vera í kreppu um þessar mundir eftir ágæta byrjun á Íslandsmótinu, það hélt í við Mosfellinga og rúmlega það á stundum í 45 mínútur en tapaði síðan alveg áttum. Staðan í hálfleik var jöfn, 13:13. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 383 orð

Belgía Charleroi - Aalst 0:0 Antwerpen...

Belgía Charleroi - Aalst 0:0 Antwerpen - Mechelen 3:1 Lierse - Germinal Beerschot 1:1 Genk - La Louviere 1:0 Gent - Standard Liege 2:1 Moeskroen - Lokeren 2:1 Harelbeke - Westerlo 0:4 Beveren - Sint-Truiden 0:0 Club Brugge 15 14 0 1 53 :10 42 Anderlecht... Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 509 orð

Bergsveinn sá um HK

Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður FH, hafði góð tök á leikmönnum HK í Digranesi á laugardag, þar sem Bergsveinn varði rúmlega 30 skot en varnarleikur FH var frekar slakur framan af leiknum. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 36 orð

BIKARMEISTARAR Fram í handknattleik karla mæta...

BIKARMEISTARAR Fram í handknattleik karla mæta Íslandsmeisturunum, Haukum, í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Hér er um að ræða stórviðureign á milli liðanna, sem börðust um meistaratitilinn sl. keppnistímabil og eru liðin í tveimur efstu sætum 1. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 109 orð

Bikarmeistararnir mæta Haukum

BIKARMEISTARAR Fram í karlaflokki drógust gegn efsta liði 1. deildar, Haukum, er dregið var í 8 liða úrslit bikarkeppni HSÍ í gær. Þessi tvö lið eru einnig í efstu tveimur sætum deildarinnar nú þegar mótið er hálfnað. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Börnin hans Burleys

Á TÍMUM þegar ekki er þverfótað fyrir erlendum leikmönnum á enskum sparkvöllum vekur athygli að þorri leikmanna Ipswich Town er breskur. Einu aðkomumennirnir í byrjunarliðinu á þessu hausti eru Hermann Hreiðarsson og Fabien Wilnis. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Chelsea hafnaði 745 milljónum fyrir Eið

Chelsea hafnaði 745 milljóna króna boði frá Manchester City í Eið Smára Guðjohnsen, eftir því sem fjölmiðlar á Englandi greindu frá í gær. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 266 orð

England Úrvalsdeild : Arsenal - Southampton...

England Úrvalsdeild : Arsenal - Southampton 1:0 Patrick Vieira 85. - 38.036 Aston Villa - Newcastle 1:1 Dion Dublin 4. - Norbert Solano 80. -34.255 Bradford City - Coventry 2:1 Stan Collymore 80., Peter Beagrie 83. - John Aloisi 64. -15. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 342 orð

Eyjamenn stóðu í Haukunum

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka eru ekkert á því að láta toppsætið af hendi en þeir höfðu betur gegn ÍBV, 29:26, á heimavelli sínum um helgina. Eyjamenn veittu meisturunum kröftuglega mótspyrnu og sigur Haukanna var ekki tryggður fyrr en á lokamínútum leiksins. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Eyjólfur Sverrisson skoraði síðara mark Herthu,...

MIKIL spenna er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Hertha Berlin og Bayer Leverkusen tróna á toppnum með 28 stig en rétt á hæla þeim koma Schalke, Bayern München og Dortmund. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 479 orð

Ég held að heimavöllurinn hafi unnið...

LEIKMENN Hamars í Hveragerði er enn ósigraðir í vetur á heimavelli - liðið lagði Val/Fjölni á sunnudagskvöldið, 84:78. Hamar fékk þó að hafa fyrir sigrinum og það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta sem úrslitin réðust á æsispennandi lokasekúndunum. Það má líkja Val við sofandi risa með alla þessa menn innanborðs, en sem betur fer fyrir heimamenn rumskaði hann aðeins í þetta sinn. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 11 10 1 325:264 20 Fram 11 9 2 291:247 18 Grótta/KR 11 7 4 275:279 14 Afturelding 11 6 5 308:279 12 FH 11 6 5 267:245 12 Valur 11 6 5 276:257 12 KA 11 6 5 276:270 12 ÍBV 11 5 6 296:292 10 ÍR 11 5 6 249:250 10 Stjarnan... Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Keflavík 9 8 1 832:728 16 Tindastóll 9 7 2 763:695 14 Grindavík 9 6 3 802:732 12 Haukar 9 6 3 748:693 12 Njarðvík 9 6 3 828:788 12 KR 9 5 4 750:728 10 Hamar 9 5 4 713:741 10 ÍR 9 4 5 745:760 8 Þór A. 9 3 6 748:789 6 Skallagr. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 458 orð

Grindvíkingar byrjuðu með látum.

HAUKAR unnu mikinn seiglusigur á Grindvíkingum á heimavelli sínum á Ásvöllum. Eftir að hafa átt undir högg að sækja nær allan tímann náðu Haukarnir frábærum endaspretti. Þeir skoruðu tíu síðustu stig leiksins og unnu sætan sigur, 81:73. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Guðjón sýndi gamalkunna takta á Akureyri

KEFLVÍKINGAR þurftu að hafa talsvert fyrir því að sigra Þórsara á Akureyri sl. sunnudag en lokatölur í fjörugum leik urðu 104:98 gestunum í vil. Þar með halda Keflvíkingar toppsætinu í efstu deild körfuboltans og eru með 16 stig en Þórsarar sitja fastir með sín 6 stig og eru í 9. sæti. Þurfa þeir nú að herða róðurinn til að komast í hóp átta efstu liða og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en vissulega er enn mikið eftir af deildarkeppninni. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 155 orð

Heimsbikarkeppnin Brun karla: Hermann Maier (Austurríki)...

Heimsbikarkeppnin Brun karla: Hermann Maier (Austurríki) 1.40,66 Lasse Kjus (Noregi) 1.41,15 Stephan Eberharter (Austurríki) 1.41,47 Hannes Trinkl (Austurríki) 1.41,50 Fritz Strobl (Austurríki) 1.41,54 Bruno Kernen (Sviss) 1. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Helgi vill komast í burtu frá Panathinaikos

HELGI Sigurðsson er ekki í náðinni hjá þjálfara gríska 1. deildar liðsins Panathinaikos. Helgi hefur nánast algjörlega verið frystur á þessari leiktíð. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

HERMANN Hreiðarsson lék allan tímann með...

HERMANN Hreiðarsson lék allan tímann með Ipswich sem í fyrsta sinn skoraði ekki mark í deildinni í vetur. ARNAR Gunnlaugsson var á varamannabekk Leicester í 3:1 sigri liðins gegn Leeds. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 279 orð

IPSWICH Town er ekki í hópi...

IPSWICH Town er ekki í hópi sig ursælustu félaga í ensku knattspyrnunni. Það hefur þó látið til sín taka á ýmsum vígstöðvum. Ipswich á einn Englandsmeistaratitil að baki, 1961-62, þegar Alf Ramsey, síðar Sir, stjórnaði liðinu. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 286 orð

ÍR-ingar sóttu ekki gull í greipar...

ÍR-ingar sóttu ekki gull í greipar Borgnesinga sl. sunnudagskvöld, Skallagrímur vann 89:71 og var leikurinn fyrir heimamenn hin besta skemmtun þar sem sigurinn var aldrei í hættu nema í þriðja leikhluta. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 255 orð

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er enn...

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er enn í 20. sæti heimslistans sem unninn er af Ron Kessler en listi hans er viðurkenndur af FIFA sem ekki hefur gefið út slíkan lista. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 103 orð

Jamison skoraði 51 stig

ANTAWN Jamison, leikmaður Golden State Warriors, skoraði 51 stig gegn Seattle Supersonics aðfaranótt mánudags og er þetta hæsta stigaskor leikmanns í NBA-deildinnni það sem af er keppnistímabilinu. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

KR-ingar komnir á fulla ferð

MEISTARAR KR eru á hraðri leið upp stigatöfluna í úrvalsdeild karla. Á sunnudaginn sýndi liðið á sér heldur óvenjulega hlið, skoraði 113 stig þegar það lagði Njarðvíkinga í hröðum og skemmtilegum leik í KR-húsinu. Gestirnir gerðu 94 stig. Á síðasta leiktímabili skoraði KR tvisvar sinnum meira en 100 stig í deildarleik, gegn Þór og Snæfelli og tímabilið þar á undan vann KR lið Hauka 101:92. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 291 orð

KR vann Grindavík

Stúlkurnar í KR áttu ekki í vandræðum með heimastúlkur í Grindavík á laugardag. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og náðu góðu forskoti strax í fyrsta leikhluta og sigruðu með 85 stigum gegn 49 stigum Grindvíkinga. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 257 orð

Kunningjar í kastalanum

ENGUM sögum fer af því hvort George Burley hafi taugar til Newcastle United. Hitt er annað mál að hann þekkir tvo menn þar á bæ afar náið. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 415 orð

Leikurinn byrjaði af hörku en Blikum...

BLIKAR léku eflaust einn af sínum bestu leikjum í vetur þegar þeir sóttu Gróttu/KR heim á Seltjarnarnesið á sunnudaginn. Það dugði þó ekki til því heimamenn sigruðu 31:27 eftir að þeir gerðu sér grein fyrir því er leið á leikinn að þeir yrðu að spýta í lófana til ná stigunum tveimur. Blikar máttu að auki þola mótlæti frá slökum dómurum og dómgreindarleysi eigin leikmanns. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 806 orð | 1 mynd

Meistararnir komnir á góða siglingu

MANCHESTER United heldur sínu striki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og ef fram heldur sem horfir verða United-menn krýndir meistarar þriðja árið í röð. Rauðu djölfarnir tóku á móti Tottenham og unnu sinn áttunda sigur í röð. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 206 orð

Naumt tap Lokeren

Allir fjórir Íslendingarnir í herbúðum Lokeren voru í byrjunarliðinu er liðið mætti Moeskroen. Heimamenn sigruðu 2:1 og áttu Íslendingarnir misjafnan leik. Bakverðirnir Arnar Viðarsson og Auðun Helgason áttu fínan leik og voru meðal bestu manna liðsins. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 204 orð

Norðanmenn á toppinn

LEIKUR SA og SR sem fram fór á laugardaginn fyrir norðan var jafn og spennandi en svo fór að lokum að heimamenn höfðu betur, 6-4, og eru í efsta sæti deildarinnar með sjö stig en Björninn er með sex stig í öðru sæti og SR, Íslandsmeistararnir, eru með... Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

PÁLL Þórólfsson lék ekki með Aftureldingu...

PÁLL Þórólfsson lék ekki með Aftureldingu gegn Val á sunnudaginn. Páll tognaði í aftanverðu vinstra læri í bikarleiknum við FH í síðustu viku og hafði ekki jafnað sig þegar á hólminn var komið á sunnudaginn. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 224 orð

"Notuðum fríið vel"

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Haukanna, var mjög ánægður með leik sinna manna gegn Grindvíkingum þegar Morgunblaðið ræddi við hann skömmu eftir leikinn. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 224 orð

"Við getum verið sátt með fyrri...

"Við getum verið sátt með fyrri hálfleikinn í dag þegar við vorum að spila góða vörn, fá hraðaupphlaup og stundum ódýr mörk, sem verður að vera með á móti svona liði," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í... Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

"Við vildum sýna hvað við gætum"

KA vann mikilvægan og verðskuldaðan sigur á ÍR, 23:21, í baráttuleik tveggja liða sem voru jöfn að stigum þegar flautað var til leiks hjá þeim í Austurbergi á sunnudagskvöldið. Þar sannaðist enn kenningin um sigur og tap í tveimur leikjum sömu félaga í röð í bikar og deild því ÍR hafði betur í bikarleik liðanna á sama stað fjórum dögum áður. KA er með þessum sigri í efri hluta deildarinnar þegar mótið er hálfnað en ÍR-ingar sitja eftir í hinu lítt þokkaða níunda sæti. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 196 orð

"Vissi nákvæmlega hvernig Ísland spilaði"

"VIÐ vissum eftir fyrri leikinn að við værum betra liðið og því tókum því aðeins rólegar," sagði Tone Tiselja, þjálfari slóvenska landsliðsins, eftir leikinn. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 129 orð

"Því færri landsleikir því betri"

"VIÐ gerðum grein fyrir það þetta væri austur-evrópskt lið með stóra og sterka leikmenn, sem spila með liðunum í Evrópudeildinni," sagði Ragnheiður Stephensen sem var markahæst Íslendinga á sunnudaginn en átti samt við ramman reip að draga gegn... Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 196 orð

Rómverjar ekki á skotskónum

ROMA heldur öruggu forskoti á toppi ítölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir markalaust jafntefli gegn Perugia. Rómverjar voru ekki á skotskónum að þessu sinni en markvörður Perguia var í miklu stuði og hélt sínum mönnum á floti. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

Sigur Fram aldrei í hættu

"ALLIR leikir á Íslandsmótinu eru erfiðir og við getum ekki leyft okkur að slaka á eitt augnablik. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 278 orð

Skagfirskur sigur

ÞAÐ kom ekkert sérstaklega á óvart á sunnudaginn að sterkt lið Tindastóls sigraði lið KFÍ á Ísafirði með tíu stiga mun, 88:98, og kræktu þar með í sinn sjöunda sigur á keppnistímabilinu. Ísfirðingar eru enn án sigurs í Epsondeildinni og eru körfuspekingar á Ísafirði er nú þegar farnir að óttast um framtíð félagsins í efstu deild. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 802 orð

Skallagrímur - ÍR 89:71 Íþróttamiðstöð Borgarness,...

Skallagrímur - ÍR 89:71 Íþróttamiðstöð Borgarness, úrvalsdeild karla sunnudaginn 3. desember 2000. Gangur leiksins : 6:0, 7:4, 16:8, 18:10, 24:13, 37:23, 45:23, 50:25 , 53:32, 56:39, 56:49, 65:56, 68:60, 70:62, 77:64, 83:67, 89:71. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 250 orð

Slóvenar höfðu kortlagt leikkerfi Íslands

ALLT annað var að sjá til íslensku landsliðsstúlknanna þegar þær mættu stöllum sínum frá Slóveníu í síðari leik liðanna á sunnudaginn en því miður dugði það aðeins fram undir lok fyrri hálfleiks. Eftir tólf marka tap á föstudeginum ætluðu þær íslensku ekki að láta valta yfir sig aftur og héldu jöfnu en sprungu á limminu eftir hlé og töpuðu 27:17. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 987 orð | 5 myndir

Slóvenía - Ísland 27:17 Víkin, undankeppni...

Slóvenía - Ísland 27:17 Víkin, undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í kvennahandknattleik, sunnudaginn 3. desember 2000. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 4:1, 6:3, 6:5, 8:5, 9:6, 9:9, 12:9 , 13:9, 17:10, 19:14, 22:14, 24:15, 26:16, 27:17 . Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

STAVANGER Handball , lið Sigurðar Gunnarssonar,...

STAVANGER Handball , lið Sigurðar Gunnarssonar, virðist vera að rétta úr kútnum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir tap í sjö fyrstu umferðunum hefur Stavanger halað inn fimm stig í þremur síðustu leikjum sínum. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 298 orð

Suður-Afríkubúinn Ernie Els vann sér inn...

Suður-Afríkubúinn Ernie Els vann sér inn tæplega 180 milljónir króna á hinu árlega golfmóti sem kennt er við borg sólarinnar, "Sun City". Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 215 orð

Tíu mörk hjá Gunnari

GUNNAR Andrésson skoraði 10 mörk, ekkert þeirra úr vítakasti, er liðs hans Amictia Zürich krækti í jafntefli við St. Otmar, 32:32, í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Tuttuga ára bið eftir gulli á enda

TUTTUGU ára bið Júdófélags Reykjavíkur eftir sigri í sveitakeppni Júdósambandsins lauk á laugardaginn þegar þeim tókst að ná bikarnum úr höndum Akureyringa. Þeir gerðu gott betur og unnu í öllum flokkum nema í flokki 19 ára og yngri - þar settu KA-menn niður fótinn. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 108 orð

Venables til "Boro"

TERRY Venables var í gærkvöldi skipaður nýr yfirþjálfari hjá enska úrvalsdeildarliðinu Middlesbrough og gildir samningur hans við félagið út þetta tímabil. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 203 orð

Vissum að yrði erfitt á móti gömlu jöxlunum

"VISSULEGA var gaman að keppa hér en úrslit hefðu mátt vera betri," sagði Akureyringurinn Vernharð Þorleifsson eftir mótið. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 537 orð

Vonbrigði en engin örvænting

ÞAÐ gengur hvorki né rekur hjá Íslendingaliðinu Stoke City þessa dagana en liðið hefur aðeins unnið einn leik í síðustu sjö leikjum sínum. Um helgina beið liðið ósigur gegn Luton á heimavelli, 1:3, og er Stoke í sjöunda sæti deildarinnar, 11 stigum á eftir toppliði Walsall. Stoke féll á dögunum út úr tveimur bikarkeppnum á heldur óskemmtilegan hátt. Liðið tapaði gegn utandeildarliðinu Nuneaton í bikarkeppninni og steinlá svo gegn Liverpool, 8:0, í deildarbikarkeppninni í síðustu viku. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 337 orð

Það vakti undrun blaðamanns að sjá...

Það vakti undrun blaðamanns að sjá Maxim Fedioukine í hægra horninu hjá Fram gegn Stjörnunni á sunnudagskvöld, enda hafði Maxim leikið í vinstra horninu í fyrstu 10 umferðum Íslandsmótsins í handknattleik. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 170 orð

Þórir með norska kvennalandsliðið?

NAFN Íslendingsins Þóris Hergeirssonar hefur skotið upp kollinum í norskum fjölmiðlum að undanförnu sem væntanlegs eftirmanns Marit Breivik sem nú þjálfar norska kvennalandslið í handknattleik. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Þrenna Cathana dugði ekki gegn Börsungum

Þrenna í fyrri hálfleik frá Brasilíumanninum Cathana dugði ekki til sigurs fyrir Celta Vigo gegn Barcelona. Patrick Kluivert bætti við tveimur mörkum fyrir Barcelona eftir að Frank de Boer hafði skorað fyrsta mark Börsunga með skalla. Meira
5. desember 2000 | Íþróttir | 816 orð

Þýskaland Köln - 1860 München 4:0...

Þýskaland Köln - 1860 München 4:0 Markus Kurth 42., Archil Arweladse 65., Dirk Lottner 67., Christian Springer 76. - 30.000 Stuttgart - Dortmund 0:2 Dede 5., Miroslav Stevic 64. - 25.000 Wolfsburg - Schalke 0:2 Claus Thomsen 55., Charles Akonnor 89. -... Meira

Fasteignablað

5. desember 2000 | Fasteignablað | 1204 orð | 5 myndir

Efnasamsetning vatns er undirstaða vals á lagnaefni

Verulega vantar á að nægilega góð gögn séu til um efnasamsetningu vatns sem nýtt er í vatnsveitum, segir Hrefna Kristmannsdóttir, jarðefnafræðingur hjá Orkustofnun. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 203 orð | 1 mynd

EFTIRSPURN eftir fasteignum hefur verið mikil...

EFTIRSPURN eftir fasteignum hefur verið mikil á Akureyri allt þetta ár og verðlag hefur farið hækkandi. Kemur þetta fram í grein hér í blaðinu í dag, þar sem Pétur Jósefsson hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands fjallar um fasteignamarkaðinn á... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 171 orð | 1 mynd

Falleg sérhæð við Þinghólsbraut

HJÁ fasteignasölunni Fold er í sölu sérhæð með bílskúr á Þinghólsbraut 55. Húsið er steinhús, byggt 1952 og er stærð íbúðarinnar 119 fm, en bílskúrinn, sem byggður var 1956, er 38 fm. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 222 orð | 1 mynd

Fallegt parhús við Skógarhjalla

HJÁ fasteignamiðluninni Smárinn er til sölu parhús við Skógarhjalla 13 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1990 ásamt bílskúr, samtals 222 ferm. Húsið er á tveimur hæðum á vinsælum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Innréttingar eru sérlega fallegar. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Fyrir te og kaffi

Þessi skúffa er sérstaklega hönnuð fyrir te og kaffi. Hægt er að geyma misjafnar tegundir í litlum krukkum með lokum á og einnig er svo pláss fyrir kaffikönnuna og annað sem... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 152 orð | 1 mynd

Gott iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum

HJÁ Fasteignasölunni Hóll er í sölu iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum á Tangarhöfða 9. Þetta er steinhús, byggt 1977 og alls 561 fm. Malbikað og upphitað 260 fm plan er framan við húsið. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 863 orð | 1 mynd

Greiðsluerfiðleikar vegna húsnæðislána

Góður viðbúnaður gegn hættunni á nýrri greiðsluerfiðleikahrinu er nauðsynlegur sem fyrst, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Þar er hægt að byggja á þeirri reynslu, sem fékkst í glímunni við greiðsluerfiðleikatímabilin á níunda og tíunda áratugnum. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Hátískulampi

Þessi lampi þykir jafnan mikið framúrstefnustykki, höfundur hans er Serge... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Húsnúmer úr mósaík

Það er bráðnauðsynlegt að merkja húsið sitt. Hægt er að gera það með ýmsum hætti, hér er númer hússins gert úr mósaíkflísum sem lagðar eru í... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 169 orð | 1 mynd

Hús Valsmíði við Gránufélagsgötu

HJÁ fasteignasölunni Byggð er nú til sölu húseign Trésmiðjunnar Valsmíði við Gránufélagsgötu 46 á Akureyri. Um er að ræða iðnaðarhúsnæði, sem er steinsteypt að hluta og úr timbri að hluta og 230 ferm að stærð. Ásett verð er 10 millj. kr. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 266 orð | 2 myndir

Hvammur í Skorradal til sölu

JÖRÐIN Hvammur í Skorradal í Borgarfirði er nú til sölu hjá Fasteignamarkaðinum. "Jörðin er um 380 hektarar innan girðingar," segir Jón Guðmundsson hjá Fasteignamarkaðnum. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Íslensk hönnun

ÍSLENSK hönnun er viðfangsefni nýjasta tölublaðs tímaritsins Arkitektúr, verktækni og skipulag . Í leiðara eftir Gest Ólafsson ritstjóra blaðsins, segir m.a. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Jólaljósið

Jólaljósið er það sem lýsir upp skammdegið hjá okkur. Hér er fallegt lítið kerti sett á postulínsstjaka með breiðum diski og bundin slaufa í handfangið fyrir neðan, ætti að vera tiltölulega öruggt gagnvart... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Jólapakkar af ýmsum gerðum

Það er gaman að gefa gjafir og pakka þeim inn, það tekst auðvitað misjafnlega vel eftir handlagni og smekk þeirra sem útbúa... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Jólatréð í stofu stendur

Á jólunum reyna allir að hafa fínt hjá sér og kaupa jólatré. Hér nær tréð alveg upp í loft og í heimilisarninum logar glatt, undir skreyttri... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Kisa fyrir litlu börnin

Nú er tíminn til að útbúa jólagjafir. Hér er notaleg kisa, einföld að gerð, fyrir þau... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 976 orð

Lagfæringar

Margir vilja lagfæra ýmislegt á heimilinu fyrir jólin, en það er ekki sama hvernig farið er að og það þarf að kaupa efni og málningu. Bjarni Ólafsson gefur hér ýmsar góðar leiðbeiningar. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 116 orð | 1 mynd

Leikskólinn Norðurberg stækkaður

ENDURBÓTUM og stækkun á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði er lokið. Húsnæði skólans var stækkað úr 253 fermetrum í 649 fermetra og deildum fjölgað úr tveimur í fjórar. Skólinn getur nú tekið á móti 88 börnum en áður voru 40 börn í skólanum. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 760 orð | 1 mynd

Litadýrð innandyra

Í skammdeginu fara margir að huga að breytingum innan veggja heimilisins. Brynja Tomer er nokkuð viss um að litir hafi veruleg áhrif á líðan okkar og því leitaði hún á Netinu að áhugaverðum vefsíðum um liti og áhrif þeirra. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Lýsandi jólastjarna

Stjarnan er eitt einkenni jólanna og líka ljósið. Hér er þetta sameinað á smekklegan hátt. Stjarnan er úr málmi og... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Meðalaskápur

Það er nauðsynlegt á hverju heimili að eiga meðalaskáp sem hægt er að læsa. Hér er einn slíkur sem er úr eik og gleri og gegnir hlutverki sínu með... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Meistarastykki

Þessi borð þykja mikil meistarasmíði en höfundur þeirra er George... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 839 orð | 4 myndir

Mikil eftirspurn en takmarkað framboð einkenna markaðinn á Akureyri

Verð á íbúðarhúsnæði hefur farið hækkandi á Akureyri en samt hvergi nærri eins og á höfuðborgarsvæðinu. Pétur Jósefsson hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands fjallar hér um fasteignamarkaðinn á Akureyri og segist bjartsýnn á markaðinn á komandi ári. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 315 orð | 2 myndir

Ný verslunar- og þjónustubygging við Austurveg

SIGFÚS Kristinsson byggingaverktaki á Selfossi til margra ára er með nýtt þriggja hæða hús í byggingu á Austurvegi 42 á Selfossi. Húsið stendur við fjölförnustu götu bæjarins og athygli hefur vakið hvað húsið hefur risið hratt en mælt var fyrir því 27. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 42 orð

PÍPULAGNIR eru að verða með fjölbreyttustu...

PÍPULAGNIR eru að verða með fjölbreyttustu iðngreinum, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í Lagnafréttum . Að sumu leyti má segja, að hátækni hafi haldið innreið sína í fagið. Efni til pípulagna hefur gjörbreyst og fjölbreytnin aukist ótrúlega. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 1950 orð

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölusamningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 214 orð

Sérbýlisíbúðir með útsýni í Áslandi

HJÁ fasteignasölunni Ás eru nú til sölu allar gerðir af fjölbýlishúsum í Áslandi í Hafnarfirði, allt frá fjórum íbúðum og upp í tuttugu íbúðir. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Skemmtilegur og léttur stóll

ÞESSI létti og skemmtilega hannaði stóll heitir Boa og er úr birki, danskur að... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 454 orð

Skert hreyfigeta og möguleg aukalán Íbúðalánasjóðs

Heimilt er að veita fötluðum og þeim sem búa við skerta starfsorku eða eru hreyfihamlaðir aukalán. Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs, gerir hér grein fyrir þessum lánum, sem koma til viðbótar öðrum fasteignalánum frá Íbúðalánasjóði. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Stálstóll frá 1950

Við könnumst öll við stóla af þessari gerð, þeir hafa verið til lengi. Þessi stóll var hannaður 1950 af Egon Eiermann. Nú er farið að framleiða hann á... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Steyptar gluggakistur

TERRAZZO var einu sinni mjög vinsælt hér, t.d. á baðherbergisgólfum, þetta er einskonar steypuaðferð og hún er líka notuð í gluggakistur eins og sjá má. Þetta er víst að ná auknum vinsældum á nýjan... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Stóll og borð í framúrstefnustíl

Danski hönnuðurinn Nanna Ditzel hannaði þennan stól sem nýlega hefur fengið andlitslyftingu í framleiðslu. Greta Jalk á heiðurinn af... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Tímar kransa

Kransar af öllum gerðum eru búnir til fyrir hátíðir. Þessi er mjög óvenjulegur, hann er gerður úr sjávarfangi auk smáhluta af öðru tagi. Góð hugmynd fyrir þjóð sem lifir á sjávarfangi að mestu... Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 34 orð

TÖLUR frá Íbúðalánasjóði hafa sýnt minnkandi...

TÖLUR frá Íbúðalánasjóði hafa sýnt minnkandi umfang greiðsluerfiðleika. Orsakir þess eru góðærið mikla og fyrirbyggjandi aðgerðir stjórnvalda, segir Jón Rúnar Sveinsson. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 856 orð | 1 mynd

Vatnsmýrin, Vatnsendi og "hin Öskjuhlíðin"

Við eigum að bjóða upp á fleiri kosti, segir Friðrik Hansen Guðmundsson, en dreifða úthverfabyggð. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 171 orð | 1 mynd

Vel staðsett einbýli á Álftanesi

HJÁ fasteignasölunni Lyngvík er nú í sölu einbýlishúsið Sjávargata 12 á Álftanesi. Um er að ræða steinhús, byggt 1988, sem er 227 fm ásamt 35 fm. innbyggðum bílskúr. Húsið er á einni hæð. Meira
5. desember 2000 | Fasteignablað | 705 orð | 1 mynd

Velur nokkur pípulagnir sem ævistarf?

Pípulagnir eru að verða með fjölbreyttustu iðngreinum, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Að sumu leyti má segja, að hátækni hafi haldið innreið sína í fagið. Meira

Úr verinu

5. desember 2000 | Úr verinu | 137 orð

Banni aflétt

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur aflétt innflutningsbanni á fisk frá Kenýa en heilbrigðisnefnd sambandsins hefur staðfest að Kenýa stenst nú þær heilbrigðiskröfur sem það gerir til sjávarafurða sem fluttar eru inn til aðildarríkjanna. Meira
5. desember 2000 | Úr verinu | 193 orð

Írar vilja sjöfalda þangrækt

ÍRSKUR þangiðnaður gæti vaxið sjöfalt frá því sem nú er, nái áætlanir um auknar rannsóknir og framleiðslu fram að ganga. Meira
5. desember 2000 | Úr verinu | 114 orð | 2 myndir

Nýr Trefjabátur í heimahöfn á Tálknafirði

FYRIR skömmu kom nýr bátur, Sæli BA-333, til heimahafnar á Tálknafirði. Báturinn er smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði og er af Cleopötrugerð. Það er Sterkur ehf. sem lét smíða bátinn sem er 5,9 tonn að stærð. Vélbúnaður er frá Volvo. Meira
5. desember 2000 | Úr verinu | 268 orð

Um 500 tonna hal hjá Hákoni

HÁKON ÞH landaði um 500 tonnum af síld í bræðslu í Grindavík á sunnudag en aflinn fékkst í einu hali á Eldeyjarbankanum. Í fyrrinótt fengu skipverjar síðan um 400 tonn í tveimur hölum á sama svæði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.