Greinar miðvikudaginn 6. desember 2000

Forsíða

6. desember 2000 | Forsíða | 372 orð | 1 mynd

Gore kveðst enn vongóður um sigur

HÆSTIRÉTTUR Flórída tilkynnti í gær að dómarar hans hygðust hlýða á röksemdir lögmanna demókrata og repúblikana á morgun vegna áfrýjunar Als Gore varaforseta í deilunni um úrslit forsetakosninganna í Flórída fyrir tæpum mánuði. Meira
6. desember 2000 | Forsíða | 158 orð

Methækkun á Nasdaq

METHÆKKUN varð á Nasdaq-hlutabréfavísitölunni í Bandaríkjunum í gær eftir að Alan Greenspan seðlabankastjóri gaf til kynna að vextir yrðu hugsanlega lækkaðir. Meira
6. desember 2000 | Forsíða | 260 orð | 1 mynd

Sterk varnaðarorð frá Cohen

WILLIAM Cohen, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafði í gær stór orð um áhyggjur sínar af því að áform Evrópusambandsins (ESB) um að gera ráðstafanir til að geta gripið til hernaðaraðgerða á eigin forsendum ef þörf krefði gætu spillt fyrir samstarfinu... Meira
6. desember 2000 | Forsíða | 155 orð

Stjórnin nær meirihlutafylgi

STJÓRNARFLOKKARNIR þrír í Færeyjum - Þjóðarflokkurinn, Þjóðveldisflokkurinn og Sjálfstýrisflokkurinn - hafa endurheimt stuðning meirihluta færeyskra kjósenda, ef marka má nýja skoðanakönnun sem birt var í Dimmalætting í gær. Meira

Fréttir

6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Allar tillögur meirihlutans samþykktar

ALLAR breytingatillögur meirihluta fjárlaganefndar Alþingis á fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2001 voru samþykktar í atkvæðagreiðslu á Alþingi á mánudag í lok annarrar umræðu um frumvarpið. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Andlitsljósmyndir með stafrænni tækni

LJÓSMYNDASTOFAN Nærmynd hefur flutt starfsemi sína fyrir hornið í húsinu að Laugavegi 178. Samhliða flutningunum var tekin í notkun ný stafræn tækni við vinnslu mynda hjá stofunni. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Annir í þinginu

MIKIÐ er að gera í Alþingi og enn meiri annir fram undan eins og venjulega á þessum árstíma. Í gær var verið að ræða tekjustofna sveitarfélaga og var búist við að fundur stæði fram á... Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Aukin hætta á óæskilegum og neikvæðum áhrifum

EITT af þeim atriðum sem hafði áhrif á þá ákvörðun Skipulagsstofnunar, að fyrirhugað sjókvíaeldi Samherja hf. á laxi í Reyðarfirði sé háð mati á umhverfisáhrifum, eru áform um álverksmiðju í Reyðarfirði sem staðsett yrði um 10 kílómetrum frá... Meira
6. desember 2000 | Landsbyggðin | 305 orð

Á flótta undan glæpamönnum í El Salvador

BÆJARYFIRVÖLD á Ísafirði hafa verið beðin um að veita fjölskyldu frá El Salvador í Mið-Ameríku liðsinni við að flytjast í bæinn. Samkvæmt bréfi frá Ásthildi C. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Blikur eru á lofti vegna díoxínmagns í sjávarfangi

Í UMRÆÐUM utan dagskrár á Alþingi í gær um stöðuna á fiskimjölsmörkuðum í Evrópu þökkuðu þingmenn starfsmönnum íslensku utanríkisþjónustunnar fyrir þann árangur sem náðst hefði í fiskimjölsmálinu í Brussel í fyrradag. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Borgardætur með útgáfutónleika

BORGARDÆTUR, þær Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasardóttir, halda útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 6. desember kl. 20.30. Með tríóinu kemur fram ellefu manna hljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Bónus færði barnadeild FSA eina milljón króna

Í TILEFNI af opnun nýrrar verslunar Bónuss á Akureyri sl. laugardag ákváðu forsvarsmenn fyrirtækisins að gefa barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eina milljón króna til tækjakaupa. Meira
6. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 571 orð

Bændur koma nú beint að rekstrinum

SAMRUNAÁÆTLUN, sem felur í sér samruna MSKEA ehf., MSKÞ ehf. og Grana ehf., var undirrituð í síðustu viku. Granir er hlutafélag í eigu Auðhumlu, sem er samvinnufélag í eigu mjólkurframleiðenda í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ekki gleyma að gefa mér í skóinn

NÚ STYTTIST í að jólasveinarnir komi til byggða og eru börnin eflaust farin að hlakka til að fá smágjafir frá þeim bræðrum í skóna sína. Sem fyrr fá aðeins þægu börnin gjafir í skóinn. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð

Ekki tímabært að ræða fjárhagsáætlun á þessu stigi

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir gagnrýni, sem kom fram á nýafstöðnu Umferðarþingi á umferðaröryggisáætlun, ekki sanngjarna enda hafi hún ekki verið rædd á þingi enn. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Endurnýjað með fyrrverandi forsætisráðherrum

YOSHIRO Mori, forsætisráðherra Japans, kynnti í gær nýja skipan stjórnar sinnar og vakti athygli, að í henni sitja nú tveir fyrrverandi forsætisráðherrar. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 488 orð

ESB-þjóðir telja ýmist of langt eða of skammt gengið

VIÐBRÖGÐ hafa verið misjöfn við ákvörðun Evrópusambandsins um að banna allt dýramjöl nema fiskimjöl í skepnufóður. Danskir bændur og mjölframleiðendur hafa brugðist ókvæða við, Bretar og Frakkar fagna banninu en Þjóðverjar segja ekki nógu langt gengið. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Farþegar borga tugi þúsunda í aðflutningsgjöld

TOLLVERÐIR á Keflavíkurflugvelli verða talsvert varir við að Íslendingar, sem koma til landsins úr innkaupaferðum frá útlöndum, átti sig ekki á þeim reglum sem gilda um kaup á vörum erlendis. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 528 orð

Ferðatíminn lengist um 35 til 48 mínútur

VERÐI Reykjavíkurflugvöllur lagður niður og innanlandsflug fært til Keflavíkurflugvallar myndi ferðatími vegna sjúkraflugs lengjast um 35 til 48 mínútur. Meira
6. desember 2000 | Landsbyggðin | 124 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur Eyfellinga

Holti -Fyrsta sunnudag í aðventu var haldinn fjölskyldudagur Eyfellinga, sem var mjög vel sóttur og hófst með fjölskyldumessu í Eyvindarhólakirkju þar sem börn grunnskólanna í Seljalandi og í Skógum komu fram, fluttu bænir, lásu ritningarorð, fluttu... Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Frumrit sambandslaganna frá 1918

ÞEIR sem lögðu leið sína í Þjóðmenningarhúsið um helgina fengu þar að sjá frumrit sambandslaganna frá 1918, en skjal þetta, sem varðveitt er í Þjóðskjalasafni Íslands, var til sýnis í bóksal Þjóðmenningarhússins í tilefni fullveldisdagsins, 1. desember. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fræðslufundur um vefjagikt og síþreytu

VEFJAGIKT, langvinnir verkir og síþreyta eru vaxandi vandamál í nútímaþjóðfélagi og er umræðuefni Fræðslufundar Læknafélags Reykjavíkur fyrir almenning. Fimmtudaginn 7. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð

Fundur um krabbamein í blöðruhálskirtli

NOKKRIR karlar sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli eru í samvinnu við Krabbameinsfélagið að koma á fót eins konar stuðningshópi til að miðla af reynslu sinni öðrum sem greinst hafa með þennan sjúkdóm. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fyrirlestur um mállega merkingu

KATRÍN Jónsdóttir, doktorsnemi við Paul Valéry-háskólann í Frakklandi, flytur fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins fimmtudaginn 7. desember kl. 16 í stofu 205 í Odda. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Gaflari aldarinnar valinn

AÐ UNDANFÖRNU hefir farið fram val á "Gaflara 20. aldarinnar" í Hafnarfirði og hafa meðlimir í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar staðið fyrir því. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 994 orð | 2 myndir

Garðabær og Bessastaðahreppur sam-einist borginni

Forráðamenn Betri byggðar hafa verið að fleygja því hvort ekki sé rétt að sameina innanlands- og millilandaflug á nýjum flugvelli sem byggður yrði í áföngum. Jóhannes Tómasson ræddi við formann samtakanna um ýmsar hugmyndir varðandi skipulag á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Gengið á milli hafna

Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð í kvöld á milli gömlu hafnarinnar og Sundahafnar. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og gengið með höfninni og eftir Strandastígnum, inn í Laugarnes og Sundahöfn. Meira
6. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 182 orð

Gestir beðnir að taka þátt í sýningunni

JÓL er yfirskrift sýningar sem myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson opnar í Deiglunni 15. desember næstkomandi. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð

Greidd verði atkvæði á landsvísu árið 2002

SAMTÖK um betri byggð gagnrýna vinnubrögð formanns sérfræðihóps um atkvæðagreiðslu um framtíðarnýtingu Vatnsmýrar og staðsetningu Reykjavíkurflugvallar fyrir að sinna ekki skilgreindum markmiðum erindisbréfs nefndarinnar. Jóhann J. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hamas hótar Ísraelum fleiri sprengjuárásum

PALESTÍNSKAR stjórnmálahreyfingar skoruðu í gær á Palestínumenn að herða uppreisnina gegn hernámi Ísraela á morgun og föstudag þegar þrettán ár verða liðin frá því fyrri uppreisn þeirra hófst. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Heimasíða Þjóðminjasafnsins opnuð

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra opnaði í gær nýja heimasíðu Þjóðminjasafnsins, www.natmus.is. Á heimasíðunni er að finna margs konar upplýsingar um safnkost og starfsemi safnsins. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Hækkerup til Kosovo?

DANIR binda nú miklar vonir við að varnarmálaráðherra landsins, Hans Hækkerup, verði næsti yfirmaður Sameinuðu þjóðanna í Kosovo. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Hæstiréttur Flórída gæti útkljáð málið

BANDARÍSK dagblöð fjölluðu í gær í forystugreinum um niðurstöður hæstaréttar á mánudag í málum forsetaframbjóðendanna, Als Gores og George W. Bush. En ekki var síður bent á mikilvægi úrskurðar N. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Innkalla geislavirk armbandsúr

GEISLAVARNIR ríkisins hafa sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á því að geislavirk armbandsúr hafi verið seld í Frakklandi. Ef einhver er með úr af umræddri tegund er hann beðinn um að hafa samband við Geislavarnir. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Jólafundur Kvennadeildar RKÍ

JÓLAFUNDUR Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn fimmtudaginn 7. desember kl. 18.30 í Sunnusal Hótels Sögu. Sr. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jólafundur Slysavarnadeildar kvenna

SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur sinn árlega jólafund fimmtudaginn 7. desember í Grand Hóteli við Sigtún og hefst fundurinn kl. 20. Að venju verða á fundinum fjölbreytt skemmtiatriði, s.s. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 435 orð

Kosið verði um fjóra kosti í febrúar 2001

BORGARRÁÐ frestaði í gær afgreiðslu á tillögum sérfræðihóps um undirbúning almennrar atkvæðagreiðslu Vatnsmýrar og staðsetningu Reykjavíkurflugvallar sem lagðar voru fyrir fund þess í gær. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Kostnaður við hafnargerð um 6,6 milljarðar

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um hafnaáætlun á árunum 2001-2004. Meira
6. desember 2000 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Kveikt á vinabæjarjólatrénu

Grindavík- Nýlega var kveikt á jólatré frá vinabæ Grindavíkur, Hirtshals í Danmörku. Sá bær hefur verið vinabær Grindavíkur síðan 1990. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 491 orð

Lagt til að kæruheimild verði bætt í lögin

DÓMSMÁLARÁÐHERRA kynnti ríkisstjórninni í gær áform sín um breytingar á lögum sem gera ráðherra kleift að endurskoða ákvörðun ríkissaksóknara um opinbera rannsókn í málum þar sem sök er talin fyrnd. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd

Langt í land á leiðtogafundi

Erfið úrlausnarefni liggja fyrir leiðtogafundi ESB, sem hefst í Nice í S-Frakklandi á morgun, en árangurshorfur þykja slæmar. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

LEIÐRÉTT

Myndir af börnum Tekið skal fram að ljósmyndastofan Barna- og fjölskylduljósmyndir ehf., Núpalind 1, lánaði aðstöðu og umbúnað vegna barnamyndatöku á bls. 58 í jólablaðauka Mbl. Þess láðist að geta í texta með myndunum og á því er beðist velvirðingar.... Meira
6. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Lesið upp úr bókum

GILFÉLAGIÐ í samvinnu við Bókaútgáfuna Hóla, Mál og menningu og Pennann-Bókval stendur fyrir upplestri úr nokkrum nýútkomnum bókum í kvöld kl. 20.30. í Deiglunni. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Listaverk eftir Erró afhjúpað í Kringlunni

NÝTT listaverk eftir Erró var afhjúpað í Kringlunni í gærkvöldi. Verkið er unnið í keramík og samsett úr fjölda keramíkflísa. Verkið var sett upp fyrir tilstilli Listasjóðs atvinnulífsins og er ráðgert að það verði í Kringlunni til... Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð

Lítum ekki á þetta sem smáaura

RANNVEIG Sigurðardóttir, hagfræðingur ASÍ, segist ekki geta tekið undir með Geir H. Haarde fjármálaráðherra að sú skattahækkun sem felist í muninum á hækkun skattleysismarka og hækkun umsaminna launa séu smáaurar. Meira
6. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu

ÞESSA dagana stendur yfir ljósmyndasýning í Ráðhúsinu í Dalvíkurbyggð, þar sem sýndar eru um 20 myndir eftir fréttaritara Morgunblaðsins. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Lokun Álands felld úr gildi

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi breytingu á deiliskipulagi í Fossvogi sem fól í sér lokun Álands fyrir gegnumakstri. Meira
6. desember 2000 | Miðopna | 982 orð | 2 myndir

Lýðræðisþorsti Afríku

Afríkubúar geta lært af eigin hefðum, segir Kofi Annan, og kennt öðrum um merkingu lýðræðisins. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð

Mannréttindi að fá að stofna hjónaband

ASLAN Gilaev, sem segist vera tsjetsjneskur flóttamaður, sendi dómsmálaráðuneytinu bréf í gær, sama dag og formlegur andmælaréttur í máli hans rann út, en Útlendingaeftirlitið hafnaði honum um dvalarleyfi í síðasta mánuði og var sá úrskurður kærður til... Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Málstofa í Miðstöð nýbúa

MÁLSTOFA verður haldin í Miðstöð nýbúa við Skeljanes fimmtudaginn 7. desember kl. 20. Yfirskrift málstofunnar er: Mismunandi trúarbrögð og "díalog" þeirra á milli. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mikil sala í jólastjörnum

JÓLASTJÖRNUR sem prýða heimili og vinnustaði eru víða ómissandi þáttur í jólahaldinu. Að sögn Magnúsar Ágústssonar, garðyrkjuráðunautar hjá Bændasamtökunum, eru seldar um 60 þúsund jólastjörnur fyrir hver jól. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Myndasýning Ferðafélags Íslands

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til myndasýningar í FÍ-salnum miðvikudaginn 6. desember. Þar sýnir Valgarður Egilsson læknir og varaforseti félagsins myndir frá Héðinsfirði og nærliggjandi eyðibyggðum. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 466 orð

Notkun á kví Keikós í Klettsvík til skoðunar

Sex tilkynningar um væntanlegar framkvæmdir vegna fiskeldis eru nú til umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun. Þar af eru fimm tilkynningar vegna sjókvía- eldis upp á alls nærri 20 þúsund tonna framleiðslu á laxi og ein tilkynning vegna seiðaeldis upp á um 465 tonn. Meira
6. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 231 orð | 1 mynd

Nýbygging í notkun eftir jólafrí

NÝ VIÐBYGGING við Austurbæjarskóla verður tekin í notkun strax að loknu jólafríi. "Ég horfi til byrjunar aldarinnar með mikilli tilhlökkun," sagði Guðmundur Sighvatsson, skólastjóri Austurbæjarskóla, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
6. desember 2000 | Landsbyggðin | 262 orð

Nýtt stéttarfélag stofnað í Skagafirði

NÝTT stéttarfélag var stofnað laugardaginn 2. desember í Skagafirði. Hefur það hlotið nafnið Aldan stéttarfélag og varð til við samruna tveggja félaga sem um áratugi hafa starfað hlið við hlið á sama samningssviðinu, þ.e. Meira
6. desember 2000 | Landsbyggðin | 215 orð | 1 mynd

Pelsun skinna í fullum gangi

Hrunamannahreppi -Þessar vikurnar eru loðdýrabændur að pelsa og verka skinn víða um landið. Að Ásgerði II hér í sveit stendur pelsun yfir og verður lógað um 8.000 minkum en á búinu eru um 1.700 læður sem er eitt af stærstu loðdýrabúum á landinu. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð

Pólverji dæmdur fyrir smygl

LÖGREGLAN á Akranesi og tollgæslan í Reykjavík fundu tæplega 100 l af sterku áfengi og um 130 l af bjór um borð í flutningaskipinu Ms. Dellach á laugardag. Að auki fundust 3000 vindlingar. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 441 orð

Raforkuverð lækkar um 10%

STJÓRN veitustofnana hefur ákveðið að lækka verð á raforku til almennings á svæði Orkuveitu Reykjavíkur, þ.e. Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og hluta Garðabæjar, um 10% frá og með 1. mars næstkomandi. Meira
6. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 214 orð

Ráðgert að fella haustpróf niður

RÁÐGERT er að fella niður haustannarpróf við Menntaskólann á Akureyri en þau áttu að vera í janúar eins og venja er. Þannig verða unnar upp fjórar vikur og verður kennt samfleytt til 25. maí til 15. júní árið 2001. Meira
6. desember 2000 | Miðopna | 1723 orð | 2 myndir

Ríkið vill taka til baka breytingu á kennsluskyldu frá 1997

Ríkið hefur gert tillögu um að fallið verði frá breytingum á kennsluskyldu sem gerðar voru í kjarasamningi framhaldsskólakennara 1997. Egill Ólafsson skoðaði um hvað er deilt í kennaradeilunni en þar er ekki síst tekist á um svokallaða leiðréttingarkröfu framhaldsskólakennara. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ræðir öryggis- og varnarmál

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, heldur erindi á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs í A-sal (2. hæð), Hótel Sögu, á morgun, fimmtudag. Fundurinn hefst kl. 17. Meira
6. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 342 orð | 2 myndir

Samkeppni um nýtingu slippasvæðisins

BORGARSTJÓRN hefur samþykkt að efna til hugmyndasamkeppni um skipulag slippasvæðisins, sem afmarkast af Ægisgarði, Grandagarði og Geirsgötu. Meira
6. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 178 orð | 1 mynd

Samstarf um símenntun

SKRIFAÐ hefur verið undir samning milli Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri, Tölvufræðslunnar á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri og Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar um að efla símenntun Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, forstöðumaður... Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Samtök þolenda kynferðislegs ofbeldis

STOFNFUNDUR Samtaka þolenda kynferðisofbeldis verður haldinn miðvikudaginn 6. desember í Framsóknarhúsinu við Digranesveg í Kópavogi. Fundurinn hefst klukkan 20. Samtök þessi eru hugsuð fyrir þá sem orðið hafa fyrir kynferðislegri misnotkun. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Skipverjar hafa gengist við stærstum hluta góssins

SKIPVERJAR á Skógafossi, skipi Eimskips hf., hafa gengist við að eiga meirihluta af þeim smyglvarningi, sem fannst við leit um borð í skipinu 29. nóvember sl. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 303 orð

Skotið á belgíska flugvél í Burundi

SKOTIÐ var á flugvél belgíska flugfélagsins Sabena er hún hafði búið sig til lendingar á flugvellinum í Bujumbura, höfuðborg Burundi, á mánudagskvöld. Tveir særðust lítillega í árásinni, sem yfirvöld í Burundi telja að hafi verið verk uppreisnarmanna. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Skráðu sig fyrir 5,5 milljörðum

NIÐURSTAÐA hlutafjárútboðs Pharmaco hf., sem stóð frá mánudeginum 4. desember til þriðjudagsins 5. desember, er sú að fjárfestar skráðu sig fyrir samtals 5.492 milljónum króna að söluvirði. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 580 orð

Spáð 5,8% verðbólgu á næsta ári

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN spáir 5,8% verðbólgu á næsta ári í endurskoðaðri spá um þróun efnahagsmála sem birt var í gær. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

SS áformar rekstur kjötvinnslu í Danmörku

SLÁTURFÉLAG Suðurlands, SS, hefur verið að kanna þann möguleika að reka eigin kjötvinnslu í Danmörku. Steinþór Skúlason, forstjóri SS, sagði við Morgunblaðið að málið væri ekki frágengið, enn væri til dæmis leitað að hentugu húsnæði. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Stefnt að sex störfum í fjarvinnslu

FJARVINNSLAN Suðureyri ehf. hefur keypt starfsstöð þrotabús Íslenskrar miðlunar á Suðureyri og hófu tveir starfsmenn þar störf í gær við símsvörun. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Telur aðeins tvo kosti raunhæfa

LEIFUR Magnússon, sem tilnefndur var í sérfræðihópinn af samgönguráðherra, leggur til að aðeins verði greidd atkvæði um tvo kosti, annars vegar að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri sem miðstöð innanlandsflugs og í samræmi við gildandi aðalskipulag... Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Trúarleg fjölhyggja og búddismi

Toshiki Toma fæddist í Tókýó í Japan árið 1958. Hann lauk háskólanámi í stjórnmálafræði í Tókýó og tók eftir það guðfræðipróf. Hann kom til Íslands árið 1992 og starfaði við ýmis störf í fyrstu en er nú prestur innflytjenda á Biskupsstofu. Toma á tvö börn. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Utanríkisráðherra á borgarafundi

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra verður frummælandi á opnum borgarafundi sem þingmenn Framsóknarflokksins í Reykjavík gangast fyrir. Fundurinn verður á Grand Hóteli fimmtudaginn 7. desember kl. 12-13.30. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 486 orð

Úrgangur úr skolphreinsistöð urðaður í Álfsnesi

ÚRGANGUR úr holræsum Reykjavíkur, sem sigtaður er frá skolpinu í hreinsistöðinni í Ánanaustum, er fluttur vikulega til urðunar upp í Álfsnes. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð

Vel fylgst með þróun mála hjá ESB

FUNDUR var haldinn í landbúnaðarráðuneytinu í gær með talsmönnum ráðuneytisins, embættis yfirdýralæknis og fyrirtækisins Kjötmjöls hf. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Verðbólga og viðskiptahalli aukast

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN gerir ráð fyrir því í endurskoðaðri þjóðhagsspá að verðlag hækki um 5,8% milli áranna 2000 og 2001 en í þjóðhagsáætlun sem lögð var fram í október var gert ráð fyrir 4% hækkun á milli ára. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Viðurkenna íkveikjur í Breiðholti

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað mann í gæsluvarðhald til 15. desember en maðurinn hefur ásamt öðrum manni viðurkennt að hafa kveikt eld í stigagangi í fjölbýlishúsi við Flúðasel 40 í Reykjavík þann 2. nóvember sl. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Vígahnöttur sást á morgunhimni

BLÁLEITT, skært ljós sást á himni um klukkan 8:20 á mánudagsmorgun. Fór það á ógnarhraða og skildi eftir sig rák. Ljósið sást aðeins í nokkrar sekúndur en rákin örlítið lengur. Hörður Bjarnason var á göngu í Hafnarfirði þegar hann sá ljósasýninguna. Meira
6. desember 2000 | Erlendar fréttir | 207 orð

Vísbendingar um að vatn hafi verið á Mars

NÝJAR gervihnattamyndir af Mars benda til þess að nóg vatn kunni að hafa verið á plánetunni rauðu í fyrndinni. Vísindamenn segja þetta renna stoðum undir þá kenningu að eitt sinn hafi aðstæður til lífs verið fyrir hendi á Mars. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag með atkvæðagreiðslu en síðan verða teknar fyrir fyrirspurnir til ráðherra: 1. Til utanríkisráðherra. Lausráðnir starfsmenn varnarliðsins. 2.Til umhverfisráðherra. Kísilgúrvinnsla úr Mývatni. Meira
6. desember 2000 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Þjófnuðum á farsímum hefur fjölgað stórlega

KÆRUMÁLUM vegna þjófnaðar á farsímum hefur fjölgað mikið á síðustu árum hjá lögreglunni í Reykjavík. Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn telur þetta vera hluta skýringarinnar á fjölgun þjófnaða í Reykjavík en þeim fjölgaði um rúmlega fjórðung á milli áranna 1998 og 1999. Í ár hefur 1362 farsímum verið stolið en 68 símum allt árið 1997. Meira
6. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 749 orð

Þjónusta við erlenda sjómenn tengd Alþjóðahúsi

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að borgin gangi til viðræðna við Stjórn sjómannaþjónustunnar um samstarf um rekstur þjónustu við erlenda sjómenn í höfnum á höfuðborgarsvæðinu, sem rekin verði í tengslum við væntanlegt Alþjóðahús... Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2000 | Leiðarar | 780 orð

MATVÆLI OG ÁHÆTTA

ÓTTI íbúa Evrópu vegna kúariðu er vel skiljanlegur. Við getum ímyndað okkur hvernig ástandið væri á Íslandi ef í ljós kæmi að allir þeir sem neytt hefðu nautakjöts síðastliðinn áratug ættu það á hættu að hafa smitast af ólæknanlegum hrörnunarsjúkdómi. Meira
6. desember 2000 | Staksteinar | 388 orð | 2 myndir

Útgjaldafrekur árstími

BÆJARINS besta á Ísafirði fjallar í leiðara um hinn dýra tíma, sem framundan er, jólin sjálf. Ekki munu allir hafa jafnmikil ráð og því eru alls kyns félagasamtök að óska eftir aðstoð almennings. Meira

Menning

6. desember 2000 | Bókmenntir | 109 orð | 7 myndir

20. öldin - brot úr sögu þjóðar

NÝJA bókafélagið hefur gefið út 20. öldina - brot úr sögu þjóðar í samvinnu við Stöð 2. Samnefndir þættir hafa verið sýndir þar á sunnudagskvöldum. Höfundur texta og ritstjóri bókarinnar er Jakob F. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 38 orð

Aðventutónleikar í Víðistaðakirkju

AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 428 orð

Af Hornfirðingum

Eftir Arnþór Gunnarsson. Síðara bindi 1940-1975. Sveitarfélagið Hornafjörður, Hornafirði, 2000, 548 bls. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Á köldum klaka

THE MAN IN THE ICE, eftir Konrad Spindler. Phoenix gefur út 1997. 305 síðna kilja og fæst í Pennanum-Eymundsson. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 613 orð | 1 mynd

Ástin sigrar allt

Norski krónprinsinn Hákon er sannkallaður ævintýraprins sem lætur hjartað ráða og er mjög rómantískur. Um það er öll norska þjóðin nú sammála eftir að trúlofun hans og unnustunnar Mette-Marit var gerð opinber síðastliðinn föstudag. Sunna Ósk Logadóttir kynnti sér málið. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 75 orð

Bókmenntavaka í Eyjum

BÓKMENNTAVAKA Bókasafns Vestmannaeyja og Bókabúðarinnar verður haldin í AKÓGES annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Eftirtaldir höfundar lesa úr verkum sínum: Auður Jónsdóttir les úr bók sinni "Annað líf", Björn Th. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

Dr. Guðbergur

Sprellóperan Ferfætta borgin verður sýnd í Iðnó í kvöld kl. 21. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við höfundana, þá Guðberg Bergsson og Dr. Gunna. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 813 orð | 1 mynd

Einstaklingsafrek

Gangan á norðurpólinn eftir Harald Örn Ólafsson. 175 bls. Mál og menning. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg hf. Reykjavík, 2000. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 1223 orð

Einstök bók

Ritstjórar: Linda Norman Skugge, Belinda Olsson og Brita Zilg. Þýðendur: Hugrún R. Hjaltadóttir og Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir. Útgefandi: Forlagið Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 1052 orð | 1 mynd

Ekkert að börnum sem lenda í einelti

BARNABÓK Ragnheiðar Gestsdóttur, Leikur á borði, sem kom út á þessu ári var valin besta sagan í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2000. Sagði dómnefndin m.a. í áliti sínu að Ragnheiði hefði tekist að skapa spennandi sögu. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 636 orð | 1 mynd

Ekta jólaplata

Fyrsta sólóskífa Heru Bjarkar Þórhallsdóttur Ilmur af jólum. Meira
6. desember 2000 | Tónlist | 551 orð

Englar og hirðar

Kvennakór Reykjavíkur. Stjórnandi: Sigrún Þorgeirsdóttir. Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran. Píanó: Þórhildur Björnsdóttir. Orgel: Marteinn H. Friðriksson. Upptökustaðir: Digraneskirkja, Fella- og Hólakirkja og Seltjarnarneskirkja í desember 1999, febrúar og maí 2000. Upptaka: Stúdíó Stemma. Upptökumaður: Sigurður Rúnar Jónsson. STEF. Kvennakór Reykjavíkur KVKR 02. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 1481 orð | 2 myndir

Er ekki þriggja gata þarfadýr

Í bókaflóðinu þetta árið er áberandi mikið af bókum sem fjalla um líf kvenna hér og nú. Súsanna Svavarsdóttir skoðaði nokkrar þeirra, komst að því hvað þær eiga sameiginlegt, hvað greinir á milli þeirra og hvers vegna þær koma okkur við. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 347 orð | 4 myndir

Farandljósmyndasýning í Gimli

FARANDLJÓSMYNDASÝNING Reykjavíkur - menningarborgar var opnuð í nýja Íslenska minjasafninu í Gimli í Kanada síðastliðinn föstudag. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 499 orð | 4 myndir

Fágaður frumkraftur

Finnski kórinn Öskurkarlarnir kemur fram á tónleikum í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í dag kl. 17. Orri Páll Ormarsson kynnti sér sögu karlanna og rifjar upp fyrstu kynni sín af kórnum. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Fjölskyldan svaf vært

GREYIÐ MADONNA hefur fengið sinn skerf af áföllum í gegnum tíðina, en nú síðast var brotist í íbúð hennar í Lundúnum, í annað skiptið á hálfs árs tímabili. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 1096 orð | 3 myndir

Fullveldið í fjórtánda veldi

Til 30. desember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 683 orð | 1 mynd

Gamli Todmobile-trukkurinn

Útgáfutónleikar Todmobile í Íslensku Óperunni föstudagskvöldið 1. desember. Hljómsveitina skipa Andrea Gylfadóttir söngur, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson gítar og söngur, Eiður Arnarsson bassi, Ólafur Hólm trommur, Kjartan Valdimarsson hljómborð, Regína Ósk Óskarsdóttir bakraddir og Margrét Eir bakraddir. Ekkert tónlistaratriði var á undan sveitinni. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 368 orð | 1 mynd

Hver vegur að heiman...

eftir Oddnýju Sen. Iðunn, 2000, 238 bls. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 776 orð | 1 mynd

Í leit að hinu óþekkta

SÖGUSVIÐ nýjustu bókar Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar, Brúarinnar yfir Dimmu, spannar tvo heima, ævintýraheiminn Mángalíu og mannheima. Í Mángalíu búa vöðlungar, bæði smávöðlungar og fullorðnir vöðlungar. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 725 orð | 1 mynd

Í musteri Sögu og Skáldskapar

eftir Hjört Marteinsson, JPV, Reykjavík, 2000, 432 bls. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 126 orð | 8 myndir

Ísland í aldanna rás 1900-1950

Á vegum JPV forlags er komin út bókin Ísland í aldanna rás 1900-1950. Aðalhöfundur og ritstjóri er Illugi Jökulsson. Í formála hans kemur fram að reynt sé að gera helstu atburðum hvers árs nokkur skil. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 30 orð | 1 mynd

La Traviata í Sevilla

ÍTALSKA sópransöngkonan Stefania Bonfadelli sést hér syngja í óperu Giuseppes Verdis La Traviata. Óperan er flutt í Maestranza-leikhúsinu í Sevilla á Spáni og er það Placido Domingo sem þar leiðbeinir... Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Litli Prinsinn fjarlægður

HANN HEFUR löngum þótt með djarfari tónlistarmönnum, hann Prince, enda þekktur fyrir eggjandi tónlist og myndbönd. Það var í fullu samræmi við orðspor tónlistarmannsins veggspjaldið þar sem auglýstir voru tónleikar hans í Las Vegas-borg þann 9. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 358 orð

Lull

Höfundur: Bob Hartman. Þýðandi: Sr. Hreinn S. Hákonarson. Umbrot: Skerpla ehf. Prentun: Gutenberg ehf. Útgefandi; Skálholtsútgáfan 2000 Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

M-2000

Í PORTI HAFNARHÚSS KL. 17 Öskurkórinn Tónleikar hins magnaða finnska öskurkórs: Huutajat, sem sungið hefur víða um heim og nýtur mikillar hylli. Aðeins þessir einu tónleikar. Ókeypis inn. Liður í Stjörnuhátíð menningarborgarinnar. IÐNÓ KL. 20. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 91 orð

Mynd mánaðarins

MYND mánaðarins í Kjarna, Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ, er eftir Sigríði Rósinkarsdóttur. Sigríður er fædd 14. nóvember 1937 á Snæfjöllum við Ísafjarðardjúp en hefur búið á Suðurnesjum síðustu 40 árin. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 230 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Bænir karla með persónulegum bænarorðum 45 íslenskra karlmanna. Engir tveir menn eru eins og engir tveir menn biðja alveg eins þó svipaðir tónar kunni að hljóma á stundum í fjölbreytilegum bænum bókarinnar. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 1077 orð | 1 mynd

Óður til ævintýrabókmennta

ERT þú Blíðfinnur? Ég er með mikilvæg skilaboð, heitir nýútkomin bók eftir Þorvald Þorsteinsson. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 180 orð | 2 myndir

Óskabörn þjóðarinnar halda velli

Á MEÐAN englarnir hans Kalla sitja enn í hásæti vinsældalistans þessa vikuna tekur topp tíu á móti tveimur nýjum gestum. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 474 orð | 1 mynd

Ótaktviss spuni með hófstilltan stíl

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Bókaútgáfan Hólar - Akureyri 2000. Umbrot, prentun og bókband: Ásprent/POB ehf. Meira
6. desember 2000 | Tónlist | 565 orð

Ótvíræð innlifun

Ravel: Sónata fyrir fiðlu og selló. Beethoven: Píanótríó nr. 6, Op. 70,2. Laufey Sigurðardóttir, fiðla; Richard Talkowsky, selló; Krystyna Cortes, píanó. Laugardaginn 2. desember kl. 20. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 786 orð | 1 mynd

"Sjáðu atvikin, hvernig þau stíga fram ..."

Einar Már Guðmundsson, Mál og menning 2000, 222 bls. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 752 orð | 1 mynd

"Það er engin önnur leið"

Aníta Briem er ung leikkona sem veit upp á hár hvaða stefnu hún ætlar að taka í lífinu. Þótt hún sé einungis átján ára hefur hún töluverða reynslu af leiksviðinu. Hún er að klára menntaskóla í London og stefnir á leiklistarskólana þar í borg. Dagur Gunnarsson talaði við Anítu um ferilinn og leiklistaráhugann. Meira
6. desember 2000 | Tónlist | 524 orð

Rauðar nellikur

Umsjón útgáfu: Vala Kristjánsson og Trausti Jónsson. Afritun annaðist Þórir Steingrímsson á tæknideild Ríkisútvarpsins. Framleiðsla: Sony DADC Austria AG. Dreifingaraðili: Japis. Útgefandi: Smekkleysa Sm. hf. SMG 4 CD. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 740 orð | 1 mynd

Riddaraleg ferð inn í íslenskan nútíma

DAGBJARTUR heitir nýjasta bók Gunnars Harðarsonar heimspekings, skálds og ritgerðasmiðs og fjallar um Dagbjart, sem elst upp í sveit og er ólíkt sami durgurinn og pabbi hans, ræður öðruvísi fram úr málunum en refabóndinn, er rekinn að heiman og þar með... Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1022 orð | 2 myndir

Sagan hálf og varla það

Ferill Borís N. Jeltsíns einkenndist af blekkingum og millileikjum í flókinni pólitískri stöðu. Ásgeir Sverrisson segir frá Midnight Diaries, þriðja bindi endurminninga fyrrverandi forseta Rússlands. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Síðustu dagar deyjandi stjörnu

Nico: the songs they never play on the radio eftir James Young. Bloomsbury gefur út. 1999. 207 síður. Kostar 1000 kr. í Bretlandi. Lesin frá vinstri til hægri og ofan frá og niður. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 1038 orð | 1 mynd

Sjálfsafneitun er nauðsynleg

Kjartan Ólafsson sendi fyrir skemmstu frá sér disk með tónsmíðum sínum þar sem burðarverk hans er Völuspá. Árni Matthíasson ræddi við tónskáldið sem segir verkið fallstykki sitt. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 1147 orð | 1 mynd

Skáldskapur og veruleiki

12 smásögur eftir Jón R. Hjálmarsson. 154 bls. Suðurlandsútgáfan. Prentun: Prentsmiðja Suðurlands ehf. Selfossi, 2000. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 612 orð | 1 mynd

Sorg og gleði eru systur tvær

eftir Hallfríði Ingimundardóttur Mál og menning, 2000-191 s. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Stuttsýning Guðmundar Björgvinssonar

SÝNING á nýjum akrílmálverkum eftir Guðmund Björgvinsson verður opnuð í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, á morgun, fimmtudag, kl. 17. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 180 orð

Syndsamlega góður leikur

ÞEIR leika næstum syndsamlega vel, þessir fimm íslensku tónlistarmenn. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 487 orð | 1 mynd

Til fróðleiks og skemmtunar

Jóns Múla Árnasonar. III. 298 bls. Mál og menning. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 91 orð | 2 myndir

Tilraunabú í 12 Tónum

TILRAUNAKENND neðanjarðartónlist hefur verið mikið til ofanjarðar í ár, eins þversagnakennt og það kann að hljóma, og hefur það einkanlega verið fyrir tilstilli hinna hamslausu matreiðslumanna Tilraunaeldhússins. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 54 orð

Tónleikar í Bessastaðakirkju

DÆGRADVÖL, Félag áhugamanna um menningu á Álftanesi, býður til tónleika í Bessastaðakirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Þar munu Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari flytja dagskrá sína: Sálma lífsins. Meira
6. desember 2000 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Trölli traustur í sessi

BÍÓSÓKN vestra dregst jafnan saman að lokinni Þakkargjörðarhelgi og það var og tilfellið í ár. Aðsóknin um síðustu helgin var með dræmara móti en Trölli var þó enn sem fyrr traustur fyrir og virðist enn vera að tröllríða öllu. Myndin Dr. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 729 orð | 2 myndir

Undirstöðurit um fornleifafræði

eftir Kristján Eldjárn 2. útgáfa. Ritstjóri: Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands, Mál og menning, Þjóðminjasafn Íslands. Reykjavík, 2000, 615 bls. Meira
6. desember 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Úrúgvæskur jólasveinn

Verkið á myndinni er "Úrúgvæskur jólasveinn" sem sandlistamaðurinn Michel Meckert vann á Pocitos-ströndinni í Montevideo, en listamaðurinn hefur undanfarin 23 ár ferðast um heiminn og unnið að list sinni. Meira
6. desember 2000 | Tónlist | 602 orð

Varfærnin í fyrirrúmi

Ingi T. Lárusson: Það er svo margt. Karl Ottó Runólfsson: Í fjarlægð. Árni Thorsteinsson: Kirkjuhvoll, Vorgyðjan kemur. Sigvaldi Kaldalóns: Úr Íslendingadagsræðu, Ég lít í anda liðna tíð, Mamma ætlar að sofna. Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Sprettur. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 691 orð | 1 mynd

Þóra frá Hvammi lifnar á ný

Ragnheiður Jónsdóttir, Salka 2000, 259 bls. Meira
6. desember 2000 | Bókmenntir | 1114 orð | 1 mynd

Ævisaga öðrum lengri

eftir Sigurð A. Magnússon Athafnasaga Mál og menning, Reykjavík, 2000, 36 bls. Meira

Umræðan

6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 6. desember, verður fimmtugur Franz Arason , Iðufelli 10 . Eiginkona hans er Anney Bergman Sveinsdóttir . Þau eru stödd... Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Aida setti heimsmet í Shanghai

Þessi uppfærsla í Shanghai á Aidu fékk skráð þrjú heimsmet í Heimsmetabók Guinness, segir Zhang Chi, þ.e. fyrir stærsta sviðið, mesta fjölda flytjenda og mesta fjölda áhorfenda. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 403 orð

Andleg niðurlæging

SJÁLFSAGT hafa allir tekið eftir því að þetta þjóðfélag líður nú sárlega af fátækt andans. Menn mega gjarnan velta því fyrir sér hvað valdi. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 490 orð

ÁKVEÐIN bjórtegund hefur öðru hverju verið...

ÁKVEÐIN bjórtegund hefur öðru hverju verið auglýst í sjónvarpi í haust og sérstaklega vakin athygli á því að um léttöl sé að ræða, þ.e. að tegundin hafi sama áfengisstyrkleika og pilsner. Er það erlendur framleiðandi sem þannig auglýsir. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Brandi brugðið

Ályktun kennara í Engjaskóla, segir Reynir Traustason, er harmsefni öllum þeim er eiga eitthvað undir þeim. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. september sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík og sr. Hirti Magna Jóhannssyni Bergþóra Ólafsdóttir og Hinrik Laxdal. Heimili þeirra er í Hlíðarhjalla 67,... Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 593 orð | 2 myndir

Er öllum sama?

Ef heldur fram sem horfir mun nemendum í framhaldsskólum landsins fækka, segja Guðrún Rútsdóttir og Ólöf Kristjánsdóttir, og gildi stúdentsprófsins minnka. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Eyðingarmáttur Framsóknarflokksins

Nýjasta afrek Framsóknarflokksins, segir Albert Jensen, er að leggja drög að eyðingu íslensku kýrinnar. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Fagmaður eða fúskari?

Það er að verða verulegt áhyggjuefni fyrir samfélagið, að mati Gils Jóhannssonar, hve hlutfall afleysingamanna innan lögreglunnar, sem sinna löggæslu, er hátt. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Hámarksbið eftir læknisaðgerð

Langur biðtími hefur ekki einungis slæm áhrif á ástand sjúklings, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, heldur eru langir biðlistar kostnaðarsamir, bæði fyrir sjúklinga og þjóðfélagið í heild. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Hótel Ingólfur Arnarson

Ég hélt, segir Kjartan Á. Kjartansson, að bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar væri ekki falt undir hótel. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hugleiðingar á degi íslenskrar tungu

Fyrr á tíð, segir Auðunn Bragi Sveinsson, var Ríkisútvarpið vettvangur fólksins í landinu. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Íslenskt par á toppnum í Svíþjóð

SVÍAR eru meðal sterkustu bridsþjóða heims, en um þessar mundir virðist sem íslensku landsliðsspilararnir Þröstur Ingimarsson og Magnús Eiður Magnússon myndi besta parið í Svíþjóð. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Íslenzkir fjölmiðlar eru óhlutdrægir

Starf fréttamannsins, segir David Freeman, er ólíkt starfi stjórnmálaskýrandans. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 713 orð

Leiðinda kennaraverkföll!

HVAÐ ER með þessa kennara og ríkisstjórnina. Þetta verkfall er að leggja líf margra nemenda í rúst og þar með talið mitt. Ég er 22 ára einstæð móðir. Ég er búin að vera í skóla síðan ég man eftir mér. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 413 orð | 1 mynd

Monthús Davíðs

ÞAÐ er merkilegt hvað forsætisráðherra vorum tekst vel upp með að koma sér upp húsum á kostnað þjóðarinnar, sem vaða fram úr fjárhagsáætlunum. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Nauðsyn laga um ábyrgðarmenn

Róttækasta reglan sem lagt er til að verði lögfest er sú segir Lúðvík Bergvinsson, að ekki verði gert fjárnám í heimilum manna, nema viðkomandi hafi haft hag af lánveitingunni. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Ósannindavaðall

Meginstefið var, segir Hjörleifur Guttormsson, að draga upp mynd af firringu og óvild íbúa höfuðborgarsvæðisins í garð landsbyggðarinnar. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 836 orð

(Róm. 15, 7.)

Í dag er miðvikudagur 6. desember, 341. dagur ársins 2000. Nikulásmessa. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð

SKAUFHALABÁLKUR

Hefir í grenjum gamall skaufhali lengi búið hjá langhölu. Átt hafa þau sér alls upp talda átján sonu og eina dóttur. Því voru nítján niðjar skaufhala, hunds jafningja, heldr en tuttugu. Þar sannast forn fyrða mæli, að oft verðr örgum eins vant á tug. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Skotfélag Reykjavíkur á nýrri öld

Skotíþróttastarf í höfuðborginni, segir Guðmundur Kr. Gíslason, liggur algjörlega niðri. Meira
6. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Tvöföldun Reykjanesbrautar

ÉG GET ekki orða bundist. Það var viðtal við Árna Johnsen í fréttunum á Stöð 2, að kvöldi 1. desember sl., varðandi tvöföldun á Reykjanesbraut. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Vandinn að sjá samhengi hlutanna

Skortur á sýn á samhengi hlutanna, segir Jakob Björnsson, virðist fara vaxandi í öllum iðnríkjum. Meira
6. desember 2000 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Þorskur og álver

Mikilvægt er, segir Bergur Sigurðsson, að stöðug umhverfisvöktun fari fram í námunda við stóriðjur. Meira

Minningargreinar

6. desember 2000 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

GYÐA HELGADÓTTIR

Gyða Helgadóttir fæddist í Tjarnarkoti, Ytri-Torfustaðahreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 22. janúar 1910. Hún andaðist á hjúkrunardeild Víðihlíðar í Grindavík að morgni 26. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Þóra Jensína Sæmundsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2000 | Minningargreinar | 3153 orð | 1 mynd

HALLDÓRA AÐALBJÖRG EGGERTSDÓTTIR

Halldóra Aðalbjörg Eggertsdóttir fæddist að Skúfum í Norðurárdal 7. desember 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jóninna Jónsdóttir, f. 22. júlí 1891, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2000 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

MARGEIR SIGURJÓN VAGNSSON

Margeir Sigurjón Vagnsson fæddist í Ósi í Arnarfirði 16. september 1929. Hann lést 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sólveig Bjarney Guðbjartsdóttir, f. 22.9. 1904, d. 27.1. 1969, og Vagn Þorleifsson, f. 23.8. 1898, d. 21.9. 1979. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2000 | Minningargreinar | 6112 orð | 1 mynd

ÓSKAR HAUKUR FRIÐÞJÓFSSON

Óskar Haukur Friðþjófsson, hárskerameistari fæddist á Húsavík 25. maí 1942. Hann lést í Orlando í Bandaríkjunum sunnudaginn 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðþjófur Adolf Óskarsson, hárskerameistari, f. 13. apríl 1916, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2000 | Minningargreinar | 3541 orð

UNA HALLDÓRSDÓTTIR

Una Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 12. ágúst 1931. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 1. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Breytir engu fyrir íslenska banka í Lúxemborg

Magnús Guðmundsson, bankastjóri Kaupthing Bank hf. í Lúxemborg, segir að samþykkt efnahags- og fjármálaráðherra Evrópusambandsins (ESB) um samræmingu á reglum um greiðslu skatts af fjármagnstekjum hafi engin áhrif á bankastarfsemi Kaupþings í Lúxemborg. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 331 orð

Enn eitt netfyrirtækið í vandræðum

FRAMTÍÐIN gæti verið tryggð, en fjórðungur starfsmanna missir vinnuna. Þetta er staðreyndin, sem blasir við hjá breska netfyrirtækinu QXL.com, sem er uppboðsfyrirtæki. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1418 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 47 47 47 351 16.497 Steinbítur 91 91 91 13 1.183 Undirmálsýsa 115 115 115 127 14.605 Ýsa 196 196 196 1.062 208. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Fjárfestar borga UMTS

NEYTENDUR þurfa ekki að búast við mjög hækkuðu verði á farsímaþjónustu þegar UMTS-kerfið verður komið í gagnið þrátt fyrir að mjög dýrt sé að koma því á fót, að sögn Jan Petter Sæther, yfirmanns hjá Póst- og fjarskiptastofnun í Noregi. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 886 orð | 1 mynd

Flugstöðin hefur misnotað einokunaraðstöðu

SAMKEPPNISRÁÐ hefur úrskurðað að með því að hafna ósk Vallarvina ehf. um aðstöðu til innritunar og farþegaþjónustu í Flugstöðinni hafi Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. brotið gegn 17. gr. samkeppnislaga. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 384 orð

Framtíð A3XXþotunnar tryggð

Ástralska flugfélagið Qantas, sem í 41 ár hefur eingöngu notað Boeing-vélar, hefur lagt inn pöntun hjá Airbus um tólf A3XX-þotur fyrirtækisins sem ekki er enn hafin framleiðsla á. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Hægir á vexti auglýsinga

FJÖLMIÐLAFYRIRTÆKIÐ Zenith Media hefur sent frá sér spá um þróun útgjalda til auglýsingamála fyrir næstu ár. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Zenith munu útgjöld vegna auglýsinga í Bandaríkjunum í febrúar á næsta ári hafa vaxið í tíu ár samfleytt. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 239 orð

Íslandsbanki-FBA orðinn þingaðili

ÍSLANDSBANKI-FBA hefur fyrst íslenskra fjármálafyrirtækja fengið þingaðild að sænsku og dönsku kauphöllunum. Frá 1. desember síðastliðnum hefur bankinn átt milliliðalaus viðskipti á þessum mörkuðum. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.271,000 0,19 FTSE 100 6.299,00 2,28 DAX í Frankfurt 6.637,09 3,57 CAC 40 í París 5,994,89 3,51 OMX í Stokkhólmi 1.127,85 3,26 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 276 orð

Samstarf er hafið við alþjóðlegt risafyrirtæki

RANNSÓKNIR á virkni þorskensíma, sem dr. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 93 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
6. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 444 orð

Þörf á aukinni samkeppni í Danmörku

DANIR verða að taka sig á í reglugerðarumbótum og auka samkeppni á ýmsum sviðum, t.d. Meira

Fastir þættir

6. desember 2000 | Fastir þættir | 287 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Vel spilað, makker, en því miður alveg glær botn. Þú ættir að halda þig við sveitakeppnina." Norður gefur; allir á hættu. Tvímenningur. Meira
6. desember 2000 | Viðhorf | 896 orð

Kristilegar gallabuxur

Nú gilda ekki lengur vaðmál og kýr, nú eru vöruskiptin önnur. Lífsreglur fást í kaupbæti með bankainnistæðum og kristinn boðskapur fylgir gallabuxum. Meira
6. desember 2000 | Í dag | 788 orð | 1 mynd

Kyrrðarstundir í Hallgrímskirkju á aðventu

Kyrrðarstundir í hádegi á fimmtudögum hafa nú verið fastur liður í safnaðarstarfi Hallgrímskirkju í mörg ár. Nú á aðventunni mun sr. Jón Bjarman vera gestur okkar og flytja hugvekjur í þremur kyrrðarstundum í röð, 7., 14. og 21. desember. Sr. Meira
6. desember 2000 | Fastir þættir | 147 orð

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Staðan kom upp á milli tveggja valinkunnra skákmanna úr röðum Taflfélagsins Hellis í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Meira

Íþróttir

6. desember 2000 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

ALAN Shearer , fyrirliði Newcastle, verður...

ALAN Shearer , fyrirliði Newcastle, verður frá keppni í einhvern tíma en hann var speglaður á hné í gær. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 651 orð

Bayern á toppinn

EFTIR tvær umferðir í C-riðli Meistaradeildar Evrópu er Bayern München efst með fjögur stig, gerði 2:2 jafntefli á Highbury í Lundúnum í gær. Franska liðið Lyon vann góðan sigur á Spörtu frá Moskvu og er í öðru sæti með þrjú stig, jafn mörg og Moskvuliðið en á botninum situr Arsenal með eitt stig eftir jafntefli kvöldsins. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 62 orð

David Jones sýknaður

DAVID Jones, fyrrum knattspyrnustjóri Southampton, var í gær sýknaður af 14 ákærum um að hafa sýnt ungum drengjum kynferðislega áreitni. Jones, sem er 44 ára, og kona hans segja síðustu 18 mánuði hafa verið þá verstu í lífi sínu. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 121 orð

Eyjólfur er fjölhæfur

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er talinn einn fjölhæfasti knattspyrnumaðurinn í Þýskalandi. Eyjólfur hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu sem miðherji, en undanfarin ár hefur hann leikið sem miðvörður. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 193 orð

Fjölnir og Valur ekki sameinuð

ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN Fjölnir og Valur verða ekki sameinuð, að minnsta kosti ekki alveg á næstunni. Í fyrradag sendi viðræðunefnd félaganna og Reykjavíkurborgar bréf til borgarráðs þar sem því er lýst að nefndin telji ekki tímabært að sameina félögin. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR Jónsson , miðvörður frá Akranesi,...

GUNNLAUGUR Jónsson , miðvörður frá Akranesi, átti góðan leik í vörninni hjá þýska liðinu Uerdingen, þegar það gerði jafntefli við Union Berlin um sl. helgi í 3. deildarkeppninni , 1:1. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Halldór bjartsýnn á vefinn

HALLDÓR Einarsson, sem flestir þekkja undir nafninu Henson, er bjartsýnn á að vefurinn worldsoccerclub.com nái fótfestu á veraldarvefnum þrátt fyrir að mistekist hafi að markaðssetja vefinn í Bandaríkjunum. Worldsoccerclub. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

Halldór B. Jónsson, formaður mótanefndar KSÍ, um hugsanlegar breytingar á keppnistímabilinu með tilkomu knattspyrnuhúsanna

EINS og fram kom í úttekt Morgunblaðsins í síðustu viku eru fjórar knattspyrnuhallir komnar á teikniborðið og ef að líkur lætur verða knattspyrnuhúsin orðin fjögur eða jafnvel fimm á landinu innan tveggja ára. Þetta gæti kallað á uppstokkun á keppnishaldi knattspyrnumanna en með þessum nýju höllum væri hægt að lengja keppnistímabilið til muna og fjölga liðum í efstu deildum. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 17 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Digranes:HK - ÍR 20 Ásvellir:Haukar - Breiðablik 20 1. deild kvenna: Seltjarnarn.:Grótta/KR - ÍBV 20 2. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 130 orð

Helgi Valur aftur til Fylkis?

HELGI Valur Daníelsson, leikmaður með Peterborough í Englandi og 21-árs landsliðinu, er kominn heim í frí og óvíst er að hann verði lengur í herbúðum enska félagsins. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 529 orð

Íþróttamenn tryggðir

ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands hefur fengið tilboð í ábyrgðar- og slysatryggingu fyrir íþróttafólk og eigendur eigenda íþróttamannvirkja. Óskað var eftir tilboðunum í kjölfar samþykktar á Íþróttaþingi í mars. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 83 orð

Joe Royle neitar að hafa boðið í Eið Smára

JOE Royle, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að 6 milljón punda tilboð í Eið Smára Guðjohnsen hjá Chelsea um helgina hafi ekki komið frá City. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 159 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL Arsenal -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL Arsenal - Bayern München 2:2 Thierry Henry 3, Kanu 55 - Michael Tarnat 56, Mehmet Scholl 66 - 35.318. Lyon - Spartak Moskva 3:0 Steve Marlet 2, Sonny Anderson 31, 41 - 36.000. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 141 orð

Leikmenn Galatasaray í verkfall?

LEIKMENN tyrkneska liðsins Galatsaray fóru snemma heim úr æfingabúðum liðsins í gær til þess að undirstrika óánægju sína með þær tafir sem hafa verið á launa- og bónusgreiðslum til þeirra. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Magnaður sigur Leeds á Ítalíu

LEEDS United vann frækinn útisigur á ítölsku meisturunum Lazio í meistaradeild Evrópu í gærkvöld þegar félögin mættust á ólympíuleikvanginum í Rómarborg. Alan Smith skoraði eina mark leiksins 10 mínútum fyrir leikslok og Lazio hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í D-riðli. Leeds fékk sín fyrstu stig en enska liðið beið lægri hlut fyrir Real Madrid á heimavelli í fyrstu umferðinni. Evrópumeistarar Real Madrid unnu Anderlecht af miklu öryggi, 4:1, og eru á toppi riðilsins með 6 stig. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 67 orð

Meistaragolf

ÚT ER komið kennslumyndband í golfi, Meistaragolf. Arnar Már Ólafsson og Úlfar Jónsson eru höfundar myndbandsins. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 215 orð

Ragnar braut þumalfingur á æfingu

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, braut þumalfingur á æfingu með Dunkerque í Frakklandi fyrir nokkrum dögum. Hann gekkst undir aðgerð í kjölfarið og telur hana hafa tekist vel. Meira
6. desember 2000 | Íþróttir | 79 orð

Rauðu djöflarnir

ÚT er komin bókin Rauðu djöflarnir - knattspyrnustjörnur í sögu Manchester United. Agnar Freyr Helgason og Guðjón Ingi Eiríksson tóku saman. Bókin er sjálfstætt framhald bókarinnar Rauðu djöflarnir - saga Manchester United 1878-1999, sem kom út fyrir... Meira

Úr verinu

6. desember 2000 | Úr verinu | 104 orð | 1 mynd

70.000 TONNA MARKINU NÁÐ

TEKIÐ var á móti Sturlu Þórðarsyni og áhöfn hans á Berki NK með konfekti og kampavíni þegar skipið kom að landi síðastliðinn laugardag með 1.600 tonn af kolmunna. Með því rufu þeir 70.000 tonna múrinn, en þeir hafa landað rúmlega 71. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 252 orð

Auka má viðskipti Íslands og Kína

MISRÆMIS gætir í tölum um útflutning sjávarafurða frá Íslandi til Kína og sambærilegum tölum um innflutning Kínverja frá Íslandi. Skýringuna má einkum rekja til viðskipta með sjávarafurðir í gegnum þriðja aðila en þau koma ekki fram í útflutningstölum á Íslandi. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 68 orð

Bandaríkin flytja inn töluvert af búra,...

Bandaríkin flytja inn töluvert af búra, langmest frá Nýja Sjálandi. Um mitt þetta ár höfðu Bandaríkjamenn flutt inn um 1.750 tonn af búaflökum, en það er nærri 400 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 284 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 244 orð

Birgðageymslurnar orðnar galtómar

SÍLDIN nýtur nú meiri vinsælda en ufsi á matseðli Rússa en verulegur skortur hefur verið á ufsa í Rússlandi að undanförnu, sem rekja má til ofveiði og aflabrests í Kyrrahafi. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 636 orð

Búrfiskurinn er eftirsóttur en mjög víða ofveiddur

Fáar fisktegundir hafa slegið jafn rækilega í gegn á sjávarvörumarkaðinum og búrfiskurinn á sínum tíma. Það var árið 1975 þegar mikil búrfisksmið fundust undan ströndum Nýja Sjálands og á skömmum tíma varð búrinn mikið eftirlæti bandarískra neytenda, einkum vegna þess hve hann er bragðmildur og hentugur í alls kyns matreiðslu. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 135 orð

Eftirsóttur og dýr fiskur

BÚRINN er eftirsóttur fiskur og dýr eftir því. Verð á honum hefur reyndar lækkað verulega á síðustu mánuðum. Það var tæpir 6 dollarar á pundið í fyrrasumar, en var komið niður undir 4,50 síðla sumars í ár. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 35 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 70 orð

Fiskbögglar

ÞAÐ eru sennilega ekki allir sem hætta að borða kjöt á jólaföstunni og snúa sér að fiskinum í staðinn. Eigi að síður er það löngu ljóst að hollusta fiskáts er ótvíræð og því rétt að hvetja til þess. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 62 orð

Framboð af mjöli minnkar

IFOMA, Alþjóðasamtök fiskimjölsframleiðenda, áætlar að heimsframleiðsla á fiskimjöli á þessu ári verði um 4 milljónir tonna. Það er ríflega 30% samdráttur frá fyrra ári og er búist við að verð á mjöli muni hækka í kjölfar minna framboðs. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 202 orð | 1 mynd

Framleiðir plastgrindur til fiskþurrkunar

MEKÓKERFI hf. var stofnað sl. vor um framleiðslu þurrkgrinda til þurrkunar á fiskhausum, saltfiski og fleiru. Framleiðsla á grindunum er þegar hafin og hafa verið gerðir samingar um sölu á 10 þúsund grindum hérlendis, auk þess sem góður markaður er fyrir þær í Noregi. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 52 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 19 orð | 1 mynd

GENGUR VEL Í KANADA

Martak frá Grindavík er með um helming þjónustunnar við rækjuvinnslur á austurströnd Kanada. Ómar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri er ánægður með... Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 39 orð

Gildrur og troll pöntuð

Á sjávarútvegssýningunni Marine 2000 á Nýfundnalandi voru pöntuð nokkur troll og mikið af krabbagildrum, en dótturfyrirtæki Hampiðjunnar og Netagerðar Vestfjarða, RN&T, kynnti nýtt rautt net frá Hampiðjunni sem gildrurnar eru klæddar með og vakti mikla... Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 265 orð | 1 mynd

Gífurlegir möguleikar

PÉTUR Bjarnason , framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands ritar forystugrein í nýjasta tölublaðið tímaritsins Ægis . Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 283 orð | 1 mynd

Góður markaður

STEFÁN Antonsson er fulltrúi útflutningsráðs Íslands á Nýfundnalandi. Hann kom til landsins í ágúst til að reka fyrirtæki sem heitir Icetrade og er í samstarfi við Kælitækni og fleiri íslenzk fyrirtæki. Stefán lætur vel af gangi mála. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 315 orð | 1 mynd

Hafa sett upp 4 verksmiðjur

"VIÐ erum hér að kynna heildarlausnir fyrir rækjuvinnslu, allt frá löndun úr bátunum þar til rækjan er unnin og tilbúin til sölu. Sem sagt fyrir allt framleiðsluferlið. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 17 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 298 orð | 1 mynd

Íslendingar almennt ánægðir

ÍSLENZK fyrirtæki tengd sjávarútvegi fara nú í auknum mæli í vesturvíking. Þau sækja inn á lönd á Austurströnd Kanada, Nýfundnaland og Labrador, Nova Scotia, New Brunswick og Prins Edward-eyjar. Fyrirtækin fara með ýmsum hætti inn á þessa markaði, sum kaupa upp önnur til að hefja eigin starfsemi, önnur stofna ný fyrirtæki og enn önnur láta sér nægja að selja varning sinn og þjónustu á þessum markaðssvæðum. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 62 orð | 1 mynd

KANN RÉTTU HANDTÖKIN

Hann Karl Sigurðsson, fyrrverandi skipstjóri í Hnífsdal, er orðinn 82 ára, en lítur út eins og ungur væri. Ef til vill er það vegna vinnuseminnar og flestum er vinnan gleðigjafi. Karl kann auðvitað tökin á allri sjóvinnu. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 295 orð

Kvótaálagið verði afnumið

Formannaráðstefna Farmanna- og fiskimannasambands Íslands skorar á stjórnvöld að afnema þá reglu sem gildir um vigtun á óunnum fiski til útflutnings. Einnig verði kvótaálagið með öllu afnumið. Jafnframt telja samtökin það gróflega mismunun að fiskiskip á aflamarki skuli lúta ákvæði um kvótaálag en afli krókabáta til útflutnings er laus við álagið. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 67 orð

Kvótinn ákveðinn

ALÞJÓÐA túnfiskráðið hefur samþykkt tillögu ESB um 34.500 tonn túnfiskkvóta á norðanverðu Atlantshafi. Mest kemur í hlut Spánar, um 52% heildarinnar eða 17.801 tonn. Leyfilegur afli á bláuggatúnfiski verður 29.000 tonn og koma 18. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 636 orð | 1 mynd

Margar gildrur og rækjutroll

Á sjávarútvegssýningunni Marine 2000 á Nýfundnalandi voru pöntuð nokkur troll og mikið af krabbagildrum, en dótturfyrirtæki Hampiðjunnar og Netagerðar Vestfjarða, RNT, kynnti nýtt rautt net frá Hampiðjunni sem gildrurnar eru klæddar með og vakti mikla athygli og áhuga heimamanna. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 194 orð

Martak með 50% markaðshlutdeild

MARTAK í Grindavík framleiðir rækjupillunarvélar og hefur gert það frá 1993. "Við flytjum mikið af vélum út til Kanada og einnig smávegis til Noregs. Aðalstarfsemin er þó að smíða varahluti og valsa í rækjuvélarnar auk alhliða þjónustu við rækjuvinnsluna," segir Ómar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, í samtali við Verið. Martak er eitt þeirra íslenzku fyrirtækja, sem tók þátt í sjávarútvegssýningunni Marine 2000, sem haldin var í lok nóvember í St. John's á Nýfundnalandi. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 151 orð

Minni heimsafli

FISKAFLINN í heiminum, bæði í veiðum og eldi, hefur á síðustu árum verið nálægt 120 milljónum tonna og var um 117 milljónir árið 1998, sem var um 5 milljónum tonnum minna en árið 1997. Þennan samdrátt má að mestu rekja til El Niño-veðrafyrirbrigðisins. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 51 orð

Nýliðunin lofar góðu

SÍLDVEIÐI hefur ekki gengið sérlega vel að undanförnu. Veður hefur hamlað veiðum út af Breiðafirði, mikil smásíld hefur verið á Eldeyjarbanka og því lokað á nótaveiðar á svæðinu og veiði hefur verið treg í Héraðsflóadýpi. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 177 orð | 1 mynd

"Horfurnar batnandi"

"Við erum hér til að selja veiðarfæri og allt, sem því fylgir. Við höfum verið viðskipti hér í um það bil tvö ár og það hefur gengið þokkalega, en gæti gengið betur. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 171 orð | 1 mynd

"Þetta lítur mjög vel út"

"KÆLITÆKNI leggur hér áherzlu á sölu krapakerfi og við höfum þegar selt hingað til Kanada fjögur slík kerfi. Við erum hér líka að selja ýmis önnur kerfi svo sem sjókælikerfi, hraðopnandi hurðir og fleira og erum hér í samstarfi við Icetrade," segir Jón Heiðar Guðjónsson framkvæmdastjóri. Kælitækni er eitt þeirra fyrirtækja, sem tók þátt í Marine 2000, sjávarútvegssýningunni á Nýfundnalandi í nóvember. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 133 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 61 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 493 orð

Síldin á uppleið

SÍLDVEIÐI hefur ekki gengið sérlega vel að undanförnu. Veður hefur hamlað veiðum út af Breiðafirði, mikil smásíld hefur verið á Eldeyjarbanka og því lokað á nótaveiðar á svæðinu og veiði hefur verið treg í Héraðsflóadýpi. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 53 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 167 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 415 orð

Yfir 30% samdráttur í framleiðslu á mjöli

IFOMA, Alþjóðasamtök fiskimjölsframleiðenda, áætlar að heimsframleiðsla á fiskimjöli á þessu ári verði um 4 milljónir tonna. Það er ríflega 30% samdráttur frá fyrra ári og er búist við að verð á mjöli muni hækka í kjölfar minna framboðs. Á ársfundi IFOMA, sem haldinn var í Perú fyrir skömmu, kom fram að áætlað er að veiðar á bræðslufiski í heiminum munu væntanlega dragast saman um 34% á síðasta ársfjórðungi þessa árs og fyrstu tveimur ársfjórðungum þess næsta. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 236 orð

Þjónustusamningur KN vélsmiðju og Vaka DNG

KN vélsmiðjan gerði nýverið þjónustusamning við Vaka DNG til að þjónusta línu- og netaspil sem Vaka DNG framleiðir í dag. Áður höfðu Sjóvélar verið framleiðendur þessa búnaðar í ein 20 ár. Búnaðurinn er viðurkenndur af helstu útgerðaraðilum landsins og hefur líkað vel. KN vélsmiðjan hefur nú tekið að sér að þjónusta þá aðila sem nota línu- og netaspil af þessari gerð. Fyrrverandi starfsmaður Sjóvéla starfar nú hjá KN vélsmiðjunni. Meira
6. desember 2000 | Úr verinu | 1053 orð | 1 mynd

Þorskurinn að hverfa í "hvítfiskhítina"?

FRAMLEIÐENDUR og seljendur botnfiskafurða í heiminum sjá ýmis varúðarmerki á lofti í markaðsþróun afurðanna. Framboð á flestum botntegundum hefur dregist verulega saman og í kjölfarið hefur einnig dregið úr neyslu á villtum fiski en neysla á eldisfiski og öðrum matvælum, svo sem svínakjöti og kjúklingi, aukist að sama skapi. Með minnkandi framboði verður auk þess æ algengara að í viðskiptum með botnfiskafurðir sé hætt að greina milli fiskitegunda og vísað almennt til þeirra sem hvítfisks. Meira

Barnablað

6. desember 2000 | Barnablað | 16 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með:nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
6. desember 2000 | Barnablað | 53 orð

Bráðum koma blessuð jólin...

GÓÐIR hálsar! Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Eftir rúman mánuð kemur hátíð ljóss og friðar, jólin. Myndasögur Moggans hvetja ykkur sem allra flest til að senda okkur efni; myndir, sögur, þrautir, brandara o.s.frv. Meira
6. desember 2000 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Ljóð umRósu Stínu

Þetta er hún Rósa Stína.Hún labbar upp á hól.Hún stansar við hjól.Höfundur ljóðs og myndar: Sædís Magnúsdóttir, 10 ára, Bessahrauni 26, 900... Meira
6. desember 2000 | Barnablað | 97 orð | 1 mynd

Mynd handa afa

STUNDUM gerist það að fólk þarf að leggjast inn á spítala. Eldra fólkið, sem unnið hefur áratugum saman og komið börnum sínum til manns, er oft orðið þreytt og slitið þegar barnabörnin líta dagsins ljós hvert á fætur öðru. Meira
6. desember 2000 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

MYNDIN hans Róberts, 8 ára, Efstuhlíð...

MYNDIN hans Róberts, 8 ára, Efstuhlíð 29, 220 Hafnarfjörður, er skemmtileg mjög. Hvað um er að vera er ekki alveg ljóst, enda skiptir það engu máli. Einhverjum gæti dottið í hug, að ljósadýrðin tengdist einhvers konar íþróttaviðburði, t.d. Meira
6. desember 2000 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Pennavinir

KÆRU lesendur! Ég er 13 ára stelpa ('87), sem vill eignast hressa og skemmtilega pennavini frá 13 ára aldri, bæði stelpur og stráka. Ég æfi badminton og á píanó og finnst hreinlega allt skemmtilegt. Meira
6. desember 2000 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Stúart litli með tösku

TEITUR Guðmundarson, 7 ára, Miklubraut 48, 105 Reykjavík, er höfundur þessarar flottu myndar af honum Stúart litla, sem heldur á tösku. Hún er haganlega merkt eigandanum, honum Stúart. Svipurinn á honum er dálítið prakkaralegur, finnst ykkur... Meira

Viðskiptablað

6. desember 2000 | Netblað | 270 orð | 1 mynd

Agnarsmá mynda- og upptökuvél

Bandaríska fyrirtækið Aiptek, www.aiptek.com , hefur sett á markað PenCam trio, tæki sem er í senn myndavél og upptökuvél af stafrænum toga. Vélin, sem er komin á markað hér á landi, er einungis 12x3 sentimetrar að stærð. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 215 orð | 1 mynd

Bragðdaufur Bond

Electronic Arts hefur gefið út leik um breska njósnarann James Bond, en leikurinn nefnist The World Is Not Enough, eftir samnefndri kvikmynd um 007, sem lendir í hinum fjölbreyttustu ævintýrum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 30 orð

Bregðast við vandamálunum

Tölvuhjálp og Tölvusíminn veita þeim aðstoð sem lenda í vandræðum með tölvur sínar. Fyrirtækin þurfa að aðstoða við ýmiss konar vandamál, eins og með uppsetningu á stýrikerfum, skönnum eða prenturum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 50 orð

Breyti

Breyti (Fixer), býr yfir ýmsum eiginleikum Photoshop-myndvinnsluforritsins. Í honum, er hægt að laga myndir: lýsa, dekkja, skerpa, gera þær óljósar, snúa, mýkja og hleyptu þeim upp. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 148 orð | 1 mynd

Cassiopeia

Casio hefur í samvinnu við Microsoft ýtt úr vör Pocket PC-lófatölvum, en vörulína sem gengur undir nafninu Cassiopeia EM-125 og EM-500 er í sölu hér á landi. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 70 orð

Dulritað Yahoo!

Nú geta þeir sem nota póstþjónustu hjá vefgáttinni Yahoo!, www.yahoo.com, sent póst sem er dulritaður. Kallast búnaðurinn "Send via SecureDelivery.com". Segir á fréttavef ZDNet.com, www.zdnet.com, að Yahoo! Meira
6. desember 2000 | Netblað | 204 orð

Fifa 2001 er fyrir PlayStation 1,...

Fifa 2001 er fyrir PlayStation 1, PlayStation 2, PC-tölvur og Macintosh. Grafík: Fifa 2001 er byggður á svokallaðri Motion-Capture tækni, þeirri sömu og Electronic Arts notar í nær öllum leikjum sínum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 28 orð

Fimm ár eru liðin frá því...

Fimm ár eru liðin frá því að Sony sendi frá sér PlayStation-leikjavélina. Nú hefur Sony minnkað innviði vélarinnar um þriðjung, gert á henni breytingar og markaðssett á ný. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 28 orð | 1 mynd

Fimm ár eru liðin frá því...

Fimm ár eru liðin frá því að Sony sendi frá sér PlayStation-leikjavélina. Nú hefur Sony minnkað innviði vélarinnar um þriðjung, gert á henni breytingar og markaðssett á ný. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 85 orð

Fjallað um nýjar bækur

Rás 1 17.03 Fylgst verður með viðburðum á listasviðinu, leikhúsi, bókmenntum, tónlist og myndlist. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 122 orð

Fylgst með börnum með GPS-símum

Siemens hyggst þróa lófatækni sem sameinar GSM-farsíma og GPS-staðsetningarmöguleika. Er tæknin ætluð foreldrum og forráðamönnum barna sem vilja fylgjast með ferðum þeirra. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 60 orð

Grípur

Grípur eða Catcher-forritið er það fyrsta sem notandi sér þegar hann opnar Net-Album. Þangað er hægt að draga skjöl og skrár sem notandi hyggst koma fyrir í Net-Album. Grípur er sniðinn fyrir þá sem safna upplýsingum og gögnum af Netinu á einn stað. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 67 orð | 1 mynd

Handspring Visor Deluxe

Handspring Visor Deluxe 8 Mb vél er 12 x 7,7 x 1,7 sentimetrar að stærð og vegur 153 grömm. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 63 orð

Hátæknijólapakkar

Ýmiss konar tölvubúnaður er ekki síður vinsæll til jólagjafa en bækur og geisladiskar. Einkum hefur vinsældum lófatölva vaxið fiskur um hrygg og þar hafa Palm-lófavélarnar haft tögl og hagldir, en þær eru sagðar hafa um 80% hlutdeild á... Meira
6. desember 2000 | Netblað | 411 orð | 1 mynd

Heilsuhraustur miðill

fEitt af vinsælustu leitarorðum á Netinu nú um stundir er orðið heilsa og heilsutengt efni. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 139 orð

HP greiðir fyrir brennara

Þýsku höfundarréttarsamtökin GEMA hafa gert samkomulag við Hewlett Packard um að tölvuframleiðandinn greiði samtökunum fyrir hvern geisladiskabrennara sem fyrirtækið selur þar í landi. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 95 orð | 1 mynd

Hugmyndin að Linux var tilviljun

Finninn Linus Torvalds, sá sem bjó til Linux-stýrikerfið, segir í bók, sem er væntanleg frá honum, að upphafið að þróun kerfisins hafi verið tilviljunum háð. Hann segir að eitt hafi leitt af öðru og áður en varði var stýrikerfið komið á teikniborðið. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 189 orð | 1 mynd

Í endurnýjun lífdaga

Fimm ár eru liðin frá því að Sony gaf út fyrstu PlayStation-leikjavélina. Engu að síður er PlayStation enn í fullu fjöri því Sony hefur minnkað innviði tölvunnar um nær þriðjung og markaðssett hana á ný. Ingvi Matthías Árnason kynnti sér nýju PSone-leikjavélina sem er full af nýjungum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 249 orð

Joel Bauer kemur til sögunnar

Forsvarsmenn Net-Album.net hyggjast halda áfram að kynna forritið á tæknisýningum og verða í mars á næsta ári á Ce-BIT-sýningunni í Þýskalandi, sem er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum. Þar mun fyrirtækið njóta aðstoðar Joel Bauer,... Meira
6. desember 2000 | Netblað | 116 orð | 1 mynd

Jornada 540

Hewlett Packard hefur framleitt Jornada-lófatölvur í 540-framleiðslulínunni. 548 er með 32 Mb minni, 547 með 32 MB minni og 540 með 16 MB minni. Í vélunum er 32 bita 133 MHz Hitachi örgjörvi, skjárinn er 240 x 320 díla og getur sýnt 12 bita lit. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 132 orð

King rifar seglin

Bandaríski rithöfundurinn Stephen King, www.stephenking.com , er hættur í bili útgáfu smásögunnar "The Plant" á Netinu. Ástæðan er sú að minna en helmingur þeirra sem náðu sér í kafla úr bókinni greiddi fyrir hann. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 137 orð

Kynningarútgáfa á Netinu

Forritið Net-Album samanstendur af sex einingum: Grípur "Catcher", Stjórnar "Manager", Merkir "Marker", Leitar "Searcher", Breytir "Fixer" og Sýnir "Player". Meira
6. desember 2000 | Netblað | 281 orð | 2 myndir

Meira af tuðrusparki

Fótboltaáhugamenn hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar því fótboltaleikir koma jafnt og þe´tt á markað. Electronic Arts hefur gefið út framhald eins vinsælasta fótboltaleiks allra tíma, Fifa. Nýi leikurinn heitir einfaldlega Fifa 2001. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 56 orð

Merkir

Merkir (Marker) er hugsaður til þess að byggja upp skilvirkt merkjakerfi fyrir skrárnar. Þar getur notandi skráð upplýsingar og leitarorð (merki) sem eru lýsandi fyrir þær myndir eða skrár sem hann setur inn í albúmið. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 121 orð

Milljónir bita

Virkni skanna, eða stærð birtuskilyrða sem hann getur fangað, fer eftir næmi skynjarans og rúmtaki úr hliðrænu í stafrænt. Hins vegar er ekki talið að dýpt bitanna vísi til fjölda lita sem skanninn getur fangað. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 54 orð | 1 mynd

MP3-úr

Á þessu úri er MP3-spilari. Innbyggt 32 Mb-minni. Tekur um það bil 90 sekúndur að hlaða inn fjögurra mínútna lagi. Það hefur yfir að ráða öllum helstu möguleikum spilara. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 713 orð | 3 myndir

Myndarlega forritið frá Net-Album

Net-Album.net hefur búið til forritið Net-Album til þess að vinna með, vista og finna margmiðlunarefni og önnur stafræn gögn í tölvum. Er markmiðið að gera það að handhægu hjálpartæki við skráaumsýslu. Gísli Þorsteinsson kynnti sér forritið og ræddi við forsvarsmenn Net-Album.net, sem greindu frá því að þegar hafa náðst samningar um dreifingu á því sem nái til hundruða milljóna manna. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 134 orð

Net-Album F yrirtækið Net-Album.

Net-Album F yrirtækið Net-Album.net hefur búið til forritið Net-Album til þess að vinna með margmiðlunarefni og stafræn gögn. Er markmiðið að gera forritið að handhægu hjálpartæki við skráaumsýslu. Hefur Net-Album. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 133 orð

Net-Album Fyrirtækið Net-Album.

Net-Album Fyrirtækið Net-Album.net hefur búið til forritið Net-Album til þess að vinna með margmiðlunarefni og stafræn gögn. Er markmiðið að gera forritið að handhægu hjálpartæki við skráaumsýslu. Hefur Net-Album. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 67 orð

Nethátíð blaðamanna

The Associated Press, www.ap.org , The New York Times, www.nytimes.com , og Salon.com, www.salon. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 862 orð | 2 myndir

Netscape blæs í herlúðra

Þrátt fyrir að Netscape-vafrinn sé helsti keppinautur Internet Explorer-vafrans frá Microsoft hefur mikið hallað á hann síðustu misseri. Ný útgáfa vafrans kom út fyrir nokkrum dögum í fyrsta sinn í þrjú ár og kynnti Gísli Árnason sér sögu hans sem samtvinnuð er þróun Veraldarvefjarins og hlutverki hans í dag. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 688 orð | 1 mynd

Netvænn Jón

"Mig langaði að gefa út geisladiska sem hljómplötuútgáfur sjá sér ekki fært að gefa út af einhverjum ástæðum og um leið að komast í persónulegt samband við áhugafólk um tónlist," segir tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson spurður um ástæður þess að... Meira
6. desember 2000 | Netblað | 87 orð

Níu milljónir horfðu á Madonnu

Talið er að um níu milljónir áhorfenda hafi fylgst með tónleikum söngkonunnar Madonnu á Netinu, sem fram fóru í beinni útsendingu frá Bretlandi 28. nóvember síðastliðinn. Segir fréttavefurinn ZDNet. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 290 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.sunnlenska.is Sunnlenski fréttavefurinn er eins og nafnið gefur til kynna upplýsinga- og fréttavefur fyrir Suðurland. Einnig er þar að finna smáauglýsingar. www.sudurland. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 128 orð

Ný kynslóð farsíma

Ericsson hefur greint frá því að fyrirtækið ætli að hefja sölu á þriðju kynslóð farsíma árið 2001. Gert er ráð fyrir að þeir verði komnir í verslanir í Japan næsta haust. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 194 orð | 1 mynd

Palm-lófavélar

Palm-fyrirtækið er eitt þekktasta fyrirtækið á sviði lófatölva. Með Palm IIIc og Palm Vx er hægt að eiga þráðlaus samskipti við aðrar Palm-handtölvur eða borðtölvur. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 42 orð | 1 mynd

Protrek GPS

Úrið er með GPS-staðsetningartæki, sýnir staðsetningu. Það er með áttavita. Á því er Plot-skjár sem sýnir leið sem farin er miðað við ákvörðunarstað. Getur merkt allt að því 200 staðsetningarpunkta. Sýnir hraða og stefnu. Á því er einnig vekjaraklukka. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 63 orð | 1 mynd

Protrek Triple sensor

Úr með áttavita, sem getur merkt inn átt, tíma og dagsetningu. Þá er á því hæðarmælir í 6.000 metra og það getur merkt allt að 50 sinnum hæð, hita, dagsetningu og tíma. Þá er á því loftþrýstingsmælir. Hitamælir frá -10 til 60 gráða hita. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 96 orð | 1 mynd

PS2 rifin út

Skífan, sem er umboðaðili fyrir Sony, framleiðenda PlayStation 2-leikjavélarinnar, fékk um 600 eintök af vélinni til landsins og er búið að selja öll eintökin. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 76 orð | 1 mynd

Psion Revo Plus

Psion Revo Plus-lófatölvan er 157 x 79 x 18 millimetrar að stærð og með 16 Mb minni. Vélin vegur 200 grömm og er með innbyggðum Opera-vafra og WAP-vafra. Hægt er að komast í dagbók, tengiliði og tölvupóst. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 765 orð | 1 mynd

Púlsinn tekinn með GlobalPulse

GlobalPulse kallast búnaður sem gerir notendum far- og lófatölva mögulegt að tengjast Netinu með aðstoð GSM-símtækja. Gísli Árnason kynnti sér tæknina á bak við búnaðinn. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 230 orð

Raunasögu Netscape ekki lokið

Forútgáfur Netscape 6.0 hafa verið fáanlegar um nokkurt skeið og hafa viðtökurnar reynst misjafnar. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 195 orð

SCSI eða USB

Eitt af því sem þarf að hafa í huga þegar skannar eru annars vegar er hvort velja eigi skanna með SCSI og USB. Framan af unnu flestir skannar samhliða í gegnum önnur tæki, eins og tölvur. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 137 orð

Skaðleg tölvunotkun

Börn sem eyða löngum tíma við tölvur eiga á hættu að skaða heilsu sína, að því er fram kemur í netmiðlinum The Register . Miðillinn vitnar í rannsókn sérfræðinga, sem segja að þúsundir barna eigi við heilsufarsleg vandamál að stríða af þessum sökum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 921 orð | 1 mynd

Skannar koma inn í myndina

Borðskannar eru orðnir býsna algengir og til á mörgum heimilum. Á undanförnum árum hafa tækin tekið nokkrum breytingum, einkum með tilkomu skanna sem nota tengingu fyrir USB. Það sem sjálfsagt er mest um vert fyrir hinn almenna notanda er að verðið hefur lækkað ár frá ári. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 53 orð

Stjórnandi

Í Stjórnanda (Manager ) er hægt að fylgjast með skrám, búa til og breyta og hafa yfirsýn yfir það sem er í forritinu. Einnig er hægt að draga skjöl og skrár úr Manager í önnur forrit, eyða, breyta nöfnum og bæta við upplýsingum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 50 orð

Sýningarvélin

Sýnir (Player) er sýningarvél forritsins. Hægt er að setja saman myndasýningu sem senda má í tölvupósti. Þá er gerlegt að setja saman ólíkar sýningar og vista þær. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 170 orð

Tenchu2: Birth of the Stealth Assassins...

Tenchu2: Birth of the Stealth Assassins fyrir PlayStation. Grafík: Það er frekar dimmt yfir leiknum, sem á sér stað í Japan stuttu eftir að púðrið var fundið upp. Leikurinn hægir stundum svolítið á sér þegar hlaupið er nálægt óvinum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 190 orð

The World Is Not Enough er...

The World Is Not Enough er fyrir PlayStation og þarfnast minniskorts. Grafík: Borð leiksins eru flest afar stór og Black Ops notar mikið af efnisáferðum. Útkoman er oft flott en veldur vandræðum. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 322 orð | 1 mynd

Tiplað á tánum

Tenchu: Stealth Assassin var einn vinsælasti PlayStation-leikur sem út hefur komið. Activision hefur gefið út framhald af leiknum Tenchu2: Birth of the Stealth Assassins, sem snýst um að læðupokast og láta sem minnst fyrir sér fara. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 35 orð

Vill opna MP3-tónlistarsafn

Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson hefur opnað vefinn jon.is, en þar ætlar hann að gefa út efni eftir sjálfan sig og aðra. Hann vill ennfremur opna tónlistarsafn og hvetur aðra tónlistarmenn til þess að senda sér MP3-skrár. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 744 orð | 2 myndir

Þau koma tölvunotendum til aðstoðar

Þrátt fyrir að tölvur séu til margra hluta nytsamlegar geta þær valdið notendum þeirra heilabrotum og ergelsi, ekki síst ef hlutar hennar virka ekki sem skyldi. Gísli Þorsteinsson kynnti sér tvö fyrirtæki sem aðstoða tölvunotendur í nauð og hvaða vandamál hjá tölvunotendum ber oftast á góma. Meira
6. desember 2000 | Netblað | 127 orð | 1 mynd

Öll lög David Bowie á MP3.com

Tónlistarmaðurinn David Bowie hefur gert samkomulag við MP3.com um að öll hans lög verði fáanleg á vefsetrinu. Tónlistarmaðurinn mun fá greitt fyrir í hvert skipti sem notandi hjá MP3.com notar MyMP3. Meira

Ýmis aukablöð

6. desember 2000 | Blaðaukar | 96 orð | 3 myndir

Rithöfundar heimsækja Hornafjörð

SEX rithöfundar heimsækja Hornafjörð á morgun, fimmtudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.