Greinar laugardaginn 9. desember 2000

Forsíða

9. desember 2000 | Forsíða | 156 orð

Höfða mál gegn Sahlin

ÞÝSKUR blaðamaður, sem rannsakað hefur Estonia-slysið 1994 og eftirmál þess, hyggst höfða mál gegn Monu Sahlin, aðstoðarráðherra í Svíþjóð, og einnig sænskri rannsóknarnefnd er fjallaði um slysið. Meira
9. desember 2000 | Forsíða | 132 orð

Málamiðlanir ræddar í Nice

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) samþykktu í gær áform um stofnsetningu sameiginlegra ESB-hersveita og nýjar aðgerðir til varnar kúariðu. Meira
9. desember 2000 | Forsíða | 619 orð | 1 mynd

Talsmenn Bush vara við stjórnarskrárkreppu

HÆSTIRÉTTUR Flórída ákvað í gær með fjórum atkvæðum gegn þremur að verða við kröfu lögmanna forsetaframbjóðanda demókrata, Als Gores, og láta telja 9.000 vafaatkvæði í Miami-Dade sýslu. Meira
9. desember 2000 | Forsíða | 112 orð | 1 mynd

Tíu manns í valnum

PALESTÍNUMENN minntust þess í gær að þrettán ár eru liðin frá upphafi fyrri uppreisnar þeirra, intifada, gegn Ísraelum og lýstu yfir "degi reiði". Var þetta einn blóðugasti dagurinn síðan átökin hófust á sjálfstjórnarsvæðunum fyrir tíu vikum. Meira

Fréttir

9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 444 orð

Aðgerðir gegn kamfýlóbakter þykja til fyrirmyndar

VIÐBRÖGÐ Íslendinga við kamfýlóbaktersýkingu þeirri sem kom upp hér á síðasta ári hafa vakið athygli á hinum Norðurlöndunum og birtist á miðvikudag frétt í danska dagblaðinu Politiken þar sem segir að aðgerðir Íslendinga til að sporna við kamfýlóbakter... Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Aðventuhátíð Bergmáls

LÍKNAR- og vinafélagið Bergmál heldur árfasta aðventuhátíð sína í Háteigskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 16. Sem fyrr verður dagskráin vönduð. Að lokinni athöfn í kirkjunni býður Bergmál hátíðargestum veitingar í Safnaðarheimilinu. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Aðventuhátíð LAUF

LAUF, Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, halda aðventuhátíð sunnudaginn 10. desember í sal Öryrkjabandalags Íslands í Hátúni 10b, jarðhæð. Samkoman hefst kl. 15. Sr. Meira
9. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Aglow-fundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda sinn árlega jólafund á mánudagskvöld, 11. desember, kl. 20. Fundurinn verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22 á Akureyri. Katrín Þorsteinsdóttir flytur ræðu kvöldsins. Á dagskrá er m.a. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Áhugi á auknum samskiptum milli ríkjanna

"ÉG hef mikinn áhuga á að stuðla að auknum samskiptum milli Íslands og Argentínu á sem flestum sviðum. Í menningar- og ferðamálum og svo ekki sé minnst á viðskiptin milli landanna. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð

Áhyggjur framsóknarkvenna vegna verkfalls

LANDSSAMBAND framsóknarkvenna sendir frá sér eftirfarandi ályktun: "Á fundi framkvæmdastjórnar Landssambands framsóknarkvenna hinn 5. desember sl. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 312 orð

Ályktun miðstjórnar ASÍ um skattamál og samningsforsendur

Miðstjórn ASÍ samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum miðvikudaginn 6. desember: "Hækkun útsvars án samsvarandi lækkunar tekjuskatthlutfalls hefur í för með sér auknar skattaálögur á launafólk og þar með kjaraskerðingu. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Áramót í Básum með Útivist

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist mun að venju fagna nýju ári í Básum á Goðalandi (Þórsmörk), en áramótaferð Útivistar stendur í fjóra daga, farið er úr bænum kl. 8 að morgni 30. desember og komið til baka síðla dags 2. janúar árið 2001. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Basar í Kefas

KEFAS, kristið samfélag, verður með basar sunnudaginn 10. desember á Dalvegi 24, Kópavogi, kl. 14-17. Þar verða m.a. til sölu heimabakaðar kökur, skreytingar og ýmsar fallegar gjafavörur. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Bifreið stolið

BIFREIÐINNI UL-876 sem er svört af gerðinni Subaru Forester árgerð 2000 var stolið aðfaranótt sunnudagsins frá Bílasölunni Nýju bílahöllinni, Funahöfða 1, Reykjavík. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1259 orð | 2 myndir

Borgarstjóri segir fjárhagsstöðuna sterka

FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var samþykkt á borgarstjórnarfundi í fyrrinótt. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

BSRB lýsir stuðningi við kennara

STJÓRN BSRB samþykkti á fundi 7. desember eftirfarandi ályktun: "Stjórn BSRB hvetur ríkisstjórnina til að ganga þegar í stað til samninga við framhaldsskólakennara. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð

Bæjarstjórn hafnaði skoðanakönnun

ÞEIR íbúar sveitarfélagsins Austur-Héraðs á Egilsstöðum og nágrenni, sem mótmælt hafa brúarframkvæmdum við Eyvindará, halda áfram baráttu sinni fyrir því að brúarstæðið verði fært frá fyrirhuguðum stað og út fyrir Egilsstaði um svokallaða Melshornsleið. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Bænastund við Kúagerði

BYRGIÐ, kristilegt líknarfélag, stendur fyrir bænastund og hugvekju við Kúagerði við Reykjanesbraut í dag klukkan 14 í samstarfi við Umferðarráð, Hafnarfjarðarkirkju, Friðarboðann, Lögregluna í Reykjanesbæ og Krossinn. Sr. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Bætt og stærri efnamóttaka í Gufunesi

NÝ og breytt aðstaða Efnamóttökunnar hf. í Gufunesi, sem sér um flokkun og eyðingu spilliefna, var opnuð formlega af Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra á miðvikudag. Um er að ræða 500 fermetra vöruskýli og 2. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð

Bætur vegna framgöngu fasteignasala

HÆSTIRÉTTUR hefur í tveimur málum dæmt fasteignasala til að greiða íbúðarkaupendum bætur fyrir að hafa vanvirt skyldur sínar samkvæmt ákvæðum laga um fasteignasölu. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Börn kynnast gömlum jólasiðum

NEMENDUR úr Foldaskóla fengu að kynnast jólasiðum fyrri tíma þegar þeir heimsóttu Árbæjarsafn. Þar var þeim meðal annars sýnt hvernig tólgarkerti og annað jólaskraut var búið til í gamla daga. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 175 orð

Dauðsföllin komin á þriðja hundrað

DAUÐSFÖLL af völdum gallaðra Firestone-hjólbarða voru komin í 148 í Bandaríkjunum um miðjan október en auk þess eru sögð að minnsta kosti sjö í Miðausturlöndum og 46 í Venesúela. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 1017 orð | 1 mynd

Ekki aðeins við Rússland að sakast

ÞESSA dagana telja margir að Rússlandi eigi ekki skilið að njóta hjálpar Vesturlanda vegna ringulreiðarinnar, spillingarinnar og óstjórnarinnar í tíð Jeltsíns en líka vegna meintrar valdníðslu og mannréttindabrota í tíð Pútíns forseta. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf öryggismálin í heild sinni

FYRIR Alþingi liggur nú þingsályktunartillaga þar sem farið er fram á að ríkisstjórnin setji reglur um flutning á eldfimum efnum, þ.e. eldsneyti og própangasi um jarðgöng. Reglurnar myndu m.a. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

E vrópuumræðan læðist inn á þing

Einn af mörgum fyrirboðum jólanna hér á landi eru lokaumræður um fjárlög á Alþingi. Sú umræða hófst einmitt á Alþingi í vikunni, þó mun fyrr en venjulega, og má segja að hún ásamt umræðunni um fjáraukalög hafi hvað helst einkennt störf þingsins í... Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Flutningabíll í skurð

ÖKUMANN flutningabíls sakaði ekki þegar bifreið hans fór út af Gaulverjabæjarvegi rétt fyrir sunnan Selfoss í fyrrakvöld. Í gærmorgun var bíllinn hífður upp á veginn með krana og var vegurinn lokaður um tíma af þeim sökum. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Forsetanefnd leggur til að Pope verði náðaður

RÁÐGJAFARNEFND Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta hvatti hann í gær til að náða bandaríska kaupsýslumanninn Edmond Pope, sem hefur verið dæmdur í 20 ára hegningarvinnu fyrir njósnir. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 645 orð

Frárennslismál verða komin í lag árið 2004

STEFNT er að því að frárennslismál í Mosfellsbæ verði komin í lag árið 2004, en í Morgunblaðinu í fyrradag gagnrýndi Guðmundur Magnússon, formaður Veiðifélags Leirvogsár, m.a. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Gagnrýna skoðun Hollvina Reykjavíkurflugvallar

SAMTÖK um betri byggð hafa sent frá sér eftirfarandi ályktanir: "Félagsfundur í Samtökum um betri byggð, haldinn 5. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gönguferð á Reykjaborg

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar í nágrenni Reykjavíkur á sunnudaginn, 10. desember. Að þessu sinni verður gengið á Reykjaborg og Æsustaðafjall. Reykjaborg (286 m y.s.) er skammt frá Hafravatni og hefst gangan norðaustanvert við vatnið. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 439 orð

Hótað að yfirtaka gömlu Norrænu

FÆREYINGAR eiga nú á hættu að missa flaggskip sitt, farþegaskipið Norrænu, sem siglir á sumrin á Norður-Atlantshafi á milli Færeyja, Íslands, Danmerkur, Noregs og Hjaltlandseyja. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 982 orð | 3 myndir

Hugmyndir um greiðslur fyrir leyfi gagnrýndar

SKIPTAR skoðanir eru á því að ákveðin landsvæði verði undanskilin laxeldi hér á landi og að fiskeldisfyrirtæki greiði fyrir leyfi til rekstrarins, eins og norsk stjórnvöld eru með áform um. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hurðaskellir kallar á viðskiptavini

Selfossi- Hinn skemmtilegi og þjóðlegi jólasveinn, Hurðaskellir, situr fyrir utan verslunina Sjafnarblóm á Selfossi og minnir á jólin og undirbúning þeirra. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ingimar Halldórsson framkvæmdastjóri

STJÓRN Fjórðungssambands Vestfirðinga samþykkti á fundi sínum 2. desember að ráða Ingimar Halldórsson framkvæmdastjóra sambandsins. Hefur Ingimar störf fljót lega á nýju ári. Ingimar hefur starfað um árabil í sjávarútvegi. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jarðstreng var stolið frá RARIK

JARÐSTRENGUR sem var á kefli við svæðisútibú Rafmagnsveitna Ríkisins í Borgarnesi var stolið í fyrrinótt. Lögreglan í Borgarnesi biður þá sem hafa upplýsingar um málið að hafa samband við lögreglu. Keflið er um 250 kg. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Jólakaffi Þingeyinga

JÓLAKAFFI Þingeyingafélagsinsverður í Rúgbrauðsgerðinni sunnudaginn 10. desember kl. 15. Mosfellskórinn syngur, Þóra Jónsdóttir flytur ljóð, Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg skemmta og Reynir Jónasson grípur í nikkuna. Kaffi og meðlæti. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jólasveinar koma í Kringluna í dag

JÓLASVEINAR mæta í Kringluna eftir hádegi í dag og leika og syngja fyrir gesti og gangandi. Fleiri uppákomur verða í Kringlunni í dag. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Jólasýning Dansráðs Íslands

HIN árlega jólasýning Dansráðs Íslands sem er félag danskennara á Íslandi verður haldin á Broadway áHótel Íslandi sunnudaginn 10. desember. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Jólasýning í Borgarskjalasafni

NÚ á aðventunni stendur Borgarskjalasafn Reykjavíkur fyrir sérstakri jólasýningu. Á henni eru sýnd jóla- og nýárskort, sum hver handgerð, frá lokum 19. aldar og fram eftir 20. öld. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Jól í Grasagarði Reykjavíkur

LÖNG hefð er fyrir því að skreyta lysthús Grasagarðs Reykjavíkur með ljósum og grenivafningum. Þar hefur jólajötunni verið komið fyrir með Jesúbarninu og vitringunum þremur og er tilvalið að rifja upp jólaguðspjallið í friðsælu umhverfi. Meira
9. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 342 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Hlaðborð í Safnaðarheimili eftir messu þar sem hver leggur sitt til. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 17 í kapellu. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Kohl kærir vegna hlerunarskýrslna

HELMUT Kohl hefur lagt fram kæru gegn ríkisstofnun þeirri sem sér um umsýslu skjala austur-þýzku leyniþjónustunnar fyrrverandi, í því skyni að hindra að hlerunarskýrslur af símtölum kanzlarans fyrrverandi frá kaldastríðsárunum verði gerðar opinberar. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð

Kveikt á Óslóartrénu á Austurvelli

SAMKVÆMT venju verða ljósin á stærsta jólatré borgarinnar, Óslóartrénu, tendruð með viðhöfn sunnudaginn 10. desember kl. 15 til 17 í boði Reykjavíkur - menningarborgar. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Kyrrð og íhugun

Hörður Áskelsson fæddist á Akureyri 22. nóvember 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1973 og burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1976 í orgelleik og A-prófi í kirkjutónlist frá Düsseldorf 1981. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Landsbjörg gefur út barnabók og geisladisk

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg gefur út barnabók og geisladisk. Hér er um að ræða bók og geisladisk sem ætlað er að sporna við aukinni tíðni slysa á meðal barna. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 388 orð

Landssími Íslands verður seldur í heilu lagi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að samkomulag sem náðst hefur milli stjórnarflokkanna um sölu Landssímans þýði að fyrirtækið verði selt í heilu lagi og grunnnet Landssímans verði því ekki skilið frá við söluna. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Múlaborg Þessi teikning átti að fylgja grein Guðjóns Jónssonar, Múlaborg, sem birtist í Morgunblaðinu 22. nóvember sl. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Litir og leir í Listasetrinu

GYÐA L. Jónsdóttir opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, í dag, laugardag. Þar sýnir hún vatnslitamyndir og höggmyndir. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ljósadýrð á Garðatorgi

LJÓSIN verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í Garðabæ laugardaginn 9. desember kl. 15.45. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Garðabæjar í Noregi, Asker, og er það norski sendiherrann á Íslandi, Kjell Halvorssen, sem afhendir tréð formlega. Meira
9. desember 2000 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Ljósbrigði náttúrunnar í svartasta skammdeginu

Flateyri- Núna er sá tími ársins í Önundarfiði og víðar á Vestfjörðum þar sem byggðin er undir bröttum fjöllum, þegar ekki sér til sólar neðan úr byggð svo vikum skiptir. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á dreng á reiðhjóli í Viðarási við Selásskóla 6. desember sl. um kl. 16. Ökumaður, sem var á rauðum smábíl, ræddi aðeins við drenginn en fór síðan af vettvangi. Óskað er eftir því að ökumaður og/eða vitni hafi samband við lögregluna í Reykjavík. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 294 orð

Lögregla telur ræningjana í hættu

LEITIN að milljónunum 400, sem rænt var í síðustu viku og ekkert hefur spurst til, tekur á sig æ skuggalegri mynd. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Lögreglustöð flutt til Grundarfjarðar

GAMLA lögreglustöðin í Stykkishólmi sem reist var í tíð Óla Þ. Guðbjartssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hefur lokið hlutverki sínu þar í bæ. Hún er nú á leiðinni til Grundarfjarðar og mun koma í stað afgamallar lögreglustöðvar sem þar er. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Magnús Ingimundarson

Magnús Ingimundarson, fyrrverandi forstjóri, er látinn, 77 ára að aldri. Magnús fæddist á Grenivík 8. febrúar 1923. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Malbikað á jólaföstunni

Selfossi- Víða er verið að gera fínt fyrir jólin, bæði innandyra og utan. Veðrið hefur verið með eindæmum gott á Suðurlandi, sannkallað verktakaveður. Hingað til hefur þótt óvenjulegt, svo ekki sé meira sagt, að sjá malbikunarframkvæmdir á jólaföstu. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Margir á málþingi

BÚSTAÐUR sendiherra Íslands í París var þéttsetinn er þar var nýverið háð málþing um Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Segir Sigríður Snævarr sendiherra að um 120 manns hafi sótt málþingið, einkum fólk er tengdist Íslandi og ferðamálum. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Maxím snýr aftur í MÍR

ÖNNUR kvikmyndin í þríleik rússneska leikstjóranna Grígorís Konzintsév og Leoníds Trauberg verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 10. desember kl. 15. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 379 orð

Meðallaun verði 263.000 kr. í lok samningstímans

SAMNINGANEFND skólanefndar Verslunarskóla Íslands hefur gert kennurum við skólann samningstilboð sem felur í sér að gerðar verði grundvallarbreytingar á launakerfi kennara og að meðalmánaðarlaun þeirra verði komin í 263.000 kr. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð

Mengun á við umfangsmikla fiskvinnslu

"LÍFRÆN mengun frá laxeldisstöð á borð við þær sem áformaðar eru á þremur stöðum á Austfjörðum yrði ekki meiri heldur en ámóta og þekkt er frá sjávarþorpum með umfangsmikla fiskvinnslu. Að segja slíkt vera gífurlegt umhverfisvandamál er orðum aukið. Meira
9. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 427 orð | 2 myndir

Mikil breyting til batnaðar

ÞAÐ VAR stór dagur í sögu heilbrigðisþjónustu á Akureyri og Eyjafirði í gær þegar tekin var í notkun ný barnadeild við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, ný þjálfunarlaug við Kristnesspítala og dagþjónusta fyrir fólk með geðraskanir var opnuð í... Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nasco úrskurðað gjaldþrota

RÆKJUVERKSMIÐJAN Nasco Bolungarvík hf. var úrskurðuð gjaldþrota í Héraðsdómi Vestfjarða síðdegis í gær. Tryggvi Guðmundsson, lögmaður á Ísafirði, var skipaður skiptastjóri. Gjaldþrotaúrskurðurinn var kveðinn upp í kjölfar þess að AG-fjárfesting ehf. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð

Námskeið við streitu og reykingum

Í HEILSUSTOFNUN NLFÍ er nú í fyrsta sinn boðið upp á sérstök vikunámskeið þar sem tekist er á við einkenni álags og streitu. Fyrsta námskeiðið verður haldið 7. janúar 2001 og er þegar fullbókað á það námskeið. Innritun er hafin á námskeið sem hefst 21. Meira
9. desember 2000 | Landsbyggðin | 151 orð | 1 mynd

Nýr prestur settur í embætti

Skagaströnd -Séra Guðni Þór Ólafsson prófastur í Húnavatnsprófastdæmi setti séra Magnús Magnússon inn í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli við messu að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu. Meira
9. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 215 orð | 1 mynd

Ný þjálfunarlaug við Kristnesspítala

NÝ þjálfunarlaug fyrir endurhæfingar- og öldrunarlækningadeildir FSA á Kristnesspítala var tekin í notkun í gær en með tilkomu hennar gjörbreytist aðstaða til endurhæfingar og möguleikar Fjórðungssjúkrahúsiins á Akureyri á aukinni þjónustu batna til... Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ógnaði fullorðinni konu með hnífi

MAÐUR veittist að fullorðinni konu í Þverholti í Reykjavík í gærkvöld, ógnaði henni með hnífi og hrifsaði af henni handtösku. Maðurinn hljóp á brott er hann hafði náð töskunni af konunni. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 293 orð

Ólafur gagnrýndi vinnubrögð við Elliðavatnsmál

VINNUBRÖGÐ vegna samnings um samstarf Reykjavíkur og Kópavogs um umhverfismál og skipulag stofn- og tengibrauta í nágrenni Elliðavatns voru gagnrýnd á borgarstjórnarfundi á fimmtudag þegar Ólafur F. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Óvenjulegur aðventukrans

Hellnum -Þessa dagana eru margir að útbúa aðventukransa. Flestir nota til þess greni, trjágreinar, köngla, borða og ýmislegt annað skraut. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 254 orð | 3 myndir

Páfagarður verst gagnrýni

PÁFAGARÐUR brást í gær til varnar gegn vaxandi gagnrýni vegna fyrirhugaðs fundar austurríska þjóðernisöfgamannsins Jörgs Haiders með Jóhannesi Páli páfa. Haider er væntanlegur til Páfagarðs 16. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Piparkökudagur á Sólvöllum

Neskaupstað- Mikil tilhlökkun er eftir jólunum hjá börnum leikskóla um land allt og er margt gert til að búa þau undir hátíðirnar. Börnin á leikskóla Fjarðabyggðar, Sólvöllum í Neskaupstað, eru engin undanteking frá því. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 770 orð | 2 myndir

"Efnahagsstefnuna hefur rekið upp á sker"

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar héldu áfram að gagnrýna efnahagsstjórn ríkisstjórnarinnar við þriðju og síðustu umræðu um frumvarp til fjárlaga 2001 sem fram fór á Alþingi í gær. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Rússar taka upp þjóðsöng frá stalínstímanum

NEÐRI deild rússneska þingsins, Ríkisdúman, samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta í gær, að þjóðsöngur Sovétríkjanna frá stalínstímanum skyldi lögfestur sem þjóðsöngur Rússlands, þjóðfáninn skyldi vera hinn þríliti fáni keisaratímans og skjaldarmerkið... Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Samið um líffæraflutninga

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins hafa endurnýjað samning frá 1996 við Rigshospitalet í Kaupmannahöfn um líffæraflutninga íslenskra sjúklinga. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Samningur um ritstjórn á þjónustuvef Skólatorgsins

STJÓRN Skólatorgsins, sem í eiga sæti fulltrúar Tæknivals, Skýrr og Selásskóla, hefur gert samning við Menntasmiðju Kennaraháskóla Íslands um ritstjórn á þjónustuvef Skólatorgsins. Meira
9. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð

Segir að sjálfstæðismenn hafi átt hugmyndina

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrúi sjálfstæðisflokksins sem sæti á í hafnarstjórn, segir að sjálfstæðismenn í hafnarstjórn hafi átt frumkvæði að þeirri hugmynd að endurskipuleggja slippasvæðið. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Segja forsendur samninga brostnar

STJÓRN Verkalýðsfélags Akraness ályktaði á fundi á fimmtudag að segja beri upp þegar í febrúar launalið kjarasamninga þeirra sem undirritaðir voru sl. vor: "Stjórnin telur að forsendur þær sem voru grundvöllur samningsins, þ.e. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 408 orð

Seldu rússneskar gersemar fyrir slikk

SKÝRT er frá sölu Leníns, Trotskís og Stalíns á listaverkum Rússa í bókinni "Sala rússnesku dýrgripanna" sem út kom í vikunni sem leið. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 512 orð

Sex ungir menn sektaðir fyrir að drepa eldislúðu

SEX ungir karlmenn voru í gær dæmdir fyrir þjófnað og eignarspjöll en þeir fóru inn í fiskeldisstöð Hafrannsóknarstofnunar við Grindavík í maí í fyrra og drápu og stálu þaðan lúðu sem notuð var sem eldishrygna. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð

Skora á ríkisvaldið að ganga til samninga

FUNDUR kennara í Félagi kennara Menntaskólans í Reykjavík og Kennarafélags Fjölbrautaskólans í Garðabæ, sem haldinn var þriðjudaginn 5. desember sl. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Spurt um kostnað vegna Línu.Nets

HERFERÐ Línu.Nets til kynningar á þjónustu fyrirtækisins, auglýsingar og önnur kynning, kom til umræðu á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag er Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, spurðist fyrir um kostnað við kynningarherferðina. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Staða efnahagsmála traust

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist telja að meginatriði nýrrar skýrslu Þjóðhagsstofnunar sé það að staða efnahagsmála sé í öllum grundvallaratriðum sterk og traust um þessar mundir. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Starf bindindishreyfingarinnar gert nútímalegra

STÓRSTÚKA Íslands hefur verið lögð niður og í stað hennar hafa verið stofnuð bindindissamtökin IOGT á Íslandi. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Styrkur gefur út jólakort

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, hefur gefið út nýtt jólakort til ágóða fyrir starfsemi samtakanna. Á kortinu er vetrarmynd frá Ægissíðu eftir Bjarna Jónsson listmálara. Kortin verða m.a. seld á skrifstofu... Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Synjað um bætur vegna meintrar ölvunar við akstur

HÆSTIRÉTTUR hefur synjað kröfu manns, sem vildi bætur vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann velti bifreið. Rétturinn taldi líklegt að maðurinn hefði ekið ölvaður og þar með fyrirgert rétti sínum til bóta. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Taka upp gulrætur á jólaföstu

ÞAÐ hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar, eins og gamla fólkið sagði stundum, að verið væri að taka upp gulrætur á jólaföstunni. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Talið að þotur hafi rofið hljóðmúrinn

LÍKLEGT er talið að þotur Varnarliðsins hafi rofið hljóðmúrinn, á ellefta tímanum í gærmorgun, með þeim afleiðingum að margir hringdu til jarðeðlissviðs Veðurstofunnar og spurðust fyrir um hvort orðið hefði jarðskjálfti á Suðurlandi. Meira
9. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 171 orð

Tilboð í meirihluta hlutafjár

FJÁRFESTINGARFÉLAG Norðlendinga ehf. hefur gert tilboð í 51% eignarhlut í Íslenskum verðbréfum hf. á Akureyri. Stjórn íslenskra verðbréfa hf. fjallaði um tilboðið á fundi sínum í gær, föstudag, og vísaði því til hluthafa félagsins. Meira
9. desember 2000 | Landsbyggðin | 255 orð | 1 mynd

TölvuMyndir kaupa 25% hlut í Tölvun

Vestmannaeyjum -TölvuMyndir hafa keypt fjórðungshlut í fyrirtækinu Tölvun í Vestmannaeyjum. Tölvun er verkfræði- og tölvuþjónusta, sem var stofnuð 1993 í Vestmannaeyjum af Davíð Guðmundssyni rafmagnsverkfræðingi og eiginkonu hans, Aðalheiði Jensdóttur. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Um 82% ánægð með starfið

UM 82% blaðbera Morgunblaðsins eru ánægð með starfið, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir blaðið. Það jákvæðasta við starfið töldu flestir vera holla hreyfingu, en margir nefndu einnig launin. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Undirskriftasöfnun gegn ESB

TVÖFALT fleiri Austurríkismenn hafa skrifað undir áskorun um að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögn Austurríkis úr Evrópusambandinu en nauðsynlegt var til að fá málið tekið upp á þingi. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð

Útifundur til stuðnings Palestínumönnum

Í tilefni Intifada-dagsins 8. desember og mannréttindadagsins 10. desember verður haldinn útifundur hjá Alþingishúsinu við Austurvöll í dag kl. 14. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Útlit fyrir að 10. bekkingar fái ekki skólavist í haust

Á trúnaðarráðsfundi Kennarafélags Reykjavíkur 6. desember sl. var samþykkt eftirfarandi: "Fundur trúnaðarmanna grunnskólakennara í Reykjavík, haldinn 6. desember 2000, átelur harðlega það tómlæti sem stjórnvöld sýna kjaradeilu framhaldsskólakennara. Meira
9. desember 2000 | Landsbyggðin | 184 orð | 1 mynd

Vertíðarlok hjá kísilmönnum í Helgavogi

Mývatnssveit- Á laugardaginn voru starfsmenn Kísiliðjunnar að ljúka löndun á búnaði þeim sem notaður er sumarlangt við að dæla kísilgúr af botni Mývatns, þar til heyrir dæluprammi, dráttarbátur, millidælustöð og plaströralagnir um 2.750 metrar. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Viðurkenna fjögur innbrot

TVEIR menn, sem lögreglan í Reykjavík handtók sl. miðvikudag, hafa viðurkennt að hafa brotist tvisvar sinnum inn á tveimur stöðum og gert tilraun til innbrots á þeim þriðja. Um var að ræða skyndabitastaði á Seltjarnarnesi og í austurborginni. Meira
9. desember 2000 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vitni sakar Estrada um mútuþægni

VITNI ákæruvaldsins í málshöfðun til embættismissis á hendur Joseph Estrada, forseta Filippseyja, báru á öðrum degi réttarhaldanna í gær að hann hefði tekið við mútufé af hagnaði af ólöglegu fjárhættuspili. Meira
9. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1054 orð | 2 myndir

Þeim fjölgar sem telja nýbúa of marga

UNGLINGUM, sem eiga erlendar tungur að móðurmáli, er hættara en öðrum unglingum hér á landi gagnvart félagslegri einangrun og sálrænni og tilfinningalegri vanlíðan. Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 354 orð

Þörf fyrir aðstoð hefur ekki minnkað

ÞÖRF fólks fyrir aðstoð fyrir jólin nú er ekki minni en hún var fyrir síðustu jól, samkvæmt upplýsingum Hjálparstofnunar kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar en þessir aðilar eru byrjaðir eða byrja í næstu viku að taka við umsóknum vegna aðstoðar fyrir... Meira
9. desember 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð | 3 myndir

Ölvunarakstur ástæða endurkrafna í 90% tilvika

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú hafið sérstakt eftirlit með ölvunarakstri eins og venja er í desember. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2000 | Leiðarar | 835 orð

EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

TÖLUVERÐAR umræður hafa orðið síðustu daga um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Í Morgunblaðinu í fyrradag birtist frétt, sem byggð var á fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum allmargra læknastofa og -stöðva. Í fréttinni sagði m.a. Meira
9. desember 2000 | Staksteinar | 390 orð | 2 myndir

Loftslagsbreytingar

VEF-ÞJÓÐVILJINN fjallar um grein þingmannanna Kolbrúnar Halldórsdóttur og Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sem birtist í Morgunblaðinu fyrir síðustu helgi. Meira
9. desember 2000 | Leiðarar | 2003 orð | 2 myndir

Tuttugasta og fyrsta öldin verður öld álsins

Allt útlit er fyrir að spurn eftir áli á heimsmarkaði muni aukast á næstu árum. Björn Ingi Hrafnsson veltir fyrir sér málminum græna sem bílaframleiðendur líta til í auknum mæli á tímum hækkandi olíuverðs og aukinnar umhverfisvitundar. Meira

Menning

9. desember 2000 | Menningarlíf | 146 orð

Aðventutónleikar Amnesty International

ÍSLANDSDEILD Amnesty International heldur hina árlegu aðventutónleika félagsins í Neskirkju við Hagatorg á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 124 orð

Bókmenntakynning í MÍR-salnum

ÁRLEG bókmenntakynning Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna verður haldin í dag, laugardag, í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10, bakhúsi, kl. 14. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 64 orð

Bókmenntastund í Húsinu

BÓKMENNTASTUND Byggðasafns Árnesinga og Endurreisnarfélags Eyrarbakka verður á morgun, sunnudag, kl. 15. Þrír skáldsagnahöfundar koma í heimsókn, þau Vigdís Grímsdóttir, Iðunn Steinsdóttir og Friðrik Erlingsson. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Búinn í bili

KONUNGUR hrollvekjunnar, Stephen King, hefur sagt skilið við bókaútgáfu á Netinu, í bili að minnsta kosti. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Einleikur í Norræna húsinu

DANSKI leikarinn Niels Vigild fer með hlutverk Markúsar í einleikssýningu sem verður í fundarsal Norræna hússins á morgun, sunnudag, kl. 16. Hér er um að ræða leiksýningu sem CaféTeatret í Kaupmannahöfn setti upp í samvinnu við danska biblíufélagið. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 91 orð

Fengu styrki Snorra Sturlusonar

Anthony Faulkes, háskólakennari í Birmingham á Bretlandi, og Margaret Cormack, háskólakennari í Charleston, Suður-Karólínu, Bandaríkjunum, hafa hlotið Styrki Snorra Sturlusonar fyrir 2001. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 33 orð

Fleiri jólasöngvar

FJÓRÐU tónleikum Kórs Langholtskirkju, Jólasöngvar, hefur verið bætt við og verða þeir haldnir laugardaginn 16. desember kl. 19. Miðar eru til sölu í Langholtskirkju og kosta 1.500 krónur og er innifalið heitt jólasúkkulaði og... Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Gegn stríði

HÖRMUNGARNAR í Ísrael hafa vart farið fram hjá neinum, hvar saklausir borgarar beggja fylkinga líða að sjálfsögðu mest fyrir stríðsbrölt ráðamanna. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 529 orð | 2 myndir

Gæðaleg jól

Jólaplatan með Borgardætrum Söngur Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir. Lögin sömdu ýmsir útlendingar. Textar eftir Andreu Gylfadóttur, Kára Waage, Ómar Ragnarsson, Friðrik Erlingsson, Loft Guðmundsson og Ólaf Gauk. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 53 orð

Hekla Dögg sýnir í gallerí@hlemmur.is

HEKLA Dögg Jónsdóttir opnar einkasýningu í gallerí@hlemmur.is í Þverholti 5 í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 17. Hekla Dögg útskrifaðist með MFA-gráðu frá California Institute of the Arts árið 1999 og er þetta hennar fyrsta einkasýning hér á landi. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 495 orð | 2 myndir

Í börnunum felst framtíðin

"ÞESSIR einstaklingar sem standa að útgáfunni áttu þann draum að verða okkur að gagni hér hjá Barnaspítala Hringsins. Þennan draum ber okkur að grípa áður en hann skreppur frá okkur. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 98 orð

Jazzandi á Múlanum

HLJÓMSVEITIN Jazzandi leikur á Múlanum, en Múlinn er djassklúbbur með aðsetur á efri hæð Kaffi Reykjavíkur annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Tríóið Jazzandi hefur leikið víða frá stofnun þess fyrir u.þ.b. ári, m.a. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 42 orð

Jólakaffitónleikar

ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu jólakaffitónleika í Bústaðakirkju á morgun, sunnudag. Tónleikarnir hefjast með kaffisamsæti í safnaðarheimilinu kl. 15.30. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Jólasýning í Borgarskjalasafni

NÚ Á aðventunni stendur Borgarskjalasafn Reykjavíkur fyrir sérstakri jólasýningu í húsakynnum Borgarskjalasafns Reykjavíkur á 3. hæð Grófarhússins, Tryggvagötu 15. Í dag, laugardag, verður opið kl. 13-16. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 48 orð

Jólatónleikar á Akranesi

SKÓLAHLJÓMSVEIT Akraness heldur jólatónleika í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í dag, laugardag, kl. 14. Fram koma A-, B-, og C-sveit undir stjórn Atla Guðlaugssonar og Heiðrúnar Hámundardóttur. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 98 orð

Jólatónleikar Reykjalundarkórsins

HINIR árlegu jólatónleikar Reykjalundarkórsins verða í Laugarneskirkju, á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni eru jólalög úr ýmsum áttum, negrasálmar, Ave María eftir Nyborg og Ave María Sigvalda Kaldalóns. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 101 orð

Jólatónleikar Samkórs Rangæinga

SAMKÓR Rangæinga heldur jólatónleika í Árbæjarkirkju í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 16. Á efnisskrá eru jólalög frá ýmsum löndum og ýmsum tímum. Einsöngvarar á þessum tónleikum eru þau Eyrún Jónasdóttir messósópran og Gísli Stefánsson baritón. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 214 orð

Jólatónleikar Selkórsins

SELKÓRINN heldur jólatónleika í Seltjarnarneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17 og mánudaginn 11. desember kl. 20.30. Flutt verða, auk íslenskra og erlendra jólalaga, tvö tónverk, Lobet den Herrn, alle Heiden (Lofið Herrann lýðir allir), mótetta eftir... Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 100 orð

Jólavaka Stefnis

KARLAKÓRINN Stefnir verður með jólavöku í Hlégarði annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Karlakórinn Stefnir heldur upp á 60 ára afmæli sitt á þessu ári og því hefur verið mikið um að vera hjá þeim. Afmælistónleikar voru haldnir sl. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Kertaljósatónleikar í Hveragerði

HINIR árlegu kertaljósatónleikar kammerhópsins Camerarctica verða að venju haldnir nú í desember. Fyrstu tónleikarnir verða nú á sunnudag í Hveragerðiskirkju kl. 17. Eins og áður verður leikin tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Kór Átthagafélags Strandamanna

AÐVENTUHÁTÍÐ Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin á morgun, sunnudag, kl. 16.30 í Seljakirkju. Kórinn mun, ásamt barnakór, flytja jólalög undir stjórn Þóru V. Guðmundsdóttur. Píanóleikari er Jón Sigurðsson. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Leikhúsmorð

Leikstjórn og handrit Amos Pope. Aðalhlutverk Barbara Hershey, Robbie Coltrane, Ian Hart. (108 mín.) Bandaríkin 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

M-2000

Á HVERFISGÖTU KL. 17 Himnasending Svífandi sjónarspil og skrautsýning yfir og á Hverfisgötu. Ævintýraverur og listamenn frá eftirsóttasta útileikhúsi Ítala, Studio Festi, sýna í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

Maður bítur hund

ÞAÐ ER margt furðulegt í henni Ameríku. Það sést hvað best á Steven Maul sem nú á yfir höfði sér refsingu fyrir slæma meðferð á dýrum eftir að hafa bitið hundinn sinn. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 24 orð

Málverkasýning á Café Mílanó

NÚ stendur yfir sýning Ingvars Þorvaldssonar í Café Mílanó í Faxafeni. Á sýningunni eru olíu og vatnslitamyndir. Sýningin stendur til áramóta og eru allar myndirnar til... Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 68 orð

Myndlistarsýning Sigurðar Atla

SIGURÐUR Atli Atlason opnar fyrstu einkasýningu sína á olíumálverkum í Galleríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, í dag, laugardag, kl. 15. Sigurður Atli útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1987. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Bryddingar eftir Þorgerði Einarsdóttur, doktor í félagsfræði. Bryddingar er safn 14 greina um margvísleg málefni svo sem orðræðugreiningar og ástarsambönd, afrakstur menntunar, fæðingarorlof og skattamál svo fátt eitt sé nefnt. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 151 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin út bókin Þegar orð fá vængi eftir Torfa Jónsson. Torfi hóf að safna og þýða spakmæli og snjallyrði af ýmsu tagi fyrir meira en fjörutíu árum. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 239 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplatan Best að borða ljóð . Diskurinn hefur að geyma 24 lög eftir Jóhann G. Jóhannsson , tónlistarstjóra Þjóðleikhússins, við ljóð Þórarins Eldjárns . Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 30 orð

Opið hús á Korpúlfs-stöðum

OPIÐ hús verður hjá myndlistarmönnum á Korpúlfsstöðum á morgun, sunnudag, kl. 15-18. Korpúlfsstaðir fyrrum stórbýli, hýsir nú meðal annars vinnustofur og sýningarsal starfandi listamanna í málun, leirlist, grafík, myndvefnaði og... Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 191 orð

Opin vinnustofa

DRÖFN Guðmundsdóttir myndhöggvari hefur opnað vinnustofu á Fálkagötu 30b undir nafninu "Íslensk list". Dröfn hefur starfað sem myndhöggvari frá því hún útskrifaðist úr MHÍ 1993. Undanfarin ár hefur hún að mestu unnið með gler. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Ópera byggð á Z-ástarsögu

MENNINGARDAGSKRÁ á vegum Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum verður haldin í Bókasafni Reykjanesbæjar í Kjarna, Hafnargötu 57, í Keflavík í dag, laugardag, kl. 15. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur les úr bók sinni "Þögninni". Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 300 orð | 1 mynd

Óþolandibókin skemmtir

Allt í senn, gamanrit, fræðirit og uppflettirit er Óþolandibókin eftir Önnu Jóhannesdóttur og Ernu Guðmundsdóttur. Þær spjölluðu við Ásgeir Ingvarsson blaðamann um pirrandi hluti. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Paul minnist látins vinar

Í GÆR voru liðin nákvæmlega tuttugu ár síðan John Lennon var myrtur fyrir utan heimili sitt í New York. Unnendur þessa ástsæla söngvara komu saman um heim allan til þess að heiðra minningu hans og var t.a.m. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 310 orð

Polarfonia með fimm plötur

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Polarfonia Classics ehf. kynnir nú fimm útgáfur. Nýlega var gengið frá samningum milli félagsins og Danacord í Danmörku um dreifingu geisladiska Polarfonia þar í landi. Samningar um dreifingu víðar á Norðurlöndunum eru í deiglunni. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 88 orð

"Holdtekja" í Íslenskri grafík

SIGURÐUR Hrafn Þorkelsson og Þórarinn Svavarsson opna sýningu í sýningarsal félagsins Íslensk grafík, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17 (hafnarmegin), á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 165 orð

Rafbækurnar 40% undir almennu listaverði

VERÐ bókanna þriggja af jólamarkaðnum, sem Edda-miðlun býður nú í rafrænu formi á Netinu er að sögn fyrirtækisins 40% lægra en almennt listaverð. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 93 orð

Rússneskur balalaika-hópur

TÓNLEIKAR rússneska balalaika-hópsins Russian Virtuosos verða haldnir í Tónlistarhúsinu Ými, Skógarhlíð 20, á morgun, sunnudag, kl. 16. Balalaika-hópurinn Russian Virtuosos hefur starfað frá árinu 1994. Stjórnandi hans er hinn þekkti Dmitry A. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 135 orð

Skartgripir og smámyndir

SAMSÝNING á verkum Helga S. Friðjónssonar og Sifjar Ægisdóttur verður opnuð í Gullsmiðju- og Listmunahúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag, laugardag, kl. 15. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 101 orð

Skáldkvennakvöld

Næstu tvö sunnudagskvöld, 10. og 17. desember, verður efnt til skáldkvennakvölda á Næsta bar í Ingólfsstræti. Umsjón með upplestrinum hefur Hjalti Rögnvaldsson leikari. Sunnudagskvöldið 10. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 499 orð

Snilldardjass

Kvintett Tómasar R. Einarssonar: Jens Winther, trompet og flýgilhorn, Jóel Pálsson, tenórsaxófón, Eyþór Gunnarsson, píanó, Tómas R. Einarsson, bassa, og Matthías M.D. Hemstock, trommur og slagverk. Reykjavík 2. og 3. september 2000. Mál og menning MM-022 - 2000. Meira
9. desember 2000 | Bókmenntir | 594 orð | 1 mynd

Spennan magnast

Eftir Birgittu H. Halldórsdóttur. 184 bls. Bókaútg. Skjaldborg. Reykjavík, 2000. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 622 orð | 2 myndir

Stefnulaust og slappt

Life Won't Wait, geisladiskur Selmu. Selma syngur aðal- og bakraddir. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 31 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGU Garðars Péturssonar á vatnslitamyndum í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16, lýkur á morgun, sunnudag. Sýninguna nefnir listamaðurinn Kardemommur og kaffibaunir. Opið í dag kl. 10-22 og á morgun, sunnudag, kl.... Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 27 orð

Sýningu lýkur

SÝNINGUNNI Móðirin í íslenskum ljósmyndum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarsal, Tryggvagötu 15, lýkur nk. sunnudag, 10. desember. Opið er 10 til 16 virka daga en 13 til 17 um... Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 15 orð | 1 mynd

Tekið á tunglinu

Gestur á Nýlistasafninu í Sydney tekur á tunglinu, þegar ljósmyndir bandarískra geimfara voru þar til... Meira
9. desember 2000 | Kvikmyndir | 269 orð

Tilfinninganæmir töffarar

Leikstjóri og handritshöfundur: Eric Blakeley. Aðalleikarar: Liam Neeson, Sandra Bullock, Oliver Platt, José Zúñiga, Andrew Lauer og Frank Vincent. Fortis Films 2000. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Tók upp topplagið

ÓSKAR Páll Sveinsson, upptökumaður og lagasmiður, hefur verið búsettur í Bretlandi undanfarin ár. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Tónleikar Tónskóla Sigursveins

ÞRENNIR tónleikar Tónskóla Sigursveins verða í dag, laugardag. Tónleikar Suzukideildar verða í Háteigskirkju kl. 11. Tónleikar í sal skólans Hraunbergi 2 verða kl. 14 og tónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar verða kl. 16. Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 533 orð | 1 mynd

Trúðar, Geirfuglar og aðrar hetjur

STÖKKBREYTTIR Geirfuglar spila undir hjá evrópskum trúðum með sálir og ofsalega stórar tilfinningar? Ruglandi í það minnsta, ætli það sé ekki bara best að lesa áfram. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 274 orð | 2 myndir

Um 130 börn koma fram með hljómsveitinni

JÓLATÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða haldnir í kvöld, laugardagskvöld, í Glerárkirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Þá verða einnig haldnir tónleikar í sal Borgarhólsskóla á Húsavík á sunnudag og hefjast þeir kl. 16. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 133 orð

ÚT er komin sagan Blýnótt eftir...

ÚT er komin sagan Blýnótt eftir Hans Henny Jahnn . Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er eitt dularfyllsta verk evrópskra bókmennta. Magnþrungin lýsing á undarlegri borg þar sem eilíft myrkur virðist ríkja. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 138 orð

ÚT er komin sakamálasagan Réttarkrufning eftir...

ÚT er komin sakamálasagan Réttarkrufning eftir bandarísku skáldkonuna Patriciu Cornwell , en hún er einn allra þekktasti og vinsælasti sakamálasagnahöfundur samtímans. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd

Verki eftir Pétur Tryggva stolið á sýningu í Kaupmannahöfn

BROTIST var inn á Danska listiðnaðarsafnið í Kaupmannahöfn í fyrrinótt og stolið verðmætum gripum á sýningu sem þar var sett upp í tengslum við silfursmíðasamkeppni sem Gullsmiðagildi Kaupmannahafnar efndi til nýverið. Meira
9. desember 2000 | Menningarlíf | 33 orð

Vinnustofusýning

HELGI Gíslason myndhöggvari opnar vinnustofusýningu á Lindargötu 46 í dag, laugardag, kl. 16. Á sýningunni eru bronsverk og teikningar. Upplestur við opnun Einar Már Guðmundsson. Sýningin er opin daglega kl. 12 - 18 fram til 17.... Meira
9. desember 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Vondur, ríkur eiginmaður

½ Leikstjóri: Sidney J. Furie. Handrit: Jeffrey Rosenbaum og Mark Lynn. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Marlee Matlin, Sophie Lorain. (103 mín.) Bandaríkin, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
9. desember 2000 | Bókmenntir | 332 orð

Þjóðsöguverur og nútímagott

Eftir Álfheiði Ólafsdóttur. 35 blaðsíður. Nýja bókafélagið 2000. Meira

Umræðan

9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 10. desember, verður fimmtugur sr. Geir Waage, sóknarprestur í Reykholti. Hann fagnar með vinum og vandamönnum frá kl. 18 á morgun í Hótel... Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Hinn 3. desember sl. varð sextugur Karl Eron Sigurðsson, Klukkurima 1, Grafarvogi. Eiginkona hans er Bjarnlaug Helga Daníelsdóttir . Í tilefni afmælisins verða þau með heitt á könnunni á heimili sínu sunnudaginn 10. desember frá kl.... Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Neskirkju af sr. Halldóri Reynissyni Rúna Björk Þorsteinsson og Eiríkur Sæmundarson . Heimili þeirra er að Reynihvammi 27,... Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Lilja Björg Ingibergsdóttir og Ingólfur Th. Bachmann . Heimili þeirra er að Fornhaga 23,... Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Fótaskortur pistlahöfundar

Ég hvet Karl Th. Birgisson sem pistlahöfund, segir Hjörleifur Guttormsson, til að vanda sig betur næst þegar hann lætur til sín heyra. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn

Ég skora á kennara að sýna sveigjanleika og hugmyndaauðgi, segir Ingólfur Eyfells, til þess að gera samninga mögulega sem fyrst. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 485 orð | 1 mynd

Helgun glugga Vídalínskirkju

NÚ FER 1000 ára afmælisári kristni senn að ljúka. Söfnuðir um allt land sem lagt hafa á sig mikla vinnu við undirbúning hátíðarhaldanna hafa uppskorið eins og til var sáð. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Holtaþokuvæl

Afskipti starfandi stjórnarformanns Íslenska útvarpsfélagsins að þessari ráðningu, segir Páll Baldvin Baldvinsson, voru engin. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Hugarfarsbreyting!

NÚ ÞEGAR kennaraverkfall er orðin staðreynd þá er eðlilegt að launamál fræðslu- og heilbrigðisstéttanna séu í brennidepli umræðna. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 875 orð

(Jóh. 15, 12.)

Í dag er laugardagur 9. desember, 344. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 471 orð

Og fall þess var mikið

VÍÐAST hvar um heim hefur það talizt til stórtíðinda í menningarlífi, ef eitthvert af meistaraverkum Shakespeares hefur verið sett á svið. Og margur er þeirrar skoðunar, að leikrit hans um Lé konung sé eitt hið ágætasta snilldarverk sem samið hefur... Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 482 orð | 1 mynd

Peningagræðgi Íbúðalánasjóðs

ÉG er einn af viðskiptavinum Íbúðalánasjóðs. Nú var ég að fá greiðsluáskorun frá Íbúðalánasjóði um greiðslu sem féll í gjalddaga 1. ágúst síðastliðinn. Á skuldina er búið að bæta innheimtukostnaði sem nemur kr. 7.244. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Pyndingar á börnum hin leynda skömm

Í hugum margra tilheyra pyndingar fortíðinni, segir Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, en því miður er ekki svo. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

"Flugleiðir og þjóðin"

Okkur hlýtur öllum að vera mikill akkur í því, segir Árni Gunnarsson, að eiga flugfélag, sem sinnir þörfum okkar allt árið. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 1517 orð | 1 mynd

Reykjavík á vit framtíðar

Fjárhagsáætlun er lýsandi fyrir stefnu borgaryfirvalda, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og hvernig þau nálgast markmið sín. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Sannleikanum er hver sárreiðastur

Það er til lítils að skrifa skýrslur og skipa nefndir, segir Ólína Þorvarðardóttir, þegar mikilvægustu markmiðin ná ekki fram að ganga. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Steingrímur J., umhverfismat, vafinn og varúðarreglan

Ég hvet alla til að tala varlega um varúðarreglu, segir Sigbjörn Gunnarsson, og það að einhver/eitthvað skuli njóta vafans. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð

TRÖLLASLAGUR

Rýkur, strýkur, fram flaut á fjöllum öllum með sköllum geitar sveitar grimm þraut, geymast því beimar nú heima. Nölta, tölta um hörð holt hjarðir, því jarðir nú skarða; brestur flesta búkost, baulur í þaula sígaula. Meira
9. desember 2000 | Aðsent efni | 2277 orð | 1 mynd

Umhverfisráðuneyti verður til

Að hann hafi náfölnað og rokið af stað til að tala við einhverja sjálfstæðismenn, segir Júlíus Sólnes, sem áttu að hafa bjargað málum eins og segir í ævisögunni, er hreint rugl. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 471 orð

Víkverji var rétt kominn heim úr...

Víkverji var rétt kominn heim úr vinnunni einn daginn í vikunni þegar síminn hringdi. Það var kona á línunni sem vildi selja Víkverja þá hugmynd að fjárfesta í framtíð barnanna. Meira
9. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 354 orð | 1 mynd

Ögrandi verkefni ráðherra

VERKFALL framhaldsskólakennara er ögrandi verkefni fyrir fjármálaráðherra ríkisstjórnar Íslands. Þessir starfsmenn skólanna hafa sett hnefann í borðið, og vilja leiðréttingu kjara sinna. Meira

Minningargreinar

9. desember 2000 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

ELÍN MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR

Elín Margrét Pétursdóttir fæddist á Hallgilsstöðum á Langanesi 28. nóvember 1909. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Albert Metúsalemsson, f. 16.8. 1871, d. 24.3. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 4581 orð | 1 mynd

FRIÐRIK JÓN FRIÐRIKSSON

Friðrik Jón Friðriksson var fæddur á Sauðárkróki 30. nóvember 1936. Hann lést af slysförum 8. október síðastliðinn er bátur hans Ingimundur Gamli fórst í Húnaflóa. Foreldrar hans voru Málfreð Friðrik Friðriksson og Rósa Pétursdóttir sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

JÓHANN STEFÁNSSON

Jóhann Stefánsson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Jóhannsson lögregluvarðstjóri og Anna María Jónsdóttir húsmóðir, bæði látin. Systkini Jóhanns eru Margrét (látin) og Jón, búsettur í Reykjavík. Eftirlifandi eiginkona Jóhanns er Oddný Ásmundsdóttir, f. 9. ágúst 1932. Börn Oddnýjar af fyrra hjónabandi eru Ásmundur og Kristinn Jónssynir. Útför Jóhanns fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

JÓNANNA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Jónanna Sigríður Jónsdóttir fæddist á Nýlendi í Deildardal 25. september 1907. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra, Sauðárkróki, sunnudaginn 3. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 3615 orð | 1 mynd

KRISTJANA SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Kristjana Sigríður Ólafsdóttir var fædd á Lokinhömrum í Arnarfirði en flutti tveggja ára með foreldrum sínum til Flateyrar og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

LÁRA EINARSDÓTTIR

Lára Einarsdóttir var fædd á Ísafirði 22. nóvember 1911. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 2. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ólafar Hinriksdóttur, húsmóður á Ísafirði, og Einars fiskmatsmanns Gunnarssonar, b. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

REYNIR NEIL SVEINSSON (NEIL SHAVE)

Reynir Neil Sveinsson (Neil Shave) fæddist í Bretlandi 27. ágúst 1946. Hann lést 8. nóvember síðastliðinn. Hann átti eftirlifandi bróður sem búsettur er í Englandi og systur sem búsett er í Kanada. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

RÚNAR SVEINN SIGURÐSSON

Rúnar Sveinn Sigurðsson fæddist í Háagerði við Dalvík 9. ágúst 1919. Hann andaðist í Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 30. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristínar Gunnlaugar Jóhannsdóttur, f. 9. maí 1887, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

SERÍNA STEFÁNSDÓTTIR

Serína Stefánsdóttir fæddist í Neskaupstað 24. desember 1914. Hún lést í Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2000 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

STEFANÍA ELÍN HINRIKSDÓTTIR

Stefanía Elín Hinriksdóttir fæddist á Eskifirði 25. október 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hinrik Ólafsson, f. 10.11. 1891, sjómaður frá Eskifirði, og Lára Sigurlín Ólafsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 9.138 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Bræðurnir Ormsson taka nýjan dísilbekk í notkun

BRÆÐURNIR Ormsson ehf. hafa tekið í notkun nýjan dísilbekk frá Bosch í Þýskalandi til stillingar á dælum í dísilvélar í skip, báta, vinnuvélar og bíla, en bekkurinn er tölvustýrður og afar nákvæmur í stillingum. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Ekki samið við innlend flugfélög

UNDIRBÚNINGUR að rekstri ferðaskrifstofunnar Sólar hf. sem hefja mun starfsemi í byrjun næsta árs er langt komin. Fyrir liggur að íslenskt flugfélag mun ekki sjá um leiguflug félagsins. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1152 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Þorskur 204 204 204 33 6.732 Samtals 204 33 6.732 FAXAMARKAÐURINN Gellur 350 340 345 120 41.400 Keila 69 39 47 99 4. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.283,640 -0,76 FTSE 100 6.288,30 0,91 DAX í Frankfurt 6.672,08 1,61 CAC 40 í París 5,939,32 -0,76 OMX í Stokkhólmi 1.134,46 1,01 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Lækkun á ADSL-þjónustu Símans

FRÁ og með 10. desember lækkar verðskrá ADSL-þjónustu Símans en um 67% landsmanna eiga nú kost á þjónustunni. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Stór viðskipti með TM

SÍÐASTLIÐIÐ ár hafa 736 skráð viðskipti átt sér stað með hlutabréf í Tryggingamiðstöðinni hf. (TM) og er heildarupphæð þeirra 4,1 milljarður króna. 56% þessarar upphæðar, eða 2. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 637 orð | 2 myndir

Veltan losar tvo milljarða

STJÓRNENDUR Sæplasts kynntu níu mánaða uppgjör og framtíðaráform félagsins í vikunni. Velta Sæplasts fyrstu níu mánuði ársins jókst um 135% miðað við sama tímabil í fyrra og nam liðlega 1,6 milljörðum króna. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 80 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
9. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Þriðja verslunin sem Baugur opnar í Stokkhólmi

BAUGUR Sverige AB, dótturfélag Baugs, mun opna Top Shop-verslun í Stokkhólmi í mars á næsta ári og er þetta þriðja verslunin sem Baugur opnar í Stokkhólmi. Meira

Daglegt líf

9. desember 2000 | Neytendur | 335 orð | 2 myndir

Löng röð myndaðist þegar Krónubúðirnar voru opnaðar

Í GÆR voru opnaðar fjórar nýjar lágvöruverðsverslanir undir nafninu Krónan, þrjár eru á höfuðborgarsvæðinu og ein á Selfossi. Meira
9. desember 2000 | Neytendur | 93 orð | 1 mynd

Ný 10-11-verslun á Selfossi

Í dag, laugardag, verður ný 10-11-verslun opnuð á Austurvegi 42 á Selfossi. "Þetta er um 500 fermetra verslun í nýju húsnæði við aðalgötuna en hafist var handa við bygginguna í sumar," segir Þórður Þórisson, framkvæmdastjóri 10-11-verslananna. Meira
9. desember 2000 | Neytendur | 230 orð | 1 mynd

Rannsókn stendur yfir á nautakjötskrafti

FRJÁLS innflutningur er á nautakjötskrafti hér á landi og í framhaldi af umræðu um kúariðu sem dynur yfir í löndum eins og Bretlandi, Frakklandi, Noregi, Danmörku, Þýskalandi og víðar er Hollustuvernd ríkisins að kanna innflutning á nautakjötskrafti til... Meira
9. desember 2000 | Neytendur | 164 orð

Yfirsjón að vera með nafn barns á bréfinu

BRÉF sem innihélt veggspjald þar sem barnadagskrá Stöðvar 2 í jólamánuðinum var tíunduð var sent til allra barna 3 til 8 ára frá fyrirtækinu nýverið. Meira
9. desember 2000 | Neytendur | 168 orð

Öndin vinsælasti jólamaturinn

Íslensk jól eiga margt skylt með jólahaldi frænda vorra Dana þegar kemur að mat. Meira

Fastir þættir

9. desember 2000 | Í dag | 1756 orð | 1 mynd

Aðventukvöld í Vídalínskirkju

Á MORGUN, sunnudaginn 10. desember, verður aðventukvöld í Vídalínskirkju í Garðabæ. Aðventukvöld er fastur liður í starfi Garðasóknar og hefur dagskráin verið í höndum kórs Vídalínskirkju. Að þessu sinni verður tónlistin enn fjölbreyttari en áður. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Aukin hætta á heilaáfalli og hjartasjúkdómum

VITAÐ er, að reykingar geta skaðað nýru sykursýkisjúklinga en samkvæmt nýrri rannsókn geta reykingar einnig valdið skemmdum á nýrum fólks sem ekki er haldið sykursýki. Hátt í 7. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 242 orð | 1 mynd

Áætlun um viðbrögð gegn faraldrinum

SKÝRSLA sem unnin var á vegum nokkurra ríkisstofnana hefur verið lögð fyrir Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna, í þeirri von að skipulagt átak geti orðið til þess að minnka mittismál ungmenna þar vestra. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Bretar áhyggjufullir vegna kostnaðar

EINFÖLD blóðrannsókn dugar til þess að gefa vísbendingar um fyrstu einkenni fjölda krabbameinstegunda en í Bretlandi hafa menn áhyggjur af því að kostnaður við rannsóknina kunni að reynast mikill, að því er breska ríkisútvarpið, BBC , greinir frá. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 81 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ fimmtudaginn 30. nóvember. 26 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Alfreð Kristjánss. - Birgir Sigurðss. 301 Jón Stefánss. - Sæmundur Björnss. 285 Júlíus Guðmundss. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 65 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Í dag kl. 13 verður haldið jólamót, hraðsveitakeppni, og verður spilað í félagsheimilinu á Mánagrund. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Jólatvímenningur er í fullum gangi og er lokið fyrsta kvöldinu af þremur. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 353 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Ellefu slagir eru næstum borðleggjandi, en þetta er tvímenningur og tólfti slagurinn gefur örugglega topp. Enda er hann varla sýnilegur. Suður gefur; NS á hættu. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 648 orð | 1 mynd

Draumar skálda

Skáld er ég ei, en huldukonan kallar og kveða biður hyggjuþungan heim; mun ég því sitja, meðan degi hallar og mæddur smali fénu kemur heim, þar sem að hamar fossinn skekur og hulduþjóð til næturiðju vekur. (Úr Hulduljóðum JH. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 632 orð | 4 myndir

Eins og eldsumbrot fæða af sér ný lönd, þannig verða skáldverk til í eldi og átökum

Í bók sem heitir Hugleiðingar og viðtöl er vikið að hamförum Shakespeares og nokkurra annarra rithöfunda sem koma við heimsbókmenntasöguna undir fyrirsögninni Tilfinningar og skáldskapur. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 571 orð

Er að marka minningar?

Spurning: Nú fyrir jólin koma endurminningar út hver af annarri. Sumar þeirra eru gagnrýndar fyrir það að þær segi ekki rétt frá, höfundur reyni að gera sinn hlut sem mestan eða fari jafnvel með fleipur um menn, málefni og atburði. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 340 orð

Frummannagenið tengt við offitu

GEN, sem hjálpaði frummanninum að komast af, virðist vera algengur undirliggjandi þáttur þegar menn eiga við offitu eða sykursýki að glíma. Þýskir vísindamenn telja að þetta gen láti mannslíkamann safna í sig fitu til að nýta seinna. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 221 orð

Fær Viagra samkeppni?

VÍSINDAMENN sem unnið hafa að rannsókn á nýju getuleysislyfi segja það hafa sömu virkni og hið fræga Viagra en færri aukaverkanir. Frá þessu var greint í dagblaðinu Financial Times fyrir skemmstu. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 159 orð

Greinar sem birst hafa á árinu...

Greinar sem birst hafa á árinu nr. dags. titill höfundur 428 28.04. Vorlilja - ljós á köldu vori Sigríður Hjartar 429 19.05. Skógarsóley (Anemone nemorosa) Sigríður Hjartar 430 26.05. Vor í Reykjavíkur-görðum Sigríður Hjartar 431 08.06. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 258 orð | 1 mynd

Heilamyndir auðvelda greiningu á geðklofa

NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsóknar benda til þess að á fyrstu stigum skitsófreníu, eða geðklofa, komi fram heilaskemmdir, og segja vísindamenn þetta benda til þess að heilamyndir geti komið að notum við greiningu á hættumerkjum um að sjúkdómurinn sé... Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 255 orð | 1 mynd

Heilinn ljómar af ást

ÞEGAR maður er ástfanginn kemur glampi í augun og andlitið ljómar - og svo virðist sem fjórir litlir hlutar heilans ljómi einnig við þessar kringumstæður. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

Hræðsluáróður getur haft þveröfug áhrif

HRÆÐSLUÁRÓÐUR dugar einfaldlega ekki gegn sumum óvarkárum ökumönnum, einkum yngri karlmönnum. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 1707 orð | 5 myndir

Hvað er það að vera til "í alvörunni"?

Undanfarna viku hafa birst svör á Vísindavefnum við spurningum um speglun sólarinnar í tunglinu og stöðu sólar, jarðar og tungls á nýju tungli, hagvöxt, viðskiptahalla, eitlasótt, ljóseindir, Mach-tölu, hvernig breyta á millilítrum í míkrómól,... Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 310 orð | 1 mynd

Innöndun stera hefur ekki áhrif á líkamsvöxt

INNÖNDUN stera, sem er hefðbundin meðferð fyrir börn sem þjást af astma á háu stigi, heftir ekki líkamsvöxt til frambúðar, eins og læknar höfðu óttast. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 377 orð | 1 mynd

Jólaljós

ENN einu sinni dúkka jólin upp, aftur og nýbúin. Sem fyrr eru þau hjartanlega velkomin og kærkomin upplyfting í svartasta skammdeginu. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 780 orð | 3 myndir

Khalifman og Anand mætast í dag á HM í skák

25.11.-27.12. 2000. Meira
9. desember 2000 | Í dag | 154 orð

KVEIKUR

Það ljós sem í hönd þinni lýsir best er lítið eitt kerti á jólum. Þótt bernska vor líði og barn hafi elst þá bjarmar það ofar sólum. Og skuggarnir hverfa ef skilurðu veg að skjóli frá Drottins barmi. Meira
9. desember 2000 | Í dag | 2358 orð | 1 mynd

(Lúk. 21.)

Teikn á sólu og tungli. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 339 orð | 1 mynd

Lyf gegn hvítblæði vekur mikla athygli

HVÍTBLÆÐILYF sem hefti framrás krabbameins í flestum sjúklingum, er tóku þátt í tilraunum með það, hefur vakið mikla athygli meðal krabbameinssérfræðinga og sjúklinga. Meira
9. desember 2000 | Viðhorf | 758 orð

Mannréttindi?

"Aðrir segja af og frá að Svanavatninu verði einhvern tímann skipt út fyrir Flóðhestavatnsbólið, í nafni misskilinnar pólitískrar rétthugsunar." Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 342 orð

Melatónín getur gagnast blindum

BLINDIR þjást oft af svefnleysi og syfju á daginn vegna þess að þeir skynja ekki birtu og myrkur, sem eru kennileitin sem stilla líkamsklukku flestra á 24 tíma takt. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 884 orð

Mælti Karítas blíðust á brá við...

Sveitungi minn, Rögnvaldur Þorleifsson frá Hofsá, skrifar mér mjög fróðlegt og greinargott bréf um urlast , urlaður og url og birti ég þetta bréf með ánægju og þökkum: "Ágæti Gísli. Ég les jafnan frábæra þætti þína um íslenskt mál í Morgunblaðinu. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 252 orð

Opna Borgarfjarðarmótið í tvímenningi Nú er...

Opna Borgarfjarðarmótið í tvímenningi Nú er lokið 5 kvöldum af 6 í Opna Borgarfjarðarmótinu í tvímenningi en mótið er samstarfsverkefni bridsfélaganna í Borgarfirði og Borgarnesi. Þátttaka er mjög góð eða 24 pör. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 256 orð | 1 mynd

Óvíst með áhrif jurtalyfja á astma

JURTALYF eru vinsæl meðal astmasjúklinga, en vísindamenn greindu nýverið frá því að fáar læknisfræðilegar vísbendingar væru um að þau hefðu einhver áhrif á sjúkdóminn. Meira
9. desember 2000 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. EIN af óvæntustu úrslitum fyrstu umferðar í opnum flokki í heimsmeistarakeppni FIDE, sem haldin er í Nýju-Delhí á Indlandi, voru að undrabarnið frá Úkraínu Ruslan Ponomariov (2.630) féll úr leik. Meira

Íþróttir

9. desember 2000 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

BORISLAV Stankovic, framkvæmdastjóri Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA ,...

BORISLAV Stankovic, framkvæmdastjóri Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA , hefur þekkst boð KKÍ um að vera viðstaddur 40 ára afmælishóf KKÍ þann 29. janúar. Stankovic hefur verið æðsti maður FIBA frá árinu 1976 og hefur aldrei komið til Íslands . Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 328 orð

E llingsen hefur leikið stórt hlutverk...

EINN leikmaður frá Sandefjord var nú í vikunni valinn í norska landsliðshópinn í handknattleik sem leikur á heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar á næsta ári. Sá er Eivind Ellingsen, önnur af stórskyttum Sandefjord, en þessi 24 ára gamli leikmaður á 19 landsleiki að baki fyrir Noreg. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Enn ein framlengingin hjá KA

KA sigraði í síðasta heimaleik sínum á þessu ári, lagði ÍBV 36:32 í framlengdum baráttuleik. Á Seltjarnarnesi unnu nýliðar Gróttu/KR lið Vals 21:17 í jöfnum og stórskemmtilegum leik. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 204 orð

Fyrirliði Noregs settur út í kuldann

AÐEINS fjórir leikmenn í landsliði Noregs í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi 23. janúar til 5. febrúar, leika með norskum liðum. Flestir leikmannanna leika með liðum í Þýskalandi. Það hefur vakið athygli að Frode Scheie, markvörður þýska liðsins Eisenach, sem hefur leikið 103 landsleiki fyrir Noreg og var fyrirliði liðsins, er kominn út í kuldann. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 96 orð

Guðjón í þriggja leikja bann

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins og gert að greiða sem nemur um 125.000 króna sekt. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 367 orð

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Valur 21:17 Íþróttamiðstöðin...

HANDKNATTLEIKUR Grótta/KR - Valur 21:17 Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi, 1. deild karla, Nissandeild, föstud. 8. des. 2000. Gangur leiksins : 0:2, 3:2, 6:4, 6:7, 7:8, 10:8, 11:9, 11:10 , 11:12, 12:!4, 14:14, 14:15, 16:15, 18:16, 18:17, 21:17 . Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 87 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissandeildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissandeildin 1. deild karla: Framhús:Fram - FH 16 Varmá:UMFA - Stjarnan 16 1. deild kvenna: Austurberg:ÍR - KA/Þór 14 Ásvellir:Haukar - ÍBV 15 2. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 436 orð

Íslenskur handbolti betri en sá norski

VIGGÓ Sigurðsson þjálfari Íslandsmeistara Hauka hefur legið yfir myndbandi af leik Sandefjord gegn Bodö en liðin áttust við í norsku úrvalsdeildinni fyrir skömmu. Haukarnir slógu sem kunnugt er Bodö út í þriðju umferð EHF-kepninnar í handknattleik í síðasta mánuði og mæta um helgina Sandefjord í fjórðu umferðinni. Fyrri leikurinn fer fram að Ásvöllum á sunnudagskvöldið klukkan 20 og síðari leikurinn verður annan sunnudag í Sandefjord. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 118 orð

KFÍ-STÚLKUR standa vel að vígi í...

KFÍ-STÚLKUR standa vel að vígi í efstu deild kvenna eftir 63:57 sigur í Keflavík í gærkvöld. Liðið skaust í annað sætið, tveimur stigum á eftir KR og á leik til góða. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 160 orð

Knattspyrnudeild Breiðabliks afgreiddi ekki ársreikninga félagsins...

Knattspyrnudeild Breiðabliks afgreiddi ekki ársreikninga félagsins á aðalfundi, sem haldinn var 29. nóvember síðastliðinn, og var ákveðið að fresta afgreiðslu reikninga félagsins þar til í febrúar á næsta ári. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

PETER Taylor, knattspyrnustjóri Leicester , vill...

PETER Taylor, knattspyrnustjóri Leicester , vill fá Jody Morris , leikmann Chelsea , í staðinn fyrir Neil Lennon sem genginn er til liðs við Glasgow Celtic. Morris lék undir stjórn Taylors með enska 21 árs landsliðinu. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 3123 orð | 1 mynd

Sameinuð hreyfing getur haft 40-50 millj. meira úr að spila

Sameining ÍSÍ og UMFÍ er vænlegur kostur eftir því sem kemur fram í athugun sem gerð var samkvæmt samþykkt íþróttaþings. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, segist í viðtali við Ívar Benediktsson vera hlynntur sameiningu. Endanleg ákvörðun í þessu efni verði hins vegar í höndum gras- rótar beggja hreyfinga. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Sex á NM í Noregi

SEX íslenskir sundmenn taka þátt í Norðurlandameistaramótinu í sundi sem fram fer í Fredrikstad í Noregi í dag og á morgun. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 142 orð

Sænskur varnarmaður til Stoke?

PATRIK Rosengren, sænskur varnarmaður frá 1. deildarliðinu Mjällby, er til skoðunar hjá Stoke City þessa dagana. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 139 orð

Teitur stefnir á gull með Brann

TEITUR Þórðarson hafði í nógu að snúast á fyrstu æfingu hjá silfurliði Brann á þriðjudag. Meira
9. desember 2000 | Íþróttir | 164 orð

ÚT er komin bókin Íslensk knattspyrna...

ÚT er komin bókin Íslensk knattspyrna 2000 eftir Víði Sigurðsson. Þetta er tuttugasta bókin í þessum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981 en eins og áður eru raktir allir innlendir viðburðir í knattspyrnunni á árinu sem senn lýkur. Meira

Úr verinu

9. desember 2000 | Úr verinu | 755 orð

Dæmdar 30 milljónir króna í bætur vegna synjunar veiðileyfis

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt sjávarútvegsráðherra og fjármálaráðherra til að greiða Eystrasalti ehf. 30 milljónir króna í skaðabætur auk vaxta frá 13. apríl vegna ólögmætrar synjunar um veiðileyfi í fiskveiðilandhelgi Íslands. Meira
9. desember 2000 | Úr verinu | 276 orð

Ísmar kaupir Rafhús

Ísmar hf. hefur keypt öll hlutabréf í Rafhúsi ehf., sem er með umboð fyrir siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptatæki frá m.a. Japan Radio Co. Ltd. (JRC), Wesmar, Scantrol, o.fl., en fyrir átti Ísmar hf. rúmlega 25% hlut. Meira
9. desember 2000 | Úr verinu | 614 orð | 1 mynd

Vilja samvinnu við Íslendinga

MIKLIR möguleikar eru fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki í Brasilíu og vilja stjórnvöld þar í landi gjarnan stofna til samvinnu við Íslendinga um að nútímavæða sjávarútveginn í landinu. Meira

Lesbók

9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð

67% BÓKANNA PRENTUÐ INNANLANDS

BÓKASAMBAND Íslands hefur gert könnun á prentstað íslenskra bóka sem birtust í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2000. Heildarfjöldi bókatitla er 563 eða 23,7% fleiri en var árið 1999 sem voru 455. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

BIRTA

Stuðlaðir hamrar stjörnur og blámi. Inní rjóðureld morguns rísa himnarnir opnir og rista í skýin raddir fuglanna. Þýtur um grjótin þögn fjallanna lýkur upp ljóði hafsins leikur á glóðir speglanna. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1746 orð | 1 mynd

ÉG ER SÖGUMÁLARI

Silfurþeysirinn, keramikverk eftir Erró, hefur verið reist í Kringlunni. Í tilefni af því var listamaðurinn í stuttri heimsókn og ræddi SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR við hann um Silfurþeysinn og tilvonandi sýningu hans í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð

Fjöldi titla % af heildarprentun Ísland...

Fjöldi titla % af heildarprentun Ísland 375 66,6 Danmörk 49 8,7 Kína 32 5,7 Lettland 23 4,1 Singapore 20 3,6 Svíþjóð 14 2,5 Ítalía 11 1,9 Belgía 8 1,4 Slóvenía 8 1,4 Holland 7 1,2 Spánn 3 0,5 England 3 0,5 Thaíland 3 0,5 Kólumbía 2 0,4 Þýskaland 2 0,4... Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

FROSTRÓSIR

Enn man ég rósirnar fögru, sem frostið dró forðum með máttugri hendi sinni á rúður litla hússins okkar á svölum skammdegisnóttum. Hve þær ljómuðu fagurlega í mildum geislum morgunsólarinnar áður en þær þiðnuðu og hurfu. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 92 orð

HJÁ LÆKNUM Í HAMRABORG

Lækurinn skrafar. Ég skemmti mér við að skilja þann hugljúfa, seiðandi nið. Í flosmjúku grasinu hlusta ég hljóð á hljómfallið þýða, hans ættjarðarljóð. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

ÍSLAND

Ljóð í klakaböndum og ein tönn af annarri heggur jökulinn niðurvið rót og ljóðin spretta fram eitt og eitt einsog blóm. Hægt og hægt feta þau slóðina fara breiðuna yfir glerstálið inní draum vatnsins um... Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Íslandsmyndir

á veraldarvefnum. Þekktur ljósmyndari, Rafn Hafnfjörð, tók þann kost að í stað þess að gefa út stóra myndabók hefur hann sett 370 ljósmyndir á vefinn þar sem allir geta skoðað þær. Þar eru margir efnisflokkar og hægt að finna myndir eftir... Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð

JÓLALJÓS

Hve kyrrlátt blikið lýsir húmsins heim og hrekur burtu skuggaríkið kalt. Nú óma loft af sætum söngvahreim, er sálir fyllir von og gleður allt. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

Leiðrétting

Ingólfur Steinsson er maður nefndur og birtist eftir hann ljóð í Lesbók 25. nóv. sl.: "Byggðin hennar". Svo óhönduglega tókst til að rangt var farið með föðurnafn höfundarins og hann sagður Sveinsson. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 758 orð | 3 myndir

LEIKLISTIN Á AÐ VERA HLUTI AF LÍFINU

ÍTALSKA götuleikhúsið Studio Festi, sem kallað er "hið svífandi leikhús," sýnir sjónarspil sem er göldrum líkast á Hverfisgötunni í dag. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð | 1 mynd

LEIKRITEVRÓPSKRA KVENNA

HJÁ Oxford University Press er nýlega komin út bók með leikritum 17 kvenna frá 15 Evrópulöndum. Sum leikritanna hafa þegar hlotið alþjóðlega athygli en önnur eru að birtast í enskri þýðingu í fyrsta sinn. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd

Lér konungur

lexía um ofbeldi og vald er heiti á grein eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Hún rifjar upp þegar verkið var sett upp í Þjóðleikhúsinu árið 1977 undir stjórn enskmenntaðs Armena, Hovhannesar I. Pilikian. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2962 orð | 3 myndir

LÉR KONUNGUR

Lér konungur var settur upp í Þjóðleikhúsinu 1977 og leikstjórinn var enskmenntaður Armeni frá Líbanon, Hovhannes I. Pilikian. Greining hans á verkinu var nýstárleg og um kenningar hans spunnust heitar umræður á síðum Morgunblaðsins og Þjóðviljans. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð

LJÓÐALOK

Líf mitt er glíma' um langa auðnarnótt, líf mitt er fang við ofurstyrkan mann; í svartamyrkri sé ég ekki til, ég sé hann ekki', en veit, að það er hann. Þrotlaust og langt er þetta ramma fang; þrotlaus og stjörnulaus er nóttin myrk. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 873 orð | 3 myndir

Minnisvarði um helför Gyðinga reistur í Vín

Minnisvarði um helför Gyðinga í Austurríki hefur verið afhjúpaður í Vín. Haraldur Jóhannsson segir frá. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 519 orð | 7 myndir

MYNDABÓK Á VERALDARVEFNUM

Í stað þess að gefa út bók hefur Rafn Hafnfjörð sett 370 Íslandsmyndir sínar á vefinn. Slóðin er: icelandphotos.com og ekkert kostar að skoða myndirnar Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Til 15. maí. Galleri@hlemmur.is: Hekla Dögg. Til 7. jan. Gallerí Fold: Garðar Pétursson. Til 10. des. Gallerí Hringlist: Fjóla Jóns. Til 24. des. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 727 orð | 1 mynd

ORÐINN VANUR ÞESSUM SKAPHUNDUM

KNÚIÐ er dyra á Birkigrund 54 í Kópavogi. Húsráðandi kemur sjálfur til dyra. Þau gerast ekki þéttari, handaböndin. Ég elti hann inn úr dyrunum og hnýt hér um bil um barnastól á gólfinu. Húsráðandi færist allur í aukana. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Óratórían Elía

eftir Felix Mendelssohn verður flutt á tvennum tónleikum í Langholtskirkju í dag og á morgun kl. 16. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1164 orð

"...EN ALLA HLUTI SKILDU ÞEIR JARÐLEGRI SKILNINGU..."

NÝLEGA heyrði ég skondna sögu af háaldraðri konu í Noregi sem kunningjar mínir kalla tante Borghild. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2641 orð | 2 myndir

"ÞENNA ATBURÐ SAGÐI TEITUR OSS..."

Teitur Ísleifsson hafði einstaka aðstöðu til að kynnast sögu íslenskrar kristni. Gissur bróðir hans var annar innfæddur biskup þjóðarinnar og Ísleifur Gissurarson faðir þeirra hinn fyrsti. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að ein af formæðrum Teits var kristin. Hún var ensk kona og hét Vilborg Ósvaldsdóttir. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1344 orð

SÍMKLEFARNIR

Ekki veit ég hvað um mig verður þegar ég dey. En þeir dauðu fara sminkaðir á brott. Þeir fara burt í bíl einsog kirkjugarðurinnværi heljarstórt neðanjarðarstæði. Ég hef bílstjórann og prestinn illa grunaða um að vera kunnuga Dauðanum. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 2 myndir

SKÁLD Á FARALDSFÆTI

ÞAÐ fer mikið fyrir bókinni þessa dagana og skáld, rithöfundar og leikarar fara mikinn við bókakynningar. Hvar sem tveir eða þrír koma saman þessa dagana er næsta víst að þar sé verið að lesa upp úr nýjum bókum eða kynna þær með öðrum hætti. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 223 orð | 1 mynd

SKURÐMYND ÚR ODDAKIRKJU ÞJMS. 2674

HEIMILDIR greina frá því að á síðasta hluta 15. aldar hafi verið í kirkjunni í Odda á Rangárvöllum gyllt brík yfir altari með tveimur hurðum. Þessa kostagrips er síðan getið í kirkjuskjölum með jöfnu millibili allt fram undir lok átjándu aldar. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 839 orð | 1 mynd

SÓMAFÓTUR

GAT þetta verið hann Sómafótur sem þarna fór undir Hallbirni vini mínum, nýlega 12 ára dreng? Fyrstu kynnin voru þau að Hallbjörn átti í brösum við folann, það var í fyrra. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 258 orð

SPÁÐI ÞURRKI

SKYNDILEGA gerist það, að frammi fyrir Ahab konungi birtist hamslaus og villtur spámaður, klæddur lendaskýlu úr leðri og yfirhöfn ofinni úr hári. Þetta er Tisbítinn Elía frá Tisbe í Gílead, þorpi austan við ána Jórdan. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1176 orð | 1 mynd

SYNGIÐ FYRIR DROTTNI, LEIKIÐ FYRIR HONUM

Mótettukór Hallgrímskirkju og kammerkór kirkjunnar, Schola cantorum, munu syngja sameinaðir og hvor í sínu lagi undir stjórn Harðar Áskelssonar á tónleikum á morgun kl. 17 og á þriðjudag kl. 20. HALLDÓR HAUKSSON fjallar um tónleikana en þeim hefur verið valin yfirskriftin Psallite unigenito. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd

Teitur Ísleifsson

hafði einstaka aðstöðu til þess að kynnast sögu íslenskrar kristni, segir Hermann Pálsson í minnispunktum sínum um kristni á Íslandi. Gissur bróðir Teits var annar innfæddur biskup þjóðarinnar, en Ísleifur faðir þeirra hinn fyrsti. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 219 orð | 1 mynd

ÚR SAFNAEIGN

SÝNING á úrvali verka í eigu Listasafns Íslands, þar sem lögð er áhersla á málverk frá fyrri helmingi 20. aldar verður opnuð í safninu í dag, laugardag. Á sýningunni verða verk eftir frumherjana Þórarin B. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1427 orð | 5 myndir

VERÐA BÆÐI FÖÐURBETRUNGAR

Kór Íslensku óperunnar ásamt hljómsveit og einsöngvurum flytur óratóríuna Elía eftir Felix Mendelssohn í Langholtskirkju í dag og á morgun kl. 16. ORRI PÁLL ORMARSSON fór til fundar við stjórnandann Garðar Cortes og börn hans, Garðar Thór og Nönnu Maríu, sem bæði syngja á tónleikunum og Elía sjálfan, Kristinn Sigmundsson. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð

VILHJÁLMUR Á BRANDASKARÐI

Hann bóndi var sem braglist ól í bjartri sál, svo fram á tungu féll í straumi fagurt mál. Hann átti strengi er ætíð þráðu andans flug. En náði ekki að njóta sín með næman hug. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2341 orð | 3 myndir

VÍKINGAR OG VIKTORÍANAR

Andrew Wawn: The Vikings and the Victorians: Inventing the Old North in Nineteenth-Century Britain. D.S. Brewer 2000. Meira
9. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

ÞISTILL Í HJARTA

Marrar undan fótum stirnir á frostlagðar götur í myrkrinu ljóðlausir dagar og stillur Aðeins í hjartanu bærist seint mun það gefast upp fyrir vetrarbyljum Finn að festir þar rætur Þistill í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.