Greinar laugardaginn 16. desember 2000

Forsíða

16. desember 2000 | Forsíða | 240 orð

Ekki tókst að hagga fyrirvörum Tyrkja

UTANRÍKISRÁÐHERRUM Atlantshafsbandalagsins tókst ekki að fá Tyrki til að falla frá þeim fyrirvörum sem þeir höfðu á drögum að samkomulagi bandalagsins við Evrópusambandið (ESB) um svokölluð hraðliðsáform þess. Meira
16. desember 2000 | Forsíða | 382 orð | 1 mynd

Fyrstu ráðherrarnir tilnefndir í dag

GEORGE W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á fréttamannafundi í gærkvöld að hann myndi tilnefna fyrstu ráðherra væntanlegrar ríkisstjórnar sinnar í dag. Meira
16. desember 2000 | Forsíða | 213 orð | 1 mynd

Tsjernobyl-verinu lokað

VERKFRÆÐINGAR við Tsjernobyl-kjarnorkuverið slökktu í gær á þriðja og síðasta kjarnakljúfi þess og orkuverinu var þar með lokað fyrir fullt og allt. Meira
16. desember 2000 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Umdeild heimsókn

UMDEILD heimsókn austurríska þjóðernissinnans Jörgs Haiders til Rómar hófst í gær, en hann er þangað kominn til að afhenda Páfagarði jólatré frá Kärnten, þar sem hann er ríkisstjóri. Meira

Fréttir

16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

1,1% atvinnuleysi í nóvember

ATVINNULEYSISDAGAR í nóvember síðastliðnum jafngilda því að 1.474 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þar af eru 576 karlar og 898 konur. Meira
16. desember 2000 | Landsbyggðin | 378 orð

Aðlögun gengur vel í grunnskólanum í Búðardal

Búðardal -Grunnskólinn í Búðardal tók nú í haust við hluta nemenda úr Laugaskóla þar sem skólahaldi þar var hætt. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð

Afhending nýrrar Norrænu dregst um ár

AFHENDINGU nýrrar ferju sem leysa átti færeysku ferjuna Norrænu af , hefur verið frestað um ár vegna fjárhagsörðugleika skipafélagsins Smyril Line sem á og rekur Norrænu. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Aslan Gilaev fær ekki dvalarleyfi

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ staðfesti í gær úrskurð Útlendingaeftirlitsins um að Aslan Gilaev, sem kveðst vera tsjetsjneskur flóttamaður, verði neitað um dvalarleyfi hér á landi. Meira
16. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 194 orð | 2 myndir

Á hálum og ótraustum ís

ÞAÐ fór heldur illa fyrir þeim félögum Víði Má Hermannssyni og Guðmundi Guðlaugssyni, sem höfðu viðkomu á Akureyri í gær á leið sinni til þátttöku í ískrosskeppni á Mývatni í dag, laugardag. Meira
16. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 266 orð | 1 mynd

Bókin Ásýnd Eyjafjarðar komin út

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga hefur gefið út bókina Ásýnd Eyjafjarðar - Skógar að fornu og nýju. Vignir Sveinsson, formaður félagsins, afhenti Sigurði J. Sigurðssyni fyrsta eintak bókarinnar við athöfn í Kjarnaskógi í gærdag. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Bæði hjónin atvinnulaus

"ÞETTA var frekar óvænt, ég átti ekki von á að vinnslan yrði stöðvuð," segir Halldór Sverrisson, sem missti vinnuna hjá Nasco við gjaldþrot fyrirtækisins. Kona hans, Sigríður Runólfsdóttir, vann einnig hjá Nasco þannig að hjónin eru... Meira
16. desember 2000 | Landsbyggðin | 191 orð | 1 mynd

Bæjartré Stokkseyrar gefið af einstaklingi

Stokkseyri -Annan í aðventu var kveikt á jólatrénu á Stokkseyri og væri það í sjálfu sér ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að það var gefið af einstaklingi en ekki keypt af sveitarfélaginu eins og venja er til. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Carmen á nýjum stað

HÁRSNYRTISTOFAN Carmen hefur flutt í nýtt húsnæði að Miðvangi 41 í Hafnarfirði ásamt snyrtistofunni Viktoríu. Viðskiptavinir og velunnarar eru boðnir velkomnir í fagnað í dag, laugardag, milli kl. 16 og 18. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Ekki talin sek um alvarlegt afbrot

MÁL íslenskrar konu, sem sökuð er um aðild að stóru eiturlyfjamáli í Danmörku, verður tekið fyrir í borgarrétti Kaupmannahafnar nk. mánudag. Konan, sem er 31 árs, hefur setið í tvo og hálfan mánuð í gæsluvarðhaldi í Danmörku, þar af 6 vikur í einangrun. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Ekki um hagsmunaárekstur að ræða

THOMAS Möller, varaformaður stjórnarnefndar Landspítala - háskólasjúkrahúss, kveðst ekki alls kostar sammála forstjóra spítalans að um hagsmunaárekstur hafi verið að ræða hjá Steini Jónssyni lækni, sem valinn hafði verið sviðsstjóri kennslu og fræða en... Meira
16. desember 2000 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Enn minnkar fylgi Íhaldsflokksins

WILLIAM Hague, formaður breska Íhaldsflokksins, er í miklum vanda staddur ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Gallups fyrir breska dagblaðið The Daily Telegraph . Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Esjuganga um vetrarsólstöður

FERÐAFÉLAG Íslands gengst fyrir gönguferð á Kerhólakamb á Esju sunnudaginn 17. desember. Þetta er árviss vetrarsólstöðuferð hjá félaginu og sérstök stemmning að ganga á borgarfjallið sjálft þegar dagur er sem stystur. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fjárfestingar ekki ræddar við fjölmiðla

TALSMAÐUR norska símafélagsins Telenor vill hvorki svara því játandi né neitandi hvort fyrirtækið sé líklegt til að fjárfesta í Landssíma Íslands ef fyrirtækið verður einkavætt. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 305 orð

Fjögur tonn af innfluttu kalkúnakjöti innkölluð

BANDARÍSKA matvælafyrirtækið Cargill innkallaði á fimmtudaginn 7.600 tonn af tilbúnum alifuglaréttum vegna gruns um listeríusýkingu. Um 5 tonn af kalkúnakjöti frá fyrirtækinu hafa verið flutt til Íslands síðan í septembers. Meira
16. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Fyrsta bikarmótið í norrænum greinum

FYRSTA bikarmót vetrarins í norrænum greinum verður haldið á Akureyri í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, við gönguhúsið í Hlíðarfjalli. Keppt verður í öllum aldursflokkum 13 ára og eldri, þ.e. konur, karlar, piltar, stelpur og strákar. Meira
16. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 312 orð

Gert ráð fyrir að skatttekjur bæjarsjóðs aukist um 13%

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur afgreitt fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2001. Gerir hún ráð fyrir að skatttekjur bæjarsjóðs verði 1.243 milljónir króna og aukist um 13% milli ára. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð

Gjafafé til þeirra sem verst standa

STJÓRN Vinnudeilusjóðs Kennarasambands Íslands ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að úthluta aukalega til þeirra framhaldsskólakennara sem bera mestan framfærsluþunga vegna tekjutaps í yfirstandandi verkfalli. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Gleðileg jól án áfengis - fyrir börnin

ENN er efnt til bindindisdags fjölskyldunnar laugardaginn 16. desember og er aðaláhersluatriðið: Jól án áfengis - vegna barnanna. Að verkefninu standa fjölmörg félög sem vinna að forvörnum - undir forystu Bindindissamtakanna IOGT. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Grafarvogskirkju færðar gjafir

GRAFARVOGSKIRKJU í Reykjavík var afhent áletruð Guðbrandsbiblía að gjöf í gær svo og fáni og fánastöng. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hafnar yfirtöku Odda á Gutenberg

SAMKEPPNISRÁÐ hefur ógilt yfirtöku Prentsmiðjunnar Odda hf. á Steindórsprenti-Gutenberg ehf. Samkeppnisráð telur að yfirtakan leiði til markaðsráðandi stöðu hins nýja fyrirtækis, hún dragi verulega úr samkeppni og sé andstæð markmiðum samkeppnislaga. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Hamingjusamir þingmenn fara í jólafrí

NÚ GETA allir alþingismenn farið hamingjusamir í jólafrí! Umræðan síðla dags á Alþingi í gær benti að minnsta kosti til þess. Þar var rætt um úrskurð samkeppnisráðs um sameiningu Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Handverksmarkaður á Eyrarbakka

HANDVERKSMARKAÐURINN "Sunnlenskt handverk" verður haldinn í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka á morgun, sunnudag. Það er handverkshópur frá Suðurlandi sem hefur til sýnis og sölu úrval gripa unninna úr tré, gleri, gifsi, keramiki og leir, m.a. Meira
16. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 265 orð

Harma áform um byggð við Elliðavatn

NOKKUR umræða varð á fundi umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í fyrradag um samkomulag Reykjavíkur og Kópavogs um umhverfismál á Vatnsendasvæðinu sem gert var 1. desember. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Herjólfur lengi til Eyja

SIGLING Herjólfs til Vestmannaeyja í gær tók um 5½ klukkustund en tekur að öllu jöfnu tæplega þrjár stundir. "Það var leiðinda sjólag en við fórum bara rólega og reyndum að láta fara vel um okkur," segir Lárus Gunnólfsson, skipstjóri Herjólfs. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hlé gert á þingstörfum í dag

STEFNT er að því að hlé verði gert á þingstörfum í dag og þingmenn fari í jólaleyfi. Þingfundur hefst kl. 10 í dag og er búist við að hann standi fram eftir degi. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Hægt að fá blaðið prentað út víða um heim

MORGUNBLAÐIÐ hefur fyrst íslenskra dagblaða hafið samstarf við fyrirtækið NewspaperDirekt sem býður útprentanir á helstu dagblöðum heims á völdum stöðum víðs vegar um heiminn. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Innflutningi fósturvísa verði frestað

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokkanna hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um frestun á innflutningi fósturvísa úr kúm. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Íkveikjufaraldur gengur yfir

SVO virðist sem íkveikjufaraldur hafi gengið yfir hérlendis á undanförnum vikum. Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu var kallað út klukkan hálffimm í fyrrinótt vegna elds í porti milli veitingahúsanna Kaffis Reykjavíkur og Gauks á Stöng. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ísing hlóðst á stjórnklefa

FOKKER-VÉL Flugfélags Íslands, sem var á leið frá Reykjavík til Ísafjarðar síðdegis í gær, varð að halda til Egilsstaða eftir að ísing hlóðst á vélina yfir Breiðafirði. Reykjavíkurflugvöllur lokaðist um tíma vegna snjókomu. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Jólaball hjá B&L

B&L býður viðskiptavinum og samstarfsaðilum sínum ásamt fjölskyldum þeirra á jólaball í sýningarsal fyrirtækisins á Grjóthálsi 1 laugardaginn 16. desember milli kl. 15 og 17. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Jólahelgi í Húsdýragarðinum

Í FJÖLSKYLDU- og húsdýragarðinum verður mikið um að vera um helgina. Á laugardaginn byrjar dagskráin klukkan 10.40 en þá verður lesin jólasaga í fjósinu. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Jólapakkamót Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur Jólapakkamót Hellis í samvinnu við Skákhúsið og Leikbæ. Mótið er ætíð haldið síðasta sunnudag fyrir jól og fer því fram sunnudaginn 17. desember n.k. Mótið hefst kl. 14 og mun Helgi Hjörvar forseti borgarstjórnar setja mótið. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Jólastyrkjum Hjálpræðishersins úthlutað

HINUM árlega jólastyrk Hjálpræðishersins verður úthlutað í sal Hjálpræðishersins laugardaginn 16. desember kl. 10-15. Fulltrúar fjölskyldna mega koma kl. 10-12, en ekki frá kl. 9 eins og kom fram í blaðinu í gær, og einstaklingar kl. 13-15. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Jólasýning Fimleikasambands Íslands

JÓLASÝNING Fimleikasambands Íslands verður haldin í Laugardalshöll sunnudaginn 17. desember og hefst kl. 14. Fjöldi ungra iðkenda tekur þátt í sýningunni frá níu félögum. Meira
16. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 67 orð | 1 mynd

Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju

JÓLASÖNGVAR Kórs Akureyrarkirkju verða í Akureyrarkirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Á efnisskránni er aðventu- og jólatónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, Karl O. Runólfsson, Róbert A. Ottósson, Sigvalda S. Meira
16. desember 2000 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Karlakórar hittast

Hvammstanga- Karlakórinn Lóuþrælar héldu söngskemmtun í Félagsheimili Hvammstanga fyrir skömmu. Kölluðu þeir tónleikana ,,Síðustu söngæfingu fyrir jól". Fengu þeir til sín góða gesti, Karlakór Hreppamanna, sem komu sunnan úr Árnessýslu. Meira
16. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 333 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Jólafagnaður sunnudagaskólans kl. 11 á morgun, sunnudag, í Safnaðarheimilinu. Guðsþjónusta kl. 17 með þátttöku frímúrara. Óskar Pétursson syngur einsöng. Barnakór Lundarskóla syngur undir stjórn Elínborgar Loftsdóttur. Ath. messutímann. Meira
16. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 607 orð | 1 mynd

Knattspyrnuhús á uppfyllingu við Örfirisey

HÖFUÐSTÖÐVAR knattspyrnudeildar KR verða áfram við Frostaskjól samkvæmt nýrri skýrslu sem fjallar um stefnumótun deildarinnar til ársins 2020. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Koma heim í lögreglufylgd

FÓLKIÐ sem vísað var frá borði Flugleiðavélar á leið til Mexíkó mánudaginn 4. desember sl. hefur náð samkomulagi við fyrirtækið um heimför sína. Þau munu fljúga til landsins með vél Flugleiða en í lögreglufylgd sem þau greiða sjálf fyrir. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð

Kringlan opin til kl. 22 til jóla

KRINGLAN verður opin til kl. 22 frá 15.-22. desember, á Þorláksmessu er opið til kl. 23 að venju og á aðfangadag er opið frá kl. 9-12. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kviknaði í mannlausu húsi

Raufarhöfn- Tilkynnt var um eld í mannlausu timburhúsi við Aðalbraut á Raufarhöfn um klukkan hálf níu í gærmorgun. Að sögn lögreglu á Raufarhöfn er ljóst að húsið er ónýtt. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1760 orð | 1 mynd

Leiðir til samþjöppunar og markaðsráðandi stöðu

Samkeppnisráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugaður samruni Landsbankans og Búnaðarbankans myndi leiða til of mikillar samþjöppunar og markaðsráðandi stöðu og raski samkeppni á mörkuðum fyrir innlán og útlán, á greiðslumiðlunarmörkuðum og markaði fyrir verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti. Samkeppnisráð birti 120 blaðsíðna álitsgerð sína í gær. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Abstraktmynd Ljósmynd af abstraktmynd eftir Finn Jónsson sneri ekki rétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Pálína Hjaltadóttir Í myndatexta á bls. 22 í B-blaðinu sl. sunnudag var Pálína Hjaltadóttir ranglega sögð vera Guðmundsdóttir. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina PF 196 14. desember á tímabilinu kl. 18 til 15. desember kl. 8 þar sem hún stóð mannlaus við Bárugötu 21. Tjónvaldur er ókunnur. Bifreiðin er VW Polo, grá að lit og er hún skemmd á vinstra frambretti. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina PF 196 14. desember á tímabilinu kl. 18 til 15. desember kl. 8 þar sem hún stóð mannlaus við Bárugötu 21. Tjónvaldur er ókunnur. Bifreiðin er VW Polo, grá að lit og er hún skemmd á vinstra frambretti. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Matsáætlun á leið til Skipulagsstofnunar

VEGAGERÐIN mun eftir helgi afhenda Skipulagsstofnun matsáætlun vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Mikill hluti afurða talinn í lagi

BYRJAÐ var sl. miðvikudag að skoða og meta um 200 tonn af frystum bolfiskafurðum sem voru í húsnæði Ísfélagsins í Vestmannaeyjum þegar það brann sl. laugardag. Talið er að það taki allt að þremur vikum að meta afurðirnar. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Miklar umferðartafir í snjókomu

UMFERÐ á höfuðborgarsvæðinu þyngdist mjög þegar tók að snjóa eftir hádegi í gær. Á tímabili urðu miklar umferðartafir. Verst var ástandið milli klukkan 16 og 18 en þá stöðvaðist á tímabili umferð til og frá Grafarvogi. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Minnt á geðrækt fyrir jólin

GEÐRÆKT, samstarfsverkefni Geðhjálpar, Landlæknis, og geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss, mun dreifa bæklingi í kreditkortastærð í veski þeirra sem leggja leið sína í Kringluna og á Laugarveginn laugardag og sunnudag 16. og 17. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Nemendur í friðargöngu

FÉLAG framhaldsskólanema, Iðnnemasamband Íslands og Bandalag íslenskra sérskólanema efndu í gær til friðargöngu frá Hallgrímskirkju að Ingólfstorgi í Reykjavík. Var hún hugsuð sem hvatning til samningsaðila í kennaradeilunni um að ná sáttum fyrir jól. Meira
16. desember 2000 | Miðopna | 738 orð

Niðurstaðan áhyggjuefni fyrir íslenskt atvinnulíf

Niðurstaða samkeppnisráðs kemur bankastjóra Landsbankans á óvart, en hann telur hana vera í andstöðu við þróunina erlendis. Bankaráð Búnaðar-bankans segist virða niðurstöðuna. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1531 orð | 1 mynd

Óvissa í Víkinni

Óvissa ríkir um framtíð rækjuvinnslu í Bolungarvík og þar með afdrif stærsta vinnustaðar bæjarins. Heimamenn binda vonir við að vinnsla hefjist að nýju en flestir gera sér þó grein fyrir því að tíma geti tekið að vinna úr málum vegna erfiðleika rækjuiðnaðarins. Helgi Bjarnason kynnti sér stöðu mála og sjónarmið fólks í Bolungarvík. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

"Olíukyndingin ein mesta byltingin"

Neskaupstað- Sigurbjörg Þorvarðardóttir hélt upp á 100 ára afmæli sitt í Neskaupstað síðastliðinn fimmtudag ásamt vinum og vandamönnum. Sigurbjörg var hress og kát á afmælisdaginn en hún er við ágæta heilsu þó að heyrnin sé farin að daprast. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

"Sunnlenskt handverk"

NÆSTA sunnudag, 17. desember, verður handverksmarkaðurinn "Sunnlenskt handverk" haldinn í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka. Handverkshópur frá Suðurlandi hefur þar til sýnis og sölu úrval gripa unninna úr tré, gleri, gifsi, keramiki og leir,... Meira
16. desember 2000 | Erlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Sagðir vilja bíða stjórnarskipta í Bandaríkjunum

ÞRÁTT fyrir að utanríkisráðherra Bandaríkjanna og margra annarra hinna 19 aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins reyndu allt sem í þeirra valdi stóð á fundi þeirra í Brussel í gær og fyrradag til að telja fulltrúa Tyrkja á að láta af andstöðu við að... Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Samdráttur hjá þjónustufyrirtækjum

ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKIN finna fljótt fyrir afleiðingum gjaldþrots Nasco. Rafvirkinn er farinn að finna fyrir þeim en verslunarmaðurinn segir að tíðindin séu að gerast og samdrátturinn komi ekki strax fram. Albert Guðmundsson sem rekur Rafverk hf. Meira
16. desember 2000 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Sannfærði ekki gagnrýnendur

JACQUES Chirac Frakklandsforseta virtist í gær ekki hafa tekizt í klukkustundarlöngu sjónvarpsviðtali á fimmtudagskvöld að sannfæra marga landsmenn sína um sakleysi sitt í hneykslismáli sem tengist borgarstjóratíð hans í París. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Settar verði reglur um flutning hættulegra efna í jarðgöngum

ALÞINGI hefur samþykkt þingsályktunartillögu Guðjóns Guðmundssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, og þriggja annarra sjálfstæðismanna þess efnis að ríkisstjórnin setji reglur um flutning á hættulegum efnum um jarðgöng. Í reglunum verði m.a. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Síminn leggur RKÍ lið í söfnun gegn alnæmi í Afríku

SÍMINN afhenti á þriðjudag Rauða krossi Íslands 2,1 milljón króna sem söfnuðust í tengslum við söfnunina "Göngum til góðs" til styrktar baráttunni gegn alnæmi í Afríku. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Skaðar samkeppni og yrði til tjóns fyrir neytendur

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugaður samruni Landsbankans og Búnaðarbankans brjóti í bága við 18. grein samkeppnislaga. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 266 orð

Skilorðsbundið fangelsi og fésektir fyrir líkamsárás

TVEIR piltar um tvítugt voru á miðvikudag dæmdir í 12 og 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir líkamsárás, í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auk þess þurfa þeir að greiða fórnarlambi sínu 300.000 krónur í miskabætur auk þóknunar verjanda brotaþola, 45. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 232 orð

Skiptastjóra falið að selja verksmiðjuna

VEÐKRÖFUHAFAR í eignir Nasco hf. í Bolungarvík ákváðu á fundi sínum í gær að fela skiptastjóra þrotabúsins að auglýsa verksmiðjuna í Bolungarvík til sölu. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Snjófljóð féll í Skútudal við Siglufjörð

ALLSTÓRT snjóflóð féll í Skútudal við Siglufjörð fyrir um viku síðan. Flóðið sem féll í minni dalsins átti upptök sín í suðvestanverðum Hestskarðshnjúk. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

Starfið mótast af þeim sem sinnir því

Illugi Gunnarsson fæddist á Siglufirði 26. ágúst 1967 og ólst þar upp til 15 ára aldurs. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1987. Kenndi svo á Flateyri um tíma en fór svo í Háskóla Íslands og lauk prófi sem hagfræðingur 1995. Meira
16. desember 2000 | Miðopna | 2489 orð | 1 mynd

Stefnt að heimild til sölu bankanna á vorþingi

Þingmenn ræddu í gær niðurstöðu samkeppnisráðs og þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afla heimildar til sölu hlutabréfa ríkisins í bönkunum tveimur á vorþingi. Viðskiptaráðherra sagðist hafa talið samruna Landsbanka og Búnaðarbanka bestu leiðina til að stuðla að hagræðingu á íslenskum fjármálamarkaði, en stjórnarandstaðan fagnaði niðurstöðunni. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sturtaði og valt

MALARFLUTNINGABÍLLINN sem sést á myndinni valt á hliðina þegar ökumaðurinn var að "sturta" farminum af. Ástæðan er líklega sú að bíllinn var rangt hlaðinn. Meira
16. desember 2000 | Landsbyggðin | 324 orð

Sundlauginni á Stokkseyri lokað

Stokkseyri- Bæjarráð Árborgar ákvað á fundi sínum að loka sundlauginni á Stokkseyri í desember, janúar og febrúar í sparnaðarskyni en með þessu telur bæjarráð sig geta sparað eina milljón króna. Meira
16. desember 2000 | Landsbyggðin | 118 orð | 1 mynd

Sungið á fimm þjóðtungum

Hellissandi -Á Hellissandi og í Rifi eru margir útlendingar búsettir. Þetta fólk hefur komið hingað á undanförnum árum í atvinnuleit. Sumir hafa verið hér í mörg ár, búnir að eignast íbúðir og eru með fjölskyldu. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Tekur þátt í endurskoðun á öryggisráði SÞ

ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, hefur verið skipaður annar tveggja varaformanna nefndar sem vinnur að endurskoðun á starfsháttum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð

Tena Palmer á Einari Ben

TRÍÓ Tenu Palmer leikur á veitingahúsinu Einari Ben sunnudaginn 17. desember frá kl. 22-24 og er aðgangur ókeypis. Tríóið skipa: Tena Palmer, söngur, Helga Laufey Finnbogadóttir, píanó, og Guðjón Steinar Þorláksson, kontrabassi. Meira
16. desember 2000 | Erlendar fréttir | 358 orð

Uppgjafartónn í dönskum sjómönnum

ÁKVÖRÐUN sjávarútvegsráðherra Evrópusambandsins um niðurskurð kvóta í Norðursjó hefur ekki verið tekið fagnandi í Danmörku. Spáir formaður dönsku sjávarútvegssamtakanna, Bent Rulle, því að um 2. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Upplýst um skemmdarverk í gamla kirkjugarðinum

UPPLÝST hefur verið hverjir frömdu skemmdarverk í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík seinni partinn í nóvember. Tveir drengir undir fimmtán ára aldri og því ósakhæfir eru grunaðir um athæfið. Meira
16. desember 2000 | Erlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Úkraína eftir lokun Tsjernobyl-versins

TSJERNOBYL, illræmdasta kjarnorkuveri heims, var lokað í gær, fimmtán árum eftir að það spúði geislavirku ryki út í andrúmsloftið. Á þessum tíma var Úkraína í brennidepli, en Úkraínumenn fréttu miklu seinna af þessu stórslysi en aðrar þjóðir. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 474 orð

Vatnsveitan stenst ekki kröfur um brunavarnir

HITA- og vatnsveita Skagafjarðar aðstoðaði á miðvikudag vatnsveitufélagið í Varmahlíð við uppsetningu á geislunarbúnaði við annað vatnsból félagsins, en í því mældist nýlega óhóflegt magn saurkólígerla og óskaði heilbrigðisfulltrúi eftir því að... Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Vetur í borg

TALSVERÐA snjókomu gerði í Reykjavík síðdegis í gær. Var þung föstudagsumferðin enn hægari í hálkunni og slæmu skyggninu en eftir kvöldmat dró úr... Meira
16. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 625 orð

Vilja byggja 8.000 manna leikvang við Frostaskjól

NÝ skýrsla, þar sem fjallað eru um stefnumótun knattspyrnudeildar KR til ársins 2020, var lögð fram á aðalfundi deildarinnar fyrir skömmu. Guðjón Guðmundsson, formaður deildarinnar, sagði að í skýrslunni kæmi fram að KR hygðist gera 8. Meira
16. desember 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Vilja herminjasafn á Suðurnesjum

FJÓRIR þingmenn stjórnarflokkanna hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórninni verði falið að eiga samstarf við sveitarfélögin á Suðurnesjum um undirbúning að stofnun og starfrækslu herminjasafns á Suðurnesjum. Meira
16. desember 2000 | Erlendar fréttir | 794 orð | 2 myndir

Þorskkvótinn í Norðursjó skorinn niður um 40%

ÁKVEÐIÐ var í gær á fundi sjávarútvegsráðherra Evrópusambandsins að skera veiðikvóta mjög verulega niður eða um 40% eða meira. Meira
16. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 228 orð

Æfingar hafnar á Sniglaveislunni

ÆFINGAR eru hafnar hjá Leikfélagi Akureyrar á Sniglaveislunni eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Þetta er ný leikgerð unnin eftir þessari vinsælu skáldsögu Ólafs Jóhanns, sem kom út árið 1994 og vakti mikla og verðskuldaða athygli. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2000 | Staksteinar | 307 orð | 2 myndir

Helsta röksemdin fyrir inngöngu í ESB

POLITIK.IS er vefsíða ungra jafnaðarmanna. Þeir eru sannfærðir um að Íslendingar geti ekki staðið utan Evrópusambandsins eins og glöggt kemur fram í meðfylgjandi pistli, sem birtist nýverið á vefsíðunni. Meira
16. desember 2000 | Leiðarar | 805 orð

NIÐURSTAÐA SAMKEPPNISRÁÐS

Óhætt er að fullyrða, að niðurstaða samkeppnisráðs um fyrirhugaðan samruna Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands kom bæði stjórnmálamönnum og bankamönnum á óvart. Meira

Menning

16. desember 2000 | Menningarlíf | 341 orð | 2 myndir

Afstaða tekin til áframhaldandi samstarfs

AFSTAÐA verður tekin til áframhaldandi samstarfs á lokafundi evrópsku menningarborganna níu hér í Bologna um helgina. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri stýrir fundinum. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 76 orð

Bókarkynning í Höfn, Klaustri og Vík

SIGRÚN Jónsdóttir kirkjulistakona og Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur verða á ferð á Höfn í Hornarfirði í dag, laugardag, til að selja og árita bókina Engin venjuleg kona, litríkt líf Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu. Þær verða í Pakkhúsinu kl. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 94 orð

Bókmenntastund í Húsinu

BÓKMENNTASTUND verður í Húsinu á Eyrarbakka á morgun, sunnudag, kl. 15. Það eru Byggðasafn Árnesinga og Endurreisnarfélag Eyrarbakka sem standa að þeim viðburði. Í heimsókn koma þrír höfundar viðtalsbóka og ævisagna. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 851 orð | 1 mynd

Dansar dýrðarinnar

Dansar dýrðarinnar heitir geislaplata, þar sem Pétur Jónasson leikur verk, sem samin hafa verið fyrir hann. Caput-hópurinn leikur með Pétri verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Hafliða Hallgrímsson. Meira
16. desember 2000 | Bókmenntir | 1413 orð | 1 mynd

Dellukarlinn skrifar um uppáhaldið sitt

Eftir Steingrím Sigurgeirsson. Útgefandi Salka í samvinnu við Morgunblaðið. Reykjavík 2000. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Dröfn í Galleríi Reykjavík

STUTTSÝNING Drafnar Guðmundsdóttur myndhöggvara í Gallerí Reykjavík verður opnuð í dag, laugardag, kl 15. Verkin á sýningunni eru veggverk úr gleri og málmi og einnig glerdiskar og smærri skálar og stjakar. Meira
16. desember 2000 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Eyjafjörður - ljóð og lag

Björg Þórhallsdóttir, sópran. Daníel Þorsteinsson, píanó. Hljóðritun fór fram í Víðidalskirkju í Hafnarfirði sumarið 2000. Hljóðritun og blöndun: Sveinn Kjartansson. Útgáfa og dreifing: Hringhenda, Akureyri. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 796 orð | 1 mynd

Fjara full ljóða

Það er margt hægt að finna í fjöruferðum. Birgir Örn Steinarsson uppgötvaði það þegar hann lagði í eina slíka með Ísaki Harðarsyni skáldi og Sverri Guðjónssyni kontratenór. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 365 orð | 1 mynd

Fjársjóður fundinn

MANNI VERÐUR helst hugsað til ævintýranna um Jóakim Aðalönd, sem ferðaðist um víðan heim til að finna leynda fjársjóði í musterum, kastölum - og auðvitað skipsflökum. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Gamanmyndir og dulúð

Í DAG verða nemendur Kvikmyndaskóla Íslands útskrifaðir og af því tilefni haldin útskriftarfrumsýning á fjórum stuttmyndum þeirra í Háskólabíói og hefst athöfnin kl. 15. Á morgun verður haldin aukasýning á myndunum kl. 14 og er aðgangur ókeypis. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Gull frá Perú til forna

SÝNINGARGESTUR virðir hér fyrir sér gullhúðaða koparmynd á sýningunni Gull frá Perú til forna - konungleg grafhýsi Sipan, sem þessa dagana stendur yfir í Bonn í Þýskalandi. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 170 orð

Héraðsrit

ÚT er komið ritið Goðasteinn á aldamótaári, sem er héraðsrit Rangæinga. Að þessu sinni er í ritinu bókarauki um kristnihátíð í héraði og losar bókin um 400 síður. Þrjátíu og sex ár eru nú frá því Þórður Tómasson á Skógum og Jón R. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 73 orð

Jólasýning í Borgarskjalasafni

JÓLASÝNING Borgarskjalasafns Reykjavíkur, 3. hæð Grófarhússins, Tryggvagötu 15, verður opin í dag, laugardag kl. 13-16. Sýningin er opin mánudaga-föstudaga kl. 10-16 og er aðgangur ókeypis. Sýningin stendur fram á þrettándann. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Kári minnir á sig

ÞAÐ var fyrst nú í vikunni að hríðarbyl gerði í Montreal í Kanada og má á myndinni sjá gangandi vegfarendur berja sér leið fram hjá þessum skemmtilega skúlptúr sem prýðir miðbæ borgarinnar. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Kynferðið uppgötvað

Leikstjóri: Mike Figgis. Handrit: Mike Figgis. Aðalhlutverk: Jonathan Rhys-Meyers, Saffron Burrows, Stefano Dionisi. (101 mín.) Bandaríkin. Sam myndbönd, 2000. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
16. desember 2000 | Tónlist | 495 orð

Listrænt millispil

Aðalheiður Elín Pétursdóttir og Patrizia Bernelich fluttu ítalskar óperuaríur og létt jólalög. Fimmtudagurinn 14. desember, 2000. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Ljósadýrð og litagaldur í Selinu

MYNDLISTARMAÐURINN og rithöfundurinn Benedikt S. Lafleur opnar sýningu í Selinu, nýjum sýningarsal við Gallerí Reykjavík, Skólavörðustíg 16, Óðinsgötumegin, á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

M-2000

GRÓFARHÚS KL. 14 Bókasveifla með börnum Lokasveiflan, sem ætluð er allri fjölskyldunni, verður svo laugardaginn 16. desember. Meira
16. desember 2000 | Tónlist | 406 orð

Messusöngur heima í stofu

Dr. Victor Urbancic: Messa til heiðurs Drottni vorum Jesú Kristi konungi. Gregoríanskur messusöngur fluttur milli kafla. Ritningarlestur: Mattheus 25. 31-46. César Franck: Kórall nr. 3 í a-moll. Kórsöngur: Kór Kristskirkju. Ritningarlestur: Séra Jakob Rolland. Organleikur: Úlrik Ólason. Stjórnandi: Úlrik Ólason. Útgáfa: Fermata FM 015. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 343 orð

Myndlistarsýning flutt í heilu lagi á Netið

MYNDLISTARSÝNINGIN Búnaðarbankinn 70 ára - afmælissýning, sem opnuð var þann 21. október í Hafnarborg og stóð til 6. nóvember, hefur verið flutt í heilu lagi á Netið. Nú geta gestir á heimasíðu bankans www.bi. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 915 orð | 1 mynd

Niðursoðnir bólfélagar

MOTORLAB#1 / Óvæntir bólfélagar, samvinnuverkefni Menningaborgarinnar og Tilraunaeldhússins Bólfélagar: 1. Stilluppsteypa og Magnús Pálsson, 2. Hilmar Jensson, Úlfar Haraldsson, Jóhann Jóhannsson og KAPUT-hópurinn. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 56 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Bernskubrot eftir Bjarna Eirík Sigurðsson fyrrverandi skólastjóra, og eiganda reiðskólans Þyrils. Í bókinni eru 13 smásögur sem flestar byggja á bernskuminningum höfundar. Bókin er myndskreytt af Árna Elfar myndlistar- og... Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 133 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Járningar og hófhirða - Handbók fyrir hestamenn 2. útg. eftir Lars-Erik Magnusson . Guðmundur Jónsson þýddi. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplata með gítarleikaranum Kristni H. Árnasyni þar sem hann leikur tónlist eftir spænska höfunda, Isaac Albeniz, Vicente Asencio, Joaquin Turina og Miguel Llobet. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 411 orð | 2 myndir

...og upp á yfirborðið

...Neðan úr níunda heimi, geisladiskur hljómsveitarinnar Vígspá. Sveitina skipa þeir Bóas (söngur), Freyr (gítar) og Rúnar (trommur). Þeim til aðstoðar eru þeir Jakob (bassi í "Sólskinsbarn") og Reynir Mannamúll (aukarödd í "Vængir"). Endurútgáfa "Upphaf heimsendis" er í höndum Hjartar. Öll lög og textar eru eftir Vígspá. Upptökum stýrði Haraldur Ringsted ásamt Vígspá. 28,20 mín. Harðkjarni gefur út. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

"Grand Rokk heldur í okkur lífinu"

ÞAÐ ER vissulega að koma hátíð í bæ og það ekki bara jólahátíð. Fræbbblarnir opnuðu í gær svokallaða Fræbbblahátíð á heimaslóðum sínum Grand Rokk. Hljómsveitin gaf nýlega út plötuna Dásamleg sönnun um framhaldslíf og hefur iðað öll af lífi síðan. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 792 orð | 1 mynd

"Þá lifna allir við"

Hvað á maður að gera þegar maður kemst á ellilífeyrisaldurinn? Stofna hljómsveit, gefa út geisladisk og spila úti um allt. Birgir Örn Steinarsson komst að því þegar hann hitti Arngrím Marteinsson og Einar Magnússon, meðlimi Vinabandsins. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 356 orð | 2 myndir

Rímnaspegill

Makin Moves, geisladiskur rímnasveitarinnar Poetic Reflections sem skipuð er þeim Fingaprint og Beatific. Einnig koma við sögu þeir Einar Vilberg (bassalína), Mystic og Orion. Allar rímur samdi Beatific en þeir Mystic og Orion komu að rímnagerð í þremur lögum. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum þeirra Fingaprint og Beatific. 36,18 mín. Aquarium records gefa út. Meira
16. desember 2000 | Bókmenntir | 701 orð

Saga um góðsemi og illsku

Eftir Lynne Reid Banks í íslenskri þýðingu Kristínar R. Thorlacius. Útgef. Muninn 2000. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 119 orð

Samkór Rangæinga hefur gefið út geislaplötuna...

Samkór Rangæinga hefur gefið út geislaplötuna Nóttin var sú ágæt ein . Á plötunni eru átján lög, bæði innlend og erlend, þekkt og minna þekkt jólalög. Stjórnandi kórsins er Guðjón Halldór Óskarsson tónlistarmaður á Hvolsvelli. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 647 orð | 1 mynd

Sinfónískt barnaefni

Pétur og úlfurinn inniheldur þrjú verk; "Pétur og úlfinn" eftir Sergey Procofiev (1891-1953), "Söguna af litla fílnum Babar" eftir Francis Poulenc (1899-1963) og "Hljómsveitin kynnir sig (Tilbrigði og fúga um stef eftir... Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 55 orð

Skáldkvennakvöld

ÁTTA skáldkonur lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum á Næsta bar í Ingólfsstræti sunnudagskvöldið 17. desember. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Snilldarleg sögufölsun

½ Leikstjóri: Ridley Scott. Handrit: David Franzoni, John Logan, William Nicholson. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Joaquin Phoenix, Oliver Reed. (146 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Svalur Blink 182 unnandi

GRÍMUR Helgi Gíslason vakti fyrst athygli er hann lék og söng í söngleiknum Bugsy Malone sem settur var upp í Loftkastalanum. Nú þegar Grímur Helgi er orðinn 14 ára gamall hefur hann látið draum sinn rætast og gefið út sína fyrstu sólóplötu. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 176 orð

Sýningum lýkur

SÝNINGUNNI "Heimskautalöndin unaðslegu - arfleifð Vilhjálms Stefánssonar" lýkur í Listasafninu á Akureyri á sunnudag. Sýningin er liður í samstarfsverkefni Akureyrarbæjar og Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 45 orð

Tónleikar í Kristskirkju

VEGNA mistaka var tveimur kórum, Kór Menntaskólans í Reykjavík og Hljómeyki, heimilað að halda tónleika í Kristskirkju í kvöld, laugardagskvöld. Ákveðið hefur verið að Hljómeyki hafi sína tónleika þar í kvöld kl. Meira
16. desember 2000 | Fólk í fréttum | 491 orð | 1 mynd

Úr Kringlunni inn í frumskóginn

ÞAÐ VERÐA eflaust ekki fáir í dag sem leggja leið sína í Kringluna til þess að kaupa jólagjafir. Það er ferli sem gengur misvel í fólk og oft geta óþolinmóðari einstaklingar gert sér og öðrum þá stund afar erfiða. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 33 orð

Úr söngvasafni Kaldalóns

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Árna Sighvatssonar, baritóns, og Jóns Sigurðssonar, píanóleikara, verða í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, á morgun, sunnudag, kl. 17 og í Grindavíkurkirkju nk. mánudag kl. 17. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Á eigin...

ÚT er komin bókin Á eigin vegum eftir Þorstein Antonsson . Bókin inniheldur greinaflokk um mannlíf úr þjóðfélagsjaðrinum sem jafnan hefur reynst örðugt að henda reiður á og finna viðeigandi farvegi, þ.á m. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 141 orð

ÚT er komin bókin Endurfundir eftir...

ÚT er komin bókin Endurfundir eftir Mary Higgins Clark í þýðingu Jóns Daníelssonar . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Í þessari nýjustu spennusögu frá Mary Higgins Clark er það sex ára gamalt morð sem myndar miðpunktinn í samfelldum vef leyniþráða. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 153 orð

ÚT er komin bókin Heljartak eftir...

ÚT er komin bókin Heljartak eftir David Baldacci í þýðingu Björns Jónssonar . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Sidney Archer er alsæl. Hún elskar manninn sinn, sinnir starfi þar sem hún nýtur sín til hlítar og á indæla, litla telpu. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 128 orð

ÚT er komin bókin Himinninn hrynur...

ÚT er komin bókin Himinninn hrynur eftir Sidney Sheldon í þýðingu Jóns Daníelssonar . Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 164 orð

ÚT er komin bókin Hundabókin okkar.

ÚT er komin bókin Hundabókin okkar. Bókin fjallar um 67 viðurkenndar hundategundir hér á landi, í máli og myndum, þar sem hver tegund fær sína opnu. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Litla blóm...

ÚT er komin bókin Litla blóm eftir Margréti Hjálmtýsdóttur . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Jóna Björg er lausaleiksbarn og eftir að hafa misst fósturforeldra sína á voveiflegan hátt er hún send í fóstur í framandlegt umhverfi. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 100 orð

ÚT er komin bókin Litli ísbjörn...

ÚT er komin bókin Litli ísbjörn - skildu mig ekki eftir einan eftir Hans de Beer . Helga K. Einarsdóttir þýddi. Sagan fjallar um Lassa litla ísbjarnarhún og ævintýri hans. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Skagfirðingur skír...

ÚT er komin bókin Skagfirðingur skír og hreinn - æviminningar, sagnaþættir og ljóð eftir Andrés H. Valberg frá Mælifellsá. Árni Gunnarsson bjó til prentunar. Andrés H. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 106 orð

ÚT er komin bókin Þetta er...

ÚT er komin bókin Þetta er rán eftir Carsten Folke Möller . Í fréttatilkynningu segir: "Benjamín, Marc og Cecilíu finnst menntaskólinn drepleiðinlegur. Þau hafa miklu meiri áhuga á að skemmta sér og njóta lífsins. Meira
16. desember 2000 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Vinnustofusýning við Vitatorg

MYNDLISTARMENNIRNIR Sigurður Örlygsson, Marisa Arason og Sigurður Magnússon halda sýningu á vinnustofum sínum að Skúlagötu 24 (gengið inn frá Vitastíg) um helgina. Gestir þeirra á sýningunni verða Vignir Jóhannesson og Sigurður Þórir Sigurðsson. Meira

Umræðan

16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 16. desember, verður sjötíu og fimm ára Bára Sigurðardóttir frá Bólstað í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Jökulgrunni 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Páll Gíslason. Þau taka á móti gestum í dag milli kl. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Brautin rudd fyrir einkaskóla

Sem foreldri framhaldsskólanema krefst ég þess, segir Kristín Á. Ólafsdóttir, að ríkisstjórnin gegni skyldu sinni gagnvart núverandi nemendum og semji við kennara án frekari tafa. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Dómkirkjunni Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir og Gunnar A. Ólafsson. Heimili þeirra er að Reynimel... Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

BUGL 30 ára

Brýn þörf er á að endurmeta hlutverk og stöðu BUGL í íslensku heilbrigðiskerfi, segir Ólafur Ó. Guðmundsson, og nú 30 árum eftir að deildin tók til starfa er sú þörf orðin knýjandi. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 1430 orð | 1 mynd

Einkaspítalar - vaxandi stéttaskipting í læknisþjónustu

Þegar er til hér á landi læknisþjónusta og lyf sem fátækt fólk hefur ekki efni á, segir Margrét S. Björnsdóttir. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Er Laugavegurinn fyrir alla?

Kaupmenn geri bragarbót á húsnæði sínu við Laugaveg, segir Bára Aðalsteinsdóttir, með aðgengi fatlaðra í huga. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Friðarboðskapurinn frá Betlehem

Búið er að bregða upp rangri mynd af atburðunum í Austurlöndum nær, segir Gunnar Þorsteinsson, og fréttaflutningur fjölmiðla hefur litast af kröftugri áróðursmaskínu araba. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 846 orð

Grundar-Jóa varð lífsferð ei löng, þegar...

FYRST er hér seinni hluti bréfs frá Guðmundi Kr. Reykdal í Reykjavík, sjá síðasta þátt: "Ég er sammála Árna um að Aðalvík getur ekki talist til Jökulfjarða. Fjörðurnar eru milli Bjarnarnúps og Teista, sem er austurendi Grænuhlíðar. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Göngum hægt um þær ,,gleðinnar dyr"

Ég lít svo á að bindindisdagarnir núna, segir Rannveig Guðmundsdóttir, séu hvatning eins og áróðurinn um fermingarveislurnar. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Hvað átti hann við?

HVAÐ ætli Hjálmar Árnason þingmaður hafi átt við er hann talaði nýlega í sjónvarpinu, um hið góða samkomulag þingmanna Suðurlands um Reykjanesbrautina, sem nú væri reynt að skemma? Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 816 orð

(Jóh. 14, 16.)

Í dag er laugardagur 16. desember, 351. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 646 orð

Kaldar jólakveðjur

Í MORGUNBLAÐINU 7. desember er grein eftir formann Félags eldri borgara í Reykjavík, Ólaf Ólafsson fyrv. landlækni, þar sem hann segir frá nýjum upplýsingum úr skýrslu sem ríkisskattstjóri vann fyrir FEB um kjör fjölmenns hóps ellilífeyrisþega. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 1463 orð | 1 mynd

Krabbameinsleit til framtíðar litið

Félagið leggur áherslu á fræðslu um skipulega leit, segir Kristján Sigurðsson, og þætti sem geta haft áhrif á myndun krabbameina. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 299 orð

Lítil saga af fána

ÞAÐ var eitt sinn strákur sem fæddist fyrir mörgum árum í Svíþjóð, nánar tiltekið syðst í landinu þar sem heitir Skánn. Honum var sagt að Skánn væri nýja heitið á Skanía. Skánn fékk fyrir mörgum árum sinn eigin fána sem margir eru afar stoltir af. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Mjólkurafurðir skipta litlu um sykurneyslu

Rétt að horfa til þess, segir Einar Matthíasson, að einungis um 2,5% af heildarneyslu viðbætts sykurs hjá landsmönnum má rekja til mjólkurvöru. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

"Hland fyrir hjartað"

Í viðtali okkar Júlíusar sagði hann raunar ekki, segir Dagur B. Eggertsson, að Halldór hefði náfölnað heldur að hann hefði fengið hland fyrir hjartað. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Rómantísk og áfengislaus jól

Á mörgum heimilum ógnar áfengisneysla jólafriðnum, segir sr. Þórhallur Heimisson. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 55 orð

SÁLARSKIPIÐ

Sálarskip mitt fer hallt á hlið og hrekur til skaðsemdanna, af því það gengur illa við andviðri freistinganna. Sérhverjum undan sjó eg slæ, svo að hann ekki fylli, en á hléborðið illa ræ, áttina tæpast grilli. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 590 orð

Skýr skilaboð

UNDANFARNAR vikur hefur borið mikið á verkfalli framhaldsskólakennara. Ég er einn af rúmlega tuttugu manna hópi sem hófu nám á grunnskólakennaraskori Háskólans á Akureyri haustið 1999, þrátt fyrir aðvaranir foreldra minna sem bæði eru kennarar. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Svefn er dauðans alvara

Dagsyfja, segir Helgi Gunnar Helgason, er eitt helsta einkenni flestra svefntruflana. Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Sykur og brauð - sitt af hvoru tagi

Um helmingur alls viðbætts sykurs í fæði barna og unglinga, segir Laufey Steingrímsdóttir, kemur úr gosdrykkjum. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Til næturinnar . . .

UM NÝÚTKOMINN geisladisk: Úr söngvasafni Kaldalóns Flytjendur: Árni Sighvatsson barítón og Jón Sigurðsson píanó. Ertu að koma, koma til að gefa, koma til að mýkja harm og sefa, með líknar-fangið fult af hvíld og þrótt. Ó, færðu öllum þessar gjafir, nótt! Meira
16. desember 2000 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Um heilbrigðismál - sjálfstæðan rekstur

Rekstur sjúkrahúss, segir Brynleifur H. Steingrímsson, er annað og meira en leikur með tölur eða bókhald. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 503 orð

VÍKVERJI minnist þess, þegar hann sem...

VÍKVERJI minnist þess, þegar hann sem ungur maður byrjaði fyrst að ferðast til útlanda með flugvélum, að Íslendingar litu gjarnan á vélarnar sem skemmtistaði. Meira
16. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar sem eru nemendur...

Þessir duglegu krakkar sem eru nemendur í Langholtsskóla söfnuðu flöskum og dósum og gáfu andvirði þess, kr. 9.018, til styrktar krabbameinssjúkum... Meira

Minningargreinar

16. desember 2000 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Ásta Eggertsdóttir Fjeldsted

Hinn 16. desember fyrir hundrað árum fæddist stúlka í sjóbúð í fjörunni í Hnífsdal. Foreldrar barnsins voru hjónin Ríkey Jónsdóttir af Arnardalsætt, komin af Hjaltalínum í móðurætt, og Eggert Fjeldsted. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Benedikt Bjarnason

Benedikt Bjarnason frá Hólabrekku, Mýrum, Hornafirði, fæddist 15. maí 1927. Hann lést á Landakoti hinn 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Benediktsdóttir, f. 27. janúar 1884, d. 18. mars 1949, og Bjarni Eyjólfsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

ELLIÐI GUÐMUNDUR ÚLFAR S. NORÐDAHL

Elliði Guðmundur Úlfar S. Norðdahl fæddist á Úlfarsfelli í Mosfellssveit 14. febrúar 1916. Hann andaðist á Reykjalundi 9. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðbjargar Guðmundsdóttur frá Miðdal, f. 2.11. 1872, d. 5.11. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

EYVÖR MARGRÉT HÓLMGEIRSDÓTTIR

Eyvör Margrét Hólmgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 28. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR J. GUÐLAUGSSON

Guðmundur J. Guðlaugsson fæddist í Vík í Mýrdal 16. desember 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 23. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víkurkirkju 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR PÁLL PÉTURSSON

Guðmundur Páll Pétursson fæddist að Núpi í Fljótshlíð 28. nóvember 1954. Hann lést 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Anna Guðjónsdóttir, f. 9. júní 1922, og Pétur Guðmundsson, f. 9. júlí 1912, d. 9. apríl 1997. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

GUNNAR INDRIÐASON

Gunnar Indriðason fæddist í Lindarbrekku í Kelduhverfi 10. nóvember 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jónsdóttir, húsmóðir og hótelstýra í Lindarbrekku, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

JACK HEMINGWAY

Jack Hemingway fæddist í Toronto hinn 10. október 1923. Hann andaðist á sjúkrahúsi New York hinn 1. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 4533 orð | 1 mynd

JÓNA SIGURVEIG EINARSDÓTTIR

Jóna Sigurveig Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Tómasson, kolakaupmaður í Reykjavík, f. 18. febrúar 1893, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

JÓN SANDHOLT

Jón Sandholt fæddist í Rönne á Borgundarhólmi, Danmörku, 13. maí 1926. Hann lést 6. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

KRISTÍN SOFFÍA JÓNSDÓTTIR

Kristín Soffía Jónsdóttir fæddist í Gilsfjarðarbrekku 14. nóvember 1909. Hún lést á Landakoti 3. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fíladelfíukirkjunni 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 2249 orð | 1 mynd

LOGI EINARSSON

Logi Einarsson fæddist í Reykjavík 16. október 1917. Hann lést á heimili sínu, Miðleiti 7 í Reykjavík, 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Arnórsson, prófessor, ráðherra og hæstaréttardómari, f. 24.2. 1880, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2000 | Minningargreinar | 2620 orð | 1 mynd

SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist að Dagverðarnesi á Skarðsströnd í Dalasýslu 8. febrúar 1915. Hún andaðist á Ljósheimum, Selfossi, 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Guðmundur Ari Gíslason, f. 8.12. 1880, og Sigríður Helga Gísladóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 295 orð

400 milljóna kr. tap hjá SR-mjöli

Samkvæmt óendurskoðuðu bráðabirgðauppgjöri fyrir fyrstu 9 mánuði ársins nemur tap SR-mjöls, að meðtöldum afskriftum og fjármagnskostnaði, en fyrir óregluleg gjöld, um 400 milljónum króna. Heildarvelta tímabilsins nam 3.349 milljónum króna. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 9.138 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1681 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 100 100 100 20 2.000 Karfi 55 5 48 51 2.455 Keila 80 80 80 198 15.840 Lúða 1.100 300 689 58 39.960 Skarkoli 300 285 288 2. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 1 mynd

Fyrirtæki geta stutt hvert annað erlendis

ÍSLENSK fyrirtæki erlendis geta oft starfað saman og stutt þannig útrás hvert annars, að sögn Þorkels Sigurlaugssonar, framkvæmdastjóra þróunarsviðs Eimskips. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Heildarþjónusta fyrir ráðstefnur

CONGRESS Reykjavík hélt upp á stofnun fyrirtækisins í gær. Fyrirtækið er til húsa að Engjateigi 5 í Reykjavík. Starfsmenn og eigendur Congress Reykjavík eru Lára B. Pétursdóttir, Ása Hreggviðsdóttir og Birna B. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Hugsanlegt samstarf Ford og Toyota

FORSVARSMENN tveggja stærstu bílaframleiðenda heims, Ford og Toyota, eiga í viðræðum um hugsanlegt samstarf til að minnka framleiðslukostnað, að því er fram kemur á fréttavef B BC . Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.290,24 -0,53 FTSE 100 6.175,80 -1,40 DAX í Frankfurt 6.331,30 -2,14 CAC 40 í París 5.839,54 -1,12 OMX í Stokkhólmi 1.093,19 -2,02 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Meint innherjaviðskipti í OM

SÆNSKA fjármálaeftirlitið og nú síðast efnahagsbrotayfirvöld rannsaka nú meint innherjaviðskipti sænska ríkisins í OM Gruppen áður en fyrirtækið gerði kauptilboð í Kauphöllina í London (LSE) síðsumars. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Sama gjald fyrir öll símtöl erlendis

Landsnet hefur gert samning við símafyrirtækið KPNQwest í Hollandi um millilandasímtöl. KPNQwest er í eigu KPN í Hollandi og Qwest í Bandaríkjunum. KPN er stærsta símafélag Hollands og Qwest er fjórði stærsti netrekstraraðili Bandaríkjanna. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Samruni banka og tryggingafélaga óhagkvæmur

ÞAÐ er ekki hagkvæmt að sameina banka og tryggingafélag, að því er fram kemur í samtali Dagens Næringsliv við Olav Hytta, núverandi forstjóra sameinaðs félags Sparebanken Nor og tryggingafélagsins Gjensidige í Noregi. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Styrkir stöðuna á innanlandsmarkaði

VIÐRÆÐUR eru á lokastigi milli forráðamanna Delta hf. og NM Pharma ehf. um kaup Delta á fyrirtækinu NM Pharma. Meira
16. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

16. desember 2000 | Neytendur | 268 orð | 1 mynd

Allt að 64% verðmunur á normannsþin

Jólatrén eru á svipuðu verði og í fyrra og umtalsverður verðmunur er milli sölustaða. Normannsþinur á mestum vinsældum að fagna. Meira
16. desember 2000 | Neytendur | 549 orð

Allt að um 20% verðhækkun á rjúpu

VERÐ á rjúpu hefur hækkað um tæplega 8 til rúmlega 20% frá því í fyrra en ástæðu þess má meðal annars rekja til minna framboðs á markaðnum. Meira
16. desember 2000 | Neytendur | 41 orð

Leiðrétt

Mistök áttu sér stað hjá 10-11 verslununum í tilkynningu um vikutilboð sem birt voru á neytendasíðum Morgunblaðisins sl. fimmtudag þar sem helgartilboð voru sögð vikutilboð. Meira
16. desember 2000 | Neytendur | 232 orð

Spurt og svarað

Express-þjónusta tekur gildi í landi viðtakanda Hversu lengi eru express-bréf að berast til Evrópu og hverju munar í tíma á slíkum sendingum og venjulegum? Meira

Fastir þættir

16. desember 2000 | Fastir þættir | 64 orð

24 pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK...

24 pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 12 borðum fimmtudaginn 14. desember sl. Miðlungur var 144. NS Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 194 Óla Jónsd. - Anna Jónsd. Meira
16. desember 2000 | Viðhorf | 703 orð

Afhjúpun dómstóla dómara

"Einn hæstaréttardómaranna, John Paul Stevens, sagði í áliti sínu að svo gæti farið að menn vissu aldrei með fullri vissu hver væri í raun sigurvegari kosninganna. Hins vegar væri augljóst hver hefði tapað. Þjóðin hefði glatað trausti sínu á dómurum sem hlutlausum varðmönnum laga og reglu." Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 822 orð | 1 mynd

Andi draums, andi jóla

Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafir Kringlunni 1 103 Reykjavík Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 296 orð

Aukaverkanir sagðar næstum jafntíðar

NÝJASTA kynslóð lyfja gegn geðklofa (schizophrenia) er ef til vill hvorki áhrifaríkari né öruggari en eldri lyf gegn sjúkdómnum, að því er nýjar rannsóknarniðurstöður benda til. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd

Ánægðir lifa lengur

Það þykja ef til vill ekki sláandi upplýsingar að þeir sem eru ánægðir í lífinu njóti þess lengur. Hins vegar eiga þessi vísindi aðeins við um karlmenn. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 711 orð | 1 mynd

Borað fyrir heilaviðgerð

Rannsóknir fara nú víða fram á því með hvaða hætti megi bæta upp heilaskemmdir. Flestar beinast þær að því að því að nýjar frumur verði græddar í heilann. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 436 orð | 1 mynd

Borgarlíf talið jafnhættulegt og reykingar

B ORGARBÚAR eru u.þ.b. 1,5 sinnum líklegri til að deyja á einhverju tilteknu tímabili en þeir sem búa í úthverfum og bæjum á landsbyggðinni, skv. niðurstöðum vísindamanna við Háskólann í Michigan í Bandaríkjunum. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 157 orð

Bólga í blöðruhálskirtli

MENN sem eru með stöðugan verk í náranum gætu verið haldnir blöðruhálskirtilsbólgu og þótt það sé ekki lífshættulegur sjúkdómur geta verkir vegna hans varað í áratugi og kvillinn líka leitt til ófrjósemi. Því miður er ekki til nein góð meðferð við honum. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

Bóluefni gegn hvítblæði í börnum hugsanlegt?

BÓLUEFNI gegn barnahvítblæði kann að verða að veruleika áður en langt um líður, að sögn vísindamanna sem hafa uppgötvað mikilvæga, genabundna vísbendingu um orsakir sjúkdómsins. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 310 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞRÁTT fyrir ærinn punktastyrk og 10 spila tromplit, er engin trygging fyrir vinningi í fjórum spöðum suðurs. En hann hefur sagnir og útspil vesturs sér til hjálpar: Vestur gefur; allir á hættu. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 1318 orð | 5 myndir

Er einhver munur á kynþáttum andlega?

Undanfarna viku hefur vísindavefurinn birt svör við spurningum um Kyoto-samkomulagið, þunglyndi, seðla og mynt, blandað hagkerfi, ataxia, geðklofa, nýju alþjóðlegu geimstöðina, lit mjólkur í myrkri, genastjórnun, eineggja tvíbura, trúmál, þrautina "Send + more = money", erfðafræði, sagnfræðilegar heimildir um tilvist Jesú, tölvur, Javascript, nöfn vikudaga til forna og skammdegisþunglyndi. Slóð vefsetursins er http://www.visindavefur.hi.is. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 287 orð

Fullkomnunarárátta tengd lystarstoli

ÞÓTT fullkomnunarárátta geti fleytt konum áfram svo þær verði hæstar í sínum bekk eða fremstar í flokki í íþróttum getur hún einnig aukið hættuna á að þær verði fyrir barðinu á átröskunarsjúkdómnum lystarstoli (anorexia nevrosa), sem getur verið banvænn. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 446 orð | 1 mynd

Genapróf við fæðingu kann að benda til hættu á brjóstakrabba

ÞESS kann að vera skammt að bíða að hægt verði að spá fyrir um strax við fæðingu hvort sumar konur eigi á hættu að fá brjóstakrabbamein, að því er vísindamenn segja. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 617 orð

Hvað er lýsín?

Spurning: Ég sá netfangið þitt í Mogganum og datt í hug að spyrja þig um lysin eða L-lysin sem ég hef séð í Bandaríkjunum sem fæðubótarefni. Meira
16. desember 2000 | Í dag | 1913 orð | 2 myndir

Jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju

HIN árlega jólavaka við kertaljós verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 17. desember n.k. 3. sd. í aðventu og hefst hún kl. 20.30. Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju undir stjórn Helgu Loftsdóttur færir upp sögu H. C. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 365 orð | 1 mynd

Lyf sem gera á fæðingar fljótlegri og sársaukaminni

FRAMLEITT hefur verið lyf sem kann að gera barnsfæðingar fljótlegri, öruggari og sársaukaminni með því að stytta léttasóttina í tvo til þrjá tíma, jafnvel hjá þeim konum sem eru að eignast barn í fyrsta sinn. Meira
16. desember 2000 | Í dag | 1715 orð | 1 mynd

(Matt. 11.)

Orðsending Jóhannesar. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 379 orð | 1 mynd

Sífellt yngra fólk tapar heyrn

Þ AÐ hefur orðið breyting á sjúklingahópnum hjá Helenu Solodar. "Hér á árum áður var meðalaldurinn á biðstofunni hjá okkur á bilinu 70 til 75 ára," segir Solodar sem er heyrnarlæknir í Atlanta í Bandaríkjunum. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ALEXEI Shirov (2746) teflir ásamt eiginkonu sinni, Mörthu Zielinsku, á heimsmeistaramóti FIDE sem haldið er í Nýju-Delhí. Hann hefur oft lent í kröppum dansi en hingað til hefur honum alltaf tekist að komast áfram. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

Vel horfir með lyf gegn Alzheimer

ÞESS kann að vera skammt að bíða að hægt verði að gefa nýtt lyf við hinum skelfilegu áhrifum sem Alzheimer-sjúkdómurinn hefur á fólk. Meira
16. desember 2000 | Fastir þættir | 303 orð

Vinna gegn morfínþoli

LÆKNAR kunna í framtíðinni að geta linað sársauka með smáum skömmtum af morfíni án þess að þurfa að óttast að sjúklingarnir myndi þol gegn lyfinu. Meira

Íþróttir

16. desember 2000 | Íþróttir | 303 orð

Algert úrræðaleysi einkenndi sóknarleik efsta liðs...

LÍKLEGA vissu hvorki Haukastúlkur né stöllur þeirra úr Víkingi að þær væru að leika bikarleik þegar liðin mættust á Ásvöllum í gærkvöldi því frammistaða þeirra var vægast sagt mjög slök, leikmenn voru vissulega á staðnum en keppnisandinn var víðsfjarri. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

ALLT bendir til þess að viðunandi...

ALLT bendir til þess að viðunandi hagnaður hafi verið af Ólympíuleikunum í Sydney, eftir því sem Dick Pund, varaforseti Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC, sagði í vikunni. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 83 orð

Baumruk í uppskurð

PETR Baumruk, handknattleiksmaðurinn öflugi úr Haukum, fer í aðgerð á hné strax og leikjatörn Hafnarfjarðarliðsins lýkur fyrir jólin. Liðþófi er skaddaður og takmarkið er að Baumruk verði heill þegar Íslandsmótið hefst að nýju í febrúar. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

FH-ingar léku Aftureldingu grátt

FH-INGAR komu í gærkvöld í veg fyrir að orðatiltækið allt er þá þrennt er rættist því þeir burstuðu Aftureldingu, 32:20, í Kaplakrika. Mosfellingar höfðu hins vegar sigrað Hafnfirðinga tvívegis í vetur. Í hinum leiknum í deildinni sigraði Fram lið ÍR með heldur minni mun, 31:23. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Förum ekki til Noregs til að verjast

HAUKAR eru 60 leikmínútum frá því að komast í átta liða úrslit EHF-bikarkeppninnar í handknattleik - og hefja leik gegn Sandefjord í Noregi á morgun með tíu mörk í forgjöf. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 767 orð | 1 mynd

Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar í Dormagen hafa unnið fjóra leiki í röð í Þýskalandi

"ÞAÐ er ótvíræð batamerki að sjá á liðinu. Nú höfum við unnið fjóra leiki í röð, farnir að nálgast liðin um miðja deild. Þrátt fyrir það megum við alls ekki slaka á, ef við ætlum ekki að falla í hóp neðstu liða á ný," segir Guðmundur Þ. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 459 orð

HANDKNATTLEIKUR FH - UMFA 32:30 Kaplakriki,...

HANDKNATTLEIKUR FH - UMFA 32:30 Kaplakriki, 1. deild karla í handknattleik, Nissan-deildin, föstudagur 15. des. 2000. Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 7:1, 8:5, 10:7, 11:10, 13:12, 15:12, 15:13, 18:15, 21:16, 26:18, 31:18, 32:20. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 46 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deildin 1. deild karla: Ásgarður:Stjarnan - Grótta/KR 16.30 Digranes:HK - KA 16 2. deild karla: Austurberg:ÍR b - Fylkir 13. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 125 orð

Haukar fá stuðning í Sandefjord

ÞEGAR Haukar mæta Sandefjord í EHF-bikarnum í handknattleik á morgun er ekki reiknað með því að þeir fái mikinn stuðning háværra áhorfenda. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 117 orð

Haukar með fullskipað lið

HAUKAR verða með fullskipað lið gegn Sandefjord í Evrópuleiknum mikilvæga á morgun. Þrír af lykilmönnum liðsins eiga þó við meiðsli að stríða en að sögn Viggós Sigurðssonar verða allir leikfærir. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 341 orð

Hjá Sandefjord hefur verið æft frá...

LEIKMENN norska handknattleiksliðsins Sandefjord hafa æft af gífurlegum krafti alla vikuna, staðráðnir í að hefna ófaranna gegn Haukum í Hafnarfirði þegar félögin mætast í síðari leiknum í Sandefjord á morgun. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 169 orð

ÍSL styður Birgi Leif í tvö ár enn

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Ísland, sport og listir, ÍSL ehf., hefur ákveðið að halda áfram samstarfi við Birgi Leif Hafþórsson, atvinnumann í golfi, en samningur félagsins og kylfingsins rennur út um áramótin. Á hluthafafundi ÍSL ehf. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 362 orð

Kosningabaráttan hafin

EFTIR rúma sjö mánuði verður nýr forseti Alþjóðaólympíunefndarinn (IOC) kjörinn á fundi hennar í Moskvu. Kosningabaráttan er þegar hafin þrátt fyrir að enginn hafi tilkynnt um framboð. Forseti IOC er talinn einn allra valdamesti maður íþróttahreyfingarinnar í heiminum og því eftir nokkru að slægjast. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 626 orð

Mikil spenna fyrir úrslitarimmurnar

ÚRSLITAKEPPNI Kjörsísbikarkeppni kvenna, hinnar fyrstu í sögunni, verður um helgina í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Þar mætast Keflavík og KFÍ annars vegar og KR og ÍS hins vegar í undanúrslitum í dag og á morgun verður úrslitaleikurinn. Liðin, hin fjögur fræknu, geta unnið hvert annað og hafa sýnt það í vetur þannig að búast má við skemmtilegum og spennandi leikjum. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

NÝ-Sjálendingar hafa dregið þátttöku sína til...

NÝ-Sjálendingar hafa dregið þátttöku sína til baka á alþjóðlega knattspyrnumótinu á Indlandi vegna samskiptaörðugleika við skippuleggjendur mótsins. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Ný skóbylting?

ÞEGAR bandaríska íþróttavörufyrirtækið Nike kynnti Nike Air skóna fyrir nokkrum árum þótti mörgum sem um byltingu væri að ræða í íþróttaskóm, ekki síst fyrir körfuknattleiksmenn og eins fyrir hlaupara og frjálsíþróttafólk. Nýverið kynnti Nike arftaka Air skónna og nefnist hann Shox. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 90 orð

Stoke til Bristol

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, gaf leikmönnum sínum gott frí um síðustu helgi, til að jafna sig eftir slæmt gengi að undanförnu og stóra tapið fyrir Liverpool í deildarbikarkeppninni, 8:0. Stoke leikur í 2. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 183 orð

TAKIST Haukum að komast enn lengra...

TAKIST Haukum að komast enn lengra í EHF-bikarnum með því að slá út lið Sandefjord leika þeir í átta liða úrslitum keppninnar um mánaðamótin febrúar/mars. Þá er nokkuð ljóst að þeir mæta einhverju af sterkustu liðum Evrópu. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 9 orð

Umfjöllun um íþróttaviðburði gærkvöldsins er á...

Umfjöllun um íþróttaviðburði gærkvöldsins er á bls. 61 í aðalblaði. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 107 orð

Örn meðal allra bestu

SIGURTÍMI Arnar Arnarsonar í 200 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í fyrradag, 1. Meira
16. desember 2000 | Íþróttir | 349 orð

Örn vann silfur í aukagrein

ÖRN Arnarson vann til silfurverðlauna í 50 m baksundi á Evrópumeistaramótinu á 25 m braut í Valencia í gær. Örn kom í mark á 24,81 sekúndu, 21 hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ante Maskovic, Króatíu, sem kom fyrstur í mark. Meira

Úr verinu

16. desember 2000 | Úr verinu | 333 orð

Fiskimjöl verði ekki notað í jórturdýrafóður

NÚ LIGGJA fyrir hjá Evrópusambandinu drög að tilskipun frá framkvæmdaráði þess um að notkun fiskimjöls í jórturdýrafóður verði bönnuð í sex mánuði til að byrja með. Meira
16. desember 2000 | Úr verinu | 177 orð | 1 mynd

Nýr bátur í Hólminn

GUNNAR Levi Haraldsson kom með nýjan smábát til Stykkishólms fyrir stuttu sem smíðaður var hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði. Báturinn heitir Rán SH 500 og er af gerðinni Sómi 870. Meira
16. desember 2000 | Úr verinu | 229 orð

Samkomulag í burðarliðnum

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna hefur krafist þess af fiskmörkuðum að þeir geri skil á lögbundnum greiðslum til LÍÚ vegna gjalda sem markaðirnir hafa innheimt vegna sölu á fiski, sbr. Meira

Lesbók

16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur

KARLAKÓR Reykjavíkur heldur þrenna aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina. Í dag, laugardaginn 16. desember, verða tvennir tónleikar, kl. 17 og 22, og sunnudaginn 17. desember kl. 20. Á efnisskránni eru jólalög, sálmar og önnur kirkjuleg verk s.s. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 723 orð | 10 myndir

AF LISTAMÖRKUÐUM

Listamarkaðir eru margir og viðamiklir í hinum ýmsu stórborgum Evrópu og fer þeim fjölgandi. BRAGI ÁSGEIRSSON var tvisvar á ferðinni í haust og skoðaði þrjá þeirra, Art Copenhagen í Kaupmannahöfn, Art Forum í Berlín og Art Cologne í Köln. Hann segir af þeim í máli og myndum og víkur um leið að markaðssetningu myndlistar sem gegnir æ stærra hlutverki. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2310 orð | 7 myndir

Á ÍSLANDI VAXA 600 TEGUNDIR AF MOSUM

Rætt við Bergþór Jóhannsson, mosafræðing og heiðursdoktor frá Háskóla Íslands, en þann heiður hlaut hann fyrir brautryðjandastarf og rannsóknir sínar á mosum. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

ÁSTARLJÓÐ

Ó Lilja, Ó Lilja Það var eins og hjarta mitt hyrfi þegar ég sá þig en það er bara eitt hjarta í mér Ég finn til ástar þegar ég sé hana Mig langar að fá að tala við hana en gleymi öllu þegar hún kemur Ég gleymi sjálfum mér þegar ég hugsa til þín Og líf... Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd

Bergþór Jóhannsson

er mosafræðingur og heiðursdoktor frá Háskóla Íslands. Þann heiður hlaut hann fyrir rannsóknir sínar á íslenskum mosum og segir hann að 600 mosategundir vaxi á Íslandi. Þetta er fyrri hluti viðtals við Bergþór eftir Hafdísi Erlu... Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2920 orð | 6 myndir

ER LÖGBERG RANGLEGA STAÐSETT?

Niðurstaða greinarhöfundar er sú að kenning Matthíasar Þórðarsonar um Lögberg fái ekki staðist. Þinghald í hallanum á neðri brún gjárinnar hefði verið óhentugt og allt bendi til þess að á sléttri grundinni í Almannagjá og hallanum við hærri gjárvegginn hafi verið hinn náttúrulegi þingstaður. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

HARMLJÓÐ

Systur mínar! Lyftið henni hljóðlega og berið burtu héðan. Hún var fegursta ljóðið, viðkvæmasta blómið. Allt er horfið, systur, bræður og frændur, faðir og móðir. Flúin er ástin, allir vinir týndir. Myrkvaðist jörðin, harðlæstur hver himinn. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2139 orð | 7 myndir

HAUGFÉ ÚR HEIÐNUM SIÐ SEGIR MERKILEGA SÖGU

Kristján Eldjárn tók doktorspróf 1956 með ritgerð sinni KUML OG HAUGFÉ ÚR HEIÐNUM SIÐ Á ÍSLANDI. Það hefur síðan verið grundvallarrit í þessum fræðum, en Mál og menning hefur nú endurútgefið bókina og aukið ýmsu við. Til dæmis eru ný kort yfir fundarstaði og nýjar ljósmyndir af öllu haugfé. Hér er gripið niður í kaflann Yfirlit og lokaorð. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 885 orð | 2 myndir

Hinu vanrækta sinnt

Béla Bartók: Konsert fyrir víólu og hljómsveit op. posth. (úts. Tibor Serly). Peter Eötvös: Replica. György Kurtág: Þættir fyrir víólu og hljómsveit. Einleikari: Kim Kashkashian (víóla). Hljómsveit: Kammersveit hollenska útvarpsins. Hljómsveitarstjóri: Peter Eötvös. Heildarlengd: 50'06. Útgáfa: ECM New Series 1711 / 465 420-2. Verð: kr. 1.999. Dreifing: Japis. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð | 1 mynd

Hvar er Lögberg?

Samkvæmt skoðunum Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar hefur verið talið að Lögberg sé þar sem flaggstöngin stendur á brún Almannagjár. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð

Í GEGNUM SÁLARSPEGLANA

Þreytuleg augu okkar koma upp um okkur. Okkur landverssyni unga og hvíta. Brimöldur fortíðar berja ekki lengur á okkur Hnúar okkar hvítna ekki lengur af hörkutaki Éljagangur er aðeins á gluggum. Samt erum við þreyttir og augu okkar koma upp um... Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 183 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Sinfóníunnar

JÓLATÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitarinnar verða í Háskólabíói í dag, laugardag, kl. 15. Tónleikarnir hefjast með syrpu af vinsælum lögum eftir Leroy Anderson, því næst leikur Stefán Jón Bernharðsson einleik í Hornkonsert nr. 4, þriðja þátt, eftir W.A. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð

Kertaljósatónleikar í Kópavogskirkju

TÓNLEIKAR kammerhópsins Camerar ctica, "Mozart við kertaljós" verða í Kópavogskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Leikinn verður Kvartett fyrir klarinettu og strengi op. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð | 1 mynd

Listmarkaðir

eru margir og stórir til í heiminum og þar gegnir markaðssetning myndlistarinnar æ stærra hlutverki. Bragi Ásgeirsson hefur heimsótt nokkra listmarkaði á ferðum sínum... Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Lærdómsmaðurinn

Gunnar Pálsson er líklega flestum ókunnur, enda 18. aldar maður. Hann var á sinni tíð einn mesti lærdómsmaður landsins, sat Hjarðarholt í Dölum, var skólameistari, skáld, prófastur og fræðimaður. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3874 orð | 4 myndir

LÆRDÓMSMAÐURINN GUNNAR PÁLSSON

Gunnar Pálsson, 1714-1791, var einn af mestu lærdómsmönnum landsins, skólameistari, prófastur, skáld og fræðimaður. Hann sat Hjarðarholt í þrjá áratugi í miklum harðindakafla. Ævisaga hans er sorgarsaga. Hæfileikar hans nýttust ekki, honum urðu á yfirsjónir í starfi og fátæktin lamaði framtakssemi hans. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 404 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Til 15. maí. Café Mílanó: Ingvar Þorvaldsson. Til 31. des. Galleri@hlemmur.is: Hekla Dögg. Til 7. jan. Gallerí Geysir: Trúum við á engla? Til 6. jan. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð | 1 mynd

Perlu-jól í Iðnó

DAGSKRÁIN Perlu-Jól verður í Iðnó á morgun, sunnudag, kl 17. Sýnt verður "Síðasta blómið" eftir James Thurber í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Tónlist og áhrifshljóð eru eftir Eyþór Arnalds og búningagerð annaðist Anna Birgisdóttir. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 709 orð | 2 myndir

Samfelldur óður til almættisins

Tólf steindir gluggar eftir listmálarann Benedikt Gunnarsson voru vígðir í Suðureyrarkirkju fyrr í haust. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR heimsótti Benedikt og fékk hann til að segja sér söguna að baki gluggunum. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð

SINFONÍA

Hann er undarlegi maðurinn að austan, segir fólk, og augum til hans skotrar: Maðurinn að austan: Hann yrkir, segir fólk. Augu þeirra myrkvast, sem aldrei líta sól. Og armur þeirra visnar, sem aldrei hafa gróðursett grein í landsins mold. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð

STRÍÐSHERRAR

Þeir láta vopnin hvína Júdasarkossar lifa lífinu deyjandi Arafat tvíkyssir kinnar og ennið að auki fær í þokkabót áblástur fyrir kurteisina: Jeremía Jerúsalem Landnám Það er rok í höfuðborginni sérstaklega á Arnarhóli við fætur Ingólfs Í öðrum landshluta... Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð | 1 mynd

Sýning á antikbútasaumsteppum

SÝNING á antik bútasaumsteppum verður opnuð í aðalsal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar í dag. laugardag, kl. 11. Teppin koma úr safni Marti og Dick Michell en safn þeirra er stærsta einkasafn af þessum toga í Bandaríkjunum. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð

Söngdagskrá úr Godspell

SÖNGDAGSKRÁ verður haldin í tónleikasal Domus Vox að Skúlagötu 30, 2. hæð, á morgun, sunnudag, kl. 17 og 20. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1540 orð | 6 myndir

Tónaheimili og (hest)hús listanna

Í miðborg Vínar hefur gömul höll verið innréttuð upp á nýtt og er nú heimili tónanna. Annars staðar í borginni hefur hesthúsi verið breytt í listamiðstöð. HARALDUR JÓHANNSSON heimsótti húsin. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

Tónleikar í Grensáskirkju

KIRKJUKÓR Grensáskirkju heldur aðventutónleika í Grensáskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Kórinn flytur kantötuna "Nun kom der Heiden Heiland", Nú kemur heimsins hjálparráð, eftir J.S. Bach, með aðstoð strengjasveitar. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð

Tónleikar tileinkaðir menningarborgum

TIL AÐ minna á að auk Reykjavíkurborgar eru 8 aðrar borgir í Evrópu menningarborgir árið 2000 munu jólatónleikar Söngskólans í Reykjavík að þessu sinni vera helgaðir tónlist frá löndunum níu sem borgirnar tilheyra og eru tónleikarnir hluti framlags... Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 943 orð

TRÚIN OG SKYNSEMIN

"Þú verður að vera einn af menntamönnunum til þess að trúa slíku - enginn venjulegur maður gæti verið svo vitlaus." George Orwell. T UTTUGASTA öldin hefur með réttu verið nefnd öld öfganna. Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

UPPGJÖR

Lífið er eins og smáfleyta sem ýmist vaggar á léttum bárumeða hrekst í rótlausu hafi kastast uppá öldutoppa niður í djúpa dali Smá fleyta sem reynir að haga seglum eftir vindi en rekur stjórnlaust í ólgandi stórsjó Himinninn er ýmist heiður og tær eða... Meira
16. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1027 orð | 1 mynd

ÚR HANDRAÐA GUÐSGJAFARÞULU

"Hann var horfinn burt alfarinn úr landi, sligaður undir meiri auðlegð en nokkru sinni hefur safnast á eins manns hendur á Íslandi svo vitað sé, og að sumra sögn niðurbrotinn maður sakir velgeingni." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.