Greinar þriðjudaginn 19. desember 2000

Forsíða

19. desember 2000 | Forsíða | 383 orð | 1 mynd

Bush vonast eftir samvinnu við þingið

GEORGE W. Bush, kjörinn forseti Bandaríkjanna, átti í gær viðræður við Alan Greenspan seðlabankastjóra og leiðtoga þingsins. Ítrekaði hann við það tækifæri, að skattar yrðu lækkaðir um 1,3 billjónir dollara, 13. Meira
19. desember 2000 | Forsíða | 330 orð | 1 mynd

Orðvarir um möguleika á nýjum friðarviðræðum

ÍSRAELAR og Palestínumenn voru í gær orðvarir um möguleikana á að formlegar friðarviðræður þeirra hæfust á ný. Meira
19. desember 2000 | Forsíða | 205 orð

Pútín leitar liðsinnis í Kanada

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, átti í gær viðræður við Jean Chretien, forsætisráðherra Kanada, en hann kom þangað í opinbera heimsókn í fyrrakvöld. Meira

Fréttir

19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

100 manns í afmælisveislunni

BARNA- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut hélt upp á 30 ára starfsafmæli sitt í gærdag. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

14 mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur

TUTTUGU og fimm ára karlmaður var dæmdur í 14 mánaða fangelsi, fyrir ítrekaðan ölvunarakstur, í Héraðdómi Reykjavíkur í gær. Þá var hann sviptur ökuréttindum ævilangt. Hjördís Hákonardóttir, héraðsdómari kvað upp dóminn. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

2,5 milljónir í byggingu þjálfunarlaugar

SKÚLI Rósantsson, Guðrún Lára Brynjarsdóttir, börn þeirra og fyrirtæki þeirra, Kósý - húsgagnaverslun, Síðumúla 24, Reykjavík, hafa ákveðið að gefa Þroskahjálp á Suðurnesjun 500 þúsund kr. 1. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð

47% lækkun á 11 mánuðum

STJÓRN Eimskipafélags Íslands hf. hefur ákveðið að bjóða hluthöfum Eimskips til kaups eigin bréf félagsins. Nafnverð hlutabréfanna er 61.158.100 krónur sem er um 2% hlutur í félaginu. Býðst hluthöfum félagsins að kaupa þau á genginu 7,1 en í janúar sl. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

65% horfðu á Edduverðlaunin

SAMKVÆMT könnun Gallup horfðu 65% þjóðarinnar á útsendingu Sjónvarpsins frá afhendingu Eddu-verðlaunanna í Þjóðleikhúsinu 19. nóvember síðastliðinn. Meira
19. desember 2000 | Miðopna | 471 orð

8.127 manns á biðlistum

EMBÆTTI landlæknis hefur tekið saman nýja skýrslu um biðlista á helstu sjúkrastofnunum landsins í október sl. Þá voru nákvæmlega 8.127 manns á biðlistum, sem er fjölgun um 12% frá því í maí sl. Meira
19. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Aðalfundi Skinnaiðnaðar frestað

AF ÓVIÐRÁÐANLEGUM orsökum hefur aðalfundi Skinnaiðnaðar hf., sem halda átti miðvikudaginn 20. desember nk., verið frestað fram í miðjan janúar nk. Fundurinn verður auglýstur með lögbundnum fyrirvara í byrjun janúar... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Afnám tekjutryggingar

Guðmundur H. Garðarsson fæddist í Hafnarfirði 17. október 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1950 og viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands 1954. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Atvinnulausir fá afslátt

STJÓRN Samkaupa sem reka Sparkaup í Bolungarvík og Samkaup á Ísafirði hefur ákveðið að gefa öllu atvinnulausu fólki sem býr á norðanverðum Vestfjörðum afsláttarmiða sem hver og einn fær til að nota í þremur úttektum. Afslátturinn er 10% í hvert sinn. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð

Áhugi á foreldrastarfi í framhaldsskólum

LANDSSAMTÖKIN Heimili og skóli áttu fund í síðustu viku með nokkrum foreldrum framhaldsskólanemenda vegna verkfallsins og áhuga þeirra á að koma foreldrastarfi af stað innan framhaldsskólanna. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1681 orð | 2 myndir

Ákvæði í vatnalögum heimila arðgreiðslur

Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarlögmaður hafa margt að athuga við túlkun Birgis Tjörva Péturssonar lögfræðings á heimildum sveitarfélaga til athafna. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 378 orð

Bandarískir fjárfestar keyptu fyrir 600 millj.

KAUPÞING í New York gekk síðastliðinn föstudag frá sölu á skuldabréfum í íslenskum krónum til bandarískra fjárfesta að verðmæti 600 milljónir króna. Meira
19. desember 2000 | Landsbyggðin | 444 orð | 2 myndir

Brekkubæjarskóli á Akranesi 50 ára

Akranesi -Þess var minnst nýverið að 50 ár eru liðin frá því Barnaskóli Akraness, sem í dag heitir Brekkubæjarskóli, flutti starfsemi sína í núverandi húsnæði, sem á þeim tíma þótti mikið framfaraspor. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

BSRB styður verkfallssjóð kennara

STJÓRN Vinnudeilusjóðs BSRB hefur ákveðið að veita verkfallssjóði Kennarasambands Íslands 2.000.000 kr. vegna yfirstandandi vinnudeilu og verkfalls framhaldsskólakennara. Stjórnarfundur BSRB 7. desember sl. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

BUGL fær jólastyrk PwC

PRICEWATERHOUSECOOPERS hefur tekið upp þá stefnu að í stað þess að senda viðskiptavinum jólakort leggur fyrirtækið góðgerðarmáli lið. Styrkurinn í ár nemur 350.000 kr. Að þessu sinni var ákveðið að styðja Barna- og unglingageild Landspítalans (BUGL). Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Byggt á ábendingu flugmanns

MAGNÚS Jónsson veðurstofustjóri segir að ákvörðun um að aflétta ísingarviðvörun eftir hádegi á föstudag hafi aðallega byggst á ábendingu frá flugmanni sem flaug yfir vestanvert landið. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 191 orð

Börnum verði ekki att í fremstu víglínu

PALESTÍNSKIR foreldrar hafa fengið nóg af því að horfa upp á börn sín láta lífið í átökum við ísraelska hermenn og hafa nú fordæmt palestínska leiðtoga fyrir að stilla börnunum upp í fremstu víglínu. Meira
19. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 430 orð

Einn seðill sendur út í maí til þeirra sem það kjósa

ÞEIR Reykvíkingar, einstaklingar og fyrirtæki, sem vilja fremur greiða fasteignagjöld næsta árs með einum gjalddaga frekar en sex geta tilkynnt borginni það á Netinu og fá þá einn gíróseðil til greiðslu í maí í stað sex seðla til greiðslu á tímabilinu... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Eldur í bílskúr

ELDUR kviknaði í bílskúr við Ásgarð 77 í Reykjavík rétt fyrir klukkan 14 í gær. Töluverður hiti og reykur var í bílskúrnum þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á vettvang. Meira
19. desember 2000 | Miðopna | 1175 orð | 1 mynd

Erfðafræðin sífellt meira spennandi

Mary-Claire King er einn frægasti erfðafræðingur heims. Hún hefur beint sjónum að arfgengu krabbameini í brjóstum og eggjastokkum en þær rannsóknir vonast hún til að á endanum gefi vísbendingar um orsök krabbameins sem ekki er arfgengt. En auk þess hefur Mary-Claire beitt erfðavísindum í þágu margvíslegra mannréttindamála. Sigríður B. Tómasdóttir hitti hana að máli. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Evrópumeistaratitill í dansi í fyrsta sinn

ÍSLENZKU atvinnudansararnir Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve náðu þeim árangri um síðustu helgi að vinna til gullverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 10 dönsum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenzkt danspar vinnur Evrópumeistaratitil í dansi. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 304 orð

Fjárfesta fyrir rúman milljarð

LÖG um reikiaðgang, sem taka gildi um næstu mánaðamót, tryggja Íslandssíma reikiaðgang að GSM-kerfum á landsbyggðinni þar sem ekki þykir arðvænlegt að ráðast í fjárfestingar af slíku tagi. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Foreldrasíminn opinn alla hátíðina

FORELDRAHÚSIÐ minnir á að foreldrasími Vímulausrar æsku er opinn yfir alla jólahátíðina og áramótin, jafn að nóttu sem degi. Síminn er 581-1799. Í þennan síma geta foreldrar og aðrir aðstandendur ávallt hringt til að fá upplýsingar eða ef áhyggjur... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Frábiður sér að vera notuð sem blóraböggull

STJÓRN Atvinnuleysistryggingasjóðs frábiður sér að vera notuð sem blóraböggull fyrir að ekki skuli hafa verið unnt að greiða starfsmönnum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, sem brann laugardaginn 9. desember, kauptryggingu í stað atvinnuleysisbóta. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Frumvarp lagt fram um stofnun kristnihátíðarsjóðs

FORMENN þingflokka á Alþingi lögðu skömmu fyrir frestun á fundum Alþingis fram frumvarp til laga um stofnun kristnihátíðarsjóðs til að minnast þess að 1.000 ár eru liðin frá því kristinn siður var lögtekinn á Íslandi. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Gaf Mæðrastyrksnefnd jólatré

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur hefur í tilefni 50 ára afmælis Heiðmerkur gefið Mæðrastyrksnefnd 50 jólatré. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 393 orð

Greiðir LR 195 milljónir fyrir eignarhlut félagsins

LEIKFÉLAGI Reykjavíkur er ætlað að tryggja a.m.k. tveimur öðrum leikflokkum afnot af húsnæði í Borgarleikhúsinu á hverju ári til æfinga og sýninga, samkvæmt drögum að nýju samkomulagi Reykjavíkurborgar og LR um rekstur Borgarleikhússins. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 28 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness framlengdi á föstudag gæsluvarðhald yfir Atla Helgasyni til 15. mars 2001. Atli hefur játað að hafa orðið Einari Erni Birgis að bana í Öskjuhlíð 8. nóvember... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 342 orð

Gætu haft neikvæð áhrif á viðskipti með fiskimjöl

MIKLAR hömlur verða settar á viðskipti með fiskimjöl samþykki dýraheilbrigðisnefnd Evrópusambandsins nýjar tillögur um eftirlit með fiskimjöli á fundi sínum í Brussel í dag og á morgun. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Háskólar meti námsframvindu

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að þeir nemendur sem ljúka áttu stúdentsprófi nú um áramót og hyggjast sækja um inngöngu í háskóla eigi rétt á að fá staðfestingu um námsframvindu sína hjá skólameisturum... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 424 orð

Hefur ekki mikil áhrif á framboð og verð

NIÐURSKURÐUR á þorskkvóta í Norðursjó mun ekki hafa mikil áhrif á framboð og verð á þorski á Bretlandsmarkaði að mati íslenskra fiskseljenda þar í landi. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Heiðraðir af Bandaríkjaher

ÞRÍR starfsmenn Slökkviliðs Keflavíkurflugvallar fengu í vikunni eina af æðstu viðurkenningum Bandaríkjahers. Var hún veitt fyrir störf þeirra fyrir varnarliðið sem og borgaraleg störf þeirra og fyrir samskipti við fólk af ólíkum þjóðernum. Meira
19. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 300 orð

Heildarskuldir golfklúbbsins um 30 milljónir

GOLFKLÚBBUR Akureyrar, GA, var rekinn með um fjögurra milljóna króna halla á síðasta rekstrarári, sem lauk hinn 1. nóvember sl., þar af voru fjármagnsgjöld um þrjár milljónir króna. Heildarskuldir klúbbsins eru nú um 30 milljónir króna. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Heillaóskir ráðherra til Colin Powell

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sendi 18. desember sl. Colin Powell hershöfðingja árnaðaróskir í tilefni af tilnefningu hans í embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna í ríkisstjórn George W. Meira
19. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 147 orð

Heimaaðilar kaupa rekstur Strax-verslana

REKSTUR Strax-verslananna í Hrísey og Grímsey hefur verið seldur til einkaaðila á hvorum stað. Á báðum stöðum er það aðeins reksturinn sem er seldur en Matbær leigir kaupendunum húsnæði og tæki. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hlutu Nýsköpunarverðlaun Ferðamálaráðs

EIGENDUR Geysisstofu og Vestmannaeyjabær hljóta Nýsköpunarverðlaun Ferðamálaráðs í ár. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 497 orð

Hæstu iðgjöld lækna 123-130 þúsund krónur

ÞRJÚ stærstu tryggingafélög landsins hafa gert læknum tilboð vegna sjúklingatrygginga sem skylt er að allar heilbrigðisstofnanir og sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn hafi frá næstu áramótum samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu sem ganga í gildi... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

ÍE semur við sjúkrahús um gagnagrunninn

ÍSLENSK erfðagreining hefur samið við níu heilbrigðisstofnanir víða um land um vinnslu heilbrigðisupplýsinga og flutning þeirra í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
19. desember 2000 | Landsbyggðin | 94 orð | 1 mynd

Jólaheimsókn í Stykkishólmskirkju

Stykkishólmi- Fjórir yngstu bekkir grunnskólans í Stykkishólmi og eins leikskólabörn komu saman í Stykkishólmskirkju einn morguninn í vikunni til að undirbúa komu jólanna. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Jólaskemmtun til styrktar Einstökum börnum

HAGKAUP stendur fyrir jólaskemmtun sem verður haldin á öðrum degi jóla kl. 12.30 með Gunna & Felix í Háskólabíói. Andvirði miðasölu rennur óskipt til samtakanna Einstök börn á Íslandi. Miðaverð er 800 krónur. Þennan sama dag kl. 14. Meira
19. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð

Jón Björnsson lætur af störfum

STARF framkvæmdastjóra þróunar- og fjölskyldusviðs Reykjavíkurborgar hefur verið auglýst laust til umsóknar, en Jón Björnsson, sem gegnt hefur starfinu í fimm ár, lætur af störfum í lok janúar. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Kjötið endursent eða því eytt

GRUNUR leikur á að listeríusýking í alifuglakjöti frá bandaríska matvælafyrirtækinu Cargill hafi valdið fjórum dauðsföllum í Bandaríkjunum á síðustu sjö mánuðum. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Kohl fær tyrkneska tengdadóttur

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, gerði sér um helgina ferð til Istanbúl í Tyrklandi til að biðja fjölskyldu kærustu sonar síns að leggja blessun sína yfir trúlofun parsins. Meira
19. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 218 orð

KR-ingar vilja byggja upp aðstöðu á 4 stöðum

KNATTSPYRNUDEILD KR vill byggja upp aðstöðu víðsvegar um vesturbæinn á næstu árum, samkvæmt nýrri skýrslu deildarinnar um stefnumótun til ársins 2020, en fjallað var um skýrsluna í Morgunblaðinu á laugardaginn. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Lagt að Nyrup að segja af sér embætti

VÆRI gengið til þingkosninga í Danmörku myndu borgaraflokkarnir geta myndað meirihlutastjórn. Flestir borgaralegu flokkarnir auka fylgi sitt samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var fyrir BT . Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Lagt hald á fíkniefni og þýfi

LÖGREGLAN í Reykjavík gerði upptækt talsvert magn fíkniefna auk þýfis í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni aðfaranótt laugardags. Lögreglumenn fóru á staðinn eftir að kvartað hafði verið undan hávaða úr íbúðinni. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Látin laus í Kaupmannahöfn

ÍSLENSK stúlka, sem setið hefur í varðhaldi í Danmörku frá því í október, ákærð fyrir aðild að eiturlyfjamáli, var í gær látin laus eftir yfirheyrslur í borgarrétti Kaupmannahafnar. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Leyfð verði veiði á 25 þúsund tonnum

HAFRANNSÓKNASTOFNUN leggur til að leyfðar verði veiðar á 25 þúsund tonnum af úthafsrækju á yfirstandandi fiskveiðiári. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 2 myndir

Létust þegar bíll þeirra lenti í sjónum

MENNIRNIR, sem létust þegar bíll þeirra lenti ofan í smábátahöfninni í Vestmannaeyjum að kvöldi föstudagsins 15. desember, hétu Eiður Sævar Marínósson og Guðbjörn Guðmundsson, báðir búsettir í Vestmannaeyjum. Eiður Sævar var 61 árs, fæddur 30. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lögreglukórinn á Laugavegi

ÝMSIR listamenn skemmtu gestum og gangandi í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn. Meðal þeirra sem létu ljós sitt skína var Lögreglukórinn sem tók lagið á Laugaveginum. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Mannskæður hvirfilbylur

TÓLF manns létu lífið er hvirfilbylur gekk yfir hluta Alabama-ríkis í Bandaríkjunum á laugardag, ellefu íbúar Tuscaloosa-borgar - þar á meðal ungabarn sem fannst í rústum eins hússins sem á vegi bylsins varð - og einn íbúi bæjarins Geneva sem er aðeins... Meira
19. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Matarpakkar afhentir í Glerárkirkju

ÁRLEG jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar hófst í byrjun desember en þar gefst landsmönnum tækifæri til að veita þeim aðstoð sem hjálpar eru þurfi með fjárframlögum. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 333 orð

Málefni Bolungarvíkur rædd á stjórnarfundi

FORMAÐUR stjórnar Byggðastofnunar hefur óskað eftir því að gerð verði skýrsla um atvinnuástandið á Vestfjörðum. Málefni Bolungarvíkur verða rædd á fundi stjórnar Byggðastofnunar á morgun. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Misnotaði traust vistmanns

FIMMTUG kona var í gær dæmd í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
19. desember 2000 | Landsbyggðin | 144 orð

Mostri fær nýtt húsnæði

Stykkishólmi- Golfklúbburinn Mostri í Stykkishólmi hefur fengið hús fyrir starfsemi sína. Klúbburinn keypti húsið af Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, sem undanfarin ár hefur notað það til kennslu. Stærð hússins er 110 fermetrar. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Mótmæla fullyrðingu um að málfrelsi sé ekki virt

Á FUNDI sviðsstjóra klínískra sviða á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var í gær samþykkt ályktun þar sem því er mótmælt að málfrelsi og skoðanafrelsi sé ekki virt á spítalanum. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Myndbönd um förðun

LÍNA Rut Wilberg, listmálari og förðunarmeistari hefur gefið út tvö myndbönd um förðun fyrir konur á öllum aldri. Förðun fyrir stúlkur og förðun fyrir konur. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð

Neita að afnema kennsluafslátt

SAMNINGANEFND framhaldsskólakennara lýsti því yfir á sáttafundi í gær að hún gæti ekki fallist á samningstilboð Verzlunarskólans með ákvæði um afnám kennsluafsláttar en lýsti sig reiðubúna að halda áfram viðræðum á grundvelli tilboðsins með ákveðnum... Meira
19. desember 2000 | Landsbyggðin | 91 orð | 1 mynd

Ný slökkvibifreið afhent í Neskaupstað

Neskaupstað -Ný slökkvibifreið var formlega tekin í notkun nú á dögunum þegar Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri afhenti Þorbergi Haukssyni, slökkviliðsstjóra Fjarðabyggðar, nýja slökkvibifreið. Meira
19. desember 2000 | Landsbyggðin | 114 orð

Nýta jólafríið til námskeiðahalds

Skagaströnd -Allflestir starfsmenn Rækjuvinnslunnar á Skagaströnd sitja nú á viku löngu námskeiði sem veitir þeim titilinn sérhæfður fiskvinnslumaður. Námskeiðið er byggt upp af 10 þáttum og er haldið á vegum Starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar. Meira
19. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 125 orð

Óbreytt hæð hæstu húsa í nýju deiliskipulagi

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að hæstu hús við Skúlagötu í nýju deiliskipulagi fyrir Skuggahverfi, verði ekki hærri en þau hús, sem þegar hafa verið samþykkt við götuna. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Óljóst er með samstarf

JAKOB Bjarnason, nýkjörinn stjórnarformaður Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar um hvort tekinn verði upp þráðurinn í viðræðum við Ísfélagið um sameiningu eða samvinnu fyrirtækjanna. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 448 orð

Óvíst hvort tekst að stofna nýtt orkufyrirtæki 1. janúar

ALLT útlit er nú fyrir að ekkert verði af stofnun nýs orkufyrirtækis 1. janúar næstkomandi með samruna Hitaveitu Suðurnesja og Rafveitu Hafnarfjarðar eins og stefnt hefur verið að. Meira
19. desember 2000 | Landsbyggðin | 260 orð

Póstafgreiðslan í Búnaðarbankann

Skagaströnd -Pósthúsinu á Skagaströnd verður lokað um mánaðamótin janúar-febrúar á næsta ári því 1. febrúar verður póstafgreiðslan færð í útibú Búnaðarbankans á staðnum. Við þessa breytingu missa vinnuna tvær konur, sem unnið hafa á pósthúsinu mjög... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Puntstráið garnverslun ársins 2000

HEILDVERSLUNIN Tinna í Kópavogi veitti á dögunum Puntstráinu í Borgarnesi viðurkenninguna Garnverslun ársins 2000. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 1434 orð | 1 mynd

"Stríð ætti að vera síðasta úrræðið"

Colin Powell, sem hefur verið tilnefndur næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur mikla þekkingu á bandarískum stjórnmálum og getið sér orð fyrir að vera tregur til að beita hervaldi. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ræningi ógnaði með hnífi

LÖGREGLAN handtók mann sl. laugardag sem otað hafði hnífi að konu og krafið hana um peninga. Hann ógnaði einnig annarri stúlku með hnífi og tók af henni veski með skilríkjum og greiðslukortum. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Samningur gegn skipulagðri glæpastarfsemi

ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson, fastafulltrúi Íslands hjá skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín, hefur undirritað á alþjóðaráðstefnu, sem nú stendur yfir á vegum Sameinuðu þjóðanna og ítalskra stjórnvalda í Palermo á Sikiley, alþjóðasamning gegn skipulagðri... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

SIGURÐUR FINNSSON

SIGURÐUR Finnsson útgerðarmaður frá Siglufirði lést á heimili sínu, Álftamýri 4, laugardaginn 16. desember sl. Sigurður Finnsson fæddist á Akureyri 24. júlí 1927. Foreldrar hans voru Sigurey Sigurðardóttir, f. á Akureyri 11. nóvember 1899, d. 3. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skógarsnípa við Iðnskólann

ÞAÐ er ekki mjög algengt að menn rekist á skógarsnípu hér á landi. Húsverðir við Iðnskólann í Reykjavík fundu þó slíkan fugl fyrir helgi. Skógarsnípan var í góðum holdum, en með slæmt sár á brjósti. Ólafur K. Meira
19. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð | 1 mynd

Smáralind þýtur upp

EKKI er slegið slöku við framkvæmdir við nýju verslanamiðstöðina í Smáralind. Smáralind er að komast undir þak en um 200 iðnaðarmenn hafa unnið við framkvæmdirnar, þar af nokkrir tugir erlendra starfsmanna. Meira
19. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 50 orð | 1 mynd

Snjókross á Stakhólstjörn

Mývatnssveit -Fyrsta snjókrosskeppni vetrarins fór fram á Stakhólstjörn við Skútustaði á laugardaginn. Keppendur voru sjö en þar af luku fimm keppni. Sigurvegari varð Guðmundur S. Guðlaugsson úr Reykjavík. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 455 orð

Staða viðskiptaráðherrans og stjórnenda Telia veikist

GENGI hlutabréfa í sænska símfyrirtækinu Telia féll í gær um 15% í kjölfar þess að sænska póst- og símamálastofnunin hafnaði umsókn þess um að setja upp nýtt UMTS-net fyrir þriðju kynslóð farsíma. Meira
19. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 257 orð

Starfsmenn SVR missa áheyrnarfulltrúa

STJÓRN samgöngunefndar borgarinnar, sem nú fer með þau verkefni, sem áður voru á verksviði stjórnar SVR, samþykkti á síðasta fundi sínum að vísa frá tillögu um rétt starfsmanna til að kjósa áheyrnarfulltrúa til setu á fundum nefndarinnar með málfrelsi og... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 714 orð

Strangar innflutningsreglur tryggja hag sjúklinga

LYFJAVERÐ í heildsölu hefur lækkað að meðaltali um 8% undanfarin ár á lyfjum sem Tryggingastofnun tekur þátt í að greiða. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Tilkynnt um 73 árekstra um helgina

AÐFARANÓTT laugardags var fámennt í miðbænum. Ölvun var í meðallagi, ástand gott og unglingar undir 16 ára aldri ekki áberandi. Einn maður var fluttur á slysadeild og tveir handteknir vegna ölvunar. Fremur rólegt var í miðbænum aðfaranótt sunnudags. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Traustvekjandi og yfirvegaður maður

COLIN Powell hefur sem kunnugt er verið tilnefndur sem utanríkisráðherra í væntanlegri ríkisstjórn George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Meðal þeirra Íslendinga sem hitt hafa Powell að máli er Þorsteinn Pálsson, sendiherra í London. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 200 orð

Undanþágur vegna einhverfra nemenda

VERKFALLSSTJÓRN Félags framhaldsskólakennara hefur afgreitt þrjár umsóknir um undanþágur frá verkfalli, frá því að kennarar lögðu niður störf 7. nóvember síðastliðinn. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Úthlutað úr styrkarsjóði lyfjafyrirtækja

FYRIRTÆKIN Farmasía ehf., J.S. Helgason ehf., Lyfjadreifing sf. og Thorarensen Lyf ehf. stofnuðu styrktarsjóð fyrr á þessu ári. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð í læknadeild

STEINUNN Thorlacius varði doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands um helgina. Ritgerðin ber heitið "Hlutur BRCA2 gensins í brjóstakrabbameinum á Íslandi". Andmælendur voru dr. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 261 orð

Var loftmengun banamein risaeðlanna?

GRJÓT og ryk sem þyrlaðist upp þegar loftsteinn rakst á jörðina fyrir 65 milljónum ára var ekki nóg til þess að útrýma risaeðlunum, að því er vísindamenn segja. Aftur á móti kann þetta að hafa valdið banvænum efnabreytingum í andrúmsloftinu. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vatnsbólið laust við gerla

EKKI þarf lengur að sjóða neysluvatn úr vatnsbólum við Varmahlíð í Skagafirði, þar sem að ekki fundust í því óheilnæmir gerlar í sýnum sem tekin voru úr vatnsbólunum fyrir síðustu helgi, samkvæmt fréttatilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands... Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Verða jólin rauð ellegar hvít?

SKJÓTT skipast veður í lofti; það hafa Íslendingar fengið að sjá undanfarna daga og ekki síst íbúar á suðvesturhorninu. Meira
19. desember 2000 | Miðopna | 772 orð | 2 myndir

Verkefnin tilbúin til útboðs seint á næsta ári

ALÞINGI hefur í jarðgangaáætlun ákvarðað fjármagn til framkvæmda við jarðgangagerð frá og með árinu 2002. Þar er annars vegar um að ræða jarðgöng milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og hins vegar á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Verslunin Tákn á Húsavík endurreist

EIGENDUR verslunarinnar Tákn á Húsavík, sem varð eldi að bráð fyrir síðustu helgi, hafa ákveðið að endurreisa verslunina. Ný Táknverslun verður opnuð á Garðarsbraut 5 2. hæð í dag, þriðjudaginn 19. desember, kl. 14. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 292 orð

Vísbendingar um að sprenging hafi grandað Estoniu

SAMKVÆMT niðurstöðum rannsókna óháðra rannsóknastofa í Þýzkalandi og Bandaríkjunum á málmbútum úr flaki Eystrasaltsferjunnar Estoniu, sem fórst árið 1994 og 852 farþegar með henni, er líklegt að sprenging hafi grandað skipinu. Meira
19. desember 2000 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vísbendingar um haf tugi kílómetra undir yfirborðinu

SVO virðist sem saltvatnshaf sé að finna undir yfirborði Ganýmedesar, stærsta tungls plánetunnar Júpíters. Þegar liggja fyrir vísbendingar um að vatn sé að finna undir yfirborðinu á tveim öðrum tunglum plánetunnar, Kallistó og Evrópu. Meira
19. desember 2000 | Innlendar fréttir | 399 orð

Þingið kemur aftur saman 23. janúar

ÞINGMENN samþykktu sem lög alls 14 lagabreytingar á þingfundum sl. laugardag, sem var síðasti starfsdagur þingsins fyrir jólaleyfi. Þingfundi var síðan frestað á sjöunda tímanum á laugardagskvöld og kemur þingið aftur saman 23. janúar eftir jólaleyfi. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2000 | Leiðarar | 799 orð

GLÆSTUR ÁRANGUR ARNAR ARNARSONAR

Örn Arnarson, sundkappi úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, náði þeim frábæra árangri á Evrópumeistaramótinu í sundi í Valencia á Spáni nú um helgina að verða tvöfaldur Evrópumeistari, í 200 og 100 metra baksundi, auk þess sem hann varð í öðru sæti í 50 metra... Meira
19. desember 2000 | Staksteinar | 427 orð | 2 myndir

Skaði námsmanna

ÞAÐ er náttúrlega voðalegt til þess að hugsa, að ungt fólk vilji heldur vinna en læra. Þetta segir í Degi. Meira

Menning

19. desember 2000 | Tónlist | 501 orð

Á ögurbrún háskans

Kammersveit Reykjavíkur flutti allar fjórar hljómsveitarsvíturnar eftir J. S. Bach. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Reinhard Goebel. Einleikari: Martial Nardeau. Sunnudagurinn 17. desember, 2000. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 17 orð | 1 mynd

Bráðum koma blessuð jólin

Nú stendur yfir í Hafnarborg sýning á 500 jólakortum barna í fjórðu og fimmtu bekkjum grunnskólanna í... Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 839 orð | 1 mynd

Brotalamir

Eftir Leó E. Löve. Fósturmold. 2000 - 204 bls. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 521 orð

Djassstjörnuhljómsveit Íslands

Árni Scheving víbrafón, Þórarinn Ólafsson píanó, Jón Páll Bjarnason gítar, Árni Egilsson bassa og Pétur Östlund trommur. Hljóðritað í Reykjavík 8. september 2000. Japis jap0078-2. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 967 orð

Félagsstarf og frístundir

Höfundar: Þórólfur Þórlindsson, Kjartan Ólafsson, Viðar Halldórsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir. Útgefandi: Æskan, 2000. 152 bls. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 615 orð | 1 mynd

Fróðleg heimildaútgáfa

Fjórtán dómar og skrá. Már Jónsson bjó til prentunar og skrifar inngang. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2000. 286 bls. Meira
19. desember 2000 | Leiklist | 526 orð | 1 mynd

GULL, REYKELSI, MYRRA OG TÁR

Handrit byggt á bók Michel Tournier, Gaspard, Melchior, Balthazar: Kristiina Hurmerinta. Íslensk þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Kristiina Hurmerinta. Leikari: Jórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Hönnun lýsingar: Jóhann Bjarni Pálmason. Lýsing og sýningarstjórn: Karólína Markúsdóttir. Kaffileikhúsið 17. desember. Meira
19. desember 2000 | Tónlist | 609 orð

Heilstæður hljómur og fallegar tónhendingar

Karlakór Reykjavíkur söng jólalög frá ýmsum löndum undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Einleikarar voru Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson á trompett. Einsöngvari var Hulda Björk Garðarsdóttir og orgelleikari Hörður Áskelsson. Laugardagurinn 16. desember, 2000. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 866 orð | 2 myndir

Hélt ég væri of músarleg

Nýlega var frumsýnd hér á landi ástarsagan Haust í New York með þeim Richard Gere og Winona Ryder í titilhlutverkum Hulda Stefánsdóttir ræddi við þau um lífið og nýju myndina. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 1049 orð

Hollur er heima hver?

Ritstjóri Bragi Guðmundsson. 464 bls. Útgefandi er Rannsókna- stofnun Háskólans á Akureyri. Akureyri 2000. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 546 orð | 1 mynd

Hugljúf Diddú

Platan Ljós og skuggar með Diddú inniheldur ástsæl lög úr kvikmyndum og söngleikjum tuttugustu aldarinnar á íslensku. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 436 orð | 3 myndir

Hversdagsleg kraftaverk

Minor Miracles eftir Will Eisner. Bókin er gefin út af DC Comics/Will Eisner Library árið 2000. Bókin er innbundin og inniheldur fjórar smásögur sem eru endurminningar höfundarins frá uppvaxtar árum sínum í New York. Fæst í öllum betri bókabúðum og í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 666 orð | 2 myndir

Járnkjarnarokk

Anger is not enough, geisladiskur hljómsveitarinnar Snafu. Sveitina skipa þeir Eiður (gítar), Gunnar (bassi), Ingi (gítar), Matti (trommur) og Siggi (söngur). Upptökum stýrðu Aron og Axel. Aukalög, tekin af tónleikum, voru hljóðrituð af Valla, 6. október 2000. 42,22 mín. Harðkjarni gefur út. Meira
19. desember 2000 | Tónlist | 478 orð

Jólaljós og piparkökur

Jólasöngvar Kórs og Gradúalekórs Langholtskirkju. Einssöngvarar: Eiríkur Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Kári Þormar, orgel; Bernharður S. Wilkinsson, Hallfríður Ólafsdóttir, flauta; Carl Möller, píanó; Hafsteinn Guðmundsson, fagott; Monika Abendroth, harpa; Jón Sigurðsson, kontrabassi; Pétur Grétarsson, slagverk; Dóra Steinunn Ármannsdóttir, Halldór Torfason, einsöngur. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Sunnudaginn 17. desember kl. 20. Meira
19. desember 2000 | Skólar/Menntun | 122 orð

Jólin á skólavefjum

JÓLUNUM eru gerð skil á ýmsum vefjum sem notaðir eru af íslenskum skólum. Á Skólatorg.is er t.d. hægt að senda rafræn jólakort til vina og skyldfólks. Þar má einnig finna ýmislegt um föndur, stjörnur, engla, jólasveina og jólaguðspjallið. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 955 orð | 1 mynd

Knæpur og kraftaverk

FORSÍÐUNA prýðir mynd af dökkklæddum manni. Hann situr með rauðvínsglas í hendi, dreggjarnar einar eftir. Eina birtan í myrku umhverfi kemur að ofan, úr háum glugga í bakgrunni myndarinnar. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Kobbi snýr aftur

Leikstjóri: William Tannen. Handrit: Tony Rush. Aðalhlutverk: Paul Rhys, Emily Raymond, Malcolm MacDowell og Fay Dunaway. (90 mín) Bandaríkin, 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

M-2000

HAFNARHÚSIÐ KL. 17 Reykjavík í öðru ljósi Frumsýning á sjónvarpskvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar. Borgin er skoðuð í nýju ljósi og spurningum og skemmtilegum möguleikum, sem snerta þróun Reykjavíkur, er velt upp. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 802 orð | 1 mynd

Mannlíf og máttarvöld

Eftir Kristin Kristjánsson. 277 bls. Bókaútg. Pöpull, Hellnum, 2000. Meira
19. desember 2000 | Skólar/Menntun | 758 orð | 2 myndir

Markvís náms-gögn á Netinu

Námsefni á vef/Námsgagnastofnun hefur gefið út námsgögn á vefnum og opnað heimasíðu með aðgengi að nýjum vefjum fyrir grunnskólabörn. Gunnar Hersveinn fór og skoðaði þetta efni, en fyrst í stað er ókeypis aðgangur að því. Slóðin er namsgagnastofnun.is og þar eru kennsluvefir t.d. í ensku og upplýsingafræði. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 469 orð | 2 myndir

Meira pönk

Heima í stofu, geisladiskur Vinabandsins. Vinabandið skipa þau Arngrímur Marteinsson (píanó), Ingibjörg Sveinsdóttir (trommur), Unnur Eyfells (söngur), Jón Hilmar Gunnarsson (söngur), Einar Magnússon (söngur), Guðrún S. Meira
19. desember 2000 | Skólar/Menntun | 491 orð | 1 mynd

Meistaranám í rafrænum viðskiptum

Um þrjátíu nemendur munu hefja alþjóðlegt MBA-nám í Háskólanum í Reykjavík í febrúar 2001. Í nokkrum tilfellum greiða fyrirtæki skólagjöldin fyrir nemendur sem stunda vinnu með náminu og vinna verkefni sem tengjast starfinu. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 460 orð | 1 mynd

Misjafn er mannanna hugur

Máttur hugans, geisladiskur Friðriks Karlssonar. Tónlistin er samin og flutt af Friðriki Karlssyni. Upptökur fóru fram í River of Light Studios í Claygate, Englandi. Útgefandi er Vitund/Skífan. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 772 orð

Munu ekki halda áfram formlegu samstarfi

MENNINGARBORGIR Evrópu árið 2000 munu ekki halda áfram að vinna saman með formlegum hætti eftir að þær afsala sér titlinum um áramót. Samtök borganna níu verða leyst upp á næstu þremur mánuðum. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1230 orð | 4 myndir

Myndir með jólaboðskap

JÓLAHÁTÍÐIN var löngum sá tími er kvikmyndaverin frumsýndu sínar dýrustu og metnaðarfyllstu myndir. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 336 orð | 2 myndir

Níu útgáfur og 40 dreift

Japis gefur út níu plötur á árinu og annast dreifingu á hátt í 40 til viðbótar. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 108 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Í bláum skugga . Hér er á ferðinni safn ljósmynda sem Þórarinn Óskar Þórarinsson hefur tekið á tveimur síðustu tónleikaferðum Stuðmanna . Hluti myndanna var á ljósmyndasýningu Þórarins Óskars í Ásmundarsal sl. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 114 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Ákall úr djúpinu - um kristna íhugun eftir Wilfrid Stinissen í þýðingu Jóns Rafns Jóhannssonar . Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 665 orð

Ótrúlegur athafnamaður

Eftir Andrés H. Valberg. Árni Gunnarsson bjó til prentunar. Bókaútgáfan Skjaldborg, Reykjavík, 2000, 326 bls. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1150 orð | 1 mynd

"Þetta er mitt karma"

LEIKFERILL Richard Gere hefur verið rysjóttur. Hann vakti fyrst athygli á sviði í Lundúnum í söngleiknum Grease sem síðar var fluttur vestur um haf og var settur upp við miklar vinsældir á Broadway. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 503 orð | 2 myndir

Reykjavík í nýju ljósi

Í KVÖLD verður frumsýnd í Listasafni Reykjavíkur ný kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Reykjavík í nýju ljósi . Hrafn segir aðspurður um viðfangsefni myndarinnar, að hún byggist á hugmyndum hans og annarra um það hvernig Reykjavík gæti litið út. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Rómeo tekur flugspark upp á toppinn

Skylmingaþrællinn Maximus hefur eftirlátið öðrum bardagasérfræðingi toppsæti myndbandalistans og hörfar niður í það þriðja. Asískur Rómeó, með sérfræðiþekkingu í kung-fu fræðum, á heiðurinn af þessari heiðurssviptingu Maximusar. Meira
19. desember 2000 | Skólar/Menntun | 171 orð | 1 mynd

Samkeppni um heima-síðugerð

FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur hefur efnt til verðlaunasamkeppni meðal grunnskólanemenda í Reykjavík um bestu heimasíðugerðina í skólum, en spáð er að heimasíður skipi á komandi árum æ ríkari sess í skólasamfélaginu. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 472 orð | 1 mynd

Samskipti systkina

Eftir Helga Jónsson. Kápuhönnun Sumarliði E. Daðason. Útgefandi Tindur, Ólafsfirði, 2000. Prentun: Ásprent/POB, Akureyri. 131 bls. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 238 orð

Sígilt og vandað barnaefni

Eftir Astrid Lindgren. Þýðandi Sigrún Árnadóttir. Teikningar eftir Rolf Rettich og Katrinu Engelking. Mál og menning, 2000. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 377 orð

Skemmtilegur tígristími

Eftir Janosch. Íslensk þýðing Lydia Ósk Óskarsdóttir. Bókaútgáfan Bjartur 2000. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 504 orð

Skyggnst undir gólfborðin

Eftir Terry Pratchett. Þorgerður Jörundsdóttir þýddi. Kápuhönnun Ámundi Sigurðsson. Útgefandi Mál og menning, Reykjavík, 2000. Prentuð í Svíþjóð. 151 bls. Meira
19. desember 2000 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Tilbeiðsla og lofgjörð

Þorvaldur Halldórsson. Einnig syngja Margrét Scheving og Páll Magnússon. Bakraddir: Margrét Scheving, Páll Magnússon, Hellen Helgadóttir, Leifur Þorvaldsson, Halldór B. Þorvaldsson, Sigríður Guðnadóttir, Sólveig Guðnadóttir og Stefán Birkisson. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 307 orð | 1 mynd

Uppvaxtarár Strandamanns

Eftir Torfa Guðbrandsson. Fyrra bindi. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, 2000, 275 bls. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 180 orð

ÚT er komin bókin Skinna -...

ÚT er komin bókin Skinna - Saga sútunar á Íslandi eftir Þórarin Hjartarson í bókaflokknum Safn til iðnsögu Íslendinga í ritstjórn Ásgeirs Ásgeirssonar. Verkun skinna hefur fylgt mannkyni frá ómunatíð og er eitt elsta handverkið. Meira
19. desember 2000 | Fólk í fréttum | 86 orð | 4 myndir

Útgáfukynning á Gauknum

JÓLAÚTGÁFAN er fjölskrúðug og fjölbreyttari en oft áður. Á meðal þeirra hljómsveita sem senda frá sér plötur fyrir þessi jól eru nokkrar sem ekki hafa látið í sér heyra áður. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 821 orð | 1 mynd

Vatnaniður

Höf.: Guðmundur Guðjónsson. 160 bls. Útg. og prentun: Litróf ehf. 2000. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 31 orð

Vetrarmynd í Listasal Man

NÚ stendur yfir í Listasal Man, Skólavörðustíg 14, samsýning þriggja myndlistarkvenna, þeirra: Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Guðrúnar Kristjánsdóttur og Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá. Þær nefna sýningu sína Vetrarmynd. Sýningin stendur til 15. Meira
19. desember 2000 | Myndlist | 215 orð | 2 myndir

Vörður og skart

Til 24. desember. Opið á verslunartíma. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 860 orð | 2 myndir

Þar sem draumarnir rætast

KAMMERSVEIT Reykjavíkur hefur sent frá sér geislaplötuna Kvöldstund með Mozart og önnur er væntanleg með Brandenborgarkonsertunum eftir J.S. Bach. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 710 orð | 1 mynd

Þjóðarsálin og sauðkindin

eftir Jón Torfason og Jón Viðar Jónmundsson. 174 bls. Bókaútg. Hofi. Prentun: Grafík. 2000. Meira
19. desember 2000 | Menningarlíf | 586 orð | 1 mynd

Þjóðsögur nútímans

HJÁ Nýja bókafélaginu er komin út bókin Fyndnir Íslendingar eftir Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor. Bókin hefur að geyma um eitt þúsund gamansögur um þjóðþekkta Íslendinga 20. aldarinnar, sem Hannes hefur skrifað hjá sér á undanförnum áratugum. Meira
19. desember 2000 | Bókmenntir | 530 orð | 1 mynd

Ævi brautryðjanda

Eftir Aðalgeir Kristjánsson. Almenna útgáfan, Reykjavík, 2000, 248 bls. Meira

Umræðan

19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Af bókhaldi ráðherrans - orðum og efndum

EITTHVAÐ virðist samviskan vera að naga yfirmann umferðaröryggismála hér á okkar litla Íslandi. Í Morgunblaðinu 16. nóv. sl. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Ástleitni norska laxins sönnuð

Lýst er eftir málefnalegri umræðu um þessi mál, segir Hilmar Hansson, þar sem fiskeldismenn vilja kannast við ábyrgð sína. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Steinunn Kristinsdóttir og Ómar Arnar Ómarsson. Heimili þeirra er í Blöndubakka 13 í... Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. af Jóhanni R. Benediktssyni, sýslumanni, Inga Lísa Middleton og Michael Rose. Heimili þeirra er í Bristol,... Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Garðakirkju af sr. Einari Eyjólfssyni Álfhildur Erla Kristjánsdóttir og Jóhannes Birgir Guðvarðarson... Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Selfosskirkju Jónína Kristjánsdóttir og Þorsteinn Pálsson. Heimili þeirra er að Kristási í... Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Ertu vakandi við (b)aksturinn?

Kæfisvefn, segir Þórarinn Gíslason, er líklega algengasta ástæðan fyrir óeðlilegri dagsyfju. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 581 orð

Gefum gaum að viðvörunum Hannesar Jónssonar

ÞAÐ var í febrúar og mars síðastliðnum að í Morgunblaðinu birtust fimm greinar eftir Hannes Jónsson, fyrrverandi sendiherra, þar sem hann tekur Íslendingum vara fyrir því að láta dáleiðast af bandalagi þjóða á meginlandi Evrópu. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Gott er að eiga Guðna að

Eigum við Íslendingar að taka áhættuna, spyr Ragnar Hólm Ragnarsson, og stofna íslenska laxastofninum í voða? Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 441 orð

Hver á jólakortið?

OKKUR barst jólakort með hlýjum kveðjum og þakklæti fyrir samveruna. Vandinn er bara sá að við erum ekki rétta fólkið. Áður en við sendum kortið aftur til Bandaríkjanna viljum við reyna að finna hinn rétta móttakanda. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 569 orð

Kæri jóli

KÆRI JÓLI! Óskalistinn minn í ár er nokkuð frábrugðinn því sem verið hefur. Auðvitað langar mig í bækur og spil, geisladiska, föt og skó eins og venjulega. En nú verð ég að forgangsraða öðruvísi. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 438 orð | 1 mynd

Kæru jólasveinar

NÚ ER MIKILL annatími er snýr að jólaundirbúningi, allt frá því að skreyta og kaupa jólagjafir til þess að taka til og sumir jafnvel taka híbýli sín alfarið í gegn, m.a. mála, skipta um gólfefni, eldhúsinnréttingu o.s.frv. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Lýðræði, hvað er það?

Hvað varð um lýðræðið og jafnréttið, spyr Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, innan ASÍ á þessu þingi? Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 786 orð

(Mark. 3, 5.)

Í dag er þriðjudagur 19. desember, 354. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Nokkur orð um vafa og varúð

Ég neita að gangast undir þá nauðhyggju, segir Steingrímur J. Sigfússon, sem því miður gætir allt of oft í umræðum um umhverfismál hér á landi. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 457 orð

Nýtt afl í stjórnmálin

STÓR hluti þjóðarinnar er undir svokölluðum lögaldri og yfir 67 ára sem nefndur er eftirlaunaaldur og þegar með er talið fólk sem er öryrkjar af völdum sjúkdóma, slysa eða erfðagalla er það vafalaust fullur helmingur þjóðarinnar. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 513 orð | 2 myndir

Nýtum lesaðstöðu Háskólans til fulls

Háskólastúdentar eiga ekki helgarfrí þegar prófin standa yfir, segja Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir og Baldvin Þór Bergsson, og þeir lesa lengur en til kl. 17. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 375 orð | 1 mynd

Opið bréf til Íslenskra söfnunarkassa

ÁGÆTU forsvarsmenn Íslenskra söfnunarkassa. Ég vel að senda ykkur opið bréf, þar sem ekkert svar hefur borist frá ykkur við erindi okkar í Áhugahópi gegn spilafíkn um lokun spila- og happdrættisvéla á aðventunni. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

"Blessuð veri hún Búkolla og hún Búkolla mín ..."

Það kæmi því ekki á óvart að kúariða væri farin að búa um sig í Noregi, segir Þuríður Backman, þótt hún hafi ekki fundist enn þá. Slíkur sjúkdómur getur dulist í áratug áður en hans verður vart. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Skaðsemi nagladekkja

Sú staðreynd, segir Friðrik Helgi Vigfússon, að stjórnvöld skuli ekki gefa málinu meiri gaum, vekur furðu. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Stjórnsýsla í molum

Þessir tilteknu menn vilja bara handvelja sjálfir, segir Arnþrúður Karlsdóttir, óháð réttindum manna, lögum og reglum. Hvað þá mannréttindum. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Svívirðilegir dráttarvextir, en löglegir

FYRIR um það bil einum mánuði barst mér álagningar- og innheimtuseðill tryggingagjalds 2000 frá skattstjóranum í Reykjavík. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 462 orð

Tuskuræmur og lotning

EF LITIÐ er til Biblíunnar og orða hennar um fæðingu frelsarans, liggur nokkuð ljóst fyrir að rót frásagnarinnar og umgerð eru ólík þeim hamagangi sem nútíminn hefur í frammi um jól til að minnast fæðingar hans. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Er til fljótvirkari, hagkvæmari og betri lausn til að fækka umferðarslysum, spyr Sólmundur Már Jónsson, en að tvöfalda Reykjanesbrautina? Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 574 orð

T öluverð umræða hefur verið um...

T öluverð umræða hefur verið um þá ákvörðun nær allra útgerða, sem á annað borð láta smíða fyrir sig skip, að láta gera það í öðrum heimsálfum. Flest nýju skipin eru nú smíðuð í Kína, en einnig mörg í Chile. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Um umhverfisvernd og Mývatn

Eiga hagsmunir fugla, spyr Gunnar Örn Gunnarsson, að vega meira en þúsunda manna? Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Um undirskriftasöfnun í Húnaþingi-vestra

Í MORGUNBLAÐINU 30. nóvember birtist áskorun til sveitarstjórnar Húnaþings-vestra þar sem hún er hvött til að hætta við byggingu Íþróttahúss á Hvammstanga. Undir þessa áskorun skrifa svo mætir bændur úr sveitunum í kringum þorpið. Meira
19. desember 2000 | Aðsent efni | 957 orð | 3 myndir

Vanhirtur hrygningarstofn

Af rányrkjunni hefur orðið mikill skaði, segir Páll Bergþórsson, sem þó er hægt að draga af nokkurn lærdóm um úrbætur. Meira
19. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð

ÞULUR OG ÞJÓÐVÍSUR

Gekk eg upp á hólinn, horfði eg ofan í dalinn, sá eg hvar hún langhala lék sér við sauðinn. Kýr keifaði, kálfur baulaði, hestur hneggjaði, hundur geyjaði, haninn gól, fyrir miðja morgunsól. Meira

Minningargreinar

19. desember 2000 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

AUÐUNN KRISTINN KARLSSON

Auðunn Kristinn Karlsson fæddist á Hjáleigueyri við Reyðarfjörð 7. janúar 1903. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 1881 orð | 1 mynd

ÁSDÍS STEINÞÓRSDÓTTIR

Ásdís Steinþórsdóttir fæddist á Akureyri 10. desember 1920. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steinþór Guðmundsson, skólastjóri og kennari, f. 1. desember 1890, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

BERGLJÓT SIGRÍÐUR RAFNAR

Bergljót Sigríður Rafnar fæddist í Reykjvík 20. september 1922. Hún lést í Landspítalanum 11. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

EIRÍKUR JÓNSSON

Í dag, 19. des., verður Eiríkur Jónsson, fyrrverandi lektor í stærðfræði við Kennaraháskóla Íslands, áttræður. Þó að kynni mín af Eiríki séu ekki gömul, man ég nafn hans frá fyrri tíð. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

GÍGJA HERMANNSDÓTTIR

Gígja Hermannsdóttir fæddist á Seyðisfirði 9. febrúar 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR GUNNAR GUÐBRANDSSON

Guðbrandur Gunnar Guðbrandsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1929. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 5. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 2380 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓNSSON

Guðni Jónsson fæddist á Brjánsstöðum á Skeiðum 4. janúar 1912. Hann lést á öldrunardeild Landspítala, Landakoti 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson, bóndi á Brjánsstöðum, f. 1865, d. 1934 og Helga Þórðardóttir, f. 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 3707 orð | 1 mynd

HALLDÓRA GUÐBRANDSDÓTTIR

Halldóra Guðbrandsdóttir fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi, Mýrasýslu, 15. maí 1911. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 7. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Borgarneskirkju 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

JÓANNA SÆMUNDSDÓTTIR

Jóanna Sæmundsdóttir fæddist á Landakoti á Álftanesi 21. nóvember 1927. Hún lést 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sæmundur Elías Arngrímsson og Steinhildur Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

JÓNÍNA RAGNHEIÐUR GISSURARDÓTTIR

Jónína Ragnheiður Gissurardóttir fæddist á Hvoli í Ölfusi 12. júní 1913. Hún lést á sjúkradeild Hrafnistu í Hafnarfirði 5. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2000 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

ÓLAFUR TRYGGVASON

Ísland hefur átt merkilega huglækna, sanntrúaða og kærleiksríka menn og konur sem aldrei hafa skorast undan að aðstoða, styðja og hjálpa meðbræðrum sínum og systrum. Oft hefur slík hjálp eða lækning verið undraverð og kraftaverkum líkust. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 343 orð

FBA gerir ráð fyrir vaxtalækkun

FBA gerir ráð fyrir því að Seðlabanki Íslands lækki vexti um og eftir mitt næsta ár um eitt prósentustig til að bregðast við lækkun vaxta í nokkrum af helstu viðskiptalöndum Íslendinga og til að draga úr aðhaldsstigi peningamála hér á landi í kjölfar... Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1720 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 140 140 140 26 3.640 Keila 38 38 38 30 1.140 Langa 50 50 50 9 450 Undirmáls ýsa 58 58 58 32 1. Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 131 orð

General Electric virtasta fyrirtækið

FINANCIAL Times og PricewaterhouseCoopers hafa gert könnun á því meðal 720 stjórnenda fyrirtækja hvaða fyrirtæki og stjórnanda fyrirtækis þeir beri mesta virðingu fyrir. Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Heimild til sölu alls hlutafjárins

HEIMILD til sölu alls hlutafjár ríkisins í Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands verður fengin fljótlega eftir að þing kemur saman á næsta ári, að sögn Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra. Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.318,50 2,16 FTSE 100 6.246,5 1,14 DAX í Frankfurt 6.370,16 0,61 CAC 40 í París 5.887,49 0,82 OMX í Stokkhólmi 1.081,41 -1,08 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1337 orð | 1 mynd

Mismunandi mat á forsendum

Í ákvörðun samkeppnisráðs frá síðustu viku, þar sem yfirtaka Prentsmiðjunnar Odda hf. á Steindórsprenti-Gutenberg ehf. var ógilt, er greint frá þeim forsendum sem ráðið gengur út frá fyrir niðurstöðum sínum. Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 210 orð

MP Bio skráð á vaxtarlista

LOKIÐ er almennu útboði hlutafjár í MP Bio hf., fjárfestingarfélagi sem hefur að markmiði að fjárfesta í lyfja-, líftækni- og erfðatæknifyrirtækjum. Alls var selt hlutafé að nafnverði 171.908.109 kr. eða 257.862.163 kr. að kaupverði. Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Samið við Ericsson um norskt farsímakerfi

NORSKA símafyrirtækið Telenor hefur samið við Ericsson fyrirtækið um uppsetningu nýs farsímakerfis í Noregi. Er samningurinn metinn á tugi milljarða ísl. kr. en Ericsson setti einnig upp gsm-netið í Noregi. Meira
19. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 80 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

19. desember 2000 | Neytendur | 142 orð | 1 mynd

Betur staðið að verðmerkingum en áður

Í byrjun síðustu viku voru 76% verslana í Kringlunni með óaðfinnanlegar verðmerkingar í sýningargluggum og 69% verslana við Laugaveg. Meira
19. desember 2000 | Neytendur | 343 orð | 2 myndir

Mikið um sælgæti sem valdið getur köfnun

MIKIÐ af því sælgæti sem selt er í lausasölu hér á landi getur verið varasamt börnum þar sem það getur fest í hálsi þeirra og valdið köfnun. Meira
19. desember 2000 | Neytendur | 224 orð | 1 mynd

Tilbúnir fiskréttir fullnægjandi að gæðum

FISKBÚÐIR í Reykjavík virða góða framleiðsluhætti í meðferð tilbúinna fiskrétta að því er fram kemur í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var á vegum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur fyrir skömmu. Meira

Fastir þættir

19. desember 2000 | Fastir þættir | 859 orð | 2 myndir

Anand og Shirov berjast um heimsmeistaratitil FIDE

Heimsmeistaramót FIDE 25.11.-7.12. 2000 Meira
19. desember 2000 | Fastir þættir | 303 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÍTALSKA bridsblaðið er barmafullt af spilum frá ÓL í Maastricht, sem eðlilegt er, þar eð Ítalir fóru með sigur af hólmi. Úrslitaleikurinn við Pólverja var sérstaklega spennandi og munaði aldrei miklu á þjóðunum. Meira
19. desember 2000 | Fastir þættir | 968 orð

Gæðastýringin á eftir að bæta meðferð lands

BEITARMÁL og landnýting eru brennandi málefni tengd hrossaræktinni órjúfanlegum böndum. Í umræðunni um þennan málaflokk leikur einnig hrossafjöldi stórt hlutverk. Meira
19. desember 2000 | Fastir þættir | 750 orð | 2 myndir

Hestar teknir á hús

Veturinn skall snögglega á í síðustu viku sunnanlands og það var eins og við manninn mælt hestamenn flykktust af stað með kerrur sínar eða hringdu í flutningabílstjóra og pöntuðu far fyrir gæðingana í skyndi. Valdimar Kristinsson leit inn í hesthús þar sem fyrir voru níu gæðingar nýkomnir inn í brúsandi feldi, tandurhreinir og sællegir eftir hagstætt haust. Meira
19. desember 2000 | Í dag | 501 orð

Kyrrðarstund fyrir konur í miðborginni

KONUR og húsmæður hafa mjög miklu hlutverki að gegna á aðventu og jólum. Það má raunar segja að þær séu lykillinn að þeirri stemmningu sem skapast í kringum jólahátíðina. Meira
19. desember 2000 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Úrslitaeinvígi heimsmeistaramóts FIDE verður á milli Viswanathan Anand (2.774) og Alexei Shirov (2.746). Það mun fara fram 20.-26. desember í Teheran í Íran en fram að því var keppnin háð í Nýja-Delhí á Indlandi. Meira
19. desember 2000 | Viðhorf | 910 orð

Stigveldi hugmyndanna

Jean Baudrillard: Vísindi, skáldskapur, vísindaskáldskapur? Meira

Íþróttir

19. desember 2000 | Íþróttir | 369 orð

1.

1. deild: Crewe - Crystal Palace 1:1 Fulham - Tranmere 3:1 Gillingham - Preston 4:0 Grimsby - Norwich 2:0 Portsmouth - Huddersfield 1:1 QPR - Nottingham Forest 1:1 Sheffield Wed. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Allt í molum hjá Stjörnunni

STJARNAN úr Garðabæ er það lið sem valdið hefur mestum vongbrigðum á leiktíðinni. Liðið hefur að margra mati leikið langt undir getu og tap á heimavelli gegn nýliðum Gróttu/KR á laugardaginn, 24:30, er sönnun þess að ekki er allt með felldu í herbúðum Garðabæjarliðsins. Á meðan allt gengur á versta veg hjá Stjörnumönnum leikur allt í lyndi hjá leikmönnum Gróttu/KR og öfugt við Stjörnuna hafa nýliðarnir af Nesinu komið mest á óvart í vetur. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 293 orð

Belgía Beveren - Harelbeke 2:1 Antwerpen...

Belgía Beveren - Harelbeke 2:1 Antwerpen - Sint_Truiden 2:0 Anderlecht - Aalst 3:0 Lierse - Mechelen 1:1 Gent - Berschot 3:1 Mouskroen - LaLouviere 0:0 Lokeren - Standard 2:1 Genk - Brügge 0:1 Club Brügge 17 16 0 1 55 :10 48 Anderlecht 17 14 3 0 50 :13... Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 89 orð

Bjartsýnn á að ná endum saman

HAUKAR eru með um það bil 250 þúsund krónur í mínus að loknum fjórum umferðum í Evrópumótunum í handknattleik í vetur. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 233 orð

Breskur hnefaleikari í dái

BRESKI fjaðurvigtarhnefaleikarinn Paul Ingle berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi á Englandi en þangað var hann fluttur í skyndi á laugardagskvöld eftir að hann féll í gólfið í 12. lotu. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 335 orð

Bård Tonning, þjálfari Sandefjord, og Marinko...

ÞAÐ fór lítið fyrir vináttu í einvígi Hauka og Sandefjord, og það var ekki aðeins tekist á innan vallar. Forráðamenn norska félagsins ásökuðu Hauka um svik og óíþróttamannslega framkomu fyrir að senda þeim ekki upptöku af fyrri leik liðanna eins og beðið var um. Haukar segja þetta hina mestu firru og framvísuðu kvittunum fyrir kaupum á upptökunni og hraðsendingu á henni til Noregs. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 99 orð

Drazen Jozic farinn frá Val/Fjölni

KRÓATINN Drazen Jozic leikmaður Vals/Fjölnis leikur ekki meira með liðinu á þessu keppnistímabili og er Jozic þegar farinn til Bandaríkjanna þar sem hann býr. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 149 orð

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Manchester...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Manchester City 2:2 Dion Dublin 71., David Ginola 86. - Alf Inge Håland 65, Paulo Wanchope 73. Rautt spjald : Lee Hendrie (Aston Villa) 76. - 32.400. Derby - Coventry 1:0 Malcolm Christie 9. - 27. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 676 orð | 1 mynd

Evrópumet hjá Erni í Valencia

ÖRN Arnarson sundmaður úr Hafnarfirði setti á sunnudag Evrópumet í 100 metra baksundi þegar hann sigraði í greininni á Evrópumeistaramótinu í Valencia á Spáni. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Figo knattspyrnumaður Evrópu

PORTÚGALSKI miðvallarleikmaðurinn Luis Figo var í gær útnefndur knattspyrnumaður ársins 2000 í Evrópu af íþróttafréttamönnum í Evrópu. Það er franska knattspyrnublaðið France Football sem sá um kjörið. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 75 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Man. Utd 18 12 4 2 44:14 40 Arsenal 17 10 4 3 29:13 34 Ipswich 18 10 3 5 27:18 33 Leicester 18 9 5 4 20:14 32 Liverpool 18 9 3 6 33:24 30 Sunderl 18 8 5 5 18:18 29 Newcastle 18 8 3 7 20:22 27 A. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 996 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Liverpool á Old Trafford í tíu ár

LIVERPOOL kom, sá og sigraði þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði ensku meistarana í Manchester United, 0:1, í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Úrslitin voru söguleg því þetta var fyrsti tapleikur Mancester United á heimavelli í tæp tvö ár eða í 36 leikjum og fyrsti sigur Liverpool á Old Trafford í 10 ár. Síðastir til að leggja United á Old Trafford var lið Middlesbrough en lærisveinar Bryans Robsons fögnuðu 3:2 sigri 19. desember árið 1998. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 803 orð

Gerði útslagið þegar Norðmenn hlógu að okkur

ÞAÐ er alveg ný upplifun að tapa leik með níu mörkum en fagna samt sigri. Við vorum gjörsamlega búnir að spila þetta frá okkur í fyrri hálfleik með afspyrnulélegri frammistöðu. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 196 orð

Gestrisnir Blikar

Á laugardaginn tóku Blikar á móti Eyjamönnum á heimavelli sínum í Smáranum í 1. deildarkeppninni í handknattleik. Endaði leikurinn með yfirburðasigri gestanna, 18:28, og sitja Blikar því enn stigalausir á botni deildarinnar. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson var eins og klettur...

GUÐNI Bergsson var eins og klettur í vörn Bolton sem vann góðan útisigur á Wimbledon, 0:1, í 1. deildinni. Dean Holdsworth , fyrrum leikmaður Wimbledon , skoraði sigurmarkið stundarfjórðingi fyrir leikslok. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 75 orð

Haukar fá öfluga andstæðinga

DREGIÐ verður í dag í 8-liða úrslitin í EHF-keppninni í handknattleik og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum evrópska handknattsleikssambandins í Vín. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 66 orð

Haukar fengu góðar móttökur

TVEIR miklir Haukamenn tóku vel á móti Hafnfirðingum er þeir komu til Noregs, Snorri Leifsson, fyrrum leikmaður liðsins og Steen Johansen, fyrrum stjórnarmaður handknattleiksdeildarinnar. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 157 orð

Haukar með flesta Evrópuleiki

HAUKAR hafa leikið 8 leiki í Evrópukeppninni í handknattleik í vetur og eru þeir komnir í 8-liða úrslit í EHF-keppninni, þannig að þeir leika að minnsta kosti tvo Evrópuleiki til viðbótar. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 110 orð

Heimsbikarkeppnin Risasvig karla: Michael Von Grünigen...

Heimsbikarkeppnin Risasvig karla: Michael Von Grünigen (Sviss) 2.31,33 Heinz Schilchegger (Austur.) 2.31,92 Bode Miller (Bandar.) 2.31,98 Massimiliano Blardone (Ítalíu) 2.32,40 Benjamin Raich (Austur.) 2.32,45 Frederic Covilli (Frakkl.) 2. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 279 orð

Helgi setti tvö mörk fyrir Panathinaikos

HELGI Sigurðsson opnaði markareikning sinn á þessari leiktíð í grísku 1. deildinni í knattspyrnu. Helgi gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk þegar Panathinaikos sigraði Ethnioks, 3:0, á útvelli. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Hertha Berlín heillum horfið

ÞEGAR vetrarfrí er skollið á í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Schalke í toppsæti deildarinnar. Á síðustu vikum hafa liðin skipst á að leiða deildina. Leverkusen og Hertha voru í toppsætunum ekki alls fyrir löngu en báðum liðum hefur vegnað illa að undanförnu. Meistararnir í Bayern München hafa hægt og bítandi verið að sækja í sig veðrið og eftir sigurinn gegn Herthu eru Bæjarar í öðru sæti, stigi á eftir Schalke. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 160 orð

Íslendingar eru þekktir fyrir að finna "smugur"

Samnefnt staðarblað í Sandefjord segir leikmenn norska liðsins hafa verið hátt uppi eftir fyrri hálfleik í leik Sandefjord og Hauka á sunnudag en verið langt niðri í lok leiksins og gömul milliríkjadeila landanna tveggja notuð sem samlíking. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 326 orð

Íslendingarnir í liði Lokeren áttu allir...

ARNAR Grétarsson skoraði gullfallegt mark með viðstöðulausu föstu vinstri fótar skoti af 20 til 25 metra færi þegar Lokeren sigraði Standard, 2:1, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði fyrra mark...

JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði fyrra mark Waalwijk þegar liðið sigraði Spörtu , 2:0, í hollensku 1. deildinni knattspyrnu um helgina. ÞÓRÐUR Guðjónsson lék síðustu 15 mínúturnar í liði Las Palmas sem tapaði, 3:1, fyrir Real Zaragoza í spænsku 1. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 305 orð

KR - Keflavík 48:34 Íþróttahúsið við...

KR - Keflavík 48:34 Íþróttahúsið við Strandgötu, úrslitaleikur Kjörísbikarkeppninnar, sunnudaginn 17. desember. Gangur leiksins : 2:0, 2:8, 6:8 , 10:10, 10:16, 16:16, 18:19 , 22:21, 26:25, 28:28, 33:28 , 40:28, 40:32, 48:34 . Stig KR : Kristín B. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 73 orð

MAGDEBURG tryggði sér sæti í 8-liða...

MAGDEBURG tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik um helgina. Magdeburg sigraði Zaporzhye frá Úkraínu, 29:21, í síðari leik liðanna og samtals, 52:43. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 209 orð

Markmiðið að halda sér uppi

ÓLAFUR Lárusson, þjálfari Gróttu/KR, segist halda sig á jörðinni þrátt fyrir að hans menn séu óvænt í þriðja sæti deildarinnar nú þegar langt frí verður gert í deildinni. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 136 orð

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Indiana - Cleveland...

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Indiana - Cleveland 95:103 Philadelphia - Dallas 94:112 Washington - Charlotte 89:103 Boston - Sacramento 81:104 New York - Utah 58:89 Detroit - Minnesota 90:99 Chicago - Atlanta 74:85 Milwaukee - Toronto 104:97 Phoenix... Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 131 orð

ÓMAR Snævar Friðriksson bætti sig verulega...

ÓMAR Snævar Friðriksson bætti sig verulega í 100 m baksundi og 200 m skriðsundi á Evrópumeistaramótinu. Hann synti í undanrásum 100 m baksundsins á laugardag og kom í mark á 58,39 sekúndum og bætti fyrri árangur um 1,42 sekúndur. Þetta nægði honum til... Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 1040 orð | 1 mynd

Reynslan og seiglan komu Haukum áfram

HAUKAR eru komnir í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handknattleik eftir ótrúlega sveiflukennt einvígi við Sandefjord frá Noregi. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 373 orð

Roma styrkti stöðu sína á toppi...

Roma styrkti stöðu sína á toppi ítölsku 1. deildarinnar með því að sigra meistara Lazio, 1:0, í uppgjöri Rómarliðanna. Það var sjálfsmark sem réð úrslitunum en Paolo Negri, varnarmaður Lazio, varð fyrir því óláni að skora í eigið mark. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 164 orð

Sandefjord - Haukar 39:30 Jotunhallen í...

Sandefjord - Haukar 39:30 Jotunhallen í Sandefjord, Noregi, EHF-bikarinn, 16-liða úrslit, síðari leikur, sunnudaginn 17. desember 2000. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 48 orð

Skjern úr leik

SKJERN frá Danmörku féll um helgina úr leik í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 33 orð

Stigamót Adidas-stigamótið fór fram í TBR-húsinu...

Stigamót Adidas-stigamótið fór fram í TBR-húsinu sunnudaginn 17. desember. Meistaraflokkur karla: 1. Adam Harðarson, Víkingi. 2. Guðmundur E. Stephensen, Vík. 3. Magnús F. Magnússon og Kristján Jónsson, Víkingi. Opin flokkur kvenna: 1. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 520 orð

Stjarnan - Grótta/KR 24:30 Íslandsmótið í...

Stjarnan - Grótta/KR 24:30 Íslandsmótið í handknattleik, Nissandeild karla, íþróttahúsið Ásgarður, Garðabæ, laugardaginn 16. desember, 2000. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:5, 6:6, 6:10, 9:12, 11:14 , 12:16, 12:20, 15:22, 16: 24, 18:25, 22:29, 24:30 . Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 118 orð

Stuðningsmenn með eyrnabönd

Í hinu umtalaða viðtali í Sandefjords Blad á laugardaginn sagði Bård Tonning, þjálfari Sandefjord, meðal annars að hann vildi helst snúa upp á eyrun á þeim Haukamanni sem bæri ábyrgð á því að hann hefði ekki fengið upptökuna af fyrri leiknum senda til... Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 115 orð

Thorne með þrennu fyrir Stoke

STOKE komst á sigurbrautina að nýju í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn þegar liðið sigraði Bristol Rovers á útivelli, 3:0. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

UM 50 Íslendingar mættu á leikinn...

UM 50 Íslendingar mættu á leikinn í Sandefjord og létu vel í sér heyra, einkum eftir því sem leið á leikinn. Þar af voru um það bil tíu sem fylgdu Haukunum frá Íslandi . Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 124 orð

Ungverjar Evrópumeistarar

KVENNALANDSLIÐ Ungverja í handknattleik varð á sunnudag Evrópumeistari þegar liðið vann Úkraínu í úrslitaleik 32:30 sem fram fór í Búkarest í Rúmeníu þar sem 5.000 áhorfendur fylgdust með gangi mála. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 568 orð

Við spiluðum mjög vel í fyrri...

"VIÐ erum að sjálfsögðu mjög vonsviknir. Við lentum í miklum vandræðum með varnarleikinn í seinni hálfleiknum og sérstaklega með leikmann númer 7 (Óskar Ármannsson). Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Við vissum að þetta yrði mjög...

KR-stúlkurnar í körfuknattleik sigruðu í úrslitum Kjörísbikarkeppni kvenna sem fram fór í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á sunnudag. Þar mættu KR-ingar Keflvíkingum í úrslitum og sigruðu með 14 stiga mun, 48:34, eftir að Keflvíkingar höfðu haft forystu mestallan leikinn. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 105 orð

ÞAÐ er ekki á hverjum degi...

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem íslenskt lið fær á sig 39 mörk í Evrópuleik, eins og Haukar fengu á sig í Sandefjord, 39:30. FH-ingar fengu á sig 39 mörk er liðið lék við Minaur Baia Mare frá Rúmeníu í IHF-keppninni 1988, 39:31. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 746 orð | 1 mynd

Það hefði verið auðvelt að brotna

"ALLT það versta sem við óttuðumst gerðist í fyrri hálfleiknum þegar við fengum á okkur holskeflu af mörkum og vorum á tímabili 11 mörkum undir. Liðið datt gjörsamlega úr sambandi Við vorum á leiðinni út úr keppninni í hálfleik. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 438 orð

Þetta var alveg ótrúlega snúið og...

PILTARNIR í Handknattleiksfélagi Kópavogs náðu ekki að innbyrða jólagjöfina sem þeir óskuðu sér fyrir jólafrí handknattleiksmanna. Á laugardag mættu þeir norðanmönnum í KA og höfðu gestirnir þriggja marka sigur, 22:25. KA-menn fara því í jólafrí með 16 stig en HK-ingar eru enn næstneðstir í 1. deild með aðeins 4 stig. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 507 orð

Þorbjörn valdi tuttugu manna æfingahóp

ÞORBJÖRN Jensson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær 20 leikmenn í æfingahóp fyrir Heimsmeistarakeppnina í Frakklandi sem hefst 23. janúar á næsta ári. Aðeins einn nýliði er í hópnum, Selfyssingurinn Þórir Ólafsson, en Bjarki Sigurðsson leikmaður og þjálfari Aftureldingar gefur ekki kost á sér í verkefnið. Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 874 orð

Þýskaland Bochum - Kaiserslautern 0:1 Miroslav...

Þýskaland Bochum - Kaiserslautern 0:1 Miroslav Klose 37. Rautt spjald: Damir Milinovic (Bochum) 80. - 15.800. Wolfsburg - Leverkusen 2:0 Sven Müller 55., Krzysztof Nowak 88. - 13.000. Stuttgart - Freiburg 0:0 - 23.000. Köln - Schalke 2:2 Georgi Donkov... Meira
19. desember 2000 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

ÖRN Arnarson bætti sig verulega í...

ÖRN Arnarson bætti sig verulega í öllum greinunum þremur sem hann tók þátt í á Evrópumeistaramótinu í Valencia á Spáni. Í 200 m baksundinu bætti hann eigið Íslandsmet um 1,33 sekúndur, úr 1.54,23 í 1.52,90 mínútur. Meira

Fasteignablað

19. desember 2000 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Aðventukrans úr jólarósum

Þessi aðventukrans er búinn til þannig að raðað er saman einum tuttugu litlum jólarósum og kerti svo sett í tryggum stjökum inn í herlegheitin. Mjög fallegt á borði... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Borð frá 1936

Þessi sérkennilegu innskotsborð voru teiknuð 1936 af Marcel Breuer, en hann var enskur og teiknaði borðin fyrir hönnunarfyrirtækið Isokon Plus, sem nú hefur tekið til við að framleiða borðin á... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 348 orð | 1 mynd

Endurnýjað atvinnuhúsnæði við Mýrargötu

HJÁ fasteignasölunni Tröð er nú til sölu atvinnuhúsnæði á þremur hæðum að Mýrargötu 2-8, byggt á árunum 1934 til 1958. Alls er eignin 3.657 ferm. Ásett verð er 310 millj. kr., en yfirteknar skuldir gætu verið 135,9 millj. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 164 orð | 1 mynd

Fallegt parhús við Klettabyggð

HJÁ fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu parhús að Klettabyggð 5. Þetta er steinhús, byggt 1999 og er það167 m² ásamt 28 m² bílskúr. "Þetta er falleg hús, syðst í Hafnarfirði," sagði Friðrik R. Friðriksson hjá Miðborg. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Fæðingar Jesúbarnsins minnst

Sumir setja upp eins konar dúkkuhús þar sem fæðingar Jesúbarnsins er minnst með táknrænum hætti. Hér er eitt slíkt, ítalskt að... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 190 orð | 1 mynd

Glæsilegt einbýlishús við Vesturfold

HJÁ fasteignasölunni Eignaval er í sölu einbýlishús að Vesturfold 34. Þetta er 241 ferm. hús, steinsteypt og nýlegt.. Ásett verð er 27,5 millj. kr., en áhvílandi eru húsbréf um 7 millj.kr. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 177 orð | 1 mynd

Gott einbýlishús með sjávarútsýni í Hafnarfirði

HJÁ fasteignasölunni Hraunhamar er nú í sölu einbýlishús að Vallarbyggð 1 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1999, sem er um 160 fermetrar að stærð og með innbyggðum bílskúr, sem er 28 fermetrar. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 285 orð | 1 mynd

Gott raðhús við Víkurbakka

HJÁ fasteignasölunni Framtíðinni er nú í sölu gott raðhús við Víkurbakka 16. Húsið er byggt 1972 og er 212 ferm. að stærð ásamt bílskúr, sem er 20 ferm. Húsið er steinsteypt. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 357 orð | 1 mynd

Gömlu glæsihótelin endurnýjuð

NÝTT skeið er nú runnið upp hjá gömlu glæsihótelunum í París, sem áður fyrr áttu svo mikinn þátt í því að varpa ljóma á borgina. Þau hafa nú verið endurnýjuð hvert af öðru. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 39 orð

HÁÞRÓUÐ nútímaborg er ekki lengur iðnaðarborg,...

HÁÞRÓUÐ nútímaborg er ekki lengur iðnaðarborg, segir Jón Rúnar Sveinsson í grein um iðnlausu borgina. Hún er framvörður upplýsingaþjóðfélagsins og nýja hagkerfisins. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 660 orð

Heimatilbúnar jólagjafir

Margir leggja sig fram um að búa til jólagjafir sínar sjálfir. Að baki þeim liggur góður hugur. Bjarni Ólafsson segir hér frá nokkrum góðum hugmyndum að slíkum jólagjöfum. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Hús fyrir smáfuglana

VIÐ viljum að allir hafi það gott á jólunum - líka smáfuglarnir. Hér er fuglahús með fóðri undir sem reist var í norskum garði. Kannski mættum við taka okkur þessa hugmynd til... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 326 orð | 1 mynd

Hús Íslenzka kvikmyndaversins við Fossaleyni til sölu

Fossaleyni 19-21, hús Íslenzka kvikmyndaversins, í Grafarvogi er nú til sölu eða leigu hjá fasteignasölunni Stóreign. Hér er um að ræða nýbyggt og afar glæsilegt stálgrindarhús með tveimur sambyggðum þjónustubyggingum. Óskað er eftir tilboðum. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Jólaenglar

Jólaenglar með pilsaþyt, pilsin eru reyndar úr umbúðapappír og undir eru skjört úr hvítum... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Jólahús!

Hér hefur verið búið til jólahús úr greni og inni í því eru svo sagaðir tréstofnar sem sæti og kerti á litlu borði. Mjög skemmtilegt að... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Jólapóstkassi

Hér hefur handlaginn heimilisfaðir smíðað jólapóstkassa í formi jólatrés með kassa... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Jólaskreyting

Epli, húðuð með sykri af ýmsum gerðum og misjafnlega gróft muldum og síðan kerti í bland - allt í sömu skál. Falleg... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Jól í stigaganginn

Stigaganga má skreyta mjög myndarlega fyrir jólin. Hér hefur verið sett skreytt greni á handriðið öðru megin, hinum megin er vafinn rauður borði um handriðið og loks er svo fallegur krans í glugganum. Geri aðrir... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 437 orð | 1 mynd

Ljósaskreytingar

Margir vilja hafa sem glæsilegastar jólaskreytingar utanhúss. En það sem sumir telja hæfilegt finnst öðrum íburður. Elísabet Sigurðardóttir hdl., lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu, fjallar hér um þetta efni, sem margir hafa áhuga á rétt fyrir jólin. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 658 orð | 1 mynd

Meðferð gaskúta og tenging þeirra

Varúðar er þörf, þegar eldað er með gasi. Sigurður Grétar Guðmundsson veitir hér ýmsar þarfar leiðbeiningar og hollráð varðandi meðferð á gasi. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 182 orð | 1 mynd

MIKILL áhugi er á nýjum lóðum...

MIKILL áhugi er á nýjum lóðum sem Hafnarfjarðarbær auglýsir nú í Áslandi, hinu nýja byggingarsvæði Hafnfirðinga fyrir ofan Reykjanesbraut. Einn aðalkostur þessara lóða er einstakt útsýni. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Nútíma konsúlsspegill

FORMÆÐUR okkar hefðu sennilega ekki fallið flatar fyrir þessum spegli sem hönnuðurinn, Olav Eldöy, nefnir Konsúlsspegilinn. Hann er úr olíubornum við með stálfestingu fyrir borðið og var teiknaður... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 1262 orð | 5 myndir

Nýjar lóðir á góðum útsýnisstað í Áslandi í Hafnarfirði

Ásland í Hafnarfirði er að byggjast upp með ótrúlegum hraða. Magnús Sigurðsson fjallar hér um lóðir, sem eru nú til umsóknar og koma til úthlutunar í byrjun næsta árs. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 82 orð | 1 mynd

Nýtt húsnæði í Grundarfirði

Grundarfirði -Mareind í Grundarfirði er að láta smíða fyrir sig stálgrindarhús og það er 200 fermetrar en eldra húsnæðið var orðið of lítið. Mareind sérhæfir sig í raftækjum fyrir skip og báta og sú þjónusta nær yfir allt Snæfellsnes og jafnvel víðar. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Nýtt sölu- og sýningar- rými hjá Volta

UMFANGSMIKIL breyting hefur að undanförnu átt sér stað á sölu- og sýningarrými Volta.ehf. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 513 orð

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölusamningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Skreyttar pottaplöntur

Það má skreyta venjulegar pottaplöntur um jólin og líka plöntur sem eru úti á sumrin en inni á... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Stóllinn Tulip

Hinn stórglæsilegi stóll Tulip sem hægt að snúa 36 gráður. Hönnuður hans er Jeffrey Bernett og hann er framleiddur á... Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 209 orð | 1 mynd

Stórt og virðulegt hús við Laufásveg

GÓÐ íbúðarhús við Laufásveg vekja ávallt athygli, þegar þau koma í sölu. Hjá Eignamiðluninni er nú í sölu stórt hús við Laufásveg 57. Þetta er steinhús, byggt 1925 og alls 328 ferm. að stærð, en með séríbúð í kjallara. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 980 orð | 1 mynd

Táknfræði hins opinbera rýmis

Borgir eiga sér öflugt táknmál sem í huga manna tengist glæsibyggingum frægra arkitekta og minnisvörðum mannkynssögunnar, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Eiffelturninn, Empire State-byggingin, Péturskirkjan, Kreml og Brandenborgarhliðið eru dæmi um slík mannvirki. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
19. desember 2000 | Fasteignablað | 45 orð

ÞAÐ er mikilvægt að gera ráð...

ÞAÐ er mikilvægt að gera ráð fyrir gaseldun í hverri nýrri íbúð sem byggð verður hér eftir, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í þættinum Lagnafréttir. Meira

Úr verinu

19. desember 2000 | Úr verinu | 1434 orð | 1 mynd

Hagur hluthafanna betur tryggður

Sala Samherja á stórum hlut í hinu þýzka dótturfyrirtæki sínu og sala þess á togara sínum Cuxhaven hefur vakið mikla athygli. Hjörtur Gíslason kannaði málið og svo virðist sem Samherji standi mun styrkari eftir og framtíðin í Þýzkalandi sé bjartari en áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.