Þegar starfsmenn Borgarskjalasafns Reykjavíkur voru að undirbúa jólasýningu safnsins, uppgötvuðu þeir að í málasafni borgarstjórans í Reykjavík var skjalaflokkur með númerinu 857.1 sem bar það hógværa nafn "Jólin". Náð var í öskjuna í geymslu og kannað hvað hún hefði að geyma. Hér á eftir fer frásögn
Svanhildar Bogadóttur, borgarskjalavarðar, af sérkennilegu símskeyti sem "fannst" í öskjunni og að hverju hún komst þegar hún fór að kanna málið.
Meira