Greinar föstudaginn 29. desember 2000

Forsíða

29. desember 2000 | Forsíða | 136 orð

Boða mál gegn farsímafyrirtækjum

LEIÐANDI farsímafyrirtæki, þar á meðal breska stórfyrirtækið Vodafone, eiga nú von á málshöfðun þar sem farið verður fram á milljarða dollara í skaðabætur vegna þess, sem staðhæft er, að farsímar valdi krabbameini í heila. Meira
29. desember 2000 | Forsíða | 260 orð | 1 mynd

Dregur úr friðarhorfum á ný

TVEIR Ísraelar létust og að minnsta kosti fimmtán særðust í sprengjutilræðum í Tel Aviv og á Gaza-svæðinu í gær. Meira
29. desember 2000 | Forsíða | 238 orð | 1 mynd

Rumsfeld tilnefndur varnarmálaráðherra Bandaríkjanna

GEORGE W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Donald Rumsfeld í embætti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Rumsfeld er enginn nýgræðingur á sviði bandarískra stjórnmála. Meira
29. desember 2000 | Forsíða | 266 orð | 1 mynd

Útsendingar stöðvaðar í tæpan sólarhring

ÚTVARPS- og sjónvarpsráð Tékklands fyrirskipaði í gær að útsendingar ríkissjónvarps skyldu hefjast að nýju, tæpum sólarhring eftir að nýr sjónvarpsstjóri, Jiri Hodac, stöðvaði útsendingu til að mótmæla uppreisn fréttamanna stöðvarinnar. Meira

Fréttir

29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

10-12 þúsund Íslendingar rannsakaðir

LOKAVIÐRÆÐUR standa nú yfir milli Hjartaverndar og bandarísku heilbrigðisstofnunarinnar National Institute of Health, um nýja hóprannsókn sem Hjartavernd mun annast og hefjast á árið 2002. Kanna á hvað stuðlar helst að heilbrigði meðal aldraðra. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

49 hafa látist í slysum á árinu

FJÖRUTÍU og níu einstaklingar létust í 37 slysum á árinu sem er að líða, samkvæmt upplýsingum slysavarnafélagsins Landsbjargar, 35 karlar og 14 konur. Það eru sextán fleiri en á dóu í slysum á árinu 1999, en þá létust 33. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Afföll af húsbréfum eru 2,5 milljarðar á árinu

HELDUR minna var gefið út af nýjum húsbréfum á þessu ári en Íbúðalánasjóður reiknaði með í upphafi ársins. Í áætlun Íbúðalánasjóðs var ekki reiknað með að afföll yrðu af húsbréfum á þessu ári, en þau hafa hins vegar verið tæplega 10% að meðaltali á... Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Afmæli Tískuverslunarinnar Rítu

TÍSKUVERSLUNIN Ríta var stofnsett árið 1982 í Eddufelli 2, Reykjavík. Eigendaskipti urðu á versluninni árið l997 þegar Steinunn Ingólfsdóttir keypti hana. Verslunin hefur frá upphafi haft á boðstólum fatnað fyrir konur á öllum aldri í stærðunum 36-56. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Atkvæði skoðuð í Flórída

STARFSMAÐUR kjörstjórnar í Hillsborough-sýslu í Flórída í Bandaríkjunum heldur á loft kjörseðli fyrir blaðamann frá The Tampa Tribune í Tampa í gærmorgun. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Avis styrkir Mæðrastyrksnefnd

BÍLALEIGAN Avis afhenti Mæðrastyrksnefnd á dögunum 500.000 króna matarúttekt í verslunum Bónuss. Upphæðin safnaðist þegar bílaleigan seldi bíla úr sinni eigu, en ákveðið hlutfall af verði hvers selds bíls rann til málefnisins. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 683 orð

Ábending um að stofnunin hafi ekki frjálsar hendur

LÖGMANNI Öryrkjabandalagsins, Ragnari Aðalsteinssyni, barst í gær svar frá forstjóra Tryggingastofnunar, Karli Steinari Guðnasyni, við bréfi sem Ragnar sendi í fyrradag. Í svarbréfinu kemur m.a. Meira
29. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 215 orð | 1 mynd

Áfram gert ráð fyrir fimm hæða byggingu

VINNA við gerð deiliskipulags fyrir svæðið, sem afmarkast af Litluhlíð, Bústaðavegi, Miklubraut og Skógarhlíð, er á lokastigi, að sögn Ívars Pálssonar. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Álaborg og Árósar verða aðalhafnirnar framvegis

"ÞEGAR landfestar Brúarfoss voru leystar í Kaupmannahöfn fimmtudaginn 12. október í haust lauk merkum kafla í siglingasögu Íslendinga. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Árekstur í Hvalfirði

LOKA varð Hvalfjarðargöngunum skamma stund vegna áreksturs tveggja bifreiða sunnanvert við göngin rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum lögreglu voru fjórir fluttir með sjúkrabifreiðum til Reykjavíkur eftir slysið. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Árekstur í Vestfjarðagöngunum

MILDI þykir að fólk skyldi ekki slasast við árekstur í Vestfjarðagöngunum laust fyrir hádegi á miðvikudag er fólksbifreið ók aftan á kyrrstæðan bilaðan jeppa, að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Meira
29. desember 2000 | Miðopna | 985 orð | 1 mynd

Baráttan fyrir hluthafaréttindum í Rússlandi

MISNOTKUN stjórnenda og meirihlutaeigenda á hluthöfum hindrar erlenda fjárfestingu í Rússlandi. Því er ekki að undra að umbætur á stjórnun fyrirtækja og verndun þeirra sem eiga minnihluta hlutabréfa eru komin á dagskrá ríkisstjórnar Pútíns. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Betri tíð spáð á evrusvæðinu

HAGVÖXTUR í Evrópuríkjunum verður á árinu 2001 meiri en í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug, ef marka má spár alþjóðahagfræðinga. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bíll í sjóinn á Akureyri

UNG STÚLKA slapp giftusamlega við meiðsl eftir að hún missti vald á bíl sínum í hálku á Leiruvegi á Akureyri í gær og steyptist bíllinn í sjóinn. Að sögn lögreglunnar á Akureyri fór bíllinn í loftköstum niður í flæðarmálið þar sem hann endaði í grjóturð. Meira
29. desember 2000 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Bjuggu til aðventukransa úr trölladeigi

Borgarnesi -Á síðasta degi fyrir jólafrí voru börnin í 5. bekk Grunnskóla Borgarness önnum kafin við að búa til aðventukransa úr trölladeigi. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Dæmdir fyrir meðferð á e-pillum

TVEIR piltar um og undir tvítugu hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir til að greiða annars vegar 90 þúsund króna sekt til ríkissjóðs og hins vegar 60 þúsund krónur vegna fíkniefnabrots. Meira
29. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 421 orð

Dæmdur í fangelsi fyrir þjófnað og fíkniefnabrot

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir hegningar- og fíkniefnabrot. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Einfari sem ræddi sprengjugerð á Netinu

MICHAEL McDermott, sem hefur verið ákærður fyrir morð á sjö samstarfsmönnum sínum í netfyrirtæki í Massachusetts á þriðjudag, er lýst sem dularfullum einfara með sérstakan áhuga á byssum og sprengiefnum. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Einn fyrir þig og einn fyrir mig

EKKI sitja allir að veisluborðum þótt jólahátíðin standi enn. Fuglarnir á Tjörninni kunnu því vel að meta heimsókn litla herramannsins sem kom færandi hendi með brauð fyrir vængjaða vini sína. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Eldflaug ferst með sex gervihnetti

ELDFLAUG með sex gervihnetti splundraðist í gufuhvolfinu skömmu eftir að henni var skotið á loft frá Plesetsk-skotpallinum í norðurhluta Rússlands í fyrrakvöld. Meira
29. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 125 orð | 1 mynd

Endurvarpsstöð í vetrarbúningi

Í upplýsingasamfélagi nútímans eru þráðlaus fjarskipti snar þáttur. Því spretta upp endurvarpsstöðvar á fjöllum, þær taka við merkjum úr fjarlægð og senda áfram á aðra endurvarpa eða til notenda síma, fjölmiðla eða annars búnaðar. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 291 orð

Fjölskyldan sögð hafa dæmt 16 ára stúlku til dauða

TVEIR karlmenn af tyrkneskum uppruna hafa verið dæmdir í tveggja og þriggja mánaða fangelsi í Assens í Danmörku fyrir að reyna að myrða 16 ára frænku sína. Stúlkan hafði kallað yfir sig reiði fjölskyldunnar er upp komst að hún átti danskan kærasta. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Flugeldasala KFUM og KFUK

ÁRLEG flugeldasala KFUM og KFUK í Reykjavík er hafin. Mikið úrval af flugeldum, blysum, tertum, stjörnuljósum og öðrum skotfærum eru til sölu í aðalstöðvum félaganna á Holtavegi 28, Reykjavík. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Foreldrar eru fyrirmyndir

Hildur Björg Hafstein fæddist í Reykjavík 6. október 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1986 og BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands og prófi uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla. Hún hefur starfað við kennslu en er nú verkefnisstjóri hjá Áfengis- og vímuvarnarráði og hjá Íslandi án eiturlyfja. Hildur er gift Stefáni Mikaelsson flugumferðarstjóra og eiga þau tvær dætur. Meira
29. desember 2000 | Landsbyggðin | 201 orð | 1 mynd

Friðsöm jól í fallegu veðri í Stykkishólmi

Stykkishólmi -Jólahald í Stykkishólmi fór fram á hefðbundinn hátt. Veðrið var einstaklega gott alla jóladagana. Það var hægviðri, bjart og dálítið frost. Sólin sést ekki í Stykkishólmi nokkra daga í kringum vetrarsólhvörfin. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fundur haldinn með forseta í dag

FRAMKVÆMDASTJÓRN Öryrkjabandalags Íslands, ásamt lögmanni þess, hefur verið boðuð til fundar við forseta Íslands að Bessastöðum í dag. Öryrkjabandalagið fór fram á þennan fund í fyrradag vegna nýlegs dóms Hæstaréttar og viðbragða stjórnvalda við honum. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Geðhjálp býður í hátíðamat

GEÐHJÁLP býður upp á hátíðamat fyrir skjólstæðinga félagsins á Túngötu 7 yfir hátíðirnar og er sem hér greinir: Gamlársdagur kl. 17 og nýársdagur kl. 17. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hlíf og Hrafnista í Hafnarfirði semja

HRAFNISTA í Hafnarfirði og verkalýðsfélagið Hlíf undirrituðu nýjan kjarasamning í gær fyrir ófaglært starfsfólk sem starfar á Hrafnistu. Samningurinn gildir út árið 2003. Meira
29. desember 2000 | Landsbyggðin | 449 orð | 1 mynd

Hættir verslun eftir þessi jól

Vestmannaeyjum -Það var árið 1922 að foreldrar Ingibjargar Johnsen, Árni Johnsen og Margrét Jónsdóttir Johnsen hófu rekstur blóma- og gjafavöruverslunar í Dagsbrún í Vestmannaeyjum, ásamt því að vera síðar umboðsmenn Happdrættis Háskóla Íslands. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 144 orð

Iðnaðarmenn handteknir vegna eldsvoðans í Kína

ÆTTINGJAR þeirra sem fórust í eldsvoðanum sem kom upp í stórmarkaði í Kína á jólanótt gagnrýndu í gær harkalega kulda og sinnuleysi embættismanna sem sjá um að bera kennsl á líkin. Alls fórust 309 manns í slysinu. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Íkveikja í Valhúsaskóla

SJÖ rúður voru brotnar í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi í fyrrinótt og logandi rusli hent inn um einn gluggann. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út kl. 3.45 og þegar það kom á vettvang logaði enn í ruslinu. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kaldur sveinn

John Fulton, frá St. Catherines í Kanada, brá sér í hlutverk jólasveinsins og sigldi á brimbretti á Niagara-fljóti á landamærum Kanada og Bandaríkjanna á dögunum. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kaupþing og Víkingur gera samstarfssamning

GENGIÐ var nýlega frá nýjum samstarfssamningi til næstu tveggja ára milli Kaupþings og Knattspyrnudeildar Víkings. Kaupþing mun verða aðalstyrktaraðili deildarinnar og auglýsa á öllum keppnisbúningum meistaraflokks og yngri flokka. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kviknaði í við slökkvistöðina

SENDIBIFREIÐ stórskemmdist þegar kviknaði í henni á bílstæði gegnt slökkvistöðinni í Hafnarfirði nokkru eftir hádegi í gær. Slökkviliðsmenn sáu út um glugga stöðvarinnar að kviknað var í bílnum og voru skjótir á vettvang handan götunnar. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Lán metin til ástundunar fram að verkfalli

STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna, LÍN, hefur samþykkt breytta útfærslu á úthlutunarreglum sjóðsins vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð

Litabrigði geta verið á 5.000 kr. seðlum

LITABRIGÐI geta verið mismunandi á fimm þúsund kr. seðlum eftir prentunum og hvernig blöndun prentlita tekst. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Loftmengun langt yfir meðallagi

VETRARSTILLUR að undanförnu hafa ýtt undir loftmengun á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Listabrautar aðfaranótt miðvikudagsins 27. desember kl. 2.06. Blárri Hyundai Elantra bifreið var ekið suður Kringlumýrarbraut og beygt til vinstri í átt austur Listabraut. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

Læknislaust verður í Snæfellsbæ fram yfir áramót

EFTIR að yfirlæknir á Heilsugæslustöðinni í Ólafsvík lét af störfum skömmu fyrir jól hefur verið læknislaust í Snæfellsbæ en áður hafði heimilislæknir látið af störfum sl. haust. Afleysingalæknir er væntanlegur 2. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Málfundaröð Samfylkingar um lýðræðið

FYRSTI fundurinn í málfundaröð Samfylkingarinnar um lýðræðið verður haldinn föstudaginn 29. desember kl. 14 í Norræna húsinu. Í upphafi fundar flytur Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, ávarp. Meira
29. desember 2000 | Landsbyggðin | 290 orð | 2 myndir

Menningarkvöld í Snæfellsbæ

Hellnum- Á vetrarsólstöðum var haldið menningarkvöld í Gistihúsinu Langaholti á Görðum í Staðarsveit. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Mímisbar breytt í píanóbar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að ráðast í breytingar á fyrstu hæð Radisson SAS Hótel Sögu. Veitingasalurinn Skrúður verður stækkaður, gestamóttakan endurnýjuð og Mímisbar verður breytt úr dansstað í píanóbar og koníaksstofu. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 188 orð

Orkuskortur í Kaliforníu

BILL Richardson, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, hefur framlengt um eina viku neyðartilskipun, sem skyldar bandarísk orkufyrirtæki til að sjá Kaliforníubúum fyrir nægilegri raforku, en alvarlegur orkuskortur er yfirvofandi í ríkinu. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ók bíl í heimildarleysi undir áhrifum áfengis

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt átján ára pilt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi og greiðslu 60 þúsund króna sektar í ríkissjóð vegna nytjastuldar, þjófnaðar og umferðarlagabrots. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Palestínumenn vilja samning en ekki almenna áætlun

Boðuðum leiðtogafundi þeirra Ehud Baraks og Yasser Arafat í Sharm el-Sheik í Egyptalandi var aflýst aðfaranótt fimmtudagsins, nokkrum klukkustundum áður en hann átti að hefjast. Ástæðan var fyrst og fremst andstaða Palestínumanna við að tillögur þær sem lágu fyrir voru of almennar. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Rafmagnsskömmtun mótmælt í Belgrad

TVEIR rafalar í mikilvægu orkuveri, sem sér Belgrad og fleiri borgum í norðurhluta Serbíu fyrir rafmagni, biluðu í gær og urðu þá að engu vonir almennings um að senn yrði ráðin bót á orkuskortinum í landinu. Meira
29. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 347 orð | 1 mynd

Ræktunarstöðin flutt úr Laugardalnum í Fossvog

REYKJAVÍKURBORG hefur nýverið keypt lóð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvoginum á 135 milljónir króna og hyggst flytja ræktunarstöðina úr Laugardalnum þangað. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Rætt um "heimskuhald" og "gáfuhöfnunarstefnu"

HÚSFYLLIR var er ReykjavíkurAkademían stóð í gær í fyrsta sinn fyrir svokallaðri rannsóknastefnu, þar sem stefnt var saman fólki sem er að sinna rannsóknum í hug- og félagsvísindum á Íslandi og erlendis. Meira
29. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð | 1 mynd

Samið um bankaviðskipti fyrirtækisins

ÍSLANDSBANKI-FBA og hið nýstofnaða fyrirtæki Norðurmjólk, sem til varð úr sameiningu mjólkursamlaganna á Akureyri og Húsavík með þátttöku bænda í héraðinu, hafa gert með sér samkomulag um bankaviðskipti. Norðurmjólk ehf. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 388 orð

Segja "Evrópuherinn" geta eyðilagt NATO

TVEIR af atkvæðamestu þingmönnum repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa gagnrýnt áform ríkja Evrópusambandsins (ESB) um að koma á fót sameiginlegum hersveitum og varað við því að þau geti eyðilagt Atlantshafsbandalagið. Meira
29. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 289 orð | 1 mynd

Sjómenn segja að þolinmæði þeirra sé þrotin

AÐALFUNDUR Sjómannafélags Eyjafjarðar var haldinn í gær en aðalumræðuefni fundarins voru kjaramál og yfirvofandi verkfall. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannafélags Íslands, ræddi kjaramál sjómanna á fundinum og rakti þróun samningaviðræðnanna. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 21 orð

Skíðasvæði Siglfirðinga opið

SKÍÐASVÆÐI Siglfirðinga í Skarðsdal verður opið í dag, föstudag, kl. 13-15. Opið laugardaginn 30. desember frá kl. 12-15. Lokað á gamlársdag og... Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Skuldabréfasjóður kaupir fyrir 4 milljarða

KAUPÞING í New York gekk í gær frá sölu á íslenskum húsnæðis- og húsbréfum til bandarísks skuldabréfasjóðs fyrir 4 milljarða króna. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sködduðust þegar sprengja sprakk

FJÓRIR ungir menn í Stykkishólmi sködduðust á heyrn og brenndust lítilsháttar þegar sprengja sem þeir voru að útbúa sprakk í höndum þeirra seinnipartinn í gær. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Snjór setur samgöngur úr skorðum

VITAÐ er að minnst 16 manns hafa farist af völdum óveðurs sem gengið hefur yfir suðurhluta Bandaríkjanna frá því á jóladag. Snjókoma og ísing hafa valdið mörgum slysum og um hálf milljón manna mun vera án rafmagns. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Spjallfundur um fíkniefnastefnu Hollendinga

ÁFENGIS- og vímuvarnaráð og landlæknisembættið boða til spjallfundar í fundarsal Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur við Barónsstíg, miðvikudaginn 3. janúar 2001 kl. 15. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Staðirnir eiga í vök að verjast

"ÞESSI greining staðfestir það sem við höfum vitað, að sjávarbyggðir eiga í vök að verjast vegna einhæfni atvinnulífs og fækkunar starfa vegna hagræðingar og tæknivæðingar. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Stáltak segir upp 13 manns

STÁLTAK hefur sagt upp þrettán starfsmönnum á Akureyri vegna verkefnaskorts. Um er að ræða stálsmiði, vélvirkja og verkamenn og taka uppsagnirnar gildi á næstu þremur mánuðum eftir því hvað starfsmennirnir eru með langan uppsagnarfrest. Ólafur H. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Stíf fundahöld hjá kennurum

FUNDI í kjaradeilu framhaldsskólakennara lauk hjá ríkissáttasemjara um ellefuleytið í gærkveldi og hafði þá fundurinn staðið meira og minna allan gærdaginn. Nýr fundur er boðaður fyrir hádegi í dag. Meira
29. desember 2000 | Miðopna | 349 orð | 3 myndir

Stærstu flugeldarnir valda alvarlegustu slysunum

Áramótin eru framundan og þeim fylgir slysahætta. Stærstu flugeldarnir valda mestum skaða og alvarlegustu slysin verða þegar fólk fær högg á auga. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Stöðvaðir með fíkniefni í Önundarfirði

LÖGREGLAN á Ísafirði stöðvaði síðdegis í fyrradag í Önundarfirði bifreið sem var á leið frá Þingeyri til Ísafjarðar. Í bílnum voru ökumaður og farþegi. Annar er 40 ára og hinn 37 ára. Meira
29. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 183 orð | 1 mynd

Sumartíska framfirðinga 2001 kynnt

ÁRLEGIR jólatónleikar Helga og hljóðfæraleikaranna verða haldnir í Freyvangi í Eyjafjarðarsveit laugardagskvöldið 30. desember og hefjast þeir kl. 21. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tekjur öryrkja verði leiðréttar þegar í stað

BSRB lýsir ánægju sinni með niðurstöður Hæstaréttar í nýuppkveðnum dómi í málefnum öryrkja. Mikilvægt er að öryrkjum verði þegar í stað greitt sem þeim ber, segir í fréttatilkynningu frá BSRB. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Telur að bannið verði erfitt í framkvæmd

KNÚTUR Bruun, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í minnihluta bæjarstjórnar Hveragerðis og eigandi kattarins Hvera, lagðist gegn því að banna hunda- og kattahald í bænum. Meira
29. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 311 orð | 2 myndir

Úrskurður umhverfisráðherra einsdæmi

ÚRSKURÐUR umhverfisráðherra um að Hallsvegur verði að fara í frekara umhverfismat er einsdæmi að sögn Stefáns Hermannssonar borgarverkfræðings. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vala Flosadóttir íþróttamaður ársins 2000

VALA Flosadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, var í gærkvöldi kjörin íþróttamaður ársins 2000 af Samtökum íþróttafréttamanna á Hótel Loftleiðum. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vann þvottavél

Dregið var um vinningshafa í leik verslunar 10-11 á Egilsstöðum og Frigg hf. fyrir skemmstu. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð í sálfræði

EGILL Héðinn Bragason sálfræðingur varði doktorsritgerð sína við sálfræðistofnun Árósaháskóla þann 22. desember sl. Ritgerðin heitir "Meaning of work, work motivation, job satisfaction and leadership". Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vatnsskemmdir í hörðu frosti

MIKLAR vatnsskemmdir urðu í leikskólanum Álftaborg við Safamýri í Reykjavík í fyrrinótt þegar vatnsleiðsla með heitu vatni rofnaði. Þegar starfsfólk kom til vinnu í gærmorgun mætti því heit og þykk gufa. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 1 mynd

Verðmæti Íslandskynningar talið vera 4 milljarðar

Á fjórða hundrað viðburða fór fram á vegum landafundanefndar á ýmsum stöðum í Bandaríkjunum og Kanada á árinu sem er að líða og sóttu þá um 300 þúsund manns. Meira
29. desember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir jólaútstillingar

ÞRÓUNARFÉLAG miðborgarinnar afhenti nýlega viðurkenningar fyrir bestu jólagluggana 2000. Þrjú fyrirtæki fengu verðlaun að þessu sinni fyrir glæsilegar jólaskreytingar. Meira
29. desember 2000 | Erlendar fréttir | 171 orð

Vilja enskukennslu í fyrsta bekk

MIKILL pólitískur þrýstingur er nú á danska menntamálaráðherrann að fallast á að enska verði kennd allt frá 1. bekk grunnskóla. Meira
29. desember 2000 | Miðopna | 790 orð | 1 mynd

Þeyttist nokkra metra þegar skotterta sprakk

BALDUR Elías Hannesson slasaðist alvarlega á gamlárskvöld í fyrra þegar hann fékk flugeld úr svokallaðri skottertu í andlit og öxl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2000 | Staksteinar | 373 orð | 2 myndir

Gamlir kvaddir til

MÚRINN fjallar um pólitísk skrif, þar sem menn hafa í auknum mæli gripið til þess ráðs að kalla gamla og góða rökræðukalla, sem komnir eru yfir móðuna miklu, til fulltingis við málstað sinn. Meira
29. desember 2000 | Leiðarar | 834 orð

MENNINGARBORGIN ER AFLGJAFI

Þegar menningarárið var formlega sett í lok janúar síðastliðins sögðust menn leggja upp með það að þótt árið væri vissulega endapunktur á löngu undirbúningsferli þyrfti það einnig að verða upphafið að einhverju nýju. Ef það myndi nást væri mikið unnið. Meira

Menning

29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Aðalhlutverkið í næstu mynd

ÞAÐ má segja sem svo að leikstjórinn Guy Ritchie hafi fært nýju eiginkonu sinni, henni Madonnu, síðbúna brúðargjöf þegar hann tilkynnti henni nú í vikunni að henni byðist að leika aðalhlutverkið í sinni næstu kvikmynd. Meira
29. desember 2000 | Skólar/Menntun | 684 orð | 3 myndir

Dagur friðar í Reykjavík

Dagur friðar/ Borgarstjórinn í Reykjavík hefur helgað 1. janúar árið 2001 friði í tilefni af alþjóðaáratug friðarmenningar og afnáms ofbeldis á börnum. Gunnar Hersveinn kynnti sér hvað íslensk börn og bandarísk hafa áorkað á árinu í þágu friðar. Hvað geta skólabörn gert til að rækta frið í eigin garði? Meira
29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 784 orð | 2 myndir

Engin vitleysa

Hafnarfjarðarleikhúsið sýnir um þessar mundir Vitleysingana, gráglettna samfélagsádeilu eftir Ólaf Hauk Símonarson. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við tvo af leikurunum, þau Höllu Margréti Jóhannesdóttur og Dofra Hermannsson, yfir ristuðu brauði og kaffi. Meira
29. desember 2000 | Skólar/Menntun | 319 orð | 2 myndir

Friðarbekkir með vef á Skólatorgi

Skólatorg.is (www.skolatorg.is) opnaði friðarvef á árinu með það markmið að verða bækistöð íslenskra friðarbekkja. Meira
29. desember 2000 | Skólar/Menntun | 199 orð | 1 mynd

Friðarmínútan í september

Í NOKKRUM grunnskólum á landinu var friðarins í heiminum minnst með þögn í eina mínútu. Var þetta gert á alþjóðafriðardegi Sameinuðu þjóðanna sem er þriðji þriðjudagur septembermánaðar. Meira
29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

Hirðfíflið kveður

PÍANISTINN heimskunni Victor Borge lést á aðfangadag, 91 árs að aldri. Meira
29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Indversk tíska

TÍSKUSÝNINGAR hafa notið vaxandi vinsælda undanfarin ár á Indlandi. Meginástæðan fyrir því er talin gott gengi indverskra fegurðardísa í alþjóðlegum fegurðarsamkeppnum. Meira
29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 89 orð | 3 myndir

Ljóð og tónar á bílaverkstæði

STUTTU fyrir jól var haldin svokölluð Stjörnumessa í Grafarvogi, nánar tiltekið á bílaverkstæðinu Bílastjörnunni. Meira
29. desember 2000 | Bókmenntir | 683 orð

Ljóðræn kaldhæðni

Höf. Joseph Roth. Þýð. Jóhannes Helgi. 72 bls. Arnargrip. Reykjavík, 2000. Meira
29. desember 2000 | Bókmenntir | 493 orð | 1 mynd

Margs að minnast

eftir Bjarna Eirík Sigurðsson. Teikningar: Árni Elfar. 119 bls. Mál og mynd. Prentun: Steinholt ehf. 2000. Meira
29. desember 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Námskeið í Alexandertækni

NÁMSKEIÐ í Alexandertækni fyrir söngvara verður haldið í Sal Tónlistarskóla FÍH 3., 4. og 5. janúar nk. Kennari verður Angela Spohr en hún er söngkona og Alexandertæknikennari og kennir við Tónlistarháskólann í Freiburg im Breisgau í Þýskalandi. Meira
29. desember 2000 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Píanósnillingur

LI Yundi, sem hér leikur á píanó, vann á dögunum fyrstu verðlaun í hinni virtu Frederic Chopin-keppni í píanóleik. Meira
29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 659 orð | 4 myndir

Rapparinn frá St. Louis

ÞAÐ var ekki fyrr en undir lok þessarar aldar að rappið varð meira og meira "mainstream" eða það höfðaði meira og meira til fjöldans og það sem meira er að það voru ekki bara rapparar frá Bandaríkjunum sem náðu athygli fjöldans. Meira
29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

Sigursæl Sigur Rós

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós sigraði hug sem hjarta tónlistaráhugamanna íslenskra á síðasta ári með plötunni Ágætis byrjun , enda þykir þar fara mikið meistarastykki að mati tónfróðra. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndir | 322 orð

Sonur satans

"Little Nicky". Leikstjóri: Steven Brill. Handrit: Steven Brill, Sandler og Tim Herlihy. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Harvey Keitel, Rhys Ifans, Patricia Arquette og Rodney Dangerfield. New Line Cinema 2000. Meira
29. desember 2000 | Fólk í fréttum | 115 orð | 4 myndir

Sólrisuhátíð í Útlaganum

SÓLRISUHÁTÍÐ var haldin á veitingahúsinu Útlaganum á Flúðum, fimmtudaginn 21. desember. Þetta er fjórða árið í röð sem því er fagnað í Útlaganum að sólin fari nú að hækka á lofti um eitt hænufet á dag. Pálmi Þ. Meira
29. desember 2000 | Leiklist | 419 orð | 1 mynd

Stiklað á stóru málunum

Höfundur: Bernard Slade. Íslensk þýðing og aðlögun: Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Hallur Helgason. Leikarar: Sigurður Sigurjónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir. Lýsing: Sigurvald Ívar Helgason. Loftkastalinn 28. desember Meira
29. desember 2000 | Bókmenntir | 598 orð

Vísindi við jökuljaðar

Þættir úr Austur-Skaftafellssýslu. 13. árg. 144 bls. Ritstj. og ábyrgðarm. Zophonías Torfason. Útg. Sýslusafn Austur-Skaft. Prentun: Prentsmiðja Hornafjarðar. Höfn, 2000. Meira
29. desember 2000 | Skólar/Menntun | 311 orð | 1 mynd

Yfirlýsing um friðarmenningu

YFIRLÝSING Sameinuðu þjóðanna um friðarmenningu og afnám ofbeldis árið 2000 er á Netinu: www.unesco.org/manifesto2000 og hafa 73 milljónir einstaklinga hvaðanæva úr heiminum skrifað undir hana, þar af 607 Íslendingar. Meira

Umræðan

29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag, 31. desember, verður fimmtugur Heiðar P. Breiðfjörð, verslunarmaður, Meðalholti 9, Reykjavík . Hann tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, laugardaginn 30. desember, frá kl. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 596 orð

53 ár frá því Palestínu var skipt

UM ÞESSAR mundir eru 53 ár frá því að framið var eitt af verstu níðingsverkunum í sögu mannkynsins, þá ákváðu Sameinuðu þjóðirnar að skipta Palestínu á milli aðfluttra gyðinga og hinna arabísku íbúa landsins. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 326 orð

Brattabrekka

Í MORGUNBLAÐINU 21. desember er sagt frá útboði á vegaframkvæmdum á Bröttubrekku og sagt að í framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar sé lögð áhersla á að nýr vegur skuli heita "Vestfjarðavegur um Dalafjall", því það sé "réttara". Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Ástþóri Valgeirssyni Hildur Jóna Þorsteinsdóttir og Sigurjón Einar Þráinsson. Heimili þeirra er í... Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 266 orð

Er lýðræðið komið úr tísku í Reykjavík?

FRAM TIL þessa hefur fulltrúi starfsmanna hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, SVR, jafnan setið fundi stjórnar fyrirtækisins. Nú hafa þau boð verið látin út ganga að stjórn SVR verði lögð niður og málefni strætisvagnanna sett undir samgöngunefnd borgarinnar. Meira
29. desember 2000 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Gefum okkur öllum betri framtíð

Ofbeldi, fátækt og mannréttindabrot grafa undan stöðugleika og velferð, segir Jónas Þórir Þórisson. Leggjumst öll á eitt við að skapa betri heim og bjartari framtíð. Meira
29. desember 2000 | Aðsent efni | 1523 orð | 1 mynd

Hvers vegna er íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu ekki sameign þjóðarinnar?

Það er ekki hlutverk ríkisvaldsins fyrir hönd þjóðarinnar að leggja undir sig eignir hennar, segir Jóhann J. Ólafsson, heldur að setja almennar reglur um innbyrðis viðskipti og samskipti landsmanna, sem skapa þessi verðmæti. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 243 orð | 1 mynd

Kemur barnið þitt niður með prikinu?

ÁRAMÓTIN nálgast nú óðum. Á þeim tímamótum eykst neysla áfengis til muna og verður almenn. Jafnvel barnungir unglingar fá áfengisglös í hendur. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 317 orð

KN var enginn bögubósi

Á JÓLADAGSKVÖLD var fluttur í sjónvarpinu þáttur um Klettafjallaskáldið Stephan G. Stephansson, eitthvert besta skáld á íslenska tungu fyrr og síðar. Þar var með ágætum fjallað um ævi hans og sumum ljóðum hans líka gerð nokkur skil. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 832 orð

(Mark. 4, 25.)

Í dag er föstudagur 29. desember, 364. dagur ársins 2000. Tómasmessa. Orð dagsins: "Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða, jafnvel það sem hann hefur." Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 411 orð | 1 mynd

Mér varð á í messunni

Í guðsþjónustu, sem ég þjónaði við í Hallgrímskirkju á annan jóladag, var að venju beðið fyrir þremur greinum ríkisvaldsins, það eru í sjálfu sér ekki fréttir. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 385 orð

Nútímaflugvélar

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR og framtíð hans er nú mjög til umræðu og eru greinilega skiptar skoðanir um framtíð hans. Eins og gengur gætir oft misskilnings í þessari umræðu, enda er hér um flókið mál að ræða. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð

SÍÐASTA FERÐIN

Herra guð í himnasal, haltu mér við trúna; kvíði eg fyrir Kaldadal, kvölda tekur núna. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 643 orð

VÍKVERJA hefur borist eftirfarandi bréf frá...

VÍKVERJA hefur borist eftirfarandi bréf frá Önnu Huld Óskarsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptatengsla hjá Tali: "Víkverji segir hinn 22. des. frá vinkonu sinni sem er viðskiptavinur Tals. Meira
29. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu í...

Þessir duglegu drengir héldu tombólu í Vík í Mýrdal og söfnuðu 2.481 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Þorgils Haukur Gíslason og Axel Karl... Meira
29. desember 2000 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Þjóðareign í þágu hverra? RÚV á tímamótum

Ætli megi ekki með réttu kalla þessa lækkun gæðaviðmiða, segir Gauti Kristmannsson, afmælisgjöf RÚV til landsmanna allra. Meira

Minningargreinar

29. desember 2000 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

BJÖRNFRÍÐUR SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Björnfríður Sigríður Björnsdóttir fæddist á Akranesi hinn 7. október 1947. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Ólafsson Ágústsson, skipstjóri á Akranesi, f. 26. janúar 1916, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

EIÐUR SÆVAR MARINÓSSON

Eiður Sævar Marinósson fæddist í Vestmannaeyjum 30. ágúst 1939. Hann lést af slysförum 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurvin Marinó Jónsson, pípulagningameistari fæddur að Skógum á Þelamörk í Eyjafirði 20. maí 1900, dáinn 16. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

EINAR GÍSLASON

Einar Gíslason fæddist á Kálfafelli í Suðursveit 11. september 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Gíslason, f. 24. janúar 1893, d. 25. ágúst 1965, og Ingiborg Finnbogadóttir, f. 26. maí 1895,... Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

EMILÍA SIGURGEIRSDÓTTIR

Emilía Sigurgeirsdóttir fæddist í Uppibæ, Flatey, Skjálfanda, 30. janúar 1903. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 15. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

ESRA SERAJA PÉTURSSON

Esra Seraja Pétursson fæddist í Reykjavík 11. september 1918. Hann lést á heimili sínu í Flórída 1. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRN GUÐMUNDSSON

Guðbjörn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 21. júni 1941. Hann lést af slysförum 15. des. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður V. Hannesdóttir og Guðmundur G. Jónsson. Þau eru bæði látin. Þau eignuðust þrjá syni og var Guðbjörn elstur. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 2831 orð | 1 mynd

GUÐRÚN AÐALHEIÐUR BJARNADÓTTIR

Aðalheiður var fædd að Arnarbæli í Grímsnesi 1. febrúar 1904. Hún andaðist að Droplaugarstöðum í Reykjavík 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Jónsdóttir frá Þorlákshöfn, f. 27.8. 1868, d. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

GUNNAR ÁGÚST HELGASON

Gunnar Ágúst Helgason fæddist á Hamri í Vestmannaeyjum 22. janúar 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 2. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 4052 orð | 1 mynd

KRISTÍN KARÍTAS ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Karítas Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. mars 1941 og ólst þar upp. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 20. desember síðastliðinn. Kristín var dóttir hjónanna Þórðar H. Gíslasonar netagerðarmeistara, f. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

PÁLL BJÖRGVIN ODDSSON

Páll Björgvin Oddsson fæddist á Hóli í Hjaltastaðaþinghá 12. maí 1904. Hann lést 20. desember síðastliðinn. Foreldrar Páls voru Þorgerður Bjarnadóttir og Oddur Guðmundsson. Þau eignuðust sjö börn en þrjú þeirra komust til fullorðinsára, Gísli, Páll og Guðrún, og eru þau nú látin. Páll var tvíkvæntur og átti fjögur börn. Útför Páls fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd

Sigurður Bergsson

Sigurður Bergsson fæddist á Laugarási í Hvítársíðu hinn 8. maí 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands hinn 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bergur Sigurðsson mjólkurbílstjóri, f. 21. maí 1919, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson var fæddur 16. ágúst 1935 í Reykjavík. Hann lést 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Einar Stefánsson, bifreiðastjóri, f. 19. september 1914 í Péturskoti, Garðahreppi, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Sigurður Þorbjörnsson

Sigurður Þorbjörnsson fæddist að Stafholtsveggjum í Stafholtstungum 20. mars 1912. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Margrét G. Sigurðardóttir og Þorbjörn Jóhannesson bóndi. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2000 | Minningargreinar | 5574 orð | 1 mynd

SÆVAR MÁR STEINGRÍMSSON

Sævar Már Steingrímsson fæddist í Neskaupstað 28. júní 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. desember. Foreldar hans voru Steingrímur Guðnason verslunarstjóri, f. 18.4.1915, d. 6.7.1973. Systkini hans eru Einar Steingrímsson verkstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Bílabúð Benna með starfsleyfi

Í FRÉTT um bílasala í viðskiptablaði Morgunblaðsins 17. desember síðastliðinn vantaði eina bílasölu í Reykjavík, Bílabúð Benna, sem hefur starfsleyfi en það hafði ekki verið fært inn á lista iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins yfir leyfishafa. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Brautargengi kvenna á höfuðborgarsvæðinu

Hinn 15. desember sl. útskrifuðust 23 konur af Brautargengi. Er þetta sjöundi hópurinn sem útskrifast frá því að námskeiðinu var hleypt af stokkunum haustið 1996. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Fasteignafélagið Stoðir kaupir fasteignir SPRON

SPRON og Fasteignafélagið Stoðir hf. undirrituðu í gær samning um kaup Fasteignafélagsins Stoða hf. á öllum fasteignum SPRON. Um er að ræða eignir SPRON að Skólavörðustíg, Austurströnd, Álfabakka, Ármúla, Hátúni og Skeifunni í Reykjavík. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1337 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 30 30 30 17 510 Gellur 385 360 371 80 29.690 Grálúða 100 100 100 22 2.200 Hlýri 161 91 93 2.870 267. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Flugleiðir stofna dótturfélag með tveggja milljarða króna ársveltu

STJÓRN Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli hefur ráðið Gunnar Olsen sem framkvæmdastjóra félagsins frá 1. janúar 2001. Flugþjónustan á Keflavíkurflugvelli er nýtt dótturfélag Flugleiða sem tekur til starfa nú um áramótin. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Hlutafjárútboði Baugs lokið

Hlutafjárútboði Baugs hf. meðal forgangsréttarhafa lauk 22. desember hjá Íslandsbanka-FBA. Eigendur 94% hlutafjár í Baugi nýttu forgangsrétt sinn að fullu og skráðu sig fyrir tæplega 3 milljörðum króna að kaupverði. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Húsasmiðjan tekur yfir hluta af rekstri Árvíkur

UM NÆSTU áramót tekur Húsasmiðjan við sölu og þjónustu á vörum byggingavörusviðs Árvíkur. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að vörubirgðir og viðskiptasambönd færist yfir til Húsasmiðjunnar frá og með 1. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.285,780 0,34 FTSE 100 6.222,40 0,07 DAX í Frankfurt 6.359,24 0,49 CAC 40 í París 5.907,10 0,85 OMX í Stokkhólmi 1.065,78 0,58 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Meira tap en búist var við

STJÓRN Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. sendi í gær frá sér afkomuviðvörun vegna þess að fyrirsjáanlegt er að tap af rekstri félagsins á árinu verður meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 114 orð

MP BIO hf. skráð á Vaxtarlista Verðbréfaþings

A-flokkur hlutabréfa MP BIO hf. hefur verið skráður á Vaxtarlista Verðbréfaþings Íslands og er fjöldi skráðra félaga nú 75 á Aðal- og Vaxtarlista þingsins. Hlutafé MP BIO hf. skiptist í tvo flokka, en skráð hlutafé er alls 1.171.908. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 1 mynd

Olgeir Kristjónsson maður ársins

OLGEIR Kristjónsson, forstjóri EJS hf. tók í gær við viðurkenningu Frjálsrar verslunar sem maður ársins 2000 í íslensku atvinnulífi. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 275 orð

OM hefur enn áhuga á LSE

FORSVARSMENN OM Gruppen í Svíþjóð hafa enn áhuga á að gera tilboð í Kauphöllina í London (LSE), að sögn Per Larsson, aðalforstjóra fyrirtækisins. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 261 orð

Tæknival hyggst opna stórmarkaði með skrifstofuvörur

TÆKNIVAL hefur samið um einkarétt á Office 1 stórmörkuðum hér á landi og undir merkjum Office 1 hyggst Tæknival opna 1000 fermetra verslun í Reykjavík á fyrri hluta ársins 2001 og 300 fermetra verslun á Akureyri um svipað leyti. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 417 orð

Um 40% hækkun á þessu ári

EF líftæknivísitalan lækkar mikið eftir áramótin getur það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir deCODE, að sögn Braga Smith, sérfræðings í erlendum hlutabréfum hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1029 orð | 1 mynd

Viðhorfin handan talnanna

MARGARET O'Keeffe, framkvæmdastjóri stefnumótunarsviðs alþjóðlegu auglýsingastofunnar FCB, kom hingað til lands á vegum auglýsingastofunnar Yddu og kynnti Mind & Mood-aðferðafræðina. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 93 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
29. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Viðskipti í desember orðin 600 milljónir

VIÐSKIPTI með bréf í þeim níu hlutabréfasjóðum sem veita skattaafslátt hafa numið alls rúmlega 600 milljónum króna það sem af er desember og hafa mest viðskipti verið með Hlutabréfasjóð Búnaðarbankans hvort sem litið er á fjölda viðskipta eða magn. Meira

Fastir þættir

29. desember 2000 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Biskupsmessa á nýársdegi í Hafnarfjarðarkirkju

Af því einstæða tilefni að ný öld og árþúsund er að hefjast mun biskupsmessa með altarisgöngu fara fram í Hafnarfjarðarkirkju á nýársdegi 1. janúar 2001 kl. 14.00. Vígslubiskup Skálholtsbiskupsdæmis, sr. Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 39 orð

Bridsfélag Fjarðabyggðar Miðvikudagskvöldið 27.

Bridsfélag Fjarðabyggðar Miðvikudagskvöldið 27. desember var spilaður tvímenningur hjá Bridgefélagi Fjarðabyggðar. Átta pör tóku þátt og voru spiluð fjögur spil milli para. Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 57 orð

Bridsfélag Suðurnesja Úrslit í jólatvímenningi urðu...

Bridsfélag Suðurnesja Úrslit í jólatvímenningi urðu þessi: Óli Þ. Kjartanss. - Garðar Garðarss. 69 Karl Karlss. - Gunnlaugur Sævarss./ Kjartan Ólason 59 Randver Ragnarsson - Jón B. Stefánss. 46 Sigríður Eyjólfsdóttir - Grethe Íversen 24 Jóhann... Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 108 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Jólamót SPRON og BR Minningarmót Harðar Þórðarsonar verður haldið í kvöld, föstudaginn 29. desember í húsnæði BSÍ, Þönglabakka 1. Mótið hefst kl. 17. Spilaður er Monrad barómeter, 11 umferðir með fjórum spilum á milli para. Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 318 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÓTT lesandinn byrji með tvær hendur (tómar) er nokkurn veginn hægt að fylla út í myndina strax í fyrsta slag: Suður gefur; NS á hættu. Meira
29. desember 2000 | Viðhorf | 822 orð

Flumen temporis

Framrás nýrra viðhorfa verður ekki stöðvuð fremur en tímans þungi niður. Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 1331 orð | 3 myndir

Gott landsmótsár að baki

Við áramót er mönnum gjarnt að líta til baka og spyrja sig hvort gengið hafi verið til góðs götuna fram eftir veg. Valdimar Kristinsson rifjar hér upp eitt og annað sem markvert getur talist í heimi hestamennskunnar á árinu. Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 134 orð

Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2001 Reykjavíkurmótið í...

Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2001 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2001 fer fram dagana 11.-23. janúar. Spilaðir verða 16 spila leikir nema að þátttaka verði of mikil til að leyfa þann fjölda spila. Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Fyrir stuttu lauk skákhátíð í York á Englandi. Teflt var í þrem lokuðum flokkum og var sá sterkasti þeirra eingöngu skipaður stórmeisturum. Sama fyrirkomulag var fyrir ári, en stórmeistaraflokkurinn hafði þá einnig sömu keppendum á að skipa. Meira
29. desember 2000 | Fastir þættir | 871 orð | 2 myndir

Teflt í anda gömlu meistaranna

20.-27.12. 2000 Meira

Íþróttir

29. desember 2000 | Íþróttir | 95 orð

1.

1. Vala Flosadóttir, frjálsíþróttir 440 2. Örn Arnarson, sund 337 3. Guðrún Arnardóttir, frjálsíþróttir 237 4. Kristín Rós Hákonardóttir, sund 130 5. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 76 6. Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrna 71 6. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 1127 orð | 7 myndir

Aðeins þakklæti, vellíðan og heiður

"Í raun og veru áttaði ég mig ekki alveg á því hvað mér hafði tekist fyrr en ég stóð á verðlaunapallinum," sagði Vala Flosadóttir, bronsverðlaunahafi í stangarstökki kvenna, Ívar Benediktsson blaðamaður hitti hana að máli eftir að hún hafði tekið við verðlaunum sínum í Sydney 25. september. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Aldamótaársins minnst fyrir afrek

ADOLF Ingi Erlingsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, fór í ræðu sinni, þegar íþróttamaður ársins 2000 var útnefndur í gærkvöldi, yfir glæsilegan árangur íslenskra íþróttamanna á árinu en sagðist ekki vilja blanda sér í deilurnar um hvort aldamótin voru um síðustu áramót eða þau sem eru á næsta leiti. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 117 orð

Aldrei fleiri á einum viðburði

ALDREI í sögu Ólympíuleikanna hafa fleiri verið viðstaddir einn viðburð þeirra og þegar Vala Flosadóttir var í eldlínunni og vann bronsverðlaun í stangarstökki kvenna. Alls voru 112.524 áhorfendur á ólympíuleikvanginum í Sydney sem er ólympíumet. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Rivaldo , sem leikur...

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Rivaldo , sem leikur með Barcelona á Spáni , hyggst fá spænskt ríkisfang. Ef af verður getur félagið keypt fleiri erlenda leikmenn. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

GABRIEL Batistuta , leikmaður AS Roma...

GABRIEL Batistuta , leikmaður AS Roma , segist ætla að hætta knattspyrnu eftir rúm tvö ár þegar samningur hans við félagið rennur út. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 180 orð

Hafði óbilandi trú á Völu

PÓLVERJINN Stanislav Szczyrba, þjálfari Völu Flosadóttur og maðurinn sem vakti áhuga hennar á stangarstökki fyrir sex árum, var að sjálfsögðu í sjöunda himni þegar ljóst var að Vala hafði unnið til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Hjartað tók kipp

VALA Flosadóttir, 22 ára stangarstökkvari úr ÍR, var í gær útnefnd íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna, en kjörinu var lýst á Hótel Loftleiðum. Vala var að vonum mjög ánægð með titilinn og brosti sínu breiðasta, rétt eins og þegar hún vann til bronsverðlaunanna á Ólympíuleikunum í Sydney í sumar. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 200 orð

Hlynur í Borgarnes

HLYNUR Bæringsson, körfuknattleiksmaðurinn, sem leikið hefur með bandarísku menntaskólaliði í vetur, kom til Íslands snemma í morgun og mun að öllum líkindum leika með úrvalsdeildarliði Skallagríms þegar keppni hefst að nýju á komandi ári. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 116 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Washington - New York...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Washington - New York 82:89 Houston - Seattle 92:107 Miami - Indiana 91:79 Golden State - Philadelphia 110:118 Staðan: Atlantshafsriðill : Philadelphia (20/8), New York (17/12), Miami (16/14), Orlando (12/16), Boston (11/17),... Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 131 orð

Sigur og jafntefli hjá Egyptum

EGYPTAR, sem mæta Íslendingum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Frakklandi í næsta mánuði, taka þátt í alþjóðlegu móti þar í landi þessa dagana. Þeir eru í riðli með þremur félagsliðum frá Spáni og Frakklandi. Meira
29. desember 2000 | Íþróttir | 93 orð

Svíarnir sem mæta Íslendingum á HM

BENGT Johansson, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, tilkynnti á miðvikudaginn hvaða sextán leikmenn tækju þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik í Frakklandi í janúar. Markverðir eru þeir Tomas Svensson, Barcelona, og Peter Gentzel, Granollers. Meira

Úr verinu

29. desember 2000 | Úr verinu | 794 orð

Frumvarpið úr herbúðum útvegsmanna

VÉLSTJÓRAR segja frumvarp samgönguráðherra um fækkun vélstjórnarmanna á fiskiskipum undarlegt í ljósi þess hve umfang vélstjórnarstarfsins hefur aukist á undanförnum árum. Meira
29. desember 2000 | Úr verinu | 45 orð | 1 mynd

Jólalegt í höfninni

FLEST skip eru í landi milli hátíðanna og sjómenn í fríi. Þeir láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að jólaskrautinu og eru hafnir landsins flestar fagurlega skreyttar. Það var a.m.k. Meira
29. desember 2000 | Úr verinu | 149 orð

Krabbinn hrynur

STOFNSTÆRÐ kóngakrabba við Kamtsjatka hefur nánast hrunið á skömmum tíma. Rannsóknir og stofnstærðarmat var unnið í haust með veiðum í gildrur. Aðeins um 10% af meðalafla síðustu ára komu í gildrurnar, eða einn og einn í stað 10 til 12. Meira
29. desember 2000 | Úr verinu | 181 orð

Parlievlet í fiskvinnslu

HOLLENZKA samsteypan Parlievlet & Van der Plas er nú að hefja byggingu risastórrar fiskvinnslu í Rugen á Eystrasaltsströnd Þýzkalands. Verksmiðjan verður 25.000 fermetrar að stærð á 12 hektara landi. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 38 orð

Baldur í sjónvarpinu

Að kvöldi nýársdags verður Baldur , tónverk eftir Jón Leifs , flutt í Sjónvarpinu. Sinfóníu-hljómsveit Íslands flytur verkið. Dansarar frá Finnlandi og Íslandi túlka verkið, sem fjallar um baráttu góðs og ills. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 735 orð | 2 myndir

Berja potta og pönnur

RÉTT fyrir miðnætti fóru mamma og pabbi venjulega út úr húsinu með potta og pönnur, töldu niður gamla árið og þegar það nýja kom lömdu þau saman pottunum og pönnunum og hrópuðu "Happy New Year". Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 55 orð

Fátækt í ríkidæmi

Um þúsund manns óskaði eftir aðstoð hjá mæðrastyrks-nefnd fyrir jólin. Það voru öryrkjar, einstæðar mæður og barnmargar fjölskyldur. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 633 orð | 2 myndir

Ferns-konar áramót

ÁRAMÓTASIÐIR á Indlandi eru með ýmsu móti og talsvert flóknir, segir Chandrika Gunnarsson. Þar er bæði um að ræða trúarleg hátíðahöld og félagsleg og fara Indverjar af yngri kynslóðinni til dæmis út að skemmta sér 31. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 634 orð | 2 myndir

Gestkvæmt að morgni nýársdags

KÍNVERJAR gera sér ekki mikinn dagamun á gamlárskvöld, 31. desember, segir Dong Qing Guan, þeir borða saman í mesta lagi eða horfa á sjónvarp. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 627 orð | 2 myndir

Gömlum ísskápum hent út um glugga

EIGINLEGA getur verið hættulegt að vera á ferli í þéttbýli á Ítalíu á nýársnótt því að margir iðka þann gamla sið að fleygja gömlum hlutum út um gluggann," segir Alberta Lai, lektor í ítölsku við Háskóla Íslands. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 617 orð | 2 myndir

Göturnar óma af sprengingum

TEITUR Minh Phuoc Du var aðeins 19 ára þegar hann flutti til Íslands með fyrsta hópnum frá Víetnam árið 1979. Hann var þá búddatrúar og kvaðst hafa haldið þeirri trú, en þó reynt að laga sig sem mest að íslenskum siðum og venjum. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 210 orð | 1 mynd

Hugleiðing við aldamót

Árin okkar eru talin frá Jesú Kristi . Árið 2000 merkir að tvö þúsund ár eru frá því að Kristur fæddist. Tvö þúsund ár frá því að jólastjarnan birtist og englarnir sungu í Betlehem. Í birtu þess fáum við enn einu sinni að kveðja ár og mæta nýju. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 702 orð | 2 myndir

Jólatré skreytt á gamlárskvöld

YELENA Yershova íslenskunemi segir að rússnesk áramót séu ekki ósvipuð áramótum á Vesturlöndum, nema hvað jólatréð er sett upp á gamlárskvöld. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 704 orð | 2 myndir

Kyssa löggu á miðnætti

SIÐIR og venjur sem hafðar eru í heiðri um áramót á Nýja-Sjálandi svipar um margt til þess sem tíðkast í Skotlandi og Englandi því innflytjendur þaðan eru fjölmennir í landinu, að sögn þeirra Jocelyn Lankshear og Debbie Bergsson sem búsettar eru hér á... Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 584 orð | 2 myndir

Lofa að vera góð við mömmu

VEÐRIÐ í Gana um áramótin er gott, 26-30°C hiti og þurrt. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 764 orð | 2 myndir

Nýja árinu fagnað á torgum úti

BÆRINN Rauma er níutíu kílómetra norðan við Turku. Sumir eru eflaust engu nær en kannski átta þeir sig þegar upplýst er að sami bær er 240 kílómetra frá höfuðborginni Helsinki. Landið er að sjálfsögðu Finnland. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 153 orð | 1 mynd

Ritað undir samning

Undirritaður hefur verið samningur milli félagsmála-ráðherra og Öryrkja-bandalagsins um húsnæði fyrir fólk með þroskahömlun. Hússjóður bandalagsins mun sjá um að byggja þrjú sambýli í Reykjavík fyrir sautján einstaklinga á næstu tveimur árum. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 56 orð

Samið við Verslunarskólann

SAMIÐ hefur verið við Verslunarskóla Íslands um nýjan kjarasamning til þriggja ára. Hann felur í sér mikla tilfærslu á launum. Aukagreiðslur færast inn í daglaun og stjórnunarleg ábyrgð kennara eykst. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 681 orð | 2 myndir

Skálað í kampavíni og rakia

Í BÚLGARÍU halda menn upp á áramótin með svipuðum hætti og hér á landi en hins vegar er fastað þá daga sem hér er haldið upp á jólin samkvæmt helgisiðum "orþodox-kirkjunnar", það er að segja grísku réttrúnaðarkirkjunar, sem flestir Búlgarar... Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 102 orð | 1 mynd

Skírn og brúðkaup

Brúðkaup Madonnu og Guy Ritchie kvikmynda-leikstjóra fór fram í Skibo-kastala í Skotlandi fyrir viku. Gífurlega ströng gæsla var við kastalann. Þúsundir blaðamanna og ljósmyndara mættu á staðinn, en fengu ekki að taka mynd af brúðhjónunum. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 67 orð

Starfshópur

Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur skipað starfshóp. Hann á að bregðast við dómi Hæstaréttar um skerðingu á tekjutryggingu öryrkja í hjónabandi. Starfshópurinn mun undirbúa lagasetningu vegna dómsins og vinna hratt. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 697 orð | 2 myndir

Tólf vínber fyrir hvert klukknaslag

SALTFISKUR, matreiddur að spænskum hætti, kalkún, tólf vínber og jafnmargar óskir fyrir hvert klukknaslag á miðnætti, kossar, faðmlög, hlátur og grátur. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 727 orð | 2 myndir

Um hverfið með stútfulla ferðatösku

ÞAÐ sem setur sterkan svip á áramótin á minni heimaslóð er áhyggjuleysi. Allir eru í fríi frá vinnu og skóla, enda er hásumar í landinu," segir Maria Helena Sarabia sem kemur frá borginni Barranquilla í grennd við Karíbahafið. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 48 orð

Uppvöxtur Litla trés

Uppvöxtur Litla trés er komin út sem hljóðbók. Höfundur hennar er Forrest Carter en Gyrðir Elíasson þýddi bókina og les hana. Litla tré er indíáni sem elst upp hjá afa sínum og ömmu. Meira
29. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 222 orð | 15 myndir

víða um heim

ÁRAMÓTA- eða nýárshátíðir eru með elstu og víðtækustu hátíðarhöldum mannsins. Meira

Ýmis aukablöð

29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 369 orð | 2 myndir

Ástarflækjur Ivorys

Háskólabíó frumsýnir þann 1. janúar bandarísku myndina The Golden Bowl eftir James Ivory með Uma Thurman og Nick Nolte. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð

Ástarsaga frá Ivory

HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir hinn 1. janúar nýjustu mynd James Ivorys , The Golden Bowl , sem byggist á sögu eftir bandaríska rithöfundinn Henry James . Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 379 orð | 2 myndir

Bagger Vance til bjargar

1. janúar frumsýna Stjörnubíó og Regnboginn nýjustu mynd Robert Redfords, The Legend of Bagger Vance. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 359 orð | 3 myndir

Boltinn er hjá

Árið 2000 hefur verið sérstaklega gott fyrir íslenska kvikmyndagerð, segir Vilhjálmur Egilsson, formaður stjórnar Kvikmyndasjóðs Íslands, í spjalli við Pál Kristin Pálsson. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

Bófar á bófa ofan

ÞEIR eru ótíndir ruddar, kjaftforir, siðlausir og byssuóðir en velklæddir og smart, jafnvel "kúl". Svona eru sögu"hetjurnar" í nýjustu útflutningsafurð breskrar kvikmyndagerðar, glæpamyndinni. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 481 orð

Brenda

UM þessar mundir hefur breska leikkonan Brenda Blethyn lokið leik í sinni 18. mynd, en ein sú nýjasta, Saving Grace , var frumsýnd hérlendis um síðustu helgi. Blethyn hefur komist áfram á hæfileikum, frábærum hæfileikum. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 940 orð | 4 myndir

Breski

Þeir eru ótíndir ruddar, kjaftforir, siðlausir og byssuóðir en velklæddir og smart, jafnvel "kúl". Svona eru sögu"hetjurnar" í nýjustu útflutningsafurð breskrar kvikmyndagerðar, glæpamyndinni. Glæpamyndir berast nú í löngum blóðbunum frá landinu sem áður var þekktast fyrir hnyttnar, greindarlegar gamanmyndir, skrifar Árni Þórarinsson og spyr: Hvað er svona merkilegt við það að vera breskur bófi? Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1376 orð | 3 myndir

Dogma

Íslensk-danski kvikmyndagerðarmaðurinn Tómas Gíslason stóð upp frá klippiborðinu fyrir áratug og fór að gera heimildarmyndir. Hann hefur fetað sig áfram og vinnur nú að vegamynd í Bandaríkjunum og leggur á ráðin um spennumynd með "Disney-ofbeldi". Urður Gunnarsdóttir ræddi við hann í Kaupmannahöfn þar sem verið er að klippa vegamyndina. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Dogma er bara bull

ÍSLENSK-danski kvikmyndagerðarmaðurinn Tómas Gíslason stóð upp frá klippiborðinu fyrir áratug og fór að gera heimildarmyndir. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 55 orð

Einn á eyðieyju

Hinn 26. janúar frumsýna Sambíóin, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri nýjustu mynd Tom Hanks en hún heitir Cast Away . Leikstjóri hennar er Robert Zemeckis en myndin segir frá manni sem verður skipreka einn á eyðieyju og lendir í miklum hrakningum. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Fjölskyldumaðurinn

Sambíóin frumsýna hinn 5. janúar bandarísku myndina Fjölskyldumanninn eða The Family Man með Nicholas Cage og Téa Leoni í aðalhlutverkum. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 875 orð | 3 myndir

Fórnarlömb ástar og stjórnmála

L'Amour En fuit (Ástin á flótta) eftir François Truffaut frá árinu 1979 var síður en svo tímamótaverk. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 326 orð | 5 myndir

frumsýningar 2001

Á NÆSTA ári stefnir í að a.m.k. fimm nýjar íslenskar bíómyndir af ýmsum toga verði frumsýndar. Þann 19. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 989 orð

FRUMSÝNINGAR Á NÝÁRSDAG 2001 BRING IT...

FRUMSÝNINGAR Á NÝÁRSDAG 2001 BRING IT ON Bíóhöllin Kringlubíó Háskólabíó THE GOLDEN BOWL - GULLSKÁLIN Háskólabíó THE LEGEND OF BAGGER VANCE Regnboginn : Kl. 6 - 8 - 10. Stjörnubíó : Kl. 4 - 6 - 8 - 10. * NÝJAR MYNDIR SAVING GRACE Háskólabíó : Kl. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 454 orð | 2 myndir

Grisham gramur í Hollywood Metsöluhöfundurinn John...

Grisham gramur í Hollywood Metsöluhöfundurinn John Grisham , sem grætt hefur býsn á lögfræðireyfurum sínum og kvikmyndum eftir þeim, er nú svo gramur út í Hollywoodveldið að hann hefur lagt þetta söguefni á hilluna. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 462 orð | 1 mynd

Horfðu gleiður

"List snýst um að búa til eitthvað úr engu og selja það," sagði Frank Zappa heitinn og var svosem ekki vitlausari í því en hver annar. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 350 orð | 1 mynd

Hvað vilja konur?

Ef marka má bíóaðsókn er nokkuð ljóst að þær vilja Mel Gibson. Um miðjan desember hófust sýningar á myndinni What women want með Mel Gibson og Helen Hunt í aðalhlutverkum. Myndin velti The Grinch úr efsta sætinu og halaði inn 33 milljónum dollara fyrstu sýningarhelgina. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 290 orð | 1 mynd

Jólamyndirnar frá Hollywood

Úrval jólamynda í Bretlandi fyrir þessi jól er nokkuð fjölbreytt þótt óhætt sé að halda því fram að fátt sé um fína drætti í innlendri kvikmyndagerð um þessar mundir enda flestar myndirnar úr smiðju Hollywood. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Klappstýrukeppnin

Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Akureyri, Nýja bíó Keflavík og Háskólabíó frumsýna bandarísku unglingagamanmyndina Bring it On . Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 358 orð | 2 myndir

Klappstýrukeppnin mikla

Þann 1. janúar frumsýna Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Akureyri, Nýja bíó Keflavík og Háskólabíó gamanmyndina Bring it On með Kirsten Dunst. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 52 orð

Ó, bróðir...

Hinn 9. febrúar frumsýnir Háskólabíó nýjustu mynd Coen - bræðra O, Brother Where Art Thou ? Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1518 orð | 5 myndir

Um og yfir

Eftir svartholið sem skapaðist við lok uppsveiflu áttunda áratugarins er þýsk kvikmyndagerð enn áttavillt. Hvernig líta þýskir kvikmyndagerðarmenn á framtíðina? Ólafur Jóhannesson spriklaði um Berlín í síðustu grein sinni um stöðu Þjóðverja í heimi kvikmyndanna. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 879 orð | 4 myndir

Zemeckis og Hanks. Coen - bræður

Það eru auðvitað til mörg fræg dæmi um samstarf leikstjóra og leikara í kvikmyndasögunni og ekki aðeins í Hollywood, þótt kvikmyndaborgin sé alltaf í sviðsljósinu. Meira
29. desember 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Þjóðsagan um Bagger Vance

Regnboginn og Stjörnubíó frumsýna hinn 1. janúar nýjustu mynd Robert Redfords , The Legend of Bagger Vance . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.