Greinar fimmtudaginn 4. janúar 2001

Forsíða

4. janúar 2001 | Forsíða | 305 orð

Barak sendir fulltrúa til Washington

RÍKISSTJÓRN Ehuds Baraks í Ísrael samþykkti í gær að senda aðalsamningamann sinn í friðarviðræðunum við Palestínumenn, Gilead Sher, til Washington. Meira
4. janúar 2001 | Forsíða | 39 orð | 1 mynd

Clinton öldungadeildarþingmaður

HILLARY Rodham Clinton sór nýlega eið sem öldungadeildarþingmaður fyrir New York-ríki. Hefur það ekki gerst fyrr í sögu Bandaríkjanna að eiginkona forseta hafi tekið sæti í þingdeildinni. Meira
4. janúar 2001 | Forsíða | 263 orð

Mállýskur að hverfa

DANSKAR mállýskur eru við það að deyja drottni sínum og munu hverfa með öllu með elstu kynslóðinni, að mati danskra sérfræðinga. Meira
4. janúar 2001 | Forsíða | 220 orð | 1 mynd

Mótmæli í Prag

FRÉTTAMENN tékkneska ríkissjónvarpsins og stuðningsmenn þeirra stóðu fyrir fjöldamótmælum í miðborg Prag í gærkvöldi til að krefjast þess að stjórnin viki nýráðnum yfirmanni sjónvarpsins frá vegna meintrar pólitískrar hlutdrægni hans. Meira
4. janúar 2001 | Forsíða | 202 orð

Óvænt vaxtalækkun

BANDARÍSKI seðlabankinn lækkaði í gær mikilvæga skammtímavexti um hálft prósentustig eða úr 6,5% í 6%. Gaf bankinn ennfremur til kynna, að hann væri tilbúinn til að lækka lánakostnað enn meira til að koma í veg fyrir of harða lendingu í efnahagslífinu. Meira

Fréttir

4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð

92% kennara samþykktu samninginn

KENNARAR við Verzlunarskóla Íslands samþykktu nýjan kjarasamning framhaldsskólakennara og Verzlunarskólans með miklum mun. Fimmtíu og einn kennari sagði já, tveir sögðu nei og tveir skiluðu auðu. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Aðalvitnið stendur við ásakanir sínar

AÐALVITNI ákæruvaldsins í réttarhöldunum til embættismissis á hendur Joseph Estrada, forseta Filippseyja, bar við vitnaleiðslur í gær að hann hefði veitt forsetanum andvirði hundraða milljóna króna af hagnaði af ólöglegum fjárhættuspilum. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Árekstur bíls og lestar kostar 12 mannslíf

TÓLF landbúnaðarverkamenn frá Ekvador fórust á Spáni í gær þegar farþegalest rakst á sendiferðabíl sem notaður var til að flytja þá til vinnu nálægt bænum Lorca. Tveir aðrir Ekvadorbúar voru í bílnum og slösuðust alvarlega. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 178 orð

Bjargaði fyrirtæki frá gjaldþroti

SAUTJÁN ára breskur framhaldsskólanemi, Adam Hughes, hafði ekki verið lengi í starfskynningu í prentsmiðju þegar hann tók sig til og endurskipulagði sölu- og markaðsmál fyrirtækisins og bjargaði því þar með frá gjaldþroti. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Björk tilnefnd til Grammy-verðlauna

BJÖRK Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna fyrir plötuna Selmasongs sem gefin var út með tónlistinni úr Myrkradansaranum. Verðlaunin eru veitt af sérstakri akademíu plötuútgefenda í Bandaríkjunum í lok febrúar. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Brögð að því að ungmenni aki réttindalaus

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði í fyrrinótt för 12 ára drengs þar sem hann ók bifreið foreldra sinna um Sæbrautina í Reykjavík. Meira
4. janúar 2001 | Miðopna | 1346 orð | 3 myndir

Daprar horfur í útflutningi fiskimjöls

Loðnuvertíð fór mjög vel af stað í upphafi síðasta árs og náðist þá besti árangur í loðnuveiðum í heilan áratug. Sveiflur í loðnuveiðum og verði loðnuafurða hafa í gegnum tíðina verið miklar og nú virðist sem blikur séu á lofti. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér málið og komst að því að nýjar reglur ESB varðandi innflutning á lýsi og mjöli setja útflutning í mikla óvissu. Meira
4. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1599 orð | 1 mynd

Deilt um Orkuveituna og Elliðaárnar

ÞRIGGJA manna starfshópur, sem komið var á laggirnar í apríl í fyrra og hafði það verkefni að gera tillögur um aðgerðir til varðveislu laxa- og silungsáa í Reykjavík, hefur nú lokið störfum. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Dæmdur í 10 mánaða fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt rúmlega tvítugan karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir þjófnað, brot gegn ávana- og fíkniefnalöggjöf, umferðarlögum og nytjastuld og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Meira
4. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 150 orð

Ein umsókn um stöðu aðstoðarslökkviliðsstjóra

AÐEINS ein umsókn barst um stöðu aðstoðarslökkviliðsstjóra Slökkviliðs Akureyrar en umsóknarfrestur rann út skömmu fyrir áramót. Umsækjandi um stöðuna er Heimir Gunnarsson tæknifræðingur og verslunarstjóri Byko á Akureyri. Meira
4. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 162 orð

Embætti sýslumanns laust til umsóknar

EMBÆTTI sýslumannsins á Ólafsfirði hefur verið auglýst laust til umsóknar en staðan er veitt frá 1. apríl 2001. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 251 orð

Fjögur ákærð fyrir Orderud-morðin

NORSKI ríkissaksóknarinn tilkynnti í gær, að gefnar yrðu út ákærur á hendur fjórum manneskjum fyrir að hafa myrt þrjár manneskjur á Orderud-býlinu 22. maí árið 1999. Er hér um að ræða eitt mesta og kunnasta morðmál í norskri sögu. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Forseti tjáði sig ekki um efni og stöðu málsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Illuga Gunnarsssyni, aðstoðarmanni forsætisráðherra, og Þóri Haraldssyni, aðstoðarmanni heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: "Garðar Sverrisson formaður Öryrkjabandalagsins sagði í Kastljósi sl. Meira
4. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 42 orð | 1 mynd

Fossvogur ísilagður

FROSTHÖRKURNAR að undanförnu hafa myndað ís á Reykjavíkurtjörn og víðar á vötnum á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fræða- og rannsókna- setur HÍ í Hveragerði

NÝTT rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands tók til starfa í Hveragerði sl. sumar. Auk Háskóla Íslands standa að Setrinu líftæknifyrirtækið Prokaria ehf., Rannsóknastofnunin Neðri-Ás, Hveragerðisbær og Garðyrkjuskóli ríkisins. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um hugmyndaheim Þorvaldar Thoroddsen

STEINDÓR J. Erlingsson heldur gestafyrirlestur um hugmyndaheim Þorvaldar Thoroddsen á vegum Raunvísindadeildar Háskóla Íslands fimmtudaginn 4. janúar 2001 kl. 16.15 í stofu 157 í húsinu VR-II að Hjarðarhaga 4-6. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Fyrstu íslensku veiðimeistararnir

TVEIR labrador-hundar fengu um áramótin frá Hundaræktarfélagi Íslands nafnbótina Íslenskir veiðimeistarar, þeir fyrstu til að ná þeim áfanga hér á landi. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 323 orð

Grunnur daggjaldagreiðslna hefur lækkað

STJÓRN Hrafnistu hefur óskað eftir því við Hæstarétt að skipaður verði gerðardómur til að ákveða upphæð daggjaldagreiðslna til stofnunarinnar, en fyrir nokkrum mánuðum gerði öldrunar- og hjúkrunarheimilið Grund slíkt hið sama. Sveinn H. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Grýlukerti á haus

GRÝLUKERTI eru alltaf augnayndi þó að þau minni á kulda og vetur. Lögun þeirra og stærð getur verið mjög fjölbreytt og það er afskaplega fallegt þegar sólin sindrar í gegnum ísinn. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 365 orð

Gæti flýtt fyrir lausn kennaradeilunnar

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra fagnar afgerandi niðurstöðu í atkvæðagreiðslu kennara við Verzlunarskóla Íslands um nýgerðan kjarasamning við stjórnendur skólans. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 441 orð

Hefur næstum verið útrýmt á einu ári

Á AÐEINS einu ári hefur næstum tekist að útrýma heilahimnubólgu af C-stofni í Bretlandi. Var það gert með umfangsmikilli bólusetningu sem kostaði nokkuð á þriðja milljarð ísl. kr. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Heimiliskýr og kálfur björguðust

GAMALT fjós á bænum Stafni í Svartárdal í A-Húnavatnssýslu brann til grunna í gær. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Herjólfur til Þorlákshafnar

SAMSKIP tóku við rekstri Herjólfs um áramótin og var fyrsta ferðin undir merkjum fyrirtækisins farin í gærmorgun. Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, losaði landfestar í fyrstu ferðinni til Þorlákshafnar. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hópþjálfun GÍ hafin að nýju

HÓPÞJÁLFUN Gigtarfélags Íslands er byrjuð aftur eftir jólafrí og eru allir velkomnir að vera með. Í boði eru mismunandi hópar. Má þar nefna hádegisleikfimi, létta leikfimi, vefjagigtarhópa, bakleikfimi fyrir karlmenn og vatnsleikfimi. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hús við Dísarland verða keypt og rifin

STJÓRN ofanflóðasjóðs leggur til að staðsetningu snjóflóðavarnargarðs í Bolungarvík verði breytt og garðurinn verði lagður neðar í fjallinu. Samkvæmt þessari áætlun mun hluti garðsins liggja yfir hús í Dísarlandi og verða þau því keypt af ofanflóðasjóði. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð

Hætt við að margir hverfi frá námi ljúki verkfalli ekki skjótt

SÖLVI Sveinsson, skólastjóri Fjölbrautaskólans í Ármúla og formaður Félags framhaldsskóla, segist vita til þess að allmargir nemendur hafi þegar ákveðið að hætta námi í vetur í framhaldsskólunum vegna verkfallsins í skólunum. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Innbrot í BT upplýst

ÞRÍR 16 og 17 ára piltar hafa viðurkennt að hafa aðfaranótt föstudagsins 29. desember sl. brotist inn í verslun BT í Grafarvogi í Reykjavík og stolið þar fartölvu og 20 farsímum af ýmsum gerðum. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Janúarútsölurnar að hefjast

JANÚARÚTSÖLUR eru að hefjast þessa dagana í mörgum verslunum og stórmörkuðum landsins. Stefán S. Meira
4. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 272 orð | 1 mynd

Jákvæð þróun sem beðið hefur verið eftir lengi

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands fjölgaði Akureyringum um 253 eða 1,7% á síðasta ári og voru þeir því 15.396 1. desember sl. Ásgeir Magnússon, formaður bæjarráðs, segir að stjórnendur bæjarins séu afar hamingjusamir með þessa fjölgun. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Kennarar segjast mega vel við niðurstöðuna una

ALMENN ánægja virðist ríkja innan Verzlunarskóla Íslands með nýgerðan kjarasamning við þá kennara skólans sem eru innan Kennarasambandsins og voru í verkfalli. Þorvarður Elíasson skólastjóri er ánægður með niðurstöðuna í atkvæðagreiðslu kennara. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Kosningu um framtíð flugvallarins mun seinka

LJÓST er orðið að kosningu um framtíð Reykjavíkurflugvallar seinkar nokkuð frá því sem áður var ráðgert. Unnið hefur verið að nýrri hugmynd um breytingar á flugbrautum hjá embætti borgarverkfræðings til viðbótar þeim hugmyndum sem ræddar hafa verið. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Kárahnjúkavirkjun Vegna fréttar í blaðinu í gær um útboð Vegagerðarinnar á vega- og brúargerð í Fljótsdal skal það leiðrétt að framkvæmdirnar eru að sjálfsögðu ekki vegna Fljótsdalsvirkjunar, eins og fram kom í fréttinni, heldur vegna stöðvarhúss... Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

Lengsta verkfall Íslandssögunnar varði í 109 daga

VERKFALL framhaldsskólakennara er það lengsta sem skráð er frá stofnun embættis ríkissáttasemjara árið 1980, eða 59 dagar. Lengsta verkfall í Íslandssögunni mun þó vera 109 daga verkfall flugvirkja sem hófst á nýársdag árið 1950 og lauk þann 19. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN, sem lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut til móts við Molduhraun í Garðabæ á þriðjudaginn, hét Logi Runólfsson. Logi var 59 ára gamall, fæddur 31. janúar 1941. Hann var búsettur í Hlíðarbyggð 7 í Garðabæ. Meira
4. janúar 2001 | Landsbyggðin | 134 orð | 2 myndir

Maríuerla fagnar nýju ári með vinum sínum á Blönduósi

Blönduósi- Maríuerlan, sem hefur verið í fæði hjá þeim Jóni Kr. Jónssyni og Herdísi Ellertsdóttur á Blönduósi alla jólaföstuna, hefur fengið inni hjá þeim hjónum. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Metár í nýbyggingum á Akureyri

MJÖG mikil þensla hefur verið í byggingariðnaði á Akureyri að undanförnu og telur Guðmundur Ómar Guðmundsson, formaður Félags byggingarmanna í Eyjafirði, að síðasta ár hafi verið algjört metár. Hann segir ekki sjáanlegt að neitt lát sé að verða á. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 272 orð

Mikill stuðningur við ákvörðun Stoltenbergs

YFIRGNÆFANDI stuðningur er á meðal norskra þingmanna við þá ákvörðun Jens Stoltenbergs, forsætisráðherra Noregs, að hætta við byggingu þriggja vatnsorkuvera í Norðlandi vegna þeirra náttúruspjalla sem hún myndi valda. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 752 orð

Mýflug stóð ekki við samning við ráðuneytið

ÁTTA ára drengur, Davíð Árni Guðmundsson, sem slasaðist á Patreksfirði þegar hann fékk púður úr flugeld í andlitið á nýársnótt, var útskrifaður af Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut í gær. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri Sjafnar

HJALTI Halldórsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Sjafnar hf. á Akureyri og tekur til starfa núna í byrjun árs 2001. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Ný staða - ný fræðigrein

Þorgerður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirði 1977 og fil.cand. prófi í félagsfræði frá háskólanum í Gautaborg 1982 og doktorsprófi í félagsfræði frá sama skóla 1997. Hún hefur starfað við kennslu í framhaldsskóla, verkefnastofnun á Iðntæknistofnun og verið sjálfstætt starfandi fræðimaður. Nú er hún nýráðin lektor í kynjafræðum við Háskóla Íslands. Þorgerður er gift Pálma Magnússyni framhaldsskólakennara og eiga þau þrjú börn. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nýtt fyrirtæki í heilsuvernd og endurhæfingu

GUÐMUNDUR Björnsson, endurhæfingarlæknir og fyrrum yfirlæknir á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, hefur stofnað nýtt fyrirtæki sem hlotið hefur nafnið SAGA SPA - heilsuvernd og endurhæfing. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Óljóst hvenær nefndin lýkur störfum

JÓN Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og formaður nefndar, sem fjallar um viðbrögð við dómi Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins, segir að ekki liggi fyrir hvenær nefndin ljúki störfum. Stefnt sé að því að tillögur liggi fyrir sem fyrst. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Pinochet gert að gangast undir geðrannsókn

DÓMARI í Chile, Juan Guzman, hefur fyrirskipað Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra landsins, að gangast undir tveggja daga geðrannsókn til að hægt verði að ákveða hvort hann sé fær um að koma fyrir rétt vegna meintra mannréttindabrota á valdatíma... Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Pússað á rauðu ljósi

SÓLIN hefur skinið glatt á suðvesturhorni landsins að undanförnu en hún rís ekki hátt á þessum árstíma. Skinið hefur gert ökumönnum erfitt fyrir og því vissara að hafa gott útsýni með hreinni framrúðu. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

"Guð verndar Rússland"

RÚSSAR lögfestu fyrr í vetur sem þjóðsöng sinn fyrrverandi þjóðsöng Sovétríkjanna sem saminn var að beiðni Stalíns árið 1943. Þó með þeirri breytingu, að nýr texti skyldi saminn við gamla lagið. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð

Ráðgjöf gegn reykingum í apótekum í janúar

SAMTÖK hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki standa fyrir ráðgjöf gegn reykingum, einu stærsta heilbrigðisvandamáli hér á landi, í lyfjaverslunum um landið í janúar og fram í febrúar. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Rúllustigi tekinn og inngangur færður til

BYRJAÐ var að taka niður rúllustigann, sem stendur í miðri Kringlunni, í gærkvöld, en eftir breytingarnar verða tveir rúllustigar í húsinu í stað þriggja, annars vegar í norðurendanum hjá Hagkaupi og hins vegar í suðurendanum þar sem verslunin Nanoq er... Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Saddam sagður hafa fengið slag

SADDAM Hussein, forseti Íraks, skýtur hér úr riffli upp í loftið á gamlársdag, sl. sunnudag. Upplýsingamálaráðuneyti Íraks vísaði í gær á bug fréttum þess efnis, að forsetinn hefði fengið alvarlegt slag um helgina. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Samfylkingin vill bregðast við dómi Hæstaréttar

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar telur það skýlausan rétt öryrkja að brugðist sé strax við dómi Hæstaréttar, segir í fréttatilkynningu. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Sendiráð Íslands flytur um set

SENDIRÁÐ ÍSLANDS í Kaupmannahöfn fær nýtt aðsetur í gömlu pakkhúsi á Strandgötu við Grænlandsbryggju þar sem vestnorrænt menningar- og stjórnsetur verður starfrækt. Endurbygging hússins hefst senn og stefnt er að upphafi starfsemi þess í lok ársins 2002. Meira
4. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 348 orð | 1 mynd

Síðasta ár var metár í byggingariðnaðinum

GÍFURLEGA mikið hefur verið að gera í byggingariðnaðinum á Akureyri allt síðasta ár og ekki lítur út fyrir að lát verði á því á næstunni. Meira
4. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 42 orð | 1 mynd

Síðasta sýning Gleðigjafanna

SÍÐASTA sýning leikritsins Gleðigjafarnir verður hjá Leikfélagi Akureyrar laugardaginn 6. janúar. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Sjálfstyrking unglinga

Í BYRJUN janúar hefst aftur námskeiðið "Sjálfstyrking unglinga" í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b. Er það ætlað fyrir unglinga 13-16 ára. Námskeiðinu er ætlað að efla sjálfstraust, sjálfsvirðingu og félagslega hæfni unglinganna. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Skiptu 176 milljónum á milli sín

ENGINN Íslendingur datt í lukkupottinn í Víkingalottóinu í gær en um 176 milljónir voru í fyrsta vinning. Vinningshafarnir voru tveir, annar frá Danmörku og hinn frá Finnlandi, og fá þeir um 86 milljónir hvor í sinn hlut. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Skýrsla væntanleg í lok janúar

SKÝRSLA rannsóknarnefndar flugslysa verður birt í lok janúar. Skúli Jón Sigurðarson, rannsóknarstjóri flugslysa, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að rannsókn væri enn í gangi. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Sonur Mitterrands verður áfram í fangelsi

JEAN-Christophe Mitterrand, sonur Francois heitins Mitterrand Frakklandsforseta, verður að dúsa áfram í fangelsi vegna þess, að hann á ekki fyrir tryggingunni. Skýrðu lögfræðingar hans svo frá í gær en Mitterrand er sakaður um ólöglega vopnasölu. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Sólin lýsir upp Suðurlandið

SÓLIN varpaði geislum sínum yfir Suðurland hvern dag jólahátíðarinnar og gladdimenn og dýr með einstakri litadýrð. Á myndinni má sjá Heklu og... Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Stálu haglabyssum

LÖGREGLUNNI í Borgarnesi var tilkynnt innbrot í rafmagnsverkstæði í Norðurárdal um áramótin. Innbrotið hefur átt sér stað einhvern tíma á tímabilinu 28. desember til 2. janúar. Meira
4. janúar 2001 | Landsbyggðin | 751 orð | 1 mynd

Stefnt að uppbyggingu endurhæfingardeildar

Egilsstöðum -29. desember sl. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 276 orð

Stofnun dómstóls verði flýtt

ÞRÝST var á Hun Sen, forsætisráðherra Kambódíu, í gær að flýta stofnun dómstóls, þar sem leiðtogar ógnarstjórnar Rauðu khmeranna á áttunda áratugnum verða loks sóttir til saka, en neðri deild kambódíska þingsins samþykkti lög þess efnis á þriðjudag. Meira
4. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Svipað veður verður áfram

FÉLAGAR í Veðurklúbbnum á Dalbæ á Dalvík eru nokkuð bjartsýnir í janúarspá sinni á nýju ári og vilja halda sig við það sem sagt var um fyrstu þrjú vetrartunglin, að þau yrðu svipuð. Þriðja tunglið endar þann 24. janúar nk. og nýtt kviknar, þorratungl. Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Svíar teknir við ESB-formennskunni

SVÍAR tóku formlega við formennskuhlutverkinu í Evrópusambandinu (ESB) um áramótin en á hálfs árs formennskumisseri sínu hefur sænska stjórnin heitið því að leggja mesta áherzlu á þrjú málefnasvið: stækkun sambandsins til austurs, nýjar áherzlur í... Meira
4. janúar 2001 | Landsbyggðin | 218 orð

Tal tekur í notkun GSM-kerfi á Snæfellsnesi

Stykkishólmi - Tekið hefur verið í notkun GSM-kerfi Tals á Snæfellsnesi. Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri hringdi fyrsta samtalið til Snorra Böðvarssonar, rafveitustjóra í Ólafsvík, og þar með var GSM-kerfið komið í notkun. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Útskrifaður í gær

DAVÍÐ Árni Guðmundsson, 8 ára piltur frá Patreksfirði, var útskrifaður af Barnaspítala Hringsins í gær og urðu fagnaðarfundir er frændfólk hans í Reykjavík tók á móti honum. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vatn flæddi um Laugarnesskóla

VATNSTENGI við vask í skólastofu í Laugarnesskóla í Reykjavík bilaði á nýársdag. Kalt vatn lak um átta kennslustofur. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Verðmætið um milljarður

FRYSTITOGARINN Baldvin Þorsteinsson EA frá Akureyri var með mest aflaverðmæti allra íslenskra fiskiskipa á síðasta ári. Verðmæti aflans, alls um 7. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð

Verðmæti útfluttra loðnuafurða minnkar

VERÐMÆTI útfluttra loðnuafurða hefur minnkað síðustu tvö árin, eftir mikinn uppgang í veiðum og útflutningi á árunum 1996 til 1998. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Veturinn í Reykjavík var einn sá snjóþyngsti í 30 ár

TÍÐARFAR síðasta sumar og haust var mjög hagstætt en snjór og umhleypingar voru til baga í febrúar og mars og nokkuð erfitt kuldakast gerði síðari hluta maímánaðar og fram eftir júní. Meira
4. janúar 2001 | Miðopna | 1113 orð | 1 mynd

Vildu skipta á Wallenberg og sovéskum flóttamönnum

Skýrsla sænsk-rússneskrar sérfræðinefndar um örlög Raouls Wallenberg bendir til þess að Sovétmenn hafi rænt honum í von um að geta skipt á honum og Sovétmönnum sem leitað höfðu hælis í Svíþjóð. Svíar höfnuðu boðinu. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vöruskemma FMN fær Gámes vottun

VÖRUSKEMMA Flutningamiðstöðvar Norðurlands, FMN á Dalvík hefur fengið Gámes vottun og afhenti Valdimar Brynjólfsson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti, Eyjafjarðar Jóhannesi Árnasyni, verksjóra FMN á Dalvík, skjal því til staðfestingar við... Meira
4. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 152 orð

Yahoo bannar nasistasíður

BANDARÍSKA netfyrirtækið Yahoo mun frá og með 10. janúar banna sölu á munum sem tengjast nasistum á uppboðssíðum sínum á Netinu, að því er tilkynnt var á þriðjudag. Meira
4. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Þingmenn Vg á ferð um Norðurland eystra

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðurlandskjördæmi eystra, Árni Steinar Jóhannsson og Steingrímur J. Sigfússon, verða á ferð um kjördæmið næstu daga. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2001 | Leiðarar | 864 orð

Á VIT NÝRRAR ALDAR

Davíð Oddsson forsætisráðherra minntist aldamótanna í áramótaávarpi sínu til þjóðarinnar. Hann leit yfir líf hennar á 20. öldinni og sagði þá. m.a. Meira
4. janúar 2001 | Staksteinar | 351 orð | 2 myndir

Samkeppnishæf starfsskilyrði

"Við, sem komin erum til vits og ára, höfum á síðustu sjö árum upplifað lengsta hagvaxtarskeið í sögu íslenska lýðveldisins. Miklar framfarir undanfarin ár má margar hverjar ótvírætt rekja beint eða óbeint til EES-samningsins". Þannig hefst desemberleiðari Íslensks iðnaðar sem Sveinn Hannesson ritar. Meira

Menning

4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 1028 orð | 3 myndir

Alltaf verið syngjandi

Jóhanna Guðrún hefur slegið í gegn með nýju plötunni sinni 9. Hún segist þó bara vera venjulegur krakki þegar Hildur Loftsdóttir spyr hana hvort hún sé barnastjarna. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 260 orð | 2 myndir

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskórokktekið og plötusnúðurinn...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sér um tónlistina föstudags og laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. ÁRSEL: Þrettándaball laugardagskvöld. Ballið stendur frá kl. 20-23. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 262 orð | 2 myndir

Ballettskór í stað boxhanska

FILMUNDUR ætlar að fagna aldamótunum með glæsibrag. Nú á að gleðja kvikmyndaáhugamenn svo um munar. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Bráðsmellin bresk grínmynd

Leikstjórn og handrit: Ben Elton. Aðalhlutverk: Hugh Laurie, Joely Richardson, Rowan Atkinson. (101 mín) Bretland, 2000. Góðar Stundir. Öllum leyfð. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 944 orð | 4 myndir

Chip Taylor lifir!

CHIP TAYLOR fæddist árið 1944 í New York og var skírður John Wesley Voight. Hann er yngstur þriggja bræðra, Barry, sá elsti, er einn af fremstu eldfjallafræðingum heims. Miðbróðirinn er hinn þekkti "Íslandsvinur" og leikari Jon Voight. Meira
4. janúar 2001 | Menningarlíf | 1259 orð | 2 myndir

Dansið, það er skipun!

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í Laugardalshöll í kvöld og endurteknir annað kvöld og á laugardaginn. Súsanna Svavarsdóttir leit inn á æfingu hjá hljómsveitinni og spjallaði við hina ungu og efnilegu Arndísi Höllu Ásgeirsdóttur sem er einsöngvari á tónleikunum. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Handritshöfundur á heljarþröm

Leikstjórn og handrit: John Johnson. Aðalhlutverk: Tom Gilroy og Margaret Welsh. 117 mín. Bandaríkin, 1996. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára Meira
4. janúar 2001 | Menningarlíf | 550 orð

Í auga fellibylsins

Eftir Dick Francis. Jove Fiction 2000. 261 síða. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 140 orð | 4 myndir

Írskir bíódagar

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi á Smíðaverkstæðinu á næstsíðasta degi ársins leikritið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Karlmenn eru frá Mars

½ Leikstjóri: Mike Nichols. Handrit: Garry Shandlin og Michael Leeson. Aðalhlutverk: Garry Shandling, Annette Bening, John Goodman, Greg Kinnear, Ben Kingsley. (104 mín.) Bandaríkin. Skífan, 2000. Myndin er öllum leyfð. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 189 orð | 2 myndir

Klikkaður Carrey

ÞAÐ þarf engum að koma á óvart sem á annað borð hefur fylgst með bíósmekk Íslendinga undanfarin ár að slegist sé um nýjustu afurð gúmmífésins Jims Carreys á myndbandaleigum landsins. Meira
4. janúar 2001 | Menningarlíf | 570 orð | 1 mynd

Land míns föður

Sögur tólf íslenzkra rithöfunda myndskreyttar af íslenzkum málurum. Ritstýrt hefur Páll Skúlason. Sleipnir, Reykjavík 2000. Gefin út með styrk frá Sáttmálasjóði og Sjóðnum um dansk-íslenzka samvinnu. Útlitshönnun: Guðmundur Steinsson. Fagleg ráðgjöf: Lars Brink og PP forlag. Markaðssetning og dreifing. PP forlag - Danmörku. Þrykk og formprent: DK-Randers. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Madonna sefur í Britney-bol

MADONNA "viðurkennir" í viðtali við nýjasta tölublaði Elle tímaritsins að hún sé einarður Britney Spears-aðdáandi og sofi jafnan í bol með mynd af unglingastjörnunni vinsælu. Meira
4. janúar 2001 | Menningarlíf | 129 orð

Mynd mánaðarins í Kjarna

MYND janúarmánaðar í Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík, er eftir Júlíus Samúelsson og er hér um að ræða kynningarátak á myndlistarmönnum Reykjanesbæjar á vegum markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar. Júlíus er fæddur 4. Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 956 orð | 1 mynd

Sandler, sonur satans

Adam Sandler hefur slegið í gegn í hverju kostulega hlutverkinu á fætur öðru. Í nýjustu mynd sinni, Nicky litla, leikur hann engan annan en sjálfan son kölska. Daði Rafnsson spjallaði við hann úti í Atlanta yfir kjúklingi og að sjálfsögðu var djöflaterta í eftirrétt. Meira
4. janúar 2001 | Menningarlíf | 36 orð | 1 mynd

Snjókorn falla

SNJÓKORN falla hér á þessar skemmtilegu styttur við Cranbrook listasafnið í Bloomfield Hills í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Stytturnar virðast ýmist vera að bölva snjónum eða skýla sér fyrir honum, en víða hefur snjóað í Bandaríkjunum... Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 132 orð | 2 myndir

Steini og Olli nýrrar aldar

HVER man ekki eftir gamla gríntvíeykinu Steina og Olla, eða Gög og Gokke eins og þeir voru stundum kallaðir að dönskum sið, feita og mjóa karlinum sem sprelluðu í svart-hvítu fyrir unga jafnt sem aldna á þrjúsýningum bíóhúsanna hér áður fyrr? Meira
4. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Vondur líkamslistamaður

½ Leikstjóri: John Pieplow. Handrit: Dee Snider. Aðalhlutverk: Dee Snider, Kevein Gage og Robert Englund. (84 mín.) Bandaríkin, 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
4. janúar 2001 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Kraak eftir Jo Strømgren

ÍSLENSKI dansflokkurinn hefur hafið æfingar á tveimur nýjum verkum eftir norska danshöfundinn Jo Strømgren. Verkin bera nöfnin Kraak Eet og Kraak Twee og eru samin sérstaklega fyrir Íslenska dansflokkinn. Meira

Umræðan

4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 4. janúar, verður fimmtug Sigurbjörg Magnúsdóttir í Blómabúðinni Kósý, Keflavík, til heimilis að Þverholti 23, Keflavík. Hún tekur á móti gestum kl. 20 nk. laugardag 6. janúar í KK-salnum, Vesturbraut... Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 4. janúar, verður sextugur Björn Pálmason, bifvélavirki, Álfhólsvegi 131, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðrún Bjarnadóttir. Í tilefni þessa taka þau á móti gestum laugardaginn 6. janúar kl. 20 að Álfabakka 14a, 3. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 169 orð

Aldamót?

UM HVER aldamót er uppi mikil umræða um hvenær ný öld gengur í garð. Það er um tvo möguleika að ræða, í þessu tilviki 2000 eða 2001. Margir vilja halda því fram að 1. 1. 2001 sé fyrsti dagur 21. aldarinnar. Það er alrangt, finnst mér. Meira
4. janúar 2001 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Austurland gangi fyrir í jarðgangagerð

Það er óþolandi, segir Guðmundur Karl Jónsson, að íbúar Fjarðabyggðar og Seyðisfjarðar búi áfram við óbreytt ástand í samgöngumálum. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 518 orð | 1 mynd

Dónaskapur í símasvörun

ÞANN 20. des. sl. fór sambýlismaður minn með pakka til Íslandspósts í Skipholti og átti pakkinn að fara upp á Kjalarnes. 27. desember var hann ekki enn búinn að skila sér. Ég hringdi þá í Íslandspóst í Skipholti og spurðist fyrir um pakkann. Meira
4. janúar 2001 | Aðsent efni | 949 orð | 2 myndir

Framtíð Landspítala - háskólasjúkrahúss

Þær byggingar sem spítalinn er með í notkun, segir Ólafur Örn Arnarson, voru hannaðar og byggðar upp úr miðri síðustu öld. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Grunnskólinn byrjar klukkan hálf 10

HVERNIG litist fólki á, að barnaskólinn byrjaði klukkan hálftíu? Þannig er það reyndar með þjóð, sem Íslendingar bera sig gjarna saman við, eins og nú skal sýnt fram á. Meira
4. janúar 2001 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um rjúpur, skotveiðar og fleira

Þörfin á að endursemja lögin með nútíma markmið að leiðarljósi er, að mati Skúla Magnússonar, brýn. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Hugleiðing með hækkandi sól

HÖFUNDUR þessarar greinar, þurfti að fá sent bréf frá Selfossi til Víkur í Mýrdal með hraði rétt fyrir jólin. Meira
4. janúar 2001 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Íþróttatengd ferðaþjónusta

Á sviði frjálsra íþróttaferða, segir Hörður Hilmarsson, eru miklir möguleikar að skapast á Íslandi. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 831 orð

(Jóh. 15, 17.)

Í dag er fimmtudagur 4. janúar, 4. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 441 orð

Kaup kaups?

ÉG ER bara venjulegur íslenskur unglingur í verkfalli. Ég er kannski óvenjuleg að því leyti að ég var alin upp við rétt mál og hef tileinkað mér það nokkuð vel þótt ég segi sjálf frá. Meira
4. janúar 2001 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Myrkar miðaldir?

Þetta er margþvælt hrakyrði í munni manna, segir Jón Valur Jensson, sem þekkja söguna tæpast í raun. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 61 orð

ÚR KVÆÐI UM GÓÐA LANDSINS KOSTI

Sumar kveður, sól fer úr hlíðum, vér höfum fengið lausn og lið, lífs og sálar yndi og frið, það skulum allir þakka drottni blíðum. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 500 orð

ÞAÐ ríkti talsverð spenna á heimili...

ÞAÐ ríkti talsverð spenna á heimili Víkverja fyrir jólin. Þrír pakkar með jólagjöfum og matvælum höfðu ekki skilað sér utan af landi og því var ákveðið að hringja í Íslandspóst föstudaginn fyrir jól. Meira
4. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir söfnuðu flöskum og...

Þessir duglegu drengir söfnuðu flöskum og gáfu andvirði þeirra, 5.873 kr., til Rauða kross Íslands. Þeir heita Garðar Gíslason, Pálmar Gíslason og Kolbeinn... Meira

Minningargreinar

4. janúar 2001 | Minningargreinar | 3797 orð | 1 mynd

BJÖRN FR. BJÖRNSSON

Björn Fr. Björnsson fæddist í Reykjavík 18. september 1909. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2001 | Minningargreinar | 2730 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐBJARNADÓTTIR

Guðrún Guðbjarnadóttir fæddist í Jafnaskarði í Stafholtstungum í Borgarfirði 7. apríl 1911. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 24. desember síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Guðbjarni Guðmundsson, bóndi í Jafnaskarði, f. 11. október 1872, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2001 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd

HRÓLFUR ÁSMUNDSSON

Hrólfur Ásmundsson fæddist á Víðivöllum í Hróbergshreppi í Strandasýslu 24. júlí 1911. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ásmundur Kristinn Magnússon, f. 10.2. 1887, d. 6.10. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2001 | Minningargreinar | 3718 orð | 2 myndir

KRISTJÁN STEFÁNSSON OG JENNÝ ESTHER JENSEN

Kristján Ingvar Stefánsson var fæddur á Búðum í Fáskrúðsfirði 9. nóvember 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Árnason, f. á Kleif í Breiðdal 18. september 1887, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2001 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

RAGNAR KARLSSON

Ragnar Karlsson fæddist á Hálsi í Kjós 24. maí 1953. Hann lést af slysförum 19. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Glerárkirkju á Akureyri 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2001 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

SVANBERG ÁRNASON

Svanberg Árnason fæddist á Akureyri 28. janúar 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hinn. 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Fanney Svanbergsdóttir, f. 6. janúar 1922, og Árni Indriðason, f. 2. október 1918, d.... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. janúar 2001 | Neytendur | 361 orð | 1 mynd

BÓNUS Gildir til 14.

BÓNUS Gildir til 14. janúar nú kr. áður kr. mælie. Meira
4. janúar 2001 | Neytendur | 326 orð | 1 mynd

Hægt að skila jólagjöfum á útsölu

Í desember sl. voru settar verklagsreglur um skilarétt á vörum af nefnd sem viðskiptaráðuneytið skipaði í. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2001 | Fastir þættir | 56 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 8. jan. hefst starf deildanna á nýju ári, með eins kvölds tvímenningi, Mitchell. Rauðvín í verðlaun fyrir bestu skor, bæði í N/S og A/V. Meira
4. janúar 2001 | Fastir þættir | 76 orð

Bridsfélag Fjarðabyggðar Hinn 30.

Bridsfélag Fjarðabyggðar Hinn 30. desember stóð Bridsfélag Fjarðabyggðar fyrir jólamóti á Breiðdalsvík. 16 pör tóku þátt og voru spiluð fjögur spil milli para. Úrslit urðu á þessa leið: Gunnar P. Halldórss. - Sverrir Guðm. Meira
4. janúar 2001 | Fastir þættir | 50 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Í kvöld, fimmtudaginn 4. janúar, hefst keppni að nýju eftir jóla- og áramótafríið. Við hefjum leikinn með þriggja kvölda tvímenningi í boði Kebap hússins. Spilamennska hefst kl. 19. Meira
4. janúar 2001 | Fastir þættir | 352 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er alltaf gaman af spilum sem "leyna á sér". Þetta er eitt af þeim, en til að byrja með ætti lesandinn aðeins að skoða hendur NS og reyna að finna bestu leiðina í fjórum spöðum með tíguldrottningu út: Suður gefur; AV á hættu. Meira
4. janúar 2001 | Fastir þættir | 779 orð | 2 myndir

Innihald heimanfylgjunnar

OFT hefur sést á prenti og heyrst á öldum ljósvakans að misskilnings gæti varðandi skilgreiningu á orðunum heimanfylgja og heimanmundur. Svo virðist sem síðara orðið sé farið að standa fyrir bæði orðin sem er alrangt, enda mikill merkingarmunur þar á. Meira
4. janúar 2001 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Kórtónleikar í Kópavogskirkju

KÓRTÓNLEIKAR verða í Kópavogskirkju á þrettándanum, laugardaginn 6. janúar, kl. 16. Kór Kópavogskirkju og Samkór Kópavogs flytja fjölbreytta dagskrá ásamt einsöngvurum og einleikurum. Stjórnandi Julian Hewlett. Meira
4. janúar 2001 | Fastir þættir | 1134 orð | 2 myndir

Kramnik með forystu gegn Leko

2.-8.1. 2001 Meira
4. janúar 2001 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Írar hafa ekki staðið framarlega á skáksviðinu í gegnum tíðina. Fyrir nokkrum árum flutti hinn sterki rússneski stórmeistari Alexander Baburin sig um set til eyjunnar grænu. Meira
4. janúar 2001 | Viðhorf | 844 orð

Sókrates og svínið

Auðveldlega má komast að þeirri niðurstöðu að svínsleg nautnahyggja geti leitt af sér mikla sinnu á pólitík og þjóðmálum rétt eins og óheftan áhuga á glæsikerrum og lúxusíbúðum. Meira

Íþróttir

4. janúar 2001 | Íþróttir | 130 orð

AÐEINS einn leikmaður í 16-manna landsliðshópi...

AÐEINS einn leikmaður í 16-manna landsliðshópi Spánverja sem leikur á HM í Frakklandi spilar með félagsliði utan Spánar. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Bengt hefur áhyggjur af þróun handboltans

BENGT Johansson, þjálfari sænska landsliðsins í handknattleik, hefur áhyggjur af þróun íþróttarinnar og telur að stórmótin séu leikin alltof þétt. Bestu handknattleiksmenn heims hafa ekki lengur úthald til að taka þátt í þeim öllum, að mati þessa virtasta handknattleiksþjálfara heims sem hefur verið með lið sitt í fremstu röð í rúman áratug. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Costantini tók þá ákvörðun eftir HM...

DANIEL Costantini, landsliðsþjálfari Frakka, hefur valið sextán manna hóp fyrir æfingaleikina þrjá gegn Íslendingum hér á landi um næstu helgi og alþjóðlegt mót í Svíþjóð í vikunni á eftir. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

DARREN Anderton vill fara að dæmi...

DARREN Anderton vill fara að dæmi Sol Campbell, fyrirliða Tottenham, og vera um kyrrt hjá félaginu en samningar þeirra renna út í sumar. BELGÍSKI landsliðsmaðurinn Gilles de Bilde er aftur kominn í herbúðir enska 1. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 90 orð

Eiður tilnefndur

EIÐUR Smári Guðjohnsen er einn fimm leikmanna sem tilnefndir eru hjá enska netmiðlinum fa-premier.com sem leikmenn desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 275 orð

Golflandsliðin í æfingabúðum

LANDSLIÐ Íslands í golfi komu saman til æfingabúða í gær og verða þau einnig saman í dag. Þetta er í annað sinn sem Staffan Johansson, landsliðsþjálfari frá Svíþjóð, kallar lið sitt saman á yfirstandandi undirbúningstímabili. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

GRÆNLENDINGAR komust óvænt í heimsmeistarakeppnina í...

GRÆNLENDINGAR komust óvænt í heimsmeistarakeppnina í handknattleik, sem hefst í Frakklandi 23. janúar, þegar Kúbumenn drógu lið sitt til baka úr keppninni. Í herbúðum Grænlendinga, sem hafa aðeins leikið 27 landsleiki, er íslenskur liðsstjóri. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 66 orð

Hassan bætir landsleikjametið

HOSSAM Hassan, framherji egypska landsliðsins í knattspyrnu, jafnar á laugardaginn landsleikjamet Þjóðverjans Lothar Matthäus, en hann leikur sinn 150. landsleik er Egyptar mæta Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 194 orð

KNATTSPYRNA Grikkland AEK - Paniliakos 2:1...

KNATTSPYRNA Grikkland AEK - Paniliakos 2:1 Kalamata - Aris Saloniki 1:1 Panahaiki - OFI Krít 2:1 Panathinaikos - Ionikos 4:1 Xanthi - Athinaikos 1:0 Giannina - Panionios leik hætt Iraklis - Olympiakos 2:1 Helgi Sigurðsson var í byrjunarliði Panathinaikos... Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Kostnaður rúmlega 400 millj. kr. á ellefu árum

FJÖGUR íslensk úrvalsdeildarlið í körfuknattleik af alls tólf hafa skipt um erlenda leikmenn það sem af er vetri og miðað við mörg önnur ár þykir það lítið. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

KRISTINN Lárusson var á gamlársdag útnefndur...

KRISTINN Lárusson var á gamlársdag útnefndur íþróttamaður Vals árið 2000. Kristinn var fyrirliði meistaraflokks Vals í knattspyrnu sem vann sér sæti í efstu deild á ný eftir árs fjarveru þaðan. SILJA Úlfarsdóttir var útnefnd íþróttamaður FH á gamlársdag. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 14 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR EPSON-deildin Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur -...

KÖRFUKNATTLEIKUR EPSON-deildin Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur - Þór Ak. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 46 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Washington - Minnesota 115:108...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Washington - Minnesota 115:108 Atlanta - Boston 92:81 Cleveland Houston 95:100 Orlando - New Jersey 110:120 Chicago - Milwaukee 70:104 San Antonio - Miami 80:72 Seattle - Indiana 83:91 LA Clippers - Toronto 110:97 Sacramento... Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 119 orð

Landsliðið gæti farið til Kalkútta

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu, sem leikur í Árþúsundabikarmótinu í Indlandi, gæti þurft að fara til Kalkútta ef það kæmist áfram úr sínum riðli. Ísland leikur í B-riðli með Úrúgvæ, Indlandi og Indónesíu, þjóðum sem Ísland hefur aldrei leikið gegn. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 73 orð

Litmanen til Liverpool

JARI Litmanen, kunnasti knattspyrnumaður Finna á síðari árum, er á leið til Liverpool og skrifar að öllu óbreyttu undir tveggja og hálfs árs samning við enska félagið. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 783 orð

Mætum gríðarlega sterkum þjóðum

Í það minnsta einn Íslendingur mun halda með Grænlendingum á heimsmeistarakeppni í handknattleik karla sem hefst í Frakklandi 23. janúnar næstkomandi. Hann heitir Guðmundur Þorsteinsson og er liðsstjóri grænlenska landsliðsins. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 144 orð

Spænsku liðin rekin með tapi

FLEST stærri knattspyrnulið Spánar eru rekin með tapi eftir því sem fram kemur í skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte&Touche um reikninga félaganna fyrir leiktíðina 1998/1999. Meira
4. janúar 2001 | Íþróttir | 598 orð

Stjörnurnar vilja meira frelsi

NORSKA knattspyrnusambandið, NFF, stendur frammi fyrir viðamiklu vandamáli sem tengist samningsgerð við leikmenn landsliðsins. Meira

Úr verinu

4. janúar 2001 | Úr verinu | 121 orð | 1 mynd

Aukin verðmæti Grandaskipa

AFLI Grandaskipanna á síðasta ári jókst um nærri 2.600 tonn frá árinu 1999. Verðmæti aflans jókst einnig, úr 2.275 milljónum árið 1999 í 2.504 milljónir (FOB) í fyrra. Þerney RE var sem fyrr aflahæsta skip Granda hf. en skipið veiddi á síðasta ári um 6. Meira
4. janúar 2001 | Úr verinu | 201 orð | 1 mynd

Baldvin með mest verðmæti

FRYSTITOGARI Samherja hf. á Akureyri, Baldvin Þorsteinsson EA, bar mest aflaverðmæti allra íslenskra fiskiskipa að landi á nýliðnu ári. Alls nam aflaverðmæti skipsins 993 milljónum króna (CIF). Meira
4. janúar 2001 | Úr verinu | 279 orð | 1 mynd

Meiri afli hjá skipum HB

AFLI og aflaverðmæti skipa Haralds Böðvarssonar hf. á Akranesi á síðasta ári jókst verulega frá árinu 1999. Alls veiddu skip HB um 21.941 tonn af botnfiski á síðasta ári, en 17.157 tonn árið á undan. Meira

Viðskiptablað

4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 729 orð | 1 mynd

AÐ VELJA FRÁBÆR FYRIRTÆKI OG KAUPA Á HAGSTÆÐU VERÐI

EFTIR sífellda lækkun á verði hlutabréfa sem mörgum virðist hafa varað um heila eilífð er von að fjárfestar spyrji hvers sé að vænta á árinu 2001. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1625 orð | 2 myndir

Bjartsýni í breskum banka

Það hefur reynst seinlegra en ætlað var að þróa rekstur hins breska banka Íslandsbanka-FBA. Þó aðstæður hafi breyst síðan FBA keypti Raphael & Sons telur Tómas Sigurðsson framkvæmdastjóri Raphael-bankans að breyttar aðstæður gefi tilefni til enn frekari bjartsýni. Sigrún Davíðsdóttir ræddi við Tómas. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 996 orð | 1 mynd

BLÓMASKEIÐIÐ ER FULLT AF TÆKIFÆRUM

Í HAUST hefur umræða um efnahagsmál einkennst af barlómi. Þenslan er að bera okkur ofurliði, skuldasöfnun að færa okkur í kaf, viðskiptahallinn að skila okkur á ystu nöf og verðbólga komin úr böndunum. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 167 orð

dkRetis ehf. þjónustar um 300 fyrirtæki

UM 300 fyrirtæki í nánast öllum atvinnugreinum notfæra sér nú þjónustu starfsmanna dkRetis ehf. sem framleiðir dk viðskipta- og upplýsingakerfi. Auk þess að framleiða og þjónusta dk viðskipta- og upplýsingakerfin þá sinna starfsmenn dkRetis ehf. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 208 orð

FBA spáir 0,4% hækkun vísitölu

GREINING Íslandsbanka-FBA spáir því að vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í janúarbyrjun verði 202,8 stig og hækki um 0,4% frá fyrri mánuði. Rætist spáin mun þetta vera um helmingi minni verðbólga en mældist á sama tímabili fyrir ári. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 54 orð

FBA spáir 0,4% hækkun vísitölu

Greining Íslandsbanka-FBA spáir því að vísitala neysluverðs miðað við verðlag í janúarbyrjun verði 202,8 stig og hækki um 0,4% frá fyrra mánuði. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1233 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 450 290 326 199 64.930 Blálanga 88 88 88 867 76.296 Gellur 430 350 372 191 71.080 Grálúða 190 170 177 89 15. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 502 orð

Flogið á vit nýrra ævintýra

LÁGGJALDAFLUGFÉLÖG eins og Go, Ryanair og Buzz, sem öll fljúga frá Stansted-flugvelli í góðu færi við London, hafa ekki aðeins gefið fjöldamörgum áhugasömum ferðalöngum tækifæri til að fljúga oftar, heldur gefst litlum fyrirtækjum alveg ný tækifæri til... Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1109 orð

Full ástæða til bjartsýni

VERÐÞRÓUN á hlutabréfum í Bandaríkjunum hefur löngum haft mikil áhrif á hlutabréfaverð annars staðar í heiminum og á fréttavef BBC er spáð í spilin fyrir árið sem framundan er. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 369 orð

Fyrirtæki beina sjónum að góðgerðarstarfsemi

Í Bandaríkjunum leggja fyrirtæki árlega um 20 milljarða Bandaríkjadala til félagslegra nota, einkum á sviði menntunar, mannúðarmála og menningar. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Hólmfríður Arnardóttir fæddist í Reykjavík 1964.

Hólmfríður Arnardóttir fæddist í Reykjavík 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni árið 1984 en BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands 1996. Hún stundaði framhaldsnám við Óslóarháskóla árin 1997-2000 í siðfræði og fagurfræði. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 523 orð | 1 mynd

Húsbréf eru skuldabréf, gefin út af...

Mikið hefur verið rætt og ritað að undanförnu um afföll og yfirverð húsbréfa. Á nýliðnu ári bárust tíðar fréttir af afföllum húsbréfa en árið áður var lengst af yfirverð á þeim. Ávöxtunarkrafa bréfanna skiptir miklu máli fyrir fasteignamarkaðinn, því að hún ræður afföllunum og hefur þannig áhrif á íbúðaverð. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 158 orð

Kaupir hluti í Betware og ZooM

ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur keypt 1.030.186 krónur að nafnverði í Betware hf. en það nemur 6,11% hlut í félaginu. Einnig hefur Landsbankinn - Framtakssjóður ehf. nú fjárfest í félaginu. Betware hf. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 83,87000 83,64000 84,10000 Sterlpund. 126,16000 125,82000 126,50000 Kan. dollari 56,19000 56,01000 56,37000 Dönsk kr. 10,72300 10,69300 10,75300 Norsk kr. 9,61900 9,59100 9,64700 Sænsk kr. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Landspítalinn kaupir Lotus Notes

Nýherji og Landspítalinn - háskólasjúkrahús hafa gengið frá samningi um kaup spítalans á Lotus Notes-hugbúnaðarleyfum. Landspítalinn er þar með orðinn stærsti notandi landsins á hugbúnaðinum með um 2.500 notendur. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1432 orð | 2 myndir

Landvinningum Baugs fjölgar

Síðustu vikuna fyrir jól stóð yfir hlutafjárútboð til forkaupsréttarhafa í Baugi. Mikil eftirspurn var eftir bréfum en alls nýttu eigendur 94% hlutafjár forkaupsrétt sinn í útboðinu. Megintilgangur útboðsins var að styrkja starfsemi Baugs erlendis. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóra Baugs, um útrás félagsins. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 43 orð

Leiðrétting á verðbólgufrétt

Þau mistök urðu í fyrirsögn í blaðinu í gær að sagt var að Landsbanki Íslands spáði 5,5% verðbólgu. Hið rétta er að Landsbankinn spáir 5,05% verðbólgu milli áranna 1999 og 2000, eins og fram kom í meginmáli fréttarinnar. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.275,09 -2,36 FTSE 100 6.039,90 -2,18 DAX í Frankfurt 6.434,96 2,31 CAC 40 í París 5. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 933 orð | 1 mynd

LÆKKUN Á VERÐI HLUTABRÉFA OG HÆGARI HAGVÖXTUR

Í BANDARÍKJUNUM hafa nú ,,tapast" um 2,5 þúsund milljarðar Bandaríkjadollara vegna lækkunar á verði hlutabréfa eða um 25% af landsframleiðslu (á Íslandi er sambærileg tala e.t.v. um 20%). Nasdaq-vísitala tæknifyrirtækja náði hæsta gildi sínu 5. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 249 orð

MBA-nám fyrir stjórnendur fyrirtækja

HÁSKÓLINN IESE í Barcelona býður nú í fyrsta skipti upp á alþjóðlegt MBA-nám fyrir þá stjórnendur fyrirtækja sem vilja stunda framhaldsnám samhliða vinnu. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Mesta fallið á Nasdaq en minnst á Dow Jones

LÆKKANIR einkenndu helstu hlutabréfamarkaði beggja vegna Atlantshafsálanna á liðnu ári og hér á Íslandi fengu margir að kenna á því að fjárfesting í hlutabréfum er engan veginn örugg, að minnsta kosti ekki til skamms tíma litið. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 43 orð

Mikil lækkun á Verðbréfaþingi

Mikil verðlækkun varð á hlutabréfum á Verðbréfaþingi Íslands í gær og lækkaði Úrvalsvísitalan um 2,36% og er hún nú 1.275 stig. Heildarviðskipti dagsins námu um 3.540 milljónum króna, þar af með hlutabréf fyrir 2. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 100 orð

Mikil lækkun á Verðbréfaþingi

MIKIL verðlækkun varð á hlutabréfum á Verðbréfaþingi Íslands í gær og lækkaði Úrvalsvísitalan um 2,36% og er 1.275 stig. Heildarviðskipti dagsins námu um 3.540 milljónum króna, þar af með hlutabréf fyrir rúmar 2. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1174 orð | 1 mynd

Mismunandi viðskiptahugmyndir hafa ekki áhrif

LÆKKUN á gengi deCODE á árinu 2000 er í samræmi við lækkunina á gengi annarra líftæknifyrirtækja, sem fóru í útboð á svipuðum tíma og eru að enda læsingartímabilið nú í janúar og febrúar næstkomandi. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1448 orð | 4 myndir

Náin tengsl milli afkomu og þekkingar

Nú er ekki lengur horft á vélar og fjármagn sem helstu auðlindir fyrirtækja. Þekkingin er það sem menn líta í auknum mæli til og skilgreina sem eina helstu auðlind fyrirtækja í dag. Þekkingin er hinsvegar ekki varanleg. Hún getur rýrnað ef ekki er að gætt. Jóhanna Ingvarsdóttir spurðist fyrir um þekkingarverðmæti. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 132 orð

Netis og Span í samstarf

Tæknifyrirtækin Netis hf. og Span hf. hafa ákveðið að sameina krafta sína í uppbyggingu á rafrænum viðskiptavettvangi fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 682 orð | 14 myndir

Nýir starfsmenn Hugs hf.

Ásta Mikkaelsdóttir, fræðslustjóri. Ásta stundaði kennaranám í Kennaraháskóla Íslands um skeið og lauk B.Sc. námi í rekstrarfræðum frá Samvinnuháskólanum á Bifröst vorið 1999. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 62 orð

Nýjung í vefverslun

STRENGUR hf. hefur þróað nýja lausn í vefverslun í samstarfi við Intershop, en Strengur er sölu- og þjónustuaðili fyrir Intershop og þróunar samstarfsaðili. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 135 orð

Nýr samningur um bílaleigubíla

Nýr rammasamningur um bílaleigubíla, sem er einn af mest notuðu rammasamningum innan rammasamningakerfis Ríkiskaupa, var undirritaður hjá Ríkiskaupum nýverið. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 103 orð

Olís kaupir hlut í Skaganum hf.

Olíuverzlun Íslands hf. hefur keypt hlutafé í Skaganum hf., sem er þróunar- og framleiðslufyrirtæki á Akranesi og hefur sérhæft sig í þjónustu við sjávarútveginn. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Pharmaco hækkaði um 91%

ÁVÖXTUN hlutabréfa í Pharmaco hf. reyndist mest skráðra félaga á Verðbréfaþingi Íslands á síðasta ári eða 91%. Árið 1999 hækkuðu bréf Pharmaco um 56,2%. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 718 orð | 1 mynd

Spennandi tímar hjá Schibsted Telecom

SCHIBSTED Telecom er í eigu Schibsted-fjölmiðlasamsteypunnar sem er sú stærsta á Norðurlöndunum. Schibsted Telecom fékk í samvinnu við farsímarisann Orange úthlutað leyfi fyrir þriðju kynslóðar farsíma í Svíþjóð en alls voru veitt fjögur leyfi. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1151 orð | 1 mynd

Styrkja þarf umhverfi frumkvöðla enn frekar

Stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins ásamt framkvæmdastjóra kynnti sér nýverið starfsemi áþekkra sjóða í Svíþjóð og á Írlandi. Úlfar Steindórsson sagðist í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur hafa styrkst í þeirri trú að Íslendingar væru á réttri leið þó vissulega mætti alltaf gera betur. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 375 orð | 1 mynd

Takmarkanir á sölu ákveðinna hlutabréfa

VIÐSKIPTASTOFA SPRON mun bjóða milligöngu um sölu hlutabréfa í deCode þegar svokölluðu læsingartímabili, þ.e. banni við sölu á hlutabréfum félagsins, lýkur 14. janúar næstkomandi, að sögn Arnars Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Viðskiptastofu SPRON. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
4. janúar 2001 | Viðskiptablað | 557 orð

ÝMSAR leiðir eru færar til að...

ÝMSAR leiðir eru færar til að vekja athygli almennings á vörum, þjónustu, hugmyndum eða öðru, með það að markmiði að skapa áhuga, breyta viðhorfum eða auka eftirspurn eða sölu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.