Fyrir fjórum árum setti alþjóðleg hreyfing, Jubilee 2000, sér það markmið að allar "ógreiðanlegar skuldir" fátækustu ríkja heims yrðu afnumdar fyrir lok ársins 2000.
Hrund Gunnsteinsdóttir fjallar hér um helstu stefnur og strauma í störfum og markmiðum Jubilee 2000, Alþjóðabankans, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og ríkisstjórna sjö helstu iðnríkja heims hvað afnám skulda fátækustu ríkja heims varðar.
Meira