Greinar miðvikudaginn 10. janúar 2001

Forsíða

10. janúar 2001 | Forsíða | 81 orð

Annar hver smitaður eftir tíu ár

EIN milljón Rússa kann að verða sýkt af HIV-veirunni, er veldur alnæmi, í lok þessa árs og svo gæti farið að eftir tíu ár yrði annar hver rússneskur borgari smitaður, að sögn yfirmanns rannsóknarmiðstöðvar Rússlands í alnæmisrannsóknum, Vadims... Meira
10. janúar 2001 | Forsíða | 331 orð

Kouchner gerir lítið úr úranhættu í Kosovo

BRESK stjórnvöld hafa ákveðið að hermenn sem gegnt hafa friðargæslustörfum á Balkanskaga og í stríðinu 1991 gegn Írökum geti sér að kostnaðarlausu fengið rannsókn á því hvort þeir hafi orðið fyrir heilsutjóni af völdum leifa úr úran-skotfærum. Meira
10. janúar 2001 | Forsíða | 318 orð | 1 mynd

Linda Chavez dregur sig í hlé

LINDA Chavez, sem George W. Bush, væntanlegur Bandaríkjaforseti, hafði útnefnt til embættis atvinnumálaráðherra, lýsti því yfir í gær að hún óskaði þess ekki lengur að gegna embættinu. Meira
10. janúar 2001 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Tveir þýskir ráðherrar segja af sér

TVEIR ráðherrar í þýsku ríkisstjórninni sögðu af sér í gær vegna kúariðumálsins í landinu. Meira

Fréttir

10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð

87,8% tilheyra þjóðkirkjunni

SAMKVÆMT íbúaskrá þjóðskrár 1. desember 2000 voru 87,8% íbúa í þjóðkirkjunni. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Aðstoðar smábátana

HAFNSÖGUBÁTURINN Þróttur hefur verið í stöðugum siglingum um smábátahöfnina í Hafnarfjarðarhöfn undanfarna daga til að rjúfa ísinn sem hamlar smábátaflotanum för. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Almyrkvi tungls

ALMYRKVI tungls sást frá Íslandi í gærkvöld frá um klukkan 19.50 til klukkan tæplega 21. Meira
10. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð | 1 mynd

Á bretti í Bláfjöllum

OPIÐ hefur verið á skíðasvæðinu í Bláfjöllum og hefur aðsókn verið góð, að sögn Kristjáns Helgasonar starfsmanns skíðasvæðanna þótt ekki hafi verið mikill snjór. Hins vegar hafi skíðafærið verið furðugott á þeim hluta svæðisins sem opinn er, þ.e. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 388 orð

Áhrif leyniþjónustunnar aukast

FJÖLDI réttarhalda í Rússlandi vegna meintra njósna veldur mannréttindafrömuðum áhyggjum og líkja þeir þeim við nornaveiðar þar sem frjáls hugsun er fórnarlambið. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 412 orð

Áttu Adam og Eva heima í Ástralíu?

ADAM og Eva áttu hugsanlega heima í Ástralíu en ekki í Afríku, eins og lengi hefur verið talið, ef trúa má áströlskum vísindamönnum. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 391 orð

Bankinn kærir ákvörðun Fjármálaeftirlits

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sent erindi til ríkislögreglustjóra um að embættið rannsaki frekar viðskipti Búnaðarbanka Íslands hf. og Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans með hlutabréf Pharmaco hf. á árunum 1999 og 2000. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Bílvelta í Norðurárdal

ÖKUMAÐUR jeppabifreiðar slapp ómeiddur þegar bifreið valt út af Vesturlandsvegi í Norðurárdal í Borgarfjarðarsýslu rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi má að öllum líkindum rekja óhappið til hálku. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Borgarafundur um tvöföldun Reykjanesbrautar

TÆPLEGA 7.300 manns höfðu skrifað undir undirskriftalista á Netinu til stuðnings tvöföldunar Reykjanesbrautar. Boðað hefur verið til borgarafundar í Stapa í Keflavík á morgun, 11. janúar, 20 þar sem þetta mál verður til umræðu. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð

Borun að hefjast við Trölladyngju

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur úrskurðað að ekki þurfi lögformlegt umhverfismat vegna fyrirhugaðra tilraunaborana við Trölladyngju og eru boranir þar um það bil að hefjast. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

deCODE undir 8 dollara

LOKAGENGI hlutabréfa deCODE genetics Inc., móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, var 7,9375 dollarar á hlut á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í New York í gær. Lækkuðu bréfin um 8,63% frá síðasta viðskiptadegi. Meira
10. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 557 orð

Draga þarf úr starfseminni

BÆJARYFIRVÖLD á Akureyri hafa ákveðið að skera niður fjárveitingar til handverks- og tómstundamiðstöðvarinnar Punktsins um tæpar 3 milljónir króna milli ára. Að sögn Kristbjargar Magnadóttur, forstöðukonu Punktsins, þarf að mæta þessum niðurskurði m.a. Meira
10. janúar 2001 | Miðopna | 900 orð | 1 mynd

Dregið úr miðstýringu

GUÐRÚN Ebba Ólafsdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir að í nýjum kjarasamningi grunnskólakennara, sem undirritaður var í gær, sé verið að færa ákvarðanatöku varðandi skipulag skólastarfs í auknum mæli inn í skólana. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Eftirlitsmyndavél í eftirliti

ÁTTA eftirlitsmyndavélar eru í miðborg Reykjavíkur. Lögreglan í geymir upptökur frá þeim á myndbandi í 30 daga. Segir hún vélarnar hafa dregið úr afbrotum og orðið til þess að upplýsa afbrot. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Einkaframkvæmd á Akureyri

BYGGING rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri verður einkaframkvæmd og munu þeir sem reisa bygginguna einnig reka hana. Meira
10. janúar 2001 | Miðopna | 660 orð

Ekki mikið brottfall í framhaldsskólum

SKÓLASTJÓRNENDUR framhaldsskóla ætla ekki allir að fara sömu leið til að ljúka haustönn skólanna en flestir munu stytta páskafrí til að fjölga kennsludögum. Meira
10. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Eldur logaði í svefnherberginu

TÖLUVERÐAR skemmdir urðu á neðri hæð í tveggja hæða steinhúsi við Laugagötu á Akureyri er eldur kom þar upp eftir hádegi í gær. Er Slökkvilið Akureyrar kom á staðinn lagði reyk út um glugga í svefnherbergi og logaði eldur þar inni. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Farmiðinn til London kostar 17.900 kr.

FLUGLEIÐIR eru að ganga frá verðskrá sinni fyrir sumarið og segir Guðjón Arngrímsson, hjá upplýsingadeild fyrirtækisins, að farmiði til Kaupmannahafnar kosti 19.900 og London 17.900. Átt er við flug báðar leiðir án flugvallaskatts. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Frá GSM til 3G

Kjartan Briem fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1970. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1990 og verkfræðiprófi frá BTU-verkfræðiháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1997. Hann hefur starfað hjá Landssímanum frá námslokum og þar til hann hóf störf hjá Íslandssíma haustið 2000. Kona Kjartans er Guðlaug Erla Jóhannsdóttir, markaðsfræðingur hjá Vífilfelli. Meira
10. janúar 2001 | Landsbyggðin | 430 orð | 2 myndir

Fréttapíramídarnir afhentir

Vestmannaeyjum -Þriðjudaginn 2. janúar var Fréttapíramídinn afhentur í 13. skipti. Fréttapíramídinn er verðlaun sem vikublaðið Fréttir í Vestmannaeyjum afhendir þeim einstaklingi eða félagi sem þykir hafa skarað fram úr í Vestmannaeyjum. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Frumvarp kynnt í ríkisstjórn og á þingflokksfundum

SKÝRSLA og frumvarpsdrög starfshóps, sem skipaður var til að meta viðbrögð við dómi Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins, verða lögð fram á ríkisstjórnarfundi í dag. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fældust og fundust á toppi Hafnarfjalls

ÁTTA hross sem hafa að öllum líkindum fælst við flugeldasprengingar Borgnesinga á gamlárskvöld fundust á toppi Hafnarfjalls á laugardaginn eftir tæplega vikudvöl á fjallinu. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Gengið á milli hafna

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöldið 10. janúar, milli Gömlu hafnarinnar og Sundahafnar. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og ströndinni fylgt inn í Laugarnes og Sundahöfn. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 993 orð

Góðir kennarar og agi skipta höfuðmáli

ÁRANGUR nemenda í samræmdum prófum í 4. og 7. bekk árið 2000 var misjafn eftir skólum og landsvæðum. Má nefna sem dæmi að hæsta meðaleinkunn í íslensku í 7. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð

Greiddi 2,9 milljónir króna í sekt

MAGNÚS Daníelsson, útgerðarmaður Njarðvíkur GK, hefur greitt 300.000 norskar krónur, um 2,9 milljónir króna, í sekt vegna meintra ólöglegra veiða á smáfiski í norskri landhelgi í október sem leið. Norska strandgæslan bauð honum dómsátt og fór fram á 350. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Hafa sprengt kostnaðarramma kjarasamninga

FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfsgreinasambandsins kom saman til fundar í gær og ræddi meðal annars um nýgerða kjarasamninga kennara við ríkið og sveitarfélögin og möguleg áhrif þeirra á aðra samninga á vinnumarkaðnum. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Hafsteinn á Eldingu lokar hringnum

HAFSTEINN Jóhannsson, skipstjóri á Eldingunni, sem ásamt sjö öðrum lagði upp í siglingu í kjölfar Leifs heppna, Bjarna Herjólfssonar og fleiri landkönnuða til "Vínlands hins góða" síðasta sumar hefur nú vetursetu á Íslandi. Meira
10. janúar 2001 | Landsbyggðin | 239 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök Grundarfjarðarveita verðlaun

Grundarfirði -Á hverju ári veita Hollvinasamtök Grundarfjarðar verðlaun fyrir sérstaklega vel unnin störf í þágu Grundarfjarðar. Að þessu sinni var það fjarnám á framhaldsskólastigi í Grundarfirði og flutningsfyrirtækið Ragnar og Ásgeir ehf. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hugmyndir sem kalla á frekari umræðu

BORGARMINJAVERÐI finnst jákvætt þegar borgarar koma fram með hugmyndir sem snerta skipulagsmál og lítur á hugmyndir um flutning Árbæjarsafns í Hljómskálagarðinn sem innlegg í þá umræðu. Meira
10. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | 1 mynd

Húsvíkingar skemmta sér á skíðum

SKÍÐASVÆÐI Húsvíkinga hafa verið opin undanfarna daga, lyfturnar eru tvær; önnur í Skálamel og hin í Stöllum. Ungir sem aldnir skíðamenn hafa notað sér þetta óspart og aðsókn verið góð og veðrið ekki spillt fyrir. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð

Hættur samfara sjókvíaeldi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Landssambandi stangarveiðifélaga: "Vegna fullyrðinga forvígismanna sjókvíaeldis á laxi af norskum uppruna við Íslandsstrendur, um að svo gott sem enginn lax sleppi lengur úr sjókvíum hjá nágrannaþjóðum... Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Íslendingar á Hafravatni

FÉLAGAR í Flugklúbbi Mosfellsbæjar stóðu síðastliðinn sunnudag fyrir skemmtiflugi og fóru að þessu sinni ekki mjög langt, héldu að Hafravatni. Þar var unnt að lenda á ísi lögðu vatninu í blíðskaparveðri. Meira
10. janúar 2001 | Landsbyggðin | 204 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins hjá USVH

Hvammstanga- Starf Ungmennasambands V-Hún. hefur verið með blóma á liðnu ári. Sambandið hefur nokkur ungmennafélög innan sinna vébanda og er Umf. Kormákur á Hvammstanga stærst þeirra. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jólin kvödd með blysför á Selfossi

Selfossi -Jólin voru kvödd á Selfossi með blysför jólasveina frá Tryggvatorgi að þrettándabrennu á íþróttavellinum. Að venju tók mikill fjöldi fólks þátt í göngunni og fylgdist síðan með viðamikilli flugeldasýningu. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 312 orð

Kínverjar segja Tiananmen-skjölin fölsuð

TALSMAÐUR kínverska utanríkisráðuneytisins sagði í gær að nýbirt skjöl um aðdraganda blóðsúthellinganna á Torgi hins himneska friðar í Peking í júní 1989 væru fölsuð. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Kjarakaffi þroskaþjálfa

ANNAÐ kjarakaffi á vegum Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldið fimmtudaginn 11. janúar á Hæfingarstöðinni, Fannborg 6, Kópavogi kl. 17-18.30. Þar ætla þroskaþjálfar að hittast og ræða málin um yfirstandandi kjaraviðræður. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Kveikt í jólatrjám

TALSVERÐAN reyk lagði frá Lindahverfi og yfir Smárann í Kópavogi í gær eftir að kveikt var í jólatrjám sem starfsmenn Kópavogsbæjar höfðu safnað saman á uppfyllingu í Leirvogsdal. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 497 orð

Launin hærri en forystumenn kennara hafa sagt þau vera

FRAMKVÆMDASTJÓRI Samtaka atvinnulífsins, Ari Edwald, telur ummæli forystumanna kennara að undanförnu sýna að laun kennara hefðu verið hærri en þeir hefðu sagt þau vera. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina IC 331 að kvöldi sunnudagsins 7. janúar þar sem henni hafði verið lagt í porti norðan við Laugaveg 95. Bifreiðin er af tegundinni BMW, fólksbifreið, grá að lit. Vinstri afturhurð bifreiðarinnar er dælduð. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Magaop þrengt með saumavél á speglunartæki

Ný aðferð til að sporna við bakflæði er talin ódýrari en skurðaðgerð og getur hentað ákveðnum hópi sjúklinga. Jóhannes Tómasson kynnti sér málið hjá læknum. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Málið kært til lögreglu

Dýraverndunarsamband Íslands ætlar að senda bréf til lögreglunnar í Keflavík þar sem farið verður fram á rannsókn á því að lifandi hænsni fannst í sorpgámi við eggjabúið Gróður í Reykjanesbæ. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Mestu mannaveiðar síðan Bonnie og Clyde

LÖGREGLA í Texas í Bandaríkjunum leitar enn sjö fanga sem struku úr fangelsi 13. desember sl. og hafa verið á flótta síðan og myrt lögreglumann. Er þetta umgangsmestu mannaveiðar síðan lögreglan leitaði Bonnie og Clyde. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Minningarstund í Frostaskjóli

MINNINGARSTUND um Sturlu Þór Friðriksson, sem lést að morgni nýársdags af völdum áverka sem hann hlaut í flugslysi í Skerjafirði hinn 7. ágúst sl., var haldin í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli í Vesturbænum í gærkvöldi. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 355 orð

Morðingjar Bulgers njóti nafnleyndar

BRESKUR undirréttur hefur úrskurðað að ekki megi skýra frá nýjum nöfnum tveggja unglinga, sem dæmdir voru fyrir að myrða tveggja ára dreng, James Bulger, árið 1993. Gert er ráð fyrir því að unglingarnir verði leystir úr haldi síðar á árinu. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Múslimar biðja fyrir friði

UM tvær milljónir manna frá 36 löndum báðu fyrir einingu meðal múslima og friði í heiminum á síðasta bænafundi þriggja daga samkomu við bakka árinnar Turaq í Bangladesh í fyrradag. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Myndasýning í FÍ-salnum

GUÐMUNDUR Páll Ólafsson heldur myndasýningu á vegum Ferðafélags Íslands í FÍ-salnum, Mörkinni 6, miðvikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Námskeiðið skjalastjórnun

NÁMSKEIÐIÐ "Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi" verður haldið 12. og 13. febrúar næstkomandi. Meira
10. janúar 2001 | Landsbyggðin | 104 orð | 1 mynd

Ný dráttarvél á Tálknafjörð

Tálknafirði -Nýverið fékk Héla ehf. á Tálknafirði afhenta nýja dráttarvél. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ný sjúkraþjálfunarstöð í Kringlunni

NÝVERIÐ var formlega opnuð sjúkraþjálfunarendurhæfingarstöð í stóra turni Kringlunnar á 5. hæð undir nafninu Bati - sjúkraþjálfun. Bati - sjúkraþjálfun var stofnað í febrúar 1999 af Svandísi Hauksdóttur og Magnúsi H. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Olís verðlaunar unga myndlistarmenn

Á NÝLIÐNU ári gekkst Olís fyrir sýningu á 12 verkum ungra myndlistarmanna sem komið var fyrir á bensíndælum þjónustustöðva Olís á Reykjavíkursvæðinu og vakti framtakið mikla athygli, segir í fréttatilkynningu. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð

Óljóst hver kostnaður er

RÍKISSJÓÐUR ber ábyrgð á lífeyrisgreiðslum til grunnskólakennara sem eru komnir á eftirlaun. Þetta er í samræmi við samning sem sveitarfélögin og ríkið gerðu með sér árið 1996 þegar rekstur grunnskólans var færður frá ríkinu til grunnskólans. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 491 orð

Palestínumenn fái ríki en Ísraelar frið

BANDARÍSKIR fjölmiðlar hafa birt minnispunkta Ísraela frá fundi samninganefndar þeirra með Bill Clinton Bandaríkjaforseta á Þorláksmessu. Á fundinum lagði Clinton fram hugmyndirsem ætlað var að leiða Ísraela og Palestínumenn aftur að samningaborðinu. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 218 orð | 3 myndir

Plavsic gefur sig fram í Haag

BILJANA Plavsic, fyrrverandi forseti Bosníu-Serba, fór til Haag í gær til að gefa sig fram við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna, að sögn flokks hennar í Bosníu. Talsmaður saksóknara dómstólsins kvaðst þó ekki geta staðfest þetta. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum

ÞORGERÐUR Einarsdóttir, Kristbjörg Kristjánsdóttir og Hugrún Hjaltadóttir verða með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 11. janúar í stofu 101 í Odda kl. 12.10. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 463 orð

Raforka á ný undir opinbera stjórn

SALA og framleiðsla raforku voru gefin frjáls í Kaliforníu árið 1996 og þar með var bundinn endi á einokun nokkurra stórra fyrirtækja. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ráðin aðstoðarkona borgarstjóra

BORGARSTJÓRI hefur ráðið Önnu Kristínu Ólafsdóttur aðstoðarkonu sína frá og með 1. mars nk. Anna Kristín hefur verið búsett í Bandaríkjunum sl. Meira
10. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Ríki utan ESB fá ekki neitunarvald

ERFIÐARA verður fyrir Norðmenn að ná fram sérstökum samningum við Evrópusambandið, ESB, eftir að ný aðildarríki í Mið- og Austur-Evrópu verða tekin inn í sambandið. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Samfylkingin mótmælir vaxtahækkun

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar mótmælir sérstakri vaxtahækkun á lán til leiguíbúða og svokölluð viðbótarlán sem tóku gildi um sl. áramót. Í frétt frá flokknum segir að þar með sé endanlega lagður niður 1% lánaflokkur til leiguíbúða sem gilt hafi í 25 ár. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

SH selur húsnæði sitt í Aðalstræti

HÚSNÆÐI Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Aðalstræti 6 og 8 hefur verið auglýst til sölu, en eignin er um 1.500 fermetrar. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Skautað á stærsta skautasvelli Íslands

ÞINGVALLAVATN er nú allt ísi lagt og hefur þar myndast stærsta skautasvell landsins. Að sögn Árna B. Stefánssonar, augnlæknis og skautakappa, er ísinn spegilsléttur og svo tær að hægt er að sjá til botns gjárinnar. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Skemmdarverk í Húsaskóla

SKEMMDARVERK hafa verið unnin í Húsaskóla í Grafarvogi að undanförnu. Meira
10. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 109 orð | 1 mynd

Skemmdir unnar á neyðarskýli

ÞRÍR félagar í björgunarsveitinni Súlum á Akureyri skoðuðu neyðarskýli á Öxnadalsheiði á ferð sinni þar um í gær. Eins og fram kom Morgunblaðinu á sunnudag voru unnar skemmdir á skýlinu, ytri hurðin m.a. Meira
10. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 812 orð

Skólpmengað ofanvatn rennur út í Elliðaárnar

ATHUGANIR Verkfræðistofunnar Línuhönnunar benda til þess að á nokkrum stöðum komi skólpmengað ofanvatn út í Elliðaárnar. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu gatnamálastjórans í Reykjavík, sem ber heitið "Ofanvatn í Elliðaár. Tillaga að lausnum. Meira
10. janúar 2001 | Landsbyggðin | 137 orð

Stéttarfélög í Þingeyjarsýslum taka upp samstarf

VERKALÝÐSFÉLAG Þórshafnar og Skrifstofa stéttarfélaganna á Húsavík hafa undirritað samstarfssamning um félags- og verkalýðsmál með það að markmiði að efla þjónustu við félagsmenn í Verkalýðsfélagi Þórshafnar og styrkja um leið samstöðu verkafólks í... Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Stinga af frá ógreiddum reikningum

LÖGREGLAN í Reykjavík fær af og til tilkynningar um ökumenn sem hafa ekið á brott frá bensínstöðvum án þess að greiða eldsneytisreikninginn. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 793 orð

Stjórnvöld láti vinna verkið hér á landi

TILBOÐ voru opnuð í viðamikil viðgerðarverkefni á varðskipunum Ægi og Tý hjá Ríkiskaupum í fyrradag. Alls bárust 7 tilboð í hvort skip fyrir sig, en lægsta tilboðið í bæði verkin kom frá BP Skipum og pólsku skipasmíðastöðinni Centromor. Meira
10. janúar 2001 | Miðopna | 12 orð | 1 mynd

STOFNAÐ 1913 Framkvæmdastjóri: Ritstjóri: Hallgrímur B.

STOFNAÐ 1913 Framkvæmdastjóri: Ritstjóri: Hallgrímur B. Geirsson. Styrmir Gunnarsson. Útgefandi: Árvakur hf.,... Meira
10. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 201 orð | 1 mynd

Tímamót í sögu veiðikortakerfisins

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra opnaði í gær skilavef veiðistjóraembættisins á Akureyri með því að senda um 3.700 veiðikorthöfum lykilorð í tölvupósti. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Tæplega 11% samdráttur í útgáfu húsbréfa

HEILDARFJÁRHÆÐ samþykktra húsbréfalána dróst saman um 10,7% á síðasta ári samanborið við árið áður. Samdrátturinn er nærfellt tvöfalt meiri ef miðað er við markaðsvirði húsbréfanna eða 20,4%. Meira
10. janúar 2001 | Miðopna | 1160 orð | 2 myndir

Um 6 þúsund fermetra hús með yfir 20 stofnunum og sprotafyrirtækjum

BYGGING rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri verður einkaframkvæmd og munu þeir sem reisa bygginguna einnig reka hana. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 626 orð

Útgerðin vill breytingar á hlutaskiptakerfi

SAMNINGAFUNDUR í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna var haldinn hjá ríkissáttasemjara sl. föstudag og samkvæmt samtölum við deiluaðila virðist lítið sem ekkert hafa miðað. Næsti samningafundur hefur verið boðaður 19. janúar næstkomandi. Meira
10. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 714 orð | 1 mynd

Úthlutunarreglum breytt að loknum fresti

VIÐ úthlutun 40 lóða við Arnarhöfða, Svöluhöfða og Súluhöfða breytti bæjarstjórn Mosfellsbæjar úthlutunarreglum frá því sem auglýst hafði verið og gaf aðeins þeim úr hópi 262 umsækjenda, sem búsettir höfðu verið í sveitarfélaginu árin 1990, 1995 og við... Meira
10. janúar 2001 | Landsbyggðin | 293 orð

Vinafélag Íslands og Kanada stofnað

Egilsstöðum -Vinafélag Íslands og Kanada á Austurlandi, VÍKA, var stofnað sunnudaginn 17. desember sl. Á stofnfundinum voru mættir rúmlega 30 manns sem allir gerðust stofnfélagar, samþykkt var að þeir sem gengju í félagið fyrir 1. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð

Vínveitingar um borð í Herjólfi

BÆJARRÁÐ Vestmannaeyja hefur samþykkt að veita rekstraraðilum Herjólfs leyfi fyrir vínveitingum um borð í skipinu. Meira
10. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð

Þjónusta kynnt bæjarbúum

NÆSTU daga verður dreift í hús í Mosfellsbæ sjö bæklingum sem Félagsmálasvið bæjarins hefur látið gera um félagslega þjónustu sveitarfélagsins. Meira
10. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ökumaður vélsleða slasaðist

ÖKUMAÐUR vélsleða slasaðist töluvert eftir árekstur við bifreið á Súluvegi ofan Akureyrar í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri virðist sem ökumaður vélsleðans hafi ekið á röngum vegarhelmingi á leið upp eftir veginum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2001 | Staksteinar | 381 orð | 2 myndir

Með hefðbundnum hætti

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði minnist aldamótanna, sem ekki voru svo mjög frábrugðin hverjum öðrum áramótum. Meira
10. janúar 2001 | Leiðarar | 934 orð

SKULDIR FÁTÆKUSTU RÍKJANNA

SKULDIR fátækustu ríkja heims eru ekki nýjar af nálinni. Þær hafa haldið áfram að hlaðast upp allt frá því að hinar gömlu nýlendur Evrópuríkjanna fóru að öðlast sjálfstæði í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar. Meira

Menning

10. janúar 2001 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Ástkonur Picassos aftur á svið

SÝNINGAR eru að hefjast á ný, eftir nokkurra vikna hlé, á Ástkonum Picassos sem frumsýnt var á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á liðnu hausti. Fyrstu sýningar eru fimmtudaginn 11. og föstudag 12. janúar. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Barist gegn blekkingu

Leikstjóri: Michael Pattinson. Handrit: Dan Mazur og David Tansik. Aðalhlutverk: Michael Muhney og Tasma Walton. (85 mín.) Ástralía, 2000. Sam mynbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 852 orð | 4 myndir

Bestu bækurnar

Undir lok síðasta árs kepptust bókaverslanir á Netinu við að velja bestu bækur liðins árs. Athygli vekur hvað listarnir eru ólíkir og fáar bækur sem rötuðu inn á fleiri en einn lista. Meira
10. janúar 2001 | Menningarlíf | 88 orð

Djasstónleikar á Pakkhúsinu

DJASSTÓNLEIKAR verða haldnir á Pakkhúsinu á Selfossi annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Fram kemur djasssöngkonan Kristjana Stefánsdóttir ásamt Ólafi Stoltzenwald bassaleikara og Jóni Páli Bjarnasyni gítarleikara. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Fiskur á þurru landi

Leikstjóri: Guiseppe Tornatore. Handrit: Alessandro Baricco, Guiseppe Tornatore. Aðalhlutverk: Tim Roth, Pruitt Taylor Vince. 123 mín. Ítalía 1998. Skífan. Öllum leyfð. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 346 orð | 2 myndir

Fjölskyldubíó

FYRSTA heila sýningarhelgi ársins var í fjölskylduvænni kantinum - sem hlýtur að teljast gott. Listi númer tvö á árinu og toppmyndirnar orðnar tvær. Nýja myndin, Fjölskyldumaðurinn , er ljúfsár gamanmynd með nettum ádeilubroddi. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 986 orð | 3 myndir

Fótbrotinn og fullur sjálfsvorkunnar

Jónas Hallgrímsson er ættjarðarskáld og ástmögur þjóðarinnar. Steinn Ármann Magnússon sagði Hildi Loftsdóttur að þeir félagarnir ættu ýmislegt sameiginlegt. Meira
10. janúar 2001 | Bókmenntir | 666 orð

Frábær leiðsögn

Páll G. Jónsson frá Garði, Flateyjardalsheiði. Útg.: Páll G. Björnsson, Hellu, Rangárvöllum, 2000, 180 bls. Meira
10. janúar 2001 | Bókmenntir | 775 orð | 1 mynd

Fróðleikur og skemmtun

Texti: Guðjón Sveinsson. Myndir: Erla Sigurðardóttir. Muninn bókaútgáfa 2000, 69 bls. Meira
10. janúar 2001 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Heimildarrit um fjölmiðlasögu Íslands

BLAÐAMANNAFÉLAG Íslands fagnaði á dögunum útgáfu bókarinnar Nýjustu fréttir og þakkaði ritnefnd og höfundi þeirra vinnu og færði af tilefninu ritnefndarmönnum árituð eintök af bókinni. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Íslendingar yfirtóku völlinn í Cochin

Kerala, Indlandi, 9. janúar. Pilturinn fórnar höndum þegar félagar kalla og spyrja hvers vegna hann hafi látið þetta knattspyrnulið hlaupa inn á völlinn þar sem hann var að æfa krikketköst. Meira
10. janúar 2001 | Bókmenntir | 367 orð

Kvika

eftir Garðar Baldvinsson. Höfundur gefur út. 2000 - 54 bls. Meira
10. janúar 2001 | Bókmenntir | 954 orð

Leiðarvísir um sterameðferð

"It may work miracles, but how do you handle the side effects?" (Að ná tökum á sterameðferð, sem getur gert kraftaverk, en hvernig er hægt að ráða við aukaverkanirnar?) Eftir Eugenia Zukerman og dr. Julie R. Ingelfinger MD. Útgefandi: St. Martin´s Press, New York (ISBN 0-312-15502-6). 208 bls. 1997. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Móglí kominn á leiðarenda

FRÁ markaðsdeild Morgunblaðsins hefur borist eftirfarandi tilkynning: Fyrir jólin stóðu Myndasögur Moggans, Borgarleikhúsið og Flugleiðir fyrir skemmtilegum jólaleik. Leikurinn gekk út á að láta Móglí rata í Borgarleikhúsið. Meira
10. janúar 2001 | Menningarlíf | 156 orð

Nýjar bækur

KÆRLEIKSÞJÓNUSTA kirkjunnar - Nýjungar í safnaðarstarfi hefur verið unnin í samstarfi allra Norðurlandanna og segir frá óhefðbundnu kirkjulegu starfi sem hefur það markmið að ná til fólks sem á einhvern hátt á í vök að verjast. Meira
10. janúar 2001 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Listahátíðar

STJÓRN Listahátíðar í Reykjavík hefur í samráði við listrænan stjórnanda ráðið Hrefnu Haraldsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra Listahátíðar. Hrefna hefur undanfarin ár starfað sem íslenskukennari við MH. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 247 orð | 2 myndir

Óskarsverðlaunabragur

Strandaglópurinn Tom Hanks heldur toppsæti bandaríska bíólistans af þónokkru öryggi þessa vikuna. Cast Away hefur nú haldið í sætið eftirsótta í þrjár vikur og virðast lítil hnignunarmerki vera í sjónmáli þar á bæ. Meira
10. janúar 2001 | Bókmenntir | 727 orð

Saga skinnaiðnaðar

Safn til iðnsögu Íslendinga XIV. bindi. Þórarinn Hjartarson. Ritstjóri Ásgeir Ásgeirsson. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2000. 239 bls., myndir. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 353 orð | 1 mynd

Sigur viljans

It's Not About the Bike, sjálfsævisaga Lance Armstrong sem hann skrifar með Sally Jenkins. Yellow Jersey Press/Random House gaf út 2000. 275 síður. Kostaði um 1.800 kr. hjá Amazon í Bretlandi. Meira
10. janúar 2001 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

SÍÐBÚIN kveðja er gefin út í...

SÍÐBÚIN kveðja er gefin út í tilefni af aldarafmæli Tómasar Guðmundssonar , skálds, og geymir fjölbreytt efni, ljóð, sendibréf, ritgerðir og tækifærisræður, en hefur fæst af því áður birst á prenti. Meira
10. janúar 2001 | Kvikmyndir | 468 orð

Skröggur í nýjum heimi

"The Family Man". Leikstjóri: Brett Radner. Handrit: David Diamond og David Weissman. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Téa Leoni, Saul Rubinek, Josef Sommer. 2000. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 345 orð | 1 mynd

Sorgin gleymir engum

And When Did You Last See Your Father, eftir Blake Morrison. Picador USA gefur út árið 1996, 219 síðna kilja. Kostar 1.595 kr. í Pennanum-Eymundsson. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Tveir guðsmenn og kona

Leikstjóri Edward Norton. Handrit Stuart Blumberg. Aðalhlutverk Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman. (130 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Öllum leyfð. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 78 orð

Um skáldið Jónas

Sauðdrukkinn útí hrauni lá Hallgrímsson Jónas og hraut eins og sögunarverksmiðja í Brasilíu mamma komdu ekki nálægt með nefið þitt fína það er nálykt af honum þú gætir fengið klígju ... Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 534 orð | 2 myndir

Ungir og upprennandi útvarpsmenn

JÓLAÚTVARPIÐ fm Óðal 101,3 hljómað í Borgarnesi stuttu fyrir jólahátíðina en það voru krakkarnir í Nemendafélagi grunnskólans ásamt Indriða Jósafatssyni, æskulýðsfulltrúa í félagsmiðstöðinni Óðali, sem stóðu fyrir útsendingunum. Meira
10. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

Uppeldi framar frama?

UNDANFARNA daga hafa breskir fjölmiðlar verið afar iðnir við að spá fyrir um endalok stúlknasveitarinnar All Saints. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að fullyrða að von sé á fréttatilkynningu frá hljómsveitinni á morgun þess efnis að hún sé hætt. Meira
10. janúar 2001 | Menningarlíf | 536 orð | 3 myndir

Woyzeck í fullu fjöri eftir hálfa aðra öld

Uppsetning Roberts Wilsons og Tom Waits á Woyzeck eftir Büchner hefur hlotið einróma lof. Urður Gunnarsdóttir brá sér í leikhús í Kaupmannahöfn. Meira
10. janúar 2001 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Þriðja árþúsundinu fagnað

ÍBÚAR Napólí á Ítalíu virða hér fyrir sér skúlptúr Indverjans Anish Kapoor, er komið hefur verið fyrir á Plebiscito-torginu í Napólí. Meira

Umræðan

10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10. janúar, verður sjötug Sigurveig Jónsdóttir leikkona, Kirkjusandi 3, Reykjavík . Hún tekur á móti vinum og ættingjum í sal Starfsmannafélags Flugleiða, Síðumúla 11, í dag milli kl. 17 og... Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 214 orð

Áskriftarhappdrætti SÍBS

FLEST YKKAR þekkja SÍBS bara sem happdrætti en það er bara meginfjáröflunin á bak við allt það starf sem SÍBS stendur fyrir. Endurhæfingarmiðstöðin að Reykjalundi er rekin af SÍBS en þar njóta 1.300 sjúklingar endurhæfingar á hverju ári. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Háteigskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Karitas Kristín Ólafsdóttir og Örn Þorvarður Þorvarðarson... Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Grafarvogskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Sandra Ósk Sigurðardóttir og Gerhard Olsen . Heimili þeirra er að 4445 Alvin Dark Ave. 174 Tiger Plaza, Baton Rouge, Louisiana 70820,... Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Valgerður Margrét Þorgilsdóttir og Ásmundur Sveinsson . Heimili þeirra er að Stórholti 11,... Meira
10. janúar 2001 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Eina "ríkisskoðun"?

Hvernig væri að stíga nokkur skref til baka, spyr Kristinn Pétursson, smækka aftur möskva og veiða meira af smáþorski? Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 132 orð

ÉG vil kvarta yfir sífelldum skattahækkunum...

ÉG vil kvarta yfir sífelldum skattahækkunum sem settar eru á okkur eldra fólk. Nú síðast margrómað feðraorlof. Því auðvitað eru þeir peningar teknir í sköttum af okkur ekki síður en öðrum. Meira
10. janúar 2001 | Aðsent efni | 678 orð | 2 myndir

Frumkvæði Vöku í fjáröflun háskólans

Vaka hefur verið þeirrar skoðunar, segja Drífa Kristín Sigurðardóttir og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir að Háskóli Íslands og stúdentar eigi að sækja meira inn í atvinnulífið eftir fjármagni og samstarfi. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 673 orð

Getur verið að heiðarleikinn sofi stundum yfir sig?

NÚ ÆTTU flestir að vera sáttir við það að ný öld sé hafin og vonandi deilum um það lokið. Meira
10. janúar 2001 | Aðsent efni | 1020 orð | 1 mynd

Gullöld vestrænnar siðmenningar

Við á Vesturlöndum, segir Magnús Árni Magnússon, erum nú að upplifa eins konar gullöld okkar siðmenningar. Meira
10. janúar 2001 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Heiður eða spott

Það er stundum erfitt, segir Guðmundur Jóhannsson, að kyngja réttlætinu. Meira
10. janúar 2001 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Hægviðri í launkofum

Stofnunin fylgist ekki með því hvernig spárnar reynast, segir Páll Bergþórsson, hvorki um vindinn né aðra þætti veðursins. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 59 orð

KVÆÐI

Endurminningin er svo glögg um allt, sem að í Klömbrum skeði. Fyrir það augna fellur dögg og felur stundum alla gleði - þú getur nærri, gæzkan mín, Guðný hugsar um óhöpp sín. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 313 orð

Með blik í auga, bros á vör

EKKI fer það milli mála, að Haukur Morthens hafi um sína daga verið einn vinsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar. Og lengi mun söngur hans hljóma enn. Fyrir því sjá hinar mörgu upptökur á söng hans. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 798 orð

(Sálm. 93, 5.)

Í dag er miðvikudagur 10. janúar, 10. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Vitnisburðir þínir eru harla áreiðanlegir, húsi þínu hæfir heilagleiki, ó, Drottinn, um allar aldir. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 2 myndir

Skattahækkanir

Silfureyrnalokkur tapaðist SÍÐUR silfureyrnalokkur tapaðist á milli kl. 11.30 og 14, þriðjudaginn 2. janúar sl., annaðhvort í Árbæ eða í Seljahverfi. Gæti líka hafa tapast fyrir utan World Class í Fellsmúla. Fundarlaun. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 175 orð

Súpuskuldin innheimt í erlendum texta

ÉG má til með að koma á framfæri undrun minni. Ég fór á dögunum á veitingastaðinn Ruby Tuesday hér í borg og fékk mér súpu dagsins. Meira
10. janúar 2001 | Aðsent efni | 1440 orð | 1 mynd

Umhverfismál í aldarbyrjun

Brýnt er að blása nýju lífi í Ríóferlið og nýta tilefnið, segir Hjörleifur Guttormsson, sem gefst á árinu 2002 til að safna liði undir merkjum Sameinuðu þjóðanna. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 727 orð

Um virkjanir og nýtingu landsins

FYRST um miðlunarlón, eða stöðuvatn á Eyjabökkum, vegna orkuöflunar fyrir stóriðju. Meira
10. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 522 orð

VARLA þarf að nefna að öllum...

VARLA þarf að nefna að öllum sem kemur við starf framhaldsskóla hlýtur að vera mikill léttir að því að verkfalli framhaldsskólakennara hefur nú verið frestað. Nýr samningur liggur fyrir og skólastarf er komið í gang. Meira

Minningargreinar

10. janúar 2001 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

JÓNÍNA BRYNJÓLFSDÓTTIR

Jónína Brynjólfsdóttir, húsfreyja á Ásvallagötu 40 í Reykjavík, áður í Traðargerði við Húsavík, fæddist í Austurkoti á Vatnsleysuströnd 12. september 1906. Hún lést í Landakotsspítala 31. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2001 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

JÓSEF SIGURVALDASON

Jósef Sigurvaldason fæddist á Rútsstöðum í Svínadal 13. apríl 1916. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi 25. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Svínavatnskirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2001 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

JÚLÍANA VIGGÓSDÓTTIR

Júlíana Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1929. Hún lést 14. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2001 | Minningargreinar | 9628 orð | 1 mynd

STURLA ÞÓR FRIÐRIKSSON

Sturla Þór Friðriksson fæddist í Reykjavík 10. maí 1983. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að kveldi nýársdags, eftir nær fimm mánaða hetjulega baráttu við afleiðingar áverka er hann hlaut í flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst 2000. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2001 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

SVEINN BJÖRNSSON

Sveinn Björnsson fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi 30. júní 1915. Hann lést 16. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðskirkju í Kelduhverfi 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Bréf í Nokia falla í verði

GENGI hlutabréfa í finnska farsímafyrirtækinu Nokia lækkaði um liðlega 11% á þriðjudaginn í kjölfar þess að að tilkynnt var að sala fyrirtæksins hefði aukist um 64% á síðasta ári eða í alls 128 milljónir farsíma. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 2328 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 175 175 175 32 5.600 Karfi 30 30 30 15 450 Keila 41 36 38 81 3.071 Langa 100 100 100 88 8. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Grunnfé bankans dróst saman um 3,8 milljarða

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um hálfan milljarð króna í desember og nam 34,2 milljörðum króna í lok mánaðarins (jafnvirði 405 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 550 orð | 1 mynd

Hagnaður dregst saman um 76%

GREINING Íslandsbanka-FBA sendi í gær frá sér spá um ársuppgjör 42 af 47 fyrirtækjum sem skráð eru á aðallista Verðbréfaþings Íslands (VÞÍ) og jafnframt spá um afkomu félaganna fyrir yfirstandandi ár. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 224 orð

Heildarsöluhagnaður nemur ríflega 1,4 milljörðum króna

SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar, SPH, hefur selt 4,95% hlut sinn í Kaupþingi en Kaupþing sér um kaupin. Eftir þessi viðskipti á SPH ekki lengur hlut í Kaupþingi. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 86 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.234,43 -0,84 FTSE 100 6.088,10 - 1,00 DAX í Frankfurt 6.404,52 0,19 CAC 40 í París 5.663,19 -1,21 KFX Kaupmannahöfn 322,09 0,01 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Metsala í desember

MET var sett í sölu á NavisionDamgaard-kerfum í desember 2000 samkvæmt bráðabirgðaútreikningum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 1 mynd

Mun verri uppgjör nú en í fyrra

GREININGARDEILD Kaupþings birti í gær afkomuspá sína fyrir árið 2000. Þar segir að á heildina litið megi búast við mun verri uppgjörum nú en á síðasta ári enda þótt dæmi séu um að afkoma einstakra félaga batni verulega á milli ára. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Möguleikar á að lagfæra slæma afkomu

GREININGARDEILD Búnaðarbankans - verðbréfa hefur gert spá fyrir ársuppgjör rúmlega 30 fyrirtækja sem skráð eru á Verðbréfaþingi Íslands og er þar gert ráð fyrir mun lakari niðurstöðu en árið á undan. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 451 orð

Skiptar skoðanir um hagvöxt næstu mánuði

Líkur á frekari vaxtalækkunum í Bandaríkjunum jukust á mánudag eftir að tveir fulltrúar seðlabanka Bandaríkjanna gáfu til kynna að seðlabankinn fylgdist grannt með gangi mála vegna hægari hagvaxtar. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 69 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
10. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 395 orð | 1 mynd

Viðskipti með bréf Pharmaco til rannsóknar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Búnaðarbanka Íslands. "Búnaðarbanka Íslands hf. hefur borist tilkynning frá Fjármálaeftirlitinu, dags. 5. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2001 | Viðhorf | 870 orð

Af hverju þetta þras?

Þeir halda víst að með verkum sínum séu þeir að halda uppi merki aðhaldsins, vekja okkur af svefni andvaraleysis. En við báðum ekkert um vakningu. Meira
10. janúar 2001 | Fastir þættir | 277 orð

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 27.

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 27. nóvember, 4. og 7. desember var spiluð 3ja kvölda hraðsveitakeppni, þar sem raðað var í sveitir eftir úrslitum í Siglufjarðarmótinu í tvímenningi, þannig að par nr. 1 og par nr. 20 mynduðu sveit og par nr. Meira
10. janúar 2001 | Fastir þættir | 95 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Þrátt fyrir lakari aðsókn að spilakvöldum félagsins hefir reksturinn gengið vel á undanförnum árum. Reksturinn í fyrra var engin undantekning en um 200 þúsund króna hagnaður varð þá á rekstri félagsins. Meira
10. janúar 2001 | Fastir þættir | 342 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TVÖFÖLD kastþröng verkar oftast á báða mótherja samtímis, en hitt er líka til í dæminu að þvingunin gerist í áföngum - verki fyrst á annan móterjann, síðan á hinn. Meira
10. janúar 2001 | Í dag | 704 orð

Eldri borgarar í Langholtssöfnuði athugið

SAMVERA eldri borgara hefst aftur eftir jólafrí. Fyrirkomulag samveru eldri borgara á miðvikudögum í Langholtssöfnuði í vetur er með eftirfarandi hætti: Samverustundirnar hefjast að nýju eftir jólafríið miðvikudaginn 10. janúar. Þær verða frá kl. Meira
10. janúar 2001 | Fastir þættir | 67 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára hóf...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára hóf starf á nýju ári með tvímenningi mánudaginn 8. janúar. Tuttugu og sex pör mættu til leiks. Miðlungur var 312. Efst voru: NS Halla Ólafsdóttir - Sigurður Pálsson 409 Þorgerður Sigurgeirsd. - Stefán Friðb. Meira
10. janúar 2001 | Fastir þættir | 162 orð

Kramnik sigraði Leko 7-5

VLADIMIR Kramnik sýndi mikið öryggi í síðustu tveimur skákunum í RWS gasskákeinvíginu gegn Peter Leko og hélt auðveldlega jafntefli. Leko beitti Benoni-vörn í elleftu skákinni í von um að fá upp tvísýna og flókna stöðu. Meira
10. janúar 2001 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á alþjóðlega skákmótinu í Merida í Mexíkó. Eini stórmeistarinn þaðan, Gilberto Hernandes (2.572) hafði hvítt gegn Rafael Espinosa (2.406). Hann sýndi að hann væri verðugur þessarar tignar og lauk skákinni snoturlega. 30. Hxf7+! Kxf7 31. Meira
10. janúar 2001 | Fastir þættir | 497 orð | 1 mynd

Vinsælasti ýsurétturinn

Kristín Gestsdóttir óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs nýárs. Meira

Íþróttir

10. janúar 2001 | Íþróttir | 94 orð

Bikarmeistaraliðin fengu heimaleiki

Í GÆR var dregið til undanúrslita í bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Endaspretturinn of stuttur

GÓÐUR endasprettur íslenska landsliðsins gegn Frökkum í Laugardalshöll í gær kom einfaldlega of seint og Íslendingar urðu því að láta í minni pokann, 26:28, í þriðja landsleik þjóðanna á fjórum dögum. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 209 orð

Enska 3.

Enska 3. deildarliðið Scunthorpe vill gera nýjan samning við Bjarnólf Lárusson en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið í vor. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 160 orð

Eriksson hættur

SVÍINN Sven Göran Eriksson, sagði í gær starfi sínu lausu sem þjálfari Ítalíumeistara Lazio. Dino Zoff, fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, tekur við starfi hans. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 153 orð

Gylfi og Indriði stöðvaðir í London

INDRIÐI Sigurðsson og Gylfi Einarsson, leikmenn Lilleström, komu ekki til móts við landsliðið í Cochin í gær eins og til stóð, en þeir eru væntanlegir í dag. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 192 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Frakkland 26:28 Laugardalshöll,...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Frakkland 26:28 Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, þriðjudaginn 9. janúar 2001. Gangur leiksins : 1:0, 2:2, 4:2, 6:5, 9:7, 9:9, 11:9, 11:12, 13:14 , 13:15, 15:17, 17:18, 17:23, 18:25, 22:27, 26:27, 26:28 . Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 23 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deild kvenna: Austurberg: ÍR -...

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deild kvenna: Austurberg: ÍR - ÍBV 20 Ásgarður: Stjarnan - Víkingur 20 Ásvellir: Haukar - KA/Þór 20 Kaplakriki: FH - Fram 20 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Valur 20 BLAK Bikarkeppnin, 8-liða úrslit karla: Ásgarður (eldri salur)... Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Indland er engu öðru landi líkt

"ÉG hef ferðast víða og leikið knattspyrnu. Margt hefur komið mér á óvart en Indland er afar framandi og ný veröld hefur opnast fyrir mér að koma hingað. Að koma hingað er áhrifamikið," sagði Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsnefndarmaður Knattspyrnusambands Íslands og fyrrverandi atvinnuknattspyrnumaður, sem er í fararstjórn íslenska landsliðsins sem tekur þátt í Indlandsmótinu. Ásgeir segist hafa komið til margra landa í Afríku og Suður-Ameríku en Indland væri engu öðru líkt. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Náðum að bæta okkur í leikjunum

VALGARÐ Thoroddsen var ógnandi í stöðu hægri hornamanns og skoraði fjögur mörk úr sjö skottilraunum. "Við áttum í fullu tré við Frakkana þar til að tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik en á þeim tímapunkti hófu þeir mikla markahrinu og við gerðum á sama tíma mörg klaufaleg mistök í sókninni," sagði Valgarð í leikslok. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

"Ferðaþreytan liggur þungt í okkur"

"VIÐ strákarnir fundum það eftir æfinguna hvað þreytan eftir hið langa ferðalag hingað til Cochin liggur þungt í okkur. Við vorum illa upplagðir eftir að hafa ferðast í tvo sólahringa. Það tekur örugglega tvo daga að ná sér," sagði Sverrir Sverrisson, leikmaður með Fylki, eftir að landsliðshópurinn í knattspyrnu hafði lokið sinni fyrstu æfingu í Indlandi í gærdag - æft var í þrjátíu stiga hitamollu. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 277 orð

Tvo sólarhringa á áfangastað

ÞEGAR íslenski landsliðshópurinn kom til Cochin í Kerala-fylki á Indlandi í gærdag klukkan þrjú var hann búinn að vera á ferð og flugi í 54 klukkustundir. Landsliðshópurinn gisti eina nótt í Bombay og hélt þaðan í flugi í gærmorgun til Cochin. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 563 orð

Verra að láta dómara fara í taugarnar á sér

"FRAMAN af var þetta góður leikur en misstum svo dampinn," sagði Ólafur Stefánsson eftir leikinn. "Það er eitt þegar dómarar dæma illa en annað þegar við látum það fara í taugarnar á okkur og það vorum við einmitt að gera. Svo vorum við að klikka á að ljúka sóknum rétt og misstum leikinn úr höndum okkar," sagði Ólafur. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

ÞAÐ er langt um liðið síðan...

ÞAÐ er langt um liðið síðan landsliðið lék síðast í Laugardalshöllinni en þrátt fyrir að 774 dagar séu síðan síðasti landsleikur fór þar fram varð tíu mínútna töf á leiknum þar sem netið í vestara markinu var ekki í lagi. Meira
10. janúar 2001 | Íþróttir | 292 orð

Þjálfari franska landsliðsins, Daniel Costantini, var...

Þjálfari franska landsliðsins, Daniel Costantini, var ánægður með tvo sigra úr þremur viðureignum gegn Íslendingum. "Við höfum verið að byggja upp nýtt lið á undanförnum árum og ferð okkar til Íslands er góður upphafspunktur fyrir komandi átök. Meira

Úr verinu

10. janúar 2001 | Úr verinu | 255 orð | 1 mynd

Aflinn um tvær milljónir tonna

HEILDARAFLI íslenzkra fiskiskipa á árinu 2000 varð nokkru meiri en tvö síðastliðin ár, en nokkru minni en árið 1997. Alls varð aflinn rétt tæpar tvær milljónir tonna, sem er með því mesta sem íslenzk skip hafa dregið að landi á einu ári. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 132 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 128 orð

Bretar kaupa meiri þorsk

BRETAR juku innflutning sinn á þorski á fyrstu átta mánuðum síðasta árs. Alls fluttu þeir þá inn ríflega 82.000 tonn, en 68.500 tonn á sama tíma árið áður. Er þá átt við allan þorsk, hvert sem vinnslustigið er. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 133 orð

Dýrt rannsóknaskip

NORSK stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um byggingu nýs hafrannsóknaskips, sem mun kosta 3,8 milljarða króna. Skipið verður smíðað hjá Flekkefjord Slipp og Maskinfabrikk í Noregi og á að vera tilbúið í ársbyrjun 2003. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 238 orð

Fá meira fyrir fiskinn

AFLAVERÐMÆTI færeyskra skipa á síðasta ári varð meira en nokkru sinni frá því opinberar verðuppbætur á fisk voru lagðar af árið 1993. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 11 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 111 orð | 1 mynd

GENGUR VEL Á LÍNUNNI

Grindavík - Hann var ekkert sérstaklega ánægður með túrinn sinn hann Guðlaugur Gústafsson á Hópsnesi GK 77 þegar hann var spurður um aflabrögð á þrettándanum. "Nei, þetta er ekkert sérstakt þegar þeir eru að fá fjögur tonn í kringum mann. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 503 orð

Góð veiði í flottroll

LOÐNUVERTÍÐIN er nú hafin af fullum krafti og var ágæti veiði út af Gerpi í fyrrinótt. Í gærmorgun voru 12 skip á miðunum, þar af níu með flottroll og þrjú nótaskip, og var góð veiði hjá flottrollsskipunum en minni afli hjá nótaskipunum. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 60 orð

Gæta vel að smáfiskinum

TÖLUVERT hefur verið um skyndilokanir vegna smáfisks á helstu togslóðum fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum á undanförnum mánuðum. Togaraskipstjórar hafa mótmælt lokununum og segja þær gera skipum nær ókleift að stunda veiðar. Árni M. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 296 orð

Hafa samið um fiskveiðiheimildir

NOREGUR og Færeyjar hafa gengið frá samningi sín á milli um gagnkvæmar veiðiheimildir innan lögsögu landanna á næsta ári. Litlar breytingar eru á samningum frá því sem er á þessu ári, en Norðmenn mega þó auka veiðar sínar nokkuð innan lögsögu Færeyja. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 726 orð

Haldgóðar upplýsingar um markaðinn geta skipt sköpum

NÚ á dögum skipta góðar upplýsingar um markaðinn, kröfurnar, sem hann gerir, og þróunina, sem þar á sér stað, sköpum fyrir gengi flestra fyrirtækja. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 142 orð

Innkaupum ólíkt háttað

SMÁSÖLU með sjávarafurðir í Evrópu getur verið mjög ólíkt háttað eftir því hvar í álfunni er borið niður, að því er fram kemur í neytendakönnunum Europanel. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 702 orð | 5 myndir

Kjörhiti þorsksins

HAFRANNSÓKNIR- Í Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunarinnar á Stað við Grindavík hafa á undanförnum árum farið fram rannsóknir á kjörhita þorsks. Björn Björnsson og Agnar Steinarsson, sjávarlíffræðingar á Hafrannsóknastofnuninni, gera hér grein fyrir þessum rannsóknum. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 924 orð

Laxeldi í Chile vex stöðugt fiskur um hrygg

STÖÐUGUR vöxtur hefur verið í eldi laxfiska í Chile undanfarin ár. Skýringin er meðal annars vaxandi eftirspurn á flestum mörkuðum. Fyrir vikið hefur eldið tvöfaldazt ár fjórum árum, farið úr 100.000 tonnum 1995 í 215.000 árið 1999 og á síðasta ári jókst það enn. Tegundirnar í eldinu eru atlantshafslax, regnbogasilungur og tvær tegundir kyrrahafslax. Gert er ráð fyrir gífurlegum vexti í laxeldinu á næstu árum og að það nái 640.000 tonnum árið 2010. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 72 orð

Lítill afli úr Barentshafi

VEIÐAR okkar Íslendinga í Barentshafi gáfu lítið af sér á síðasta ári. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 55 orð

Loðnuveiði byrjar vel

LOÐNUVERTÍÐIN er nú hafin af fullum krafti og var ágæti veiði út af Gerpi í fyrrinótt. Í gærmorgun voru 12 skip á miðunum, þar af níu með flottroll og þrjú nótaskip, og var góð veiði hjá flottrollsskipunum en minni afli hjá nótaskipunum. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 88 orð

Minna á mörkuðum

SALA á fiskmörkuðum hérlendis dróst saman í magni og heildarverðmæti árið 2000 frá árinu áður en kílóverðið hækkaði á milli ára. Um 99.902 tonn voru seld fyrir um 11.560 milljónir króna en 1999 voru 103.915 tonn seld fyrir samtals 11.696 milljónir. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 275 orð

Mjög langir túrar hjá Færeyingum

SJÓMENN á færeyskum frystiskipum sjá nú hugsanlega fram á að fá að verja meiri tíma heima hjá sér en áður. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 247 orð | 3 myndir

Ný ratsjá frá JRC

Nýverið kom á markað ný ratsjá frá JRC. Ratsjáin ber heitið JMA-7700. Þetta er litaratsjá með 21 tommu skjá og er hann framleiddur með tveim mismunandi sendum, 10 og 25 kW. S-band útgáfa er væntanleg fljótlega. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 176 orð | 1 mynd

Óli í Sandgerði seldur til Noregs

UNDIRRITAÐUR hefur verið kaupsamningur um sölu á tog- og nótaskipinu Óla í Sandgerði AK 14 til Noregs. Kaupsamningurinn er með ákveðnum fyrirvörum en líkur eru á að skipið verði afhent nýjum eigendum í byrjun febrúar. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 53 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 554 orð

Salan dróst saman um 136 milljónir

SALA á fiskmörkuðum hérlendis dróst saman í magni og heildarverðmæti árið 2000 frá árinu áður en kílóverðið hækkaði á milli ára. Um 99.902 tonn voru seld fyrir um 11.560 milljónir króna en 1999 voru 103.915 tonn seld fyrir samtals 11.696 milljónir. Verðmætamunurinn er því um 136 milljónir en salan dróst saman um 6.000 tonn. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 464 orð

SÍF eykur útflutning sinn um fimmtung

MIKIL aukning varð á útflutningi SÍF á síðasta ári. Alls nam útflutningurinn og sala afurða fyrir innlenda og erlenda aðila frá Íslandi 151.951 tonnum, sem er 20,6% aukning frá árinu áður. Þá voru flutt út 125.460 tonn. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 17 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 36 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 154 orð | 1 mynd

Skipum fjölgar

ÍSLENZKUM skipum fjölgaði um 16 á síðasta ári. Nú um áramótin voru 2.428 skip á skrá Siglingastofnunar, en 2.412 skip á síðasta ári. Þrátt fyrir að skipum hafi fjölgað hefur flotinn minnkað um tæp 7.500 brúttótonn, eða úr 235.934 í 228.444 brúttótonn. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 227 orð

Skráning afla og eftirlit aukið

SKRÁNING á öllum afla í höfn og sérstakt símanúmer fyrir ábendingar um kvótasvindl eru á meðal þeirra aðgerða sem norski sjávarútvegsráðherrann, Otto Gregussen, hefur lagt til svo að draga megi úr svindli í sjávarútvegi. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 67 orð

SMÁSALA á frosnum fiski í löndunum...

SMÁSALA á frosnum fiski í löndunum sex er víðast hvar mjög áþekk. Hlutur stórmarkaðanna er minnstur í Frakklandi þegar kemur að freðfiskinum eða um 66% á meðan um 34% eru seld í hefðbundnum fiskbúðum. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 152 orð | 1 mynd

Sorppressa fyrir skipin

FYRIRTÆKIÐ Friðrik A. Jónsson hefur hafið innflutning á norskum sorppressum, sem einkum eru ætlaðar fyrir skip. Lögð er áherzla á að sorp frá skipum komi í land og sé urðað þar eða endurunnið, en ekki hent í sjó með tilheyrandi mengun. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 48 orð | 1 mynd

SÚRIR SUNDMAGAR

JÓHANN Þór Jóhannsson í Vestmannaeyjum hefur undanfarið unnið að því að verka sundmaga í súr fyrir komandi þorra. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 128 orð

Takmarka aðganginn

RÚSSAR telja að nauðsynlegt sé að takmarka veiðar útlendinga innan efnahagslögsögu sinnar. Telja þeir ekki ganga að leyfa þeim veiðar alls staðar, meðal annars í ljósi þess hvaða aðgang þeir hafa að efnahagslögsögu annarra ríkja. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 61 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 1062 orð | 1 mynd

Uppskerum með því að hlífa smáfiski

TÖLUVERT hefur verið um skyndilokanir vegna smáfisks á helstu togslóðum fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum á undanförnum mánuðum. Togaraskipstjórar hafa mótmælt lokununum og segja þær gera skipum nær ókleift að stunda veiðar. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir sterka þorskárganga á undanförnum árum gefa vonir um góða veiði á komandi árum en um leið verði að tryggja að árgangarnir skili sterkum hrygningarstofni. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 47 orð

Ýsa í osthjúp

NÚ er komið að hollustunni eftir allar steikurnar um jól og áramót. Nú er það ýsan sem tekur völdin. Hana má elda á óteljandi vegu og hér kemur fremur einföld uppskrift að ofnbakaðri ýsu í osthjúp. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 46 orð

Ýsan keypt frá Noregi

BRETAR flytja inn töluvert af ýsu árlega. Fyrstu átta mánuðu síðasta árs nam þessi innflutningur um 25.500 tonnum sem er nokkur samdráttur. Mest af ýsunni kaupa Bretar frá Noregi, um 7.300 tonn, en 6.250 tonn héðan frá Íslandi. Meira
10. janúar 2001 | Úr verinu | 221 orð | 6 myndir

Þeir starfa við sjómælingar

SJÓMÆLINGAR og sjókortagerð hafa verið stundaðar með hléum við strendur Íslands allt frá síðari hluta 18. aldar. Mælingarnar voru í höndum Dana allt fram á fjórða áratug 20. Meira

Barnablað

10. janúar 2001 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Dreitill litli mjólkurdropi

GUÐRÚN Daníelsdóttir, 8 ára, Rauðalæk 7, Reykjavík, veit sem er, að mjólk er holl og nauðsynleg fyrir bein og tennur, sérstaklega krakka sem eru að vaxa. Dreitill litli mjólkurdropi er hér glaðbeittur á... Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

ÉG heiti Auður Bryndís Guðmundsdóttir og...

ÉG heiti Auður Bryndís Guðmundsdóttir og mig langar að eignast pennavinkonu á Netinu á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál mín eru: fótbolti, karfa, hundar, góð tónlist, búðir og margt fleira. maloney@visir. Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Fíll í skóginum

ÞESSA fallegu mynd af fíl í skóginum, annaðhvort í Afríku eða Asíu, teiknaði og málaði ungur drengur, Árni Einar Marselíusarson, 5 ára, Háaleitisbraut 37 í... Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Harry Potter á Þrumufleygi

ANNA Bergljót Gunnarsdóttir, Helluhrauni 16, 660 Mývatn, sendi þessa flottu mynd af Harry Potter á Þrumufleygi og í baksýn er gullna... Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Jólaengillinn minn

KRISTÍN Gyða, 5 ára, Engjaseli 19, 109 Reykjavík, teiknaði og litaði fína mynd af jólaenglinum... Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Kisi á leið í skólann

MARÍA Kristín Bjarnadóttir, Flúðaseli 72, 109 Reykjavík, sendi skemmtilega mynd af kisu á leið í þriggja hæða skóla, hvorki meira né minna. Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Með hendur í vasa

STÚART litli horfir dreyminn og hugsi til himins með hendur í vasa. Jóna Guðrún Kristinsdóttir, 9 ára (e.t.v. orðin 10 núna þegar myndin birtist loks), Næfurási 8, 110 Reykjavík, er flink að teikna og lita, sem sjá má á myndinni... Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Pennavinir

ÉG óska eftir pennavinum/netvinum á aldrinum 11-12 ára. Ég verð 12 í þessum mánuði. Áhugamál mín eru fimleikar og mörg fleiri, sem þið fáið að vita um ef þið sendið mér bréf eða tölvupóst! Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Pokémon-mynd

ÓLAFUR Lárus Egilsson, Hraunbæ 59, 110 Reykjavík, teiknaði mynd af Pokémon-verunni, sem við sjáum... Meira
10. janúar 2001 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Úr Stjörnustríði

INGÓLFUR Sigurðsson, 7 ára, Bólstaðarhlíð 60, 105 Reykjavík, er höfundur þessarar skemmtilegu myndar. Eitthvað minna verur og hlutir á henni á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.