Undanfarna viku hefur spurningum verið svarað á Vísindavefnum um aldur hvala, kynskiptaaðgerðir, telómerasa, komu Churchills til Íslands, sólarorku, notkun seguls eða rafmagns til að láta hluti fljúga, frumeindir, hvort hægt sé að búa til eilífðarvél úr ljósaperu og sólarrafhlöðum, næsta sólmyrkva, villt spendýr á Íslandi, orsakir þess að við erum til, kindurnar í Færeyjum og stærsta fjall sólkerfisins. Veffang Vísindavefsins er http://www. visindavefur. hi. is
Meira