Greinar sunnudaginn 14. janúar 2001

Forsíða

14. janúar 2001 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

Á forsetahjóli í Kampala

FORSETAKOSNINGAR verða í Úganda 6. mars næstkomandi og búist er við, að þá verði hart sótt að Yoweri Muzeveni forseta en hann hefur gegnt embættinu í 15 ár. Sækjast sex menn eftir því að velta honum af stóli. Meira
14. janúar 2001 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Falun Gong-mótmæli

NOKKUR hundruð áhangenda kínversku hugleiðsluhreyfingarinnar Falun Gong komu saman í Hong Kong í gær til að mótmæla ofsóknum, pyntingum og morðum á félögum sínum í kínverskum fangelsum. Meira
14. janúar 2001 | Forsíða | 90 orð

OPEC boðar niðurskurð

CHAKIB Khelil, forseti OPEC, Samtaka olíuútflutningsríkja, sagði í gær, að ákveðið yrði að draga úr olíuframleiðslu um allt að tvær milljónir fata á fundi samtakanna í Vín næstkomandi miðvikudag. Meira
14. janúar 2001 | Forsíða | 281 orð

Peres og Arafat reyna til þrautar

SHIMON Peres, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, og Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, ætluðu að eiga fund með sér í gærkvöld á Gaza og var búist við, að þá yrði reynt til þrautar að koma friðarviðræðunum af stað á ný á grundvelli þeirra tillagna... Meira
14. janúar 2001 | Forsíða | 83 orð | 1 mynd

Reagan á sjúkrahúsi

RONALD Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hrasaði og mjaðmargrindarbrotnaði á föstudag og átti að gangast undir aðgerð í gær. Hann verður níræður 6. febrúar næstkomandi. Meira
14. janúar 2001 | Forsíða | 324 orð

Þótti of vestræn í háttum

TVEIR menn voru í gær dæmdir í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð fyrir að hafa myrt 19 ára sænska stúlku í Írak árið 1999. Stúlkan var af kúrdískum ættum og mennirnir sem dæmdir voru fyrir morðið eru föðurbræður hennar. Meira

Fréttir

14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

60 daga verkfalli framhaldsskólakennara lokið Um...

60 daga verkfalli framhaldsskólakennara lokið Um síðustu helgi lauk verkfalli um 1.300 framhaldsskólakennara en verkfallið stóð í 60 daga og er lengsta verkfall sem efnt hefur verið til í framhaldsskólum. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Aðstoð frá Reykjavík

TÆKNIMENN frá Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík og rannsóknarlögreglumenn frá Ríkislögreglustjóra eru komnir lögreglunni á Höfn í Hornafirði til aðstoðar við rannsókn íkveikjunnar á Hvalnesi í Lónssveit á föstudagsmorgun. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Áfram hvasst í veðri

Áfram er spáð mjög hvössu veðri um vestanvert landið. Í gær gaf Veðurstofan út stormviðvörun en hún er gefin þegar von er á að vindur verði meiri en 20 m/s. Á mánudag er einnig spáð hvössu veðri og... Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Búkolla segir fullnægjandi vottorð skorta

BLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá undirbúningshóp um stofnun Búkollu, samtaka áhugamanna um íslensku kúna: "Að gefnu tilefni vill undirbúningshópurinn vekja athygli á að 31. október sl. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 917 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 15. - 21. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð

FÉLAG íslenskra nuddara verður með opið...

FÉLAG íslenskra nuddara verður með opið hús í Asparfelli 12 mánudaginn 15. janúar kl. 20 Gestur kvöldsins er Hermundur Rósinkranz, talnaspekingur og miðill. Aðgangseyrir er 800 kr. en skuldlausir félagsmenn greiða 400 kr. Allir... Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fordæma vaxtahækkanir

STJÓRN Leigjendasamtakanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktanir: "Stjórn Leigjendasamtakanna lýsir undrun sinni á þeirri ákvörðun stjórnvalda að hækka vexti á opinberum lánum til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum og öðrum félagslegum íbúðum. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Foreldrastarf í Hagaskóla

FORELDRAFÉLAG Hagaskóla í Reykjavík skipuleggur, í samvinnu við félagsmiðstöðina Frostaskjól, rölt foreldra um Vesturbæinn um helgar til eftirlits og aðhalds með því að reglur um útivist barna og unglinga séu haldnar. Meira
14. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 1729 orð | 2 myndir

Frá götubardögum í ráðherrastól

Joschka Fischer, sem nú gegnir embætti utanríkisráðherra Þýskalands, var á árum áður herskár vinstrimaður sem átti í götubardögum við lögreglu. Davíð Kristinsson, fréttaritari í Berlín, rekur hvernig myndir af Fischer í slagsmálum við lögreglumann hafa vakið umræðu um fortíð hans. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um fugla og fólk í Vestur-Afríku

FYRSTI fræðslufundur Fuglaverndarfélagsins á nýrri öld verður haldinn mánudaginn 15. janúar í stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans og hefst hann kl. 20:30. Þá munu þeir Einar Ó. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fyrirlestur um fjölmenningarlega danska skólann

BJARNE Christensen, gestalektor í dönsku, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 16. janúar, kl. 16.15. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð

Hafa haldið 453 fundi á 10 árum

NÆSTKOMANDI þriðjudag, 16. janúar, verða liðin 10 ár frá því að nefnd sem unnið hefur að nýrri þýðingu á Gamla testamentinu hóf störf. Á þessum 10 árum hefur nefndin haldið 453 formlega fundi. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Herða þarf reglur um skipaumferð við suðvesturhornið

NEFND, sem samgönguráðherra skipaði til að móta siglingaleiðir og tilkynningaskyldu olíuskipa og annarra skipa sem sigla með hættulegan varning inn í íslenska efnahagslögsögu, hefur skilað niðurstöðu. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hlíf mótmælir vaxtahækkun

FUNDUR í stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar fimmtudaginn 11. janúar sl. mótmælir þeirri auknu vaxtabyrði sem tók gildi um síðastliðin áramót en þá hækkuðu vextir af lánum til leiguíbúða í 4,9% og vextir af svokölluðu viðbótarlánum í 5,7%. Meira
14. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Hyggst blanda sér í forsetaslaginn

ALAN Garcia, fyrrverandi forseti Perú, slapp á sínum tíma naumlega við að vera handtekinn af hermönnum eftirmanns síns, Albertos Fujimoris, og síðan hefur hann verið í útlegð í Kólombíu. Meira
14. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 224 orð

Ísraelar og Palestínumenn ræðast við

LÖNGUM viðræðufundi Ísraela og Palestínumanna lauk á föstudag án þess að nokkur árangur næðist. Þó var ákveðið að ræðast áfram við um helgina og var annar fundur fyrirhugaður seint á laugardag. Meira
14. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 332 orð

Kartöflur orðnar að þrætuepli

VIÐSKIPTASTRÍÐ virðist vera yfirvofandi milli Bandaríkjanna og Kanada vegna deilu um kartöflur frá Prince Edward-eyju í Kanada. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 378 orð

Komu hassinu fyrir í skósólum sínum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn á þrítugsaldri í fimm mánaða fangelsi fyrir smygl á tæplega 1½ kg af hassi til landsins. Fjórir mánuðir af refsingunni eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Pétur Guðgeirsson héraðsdómari kvað upp dóminn. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Lagt hefur verið til að Stofnun...

Lagt hefur verið til að Stofnun Árna Magnússonar og Orðabók Háskólans verði í framtíðinni ásamt fleiri rannsóknarstofnunum í íslenskum fræðum í viðbyggingu við Þjóðarbókhlöðuna, Suðurgötu megin við hana. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er átti sér stað á Suðurgötu við Melatorg fimmtudaginn 11. janúar um kl. 19.20. Þarna varð árekstur með strætisvagni SVR og grárri Toyota fólksbifreið. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Lögregla gagnrýnd fyrir að hljóðrita ekki yfirheyrslur

Í NÝFÖLLNUM dómi Héraðsdóms Reykjavíkur er lögreglan gagnrýnd fyrir að hljóðrita ekki yfirheyrslur. Meira
14. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 1046 orð | 2 myndir

Ríkisstjóri Texas fer til Washington

Þeir sem hafa starfað og fylgst með George W. Bush sem ríkisstjóra Texas eru sammála um að hann sé afslappaður og fljótur að læra. Hvorki þeir sem kusu hann né aðrir sem Anna Bjarnadóttir talaði við í Austin, höfuðborg Texas, voru vissir um að hann yrði góður forseti. En allir vonuðu það. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ræða um bakverki, nýrnavernd og tóbaksvarnir

LÆKNADAGAR, fræðsluþing lækna, sem Fræðslustofnun lækna og framhaldsmenntunarráð læknadeildar Háskóla Ísland standa að, hefjast á mánudaginn og standa alla vikuna. Verða þar fluttir margir fyrirlestrar á málþingum, vinnubúðum og umræðufundum. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Samvinna í ferðaþjónustu

Birgir Þorgilsson fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 10. júlí 1927. Hann lauk prófi frá Héraðsskólanum í Reykholti 1941 og prófi frá Samvinnuskólanum 1945. Hann fór síðan á íþróttakennaraskóla í Danmörku og lauk þaðan íþróttakennaraprófi. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Síðbúin dimmitering Flensborgara

AFAR sérstæð kvikindi sáust á ferli við Kringluna í gærmorgun, þar sem þau fóru mikinn við gleði og söng. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 424 orð

Skerðir einkarekstur og mismunar eftir búsetu

STJÓRN Lyfjafræðingafélags Íslands telur að afgreiðslumáti s-merktra lyfja og breytingar, sem urðu á reglugerð um þau um áramótin, leiði í senn til þess að möguleikar sjálfstætt starfandi sérfræðinga til útgáfu lyfseðla séu skertir og til mismunandi... Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 332 orð

Stefnt að 2.500 manna skrá á næstu fimm árum

SKRÁ yfir íslenska beinmergsgjafa er nú í undirbúningi og hefur Blóðbankinn haft forgöngu um að leita eftir samstarfi við beinmergsgjafaskrá í Noregi og Danmörku og lagt til að Krabbameinsfélag Íslands verði íslenskur samstarfsaðili. Dr. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

St. Jósefssystur kvaddar

SÍÐUSTU Sankti Jósefssysturnar, sem starfað hafa að hjúkrunar- og líknarmálum á landinu í áratugi, halda af landi brott eftir helgina. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð

TVEIR þýskir ráðherra sögðu af sér...

TVEIR þýskir ráðherra sögðu af sér sl. þriðjudag vegna kúariðumálsins, Andrea Fischer heilbrigðisráðherra og Karl-Heinz Funke landbúnaðarráðherra. Höfðu þeir verið gagnrýndir harðlega fyrir viðbrögð sín við fyrstu kúariðutilfellunum í Þýskalandi. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

Um 780 fjölmiðlamenn komu til landsins

RÖSKLEGA 780 fjölmiðlamenn komu á vegum Flugleiða til Íslands á síðasta ári til þess að fjalla um Ísland og íslensk málefni. Flestir komu frá Bretlandi, á fjórða hundrað talsins. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Vilja ekki breyta eldsneytisverði daglega

FORSTJÓRAR Olís og Olíufélagsins hf. telja að það verklag sem olíufélögin hafa fylgt hér á landi, að endurskoða eldsneytisverð einu sinni í mánuði, sé ekki úrelt eins og Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs, hélt fram í Morgunblaðinu á fimmtudag. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 414 orð

Yfirgnæfandi líkur á að launalið verði sagt upp

AÐ MATI Flóabandalagsins virðast nýgerðir kjarasamningar kennara, við fyrstu skoðun, hafa rofið þann ramma sem settur var um samninga á almennum vinnumarkaði. Meira
14. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Þjóðlegir dansar á Norðurlöndum

NORRÆNA húsið og Íslenska dansfræðafélagið kynna þjóðlega dansa á Norðurlöndum núna í janúar 2001. Kynningarnar fara fram í Norræna húsinu dagana 16., 23. og 30. janúar og hefjast kl. 20. Meira
14. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Örn missir flugið

ÖRNINN er sagður konungur fuglanna en tíguleikinn getur stundum farið fyrir bý. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2001 | Leiðarar | 2610 orð | 2 myndir

13. janúar

Fréttaskrif eru vandasöm og því fylgir oft og tíðum ábyrgð þegar verið er að vega og meta hvaða upplýsingum almenningur á rétt á þegar fjallað er um ákveðið mál og hvaða atriði koma málinu ekki við. Meira
14. janúar 2001 | Leiðarar | 564 orð

LAXVEIÐIÁRNAR Í BORGARLANDINU

SKÝRSLA gatnamálastjóra um ástand Elliðaánna með tilliti til mengunar er svört. Í henni segir að skólpmengað ofanvatn renni í árnar og að mengunarefnin séu af ýmsum toga. Þetta eru efni frá vegum og umferð, olía og málmar, svo sem eins og zink og kopar. Meira
14. janúar 2001 | Leiðarar | 357 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

14. janúar 1996 : "Þegar hér er komið sögu átta menn sig kannski betur á því, að það er lítið vit í því fyrir svo lítið samfélag sem okkar að halda uppi tveimur hátæknisjúkrahúsum. Til hvers? Meira

Menning

14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð

Geit í Merkúr

JIM nokkur Carrey er fæddur 17. janúar 1962 í bænum Newmarket í Ontario í Kanada. Meira
14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Góður hafnabolti

½ Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Dana Stevens, byggt á skáldsögu Michael Shaara. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Kelly Preston og John C. Reilly. (132 mín.) Bandaríkin, 1999. SAM-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Heljarteiti

½ Leikstjórn og handrit Tony Shyu. Aðalhlutverk Joey Lawrence, Dru Mouser. (98 mín.) Bandaríkin 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 12 ára. Meira
14. janúar 2001 | Myndlist | 1071 orð | 2 myndir

"GULLPENSILLINN"

14 málarar Birgir Snæbjörn Birgisson/ Daði Guðbjörnsson/ Eggert Pétursson/ Georg Guðni Hauksson/ Hallgrímur Helgason/ Helgi Þorgils Friðjónsson/ Inga Þórey Jóhannsdóttir/ Jóhann Ludwig Torfason/ Jón Bergmann Kjartansson/ Kristín Gunnlaugsdóttir Sigríður Ólafsdóttir/Sigurður Árni Sigurðsson/ Sigtryggur Bjarni Baldvinsson/ Þorri Hringsson. Opið alla daga frá 10-17. Til 24 mars. Aðgangur 400 krónur í allt húsið. Meira
14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 326 orð | 1 mynd

Reyna að koma sjálfum sér á óvart

"VIÐ LÁTUM gamminn geysa, leikum af fingrum fram, sleppum af okkur beislinu, slettum úr klaufunum og ég veit ekki hvað og hvað. Meira
14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Rush-liði einn á báti

HVER man ekki eftir kanadísku sveitinni Rush, sem er líklega þekktust fyrir lagið "Red Sector A" af plötunni Grace under Pressure (1984)? Enginn? Jæja... Meira
14. janúar 2001 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd

Samkeppni um bestu smásöguna og heimasíðuna

STRIK.IS boðar til smásagnasamkeppni og samkeppni um bestu heimasíðu einstaklingsins. Verðlaunafé í hvorum flokki um sig er 300.000 krónur. Meira
14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Shakespeare víðsfjarri

½ Leikstjóri: Andrzej Bartkowiak. Handrit: Jim Van Wyck. Aðalhlutverk: Jet Li, Aaliyah og Isaiah Washington (111 mín.). Bandaríkin, 2000. Sam myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Súraldin í piparheimi

COCHIN, Kerala, Indlandi, 13. janúar. Þótt ódaun bregði af og til fyrir vit ferðalanga sem leggja leið sína um markaðina í Cochin er það kryddlyktin sem fangar athyglina. Meira
14. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 161 orð | 2 myndir

Venjulegur heiðvirður glæpamaður / Ordinary Decent...

Venjulegur heiðvirður glæpamaður / Ordinary Decent Criminal ½ Ágætur írskur grínkrimmi þar sem Kevin Spacey rembist eins og rjúpa við staur að ná hreimnum góða sem réttustum. Meira

Umræðan

14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 15. janúar, verður fimmtugur Ásgeir Bolli Kristinsson kaupmaður. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Svava Johansen , á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn á Hótel Borg milli kl. 17 og... Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Mánudaginn 15. janúar verður sjötugur Hermann Sigtryggsson, framkvæmdastjóri, Víðimýri 1, Akureyri. Eiginkona hans er Rebekka Guðmann. Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 590 orð

Brattabrekka, Dalafjall, Dalaheiði

GREINT hefur verið frá áætlun Vegagerðar ríkisins um nýjan eða endurbættan fjallveg milli Norðurárdals í Mýrasýslu og Miðdala í Dalasýslu. Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Kópavogskirkju af sr. Eðvarði Ingólfssyni Sigríður Lára Haraldsdóttir og Sveinn Rúnar Þórarinsson. Heimili þeirra er í Jöklafold 24,... Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 655 orð

Flugvöllurinn í Reykjavík

KONA hafði samband við Velvakanda og vildi koma því á framfæri, að henni fyndist að allt landið ætti að fá að kjósa um veru flugvallarins í Reykjavík. Hún hafði haft spurnir af því, að eingöngu ætti að kjósa í Reykjavík. Meira
14. janúar 2001 | Aðsent efni | 1881 orð | 1 mynd

HNATTVÆÐING - ÖGRUN VIÐ LÝÐRÆÐIÐ

Mikilvægi alþjóðlegs samstarfs og samvinnu, segir Bryndís Hlöðversdóttir, er þar grundvallaratriði en helsta ógnun lýðræðisins hefur jafnan verið einangrun. Meira
14. janúar 2001 | Aðsent efni | 1346 orð | 1 mynd

Hugleiðingar vegna dóms í máli Öryrkjabandalagsins

Standi dómurinn, sem margt bendir til, segir Tómas Gunnarsson, verða áhrif hans mikil og margþætt á líf fólks. Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 858 orð

(Jóh. 17, 3.)

Í dag er sunnudagur 14. janúar, 14. dagur ársins 2001. Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 375 orð

VÍKVERJA varð illa við þegar hann...

VÍKVERJA varð illa við þegar hann átti erindi í Lyfju í Lágmúla á dögunum. Hann var þar að sækja lyfseðil fyrir sjálfan sig og dóttur sína og segir ekki af viðskiptunum fyrr en lyfin eru tilbúin til afgreiðslu. Meira
14. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð

ÞULUR OG ÞJÓÐVÍSUR

Vappaðu með mér Vala, verð ég þig að fala, komdu ekki að mér kala, keyrðu féð í hala, gelt þú en ég skal gala, gaman er þá að smala, sæktu sauð á bala, svo mun ég við þig... Meira

Minningargreinar

14. janúar 2001 | Minningargreinar | 568 orð

ANNA BJERREGAARD ÖGMUNDSSON

Anna Bjerregaard Ögmundsson fæddist í Jelling í Danmörku 18. apríl 1913. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

ANNA BJERREGAARD ÖGMUNDSSON

Anna Bjerregaard Ögmundsson fæddist í Jelling í Danmörku 18. apríl 1913. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 1396 orð

BORGE JÓN INGVI JÓNSSON

Borge Jón Ingvi Jónsson var fæddur í Reykjavík 7. júlí 1936, fluttist til Hafnarfjarðar og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. janúar. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bergmann Gíslason, f. 31.12. 1906, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

BORGE JÓN INGVI JÓNSSON

Borge Jón Ingvi Jónsson var fæddur í Reykjavík 7. júlí 1936, fluttist til Hafnarfjarðar og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. janúar. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bergmann Gíslason, f. 31.12. 1906, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 2326 orð

JÓHANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR

Jóhanna Kristín Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1948. Hún lést á heimili sínu í Grafarvogi 8. janúar. Foreldrar hennar eru Magnús Fr. Árnason, lögfræðingur Búnaðarbanka Íslands, f. 5.6. 1921, d. 9.6. 1992, og Sigrún Júlíusdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 2326 orð | 1 mynd

JÓHANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR

Jóhanna Kristín Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1948. Hún lést á heimili sínu í Grafarvogi 8. janúar. Foreldrar hennar eru Magnús Fr. Árnason, lögfræðingur Búnaðarbanka Íslands, f. 5.6. 1921, d. 9.6. 1992, og Sigrún Júlíusdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

JÓHANN GUÐNASON

Jóhann Guðnason matsveinn fæddist í Reykjavík 23. september 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 28. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 683 orð

JÓHANN GUÐNASON

Jóhann Guðnason matsveinn fæddist í Reykjavík 23. september 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 28. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 3716 orð | 1 mynd

LEIFUR ÓLAFSSON

Leifur Ólafsson, málari fæddist í Reykjavík 29. janúar 1931. Hann lést 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur E. Bjarnleifsson, f. 28.5. 1898, d. 28.12. 1946, og Brandís Árnadóttir, f. 4.8. 1900, d. 14.7. 1973. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 3716 orð

LEIFUR ÓLAFSSON

Leifur Ólafsson, málari fæddist í Reykjavík 29. janúar 1931. Hann lést 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur E. Bjarnleifsson, f. 28.5. 1898, d. 28.12. 1946, og Brandís Árnadóttir, f. 4.8. 1900, d. 14.7. 1973. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 429 orð

LÚTHER EGILL GUNNLAUGSSON

Lúther Egill Gunnlaugsson, Veisuseli, Fnjóskadal, fæddist 2. ágúst 1923. Hann lést 24. desember síðastliðinn. Eftirlifandi eiginkona hans er Þorgerður Laxdal. Börn þeirra eru Gunnlaugur Lúthersson, Hilmar Lúthersson, Steinþór Lúthersson og Helga Hlaðgerður Lúthersdóttir. Útför Lúthers fór fram frá Akureyrarkirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

LÚTHER EGILL GUNNLAUGSSON

Lúther Egill Gunnlaugsson, Veisuseli, Fnjóskadal, fæddist 2. ágúst 1923. Hann lést 24. desember síðastliðinn. Eftirlifandi eiginkona hans er Þorgerður Laxdal. Börn þeirra eru Gunnlaugur Lúthersson, Hilmar Lúthersson, Steinþór Lúthersson og Helga Hlaðgerður Lúthersdóttir. Útför Lúthers fór fram frá Akureyrarkirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Oddný Svala Bjarnadóttir

Oddný Svala Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. janúar. Hún var ógift og barnlaus. Foreldrar hennar voru Gestfríður Ingveldur Ólafsdóttir frá Kirkjufelli í Eyrarsveit í Grundarfirði, f. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 965 orð

Oddný Svala Bjarnadóttir

Oddný Svala Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. janúar. Hún var ógift og barnlaus. Foreldrar hennar voru Gestfríður Ingveldur Ólafsdóttir frá Kirkjufelli í Eyrarsveit í Grundarfirði, f. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 332 orð

SIGURBJÖRG ÓLÖF GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigurbjörg Ólöf Guðjónsdóttir fæddist á Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi 28. maí 1930. Hún lést á Landakoti 22. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 3. janúar. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG ÓLÖF GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigurbjörg Ólöf Guðjónsdóttir fæddist á Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi 28. maí 1930. Hún lést á Landakoti 22. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 3. janúar. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 1984 orð | 1 mynd

VALGERÐUR BJÖRGVINSDÓTTIR

Valgerður Björgvinsdóttir fæddist í Garði í Mývatnssveit 2. júlí 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Þorgrímsdóttir og Björgvin Helgi Árnason bóndi í Garði í Mývatnssveit. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2001 | Minningargreinar | 1984 orð

VALGERÐUR BJÖRGVINSDÓTTIR

Valgerður Björgvinsdóttir fæddist í Garði í Mývatnssveit 2. júlí 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Þorgrímsdóttir og Björgvin Helgi Árnason bóndi í Garði í Mývatnssveit. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. janúar 2001 | Bílar | 91 orð | 1 mynd

Bílabíó í Musso

MEÐ Daewoo Musso Grand Luxe fylgir nú myndbandstæki með skjá sem dregst niður úr þaki bílsins. Búnaður sem þessi hefur ekki áður verið boðinn sem staðalbúnaður með bíl hér á landi. Meira
14. janúar 2001 | Bílar | 341 orð | 2 myndir

Bílamerkin - Bentley

Mikil saga, oft ósögð, er tengd merkjum bílaframleiðenda. Hér verður stiklað á stóru í sögu Bentley. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 202 orð | 1 mynd

Boston Vorhátíð með gríni og glensi...

Boston Vorhátíð með gríni og glensi í öndvegi Vorhátíðin "The first Boston International Comedy Festival" verður haldin hinn 31. mars til 8. apríl eða samtals níu daga. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 379 orð | 4 myndir

Chagall-gluggarnir í Zürich

FRAUMÜNSTER í Zürich er skammt frá Paradeplatz, peningahjarta Sviss. Kirkjan lætur lítið yfir sér og það er auðvelt að ganga fram hjá án þess að taka eftir henni. En það borgar sig að fara þar inn. Kirkjugluggar hennar eru undurfagrir. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 398 orð

Erfitt að skipta gömlum seðlum

Borist hafa ábendingar frá ferðafólki, um að í Asíu geti reynst erfitt að skipta hundrað dollara seðlum sem útgefnir eru á árunum 1990-1993, vegna þess að mikið sé um falsaða seðla í umferð sem merktir eru þessu tímabili. Aðspurður segist Kjartan L. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 69 orð | 1 mynd

Fá húsgögn á hótelherberginu

HÓTEL Bergére í Maastricht í Hollandi hefur getið sér orð fyrir að hafa eiginlega engin húsgögn á hótelherbergjunum þ.e. fyrir utan rúm. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 292 orð | 1 mynd

Fljúga til Marmaris í Tyrklandi

FERÐASKRIFSTOFAN Úrval-Útsýn býður upp á nýjan áfangastað í sumar en það er Marmaris í Tyrklandi. Flogið verður þangað um páskana og síðan á tveggja vikna fresti í allt sumar. "Marmaris er vinsæll ferða-mannastaður og sérlega hjá Norðurlandabúum. Meira
14. janúar 2001 | Bílar | 975 orð | 9 myndir

Fortíðarhyggja og róttæk tæknihyggja í Detroit

Bílasýningin í Detroit og Los Angeles standa nú yfir. Þetta eru tvær stærstu bílasýningar vestanhafs og þar er kynntur fjöldi nýrra bíla, jafnt bandarískir, asískir sem evrópskir. Hér verður fjallað um nokkrar nýjungar. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 523 orð | 2 myndir

Færeyski maturinn er ekki allra

EMIL Örn Kristjánsson hjá utanlandsdeild Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar hefur ferðast víða og þær eru ófáar borgirnar sem hann heldur upp á. Ein af uppáhaldsborgunum hans í Evrópu er höfuðborg Færeyja, Þórshöfn. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 868 orð | 4 myndir

Gist í höll

Hefðbundin nútímahótel eru að verða æði einhæf um heim allan og lítið spennandi, segir Elín Pálmadóttir, sem í haust elti uppi og gisti í sögufrægum köstulum í Austurríki. Einn þeirra er barokkhöllin Rosenau með sinni fornu rósahefð og merku safni frímúrara, sem áttu þar rætur um langt árabil. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 392 orð | 2 myndir

Heilsulindir bjóða upp á óvenjulegar meðferðir

Þar sem nudd með heitum steinum eða gegnblautu þangi er næstum jafnalgeng þjónusta og andlitsböð á heilsulindum hótela víða um heim hafa nokkrar heilsulindanna tekið upp á því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á afar nýstárlega þjónustu. Það eru t.d. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 32 orð | 1 mynd

Hjólað um Mallorca

FERÐAMÁLARÁÐ Mallorca hefur að undanförnu kynnt fjölbreyttar hjólreiðaleiðir um Mallorca. Þær eru frá 70-320 kílómetra langar og miserfiðar. Þá eru á eyjunni mörg hótel sem sérhæfa sig í að taka á móti... Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 174 orð

Hægt að bóka á Netinu

UM áramótin var formlega tekin í notkun sú nýjung hjá Ferðaskrifstofu Íslands að ferðalangar geta bókað allar áætlunarferðir sínar beint á Netinu með Amadeus-bókunarkerfinu. "Nýja bókunarvélin, ferdaskrifstofa. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 119 orð | 1 mynd

Leiguflug fellt niður til Mexíkó í febrúar

PUERTO Vallarta í Mexíkó hefur verið í boði hjá Úrvali-Útsýn í vetur í beinu leiguflugi en nú hefur verið ákveðið að hætta með flug þangað fyrr en áætlað var. "Fyrsta flugið var farið hinn 20. Meira
14. janúar 2001 | Bílar | 80 orð | 1 mynd

Ný Corolla

NÝ Toyota Corolla kemur á markað í Japan síðar á þessu ári undir heitinu Alex og snemma á næsta ári í Evrópu þar sem hún heitir áfram Corolla. Þessi nýja gerð bílsins er meðal sýningargripa á Detroit sýningunni. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 223 orð | 1 mynd

Nýta sömu flugvélarnar til Mallorca og Benidorm

FERÐASKRIFSTOFURNAR Samvinnuferðir-Landsýn og Úrval-Útsýn nýta sömu flugvélarnar á nokkra sameiginlega áfangastaði í sumar. Allt flug til Mallorca og Benidorm í sumar verður með þessum hætti. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 263 orð | 1 mynd

Ókeypis byrjendakennsla fyrir fullorðna

Í gær var opnuð í Oddsskarði, sem jafnframt er stærsta skíðasvæði Austurlands, önnur skíðabrautin af þremur. "Sólskinsbrautina opnuðum við í byrjun janúar og í gær var selbrautin opnuð. Meira
14. janúar 2001 | Bílar | 152 orð | 2 myndir

PT Cruiser og Honda bílar ársins í Bandaríkjunum

CHRYSLER PT Cruiser var útnefndur bíll ársins í Bandaríkjunum á bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir. Það sem dómnefnd sá við bílinn er hönnun hans, þægindi, öryggi, notagildi, nýjungar og verðlagning. Meira
14. janúar 2001 | Bílar | 40 orð | 1 mynd

Tíu söluhæstu bílarnir

TOYOTA Yaris var söluhæsti bíllinn á síðasta ári með talsverðum yfirburðum. Alls seldust 830 slíkir bílar en í næsta sæti kom Nissan Almera með 627 selda bíla. Toyota hefur undanfarin ár átt söluhæsta bílinn á Íslandi og hefur það verið... Meira
14. janúar 2001 | Bílar | 734 orð | 6 myndir

Vægar breytingar á nýjum VW Passat

VOLKSWAGEN Passat, sem kom nýr og gerbreyttur á markað fyrir fjórum árum, vakti strax mikla athygli fyrir gæði miðað við flokkun bílsins. Passat varð þannig nánast fyrirmynd sem aðrir bílframleiðendur þurftu að taka tillit til við þróun sinna bíla. Meira
14. janúar 2001 | Ferðalög | 350 orð | 1 mynd

Öll frí eru skemmtileg

Erna Olsen er leikskólakennari á leikskólanum Sunnuborg. Hún var að koma úr fríi á Kanaríeyjum þar sem hún dvaldi yfir jólin og áramótin með eiginmanni sínum og yngsta syni. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2001 | Fastir þættir | 283 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning fimmtudaginn 11. janúar sl. Spilað var á 10 borðum. Miðlungur var 178. Efst vóru: NS Bragi Melax og Andres Bertelson 2 01 Aðalst. Guðbrandss. og Leó Guðbrss. 189 Karl Gunnarss. Meira
14. janúar 2001 | Fastir þættir | 281 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VESTUR "gaf" sex lauf með útspilinu, en það væri mjög ósanngjart að gagnrýna hann fyrir valið. Spilið er frá annarri umferð Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni síðastliðinn þriðjudag: Vestur gefur; AV á hættu. Áttum snúið. Meira
14. janúar 2001 | Fastir þættir | 716 orð

Ekki reyndist það vitlegt hjá Viggu...

UMSJÓNARMANNI finnst svo margt ryðjast um í kollinum á sér, að hann veit hreint ekki hvert lag ætlar að verða á pistli dagsins. Líklega verður það einhvers konar ólag; öðruvísi sagt: þátturinn verður í ólagi. Meira
14. janúar 2001 | Fastir þættir | 632 orð | 1 mynd

Jón Heiðar Sigurðsson Íslandsmeistari barna

5.-6.1. 2001 SKÁK Meira
14. janúar 2001 | Í dag | 759 orð | 1 mynd

Kvöldmessa í Laugarneskirkju

Áfram dunar djassinn í kvöldmessum Laugarneskirkju. Nú horfum við fram til nýrrar aldar með bjartsýni og trú í þakkargjörð til Guðs og fyrirbæn fyrir landi og lýð. Meira
14. janúar 2001 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Einn efnilegasti skákmaður Svía er sænski alþjóðlegi meistarinn Emanuel Berg (2456). Hann er mikill keppnismaður og nýtur góðs stuðnings félags síns í Lundi. Meira
14. janúar 2001 | Fastir þættir | 621 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir

Engar tvær manneskjur eru sammála um eitt og allt. Stefán Friðbjarnarson staldrar við nauðsyn umburðarlyndis í heimi skiptra skoðana. Meira
14. janúar 2001 | Viðhorf | 835 orð

Undir vök að verjast

Í íslenskum málheimi hefur þessi hugsun - að skiljanleiki skuli vega þungt þegar skera þarf úr um hvort mál er "rangt" eða ekki - átt erfitt uppdráttar. Meira

Íþróttir

14. janúar 2001 | Íþróttir | 171 orð

Næsti leikur fer fram í Kalkútta

HVENÆR fáum við að fara á ströndina, spurði Guðmundur Bendiktsson Atla Eðvaldsson, landsliðsþjálfara, þegar landsliðsmenn sóluðu sig á svölunum á sjöttu hæð Taj Residency hótelsins í föstudaginn. "Það fer eftir því hvernig þið standið ykkur. Meira
14. janúar 2001 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Tryggvi með þrennu í sigri í Cochin

EFTIR mikla lognmollu í fyrri hálfleik fóru íslenskir vindar að blása hér í Cochin þar sem íslensku landsliðsmennirnir feyktu Indverjum um koll og fögnuðu góðum sigri, 3:0, á árþúsndarmótinu sem stendur yfir þessa dagana á Indlandi. Meira

Sunnudagsblað

14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 942 orð | 3 myndir

2001: Bíóferð

Í desember á þessu ári mun nýsjálenski leikstjórinn Peter Jackson frumsýna fyrstu mynd sína af þremur sem hann byggir á Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 574 orð | 2 myndir

Bertel Thorvaldsen

Hvergi hef ég séð þess getið nema í munnmælasögunni úr Skagafirði, segir Hjálmar R. Bárðarson, að móðir Bertels Thorvaldsen hafi til Íslands komið. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 158 orð

Breyttar reglur um skráningu fyrirtækja

LENGI vel gilti sú regla að skrá þurfti öll íslensk fyrirtæki með íslenskum nöfnum í Fyrirtækjaskrá Hagstofu Íslands. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 6504 orð | 3 myndir

Eftirlit og smithætta á Íslandi

ÞRÁTT fyrir að mikil umræða hafi átt sér stað um kúariðu og Creutzfeldt-Jakob-sjúkdóminn hefur hún hér á landi aðallega snúið að efnahagslegum áhrifum sem aðgerðir til að hindra útbreiðslu þessara sjúkdóma gætu haft á íslenskan iðnað og útflutning. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 363 orð | 1 mynd

Eftirsóttur Xzibit

ÞEGAR RÝNT er í lista yfir söluhæstu plötur síðasta árs vestan hafs fer ekki á milli mála að rappið nýtur enn mikillar hylli; af tíu söluhæstu plötum ársins voru þrjár hreinræktaðar rappskífur. Á Billboard-lista liðinnar viku mátti og sjá að þar voru rappskífur á siglingu, þar á meðal Restless breiðskífa Xzibit sem beðið hefur verið með mikilli eftirvæntingu. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 2450 orð | 11 myndir

Enska

"...see you (sjáumst)," kastar snögghærður snáði fram á milli gisinna fullorðinstannanna um leið og hann kveður vinkonu sína við skólalóðina í drun galegu skammdeginu. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 613 orð

Erlend fyrirtækjanöfn algeng

Langoftast verða erlend heiti fyrirtækja rakin til þess að þau eru hluti af alþjóðlegum keðjum en ekki alltaf. Nokkrir stjórnendur óháðra íslenskra fyrirtækja svöruðu því hvers vegna fyrirtækin hétu erlendum nöfnum. TOY. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 533 orð | 2 myndir

Fluga, veitt og sleppt í Fljótaá

Samþykkt hefur verið á félagsfundi Stangaveiðifélags Siglufjarðar, að tvö næstu sumur verði aðeins veitt á flugu í Fljótaá, aðeins í tvo mánuði, stöngum fækkað úr fimm í þrjár og til að kóróna aðgerðirnar verði öllum veiddum laxi sleppt aftur í ána... Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1428 orð | 7 myndir

Fuglavinir

Villtir fuglar eiga mikið undir örlæti dýravina þegar harðnar á dalnum. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu hjónin Árna Björn Jónsson og Jóhönnu Daníelsdóttur í Reykjavík sem fóðra gæsir og aðra fugla. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 301 orð | 2 myndir

Glímt við efann

FYRIR rúmum átta árum sló rappsveitin House of Pain í gegn með laginu Jump Around. Fremstur meðal jafningja í sveitinni var Erik Schrody sem tók sér listamannsnafnið Everlast. Í fyrra kom út önnur sólóskífa hans sem þykir harla góð. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1690 orð | 3 myndir

Góð þjónusta lykill að velgengni

Véla- og skipaþjónustan Framtak var stofnuð hinn 1. júní árið 1988 af þeim Magnúsi Aadnegard, Óskari Björnssyni og Þór Þórssyni. Magnús er fæddur 9. maí 1942, vélvirkjameistari að mennt, kvæntur Kristínu Pálsdóttur og eiga þau eina dóttur og einn son. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1114 orð | 1 mynd

Í heimsókn hjá góðu og lífsglöðu fólki

MEÐ sanni má segja að Indland sé ákveðinn ævintýraheimur, framandi land. Borgin Cochin í Keralafylki, sem er sunnarlega í Indlandi, við Malabarströnd, hefur verið kölluð Drottning Arabíuhafsins - gamalkunn borg, sem er byggð á eyjum við ströndina. Hér hafa margir kunnir sægarpar komið við á ferðum um heimsins höf á skonnertum sínum. Íslensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu búa í heimi pálmatrjáa og öldugangs, á strönd sem er með glæsilegar baðstrandir, mörg falleg vötn, eyjar og skóga. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 2484 orð | 9 myndir

Jemen

Jemen er margt í senn, það land Arabíuskagans sem fæstir þekkja, þar í landi er talið að séu flestir íbúar af löndum skagans og Jemen er líklega hvað fegurst og fjölbreytilegast hvað náttúrufar varðar. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 2151 orð | 9 myndir

Jósefssystur kveðjaÍsland

REGLA heilags Jósefs var formlega stofnuð í bænum Le Puy, í Velay-héraði í Frakklandi, hinn 15. október árið 1650, og hugsuð sem almenn hjálpar- og verndunarsamtök innan kaþólsku kirkjunnar þar, en þá hafði tignun dýrlingsins færst í vöxt. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 725 orð | 1 mynd

Leonardó opnar leiðir til endurmenntunar

Í október á nýliðnu var öðrum áfanga Leonardó da Vinci, starfsmenntaáætlunar Evrópu, ýtt úr vör hér á landi. Byggist hún á grunni fyrri áfangans, sem rann skeið sitt á enda í árslok 1999. Þorsteinn Brynjar Björnsson fjallar um Leonardó, sem er ætlað að efla starfsmenntun í Evrópu, jafnt á framhaldsskóla-, háskóla-, og endurmenntunarstigum. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 423 orð | 1 mynd

Loksins gaman

SEATTLE-sveitin Sunny Day Real Estate hefur átt sérkennilega ævi þótt ekki sé hún löng. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 373 orð | 1 mynd

Mjúkir pönkarar

GREEN DAY var í eina tíð í fararbroddi í bandarísku síðpönki. Sveitin vakti mikla athygli fyrir þriðju breiðskífu sína, Dookie, sem seldist í milljónaupplagi og í kjölfarið varð sannkölluð pönkvakning vestanhafs. Green Day var þó ekki eiginleg pönksveit, eins og sannaðist þegar lagið Good Riddance varð geypivinsælt. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 946 orð | 1 mynd

Riddari fálkaorðunnar

Yngri kynslóðin kærir sig greinilega kollótta um vegtyllur á borð við fálkaorðuna, skrifar Ellert B. Schram og bætir við að vel megi vera að það sé vísbending um breytta tíma þar sem kóngafólk og aðalsmenn og riddarar fálkaorðunnar eru ekki merkilegri af titlum sínum og tildri, ef annað fylgir ekki með. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 2170 orð | 3 myndir

Skref FYRIR skref

F immtíu og fimm mílna keppnishlaup frá London til Brighton er eitt elsta ofurmaraþon sem sögur fara af. Frásagnir herma að árið 1837 hafi tveir náungar hlaupið þessa leið fyrstir manna í kjölfar veðmáls. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 377 orð | 1 mynd

Snjallt útspil af hálfu ESB

SVEINN Bjarki Þórarinsson er alþjóðafulltrúi Iðnnemasambands Íslands. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Snjór í Sandey

ÞAÐ var óvanalegt um að litast í bænum Sandi á eynni Sandey í Færeyjum á nýársdagsmorgun. Snjór lá yfir öllu enda blindbylur á eynni á gamlárskvöld. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 253 orð | 1 mynd

Tjarnargæsirnar

TJARNARGÆSIRNAR hafa vetursetu hér á landi, ólíkt öðrum villtum íslenskum grágæsum sem fara til Bretlandseyja. Þetta mun vera eini grágæsahópurinn sem hefur vetursetu hér á landi. Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 541 orð | 1 mynd

Vandræði vegna vídeóspólu

FRÁ barnsaldri hef ég iðulega heimsótt bókasöfn og fengið þar lánaðar bækur. Stundum kom fyrir að ég dró lengur en góðu hófi gegndi að skila þeim og það gekk eitt sinn svo langt að heim til mín kom hvasseyg kona til þess að rukka mig um bókina... Meira
14. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1073 orð | 2 myndir

Þar sem ostur er munaðarvara

ÞAÐ er gjarnan sagt að grasið sé alltaf grænna hinum megin og að fjarlægðin geri fjöllin blá. Marilyn Monroe söng "When you get what you want you don´t want it," sem er e.t.v. hin tvö orðatiltækin í hnotskurn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.