Greinar þriðjudaginn 16. janúar 2001

Forsíða

16. janúar 2001 | Forsíða | 213 orð

Gazasvæði lokað og friðarviðræðum frestað

ÍSRAELAR aflýstu í gær friðarviðræðum, sem fara áttu fram síðar um daginn við Palestínumenn, og lokuðu Gazasvæðinu vegna morðs á ísraelskum landnema. Viðræðunum verður þó haldið áfram í dag að sögn ísraelska ríkisútvarpsins. Meira
16. janúar 2001 | Forsíða | 184 orð

Kýrheilar notaðir í sement

HEILAR, mergur og aðrir hlutar nautgripa sem kunna að bera í sér kúariðusmit kunna í framtíðinni að verða hluti af dönsku sementi. Meira
16. janúar 2001 | Forsíða | 294 orð | 1 mynd

Reynt að draga úr ótta við frekari hamfarir

MIKILL óhugur er í íbúum El Salvador eftir mannskæðan jarðskjálfta sem reið yfir landið á laugardag og forseti þess, Francisco Flores, reyndi í gær að fullvissa þá um að ekki væri hætta á frekari náttúruhamförum. Meira
16. janúar 2001 | Forsíða | 166 orð

Veiðileyfagjald til athugunar

OTTO Gregussen, sjávarútvegsráðherra Noregs, hefur til athugunar að koma á veiðileyfagjaldi í sjávarútveginum en leggur áherslu á, að það verði að bíða um sinn vegna ástandsins í greininni. Meira

Fréttir

16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Aftökur Palestínumanna gagnrýndar

ÝMIS mannréttindasamtök hafa látið í ljós áhyggjur af því að aftökum muni fjölga mjög á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna, eftir að Yasser Arafat staðfesti dauðadóma yfir mönnum sem sakfelldir voru fyrir samstarf við Ísraela. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ashkenazy aftur á pall

VLADIMIR Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói nk. fimmtudagskvöld. Hann stjórnaði hljómsveitinni síðast á tónleikum Listahátíðar 1978. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð

Auglýst eftir einkunnum frá kennurum í HÍ

STÚDENTARÁÐ hefur auglýst eftir einkunnum frá kennurum við Háskóla Íslands. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Á 123 km hraða í Hvalfjarðargöngum

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði 57 ökumenn vegna hraðaksturs um helgina, 8 vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og 8 réttindalausa. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Áhrif lýsis á ónæmiskerfið

VALTÝR Stefánsson Thors, læknisfræðinemi, hefur unnið síðasta hálft annað árið að rannsókn sem miðar að því að afhjúpa verkun lýsis á ónæmiskerfi líkamans. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1421 orð | 1 mynd

Banna mætti innflutning með lögum

Neytendasamtökin krefjast þess að stjórnvöld grípi inn í og banni innflutning frá kúariðusýktum löndum. Fram kemur í grein Björns Jóhanns Björnssonar að Nóatún hefur tekið írsku nautalundirnar úr sölu og lagt nautakjötsinnflutning til hliðar í bili. Meira
16. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 222 orð | 1 mynd

Bessastaðahreppur ræðir við Garðabæ um sameiningu

MEIRIHLUTI hreppsráðs Bessastaðahrepps hefur samþykkt að ganga til viðræðna við Garðabæ um sameiningarmál en ekki var samstaða um málið í ráðinu. Meira
16. janúar 2001 | Landsbyggðin | 241 orð | 1 mynd

Birgir Leifur íþróttamaður Akraness

AÐ lokinni þrettándabrennu og flugeldasýningu bauð Íþróttabandalag Akraness öllum bæjarbúum í íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum til að fygljast með kjöri "íþróttamanns Akraness 2000". Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Dregið í netleik islenskt.is

DREGIÐ hefur verið í netleik islenskt.is en alls voru dregnir út 30 vinningshafar. Fyrstu verðlaun hlutu Vernhard og Valgerður Eiríksson; ferð til Íslands með gistingu í fimm nætur á hóteli í Reykjavík, en þau eru búsett í Noregi. Meira
16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Eftirskjálftar torvelduðu björgunarstarf

ÞÚSUNDIR manna leituðu í gær að fórnarlömbum öflugs jarðskjálfta sem reið yfir Mið-Ameríku á laugardag og olli miklu manntjóni í El Salvador. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ekkert óeðlilegt

RAGNAR Ingimarsson, forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands, segir að ekkert óeðlilegt sé við notkun Happdrættisins á erlendri dægurlagatónlist í auglýsingu fyrir Happdrættið en það var gagnrýnt af Pétri Péturssyni þul í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Ekki talað um annað en jarðskjálftann

"JARÐSKJÁLFTAR eru alltaf hryllilegir. En ef sjá á einhverja jákvæða hlið á þeim mætti segja að þeir veki upp það besta í fólki, bæði einstaklingum og þjóðum," sagði Einar Sveinsson þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær. Meira
16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Enn ósætti um sjálfstæði Færeyja

ÓSÆTTI hefur blossað upp á ný á milli Anfinns Kallsbergs, lögmanns Færeyja, og Pouls Nyrups Rasmussens, forsætisráðherra Dana, um fyrirkomulags sjálfstjórnar eyjanna. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Erfðamengi mannsins heillar mest

HANS TÓMAS Björnsson, hefur um skeið unnið að rannsókn sem ber heitið "Tengsl stökkla og stökkbreytimynsturs í erfðamengi mannsins". Umsjón með verkefninu hafði Jón Jóhannes Jónsson, dósent. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fannst látinn í höfninni

ÁTJÁN ára gamall piltur fannst látinn í höfninni á Suðureyri við Súgandafjörð skömmu eftir hádegi á sunnudag. Hans hafði þá verið leitað í um sólarhring. Lögreglan á Ísafirði fékk tilkynningu um að piltsins væri saknað kl. 13.19 á laugardag. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð

Fara í saumana á kennarasamningunum

FORSVARSMENN Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins áttu í gærmorgun fund með fjármálaráðherra, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins og formanni samninganefndar ríkisins um kostnaðarhækkanir ríkisins vegna nýgerðra kjarasamninga við... Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 395 orð

Fjölmargir samningar ennþá lausir

ÞÓTT lengsta kennaraverkfalli sögunnar sé lokið er enn eftir að gera fjölmarga kjarasamninga milli ríkis, sveitarfélaga og viðsemjenda og annarra aðila. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð

Flutti inn fjórar milljónir í gyllinum

AÐALMEÐFERÐ í sakamáli, sem höfðað hefur verið á hendur aðilum, sem ákærðir eru fyrir peningaþvætti í tengslum við stóra fíkniefnamálið, sem dæmt var í á síðasta ári, stendur nú yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 502 orð

Forkastanlegt að leyfa innflutninginn

AÐ MATI Páls Agnars Pálssonar, fyrrum yfirdýralæknis, var það forkastanlegt að heimila innflutning á nautakjöti frá Írlandi, líkt og landbúnaðarráðherra gerði fyrir jól eftir umsögn yfirdýralæknis. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Framkvæmdir ganga eftir áætlun

FRAMKVÆMDIR við Vatnsfellsvirkjun ganga samkvæmt áætlun, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. Samkvæmt áætlunum á virkjunin að komast í gagnið næsta haust. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Fyrirlestur um fíkniefni

UNGMENNAHREYFING Rauða kross Íslands stendur fyrir fyrirlestri miðvikudaignn 17. janúar á Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 20.30. Á fyrirlestrinum ræðir Eiríkur Pétursson frá fíkniefnadeild lögreglunnar um fíkniefni og fleira. Fundurinn er öllum... Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Færni kennara metin til launa

ÞORSTEINN Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands, segist binda miklar vonir við að auknar framfarir verði í skólastarfi í kjölfar nýs kjarasamnings grunnskólakennara. Með samningnum sé kominn vísir að framgangskerfi í grunnskólum þar sem m.a. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Gáfu SKB andvirði jólakorta

STARFSFÓLK hjá fyrirtækinu Ískerfi hf, Skútahrauni 2, Hafnarfirði, gáfu andvirði jólakorta, þann 23. desember sl. til styrktar krabbameinssjúkra barna, að upphæð 283.535 kr. Á myndinni sést María Erlingsdóttir fyrir hönd Ískerfa hf. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð

Gengið að tilboði í Valhöll

JÓN Ragnarsson, aðaleigandi Hótels Valhallar á Þingvöllum, gekk í gær að kauptilboði breska kaupsýslumannsins Howards Krugers í hótelið. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Grafíkverkum stolið

SEX grafíklistaverk, sem stolið var úr sýningarsal í Hafnarhúsinu í Reykjavík, líklega aðfaranótt sunnudags, hafa ekki komið í leitirnar. Upp komst um gripdeildirnar um kl. 13 á sunnudag. Meira
16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 141 orð

Hófst með skelfingarópi

JARÐSKJÁLFTINN í El Salvador hófst klukkan 11.34 að staðartíma, 17.34 að íslenskum tíma, á laugardag. Julio Antonio Ramirez, lífvörður auðugrar bandarískrar konu sem býr í stórhýsi á hæð yfir Las Colinas, varð vitni að hamförunum. Meira
16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hækkerup leggur nýjar áherzlur í Kosovo

HANS Hækkerup, fyrrverandi varnarmálaráðherra Danmerkur, sagði á fyrsta vinnudegi sínum sem nýr yfirmaður hinnar alþjóðlegu bráðabirgðastjórnsýslu Kosovo í gær, að hann líti svo á að ekki sé hægt að festa neina dagsetningu fyrir almennar kosningar þar... Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð

Íslenskt björgunarlið ekki sent til El Salvador

ÍSLENSKT björgunarfólk verður ekki sent á hamfarasvæðið eftir jarðskjálftann í El Salvador en beiðni barst um slíkt frá Sameinuðu þjóðunum til Almannavarna ríkisins í gærmorgun. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Játa á sig innbrot og skemmdarverk

ÞRÍR menn hafa játað að hafa brotist inn í fyrirtæki á Ártúnshöfða í Reykjavík aðfaranótt föstudags. Þar höfðu þjófarnir stolið bifreið, sem þar var innan dyra, auk tölvubúnaðar, prentara, stafrænnar myndavélar og myndbandstækis. Meira
16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 262 orð

Kostunica gagnrýndur

HART var deilt á Vojislav Kostunica, forseta Júgóslavíu, á sunnudag fyrir að hafa átt fund með forvera sínum í embætti, Slobodan Milosevic, daginn áður. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kristniboði vígður

SALÓME Huld Garðarsdóttir, sem vígð var til kristniboðsstarfa á sunnudag, heldur á morgun af stað áleiðis til Kenýa. Hún er kölluð til starfa af Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga sem stendur fyrir kristniboðs- og þróunarstarfi þar og í Eþíópíu. Meira
16. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Kynning á AtvinnuLífsinsSkóla

KYNNING verður á starfsemi AtvinnuLífsinsSkóla, ALS, hjá Ferðaþjónustunni Öngulsstöðum III næstkomandi fimmtudag, 18. janúar kl. 17. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Kynþáttafordómar og kynslóðirnar

SIGRÍÐUR María Tómasdóttir og Haukur Agnarsson mannfræðinemar gerðu síðasta sumar rannsókn á viðhorfi Íslendinga í garð útlendinga eftir kynslóðum. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð

Leiðrétt

Höfunda vantaði Laugardaginn 13. janúar birtist grein um unga ljósmyndara í grunnskólum (bls. 78). Með henni birtust fimm myndir og var höfunda þeirra getið og einnig tekið fram úr hvaða skóla þeir koma. Meira
16. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 281 orð | 1 mynd

Liður í betri þjónustu

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands, VÍS, opnaði nýja tjónaskoðunarstöð á Akureyri fyrir helgi. Félagið hefur rekið slíka stöð við Furuvelli síðustu 10 ár, en keypti á liðnu ári um 300 fermetra nýbyggingu við Frostagötu 4c á Akureyri. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Loftmengun í Reykjavík

YLFA Thordarson, nemi í umhverfis- og byggingarverkfræði vann verkefni sem ber heitið "Magn og uppspretta svifryks - rannsókn á loftmengun í Reykjavík", sem var unnið undir leiðsögn Hafsteins Helgasonar, sviðsstjóra umhverfis- og öryggissviðs... Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Lýsa furðu sinni á viðbrögðum ríkisstjórnar

ALMENNUR félagsfundur Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna, haldinn laugardaginn 13. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er átti sér stað á Sæbraut, gegnt Húsasmiðjunni, laugardaginn 13. janúar milli kl. 17.30 og 19.30. Meira
16. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 348 orð | 1 mynd

Markvisst unnið að velferð barns frá upphafi meðgöngu

GRUNNUR að geðheilsu fullorðins manns er lagður í móðurkviði. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Málfundur um einkaleyfi á sviði líftækni

SAMTÖK um vernd eignarréttar á sviði iðnaðar standa fyrir málfundi um líftæknieinkaleyfi fimmtudaginn 18. janúar kl. 16. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu, fundarsal b. Meira
16. janúar 2001 | Miðopna | 2567 orð | 2 myndir

Meðaldagvinnulaun kennara tæplega 200 þúsund á mánuði

Horfur eru á að miklar breytingar verði á skipulagi skólastarfs í grunnskólum með nýjum samningi kennara. Forystumenn samningsaðila binda miklar vonir við hann. Egill Ólafsson skoðaði samninginn, en hann felur m.a. í sér að meðaldagvinnulaun kennara hækka úr 130 þúsund krónum á mánuði í tæplega 200 þúsund. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mercedes Benz fær Stálstýrið

MERCEDES Benz C 200 K hefur verið valinn bíll ársins 2001 og hlaut hann verðlaunagripinn Stálstýrið, sem nafnbótinni fylgir. Að vali á bíl ársins standa DV, Ökuþór, Skjár 1 og Séð og heyrt. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mikil flóð í Hvítá í rénun

HVÍTÁ í Árnessýslu ruddi sig í gær eftir að mikil klakastífla hafði myndast í ánni við Háaberg skammt frá bænum Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð

Mikilvægt að fá niðurstöðu sem fyrst

Í ÁLYKTUN sem lögð var fram á stjórnarfundi SUF 14. janúar sl. segir að mikilvægasta atriðið við dóm Hæstaréttar í öryrkjamálinu sé að niðurstaða náist sem fyrst fyrir þá einstaklinga sem eigi rétt á leiðréttingu. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 18. janúar kl. 19. Kennt verður frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir. Meira
16. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 727 orð | 1 mynd

Námskeið í vísindum fyrir afburðanemendur

BÖRNUM sem náð hafa mjög góðum árangri í stærðfræði og íslensku í samræmdum prófum í 4. og 7. bekk í grunnskólum í Reykjavík, verður boðið upp á sérstök námskeið í raunvísindum síðari hluta vetrar. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Nefnd mótar tillögur um sveigjanleg starfslok

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd til að móta tillögur um sveigjanleg starfslok en Alþingi samþykkti á sl. þingi ályktun um það efni. Meira
16. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 148 orð | 1 mynd

Ný bryggja fyrir hafnsögubátana

FRAMKVÆMDIR við fyrri áfanga vesturkants Fiskihafnarinnar á Akureyri eru komnar vel á veg og lá fyrsta skipið, togarinn Norma Mary, við festar þar um hátíðarnar. Meira
16. janúar 2001 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Nýtt bifreiðaverkstæði opnar í Stykkishólmi

Stykkishólmi- Fyrirtækið Dekk og smur hefur starfað í Stykkishólmi í tæp 7 ár og hefur dafnað vel á þessum árum. Eins og nafnið gefur til kynna hefur aðalstarfsemin verið aðveita dekkjaþjónustu og smur. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Nýtt skátaheimili Landnema

SKÁTAR í skátafélaginu Landnemar héldu upp á 51 árs afmælið með því að taka í notkun nýtt skátaheimili þann 9. janúar sl. Skátasamband Reykjavíkur og eldri Landnemar keyptu af ríkinu sl. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 406 orð

Óþekktar orsakir tugmilljónatjóns

TUGMILLJÓNATJÓN varð í fiskeldisstöð Rifóss í Kelduhverfi um helgina. 450 tonn af fiski eru þar í kvíum og var talsvert af honum dautt, þegar fólk mætti til vinnu í gærmorgun. Hvorki er ljóst af hverju tjónið stafar né hvert umfang þess er. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð | 3 myndir

"Fólk tekur flóðunum með jafnaðargeði"

LÖGREGLAN á Selfossi var með vakt við Oddgeirshólaveg í fyrrinótt en hefur að sögn Ólafs Íshólms Jónssonar varðstjóra ekki þurft að hafa mikið fyrir hlutunum, enda enginn beðið hana um aðstoð. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 975 orð | 6 myndir

"Var gjörsamlega ófært hingað"

LJÓST er að nýafstaðin flóð í Hvítá í Árnessýslu skildu eftir sig nokkra eyðileggingu á vegum og mannvirkjum í Hraungerðishreppi, einkum þó á girðingum. Þess er vænst að áhrif flóðanna komi þó betur í ljós á næstunni. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð

Ráðherra óskar álitsgerðar lagaprófessors

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir álitsgerð Eiríks Tómassonar lagaprófessors á innflutningi á nautalundum frá Írlandi, sem yfirdýralæknir heimilaði Nóatúni fyrir síðustu jól. Meira
16. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 166 orð

Reagan á batavegi

RONALD Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú á batavegi eftir að hafa mjaðmargrindarbrotnað síðastliðinn föstudag. Hann gat sest upp í rúmi sínu á sunnudag og er sagður bera sig vel. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ríkisstjórnin endurskoði afstöðu sína

EFLING - stéttarfélag samþykkti eftirfarandi ályktun einróma á stjórnarfundi sínum 11. janúar sl. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 251 orð

Samið um aðgang Íslands að stóru netgagnasafni

EINAR Sigurðsson landsbókavörður undirritaði föstudaginn 5. janúar sl., fyrir hönd menntamálaráðuneytisins, heildarsamning við Institute for Scientific Information (ISI) um aðgang Íslendinga að gagnasafninu Web of Science - WoS. Meira
16. janúar 2001 | Miðopna | 413 orð | 1 mynd

Samningurinn á eftir að bæta skólastarfið

"ÉG ER sannfærður um að þessi nýi samningur á eftir að bæta skólastarfið mikið. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð

Sjöfalt oftar í bókasafnið en fyrir tveimur árum

HVER íbúi Þorlákshafnar sótti bókasafn bæjarins að meðaltali 14,8 sinnum á nýliðnu ári. Gestakomur þangað hafa meira en sjöfaldast frá árinu 1998. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Sótt um einkaleyfi fyrir verkefninu

SÆMUNDUR Elíasson, nemi í véla- og iðnaðarverkfræði, vann að hönnun og prófunum á hreinsibúnaði fyrir færibönd. Verkefnið var unnið síðasta sumar undir leiðsögn Hafsteins Helgasonar, sviðsstjóra umhverfis- og öryggissviðs hjá Línuhönnun. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 863 orð | 1 mynd

Spennandi tækifæri

Anna Kristín Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 26. mars 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1985 og BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1995. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1222 orð | 2 myndir

Stjórnarandstaða hafnaði flýtimeðferð frumvarpsins

RÍKISSTJÓRNIN féll í gær frá því að leita afbrigða frá þingsköpum Alþingis þannig að mæla mætti fyrir frumvarpi hennar um breytingar á lögum um almannatryggingar á þingfundi Alþingis í gærdag eða á fyrsta starfsdegi þingsins eftir jól en eins og kunnug... Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 341 orð

Stofnað verði sameignarfélag

SKÝRSLA, sem unnin hefur verið fyrir borgarstjóra, um könnun á möguleikum á auknu samstarfi eða samrekstri SVR og Almenningsvagna um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, verður kynnt í borgarráði í dag. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Söfnun vegna jarðskjálfta

RAUÐI kross Íslands ákvað á sunnudag að leggja fram einnar milljónar króna aðstoð við björgunarstarf í El Salvador í kjölfar jarðskjálftans sem þar varð á laugardag. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

Tólf handteknir vegna tveggja fíkniefnamála

RANNSÓKNADEILD lögreglunnar á Akureyri handtók um helgina tólf manns, átta karla og fjórar konur, vegna aðildar þeirra að tveimur fíkniefnamálum. Annað þeirra kom upp í Eyjafjarðarsveit og hitt á Árskógssandi. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Traust ímynd á fjármagnsmarkaði

JÓHANN Pétur Harðarson lögfræðinemi vann að rannsókn sl. sumar þar sem íslenskar reglur um verðbréfaviðskipti starfsmanna fyrirtækja í verðbréfaþjónustu fyrir eigin reikning voru athugaðar. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Valt á Garðsvegi

BIFREIÐ valt út af Garðsvegi til móts við golfskálann á Leiru. Hálka var á veginum þegar óhappið varð. Bíllinn er mikið skemmdur og lögreglan í Keflavík segir hann jafnvel ónýtan. Kona sem ók bílnum var flutt á Heilbrigðisstofnun... Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Varð úti á Fjallabaksleið nyrðri

RÚMLEGA fertugur karlmaður, Benedikt Valtýsson, varð úti á Fjallabaksleið nyrðri aðfaranótt sunnudags. Hann hafði orðið viðskila við ferðafélaga sína nokkru eftir hádegi á laugardag. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Verðskrá til útlanda hækkar ekki

SÍMINN hefur orðið var við að misskilnings hefur gætt hjá almenningi í kjölfar fréttar um breytingar á verðskrá hjá talsambandi við útlönd. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Verulega hefur hægt á verðbólgunni

VERULEGA hefur hægt á verðbólguhraðanum samkvæmt síðustu mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs og þarf að fara eitt og hálft ár aftur í tímann til að finna dæmi um jafn litla hækkun. Meira
16. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Viðgerð á varðskipum fari fram innanlands

STJÓRN Einingar-Iðju í Eyjafirði samþykkti á fundi nýlega ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að sjá til þess að breytingar sem nú standa fyrir dyrum á varðskipunum tveimur fari fram hér á landi. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Yfir 200 umsóknir bárust og 126 verkefni voru styrkt

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR námsmanna var stofnaður árið 1992 til þess að útvega áhugasömum nemendum sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun jafnt fyrir atvinnulíf sem á fræðslusviði. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Yfirlýsing frá Nóatúni

MORGUNBLAÐINU hefur borist önnur yfirlýsing frá Nóatúni: "Vegna umfjöllunar um innflutning á írsku nautakjöti vill Nóatún koma á framfæri að kjötið hefur verið tekið úr verslunum Nóatúns á meðan opinberir aðilar fjalla um málið. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ys og þys

Meðan vegfarendur bíða eftir að græni karlinn birtist virðist sem bíl sé ekið á ljóshraða framhjá þeim. Eflaust hefur bílnum verið ekið á löglegum hraða en ljósmyndarinn beitt óvenjulegum hraða í... Meira
16. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 29 orð

Þakkir fyrir stuðning

HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram koma þakkir til allra þeirra sem veittu á einhvern hátt stuðning svo að herinn gæti glatt aðra um... Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag með eftirfarandi fyrirspurnum til ráðherra: Fyrirspurn til menntamálaráðherra: 1. Endurheimt íslenskra fornminja frá Danmörku. Fyrirspurnir til dómsmálaráðherra: 2. Framlög til lögregluumdæmis Árnessýslu. 3. Meira
16. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

Þingheimur minnist Björns Fr. Björnssonar

ÞINGHEIMUR minntist fyrrverandi alþingismanns og sýslumanns, Björns Fr. Björnssonar, í upphafi þingfundar í gær. Forseti Alþingis, Halldór Blöndal, flutti nokkur minningarorð um Björn sem andaðist á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 21. desember sl. Meira
16. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 41 orð | 1 mynd

Þjónustuhús rís í Nauthólsvík

FRAMKVÆMDIR við nýtt þjónustuhús við ylströndina í Nauthólsvík standa nú yfir, en það er verktakafyrirtækið Völundarverk sem vinnur verkið. Í byggingunni verður búningsaðstaða fyrir 200 manns og snyrtiaðstaða sem getur annað 500 gestum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2001 | Staksteinar | 341 orð | 2 myndir

Hefndarþorsti eða heimskupör?

Í SÍÐUSTU viku birtist á vefsíðu Múrsins pistill, þar sem fjallað er um hæstaréttardóm í máli Öryrkjabandalagsins gegn Tryggingastofnun ríkisins. Meira
16. janúar 2001 | Leiðarar | 917 orð

STERKAR TAUGAR TIL TUNGUNNAR

Það hefur tíðkast lengi og færist stöðugt í vöxt að því er virðist að gefa íslenskum fyrirtækjum erlend nöfn og þá yfirleitt ensk. Meira

Menning

16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 534 orð | 4 myndir

Á góðum og Grænum degi

Fyrir sex árum heyrði ég lagið "Basket Case" og þá varð ekki aftur snúið, ég fór beint út í búð og keypti Dookie sem þá var nýjasti diskur Green Day og ég hef verið aðdáandi síðan. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Ást og lygar

Leikstjórn og handrit Adam Rifkin. Aðalhlutverk Jonathan Silverman, Jason Alexander, Patrick Dempsey. (89 mín.) Bandaríkin 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 299 orð | 1 mynd

Baltasar er rísandi stjarna

BALTASAR Kormákur hefur verið valinn í hóp 15 efnilegra kvikmyndaleikara sem kynntir verða á Kvikmyndahátíðinni í Berlín undir yfirskriftinni "Shooting Stars". Meira
16. janúar 2001 | Kvikmyndir | 295 orð

Blessað barnalán

Leikstjóri: Chuck Russell. Handrit byggt á samnefndri skáldsögu Cathy Cash Spelman. Framleiðandi: Mace Neufeld. Aðalhlutverk: Kim Basinger, Jimmy Smits, Rufus Sewell, Ian Holm, Angela Bettis og Christina Ricci. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 444 orð

BÚÐARLOKUR - CLERKS (1994) ½ Dante...

BÚÐARLOKUR - CLERKS (1994) ½ Dante (Kevin O'Halloran), er innanbúðar hjá "kaupmanninum á horninu" í óhrjálegu hverfi í New Jersey. Illa launaður, kúnnarnir tómir sótraftar, að því er virðist. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 263 orð | 2 myndir

Cruise kominn á toppinn

EINS OG spáð hafði verið í síðustu viku klífur M:I-2 úr þriðja sæti í það fyrsta. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 456 orð | 2 myndir

Ekki reita Barry Ween til reiði

The Adventures of Barry Ween Boy Genius 2.0 eftir Judd Winick. Útgefin af Oni Press árið 2000. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
16. janúar 2001 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Erfðabreytt list

FRANSK-þýska listakonan Gloria Friedmann stillir sér hér upp við eitt verka sinna. Verkið nefnist Fjölföldun .... fyrir betri heim og er hluti af sýningu hennar í Nýja listasafninu í Weimar í Þýskalandi. Friedmann, sem hefur búið í Frakklandi sl. Meira
16. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 94 orð

Fjarnám

Hvað getur sjúkraþjálfari lært í fjarnámi? T.d. sérhæfingu. (Viðbótar)fjarnám samhliða vinnu tekur fimm ár. Íslenskir sjúkraþjálfarar eru í fjarnámi við University of Saint Augustine í Flórída. Meira
16. janúar 2001 | Menningarlíf | 786 orð | 1 mynd

Fólkið á bílasölunni

Eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Leikarar: Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Björn Jörundur, Margrét Vilhjálmsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Leikmynd: Úlfur Grönvold, Tónlist: KK. Meira
16. janúar 2001 | Tónlist | 544 orð | 2 myndir

Gaman og alvara

Íslenzk og erlend sönglög eftir m.a. Karl Ottó Runólfsson, Jónas Ingimundarson, Jón Þórarinsson, Brahms og Ravel. Ólafur Kjartan Sigurðarson barýton; Jónas Ingimundarson, píanó. Sunnudaginn 14. janúar kl. 20. Meira
16. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 216 orð | 1 mynd

Handbók um jafnrétti í skólum

Jafnréttishandbók fyrir starfsfólk skóla er komin út hjá Námsgagnastofnun en umfjöllunarefni þessarar handbókar er jafnrétti í skólastarfi, skyldur skólans og ábyrgð í jafnréttismálum. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Harðkjarnarokk á Stefnumóti

TÓNLEIKARÖÐIN Stefnumót er orðin ein sú lífseigasta í manna minnum og er m.a. kjörinn vettvangur fyrir ungar og upprennandi hljómsveitir sem vilja koma efni sínu út fyrir veggi bílskúrsins. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 887 orð | 2 myndir

Íslensk tónlist í frumskóginum

Apar sem rappa, slöngur sem raula ítalskar aríur og úlfar sem spangóla um réttlætið. Allt þetta er að finna í barnaleikritinu Móglí. Birgir Örn Steinarsson hitti þá Berg Þór Ingólfsson og Óskar Einarsson, mennina sem kenndu dýrunum að syngja. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 555 orð | 4 myndir

KEVIN SMITH

TVÍMÆLALAUST einn hæfileikaríkasti og frumlegasti leikstjóri/handritshöfundur samtíðarinnar kemur frá New Jersey. Það ágæta fylki kemur líka oftlega við sögu í yfirgengilegum satírum Kevins Smith. Meira
16. janúar 2001 | Menningarlíf | 545 orð | 1 mynd

Leikur útsetningar tónskálda á verkum annarra tónskálda

RICHARD Simm píanóleikari heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld. Tónleikarnir eru í Tíbrárröðinni og hefjast kl. 20. Meira
16. janúar 2001 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Listasmiðja í Garðabæ

VERA Sörensen opnaði nýlega listasmiðju í Garðabæ, Goðatúni 1, sem ber heitið Listasmiðja Veru. Í fréttatilkynningu segir að Vera sé fyrsti fullgildi kennarinn í málunartækni Bob Ross á Íslandi. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Litið í dagblað

Cochin, Kerala, Indlandi 15. janúar. Þegar sólin beinir brennheitum geislum að Kerala-búum er algengt að sjá þá leita skjóls í skugga og lesa dagblöð. Læsið er hér það mesta sem þekkist í þessu víðfeðma landi og dagblaðalestur er hvergi meiri en í... Meira
16. janúar 2001 | Kvikmyndir | 241 orð

Löggan og bófinn

Leikstjóri: Alain Corneau. Handrit: Michel Alexandre og Alain Corneau. Aðalhlutverk: Patrick Timsit, Alain Chabat og Agnès Jaoui. 1998. Meira
16. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 1111 orð | 3 myndir

Markviss meðferð við kvillum

Sjúkraþjálfun/Hópur íslenskra sjúkraþjálfara stundar fjarnám til meistaragráðu við háskóla í Flórída. Anna Ingólfsdóttir fræddist um sérhæfingu með áherslu á gigt, hjartaendurhæfingu, barnasjúkraþjálfun, slys og íþróttameiðsl. Einnig um meðferð á hrygg, mjaðmagrind, útlimaliðum og kjálkum. Þekkjum stoðkerfið! Meira
16. janúar 2001 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

"Heilstæð, heillandi"

SKÁLDSAGA Ólafs Jóhanns Ólafssonar Slóð fiðrildanna, eða "The Journey home" eins og hún hefur verið nefnd á ensku, hefur hlotið umtalsvert lof í bandarískum fjölmiðlum undanfarna tvo mánuði. Meira
16. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 177 orð

Skekkja

"Fyrr á árinu kom til mín 7 ára gömul stúlka vegna höfuðverkja/migrenis sem hún hafði haft frá 5 ára aldri," segir Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari. Meira
16. janúar 2001 | Menningarlíf | 427 orð | 2 myndir

Styrkveitingar Listasjóðs Pennans

ÞRÍR ungir listamenn hafa hlotið viðurkenningu Listasjóðs Pennans. Hekla Dögg Jónsdóttir myndlistarmaður fékk 400 þús. kr. Meira
16. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 216 orð

Verkir og

Grindargliðnun er dæmi um ójafnvægi eða misvægi í stoðkerfinu og getur valdið miklum verkjum og færnisskerðingu. Orsakir geta verið margskonar, t.d. mýking á bandvef á meðgöngu, áverki eða rangt álag á grindina. Meira
16. janúar 2001 | Bókmenntir | 580 orð

Vestfirskt kristnihald

Ritstj.: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson Sögufélag Ísfirðinga, Ísafirði, 2000, 228 bls. Meira
16. janúar 2001 | Menningarlíf | 270 orð

Þjóðminjarnar heim til Grænlands

DANIR skiluðu Íslendingum síðustu handritunum fyrir fimm árum og láta ekki þar við sitja. Nú er komið að Grænlendingum að endurheimta menningararfleifð sína. Meira
16. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 3 myndir

Öndvegisfrumsýning

GÓÐUR rómur var gerður að frumsýningu Borgarleikhússins á leikritinu Öndvegiskonur eftir austurríska leikskáldið Werner Schwab sem fram fór síðasta föstudagskvöld. Meira

Umræðan

16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. fimmtudag 18. janúar verður fimmtug Unnur Stefánsdóttir, leikskólastjóri, Kársnesbraut 99, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Hákon Sigurgrímsson . Þau taka á móti gestum í Félagsheimilio Kópavogs á afmælisdaginn kl.... Meira
16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag þriðjudaginn 16. janúar verður sextugur Ólafur Gränz, framkvæmdastjóri, Gaukshólum 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Iðunn Guðmundsdóttir . Á afmælisdaginn fagna þau með vinum og ættingjum á Broadway, Hótel Íslandi, frá kl.... Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 1161 orð | 1 mynd

Er málfrelsi á Fáskrúðsfirði?

Undirritaður vó ekki ómaklega að Kaupfélaginu á Fáskrúðsfirði, segir Eiríkur Stefánsson, eða vanvirti minningu Bergs Hallgrímssonar. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Eru stúdentar 80% fólk?

Úrskurður Umboðsmanns Alþingis, segir Guðmundur Ómar Hafsteinsson er mikilvægur áfangi í lánasjóðsbaráttu námsmanna. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Fiskeldi blóraböggull

Norðmenn hafa lagt milljarða í rannsóknir, þróun og uppbyggingu á fiskeldi, segir Hermann Kristjánsson, sem við Íslendingar fordæmum. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Fögnum vetrarorlofi í skólum

Vetrarorlof í grunnskólum, segir Helgi Pétursson, er löngu tímabær ráðstöfun. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 1246 orð | 2 myndir

Hugsjónastarf í hálfa öld

Senn eru liðin 50 ár frá stofnun Krabbameinsfélags Íslands. Áður höfðu verið stofnuð krabbameinsfélög í Reykjavík, í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði og síðan voru stofnuð aðildarfélög víðs vegar um landið. Sigurður Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Íslands, fjallar um félagið, en nú eiga 30 svæðafélög og stuðningsfélög sjúklinga aðild að félaginu. Meira
16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 193 orð | 3 myndir

Kannast einhver við myndirnar?

Fallegt bréf frá Þrándheimi HARPA hafði samband við Velvakanda vegna bréfs sem hún fékk sent frá Þrándheimi. Hún er ekki rétti viðtakandinn en langar mikið til þess að bréfið komist í réttar hendur. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Leiðin út

Hver sem saga ykkar nákvæmlega er, segir Jón Tryggvi Héðinsson, þá finnur hún mjög líklega hljómgrunn í FBA-hópnum. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Mikil samstaða um tvöföldun Reykjanesbrautar

Það var mikill áfangasigur sl. vor, segir Árni Johnsen, að ná flýtingu um fjögur ár. Meira
16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 841 orð

(Ok. 10, 20-22.)

Í dag er þriðjudagur 16. janúar, 16. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Tunga hins réttláta er úrvals silfur, vit hins óguðlega er lítils virði. Varir hins réttláta fæða marga, en afglaparnir deyja úr vitleysu. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Pyrrhosar-sigur

Það er ekki í fyrsta sinn, segir Halldór Árnason, sem Davíð sýnir slíkan eigin styrk og hyggjuvit þegar leiða þarf til lykta erfið mál sem skiptir heill margra. Meira
16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Reykjanesbrautin - forgangsmál

DÓTTIR mín, 19 ára, á kærasta í Grindavík. Síðasta vetur og í vetur hefur hún dvalið í Grindavík og gengið í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hún ekur því oft á milli Reykjavíkur og Grindavíkur og nánast daglega til Keflavíkur í skóla. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Rétturinn til að ganga í hjónaband - lögvarin mannréttindi

Framkvæmd á skerðingu tekjutryggingar vegna maka lífeyrisþega, segir Lára Helga Sveinsdóttir, brýtur í bága við jafnræðisregluna. Meira
16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 529 orð

Um íslenskuna

ÉG VAR að hlusta á þátt á Gufunni þar sem rætt var við Harald Bessason rektor. Meðal þess sem hann kom inn á í sínu máli var að málfræði væri orðin hornreka í íslenskukennslunni og væri þar verr farið. Meira
16. janúar 2001 | Aðsent efni | 435 orð | 2 myndir

Vaka boðar til fundar

Við hvetjum stúdenta, segja Soffía Kristín Þórðardóttir og Arnar Þór Stefánsson, til þess að mæta og fylgjast með umræðum um þetta mikilvæga mál. Meira
16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 73 orð

VIÐLÖG

Fagrar heyrða eg raddirnar við Niflungaheim. Eg gat ekki sofið fyrir söngunum þeim. Stríðir straumar falla. Stundum er flóð. Förum í nafni drottins á fiskanna slóð. Eg hefi róið um allan sjó og ekki fiskað parið. Landfallið bar mig upp í varið. Meira
16. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 466 orð

Það er margt sem rekur á...

Það er margt sem rekur á fjörur Víkverja. Bæði gott og það sem miður fer. Víkverji átti afmæli fyrir nokkru og eiginkona hans ákvað að senda honum blóm á vinnustaðinn. Hún hringdi í Blómaval, sem tekur að sér að senda blóm eftir óskum. Meira

Minningargreinar

16. janúar 2001 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

EINAR MÁR JÓNSSON

Einar Már Jónsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1974. Hann lést 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 1490 orð | 1 mynd

FRANK HERZLIN

Frank Herzlin fæddist í New York borg hinn 19. september 1918. Hann lést 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru David Herzlin, fæddur í Rússlandi árið 1892, og Esther Herzlin, fædd í Póllandi árið 1898. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

GUÐJÓN MAGNÚSSON

Guðjón Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 4. apríl 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson var fæddur í Reykjavík 13. janúar 1931. Hann lést 4. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Magnúsdóttur, f. 12.5. 1908 í Hattadalskoti, Álftafirði v/Ísafjarðardjúp, d. 20.3. 1978 og Guðmundar Júl. Guðmundssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 4286 orð | 1 mynd

GYLFI ÁSMUNDSSON

Gylfi Ásmundsson fæddist í Reykjavík 13. september 1936. Hann lést úr krabbameini á Landspítala 4. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

HERMANN BJARNASON

Hermann Bjarnason fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð hinn 12. febrúar 1930. Hann lést á Landspítala Fossvogi 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristjana Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 25. júní 1901, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 3779 orð | 1 mynd

JÓNA ÞORSTEINSDÓTTIR

Jóna Þorsteinsdóttir fæddist í Sauðlauksdal í Rauðasandshreppi í Vestur-Barðastrandarsýslu 21. febrúar 1927. Hún lést á Landspítalanum í Kópavogi 6. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG SESSELJA GUÐRÍÐUR VILHJÁLMSDÓTTIR

Kristbjörg Sesselja Guðríður Vilhjálmsdóttir fæddist í Efstabæ á Akranesi 5. ágúst 1924. Hún lést 7. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Sigríður Júlíusdóttir

Sigríður Júlíusdóttir fæddist að Hokinsdal í Arnarfirði 4. september 1917. Hún lést á Vífilsstöðum 8. janúar. Foreldrar hennar voru Jóhanna Jóhannsdóttir og Júlíus Guðlaugsson. Systurnar voru: Guðlaug, elst, og Guðríður sem var yngst. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

SVAVA JÓHANNSDÓTTIR

Svava Jóhannsdóttir fæddist í Skálum á Langanesi 6. apríl 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 31. desember síðastliðinn. Hún var dóttir Guðbjargar Friðriksdóttur, húsfreyju í Kumblavík á Langanesi, f. 28. apríl 1888, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2001 | Minningargreinar | 4235 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN EINARSSON

Þorsteinn Einarsson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1911. Hann lést á heimili sínu 5. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1361 orð | 1 mynd

Áhersla á aukin verðmæti

Í MÁLI Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á fundi með fjárfestum um helgina, kom fram að mikil sveifla hefur verið á gengi bréfa í líftæknifyrirtækjum á síðasta ári, það á ekki aðeins við deCODE heldur einnig önnur fyrirtæki á... Meira
16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 396 orð

Basisbank hættir við að opna útibú í Noregi

BASISBANK, fyrsti danski bankinn sem starfar eingöngu á Netinu, hefur hætt við að hefja starfsemi í Noregi. Áætlanir um það voru komnar vel á veg og höfðu fimmtán starfsmenn verið ráðnir. Meira
16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1259 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 350 70 258 64 16.480 Gellur 430 325 372 118 43.890 Grálúða 196 196 196 553 108.388 Grásleppa 20 20 20 411 8. Meira
16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 518 orð

Húsasmiðjan fjárfestir í Eystrasaltslöndum

HÚSASMIÐJAN hf. Meira
16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Leitað verður samstarfsaðila á Íslandi

ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur keypt rösklega 4% hlut í Mint AB í Svíþjóð, sem hefur þróað greiðslumiðlunarkerfi sem gerir GSM-farsímanotendum kleift að greiða fyrir hvers konar vöru og þjónustu í gegnum farsíma. Meira
16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.231,02 -0,90 FTSE 100 6.170,30 0,08 DAX í Frankfurt 6.507,40 0,27 CAC 40 í París 5.833,38 -0,02 KFX Kaupmannahöfn 326,29 0,53 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
16. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

16. janúar 2001 | Neytendur | 89 orð | 1 mynd

Blettabanar

Komnar eru á markað hreinsivörur frá þýska fyrirtækinu Dr. Beckmann. Um er að ræða 12 tegundir af af svokölluðum blettabönum sem ætlað er að afmá 120 mismunandi blettategundir. Blettabanarnir eru unnir úr lífrænum efnum og þeir eru án kemískra efna. Meira
16. janúar 2001 | Neytendur | 155 orð

Danskir pitsustaðir taki sig á

Pitsur eru vinsæll og ódýr skyndimatur en heimsókn á pitsustað gæti þó reynst dýrkeypt, ef marka má niðurstöður könnunar danska matvælaeftirlitsins sem kannaði tugi pitsustaða á Jótlandi. Meira
16. janúar 2001 | Neytendur | 484 orð | 1 mynd

Um 1.500 manns hafa þegar látið skrá sig

ÍSLENDINGAR búsettir erlendis eru ekki skráðir í prentaðri símaskrá Landssímans en með stofnun netsímaskrár Landssímans, simaskra.is, árið 1998 gafst fyrrnefndum tækifæri til að láta skrá takmarkaðar upplýsingar um sig, þ.e. nafn og tölvupóstfang. Meira

Fastir þættir

16. janúar 2001 | Fastir þættir | 309 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Makker er gjafari í suður og vekur á veikum tveimur í hjarta. Allir á hættu. Meira
16. janúar 2001 | Fastir þættir | 1445 orð | 5 myndir

Kasparov fer af stað með látum

13.-28.1 2001 Meira
16. janúar 2001 | Viðhorf | 867 orð

Reykvíska myrkrið

"...í flestum húsum einhverjar ljóstýrur fyrir heimilisfólkið, ætíð það minnsta, sem komist verður af með, og fyrir utan þennan fátæklega ljóshring, sem þessar "familíu"-týrur gera, ekkert nema kolsvart myrkur, niðdimm nótt, sem ekki veit af því, að nokkurt ljós eða nokkur himinn sé til." Meira
16. janúar 2001 | Fastir þættir | 594 orð

Samvera eldri borgara í Laugarneskirkju

NÚ hefjum við gönguna að nýju mót hækkandi sól á samverustundum eldri borgara í Laugarneskirkju. Næstkomandi fimmtudag, 18. janúar, kl. 14 verður fyrsta samvera á nýrri öld en samverur okkar eru hálfsmánaðarlega. Meira
16. janúar 2001 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem er nýhafið. Hvítu mönnunum stýrði Páll Agnar Þórarinsson (2225) gegn hinum unga og efnilega Guðmundi Kjartanssyni (1865). 24.Hxc4! Da5 hrókurinn er friðhelgur þar sem eftir 24... Meira

Íþróttir

16. janúar 2001 | Íþróttir | 47 orð

1.

1. deild karla: Þróttur N. - Þróttur R. 2:3 (25:22, 18:25, 25:14, 20:25, 12:15) ÍS - Stjarnan 2:3 (25:21, 25:9, 21:25, 19:25, 13:15) Þróttur N. - Þróttur R. 2:3 (25:22, 22:25, 20:25, 25:19, 13:15) 1. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 414 orð

1.

1. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 846 orð | 1 mynd

Arsenal fór illa að ráði sínu

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki sammála þeim fjölmörgu sem telja að United eigi meistaratitilinn vísan í vor. Eftir leiki helgarinnar eru "rauðu djöflarnir" með 11 stiga forskot á Sunderland sem skaust í annað sætið á kostnað Arsenal. Chelsea og Arsenal skildu jöfn og þar með er Arsenal 13 stigum á eftir Manchester United en sparkspekingar hafa haldið því fram að Arsenal sé í raun eina liðið sem getur ógnað veldi Manchester-manna. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 942 orð | 1 mynd

Átti bágt með að trúa þessu

ÞAÐ vakti óneitanlega athygli þegar Þórir Ólafsson, 21 árs gamall leikmaður Selfyssinga, var valinn í 21 manna landsliðshópinn í handknattleik sem æfir fyrir HM í Frakklandi sem hefst hinn 23. janúar. Það gerist ekki á hverjum degi að leikmaður úr 2. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 143 orð

Bengt Johansson, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik,...

Bengt Johansson, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, tilkynnti endanlegan hóp sinn fyrir HM í Frakklandi að loknu alþjóðlega mótinu í Malmö um helgina. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 549 orð

Chile í erfiðleikum með Bahrein

LEIKMENN Chile áttu í þó nokkrum erfiðleikum með leikmenn Bahrein í Kalkútta, þar sem þeir fögnuðu sigri í gær, 2:0. Chile-menn voru betri, réðu ganginum á miðjunni, en leikmenn Bahrein áttu hættulegar sóknir. Þó svo að Chile hafi unnið báða leiki sína, eru sparkfræðingar hér ekki öruggir um að Chile fagni sigri í riðlinum. Þeir eiga eftir að leika við Úzbekistan, sem vann Bahrein, 5:0. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 83 orð

Dagur meiddist

DAGUR Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, gat ekki leikið tvo síðustu leiki landsliðsins á Spánarmótinu. Dagur meiddist á kálfa undir lok leiksins gegn Egyptum og í upphitun fyrir leikinn gegn Spánverjum fann hann fyrir eymslum. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 140 orð

Dómaramál á HM á hreinu

BÚIÐ er að raða dómarapörunum sextán sem dæma á HM í handknattleik niður á riðlana fjóra sem leika í keppninni. Í A-riðli Íslendinga dæma: Josic og Rudic frá Króatíu, Boye og Jensson frá Danmörku Grikkirnir Migas og Bavas og Slóvenarnir Kalin og Koric. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

Ekki ósigrandi

GRÓTTA/KR vann óvæntan en sanngjarnan sigur, 22:17 á toppliði Hauka í 1. deild kvenna í handknattleik á laugardag, en leikurinn fór fram á Seltjarnarnesi. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 141 orð

Elfsborg vill fá Steingrím

STEINGRÍMUR Jóhannesson, sóknarmaður ÍBV, fékk á dögunum tilboð frá sænska liðinu Elfsborg. Steingrímur sendi félaginu gagntilboð og bíður svars við því. "Ég fékk tilboð frá Elfsborg í síðustu viku. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 274 orð

England Úrvalsdeild: Arsenal - Chelsea 1:1...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Chelsea 1:1 Robert Pires 3.- John Terry 62. - 38.071 Aston Villa - Liverpool 0:3 Danny Murphy 24., 53., Steven Gerrard 32. - 41.366 Bradford - Manchester Utd. 0:3 Teddy Sheringham 72., Ryan Giggs 75., Luke Chadwick 87. -... Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 237 orð

Fjalar á ferðinni um Indland, Kýpur og Spán

FJALAR Þorgeirsson, markvörður Fram og íslenska landsliðsins, sagði að hann ætti eftir að fara í tvær æfingaferðir til útlanda eftir að hann kemur heim úr Indlandsferðinni. "Við Framarar förum til Kýpur 17. febrúar og tökum þar þátt í móti. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 11 10 1 276:202 20 Fram 11 8 3 284:229 16 Víkingur 11 7 4 247:200 14 Stjarnan 11 7 4 241:225 14 ÍBV 11 7 4 224:226 14 Grótta/KR 11 6 5 257:224 12 FH 11 5 6 264:248 10 Valur 11 3 8 180:228 6 KA 11 2 9 211:264 4 ÍR 11 0... Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 154 orð

Fleiri íþróttamenn eru í sömu sporum og Solskjær

ÞRÍR af fremstu frjálsíþróttamönnum Noregs standa í deilu við norska frjálsíþróttasambandið sem svipar til deilu þeirrar sem norsku landsliðsmennirnir í knattspyrnu eiga í þessa dagana við norska knattspyrnusambandið. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

GR einn af stærstu klúbbum Evrópu

JOHN Nolan golfkennari er kominn til landsins á ný, en hann var kennari hjá Golfklúbbi Reykjavíkir um átta ára skeið og hefur síðustu sjö árin verið við kennslu í Tyrklandi. Nolan hefur gert samning við GR um að kenna þar næstu árin. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 306 orð

Grindavík - Keflavík 34:87 Íþróttahúsið í...

Grindavík - Keflavík 34:87 Íþróttahúsið í Grindavík, Íslandsmót kvenna, sunnudagur 14. janúar 2001. Gangur leiksins : 4:10, 4:18, 5:22 , 5:27, 5:36, 5:43, 11:49, 18:57, 21:63 , 25:75, 32:81, 34:87 . Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

GRÆNLENDINGAR búa sig af kappi undir...

GRÆNLENDINGAR búa sig af kappi undir HM í handknattleik í Frakklandi . Þeir léku æfingaleik um helgina gegn danska 1. deildarliðinu Fredricia HK90 og töpuðu 21:20. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson átti góðan leik í...

GUÐNI Bergsson átti góðan leik í vörn Bolton sem sigraði Tranmere , 2:0, á heimavelli sínum í ensku 1. deildinni. HEIÐAR Helguson kom inná sem varamaður á 73. mínútu í liði Watford sem vann góðan útisigur á Sheffield United , 1:0. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 164 orð | 5 myndir

HEIMSBIKARKEPPNI Flachau, Austurríki: Svig kvenna: Janica...

HEIMSBIKARKEPPNI Flachau, Austurríki: Svig kvenna: Janica Kostelic (Króatíu) 1.35,94 Karin Koellerer (Austurríki) 1.37,50 Laure Pequegnot (Frakkland) 1.37,50 Urska Hrovat (Slóveníu) 1.37,84 Hedda Berntsen (Noregi) 1.38,08 Caroline Lalive (Bandar.) 1. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 51 orð

Herrakvöld Fjölnis

HERRAKVÖLD Fjölnis verður haldið í hátíðarsal íþróttahússins föstudaginn 19. janúar og hefst kl. 19.30. Boðið verður upp á þorramat og verður veislustjórn í höndum Birgis Gunnlaugssonar. Aðalræðumaður verður Einar Már Guðmundsson, rithöfundur. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 43 orð

Hljómsveit skemmti strákunum

ÞEGAR landsliðsmenn Íslands gengu inn í matsalinn á Taj Residency hótelinu á laugardagskvöldið, eftir sigurinn á Indverjum, skemmdi það ekki stemmninguna að fjögurra manna hljómsveit var mætt á staðinn og lék hún gamalkunna slagara og indversk dægurlög. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

INDRIÐI Sigurðsson á með réttu að...

INDRIÐI Sigurðsson á með réttu að vera kominn í leikbann, þar sem hann hefur fengið að sjá tvö gul spjöld - fyrst í leiknum gegn Úrúgvæ og síðan gegn Indlandi . Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 167 orð

INGIBJÖRG Ólafsdóttir, fyrirliði kvennaliðs ÍA í...

INGIBJÖRG Ólafsdóttir, fyrirliði kvennaliðs ÍA í knattspyrnu undanfarin ár, er gengin til liðs við ÍBV. Ingibjörg er 22 ára gömul en er samt með mikla reynslu þar sem hún hefur leikið um árabil í efstu deild og á þar að baki 114 leiki. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 511 orð

Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu 1.

Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu 1. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Íslendingar ráku lestina

ÍSLENDINGAR ráku lestina á Spánarmótinu í handknattleik sem lauk í Zaragoza í fyrrakvöld. Eftir jafntefli gegn Egyptum í fyrsta leik sínum á mótinu tapaði íslenska liðið fyrir Spánverjum, 27:25, og fyrir Norðmönnum með sex marka mun, 24:18. Spánverjar sigruðu á mótinu en þeir unnu alla þrjá leiki sína, Egyptar urðu í öðru sæti með þrjú stig, Norðmenn í þriðja sætinu með tvö stig og Íslendingar urðu neðstir með aðeins eitt stig. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 855 orð

Ítalía Juventus - Bologna 1:0 David...

Ítalía Juventus - Bologna 1:0 David Trezeguet 11. - 30.000 Lecce - Vicensa 3:1 Davor Vugrinec 32., 36. (víti), Aldo Osorio 68. - Marco Comotto 74. Rautt spjald : Stijepan Tomas (Vicenza) 35. - 12.002 Reggina - Atalanta 1:0 Davide Dionigi 22. - 23. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 125 orð

Jafntefli í Balkanskagaslagnum

JÚGÓSLAVÍA og Bosnía gerðu jafntefli í A-riðli Indlandsmótsins á sunnudaginn í Cochin. Þetta var fyrsti landsleikur þjóðanna eftir hrun gömlu Júgóslavíu. Bæði liðin misnotuðu vítaspyrnu í leiknum, sem örfáir áhorfendur horfðu á. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 140 orð

Júgóslavar unnu allt

Júgóslavar sigruðu á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem lauk í Portúgal á laugardaginn. Þeir unnu Pólverja, 25:22, í lokaumferðinni og Portúgalir unnu nauman sigur á Túnisbúum, 26:24, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 12:14. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Kristinn í hæfileikahóp ungra dómara í Evrópu

KRISTINN Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, hefur verið valinn í hóp efnilegustu dómara í Evrópu sem fá tækifæri til að vinna sig upp í raðir þeirra bestu á næstu árum. Hann mun að öllum líkindum dæma þrjá leiki í UEFA-bikarnum og frammistaða hans þar sker úr um framhaldið. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 219 orð

Kristinn tekur við af nafna sínum

KRISTINN Einarsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Kristinn náði mjög góðum árangri með liðið í fyrra en þá varð liðið Íslands- og bikarmeistari. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

KR í vandræðum með ÍS

KR gerði það sem gera þurfti og ekkert umfram það þegar liðið sigraði Stúdínur, 40:48, í 1. deild kvenna í körfuknattleik í íþróttahúsi Kennaraháskólans í gærkvöld. KR-ingar, sem að öllu jöfnu hefðu átt auðveldan leik fyrir höndum, áttu heldur slakan dag og ef ekki hefði komið mjög slakur kafli í sóknarleik ÍS í byrjun fjórða leikhluta gætu úrslitin hafa orðið önnur. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 92 orð

Króatinn aftur til FH

KRÓATÍSKI handknattleiksmaðurinn Dalibor Valencic er væntanlegur aftur til FH-inga í dag. Króatinn varð fyrir því óláni að meiðast illa á hné í fyrsta leik sínum með FH-ingum gegn Aftureldingu í október og í kjölfarið gekkst hann undir aðgerð. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 19 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deild karla: Grafarvogi: Valur/Fjölnir -...

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deild karla: Grafarvogi: Valur/Fjölnir - Tindastóll 20 Grindavík: Grindavík - ÍR 20 Ásvellir: Haukar - Þór 20 Ísafjörður: KFÍ - Skallagrímur 20 KR-hús: KR - Hamar 20 Njarðvík: Njarðvík - Keflavík... Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Leikmenn Bari áttu skilið að fá...

EFSTA liðið í ítölsku deildinni í knattspyrnu, Róma, náði aðeins einu stigi í viðureigninni gegn botnliði Bari á heimavelli en bæði lið skoruðu eitt mark í leiknum. Francesco Totti, fyrirliði Róma, skoraði mark Rómverja úr vítaspyrnu á 75. mínútu en fimm mínútum fyrr hafði Guiseppe Mazzarelli skorað fyrir Bari beint úr aukaspyrnu við litla hrifningu rúmlega 60.000 áhorfenda sem flestir voru á bandi heimamanna. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 176 orð

MVV vill fá Jóhannes

JÓHANNES Harðarson, knattspyrnumaður úr ÍA, hefur fengið boð frá hollenska 1. deildarliðinu MVV Maastricht um að leika með því til vorsins. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Náðum takmarkinu - erum á leið til Kalkútta

"BALLIÐ er rétt að byrja. Það mar mikill léttir fyrir okkur að vinna Indverja og komast áfram í átta liða úrslitin. Við vorum búnir að ræða það, að það hefði verið frekar endasleppt að fara heim á mánudaginn eftir stutta dvöl hér, langa og erfiða ferð hingað og stutta dvöl," sagði Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari sem vill mæta Chile-mönnum í næsta leik í Kalkútta. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 128 orð

NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Washington -...

NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Washington - Philadelphia 82:86 Boston - Toronto 72:93 Detroit - San Antonio 90:111 Minnesota - LA Clippers 95:89 Chicago - Charlotte 85:86 Denver - Sacrameto 106:93 Seattle - Vancouver 115:102 LA Lakers -... Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 241 orð

Norðanstúlkur sprækar en skorti reynslu

ÞAÐ tók Framstúlkur hálftíma að ná upp nauðsynlegri baráttu til að taka forystuna af stöllum sínum í KA/Þór, sem sóttu þær heim í Safamýrina á laugardaginn. Þeim tókst þá að vinna upp fjögurra marka forskot, sem gestirnir að norðan höfðu barist vel fyrir, og sigra 25:19. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 172 orð

Nýgift á hæð landsliðsins

Brúðkaupsveisla undir stóru tjaldi var haldin í gær í garði hótelsins sem landsliðið gistir. Þegar þeir Halldór B. Jónsson aðalfararstjóri, Böðvar Örn Sigurjónsson læknir, Ásgeir Sigurvinsson landsliðsnefndarmaður og Guðmundur R. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 940 orð | 1 mynd

"Ég er með lengri handleggi en ég hélt"

"ÉG er mjög ánægður að fyrsti landsleikurinn minn hafi verið hér á Indlandi - það er ekki hver sem er sem fær tækifæri til að hefja landsleikjaferil sinn á svona ótroðnum slóðum fyrir íslenska knattspyrnumenn. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 372 orð

"Þetta er allt annað líf"

ÞAÐ var létt yfir leikmönnum landsliðsins þegar þeir héldu á æfingu á aðalvellinum í Cochin í gærmorgun, eftir góða hvíld á sunnudaginn - daginn eftir sigurinn á Indverjum. Landsliðið hefur fengið leyfi til að æfa þrjá morgna á aðalvellinum. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Sem betur fer hafa ekki nein...

Sem betur fer hafa ekki nein stór vandamál komið upp hér á Indlandi. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 768 orð

Spánn - Ísland 27:25 Zaragoza, Spánarmótið...

Spánn - Ísland 27:25 Zaragoza, Spánarmótið í handknattleik, laugardaginn 13. janúar. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 350 orð

Stjörnuhrap í Vestmannaeyjum

EYJASTÚLKUR tóku á móti stöllum sínum úr Garðabæ í 11. umferð deildarinnar á sunnudagskvöldið. Leikur liðanna fór fjörlega af stað og hvergi gefið eftir í fyrri hálfleik. En í síðari hálfleik tóku Eyjastúlkur völdin í sínar hendur og unnu sannfærandi sigur á annars sprækum Stjörnustúlkum, 28:21. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Stórkostlegt að fá nýliðamerkið á Indlandi

ÞAÐ er stórkostlegt að fá nýliðamerki landsliðsins hér á Indlandi," sögðu herbergisfélagarnir Veigar Páll Gunnarsson, sem er að fara til norska liðsins Strömsgodset, og Helgi Valur Daníelsson, sem hefur verið hjá enska liðinu Peterborough. Veigar Páll kom inná sem varamaður á móti Úrugvæ, en Helgi Valur á móti Indverjum. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 129 orð

Sverrir fjórum árum eldri en sá næstelsti

SVERRIR Sverrisson er elsti leikmaðurinn í landsliðshópnum, 31 árs, og hefur leikið 16 landsleiki. Hann er fjórum árum eldri en næstelsti leikmaðurinn, sem er Hreiðar Bjarnason, 27 ára (2 leikir). Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Svíar sigruðu Dani, 26:24, í úrslitaleik...

Svíar sigruðu Dani, 26:24, í úrslitaleik á fjögurra landa móti í handknattleik sem lauk í Svíþjóð í fyrrakvöld. Leikurinn var jafn og spennandi. Svíar höfðu eins marks forystu í hálfleik, 11:10, og í síðari hálfleik var leikurinn í járnum allan tímann. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

TRYGGVI Guðmundsson er með þrennunni gegn...

TRYGGVI Guðmundsson er með þrennunni gegn Indverjum kominn í hóp 20 markahæstu landsliðsmanna Íslands . Tryggvi hefur skorað 6 mörk í 22 landsleikjum og er í 18.-20. sæti ásamt tveimur kunnum köppum, Hermanni Gunnarssyni og Ellert B. Schram . Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 122 orð

Tryggvi vinsæll

TRYGGVI Guðmundsson er vinsæll eftir að hann skoraði þrennuna gegn Indlandi, en hann hafði áður skorað þrjú mörk í 21 landsleik. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 81 orð

Tvö falleg mörk Rúnars

RÚNAR Kristinsson skoraði tvö mörk fyrir Lokeren sem sigraði hollenska 1. deildarliðið Telstar, 4:0, í æfingaleik um helgina. Bæði mörk hans voru gullfalleg og komu um og eftir miðjan síðari hálfleik. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 120 orð

Valur og Haukur til Þýskalands

VALUR og Haukur Úlfarssynir, bræður og knattspyrnumenn úr Víkingi, eru á förum til Þýskalands. Þeir leika þar með 4. deildarliðinu Balingen til vorsins en koma þá aftur og spila með Víkingi í 1. deildinni. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 171 orð

Vanda með tilboð um þjálfun í Bandaríkjunum

VANDA Sigurgeirsdóttir, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu kvenna, er að íhuga tilboð um að gerast aðstoðarþjálfari hjá bandaríska háskólaliðinu Richmond í Virginíufylki. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Vel heppnuð stjörnuhátíð í Njarðvík

KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND Íslands hélt hinn árlega "stjörnuleik" í Njarðvík á laugardag. Þar sýndu íslenskir og erlendir körfuknattleiksmenn kúnstir sínar að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Við erum ekki að hengja okkur...

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segir að enginn beygur sé í íslensku landsliðsmönnunum eða honum sjálfum þrátt fyrir að íslenska liðið hafi lent í neðsta sæti á Spánarmótinu sem lauk í Zaragoza í fyrrakvöld. Í dag er ein vika þar til flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í Frakklandi og Íslendingar ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því þeir mæta heimsmeisturum Svía í fyrsta leik sínum á mótinu. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Vörn Víkinga var í meðallagi en...

FORVIÐA fylgdust FH-stúlkur með þegar stöllur þeirra úr Víkingi tóku mikinn sprett og röðuðu inn mörkum er liðin mættust í skemmtilegum leik í Víkinni á laugardaginn. Það fór líka svo að stórgóð byrjun Víkinga færði þeim níu marka forskot, sem dugði til sigurs því Hafnfirðingar náðu aðeins að saxa muninn niður í tvö mörk áður en yfir lauk, 25:23, þrátt fyrir að fara illa með færin á síðustu mínútum leiksins. Þar með náðu Víkingsstúlkur að fylgja eftir góðum sigri á Stjörnunni í vikunni. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Það er gamla græðgin sem talar

"ÉG er ánægður með þrjú mörkin mín, ég náði að tvöfalda mörkin sem ég hef skorað með landsliðinu - þau eru orðin sex. Eftir á að hyggja, hefði ég vilja spila út leikinn. Ég sá það síðustu tuttugu mínúturnar frá bekknum, leikurinn var orðinn mjög opinn undir lokin og maður hefði sjálfsagt getað skorað eitt til tvö mörk til viðbótar. Það er gamla græðgin sem talar núna," sagði Tryggvi Guðmundsson, sem náði þrennunni gegn Indverjum. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 442 orð

Það var ekki létt verkefni að...

Það var ekki létt verkefni að koma inn á en ég lék ekki nema í tuttugu mínútur. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR Guðjónsson kom inná á 82.

ÞÓRÐUR Guðjónsson kom inná á 82. mínútu í liði Las Palmas sem sigraði Espanyol, 1:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Las Palmas , hefur komið á óvart á leiktíðinni og er í áttunda sæti deildarinnar en liðið er nýliði í deildinni. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Þórsarar unnu innimótið í annað sinn

ÞÓR og KR urðu Íslandsmeistararar í karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu sem lauk í Laugardalshöll á sunnudag. Þórsarar, sem komu gríðarlega á óvart á mótinu, lögðu Val í úrslitaleik, 4:0, og í kvennaflokki hafði KR betur gegn Breiðabliki í hörkuspennandi leik, 5:4. Meira
16. janúar 2001 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

ÞRÍR knattspyrnumenn úr KA hafa yfirgefið...

ÞRÍR knattspyrnumenn úr KA hafa yfirgefið félagið og eru farnir í önnur Norðurlandslið sem leika í 1. og 2. deild í sumar. Eggert Sigmundsson markvörður er genginn til liðs við spútniklið Nökkva í 2. deild, Jóhann H. Meira

Fasteignablað

16. janúar 2001 | Fasteignablað | 1502 orð | 4 myndir

Allt frá fornum jarðabókum til rafrænna viðskipta

Um áramótin fékk Fasteignamat ríkisins nýtt og mikilvægt hlutverk; að halda Landskrá fasteigna. En hvað er Landskráin? Magnús Sigurðsson ræddi við Hauk Ingibergsson, forstjóra Fasteignamatsins. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Birta og léttleiki

Í þessum stigauppgangi er lögð áhersla á ljós og léttleika. Hvítt handriðið og hvítmálaðir og gluggatjaldalausir gluggar ásamt fáum en léttum myndum skapa þessi... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 279 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 6 Ás 14-15...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 6 Ás 14-15 Ásbyrgi 12 Berg 19 Bifröst 36 Borgir 16-17 Eign.is 3 Eignaborg 27 Eignamiðlun 8-9 Eignaval 34 Fasteign. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Ein helsta listvefnaðarkona Dana

Listvefnaður hefur lengi þótt merkilegur. Gerda Henning var sú fyrsta sem tók að vefa ekta dönsk veggteppi og fleira. Árið 1922 klippti hún sitt fyrsta teppi úr vefnum. Gerda Henning stofnaði skóla fyrir vefara sem enn í dag er byggt á. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 6 orð | 1 mynd

Fellistóll

Þetta er fellistóll Mogen Kochs frá... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Frumlegur kertastjaki

Þessi kjertastjaki er frumlegur að gerð, takið eftir örmunum sem beygjast upp frá trékubbnum sem stjakinn er búinn til... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Gott hillu- og skápapláss

Við útidyrnar er gott að hafa gott skápa- og... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Gult og grátt

Gult og grátt fer vel saman. Hér er þessum litum raðað saman á listilegan hátt svo sem sjá... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 141 orð | 1 mynd

Heimalind 10

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Gimli er í einkasölu endaraðhús í Heimalind 10 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1998, á einni hæð. Það er 158 fermetrar, þar af er innbyggður bílskúr um 25 fermetrar. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 649 orð | 1 mynd

Hvar á að loka fyrir vatnið?

Á fyrstu dögum kaldavatnsveitna hérlendis, á fyrri hluta síðustu aldar, var yfirleitt sá háttur hafður á að dreifikerfi var lagt á fylltan grunn áður en gólfplata var steypt. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 145 orð | 1 mynd

Hverfisgata 15

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Ási er í einkasölu húseignin Hverfisgata 15 í Hafnarfirði, sem KFUM og K hafa notað undir starfsemi sína um langt árabil. Þetta er steinhús, byggt 1928, og er á einni hæð með lítilli kjallarageymslu. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

Jötnaborgir 11

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Lundur er í sölu parhús í Jötnaborgum 11. Þetta er steinhús, byggt 1996 og það er á tveimur hæðum, alls um 215 ferm. með innbyggðum bílskúr, sem er um 30 ferm. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Kaffi- og tesett úr silfurhúðuðum málmi með fílabeini

Einn af þekktustu hönnuðum hjá hinu fræga franska fyrirtæki Christofle, sem starfar í París, var á millistríðsárunum danski silfursmiðurinn Christian Fjerdingstad. Hann skapaði marga nýtískuhluti í slíku handverki bæði í Frakklandi og í Danmörku, m.a. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Leirlistaverk eftir Picasso

Pablo Picasso var hæfileikaríkur leirlistamaður. Þetta fat með uglu gerði hann og það var selt fyrir skömmu hjá Sotheby's fyrir 700.000 krónur... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 206 orð | 1 mynd

Litlagerði 2

Reykjavík - Eignasalan - Húsakaup er með í einkasölu einbýlishús að Litlagerði 2. Þetta hús var byggt 1933, en síðan var byggt við það og það endurnýjað 1984. Húsið er á tveimur hæðum, steinsteypt og alls 170 ferm. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Ljósakróna frá tímum Napóleons

Á tímum Napóleons þótti verulega fínt að lýsa upp hjá sér með svona ljósakrónum. Á krónunni eru tólf sveigðir kertastjakar úr gylltu bronsi. Enn þykja ljósakrónur úr gleri eða kristal mikil... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Ljósgrænt hafði hljóm af F-dúr

Litir höfðu mikla þýðingu fyrir finnska tónskáldið Jean Sibelius, arinninn á heimili hans var t.d. ljósgrænn og sá litur hafði að sögn Sibeliusar "hljóm af... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 272 orð | 2 myndir

Með vörubíl í Njörvasundið

FYRSTA heimili hjónanna Tómasar Jónssonar auglýsingahönnuðar og Þórunnar Sveinsdóttur búningahönnuðar var í Njörvasundi 35. Þau fluttu þangað 4. október 1970. "Við giftum okkur í Innri-Njarðvíkurkirkju deginum áður," segir Þórunn. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Messing - gull fátæka mannsins

Messing var löngum kallað gull fátæka mannsins. Margvíslegir hlutir hafa verið framleiddir úr messing og eru enn. Hér má sjá nokkra gamla messing-hluti, m.a. könnu í rokokkostíl og danska kertastjaka frá því um... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 201 orð | 1 mynd

Mikið byggt af skrifstofuhúsnæði

MJÖG mikið af skrifstofuhúsnæði í og í nánd við Kaupmannahöfn er nú í byggingu að því er segir í danska viðskipablaðinu Børsen . Sérfræðingar fasteignafélagsins Sadolin & Albæk telja að um 100. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Myndir af fyrri tíma fatatísku

Hér má sjá gamaldags en glæsilega uppröðun í forstofu. Á veggnum eru myndir af fyrri tíma fatatísku í Danmörku og á borðinu er kínversk Ming-skál frá því um 1600. Svona myndasafn af fatatísku frá ýmsum tímum getur verið skemmtilegt... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 253 orð | 1 mynd

Naustabryggja 28-34

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Höfða eru í einkasölu fjögur raðhús, 253 fermetrar hvert, á Naustabryggju 28 til 34. Þetta eru steinhús sem eru í byggingu. Húsin eru einangruð að utan og klædd með áli og gluggar verða álklæddir. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 394 orð | 1 mynd

Nokkru meiri lóðaúthlutun hjá borginni í fyrra en árið þar á undan

NOKKUR aukning var í lóðaúthlutun í Reykjavík í fyrra miðað við árið þar á undan, en þó eingöngu í lóðum fyrir fjölbýlishús. Lóðir fyrir einbýlishús, raðhús og parhús voru færri. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 213 orð | 1 mynd

Skeiðarvogur 9

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Íslands er til sölu fallegt raðhús við Skeiðarvog 9. Húsið er tvær hæðir og um 140 m² að stærð. Bílskúrinn er sér endabílskúr. Ásett verð er 16,9 millj. kr. Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Skreyting frá höfuðstöðvum Volvo í Gautaborg

Þessi lágmynd úr postulínsflísum er 16 meta löng. Listamaðurinn sem gerði þessa mynd heitir Lin Utzon og er þekkt fyrir veggskreytingar sínar víða um lönd. Þessa mynd gerði hún fyrir Volvo í... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Sniðug hilla

Þessi hilla lítur út eins og hluti af gamaldags flugvél - sniðug... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Snoturt eldhús

Svartar og hvítar flísar eru sígildar á... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Stíll sem gömlu Rómverjarnir myndu elska

Hér má sjá dæmi um glæsilegt terazzo-gólf sem steypt er eftir gömlum vinnureglum. Skáparnir eru sérstaklega hannaðir með fulningahurðum og salernið er í anda... Meira
16. janúar 2001 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Tími til að sauma

Nú er tími til að sitja á vetrarkvöldum og sauma fallega dúka eða koddaver til að nota næsta vor, þá verður gaman að hengja þvottinn sinn til þerris í... Meira

Úr verinu

16. janúar 2001 | Úr verinu | 708 orð

Heildarkostnaður orðinn 1,7 milljarðar

HEILDARKOSTNAÐUR við smíði hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar er orðinn um 1,7 milljarðar króna. Inni í þeirri upphæð eru öll veiðarfæri skipsins og rannsóknartæki. Meira
16. janúar 2001 | Úr verinu | 282 orð

Töluverð verðlækkun

ÍSFISKTOGARINN Breki VE frá Vestmannaeyjum seldi um 72 tonn af karfa á fiskmarkaðnum í Bremerhaven í gær og var meðalverðið um 142 krónur fyrir kílóið. Það er töluvert lægra verð en fengist hefur fyrir karfa á markaðnum undanfarnar vikur. Meira
16. janúar 2001 | Úr verinu | 76 orð | 1 mynd

Um 22.000 tonn af loðnu veidd

LOÐNUAFLI frá áramótum er orðinn tæplega 22.000 tonn samkvæmt upplýsingum Samtaka fiskvinnslustöðva. Aflinn á sumar- og haustvertíðinni varð alls 126.000 tonn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.