Greinar miðvikudaginn 17. janúar 2001

Forsíða

17. janúar 2001 | Forsíða | 283 orð | 1 mynd

Lífvörður sagður hafa ráðið Kabila bana

LAURENT Kabila, forseti Lýðveldisins Kongó, lést í gær af skotsárum sem hann fékk í árás eins af lífvörðum hans, að sögn belgíska utanríkisráðuneytisins í gærkvöldi. Meira
17. janúar 2001 | Forsíða | 486 orð

Telur útflutning rökrétta ákvörðun

NORSK stjórnvöld ákváðu í gær að leyfa útflutning á hvalafurðum í trássi við alþjóðlegan þrýsting. Meira
17. janúar 2001 | Forsíða | 127 orð | 1 mynd

Yfir 600 látnir í El Salvador

FUNDIST höfðu 666 lík í El Salvador í gær og var óttast að tala látinna í jarðskjálftunum og aurskriðunum í kjölfar þeirra færi yfir þúsund. Sex manns fórust einnig í Gvatemala af völdum jarðhræringanna. Meira
17. janúar 2001 | Forsíða | 136 orð

Þingnefnd yfirheyrir Ashcroft

DÓMSMÁLANEFND öldungadeildar Bandaríkjaþings hóf í gær yfirheyrslur yfir John Ashcroft, sem George W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt í embætti dómsmálaráðherra. Meira

Fréttir

17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 1 mynd

130 m.kr. sparnaður af útboði í áföngum

Í nýrri skýrslu til borgarstjóra er lagt til að ákvörðun um nýtt félag um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu verði stofnað fyrir 1. mars nk. og það taki til starfa um mitt sumar. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

200 g af hassi innvortis

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði íslenska konu á fertugsaldri þegar hún kom til landsins frá Danmörku á fimmtudag vegna gruns um fíkniefnasmygl. Konan var handtekin af lögreglunni á Keflavíkurflugvelli og send í röntgenmyndatöku. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

82% fylgjandi atkvæðagreiðslu

MIKILL meirihluti borgarbúa er hlynntur því að bera flugvallarmálið undir atkvæði borgarbúa og telur líklegt að hann taki þátt í atkvæðagreiðslunni. Meira
17. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 269 orð | 2 myndir

Aflinn í fyrra mun meiri en árin tvö þar á undan

LANDAÐUR afli hjá Hafnasamlagi Norðurlands á síðasta ári, þ.e. á Akureyri, Grenivík og Hjalteyri, nam um 85.000 tonnum, sem er um 25.000 tonnum meiri afli en árið 1999 og um 16.000 tonnum meiri en árið 1998. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Andstaða við alþjóðavæðingu og aukin samfélagsmeðvitund

ANDSTAÐA við alþjóðavæðingu og krafa um aukna meðvitund almennings eru lykilorð samtakanna Attac, sem hafa nú teygt anga sína til Norðurlanda. Þau voru stofnuð í Frakklandi árið 1998 og er nú að finna í tuttugu löndum. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

ÁSGEIR INGÓLFSSON

ÁSGEIR Ingólfsson, blaðamaður og þýðandi, er látinn, 66 ára að aldri. Ásgeir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1934. Hann lauk prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1960. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Bakteríueitrun talin hafa drepið laxinn

ÓLAFUR Jónsson, framkvæmdastjóri fiskeldisstöðvarinnar Rifóss í Kelduhverfi, segir að menn telji sig sleppa vel ef ekki nema helmingur af fiski stöðvarinnar hefur drepist. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Bókunarmiðstöðin er ekki með ferðaskrifstofuleyfi

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur sent Bókunarmiðstöð Íslands bréf þar sem gerð er athugasemd við auglýsingu um "flugfrelsi" sem birtist nýverið í Morgunblaðinu. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 235 orð

Brezka leyniþjónustan í vörn

SAMNINGUR, sem fyrrverandi liðsmaður brezku leyniþjónustunnar MI6 hefur gert við rússneskt forlag um útgáfu endurminninga sinna, stefnir í að grafa alvarlega undan leyniþjónustunni, eftir því sem Daily Telegraph fullyrðir í gær. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Búðarkassinn hluti af tölvuskráningu

GREINT var frá því í Víkverjapistli í Morgunblaðinu sl. sunnudag að fyrirtækið Lyfja tölvuskrái persónuupplýsingar um viðskiptavini sína í venjulegum búðarkassa um leið og greitt sé fyrir lyf. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Byggðastofnun hefur erindi um aðstoð til umfjöllunar

UNNIÐ er að fjárhagslegri endurskipulagningu á fyrirtækinu Íslenskum harðviði á Húsavík og vænta menn þess að síðar í þessum mánuði muni liggja fyrir hvort og þá hvernig fyrirtækið verður reist við. Forsvarsmenn félagsins hafa m.a. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð

Dagmæður á Akureyri mótmæla tali um of háa taxta

STJÓRN Félags dagmæðra á Akureyri hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi athugasemd: "Vegna ummæla í þætti Svæðisútvarps Norðurlands, Áramótauppgjör, varðandi gjaldtöku dagmæðra á Akureyri, þar sem Gunnar Svanbergsson segir orðrétt: "ég... Meira
17. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 753 orð

Ekki eining um sameiningu í Bessastaðahreppi

MIKILVÆGT er að kanna hug íbúa í Bessastaðahreppi áður en farið verður út í formlegar sameiningarviðræður við Garðabæ, að sögn Guðmunds G. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ekki nægjanlegar röksemdir fyrir gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR Íslands hefur fellt úr gildi úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur yfir ítölskum karlmanni sem var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 18. október grunaður um innflutning fíkniefna. Meira
17. janúar 2001 | Landsbyggðin | 63 orð | 1 mynd

Fagurgrænn völlur

Neskaupstað -Í hinni miklu hláku sem verið hefur undanfarna daga hefur snjórinn horfið eins og dögg fyrir sólu. Knattspyrnuvöllur Norðfirðinga kom undan snjó eins og annað og reyndist hann vera fagurgrænn. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fannst látinn

PILTURINN, sem fannst látinn í höfninni á Suðureyri á sunnudaginn, hét Sigurður Páll Jórunnarson. Hann var átján ára gamall, fæddur 18. febrúar 1982. Hann var búsettur á Suðureyri. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Flugáhugamenn með fræðslu um Cargolux

"CARGOLUX vængjum þöndum við nýja öld" er yfirskriftin á fræðslu- og skemmtikvöldi sem Fyrsta flugs félagið, áhugamannafélag um flugmál, heldur í Valsheimilinu v/Bústaðaveg fimmtudagskvöldið 18. janúar kl. 20. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Flugvöllur á Lönguskerjum dýrasti kosturinn

KOSTNAÐUR við gerð nýs flugvallar á Lönguskerjum í Skerjafirði er langdýrasti kosturinn af þeim fimm sem metnir eru í greinargerð um flugvallarhugmyndir á höfuðborgarsvæðinu, sem lögð var fram í borgarráði Reykjavíkur í gær. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 237 orð

Forseti Alþingis segir enga forsendu frávísunar

FORMENN stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sendu Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, bréf í gær þar sem þeir krefjast þess að forseti úrskurði hvort vísa beri frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um almannatryggingar frá. Meira
17. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 307 orð

Frostþol trjáplantna er mjög misjafnt

VETRARÞOL lífvera var viðfangsefni ráðstefnu íslenskra sérfræðinga sem haldin var á Akureyri nýlega en þar var fjallað um það hvernig lífverur geta haldið lífi eða hvernig þær drepast í vetrarkuldum. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fyrirlestur um landslag og útivist

FRÆÐSLUFUNDUR verður hjá Félagi landfræðinga miðvikudaginn 17. janúar kl. 20.30 í stofu 201, Odda, húsi félagsvísindadeildar HÍ. Fyrirlesari er Elín Vignisdóttir og ber fyrirlesturinn nafnið Landslag og útivist. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gengi deCODE lækkar um 7,9%

GENGI hlutabréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 0,75 dollara á hlut, eða um 7,89%, á Nasdaq-markaðnum í New York í gær en þá lauk svokölluðu læsingartímabili með bréf félagsins. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Gengið á milli fjarða

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, í kvöld, miðvikudaginn 17. janúar, kl. 20. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Góð viðbrögð við söfnun til El Salvador

ALMENNINGUR á Íslandi hefur brugðist skjótt við hjálparbeiðni vegna hamfaranna í El Salvador. Meira
17. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 229 orð | 1 mynd

Guðjón Valur íþróttamaður KA

GUÐJÓN Valur Sigurðsson handknattleiksmaður var kjörinn íþróttamaður KA fyrir árið 2000 en útnefningin fór fram á hinum árlega KA-degi í KA-heimilinu sl. sunnudag. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Handverk í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins

KYNNING verður á handverkshóp fimmtudaginn 18. janúar kl. 15 í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105. Sýnishorn af vinnu s.s. úr verkefninu, Föt sem framlag, verða sýnd og framtíðarverkefni rædd. Handverkshópur kemur saman á fimmtudögum kl. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hlaut 30 daga fangelsi

TÆPLEGA þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í 30 daga fangelsi fyrir akstur án ökuréttinda. Hann var stöðvaður af lögreglu á Breiðholtsbraut þar sem hann ók bifreið á 86 km hraða en hámarkshraði þar er 70 km/klst. Meira
17. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Íbúaþing um umhverfismál

UMHVERFISRÁÐ Kópavogs hefur boðað til svokallaðs íbúaþings í Smáraskóla laugardaginn 3. Meira
17. janúar 2001 | Miðopna | 1188 orð | 1 mynd

Íslendingar eru að taka óþarfa áhættu

VEGNA umræðunnar að undanförnu um írsku nautalundirnar má velta því fyrir sér hvort neytendur hér á landi geti verið alveg fullvissir um að íslenskt kjöt sé frítt við sjúkdóma á borð við kúariðusjúkdóminn Creutzfeldt-Jacob. Meira
17. janúar 2001 | Landsbyggðin | 48 orð | 1 mynd

Jökulfoss

Fagradal -Þessi litli foss fellur af Sólheimaskriðjöklinum en margir álíka fossar falla af honum og skera hann í ýmis munstur og verður jökullinn stórt listaverk á að líta. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð

Kanna ljós og vetrardekk

LÖGREGLAN á Suðvesturlandi gengst fyrir umferðarátaki dagana 16.-23. janúar. Að þessu sinni munu lögregluliðin beina athygli sinni að ljósabúnaði, vetrarhjólbörðum og útsýni... Meira
17. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 142 orð | 1 mynd

Katrín Dögg íþróttamaður Mosfellsbæjar

KJÖR íþróttamanns Mosfellsbæjar fór fram í Hlégarði á sunnudaginn og varð Katrín Dögg Hilmarsdóttir, 19 ára golfkona úr Golfklúbbnum Kili, fyrir valinu. Katrín Dögg varð m.a. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 322 orð

Konum ekki veittur kosningaréttur

ÆÐSTI dómstóll Kúveit, stjórnlagadómstóllinn, hafnaði í gær beiðni um að veita konum kosningarétt. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Kúariða greinist á Ítalíu

ÍTÖLSK heilbrigðisyfirvöld staðfestu í gær að kúariðu hefði orðið vart í landinu í fyrsta sinn síðan 1994. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Kveikt í útikamri

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að Tryggvagötu í Reykjavík í fyrrinótt vegna elds í útikamri. Mikill eldur var í kamrinum, sem var gerður úr plastefni, og gjöreyðilagðist hann í eldinum. Ekki urðu aðrar skemmdir. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Landsþing Frjálslynda flokksins

LANDSÞING Frjálslynda flokksins verður haldið helgina 19.-21. janúar að Borgartúni 6, Reykjavík. Þingsetning verður á föstudag kl. 18 og þá flytur Sverrir Hermannsson, formaður flokksins ávarp. Á þinginu verða m.a. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er átti sér stað á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar mánudaginn 15. janúar. kl.18.46. Meira
17. janúar 2001 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Mastur á Selfossi fyrir fjarskiptakerfi

Selfossi- Unnið er að því að setja upp fjarskiptamastur á Selfossi fyrir TETRA-fjarskiptakerfið til þess að bæta það en það er notað af lögreglu í löggæslu og sjúkraflutningum. Lína. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 278 orð

Matvælaráð fjallar um innflutninginn

MATVÆLARÁÐ kemur saman í dag þar sem verður rætt um innflutning nautalunda frá Írlandi fyrir jól og um drög að nýrri rammalöggjöf um matvæli í Evrópu, sem tengist m.a. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 897 orð

Mikilvægt að leikreglur séu virtar

HÖRÐ gagnrýni á ríkisskattstjóra, skattstjórann í Reykjavík og Yfirskattanefnd kemur fram í grein Guðmundar Jóelssonar endurskoðanda í nýjasta fréttabréfi löggiltra endurskoðenda. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Minnstu reykingar frá upphafi mælinga

DAGLEGAR reykingar Íslendinga hafa aldrei verið minni en á árinu 2000. Samkvæmt þremur könnunum PricewaterhouseCoopers voru daglegar reykingar í aldurshópnum 18-69 ára 25%, sem er það minnsta frá upphafi mælinga. Meira
17. janúar 2001 | Miðopna | 356 orð

Mjólkurvöru- og lyfjafyrirtæki í vanda

KÚARIÐUFÁRIÐ tekur sífellt á sig nýja mynd og hefur nú náð til gelatíns. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 278 orð

Nám í viðskiptalögfræði verður í boði á Bifröst

Á VEGUM Viðskiptaháskólans á Bifröst er stefnt að því að unnt verði að hefja þriggja ára nám í viðskiptalögfræði í haust. Um er að ræða nýja námsbraut þar sem nemendur geta útskrifast með prófgráðu í viðskiptalögfræði. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Námskeið til varnar streitu og reykingum

Í HEILSUSTOFNUN NLFÍ í Hveragerði er nú boðið upp á sérstök vikunámskeið þar sem tekist er á við einkenni álags og streitu. Námskeiðið er ætlað öllum sem eiga við streitu að stríða, jafnt stjórnendum sem öðrum. Fyrsta námskeiðið var haldið 7. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Námskeið um uppruna Íslendinga

NÁMSKEIÐ um uppruna Íslendinga verður haldið hjá Endurmenntunarstofnun HÍ laugardaginn 27. janúar kl. 10-16. Það er ætlað lærðum og leikum og er haldið í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu. Meira
17. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Nokkur fjölgun gjaldþrotamála

ALLS bárust Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri 100 nýjar beiðnir um gjaldþrotaskipti á nýliðnu ári og eru það töluvert fleiri beiðnir en borist hafa dómnum á síðustu árum. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Nýr flugvöllur kostar sex til þrettán milljarða

KOSTNAÐUR við uppbyggingu flugvallar fyrir innanlandsflug, í Vatnsmýrinni í Reykjavík eða annars staðar, er áætlaður 4 til rúmlega 13 milljarðar króna, að því er fram kemur í greinargerð sem unnin hefur verið fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag... Meira
17. janúar 2001 | Landsbyggðin | 482 orð | 2 myndir

Nýr leikskóli tekinn í notkun í Grindavík

Grindavík- Nýr leikskóli sem enn er nafnlaus var vígður sunnudaginn 14. janúar, sem er réttum 120 árum eftir að Sigvaldi Kaldalóns, Grindavíkurskáld, fæddist, sem var 13. janúar 1881. Það var sr. Meira
17. janúar 2001 | Landsbyggðin | 256 orð

Ný staðsetning varnargarðs samþykkt

BÆJARSTJÓRN Bolungarvíkur samþykkti í fyrrakvöld að breyta fyrri ákvörðun um snjóflóðavarnir í Bolungarvík. Farin verður svokölluð leið fimm í samræmi við ráðleggingar Veðurstofu Íslands og stjórnar ofanflóðasjóðs. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Oddgeirshólavegur opnaður á ný

ODDEIRSHÓLAVEGUR í Hraungerðishreppi var opnaður fyrir umferð í gær eftir tveggja daga lokun vegna flóðanna í Hvítá. Vegurinn er þó enn grófur og ekki ráðlagt að aka hann á smábílum. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ók ölvaður með tvö börn í bílnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók á laugardagskvöld karlmann grunaðan um ölvun við akstur. Með honum í bílnum voru tvær níu ára stúlkur, dóttir mannsins og vinkona hennar. Meira
17. janúar 2001 | Miðopna | 1109 orð | 1 mynd

Ólíklegt að framleiðsla kjötmjöls verði stöðvuð

Innflutningur á írsku nautalundunum hefur kallað á sterk viðbrögð í þjóðfélaginu. Nú hafa Bændasamtökin skorað á landbúnaðarráðherra að stöðva allan innflutning nautakjöts. Björn Jóhann Björnsson kannaði ýmsar ólíkar hliðar á kúariðu- og kjötmálum og ræddi m.a. við núverandi og fyrrverandi landbúnaðarráðherra. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð

Óvíst hvenær nefndin lýkur störfum

NEFND sjávarútvegsráðherra um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða lauk ekki störfum um áramót, eins og að hafði verið stefnt og óvíst er hvenær það verður, að sögn Friðrik Más Baldurssonar, formanns nefndarinnar. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Pítsusendli var hótað með hnífi

TVEIR ungir menn veittust að pítsusendli í fyrrakvöld í Ármúla í Reykjavík, þar sem hann hafði nýlokið við að afhenda pítsu. Mennirnir hótuðu sendlinum með hnífi og annar þeirra sló hann í andlitið. Þeir höfðu af honum fé og höfðu sig því næst á brott. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 237 orð

"Forsetinn hefur verið sýknaður"

SAKSÓKNARARNIR í réttarhöldunum yfir Joseph Estrada, forseta Filippseyja, sögðust í gær ætla að segja af sér eftir að öldungadeild þingsins hafnaði beiðni þeirra um að fá að leggja fram mikilvæg skjöl sem þeir segja að sanni að forsetinn hafi falið... Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð

Rangt að verið sé að reyna að torvelda viðskiptin

GESTUR Jónsson hæstaréttarlögmaður sem annast hefur málefni fyrir ráðherra og Þingvallanefnd vegna fyrirhugaðrar sölu Hótels Valhallar segir alrangar þær ásakanir sem fram komi í fréttatilkynningu Jóns Ragnarssonar, aðaleiganda hótelsins, um að einhver... Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ráðstefna um löggæslumál

SAMTÖK sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, SSH, efna til ráðstefnu um ástand og þróun löggæslumála á svæðinu og á landinu í heild nk. föstudag, 19. janúar. Ráðstefnan hefst kl. 12 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Fundarslit eru áætluð kl. 15. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Ríkisfjölmiðlar stöðva árásir á Suu Kyi

HERFORINGJAKLÍKAN sem fer með völdin í Búrma, öðru nafni Myanmar, hefur skipað fjölmiðlum í landinu að stöðva árásir á stjórnarandstöðuleiðtogann Aung San Su Kyi og flokk hennar, Þjóðarbandalagið fyrir lýðræði, NLD. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Rændu söluturn vopnaðir hnífi og barefli

TVEIR hettuklæddir menn annar með hníf og hinn barefli rændu söluturn í Iðufelli í Breiðholti um kl. 23.00 á sunnudagskvöld. Þeir ógnuðu afgreiðslukonu sem var ein í versluninni og komust á brott á hlaupum með rúmlega 60.000 kr. í reiðufé. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð

Samið fyrir rúmlega 1.000 félagsmenn

RAFIÐNAÐARSAMBANDIÐ og Landssíminn hafa gengið frá nýjum kjarasamningi fyrir rafiðnaðarmenn og félagsmenn í Félagi íslenskra símamanna, sem starfa hjá fyrirtækinu. Skrifað var undir samning vegna um 250 rafiðnaðarmanna sem starfað höfðu skv. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Segist hafa beitt sér gegn "vopnaðri baráttu"

JOSCHKA Fischer, utanríkisráðherra Þýzkalands, varpaði í gær í vitnisburði fyrir rétti frekara ljósi á það tímabil ævi sinnar, þegar hann var virkur þátttakandi í hreyfingu byltingarsinnaðra námsmanna á árunum um og uppúr 1970. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1781 orð | 2 myndir

Segja landbúnaðarráðherra bera pólitíska ábyrgð

Stjórnarandstæðingar kváðu Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra bera fulla ábyrgð á innflutningi írskra nautalunda til landsins fyrir jól. Bentu þeir margir hverjir á að evrópskir samráðherrar hans á meginlandi Evrópu hefðu að undanförnu þurft að segja af sér af minni sökum tengdum kúariðumálum. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skákdeild Félags eldri borgara

SKÁKDEILD Félags eldri borgara í Reykjavík kemur saman alla þriðjudaga kl. 13.30 en mjög vaxandi áhugi og þátttaka er fyrir skákíþróttinni. Skákdeildin lauk nýlega haustmóti félagsins og var myndin tekin við það tækifæri. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Skemmdir urðu í óveðrinu

Eyja- og Miklaholtshreppi -Í óveðrinu sem gekk yfir fyrir helgi urðu dálitlar skemmdir á hlöðu í Hallkelsstaðahlíð í Kolbeinsstaðahreppi. Þakplötur fuku af svo aðrar byggingar voru í hættu um tíma. Ekki urðu þó meiri skemmdir og engin slys hlutust af. Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Skógarhöggi kennt um skriðu í kjölfar skjálftans

TALA látinna í jarðskjálftunum í El Salvador á laugardag er komin yfir 600 og fer enn hækkandi, að sögn talsmanna stjórnvalda í höfuðborginni, San Salvador. Meira
17. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 75 orð

Slanga í uppþvottavél rifnaði

LÖGREGLAN á Akureyri fékk tilkynningu um vatnsleka í íbúð í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð 6 kl. 6.45 í gærmorgun. Þar hafði vatnslanga í uppþvottavél rifnað og vatn flætt um gólf íbúðarinnar. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Stjórnarflokkarnir tapa fylgi

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn hafa tapað fylgi, samkvæmt skoðanakönnun sem DV birti í gær. Fylgi Sjálfstæðisflokks mældist 37,4% af þeim sem afstöðu tóku í könnuninni en var 44,2% í síðustu könnun blaðsins sem gerð var í október. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sýna þarf íslenskunni viðhlítandi virðingu

ARI Páll Kristinsson, forstöðumaður Íslenskrar málstöðvar, segir að það sé aðalatriði að auglýsingatextar séu á íslensku, en að öðru leyti verði menn að gæta smekkvísi í framsetningu auglýsinga, spurður um álit á auglýsingu Happdrættis Háskóla Íslands... Meira
17. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Tekist á um mál og vog fyrir rétti í Bretlandi

BRESKUR kaupmaður var dreginn fyrir rétt í borginni Sunderland í fyrradag fyrir að neita að verðleggja og vega vöruna samkvæmt metrakerfinu. Er um að ræða prófmál, sem snerta mun tugþúsundir kaupmanna um allt Bretland. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Til eflingar íslenskri menningu

Stefanía Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1982. BA-prófi í stjórnmálafræði 1986, mastersprófi í sömu grein 1988 og loks doktorsprófi 1995 frá Purdueháskólanum í Indiana í Bandaríkjanum. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Um 3.500 lítrar af gasolíu láku út

UM 3.500 lítrar af gasolíu láku út um gat á neðanjarðarolíuleiðslu við höfnina í Keflavík í hádeginu í gær. Meira
17. janúar 2001 | Landsbyggðin | 229 orð | 1 mynd

Ung hjón taka við rekstrinum

Grímsey- Eftir áratuga langa og góða þjónustu verslunar KEA í Grímsey hafa KEA-menn nú kvatt og ung hjón, Guðrún Sigfúsdóttir og Brynjólfur Árnason, hafa keypt reksturinn. Verslun þeirra ber nú heitið Grímskjör. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Uppboðsbeiðni afturkölluð

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur, að beiðni félagsmálaráðuneytisins, afturkallað beiðni sína um uppboð á tugum félagslegra íbúða í eigu Vesturbyggðar og einstaklinga. Meira
17. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 153 orð | 1 mynd

Upplagt að nota þessa góðu tíð

"ÞAÐ er alveg upplagt að nota þessa góðu tíð, sagði Hreinn Grétarsson hjá Norðurorku, þar sem hann stóð á skurðbarmi og fylgdist með þeim Kristjáni Hálfdánarsyni og Jóni Grétarssyni við vinnu sína í gær. Meira
17. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 705 orð | 1 mynd

Úr bekkjamiðaðri hugsun yfir í einstaklingsmiðaða

ÝMISLEGT bendir til þess, að menn fari í auknum mæli að rífa sig upp úr bekkjamiðuðu hugsuninni og fara meira yfir í einstaklingsmiðuðu hugsunina í nemendakennslu í grunnskólum á næstunni, enda er sú þróun komin vel á veg í þeim löndum sem Íslendingar... Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 422 orð

Útlit fyrir að 48 starfsmönnum verði sagt upp

STJÓRNENDUR Flugleiða kynntu í gær starfsfólki í tæknistöð félagsins á Keflavíkurflugvelli breytingar sem félagið telur að gera þurfi á starfsemi viðhaldsstöðvarinnar vegna verkefnaskorts. Eins og staðan er nú telur félagið horfur á að fækka þurfi um 48 stöðugildi í viðhaldsstöðinni, sem myndi þýða að 38 flugvirkjum og 10 almennum starfsmönnum viðhaldsstöðvarinnar yrði sagt upp störfum. Meira
17. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Vilja nýaldarsnjó

SKÍÐASVÆÐIÐ í Bláfjöllum hefur verið lokað í viku sakir snjóleysis. Svæðið var opið fyrstu sex daga ársins en hefur verið lokað síðan. Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2001 | Staksteinar | 352 orð | 2 myndir

Sterk staða Seltjarnarnesbæjar

NES-fréttir er blað sem gefið er út á Seltjarnarnesi. Útgefandi þess er fyrirtækið Borgarblöð og ritstjóri Nes-frétta er Ingólfur Margeirsson blaðamaður. Meira
17. janúar 2001 | Leiðarar | 870 orð

VERÐBÓLGAN Á NIÐURLEIÐ

Hraði verðbólgunnar á tólf mánaða tímabili er nú minni en hann hefur verið frá því í júlímánuði árið 1999 samkvæmt nýjustu mælingum Hagstofunnar á vísitölu neyzluverðs. Verðbólga síðustu tólf mánaða mælist nú 3,5%, en mældist 3,2% fyrir einu og hálfu... Meira

Menning

17. janúar 2001 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Aida í Metropolitan-óperunni

HINN þekkti tenórsöngvari Luciano Pavarotti sést hér syngja hlutverk Radames í Aidu, óperu Guiseppis Verdis, á æfingu í Metropolitan-óperunni í New York. Ásamt honum á sviðinu eru m.a. Meira
17. janúar 2001 | Myndlist | 546 orð | 1 mynd

Andlitin í skýjunum

Til 25. janúar. Opið á verslunartíma. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 615 orð | 4 myndir

Augna- og eyrnakonfekt

Þýska útgáfan ECM er víðfræg fyrir framúrstefnulega tónlist sem spannar allt frá framúrstefnudjassi í nútímatónlist. Útgáfur fyrirtækisins þykja ekki síður augnakonfekt en eyrna, því þar á bæ er mikið lagt í hönnun, eins og sjá á bókinni Sleeves of Desire, sem gefin var út til að minnast afmælis- útgáfunnar. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 359 orð | 1 mynd

Ástir, svik og eðalsteinar

Leikstjóri Nicole Garcia. Handritshöfundur Nicole Garcia og Jacques Fieschi. Tónskáld Richard Robbins. Kvikmyndatökustjóri Laurent Dalland. Aðalleikendur Catherine Deneuve, Jean-Pierre Bacri, Emmanuelle Seigner, Jaques Dutrone, Bernard Fresson, Francois Berleand. Sýningartími 105 mín. Frönsk. AMLF t, 1998. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Dansandi dreki

KRAKKARNIR á myndinni bera á milli sín kínverskan dreka eftir sýningu á drekadansi í Indónesíu nú um helgina. Dansar á borð við þennan voru bannaðir í landinu í eina þrjá áratugi en eru nú smám saman að birtast í Indónesíu á ný. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 269 orð | 2 myndir

Dansinn dunar

SAVE the Last Dance , unglingadrama með þeim Julie Stiles úr Ten Things I Hate About You og Sean Patrick Thomas úr Dracula 2000 og Cruel Intention , sló rækilega í gegn um helgina síðustu sem var svokölluð "löng helgi" vegna frídagsins sem... Meira
17. janúar 2001 | Kvikmyndir | 478 orð | 2 myndir

Fágaðir fegurðarenglar

Leikstjórn og handrit: Tonie Marshall. Aðalhlutverk: Natalie Baye, Samuel Le Bihan, Bulle Ogier, Mathilde Seigner, Audrey Tautou, Hélène Fillières og Robert Hossein. Pyramides S.A. 1999. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 1000 orð | 4 myndir

Haltrandi kexkökur

NÝÞUNGAROKKIÐ (Nu- metal) er sú tegund rokktónlistar sem á hvað mestum vinsældum að fagna um þessar mundir. Nýþungarokk á sér nokkuð langan aðdraganda þó svo að æðið hafi ekki byrjað að fullu fyrr en á allra síðustu árum. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 420 orð | 1 mynd

Heimsins stystu sögur

The Worlds Shortest Stories of Love and Death, smásagnasafn ýmissa höfunda í ritstjórn Steve Moss og John M. Daniel. Running Press gefur út 1999. 223 síðna kilja. Kostar 1.480 kr. í Máli og menningu. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 143 orð

Hvað eiga Ísland og Nýja-Sjáland sameiginlegt?

Í LISTAMIÐSTÖÐINNI Straumi við Reykjanesbraut verður haldinn fyrirlestur um ljósmyndun, kveðskap og landafræði, í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Fyrirlesarar eru ljósmyndarinn Wayne Barrar og ljóðskáldið Kerry Hines. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 153 orð

Í reykingabanni

Leikstjórn: Didier Bourdon og Bernard Campan. Aðalhlutverk: Didier Bourdon, Isabelle Ferron, Isabel Otero. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 849 orð | 1 mynd

Lítilmagninn öðlast völd

"Það er ekkert yndislegra en að sitja í leikhússal fullum af hlæjandi fólki," segir Marie Jones við Hildi Loftsdóttur sem hitti leikritaskáldið farsæla. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 62 orð

Myndband um byggingarlist

MYNDBAND um verk færeyska arkitektsins J.P. Gregoriussens, er færeyska sjónvarpið lét gera um hann og verk hans, verður sýnt í fundarsal Norræna hússins á morgun, fimmtudag, kl. 17. Nú stendur yfir í Norræna húsinu sýning á teikningum J.P. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 294 orð

Nýjar bækur

KIRKJUR undir Jökli - úr sögu Breiðuvíkurhrepps og Neshrepps utan Ennis er eftir Ólaf Elímundarson , cand. mag. í sagnfræði. Í bókinni er drepið á sögu Breiðavíkurhrepps og Neshrepps utan Ennis á Snæfellsnesi. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Nýtt Kalk á nýjum Gauki

ÞEIR Þráinn Árni Baldvinsson og Bragi V. Skúlason gítarleikarar eru í vígreifu skapi. Hljómsveitin þeirra, Kalk, áður Klamedía X, fær nú loksins tækifæri til að spila á hljómleikum á nýjum og breyttum Gauki á Stöng í kvöld. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 1096 orð | 4 myndir

"Þó að það sé dimmt er það samt sem áður Ísland"

Vladimir Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói annað kvöld, nærri 23 árum eftir að hann stjórnaði hljómsveitinni síðast. Þegar Margrét Sveinbjörnsdóttir hitti hann að máli að lokinni æfingu kvaðst hann ákaflega ánægður með hljómsveitina. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 298 orð | 1 mynd

Sagan nær fólkinu

Í LAUGAGERÐISSKÓLA var því fagnað sl. laugardag að Genealogia Islandorum og bókaforlagið Sögusteinn hafa gefið út fyrstu tvö bindin af ellefu um ábúendur á Snæfellsnesi. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 293 orð

Seinheppinn sakamálahöfundur

Leikstjórn: James Huth. Aðalhlutverk: MicheleLaroque, Albert Dupontel og Elise Tielrooy. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 140 orð | 4 myndir

Sister Sledge slógu í gegn

DISKÓDROTTNINGARNAR Sister Sledge gerðu sér lítið fyrir og heimsóttu landann um helgina. Þetta kunni fólk að meta og fjölmennti á Broadway þar sem systurnar sungu af hjartans lyst fram á nótt, bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Sjö ára ógæfa á enda?

HIÐ SJÖ ára hjónaband leikaranna Kim Basinger og Alec Baldwin er senn á enda. Þau hafa nú sótt um lögskilnað og segja ástæðuna vera óleysanlegan ágreining. Hjónin skildu að borði og sæng í síðasta mánuði. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Skóari götunnar

COCHIN, Kerala, Indlandi, 16. janúar 2001. Við Mahatma Gandhi-stræti, aðalgötuna í Cochin, situr þessi ungi skósmiður í útblæstri bílanna sem renna hjá og gerir við skó. Áhöldin eru einföld; hann skorðar skóna af með iljunum, neglir í þá eða límir. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Stórleikari kveður

EINN virtasti leikari Bretlands, Michael Williams, lést á heimili sínu fimmtudaginn 11. janúar síðastliðinn eftir langvinna baráttu við lungnakrabbamein. Hann varð 65 ára gamall. Meira
17. janúar 2001 | Kvikmyndir | 363 orð

Tannhvass tengdapabbi

Leikstjóri Jay Roach. Handritshöfundar Jim Herzfeld og John Hamburg. Tónskáld Randy Newman. Kvikmyndatökustjóri Peter James. Aðalleikendur Robert De Niro, Ben Stiller, Teri Polo, Blythe Danner, Nicole DeHuff, Owen Wilson. Sýningartími 105 mín. Bandarísk. DreamWorks/Universal. Árgerð 2000. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd

Tengdó á toppnum

ÞRJÁR NÝJAR myndir raða sér í efstu sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna. Gamanmyndin Meet the Parents , sem sló svo óvænt í gegn vestra, leikur sama leikinn hér heima og tyllir sér örugglega í toppsætið. Meira
17. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Tvær fyrir eina

Motherless Brooklyn eftir Jonathan Lethem. Faber and Faber gefur út árið 2000. 311 síðna kilja. Kostar 1.395 í bókabúð Máls og menningar. Meira
17. janúar 2001 | Bókmenntir | 752 orð | 1 mynd

Vandi kennara og skóla

Hvernig skólinn kemur til móts við ofvirkan og misþroska dreng eftir Margréti Þ. Jóelsdóttur. 2000. Reykjavík, Æskan. 205 bls. Meira
17. janúar 2001 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Vinnur til alþjóðlegra verðlauna

GUÐRÚN Jóhanna Ólafsdóttir messósópransöngkona vann til verðlauna í söngkeppni um The Miriam Licette Scholarship, sem fram fór í Covent Garden í Lundúnum á dögunum. Meira

Umræðan

17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag miðvikudaginn 17. janúar er sjötug Ólína Jónsdóttir, Háholti 11, Akranesi . Af því tilefni tekur hún á móti gestum í sal Grundaskóla laugardaginn 20. janúar kl. 15... Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Analfabetismus regalis

Ólæsið er enn þann dag í dag, segir Þorgeir Þorgeirson, eitt helsta valdatæki yfirstéttarinnar. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. september sl. í Háteigskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Guðrún Elísabet Árnadóttir og Vilbergur Flóvent Sverrisson . Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Kristín... Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 83 orð

EBBADÆTRAKVÆÐI

Ebbi sigldi í leiðangur konunginn að finna; eftir skildi hann dætur tvær, bað þær engan ginna. Þar sem öðlingar fram ríða. Ungir voru Ívarssynir, báru saman ráð: "Við skulum ríða í Ebba garð, vinna meyjum háð. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 869 orð

(Gal. 6, 6.)

Í dag er miðvikudagur 17. janúar, 17. dagur ársins 2001. Antóníumessa. Orð dagsins: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 2354 orð | 1 mynd

HEGGUR SÁ ER HLÍFA SKYLDI

Prófessor í íslensku ætti síst allra að verja galla þessa kerfis, sem gengur þvert á alþjóðleg sjónarmið, segir Þór Whitehead, en gerir jafnframt hlut móðurmáls og íslenskrar bókmenningar miklu lakari en efni standa til. Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 1130 orð | 1 mynd

Heima er best

Vitanlega er maður seinni að ná áttum þegar maður eldist, segir Sonja Helgason, en maður má ekki gefast upp. Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Hræðsluáróður um hollustu eldislax

Fullyrðingar um hærra innihald díoxíns í eldislaxi en í villtum laxi, segir Jón Reynir Magnússon, eru úr lausu lofti gripnar. Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hvernig heilsum við nýrri öld?

Eigi að verja frelsi einstaklingsins, segir Páll V. Daníelsson, þarf að líta til margra átta. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 356 orð

Í fjólugarði fréttamanna blómstrar þó vetur sé

Á MÍNUM uppvaxtarárum þótti það eitt mikilvægasta mál hérlendis að allir hefðu atvinnu, vá atvinnuleysis gægðist þó hvarvetna um gættir. Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Landið milli vatns og vegar verði útivistarsvæði

Ekki hafa bæjaryfir- völd gert neitt fyrir Fossvogsdalinn, segir Arndís Arthursdóttir, frá því er fólk plantaði þar trjám fyrir alllöngu. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 223 orð | 3 myndir

Leitað að málverkum eftir Svein Björnsson

Fagnaðarboðskapur á RÚV? MÉR er sagt að í fréttum Ríkissjónvarpsins fimmtudaginn 11. janúar sl. hafi Ómar Ragnarsson flutt mikinn fagnaðarboðskap um nýjar virkjanir í Þjórsá. Þessu trúi ég ekki nema að sjá það með eigin augum og veit að svo er um fleiri. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 548 orð

Má þetta?

ÉG TEK strætó svo að segja á hverjum degi, alltaf með dóttur mína, kornabarn, með mér. Á undanförnum mánuðum hef ég tekið eftir því að á Íslandi virðast allir tala í símann á meðan þeir keyra, þar með taldir strætóbílstjórar. Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Missagnir um áfanga í sögu kvenna

Það olli mér verulegum ama, segir Erla Hulda Halldórsdóttir, að í umfjöllun um konur skyldu vera svo alvarlegar missagnir. Meira
17. janúar 2001 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Mótmælum vér aldrei?

Það eru margar ástæður, segir Gunnar Jónatansson, sem réttlæta umframniðurgreiðslu vaxta til húsnæðisfélaga. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 181 orð

Séð hef ég köttinn syngja á bók

UNDARLEGT þótti mér að lesa viðtal við Stein Ármann Magnússon í miðvikudagsblaðinu 10. janúar. Maðurinn ætlar sér að leika Jónas Hallgrímsson vitandi nánast ekkert um hann nema það sem stendur í texta Megasar, Um skáldið Jónas. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 517 orð

ÞAÐ er oft forvitnilegt að skoða...

ÞAÐ er oft forvitnilegt að skoða vefsíðu (eða vegsíðu) Vegagerðarinnar þar sem koma fram upplýsingar um færðina en jafnframt tölur um fjölda bíla á nokkrum helstu vegunum. Meira
17. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 508 orð | 1 mynd

Ökum hægar

AÐ UNDANFÖRNU hafa nokkrir ökumenn skrifað í Morgunblaðið um leyfilegan hámarksökuhraða í borginni. Því miður láta þeir hæst sem vilja hækka leyfilegan ökuhraða sem er 50 kílómetrar í þéttbýli. Meira

Minningargreinar

17. janúar 2001 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

ÁSA ÞORKELSDÓTTIR

Ása Þorkelsdóttir var fædd í Reykjavík hinn 29. júní 1960. Hún lést á heimili sínu hinn 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristín J. Einarsdóttir, f. 18. mars 1927, d. 28. júlí 1995, og Þorkell Guðvarðarson, f. 17. júlí 1921, d. 22. júní 1988. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2001 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

ÁSTA RUT GUNNARSDÓTTIR

Ásta Rut Gunnarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. janúar 1914. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2001 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

BORGE JÓN INGVI JÓNSSON

Borge Jón Ingvi Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2001 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

GYLFI ÁSMUNDSSON

Gylfi Ásmundsson fæddist í Reykjavík 13. september 1936. Hann lést úr krabbameini á Landspítala 4. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 12. janúar. Í Morgunblaðinu 16. janúar birtist eftirfarandi grein á bls. 44, en vegna mistaka féll annað höfundarnafn niður. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2001 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÚLÍUS INGIMUNDARSON

Halldór Júlíus Ingimundarson, Garðstöðum í Garði, fæddist 14. júní 1912. Hann lést á heimili sínu 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2001 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

STEFÁN ERLENDSSON

Stefán Erlendsson fæddist í Vestmannaeyjum 5. september 1965. Hann varð bráðkvaddur 31. desember sl. og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2001 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

STURLA ÞÓR FRIÐRIKSSON

Sturla Þór Friðriksson fæddist í Reykjavík 10. maí 1983. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 1. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2001 | Minningargreinar | 4549 orð | 1 mynd

ÞÓRLAUG FINNBOGADÓTTIR

Þórlaug fæddist í Bolungavík 22. febrúar 1925. Hún lést á Vífilsstöðum 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru (Kristján) Finnbogi Bernódusson, f. 26.7. 1892, d. 9.11. 1980 og Sesselja G.N. Sturludóttir, f. 14.9. 1893, d. 21.1. 1963. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Allt stofnfé Sparisjóðs Önundarfjarðar seldist

STOFNFJÁRAUKNING sú sem aukafundur stofnfjáraðila Sparisjóðs Önundarfjarðar ákvað á fundi sínum í lok október síðastliðins tókst umfram björtustu vonir, að því er fram kemur í tilkynningu frá sparisjóðnum, og seldist upp allt það stofnfé sem í boði var. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Aukið hlutafé í MP Verðbréfum

NÝLEGA fór fram hlutafjáraukning í MP Verðbréfum hf. og var hlutaféð aukið um 50 milljónir króna að nafnverði á genginu 5,00. Samtals er því um 250 milljóna króna eiginfjáraukningu að ræða, en nafnverð hlutafjár að aukningu lokinni er 153 milljónir... Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Auknar sölutekjur Austurbakka

SÖLUTEKJUR Austurbakka hf. námu um 1.903 milljónum króna árið 2000 og er það um 300 milljónum króna meira en árið 1999, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Delta kaupir hlutafé NM Pharma

DELTA hf. og NM Pharma ehf. hafa undirritað samning um kaup Delta á öllu hlutafé í NM Pharma ehf. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Eftirspurn meiri en framboð

STJÓRN Hf. Eimskipafélags Íslands ákvað í desember síðastliðnum að bjóða hluthöfum til kaups eigin bréf félagsins, og höfðu hluthafar rétt á kaupum í hlutfalli við skráða eign sína og jafnframt heimild til að skrá sig fyrir hærri fjárhæð. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1416 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.1.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.990 200 371 191 70.949 Blandaður afli 70 70 70 7 490 Gellur 415 375 396 175 69.325 Grálúða 198 198 198 154 30. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 805 orð | 1 mynd

Fjárhagsstaða og framboð á hráefni veikleikar

NÝ stjórn Skinnaiðnaðar hf. var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn mánudag og var stjórnarmönnum fækkað úr fimm í þrjá. Stjórnina skipa Gunnar Birgisson, Pétur Reimarsson og Ásgeir Magnússon, en varastjórn skipa Þórarinn E. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Ford vill evruna til Bretlands

STEFNUMÓTUN bílaframleiðslufyrirtækisins Ford byggist á því að Bretar gangi í myntbandalag Evrópu og fari að nota evruna sem gjaldmiðil sinn á næstu fjórum til sex árum, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 687 orð

Hraður vöxtur á markaðnum í fyrra vekur ugg

ÚR því um 2/3 Breta eiga nú orðið farsíma er þá nokkurt svigrúm fyrir áframhaldandi vöxt á markaðnum? Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 91 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.233,83 0,23 FTSE 100 6.083,30 -1,41 DAX í Frankfurt 6.502,89 -0,31 CAC 40 í París 5.761,67 -1,23 KFX Kaupmannahöfn 325,62 -0,21 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Nestlé að kaupa framleiðanda gæludýrafóðurs

TALIÐ er að svissneski matvælaframleiðandinn Nestlé standi þessa dagana í viðræðum um kaup á bandaríska fyrirtækinu Ralston Purina, sem framleiðir gæludýrafóður, að því er fram kemur í Wall Street Journal. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Síminn og iDigi í samstarf

FORSVARSMENN Símans og bandaríska fyrirtækisins iDigi hafa skrifað undir samning um tilraunaverkefni á sviði þráðlausra Nettenginga fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Síminn semur við Kögun um hugbúnaðarkaup

NÝLEGA skrifaði Síminn undir samning við Kögun hf. um kaup á hugbúnaðarkerfi frá bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu TIBCO Software, sem Kögun er umboðsaðili fyrir hér á landi. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Sjónarmið Seðlabankans óbreytt

GREININGARDEILD Kaupþings birti spá fyrir helgina um lækkun stýrivaxta á öðrum ársfjórðungi þessa árs, en að sögn Birgis Ísleifs Gunnarssonar seðlabankastjóra er vaxtalækkunar ekki að vænta. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Spá minni verðbólgu

NÝ verðbólguspá Ráðgjafar og efnahagsspár ehf., sem birtist í fréttabréfinu Gjaldeyrismálum gerir ráð fyrir lítilli breytingu á vísitölu neysluverðs í febrúar, eða frá -0,2% til 0,2%. Meira
17. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

17. janúar 2001 | Fastir þættir | 1180 orð | 5 myndir

Að laða að ljúfan hest

Hið svokallaða hestahvísl, sem mörgum finnst reyndar hið mesta ónefni, fer nú mikinn í hestamennskunni, ekki bara á Íslandi, heldur um víða veröld. Snjallir hestamenn hafa tileinkað sér aðferðina og þróað og kennt öðrum á námskeiðum. Eitt slíkt var haldið í Hestamiðstöðinni Hindisvík í byrjun árs og Valdimar Kristinsson fylgdist með í hæfilegri fjarlægð og undraðist enn og gladdist yfir þessum frábæra samskiptamáta við hestinn sem nú er völ á. Meira
17. janúar 2001 | Viðhorf | 926 orð

Á vit engla

En eftir aðeins stutta dvöl meðal engla og annarra læðist að manni sá grunur að það sé fyrst og fremst kúltur hinna fjölmörgu þjóðarbrota - þessi hrærigrautur - sem geri Los Angeles svo heillandi. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 86 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 11.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 11.janúar var spilað annað kvöldið af þrem í tvímenningi Kebabhússins. Bestu skori kvöldsins náðu í N-S (meðalskor var 216): N-S Þórður Björnss. - Bernódus Kristinss. 263 Ármann J Láruss. - Gísli Þ. Tryggvas. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 84 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreppamanna Starfsemi félagsins hefir verið með hefðbundnum hætti í haust og þátttaka svipuð og undanfarin ár. Gunnar Martreinsson og Viðar Gunngeirsson sigruðu í hausttvímenningnum, hlutu 212 stig. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 217 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Það er álitamál hvort segja beri slemmu á spil NS hér að neðan, en þegar útspilið er tromp upp á drottningu er enginn vafi á því að sagnhafi er ánægður með samninginn: Norður &spade;985 &heart;D76 ⋄KG874 &klubs;86 Suður &spade;ÁKG1063 &heart;Á10... Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 93 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög...

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka var þriðjudaginn 9. janúar en þá mættu 29 pör. Lokastaðan í N/S: Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 351 Einar Markússon - Steindór Árnas. 342 Sigtr. Ellertss. - Sigurþór Þorgrss. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 59 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum mánudaginn 15. janúar. Miðlungur 216. Beztum árangri náðu: NS Dóra Friðleifsd. og Guðjón Ottóss. 266 Sigurður Gunnlss. og Sigurpáll Arnas. 265 Guðm. Pálss. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 48 orð

Íslandsmót í parasveitakeppni um aðra helgi...

Íslandsmót í parasveitakeppni um aðra helgi Íslandsmótið í parasveitakeppni verður spilað helgina 27.-28. janúar. Fyrirkomulagið verður með sama sniði og undanfarin ár. Meira
17. janúar 2001 | Í dag | 1140 orð

Nýársgleði sambýlinga í Hafnarfjarðarkirkju

FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 18. janúar nú á nýbyrjuðu ári er heimilisfólki af sambýlum í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi og þeim sem vilja koma með þeim boðið til nýársgleði í Hafnarfjarðarkirkju. Hún hefst með stuttri helgistund í kirkjunni kl. 19. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 126 orð

"Aðlöðun" í stað "hvísls"

Ekki hafa hestamenn verið allskostar sáttir við orðið "hestahvísl" yfir þá aðferð sem fjallað er um hér á hestasíðunni. Á námskeiðinu í Hindisvík var rætt um að finna þyrfti gott samheiti á grunnaðferðina og komu fram ýmsar hugmyndir. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

TAFLFÉLAG Reykjavíkur er 100 ára gamalt. Það hefur verið vagga íslenskrar skáklistar í heila öld en á síðustu árum hefur vægi þess farið minnkandi. Sumir telja það óheillavænlega þróun en aðrir fagna því að meiri fjölbreytni sé til staðar. Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 1059 orð | 3 myndir

Skytturnar þrjár

13.-28.1 2001 Meira
17. janúar 2001 | Fastir þættir | 440 orð | 1 mynd

Sparar sérstaklega tíma þegar um viðkvæm hross er að ræða

TAMNINGAMAÐURINN Sölvi Sigurðarson fór á námskeið hjá Ingimar Sveinssyni á síðasta ári með vandmeðfarinn hest, Dreyra frá Gröf í Skagafirði. Meira

Íþróttir

17. janúar 2001 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Njarðvík 14 11 3 1245:1114 22 Keflavík 14 10 4 1269:1154 20 Tindastóll 14 10 4 1221:1172 20 Hamar 14 8 6 1164:1180 16 Haukar 14 8 6 1173:1105 16 KR 14 8 6 1221:1173 16 Grindavík 14 8 6 1218:1185 16 Skallagr. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

FRANK Lebeouf , franski varnarmaðurinn sem...

FRANK Lebeouf , franski varnarmaðurinn sem leikur með Chelsea , er nú sterklega orðaður við Mónakó og fullyrða bresk blöð að Frakkinn yfirgefi Lundúnaliðið í þessari viku. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 462 orð

Fyrsti útisigur Hamarsmanna

HAMARSMENN úr Hveragerði höfðu svo sannarlega ástæðu til að gleðjast í gærkvöldi en þá unnu þeir sinn fyrsta útisigur í úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hvergerðingar fóru ekki beint auðveldustu leiðina til þess arna því þeir lögðu Íslandsmeistara KR-inga í Frostaskjóli í spennandi leik, 87:83. Þetta var fjórði sigur Hamars á KR í vetur. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 4 orð

HANDKNATTLEIKUR 2.

HANDKNATTLEIKUR 2. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 247 orð

Heimamenn byrjuðu leikinn með látum og...

GRINDVÍKINGAR sigruðu ÍR sannfærandi í Röstinni, 104:82, eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 58:51. "Það var margt gott í leik okkar, allir ákveðnir í að standa sig í fyrsta heimaleiknum á nýju ári. Þetta voru tvö dýrmæt stig í baráttunni í deildinni en við stefnum á fjórða sætið úr því sem komið er. Kevin Daley er mikill háloftamaður og getur ýmislegt en á eftir að sýna margt annað," sagði Einar Einarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir sigurinn. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 113 orð

Íslendingum boðið í veislu

HÓTELSTJÓRINN á Taja Residency hótelinu í Cochin bauð íslensku leikmönnunum í garðveislu í gærkvöldi, ásamt leikmönnum Bosníu, sem búa á öðru hóteli í Cochin. Hljómsveit hússins var mætt á staðinn og lék ýmsa þekkta slagara. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 107 orð

KR-ingar hafa rætt við Winnie

ÍSLANDSMEISTARAR KR-inga í knattspyrnu hafa sett sig í samband við Skotann David Winnie með það fyrir augum að hann verði aðstoðarmaður Péturs Péturssonar þjálfara í sumar. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Kristinn Albertsson dæmdi sinn 400.

Kristinn Albertsson dæmdi sinn 400. leik í efstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar Valur/Fjölnir og Tindastóll mættust í Grafarvogi. Fyrsta leik sinn dæmdi Kristinn 16 ára gamall 25. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 682 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Hamar 83:87 KR-húsið,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Hamar 83:87 KR-húsið, úrvalsdeild karla, Epson-deild, þriðjudaginn 16. janúar 2001. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 428 orð

Langri bið lauk með hvelli

ÞRIGGJA mánaða bið hins sameinaða liðs Vals og Fjölnis lauk með hvelli í gærkvöldi þegar eitt af efstu liðum úrvalsdeildarinnar, Tindastóll, fékk rækilega að finna til tevatnsins. Nýliðarnir voru mun ákveðnari og lögðu værukæra Tindastólsmenn að velli með 33 stiga mun, 106:73, í Grafarvoginum en Valur/Fjölnir hafði áður aðeins unnið einn leik í vetur, gegn KFÍ 15. október. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 25 orð

Leiðrétting Jakob Frímann Þorsteinsson, eiginmaður Vöndu...

Leiðrétting Jakob Frímann Þorsteinsson, eiginmaður Vöndu Sigurgeirsdóttur, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu kvenna, var ranglega feðraður í frétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar einir á toppnum

NÁGRANNASLAGUR Njarðvíkinga og Keflvíkinga höfðar til fólks í Reykjanesbæ enda var þétt settinn bekkurinn í Íþróttahúsinu í Njarðvík í gærkvöldi þegar liðin mættust. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 285 orð

Nú héldu Haukar út

Haukar tóku á móti Þórsurum að Ásvöllum og sigruðu, 88:78, náðu undirtökunum í öðrum leikhluta og héldu þeim til loka þrátt fyrir að gestirnir næðu að minnka muninn í fjórða leikhluta. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 132 orð

Ólafur Stefánsson hafnaði í 23.

Ólafur Stefánsson hafnaði í 23. sæti í kjöri lesenda hins virta handknattleikstímarits Handball Woche á leikmanni ársins 2000 en úrslit í því voru kunngjörð í gær. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

"Við getum lagt þá alla að velli"

"VIÐ getum lagt allar þrjár þjóðirnar, sem berjast um tvö efstu tvö sætin í fjórða riðli, að velli - Chile, Japan og Úsbekistan," sagði Sigurvin Ólafsson, þegar við báðum hann að spá í spilin í 4. riðli og hvaða mótherja hann teldi að hentuðu Íslendingum best í 8 liða úrslitum í Kalkútta. "Það væri best fyrir okkur að fá Úsbekistana, þótt ég hafi ekki trú á að þeir nái að leggja Chile að velli, en allt getur þó gerst í knattspyrnunni." Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 179 orð

Ræðarar á sigurbraut

TÍU meðlimir úr kappróðrarklúbbnum Brokey tóku þátt í árlegu innanhússmóti sem haldið var í Hollandi á dögunum. Þátttakendur á mótinu voru 140 talsins, á aldrinum 15-17 ára, og þar af voru tvær stúlkur og 8 drengir. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 235 orð

Sjö leikmenn týndust

ÍSLENSKI landsliðshópurinn í knattspyrnu fór í skoðunarferð um elstu byggð Cochin í gærdag, eða Fort Cochin. Þar má sjá veiðimenn munda hin frægu kínversku net í fjöruborðinu og má segja að aflinn hafi ekki verið mikill. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 227 orð

Stefán og Gunnar dæma á HM

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson bættust í gær í hóp dómaranna sem dæma á heimsmeistarakeppninni í handknattleik sem hefst í Frakklandi næsta þriðjudag. Þeir koma í stað fyrir dómara frá Júgóslavíu en annar þeirra lenti í bílslysi í fyrrinótt og er ekki fær um að dæma í keppninni. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 186 orð

Vandi vegna meiðsla

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, ætlar að tilkynna endanlegan landsliðshóp, sem tekur þátt í HM í Frakklandi, eftir síðari landsleikinn við Bandaríkin á Selfossi á föstudag. Meira
17. janúar 2001 | Íþróttir | 112 orð

Það var fögnuður í herbúðum Íslands...

Það var fögnuður í herbúðum Íslands í gær, þegar tilkynnt var að íslenska liðið færi ekki til Kalkútta fyrr en á föstudaginn, eða daginn fyrir leikinn í 8 liða úrslitum. Meira

Úr verinu

17. janúar 2001 | Úr verinu | 57 orð

Auka umsvif í Brasilíu

ÚTGERÐARFYRIRTÆKIÐ Saga de Islandesa Limitada í Brasilíu, sem er að stærstum hluta í eigu Íslendinga, hyggst færa út kvíarnar og útvíkka starfsemi sína en rekstur fyrirtækisns hefur gengið vel frá því það var stofnað haustið 1999. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 423 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 102 orð

Bretar auka freðfiskkaup

BRETAR hafa verið að auka innflutning sinn á frystum fiski á síðasta ári. Að loknum fyrstu átta mánuðum ársins höfðu þeir flutt inn 131.000 tonn af frystum fiski, sem er 12.000 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Að vanda kaupa þeir mest af Rússum,... Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 314 orð

Díoxín í eldisfiski minna en í villtum

SAMKVÆMT skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins um matvæli frá því í nóvember síðastliðnum, er innihald díoxíns og skyldra eiturefna í villtum fiski örlítið meira en í eldisfiski, en munurinn er þó vart talinn marktækur. Í skýrslunni var farið yfir innihald díoxíns í matvælum, áhættan af því metin og ráðlögð mörk um hámarksinnihald díoxíns í matvælum. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 18 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 122 orð

Fóðurþörfin eykst mjög mikið

SPÁÐ er mikilli aukningu í fiskeldi á næstu 10 árum. Nú er framleiðsla á ári um 19 milljónir tonna en gert er ráð fyrir því að hún verði 46 milljónir tonna árið 2010. Mest verður aukningin í eldi á karpa og beitarfiski. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 11 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 860 orð | 2 myndir

Færa út kvíar í Brasilíu

Útgerðarfyrirtækið Saga Islandesa Limitada í Brasilíu, sem er að stærstum hluta í eigu Íslendinga, hyggst færa út kvíarnar og útvíkka starfsemi sína en rekstur fyrirtækisns hefur gengið vel frá því það var stofnað haustið 1999. Að sögn Elvars Einarssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er nú verið að leita nýrra fjárfesta enda miklir möguleikar í brasilískum sjávarútvegi að hans mati. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 273 orð

Hlynntur vottun

PRINSINN af Wales varar við hættunni sem heimshöfunum stafar af ofveiði í grein í tímaritinu The Field. Prinsinn lýsir áhyggjum sínum af vafasömum fiskveiðiaðferðum víða um heim og vakti meðal annars athygli á fækkun albatross. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 10 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 163 orð | 1 mynd

Ingunn á heimleið

NÓTASKIPIÐ Ingunn AK lagði af stað frá Talcahuano í Chile á sunnudagskvöld og er væntanlegt til Akraness í febrúar en siglingin um Panamaskurð með viðkomu í Saint John's á Nýfundnalandi í Kanada tekur um 25 daga. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 82 orð

Kaupa réttina frá Íslandi

HELDUR dró úr innflutningi Breta á tilbúnum réttum úr skelfiski og fiski á fyrstu átta mánuðum síðasta árs. Þá nam þessi innflutningur 12.300 tonnum, sem er tæplega 2.000 tonna samdráttur. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 563 orð | 2 myndir

Launahlutfall í fiskveiðum

Talsmenn LÍÚ hafa reyndar gengið svo langt í fullyrðingum sínum, skrifar Benedikt Valsson, að launahlutfallið á Íslandi væri með því hæsta sem fyrirfinnst í fiskveiðum. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 126 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 835 orð

Mjöl og lýsi verða áfram uppistaðan í eldisfóðrinu

Í MATI sínu á eftirspurn eftir fiskmjöli og lýsi á síðustu árum hafa IFOMA, Samtök fiskmjölsframleiðenda, ekki tekið nægilegt tillit til fóðurnotkunar í eldi ferskvatnsfiska. Á það alveg sérstaklega við um eldi vatnakarfa og beitarfisks í Kína. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 509 orð

Mokafli í voðina

DRAGNÓTABÁTAR á Snæfellsnesi hafa fengið mjög góðan afla síðustu daga og koma bátarnir með frá 10 og upp í 25 tonn í land eftir daginn. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 79 orð

Mokveiði í snurvoðina

DRAGNÓTARBÁTAR á Snæfellsnesi hafa fengið mjög góðan afla síðustu daga og koma bátarnir með frá 10 og upp í 25 tonn í land eftir daginn. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 52 orð

Munurinn ómarktækur

SAMKVÆMT skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins um matvæli frá því í nóvember síðastliðnum, er innihald díoxíns og skyldra eiturefna í villtum fiski örlítið meira en í eldisfiski, en munurinn er þó vart talinn marktækur. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 120 orð

Norðmenn tregir til að herða öryggi til sjós

SAMGÖNGURÁÐHERRAR Evrópusambandsins samþykktu nýlega hertar reglur um öryggi til sjós er varða flutningaskip og önnur skip. Kveður hún m.a. á um að fjarlægja verður skip með einfaldan byrðing fyrir árið 2015. Samgönguráðherrarnir samþykktu reglurnar eftir að slitnaði upp úr viðræðum ESB og Alþjóðasiglingamálastofnunin IMO um málið. Á meðal þeirra þjóða sem barist hafa gegn reglugerðinni eru Norðmenn, sem verða hlíta henni vegna EES-samningsins. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 230 orð

"Getum staðið við tilboð okkar"

EGILL Guðni Jónsson, stofnandi Nasco og stjórnarformaður fyrirtækisins, segir að hópurinn, sem hann standi fyrir, geti staðið við tilboðið í rækjuverksmiðju Nasco og hann hafi gert veðhöfum grein fyrir því, en það sé þeirra að taka afstöðu í málinu. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 543 orð | 2 myndir

"Þetta eru beztu skinn"

TVEIR Íslendingar, Eyþór Þórðarson og Guðlaugur Bjarnason, tóku að sér að veiða tvo lifandi háhyrninga fyrir norsku hafrannsóknastofnunina fyrir skömmu. Voru háhyrningarnir teknir um boð í skip, þeir mældir, kyngreindir, tekin úr þeim sýni og síðan settur á þá sendir til að fylgjast með ferðum þeirra og þeim síðan sleppt. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 49 orð | 1 mynd

REYTINGUR Á LÍNUNA

ÞEIR félagar á Sæla BA frá Tálknafirði hafa verið að gera það þokkalegt að undaförnu. Þeir róa með línu og hefur verið reytingur hjá þeim. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 99 orð | 1 mynd

Ristaður sólkoli

SÓLKOLI er ekki algengur á borðum okkar Íslendinga en hann þykir hið mesta lostæti og er mjög eftirsóttur matfiskur víða í Evrópu eins og á Bretlandseyjum svo dæmi sé tekið. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 84 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 145 orð

Setja mörk um díoxín

FÓÐURFRAMLEIÐENDUR í Noregi hafa ákveðið að setja efri mörk á díoxíninnihald í fiskimjöli og lýsi en málið verður tekið fyrir hjá Evrópusambandinu um mánaðamótin. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 60 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 36 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 1268 orð | 3 myndir

Skyndilokanir og friðun smáþorsks

HAFRANNSÓKNIR - Mikil smáfiskagengd hefur verið á fiskimiðunum fyrir norðan land og skyndilokanir tíðar eftir því. Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, skrifar hér um þessi mál en markmið fiskveiðistjórnunarinnar er meðal annars að vernda smáfisk. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 199 orð | 3 myndir

Starfa við sjómælingar

Ellefu til 14 menn starfa að sjómælingum og sjókortagerð hér á landi. Það er forstöðumaður, kortagerðarfólk og sjómælingamenn, sem jafnframt starfa sem skipstjórnarmenn á sjómælingabátnum Baldri , auk vélstjóra bátsins og sumarmanna. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 1885 orð | 2 myndir

Takast verður á við vandann niðri

Ekki er hægt að taka á brottkasti og smáfiskadrápi fyrr en hægt verður að flokka fiskinn niðri í veiðarfærinu, fyrr en vitað verður með vissu hvað gerist í og við veiðarfærið meðan á veiðiferlinu stendur. Þetta og fleira fékk Steinþór Guðbjartsson að heyra hjá Einari Hreinssyni, sjávarútvegsfræðingi hjá Netagerð Vestfjarða hf. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 139 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 294 orð

Útflutningur á mjöli meiri í fyrra en 1999

Útflutningur á fiskimjöli nam tæplega 250.000 tonnum árið 2000 og jókst um rúmlega 6% miðað við árið áður þegar flutt voru út um 235.000 tonn. Hins vegar varð um 19% samdráttur í útflutningi á lýsi milli ára. Tæplega 71.000 tonn voru flutt út á nýliðnu ári en rúmlega 87.000 tonn 1999. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 83 orð

Veiða lifandi háhyrninga

TVEIR Íslendingar, Eyþór Þórðarson og Guðlaugur Björnsson, tóku að sér að veiða tvo lifandi háhyrninga fyrir norsku hafrannsóknastofnunina fyrir skömmu. Meira
17. janúar 2001 | Úr verinu | 72 orð

ÞÖRFIN fyrir fiskimjöl í fóðri eldisfiska...

ÞÖRFIN fyrir fiskimjöl í fóðri eldisfiska fer vaxandi með auknu eldi. Á síðasta ári var þörfin um 2 milljónir tonna og verður líklega rúmlega 2,8 milljónir tonna árið 2010. Mesta þörfin er í eldi sjávarfiska af ýmsu tagi en þörf í laxeldi er talin... Meira

Barnablað

17. janúar 2001 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd

Andrés Önd og fiðrildið

HÚN er fín myndin hennar Jórunnar Sóleyjar Björnsdóttur, 7 ára, Suðurhólum 6, 111 Reykjavík, af Andrési Önd og fiðrildinu. Í bréfi sem fylgdi með myndinni, segir að Jórunn Sóley hafi áður sent mynd til Myndasagna Moggans, en hún ekki birst. Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Arna og blómin tvö

RANNVEIG Smáradóttir, 8 ára, Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnes, er höfundur myndar af Örnu og tveimur fallegum... Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Blátt hús í rauðu sólsetri

SNORRI Kristleifsson, 6 ára, Einigrund 11, 300 Akranes, er höfundur þessarar fallegu myndar af bláu húsi með grænum gardínum í glóandi, rauðri... Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Bútasaumsteppi og ferhyrningar

Lausnin: Ferhyrningarnir eru hvorki fleiri né færri en þrjátíu talsins. Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Hús við hús...

og tré við tré. Benóný Þórhallsson, 7 ára, Leynisbraut 2, 240 Grindavík, gerði þessa góðu... Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Hvað heitir stelpan?

KONNÝ Bjargey Benediktsdóttir, Brekkugerði 3, 735 Eskifjörður, sendi þessa mynd af stelpunni með gula hárið. Stafirnir í nafni stelpunnar hafa farið í eina bendu. Spurt er hvað hún heitir. Ef þið raðið stöfunum á nýjan leik á nafnið að birtast. Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Hver talar við hvern?

Lausnin: A talar við 3, B við 2 og C við 1. Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Neyðartilfelli hjá Sony

ÞAÐ er aldeilis! Barnablaðið komið með fréttir úr tölvu- og sjónvarpsheiminum. Samkvæmt heimildamanni Myndasagna Moggans, Ingibjarti Davíðssyni, Lyngbrekku 1a, 200 Kópavogur, kom upp neyðartilfelli hjá Sony-fyrirtækinu. Meira
17. janúar 2001 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Skóhúsið í skóginum

MAGNÚS Máni Sæmundarson, 6 ára, Háaleitisbraut 108 Reykjavík, getur hæglega verið orðinn 7 ára í dag, þegar skemmtilega myndin hans af skóhúsinu birtist... Meira

Viðskiptablað

17. janúar 2001 | Netblað | 26 orð | 1 mynd

Á Consumer Electronic-raftækjasýningunni í Las Vegas...

Á Consumer Electronic-raftækjasýningunni í Las Vegas var nýjabrumið í tækn inni kynnt. Talið er að um 200 þúsund manns hafi sótt sýninguna, sem haldin er ár hvert. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 219 orð | 2 myndir

Barist gegn hryðjuverkum

X-SQUAD er skotleikur í þriðju persónu fyrir PlayStation 2 leikjatölvurnar. Til þess að hægt sé að klára leikinn þarfnast spilendur minniskorts. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 209 orð | 2 myndir

Dýra- og vél- mennaskytterí

Sierra gaf nýlega út nýjan Half Life-klóna hannaðan af Rewolf Studios. Leikurinn er byggður á Half Life-vélinni og er skotleikur í þrívídd. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 326 orð | 1 mynd

Enn er deilt um WAP

Dönsk könnun sem gerð var á WAP-notkun landsmanna hefur vakið hörð viðbrögð. Könnunin, sem var gerð hjá Nielsen Norman Cunsulting, leiddi í ljós að 70% WAP-notenda hættu að nota þessa tækni á meðan könnunin stóð yfir. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 120 orð

Grafík: Bæði Hudson og Nintendo hafa...

Grafík: Bæði Hudson og Nintendo hafa afar góða hönnuðu í vinnu svo grafíkin er virkilega flott í leiknum, allir karakterar eru mjög skemmtilega gerðir. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 145 orð

Grafík: Nú er Half Life-vélin orðin...

Grafík: Nú er Half Life-vélin orðin tveggja ára gömul og þar sem Rewolf gerði lítið sem ekkert fyrir grafíkina lítur leikurinn ekki mjög vel út, óvinirnir eru frekar illa gerðir og sýna á köflum virkilegan skort á ímyndunarafli, sérstaklega litlu... Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 100 orð

Grafík: X-Squad lítur vel út og...

Grafík: X-Squad lítur vel út og borðahönnunin er oft á tíðum virkilega flott, nokkur sjáanleg vandkvæði eru þó á fjölhliðungabyggingu karakteranna og umhverfisins. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 404 orð

Hausar látnir fjúka

M MÖRG fyrirtæki erlendis hafa sett reglur um tölvupóstnotkun starfsmanna sinna og er þeim beitt í hvívetna ef þær eru brotnar. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 439 orð | 1 mynd

Hreingerning á nýju ári

Með búnaði sem heitir Disk Cleanup í Windows er hægt að losa sig við skrár og forrit sem notendur tölva hafa ekki þörf fyrir. Þannig er hægt að létta á vinnslu vélanna og nota pláss sem áður var ekki fyrir hendi. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 409 orð | 1 mynd

Hulunni svipt af Xbox

Bið áhugamanna um tölvuleiki var loks á enda er Microsoft svipti hulunni af Xbox-leikjatölvunni á Consumer Elecronic-raftækjasýningunni (CES) í Las Vegas. Þrátt fyrir að vélin sé komið fyrir almenningssjónir er bið á að hún kom í hendur leikjaáhugamanna hér á landi. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 238 orð

Íslendingar sagðir unna tækni

Íslendingar unna tækni og því er haldið fram að landið verði fyrsta peningalausa þjóðfélagið í heiminum, að því er fram kemur í nýjasta hefti Mobile computer user, www.mcu.co. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 364 orð | 1 mynd

KDE 2.0 þýtt á íslensku

Íslenskuþýðing á KDE 2.0 er langt komin. Hópur áhugafólks hefur í nokkra mánuði unnið í sjálfboðavinnu að þýðingu stýrikerfisins, en það er eitt af nokkrum heildstæðum skjáborðskerfum fyrir Linux og önnur UNIX-afbrigði. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 216 orð

Kemur Símanum ekki á óvart

"Þessi samanburður kemur okkur hjá Símanum ekki á óvart. Hann ætti fremur að koma Íslandssíma meira á óvart en fyrirtækið hefur auglýst allt að 11% lægri símtöl en hjá okkur. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 31 orð

Mac OS X kemur í lok mars

Apple kynnti margar nýjar framleiðsluvörur sínar á MacWorld-sýningunni, sem haldin var á dögunum. Meðal annars nýja kynslóð geisladiska. Þá var greint frá því að Mac OS X stýrikerfið komi 24. mars. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 1065 orð | 1 mynd

Megabit í ríkum mæli

Sífellt fleiri netlausnir eru í burðarliðnum hjá fjarskiptafyrirtækjum: hvort sem þær eru í gegnum loftlínu, ljósleiðara, breiðband eða rafmagnið. Gísli Þorsteinsson kynnti sér hvaða möguleikar verða í boði og hverju heimili mega búast við í flutningshraða. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 537 orð | 1 mynd

Microsoft-þrjótur rekinn

DIMITRI Van de Glessen, starfsmaður hollenska netfyrirtækisins Getronics, var rekinn frá fyrirtæki sínu fyrir innbrot í tölvukerfi Microsoft. Glessen braust inn í tölvukerfi Microsoft í nóvember og lék lausum hala um stund áður en upp um hann komst. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 35 orð

Mikil flóra um land allt

Námskeið á vegum tölvuskóla hefjast á nýju ári. Hjá þeim eru allt frá stuttum og hagnýtum námskeiðum fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skerf í tölvunotkun til sérhæfðari námskeiða, sem sífellt fleiri sækja. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 331 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur í netverslun

"Það eru sveiflur í verslun á Netinu og fer það eftir því hvað er í boði hverju sinni," segir Eva. D. Sigurðardóttir hjá Tíska.is. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 141 orð

Netið er lúxus

Vegna fátæktar á Indlandi hefur netvæðingin ekki náð sér á flug, að því er fram kemur hjá greiningarfyrirtækinu eMarketer. Kemur fram að um 0,4% fullorðinna hafi aðgang að Netinu, eða 1,8 milljón manns. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 100 orð

Nettengdur hægindastóll

Microsoft hefur í gegnum tíðina átt samstarf við fjölmörg fyrirtæki en athygli hefur vakið samstarf þess við húsgagnaframleiðandann La-Z-Boy, sem framleiðir samnefndan hægindasstól. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 1186 orð | 1 mynd

Netverslanir herða róðurinn

Netverslunum hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi og fjölmargir hafa haslað sér völl á hinum rafræna miðli. Gísli Þorsteinsson kynnti sér innlenda netverslun og komast að því að þrátt fyrir að verslunum gangi misvel að fóta sig sé mikil trú á Netinu sem sölumiðli. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 268 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.bukolla.is Hópur áhugafólks um íslensku kúna ætlar að stofna félag með það að markmiði að standa vörð um íslenska kúakynið og verja það erfðamengun, efla kúabúskap og ræktun kýrinnar, eins og fram kemur á síðu þess. kooks00.com Finna B. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 299 orð | 6 myndir

Nýjabrumið í Las Vegas

Talið er að um 200 þúsund gestir hafi sótt hina árlegu Consumer Electronic-raftækjasýninguna í Las Vegas, sem haldin var í liðinni viku. Þúsundir framleiðenda kynntu vörur sínar og margir drógu alls kyns tækninýjungar upp úr pokahorninu. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 135 orð

Nýr Linux-kjarni

Linus Thorvalds, höfundur Linux-stýrikerfisins, hefur gefið út lokaútgáfu Linux-kjarna 2.4 sem Linux-notendur hafa beðið með eftirvæntingu. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 315 orð | 2 myndir

Nýtt úr ranni Apple

Ný örþunn Powerbook-ferðatölva var meðal þess sem vakti athygli á hinni árlegu MacWorld-tæknisýningu. Þá þótti tíðindum sæta ný kynslóð geisladrifa er les og skrifar á geisladiska og DVD-diska. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 132 orð

Ódýrari heimilisþjónusta hjá Íslandssíma

Heimilisþjónusta Íslandssíma er ríflega 5% lægri en Símans ef tekið er mið af þremur tilbúnum dæmum fyrir Morgunblaðið. Íslandssími er ódýrari í öllum þeim möguleikum sem búnir voru til. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 542 orð | 1 mynd

Ódýr vél í villandi umbúðum

Notkun stafrænna myndavéla hefur mikið breyst frá því slíkar vélar litu dagsins ljós fyrir nokkrum árum. Gísli Árnason kynnti sér hina smáu Pen Cam-myndavél, sem er í senn hægt að nota til þess að taka myndir, stutt myndskeið og nota sem vefmyndavél. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 641 orð | 4 myndir

Ó, ráðhús

B ANDARÍSKI sjónvarpsrisinn ABC frumsýndi gamanþættina Spin City , eða Ó, ráðhús eins og það útleggst á íslensku, fyrir fjórum árum síðan, nánar tiltekið hinn 17. september 1996. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 53 orð

Ó, ráðhús er komið aftur á...

Ó, ráðhús er komið aftur á skjáinn á Stöð 2. Ríkissjónvarpið verður með beinar útsendingar frá Heimsmeistaramótinu í handboltaí Frakklandi. Innlit/Útlit þátturinn á Skjá Einum, í umsjón Völu Matt og Fjalars Sigurðarsonar, hefur vakið verðskuldaða athygli og gítargoðin Gummi P. og Kristján Eldjárn stýra þætti um gítarleik og -leikara á Rás 2 í vetur. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 223 orð | 1 mynd

Partíleikur fyrir ofvaxin börn

Hudoson Interactive og Nintendo sameinuðust nýlega til þess að gera nýjan leik fyrir Nintendo 64-tölvurnar, leikurinn ber heitið Mario Party 2 og er framhald vinsæla hópleiksins Mario Party sem kom út á síðasta ári. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 153 orð

Samanburðurinn staðfestir að Íslandssími er ódýrari

Pétur Pétusson, upplýsinga- og kynningarstjóri Íslandssíma, sagðist fagna niðurstöðum á samanburði á símtölum úr heimilissíma frá Íslandssíma og Símans. Hann sagði að á heildina litið staðfesti samanburðurinn að Íslandssími væri ódýrari kostur. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 657 orð | 1 mynd

Tónlist bjargað af vínyl

Plötuspilarar eru að verða fágæt sjón og helst að þeir séu nú í eigu skífuþeytara eða safnara. Með tilkomu geislabrennara hefur færst í vöxt að fólk brenni sína eigin hljómdiska og eru slík tæki auðvitað tilvalin til þess að koma gömlu plötunum yfir á stafrænt form. Gísli Árnason íhugaði hvaða aðferðir væru heppilegastar til yfirfærslunnar. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 1003 orð | 1 mynd

Tölvunámskeiðin kortlögð

Fjöldi tölvuskóla er starfræktur um land allt. Í þeim eru kennd stutt námskeið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref allt til sérhæfðari og lengri námskeiða. Gísli Þorsteinsson kynnti sér úrvalið og komst að því að fleiri sækja orðið í sérhæfðara nám en áður. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 23 orð

Tölvuskólar

www.vt.is (Viðskipta- og tölvuskólinn) www.snertill.is (Snertill) www.tv.is (Tölvu- og verkfræðiþjónustan) www.ntv.is (Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn) www.hi.is (Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands) www.raf.is (Rafiðnaðarskólinn) www.mms. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 139 orð

Xbox Bið áhugamanna um tölvuleiki var...

Xbox Bið áhugamanna um tölvuleiki var á enda er Microsoft svipti hulunni af leikjatölvunni Xbox. Þrátt fyrir að vélin sé komin fyrir almenningssjónir er bið á að hún komist í hendur leikjaáhugamanna hér á landi. Meira
17. janúar 2001 | Netblað | 500 orð | 1 mynd

Yahoo gefur eftir

Leitar- og vefsetrið Yahoo hefur látið undan kröfu mannréttindasamtaka og dómstóla og ætlar að útiloka söluvarning frá Ku Klux Klan og muni er tengjast þriðja ríki Hitlers og nasistum frá uppboðssíðu sinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.