Völdin í þessari margumtöluðu pólitík hafa færst úr höndum stjórnmálamannanna og yfir í samkeppnisráð, hæstarétt, sérhagsmunasamtök eða út til Brussel, segir
Ellert B. Schram og bætir við að það sé í mesta lagi að ráðherrarnir geti óskað eftir rannsóknum ef innherjarnir í bönkunum eða útherjarnir í valdataflinu eru taldir misnota aðstöðu sína.
Meira