Greinar sunnudaginn 28. janúar 2001

Forsíða

28. janúar 2001 | Forsíða | 228 orð

Deilt um sprengjuæfingar í Noregi

HREINDÝRABÆNDUR í Finnmörku í Norður-Noregi hafa mótmælt þeim áætlunum norska varnarmálaráðuneytisins að leyfa orrustuþotum Atlantshafsbandalagsins að taka um 200 ferkílómetra svæði undir skot- og sprengjuæfingar. Meira
28. janúar 2001 | Forsíða | 367 orð | 1 mynd

Óttast að allt að 10.000 manns hafi týnt lífi

INDVERSKIR embættismenn sögðu í gær, laugardag, að um 2.500 lík hefðu fundist í húsarústum í kjölfar jarðskjálftans sem varð á Indlandi á föstudagsmorgun. Meira
28. janúar 2001 | Forsíða | 283 orð

"Glittir í útlínur" friðarsáttmála

FRIÐARVIÐRÆÐUM Ísraela og Palestínumanna mun ljúka í dag, að öllum líkindum með því að gefin verður út yfirlýsing þar sem gerð er grein fyrir þeim árangri sem náðst hefur og fyrirheit gefið um að viðræður hefjist á ný að loknum forsætisráðherrakosningum... Meira

Fréttir

28. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 164 orð

ALAN Greenspan, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, sagði...

ALAN Greenspan, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, sagði við þarlenda þingfulltrúa á fimmtudaginn að horfur á vaxandi tekjuafgangi ríkissjóðs sköpuðu svigrúm til skattalækkana. Þykja þessi orð bankastjórans koma sér vel fyrir George W. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ákvörðun kynnt á fjarskiptaþingi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra mun í ræðu á fjarskiptaþingi nk. fimmtudag gera grein fyrir þeirri tillögu sem hann hyggst gera varðandi leyfisveitingar á þriðju kynslóð farsíma. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 806 orð | 1 mynd

Á misjöfnu þrífast börnin best

Dagný Erna Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 18. desember 1946. Hún lauk prófi frá verslunardeild Hagaskóla og fór síðan í enskunám til Englands. Hún hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Atlantshafsbandalagsins á Íslandi frá árinu 1992. Hún er formaður Astma- og ofnæmisfélagsins á Íslandi. Dagný er gift Jóni Árna Ágústssyni framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn og tvö barnabörn. Meira
28. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 1638 orð | 1 mynd

Bandaríkjaforseti fundar fyrst með nágrönnunum

Utanríkismál voru ekki ofarlega á baugi í bandarísku forsetakosningunum enda lögðu frambjóðendurnir ekki mikla áherslu á þau. George W. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1190 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 29. janúar-4. febrúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Doktorsvörn við Háskóla Íslands

DOKTORSVÖRN við verkfræðideild Háskóla Íslands fer fram mánudaginn 29. janúar. Tómas P. Rúnarsson ver doktorsritgerð sína "Evolutionary Problem Solving" sem verkfræðideild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fjöldi afbrota upplýstist í kjölfarið

JEPPI sem stolið var frá Suðurgötu í Keflavík á miðvikudagsmorgun kom í leitirnar seinnipartinn á fimmtudag. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu um jeppann, sem er nýlegur Toyota Landcruiser, upphækkaður og á 33" dekkjum, við hús í Grafarvogi. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fræðslufundur um astma og ofnæmi hjá börnum

FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldinn mánudaginn 29. janúar kl. 20 í Múlalundi, Hátúni 10c. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fundaröð VG um landið

Í ÞINGHLÉI næstu tvær vikur munu þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs ferðast um Austurland, Suðurland og Vesturland og hitta fólk að máli á formlegum og óformlegum fundum svipað og gert var í byrjun ársins á Norðurlandi og norðanverðu... Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fyrirlestur um rannsókn á textun

HRAFNHILDUR Ragnarsdóttir prófessor heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 30. janúar kl. 16.15. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1711 orð | 1 mynd

Glapræði að reisa nýtízku frystihús fyrir bolfisk

Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni, stjórnarmanni í Ísfélaginu, þykir mikillar ósanngirni gæta í kröfunni um uppbyggingu á frystihúsi félagsins, þegar litið sé til þess hve lítinn bolfiskkvóta það hafi. Hjörtur Gíslason ræddi við Gunnlaug um framtíðaráform félagsins og kröfuna um að félagið haldi bolfiskfrystingu áfram. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Helga Bryndís leikur í Laugaborg

FYRSTU tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar verða í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit í dag, sunnudag kl. 16. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur þar verk eftir Haydn, Ravel, Brahms og Liszt. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hæstaréttardómari lýsti ánægju sinni

JÓN Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður upplýsti í þættinum Í vikulokin á Ríkisútvarpinu í gær, að einn þeirra hæstaréttardómara sem skipaði dóm Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins gegn Tryggingastofnun 19. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

KENNARAR í Félagi framhaldsskólakennara samþykktu nýjan...

KENNARAR í Félagi framhaldsskólakennara samþykktu nýjan kjarasamning við ríkið með 86,44% greiddra atkvæða. 969 sögðu já, 113 sögðu nei, 37 skiluðu auðu og tveir seðlar voru ógildir. FASTEIGNAVERÐ er í sögulegu hámarki og var verðið í desember sl. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Kynning á þjóðlegum dönsum

SÍÐASTA kvöldið af þremur í kynningu Íslenska dansfræðafélagsins og Norræna hússins á þjóðlegum dönsum frá Norðurlöndunum verður haldið þriðjudaginn 30. janúar kl. 20 í Norræna húsinu. Á þessu síðasta kvöldi verða það Danir sem kynna sína... Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 220 orð

Leiðrétt

Deiliskipulag fyrir Bifröst Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu á föstudag um nýjan samning milli Viðskiptaháskólans á Bifröst og ríkisins var einnig fjallað um nýtt deiliskipulag fyrir háskólasvæðið á Bifröst og birt teikning af því, það láðist hins... Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 27 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri flutningabíls með tengivagn og fólksbíls. Áreksturinn varð við bensínstöðina við gatnamót Lækjargötu og Reykjanesbrautar 9. október sl. um kl.... Meira
28. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Læknir nauðgaði sjúklingum

LÆKNIR á Sjálandi hefur verið sakaður um kynferðislega misnotkun á að minnsta kosti tíu sjúklingum, að sögn dönsku lögreglunnar. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Málstofa um hjúkrunarmeðferð

GYÐA Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS og doktorsnemi við University of Wisconsin-Madison, flytur fyrirlesturinn: Notkun upplýsingatækni í hjúkrunarmeðferð: Tækifæri og takmarkanir á málstofu í hjúkrunarfræði á vegum Rannsóknarstofnunar í... Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Málþing um skammdegisþunglyndi

Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings um skammdegisþunglyndi að Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 30. janúar kl. 20. Á þinginu verður fjallað um orsök, afleiðingu og úrræði við skammdegisþunglyndi. Meira
28. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 773 orð | 4 myndir

Mikið umhverfisslys í einstakri náttúru

Galapagoseyjar búa yfir afar sérstöku lífríki og því var óttast að stórkostlegt umhverfisslys væri í uppsiglingu þegar fregnir bárust af því að olíuskip hefði strandað við eina af eyjunum. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 6 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá... Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mynd ársins 2000

BALDUR eftir ljósmyndarann Ara Magg var valin mynd ársins 2000 af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands. Fréttamynd ársins, Á sorgarstundu, tók Þorkell Þorkelsson. Íþróttamynd ársins, Örn Arnarson setur Íslands- og Norðurlandamet, höfundur Sverrir Vilhelmsson. Meira
28. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 93 orð

Norsk neyðaráætlun

NORSK stjórnvöld eru að undirbúa neyðaráætlun ef kúariða skyldi finnast í Noregi á næstunni. Dýralæknar og ýmsir aðrir sérfræðingar ákveða hvernig bregðast skuli við og mun skýrsla þeirra verða tilbúin 1. mars . Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 490 orð

Pólitískt bindandi fyrir Norðurlöndin

SAMEIGINLEG stefna Norðurlandanna um sjálfbæra þróun, sem tók gildi í ársbyrjun, markar tímamót í samstarfi landanna að mati Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra umhverfisráðuneytis. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

Sameining hugsanlega liður í að efla fyrirtækið

LIÐUR í því að efla Ísfélag Vestmannaeyja til dáða í þágu eigenda og íbúa Vestmannaeyja kann að vera sameining við annað fyrirtæki til að styrkja stöðu þess, að mati Gunnlaugs Sævars Gunnlaugssonar, eins stjórnarmanns fyrirtækisins. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Seljalandsfoss upplýstur

SELJALANDSFOSS í V-Eyjafjallahreppi er fagur á að líta, ekki síst eftir að sett var upp lýsing við fossinn. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Símaþjónusta verður flutt til Ísafjarðar

VEGAGERÐIN hyggst færa símaþjónustu stofnunarinnar til Ísafjarðar á næstunni. Jón Rögnvaldsson, aðstoðarvegamálastjóri, segir að ráðið verði í fjögur störf á Ísafirði vegna þessa. Einnig komi til greina að flytja a.m.k. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 382 orð

Sjö myndir fá úthlutun úr Kvikmyndasjóði

SJÖ kvikmyndir hlutu vilyrði til framleiðslu árið 2002 þegar úthlutað var úr Kvikmyndasjóði Íslands í gær, alls 185 milljónir króna. Meira
28. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 216 orð

Svartsýni Baraks

FRIÐARVIÐRÆÐUR Ísraela og Palestínumanna hafa staðið í Egyptalandi undanfarna daga, en forsætisráðherra Ísraels, Ehud Barak, hefur lýst yfir svartsýni á að árangur náist. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 534 orð | 4 myndir

Til stóð að opna tölvufyrirtæki í húsinu í dag

MIKILL viðbúnaður var þegar eldur kom upp í húsinu á Grandagarði 8, þar sem Bæjarútgerð Reykjavíkur var til húsa, snemma í gærmorgun. Eldurinn kom upp á annarri hæð í syðsta hluta hússins en breiddist lítið út. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Tugmilljóna tjón í bruna í gamla BÚR-húsinu

MIKIÐ tjón varð á húsinu Grandavegi 8, þar sem Bæjarútgerð Reykjavíkur var áður til húsa, þegar eldur varð laus í húsinu árla laugardagsmorguns. Talið er að tjónið nemi tugum milljóna króna. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 625 orð

Tækifæri til að auka erlenda fjárfestingu

SÉRFRÆÐINGUM á fjármálamarkaði líst vel á tillögur um einkavæðingu Landssímans og telja þær geta styrkt íslenskt efnahagslíf. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir störf að mannúðarmálum

FULLTRÚUM Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins á Akureyri, þeim Jónu Bertu Jónsdóttur og Rannveigu Óskarsdóttur, var veitt viðurkenning félagsmálaráðs fyrir góða þjónustu við þá sem minna mega sín. Meira
28. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

Öryrkjafrumvarpið að lögum ÖRYRKJAR sem eiga...

Öryrkjafrumvarpið að lögum ÖRYRKJAR sem eiga rétt á greiðslum vegna dóms Hæstaréttar fá greitt í samræmi við breytingar á almannatryggingalögum um næstu mánaðamót. Forseti Íslands staðfesti lögin sem samþykkt voru á Alþingi aðfaranótt miðvikudags. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2001 | Leiðarar | 2481 orð | 2 myndir

27. janúar

ÞEGAR George W. Bush sór embættiseið sem forseti Bandaríkjanna um síðustu helgi eignuðust Bandaríkin nýjan forseta. Eftir átta ára valdatímabil demókrata hafa repúblikanar náð völdum í Hvíta húsinu á nýjan leik. Meira
28. janúar 2001 | Leiðarar | 743 orð

UMRÆÐUR UM HÆSTARÉTT

Þær umræður, sem staðið hafa síðustu daga um Hæstarétt eru gagnlegar, bæði fyrir réttinn sjálfan og líka fyrir almenning. Það er sjaldgæft að fram fari umræður um Hæstarétt og vinnuaðferðir réttarins og dómara hans. Meira

Menning

28. janúar 2001 | Menningarlíf | 777 orð | 3 myndir

Dagsöngvar um frið

Tónskáldið Jón Hlöðver Áskelsson og ljóðskáldið Böðvar Guðmundsson hafa samið saman verk á kristilegum nótum um stríð og frið í nútímanum, sem frumflutt verður í Hallgrímskirkju í dag. Þorvarður Hjálmarsson innti Jón Hlöðver nánar um tilurð og inntak verksins. Meira
28. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Franskar turtildúfur

Montpellier, Frakklandi, 27. janúar 2001. Ástaratlot og kossaflens á götum úti er algeng sjón í Frakklandi. Þetta par sat á hamborgarastað í Montpellier og lét vel hvort að öðru. Meira
28. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 713 orð | 2 myndir

Frystihús á Kársnesinu

Sigurþór Hallbjörnsson ljósmyndari, eða Spessi eins og hann er oftast kallaður, er mörgum kunnur hér á landi fyrir verk sín. Spessi ræddi við Ólöfu Helgu Einarsdóttur um nýleg og komandi verkefni, "Frystihúsið" og áframhald bensínævintýrisins sem teygir anga sína til New York og Stokkhólms. Meira
28. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 211 orð | 5 myndir

Gnúpverjar blóta þorra

FÖSTUDAGINN 19. janúar var haldið árlegt þorrablót Gnúpverja í félagsheimilinu Árnesi. Þetta var í 32. Meira
28. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Lagaleki

SENN líður að útgáfu nýrrar plötu hljómsveitarinnar Manic Street Preachers, Know Your Enemy . Meira
28. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Leiksins vegna / For Love of...

Leiksins vegna / For Love of the Game ½ Ágætis hafnaboltamynd, með góðum íþróttaatriðum. Kevin Costner sýnir að hann er traustur leikari. Meira
28. janúar 2001 | Menningarlíf | 1242 orð | 1 mynd

Mótað ljós á stöðugri hreyfingu

Þegar hugtakið "nútímaleiklist" er tekið til skoðunar verður skýringin ekki jafn einföld og ætla mætti. Í sinni einföldustu og gagnsæjustu merkingu er nútímaleiklist sú leiklist sem býðst okkur nútímamönnum. Meira
28. janúar 2001 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Picasso í Leikhúskjallaranum

Á SMÍÐAVERKSTÆÐI Þjóðleikhússins er verið að sýna Ástkonur Picassos. Þar birtast sex ástkvenna málarans og segja hver sína sögu af samskiptum sínum við hann. Næsta mánudagskvöld kl. 20. Meira
28. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 392 orð | 4 myndir

Svöl gella og sjálfstæð

OFURPÆJAN mjóa og sæta Heather Graham verður 31 árs á morgun, en stúlkan sú kom í heiminn í Milwaukee þann 29. janúar 1970. Þótti hún snemma sýna hæfileika á ýmsum sviðum og í gagnfræðaskóla var hún kosin hæileikaríkasta stelpan. Meira
28. janúar 2001 | Menningarlíf | 62 orð

Sýningu lýkur

Grófarhúsið, Tryggvagötu Í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, stendur yfir sýning á verkum eftir Elísabetu Yuka Takefusa, Inga Hrafn Stefánsson, Ingunni Birtu Hinriksdóttur og Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur. Meira
28. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 221 orð | 6 myndir

Tinna Marín úr Tónabæ sigraði

SÖNGKEPPNI Samfés, sambands félagsmiðstöðvanna, var haldin á föstudagskvöldið fyrir þéttsetinni Laugardalshöll. Keppendur komu alls staðar að af landinu og stóðu sig allir með stakri prýði. Meira
28. janúar 2001 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir í Domus Medica

ANDRÉS Magnússon opnar málverkasýningu í kaffiteríunni í Domus Medica mánudaginn 29. janúar. Á sýningunni eru tuttugu og fjórar vatnslita- og olíumyndir. Meira
28. janúar 2001 | Menningarlíf | 471 orð | 1 mynd

Vínarstemmning

VÍNARTÓNLEIKAR verða haldnir í félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ í dag kl. 17. Er það í fyrsta sinn sem slíkir tónleikar eru haldnir í Mosfellsbæ og er um nokkurs konar tilraunaverkefni að ræða sem miðar að því að efla tónleikahald í bænum. Meira
28. janúar 2001 | Menningarlíf | 510 orð | 1 mynd

Þeysireið á tréhesti

SÖNGVAR frá sjónarhóli barna er yfirskrift ljóðatónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld, mánudagskvöld, þar sem Margrét Bóasdóttir sópransöngkona og Miklós Dalmay píanóleikari flytja íslenska og erlenda ljóðasöngva sem allir fjalla um börn eða eru... Meira

Umræðan

28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 28. janúar, er fimmtug Erla Vilhjálmsdóttir, Heiðarlundi 8e, Akureyri. Eiginmaður hennar er Jón M. Þengilsson. Þau eru að heiman á... Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 50 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 28. janúar, er fimmtug Hrafnhildur Kristrún Kristjánsdóttir, yfirféhirðir Íslandsbanka FBA í Skútuvogi, Réttarbakka 1, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Garðar Erlendsson. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 29. janúar verður sextugur Magnús S. Jónsson, tæknifræðingur og kennari Kvistalandi 6, Reykjavík. Eiginkona Magnúsar er Þórhildur M. Gunnarsdóttir . Þau verða að heiman á... Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 59 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur er í dag, sunnudaginn 28. janúar, Herbert Guðmundsson, sem rekur nú einkafyrirtæki sitt Nestor - kynning og ráðstefnur, Auðbrekku 2, Kópavogi. Hann var um árabil félagsmálastjóri Verslunarráðs Íslands o.m.fl. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Miðvikudaginn 31. janúar verður sjötíu og fimm ára Jón Einarsson málarameistari, Arnarhrauni 37, Hafnarfirði. Kona hans er Guðrún Valberg. Börn þeirra hjóna verða með opið hús í Stjörnuheimilinu, Garðabæ, í dag, sunnudaginn 28. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

80ÁRA afmæli.

80ÁRA afmæli. Mánudaginn 29. janúar verður Sigurður Emil Ágústsson, fyrrverandi lögregluþjónn, Njörvasundi 10, Reykjavík, áttræður. Sigurður tekur á móti gestum í Víkingasal Hótel Loftleiða á afmælisdaginn frá kl. 17 til... Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð

Á heiðinni

Geng ég og þræði grýtta og mjóa rökkvaða stigu rauðra móa; glóir, liðast lind ofan þýfða tó, kliðar við stráin: kyrrð, ró. Litir haustsins í lynginu brenna; húmblámans elfur hrynja, renna í bálin rauðu, rýkur um hól og klett svanvængjuð þoka sviflétt. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 292 orð

Geta grannar hjálpast að?

ÞAÐ eru margir sem geta sagt sögur af undarlegum símhringingum, mannaferðum í lokuðum götum eða eiga um sárt að binda vegna þess að óprúttnir náungar læddust um hús þeirra að næturlagi, skemmandi eignir sem ekki verða bættar. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 626 orð

Hógværð hefur mikið vald

ÞESSI orð stóðu á kassa, sem ég fékk í fermingargjöf fyrir margt löngu. Enda sá kassi smíðaður af einu mesta prúðmenni sem ég hefi kynnst. Mér detta þessi orð stundum í hug, þegar ég hlusta á öll stóryrðin og írafárið út af öryrkjamálinu. Meira
28. janúar 2001 | Aðsent efni | 2658 orð | 1 mynd

Ísland í ESB og EMU - ekki hvort, heldur hvenær

Ég er sannfærður um, segir Gunnar Ingi Gunnarsson, að meirihluti Íslendinga mun samþykkja ESB-aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu, þegar okkur hefur tekist að ná okkar helstu samningsmarkmiðum fram. Meira
28. janúar 2001 | Aðsent efni | 1140 orð | 1 mynd

Samræmd próf - og hvað svo?

Í dag sýnist mér samanburður meðaleinkunna skólanna á samræmdum prófum, segir Svanfríður Jónasdóttir, fyrst og fremst vera ófrjór streituvaldur. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 869 orð

(Sálmarnir 35, 24.)

Í dag er sunnudagur 28. janúar, 28. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Dæm mig eftir réttlæti þínu, Drottinn, Guð minn, og lát þá eigi hlakka yfir mér. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 538 orð

Varðveitum Arnarnesvoginn

UNDANFARIÐ hafa borist fregnir af kraftmiklum verktökum sem hafa uppi áætlanir um að gera landfyllingu langt út í Arnarnesvog í Garðabæ. Meira
28. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 443 orð

VÍKVERJI undirbjó ferð til Akureyrar á...

VÍKVERJI undirbjó ferð til Akureyrar á dögunum og hugðist kanna á Netinu hvað bærinn hefði upp á að bjóða. Á annars góðum vef bæjarins, Akureyri. Meira

Minningargreinar

28. janúar 2001 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

ÁSGEIR INGÓLFSSON

Ásgeir Ingólfsson, þýðandi, blaðamaður og rithöfundur, fæddist í Reykjavík hinn 26. júlí 1934. Hann lést á heimili sínu hinn 15. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 465 orð

GUÐRÚN BJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR

Guðrún Björg Þorsteinsdóttir fæddist á Reyðarfirði 10. október 1921. Hún lést á Landakoti hinn 12. janúar síðastliðinn. Guðrún bjó í Reykjavík mestan hluta ævi sinnar. Útför Guðrúnar fór fram í kyrrþey 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÞÓRANNA JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Þóranna Jónsdóttir var fædd í Stapakoti, Innri-Njarðvík 30. september 1921. Hún lést á heimili sínu 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 19.12. 1879, d. 3.4. 1944 og Ragnhildur Helga Egilsdóttir, f. 10.7. 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

KATRÍN SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Katrín Sigríður Guðmundsdóttir var fædd á Enni í Engihlíðahreppi, Húnavatnssýslu, hinn 13. mars 1931. Hún lést 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Halldórsson, f. 14. júlí 1902, d. 8. júlí 1944, og Halldóra Karlsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

LEIFUR INGI ÓSKARSSON

Leifur Ingi Óskarsson fæddist í Reykjavík 18. janúar 1972. Hann lést í Reykjavík 12. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 2136 orð | 1 mynd

REYNIR SIGURJÓN SIGURJÓNSSON

Reynir Sigurjón Sigurjónsson fæddist 29. október 1961. Hann lést 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Anna Sigrún Runólfsdóttir og Sigurjón Ingvarsson frá Seyðisfirði. Systkini Sigurjóns eru: 1) Ingólfur, f. 9.1. 1957. 2) Friðbjörg, f. 10.12.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

SIGRÚN SÓLEY KARLSDÓTTIR WESSELINK

Sigrún Sóley Karlsdóttir Wesselink fæddist 1. mars 1953. Hún lést í Hollandi hinn 15. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

STEINUNN HELGA BJÖRNSDÓTTIR

Steinunn Helga Björnsdóttir fæddist á Akureyri 23. september 1930. Hún lést á gjörgæsludeild FSA 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddný Jónsdóttir, f. 18. maí 1903 í Skagafirði, og Björn Erlendur Einarsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2001 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

SVANBERG ÁRNASON

Svanberg Árnason fæddist á Akureyri 28. janúar 1950. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 27. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. janúar 2001 | Bílar | 681 orð | 6 myndir

Aflmeiri Freelander með nýrri V-6 vél

LAND Rover hefur smíðað jeppa í meira en hálfa öld og hafa þessir bílar verið þekktir fyrir seiglu og styrk. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 51 orð | 1 mynd

Bentley í Le Mans

VOLKSWAGEN hefur ákveðið að taka þátt í Le Mans-kappaksturskeppninni og hefur verið smíðaður keppnisbíll sérstaklega til þessa. Bíllinn verður með sömu vél og Bentley MSB-fólksbíllinn (Mid-Sized Bentley). Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 204 orð | 2 myndir

Bílamerkin - Bristol

Mikil saga, oft ósögð, er tengd merkjum bílaframleiðenda. Hér verður stiklað á stóru í sögu Bristol. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 231 orð | 1 mynd

Dýrast í Japan og ódýrast í Eistlandi

STARFSMENN sænskra sendiráða hafa kannað hvað það kostar að borða á veitingastöðum í borgum úti um allan heim og þeir komust meðal annars að því að eistnesk veitingahús eru ódýrust í Evrópu. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 700 orð | 2 myndir

Ekta Louisiana gestrisni og matseld hjá Amelíu

Gistiheimili eru ekki á hverju strái í Bandaríkjunum, segir Anna Bjarnadóttir, sem fann eitt í Dallas og myndi gista þar aftur ef hún ætti leið um borgina Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 747 orð | 2 myndir

Fjöldi bíla í umferð með varasöm bílbelti

Fátítt er að skipt sé um bílbelti í bílum eftir árekstur. Sömuleiðis veigra margir sér við að endurnýja öryggisloftpúðann vegna mikils kostnaðar. Atli Vilhjálmsson, þjónustustjóri B&L, segir misskilning ríkjandi varðandi öryggisbúnað í bílum. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 131 orð | 1 mynd

Flugleiðir í heiðursdeild ferðatímarits

LÖNG og trygg þjónusta Flugleiða við bandaríska ferðamenn á hagstæðu verði er meginástæðan fyrir því að flugfélagið var nú í janúar tekið í heiðursdeild ferðatímaritsins Arthur Frommer's Budget Travel. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 523 orð | 1 mynd

Gengið um fjöll og firnindi með alla fjölskylduna

SKÍÐAFERÐIR eru í brennidepli fyrstu vikur ársins í nýjum ferðaáætlunum Ferðafélags Íslands og Útivistar. Snjóleysi hefur reyndar sett nokkurt strik í reikninginn og þurfti til dæmis að breyta fyrstu skíðaferð Ferðafélagsins í almenna gönguferð. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 83 orð

Hyundai Accent bestu kaupin í Bandaríkjunum

HUYNDAI Accent var valinn bestu kaupin í flokki smærri fólksbíla í neytendakönnun ráðgjafar og markaðsrannsóknafyrirtækisins Strategic Vision í Bandaríkjunum. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 1123 orð | 1 mynd

Mesta úrvalið þegar kemur að sólarlandaferðum

Það virðist sífellt algengara að landsmenn leggi land undir fót yfir páskana. Úr ýmsu er að velja í ár og þá bæði sólarlanda- og borgarferðum. Einnig er hægt að bregða sér á skíði. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 578 orð | 3 myndir

Montpellier iðar af lífi

Montpellier í Suður-Frakklandi hefur verið í sviðsljósinu undanfarið en heimsmeistaramótið í Frakklandi fer þar fram. Fjölmargir Íslendingar hafa búið í borginni, sem státar af um 300 sólardögum á ári. Nína Björk Jónsdóttir segir hér frá ýmsu sem borgin hefur upp á að bjóða. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 152 orð

Mælaborð sem rjúfa einhæfni þjóðvegaaksturs

MÆLABORÐ sem vekur ökumann úr móki er tækni sem á eftir að auka verulega umferðaröryggi. Þetta er mat vísindamanna sem hafa rannsakað hvað gerist í huga ökumanns þegar hann ekur á beinum þjóðvegum. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 101 orð | 1 mynd

Nýr framsvipur á öllum Renault-bílum

BÍLLINN sem gægist út undan seglinu er nýtt flaggskip Renault sem kallast Vel Satis og kemur á markað á þessu ári. Bíllinn hefur verið kynntur sem sýningarbíll og verður kynntur í framleiðslugerðinni á bílasýningunni í Genf í lok næsta mánaðar. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 97 orð | 1 mynd

Nýr M-jeppi eftir tvö ár

MERCEDES-Benz hyggst blása til sóknar gegn lúxusjeppum eins og Range Rover og væntanlegum BMW X7 með því að bjóða breiðari vélarlínu í nýjum og endurbættum M-jeppa sem kemur á markað eftir tvö ár. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 103 orð | 1 mynd

Nýr Peugeot 306 heitir 307

ÞAÐ verður gerbreyttur bíll sem leysir Peugeot 306 af hólmi. Bíllinn heitir 307 og verður kynntur á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 298 orð | 2 myndir

Sandblæs með granítsandi frá Ástralíu

EINHVER best búna sandblástursstöð landsins hefur tekið til starfa í Helluhrauni 6 í Hafnarfirði. Fyrirtækið heitir HK-Sandblástur og sérhæfir sig í sandblæstri á bílhlutum. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 102 orð | 1 mynd

SAS hyggst á árinu bjóða farþegum sínum þráðlaust netsamband

Í lok þessa árs munu farþegar sem ferðst með SAS geta sent og móttekið tölvupóst í flugi og vafrað um á Netinu þ.e.a.s. ef þeir taka með sér tölvu um borð og eru tilbúnir að borga fyrir þessa þjónustu. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 479 orð | 1 mynd

Skemmtiferð í kirkjugarðinn

Það truflar arabískunemandann Jóhönnu Kristjónsdóttur lítillega að þrátt fyrir að klassíska arabískan sé í öllum meginatriðum hin sama eru blæbrigði í orðanotkun og setningaskipan en yfir þessa hindrun má væntanlega komast með þolinmæði og útsjónarsemi. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 120 orð | 1 mynd

Skíðafólk nýtir þjónustu bænda í auknum mæli

Mikil aukning hefur verið á aðsókn skíðafólks að bændagistingu bæði í Eyjafirði og í Skagafirði nú í vetur. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 90 orð | 1 mynd

Stefnubreyting í hönnun BMW

BMW X coupe hugmyndabíllinn vakti mikla athygli á bílasýningunni í Detroit fyrr í mánuðinum. Bíllinn er sagður fyrirboði fjórhjóladrifins sportbíls sem BMW ætlar að setja á markað og verður aðallega beint gegn Audi TT. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 171 orð

Stóru sýningarnar

MARGIR sem eru á ferð í útlöndum gætu haft ánægju af því að líta inn á bílasýningu. Í London er alþjóðleg bílasýning 17.-28. október nk. sem að jafnaði 360.000 manns sækja. 13.-23. september er alþjóðlega bílasýningin í Frankfurt sem dregur að sér um... Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 354 orð | 1 mynd

Tveir nýir farþegabátar til Vestfjarða með vorinu

FERJUSIGLINGAR ehf., Hornstrandir ehf. og Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar eru allt fyrirtæki sem eru með áætlunarferðir og leiguferðir á farþegabátum á Vestfjörðum. Með vorinu munu tvö þessara fyrirtækja fá nýja báta. Meira
28. janúar 2001 | Ferðalög | 555 orð | 1 mynd

Úr snjónum í Michigan

Pálmar Halldórsson, matreiðslumaður mötuneytis Iðnskólans, var nýverið í Michigan í Bandaríkjunum ásamt eiginkonu sinni Hörpu Sif þar sem þau dvöldu í nokkra daga hjá vinafólki. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 330 orð

Viðmiðunarverð notaðra bíla lækkað um 4-5%

VIÐMIÐUNARVERÐ notaðra bíla lækkaði um 4-5% þegar gagnagrunnstengd útgáfa viðmiðunarkerfisins var tekin í notkun um áramótin. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 170 orð | 2 myndir

Volvo V30 á móti A3 og Golf

NÚ mega Audi og Volkswagen taka sér allan vara því ljóst er að Volvo mun setja á markað nýjan bíl innan tíðar sem á að velgja Audi A3 og VW Golf undir uggum. Meira
28. janúar 2001 | Bílar | 104 orð

Þriggja lítra Audi A2

AUDI hefur kynnt nýjan þriggja lítra A2. Með þriggja lítra er ekki vísað til slagrýmis vélarinnar heldur þess að hægt á að vera að aka bílnum 100 km á aðeins þremur lítrum eldsneytis. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2001 | Viðhorf | 859 orð

Á flótta frá pólitík

Manns eigin skynsemi segir manni oft að ráðlegast sé að treysta betur visku annarra en manns sjálfs í einhverjum málum. Að taka ekki afstöðu sjálfur getur því verið mjög skynsamlegt. Meira
28. janúar 2001 | Fastir þættir | 766 orð | 1 mynd

Bjartsýn og jákvæð

Jákvæð viðhorf leiða til betra lífs. Stefán Friðbjarnarson staldrar við gleði og sorgir í mannlífinu. Meira
28. janúar 2001 | Fastir þættir | 113 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ. Fimmtud. 18. janúar 2001. 24 pör, meðalskor 26 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 251 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. Meira
28. janúar 2001 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í ÞÆTTI gærdagsins sáum við fallegt spil með Svíanum Maarten Gustawsson úr tvímenningi í Stokkhólmi, þar sem hann spilaði á móti Magnúsi Magnússyni. Meira
28. janúar 2001 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Skákþingi Reykjavíkur á milli þeirra Kristjáns Arnar Elíassonar (1.685), hvítt, og Stefáns Arnalds (1.910). Svartur lék síðast 19. ...Hab8 sem reyndist misráðið en 19. ...De5 hefði tryggt honum prýðilega stöðu. 20. Hxf6! Meira
28. janúar 2001 | Fastir þættir | 191 orð

Sveit Herðis sterkust fyrir austan Undankeppni...

Sveit Herðis sterkust fyrir austan Undankeppni Íslandsmóts í sveitakepnni í brids fyrir Austurland fór fram 13.-14. janúar sl. í Félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði. Til leiks mættu átta sveitir og spiluðu allir við alla. Meira
28. janúar 2001 | Í dag | 774 orð

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

Áhugahópur um svokallaðar Tómasarmessur efnir til fyrstu messunnar á þessu ári í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 28. janúar kl. 20. Meira
28. janúar 2001 | Fastir þættir | 116 orð

Vesturlandsmótið í sveitakeppni.

Vesturlandsmótið í sveitakeppni. Vesturlandsmótið í sveitakeppni var spilað í Logalandi 19. og 20. janúar sl. Einungis 6 sveitir mættu til leiks sem verða að teljast mikil vonbrigði því fjórar sveitir komast áfram á Íslandsmót. Sveit Kristjáns B. Meira

Íþróttir

28. janúar 2001 | Íþróttir | 206 orð

Gelgja í gættinni

EINS og Frédéric Kanouté hefur leikið í vetur þarf hann ekki að óttast um sæti sitt í liðinu. Honum er þó hollara að vera áfram uppi á táberginu. Meira
28. janúar 2001 | Íþróttir | 202 orð

WEST Ham mætir Manchester United í...

WEST Ham mætir Manchester United í fjórðu umferð bikarkeppni enska knattspyrnusambandsins á Old Trafford í dag. Kanouté hefur þegar stigið í tvígang á svið í Leikhúsi draumanna - og minningarnar eru ekki góðar. Meira
28. janúar 2001 | Íþróttir | 1248 orð | 1 mynd

Ævintýri antilópunnar

FRANSMENN eru fyrirferðarmiklir í ensku knattspyrnunni. Eric Cantona var kóngur krýndur, David Ginola hefur snúið á mann og annan - við mismiklar vinsældir - og Patrick Vieira á sér fáa jafnoka. Ekki má heldur gleyma mönnum á borð við Marcel Desailly, mannlegum múr, Fabien Barthez, sköllótta skrautfuglinum, og hinum tígulega Thierry Henry. Velgengni þessara manna þarf svo sem ekki að koma á óvart - Frakkar eiga besta landslið í heimi. Meira

Sunnudagsblað

28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 855 orð | 2 myndir

En hvernig eldast þau?

Kaliforníuvín vilja etja kappi við þau frönsku en þó á sínum forsendum. Steingrímur Sigurgeirsson segir að tíminn verði þó að leiða í ljós hvort bestu vín Kaliforníu séu jafnlanglíf og þau frönsku. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 3669 orð | 2 myndir

Er bjartsýnná framtíð bókarinnar

BJÖRN Eiríksson bókaútgefandi er forstjóri og aðaleigandi fyrirtækisins Bókaútgáfan Skjaldborg ehf. Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, ljósskolhærður með svolítið ljóst yfirvararskegg. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd

Fall er fararheill

HLJÓMSVEITUM sem róa á mið hiphopkryddaðs þungarokks fjölgar í sífellu, en þær eru líka nokkrar sem hafa fengist við þá tónlist lengi og ekki fengið verðuga eftirtekt fyrr en síðustu mánuði. Þar á meðal er sveitin Linkin Park, sem ættuð er af rokkslóðum í sunnanverðri Kaliforníu. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1982 orð | 2 myndir

GÆTI ÞETTA HVERGI NEMA Í HAFNARFIRÐI

Óhætt er að segja að Fjörukráin í Hafnarfirði sé veitingahús sem hefur markað sér ákveðna sérstöðu. Nafnið stendur auk þess fyrir mun meira en veitingarnar einar saman. Maðurinn á bak við veitingastaðinn er Jóhannes Viðar Bjarnason, gamall Þróttari úr Kleppsholtinu, sem nú er orðinn víkingur í Hafnarfirði. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 3097 orð | 3 myndir

Hagkvæmnin veltur á fjölskyldugerð

M eð vaxandi grósku í atvinnulífinu hefur straumur fólks legið af landsbyggðinni á suðvesturhornið á allra síðustu árum, t.d. fjölgaði höfuðborgarbúum úr 171.515 í 175.000 (2%) frá 1999 til 2000. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 2492 orð | 1 mynd

Hreinar og heilbrigðar afurðir

Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, segir erfitt að meta hver áhrif kúariðufársins verði á sölu íslenskra landbúnaðarvara erlendis þegar til lengri tíma sé litið. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 902 orð | 1 mynd

Hún er skrítin, þessi pólitík

Völdin í þessari margumtöluðu pólitík hafa færst úr höndum stjórnmálamannanna og yfir í samkeppnisráð, hæstarétt, sérhagsmunasamtök eða út til Brussel, segir Ellert B. Schram og bætir við að það sé í mesta lagi að ráðherrarnir geti óskað eftir rannsóknum ef innherjarnir í bönkunum eða útherjarnir í valdataflinu eru taldir misnota aðstöðu sína. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Hvíslað í myrkrinu

SKOSKA hljómsveitin Belle & Sebastian er eiginlega ekki hljómsveit; frekar mætti kalla hana tónlistarsamlag með Stuart Murdoch sem verkstjóra. Hliðarverkefni liðsmanna sveitarinnar hafa líka verið fjölmörg og seint á síðasta ári kom út platan Swansong for You með The Gentle Waves, en þar heldur Isobel Campbell, sellóleikari Belle & Sebastian, um taumana. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1124 orð | 2 myndir

Jafnrétti fyrir stelpur og stráka

Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum, að konur sem stunda íþróttir bera yfirleitt minna úr bítum en karlar í sömu stöðu. Er ekki kominn tími til að hefja sameiginlega þjálfun kynjanna í boltaíþróttum eins og gert er í frjálsum og sundi? Að veita þeim jafngóða þjálfara, jafngóða æfingatíma og að öllu leyti að koma eins fram við stúlkur og pilta og sjá hverju það skilar? Hildur Friðriksdóttir leitaði álits þriggja þjálfara. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Kólumbíska nóbelsskáldið Gabriel García Márquez er...

Kólumbíska nóbelsskáldið Gabriel García Márquez er um þessar mundir að ljúka við ritun fyrsta bindis sjálfsævisögu sinnar og kemur það út síðar á þessu ári. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 360 orð | 3 myndir

Laxveiðar undir Skógafossi

STANGAVEIÐIFÉLAG Reykjavíkur er að bjóða í umboðssölu laxveiðileyfi í Skógá og þverár hennar Kverná og Dalsá undir Eyjafjöllum. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 350 orð | 4 myndir

Maður verður miklu betri SIGRÍÐUR Svala...

Maður verður miklu betri SIGRÍÐUR Svala Jónasdóttir 11 ára hefur æft handbolta hjá Gróttu síðan í haust. Hún er mjög hrifin af því að hafa sameiginlegar æfingar og segir að með því móti geti stelpurnar orðið miklu betri. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 415 orð | 2 myndir

Meiri Merritt

STEPHIN Merritt er afkastamikill tónlistarmaður og fjölhæfur eins og þeir þekkja sem heyrt hafa plötuna þreföldu 69 Love Songs með Magnetic Fields sem kom út í Evrópu á síðasta ári og rataði inn á marga árslista. Þó 69 lög hafi verið á þeirri plötu er það ekki nóg útrás fyrir Merritt, sem rekur að minnsta kosti þrjár hljómsveitir til, Future Bible Heroes, the Gothic Archies og The 6ths, en seint á síðasta ári kom út önnur breiðskífa The 6ths, Hyacints and Thistles. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 322 orð | 4 myndir

Nokkur vín

Pfaffenheim Fruit de Mer (980 kr.) er Elsass-vín úr ótilgreindum þrúgum. Ilmur mildur og ögn sætur. Elsass-yfirbragðið augljóst en vantar þá skýru einstefnu í þrúgum sem einkennir þessi vín yfirleitt. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1004 orð | 1 mynd

Norræn samvinna og forgangsverkefni

Í alþjóðlegu umhverfi þar sem verðmætamatið er breytilegt og í Evrópusambandi sem er að verða tuttugu þjóða stofnun er mikilvægt að samvinnan á heimavelli beinist í rétta átt, skrifar Jan Erik Enestam; að Norðurlöndin séu sterk sem svæði og að norræn ímynd sé sýnileg og öflug. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 552 orð | 2 myndir

Ofneysla

Í SÍÐASTA pistli var ég að bera saman verðlagið á svokölluðum nauðsynjavörum hér heima og á meginlandinu, nánar tiltekið í Frakklandi. Ég ætla aðeins að halda áfram í nokkurs konar samanburði, ekki varðandi verðlagningu í þetta skiptið, heldur í sambandi við neyslu þjóðanna. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 603 orð | 1 mynd

Ólíkar forsendur

Þegar ég var lítil stelpa í sveit var mér og bróður mínum gefin lambgimbur sem við áttum að eiga saman. Bróðir minn spurði mig nokkru eftir að við eignuðumst lambið: "Guðrún, hvort vilt þú eiga fram- eða afturpartinn af lambinu? Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 3958 orð | 2 myndir

Rafveitur að þrotum komnar vegna frjálsræðis

Kaliforníuþing ákvað árið 1996 að réttast væri að steypa rafveitum ríkisins af einokunarstalli sínum. Frjálsræði í orkumálum átti að tryggja lægra verð til neytenda. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að raunin nokkrum árum síðar sé sú, að rafveiturnar ramba á barmi gjaldþrots. Ríkisstjórinn lýsti yfir neyðarástandi og Kaliforníuríki dælir nú milljörðum króna í raforkukaup, til að halda hjólum atvinnulífsins í ríkinu gangandi. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1879 orð | 1 mynd

Renna þarf betri stoðum undir stjórnarskráreftirlit dómstóla

Stundum er sagt að dómarar tjái sig í dómum en ekki öðruvísi. Má finna þessari meginreglu stað í einkamálalögum þar sem segir að dómstólar verði ekki krafðir álits um lögfræðileg efni. Ennfremur segir í sömu lögum að dómar séu endanleg úrlausn... Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 819 orð | 1 mynd

Samkeppni við stelpur heldur strákunum á tánum

Ragnheiður Ólafsdóttir hefur þjálfað frjálsíþróttafólk á öllum aldri undanfarin ellefu ár, nú síðast hjá FH. Hún fór á skólastyrk til náms í Alabama sem frjálsíþróttamaður og útskrifaðist þaðan sem íþróttafræðingur 1988. Hún er Íslandsmethafi í 800, 1. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 160 orð

Séra Hjalti Guðmundsson

dómkirkjuprestur er fæddur í Reykjavík 9. janúar 1931, sonur Guðmundar Sæmundssonar klæðskerameistara frá Elliða í Staðarsveit og Ingibjargar Jónasdóttur Eyfjörð konu hans. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 54 orð

Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, er...

Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, er fæddur á Húsavík 1952. Hann varð stúdent frá MA 1972, B.Sc.-próf (Hons.) í búvísindum frá Edinborgarháskóla 1976. Ph.D.-próf í vexti og kjötgæðum sauðfjár frá sama skóla 1981. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 348 orð | 1 mynd

Sólóskífa

BANDARÍSKA rokksveitin Pavement naut aldrei teljandi vinsælda, en hafði þess meiri áhrif á aðra tónlistarmenn vestan hafs og austan. Nú virðist sem sveitin sé nú búin að synga sitt síðasta, en liðsmenn hennar ekki því Stephen Malkmus sendir frá sér breiðskífu í næstu viku. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1671 orð | 2 myndir

Tryggja þarf fjármagn og samstarf við heimamenn

Umhverfisráðuneytið hélt á dögunum ráðstefnu á Höfn um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem fram kom að heimamenn telja þjóðgarðinn styrkja ferðaþjónustu og áform um uppbyggingu jöklasafns á Höfn. Eiríkur P. Jörundsson sat ráðstefnuna og komst að því að kröfur ríkisins um þjóðlendur valda tortryggni meðal landeigenda í tengslum við þjóðgarðinn. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 648 orð | 1 mynd

Viðhorf og uppeldi ýta undir metnaðarleysi stelpna

Arna Steinsen hefur víðtæka reynslu af boltaíþróttum. Hún hefur bæði spilað með meistaraflokki í knattspyrnu og handbolta, auk þess sem hún hefur þjálfað stelpur í hand- og fótbolta. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 1075 orð | 3 myndir

Þrjár endurgerðir

Talsvert hefur verið framleitt í Hollywood af endurgerðum á undanförnum árum og virðist ekkert lát þar á. Arnaldur Indriðason skoðar kvikmyndun þriggja ólíkra, en forvitnilegra, endurgerða á myndunum The Magnificent Ambersons, Apaplánetunni og Rollerball. Meira
28. janúar 2001 | Sunnudagsblað | 2752 orð | 2 myndir

Ætlaði ekkert að verða prestur

SÉRA Hjalti Guðmundsson fór að lesa guðfræði án þess að vera ákveðinn í að verða prestur. Hann átti að baki fyrrihlutanám í íslenskum fræðum en guðfræðin laðaði svo sterkt að hann skipti um stefnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.